Hoppa yfir valmynd

Viðskiptafulltrúar utanríkisþjónustunnar

Þjónusta viðskiptafulltrúa í sendiráðum Íslands felst m.a. í því að leggja mat á viðskiptatækifæri og gera markaðskannanir fyrir vörur og þjónustu finna samstarfsaðila fyrir íslenska aðila og koma á tengslum veita ráðgjöf um hegðun á markaði með tilliti til menningarmunar koma á og sitja fundi með íslenskum fyrirtækjum og greiða götu með öðrum hætti veita íslenskum aðilum starfsaðstöðu í sendiráðinu til vinnu eða fundahalda Meginhlutverk sendiskrifstofanna varðandi ferðamál, menningarkynningu og viðskipti felst í að styðja við starf íslenskra fyrirtækja og stofnana á þessu sviði í einstökum löndum.

Nafn / Staða

Staður / Umdæmislönd / Netfang

Land

Forstöðumaður

Skrifstofa viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins

Ísland

Auður Edda Jökulsdóttir
Utanríkisráðuneytið
Rauðarárstíg 25
150 Reykjavík
 • Sími: +354 545 7333

Auður Edda Jökulsdóttir
Netfang: audur.edda.jokulsdottir hjá utn.stjr.is

Viðskiptafulltrúi

Aðalræðisskrifstofa Íslands í New York

Bandaríkin

USA
Consulate General of Iceland
800 Third Avenue, 36th floor
New York
NY 10022
USA
 • Sími: +1 212 593 2700/310
Önnur umdæmislönd aðalræðisskrifstofu eru: Kanada, Argentína, Braslilía, Síle, El Salvador, Gvatemala og Mexíkó.

Hlynur Guðjónsson
Netfang: hlynur.gudjonsson hjá utn.stjr.is

Viðskiptafulltrúi

Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn

Danmörk

Stefanía Kristín Bjarnadóttir

Islands Ambassade
Strandgade 89
DK-1401 Kobenhavn K
Denmark
 • Sími: +45 3318 1050
Önnur umdæmislönd sendiráðsins eru: Búlgaría, Rúmenía og Tyrkland.

Stefanía Kristín Bjarnadóttir
Netfang: stefania.bjarndottir hjá mfa.is

Viðskiptafulltrúi

Sendiráð Íslands í Helsinki

Finnland

  Islannin suurlähetystö Helsingissä
Pohjoisesplanadi 27 C 
FIN-00100 Helsinki
Finland
 • Sími: +358 (9) 612 2460
Önnur umdæmislönd sendiráðsins eru: Eistland, Lettland, Litháen og Úkraína. 
 
Arna Lísbet Þorgeirsdóttir  Netfang: arna hjá mfa.is   

Viðskiptafulltrúi

Sendiráð Íslands í París

Frakkland

 CH Ambassade d'Islande
52, Avenue Victor Hugo,
F-75116 Paris
France
 • Sími: +33 (0)1 44 17 32 85
Önnur umdæmislönd sendiráðsins eru: Alsír, Andorra, Ítalía, Líbanon, Marokkó, Mónakó, Portúgal, Spánn og Túnis.
 
 Jónas Haraldsson Netfang: jonas hjá mfa.is  

Viðskiptafulltrúi

Sendiráð Íslands í Peking

Kína

CH
Embassy of Iceland
Landmark Building 8-02
8 North Dongsanhuan Road
Chaoyang District
100004 Bejing
China
 • Sími: +86 1065 9077 95/26
Önnur umdæmislönd sendiráðsins eru:  Kambódía, Laos, Mongólía, Norður-Kórea, Suður-Kórea, Taíland og Víetnam.

Petur Yang Li
Netfang: petur.yang hjá utn.stjr.is

Viðskiptafulltrúi

Sendiráð Íslands í Berlín

Þýskaland

GR
Botschaft der Republik Island
Rauchstrasse 1
10787 Berlin
Deutschland
 • Sími: +49 30 5050 4150
 Önnur umdæmislönd sendiráðsins eru: Pólland, Króatía, Serbía og Svartfjallaland.

Ruth Bobrich
Netfang: ruth.bobrich hjá utn.stjr.is

Viðskiptafulltrúi

Sendiráð Íslands í Moskvu

Rússland

Ilona Vasilieva
Posolstvo Islandii
Khlebmyi Pereulok 28
RU-121069 Moscow
The Russian Federation
 • Sími: +7 095 956 7604
 Önnur umdæmislönd sendiráðsins eru: Armenía, Aserbaídsjan, Hvíta-Rússland, Kasakstan, Kirgisía, Moldóvía, Tajikistan, Túrkmenistan og Úsbekistan.

Ilona Vasilieva
Netfang: ilona.vasilieva hjá utn.stjr.is

Viðskiptafulltrúi

Sendiráð Íslands í London

Bretland

UK
Embassy of Iceland
2A Hans Street
SW1X OJE London
England
 • Sími: +44 20 7259 3999
 Önnur umdæmislönd sendiráðsins eru: Írland, Jórdanía, Katar og Malta.

Eyrún Hafsteinsdóttir
Netfang: eyrun.hafsteinsdottir hjá utn.stjr.is

Viðskiptafulltrúi

Sendiráð Íslands í Tókýó

Japan


Embassy of Iceland
4-18-26, Takanawa, Minato-ku
Tokyo 108-0074
Japan
 • Sími: +81 (03) 3447 1944
 Önnur umdæmislönd sendiráðsins eru: Austur Tímor, Brúnei Darússalam og Filippseyjar.

Halldór Elís Ólafsson
Netfang: heo hjá mfa.is

Viðskiptafulltrúi 

Sendiráð Íslands í Tókýó 

Japan 

 

Embassy of Iceland
4-18-26, Takanawa, Minato-ku, 
Tokyo 108-0074
Japan

 • Sími: +81 (03) 3447 1944

Önnur umdæmislönd sendiráðsins eru: Austur Tímor, Brúnei Darússalam og Filippseyjar. 


 Ryosuke Hosaka Netfang: ryosuke hjá mfa.is  

Viðskiptafulltrúi

Sendiráð Íslands í Nýju-Delí

Indland

Rahul Chongtham
Embassy of Iceland
11 Aurangzeb Road
New Delhi 110011
Indland
 • Sími: +91 (0) 11 4353 0300
Önnur umdæmislönd sendiráðsins eru: Bangladesh, Nepal og Sri Lanka.

Rahul Chongtham Netfang: rahul.chongtham hjá utn.stjr.is

Ferðamálafulltrúi

Sendiráð Íslands í Nýju-Delí

Indland

Ms. Deepika Sachdev
Embassy of Iceland
11 Aurangzeb Road
New Delhi 110011
Indland
 • Sími: +91 (0) 11 4353 0300
 Önnur umdæmislönd sendiráðsins eru: Bangladesh, Nepal og Sri Lanka.

Deepika Sachdev Netfang: deepika.sachdev hjá utn.stjr.is

 Viðskiptafulltrúi

Sendiráð Íslands í Osló 

Noregur

  Islands Ambassade
Stortingsgaten 30
0244 Oslo
Norway
 • Sími: +47-23237530
Önnur umdæmislönd sendiráðsins eru: Grikkland, Egyptaland, Íran og Pakistan.
 
Karí Jónsdóttir  Netfang: kari.jonsdottir hjá utn.stjr.is   

Viðskiptafulltrúi

Sendiráð Íslands í Stokkhólmi

Svíþjóð

  Islands Ambassad
Kommendörsgatan 35
SE-114 58 Stockholm
Sweden
 • Sími: +46 (0) 8 442 8300
Önnur umdæmislönd sendiráðsins eru: Albanía og Kúveit. 
 
Haukur Johnson  Netfang: haukurj hjá mfa.is   

 

Kynningarfundir og ráðstefnur eru reglulega haldnar þar sem viðskiptafulltrúarnir halda framsögu um sérstöðu síns markaðar. Íslenskum fyrirtækjum er á sama tíma boðið upp á að funda með þeim. Einnig er náið samstarf við undirbúning viðskiptasendinefnda á vegum Útflutningsráðs. Viðskiptafulltrúarnir koma svo saman á Íslandi í lok árs til að yfirfara sameiginlega verkefni og áætlanir komandi árs.

Frá stofnun viðskiptaþjónustunnar (1997) hefur mikilvæg aðstoð verið veitt í gegnum viðskiptafulltrúana í sendiráðum Íslands. Þeir aðstoða fyrirtæki m.a. við markaðsathuganir, tengslamyndana við við stjórnvöld í viðkomandi ríki eða fyrirtæki.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira