Hoppa yfir valmynd

Reglur byggðakvóta 2023-2024

Reglur byggðakvóta 2023-2024

Í 5. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, er að finna ákvæði er varða skilyrði um úthlutun aflaheimilda í einstökum byggðarlögum. Ráðherra setur almenn skilyrði fyrir úthlutun með reglugerð. Almennar reglur um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024 er að finna í reglugerð nr. 852/2023, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024. Ráðherra getur heimilað á grundvelli rökstuddra tillagna sveitarstjórnar að sett verði sérstök skilyrði fyrir úthlutun aflaheimilda í einstökum byggðarlögum er víkja frá eða eru til viðbótar hinum almennu skilyrðum enda séu þau byggð á málefnalegum og staðbundnum ástæðum og í samræmi við hagsmuni viðkomandi byggðarlaga.

Í 7. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, eru ákvæði er varða skilyrði um skyldu til að landa til vinnslu innan hlutaðeigandi byggðarlaga og getur ráðherra heimilað á grundvelli rökstuddra tillagna sveitarstjórnar að sett verði sérstök skilyrði fyrir úthlutun aflaheimilda í einstökum byggðarlögum er víkja frá eða eru til viðbótar hinum almennu skilyrðum enda séu þau byggð á málefnalegum og staðbundnum ástæðum.

Ráðherra getur því á grundvelli framangreindra heimilda sett sérreglur sem byggja á tillögum sveitarstjórna sem víkja frá ákvæðum í almennu reglunum sem er að finna í framangreindri reglugerð.
Með bréfi þann 1. desember 2023 var sveitarstjórnum í hluteigandi byggðarlögum tilkynnt um úthlutun byggðakvóta einstakra byggðarlaga. Jafnframt var viðkomandi sveitarstjórnum er gefinn frestur til að senda ráðuneytinu tillögur um sérreglur. Tillögur sveitarfélaga sem borist hafa eru hér til kynningar á vef ráðuneytisins og í framhaldinu verða sérreglur fyrir hlutaðeigandi byggðalög teknar til efnislegrar meðferðar.

Athugasemdir varðandi fyrirliggjandi tillögur sveitarstjórna skal senda til ráðuneytisins á [email protected].
Að lokinni kynningu tekur ráðuneytið afstöðu til þeirra tillagna sem borist hafa frá sveitarstjórnum og þeirra athugasemda sem borist hafa vegna tillagna sveitarstjórna og auglýsir í framhaldinu sérreglur fyrir viðkomandi byggðalög.

Ráðuneytið hefur lokið sinni efnisyfirferð vegna tillagna sveitarstjórna sem varða þau byggðarlög sem vísað er til í eftirfarandi auglýsingu.

Auglýsing nr. 70/2024, um (1.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024.

Auglýsing nr. 234/2024, um (1.) breytingu á auglýsingu nr. 70/2024 um (1.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024.

Auglýsing nr. 387/2024, um (2.) breytingu á auglýsingu nr. 70/2024, um (1.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024.

Auglýsing nr. 265/2024, um (2.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024.

Akureyrarbær (birt á vef 5.1.2024)
Tillaga Akureyrarbæjar vegna Grímseyjar (dags. 7.12.2023).
Fundargerð bæjarráðs Akureyrarbæjar (dags. 7.12.2023).
Fundargerð bæjarstjórnar Akureyrarbæjar (dags. 19.12.2023).

Árneshreppur (birt á vef 5.1.2024)
Tillaga Árneshrepps (dags. 29.12.2023).
Fundargerð Árneshrepps (dags. 15.12.2023).

Bolungarvíkurkaupstaður (birt á vef 5.1.2024)
Ekki óskað eftir sérreglum.
Fundargerð bæjarráðs Bolungarvíkur (dags. 5.12.2023).

Dalvíkurbyggð (birt á vef 5.1.2024)
Tillaga Dalvíkurbyggðar (dags. 7.12.2023).
Fundargerð sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar (dags. 19.12.2023).

Fjallabyggð
(birt á vef 5.1.2024)
Tillaga Fjallabyggðar (dags. 15.12.2023).
Fundargerð bæjarstjórnar Fjallabyggðar (dags. 14.12.2023).
Tillaga Fjallabyggðar (dags. 11.03.2024). (birt á vef 12.3.2024).
Fundargerð bæjarstjórnar Fjallabyggðar (dags. 08.03.2024) (birt á vef 12.3.2024).

Fjarðabyggð (birt á vef 5.1.2024)
Ekki óskað eftir sérreglum.
Bréf Fjarðabyggðar (dags. 11.12.2023).
Fundargerð bæjarráðs Fjarðabyggðar (dags. 11.12.2023).
Fundargerð bæjarstjórnar Fjarðabyggðar (dags. 14.12.2023).

Grundarfjarðarbær (birt á vef 5.1.2024)
Ekki óskað eftir sérreglum.
Tölvupóstur Grundarfjarðarbæjar (dags. 20.12.2023).
Fundargerð bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar (dags. 20.12.2023).

Grýtubakkahreppur (birt á vef 5.1.2024)
Bréf Grýtubakkahrepps (dags. 12.12.2023).
Tillaga Grýtubakkahrepps (dags. 12.12.2023).
Fundargerð sveitarstjórnar Grýtubakkahrepps (dags. 11.12.2023).

Húnabyggð (birt á vef 5.1.2024)
Fundargerð bæjarráðs Húnabyggðar (dags. 11.12.2023).
Fundargerð sveitarstjórnar Húnabyggðar (dags. 12.12.2023).
Bréf Húnabyggðar (dags. 22.12.2023).
Bréf ráðuneytis vegna tillagna sveitarstjórnar Húnabyggðar (28.2.2024).
Fundargerð bæjarráðs Húnabyggðar (dags. 7.3.2024).
Fundargerð sveitarstjórnar Húnabyggðar (dags. 12.03.2024).
Bréf Húnabyggðar (dags. 4.3.2024).

Húnaþing vestra (birt á vef 5.1.2024)
Fundargerð sveitarstjórnar Húnaþings vestra (dags. 14.12.2023).
Bréf Húnaþings vestra (dags. 15.12.2023).
Tillaga Húnaþings vestra (dags. 14.12.2023).

Ísafjarðarbær (birt á vef 5.1.2024)
Fundargerð bæjarráðs Ísafjarðarbæjar (dags. 18.12.2023).
Fundargerð bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar (dags. 21.12.2023).
Tillaga Ísafjarðarbæjar (dags. 21.12.2023).

Kaldrananeshreppur (birt á vef 5.1.2024)
Tillaga Kaldrananeshrepps (dags. 4.1.2024).
Fundargerð sveitarstjórnar Kaldrananeshrepps (dags. 30.12.2023).

Langanesbyggð (birt á vef 15.1.2024)
Tillaga Langanesbyggðar (dags. 14.12.2023).
Rökstuðningur Langanesbyggðar (dags. 12.1.2024)
Fundargerð sveitarstjórnar Langanesbyggðar (14.12.2023)
Athugasemdir við tillögur Langanesbyggðar (18.1.2024)

Múlaþing (birt á vef 5.1.2024)
Ekki óskað eftir sérreglum.
Fundargerð sveitarstjórnar Múlaþings (dags. 13.12.2023).
Bréf Múlaþings (dags. 14.12.2023).

Norðurþing (birt á vef 19.1.2024)
Fundargerð bæjarráðs Norðurþings (dags. 7.12.2023).
Tillaga Norðurþings (dags. 18.1.2024).
Fundargerð sveitarstjórnar Norðurþings (18.1.2024)

Skagafjörður (birt á vef 18.1.2024)
Tillaga Skagafjarðar (dags. 17.1.2024).
Fundargerð sveitarstjórnar Skagafjarðar (17.1.2024)
Bréf ráðuneytis vegna tillagna sveitarstjórnar Skagafjarðar (28.2.2024).
Athugasemdir við tillögu sveitarstjórnar Skagafjarðar (11.3.2024)
Fundargerð sveitarstjórnar Skagafjarðar (18.3.2024)
Tillaga Skagafjarðar (dags. .4.2024).
Fundargerð sveitarstjórnar Skagafjarðar (10.4.2024).
Bókun Skagafjarðar (dags. 10.4.2024).
Bókun byggðaráðs Skagafjarðar (dags. 26.6.2024).
Fundargerð byggðaráðs Skagafjarðar (dags. 26.6.2024)
Tillaga Skagafjarðar (dags. 24.7.2024).

Snæfellsbær (birt á vef 5.1.2024)
Bréf Snæfellsbæjar (dags. 8.12.2023).
Tillögur Snæfellsbæjar (dags. 7.12.2023).
Fundargerð bæjarstjórnar Snæfellsbæjar (dags. 7.12.2023).

Strandabyggð (birt á vef 5.1.2024)
Tillaga sveitarstjórnar Strandabyggðar (dags. 12.12.2023).
Fundargerð sveitarstjórnar Strandabyggðar (dags. 12.12.2023).

Suðurnesjabær (birt á vef 5.1.2024)
Tillaga Suðurnesjabæjar vegna Garðs (dags. 22.12.2023).
Fundargerð bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar (dags. 13.12.2023).

Súðavíkurhreppur (birt á vef 15.1.2024)
Tillaga Súðavíkurhrepps (dags. 15.1.2024).
Fundargerð sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps (12.1.2024)
Tillaga Súðavíkurhrepps (dags. 19.4.2024).
Fylgigögn tillaga Súðavíkurhrepps (dags. 19.4.2024).
Fundargerð sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps (19.4.2024)

Sveitarfélagið Árborg (birt á vef 5.1.2024)
Tillaga sveitarfélagsins Árborgar (dags. 4.1.2024).
Fundargerð bæjarráðs sveitarfélagsins Árborgar (dags. 4.1.2024).

Sveitarfélagið Hornafjörður (birt á vef 5.1.2024)
Tillaga sveitarfélagsins Hornafjarðar (dags. 13.12.2023).
Fundargerð bæjarráðs sveitarfélagsins Hornafjarðar (dags. 13.12.2023).
Fundargerð sveitarstjórnar sveitarfélagsins Hornafjarðar (dags. 14.12.2023).

Sveitarfélagið Skagaströnd (birt á vef 5.1.2024)
Tillaga sveitarfélagsins Skagastrandar (dags. 22.12.2023).
Fundargerð sveitarstjórnar sveitarfélagsins Skagastrandar (dags. 22.12.2023).
Greinargerð sveitarfélagsins Skagastrandar (dags. 28.12.2023).
Athugasemdir 1 við tillögur sveitarfélagsins Skagastrandar (20.1.2024)
Athugasemdir 2 við tillögur sveitarfélagsins Skagastrandar (20.1.2024)
Bréf ráðuneytis vegna tillagna sveitarstjórnar Skagastrandar (28.2.2024).
Rökstuðningur sveitarstjórnar Skagastrandar  (2.4.2024).

Sveitarfélagið Stykkishólmur (birt á vef 5.1.2024)
Tillaga hefur ekki borist.

Sveitarfélagið Vogar (birt á vef 5.1.2024)
Frestur veittur til að senda inn tillögur.

Sveitarfélagið Ölfus (birt á vef 5.1.2024)
Bréf sveitarfélagsins Ölfuss (dags. 3.1.2024).
Fundargerð bæjarráðs sveitarfélagsins Ölfuss (dags. 7.12.2023).
Fundargerð sveitarstjórnar sveitarfélagsins Ölfuss (dags. 14.12.2023).

Tálknafjarðarhreppur (birt á vef 5.1.2024)
Bréf Tálknafjarðarhrepps (dags. 20.12.2023).
Fundargerð sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps (dags. 19.12.2023).

Vesturbyggð (birt á vef 5.1.2024)
Bréf Vesturbyggðar (dags. 3.1.2024).
Fundargerð bæjarstjórnar Vesturbyggðar (dags. 13.12.2023).
Athugasemdir ráðuneytis: Í tillögum sveitarstjórnar er viðmiðunartímabil misritað. Tillögurnar eru engu að síður birtar hér án leiðréttingar.

Vopnafjarðarhreppur (birt á vef 5.1.2024)

Bréf Vopnafjarðarhrepps (dags. 18.12.2023).
Tillaga Vopnafjarðarhrepps (dags. 20.4.2024).
Fundargerð sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps (dags. 15.5.2024).

Fyrst birt 5.1.2024

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum