Hoppa yfir valmynd

Skammstafanir

Stutt heiti, þýðingar og skammstafanir á sviði alþjóðlegra öryggismála

Skst.HeitiÞýðingSkst.
15401540 Committee1540-nefndin
ABMAnti-ballistic Missile TreatySamningurinn gegn skotflaugum
AGAustralia GroupÁstralíuhópurinn
APLCAnti-Personnel Landmine Convention
(Convention on the Prohibition of the Use, Stockpiling, Production and Transfer of Anti-Personnel Mines and on Their Destruction)
Jarðsprengjusamningurinn
(Samningur um bann við notkun, birgðasöfnun, framleiðslu og flutningi jarðsprengna gegn liðsafla og um eyðingu þeirra)

ATAntarctic TreatySuðurskautssamningurinn
ATTArms Trade TreatyVopnaviðskiptasamningurinn
BTWCBiological and Toxin Weapons Convention
(Con­vention on the Prohi­bition of the Development, Production and Stock­pil­ing of Bact­er­iolog­ical (Biolog­ical) and Tox­in Wea­pons and on their Destruct­ion)
Lífefna- og eiturvopnasamningurinn
(Samn­ing­ur um bann við þróun, framleiðslu og söfnun sýkla- og eitur­vopn­a og um eyðingu þeirra)

BWCBiological Weapons Convention
(Con­vention on the Prohi­bition of the Development, Production and Stock­pil­ing of Bact­er­iolog­ical (Biolog­ical) and Tox­in Wea­pons and on their Destruct­ion)
Lífefnavopnasamningurinn
(Samn­ing­ur um bann við þróun, framleiðslu og söfnun sýkla- og eitur­vopn­a og um eyðingu þeirra)

CDConference on DisarmamentAfvopnunarráðstefnan
CCMConvention on Cluster MunitionsKlasasprengjusamningurinn
CCWCCertain Conventional Weapons Convention
(Convention on Prohibitions or Restrictions on the Use of Certain Conventional Weapons Which May Be Deemed to Be Excessively Injurious or to Have Indiscriminate Effects)
Samningurinn um tiltekin hefðbundin vopn
(Samningurinn um bann eða takmarkanir á notkun tiltekinna hefðbundinna vopna sem unnt er að flokka sem mjög skaðleg eða sem hafi ófyrirsjáanleg áhrif)

CFETreaty on Conventional Forces in EuropeSamningurinn um hefðbundinn herafla í Evrópu
COARMWorking Party on Conventional Arms ExportsVinnuhópurinn um útflutning hefðbundinna vopna
CODUNWorking Group on Global Disarmament and Arms ControlVinnuhópurinn um hnattræna afvopnun og vopnatakmarkanir
CONOPWorking Group on Non-ProliferationVinnuhópurinn gegn útbreiðslu gereyðingarvopna
CPCConflict Prevention CentreÁtakaforvarnamiðstöðin
CSSCommission on Safety StandardsÖryggisstaðlaráðið
CTBTComprehensive Test-Ban TreatySamningurinn um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn
CTBTOPreparatory Commission for the Comprehensive Test-Ban Treaty OrganisationUndirbúningsnefnd stofnunar samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn
CTCCounter-Terrorism CommitteeNefndin gegn hryðjuverkastarfsemi
CTNCounter-terrorism NetworkTengslanetið gegn hryðjuverkastarfsemi
CWCChemical Weapons Convention
(Convention on the Prohibition of the Development, Pro­duction, Stockpiling and Use of Chemical Weapons and on Their Destruc­tion)
Efnavopnasamningurinn
(Samningur um bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna og um eyðingu þeirra)

EAPCEuro-Atlantic Partnership CouncilEvró-Atlantshafssamstarfsráðið
ENMODEnvironmental Modification ConventionSamningurinn um bann við umhverfisbreytingum
ESBEvrópusambandiðEuropean UnionEU
EUEuropean UnionEvrópusambandiðESB
FATFFinancial Action Task ForceFjármálaaðgerðahópurinn
FMCTFissile Material Cut-off TreatySamningurinn um bann við kjarnakleyfum efnum
FSCForum for Security Co-operationVettvangurinn fyrir öryggismálasamvinnu
GICNTGlobal Initiative to Combat Nuclear TerrorismHnattræna átakið gegn kjarnahryðjuverkum
GPGlobal Partnership Against the Spread of Weapons and Materials of Mass DestructionHnattræna framtakið gegn útbreiðslu gereyðingarvopna og -efna
GTRIGlobal Threat Reduction InitiativeHnattræna átakið gegn kjarnaógnum
HCOCHague Code of Conduct Against Ballistic Missile ProliferationHaag-atferlisreglurnar gegn útbreiðslu skotflauga
HLTFHigh Level Task Force on Conventional Arms ControlHáttsetti aðgerðarhópurinn um takmarkanir á hefðbundnum vopnum
ICIIstanbul Cooperation InitiativeÍstanbúl-samvinnuátakið
INFIntermediate-range Nuclear Forces TreatySamningurinn um meðaldræg kjarnavopn
IAEAInternational Atomic Energy AgencyAlþjóðakjarnorkumálastofnunin
JCGJoint Consultative GroupSameiginlegi samráðshópurinn
JCPJoint Committee on ProliferationSameiginlega nefndin um útbreiðslu gereyðingarvopna
MANPADSMan-portable air-defence systemsHandfæranleg loftvarnarkerfi

MDNATO's Mediterranean DialogueNATO-Miðjarðarhafssamráðið
MTCRMissile Technology Control RegimeEftirlitskerfið með flugskeytatækni
NACNorth Atlantic CouncilNorður-Atlantshafsráðið
NATONorth Atlantic Treaty OrganizationNorður-Atlantshafsbandalagið
NPTNuclear Non-proliferation TreatySamningurinn gegn útbreiðslu kjarnavopna
NRCNATO-Russia CouncilNATO-Rússlandsráðið
NSGNuclear Suppliers GroupKjarnbirgjahópurinn
NSSCNuclear Safety Standards CommitteeRáðgjafanefndin um öryggisstaðla vegna kjarnorku og kjarniðnaðar
NSSGNucelar Safety and Security GroupKjarnöryggishópurinn
NUCNATO-Ukraine CommissionNATO-Úkraínunefndin
OPCWOrganisation for the Prohibition of Chemical WeaponsEfnavopnastofnunin
OSTreaty on Open SkiesSamningurinn um opna lofthelgi
OSCCOpen Skies Consultative CommissionSamráðsnefndin um opna lofthelgi
OSCEOrganizaton for Security and Co-operation in EuropeÖryggis- og samvinnustofnun EvrópuÖSE
OSTOuter Space TreatyÚtgeimssamningurinn
PfPPartnership for PeaceSamstarf í þágu friðar
POLARMAd Hoc Working Party on a European Armaments PolicyVinnuhópurinn um Evrópustefnu í vopnamálum
PSIProliferation Security InitiativeÖryggisátakið gegn útbreiðslu gereyðingarvopna
RSSCRadiation Safety Standards CommitteeRáðgjafanefndin um öryggisstaðla við geislavarnir
SALWSmall Arms and Light WeaponsSmá- og léttvopn
SORTStrategic Offensive Reduction TreatySamningurinn um fækkun langdrægra árásarflauga
STARTStrategic Arms Reduction TreatySamningurinn um fækkun langdrægra kjarnaflauga
Sameinuðu þjóðirnarUnited NationsUN
UNUnited NationsSameinuðu þjóðirnar
UNCDUnited Nations Conference on DisarmamentAfvopnunarráðstefna Sameinuðu þjóðanna
UNDCUnited Nations Disarmament CommitteeAfvopnunarnefnd Sameinuðu þjóðanna
UNODAUnited Nations Office for Disarmament AffairsAfvopnunarskrifstofa Sameinuðu þjóðanna
UNODCUnited Nations Office on Drugs and CrimeFíkniefna- og sakamálaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna
UNOGUnited Nations Office at GenevaSkrifstofa Sameinuðu þjóðanna í Genf
UNOOSAUnited Nations Office for Outer SpaceÚtgeimsskrifstofa Sameinuðu þjóðanna
UNSCUnited Nations Security CouncilÖryggisráð Sameinuðu þjóðanna
WAWassenaar ArrangementWassenaar-fyrirkomulagið
WMDWeapons of Mass DestructionGereyðingarvopn
WSSCWaste Safety Standards CommitteeRáðgjafarnefndin um öryggisstaðla um geislavirkan úrgang
ZCZangger CommitteeZangger-nefndin
ÖRSÞÖryggisráð Sameinuðu þjóðannaUnited Nations Security CouncilUNSC
ÖSEÖryggis- og samvinnustofnun EvrópuOrganization for Security and Co-operation in EuropeOSCE
Síðast uppfært: 6.11.2023
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum