Hoppa yfir valmynd

Útflutningseftirlit

Útflutningseftirlit með vöru, þjónustu og fjárfestingum sem varða þjóðaröryggi

Íslandi er skylt að hafa eftirlit með vissum útflutningi á grundvelli ýmissa alþjóðaskuldbindinga. Stjórnsýslulega heyrir útflutningur undir utanríkisráðuneytið. Utanríkisráðherra veitir þrenns konar útflutningsleyfi, það er einstök leyfi, almenn leyfi og heildarleyfi. Í flestum tilvikum er getið um leyfisskyldan útflutning á listum sem eru birtir á grundvelli laga um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu, nr. 58/2010.

Gjald fyrir útflutningsleyfi er kr. 2.000 skv. 50. tölul. 11. gr. laga um aukatekjur ríkissjóðs nr. 88/1991.
Gjaldið skal greitt með umsókninni.
Hægt er að millifæra á reikning utanríkisráðuneytisins: 0303-26-000269, kt. 670269-4779. Kvittun þarf að fylgja umsókn. Umsóknir um útflutningsleyfi sendist á: [email protected]

Alþjóðaskuldbindingarnar grundvallast meðal annars á stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna, efnavopnasamningnum frá árinu 1992, vopnaviðskiptasamningnum, EES-samningnum og aðild Íslands að svokölluðum eftirlitskerfum. Ísland tekur þátt í þremur eftirlitskerfum: Ástralíuhópnum um efna- og lífefnavopn, Eftirlitskerfinu með flugskeytatækni (MTCR) og Kjarnbirgjahópnum (e. Nuclear suppliers Group, NSG). Þá hefur Ísland sótt um þátttöku í Wassenaar-fyrirkomulaginu frá 1995 sem fjallar um hefðbundin vopn og hluti með tvíþætt notagildi. Rússland hefur hingað til eitt ríkja lagst gegn þátttöku Íslands

Eyðublöð

Alþjóðastofnanir

Alþjóðasamningar

Alþjóðasamstarf

Löggjöf

 


Yfirlit yfir aðild að útflutningseftirlitskerfum

RíkiAGMTCRNSGWA Σ
Argentína11114
Ástralía11114
Kanada11114
Japan11114
Kórea, Lýðveldið11114
Nýja-Sjáland11114
Bandaríkin11114

(7)(7)(7)(7)
(Evrópa I) AGMTCR NSG WA Σ 
Austurríki11114
Belgía11114
Búlgaría11114
Tékkneska lýðveldið11114
Danmörk11114
Finnland11114
Frakkland11114
Grikkland11114
Þýskaland11114
Ungverjaland11114
Írland11114
Ítalía11114
Lúxemborg11114
Niðurlönd11114
Pólland11114
Portúgal11114
Spánn11114
Svíþjóð11114
Bretland11114

(19)(19)(19)(19)
(Evrópa II)AG MTCRNSG WA  Σ
Noregur11114
Sviss11114
Tyrkland11114
Úkraína11114

(4)(4)(4)(4)
(Evrópa III) AGMTCR NSG WA  Σ
Króatía1
113
Kýpur1
1
2
Eistland1
113
Lettland1
113
Litháen1
113
Malta1
113
Slóvakía1
113
Slóvenía1
113
Rúmenía1
113
Evrópusambandið1


1

(10)(0)(9)(8)
(Evrópa IV) AGMTCR NSG WA  Σ
Belarus

1
1
Ísland111
3
Serbía

1
1

(1)(1)(3)(0)
(Önnur) AG MTCRNSG WA  Σ
Brasilía
11
2
Kína

1
1
Kazakhstan

1
1
Mexikó1
113
Rússland
1113
Suður-Afríka
1113

(1)(3)(6)(3)
Samtals42344841
Ameríka
4454
Afríka
0111
Asía2242
Evrópa33253632
Eyjaálfa2222
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Yfirlit

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira