Hoppa yfir valmynd

SIMBI

Ráðstefnan Snemmtæk íhlutun í málefnum barna á Íslandi var haldin á Hilton Reykjavík Nordica 8. maí 2018.

Krækt er í glærur og upptökur í dagskrá eftir því sem við á.

Dagskrá

Ráðstefnustjóri: Gunnar Helgason, barnabókahöfundur og leikari

9:00 -10:30

10:30 Kaffi

10:45-12:00

12:00 Hádegishlé

12:45-13:40

13:40 -14:10

Viðhorf og verkefni frjálsra félagasamtaka

14:10-14:20

Hlið notanda

  • Björgvin Páll Gústavsson, handknattleiksmaður - (sjá upptöku)

14:20 Kaffi

14:35 – 16:00

Vinnufundur allra viðstaddra á hringborðum

Spurningum svarað með mentimeter undir stjórn Barnaheilla

  • Á hvaða sviðum stöndum við okkur vel varðandi snemmtæka íhlutun í málefnum barna á Íslandi?
  • Á hvaða sviðum getum við gert betur varðandi snemmtæka íhlutun í málefnum barna á Íslandi?
  • Hvernig ættu stjórnvöld að forgangsraða aðgerðum ?
    (sjá upptöku)

Stutt innlegga ráðherra, ráðstefnulok

(sjá upptöku)

  • Streymt verður frá ráðstefnunni. Á Akureyri verður streymt á skjá í salnum Hömrum í Hofi
  • Ráðstefnan fer fram á íslensku, nema innlegg Terje og Svanhild sem verða á ensku
  • Aðgangur að ráðstefnunni er öllum opinn og ókeypis
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira