Hoppa yfir valmynd

Útflutningseftirlit

Útflutningseftirlit með vöru, þjónustu og fjárfestingum sem varða þjóðaröryggi

Íslandi er skylt að hafa eftirlit með vissum útflutningi á grundvelli ýmissa alþjóðaskuldbindinga. Stjórnsýslulega heyrir útflutningur undir utanríkisráðuneytið. Utanríkisráðherra veitir þrenns konar útflutningsleyfi, það er einstök leyfi, almenn leyfi og heildarleyfi. Í flestum tilvikum er getið um leyfisskyldan útflutning á listum sem eru birtir á grundvelli laga um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu, nr. 58/2010.

Gjald fyrir útflutningsleyfi er kr. 2.000 skv. 50. tölul. 11. gr. laga um aukatekjur ríkissjóðs nr. 88/1991.
Gjaldið skal greitt með umsókninni.
Hægt er að millifæra á reikning utanríkisráðuneytisins: 0303-26-000269, kt. 670269-4779. Kvittun þarf að fylgja umsókn. Umsóknir um útflutningsleyfi sendist á: [email protected]

Alþjóðaskuldbindingarnar grundvallast meðal annars á stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna, efnavopnasamningnum frá árinu 1992, vopnaviðskiptasamningnum, EES-samningnum og aðild Íslands að svokölluðum eftirlitskerfum. Ísland tekur þátt í þremur eftirlitskerfum: Ástralíuhópnum um efna- og lífefnavopn, Eftirlitskerfinu með flugskeytatækni (MTCR) og Kjarnbirgjahópnum (e. Nuclear suppliers Group, NSG). Þá hefur Ísland sótt um þátttöku í Wassenaar-fyrirkomulaginu frá 1995 sem fjallar um hefðbundin vopn og hluti með tvíþætt notagildi.

Eyðublöð

Alþjóðastofnanir

Alþjóðasamningar

Alþjóðasamstarf

Löggjöf

 


Yfirlit yfir aðild að útflutningseftirlitskerfum

RíkiAGMTCRNSGWA Σ
Argentína11114
Ástralía11114
Kanada11114
Japan11114
Kórea, Lýðveldið11114
Nýja-Sjáland11114
Bandaríkin11114

(7)(7)(7)(7)
(Evrópa I) AGMTCR NSG WA Σ 
Austurríki11114
Belgía11114
Búlgaría11114
Tékkneska lýðveldið11114
Danmörk11114
Finnland11114
Frakkland11114
Grikkland11114
Þýskaland11114
Ungverjaland11114
Írland11114
Ítalía11114
Lúxemborg11114
Niðurlönd11114
Pólland11114
Portúgal11114
Spánn11114
Svíþjóð11114
Bretland11114

(19)(19)(19)(19)
(Evrópa II)AG MTCRNSG WA  Σ
Noregur11114
Sviss11114
Tyrkland11114
Úkraína11114

(4)(4)(4)(4)
(Evrópa III) AGMTCR NSG WA  Σ
Króatía1
113
Kýpur1
1
2
Eistland1
113
Lettland1
113
Litháen1
113
Malta1
113
Slóvakía1
113
Slóvenía1
113
Rúmenía1
113
Evrópusambandið1


1

(10)(0)(9)(8)
(Evrópa IV) AGMTCR NSG WA  Σ
Belarus

1
1
Ísland111
3
Serbía

1
1

(1)(1)(3)(0)
(Önnur) AG MTCRNSG WA  Σ
Brasilía
11
2
Kína

1
1
Kazakhstan

1
1
Mexikó1
113
Rússland
1113
Suður-Afríka
1113

(1)(3)(6)(3)
Samtals42344841
Ameríka
4454
Afríka
0111
Asía2242
Evrópa33253632
Eyjaálfa2222
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Yfirlit

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira