Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Nýr forstjóri Byggðastofnunar
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 22/2000
Iðnaðarráðherra hefur skipað Theodór Agnar Bjarnason í stöðu forstjóra Byggðastofnunar frá 1. janúar nk. Stjórn Byggðastofnunar mælti með ...
Nýr forstjóri Byggðastofnunar
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 22/2000
Iðnaðarráðherra hefur skipað Theodór Agnar Bjarnason í stöðu forstjóra Byggðastofnunar frá 1. janúar nk. Stjórn Byggðastofnunar mælti með ...
Afkoma ríkissjóðs fyrstu ellefu mánuði ársins 2000. Greinargerð 21. desember 2000
Nú liggja fyrir tölur um afkomu ríkissjóðs fyrstu ellefu mánuði ársins 2000. Þær eru á greiðslugrunni og því ekki sambærilegar við fjárlög ársins, en þau eru sett fram á rekstrargru...
Ný skipan í orðunefnd
Frétt nr.: 29/2000 Skipan orðunefndar Forseti Íslands hefur að tillögu forsætisráðherra skipað Jón Helgason fyrrv. ráðherra og alþingismann í orðunefnd hinnar íslensku fálkaorðu í stað Indriða G. ...
Viðskiptaverðlaunin og verðlaun til frumkvöðuls ársins 2000, 19.12.00 -
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Afhending viðskiptaverðlaunanna
Opnun hitaveitu Dalabyggðar, 19.12.00
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ágætu Dalamenn og gestirÞað er mér sönn ánægja að fá tækifæri til að vera með ykkur hér í dag til að fagna gangsetningu þessar...
Á samráðsfundi ríkis og sveitarfélaga mánudaginn 4. desember var undirritaður nýr samstarfssáttmáli ríkis og sveitarfélaga. Samstarfssáttmálinn gildir til ársloka 2002
Ríkisstjórnin og Samband íslenskra sveitarfélaga gera með sér svohljóðandi samstarfssáttmála:
1. gr.Aðilar eru sammála um, að ríkið og sveitarfélögin samræmi, eftir því sem kostur er...
Nr. 104, 18. desember 2000.Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins
Utanríkisráðuneytið Fréttatilkynning FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 104 Á haustfundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Brussel 14. og...
Nr. 105, 18. desember 2000. Heillaóskir ráðherra til Colin Powell
UtanríkisráðuneytiðFréttatilkynning
Nr. 103, 14. desember 2000. Alþjóðasamningur gegn skipulagðri alþjóðlegri glæpastarfsemi
UtanríkisráðuneytiðFréttatilkynning
9. - 15. desember
Fréttapistill vikunnar 9. - 15. desember Innkaupavefur heilbrigðisstofnana - öll innkaup á Netið Allar heilbrigðisstofnanir munu á næstunni eiga þess kost að kaupa hjúkrunar- og lækningavörur ...
Nr. 102, 13. desember 2000. Nefnd um endurskoðun á starfsháttum öryggisráðs S.þ.
UtanríkisráðuneytiðFréttatilkynningFRÉTTATILKYNNING
Nr. 101, 12.desember 2000. Ráðherrafundur EFTA í Genf 12.12.2000
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNr. 101Á ráðherrafundi EFTA í Genf 12. desember 2000 var undirrituð yf...
Nýr aðstoðarmaður forsætisráðherra
Frétt nr.: 28/2000 Illugi Gunnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður forsætisráðherra. Illugi er 33 ára hagfræðingur frá Háskóla Íslands og lauk hann nýverið prófi í rekstrarhagfræði frá London Busi...
Framtaksfjárfestar í Evrópu, ráðstefna haldin 11.12.00 -
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á ráðstefnunni: Framtaksfjárfestar í Evrópu:...
Skilaréttur - nýjar verklagsreglur og skilaréttarmerki , 09.12.2000
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 22/2000
Í dag laugardag 9. desember mun viðskiptaráðherra afhenda forsvarsmönnum SVÞ-samtökum um verslun og þjónustu (www.svth.is/fréttir), nýtt mer...
Skilaréttur - nýjar verklagsreglur og skilaréttarmerki , 09.12.2000
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 22/2000 Í dag laugardag 9. desember mun viðskiptaráðherra afhenda forsvarsmönnum SVÞ-samtökum um verslun og þjónustu (www.svth.is/fréttir), nýtt merki um skilaré...
Nr. 100, 8. desember 2000. Samráð um alþjóðleg umhverfis- og auðlindamál
UtanríkisráðuneytiðFréttatilkynningFRÉTTATILKYNNING
Sjávarútvegur í Brasilíu - kynningarfundur. 08.12.00
FréttatilkynningUndanfarna daga hafa verið staddir hér á landi í boði sjávarútvegsráðherra Íslands, Árna M. Mathiesen, fulltrúar f...
Umhverfisráðherra staðfestir úrskurð skipulagsstjóra ríkisins um mat á umhverfisáhrifum Upphéraðs- og Norðurdalsvegar.
Umhverfisráðherra hefur staðfest úrskurð skipulagsstjóra ríkisins, frá 5. júlí 2000, um mat á umhverfisáhrifum Upphéraðs- og Norðurdalsvegar, Atlavík - Teigsbjarg í Fljótsdal. Tvær kærur...
Ráðstefna um mat á þekkingarverðmætum, 07.12.00 -
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarpá ráðstefnu um mat á...
Nr. 099, 6. desember 2000.Fundir varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins
Utanríkisráðuneytið Fréttatilkynning FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 099 Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins funduðu í gær og fylgir til fróðle...
2. - 8. desember
Fréttapistill vikunnar 2. - 8. desember Ný barnadeild við FSA tekin í notkun Barnadeildin, fyrsti hluti nýbyggingar við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri var opnuð í dag, 8. desember. Heildarstærð ...
Kynningarfundur um sjávarútveg í Brasilíu
FréttatilkynningSjávarútvegur í BrasilíukynningarfundurKynningarfundur verður ...
Nr. 098, 4. desember 2000. Heimsókn William F. Kernan til Íslands
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 098 Nýr...
Leonardó da Vinci-starfsmenntunaráætlun ESB
Til framhaldsskóla og háskólaog ýmissa stofnana og samtaka
Leonardó da Vinci-starfsmenntunaráætlunÍ...
Upphaf framkvæmdar Schengen samningsins
FréttatilkynningÁ fundi dómsmálaráðherra í samsettu nefndinni á vettvangi Schengen samstarfsins, sem haldinn var í Brussel í dag, ...
Nr. 097, 30. nóvember 2000. Bann ESB við notkun á fiskimjöli í dýrafóður
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 097Send...
Fréttabréf Verkefnisstjórnar og RUT nefndar kom út í nóvember 2000
Fréttabréf Verkefnisstjórnar og RUT nefndar nr. 2 kom út í nóvember 2000Þar er fjallað um ný lög um persónuupplýsingar, heilbrigðisnet, rafræn framtöl, Internetnotkun Íslendinga auk fréttapistla af ve...
Opnun Evrópumiðstöðvar Impru, 30.11.00 -
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp við opnun Evrópumiðstöðvar Impru
Public Strategies for the Information Society in Iceland (enska)
Chapter in ESIS report - November 2000 Introduction Iceland is the second largest island in Europe with only 2.7 inhabitants per square kilometre. Iceland is one of the least densely populated count...
Nr. 096, 29. nóvember 2000. Utanríkisráðherrafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 096 Uta...
Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna við Mexikó 27.11.00
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Undirritun viðskiptasamnings EFTA-ríkjanna og Mexikó...
25. nóvember - 1. desember
Fréttapistill vikunnar 25. nóvember - 1. desember 37 öryggisíbúðir í Eirarhúsum - nýjung í þjónustu við sjúka og aldraða Vígsluhátíð vegna s.k. öryggisíbúða við hjúkrunarheimilið Eir var haldin...
Nr. 095, 28.11.2000 Undirritun fríverslunarsamnings EFTA og Mexíkó
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 095 Síðla dags í gær, ...
Ársfundur NEAFC 21. - 24. nóvember 2000
FréttatilkynningDagana 21. til 24. nóvember sl. var haldinn í London ársfundur Norðaustur–Atlantshafs fiskveiðiráðsins NEAFC...
-Nýir vikulegir fréttapistlar - 18. - 24. nóvember - ávarp
Ávarp f.h.heilbrigðismálaráðherra á stórfundi á Hótel Borg 23. nóvember 2000 kl. 20:30. Átak gegn kynferðisofbeldi Ágætu fundargestir, Ég vil byrja á því að bera ykkur kveðju heilbrigðis- og...
Dr. Björn Karlsson skipaður brunamálastjóri
Umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, hefur ákveðið að skipa Dr. Björn Karlsson, verkfræðing, Lundi, Svíþjóð, í stöðu brunamálastjóra frá og með 1. janúar nk. til næstu fimm ára í samr...
Ræða umhverfisráðherra á aðildarríkjaþingi rammasamnings S.þ. í Haag
Í gær, 21. nóvember, flutti Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra ræðu á ráðherrafundi loftslagsfundar aðildarríkja rammasamnings S.þ. sem nú stendur yfir í Haag. Í máli sínu lagði ráðhe...
18. - 24. nóvember
Fréttapistill vikunnar 21. - 24. nóvember Hækkun gjalds í Framkvæmdasjóð aldraðra Gert er ráð fyrir að gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra hækki úr kr. 4.065 kr. í 4.578 kr. í frumvarpi Ingibjargar P...
Ráðstefna Félags löggiltra endurskoðenda,10.11.00 -
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp við opnun ráðstefnu Félags löggiltra endurskoð...
Ráðstefna viðskiptaráðuneytis og Samkeppnisstofnunar um styrkingu samkeppnisreglna, 17.11.00 -
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar-og viðskiptaráðherra
Ávarp viðskiptaráðherra áR...
Afkoma ríkissjóðs fyrstu tíu mánuði ársins 2000. Greinargerð 17. nóvember 2000
Nú liggja fyrir tölur um afkomu ríkissjóðs fyrstu tíu mánuði ársins 2000. Þær eru á greiðslugrunni og því ekki sambærilegar við fjárlög ársins, en þau eru sett fram á rekstrargrunni...
Umsóknir um stöðu forstjóra Byggðastofnunar
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 21/2000
Frestur til að sækja um stöðu forstjóra Byggðastofnunar rann út miðvikudaginn 15. nóvember sl. Alls bárust 14 umsóknir. Iðnaðarráðherra sk...
Umsóknir um stöðu forstjóra Byggðastofnunar
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 21/2000
Frestur til að sækja um stöðu forstjóra Byggðastofnunar rann út miðvikudaginn 15. nóvember sl. Alls bárust 14 umsóknir. Iðnaðarráðherra sk...
Nr. 093, 16. nóvember 2000. Heimsókn Aleksandar Dimitrov utanríkisráðherra Makedóníu.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNr. 093Aleksandar Dimitrov, utanríkisráðherra Makedóníu, kemur í vinnu...
Skipun nefndar um rafræna stjórnsýslu
Frétt nr.: 27/2000 Ríkisstjórnin hefur nýlega skilgreint rafræn viðskipti og rafræna stjórnsýslu sem fjórða forgangsverkefni í framkvæmd stefnu hennar um málefni upplýsingasamfélagsins. Í því felst m...
Fundur Kaupþings um fjármál og tryggingar, 14.11.00-
Valgerður Sverrisdóttirviðskiptaráðherra.
Ræða á fundi Kaupþings um fjármál og tryggingar,
Nr. 092, 14. nóvember 2000. Ráðherrafundur VES í Marseilles
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 092 Utanríkis- og varn...
11. - 17. nóvember
Fréttapistill vikunnar 11. - 17 nóvember Samið verður við fjögur fyrirtæki um sjúkra- og áætlunarflug Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við fjögur fyrirtæki um sjúkra- og áæltunarflug í l...
Nr. 091, 10. nóvember 2000. Ný húsakynni sendiráðs Íslands í London
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 091Í dag opnaði Halldó...
Ræða á þingi Norðurlandaráðs 07.11.00.-
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
NorðurlandaráðsþingEndurs...
Nr. 089, 9. nóvember 2000.Utanríkisráðherrafundur Evrópuráðsins í Strassborg
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 089 Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sat í dag utanríkisráðherrafund Evrópuráðsins í Strassborg, Frakklandi. Helstu viðfangsefni fun...
Nr. 090, 9. nóvember 2000. Afhending trúnaðarbréfs í Víetnam
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 090Hinn 8. nóvember af...
Nr. 088, 8. nóvember 2000.Afhending trúnaðarbréfs í Mósambík
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 88 Eiður Guðnason sendiherra afhenti í dag, 8. nóvember 2000, Joaquim Alberto Chissano, forseta Mósambík, trúnaðarbréf sitt sem sendihe...
4. - 10. nóvember
Fréttapistill vikunnar 4. - 10 nóvember Heilbrigðisáætlun til ársins 2010 lögð fyrir Alþingi á næstu dögum Drög að heilbrigðisáætlun til ársins 2010 liggja nú fyrir og verða lögð fram á Alþin...
Nr. 087, 06.11.2000 Fríverslunarsamningur EFTA og Mexíkó
Samningaviðræðum EFTA ríkjanna og Mexíkó um fríverslun er nú lokið með áritun samningsins af hálfu aðalsamningamanna EFTA ríkjanna og Mexíkó í Genf. Benedikt Jónsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslan...
28. október - 3. nóvember
Fréttapistill vikunnar 28. október - 3. nóvember Alþingi : Rætt um greiðsluþátttöku sjúklinga í lyfjakostnaði Almennar niðurgreiðslur vegna lyfja lækka ekki hlutfallslega þótt fyrirkomulagi e...
Ávarp flutt við kynningu Rannsóknarmiðstöðvar Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði á rannsóknum á jarðskjálftum á Suðurlandi sumarið 2000
Ávarp flutt við kynningu Rannsóknarmiðstöðvar Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði á rannsóknum á jarðskjálftum á Suðurlandi sumarið 2000
Úrskurður umhverfisráðherra um kísilgúrvinnslu í Mývatni
Umhverfisráðherra hefur í dag fellt úrskurð um kísigúrvinnslu úr Mývatni þar sem felldur er úr gildi úrskurður skipulagsstjóra ríkisins um kísilgúrvinnslu á námusvæði...
Nr.086, 31. október 2000Íslensk hönnun og íslenskar kvikmyndir í Norræna húsinu í NY
Utanríkisráðuneytið Fréttatilkynning FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 086 Íslensk hönnun og íslenskar kvikmyndir verða í sviðsljósinu á næstu mánuðum í ...
Nr. 11/2000 - Landbúnaðarráðherra boðar til fundar með blaða- og fréttamönnum að Stóra-Ármóti í Hraungerðishreppi
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 11/2000 Tilkynning til fjölmiðla um blaðamannafund Landbúnaðarráðherra boðar til fundar með blaða- og fréttamönnum að Stóra-Ármóti í Hraungerðis...
Nr. 085, 1. nóvember 2000. Afhending trúnaðarbréfs í Egyptalandi.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 85 Kristinn F. Árnason...
3ja alheimsráðstefna sjávarútvegsins í Kína 31.10.01
FréttatilkynningSjávarútvegsráðherra Árni M. Mathiesen flutti í dag fyrirlestur á 3ju alheimsráðstefnu sjávarútvegsins í Kína. Ár...
Fréttatilkynning frá félagsmálaráðuneytinu um skýrslu kostnaðarnefndar vegna tilflutnings þjónustu við fatlaða til sveitarfélaga
Kostnaðarnefnd Með frumvarpi til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga sem lagt var fyrir Alþingi á 125. löggjafarþingi 1999–2000 og verður endurflutt á yfirstandandi þingi er gert ráð fyrir því að á...
Kynningarbæklingur um NORDBAS
Til grunn- og framhaldsskóla og fl. aðila
Kynningarbæklingur um NORDBASHjálagður er kynningarbæklingur um NORDBAS, þ.e. gagna...
21. - 27. október
Fréttapistill vikunnar 21. - 27. október Ráðherra boðar stórherta sókn gegn reykingum með lagafrumvarpi Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra kynnti ríkisstjórninni í mo...
Verkefnið "konur til forystu og jafnara námsval kynjanna", HÍ, 26.10.00 -
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Kynningarfundur um verkefnið
Ávarp á ráðstefnunni "Ný hugsun á nýrri öld", 27.10.00-
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
"Ný hugsun á nýrri öld"
Nr. 083, 27. október 2000 Ræða fastafulltrúa á allsherjarþingi S.þ. um málefni hafsins og hafréttarmál
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu Þorsteinn Ingólfsson, fastafulltr...
Nr. 084, 27. október 2000. Fræðimannastyrkir Atlantshafsbandalagsins 2001-2003
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 084 Atlantshafsbandalagið mun að venju veita nokkra fræðimannastyrki til rannsókna og eru nú styrkir fyrir tímabilið 2001/2003 lausir til ...
Auglýsing um staðfestingu félagsmálaráðuneytisins á sameiningu sveitarfélaga
A U G L Ý S I N G um staðfestingu félagsmálaráðuneytisins á sameiningu Glæsibæjarhrepps, Skriðuhrepps og Öxnadalshrepps Með vísan til 95. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998 tilkynnir ráðuneytið...
Íslensku vefverðlaunin, 26.10.00 -
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp í tilefni af afhend...
Útboð á rekstri Herjólfs
Samgönguráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun málalyktir í útboði á rekstri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs. Rekstur Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs var boðinn út í júlí sl. Áður en til útboðs...
Heimsókn Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra til Kína. 26.10.00
FréttatilkynningÁrni M. Mathiesen heldur til Peking í Kína nú í lok mánaðarins þar sem hann verður einn þriggja aðal fyrirlesara á...
Nr. 082, 26. október 2000.Stjórnmálasamband við El Salvador
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 082 Í gær, 25. október, undirrituðu Þorsteinn Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum og José Roberto Andino Salazar, fas...
Ráðstefna VFÍ um nýjungar og rannsóknir í verkfræði, 24.10.00. -
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á ráðstefnu Verkfræðingafélags Íslands24. október 2000 um nýjungar og r...
Opnun heimasíðu fyrir konur í atvinnurekstri, 24.10.00-
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp við opnun heimasíðu fyrir konur í atvinnurekstri24. október 2000
Nr. 081, 23 október 2000 Ræður fastafulltrúa á 55. allsherjarþingi S.þ.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinuFastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Þorsteinn Ingólfsson se...
Samgöngu- og þjónustumiðstöð við Reykjavíkurflugvöll
Samgönguráðherra hefur skipað nefnd til að undirbúa byggingu samgöngu- og þjónustumiðstöðvar við Reykjavíkurflugvöll. Í skipunarbréfi nefndarinnar kemur fram að hún skuli leggja fram tillögur um hvaða...
Íslenskur mengunarvarnarbúnaður fyrir díselvélar
Í dag var Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, viðstödd afhendingu íslensks mengunarvarnarbúnaðar fyrir díselvélar um borð í Sturlaugi Böðvarssyni. Búnaður þessi er svokallaður brenns...
Aðgengi að Internetinu haustið 2000
Niðurstöður rannsóknar um aðgang að Interneti í september árið 2000 sem PricewaterhouseCoopers vann fyrir Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið. Nú á haustmánuðum lét Verkefnisstjórn um upplýsingasa...
Úrskurður um að fyrirhugað laxeldi í Mjóafirði skuli ekki fara í mat á umhverfisáhrifum.
Umhverfisráðherra hefur í dag staðfest með úrskurði sínum ákvörðun skipulagsstofnunar frá 9. ágúst 2000 um að ekki skuli fara fram mat á umhverfisáhrifum á fyrirhuguðu þauleldi á laxi í ...
14. - 20. október
Fréttapistill vikunnar 14. - 20. október Nærri 1,5 milljarða aukafjárveiting til sjúkratrygginga Farið er fram á 1.457 milljóna króna aukaframlag til sjúkratrygginga í frumvarpi til fjáraukal...
Ráðstefna Skýrslutæknifélags Íslands og Staðlaráðs Íslands 19.10.00 -
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp við setningu ráðstefnu Skýrslutæknifélags Íslandsog Staðlaráðs Íslands,...
Afkoma ríkissjóðs fyrstu níu mánuði ársins 2000. Greinargerð 19. október 2000
Nú liggja fyrir tölur um afkomu ríkissjóðs fyrstu níu mánuði ársins 2000. Þær eru á greiðslugrunni og því ekki sambærilegar við fjárlög ársins, en þau eru sett fram á rekstrargrunni...
Heimsókn norska neytendamálaráðherrans, Karita Bekkemellem Orheim
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 20/2000
Norski neytendamálaráðherrann, Karita Bekkemellem Orheim sem er í heimsókn hér á landi átti í gær fund með Valgerði Sverrisdóttur, viðskip...
Nýtt húsnæði sýslumannsins á Stykkishólmi
Fréttatilkynning Dómsmálaráðherra, Sólveig Pétursdóttir, mun vígja nýtt húsnæði embættis sýslumannsins á Stykkishólmi föstudaginn 20. október nk. kl. 14:00, en fyrsta skóflustungan að húsinu var ...
Opnun Grenivíkurvegar og Fnjóskárbrúr
Föstudaginn 13. okt. var Grenivíkurvegur ásamt nýrri brú á Fnjóská hjá Laufási opnuð formlega við hátíðlega athöfn. Við það tækifæri klippti samgönguráðherra Sturla Böðvarsson á borða á brúnni . Nýi...
Heimsókn norska neytendamálaráðherrans, Karita Bekkemellem Orheim
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 20/2000
Norski neytendamálaráðherrann, Karita Bekkemellem Orheim sem er í heimsókn hér á landi átti í gær fund með Valgerði Sverrisdóttur, viðskip...
Nr. 080, 18. október 2000Ísland tekur þátt í kosningaeftirliti í Kosóvó
Fréttatilkynning Ísland tekur þátt í kosningaeftirliti í Kosóvó Sveitarstjórnarkosningar fara fram í Kosóvó-héraði laugardaginn 28. október næstkomandi. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE,...
Nr. 079, 18. október 2000 Samkomulag um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2001
UtanríkisráðuneytiðFrjálst formFréttatilkynningfrá utanríkisráðuneytinu og sjáv...
Nr. 077, 16.10.2000. Viðskiptaþróun, samstarfssamkomulag utanríkisráðuneytisins, Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og ÞSSÍ
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 077Í dag var undirrita...
Nr. 078, 16. október 2000Ávarp fulltrúa á allsherjarþinginu
Utanríkisráðuneytið Fréttatilkynning FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 078 Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Þorsteinn Ingólfsson sendiherra...
7. - 13. október
Fréttapistill vikunnar 7. - 13. október Ársfundur Tryggingastofnunar ríkisins Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, varpaði fram þeirri hugmynd á ársfundi Tryggingastofnu...
Ráðherrafundur Norðurskautsráðsins í Barrow í Alaska
Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, sat ráðherrafund Norðurskautsráðsins sem haldinn var í Barrow, Alaska, 12.-13. október.Norðurskautsráðið sem er samstarfsvettvangur Norðurlandanna...
Nr. 076, 13.10. 2000 Undirritun samstarfssamnings milli UTN, Nýsköpunarsj. atvinnulífsins og ÞSSÍ um íslenska markaðssókn í þróunarlöndum
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 076B...
Bankaráð Landsbanka og Búnaðarbanka hefja viðræður um samruna
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 19/2000
Ríkisstjórn samþykkti í morgun tillögu viðskiptaráðherra um að beina þeim tilmælum til bankaráða Landsbanka Íslands hf. og Búnaðarbanka Ís...
Ávarp við opnun Skrín ehf. á Akureyri, 13.10.00-
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp við opnun Skrín ehf á Akureyri 13. október 2000
Bankaráð Landsbanka og Búnaðarbanka hefja viðræður um samruna
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 19/2000
Ríkisstjórn samþykkti í morgun tillögu viðskiptaráðherra um að beina þeim tilmælum til bankaráða Landsbanka Íslands hf. og Búnaðarbanka Ís...
Ávarp á fundi Tækifæris, fjárfestingarsjóðs á Akureyri, 13.10.00
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á fundi Tækifæris fjárfestingarsjóðs á Akureyri 13. október 2000.
Rjúpnaveiði haustið 2000
Næstkomandi sunnudag þann 15. október hefst veiðitímabil rjúpu. Að því tilefni vill ráðuneytið vekja athygli á að vegna rannsókna á vetraraföllum rjúpna er óheimilt að veiða rjúpu hausti...
Nr. 075, 12. október 2000. Trúnaðarbréf afhent í Vín.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 075Þórður Ægir Óskarss...
Breyting á lögum um stjórn fiskveiða og umgengni um nytjastofna sjávar. 09.10.00
FréttatilkynningBreyting á lögum um stjórn fiskveiða og umgengni um nytjastofna sjávar.
Ráðstefna um byggingarstaðla, 09.10.00 -
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Evrópsk ráðstefna um byggingarstaðla,Hótel Saga, 9. október 2000
Nr. 074, 7. október 2000. Árnaðaróskir til réttkjörins forseta Júgóslavíu
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 074 Halldór Ásgrímsson...
Samstarfsráðherra í Ríga
Fréttatilkynning Norðurlandaskrifstofa forsætisráðuneytis Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra og norrænn samstarfsráðherra, situr fund samstarfsráðherra Norðurlanda sem haldinn verður í Ríga í Le...
30. sept. - 06. október
Fréttapistill vikunnar 30. sept. - 06. október Kynntar leiðir til að draga úr hárri tíðni fóstureyðinga á Íslandi. Um 900 fóstureyðingar voru framkvæmdar á Íslandi á síðasta ári. Fóstureyðing...
Norsk Hydro á Íslandi
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 18/2000
Fulltrúar íslenskra stjórnvalda áttu í dag gagnlegar og ánægjulegar viðræður við fulltrúa norska fyrirtækisins Norsk Hydro. Rætt var ítarl...
Norsk Hydro á Íslandi
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 18/2000
Fulltrúar íslenskra stjórnvalda áttu í dag gagnlegar og ánægjulegar viðræður við fulltrúa norska fyrirtækisins Norsk Hydro. Rætt var ítarl...
Nr. 073. 4. október 2000. Trúnaðarbréf afhent í Vín
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 073Þórður Ægir Óskarss...
Nr. 072, 4. október 2000, Opnun ljósmyndasýningar utanríkisráðuneytisins á Hornafirði
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 072Halldór Ásgrímsson,...
Nr. 071, 3. október 2000. Trúnaðarbréf afhent í Vín.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 071Þórður Ægir Óskarss...
Fjárlög fyrir árið 2001
Lokafjárlög fyrir árið 2001 (PDF 187K) - sótt á vef Alþingis Fjárlög ársins 2001 - Fréttatilkynning 14. desember 2002 Framsaga ráðherra - fjárlagafrumvarp 2001 5. október 2000 Fjárlög 2001 - Umræða...
Umhverfisverðlaun 2000
Samönguráðherra veitti umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs fyrir skömmu og fylgir ávarp sem hann flutti við það tækifæri hér á eftir. Það er öllum ljóst að helsta aðdráttarafl landsins er fjölbreytt og st...
Nr. 069, 29. september 2000.Nýafstaðnar forsetakosningar í Júgóslavíu.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 069 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, fagnar niðurstöðum nýafstaðinna forsetakosninga í Júgóslavíu. Jafnframt skorar hann á sitjandi f...
Nr. 070, 29. september 2000.Aðild Íslands að WTO-samningi um opinber innkaup.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 070 Ísland gerðist í dag aðili að samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO, um opinber innkaup. Aðildin var samþykkt samhljóða á fun...
Nr. 068, 29. september 2000. Samstarfssamningur RANNÍS og Vísindastofnunar Bandaríkjanna undirritaður
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkis- og menntamálaráðuneytunum Nr. 068 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, Björn Bjarnason, menntamálaráðherra og Madeleine Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjann...
Nr. 067, 29. september 2000. Opinber heimsókn Madeleine Albright utanríkisráðherra Bandaríkjanna
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 067Dr. Madeleine K. Al...
23. - 29. september
Fréttapistill vikunnar 23. - 29. september Tuttugu og tvö ný hjúkrunarrými fyrir aldraða á Landspítala. Ný hjúkrunardeild fyrir aldraða var opnuð á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í vikunni. M...
Aukið valfrelsi nemenda í 10. bekk
Til skólastjóra grunnskóla
Aukið valfrelsi í kjölfar nýrrar námskrárMenntamálaráðuneytið sendir hjálagt öllum grunnskólum landsins ...
Skipun nefndar um afþreyingarfyrirtæki í ferðaþjónustu
Samgönguráðherra skipaði í gær, þriðjudag, nefnd sem ætlað er það hlutverkað kanna hvort ástæða er til, og ef svo er, að gera tillögur að reglum umrekstrarleyfi til handa fyrirtækjum sem bjóða upp á ...
Nr. 066, 27. september 2000. Ársfundur Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Prag
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 66 Halldór Ásgrímsson ...
Tóbaksvarnir í skólum
Til grunnskóla og framhaldsskólaog ýmissa stofnana og samtaka
Tóbaksvarnir í skólumÍ tóbaksvarnalög...
Fyrirkomulag samræmdra prófa í 10. bekk
Til grunnskóla, sveitarstjórna, skólanefnda og annara hagsmunaaðila
Reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra prófa
Lesskimunarpróf í 1. og 2. bekk grunnskóla
Til grunnskóla og ýmissa stofnana og samtaka
Lesskimunarpróf í 1. og 2. bekk grunnskólaÍ skólastefnu menntamálaráðherra sem lög...
Ráðstefna Efnafræðifélags Íslands, 23.09.00
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Setningarávarp á ráðstefnu Efnafræðifélags Íslands,Reykholti, 23. september 20...
Gildistaka reglugerðar um mat á umhverfisáhrifum
Umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir hefur skrifað undir reglugerð um mat á umhverfisáhrifum sem tekur gildi miðvikudaginn 27. september 2000. Reglugerðinni er ætlað að ná heildstætt yf...
NAMMCO-fundur í Noregi 26.-29. september 2000
FréttatilkynningTíundi fundur Norður-Atlantshafs sjávarspendýraráðsins (NAMMCO) verður haldinn í Sandefjord í Noregi dagana 26. -2...
16. - 22. september
Fréttapistill vikunnar 16. - 22. september Frítekjumörk örorku- og ellilífeyrisþega hækka - dregið úr tengingu tekna og bóta. Frítekjumark þeirra sem fá ellilífeyri en eiga maka sem ekki er ellil...
Þing Neytendasamtakanna, 22.09.00
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á þingi Neytendasamtakanna 22. september 2000F...
Rannsókn á áhrifum sameiningar sveitarfélaga
Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri hefur tekið að sér fyrir félagsmálaráðuneytið að ráðast ítarlega úttekt á afleiðingum og áhrifum sameiningar sveitarfélaga hér á landi hin síðari ár. Samningur þ...
Afkoma ríkissjóðs fyrstu átta mánuði ársins 2000. Greinargerð 22. september 2000
Nú liggja fyrir tölur um afkomu ríkissjóðs fyrstu átta mánuði ársins 2000. Þær eru á greiðslugrunni og því ekki sambærilegar við fjárlög ársins, en þau eru sett fram á rekstrargrunn...
Nr. 065, 21. september 2000.Opinber heimsókn Madeleine Albright utanríkisráðherra Bandaríkjanna til Íslands
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu _______ Nr. 065 Madeleine Albright utanríkisráðherra Bandaríkjanna kemur í opinbera heimsókn til Íslands laugardaginn 30. september næstkomandi í boði H...
Opinber heimsókn til Nýfundnalands og Nova Scotia í Kanada
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 17/2000
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra verður í opinberri heimsókn á Nýfundnalandi og í Nova Scotia í Kanada dagana 25. – 2...
Norræn málmsuðuráðstefna- 20.09.00
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp við setningu norrænnar málmsuðuráðstefnuHótel Loftleiðum, 20. september 2000
Opinber heimsókn til Nýfundnalands og Nova Scotia í Kanada
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 17/2000
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra verður í opinberri heimsókn á Nýfundnalandi og í Nova Scotia í Kanada dagana 25. – 2...
Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið 1997 - 2003
Í október 1996 gaf ríkisstjórn Íslands út ritið "Framtíðarsýn ríkisstjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið". Í ritinu kemur fram sá ásetningur að upplýsingatæknin verði sem best nýtt til að tryggja v...
Nr. 064, 19. september 2000. Ráðsfundur EES í Brussel
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 064 Haustfundur ráðherraráðs Evrópska efnahagssvæðisins var haldinn í Brussel í dag undir stjórn Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra,...
Samgönguráðherra á ferð um Vestfirði
Samgönguráðherra, Sturla Böðvarsson, er á ferð um Vestfirði fyrri hluta vikunnar. Ráðherra hyggst fara "Vestfjarðahringinn" og hitta heimamenn, frá Reykhólum og réttsælis þaðan til Hólmavíkur. Með ráð...
Nr. 063, 15. september 2000. 55. allsherjarþing SÞ í New York
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 063 Undanfarna daga hefur Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, setið 55. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York. Jafnframt hefur ha...
Opnun Kaupþings í Stokkhólmi 14.09.00
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Presentation at the Opening of Kaupthing StockholmSeptember 14th 2000.I.
9. - 15. september
Fréttapistill vikunnar 9. - 15. september Óvenju mörg og alvarleg slys hafa raskað rekstri Landspítalans. Margir tugir fólks hafa á undanförnum mánuðum verið fluttir til aðhlynningar á Landspítala...
Nr. 061, 14. september 2000. Opinber heimsókn frú Wu Yi til Íslands.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNr. 061Frú Wu Yi, meðlimur kínverska ríkisráðsins, æðsta handhafa fram...
Nr. 062, 14. september 2000. Opinber heimsókn Madam Wu Yi til Íslands dagana 15.-19. september n.k.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 061 Frú Wu Yi, meðlimur kínverska ríkisráðsins, æðsta handhafa framkvæmdavaldsins í Kína, kemur í opinbera heimsókn til Íslands dagana 1...
Ávarp á "Hyforum 2000" í Munchen 12.09.00
Valgerður SverrisdóttirMinister of Industry and Commerce
Iceland}s Renewable Power SourcesAdress delivere...
Ferð samgönguráðherra til Nýfundnalands og Nova Scotia
Sunnudagskvöldið 20. ágúst 2000 hófst heimsókn Sturlu Böðvarssonar, samgönguráðherra til Nýfundnalands í boði ferðamálaráðherra héraðsstjórnarinnar, Charles J. Furey. Meðfylgjandi er frásögn af ferðin...
Árleg athugun eftirlitsnefndar árið 2000
Í kjölfar árlegrar athugunar eftirlitsnefndar á reikningsskilum sveitarfélaga árið 2000 voru samtals 20 sveitarfélögum send bréf þar sem óskað var eftir að nefndinni verði gerð grein fyrir því hvernig...
Opnun nethátíðar Símey, Akureyri, 06.09.00
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp við opun nethátíðar Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðará Akureyri6. septe...
Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna
Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna Davíð Oddsson forsætisráðherra ávarpaði í dag leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna, sem haldinn er í New York í Bandaríkjunum. Ávarp forsætisráðherra fylgir hjálagt. Í ...
Nr. 060, 5. september 2000.SACLANT- ráðstefnan - fjölmiðlar, blaðamannafundir utanríkisráðherra og Lord Robertson
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 60 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, mun eiga samráðsfund með George Robertson, lávarði, aðalframkvæmdastjóra Atlantshafsbandalags...
Árni Kolbeinsson skipaður dómari við Hæstarétt.
Fréttatilkynning Forseti Íslands hefur í dag skipað Árna Kolbeinsson ráðuneytisstjóra til þess að vera dómari við Hæstarétt Íslands frá og með 1. nóvember 2000 að telja. Í dóms- og kirkjumál...
Fundur með Dominick Voynet, umhverfisráðherra Frakklands
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra átti í dag fund með Dominick Voynet umhverfisráðherra Frakklands í París. Dominick Voyent fer nú um þessar mundir einnig með fo...
Heimsókn Gerhard Schröder kanslara Þýskalands til Íslands
Heimsókn Gerhard Schröder kanslara Þýskalands til Íslands Gerhard Schröder kanslari Þýskalands kemur til Íslands þriðjudaginn 5. september í boði Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. Forsætisráðherra t...
Nr. 059, 4. september 2000.Ljósmyndasýning á Egilsstöðum
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 59 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, opnar ljósmyndasýninguna "Yfirlit yfir þróun íslenskrar utanríkisþjónustu" í Safnahúsinu á Egilsstöðum í d...
Nr. 058, 4. september 2000.Koma Gerard Schröder og Joschka Fischer
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 58 Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands og Joschka Fischer, utanríkisráðherra Þýskalands, koma til Íslands á morgun, þriðjudaginn 5.september, til...
Ávarp á námskeiði um persónueftirlit á landamærum
Ávarp á námskeiði um persónueftirlit á landamærum, 4. september 2000Góðir gestir.Undirbúningur námskeiðs...
Námskeið um persónueftirlit á landamærum.
Í dag, 4. september 2000, hefst í Keflavík námskeið fyrir alla löggæslumenn í landinu sem sinna landamæraeftirliti. Í september og október verða, á vegum Lögregluskóla ríkisi...
26. ágúst - 1. september
Fréttapistill vikunnar 26. ágúst - 1. september Gildismat í heilbrigisþjónustu - hver er framtíðin? Þetta var yfirskrift 16. norrænu ráðstefnunnar um sjúkrahús-og heilbrigðismál sem lauk í Reykjav...
Nr. 057, 31. ágúst 2000. SACLANT- ráðstefnan í Reykjavík 6.-7. september 2000
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNr. 057Fjölmiðlum sendist hér með til upplýsingar nýrri útgáfa af frét...
Nr. 55, 31. ágúst 2000.SACLANT - ráðstefnan
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 55 Ríkisstjórn Íslands og Atlantshafsherstjórn Atlantshafsbandalagsins, (SACLANT), standa sameiginlega að alþjóðlegu málþingi helgað öryggismálum ...
Nr. 056, 31. ágúst 2000Afhending trúnaðarbréfs í Ísrael
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 056 Helgi Ágústsson sendiherra afhenti í dag, 31. ágúst, Moshe Katzav, forseta Ísraels, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Ísrael með aðsetu...
Nr. 054, 30. ágúst 2000. Norrænn utanríkisráðherrafundur
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 54 Fundur utanríkisráðherra Norðurlanda var haldinn 29. ágúst í Middelfart í Danmörku. Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, sat fundinn fyrir hönd...
Opnun verslunarmiðstöðvar á Netinu, 28.08.00
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp í tilefni opnunar verslunarmiðstöðvar á Netinu í Árbæjarsafni mánudaginn...
Um hlaupahjól.
Um hlaupahjólDóms- og kirkjumálaráðuneytið vill að gefnu tilefni taka fram að hlaupahjól með hjálparmótor falla undir skilgreiningu umferðarlaga á ,,léttu b...
Ársþing Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, 26.08.00
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra