Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Fjármála- og efnah...
Sýni 1-200 af 638 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri fréttir

 • 18. janúar 2019 Forsætisráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Tekjusagan - gagnagrunnur um þróun lífskjara

  Helstu atriði: - Hægt að skoða þróun ráðstöfunartekna og áhrif skatta og bóta. - Vefur sem eykur gagnsæi og gagnast bæði stjórnvöldum og almenningi. - Raungögn til að byggja umræðu um lífskjaraþróun...


 • 17. janúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Stjórnendastefna ríkisins í samráðsgátt

  Unnin hafa verið drög að stjórnendastefnu fyrir ríkið, sem ætlað er að bæta stjórnendafærni og efla stjórnun. Í stefnunni er kveðið á um hvaða hæfni, þekkingu og eiginleika stjórnendur þurfa að bera o...


 • 10. janúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Opið samráð OECD um eflingu opinberrar nýsköpunar

  Opið samráð um yfirlýsingu ríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um opinbera nýsköpun, stendur yfir á samráðsgátt OECD en frestur til að veita umsagnir stendur til 22. febrúar.  D...


 • 21. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skattbreytingar á árinu 2019

  Ýmsar samþykktar skattbreytingar munu koma til framkvæmda í ársbyrjun 2019. Hér verður farið yfir helstu efnisatriði þeirra. Nánari upplýsingar um einstakar breytingar er að finna í greinargerðum viðk...


 • 21. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Persónuafsláttur og skattleysismörk hækka um 4,7%

  Samkvæmt lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi hvers árs hækka persónuafslátt hvers einstaklings um sem nemur hækkun á vísitölu neysluverðs næstliðna tólf mánuði. Hækkun vísitölu neysluverð...


 • 21. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland með frjálslyndustu ríkjum heims í tollamálum

  Frá upphafi árs 2017 hafa tollar á innfluttar iðnaðarvörur, numið 0%. Samkvæmt Alþjóðaviðskiptastofnuninni er Ísland eitt aðeins sex aðildarríkja sem hafa nær alfarið afnumið tolla á iðnaðarvörur. Í ...


 • 20. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hægt verði að greiða með kreditkortum hjá öllum ríkisstofnunum

  Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að fela fjármála- og efnahagsráðherra að gefa út tilmæli til allra ríkisaðila um að taka við greiðslum með kreditkortum. Með þessu batnar þjónusta við almenning og m...


 • 19. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fimmti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2018

  Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn fimmta fund á árinu 2018 miðvikudaginn 19. desember. Áhætta í fjármálakerfinu er enn tiltölulega hófleg og hefur lítið breyst frá síðasta fundi fjármálastöðugleikaráð...


 • 14. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Raunvaxtakjör ríkissjóðs þau hagstæðustu í sögulegu samhengi

  Ríkissjóður gaf út nýjan verðtryggðan skuldabréfaflokk í lok nóvember sl., RIKS 26, og ber hann 1,5% vexti. Þetta eru hagstæðustu raunvaxtakjör sem ríkissjóður hefur nokkru sinni fengið á innlendri l...


 • 14. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Uppgjör ríkissjóðs á fyrstu níu mánuðum ársins 2018

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um tekjur og yfirlit yfir stöðu málefnasviða og málaflokka fyrir fyrstu níu mánuði ársins í samanburði við fjárheimildir. Byggt er á mánað...


 • 13. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Óskað eftir umsögnum um hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið í samráðsgátt

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið í samráðsgátt stjórnvalda og óskar eftir umsögnum. Starfshópur, sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í...


 • 10. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið

  Gott regluverk og öflugt eftirlit, hagkvæmni í bankarekstri og traust eignarhald fjármálafyrirtækja eru þær þrjár meginstoðir sem framtíðarsýn íslensks fjármálakerfis þarf að mótast af. Þetta er niðu...


 • 07. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Matsfyrirtækið S&P Global staðfestir óbreytta A/A-1 lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum

  Matsfyrirtækið S&P Global staðfesti í dag óbreytta A/A-1 lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fyrir langtíma- og skammtímaskuldbindingar í erlendum og innlendum gjaldmiðli með stöðugum horfum. Samkvæmt mat...


 • 07. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Matsfyrirtækið Fitch staðfestir óbreytta A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum

  Matsfyrirtækið Fitch staðfesti í dag óbreytta lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands fyrir langtímaskuldir í erlendum gjaldmiðli sem A með stöðugum horfum. Samkvæmt matsfyrirtækinu endurspeglar þessi ein...


 • 07. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Sóknarfrumvarp samþykkt: Fjárlög 2019 afgreidd frá Alþingi

  Fjárlög fyrir árið 2019 voru samþykkt á Alþingi í dag. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2011 sem fjárlög eru samþykkt í fyrstu heilu viku desember, eins og kveðið er á um í þingskapalögum. Afgangur af he...


 • 07. desember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Frumvarp um breytingar á lögum - losun fjármagnshafta á aflandskrónueigendur og framkvæmd bindingarskyldu á fjármagnsinnstreymi

  Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að leggja fram á Alþingi frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum nr. 37/2016, um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og lögum n...


 • 03. desember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Jöfn tækifæri til tónlistarnáms

  Samkomulagi ríkisins og sveitarfélaganna um stuðning við tónlistarnám er ætlað að jafna aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms á framhaldsstigi og söngnám á mið- og framhaldsstigi og festa betur fjármög...


 • 30. nóvember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Frumvarp um breytingar á lögum vegna brottfalls laga um kjararáð

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð. Breytingarnar sem lagðar eru til í frumvarpinu taka mið af tillögum starf...


 • 30. nóvember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Bætt stafræn þjónusta hins opinbera með innleiðingu Straumsins

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur undirritað samning við NIIS stofnunina (Nordic Institute for Interoperability Solutions) um samstarf við Eistland og Finnland um að hefja not...


 • 28. nóvember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaráðherrar Íslands og Danmerkur ræddu efnahagsmál ríkjanna

  Fjármálaráðherrar Íslands og Danmerkur hittust síðdegis í gær í Kaupmannahöfn á fundi Dansk-íslenska viðskiptaráðsins, sem haldinn var í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands. Efnahagsmál ríkjanna...


 • 27. nóvember 2018 Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Átakshópur um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði settur á fót

  Stjórnvöld og heildarsamtök á vinnumarkaði hafa komið sér saman um átakshóp um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði í kjölfar 12. samráðsfundar stjórnvalda og a...


 • 23. nóvember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður kaupir eigin bréf fyrir 24 milljarða króna

  Ríkissjóður keypti í vikunni eigin skuldabréf af Seðlabanka Íslands samtals að fjárhæð 24 ma.kr. Um er að ræða óverðtryggð ríkisbréf í flokkunum RIKB 20, RIKB 22, RIKB 25 og RIKB 31 fyrir samtals um 2...


 • 20. nóvember 2018 Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland til sérstakrar umfjöllunar á Global Positive Forum í París

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sóttu ráðstefnuna Global Positive Forum í Parí...


 • 14. nóvember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýir stjórnendur í fjármála- og efnahagsráðuneytinu

  Undanfarið hafa orðið talsverðar breytingar á stjórnendahópi fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Breytingarnar eru: Guðrún Þorleifsdóttir í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjármálamarkaðar. Hú...


 • 09. nóvember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Aukinn stuðningur við rannsóknir, þróun og nýsköpun

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur á Alþingi mælt fyrir frumvarpi um að auka stuðning við rannsóknir og þróun fyrirtækja og stuðla þannig að enn frekari nýsköpun. Lagt er til að núgildandi viðmiðunar...


 • 06. nóvember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ræddu breytingar í umhverfi fjármálastofnana á fundi ráðherra fjármála- og efnahagsmála í Brussel

  Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra sótti í dag árlegan fund ráðherra fjármála- og efnahagsmála í ríkjum Evrópusambandsins, Ecofin, og EFTA. Fundurinn fór fram í Brussel. Á fundinum var ...


 • 05. nóvember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýsköpun hjá hinu opinbera kortlögð í fyrsta sinn

  Á dögunum fengu um 800 stofnanir ríkis og sveitarfélaga senda könnun sem ætlað er að kortleggja nýsköpun hjá hinu opinbera og um leið efla hana. Könnunin, sem nefnist Nýsköpunarvogin, er samnorræn en ...


 • 05. nóvember 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framgangur áætlunar um losun fjármagnshafta

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur brit greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, en samkvæmt lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál ber honum að gera Alþingi grein fyrir framgangi áætlun...


 • 31. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Staða og horfur á vinnumarkaði: Spyrja þarf um þróun ráðstöfunartekna og kaupmáttar

  Þegar lífskjör landsmanna eru skoðuð þarf spyrja um þróun ráðstöfunartekna og kaupmáttar þeirra, fremur en að horfa aðeins á mælikvarða skatthlutfalla. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, fjá...


 • 30. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fimm ára áætlun um kynjaða fjárlagagerð 2019-2023 samþykkt í ríkisstjórn

  Fimm ára áætlun um kynjaða fjárlagagerð var samþykkt í ríkisstjórn sl. föstudag. Fjármála- og efnahagsráðherra hefur haft forystu um gerð áætlunarinnar í samráði við ráðherra jafnréttismála. Áætlunin...


 • 29. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ræddu samgöngur og samskipti Íslands og Grænhöfðaeyja

  Málefni eyríkja, samgöngur og samskipti Íslands og Grænhöfðaeyja voru til umræðu á fundi Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra og Jose da Silva Goncalves, sjávarútvegs-, samgöngu- og fe...


 • 25. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ákvörðun ráðuneytis vegna dagskrárkynningar RÚV í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur undanfarið haft til skoðunar fyrirspurnir sem varða dagskrárkynningu Ríkisútvarpsins (RÚV) í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sumarið 2018. Eftir að ...


 • 22. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Utanríkisráðherra Japans á Íslandi

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra tók í forföllum utanríkisráðherra á móti Taro Kono, utanríkisráðherra Japans þegar hann kom til Íslands í opinbera heimsókn 18.-19. október. Taro Kon...


 • 19. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkið tekur yfir lífeyrisskuldbindingar Bændasamtaka Íslands – enginn kostnaðarauki því samhliða

  Þegar Bændasamtök Íslands voru stofnuð árið 1995 með sameiningu Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda ábyrgðist ríkissjóður skuldbindingar Bændasamtaka Íslands í B-deild Lífeyrissjóðs starfsm...


 • 15. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaráðherra á fundi AGS og Alþjóðabankans

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra sótti ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans á Bali í Indónesíu, sem haldinn var 8.-14. október. Þar voru meðal annars til umræðu þær ás...


 • 11. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkisreikningur 2017

  Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2017 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Samkvæmt ríkisreikningi var rekstrarafkoman jákvæð um 39 ma.kr. sem lýsir sterkri stöðu ríkisfjármálanna. ...


 • 11. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Gögn vegna samskipta í tengslum við málefni Arion banka

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ákveðið að birta gögn um samskipti ráðuneytisins við Kaupþing/Kaupskil í tengslum við málefni Arion banka, sem nýlega voru send fjölmiðli sem fékk þau afhent á gr...


 • 11. október 2018 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vinna hafin við að sameina Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitið - Verðbólgumarkmiði viðhaldið sem meginmarkmiði peningastefnunnar

  Ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins hefur ákveðið að hefja endurskoðun lagaumgjarðar um peningastefnu, þjóðhagsvarúð og fjármálaeftirlit. Fyrirliggjandi eru skýrslur s...


 • 11. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkisreikningur 2017

  Ríkisreikningur 2017


 • 08. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjórði fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2018

  Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn fjórða fund á árinu 2018 föstudaginn 5. október. Á fundinum var fjallað um áhættu í fjármálakerfinu sem enn er talin tiltölulega hófleg, en hún hefur þó aukist frá sí...


 • 02. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Japan tekur gildi 31. október 2018

  Þann 1. október 2018 fóru fram í Reykjavík skipti á fullgildingarskjölum vegna nýs tvísköttunarsamnings við Japan sem undirritaður var þann 15. janúar 2018. Samkvæmt ákvæðum samningsins tekur hann gil...


 • 01. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaráðherra fundaði með staðgengli forsætisráðherra Bretlands

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og David Lidington, ráðherra í ríkisstjórn Theresu May og staðgengill forsætisráðherra Bretlands, funduðu í Birmingham á Englandi í morgun. Á fundin...


 • 28. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2017

  Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2017, sem er mánuði fyrr en á síðasta ári. Álögð gjöld eru samtals 186,8 ma.kr. sem er hækkun um 752 milljóni...


 • 26. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkisábyrgðir á afleiðusamningum Landsvirkjunar fólu ekki í sér ríkisaðstoð

  Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) tilkynnti í dag um niðurstöðu sína þess efnis að ríkisábyrgðir á afleiðusamningum Landsvirkjunar, sem höfðu verið til athugunar af hálfu stofnunarinnar undanfarin misseri, ...


 • 25. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla Félagsvísindastofnunar um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins

  Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur skilað fjármála- og efnahagsráðuneytinu skýrslu um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins haustið 2008. Samningur ráðuneytisins við Félagsvísindastofnun um verki...


 • 25. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álit Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eftir heimsókn til Íslands

  Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur sent frá sér meðfylgjandi álit eftir tveggja vikna heimsókn til Íslands. Sendinefndin átti fundi með fulltrúum stjórnvalda, Seðlabanka Íslands, aðilum á vinn...


 • 24. september 2018 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samfélagslegar áskoranir Íslands: taktu þátt!

  Vísinda- og tækniráð Íslands efnir til opins samráðs við almenning og hagsmunaaðila um skilgreiningu þeirra framtíðaráskorana sem vísindi og rannsóknir ættu markvisst að takast á við. Markmið þess er ...


 • 14. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður lánar Íslandspósti 500 milljónir króna til að styrkja lausafjárstöðu

  Ríkissjóður hefur veitt Íslandspósti 500 milljóna króna lán til allt að 12 mánaða til að styrkja lausafjárstöðu félagsins, með fyrirvara um heimild í fjáraukalögum. Íslandspóstur er að fullu í eigu ...


 • 12. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ársskýrslur ráðherra birtar í fyrsta skipti

  Ársskýrslur ráðherra eru nú birtar í fyrsta skipti samkvæmt 62. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál. Í lögunum er kveðið á um að hver ráðherra skuli birta slíka skýrslu þar sem gera skal grein f...


 • 11. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárlagafrumvarp 2019

  29 ma.kr. afgangur af rekstri ríkissjóðs Minni álögur á launafólk – persónuafsláttur hækkar Barnabætur verða hækkaðar Heilbrigðismál í forgangi – framlög aukin um verulega ...


 • 10. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fundaði með fjármálaráðherra Noregs

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, funduðu í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í dag, en Siv er stödd í óformlegri heimsókn hér á landi. Á fund...


 • 10. september 2018 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Blásið til sóknar í loftslagsmálum

  • Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt af sjö ráðherrum • 34 aðgerðir • Megináhersla á orkuskipti í samgöngum og átak í kolefnisbindingu • 6,8 milljarðar í verkefni í loftslagsmálum á 5 árum Sjö ráð...


 • 29. ágúst 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Sigurður Skúli Bergsson settur tollstjóri

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett Sigurð Skúla Bergsson, aðstoðartollstjóra, tímabundið í embætti tollstjóra frá 1. október næstkomandi, þar til skipað hefur verið í stöðuna. Sigurður Skúli lau...


 • 20. ágúst 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um endurskoðun skattlagningar ökutækja og eldsneytis

  Starfshópur sem unnið hefur að endurskoðun skattlagningar ökutækja og eldsneytis hefur skilað skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra. Hópurinn var skipaður í febrúar 2016 og var falið að að rannsak...


 • 09. ágúst 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fulltrúar kínverska kommúnistaflokksins funduðu með fjármála- og efnahagsráðherra

  Fulltrúar kínverska kommúnistaflokksins, CPC, heimsóttu Ísland á dögunum og óskuðu eftir fundi með Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra. Á fundinum kynntu fulltrúar CPC hugmyndir flokks...


 • 20. júlí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Moody’s breytir horfum fyrir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands í jákvæðar úr stöðugum

  Matsfyrirtækið Moody’s Investors Service breytti í kvöld horfum fyrir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands í jákvæðar úr stöðugum og staðfesti lánshæfiseinkunnina A3 fyrir langtímaskuldbindingar. Ly...


 • 05. júlí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um gildisdagsetningar í virðisaukaskatti

  Starfshópur sem skipaður var til að fara yfir gildisdagsetningar í virðisaukaskatti hefur lokið störfum og skilað skýrslu til ráðherra.   Starfshópurinn var skipaður í janúar 2017 af þávera...


 • 05. júlí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Grænbók um hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál til umsagnar

  Grænbók um hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál er nú í umsagnarferli í samráðsgáttinni. Hún er liður í samráði um stöðumat, lykilviðfangsefni og áherslur á þessu málefnasviði. Opið er fyrir in...


 • 04. júlí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vegna fréttar um gagnrýni á útreikninga fjármálaráðuneytisins á kjörum ljósmæðra

  Vegna fréttar sem birtist á Vísi í gær undir yfirskriftinni „Ljósmóðir gagnrýnir útreikninga fjármálaráðuneytisins…“ vill fjármála- og efnahagsráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri:  1) Útreik...


 • 03. júlí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vegna fjölmiðlaumfjöllunar um kjör ljósmæðra

  Í tilefni fjölmiðlaumfjöllunar undanfarna daga um kjör ljósmæðra vill fjármála- og efnahagsráðuneytið vekja athygli á eftirfarandi upplýsingum: 1. Á árinu 2017 störfuðu að meðaltali 252 ljósmæður...


 • 28. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs 2018

  Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn þriðja fund á árinu 2018 þriðjudaginn 26. júní. Á fundinum kom fram að áhætta í fjármálakerfinu væri enn innan hóflegra marka og farið væri að slakna á spennu í þjóða...


 • 26. júní 2018 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Forgangsmarkmið Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna samþykkt

  Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að forgangsraða 65 af 169 undirmarkmiðum Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna við innleiðingu þeirra á Íslandi. Þá samþykkti ríkisstjórnin einnig að opnuð verði samráðsgát...


 • 26. júní 2018 Félagsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Þátttaka Íslands í ráðstefnu Efnahags- og framfarastofnunarinnar um jafnréttismál

  Dagana 19.-21. júní fór fram önnur ráðstefna Efnahags- og framafarastofnunarinnar (e. Organisation for Economic Cooperation and Development - OECD) um jafnréttismál í samstarfi við austurrísk stjórnvö...


 • 21. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nefnd um aukna skilvirkni í skattframkvæmd, álagningu og innheimtu opinberra gjalda

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað nefnd um aukna skilvirkni í skattframkvæmd, álagningu og innheimtu opinberra gjalda. Verkefnum nefndarinnar er skipt í tvo hluta: Fjalla um verkaskip...


 • 21. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Óskað eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið óskar eftir umsögnum á samráðsgátt stjórnvalda um drög að lagafrumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð. Ríkisstjórnin ákvað í janúar ...


 • 14. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Endurskoða tekjuskatts- og bótakerfi einstaklinga og fjölskyldna

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað tvo hópa til að vinna að endurskoðun tekjuskatts- og bótakerfa hjá einstaklingum og fjölskyldum. Þessir hópar, þ.e. stefnumótandi stýrinefnd og sérfræðingahó...


 • 13. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla um lagaumgjörð Fjármálaeftirlitsins

  Hinn 24. ágúst 2017 skipaði þáverandi fjármála- og efnahagsráðherra starfshóp sem fékk það verkefni að endurskoða lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, lög um greiðslu kostnaðar við opi...


 • 11. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Rafrænt lyfjaumsjónarkerfi hlaut nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

  Verkefnið ALFA – rafrænt lyfjaumsjónarkerfi hlaut nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2018 sem veitt voru á ráðstefnu föstudaginn 8. júní. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnah...


 • 08. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  S&P staðfestir óbreyttar A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs með stöðugum horfum

  Matsfyrirtækið S&P Global staðfesti í dag A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs fyrir langtíma- og skammtímaskuldir í innlendum og erlendum gjaldmiðlum með stöðugum horfum. Að sögn matsfyrirtækisins...


 • 08. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch staðfestir óbreytta A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum

  Matsfyrirtækið Fitch staðfesti í dag lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fyrir langtímaskuldir í erlendri mynt sem A með stöðugum horfum. Samkvæmt matsfyrirtækinu endurspeglar þessi einkunn á annan bóginn háa...


 • 06. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fundaði með upplýsingatæknimálaráðherra Indlands

  Ráðherra upplýsingatæknimála Indlands S.S. Ahluwalia, heimsótti í dag fjármála- og efnahagsráðuneytið og fundaði með Bjarna Benediktssyni. Í för ráðherranum voru stjórnendur í ráðuneyti hans ásamt se...


 • 01. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland fyrsta ríkið sem gerir heildarsamning um hugbúnað við Microsoft: 200 milljóna árlegur sparnaður

  Íslenskunni verður gert hátt undir höfði í kjölfar samnings sem undirritaður var í dag milli ríkisins og Microsoft. Hægt verður að þýða íslenskan texta yfir á sextíu önnur tungumál og Microsoft mun fo...


 • 01. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaráðherra sótti ráðherrafund OECD

  Tveggja daga ráðherrafundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) lauk í París í gær. Umfjöllunarefni fundarins í ár var hvernig mætti styrkja stoðir alþjóðakerfisins. Bjarni Benediktsson fjármál...


 • 01. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning opinberra gjalda á einstaklinga árið 2018

  Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga og er hún mánuði fyrr á ferðinni en í fyrra. Álagningin 2018 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2017 og eignastöðu þeirra 31. ...


 • 01. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Snorri Olsen skipaður ríkisskattstjóri frá 1. október

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið skipa Snorra Olsen tollstjóra í embætti ríkisskattstjóra frá og með 1. október 2018. Snorri lauk embættisprófi í lögum frá Háskóla Íslands árið 1984. Hann h...


 • 31. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 1/2018

  Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Athygli er vakin á að meginreglan er að greiða skal kostna...


 • 29. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Aðgengileg og notendavæn framsetning álagningar opinberra gjalda

   Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun breytta framsetningu álagningar opinberra gjalda sem birt verður í vikunni, þar sem markmiðið er að upplýsin...


 • 17. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Forkaupsréttur ríkisins í tengslum við frumskráningu Arion banka

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Kaupþing hafa náð niðurstöðu um framkvæmd ákvæðis 3.6 í afkomuskiptasamningi íslenska ríkisins, Kaupþings hf. og dótturfélags þess Kaupskila ehf. frá 13. janúar 2016...


 • 15. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fátt breyst í rekstrarumhverfi á raforkumarkaði

  Fátt hefur breyst í rekstrarumhverfi á raforkumarkaði á þeim fimmtán árum sem liðin eru frá því að samkeppni um framleiðslu og sölu raforku var innleidd með raforkulögum og ekkert nýtt fyrirtæki fór i...


 • 14. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Meira traust með betri stafrænni þjónustu

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra situr nú fund ráðherranefndar um stafræna væðingu á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar, sem haldinn er í Stokkhólmi. Fjármála- og efnahagsráðuneytið ...


 • 11. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármála- og efnahagsráðherra kjörinn varaformaður eigendanefndar EBRD

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var kjörinn varaformaður eigendanefndar Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD) á ársfundi bankans sem haldinn var við Dauðahafið í Jórdaníu dag...


 • 02. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ingvar J. Rögnvaldsson settur ríkisskattstjóri

  Frá og með 1. maí 2018 hefur Ingvar J. Rögnvaldsson verið tímabundið settur til að gegna embætti ríkisskattstjóra.  Ingvar lauk lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 1977 og stundaði framhaldsná...


 • 27. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framgangur áætlunar um losun fjármagnshafta

  Fjármála- og efnahagsráðherra birti í dag greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, en samkvæmt lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál ber honum að gera Alþingi grein fyrir framgangi áætlu...


 • 20. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaráðherrar Íslands og Noregs funda í Washington

  Fjármálaráðherra Noregs, Siv Jensen, segist sýna því fullan skilning að Ísland þurfi í sumum tilvikum að óska eftir aðlögun vegna regluverks Evrópusambandsins áður en það er tekið upp í EES-samninginn...


 • 18. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Alþjóðlegur samningur gegn skattaflótta tekur gildi á árinu

  Alþjóðasamningurinn MLI, sem ætla er að stemma stigu við skattaflótta, og sem Ísland undirritaði í fyrra, tekur gildi 1. júlí á þessu ári gagnvart þeim ríkjum sem fullgilt hafa samninginn. Undirrituna...


 • 16. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um gögn og aðferðir til grundvallar jöfnun launa milli markaða

  Samráðshópur, sem falið var að meta tölfræðigögn og aðferðir sem þurfa að liggja til grundvallar við jöfnun launa, hefur skilað skýrslu. Hópurinn var stofnaður til aðundirbúa vinnu í tengslum við sam...


 • 16. apríl 2018 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Reykjavíkurborg, ríkið og KSÍ stofna undirbúningsfélag um uppbyggingu Laugardalsvallar

  Starfshópur sem ríkið og Reykjavíkurborg skipaði 11. janúar sl. um uppbyggingu Laugardalsvallar hefur nú skilað af sér niðurstöðum. Hópurinn fór yfir hugmyndir um þjóðarleikvang fyrir knattspyrnu, lag...


 • 13. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður kaupir eigin bréf fyrir 27 milljarða króna

  Ríkissjóður keypti í vikunni eigin skuldabréf af Seðlabanka Íslands samtals að fjárhæð 27 ma.kr. Um er að ræða bréf í flokknum RIKH 18 fyrir um 4,7 ma.kr. að nafnvirði og í flokknum RIKB 19 fyrir um 2...


 • 13. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs 2018

  Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn annan fund á árinu 2018 þriðjudaginn 20. mars og framhaldsfund 13. apríl. Á fundi ráðsins var rætt um áhættu í fjármálakerfinu sem er, enn sem komið er, innan hófleg...


 • 13. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ýmsir þættir skattkerfisins til endurskoðunar á næstu árum

  Næstu árin verða ýmsir þættir íslenska skattkerfisins til endurskoðunar, til hagsbóta fyrir einstaklinga og fyrirtæki, eins og sjá má í nýframkominni fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir tímabilið ...


 • 09. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaáætlun uppfærð

  Fjármálaáætlun fyrir árin 2019-2023 sem kynnt var í síðustu viku hefur verið uppfærð. Ástæðan er sú að af tæknilegum orsökum höfðu skýringartöflur í greinargerðum tiltekinna málefnasviða ekki skilað s...


 • 06. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýtt samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið

  Nýtt samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga árin 2019-2023 var undirritað í dag. Samkomulagið var undirritað af fjármála- og efnahagsráðherra, samgöngu- og sveitar...


 • 05. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Óskað eftir tilnefningum til nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2018

  Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2018 verða afhent á ráðstefnu um nýsköpun föstudaginn 8. júní 2018. Yfirskrift verðlaunanna í ár er „Betri opinber þjónusta með öflugu samstarfi ...


 • 04. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaáætlun 2019-2023: Styrkari samfélagsinnviðir, lægri skattar og betri þjónusta

  Í fyrstu fjármálaáætlun ríkisstjórnar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks endurspeglast áherslur ríkisstjórnarinnar um að samfélagið allt njóti góðs af yfirst...


 • 03. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vinnur tímabundið fyrir stjórnvöld að málefnum sem tengjast fjármálakerfinu

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið við Michael Ridley um að hann vinni tímabundið fyrir stjórnvöld að málefnum sem tengjast fjármálakerfinu á Íslandi. Ridley er fyrrum yfirmaður fjárfestingar...


 • 08. mars 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið

  Tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðals lokið og viðurkenningar veittar

  Í dag lauk á jafnréttisþingi tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðals sem staðið hefur frá árinu 2013. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra veitti þátttakendum viðurkenningar en m...


 • 08. mars 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Kynntu samstarfs- og fjárfestingartækifæri hjá Endureisnar- og þróunarbanka Evrópu

  Fjárfestingartækifæri og tækifæri til samstarfs milli fyrir íslenskra fyrirtækja og Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD) voru kynnt á fundi í Hörpu í dag. Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Ísl...


 • 01. mars 2018 Heilbrigðisráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Yfirlýsing þriggja ráðherra um heilbrigðiskerfið og mönnun þess

  Ráðist verður í átak við gerð mannaflaspár fyrir heilbrigðiskerfið og mótuð stefna og aðgerðaáætlun í heilbrigðismálum í samvinnu við fagstéttir til að stuðla að heilbrigði þjóðarinnar og skapa eftirs...


 • 01. mars 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárfestingarbanki Evrópu eykur lánsframboð sitt til EFTA ríkjanna

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Andrew McDowell, aðstoðarframkvæmdastjóri Evrópska fjárfestingarbankans undirrituðu í dag yfirlýsingu í tengslum við framlengingu og aukningu á fr...


 • 28. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Áætlaður fjárhagslegur ávinningur ríkissjóðs vegna Kaupþings/Arion banka rúmir 150 ma.kr.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur til nánari skýringar tekið saman yfirlit yfir fjárhagsleg áhrif vegna endurreisnar Arion banka í kjölfar fjármálaáfallsins 2008 og tekna af stöðugleikaframlagi K...


 • 23. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður selur 13% hlut í Arion banka til Kaupskila

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur, að undangengnu samráði við ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins og ríkisstjórn, fallist á tillögu Bankasýslu ríkisins um sölu á 13...


 • 23. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að skýrslu starfshóps um skattlagningu ökutækja og eldsneytis birt á samráðsgátt

  Hinn 5. febrúar 2016 skipaði fjármála- og efnahagsráðherra starfshóp sem falið var að taka skattlagningu ökutækja og eldsneytis til endurskoðunar. Nánari upplýsingar um starfshópinn og verkefni hans m...


 • 22. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framlög úr ríkissjóði til stjórnmálasamtaka 2018

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um greiðslur ríkisins til stjórnmálasamtaka fyrir árið 2018. Um framlögin gilda lög nr. 162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og fram...


 • 09. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Starfshópur vinnur hvítbók um fjármálakerfið

  Fjármála- og efnahagsráðherra hyggst skipa starfshóp sem vinna á hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi, í samræmi við stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar. Markmiðið er að s...


 • 09. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Yfirlýsing Norður- og Eystrasaltslandanna um fjármálastöðugleika

  Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing hlutaðeigandi ráðuneyta, seðlabanka, fjármálaeftirlita og skilavalda (resolution authorities) á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum um samvinnu landanna og s...


 • 08. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla nefndar um skipulag bankastarfsemi

  Nefnd sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í júlí 2017 um skipulag bankastarfsemi á Íslandi hefur skilað skýrslu til ráðherra. Var nefndinni falið að taka afstöðu til þess hvort ástæða sé til a...


 • 08. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Verðmæti stöðugleikaeigna aukast um fimmtung

  Með setningu laga nr. 60/2015 um stöðugleikaskatt og breytingum á bráðabirgðaákvæði III laga nr. 36/2001 um Seðlabanka Íslands, sem var hluti af áætlun um losun fjármagnshafta, var heimilað að slitabú...


 • 07. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Brugðist við athugasemdum ESA með frumvarpi til breytinga á lögum um fjármálafyrirtæki

  Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) birti í dag fréttatilkynningu varðandi rökstutt álit ESA um að íslensk stjórnvöld hafi ekki innleitt þrjú ákvæði tilskipunar 2001/24/EB um endurskipulagningu og slitam...


 • 07. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Úrvinnslu stöðugleikaeigna lýkur

  Félagið Lindarhvoll ehf., sem stofnað var til að annast umsýslu, fullnustu og sölu svokallaðra stöðugleikaeigna, lauk á dögunum opnu söluferli Lyfju hf. með undirritun kaupsamnings við SID ehf. Það f...


 • 06. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hvítbók um fjármálakerfið

  Fjármála- og efnahagsráðherra hyggst skipa starfshóp sem vinna á hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi, í samræmi við stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar. Markmiðið er að s...


 • 05. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Aukið gagnsæi með opnun samráðsgáttar

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, opnuðu í dag nýja samráðsgátt stjórnvalda á vefslóðinni samradsgatt.Island.is. Markmið samráðsgáttarinnar er að auka g...


 • 01. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ýmis álitaefni uppi um lagalega stöðu rafmynta

  Undanfarið hefur nokkuð verið fjallað um rafmyntir og kaup og sölu á þeim. Íslensk stjórnvöld vöruðu árið 2014 við þeirri áhættu sem fylgir rafmyntum eða sýndarfé (e. virtual/crypto currencies) s...


 • 26. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mikill áhugi á nýsköpun í opinberum rekstri og þjónustu

  Nýsköpun hjá ríkisstofnunun og áhugaverð verkefni á þessu sviði voru rædd á fjölmennum fundi 25. janúar sl. um nýsköpun í opinberum rekstri ríkis og sveitarfélaga. Að fundinum stóðu stóðu fjármála- o...


 • 25. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samið um þjónustu Netöryggissveitarinnar við stjórnsýsluna

  Í dag var undirritaður fyrsti þjónustusamningur sem gerður hefur verið um þjónustu Netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunar. Samninginn undirrituðu fulltrúar  fjármála- og efnahagsráðuneyt...


 • 22. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greinargerð um starfsemi Lindarhvols

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent Alþingi greinargerð með upplýsingum starfsemi Lindarhvols ehf. og framvindu vinnu við úrvinnslu þeirra stöðugleikaeigna sem ríkissjóður fékk í sinn hlut í te...


 • 19. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Unnið verði yfirmat á verðmæti lands sem ríkið keypti á Geysissvæðinu

  Ríkissjóður hefur farið fram á að unnið verði yfirmat á verðmæti lands á Geysissvæðinu sem ríkið keypti af sameigendum sínum í október 2016, en matið verður bindandi fyrir báða aðila kaupsamningsins. ...


 • 19. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs 2018

  Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2018 var haldinn fimmtudaginn 18. janúar í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Á heildina litið er áhætta í fjármálakerfinu fremur lítil. Spenna ríkir á faste...


 • 16. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Guðrún Ingvarsdóttir skipuð forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Guðrúnu Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins. Guðrún er með M.Sc. próf í stjórnun og stefnumótun frá viðskiptafræð...


 • 16. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Undirritun tvísköttunarsamnings við Japan

  Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Japan var undirritaður í Reykjavík þann 15. janúar 2018. Samningurinn, sem nær til tekjuskatta, var undirritaður af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra fy...


 • 12. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Leiðbeinandi reglur ESA um ríkisastoð aðgengilegar á íslensku

  Á dögunum var birt íslensk þýðing á leiðbeinandi reglum Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) um hugtakið ríkisaðstoð eins og það er notað í 1. mgr. 61. gr. EES-samningsins. Leiðbeinandi reglurnar hafa það h...


 • 08. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður greiðir 19 milljarða króna inn á lífeyrisskuldbindingar

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið staðfesti í dag samkomulag við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR) um framsal eigna fyrir 19 milljarða króna, sem voru hluti af svonefndum stöðugleikaframlögum fall...


 • 04. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Tilmæli um óbreyttan sveiflujöfnunarauka samþykkt

  Skipulagður fundur fjármálastöðugleikaráðs 19. desember sl. féll niður en ráðið samþykkti með rafrænum hætti tilmæli um óbreyttan sveiflujöfnunarauka og hefur beint þeim til Fjármálaeftirlitsins. &nbs...


 • 30. desember 2017 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárlög samþykkt á Alþingi

  Fjárlög fyrir árið 2018 voru samþykkt á Alþingi í gærkvöldi. Í nýsamþykktu fjárlagafrumvarpi koma fram áherslur nýrrar ríkisstjórnar á ýmis lykilverkefni sem kveðið er á um í stjórnarsáttmálanum. ...


 • 29. desember 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Helstu skattbreytingar 2018

  Ýmsar breytingar verða á skattkerfinu 1. janúar 2018 þótt þær séu færri nú en oft áður um áramót. Hér á eftir verður fjallað um helstu efnisatriði breytinganna, bæði þeirra sem snerta heimili og fyrir...


 • 22. desember 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Standard og Poor's staðfestir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs

  Í samræmi við birtingaráætlun sína staðfesti matsfyrirtækið S&P Global Ratings A/A-1 í dag, 22. desember 2017, lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs fyrir langtíma- og skammtímaskuldir í erlendum og innle...


 • 22. desember 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Persónuafsláttur og skattleysismörk hækka um 1,9%

  Samkvæmt gildandi lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi árs hækka persónuafslátt hvers einstaklings í samræmi við hækkun á vísitölu neysluverðs næstliðna tólf mánuði. Á grundvelli þess verð...


 • 22. desember 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Lausna leitað varðandi fráveitumál við Mývatn

  Ríkisstjórnin fól í dag fjármála- og efnahagsráðuneyti og umhverfis- og auðlindaráðuneyti að ganga til viðræðna við sveitarstjórn Skútustaðahrepps um fráveitumál við Mývatn. Fráveitumál við Mývatn h...


 • 21. desember 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samið um leiðréttingu launa hjá ríkinu

  Samkomulag um launaþróunartryggingu opinberra starfsmanna sem eru í BSRB var undirritað í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í morgun. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá ríkinu munu hækka um að meðaltali...


 • 14. desember 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálastefna 2018-2022

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu að fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022. Meginmarkmið fjármálastefnunnar er að umtalsverður afgangur verði á afkomu opinbe...


 • 14. desember 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2018

  35 milljarða afgangur af rekstri ríkissjóðs Skuldir ríkissjóðs lækka um 50 milljarða Veruleg aukning til heilbrigðis-, mennta-, umhverfis- og samgöngumála Fjárlagafrumvarp fyrir árið 201...


 • 13. desember 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður gefur út nýtt skuldabréf í evrum

  Ríkissjóður Íslands hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra, sem jafngildir um 61,5 milljörðum króna. Skuldabréfin bera 0,5% fasta vexti og eru gefin út til 5 ára á ávöxtunarkr...


 • 08. desember 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch Ratings hækkar langtímalánshæfiseinkunn ríkissjóðs í „A“ - horfur sagðar stöðugar

  Matsfyrirtækið Fitch Ratings tilkynnti í dag að það hefði hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs á langtímaskuldbindingum í innlendum og erlendum gjaldmiðli í „A“ úr „A-“. Þá eru horfur fyrir einkunn...


 • 01. desember 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Svanhildur og Páll Ásgeir aðstoðarmenn fjármála- og efnahagsráðherra

  Svanhildur Hólm Valsdóttir og Páll Ásgeir Guðmundsson hafa verið ráðin aðstoðarmenn Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Svanhildur hefur verið aðstoðarmaður Bjarna frá árinu 2012. ...


 • 01. desember 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra

  Bjarni Benediktsson tók við lyklum að fjármála- og efnahagsráðuneytinu úr höndum fráfarandi ráðherra, Benedikts Jóhannessonar, í dag. Bjarni tók við embætti fjármála- og efnahagsráðherra á fundi ríkis...


 • 22. nóvember 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir janúar-september 2017 liggur nú fyrir.  Tekjujöfnuður tímabilsins er 39,6 ma.kr. sem er 25,7 ma.kr umfram áætlun tímabilsins. Ef tekið er tillit til frávika vegna fj...


 • 31. október 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2016

  Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2016. Álögð gjöld eru samtals 186,1 ma.kr. samanborið við 172,4 ma.kr. á síðasta ári og nemur hækkunin því um 13...


 • 27. október 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samið við Hafnarfjörð um kaup á Suðurgötu 14

  Fjármála- og efnahagsráðherra undirritaði í gær fyrir hönd ríkissjóðs kaupsamning við Hafnarfjarðarbæ um Suðurgötu 14 í Hafnarfirði, þar sem ríkisskattstjóri var áður með starfsemi. Um er að ræða tæpl...


 • 26. október 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkið og Reykjavíkurborg semja um lóðir fyrir 270 íbúðir

  Borgarráð hefur staðfest samningsniðurstöðu fjármála- og efnahagsráðuneytis og Reykjavíkurborgar um tvær lóðir sem ríkið hyggst afsala til borgarinnar. Um er að ræða fyrstu lóðirnar sem skipulagðar ve...


 • 25. október 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður kaupir eigin skuldabréf að nafnvirði 31 milljón Bandaríkjadala

  Ríkissjóður hefur keypt til baka eigin skuldabréf að nafnvirði 31 milljón Bandaríkjadala í skuldabréfaflokknum “ICELAND 5.875%“ sem eru á gjalddaga 2022,  (Reg S ISIN USX34650AA31 and 144A ISIN U...


 • 25. október 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greinargerð fjármála- og efnahagsráðherra um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, en samkvæmt lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál ber honum að gera Alþingi grein fyrir framgangi áætlun...


 • 25. október 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Minnisblað Bankasýslu ríkisins um arðgreiðslugetu viðskiptabankanna þriggja

  Bankasýsla ríkisins hefur að beiðni fjármála- og efnahagsráðuneytisins tekið saman meðfylgjandi minnisblað um arðgreiðslugetu viðskiptabankanna þriggja, sem ríkissjóður á eignarhluti í, árin 2018-2020...


 • 19. október 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Afhenti sveitarstjórn Skútustaðahrepps bréf um umbætur í fráveitumálum

  Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra afhenti í dag sveitarstjórn Skútustaðahrepps bréf fjármála- og efnahagsráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra um umbætur í fráveitumálum sveitar...


 • 16. október 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fræðslufundur um stefnumótun, áætlanagerð og árangursmælingar ríkisstofnana

  Með lögum um opinber fjármál er lögð aukin áhersla á stefnumótun og áætlanagerð í ríkisfjármálum til lengri tíma. Þetta kallar á breytt vinnubrögð bæði ráðuneyta og stofnana. Fjallað var um stefnumótu...


 • 13. október 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framlög úr ríkissjóði til stjórnmálasamtaka 2017

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um greiðslur ríkisins til stjórnmálasamtaka fyrir árið 2017. Um framlögin gilda lög nr. 162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðe...


 • 10. október 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2017

  Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2017 var haldinn mánudaginn 9. október í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Á heildina litið er áhætta í fjármálakerfinu fremur lítil. Spenna ríkir á fastei...


 • 05. október 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að meginþáttum eigandastefnu ríkisins fyrir jarðir, land, lóðir og auðlindir birt til umsagnar

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur unnið drög að meginþáttum eigandastefnu ríkisins fyrir jarðir, land, lóðir og auðlindir. Drögin taka m.a. mið af nýlegri úttekt Hagfræðistofnunar á ábúðarjörðum ...


 • 05. október 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu

  Í nýlegum lögum um opinber innkaup er kveðið á um að fjármála- og efnahagsráðherra skuli setja reglugerð þar sem mælt er fyrir um gerð sérleyfissamninga til samræmis við skuldbindingar íslenska ríkis...


 • 04. október 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að frumvarpi til nýrra laga um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið birtir til umsagnar drög að frumvarpi til nýrra laga um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár. Frumvarpið felur í sér innleiðingu í íslenskan rétt...


 • 29. september 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ársáætlanagerð stofnana og ráðuneyta einfölduð með nýju kerfi

  40 stofnanir og ráðuneyti hefja í október notkun á nýju kerfi sem miðar að því að samræma og einfalda verklag við ársáætlanagerð. Á næsta ári munu flestar stofnanir vinna ársáætlanir sínar í nýja kerf...


 • 26. september 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla um skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fyrir Alþingi skýrslu um skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit. Skýrslan var unnin á starfstíma síðasta þings á grundvelli skýrslubeiðni þing­manna. Í ...


 • 19. september 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greinargerð um starfsemi Lindarhvols

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent Alþingi greinargerð með upplýsingum starfsemi Lindarhvols ehf. og framvindu vinnu við úrvinnslu þeirra stöðugleikaeigna sem ríkissjóður fékk í sinn hlut í te...


 • 12. september 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárlagafrumvarp 2018

  Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2018 er í dag lagt fram á Alþingi og er í samræmi við markmið fjármálaáætlunar fyrir árin 2018-2022, sem Alþingi samþykkti í júní. Fjárlagafrumvarpið fyrir 2018 er hið fimm...


 • 11. september 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Einfalt aðgengi að greiðsluupplýsingum á opnirreikningar.is

  Aðgengi að fjárhagsupplýsingum ríkisins batnar með vefnum opnirreikningar.is sem hleypt hefur verið af stokkunum. Þar er hægt að skoða yfirlit yfir greidda reikninga úr bókhaldi ráðuneyta nálægt raunt...


 • 11. september 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Athugasemda óskað vegna endurskoðunar regluverks um eftirviðskipti

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið óskar eftir athugasemdum haghafa um endurskoðun regluverks innan Evrópska efnahagssvæðisins um eftirviðskipti (post-trade). Endurskoðunin er hluti af stefnu Evrópusamba...


 • 05. september 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samstaða um sterkan kaupmátt

  Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í dag áherslur og skipulag ríkisins í komandi kjaraviðræðum við starfsmenn ríkisins. Ráðherra sagði markmið ríkisins vera að ná samstöðu um þa...


 • 01. september 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Úttekt á ábúðarjörðum í ríkiseigu

  Gildi ábúðarjarða fyrir þjóðarhag virðist lítið og auðveldar ekki ungum bændum að hefja búskap á ríkisjörðum. Ríkið ætti að eiga áfram jarðir þar sem landbúnaður eða byggð eiga í vök að verjast eða a...


 • 31. ágúst 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður afsalar íþróttamannvirkjum á Laugarvatni til Bláskógabyggðar

  Ríkissjóður afsalaði í dag sveitarfélaginu Bláskógabyggð til fullrar eignar og umráða íþróttamannvirkjum á Laugarvatni sem voru í eigu ríkisins. Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, un...


 • 31. ágúst 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Uppgjör ríkissjóðs á fyrri hluta árs 2017

  Uppgjör ríkissjóðs á fyrri helmingi ársins 2017 liggur nú fyrir. Tekjur tímabilsins án fjármunatekna námu 358,7 ma.kr. sem er 3,5 ma.kr. undir áætlun. Tekjuskattur einstaklinga var 8,7 ma.kr...


 • 24. ágúst 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Starfshópur um endurskoðun laga vegna opinbers eftirlits með fjármálastarfsemi

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að endurskoða lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, lög um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi&nb...


 • 18. ágúst 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Áfengiskaupafríðindi æðstu stofnana ríkisins afnumin

  Ríkisstjórnin samþykkti í dag tillögu fjármála- og efnahagsráðherra um að ívilnun með niðurfellingu áfengisgjalds gagnvart æðstu stofnunum ríkisins verði afnumin frá og með 1. október næstkomandi. Lög...


 • 18. ágúst 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Úttekt vegna Vaðlaheiðarganga

  Í apríl síðastliðnum var samþykkt í ríkisstjórn að leggja til við Alþingi að verja allt að 4,7 ma.kr. til þess að ljúka við gerð Vaðlaheiðarganganna. Auk umframkostnaðar hafa talsverðar tafir orðið á ...


 • 16. ágúst 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ný stjórn Bankasýslu ríkisins

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað nýja stjórn Bankasýslu ríkisins. Kveðið er á um helstu verkefni og markmið stofnunarinnar í lögum um Bankasýslu ríkisins auk þess sem gert er ráð fyrir að st...


 • 14. ágúst 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Umsókn um styrk úr starfsmenntunarsjóði embættismanna ríkisins

  Umsókn um styrk úr starfsmenntunarsjóði embættismanna ríkisins Starfsreglur sjóðsins


 • 19. júlí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samráð um breytingar á ýmsum lagaákvæðum um markaðar tekjur

  Í samræmi við 3. gr. samþykktar ríkisstjórnarinnar um undirbúning og frágang stjórnarfrumvarpa og stjórnartillagna leggur fjármála- og efnahagsráðuneytið fram til kynningar fyrir almenning áform um la...


 • 14. júlí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um skattskyldu af erlendri ferðaþjónustustarfsemi á Íslandi

  Fjármála- og efnahagsráðherra skipaði þann 13. júní sl. starfshóp til að fara yfir skattskil af erlendri ferðaþjónustustarfsemi, greina stöðu mála og koma með tillögur til úrbóta. Starfshópurinn var ...


 • 13. júlí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að nýrri reglugerð um safnskráningu og varðveislu fjármálagerninga á safnreikningi til umsagnar

  Drög að nýrri reglugerð um um safnskráningu og varðveislu fjármálagerninga á safnreikningi er nú til umsagnar hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Reglugerðinni er ætlað að leysa reglugerð nr. 706/20...


 • 11. júlí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mánaðaryfirlit ríkissjóðs janúar - maí 2017

  Mánaðaryfirlit ríkissjóðs janúar - maí 2017 liggur nú fyrir. Rekstraryfirlit fyrir A-hluta ríkissjóðs í heild sýnir jákvæðan tekjujöfnuð að upphæð 22,2 ma.kr. samanborið við 4,1 ma.kr. sem áætlanir ge...


 • 07. júlí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch hækkar langtímalánshæfiseinkunn ríkissjóðs í A-, horfur sagðar jákvæðar

  Matsfyrirtækið Fitch Ratings tilkynnti í dag að það hefði hækkað lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins á langtímaskuldbindingum í innlendri og erlendri mynd úr BBB+ í A-. Þá eru horfur sagðar jákvæðar. B...


 • 04. júlí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nefndir um aðskilnað viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi og um endurskoðun tekjuskatts

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað tvær nefndir. Er annarri falið að meta þörfina á aðskilnaði viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi en hinni að vinna að endurskoðun tekjuskattskerfis...


 • 04. júlí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ný eigandastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki

  Ný eigandastefna fyrir fjármálafyrirtæki sem ríkissjóður á eignarhluti í hefur tekið gildi, eftir að stefnan var samþykkt af ríkisstjórn. Helstu markmið stefnunnar eru að tryggja góða og fyrirsjáanleg...


 • 30. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Standard og Poor‘s staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs með stöðugum horfum

  Í samræmi við birtingaráætlun sína staðfesti Standard & Poor‘s í dag, 30. júní, A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands fyrir langtíma- og skammtímaskuldir í erlendum og innlendum gjaldmiðlum....


 • 30. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hafnarfjörður kaupir hlut ríkisins í St. Jósefsspítala

  Hafnarfjarðarbær kaupir aðalbyggingu St. Jósefsspítala af ríkinu Almannaþjónusta verður aftur starfrækt í húsinu Starfshópur um framtíð hússins stofnaður á vegum bæjarins Haraldur L. Har...


 • 29. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning opinberra gjalda á einstaklinga 2017

  Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga. Álagningin 2017 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2016 og eignastöðu þeirra 31. desember 2016. Helstu niðurstöður álagninga...


 • 29. júní 2017 Félagsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Alcoa Fjarðaál hlýtur jafnlaunavottun

  Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra færði í dag Magnúsi Þór Ásmundssyni forstjóra Alcoa Fjarðaáls jafnlaunamerkið sem felur í sér viðurkenningu á því að launakerfi fyrirtækisins up...


 • 28. júní 2017 Félagsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Embætti Tollstjóra fyrst til að hljóta jafnlaunamerkið

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra afhenti í dag Snorra Olsen tollstjóra jafnlaunamerkið sem viðurkenningu um að embættið starfræki jafnlaunakerfi sem samræmist kröfum reglugerða...


 • 27. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný skýrsla OECD: Kröftugur vöxtur í íslensku efnahagslífi

  Góðar horfur eru í íslensku efnahagslífi og hagvöxtur mestur á Íslandi af löndum OECD. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ísland, sem birt...


 • 23. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framkvæmdastjórn AGS um stöðu og horfur í íslenskum efnahagsmálum

  Sendinefnd á vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var hér á landi í mars sl. til viðræðna við íslensk stjórnvöld og aðra hagsmunaaðila og til að leggja mat á stöðu og horfur í efnahagsmálum hér á landi. Se...


 • 22. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Lykillinn að sjálfbærri þróun ferðamannastaða: Málstofa í Hörpu

  Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, kynnir 27. júní nýja skýrslu um íslensk efnahagsmál. Slík skýrsla er gefin út á tveggja ára fresti. Í skýrslunni er að þessu sinni sérstök umfjöllun um stöðu ferð...


 • 22. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2017

  Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2017 var haldinn þriðjudaginn 20. júní í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Á heildina litið er áhætta í fjármálakerfinu enn fremur lítil. Frá síðasta fundi...


 • 22. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Sviðsljósinu beint að svarta hagkerfinu og skattsvikum: Skýrslur tveggja starfshópa

  Peningaþvætti, falskir reikningar og milliverðlagning meðal margra umfjöllunarefna í tveimur nýjum skýrslum um skattundanskot Í kjölfar upplýsinga úr Panamaskjölunum jókst meðvitund um að undanskotum ...


 • 14. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkisreikningur 2016

  Ríkisreikningur 2016


 • 14. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkisreikningur 2016

  Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2016 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Helstu niðurstöður ríkisreiknings fyrir 2016 eru að tekjujöfnuður ársins var jákvæður um 294,6 ma.kr. sama...


 • 13. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Starfshópur um úrbætur á sviði skattskila af erlendri ferðaþjónustustarfsemi

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga sem fram hafa komið um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustuaðila ga...


 • 13. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hlutverk upplýsingatækni í bættum ríkisrekstri

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið stóð 9. júní sl. fyrir fundi um upplýsingatæknimál ríkisins þar sem rætt var um hlutverk upplýsingatækninnar í bættum ríkisrekstri. Benedikt Jóhannesson. fjármála- og...


 • 13. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um kosti og galla aðskilnaðar viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi

  Hinn 9. mars 2017 skipaði fjármála- og efnahagsráðherra starfshóp sem fékk það hlutverk að skoða kosti og galla þess að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi. Var starfshópnum falið ...


 • 08. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Alþjóðavæðing helsta umræðuefni tveggja daga fundar OECD

  Tveggja daga ráðherrafundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) lauk í París í dag. Yfirskrift fundarins að þessu sinni, og jafnframt helsta umræðuefni, var alþjóðavæðingin og hvernig færa mætti...


 • 08. júní 2017 Utanríkisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Alþjóðavæðing helsta umræðuefni tveggja daga ráðherrafundar OECD

  Tveggja daga ráðherrafundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) lauk í París í dag. Yfirskrift fundarins að þessu sinni, og jafnframt helsta umræðuefni, var alþjóðavæðingin og hvernig færa mætt...


 • 07. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland undirritar fjölþjóðasamning gegn skattundandrætti og skattsvikum

  Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirritar í dag fyrir hönd Íslands fjölþjóðasamning sem miðar að því að stemma stigu við skattundandrætti og skattsvikum með misnotkun tvísköttuna...


 • 02. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Viljayfirlýsing ríkis og borgar um aukið framboð lóða

  Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og ...


 • 02. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  OECD: Ísland gegni leiðandi hlutverki í innleiðingu kynjaðrar fjárlagagerðar

  Íslensk stjórnvöld eru reiðubúin til samvinnu við Efnahags- og framfarastofnunina, OECD, til þess að ná markmiðum um kynjajafnrétti, hérlendis sem og innan vébanda OECD. Þetta kemur fram í yfirlýsingu...


 • 01. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Um kaup á sérfræðiþjónustu vegna þjóðlendumála

  Í skýrslu sem Ríkisendurskoðun hefur birt um kaup ráðuneytanna á sérfræðiþjónustu er meðal annars fjallað um viðskipti fjármála- og efnahagsráðuneytisins vegna þjóðlendumála. Af því tilefni tekur ráðu...


 • 29. maí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samkomulag um efni tvísköttunarsamnings milli Íslands og Japans

  Gengið var frá samkomulagi um efni tvísköttunarsamnings milli Íslands og Japans á fundi í Tókyó dagana 17. - 19. maí sl. Í samningsdrögunum er að finna ákvæði sem ætlað er að varpa ljósi á skattlagni...


 • 29. maí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ársfjórðungsyfirlit ríkissjóðs janúar mars 2017

  Ársfjórðungsyfirlit ríkissjóðs janúar mars 2017 liggur nú fyrir. Rekstraryfirlit fyrir A-hluta ríkissjóðs í heild sýnir jákvæðan tekjujöfnuð að upphæð 35,4 ma.kr. samanborið við 17,5 ma.kr. sem áætla...


 • 26. maí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 1/2017

  Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem að neðan greinir. Athygli er vakin á að meginreglan er...


 • 19. maí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland leiðandi ríki í sérfræðihópi OECD um kynjaða fjárlagagerð

  Stofnfundur sérfræðihóps Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, um kynjaða fjárlagagerð var haldinn í Reykjavík 18. og 19 maí sl. Að frumkvæði OECD var fundurinn haldinn á Íslandi vegna stöðu land...


 • 19. maí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 19.maí 2017

  Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 2. tölublað 19. árgangs er komið út.  Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 2.tbl. 19. árgangur 2017 Nýir stofnanasamningar Nú þegar líður að 1. Júní, sem ...


 • 18. maí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Kynjuð fjárlagagerð hefur sannað gildi sitt

  Kynjuð fjárlagagerð hefur sannað gildi sitt sem mikilvægt tæki til að vinna að jafnrétti kynjanna. Þetta kom fram í máli Benedikts Jóhannessonar fjármála- og efnahagsráðherra á stofnfundi sérfræðihóps...


 • 16. maí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Viðræður að hefjast um gerð tvísköttunarsamnings við Japan

  Í vikunni hefjast viðræður um gerð tvísköttunarsamnings við Japan. Fyrsti formlegi fundur samninganefnda ríkjanna fer fram í Tókýó og hefst fundurinn þann 17. maí nk. Fyrir íslensku samninganefndinni ...


 • 10. maí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja birt í stjórnartíðindum

  Reglugerð nr. 233/2017 um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja var birt í B-deild Stjórnartíðinda 22. mars sl. Með reglugerðinni tekur reglugerð (ESB) nr. 575/2013 um varfærniskröfur veg...


 • 09. maí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Kortavelta erlendra ferðamanna

  Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum krónum jókst um tæp 28% í apríl 2017 miðað við sama mánuð árið áður. Á sama tíma var fjölgun ferðamanna um 62% og var þetta fimmti mánuðurinn í röð sem vöxtu...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira