Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 6401-6600 af 27762 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Dómsmálaráðuneytið

    Jöfn kynjahlutföll í nefndum velferðarráðuneytis

    Fjórða árið í röð mælist hlutfall karla og kvenna í nefndum og ráðum á vegum velferðarráðuneytisins nánast jafnt. Ríki og sveitarfélög skulu, samkvæmt 15. gr. laga nr. 10/2008, um jafna stöðu og jafna...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Norræn verkefni: Ungt fólk til náms og starfa

    Atvinnuleysi meðal ungs fólks og leiðir til að hvetja ungt fólk til náms eða vinnu hafa verið ofarlega á baugi meðal Norðurlandaþjóðanna á síðustu árum. Efnt hefur verið til fjölmargra verkefna í þess...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Hagræðingaraðgerðir og þróun ríkisfjármála rædd á fundiinnanríkisráðherra með forstöðumönnum stofnana

    Innanríkisráðherra boðaði forstöðumenn stofnana innanríkisráðuneytisins til fundar í dag í Reykjavík þar sem einkum var fjallað um fjármál og framlög til hinna ýmsu þátta í rekstri ráðuneytisins og st...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fundargerð velferðarvaktarinnar 20. apríl 2015

    Fundargerð 7. fundur velferðarvaktarinnar 20. apríl 2015 Umboðsmaður skuldara Viðstödd: Siv Friðleifsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Viðar Helgason, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneytinu, V...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra á heimsráðstefnu Alþjóða jarðhitasambandsins í Ástralíu

    Þessa vikuna er haldin heimsráðstefna Alþjóða jarðhitasambandsins í Melbourne í Ástralíu. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra situr ráðstefnuna en auk hennar eru þar um eitt hundr...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Embætti ríkissáttasemjara laust til umsóknar

    Auglýsingin á vef Starfatorgs Embætti ríkissáttasemjara sem starfar á grundvelli laga nr. 80/1938, um stéttarfélög og vinnudeilur, með síðari breytingum, er laust til umsóknar. Skipað er í embættið ...


  • Forsætisráðuneytið

    Aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs á fleygiferð

    Forsætisráðherra gerði grein fyrir stefnu og aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs á Alþingi í dag þegar hann svaraði fyrirspurn Valgerðar Bjarnadóttur þar um. Í svari ráðherra kom fram að miklar breyti...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Greinargerð ríkislögreglustjóra um eflingu á viðbúnaði lögreglu

    Ríkislögreglustjóri hefur tekið saman greinargerð um eflingu viðbúnaðar lögreglu þar sem fram koma ábendingar um nauðsynlegar úrbætur er varða búnað og þjálfun lögreglumanna. Fram kemur í greinargerði...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Vinnuhópur um endurskoðun kosningalaga

    Endurskoðun kosningalaga stendur nú yfir en í júní 2014 skipaði forseti Alþingis vinnuhóp til að endurskoða kosningalöggjöfina. Beinist starf hópsins að því að samræma lagabreytingar við framkvæmd kos...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að breytingu á reglugerð um öryggiskröfur fyrir jarðgöng til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð um öryggiskröfur fyrir jarðgöng. Breytingin snýr einkum að skiptingu verkefna milli Samgöngustofu og Vegagerðarinnar. Unnt e...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Dagskrá í tengslum við Dag umhverfisins

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið efnir til dagskrár í tengslum við Dag umhverfisins á síðasta vetrardag, miðvikudaginn 22. apríl. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra afhendir þá viðurk...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Forseti Íslands ræða nýtingu jarðhita og loftlagsmál við franska ráðherra

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra ávarpaði ráðstefnu Fransk-íslenska viðskiptaráðsins um nýtingu jarðhita og möguleika á samstarfi Íslands og Frakklands sem haldin var í París ...


  • Innviðaráðuneytið

    Ræddi meðal annars eflingu sveitarfélaga og samgöngumál á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga

    Staldrað við og staðan metin var yfirskrift landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið var í dag í Kópavogi. Ólöf Nordal innanríkisráðherra flutti ræðu á þinginu þar sem hún ræddi meðal an...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðstefna um grunngerð landupplýsinga

    „Á réttri leið?“ er yfirskrift ráðstefnu sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur fyrir ásamt Landmælingum Íslands þann 30. apríl næstkomandi. Á ráðstefnunni verður fjallað um innleiðingu gru...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Borghildur Erlingsdóttir í stjórn framkvæmdaráðs EPO

    Borghildur Erlingsdóttir, forstjóri Einkaleyfastofunnar, var á fundi framkvæmdaráðs Evrópsku einkaleyfastofunnar þann 25. mars 2015 kosin í fimm manna stjórn framkvæmdaráðsins.   Evrópska eink...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkti aukin framlög vegna Holuhrauns

    Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, á grundvelli tillögu samráðshóps ráðuneytisstjóra, að veita þeim stofnunum sem unnið hafa að vöktun, viðbúnaði og mælingum vegna Holuhrauns og eldsumbrotanna norðan V...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Veiðidagar verða 32 á grásleppuvertíðinni 2015

    Sjávaúrútvegsráðuneytið hefur á undanförnum dögum fylgst náið með grásleppuveiðum í því skyni að geta áætlað veiði á yfirstandandi vertíð.  Samkvæmt ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar er miðað við að...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Aukið samstarf stofnana um rannsóknir og vöktun á náttúru Íslands

    Stýrihópur ráðuneytis og forstjóra nokkurra stofnana á sviði rannsókna og vöktunar hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra skýrslu sinni um frumathugun á samlegð stofnana á sviði rannsókna og vök...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Spurningar og svör um rafræna sjúkraskrá

    Embætti landlæknis hefur tekið saman og birt á vef sínum spurningar og svör um rafræna sjúkraskrá.Rafræn sjúkraskrá gegnir lykilhlutverki í daglegu starfi heilbrigðisstarfsmanna því lögum samkvæmt ber...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríki og sveitarfélög efla samstarf í kjaramálum

    Samstarf hins opinbera í kjaramálum eflist til muna með stofnun kjaramálaráðs, en samkomulag um koma því á laggirnar var undirritað í gær á samráðsfundi ríkis og sveitarfélaga.  Bjarni Benedikt...


  • Innviðaráðuneytið

    Framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2015

    Innanríkisráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 8. apríl sl. um endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir framlaga á árinu 2015:Útgjaldajöfnunarfram...


  • Forsætisráðuneytið

    Möguleikar til áframhaldandi kaupmáttaraukningar eru miklir

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ávarpaði ársfund Samtaka atvinnulífsins í dag. Í ræðu sinni ræddi forsætisráðherra þróun og horfur á vinnumarkaði. Hann benti á að þegar núverandi ríkiss...


  • Forsætisráðuneytið

    Fundur forsætisráðherra og framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins

    Fundi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, lauk nú upp úr hádegi, en Stoltenberg er staddur hér á landi í fyrstu heimsókn s...


  • Utanríkisráðuneytið

    Vestræn samvinna og sterk Atlantshafstengsl lykilatriði

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, áttu fund í uanríkisráðuneytinu í dag. Á fundinum fóru þeir yfir stöðu öryggis- og varnarmála, m...


  • Utanríkisráðuneytið

    Nýjar áskoranir í öryggis- og varnarmálum

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag erindi um nýjar áskoranir í öryggis- og varnarmálum á fundi Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál. Í erindi sínu fjallaði ráðherra...


  • Forsætisráðuneytið

    Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins heimsækir Ísland

    Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, kemur til Íslands á morgun, 16. apríl, í boði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar,  forsætisráðherra. Framkvæmdastjórinn mun eiga samtöl vi...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Mat á framkvæmd aflamarks Byggðastofnunar

    Aflamark Byggðastofnunar er eitt af þeim úrræðum sem stjórnvöld hafa gripið til í því augnamiði að styrkja brothættar byggðir. Aflamarki var fyrst úthlutað fiskveiðiárið 2013-14 og fékk Byggðastofnun ...


  • Innviðaráðuneytið

    Rætt um eflingu sveitarstjórnarstigsins, fjármál og velferðarmál á fundi samstarfsráðs ríkis og sveitarfélaga

    Fundur samstarfsráðs ríkis og sveitarfélaga var haldinn í dag en í ráðinu sitja innanríkisráðherra, fjármálaráðherra og fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Einnig sátu fundinn embættismenn og ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2015

    Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2015 var haldinn þriðjudaginn 14. apríl í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Fjármálastöðugleikaráð er formlegur samstarfsvettvangur stjórnvalda um fjármála...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Uppkaup ríkissjóðs á eigin skuldabréfum útgefnum í bandaríkjadölum

    Á fyrsta ársfjórðungi 2015 hefur Seðlabanki Íslands, sem annast framkvæmd lánamála ríkissjóðs, keypt f.h. ríkissjóðs skuldabréf að nafnvirði samtals USD 97.465.000 í skuldabréfaflokki „ICELAND 4,875% ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Mögulegar úrbætur vegna mygluvanda til umfjöllunar

    Röng vinnubrögð við hönnun og mannvirkjagerð, vanræksla á viðhaldi og röng notkun á húsnæði virðast vera helstu orsakir raka- og mygluvandamála í húsnæði, að mati starfshóps sem fjallað hefur um mygl...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherra ávarpaði setningu prestastefnu í Grafarvogskirkju

    Prestastefnan 2015 var sett í Grafarvogskirkju nú undir kvöld. Að lokinni guðsþjónustu flutti biskup Íslands, Agnes Sigurðardóttir, yfirlitsræðu sína og síðan flutti Ólöf Nordal innanríkisráðherra áva...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Hlutfall endurnýjanlegs eldsneytis í samgöngum hefur tífaldast frá 2010

    Íslenskt endurnýjanlegt eldsneyti var 23% af heildarmagni endurnýjanlegs eldsneytis sem notað var til samgangna árið 2014 og á síðustu fjórum árum hefur hlutfall endurnýjanlegs eldsneytis til samgangn...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Forinnritun 10. bekkinga í framhaldsskóla lokið

    Alls tóku 3.824 nemendur þátt og eru því um 88% allra 10. bekkinga búnir að velja sér framhaldsskóla.Forinnritun 10. bekkinga í framhaldsskóla lauk á miðnætti 10. apríl. Alls tóku 3.824 nemendur þátt ...


  • Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðherra heimsótti Samgöngustofu

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra heimsótti í gær Samgöngustofu. Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, tók á móti ráðherra og greindi ásamt samstarfsmönnum frá helstu þáttum starfseminnar. Samgöngus...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Herdís Sæmundardóttir er nýr stjórnarformaður Byggðastofnunar

    Tilkynnt var um nýja stjórn Byggðastofnunar á ársfundi stofnunarinnar sem haldinn er í dag í Vestmannaeyjum. Í ræðu ráðherra þakkaði hann Þóroddi Bjarnasyni fráfarandi formanni stjórnar fyrir störf ha...


  • Innviðaráðuneytið

    Þarf að samræma rafræna reikninga hjá þér?

    Nú á tímum alþjóðaviðskipta hafa Íslendingar stigið skref í rafrænum viðskiptum, sem færir þá nær nágrannalöndunum. Tæknin við rafræna XML reikninga fylgir reglum hins alþjóðlega Internets og byggir á...


  • Utanríkisráðuneytið

    Við aukum norrænt samstarf á sviði varnarmála

    Sameiginleg grein norrænna ráðherra varnarmála um aukna samvinnu Norðurlandanna á sviði öryggis- og varnarmála: Við aukum norrænt samstarf á sviði varnarmála Yfirgangur Rússa gagnvart Úkraí...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greining á upplýsingakerfum ríkisstofnana

    Koma þarf á fót sérstakri starfseiningu innan stjórnsýslunnar sem fer með yfirstjórn í upplýsingatæknimálum og markar stefnu í málaflokknum. Þetta er meðal niðurstaðna í nýrri greiningu á upplýsingake...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Hrund Gunnsteinsdóttir er nýr stjórnarformaður Tækniþróunarsjóðs

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra skipaði í dag nýja stjórn Tækniþróunarsjóðs til næstu tveggja ára.  Hlutverk sjóðsins er að styðja þróunarstarf og rannsóknir sem stuðla að nýsköpun í íslens...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samráðsfundur mennta- og menningarmálaráðherra og stjórnar Bandalags íslenskra listamanna

    Árlegur samráðsfundur mennta- og menningarmálaráðherra og stjórnar Bandalags íslenskra listamanna (BÍL) var haldinn í dag.Tilgangur samráðsfundanna er að gefa ráðherra og starfsmönnum ráðuneytisins og...


  • Innviðaráðuneytið

    Fréttabréf Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um húsaleigubætur

    Komið er út 2. tölublað 2014 af rafrænu fréttabréfi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um húsaleigubætur. Þar er að finna ýmsar tölulegar upplýsingar um áætlanir og greiðslur sveitarfélaga á almennum og sérs...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fyrsti fundur nýskipaðs ferðamálaráðs 

    Nýskipað ferðamálaráð leggur áherslu á að innviðir ferðaþjónustunnar verði styrktir og stoðkerfi atvinnulífsins einfaldað og gert skilvirkara. Jafnframt leggur það áherslu á aukna samvinnu og samstöðu...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Líftæknifyrirtækið Zymetech hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands

    Líf­tæknifyr­ir­tækið Zy­metech hlaut Ný­sköp­un­ar­verðlaun Íslands árið 2015 sem af­hent voru í dag á Ný­sköp­un­arþingi. Fyrirtækið er leiðandi á sviði rannsókna, þróunar, framleiðslu og sölu ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Reglugerð um landshlutaverkefni í skógrækt undirrituð

    Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett reglugerð fyrir landshlutaverkefni í skógrækt. Reglugerðin kveður á um hvað landshlutaáætlanir eiga að innihalda, m.a. stöðu- og árangursmat fyrir viðkomandi ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Yfirlit yfir verkfallsaðgerðir aðildarfélaga BHM

    Meðfylgjandi er listi þar sem finna má yfirlit yfir verkfallsaðgerðir stéttarfélaga innan BHM. Athugið að verkfall nær til starfsmanna/starfa viðkomandi stéttarfélaga sem ekki eru undanþeginn verkfall...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umbætur í háskólamenntun í Evrópu – ný skýrsla frá Eurydice

    Fá ríki hafa mótað stefnu, markmið, aðferðir eða aðgerðir til að stækka hóp háskólanemenda  úr þeim hópum samfélagsins, sem að jafnaði stunda ekki háskólanám. Svo virðist sem stjórnvöld og háskól...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þrjú frumvörp um breytingar á höfundalögum lögð fyrir Alþingi

    Öll frumvörpin fjalla um breytingar á höfundalögum nr. 73/1972. Tvö þeirra eru til að leiða í lög ákvæði tilskipana ESB og eitt er áfangi í heildarendurskoðun laganna.Mennta- og menningarmálaráðherra ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Umsögn réttarfarsnefndar um drög að lagafrumvörpum um dómstóla og breytingar á lögum um meðferð einkamála og sakamála

    Réttarfarsnefnd skilaði innanríkisráðherra á dögunum umsögn um drög að lagafrumvörpum um dómstóla og breytingar á lögum um meðferð einkamála og sakamála. Nefnd sem þáverandi innanríkisráðherra skipaði...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Húshitunarkostnaður sambærilegur um land allt

    Kostnaður við flutning og dreifingu rafmagns vegna húshitunar hjá þeim sem ekki eiga kost á hitun með jarðvarma verður að fullu niðurgreiddur frá og með 1. janúar 2016 samkvæmt frumvarpi sem iðnaðar- ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Grásleppuveiðidögum fjölgað úr 20 í 32

    Mars-rall Hafrannsóknastofnunar gaf hæstu mælingu á grásleppustofninum í 9 ár og í samræmi við jákvæða ráðgjöf stofnunarinnar hefur verið ákveðið að fjölga veiðidögum úr 20 í 32. Samkvæmt ráðgjöfinni ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stefna í lánamálum ríkisins 2015-2018

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt stefnu í lánamálum ríkisins 2015 – 2018. Er þetta í fimmta sinn sem slík stefna er birt. Helstu breytingar sem orðið hafa frá síðustu útgáfu snúa að hlutfall...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Veiðigjöld skila hærri tekjum og tímabundnar aflahlutdeildir í makríl

    Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram á Alþingi tvö frumvörp sem lúta annars vegar að veiðigjöldum og hins vegar makríl. Í veiðigjaldafrumvarpinu er m.a. lagt t...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkisfjármálaáætlun 2016-2019: Samfelldur hagvöxtur og batnandi skuldahlutfall

    Umskipti í ríkisfjármálum með stöðvun hallarekstrar og skuldasöfnunar ásamt batnandi skuldahlutfalli er meðal þess sem fram kemur í ríkisfjármálaáætlun til næstu fjögurra ára sem dreift var á Alþingi ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fyrstu skrefin í einföldun regluverks í ferðaþjónustu; skráning heimagistingar einfölduð

    Einstaklingum, hjónum og sambúðarfólki verður heimilt að leigja út lögheimili sitt auk einnar annarrar fasteignar í allt að átta vikur á ári samkvæmt frumvarpi sem Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Námskeið um vottun jafnlaunakerfa

    Velferðarráðuneytið stendur, í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands, fyrir námskeiði um vottun jafnlaunakerfa. Á námskeiðinu verður fjallað um lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs í janúar 2015

    Greiðsluuupgjör ríkissjóðs fyrir janúar 2015 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri versnaði verulega á mil...


  • Innviðaráðuneytið

    Fyrsti fundur nýrrar ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

    Nýskipuð ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga kom saman til fyrsta fundar  í innanríkiráðuneytinu í síðustu viku en í kjölfar lagabreytinga er nefndin nú skipuð sjö fulltrúum í stað fimm áð...


  • Forsætisráðuneytið

    Möguleikar á fjölgun lendingarstaða í millilandaflugi kannaðir

    Ríkisstjórnin hefur að tillögu forsætisráðherra samþykkt að skipa starfshóp sem fær það hlutverk að kanna hvernig koma megi á reglulegu millilandaflugi um flugvellina á Akureyri og Egilsstöðum. Starfs...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ísland óskar eftir stofnaðild að nýjum fjárfestingarbanka fyrir Asíu

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að Ísland óskaði eftir að gerast stofnaðili að nýjum fjárfestingabanka fyrir Asíu (Asian Infrastructure Investment Bank, AIIB) sem er í burðarliðnum. Fjölmörg...


  • Innviðaráðuneytið

    Fyrsti fundur nýrrar ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

    Nýskipuð ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga kom saman til fyrsta fundar  í innanríkiráðuneytinu í síðustu viku en í kjölfar lagabreytinga er nefndin nú skipuð sjö fulltrúum í stað fimm áð...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland óskar eftir stofnaðild að nýjum fjárfestingarbanka fyrir Asíu

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að Ísland óskaði eftir að gerast stofnaðili að nýjum fjárfestingabanka fyrir Asíu (Asian Infrastructure Investment Bank, AIIB) sem er í burðarliðnum. Fjölmörg r...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ársrit 2014 komið út

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út ársrit fyrir 2014 með upplýsingum um helstu viðfangsefni ársins Út er komið ársrit mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir 2014 með upplýsingum u...


  • Utanríkisráðuneytið

    Úttekt Ríkisendurskoðunar staðfestir að sendiskrifstofur séu vel reknar

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir nýútkomna úttekt Ríkisendurskoðunar á rekstri og starfsemi sendiskrifstofa í öllum aðalatriðum jákvæða og að hún staðfesti það að þær séu vel reknar. Í...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skipun forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Halldóru Vífilsdóttur í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins til fimm ára frá 1. apríl 2015. Halldóra lauk B.Arch frá University of North Carolina, M....


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skaðleg áhrif eldgossins í Holuhrauni minni en óttast var í fyrstu.

    Á málþingi sem haldið var 23. mars 2015, um áhrif mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni á gróður og lífríki kom fram að þrátt fyrir að gífurlegt magn mengunarefna hefði komið upp með gosinu, þá væru...


  • Utanríkisráðuneytið

    Skipun sendiherra 

    Utanríkisráðherra skipaði hinn 19. mars sl. Estrid Brekkan, sendiráðunaut, í embætti sendiherra frá 1. ágúst nk. 


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Árni Sverrisson, forstjóri Sólvangs, lætur af störfum.

    Árni Sverrisson, forstjóri hjúkrunarheimilisins Sólvangs, lætur af störfum 31. mars nk. að eigin ósk. Árni hóf störf á St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði árið 1980 og var forstjóri sjúkrahússins frá ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Óskað eftir umsögnum um grænbók Evrópusambandsins um fjármálamarkaðsbandalag

    Fjármála- og efnhagsráðuneytið óskar eftir umsögnum haghafa um grænbók Evrópusambandsins um stofnun fjármálamarkaðsbandalags (e. Capital Markets Union) sem kom út 18. mars sl. Markmið með stofnun fjá...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að lagafrumvarpi um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka til umsagnar

    Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Breytingarnar miða að því að gera lögin skilvirk...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skrifað undir árangursstjórnunarsamning Neytendastofu og innanríkisráðuneytis

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra og Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu, skrifuðu í dag undir árangursstjórnunarsamning ráðuneytisins og Neytendastofu. Samningurinn er til fimm ára og er tilgangur...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Tækifæri í íslenskum landbúnaði samhliða aukinni alþjóðlegri eftirspurn

    Fyrr í þessari viku gekk sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra frá skipun starfshóps sem hefur það hlutverk að koma með tillögur og ábendingar um það hvernig bregðast eigi við aukinni eftirspurn eftir ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ábyrgðin er okkar allra

    Í ræðu við opnun aðalfundar Samtaka ferðaþjónustunnar lagði Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra áherslu á að ríkið, sveitarfélög, einkaaðilar og ferðaþjónustan bæru öll sameiginle...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Almenn viðmið um skólareglur

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa í samráði við aðila skólasamfélagsins útbúið almenn viðmið um skólareglur.  Samkvæmt reglugerð nr. 1040/2011 um ábyrgð ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    ESA sátt við samninga um sölu og flutning raforku til kísilvers í Helguvík

    Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur lokið mati á samningum Landsvirkjunar og Landsnets við United Silicon um sölu og flutning raforku og er niðurstaðan sú að þeir feli ekki í sér ríkisaðstoð.  Að ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að reglugerð um hækkun á verði happdrættismiða til kynningar

    Innanríkisráðuneytið hefur nú til kynningar drög að breytingu á reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Snýst breytingin um hækkun á miðaverði. Unnt er að senda ráðuneytinu umsögn ti...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Drög að reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja til umsagnar

    Velferðarráðuneytið leggur hér fram til umsagnar drög að reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja. Starfshópur skipaður af heilbrigðisráðherra útbjó drög að reglugerðinni sem ætlað er að fella ú...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Veflæg upplýsingaveita opnuð um símenntun og starfsþróun kennara 

    Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra opnaði formlega, þann 19. mars sl., upplýsingaveitu um fræðslutilboð sem ætluð eru kennurum, skólastjórnendum, kennslu-, náms- og starfsráðgjöfum í ...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að breyttri reglugerð um ökuskírteini til umsagnar

    Innanríkisráðuneytið kynnir nú til umsagnar drög að breytingu á reglugerð um ökuskírteini sem snýst meðal annars um ný ákvæði um reglulega endurmenntun atvinnubílstjóra. Einnig eru kynnt drög að námsk...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Aðstoð við þolendur ofbeldis aukin á landsvísu

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að veita geðsviði Sjúkrahússins á Akureyri framlag upp á 10 milljónir króna til að fjármagna nýja stöðu sálfræðings sem veita á þolen...


  • Forsætisráðuneytið

    Rýmri heimildir til notkunar á þjóðfánanum

    Heimildir til notkunar á íslenska þjóðfánanum við markaðssetningu á íslenskum vörum og þjónustu eru rýmkaðar í lagafrumvarpi sem ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja fyrir Alþingi. Reglur verða einfa...


  • Forsætisráðuneytið

    Samræmingarnefnd sett á fót

    Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að sett verði á fót ráðherranefnd, samræmingarnefnd, er fjalli m.a. um stjórnarfrumvörp sem fyrirhugað er að leggja fyrir Alþingi og varð...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Um 167 milljónum króna úthlutað í verkefnastyrki á sviði félagsmála

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið úthlutun 46 verkefna- og rekstrarstyrkja, að upphæð 167 m.kr., til félagasamtaka sem starfa á sviði félagsmála. Þar af eru sjö styrki...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Um 38 milljónum króna úthlutað í verkefnastyrki á sviði heilbrigðismála

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið úthlutun 38 m.kr. til 24 verkefna á vegum íslenskra félagasamtaka sem starfa á sviði heilbrigðismála. Auglýst var eftir umsóknum í október síða...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Flestir samþykktu leiðréttingu húsnæðislána fyrir tilskilinn frest

    Þriggja mánaða frestur til þess að samþykkja ráðstöfun leiðréttingar verðtryggðra húsnæðislána rann út á miðnætti hjá þeim umsækjendum um leiðréttingu sem gátu samþykkt hana frá 23. desember sl. Af þe...


  • Utanríkisráðuneytið

    Mælt fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu. Frumvarpið er byggt á vinnu starfshóps sem studdist m.a. við úttekt á skipulag...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Launaþróun stéttarfélaga utan heildarsamtaka

    Leitað hefur verið eftir því við fjármála- og efnahagsráðuneytið að það birti upplýsingar um launaþróun þeirra stéttarfélaga sem standa utan heildarsamtaka með sambærilegum hætti og er að finna í riti...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundað með aðstoðarframkvæmdastjóra OCHA 

    Stefán Haukur Jóhannesson ráðuneytisstjóri átti í dag fund með Kyung-wha Kang, aðstoðarframkvæmdastjóra samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum, OCHA en hún tekur nú þátt í ár...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Hægt að spara verulega með sameiginlegum innkaupum

    Hægt er að spara 2-4 milljarða króna á ári í innkaupum ríkisins með því að leggja áherslu á sameiginleg innkaup, örútboð og skuldbindandi viðskipti við færri birgja. Þetta kemur fram í niðurstöðum sta...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Áfangaskýrsla nefndar um heildarendurskoðun laga um Seðlabanka Íslands

    Nefnd sérfræðinga um heildarendurskoðun laga um Seðlabanka Íslands, sem skipuð var í fyrra, hefur skilað fjármála- og efnahagsráðherra áfangaskýrslu.  Nefndinni var falið það verkefni að skila f...


  • Innviðaráðuneytið

    Ljósleiðarahringtenging um Snæfellsnes og Vestfirði boðin út

    Auglýst hefur verið á vef Ríkiskaupa útboð á ljósleiðaratengingum á Snæfellsnesi og Vestfjörðum en innanríkisráðherra fól fjarskiptasjóði fyrir skemmstu að stuðla að bættu öryggi fjarskipta á þessum l...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Verkefnastjórn um betri heilbrigðisþjónustu skipuð

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað verkefnastjórn um betri heilbrigðisþjónustu. Verkefnastjórninni er ætlað að vinna á grundvelli yfirlýsingar forsætisráðherra, fjármála- og efnah...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umfang og hagræn áhrif íþrótta á Íslandi

    Nærri helmingur landsmanna eru félagar í ÍSÍ, skráð velta íþróttahreyfingarinnar er um 16 milljarðar kr. á ári og heildarvelta íþróttastarfsins er umtalsvert meiri en skráð velta gefur til kynna. Féla...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Norðurlöndin efld á alþjóðavettvangi

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, kynnti á Alþingi í gær skýrslu um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2014. Norrænt samstarf felst einkum í miðlun ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki

    Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2015. Horft verður sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkina. Umsóknum skal fylgja: Greinagóð lý...


  • Utanríkisráðuneytið

    Norðurlöndin efld á alþjóðavettvangi

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, kynnti á Alþingi í gær skýrslu um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2014. Norrænt samstarf felst einkum í miðlun ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vinnuferð mennta- og menningarmálaráðherra til Kína

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra fer til Kína 20. mars í vinnuferð ásamt nokkrum starfsmönnum ráðuneytisins og fleirum. Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra fer til Kín...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla nefndar um skuggabankastarfsemi

    Nefnd um skuggabankastarfsemi sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í apríl 2014 hefur skilað skýrslu til ráðherra. Nefndini var falið að kortleggja skuggabankakerfið á Íslandi, hugsanleg áhrif au...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ágúst Bjarni til tímabundinna verkefna

    Ágúst Bjarni Garðarsson hefur verið ráðinn til að sinna tímabundnum verkefnum á skrifstofu utanríkisráðherra, Gunnars Braga Sveinssonar. Ráðning Ágústs Bjarna stendur í einn mánuð og hóf hann störf í ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skátar komast á græna grein

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hleypti á þriðjudag af stokkunum verkefninu „Skátafélag á grænni grein“ með því að afhenda fulltrúum Skátafélagsins Árbúum fyrsta eintakið af gátli...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heimsækir Boston.

    Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sótti „Seafood  Expo North America“  í Boston um nýliðna helgi, þar sem m.a. íslensk fyrirtæki voru með bása og kynningar. Þau...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Frumvarp um veiðigjöld enn í vinnslu.

    Í tilefni af fréttaflutningi Fréttablaðsins í dag um stöðu vinnu við frumvarp um veiðigjöld vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið taka fram að frumvarpið er enn í vinnslu í ráðuneytinu. Það var sk...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ívilnanir til nýfjárfestinga eru almennar og gera ekki upp á milli fyrirtækja eða atvinnugreina

    Ívilnanir til nýfjárfestinga eru almennar og gera ekki upp á milli fyrirtækja eða atvinnugreina  Nokkrar leiðréttingar í framhaldi af umfjöllun Kastljóss gærkvöldsins um fjárfestingasamning ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra áréttar að virða beri sjálfstæði og fullveldi landamæra Úkraínu 

    Í tilefni þess að ár er liðið frá ólöglegri innlimun Rússlands á Krímskaga áréttar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra að virða beri sjálfstæði og fullveldi landamæra Úkraínu. Hann ítrekar fordæm...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, samkvæmt lögum nr. 16/2013 frá Alþingi.  Framgangur áætlunar um losun fjármagnshafata ...


  • Utanríkisráðuneytið

    ESB birtir umboð sitt til þátttöku í TiSA-viðræðunum

    Evrópusambandið hefur birt á heimasíðu framkvæmdastjórnarinnar samningsumboð sitt fyrir TiSA viðræðurnar, dagsett 8. mars 2013. Þar kemur meðal annars fram að ESB leggur ríka áherslu á að standa vörð ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Opið samráð um fyrirkomulag eftirlits með stöðum þar sem fólk hefur verið svipt frelsi sínu

    Innanríkisráðuneytið vinnur nú að því að meta grundvöll fullgildingar valkvæðrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða re...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Niðurstöður úttekta á Waldorfskólanum í Lækjarbotnum og tveimur leikskólum

    Birtar hafa verið skýrslur með niðurstöðum úttekta á starfsemi leikskólanna Óskalands í Hveragerði og Andabæjar í Borgarbyggð, og Waldorfskólanum í Lækjarbotnum í Kópavogi.Skýrslur með niðurstöðum útt...


  • Forsætisráðuneytið

    Hagsmunamat Íslands á norðurslóðum til umsagnar

    Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks kemur fram að meginmarkmið íslenskrar utanríkisstefnu sé að gæta hagsmuna lands og þjóðar á alþjóðavettvangi og að unnið skuli a...


  • Utanríkisráðuneytið

    Hagsmunamat Íslands á norðurslóðum til umsagnar

    Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks kemur fram að meginmarkmið íslenskrar utanríkisstefnu sé að gæta hagsmuna lands og þjóðar á alþjóðavettvangi og að unnið skuli a...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samráð um drög að frumvarpi til laga um breytingu á höfundalögum – eintakagerð til einkanota

    Helstu nýmælin eru breikkun á gjaldstofni höfundaréttargjalds vegna nýrrar tækni þannig að  það greiðist einnig af fjölnota tækjum svo sem símum, tölvum, flökkurum, hörðum diskum (HDD) og þess há...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Nýr samningur um sérhæfða geðheilbrigðisþjónustu

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning Sjúkratrygginga Íslands og Miðstöðvar foreldra og barna um sérhæfða geðheilbrigðisþjónustu og tengslaeflandi meðferð fyrir verðandi fo...


  • Innviðaráðuneytið

    Starfshópur skilar ráðherra skýrslu um landsátak í uppbyggingu fjarskiptainnviða

    Starfshópur sem innanríkisráðherra skipaði snemma árs 2014 um alþjónustu í fjarskiptum og útbreiðslu háhraða nettenginga hefur skilað Ólöfu Nordal innanríkisráherra skýrslu um landsátak í uppbyggingu ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Allar atvinnugreinar eru jafnar fyrir lögum um ívilnanir

    Í Viðskiptablaðinu þann 12. mars sl. er fjallað um fjárfestingasamning sem nýlega var undirritaður við fyrirtækið Matorku vegna nýrrar fiskeldisstöðvar í Grindavík, þar sem veittar eru ákveðnar skilgr...


  • Innviðaráðuneytið

    Ýmsar breytingar á umferðarlögum að ganga í gildi

    Í lok febrúar samþykkti Alþingi ýmsar breytingar á umferðarlögum sem snerta meðal annars skilgreiningar ökutækja, reglur um akstur bifhjóla og skyldur til endurmenntunar atvinnubílstjóra. Lögin hafa þ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ný reglugerð um brennisteinsinnihald í fljótandi eldsneyti

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð um brennisteinsinnihald í tilteknu fljótandi eldsneyti. Við brennslu á fljótandi jarðefnaeldsneyti berst brennisteinsdíoxíð út í andrúms...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar

    Skráningarfrestur fyrir þá sem vilja sækja námskeið og taka próf í leigumiðlun rennur út 28. mars næstkomandi. Þeir sem standast slíkt próf geta síðan sótt um leyfi félags- og húsnæðismálaráðherra til...


  • Innviðaráðuneytið

    Sænski byggingariðnaðurinn í PEPPOL

    Á samstarfsfundi Norðurlanda (NES) um daginn sagði fulltrúi Svía frá frumverkefni (pilot) sænska byggingariðnaðarins um innleiðingu PEPPOL. Í nýliðnum febrúarmánuði var tekin ákvörðun um að setja upp ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ráðherrar jafnréttismála á Norðurlöndum: Nauðsynlegt að auka þátttöku karla í jafnréttisbaráttunni

    Norrænir ráðherrar jafnréttismála stóðu fyrir opnum umræðufundi um karla og jafnrétti á 59. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York. Fundinn sóttu vel á annað hundrað manns og komust færri a...


  • Forsætisráðuneytið

    Stjórnarráðið verði ávallt eftirsóttur vinnustaður

    Aukið samstarf milli ráðuneyta, samræming og ímynd stjórnsýslunnar var meðal þess sem rætt var á Stjórnarráðsdeginum, sem haldinn var í fyrsta sinn á dögunum. Þar komu um 500 starfsmenn allra ráðuneyt...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vegna umræðu um kostnað við ferðir og farmiðakaup

    Kostnaður ríkissjóðs af ferðum á vegum ríkisins til útlanda hefur verið til umræðu undanfarið. Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur af því tilefni tekið saman nokkrar staðreyndir sem snerta þau mál...


  • Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðherra skipar í ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað fulltrúa í ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Formaður nefndarinnar er Guðný Sverrisdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi, sem skipu...


  • Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðherra skipar í ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað fulltrúa í ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Formaður nefndarinnar er Guðný Sverrisdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi, sem skipu...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Framkvæmdastjórn AGS ræddi um íslensk efnahagsmál

    Hinn 9. mars síðastliðinn fór fram reglubundin umræða í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um stöðu og horfur í efnahagslífi á Íslandi í samræmi við fjórðu grein stofnsáttmála AGS (e. 2014 Art...


  • Innviðaráðuneytið

    Framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til sveitarfélaga á árinu 2014

    Á grundvelli samkomulags innanríkisráðuneytis og Hagstofu Íslands frá árinu 2011, eru árleg framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til sveitarfélaga hýst hjá Hagstofu Íslands.Talnaefni Jöfnunarsjóðs s...


  • Utanríkisráðuneytið

    Öryggismál í Evrópu rædd á fundi evrópskra utanríkisráðherra í Slóvakíu

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í gær og í dag þátt í utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna og Visagrad-ríkjanna, Póllands, Slóvakíu, Tékklands og Ungverjalands sem h...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Gleðilegan HönnunarMars

    Hönnunarmars verður settur í sjöunda sinn í dag og fram á sunnudag mun Reykjavík iða af vel hönnuðu lífi og fjöri.  Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni o...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland verði ekki lengur í hópi umsóknarríkja

    Utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, átti í dag fund með lettneskum starfsbróður sínum, Edgars Rinkevics, sem nú gegnir formennsku í Evrópusambandinu (ESB). Utanríkisráðherra afhenti á fundinu...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherra heimsótti Hæstarétt

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra heimsótti í gær Hæstarétt Íslands og tóku þeir Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, og Þorsteinn A. Jónsson skrifstofustjóri á móti ráðherra og fylgdarliði. Sýndu...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Verkefnisstjórn rammaáætlunar kynnir forgangsröðun

    Verkefnisstjórn hefur kynnt á heimasíðu rammaáætlunar (tengill) ákvörðun sína um að vísa 24 virkjunarkostum af lista Orkustofnunar í 3. áfanga rammaáætlunar til umfjöllunar faghópa. Að auki hefur hún ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisþing haldið 9. október

    Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til IX. Umhverfisþings á Grand Hótel í Reykjavík föstudaginn 9. október 2015. Umhverfisþing er haldið skv. ákvæðum náttúruverndarlaga, en þar segir að ráðherra s...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Trúnaðaryfirlýsingar vegna vinnu að losun fjármagnshafta

    Fjármála- og efnahagsráðuneyti hefur borist fyrirspurn um hvernig sé háttað trúnaði vegna vinnu að losun fjármagnshafta. Sérfræðingar innan og utan fjármála- og efnahagsráðuneytis sem taka þátt í vin...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Framhaldsskólinn á Laugum

    Birt hefur verið skýrsla um niðurstöður úttektar á starfsemi Framhaldsskólans á Laugum Skýrsla um niðurstöður úttektar á starfsemi Framhaldsskólans á Laugum , sem gerð var fyrir mennta- og menningarm...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Vinnustofa um EES-samninginn og framkvæmd hans

    Innanríkisráðuneytið efndi nýverið til vinnustofu um EES-samninginn og framkvæmd hans. Var hún skipulögð í samvinnu við Alþingi, EFTA-skrifstofuna í Brussel og utanríkisráðuneytið. Vinnustofuna sátu f...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Jafnrétti er grundvöllur hagsældar og velferðar

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, flutti í gær ræðu Íslands í almennum umræðum á 59. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (Commission on the Status of Women). Fundur kvennanefndar...


  • Forsætisráðuneytið

    Frumvarp um verndarsvæði í byggð samþykkt í ríkisstjórn

    Frumvarp til laga um verndarsvæði í byggð var samþykkt á fundi ríkisstjórnar í gær. Frumvarpinu er ætlað að stuðla að vernd og varðveislu byggðar innan þéttbýlis og byggðarkjarna utan þéttbýlis vegna ...


  • Innviðaráðuneytið

    Breyting á reglugerð um skoðun ökutækja til umsagnar

    Innanríkisráðuneytið kynnir til umsagnar drög að breytingu á reglugerð um skoðun ökutækja. Unnt er að senda ráðuneytinu umsögn á netfangið [email protected] til og með 20. mars næstkomandi.Breytingarnar v...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fjármálafræðsla fyrir grunnskólanemendur

    Í tilefni af Evrópsku peningavikunni hafa Samtök fjármálafyrirtækja þróað kennsluefni um fjármál fyrir nemendur í grunnskólum Fjármálavit er verkefni sem Samtök fjármálafyrirtækja hafa undirbúið í ve...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Er þörf á endurskoðun mannanafnalaga?

    Innanríkisráðuneytið skoðar nú hvort þörf sé á að endurskoða lög um mannanöfn, nr. 45/1996. Frumvarp laganna var afrakstur slíkrar endurskoðunar eldri laga frá árinu 1991 en mannanafnalög hafa verið í...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðherra flutti ávarp áráðstefnu um fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra flutti í dag setningarávarp ráðstefnunnar fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum sem Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands stóð fyrir ásamt Nasdaq ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Greinargerð starfshóps um útflutningsþjónustu

    Utanríkisráðherra setti haustið 2013 á fót starfshóp um útflutningsþjónustu og markaðssetningu á vörum og þjónustu á erlendum mörkuðum. Var hópnum ætlað að skoða heildstætt fyrirkomulag markaðssetning...


  • Utanríkisráðuneytið

    EFTA og Mercosur hefja könnunarviðræður

    EFTA-ríkin og Mercosur viðskiptabandalagið hafa ákveðið að hefja könnunarviðræður um gerð hugsanlegs viðskiptasamnings ríkjanna. Aðild að Mercosur eiga Argentína, Brasilía, Paragvæ, Úrúgvæ og Venesúel...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samráðsfundur Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál

    Reglulegur samráðsfundur íslenskra og bandarískra stjórnvalda um öryggis- og varnarmál fór fram í Washington 6. mars síðastliðinn. Viðræðurnar fara fram á grundvelli varnarsamnings Íslands og Bandarík...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Verkefni flutt til sýslumanna frá ráðuneytum og stofnunum

    Áætlun liggur nú fyrir um flutning verkefna frá ráðuneytum og stofnunum til embætta sýslumanna liggur nú fyrir og er tilgangurinn að efla embættin og styrkja opinbera þjónustu. Stefnt er að því að all...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vasulka stofan hlaut norskan styrk

    Vasulka stofan í Listasafni Íslands hlaut hæsta styrkinn af árlegu framlagi norskra stjórnvalda til norsks – íslensks menningarsamstarfs Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Cecilie ...


  • Utanríkisráðuneytið

    MEST UM KONUR

    Nýlega höfum við hjónin tekið þátt í þremur afmælisveislum aldraðra vestur-íslenskra kvenna, 100, 95 og 90 ára. Þar komu saman margar kynslóðir Kanadamanna af íslenskum ættum. Elsta afmælisbarnið, Jón...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Niðurstöður samræmdra könnunarprófa 2014

    Námsmatsstofnun hefur gefið út skýrslu um niðurstöður samræmdra könnunarprófa 2014 Í skýrslunni er fjallað um niðurstöður samræmdra könnunarprófa. Fyrst er fjallað um tölulegar niðurstöður tengdar fr...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2014

    Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðug að hljóta umhverfisviðurke...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Norræn ungmenni  -  lýðræði og þátttaka

    Áhugaverð ráðstefna um málefni ungs fólks á Norðurlöndunum Norræna félagið, í samstarfi við mennta-og menningarmálaráðuneytið, býður til ráðstefnu í Norræna húsinu laugardaginn 7. mars, n.k. kl. 12-1...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Niðurstöður starfshóps um gerð griðareglna

    Starfshópur um gerð griðareglna hefur skilað til fjármála- og efnahagsráðherra drögum að frumvarpi til laga um griðareglur og greinargerð um lagaheimildir skattyfirvalda til að sporna gegn skattsvikum...


  • Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðherra heimsótti Héraðsdóm Reykjavíkur og Þjóðskrá Íslands

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra heimsótti í vikunni Héraðsdóm Reykjavíkur og dómstólaráð í dómhúsinu við Lækjartorg í Reykjavík og Þjóðskrá Íslands við Borgartún. Forráðamenn þessara stofnana tóku á mó...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Kolvetnisrannsóknarsjóður auglýsir eftir styrkumsóknum

    Kolvetnisrannsóknarsjóður er mennta- og rannsóknasjóður í tengslum við kolvetnisstarfsemi á Íslandi. Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2015 Hlutverk sjóðsins er að stuðla að því að efla rannsóknir og ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði  félagsmála lausir til umsóknar

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum um verkefni sem falla undir verkefnasvið ráðuneytisins á sviði félagsmála. Ekki eru veittir styrkir til verkefna sem hljóta styrki á fj...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Viðbrögð við ráðgefandi áliti ESA

    ESA Eftirlitsstofnun EFTA gaf út rökstutt álit þann 4. mars vegna skorts á upplýsingum frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í tveimur málum á sviði fæðuöryggis og dýraheilbrigðis.   Málið ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Tvíhliða fjárfestingasamningur áritaður í Skopje

    Tvíhliða fjárfestingasamningur milli Íslands og Makedóníu var áritaður í Skopje í gær, en fyrir Íslands hönd árituðu fulltrúar utanríkis- og atvinnuvegaráðuneyta samninginn. Tilgangur hans er að hvetj...


  • Utanríkisráðuneytið

    Tvíhliða fjárfestingasamningur áritaður í Skopje

    Tvíhliða fjárfestingasamningur milli Íslands og Makedóníu (FLJM) var áritaður í Skopje í gær, en fyrir Íslands hönd árituðu fulltrúar utanríkis- og atvinnuvegaráðuneyta samninginn. Tilgangur hans er a...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra í Los Angeles að kynna Ísland sem tökustað fyrir kvikmyndir

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sótti í þessari viku AFCI Location Show í Los Angeles. Sýningin er árleg og þangað koma fulltrúar frá ýmsum löndum til að kynna sín svæði til...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra lék fyrsta leikinn í skákmaraþoni Hróksins til styrktar sýrlenskum flóttabörnum

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra lék í morgun fyrsta leikinn fyrir Hrafn Jökulsson í skákmaraþoni Hróksins, sem stendur yfir í Hörpu í dag og á morgun, 6. og 7. mars. Skákmaraþonið er li...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Áfram margar áskoranir í umhverfismálum í Evrópu

    Þótt Evrópustefnur á sviði umhverfis- og loftslagsmála hafi fært Evrópubúum umtalsverðan ávinning stendur álfan frammi fyrir viðvarandi og vaxandi umhverfisvandamálum sem krefjast grundvallarbreytinga...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Orkuskipti í samgöngum eru ótvírætt framfaraskref

    Árið 2011 var samþykkt á Alþingi stefnumótun varðandi aukinn hlut endurnýjanlegra orkugjafa þar sem m.a. er kveðið á um að árið 2020 skuli hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum vera 10%. ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Er Ísland tilbúið fyrir næstu iðnbyltingu? Ræða iðnaðarráðherra á Iðnþingi 2015

    Iðnþing Samtaka iðnaðarin var haldið í dag og í ávarpi sínu sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra að "íslenskt atvinnulíf og samfélag hafi alla burði til að standast áskorani...


  • Utanríkisráðuneytið

    Áhersla á stefnumótun sem sameini verndun auðlinda og nýtingu

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lagði áherslu á stefnumótun í norðurslóðamálum sem sameinaði verndun náttúruauðlinda og nýtingu þeirra til að tryggja sjálfbæra þróun, í ræðu sem hann hélt í d...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Öllum tryggð atvinnutengd starfsendurhæfing

    Samkomulag hefur náðst milli stjórnvalda og heildarsamtaka vinnumarkaðarins um hvernig framlög úr ríkissjóði til starfsendurhæfingarsjóða skuli háttað. Þetta samkomulag mun því binda enda á þá óvissu ...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um flugstarfaskírteini til umsagnar

    Innanríkisráðuneytið birtir nú til umsagnar drög að reglugerð um flugstarfaskírteini útgefin af Samgöngustofu. Unnt er að senda umsagnir á netfangið [email protected] til og með 17. mars næstkomandi.Reglu...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-desember 2014

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir árið 2014 liggur nú fyrir en í aðalatriðum gefur það upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Nokkur munur er á greiðsluuppgj...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Öllum tryggð atvinnutengd starfsendurhæfing

    Samkomulag hefur náðst milli stjórnvalda og heildarsamtaka vinnumarkaðarins um hvernig framlög úr ríkissjóði til starfsendurhæfingarsjóða skuli háttað. Þetta samkomulag mun því binda enda á þá óvissu ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að breytingum á lögræðislögum til umsagnar

    Drög að frumvarpi til breytinga á lögræðislögum, nr. 71/1997 með síðari breytingum, eru nú til kynningar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda umsagnir á netfangið [email protected] til og með 10. m...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ingiríður Lúðvíksdóttir sett í embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur

    Innanríkisráðherra hefur ákveðið að setja Ingiríði Lúðvíksdóttur, settan héraðsdómara, í embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur frá og með 1. mars 2015 til og með 15. september 2017, í leyfi Ingveld...


  • Utanríkisráðuneytið

    Viðauki um orkutengda þjónustu í TiSA-viðræðum

    Ísland og Noregur hafa birt opinberlega drög að viðauka um orkutengda þjónustu sem ríkin lögðu fram sameiginlega í TiSA-samningaviðræðunum um aukið frelsi í þjónustuviðskiptum. Orkutengd þjónusta er ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Lýðræðisleg borgaravitund og mannréttindi

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur látið þýða og gefa út fjórar bækur um menntun til lýðræðislegrar borgaravitundar og mannréttindamenntun.Útgáfan er liður í auðvelda innleiðingu á grunnþáttum m...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Næstu skref í átt til einfaldara kerfis

    Endurskoðun á lögum og reglugerðum vegna kaupa á þjónustu erlendis frá og færsla á sölu áfengis í neðra þrep virðisaukaskatts er meðal þess sem er til skoðunar í næstu skrefum í átt að einfaldara virð...


  • Forsætisráðuneytið

    Fagmennska og samhugur einkenndi viðbrögðin

    Eldgosinu í Holuhrauni er nú lokið, eftir að hafa staðið í 180 daga. Í tilefni af goslokunum hefur forsætisráðherra ritað grein, þar sem hann þakkar þeim fyrir sem stóðu vaktina frá því í ágúst í fyrr...


  • Forsætisráðuneytið

    Origami fuglar á ríkisstjórnarborðið

    Ráðherrar í ríkisstjórn Ísland fengu í upphafi ríkisstjórnarfundar í dag afhentan hvatningargrip, í formi handbrotins fugls úr origami pappír í fallegri öskju. Tilgangurinn var að vekja athygli á sams...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skilvirkari umgjörð jarða- og eignamála  

    Hagkvæm og skilvirk umsýsla eigna ríkisins er meginhlutverk Ríkiseigna sem taka til starfa 1. mars en þá sameinast jarðaumsýsla fjármála- og efnahagsráðuneytis og fasteignaumsýsla Fasteigna ríkissjóðs...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Alþjóðlegur dagur um sjaldgæfa sjúkdóma

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, ávarpaði í dag málþing félagsins Einstakra barna og Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins sem haldið var í tilefni af alþjóðlegum degi sjaldgæfr...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fjárfestingarsamningur við Matorku um fiskeldisstöð í Grindavík undirritaður

    Í dag undirritaði Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra fjárfestingarsamning við Matorku ehf. vegna fyrirhugaðrar fiskeldisstöðvar í Grindavík. Áætlað er að framleiðsla hefjist á þe...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Þriggja milljóna króna styrkur til Samtaka um sögutengda ferðaþjónustu

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Rögnvaldur Guðmundsson, formaður Samtaka um sögutengda ferðaþjónustu, skrifuðu í dag undir samning um 3 m.kr. styrk frá ráðuneytinu til sa...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Alþingi samþykkir lagabreytingu vegna frestunar á nauðungarsölum

    Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um nauðungarsölur en innanríkisráðherra lagði frumvarp þessa efnis fyrir Alþingi síðastliðinn miðvikudag sem samþykkt var óbreytt. Í lögunum er heimilað að ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Framlenging á undanþágu frá íbúafjöldamörkum þjónustusvæða fatlaðs fólks

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur að tillögu samráðsnefndar um málefni fatlaðs fólks veitt sveitarfélögunum Hornafirði, Vestmannaeyjabæ, Norðurþingi og Þjónustusvæði Vestfjarð...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Samstarfsteymi vegna heimilisofbeldis heldur námskeið um forvarnir og aðgerðir 

    Samstarfsteymi vegna heimilisofbeldis sem skipað var af Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, mun þann 2. mars næstkomandi standa fyrir námskeiði á Eskifirði um forvarnir og aðgerðir ge...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Heimsókn í Fjölbrautaskólann í Breiðholti

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti skólann á dögunum og opnaði stafræna smiðju til nýsköpunar á sviði rafiðngreina Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsót...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Sigríður Auður Arnardóttir skipuð ráðuneytisstjóri

    Umhverfis- og auðlindaráðherra tilkynnti í dag þá ákvörðun sína að skipa Sigríði Auði Arnardóttur í embætti ráðuneytisstjóra frá og með 1. mars næstkomandi. Þetta er gert með vísan til 36. greinar lag...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nýtt ferðamálaráð skipað

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur skipað nýtt ferðamálaráð til fjögurra ára.  Formaður ráðsins er Þórey Vilhjálmsdóttir og varaformaður Páll Marvin Jónsson. Þau eru skipuð án tilnefningar....


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sameiginleg úrlausnarefni Québec-fylkis og Norðurlanda

    Biophilia kynnt á fjölmennu málþingi um sjálfbæra þróun á norðurslóðum Í dag hófst í Québec í Kanada málþing með yfirskriftinni „International Symposium on Northern Development“ , sem Norræna ráðherr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Framlag Íslands í OECD skýrslu um aðföng í menntakerfum

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur birt skýrslu með upplýsingum um framkvæmd menntamála á Íslandi með tilliti til starfsemi, mannauðs og stefnu stjórnvalda.Mennta- og menningarmálaráðuneytið hef...


  • Innviðaráðuneytið

    Af aðalfundi ICEPRO þriðjudaginn 24. febrúar 2015

           Aðalfundur ICEPRO var haldinn í Skála á Hótel Sögu, þriðjudaginn 24. febrúar 2015.   Hjörtur Þorgilsson, formaður ICEPRO, opnaði fundinn og bauð menn velk...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Rúmum 175 milljónum úthlutað úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur staðfest tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða um fyrstu úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2015. Að þessu sinni fengu 50 verkef...


  • Forsætisráðuneytið

    Tillögur að stefnumótun og aðgerðaráætlun í lýðheilsumálum

    Ráðherranefnd um lýðheilsumál, sem skipuð er forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra og félags- og húsnæðismálaráðherra, fundaði í gær í forsætisráðuneytinu um tillögur...


  • Forsætisráðuneytið

    Þurfum sameiginlega að viðhalda stöðugleikanum

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ávarpaði hádegisverðarfund Félaga viðskipta- og hagfræðinga í dag. Tilefni fundarins var 25 ára afmæli Þjóðarsáttarsamninganna svokölluðu.  Í ávarpi...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Breyting á reglugerð um nemendur með sérþarfir í grunnskóla

    Heiti reglugerðarinnar breytist í reglugerð um stuðning við nemendur með sérþarfir í grunnskólum enda fjallar hún um þjónustu, ábyrgð og skyldur við nemendur en ekki um nemendur sérstaklega. Með re...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Rafræn viðskipti rædd á aðalfundi ICEPRO þriðjudaginn 24. febrúar

    Aðalfundur ICEPRO 2015 verður haldinn á Snæfelli, Hótel Sögu þriðjudaginn 24. febrúar og hefst kl. 12:00.  ICEPRO er samstarfsvettvangur um rafræn viðskipti. Þar sitja við sama borð opinberir að...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ný skýrsla: Starfsþróun kennara – greining á sjóðaumhverfi

    Markmið skýrslunnar er að varpa ljósi á þau tækifæri sem kennarar hafa til starfsþróunar og hve miklum fjármunum er veitt til hennar. Skýrslan Starfsþróun kennara – greining á sjóðaumhverfi var unnin...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samráð um drög að frumvarpi til laga um breytingu á höfundalögum - 2. og 3. áfangi endurskoðunar

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur lokið við drög að frumvarpi til laga um breytingar á höfundalögum, nr. 73/1972 (2. og 3. áfangi heildarendurskoðunar - I. kafli laganna og samningskvaðaleyfi). ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Konur rúmlega þriðjungur forstöðumanna

    Konur eru rúmlega þriðjungur forstöðumanna hjá ríkinu og hefur hlutfallið hækkað frá síðasta ári. Þetta kemur fram í kynjabókhaldi sem birt er í nýju fréttabréfi stjórnenda ríkisstofnana.  ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samráð um drög að frumvarpi til laga um breytingu á höfundalögum - verndartími hljóðrita

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur lokið við drög frumvarpi til laga til að leiða í íslensk lög hluta af tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/77/ESB frá 27. september 2011 breytingu á ti...


  • Innviðaráðuneytið

    Ljósleiðarahringtenging undirbúin á Snæfellsnesi og Vestfjörðum

    Fjarskiptasjóður hefur kallað eftir upplýsingum um markaðsáform fjarskiptafyrirtækja um lagningu og rekstur ljósleiðarahringtenginga um Snæfellsnes og Vestfirði. Innanríkisráðherra hefur falið sjóðnu...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Heimildir samræmdar til að veita erlend lán

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram breytingar á lögum sem ætlað er að tryggja að heimildir til að veita erlend lán verði samræmdar. Varða breytingarnar helst þá áhættu sem getur stafað af...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðuneyti umhverfismála í aldarfjórðung

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið fagnar 25 ára afmæli í dag en það var stofnað 23. febrúar árið 1990 undir nafni umhverfisráðuneytisins. Fyrir þann tíma höfðu málefni umhverfis og náttúru heyrt undir ...


  • Innviðaráðuneytið

    Vel sóttur fundur um flugöryggi

    Innanríkisráðuneyti efndi í vikunni til fundar um flugöryggi í einka- og frístundaflugi eða almannaflugi í samvinnu við Isavia, Rannsóknarnefnd samgönguslysa og Flugmálafélag Íslands. Tilgangur fundar...


  • Innviðaráðuneytið

    Heimsótti lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðina

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra heimsótti í vikunni embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðina. Tóku forráðamenn embættanna á móti ráðherra og fylgdarliði og kynntu starfsemina fyrir ráðh...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta