Hoppa yfir valmynd

Fjárfestingasamningar

Í gildi eru ellefu fjárfestingasamningar Íslands við önnur ríki, þar af við níu ríki í tvíhliða samningum og við tvö ríki sem hlutar af fríverslunarsamningum EFTA-ríkjanna. Því til viðbótar bíða samningar við Makedóníu og Tyrkland formlegrar undirritunar og staðfestingar. Viðræður hafa staðið yfir við stjórnvöld í Albaníu um gerð fjárfestingasamnings og er vonast til þess að þeim ljúki fljótlega. Í tengslum við endurskoðun á gildandi fríverslunarsamningi EFTA-ríkjanna og Mexíkó eru jafnframt hafnar viðræður um endurskoðun á fjárfestingasamningi Íslands og Mexíkó og er vonast til þess að þeim ljúki á þessu ári.
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira