Átaksverkefni við birtingu samninga frá 2007-2018
Unnið er að átaksverkefni sem hófst síðla árs 2020 varðandi lögfræðilega rýni, uppsetningu og birtingu eldri óbirtra þjóðréttarsamninga frá 2007-2018 í C-deild Stjórnartíðinda. Samningarnir birtast í árgangi 2021 og síðar. Til að auka gagnsæi og auðvelda leit að samningum frá þessu tímabili, verða birt hér yfirlit yfir þá. Þar koma fram upplýsingar um samninga eftir árum, hvort þeir hafa tekið gildi, eru birtir eða í vinnslu og undirbúningi. Til viðbótar eru hér einnig birtir nýrri samningar frá árunum 2019 og 2020.
Í forgangi er að birta samninga sem ekki eru aðgengilegir annars staðar. Einnig verður unnið að birtingu samninga sem aðgengilegir eru á ensku nú þegar, eða eru tiltækir t.d. á íslensku á vef Alþingis. Reglulega verður uppfært hver birtingarstaða samninga er, þegar nýjar auglýsingar eldri ára birtast í Stjórnartíðindum. Áætlað er að ljúka birtingu eldri samninga vorið 2022. Þá er miðað við að eftirleiðis verði þjóðréttarsamningar, sem fullgiltir eru, birtir jafnóðum í Stjórnartíðindum, þ.e.a.s. sama ár og þeir eru fullgiltir.
Samningar staðfestir 2020
Heiti lands eða alþjóðastofnunar |
Heiti samnings á íslensku og ensku |
Gildistaka |
Birtingarstaða |
EFTA |
Samningur um breytingu á samningnum milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls sem felst í því að bæta 44. gr. a og bókun 9 við samninginn Agreement amending the Agreement between the EFTA states on the establishment of a surveillance authority and a court of justice by adding Article 44a and Protocol 9 to the Agreement |
25. júní 2020 |
Innsent til birtingar |
Danmörk |
Samningur um fyrirsvar milli lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Danmerkur Representation Agreement between the Republic of Iceland and the Kingdom of Denmark |
7. júní 2021 |
Innsent til birtingar |
Norræni fjárfestingarbankinn (Nordic Investment Bank) |
Samningur um breytingu á 14. gr. samþykktanna sem fylgja samningnum frá 11. febrúar 2004 milli Danmerkur, Eistlands, Finnlands, Íslands, Lettlands, Litháens, Noregs og Svíþjóðar um Norræna fjárfestingarbankann Agreement Amending Section 14 of the Statutes, Annexed to the Agreement of 11 February 2004 between Denmark, Estonia, Finland, Iceland, Latvia, Lithuania, Norway and Sweden concerning the Nordic Investment Bank |
29. júlí 2020 |
Innsent til birtingar |
Indland |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Lýðveldisins Indlands, um undanþágu frá vegabréfsáritun fyrir handhafa diplómatískra vegabréfa og þjónustuvegabréfa Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Republic of India on Exemption from Visa Requirement for Holders of Diplomatic and Official Passports |
1. október 2020 |
Innsent til birtingar |
EFTA |
Samningur um breytingu á bókun 9 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls Agreement amending Protocol 9 to the Agreement between the EFTA states on the establishment of a surveillance authority and a court of justice |
22. desember 2020 |
Innsent til birtingar |
Færeyjar |
Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2021 |
23. nóvember 2020 |
Innsent til birtingar |
Bretland |
Samningur um flugþjónustu milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands Agreement between the Government of the United Kingdom of Great Britain and Northern lreland and the Government of lceland concerning air services |
1. september 2021 |
Innsent til birtingar |
Liechtenstein, Noregur, Bretland |
Samningur um fyrirkomulag milli Íslands, Furstadæmisins Liechtensteins, Konungsríkisins Noregs og Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður Írlands í kjölfar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og úrsagnar þess úr EES samningnum og öðrum samningum sem gilda milli Bretlands og EFTA-ríkjanna innan EES í krafti aðildar Bretlands að Evrópusambandinu Agreement on arrangements between Iceland, the Principality of Liechtenstein, the Kingdom of Norway and the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland following the withdrawal of the United Kingdom from the European Union, the EEA Agreement and other agreements applicable between the United Kingdom and the EEA EFTA States by virtue of the United Kingdom’s membership of the European Union |
1. febrúar 2020 |
Birtur Auglýsing nr. C-2/2020 |
Kína |
Samningur milli lýðveldisins Íslands og Alþýðulýðveldisins Kína um gagnkvæma viðurkenningu á prófskírteinum, gráðum og staðfestingum á menntun og hæfi á æðra skólastigi Agreement between the Ministry of Education, Science and Culture of the Republic of Iceland and the Ministry of Education of the People’s Republic of China on mutual recognition of higher education certificates, degrees and qualifications |
1. júní 2021 |
Birtur Auglýsing nr. C-15/2021 |
Sameinuðu þjóðirnar |
Breyting á Montreal-bókun um efni sem valda rýrnun ósónlagsins Amendment to the Montreal Protocol on Substances that Deplete the Ozone Layer adopted by the Twenty-Eighth Meeting of the Parties |
25. apríl 2021 |
Birtur Auglýsing nr. C-1/2021 |
Samningar staðfestir 2019
Heiti lands eða alþjóðastofnunar |
Heiti samnings á íslensku og ensku |
Gildistaka |
Birtingarstaða |
Sameinuðu þjóðirnar |
Valfrjáls bókun við samning gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsing (OPCAT) Optional Protocol to the Convention against Torture and Other Cruel, Inhuman or Degrading Treatment or Punishment (OPCAT) |
22. mars 2019 |
Innsent til birtingar |
Alþjóðavinnumálastofnunin (International Labour Organization) |
Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 186, ásamt áorðnum breytingum frá árunum 2014, 2016 og 2018, um vinnuskilyrði farmanna Maritime Labour Convention, 2006, as amended (2014, 2016 and 2018) |
26. desember 2020 |
Innsent til birtingar |
Evrópuráðið (Council of Europe) |
Evrópusamningur um landslag European Landscape Convention |
1. apríl 2020 |
Innsent til birtingar |
Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur, Svíþjóð |
Samningur um samstarf í samkeppnismálum milli ríkisstjórna Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar |
23. júlí 2020 |
Innsent til birtingar |
Bandaríkin |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Bandaríkja Norður-Ameríku um atvinnuréttindi aðstandenda sendiráðsstarfsmanna Agreement between the Government of Iceland and the Government of the United States of America on Employment of Dependents of Official Employees |
22. mars 2019 |
Innsent til birtingar |
Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð |
Samningur frá 2018 um breytingar á Norðurlandasamningi um aðgang að æðri menntun frá 3. september 1996 |
26. mars 2020 |
Innsent til birtingar |
Rússland |
Bókun milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Rússneska sambandsríkisins um framkvæmd endurviðtökusamnings ríkjanna frá 23. september 2008 Protocol between the Government of Iceland and the Government of the Russian Federation on the implementation of the Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Russian Federation on readmission of 23 September 2008 |
5. ágúst 2020 |
Innsent til birtingar |
Rússland |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Rússneska sambandsríkisins, um samstarf og gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í tollamálum Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Russian Federation on Cooperation and Mutual Administrative Assistance in Customs Matters |
5. september 2021 |
Innsent til birtingar |
NATO |
Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Lýðveldisins Norður-Makedóníu Protocol to the North Atlantic Treaty on the Accession of the Republic of North Macedonia |
19. mars 2020 |
Innsent til birtingar |
Færeyjar |
Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árunum 2019 og 2020 |
3. júní 2019 |
Innsent til birtingar |
Alþjóðastofnunin fyrir samræmingu einkamálaréttar (UNIDROIT) |
Samningur um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun við samninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði um málefni sem varða aðeins loftför Concention on International Interest in Mobile Equipment and Protocol to the Convention on Inernational Interest in Mobile Equipment on matters specific to Aircraft Equipment |
1. október 2020 |
Óbirtur/ í vinnslu |
EFTA/Filippseyjar |
Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja Free Trade Agreement between the EFTA states and the Philippines |
1. janúar 2020 |
Óbirtur/ í vinnslu |
Kanada (vörsluaðili), Danmörk, Grænland, Noregur, Rússland, Bandaríkin |
Samningur um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhluta Norður-Íshafsins Agreement to Prevent Unregulated High Seas Fisheries in the Central Arctic Ocean |
25. júní 2021 |
Birtur Auglýsing nr. C-16/2021 |
EFTA/Ekvador |
Heildarsamningur um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador Comprehensive Economic Partnership Agreement between the EFTA states and Ecuador |
1. nóvember 2020 |
Óbirtur/ í vinnslu |
Bretland, Noregur |
Samningur um vöruskipti milli Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands, Íslands og Konungsríkisins Noregs Agreement on Trade in Goods between the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland, Iceland and the Kingdom of Norway |
Ekki öðlast gildi |
Birtur |
Efnahags- og framfarastofnunin |
Marghliða samningur um breytingar á tvísköttunarsamningum til þess að koma í veg fyrir rýrnun skattstofna og tilfærslu hagnaðar Multilateral Convention to Implement Tax Treaty Related Measures to Prevent Base Erosion and Profit Shifting |
1. janúar 2020 |
Birtur Auglýsing nr. C-4/2019 |
Danmörk, Færeyjar, Finnland, Noregur, Svíþjóð |
Bókun um breytingu á samningnum milli Norðurlanda til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir |
28. nóvember 2019 |
Birtur Auglýsing nr. C-5/2019 |
Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð |
Breytingar á Norðurlandasamningi frá 14. júní 1993 með áorðnum breytingum, um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir ákveðnar heilbrigðisstéttir og dýralækna |
1. febrúar 2020 |
Birtur Auglýsing nr. C-1/2020 |
EFTA/Indónesía |
Heildarsamningur um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Indónesíu Comprehensive Economic Partnership Agreement between the Republic of Indonesia and the EFTA states |
1. nóvember 2021 |
Óbirtur/ í vinnslu |
Sameinuðu þjóðirnar |
Samningur um réttarstöðu ríkisfangslausra einstaklinga Convention relating to the Status of Stateless Persons |
26. apríl 2021 |
Birtur Auglýsing nr. C-3/2021 |
Sameinuðu þjóðirnar |
Samningur um að draga úr ríkisfangsleysi Convention on the Reduction of Statelessness |
26. apríl 2021 |
Birtur Auglýsing nr. C-4/2021 |
Samningar staðfestir 2018
Heiti lands eða alþjóðastofnunar | Heiti samnings á íslensku og ensku | Gildistaka | Birtingarstaða |
Kanada, Danmörk, Finnland, Noregur, Rússland, Svíþjóð, Bandaríkin | Samningur milli ríkisstjórnar Kanada, ríkisstjórnar Konungsríkisins Danmerkur, ríkisstjórnar Lýðveldisins Finnlands, ríkisstjórnar Íslands, ríkisstjórnar Konungsríkisins Noregs, ríkisstjórnar Rússneska sambandsríkisins, ríkisstjórnar Konungsríkisins Svíþjóðar og ríkisstjórnar Bandaríkja Norður-Ameríku um að efla alþjóðlegt vísindasamstarf á norðurslóðum | Ekki öðlast gildi | Birtur Auglýsing nr. C-18/2021 |
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin | Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Sameinuðu Arabísku Furstadæmanna um upplýsingaskipti um skattamál Agreement between the Government of Iceland and the Government of the United Arab Emirates for the Exchange of Information Relating to Tax Matters | Ekki öðlast gildi | Birtur Auglýsing nr. C-19/2021 |
Sameinuðu þjóðirnar | Ákvörðun III/1 um breytingu á Baselsamningnum Decision III/1 Amendment to the Basel Convention | 5. desember 2019 | Birtur Auglýsing nr. C-20/2021 |
Sameinuðu þjóðirnar | Minamatasamningurinn um kvikasilfur Minimata Convention on Mercury | 1. ágúst 2018 | Birtur Auglýsing nr. C-21/2021 |
Evrópuráðið (Council of Europe) | Samningur Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi The Council of Europe Convention on preventing and combating violence against women and domestic violence | 1. ágúst 2018 | Birtur Auglýsing nr. C-22/2021 |
Bandaríkin | Samningur milli Íslands og Bandaríkja Norður-Ameríku um almannatryggingar Agreement on Social Security between Iceland and the United States of America | 1. mars 2019 | Birtur Auglýsing nr. C-23/2021 |
Alþjóðavinnumálastofnunin (International Labour Organization) | Samþykkt nr. 187 um að efla öryggi og heilbrigði við vinnu Promotional Framework for Occupational Safety and Health Convention (No. 187) | 1. júní 2019 | Birtur Auglýsing nr. C-24/2021 |
Þýskaland | Samningur milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar Sambandslýðveldisins Þýskalands um gagnkvæma vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga Agreement between the Government of the Republic of Iceland and the Government of the Federal Republic of Germany on the Mutual Protection of Classified Information | 17. ágúst 2018 | Birtur Auglýsing nr. C-25/2021 |
Georgía | Samningur milli Íslands og Georgíu um endurviðtöku einstaklinga sem hafa búsetu án heimildar Agreement between Iceland and Georgia on the Readmission of Persons residing without authorisation | Ekki öðlast gildi | Birtur Auglýsing nr. C-26/2021 |
Grænland, Danmörk, Noregur | Rammasamkomulag milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs, um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum Framework arrangement between Greenland/Denmark, Iceland and Norway on the Conservation and Management of Capelin | Ekki öðlast gildi | Birtur Auglýsing nr. C-27/2021 |
Færeyjar | Samningur við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2018 | 22. nóvember 2018 | Birtur Auglýsing nr. C-28/2021 |
Evrópusambandið, Noregur | Samningur milli Evrópusambandsins og ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og konungsríkisins Noregs um málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs Agreement between the European Union and the Republic Of Iceland and the Kingdom of Norway on the Surrender Procedure between the Member States of the European Union and Iceland and Norway | 1. nóvember 2019 | Birtur Auglýsing nr. C-2/2019 |
Japan | Samningur milli Íslands og Japans til að afnema tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og að koma í veg fyrir skattsvik og skattundanskot Convention between Japan and Iceland for the Elimination of Double Taxation with respect to Taxes on Income and the Prevention of Tax Evasion and Avoidance | 31. október 2018 | Birtur Auglýsing nr. C-1/2018 |
Sameinuðu arabísku furstadæmin | Samkomulag milli Íslands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna, um gagnkvæma viðurkenningu ökuskírteina sem gefin eru út af Sameinuðu arabísku furstadæmunum og lýðveldinu Íslandi Memorandum of Understanding on Mutual Recognition of Driving Licenses Issued by the United Arab Emirates and the Republic of Iceland | Óbirtur/ í vinnslu |
Samningar staðfestir 2017
Heiti lands eða alþjóðastofnunar |
Heiti samnings á íslensku og ensku |
Gildistaka |
Birtingarstaða |
Danmörk, Færeyjar, Grænland, Finnland, Noregur, Svíþjóð |
Samkomulag um breytingar á samningi frá 19. ágúst 1986 milli ríkisstjórnar Danmerkur, ásamt landsstjórnum Færeyja og Grænlands, og ríkisstjórna Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um að stofna norrænan þróunarsjóð fyrir vestnorrænu löndin |
13. apríl 2017 |
Birtur Auglýsing nr. C-6/2021 |
Kína |
Samningur milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar Alþýðulýðveldisins Kína um undanþágu fyrir handhafa diplómatískra vegabréfa frá vegabréfsáritun til stuttrar dvalar Agreement between the Government of the Republic of Iceland and the Government of the People's Republic of China on the Short-Stay Visa Waiver for Holders of Diplomatic Passports |
1. júní 2017 |
Birtur Auglýsing nr. C-7/2021 |
Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð |
Samningur um breytingar á samningi milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um Norræna fjármögnunarfélagið á sviði umhverfisverndar (NEFCO) |
15. júní 2017 |
Birtur Auglýsing nr. C-8/2021 |
Evrópuráðið (Council of Europe) |
Viðbótarbókun við Evrópusáttmála um sjálfsstjórn sveitarfélaga, um rétt til þátttöku í málefnum sveitarstjórna Additional Protocol to the European Charter of Local Self-Government on the right to participate in the affairs of a local authority |
1. september 2017 |
Birtur Auglýsing nr. C-9/2021 |
Alþjóðavinnumálastofnunin (International Labour Organization) |
Bókun við samþykkt um nauðungarvinnu, 1930 Protocol of 2014 to the Forced Labour Convention, 1930 |
14. júní 2018 |
Birtur Auglýsing nr. C-10/2021 |
Evrópuráðið (Council of Europe) |
Samningsviðauki nr. 15 um breytingu á samningi um verndun mannréttinda og mannfrelsis Protocol No. 15 amending the Convention on the Protection of Human Rights and Fundamental Freedoms |
1. ágúst 2021 |
Birtur Auglýsing nr. C-12/2021 |
Evrópusambandið |
Samningur milli Íslands og Evrópusambandsins um vernd landfræðilegra merkinga landbúnaðarafurða og matvæla Agreement between the European Union and Iceland on the protection of geographical indications for agricultural products and foodstuffs |
1. maí 2018 |
Birtur Auglýsing nr. C-13/2021 |
Evrópusambandið |
Samningur í formi bréfaskipta milli Evrópusambandsins og Íslands um viðbótarfríðindi í viðskiptum með landbúnaðarafurðir Agreement in the form of an exchange of letters between the European Union and Iceland concerning additional trade preferences in agricultural products |
1. maí 2018 |
Birtur Auglýsing nr. C-11/2021 |
Færeyjar |
Samningur við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2017 |
26. júlí 2017 |
Birtur Auglýsing nr. C-14/2021 |
EFTA/Georgía |
Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Georgíu Free Trade Agreement between the EFTA States and Georgia |
1. september 2017 |
Óbirtur/ í vinnslu |
Samningar staðfestir 2016
Heiti lands eða alþjóðastofnunar |
Heiti samnings á íslensku og ensku |
Gildistaka |
Birtingarstaða |
NATO |
Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Svartfjallalands (Montenegró) Protocol to the North Atlantic Treaty on the Accession of Montenegro |
1. júní 2017 |
Innsent til birtingar |
EFTA/ Kostaríka, Panama, Gvatemala |
Bókun um aðild Lýðveldisins Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna Protocol on the Accession of the Republic of Guatemala to the Free Trade Agreement between the EFTA States and the Central American States |
Ekki öðlast gildi |
Óbirtur/ í vinnslu |
Evrópusambandið |
Viðbótarbókun við samninginn milli Efnahagsbandalags Evrópu og lýðveldisins Íslands Additional Protocol to the Agreement between the European Economic Community and the Republic of Iceland |
1. september 2017 |
Innsent til birtingar |
Evrópusambandið, Liechtenstein, Noregur |
Samningur milli Evrópusambandsins, Íslands og Liechentstein og Noregs um EES-fjármagnskerfið 2014-2021 Agreement between the European Union, Iceland, the Principality of Liechtenstein and the Kingdom of Norway on an EEA Financial Mechanism 2014-2021 |
1. september 2016 |
Innsent til birtingar |
Sameinuðu þjóðirnar |
Breytingar á Rómarsamþykktinni um Alþjóðlega sakamáladómstólinn viðvíkjandi glæpum gegn friði Amendments to the Rome Statute of the International Criminal Court on the crime of aggression |
17. júní 2017 |
Innsent til birtingar |
EFTA/Albanía |
Bókun um breytingu á fríverslunarsamningnum milli EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Albaníu Protocol amending the Free Trade Agreement between the Republic of Albania and the EFTA states |
1. júní 2017 |
Óbirtur / í vinnslu |
EFTA/Serbía |
Bókun um breytingu á fríverslunarsamningnum milli EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Serbíu Protocol amending the Free Trade Agreement between the Republic of Serbia and the EFTA states |
1. febrúar 2017 |
Óbirtur / í vinnslu |
EFTA |
Samningur um breytingu á samningi milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls með því að bæta nýrri 25. gr. a og nýrri bókun 8 við samninginn Agreement amending the Agreement between the EFTA states on the establishment of a surveillance authority and a court of justice by adding a new Article 25a and a new Protocol 8 |
25. nóvember 2016 |
Innsent til birtingar |
EFTA |
Samningur um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls Agreement amending Protocol 4 to the Agreement between the EFTA States on the Establishment of a Surveillance Authority and a Court of Justice |
18. nóvember 2016 |
Innsent til birtingar |
Alþjoðaviðskiptaviðskiptastofnunin (World Trade Organization) |
Bókun um breytingu á Marakess-samningnum um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar Protocol Amending the Marrakesh Agreement Establishing the World Trade Organization |
22. febrúar 2017 |
Innsent til birtingar |
Innviðafjárfestingabanki Asíu (Asian Infrastructure Investment Bank) |
Stofnsamningur um Innviðafjárfestingabanka Asíu Asian Infrastructure Investment Bank Articles of Agreement |
4. mars 2016 |
Innsent til birtingar |
Sameinuðu þjóðirnar |
Samningur um réttindi fatlaðs fólks Convention on the Rights of Persons with Disabilities. |
23. október 2016 |
Birtur Auglýsing nr. C-5/2016 |
Liechtenstein |
Samningur milli Íslands og furstadæmisins Liechtenstein til að afnema tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir og að koma í veg fyrir skattsvik og skattundanskot Convention between Iceland and the Principality of Liechtenstein for the Elimination of Double Taxation with respect to Taxes on Income and on Capital and the Prevention of Tax Evasion and Avoidance |
14. desember 2016 |
Birtur Auglýsing nr. C-3/2016 |
Austurríki |
Samningur milli Íslands og lýðveldisins Austurríkis til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir Convention between Iceland and the Republic of Austria for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with respect to taxes on income and on capital |
1. mars 2017 |
Birtur Auglýsing nr. C-5/2017 |
Sameinuðu þjóðirnar |
Parísarsamningurinn Paris Agreement |
4. nóvember 2016 |
Birtur Auglýsing nr. C-1/2017 |
Samningar staðfestir 2015
Heiti lands eða alþjóðastofnunar |
Heiti samnings á íslensku og ensku |
Gildistaka |
Birtingarstaða |
Færeyjar |
Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2015 |
20. janúar 2015 |
Innsent til birtingar |
EES |
Samningur um þátttöku lýðveldisins Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu Agreement on the participation of the Republic of Croatia in the European Economic Area |
Ekki öðlast gildi |
Innsent til birtingar |
Sameinuðu þjóðirnar |
Samningur hafnríkja um aðgerðir til að fyrirbyggja, hindra og uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar The Agreement on Port State Measures to Prevent, Deter and Eliminate Illegal, Unreported and Unregulated Fishing |
5. júní 2016 |
Innsent til birtingar |
Alþjóðasamningur (Portúgal vörsluaðili) |
Samningur um orkusáttmála The Energy Charter Treaty |
18. október 2015 |
Innsent til birtingar |
Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð |
Samningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um breytingu á samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar sem undirritaður var í Kaupmannahöfn þann 19. nóvember 1934 um erfðir og skipti á dánarbúum |
1. september 2015 |
Innsent til birtingar |
Evrópusambandið |
Samningur milli Íslands og Evrópusambandsins og aðildarríkja þess um þátttöku Íslands í sameiginlegum efndum á skuldbindingum Íslands, Evrópusambandsins og aðildarríkja þess á öðru skuldbindingartímabili Kýótóbókunarinnar við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar Agreement between the European Union and its Member States, of the one part, and Iceland, of the other part, concerning Iceland's participation in the joint fulfilment of the commitments of the European Union, its Member States and Iceland for the second commitment period of the Kyoto Protocol to the United Nations Framework Convention on Climate Change |
27. nóvember 2018 |
Innsent til birtingar |
Sameinuðu þjóðirnar |
Samningur um klasasprengjur Convention on Cluster Munitions |
1. febrúar 2016 |
Innsent til birtingar |
Mexíkó |
Bókun um breytingu á landbúnaðarsamningi milli lýðveldisins Íslands og Mexikóska ríkjasambandsins Second Protocol amending the Agricultural Agreement between the Republic of Iceland and the United Mexican States |
1. september 2018 |
Innsent til birtingar |
Kanada, Danmörk, Finnland, Noregur (vörsluaðili), Rússland, Svíþjóð, Bandaríkin |
Samningur um samstarf um viðbúnað og viðbrögð gegn olíumengun sjávar á norðurslóðum Agreement on Cooperation on Marine Oil Pollution Preparedness and Response in the Arctic |
25. mars 2016 |
Innsent til birtingar |
Úkraína |
Samningur milli ríkisstjórnar Úkraínu og ríkisstjórnar Íslands um endurviðtöku fólks Agreement between the Government of Iceland and the Cabinet of Ministers of Ukraine on the readmission of persons |
1. desember 2015 |
Innsent til birtingar |
Úkraína |
Samningur milli ríkisstjórnar Úkraínu og ríkisstjórnar Íslands um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana Agreement between the Government of Iceland and the Cabinet of Ministers of Ukraine on the facilitation of the issuance of visas |
1. desember 2015 |
Innsent til birtingar |
Alþjóðakjarnorkumálastofnunin (International Atomic Energy Agency) |
Breytingar á samningi um vörslu kjarnakleyfra efna Amendment to the Convention on the Physical Protection of Nuclear Material |
8. maí 2016 |
Innsent til birtingar |
Sameinuðu þjóðirnar |
Doha-breytingar á Kýótóbókuninni Doha amendment to the Kyoto Protocol |
31. desember 2020 |
Innsent til birtingar |
Alþjóðaviðskiptastofnunin (World Trade Organization) |
Bókun um breytingu á TRIPS-samningnum Amendment of the Trips Agreement |
23. janúar 2017 |
Innsent til birtingar |
Tollasamvinnuráðið (Customs Co-operation Council) |
Bókun um breytingu á alþjóðasamningnum um einföldun og samræmingu tollmeðferðar Protocol of amendment to the International Convention on the Simplification and Harmonization of Customs Procedures |
8. janúar 2016 |
Óbirtur / í vinnslu |
Alþjóðasamningur (Bandaríkin vörsluaðili) |
Suðurskautssamningnum The Antarctic Treaty |
13. október 2015 |
Innsent til birtingar |
Albanía |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ráðherraráðs lýðveldisins Albaníu til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur. Agreement between the Government of Iceland and the Council of Ministers of the Republic of Albania for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with respect to taxes on income |
6. janúar 2016 |
Birtur Auglýsing nr. C-4/2016 |
Georgía |
Samningur milli Íslands og Georgíu til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur Agreement Between Iceland and Georgia for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income |
28. desember 2015 |
Birtur Auglýsing nr. C-1/2016 |
Bandaríkin |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Bandaríkja Norður-Ameríku um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum. Agreement between the Government of Iceland and the Government of the United States of America to Improve International Tax Compliance and to Implement FATCA |
22. september 2015 |
Birtur Auglýsing nr. C-4/2015 |
Samningar staðfestir 2014
Heiti lands eða alþjóðastofnunar |
Heiti samnings á íslensku og ensku |
Gildistaka |
Birtingarstaða |
EFTA/Bosnía og Hersegóvína |
Fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Bosníu og Hersegóvínu Free Trade Agreement between the EFTA States and Bosnia and Herzegovina |
1. janúar 2015 |
Óbirtur/í vinnslu |
Bosnía og Hersegóvína |
Landbúnaðarsamningur milli Íslands og Bosníu og Hersegóvínu Agreement on Agriculture Between Iceland and Bosnia and Herzegovina |
1. janúar 2015 |
Óbirtur/í vinnslu |
EFTA/Kólumbía |
Fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu Free Trade Agreement between the Republic of Colombia and the EFTA States |
1. október 2014 |
Óbirtur/í vinnslu |
Kólumbía |
Landbúnaðarsamningur milli Lýðveldisins Íslands og Lýðveldisins Kólumbíu Agreement on Agriculture between the Republic of Iceland and the Republic of Colombia |
1. október 2014 |
Óbirtur/í vinnslu |
Evrópusambandið, Noregur, Rússland |
Sameiginleg bókun um niðurstöður fiskveiðiviðræðna um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2014 Agreed Record of Conclusions of Fisheries Consultations on the Management of the NorwegianSpring-spawning (Atlanto-Scandian) Herring stock in the North- East Atlantic for 2014 |
28. mars 2014 |
Birtur Auglýsing nr. C-36/2021 |
Noregur |
Samkomulag milli Íslands og Noregs um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Noregs norðan 62°N, fiskveiðilögsögu Jan Mayen og efnahagslögsögu Íslands Arrangement between Iceland and Norway on access to the Norwegian Economic Zone North of 62°N, the Fishery Zone around Jan Mayen and the Icelandic Exclusive Economic Zone |
28. mars 2014 |
Birtur Auglýsing nr. C-37/2021 |
Rússland |
Samkomulag milli Íslands og Rússneska sambandsríkisins um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands á árinu 2014 Arrangement between Iceland and the Russian federation on access to the Icelandic Exclusive Economic Zone in 2014 |
28. mars 2014 |
Birtur Auglýsing nr. C-38/2021 |
Færeyjar |
Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2014 |
9. apríl 2014 |
Birtur Auglýsing nr. C-39/2021 |
Kína |
Fríverslunarsamningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Alþýðulýðveldisins Kína Free Trade Agreement between the Government of Iceland and the Government of the People’s Republic of China |
1. júlí 2014 |
Óbirtur/í vinnslu |
Evrópusambandið, Liechtenstein, Noregur, Sviss |
Samkomulag milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands, furstadæmisins Liechtensteins, Konungsríkisins Noregs og Ríkjasambandsins Sviss um þátttöku þessara ríkja í starfi nefnda sem aðstoða framkvæmdastjórn Evrópusambandsins við að beita framkvæmdavaldi sínu að því er varðar framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-réttarreglnanna Arrangement between the European Union and the Republic of Iceland, the Principality of Liechtenstein, the Kingdom of Norway and the Swiss Confederation on the participation by those States in the work of the committees which assist the European Commission in the exercise of its executive powers as regards the implementation, application and development of the Schengen acquis |
1. maí 2014 |
Birtur Auglýsing nr. C-40/2021 |
EFTA/Kostaríka, Panama |
Fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Mið-Ameríkuríkjanna Free Trade Agreement between the EFTA States and the Central American States |
5. september 2014 |
Óbirtur/í vinnslu |
Alþjóðaviðskiptastofnunin (World Trade Organization) |
Bókun um breytingu á samningi um opinber innkaup Protocol Amending the Agreement on Government Procurement |
6. apríl 2014 |
Birtur Auglýsing nr. C-43/2021 |
Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunin (NAFO) |
Breytingar á samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi Amendment to the Convention on Future Multilateral Cooperation in the Northwest Atlantic Fisheries |
18. maí 2017 |
Birtur Auglýsing nr. C-41/2021 |
Veðurtunglastofnun Evrópu (EUMETSAT) |
Bókun um sérréttindi og friðhelgi Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT) Protocol on the privileges and immunities of the European Organisation for the exploitation of meteorological satellites (EUMETSAT) |
3. júlí 2014 |
Birtur Auglýsing nr. C-42/2021 |
Hong Kong/Kína |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar stjórnvalda sérstjórnarsvæðisins Hong Kong í alþýðulýðveldinu Kína um upplýsingaskipti að því er varðar skatta Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Hong Kong Special Administrative Region of the People’s Republic of China for the Exchange of Information relating to Tax Matters |
4. desember 2015 |
Birtur Auglýsing nr. C-2/2016 |
Kýpur |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Kýpur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Republic of Cyprus for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with respect to Taxes on Income |
22. desember 2014 |
Birtur Auglýsing nr. C-5/2014 |
Bretland |
Samningur milli Íslands og hins Sameinaða Konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og á söluhagnað Convention between Iceland and the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income and on Capital Gains |
10. nóvember 2014 |
Birtur Auglýsing nr. C-4/2014 |
Niue |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Niue um upplýsingaskipti að því er varðar skatta Agreement between the Government of Iceland and the Government of Niue concerning the Exchange of Information relating to Tax Matters |
21. júní 2014 |
Birtur Auglýsing nr. C-2/2014 |
Evrópusambandið, Noregur |
REGLUGERÐ EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS (ESB) nr. 604/2013 frá 26. júní 2013 um að koma á viðmiðunum og fyrirkomulagi við að ákvarða hvaða aðildarríki beri ábyrgð á meðferð umsóknar um alþjóðlega vernd sem ríkisborgari þriðja lands eða ríkisfangslaus einstaklingur leggur fram í einu aðildarríkjanna (endurútgefin) REGULATION (EU) No 604/2013 OF THE EUROPEAN PARLIAMENT AND OF THE COUNCIL of 26 June 2013 establishing the criteria and mechanisms for determining the Member State responsible for examining an application for international protection lodged in one of the Member States by a third-country national or a stateless person (recast) |
24. maí 2014 |
Birtur Auglýsing nr. C-1/2014 |
Sviss |
Samningur milli Íslands og sambandsríkisins Sviss til að koma í veg fyrir tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir Convention between Iceland and the Swiss Confederation for the Avoidance of Double Taxation with respect to Taxes on Income and on Capital |
6. nóvember 2015 |
Birtur Auglýsing nr. C-3/2015 |
Samningar staðfestir 2013
Heiti lands eða alþjóðastofnunar |
Heiti samnings á íslensku og ensku |
Gildistaka |
Birtingarstaða |
Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð |
Norðurlandasamningur um almannatryggingar |
1. maí 2014 |
Birtur Auglýsing nr. C-29/2021 |
Evrópuráðið (Council of Europe) |
Viðbótarbókun við samning á sviði refsiréttar um spillingu Additional Protocol to the Criminal Law Convention on Corruption |
1. júlí 2013 |
Birtur Auglýsing nr. C-31/2021 |
UNEP/AEWA |
Samningur um verndun afrísk-evrasískra sjó- og vatnafarfugla Agreement on the Conservation of African-Eurasian Migratory Waterbirds |
1. júlí 2013 |
Óbirtur / í vinnslu |
Sameinuðu þjóðirnar |
Vopnaviðskiptasamningurinn The Arms Trade Treaty |
24. desember 2014. |
Birtur Auglýsing nr. C-32/2021 |
Rússland |
Samningur í formi orðsendingaskipta milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Rússneska sambandsríkisins um afnám skyldu til vegabréfsáritunar fyrir flugáhafnir Agreement in the form of exchange of notes between the Government of Iceland and the Government of the Russian Federation on the simplification of the rules of entry, stay and exit for crew members of air companies |
5. júní 2013 |
Birtur Auglýsing nr. C-35/2021 |
Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndin |
Breytingar á samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi frá 18. nóvember 1980 Amendments made to the Convention on Future Multilateral Co-operation in North-East Atlantic Fisheries from 18 November 1980 |
30. október 2013 |
Birtur Auglýsing nr. C-33/2021 |
Veðurtunglastofnun Evrópu (European Organisation for the Exploitation of Meteorological Satellites) |
Samningur um stofnun Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT) Convention for the Establishment of a European Organisation for the Exploitation of Meteorological Satellites (EUMETSAT) |
7. janúar 2014 |
Birtur Auglýsing nr. C-34/2021 |
Botswana |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Botswana um upplýsingaskipti að því er varðar skatta Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Republic of Botswana concerning the Exchange of Information Relating to Tax Matters |
17. september 2015 |
Birtur Auglýsing nr. C-1/2015 |
Seychelles-eyjar |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Seychelles-eyja um upplýsingaskipti að því er varðar skatta Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Republic of Seychelles concerning the exchange of Information Relating to Tax Matters |
19. október 2013 |
Birtur Auglýsing nr. C-4/2013 |
Máritíus |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Márátíus um upplýsingar að því er barðar skatta Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Repiblic of Mauritius concerning Information on Tax Matters |
19. október 2013 |
Birtur Auglýsing nr. C-5/2013 |
Panama |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Panama um upplýsingaskipti um skattamál Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Republic of Panama for the Exchange of Information relating to Tax Matters |
30. nóvember 2013 |
Birtur Auglýsing nr. C-3/2013 |
Pólland |
Bókun milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Póllands um breytingu á samningi milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Póllands til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir sem undirritaður var í Reykjavík 19. júní 1988 Protocol between the Government of the Republic of Iceland and the Government of the Republic of Poland amending the Agreement between the Government of the Republic of Iceland and the Government of the Republic of Poland for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with respect to Taxes on Income and on Capital signed in Reykjavik on 19 june 1998 |
23. ágúst 2013 |
Birtur Auglýsing nr. 2/2013 |
Samningar staðfestir 2012
Heiti lands eða alþjóðastofnunar |
Heiti samnings á íslensku og ensku |
Gildistaka |
Birtingarstaða |
Evrópuráðið |
Evrópuráðssamningur um aðgerðir gegn mansali
|
1. júní 2012 |
Innsent til birtingar |
Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð |
Samningur um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna (norræn handtökuskipun) |
16. október 2012 |
Innsent til birtingar |
ESB, Færeyjar, Noregur, Rússland |
Sameiginlega bókun um niðurstöður fiskveiðiviðræðna um stjórnun veiða úr norsk‑íslenska síldarstofninum í Norðaustur‑Atlantshafi á árinu 2012
|
1. janúar 2012 |
Innsent til birtingar |
Noregur |
Samkomulag milli Íslands og Noregs um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Noregs norðan 62°N, fiskveiðilögsögu Jan Mayen og efnahagslögsögu Íslands Arrangement between Iceland and Norway on access to the Norwegian Economic Zone North of 62°N, the Fishery Zone around Jan Mayen and the Icelandic Exclusive Economic Zone |
1. janúar 2012 |
Innsent til birtingar |
Rússland |
Samkomulag milli Íslands og Rússneska sambandsríkisins um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands á árinu 2012 Arrangement between Iceland and the Russian Federation on Access to the Icelandic Exclusive Economic Zone in 2012 |
1. janúar 2012 |
Innsent til birtingar |
EFTA/ Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa |
Fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa Free Trade Agreement Between The EFTA States and the Member States of the Co‑Operation Council for the Arab States of the Gulf |
1. júlí 2014 |
Óbirtur / í vinnslu |
Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa |
Landbúnaðarsamningur milli Íslands og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa Agricultural Agreement between the GCC Member States and Iceland |
1. júlí 2014 |
Óbirtur / í vinnslu |
EFTA/Svartfjallaland |
Fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Svartfjallalands Free Trade Agreement between the EFTA States and Montenegro |
1. október 2012 |
Óbirtur / í vinnslu |
Svartfjallaland |
Landbúnaðarsamningur milli Íslands og Lýðveldisins Svartfjallalands Agreement on Agriculture between Iceland and Montenegro |
1. október 2012 |
Óbirtur / í vinnslu |
EFTA/Hong Kong, Kína |
Fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Hong Kong Free Trade Agreement between the EFTA States and Hong Kong |
1. október 2012 |
Óbirtur / í vinnslu |
Hong Kong, Kína |
Landbúnaðarsamningur milli Íslands og Hong Kong Agreement on Agriculture Between Iceland and Hong Kong |
1. október 2012 |
Óbirtur / í vinnslu |
Færeyjar |
Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2012 |
23. mars 2012. |
Innsent til birtingar |
Alþjóðasamningur (Evrópusambandið vörsluaðili) |
Samningur um upprunareglur sem eru sameiginlegar Evrópu og Miðjarðarhafslöndum og veita fríðindi Regional Convention on pan-Euro-Mediterranean preferential rules of origin |
1. maí 2012 |
Óbirtur / í vinnslu |
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (International Monetary Fund) |
Breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er varðar endurbætur framkvæmdastjórnar Amendment of the Articles of Agreement of the International Monetary Fund on the Reform of the Executive Board |
26. janúar 2016 |
Innsent til birtingar |
Kanada (vörsluaðili), Danmörk, Finnland, Noregur, Rússland, Svíþjóð, Bandaríkin |
Samningur um samstarf um leit og björgun á hafi og í lofti á norðurslóðum Agreement on Cooperation on Aeronautical and Maritime Search and Rescue in the Arctic |
19. janúar 2013. |
Innsent til birtingar |
Endurreisnar- og þróunarbanki Evrópu (The European Bank for Reconstruction and Development) |
Breytingar á stofnsamningi Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu Amendments to the Agreement Establishing the European Bank for Reconstruction and Development |
22. ágúst 2012 |
Innsent til birtingar |
EFTA |
Samningur um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun Eftirlitsstofnunar og dómstóls Agreement amending Protocol 4 to the Agreement between the EFTA States on the Establishment of a Surveillance Authority and a Court of Justice |
7. mars 2012 |
Innsent til birtingar |
Evrópusambandið |
Rammasamningur milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um reglur um samstarf er varðar fjárhagsaðstoð ESB við Ísland innan ramma stuðningsaðgerða sjóðs er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki ESB (IPA) Framework Agreement between the Government of Iceland and the European Commission on the rules for co-operation concerning EU financial assistance to Iceland in the framework of the implementation of the assistance under the instrument for pre-accession assistance (IPA), |
21. júní 2012 |
Innsent til birtingar |
Evrópuráðið (Council of Europe) |
Evrópuráðssamningur um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun Council of Europe Convention on the Protection of Children against Sexual Exploitation and Sexual Abuse |
1. janúar 2013. |
Innsent til birtingar |
Alþjóðahugverkastofnunin (World Intellectual Property Organization) |
Singapúr-samningur um vörumerkjarétt Singapore Treaty on the Law of Trademarks |
14. desember 2012. |
Óbirtur / í vinnslu |
Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð |
Almennur samningur um öryggi varðandi gagnkvæma vernd og miðlun leynilegra upplýsinga milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar General Security Agreement on the Mutual Protection and Exchange of Classified Information between Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden |
9. febrúar 2013 |
Innsent til birtingar |
NATO |
Samningur milli aðila að Norður-Atlantshafssamningnum um upplýsingaöryggi Agreement Between the Parties to the North Atlantic Treaty for the Security of Information |
23. febrúar 2013 |
Innsent til birtingar |
Mexíkó |
Bókun um breytingu á landbúnaðarsamningnum milli lýðveldisins Íslands og Mexíkóska ríkjasambandsins Protocol amending the Agricultural Agreement between the Republic of Iceland and the United Mexican States |
Ekki öðlast gildi |
Óbirtur / í vinnslu |
Danmörk, Noregur |
Bókun um breytingu á samningi um stofnun Norrænnar einkaleyfastofnunar Protocol of amendment of the Agreement on Establishing of the Nordic Patent Institute |
19. desember 2012 |
Innsent til birtingar |
Brúnei |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar hans hátignar soldánsins og ríkisstjórans í Brúnei Darússalam um upplýsingaskipti að því er varðar skatta Agreement between the Government of Iceland and the Government of his majesty the Sultan and Yang Di-pertuan of Brunei Darussalam concerning the Exchange of Information Relating to Tax Matters |
20. mars 2015 |
Birtur Auglýsing nr. C-2/2015 |
Marshall-eyjar |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Marshall-eyja um upplýsingaskipti að því er varðar skatta Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Republic of the Marshall Islands concerning the Exchange of Information Relating to Tax Matters |
30. ágúst 2014 |
Birtur Auglýsing nr. C-3/2014 |
Barbados |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Barbados til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur Convention between the Government of Iceland and the Government of Barbados for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income |
14. febrúar 2012 |
Birtur Auglýsing nr. C-2/2012 |
Liechtenstein |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Furstadæmisins Liechtensteins um upplýsingaskipti um skattamál Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Principality of Liechtenstein for the Exchange of Information relating to Tax Matters |
31. mars 2012 |
Birtur Auglýsing nr. C-3/2012 |
Gíbraltar |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Gíbraltar um upplýsingar um skattamál Agreement between the Government of Iceland and the Government of Gibraltar concerning Information on Tax Matters |
18. apríl 2012 |
Birtur Auglýsing nr. C-4/2012 |
Angvilla |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Angvilla um upplýsingar um skattamál Agreement between the Government of Iceland and the Government of Anguilla concerning Information on Tax Matters |
22. apríl 2ö12 |
Birtur Auglýsing nr. C-5/2012 |
Turks- og Caicos-eyjar |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Turks- og Caicos-eyja um upplýsingar um skattamál Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Turks and Caicos Islands concerning Information on Tax Matters |
22. apríl 2012 |
Birtur Auglýsing nr. C-6/2012 |
Samóa |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Samóa um upplýsingar um skattamál Agreement between the Government of Iceland and the Government of Samoa concerning Information on Tax Matters |
23. maí 2012 |
Birtur Auglýsing nr. C-7/2012 |
Cooks-eyjar |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Cooks-eyja um upplýsingar um skattamál Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Cook Islands concerning Information on Tax Matters |
25. júní 2012 |
Birtur Auglýsing nr. C-8/2012 |
Barein |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Konungsríkisins Barein um upplýsingaskipti að því er varðar skatta Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Kingdom of Bahrain concerning the Exchange of Information relating to Tax Matters |
15. ágúst 2012 |
Birtur Auglýsing nr. C-9/2012 |
Bahamaeyjar |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Samveldis Bahamaeyja um upplýsingaskipti um skattamál Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Commonwealth of the Bahamas for the Exchange of Information relating to Tax Matters |
15. október 2012 |
Birtur Auglýsing nr. C-11/2012 |
Belís |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Belísar um upplýsingaskipti að því er varðar skatta Agreement between the Government of Iceland and the Government of Belize concerning the Exchange of Information relating to Tax Matters |
3. nóvember 2012 |
Birtur Auglýsing nr. C-12/2012 |
San Marínó |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins San Marínó um upplýsingaskipti að því er varðar skatta Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Republic of San Marino concerning Exchange of Information relating to Tax Matters |
3. nóvember 2012 |
Birtur Auglýsing nr. C-13/2012 |
Antígva, Barbúda |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Antígva og Barbúda um upplýsingaskipti að því er varðar skatta Agreement between the Government of Iceland and the Government of Antigua and Barbuda concerning the Exchange of Information on Tax Matters |
17. nóvember 2012 |
Birtur Auglýsing nr. C-14/2012 |
Grenada |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Grenada um upplýsingaskipti að því er varðar skatta Agreement between the Government of Iceland and the Government of Grenada concerning the Exchange of Information on Tax Matters |
1. nóvember 2012 |
Birtur Auglýsing nr. C-15/2012 |
Dómíníka |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Samveldis Dóminíku um upplýsingaskipti að því er varðar skatta Agreement between the Government of Iceland and the Government of the commonwealth of Dominica concerning the Exchange of Information on Tax Matters |
7. nóvember 2012 |
Birtur Auglýsing nr. C-16/2012 |
Úrúgvæ |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Austræna lýðveldisins Úrúgvæ um upplýsingaskipti um skattamál Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Oriental Republic of Uruguay concerning the Exchange of Information relating to Tax Matters |
14. nóvember 2012 |
Birtur Auglýsing nr. C-17/2012 |
Sankti Lúsía |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Sankti Lúsíu um upplýsingaskipti að því er varðar skatta Agreement between the Government of Iceland and the Government of Saint Lucia concerning the Exchange of Information on Tax Matters |
2. desember 2012 |
Birtur Auglýsing nr. C-18/2012 |
Líbería |
Samningur milliríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Líberíu um upplýsingaskipti að því er varðar skatta AGREEMENT between the Government of Iceland and the Government of the Republic of Liberia concerning the Exchange of Information relating to Tax Matters |
29. desember 2012 |
Birtur Auglýsing nr. C-19/2012 |
Montserrat |
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Montserrat eftir umboði frá ríkisstjórn hins Sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður Írlands um upplýsingaskipti að því er varðar skatta Agreement between the government of Iceland and the government of Montserrat (as authorised by the government of The United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland) concerning the exchange of information relating to tax matters |
28. desember 2012 |
Birtur Auglýsing nr. C-20/2012 |
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.