Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Fjármála- og efnah...
Sýni 1-200 af 721 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri fréttir

 • 19. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fyrsta heildstæða stefna ríkisins fyrir stjórnendur kynnt

  Stjórnendastefna ríkisins, fyrsta heildstæða stefnan um starfsumhverfi forstöðumanna ríkisstofnana, var kynnt í dag. Stefnan er liður í því að efla stjórnun hjá ríkinu og bæta opinbera þjónustu í samr...


 • 19. september 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Rannveig Sigurðardóttir og Unnur Gunnarsdóttir fluttar í starf varaseðlabankastjóra

  Rannveig Sigurðardóttir og Unnur Gunnarsdóttir hafa verið fluttar í starf varaseðlabankastjóra. Í nýjum lögum um Seðlabanka Íslands, sem samþykkt voru í júní sl, er kveðið á um að skipaðir verði þrír...


 • 18. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýsköpunarmót opinberra aðila og fyrirtækja haldið í fyrsta sinn á Íslandi

  Í október næstkomandi verður í fyrsta sinn haldið á Íslandi svokallað nýsköpunarmót opinberra aðila og fyrirtækja með það að markmiði að efla nýsköpun í innkaupum hjá hinu opinbera í samstarfi við ein...


 • 18. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Starfshópur endurskoðar umgjörð um gjaldeyrismál

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp til að endurskoða umgjörð um gjaldeyrismál hér á landi. Í þessu felst meðal annars að endurskoða lög um gjaldeyrismál, lög um meðferð krónueigna se...


 • 16. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ný skýrsla OECD: Lífskjör á Íslandi með því besta sem þekkist

  Íslenskt efnahagsumhverfi er heilbrigt, jöfnuður óvíða meiri og staða ríkissjóðs traust. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ísland, sem birt var í dag. Skýr...


 • 13. september 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Tillögur um 39 mælikvarða um hagsæld og lífsgæði kynntar

  Ríkisstjórnin tók til umfjöllunar niðurstöður nefndar forsætisráðherra um mælikvarða um hagsæld og lífsgæði á ríkisstjórnarfundi í morgun. Nefndin skilaði tillögu að 39 félagslegum, umhverfislegu...


 • 13. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mikil aukning í notkun stafrænnar þjónustu hjá hinu opinbera

  Innskráningar á vefi hins opinbera voru 52% fleiri fyrstu átta mánuði ársins en á sama tíma í fyrra. Fyrstu átta mánuði þessa árs voru innskráningarnar 7,4 milljónir talsins, sem jafngildir 42 þúsund ...


 • 09. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Rangfærslur um skattalækkun leiðréttar

  Vegna rangfærslna í umfjöllun um breytingar á tekjuskattskerfinu á næsta ári og skattalækkun sem kynnt var í tengslum við fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2020 vill fjármála- og efnahagsráðuneytið taka e...


 • 06. september 2019 Dómsmálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar undirritaðir

  Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, dómsmálaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, og Drífa Hjartardóttir, forseti kirkjuþings, undirrituðu í dag nýj...


 • 06. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2020: Öflug fjárfesting og skattalækkanir

  Tekjuskattur einstaklinga lækkar – lækkunarferli flýtt Tryggingagjald lækkar Öflug opinber fjárfesting Samgöngumál efld Rannsóknastarf styrkt Stuðningur við húsnæðismál tekju...


 • 22. ágúst 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rannsóknir efldar á ritmenningu miðalda

  Verkefninu „Ritmenning íslenskra miðalda“ var formlega hleypt af stokkunum í dag. Þar er um að ræða verkefni til fimm ára en meginmarkið þess er að efla rannsóknir sem tengjast þeim stöðum á Íslandi þ...


 • 30. júlí 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla matsfyrirtækisins Fitch Ratings um Ísland

  Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur gefið út skýrslu um Ísland í kjölfar hækkunar á skammtímaeinkunnum og staðfestingar fyrirtækisins á langtímaeinkunnum ríkissjóðs Íslands 24. maí sl.  Skýrs...


 • 29. júlí 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Moody´s birtir árlega skýrslu um lánshæfi Íslands – A3 lánshæfiseinkunn er óbreytt með jákvæðum horfum

  Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s Investors Service birti í dag árlega skýrslu í tengslum við lánshæfi ríkissjóðs. Álitið felur ekki í sér endurskoðun á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs, sem er áfram A3 me...


 • 14. júlí 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaráðherra kjörinn varaformaður bankaráðs AIIB

  Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra var kjörinn varaformaður bankaráðs (e. board of governors) asíska innviðafjárfestingarbankans (AIIB) á ársfundi bankans sem haldinn var í Lúxemborg á ...


 • 12. júlí 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Áform um lagabreytingar vegna stuðnings stjórnvalda við lífskjarasamninga í samráðsgátt

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt áform um þrenns konar lagabreytingar sem eru hluti af stuðningi stjórnvalda við lífskjarasamningana. Fela þau í sér úrræði til að auðvelda...


 • 09. júlí 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Eigandastefna vegna jarða, landa, lóða og auðlinda í ríkiseigu

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur samþykkt nýja eigandastefnu fyrir jarðir, land, lóðir og auðlindir í ríkiseigu sem kynnt var á fundi ríkisstjórnar fyrr í dag. Ekki hefur áður verið í gildi eiganda...


 • 08. júlí 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið

  Nýtt greiningartól sem auðveldar gerð jafnlaunavottana

  Hannað hefur verið nýtt greiningartól, Embla, sem ríkisstofnanir geta nýtt við vinnu að jafnlaunavottun. Embla gerir stofnunum kleift að halda utan um greiningu á störfum fyrir innleiðingu jafnlaunast...


 • 04. júlí 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Umsóknir um störf hjá ríkinu

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið í samstarfi við Fjársýslu ríkisins og nokkrar stofnanir fór í endurbætur á umsóknarsíðu um laus störf hjá ríkinu. Síðan hefur verið aðlöguð snjalltækjum og boðið e...


 • 04. júlí 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Áform um lögfestingu varnarlínu á hlutfall fjárfestingabankastarfsemi innlánsstofnana birt í samráðsgátt

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið birtir í dag áform um lögfestingu varnarlínu um hlutfall fjárfestingarbankastarfsemi innlánsstofnana í samráðsgátt stjórnvalda. Áformin eru sett fram í kjölfar birtin...


 • 01. júlí 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Þjóðhagsráð tekur til starfa í breyttri mynd

  Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna, BSRB, Kennarasamband Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samt...


 • 28. júní 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkisreikningur 2018 – Sterk staða ríkissjóðs

  Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2018 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Samkvæmt ríkisreikningi var rekstrarafkoman jákvæð um 84 ma.kr til samanburðar við 39 ma.kr. afgang árið 2...


 • 26. júní 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Viljayfirlýsing um skipulag, þróun og hagnýtingu lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar

  Fjármála- og efnahagsráðherra og fulltrúar Isavia, Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf um skipulag, þróun, hagnýtingu og markaðssetningu lands í nágrenni K...


 • 26. júní 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ný stjórnendastefna ríkisins: Bætt færni stjórnenda og aukinn samfélagslegur ávinningur

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út stjórnendastefnu ríkisins sem er fyrsta heildstæða stefnan um starfsumhverfi forstöðumanna ríkisstofnana, ráðuneytisstjóra og annara sem hafa stjórnun að...


 • 20. júní 2019 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Sameinuðu þjóðirnar birta landsrýniskýrslu Íslands um heimsmarkmiðin

  Sameinuðu þjóðirnar hafa birt á vef sínum skýrslu íslenskra stjórnvalda um innleiðingu heimsmarkmiðanna. Skýrslan er hluti af landsrýni Íslands á stöðu innleiðingar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um...


 • 19. júní 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Breytingar á tillögu að fjármálaáætlun: Áfram vöxtur í helstu málaflokkum

  Nýverið mælti fjármála- og efnahagsráðherra fyrir breytingum á fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022. Breytingarnar eru lagðar til vegna breyttra efnahagshorfa sem stafa einkum af samdrætti í ferðaþjón...


 • 18. júní 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýjar reglur um starfskjör forstöðumanna ríkisstofnana og viðbótarlaun

  Nýjar reglur um almenn starfskjör forstöðumanna og reglur um viðbótarlaun þeirra hafa tekið gildi. Unnið er að umfangsmiklum breytingum á starfsumhverfi forstöðumanna, sem miða að því að bæta stjórne...


 • 14. júní 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Norrænir sérfræðingar funduðu um ríkisaðstoð

  Í dag komu sérfræðingar af Norðurlöndunum á sviði ríkisaðstoðar saman til fundar í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Norrænir fundir um ríkisaðstoð hafa verið haldnir óslitið í tvo áratugi og var fun...


 • 14. júní 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung 2019

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2019 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vefsíðu Fjársýslu ríkisins.  Helstu niðurstöður fyrsta ársfjórðungs eru: Tekjuj...


 • 13. júní 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður gefur út nýtt skuldabréf í evrum á hagstæðustu vöxtum í sögu lýðveldisins

  Ríkissjóður Íslands hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra, eða að jafnvirði um 71 milljarði króna. Skuldabréfin bera 0,1% fasta vexti og eru gefin út til 5 ára á ávöxtunarkröf...


 • 07. júní 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Alþjóðleg ráðstefna um áskoranir fjármálamarkaða til framtíðar

  Lærdómur sem draga má af fjármálakreppunni fyrir áratug og sá árangur sem Ísland náði í endurreisn efnahags- og ríkisfjármála, uppbyggingu fjármálakerfisins og umgjörð þess í kjölfar kreppunnar, var m...


 • 05. júní 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður tilkynnir um tilboð í uppkaup á eigin bréfum og áform um nýja útgáfu

  Í tengslum við fyrirhugaða skuldabréfaútgáfu ríkissjóðs í evrum, tilkynnti ríkissjóður í dag að hann býðst til að kaupa eigin bréf útgefin í evrum sem eru á gjalddaga í júlí 2020 €750.000.000, 2,5%, (...


 • 04. júní 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýsköpunardagur hins opinbera haldinn í fyrsta sinn: Opinberir vinnustaðir virkir í nýsköpun

  Nýsköpunardagur hins opinbera var haldinn í fyrsta sinn í dag fyrir fullu húsi í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, í samstarfi ráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga.  Bjarni Bened...


 • 29. maí 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Endurskoðuð fjármálastefna: Jákvæð heildarafkoma hins opinbera verði tryggð

  Vegna lægri skuldastöðu og samfellds afgangs ríkisfjármálanna undanfarin ár er þjóðarbúið vel í stakk búið til að takast á við tímabundinn mótvind Dregið úr afkomumarkmiðum til þess að mæta ...


 • 27. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Endurskoðað stjórnskipulag við uppbyggingu Landspítala

  Ábyrgð á öllum verkþáttum sem varða uppbyggingu nýs Landspítala verður á einni hendi samkvæmt drögum að nýju skipulagi sem heilbrigðisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið hafa þróað. Markmið...


 • 27. maí 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Páfi ávarpaði fund fjármálaráðherra í Vatíkaninu

  „Við ætlum að leggja okkar af mörkum til að mæta loftslagsvandanum,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra á fundi fjármálaráðherra í Vatíkaninu í dag.Vísindaakademía Páfagarðs boða...


 • 24. maí 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch ratings hækkar skammtímaeinkunnir ríkissjóðs í F1+ og staðfestir langtímaeinkunnir sem A með stöðugum horfum

  Fitch ratings birti í dag mat á lánshæfi ríkissjóðs. Skammtímaeinkunnir hækka úr F1 í F1+ vegna breyttrar aðferðafræði, í framhaldi af tilkynningu fyrirtækisins frá 3. maí. Langtímaeinkunnir standa ób...


 • 21. maí 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Moody´s birtir álit á lánshæfi Íslands – A3 lánshæfiseinkunn er óbreytt með jákvæðum horfum

  Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s Investors Service birti í dag uppfært álit í tengslum við lánshæfi ríkissjóðs. Álitið felur ekki í sér endurskoðun á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs, sem er áfram A3 með ...


 • 17. maí 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  S&P staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs

  Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. S&P reiknar með neikvæðum hagvexti á yfirstandandi ári vegna samdrá...


 • 16. maí 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Loftslagsaðgerðir á Norðurlöndum gætu verið enn áhrifaríkari

  Í nýju riti Norrænu ráðherranefndarinnar Climate Policies in the Nordics kemur fram fjöldi ábendinga um hvernig Norðurlöndin geti með hagkvæmustum hætti stuðlað að sem mestum samdrætti í losun gróðurh...


 • 16. maí 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 2/2019

  Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og fæð...


 • 15. maí 2019 Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samkomulag undirritað um Kjaratölfræðinefnd

  Áreiðanlegar upplýsingar um laun og efnahag sem nýtast við undirbúning kjarasamninga Samkomulag um hlutverk og umgjörð Kjaratölfræðinefndar var undirritað á 15. samráðsfundi stjórnvalda og aði...


 • 09. maí 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármála- og efnahagsráðherra á ársfundi Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók þátt í ársfundi Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD) sem haldinn var í Sarajevo í Bosníu og Hersegóvínu 7.-9. maí. Bjarni hefur verið var...


 • 03. maí 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch tekur skammtímaeinkunnir Íslands til endurskoðunar vegna breyttrar aðferðafræði

  Fitch ratings birti í dag fréttatilkynningu um að fyrirtækið hafi sett skammtímaeinkunnir ríkissjóðs fyrir skuldbindingar í innlendum og erlendum gjaldmiðli, á athugunarlista (Under Criteria Observati...


 • 03. maí 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vegna umræðu um samning ríkisins við Microsoft

  Vegna umræðu um samning ríkisins við Microsoft tekur fjármála- og efnahagsráðuneytið fram: Íslenska ríkið undirritaði í júní 2018 heildstæðan samning við Microsoft, en áður höfðu stofnanir og ráðuneyt...


 • 03. maí 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greinargerð fjármála- og efnahagsráðherra um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, en samkvæmt lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál ber honum að gera Alþingi grein fyrir framgangi áætlun...


 • 30. apríl 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hvernig er hægt að bæta þjónustu hins opinbera? Nýsköpunardagur haldinn í júní

  Nýsköpunardagur hins opinbera verður haldinn 4. júní næstkomandi í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur. Þar verður fjölbreytt dagskrá sem ætluð er stjórnendum hjá ríki og sveitarfélögum. Dagurinn sný...


 • 16. apríl 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Lægri grunnútgjöld og bætt forgangsröðun með nýju verklagi um endurmat útgjalda

  Lægri grunnútgjöld, bætt forgangsröðun og gleggri yfirsýn yfir verkefni hins opinbera eru markmiðin með nýju verklagi um reglulegt endurmat útgjalda sem nú er verið að innleiða. Fjármála- og efnahagsr...


 • 15. apríl 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármála- og efnahagsráðherra aðili að alþjóðlegum loftslagsvettvangi

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra hefur undirritað yfirlýsingu um alþjóðlegan samstarfsvettvang fjármálaráðherra um aðgerðir í loftslagsmálum. Fyrsti fundur vettvangsins var haldinn u...


 • 09. apríl 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður eignast Farice að fullu og kaupir hlut í Neyðarlínunni

  Íslenska ríkið og Landsvirkjun hafa skrifað undir samkomulag um að Landsvirkjun framselji 33,2% eignarhlut í Farice ehf. og 7,9% eignarhlut í Neyðarlínunni ohf. til ríkissjóðs. Matsverð eignarhlutar í...


 • 09. apríl 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Laun þjóðkjörinna fulltrúa hækki ekki 1. júlí

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sent efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis minnisblað, með samþykki ríkisstjórnarinnar, þar sem lagðar eru til tvær breytingar á frumvarpi til breytinga á lögum vegn...


 • 09. apríl 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skattalegt umhverfi þriðja geirans styrkt

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp til að fara yfir skattalegt umhverfi þeirrar starfsemi sem fellur undir þriðja geirann, þ.e. starfsemi sem fellur hvorki undir einkageirann né opin...


 • 08. apríl 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Óskað umsagna um áherslumál í nýsköpun

  Tíu áherslumál í nýsköpun hjá hinu opinbera, sem mótuð voru af aðilum ríkis og sveitarfélaga, hafa verið lögð í samráðgátt stjórnvalda og er frestur til að veita umsagnir til 12. apríl næstkomandi. Op...


 • 05. apríl 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Bankastjóri Þróunarbanka Evrópuráðsins í heimsókn á Íslandi

  Bankastjóri Þróunarbanka Evrópuráðsins (CEB) Rolf Wenzel, var í heimsókn á Íslandi í vikunni og hitti hann fulltrúa hinna ýmsu opinberra aðila á meðal dvöl hans stóð. Rolf hitti fjármálaráðherra í gær...


 • 03. apríl 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Moody's metur möguleg áhrif af brotthvarfi WOW á íslenskt efnahagslíf

  Matsfyrirtækið Moody’s birti í dag mat á mögulegum áhrifum af brotthvarfi WOW á íslenskt efnahagslíf. Að mati fyrirtækisins geta áhrifin verið neikvæð til skamms tíma og dregið úr hagvexti á yfirstand...


 • 29. mars 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Metfjöldi Evrópugerða á fjármálamarkaði tekinn upp í EES-samninginn

  Á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar í Brussel fyrr í dag voru 234 Evrópugerðir felldar inn í EES-samninginn. Af þeim eru 155 gerðir á sviði fjármálaþjónustu. Þessi mikli fjöldi upptekinna gerða á ei...


 • 28. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands vegna lokunar WOW air

  Ríkisstjórn Íslands lýsir yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air hf. til að tryggja rekstur félagsins skiluðu ekki árangri. Viðbúnaðarhópur stjórnvalda fylgist grannt með því að heimflutningur farþe...


 • 28. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Frumvörp forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um Seðlabanka Íslands samþykkt í ríkisstjórn

  Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja fyrir Alþingi frumvarp forsætisráðherra um Seðlabanka Íslands og frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingu á ýmsum lögum vegna sameiningar Seðlabanka Í...


 • 23. mars 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaáætlun 2020-2024: Aukinn viðnámsþróttur hagkerfisins

  Fjármálaáætlun fyrir árin 2020-2024 endurspeglar sterka stöðu og festu í stjórn opinberra fjármála í hægari takti hagkerfisins. Áætlunin vegur þungt í því mikilvæga verkefni opinberra fjármála, penin...


 • 21. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tilkynning vegna viðræðna Icelandair og Wow air

  Vegna tilkynningar Icelandair til Kauphallar Íslands um viðræður Icelandair og Wow air vill ríkisstjórnin taka fram: Stjórnvöld hafa síðasta árið fylgst með erfiðleikum í alþjóðlegum flugrekstri og ...


 • 15. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Kynjamunur á mörgum sviðum samfélagsrekstrarins: Grunnskýrsla um kynjaða fjárlagagerð gefin út í fyrsta sinn

  Grunnskýrsla um kynjaða fjárlagagerð sýnir að þó Ísland hafi náð langt í jafnréttismálum er mikið verk framundan fyrir stjórnvöld við að tengja kynjasjónarmið við ákvarðanatöku. Sem dæmi um niðurstöðu...


 • 12. mars 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Höfundagreiðslur verði skattlagðar sem eigna- eða fjármagnstekjur

  Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur hafa verið birt í samráðsgátt til umsagnar. Með frumvarpinu er lagt til að höfundagreiðs...


 • 11. mars 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Aðgengi að opinberum útboðum einfaldað með rafrænu útboðskerfi

  Ríkiskaup hafa innleitt rafrænt útboðskerfi með það að markmiði að einfalda aðgengi að opinberum útboðum og draga úr umsýslukostnaði. Í nýja kerfinu eru auglýsingar og útboðsgögn öllum aðgengileg endu...


 • 07. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að frumvörpum til laga um sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins birt til umsagnar

  Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneyti hafa birt drög að frumvarpi forsætisráðherra til laga um Seðlabanka Íslands og drög að frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra til laga um breyting...


 • 06. mars 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Svör félaga í ríkiseigu við fyrirspurn ráðherra um launaákvarðanir og starfskjör

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið sendi 12. febrúar síðastliðinn bréf til stjórna fyrirtækja í ríkiseigu og Bankasýslu ríkisins þar sem óskað var upplýsinga um hvernig brugðist hafi verið við tilmælum s...


 • 04. mars 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Bindingarhlutfall vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris úr 20% í 0%

  Breytingar á lögum um gjaldeyrismál og lögum um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum, sem Alþingi samþykkti nýverið taka gildi 5. mars. Vegna breytinganna áformar Seðlabankinn að se...


 • 01. mars 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður kaupir 38% hlut í Farice ehf.

  Íslenska ríkið hefur samið við Arion banka um kaup á um 38% hlut bankans í félaginu. Eftir kaupin á ríkissjóður um 65% hlutafjár Farice en Landsvirkjun 33% og er félagið því alfarið í eigu ríkisins. ...


 • 28. febrúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Bréf til Bankasýslunnar vegna launaákvarðana og starfskjarastefnu bankanna

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur í dag sent meðfylgjandi bréf til Bankasýslu ríkisins, sem varðar ákvörðun launa og starfskjarastefnu bankanna. Bréf fjármála- og efnahagsráðherra til Bankasýslu rík...


 • 27. febrúar 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ræddu samstarf í upplýsingatæknimálum í Eistlandi

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, funduðu í dag með Jüri Ratas, forsætisráðherra Eistlands og Rene Tammist, upplýsingatækniráðherra landsins...


 • 27. febrúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fundur um eflingu nýsköpunar hjá hinu opinbera: Nýsköpunarstefna Íslands lögð fram í vor

  Á vormánuðum verður lögð fram nýsköpunarstefna Íslands, sem unnin er í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Fjármála- og efnahagsráðuneytið, í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðun...


 • 26. febrúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vegna umræðu um niðurstöðu tíundagreiningar á þróun ráðstöfunartekna

  Vegna umræðu um niðurstöðu tíundagreiningar á þróun ráðstöfunartekna vill fjármála- og efnahagsráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri. Greining á þróun ráðstöfunartekna frá 2000 til 2017 sem birtist...


 • 25. febrúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla um endurskoðun tekjuskatts og bótakerfa hjá einstaklingum

  Skýrsla sérfræðingahóps um endurskoðun tekjuskatts og bótakerfa hjá einstaklingum var kynnt í dag á blaðamannafundi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Í skýrslunni má finna umfangsmikla greiningu á ...


 • 19. febrúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skattbyrði minnkuð á lágtekjufólk

  Skattbyrði lágtekjufólks lækkar um 2 prósentustig verði fyrirætlanir stjórnvalda um breytingar á skattkerfinu samþykktar. Breytingarnar eru í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá því í febrú...


 • 12. febrúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Bréf fjármálaráðherra til stjórna fyrirtækja í ríkiseigu vegna launaákvarðana

  Fjármála- og efnahagsráðherra sendi í dag stjórnum fyrirtækja í ríkiseigu bréf þar sem þess er óskað að þær upplýsi fjármála- og efnahagsráðuneytið um það hvernig brugðist hefur verið við tilmælum ráð...


 • 12. febrúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  80% hækkun launa í evrum talið frá 2013-2017

  Laun á Íslandi hækkuðu um 80% í evrum talið á tímabilinu 2013-2017 sé tekið mið af tölum Eurostat um launakostnað á vinnustund innan viðskiptahagkerfisins. Styrking krónunnar olli miklum vexti í kaupm...


 • 31. janúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Yfirlýsing vegna viðlagaæfingar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í janúar 2019

  Stjórnvöld sem bera ábyrgð á eftirliti með fjármálastöðugleika á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjum héldu sameiginlega viðlagaæfingu 22. og 23. þessa mánaðar. Í æfingunni tóku þátt 31 stjórnvald frá ...


 • 30. janúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 1/2019

  Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og fæ...


 • 30. janúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Viðskipti við hið opinbera einfölduð og dregið úr kostnaði með rafrænum reikningum

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið vinnur að því að samræma kröfur til rafrænna reikninga vegna opinberra innkaupa í því augnamiði að einfalda viðskipti fyrirtækja við hið opinbera og draga úr hindrunum ...


 • 28. janúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  132 stofnanir á vef um opna reikninga

  Aðgengi að fjárhagsupplýsingum ríkisins hefur aukist til muna með vefnum opnirreikningar.is, sem hleypt var af stokkunum fyrir rúmu ári. Upphaflega voru á vefnum upplýsingar yfir greidda reikninga rá...


 • 25. janúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framlög úr ríkissjóði til stjórnmálasamtaka 2019

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um greiðslur ríkisins til stjórnmálasamtaka fyrir árið 2019. Um framlögin gilda lög nr. 162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðe...


 • 24. janúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Bætt kostnaðarstjórnun í framkvæmdum á vegum ríkisins

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið fagnar niðurstöðum nýrrar skýrslu Framkvæmdasýslu ríkisins (FSR) sem sýnir að kostnaðarstjórnun verkefna ríkisins hefur batnað síðustu ár og standist alþjóðlegan s...


 • 22. janúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hlýtur jafnlaunavottun

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur fengið staðfesta vottun á jafnlaunakerfi sitt samkvæmt kröfum ÍST 85:2012. Skoðun á kerfinu mun fara fram árlega og heildarendurskoðun vottunarinnar á þriggja ára...


 • 18. janúar 2019 Forsætisráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Tekjusagan - gagnagrunnur um þróun lífskjara

  Helstu atriði: - Hægt að skoða þróun ráðstöfunartekna og áhrif skatta og bóta. - Vefur sem eykur gagnsæi og gagnast bæði stjórnvöldum og almenningi. - Raungögn til að byggja umræðu um lífskjaraþróun...


 • 17. janúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Stjórnendastefna ríkisins í samráðsgátt

  Unnin hafa verið drög að stjórnendastefnu fyrir ríkið, sem ætlað er að bæta stjórnendafærni og efla stjórnun. Í stefnunni er kveðið á um hvaða hæfni, þekkingu og eiginleika stjórnendur þurfa að bera o...


 • 10. janúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Opið samráð OECD um eflingu opinberrar nýsköpunar

  Opið samráð um yfirlýsingu ríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um opinbera nýsköpun, stendur yfir á samráðsgátt OECD en frestur til að veita umsagnir stendur til 22. febrúar.  D...


 • 21. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skattbreytingar á árinu 2019

  Ýmsar samþykktar skattbreytingar munu koma til framkvæmda í ársbyrjun 2019. Hér verður farið yfir helstu efnisatriði þeirra. Nánari upplýsingar um einstakar breytingar er að finna í greinargerðum viðk...


 • 21. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Persónuafsláttur og skattleysismörk hækka um 4,7%

  Samkvæmt lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi hvers árs hækka persónuafslátt hvers einstaklings um sem nemur hækkun á vísitölu neysluverðs næstliðna tólf mánuði. Hækkun vísitölu neysluverð...


 • 21. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland með frjálslyndustu ríkjum heims í tollamálum

  Frá upphafi árs 2017 hafa tollar á innfluttar iðnaðarvörur, numið 0%. Samkvæmt Alþjóðaviðskiptastofnuninni er Ísland eitt aðeins sex aðildarríkja sem hafa nær alfarið afnumið tolla á iðnaðarvörur. Í ...


 • 20. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hægt verði að greiða með kreditkortum hjá öllum ríkisstofnunum

  Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að fela fjármála- og efnahagsráðherra að gefa út tilmæli til allra ríkisaðila um að taka við greiðslum með kreditkortum. Með þessu batnar þjónusta við almenning og m...


 • 19. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fimmti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2018

  Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn fimmta fund á árinu 2018 miðvikudaginn 19. desember. Áhætta í fjármálakerfinu er enn tiltölulega hófleg og hefur lítið breyst frá síðasta fundi fjármálastöðugleikaráð...


 • 14. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Raunvaxtakjör ríkissjóðs þau hagstæðustu í sögulegu samhengi

  Ríkissjóður gaf út nýjan verðtryggðan skuldabréfaflokk í lok nóvember sl., RIKS 26, og ber hann 1,5% vexti. Þetta eru hagstæðustu raunvaxtakjör sem ríkissjóður hefur nokkru sinni fengið á innlendri l...


 • 14. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Uppgjör ríkissjóðs á fyrstu níu mánuðum ársins 2018

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um tekjur og yfirlit yfir stöðu málefnasviða og málaflokka fyrir fyrstu níu mánuði ársins í samanburði við fjárheimildir. Byggt er á mánað...


 • 13. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Óskað eftir umsögnum um hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið í samráðsgátt

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið í samráðsgátt stjórnvalda og óskar eftir umsögnum. Starfshópur, sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í...


 • 10. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið

  Gott regluverk og öflugt eftirlit, hagkvæmni í bankarekstri og traust eignarhald fjármálafyrirtækja eru þær þrjár meginstoðir sem framtíðarsýn íslensks fjármálakerfis þarf að mótast af. Þetta er niðu...


 • 07. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Matsfyrirtækið S&P Global staðfestir óbreytta A/A-1 lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum

  Matsfyrirtækið S&P Global staðfesti í dag óbreytta A/A-1 lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fyrir langtíma- og skammtímaskuldbindingar í erlendum og innlendum gjaldmiðli með stöðugum horfum. Samkvæmt mat...


 • 07. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Matsfyrirtækið Fitch staðfestir óbreytta A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum

  Matsfyrirtækið Fitch staðfesti í dag óbreytta lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands fyrir langtímaskuldir í erlendum gjaldmiðli sem A með stöðugum horfum. Samkvæmt matsfyrirtækinu endurspeglar þessi ein...


 • 07. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Sóknarfrumvarp samþykkt: Fjárlög 2019 afgreidd frá Alþingi

  Fjárlög fyrir árið 2019 voru samþykkt á Alþingi í dag. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2011 sem fjárlög eru samþykkt í fyrstu heilu viku desember, eins og kveðið er á um í þingskapalögum. Afgangur af he...


 • 07. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Frumvarp um breytingar á lögum - losun fjármagnshafta á aflandskrónueigendur og framkvæmd bindingarskyldu á fjármagnsinnstreymi

  Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að leggja fram á Alþingi frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum nr. 37/2016, um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og lögum n...


 • 03. desember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Jöfn tækifæri til tónlistarnáms

  Samkomulagi ríkisins og sveitarfélaganna um stuðning við tónlistarnám er ætlað að jafna aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms á framhaldsstigi og söngnám á mið- og framhaldsstigi og festa betur fjármög...


 • 30. nóvember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Frumvarp um breytingar á lögum vegna brottfalls laga um kjararáð

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð. Breytingarnar sem lagðar eru til í frumvarpinu taka mið af tillögum starf...


 • 30. nóvember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Bætt stafræn þjónusta hins opinbera með innleiðingu Straumsins

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur undirritað samning við NIIS stofnunina (Nordic Institute for Interoperability Solutions) um samstarf við Eistland og Finnland um að hefja not...


 • 28. nóvember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaráðherrar Íslands og Danmerkur ræddu efnahagsmál ríkjanna

  Fjármálaráðherrar Íslands og Danmerkur hittust síðdegis í gær í Kaupmannahöfn á fundi Dansk-íslenska viðskiptaráðsins, sem haldinn var í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands. Efnahagsmál ríkjanna...


 • 27. nóvember 2018 Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Átakshópur um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði settur á fót

  Stjórnvöld og heildarsamtök á vinnumarkaði hafa komið sér saman um átakshóp um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði í kjölfar 12. samráðsfundar stjórnvalda og a...


 • 23. nóvember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður kaupir eigin bréf fyrir 24 milljarða króna

  Ríkissjóður keypti í vikunni eigin skuldabréf af Seðlabanka Íslands samtals að fjárhæð 24 ma.kr. Um er að ræða óverðtryggð ríkisbréf í flokkunum RIKB 20, RIKB 22, RIKB 25 og RIKB 31 fyrir samtals um 2...


 • 20. nóvember 2018 Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland til sérstakrar umfjöllunar á Global Positive Forum í París

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sóttu ráðstefnuna Global Positive Forum í Parí...


 • 14. nóvember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýir stjórnendur í fjármála- og efnahagsráðuneytinu

  Undanfarið hafa orðið talsverðar breytingar á stjórnendahópi fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Breytingarnar eru: Guðrún Þorleifsdóttir í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjármálamarkaðar. Hú...


 • 09. nóvember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Aukinn stuðningur við rannsóknir, þróun og nýsköpun

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur á Alþingi mælt fyrir frumvarpi um að auka stuðning við rannsóknir og þróun fyrirtækja og stuðla þannig að enn frekari nýsköpun. Lagt er til að núgildandi viðmiðunar...


 • 06. nóvember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ræddu breytingar í umhverfi fjármálastofnana á fundi ráðherra fjármála- og efnahagsmála í Brussel

  Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra sótti í dag árlegan fund ráðherra fjármála- og efnahagsmála í ríkjum Evrópusambandsins, Ecofin, og EFTA. Fundurinn fór fram í Brussel. Á fundinum var ...


 • 05. nóvember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýsköpun hjá hinu opinbera kortlögð í fyrsta sinn

  Á dögunum fengu um 800 stofnanir ríkis og sveitarfélaga senda könnun sem ætlað er að kortleggja nýsköpun hjá hinu opinbera og um leið efla hana. Könnunin, sem nefnist Nýsköpunarvogin, er samnorræn en ...


 • 05. nóvember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framgangur áætlunar um losun fjármagnshafta

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur brit greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, en samkvæmt lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál ber honum að gera Alþingi grein fyrir framgangi áætlun...


 • 31. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Staða og horfur á vinnumarkaði: Spyrja þarf um þróun ráðstöfunartekna og kaupmáttar

  Þegar lífskjör landsmanna eru skoðuð þarf spyrja um þróun ráðstöfunartekna og kaupmáttar þeirra, fremur en að horfa aðeins á mælikvarða skatthlutfalla. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, fjá...


 • 30. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fimm ára áætlun um kynjaða fjárlagagerð 2019-2023 samþykkt í ríkisstjórn

  Fimm ára áætlun um kynjaða fjárlagagerð var samþykkt í ríkisstjórn sl. föstudag. Fjármála- og efnahagsráðherra hefur haft forystu um gerð áætlunarinnar í samráði við ráðherra jafnréttismála. Áætlunin...


 • 29. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ræddu samgöngur og samskipti Íslands og Grænhöfðaeyja

  Málefni eyríkja, samgöngur og samskipti Íslands og Grænhöfðaeyja voru til umræðu á fundi Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra og Jose da Silva Goncalves, sjávarútvegs-, samgöngu- og fe...


 • 25. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ákvörðun ráðuneytis vegna dagskrárkynningar RÚV í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur undanfarið haft til skoðunar fyrirspurnir sem varða dagskrárkynningu Ríkisútvarpsins (RÚV) í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sumarið 2018. Eftir að ...


 • 22. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Utanríkisráðherra Japans á Íslandi

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra tók í forföllum utanríkisráðherra á móti Taro Kono, utanríkisráðherra Japans þegar hann kom til Íslands í opinbera heimsókn 18.-19. október. Taro Kon...


 • 19. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkið tekur yfir lífeyrisskuldbindingar Bændasamtaka Íslands – enginn kostnaðarauki því samhliða

  Þegar Bændasamtök Íslands voru stofnuð árið 1995 með sameiningu Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda ábyrgðist ríkissjóður skuldbindingar Bændasamtaka Íslands í B-deild Lífeyrissjóðs starfsm...


 • 15. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaráðherra á fundi AGS og Alþjóðabankans

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra sótti ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans á Bali í Indónesíu, sem haldinn var 8.-14. október. Þar voru meðal annars til umræðu þær ás...


 • 11. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkisreikningur 2017

  Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2017 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Samkvæmt ríkisreikningi var rekstrarafkoman jákvæð um 39 ma.kr. sem lýsir sterkri stöðu ríkisfjármálanna. ...


 • 11. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Gögn vegna samskipta í tengslum við málefni Arion banka

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ákveðið að birta gögn um samskipti ráðuneytisins við Kaupþing/Kaupskil í tengslum við málefni Arion banka, sem nýlega voru send fjölmiðli sem fékk þau afhent á gr...


 • 11. október 2018 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vinna hafin við að sameina Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitið - Verðbólgumarkmiði viðhaldið sem meginmarkmiði peningastefnunnar

  Ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins hefur ákveðið að hefja endurskoðun lagaumgjarðar um peningastefnu, þjóðhagsvarúð og fjármálaeftirlit. Fyrirliggjandi eru skýrslur s...


 • 11. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkisreikningur 2017

  Ríkisreikningur 2017


 • 08. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjórði fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2018

  Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn fjórða fund á árinu 2018 föstudaginn 5. október. Á fundinum var fjallað um áhættu í fjármálakerfinu sem enn er talin tiltölulega hófleg, en hún hefur þó aukist frá sí...


 • 02. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Japan tekur gildi 31. október 2018

  Þann 1. október 2018 fóru fram í Reykjavík skipti á fullgildingarskjölum vegna nýs tvísköttunarsamnings við Japan sem undirritaður var þann 15. janúar 2018. Samkvæmt ákvæðum samningsins tekur hann gil...


 • 01. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaráðherra fundaði með staðgengli forsætisráðherra Bretlands

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og David Lidington, ráðherra í ríkisstjórn Theresu May og staðgengill forsætisráðherra Bretlands, funduðu í Birmingham á Englandi í morgun. Á fundin...


 • 28. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2017

  Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2017, sem er mánuði fyrr en á síðasta ári. Álögð gjöld eru samtals 186,8 ma.kr. sem er hækkun um 752 milljóni...


 • 26. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkisábyrgðir á afleiðusamningum Landsvirkjunar fólu ekki í sér ríkisaðstoð

  Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) tilkynnti í dag um niðurstöðu sína þess efnis að ríkisábyrgðir á afleiðusamningum Landsvirkjunar, sem höfðu verið til athugunar af hálfu stofnunarinnar undanfarin misseri, ...


 • 25. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla Félagsvísindastofnunar um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins

  Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur skilað fjármála- og efnahagsráðuneytinu skýrslu um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins haustið 2008. Samningur ráðuneytisins við Félagsvísindastofnun um verki...


 • 25. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álit Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eftir heimsókn til Íslands

  Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur sent frá sér meðfylgjandi álit eftir tveggja vikna heimsókn til Íslands. Sendinefndin átti fundi með fulltrúum stjórnvalda, Seðlabanka Íslands, aðilum á vinn...


 • 24. september 2018 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samfélagslegar áskoranir Íslands: taktu þátt!

  Vísinda- og tækniráð Íslands efnir til opins samráðs við almenning og hagsmunaaðila um skilgreiningu þeirra framtíðaráskorana sem vísindi og rannsóknir ættu markvisst að takast á við. Markmið þess er ...


 • 14. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður lánar Íslandspósti 500 milljónir króna til að styrkja lausafjárstöðu

  Ríkissjóður hefur veitt Íslandspósti 500 milljóna króna lán til allt að 12 mánaða til að styrkja lausafjárstöðu félagsins, með fyrirvara um heimild í fjáraukalögum. Íslandspóstur er að fullu í eigu ...


 • 12. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ársskýrslur ráðherra birtar í fyrsta skipti

  Ársskýrslur ráðherra eru nú birtar í fyrsta skipti samkvæmt 62. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál. Í lögunum er kveðið á um að hver ráðherra skuli birta slíka skýrslu þar sem gera skal grein f...


 • 11. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárlagafrumvarp 2019

  29 ma.kr. afgangur af rekstri ríkissjóðs Minni álögur á launafólk – persónuafsláttur hækkar Barnabætur verða hækkaðar Heilbrigðismál í forgangi – framlög aukin um verulega ...


 • 10. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fundaði með fjármálaráðherra Noregs

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, funduðu í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í dag, en Siv er stödd í óformlegri heimsókn hér á landi. Á fund...


 • 10. september 2018 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Blásið til sóknar í loftslagsmálum

  • Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt af sjö ráðherrum • 34 aðgerðir • Megináhersla á orkuskipti í samgöngum og átak í kolefnisbindingu • 6,8 milljarðar í verkefni í loftslagsmálum á 5 árum Sjö ráð...


 • 29. ágúst 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Sigurður Skúli Bergsson settur tollstjóri

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett Sigurð Skúla Bergsson, aðstoðartollstjóra, tímabundið í embætti tollstjóra frá 1. október næstkomandi, þar til skipað hefur verið í stöðuna. Sigurður Skúli lau...


 • 20. ágúst 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um endurskoðun skattlagningar ökutækja og eldsneytis

  Starfshópur sem unnið hefur að endurskoðun skattlagningar ökutækja og eldsneytis hefur skilað skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra. Hópurinn var skipaður í febrúar 2016 og var falið að að rannsak...


 • 09. ágúst 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fulltrúar kínverska kommúnistaflokksins funduðu með fjármála- og efnahagsráðherra

  Fulltrúar kínverska kommúnistaflokksins, CPC, heimsóttu Ísland á dögunum og óskuðu eftir fundi með Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra. Á fundinum kynntu fulltrúar CPC hugmyndir flokks...


 • 20. júlí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Moody’s breytir horfum fyrir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands í jákvæðar úr stöðugum

  Matsfyrirtækið Moody’s Investors Service breytti í kvöld horfum fyrir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands í jákvæðar úr stöðugum og staðfesti lánshæfiseinkunnina A3 fyrir langtímaskuldbindingar. Ly...


 • 05. júlí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um gildisdagsetningar í virðisaukaskatti

  Starfshópur sem skipaður var til að fara yfir gildisdagsetningar í virðisaukaskatti hefur lokið störfum og skilað skýrslu til ráðherra.   Starfshópurinn var skipaður í janúar 2017 af þávera...


 • 05. júlí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Grænbók um hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál til umsagnar

  Grænbók um hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál er nú í umsagnarferli í samráðsgáttinni. Hún er liður í samráði um stöðumat, lykilviðfangsefni og áherslur á þessu málefnasviði. Opið er fyrir in...


 • 04. júlí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vegna fréttar um gagnrýni á útreikninga fjármálaráðuneytisins á kjörum ljósmæðra

  Vegna fréttar sem birtist á Vísi í gær undir yfirskriftinni „Ljósmóðir gagnrýnir útreikninga fjármálaráðuneytisins…“ vill fjármála- og efnahagsráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri:  1) Útreik...


 • 03. júlí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vegna fjölmiðlaumfjöllunar um kjör ljósmæðra

  Í tilefni fjölmiðlaumfjöllunar undanfarna daga um kjör ljósmæðra vill fjármála- og efnahagsráðuneytið vekja athygli á eftirfarandi upplýsingum: 1. Á árinu 2017 störfuðu að meðaltali 252 ljósmæður...


 • 28. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs 2018

  Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn þriðja fund á árinu 2018 þriðjudaginn 26. júní. Á fundinum kom fram að áhætta í fjármálakerfinu væri enn innan hóflegra marka og farið væri að slakna á spennu í þjóða...


 • 26. júní 2018 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Forgangsmarkmið Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna samþykkt

  Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að forgangsraða 65 af 169 undirmarkmiðum Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna við innleiðingu þeirra á Íslandi. Þá samþykkti ríkisstjórnin einnig að opnuð verði samráðsgát...


 • 26. júní 2018 Félagsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Þátttaka Íslands í ráðstefnu Efnahags- og framfarastofnunarinnar um jafnréttismál

  Dagana 19.-21. júní fór fram önnur ráðstefna Efnahags- og framafarastofnunarinnar (e. Organisation for Economic Cooperation and Development - OECD) um jafnréttismál í samstarfi við austurrísk stjórnvö...


 • 21. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nefnd um aukna skilvirkni í skattframkvæmd, álagningu og innheimtu opinberra gjalda

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað nefnd um aukna skilvirkni í skattframkvæmd, álagningu og innheimtu opinberra gjalda. Verkefnum nefndarinnar er skipt í tvo hluta: Fjalla um verkaskip...


 • 21. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Óskað eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið óskar eftir umsögnum á samráðsgátt stjórnvalda um drög að lagafrumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð. Ríkisstjórnin ákvað í janúar ...


 • 14. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Endurskoða tekjuskatts- og bótakerfi einstaklinga og fjölskyldna

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað tvo hópa til að vinna að endurskoðun tekjuskatts- og bótakerfa hjá einstaklingum og fjölskyldum. Þessir hópar, þ.e. stefnumótandi stýrinefnd og sérfræðingahó...


 • 13. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla um lagaumgjörð Fjármálaeftirlitsins

  Hinn 24. ágúst 2017 skipaði þáverandi fjármála- og efnahagsráðherra starfshóp sem fékk það verkefni að endurskoða lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, lög um greiðslu kostnaðar við opi...


 • 11. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Rafrænt lyfjaumsjónarkerfi hlaut nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

  Verkefnið ALFA – rafrænt lyfjaumsjónarkerfi hlaut nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2018 sem veitt voru á ráðstefnu föstudaginn 8. júní. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnah...


 • 08. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  S&P staðfestir óbreyttar A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs með stöðugum horfum

  Matsfyrirtækið S&P Global staðfesti í dag A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs fyrir langtíma- og skammtímaskuldir í innlendum og erlendum gjaldmiðlum með stöðugum horfum. Að sögn matsfyrirtækisins...


 • 08. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch staðfestir óbreytta A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum

  Matsfyrirtækið Fitch staðfesti í dag lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fyrir langtímaskuldir í erlendri mynt sem A með stöðugum horfum. Samkvæmt matsfyrirtækinu endurspeglar þessi einkunn á annan bóginn háa...


 • 06. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fundaði með upplýsingatæknimálaráðherra Indlands

  Ráðherra upplýsingatæknimála Indlands S.S. Ahluwalia, heimsótti í dag fjármála- og efnahagsráðuneytið og fundaði með Bjarna Benediktssyni. Í för ráðherranum voru stjórnendur í ráðuneyti hans ásamt se...


 • 01. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland fyrsta ríkið sem gerir heildarsamning um hugbúnað við Microsoft: 200 milljóna árlegur sparnaður

  Íslenskunni verður gert hátt undir höfði í kjölfar samnings sem undirritaður var í dag milli ríkisins og Microsoft. Hægt verður að þýða íslenskan texta yfir á sextíu önnur tungumál og Microsoft mun fo...


 • 01. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaráðherra sótti ráðherrafund OECD

  Tveggja daga ráðherrafundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) lauk í París í gær. Umfjöllunarefni fundarins í ár var hvernig mætti styrkja stoðir alþjóðakerfisins. Bjarni Benediktsson fjármál...


 • 01. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning opinberra gjalda á einstaklinga árið 2018

  Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga og er hún mánuði fyrr á ferðinni en í fyrra. Álagningin 2018 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2017 og eignastöðu þeirra 31. ...


 • 01. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Snorri Olsen skipaður ríkisskattstjóri frá 1. október

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið skipa Snorra Olsen tollstjóra í embætti ríkisskattstjóra frá og með 1. október 2018. Snorri lauk embættisprófi í lögum frá Háskóla Íslands árið 1984. Hann h...


 • 31. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 1/2018

  Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Athygli er vakin á að meginreglan er að greiða skal kostna...


 • 29. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Aðgengileg og notendavæn framsetning álagningar opinberra gjalda

   Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun breytta framsetningu álagningar opinberra gjalda sem birt verður í vikunni, þar sem markmiðið er að upplýsin...


 • 17. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Forkaupsréttur ríkisins í tengslum við frumskráningu Arion banka

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Kaupþing hafa náð niðurstöðu um framkvæmd ákvæðis 3.6 í afkomuskiptasamningi íslenska ríkisins, Kaupþings hf. og dótturfélags þess Kaupskila ehf. frá 13. janúar 2016...


 • 15. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fátt breyst í rekstrarumhverfi á raforkumarkaði

  Fátt hefur breyst í rekstrarumhverfi á raforkumarkaði á þeim fimmtán árum sem liðin eru frá því að samkeppni um framleiðslu og sölu raforku var innleidd með raforkulögum og ekkert nýtt fyrirtæki fór i...


 • 14. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Meira traust með betri stafrænni þjónustu

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra situr nú fund ráðherranefndar um stafræna væðingu á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar, sem haldinn er í Stokkhólmi. Fjármála- og efnahagsráðuneytið ...


 • 11. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármála- og efnahagsráðherra kjörinn varaformaður eigendanefndar EBRD

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var kjörinn varaformaður eigendanefndar Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD) á ársfundi bankans sem haldinn var við Dauðahafið í Jórdaníu dag...


 • 02. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ingvar J. Rögnvaldsson settur ríkisskattstjóri

  Frá og með 1. maí 2018 hefur Ingvar J. Rögnvaldsson verið tímabundið settur til að gegna embætti ríkisskattstjóra.  Ingvar lauk lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 1977 og stundaði framhaldsná...


 • 27. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framgangur áætlunar um losun fjármagnshafta

  Fjármála- og efnahagsráðherra birti í dag greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, en samkvæmt lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál ber honum að gera Alþingi grein fyrir framgangi áætlu...


 • 20. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaráðherrar Íslands og Noregs funda í Washington

  Fjármálaráðherra Noregs, Siv Jensen, segist sýna því fullan skilning að Ísland þurfi í sumum tilvikum að óska eftir aðlögun vegna regluverks Evrópusambandsins áður en það er tekið upp í EES-samninginn...


 • 18. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Alþjóðlegur samningur gegn skattaflótta tekur gildi á árinu

  Alþjóðasamningurinn MLI, sem ætla er að stemma stigu við skattaflótta, og sem Ísland undirritaði í fyrra, tekur gildi 1. júlí á þessu ári gagnvart þeim ríkjum sem fullgilt hafa samninginn. Undirrituna...


 • 16. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um gögn og aðferðir til grundvallar jöfnun launa milli markaða

  Samráðshópur, sem falið var að meta tölfræðigögn og aðferðir sem þurfa að liggja til grundvallar við jöfnun launa, hefur skilað skýrslu. Hópurinn var stofnaður til aðundirbúa vinnu í tengslum við sam...


 • 16. apríl 2018 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Reykjavíkurborg, ríkið og KSÍ stofna undirbúningsfélag um uppbyggingu Laugardalsvallar

  Starfshópur sem ríkið og Reykjavíkurborg skipaði 11. janúar sl. um uppbyggingu Laugardalsvallar hefur nú skilað af sér niðurstöðum. Hópurinn fór yfir hugmyndir um þjóðarleikvang fyrir knattspyrnu, lag...


 • 13. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður kaupir eigin bréf fyrir 27 milljarða króna

  Ríkissjóður keypti í vikunni eigin skuldabréf af Seðlabanka Íslands samtals að fjárhæð 27 ma.kr. Um er að ræða bréf í flokknum RIKH 18 fyrir um 4,7 ma.kr. að nafnvirði og í flokknum RIKB 19 fyrir um 2...


 • 13. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs 2018

  Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn annan fund á árinu 2018 þriðjudaginn 20. mars og framhaldsfund 13. apríl. Á fundi ráðsins var rætt um áhættu í fjármálakerfinu sem er, enn sem komið er, innan hófleg...


 • 13. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ýmsir þættir skattkerfisins til endurskoðunar á næstu árum

  Næstu árin verða ýmsir þættir íslenska skattkerfisins til endurskoðunar, til hagsbóta fyrir einstaklinga og fyrirtæki, eins og sjá má í nýframkominni fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir tímabilið ...


 • 09. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaáætlun uppfærð

  Fjármálaáætlun fyrir árin 2019-2023 sem kynnt var í síðustu viku hefur verið uppfærð. Ástæðan er sú að af tæknilegum orsökum höfðu skýringartöflur í greinargerðum tiltekinna málefnasviða ekki skilað s...


 • 06. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýtt samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið

  Nýtt samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga árin 2019-2023 var undirritað í dag. Samkomulagið var undirritað af fjármála- og efnahagsráðherra, samgöngu- og sveitar...


 • 05. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Óskað eftir tilnefningum til nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2018

  Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2018 verða afhent á ráðstefnu um nýsköpun föstudaginn 8. júní 2018. Yfirskrift verðlaunanna í ár er „Betri opinber þjónusta með öflugu samstarfi ...


 • 04. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaáætlun 2019-2023: Styrkari samfélagsinnviðir, lægri skattar og betri þjónusta

  Í fyrstu fjármálaáætlun ríkisstjórnar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks endurspeglast áherslur ríkisstjórnarinnar um að samfélagið allt njóti góðs af yfirst...


 • 03. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vinnur tímabundið fyrir stjórnvöld að málefnum sem tengjast fjármálakerfinu

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið við Michael Ridley um að hann vinni tímabundið fyrir stjórnvöld að málefnum sem tengjast fjármálakerfinu á Íslandi. Ridley er fyrrum yfirmaður fjárfestingar...


 • 08. mars 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið

  Tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðals lokið og viðurkenningar veittar

  Í dag lauk á jafnréttisþingi tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðals sem staðið hefur frá árinu 2013. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra veitti þátttakendum viðurkenningar en m...


 • 08. mars 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Kynntu samstarfs- og fjárfestingartækifæri hjá Endureisnar- og þróunarbanka Evrópu

  Fjárfestingartækifæri og tækifæri til samstarfs milli fyrir íslenskra fyrirtækja og Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD) voru kynnt á fundi í Hörpu í dag. Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Ísl...


 • 01. mars 2018 Heilbrigðisráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Yfirlýsing þriggja ráðherra um heilbrigðiskerfið og mönnun þess

  Ráðist verður í átak við gerð mannaflaspár fyrir heilbrigðiskerfið og mótuð stefna og aðgerðaáætlun í heilbrigðismálum í samvinnu við fagstéttir til að stuðla að heilbrigði þjóðarinnar og skapa eftirs...


 • 01. mars 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárfestingarbanki Evrópu eykur lánsframboð sitt til EFTA ríkjanna

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Andrew McDowell, aðstoðarframkvæmdastjóri Evrópska fjárfestingarbankans undirrituðu í dag yfirlýsingu í tengslum við framlengingu og aukningu á fr...


 • 28. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Áætlaður fjárhagslegur ávinningur ríkissjóðs vegna Kaupþings/Arion banka rúmir 150 ma.kr.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur til nánari skýringar tekið saman yfirlit yfir fjárhagsleg áhrif vegna endurreisnar Arion banka í kjölfar fjármálaáfallsins 2008 og tekna af stöðugleikaframlagi K...


 • 23. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður selur 13% hlut í Arion banka til Kaupskila

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur, að undangengnu samráði við ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins og ríkisstjórn, fallist á tillögu Bankasýslu ríkisins um sölu á 13...


 • 23. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að skýrslu starfshóps um skattlagningu ökutækja og eldsneytis birt á samráðsgátt

  Hinn 5. febrúar 2016 skipaði fjármála- og efnahagsráðherra starfshóp sem falið var að taka skattlagningu ökutækja og eldsneytis til endurskoðunar. Nánari upplýsingar um starfshópinn og verkefni hans m...


 • 22. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framlög úr ríkissjóði til stjórnmálasamtaka 2018

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um greiðslur ríkisins til stjórnmálasamtaka fyrir árið 2018. Um framlögin gilda lög nr. 162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og fram...


 • 09. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Starfshópur vinnur hvítbók um fjármálakerfið

  Fjármála- og efnahagsráðherra hyggst skipa starfshóp sem vinna á hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi, í samræmi við stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar. Markmiðið er að s...


 • 09. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Yfirlýsing Norður- og Eystrasaltslandanna um fjármálastöðugleika

  Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing hlutaðeigandi ráðuneyta, seðlabanka, fjármálaeftirlita og skilavalda (resolution authorities) á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum um samvinnu landanna og s...


 • 08. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla nefndar um skipulag bankastarfsemi

  Nefnd sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í júlí 2017 um skipulag bankastarfsemi á Íslandi hefur skilað skýrslu til ráðherra. Var nefndinni falið að taka afstöðu til þess hvort ástæða sé til a...


 • 08. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Verðmæti stöðugleikaeigna aukast um fimmtung

  Með setningu laga nr. 60/2015 um stöðugleikaskatt og breytingum á bráðabirgðaákvæði III laga nr. 36/2001 um Seðlabanka Íslands, sem var hluti af áætlun um losun fjármagnshafta, var heimilað að slitabú...


 • 07. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Brugðist við athugasemdum ESA með frumvarpi til breytinga á lögum um fjármálafyrirtæki

  Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) birti í dag fréttatilkynningu varðandi rökstutt álit ESA um að íslensk stjórnvöld hafi ekki innleitt þrjú ákvæði tilskipunar 2001/24/EB um endurskipulagningu og slitam...


 • 07. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Úrvinnslu stöðugleikaeigna lýkur

  Félagið Lindarhvoll ehf., sem stofnað var til að annast umsýslu, fullnustu og sölu svokallaðra stöðugleikaeigna, lauk á dögunum opnu söluferli Lyfju hf. með undirritun kaupsamnings við SID ehf. Það f...


 • 06. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hvítbók um fjármálakerfið

  Fjármála- og efnahagsráðherra hyggst skipa starfshóp sem vinna á hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi, í samræmi við stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar. Markmiðið er að s...


 • 05. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Aukið gagnsæi með opnun samráðsgáttar

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, opnuðu í dag nýja samráðsgátt stjórnvalda á vefslóðinni samradsgatt.Island.is. Markmið samráðsgáttarinnar er að auka g...


 • 01. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ýmis álitaefni uppi um lagalega stöðu rafmynta

  Undanfarið hefur nokkuð verið fjallað um rafmyntir og kaup og sölu á þeim. Íslensk stjórnvöld vöruðu árið 2014 við þeirri áhættu sem fylgir rafmyntum eða sýndarfé (e. virtual/crypto currencies) s...


 • 26. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mikill áhugi á nýsköpun í opinberum rekstri og þjónustu

  Nýsköpun hjá ríkisstofnunun og áhugaverð verkefni á þessu sviði voru rædd á fjölmennum fundi 25. janúar sl. um nýsköpun í opinberum rekstri ríkis og sveitarfélaga. Að fundinum stóðu stóðu fjármála- o...


 • 25. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samið um þjónustu Netöryggissveitarinnar við stjórnsýsluna

  Í dag var undirritaður fyrsti þjónustusamningur sem gerður hefur verið um þjónustu Netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunar. Samninginn undirrituðu fulltrúar  fjármála- og efnahagsráðuneyt...


 • 22. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greinargerð um starfsemi Lindarhvols

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent Alþingi greinargerð með upplýsingum starfsemi Lindarhvols ehf. og framvindu vinnu við úrvinnslu þeirra stöðugleikaeigna sem ríkissjóður fékk í sinn hlut í te...


 • 19. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Unnið verði yfirmat á verðmæti lands sem ríkið keypti á Geysissvæðinu

  Ríkissjóður hefur farið fram á að unnið verði yfirmat á verðmæti lands á Geysissvæðinu sem ríkið keypti af sameigendum sínum í október 2016, en matið verður bindandi fyrir báða aðila kaupsamningsins. ...


 • 19. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs 2018

  Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2018 var haldinn fimmtudaginn 18. janúar í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Á heildina litið er áhætta í fjármálakerfinu fremur lítil. Spenna ríkir á faste...


 • 16. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Guðrún Ingvarsdóttir skipuð forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Guðrúnu Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins. Guðrún er með M.Sc. próf í stjórnun og stefnumótun frá viðskiptafræð...


 • 16. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Undirritun tvísköttunarsamnings við Japan

  Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Japan var undirritaður í Reykjavík þann 15. janúar 2018. Samningurinn, sem nær til tekjuskatta, var undirritaður af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra fy...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira