Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 6601-6800 af 27771 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Heimildir samræmdar til að veita erlend lán

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram breytingar á lögum sem ætlað er að tryggja að heimildir til að veita erlend lán verði samræmdar. Varða breytingarnar helst þá áhættu sem getur stafað af...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Rafræn viðskipti rædd á aðalfundi ICEPRO þriðjudaginn 24. febrúar

    Aðalfundur ICEPRO 2015 verður haldinn á Snæfelli, Hótel Sögu þriðjudaginn 24. febrúar og hefst kl. 12:00.  ICEPRO er samstarfsvettvangur um rafræn viðskipti. Þar sitja við sama borð opinberir að...


  • Innviðaráðuneytið

    Heimsótti lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðina

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra heimsótti í vikunni embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðina. Tóku forráðamenn embættanna á móti ráðherra og fylgdarliði og kynntu starfsemina fyrir ráðh...


  • Innviðaráðuneytið

    Vel sóttur fundur um flugöryggi

    Innanríkisráðuneyti efndi í vikunni til fundar um flugöryggi í einka- og frístundaflugi eða almannaflugi í samvinnu við Isavia, Rannsóknarnefnd samgönguslysa og Flugmálafélag Íslands. Tilgangur fundar...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menntadagur atvinnulífsins 2015

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra tók þátt í ráðstefnunni, ávarpaði gesti og afhenti Menntaverðlaun atvinnulífsins 2015Menntadagur atvinnulífsins 2015var haldinn fimmtudaginn 19. febr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úthlutun til norsks - íslensks menningarsamstarfs 2015

    Styrkir hafa verið veittir til samstarfsverkefna sem stuðla að fjörbreytilegu samstarfi á sviði menningarmála Úthlutun styrkja til norsks-íslensks menningarsamstarfs 2015 var ákveðin 16. febrúar sl. ...


  • Innviðaráðuneytið

    Dagskrá aðalfundar ICEPRO 2015

      Aðalfundur ICEPRO 2015 verður haldinn á Snæfelli, Hótel Sögu, þriðjudaginn 24. febrúar og hefst kl. 12:00. Dagskrá: Afhending fundargagna - hádegisverður Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnað...


  • Innviðaráðuneytið

    Rætt um áherslur og stefnu samgönguáætlunar 2015 til 2026 á samgönguþingi

    Samgönguþing var haldið í dag þar sem Ólöf Nordal innanríkisráðherra kynnti áherslur sínar til samgönguráðs fyrir vinnu við tólf ára samgönguáætlun sem nú er á lokastigi. Birna Lárusdóttir, formaður s...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

    Fiskarnir hafa enga fætur eftir Jón Kalman Stefánsson og Skessukatlar eftir Þorstein frá Hamri tilnefndar af Íslands hálfuBækurnar Fiskarnir hafa enga fætur eftir Jón Kalman Stefánsson og Skessukatlar...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samningur um meðferð einstaklinga með vefjagigt

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjan samning á milli Sjúkratrygginga Íslands og Þrautar um meðferð einstaklinga með vefjagigt. Samningurinn hefur hingað til verið tilrauna...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Jákvæður fundur Íslands og Grænlands um sjávarútvegsmál

    Árlegur tvíhliða fundur Íslands og Grænlands um sjávarútvegsmál var haldinn í Reykjavík í vikunni. Á fundinum var farið yfir stöðu helstu nytjastofna, nýtingu þeirra og samstarf þjóðanna á alþjóðlegum...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Þingsályktunartillaga um fjölskyldustefnu afhent félags- og húsnæðismálaráðherra

    Verkefnisstjórn um mótun fjölskyldustefnu hefur afhent Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, tillögur sínar um stefnu og aðgerðir í málaflokknum til ársins 2020, en mótun stefnu í málef...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Björn Zoëga ráðinn formaður verkefnastjórnar

    Björn Zoëga læknir og fyrrverandi forstjóri Landspítala hefur verið ráðinn formaður verkefnastjórnar um betri heilbrigðisþjónustu. Verkefnastjórninni er ætlað að vinna á grundvelli yfirlýsingar forsæt...


  • Innviðaráðuneytið

    Yfir 100 manns við setningu umferðarþings

    Umferðarþing var sett í morgun í Reykjavík þar sem flutt eru erindi um ýmis svið umferðaröryggis. Fluttir voru fyrirlestrar um orsakir og áhrifavalda banaslysa, um mannslíkamann og umferðarslys, slys ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Hátt í sjötíu þúsund rafræn símaskilríki

    Hátt í sjötíu þúsund rafræn skilríki í farsíma hafa verið gefin út síðustu mánuði og símar eru nú orðnir algengasta leið fólks til að nota rafræn skilríki. Heildarfjöldi virkra rafrænna skilríkja er o...


  • Forsætisráðuneytið

    Þjóðminjasafnið afhendir Háskóla Íslands gömlu Loftskeytastöðina - Húsið verður aldargamalt í ár og því friðað

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, og Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður undirrituðu í gær samning um að Þjóðminjasafn Íslands afhendi H...


  • Innviðaráðuneytið

    Auglýsing um hækkun á gjaldskrá vegna stöðubrotsgjalda

    Borgarstjórinn í Reykjavík hefur óskað eftir staðfestingu innanríkisráðherra á hækkun stöðvunarbrota í Reykjavík en samkvæmt umferðarlögum ákveður sveitarstjórn fjárhæðina í gjaldskrá sem ráðherra sta...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Verkframkvæmdir og fullnaðarhönnun boðin út

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur falið Nýjum Landspítala ohf. að hefja undirbúning útboðs á fullnaðarhönnun meðferðarkjarna á lóð Landspítalans við Hringbraut. Einnig hefur Nýjum Lands...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að breytingu á reglugerð um öryggis- og verndarbúnað í ökutækjum til umsagnar

    Drög að breytingu á reglugerð um notkun öryggis- og verndarbúnaðar í ökutækjum er nú umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir á netfangið [email protected] til og með 27. ...


  • Forsætisráðuneytið

    Símtal við forsætisráðherra Danmerkur

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ræddi í dag símleiðis við Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur. Í samtalinu áréttaði forsætisráðherra samúðarkveðjur til dönsku þjóðarinna...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fullorðinsfræðsla í Evrópu

    Út er komin ný skýrsla frá Eurydice um stöðu fullorðinsfræðslu í Evrópu Skýrslan heitir á ensku "Adult Education and Training in Europe: Widening Access to Learning Opportunities" og fjallar um nám og...


  • Utanríkisráðuneytið

    „Snart mig hversu samhugurinn var mikill"

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í kvöld þátt í minningarathöfn í Kaupmannahöfn um fórnarlömb skotárásanna í Kaupmannahöfn um helgina. Þúsundir manna tóku þátt í athöfninni, þeirra á meðal...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Undirritun samninga um Smáþjóðaleikana

    Mennta- og menningarmálaráðherra, borgarstjóri og forseti ÍSÍ undirrituðu samstarfssamninga um Smáþjóðaleikana 2015 Smáþjóðaleikarnir munu fara fram dagana 1. til 6. júní 2015 í Reykjavík og eins og ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samningalota 9-13. febrúar 2015

    Tíunda samningalota um aukið frelsi í þjónustuviðskipum var haldin í Genf dagana 9.-13. febrúar 2015. Uruguay hefur verið formlega samþykkt sem aðili að TISA viðræðunum og tók þátt í samningalotunni. ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    112 dagurinn skipulagður í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið         

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði gesti við athöfn í tilefni af 112 deginum 112 dagurinn var haldinn 11. febrúar sl. Hann var skipu­lagður í sam­vinnu við mennta- og menn­in...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Útgjaldarammi Hafrannsóknastofnunar hækkar um 12% á milli ára

    Fjárveitingar til Hafrannsóknastofnunar hafa verið nokkuð til umræðu að undanförnu og í einhverjum tilvikum hefur misskilnings gætt varðandi framlög ríkisins til stofnunarinnar. Af þessu tilefni vill ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Óskað eftir verkefnum frá varðliðum umhverfisins

    Óskað er eftir verkefnum til þátttöku í hinni árlegu verkefnasamkeppni, Varðliðum umhverfisins. Þetta er í 9. sinn sem samkeppnin er haldin meðal grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Markmið keppninnar...


  • Innviðaráðuneytið

    Fundur um flugöryggismál í einka- og frístundaflugi 18. febrúar

    Öryggismál í einka- og frístundaflugi er efni fundar um flugöryggismál sem innanríkisráðuneytið stendur fyrir í samvinnu við Samgöngustofu, Rannsóknarnefnd samgönguslysa og Flugmálafélag Íslands. Fund...


  • Forsætisráðuneytið

    Afnám fjármagnshafta er stærsta hagsmunamál þjóðarinnar

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ávarpaði Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands í dag. Í ræðu sinni vék forsætisráðherra meðal annars að umfangi opinbera geirans, einföldun regluverks, lau...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Framtíðarsýn og skýrsla Vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum

    Framtíðarsýn Vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum birtist í skýrslu um starfsemina árin 2012 - 2014 sem kom út 12. febrúar 2015. Skýrslan var afhent á umræð...


  • Innviðaráðuneytið

    Skráning á umferðarþing og samgönguþing stendur yfir

    Skráning stendur nú yfir til þátttöku í umferðarþingi og samgönguþingi en þau fara fram fimmtudaginn 19. febrúar næstkomandi í Hörpu í Reykjavík. Dagskrá umferðarþings stendur frá klukkan 9 til 12 og ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samráðsfundur mennta- og menningarmálaráðherra með forystu Íþrótta- og Ólympíusambandsins og fulltrúum sérsambanda ÍSÍ

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra efndi til samráðsfundar með forystu Íþrótta- og Ólympíusambandsins og sérsamböndum ÍSÍ. Í upphafi fundarins undirrituðu ráðherra og Lárus Blöndal f...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Reglur byggðakvóta 2014/2015

    Hér má sjá tillögur bæjar- og sveitastjórna um sérreglur vegna úthlutunar byggðakvóta fiskveiðiársins 2014-2015. Borgarfjarðarhreppur, 23.10.2014 Snæfellsbær, 24.10.2014 Sveitarfélagið Skag...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Heimsókn í Tækniskólann

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Tækniskólann og ræddi við stjórn og stjórnendur hans um framtíðarhorfur og fleiraRáðherrann heimsótti Tækniskólann ásamt ráðuneytisstjóra o...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Dagur íslenska táknmálsins

    Deginum er ætlað að vekja athygli á íslenska táknmálinu, stöðu þess og möguleikum. Í tilefni af degi íslenska táknmálsins í dag 11. febrúar mun Málnefnd um íslenskt táknmál, í samstarfi við Samskipta...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Um athugun á kaupum á skattagögnum

    Hjá embætti skattrannsóknarstjóra hafa verið til athugunar gögn er kunna að varða fjármálalegar eignir íslenskra aðila í þekktum skattaskjólum. Meðal þess sem til skoðunar hefur verið er hvaða þýðing...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar til umsagnar

    Velferðarráðuneytið leggur hér fram drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 112/2008 um sjúkratryggingar. Megintilgangur frumvarpsins er að innleiða tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 201...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    550 milljónir til sóknaráætlana landshluta

    Skrifað hefur verið undir samninga um sóknaráætlanir landshluta fyrir tímabilið 2015-2019.Fyrir hönd ríkisins skrifuðu undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson og mennta- o...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Óskað eftir tillögum að handhöfum umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

    Norðurlandaráð auglýsir eftir tillögum að handhöfum náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2015. Þema verðlaunanna í ár er losun gróðurhúsalofttegunda og verða verðlaunin veitt fyrirtæki, samt...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    550 milljónir árlega til sóknaráætlana landshluta

    Í dag var skrifað undir samninga um sóknaráætlanir landshluta fyrir tímabilið 2015-2019. Fyrir hönd ríkisins skrifuðu undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson og mennta- og...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    550 milljónir til sóknaráætlana landshluta

    Í dag var skrifað undir samninga um sóknaráætlanir landshluta fyrir tímabilið 2015-2019. Fyrir hönd ríkisins skrifuðu undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson og mennta- ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stjórnendur í ríkisrekstri telja sig njóta mikils sjálfstæðis í starfi

    Stjórnendur í ríkisrekstrinum á Íslandi njóta mikils sjálfstæðis í starfi s.s. við val, mótun og innleiðingu stefnu sem og almennt í starfsmannamálum, samanborið við stjórnendur í Evrópu.  Þegar ...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að breyttri reglugerð um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og tilheyrandi framleiðsluvara, hluta og búnaðar og vottun hönnunar- o...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að breytingu áreglugerð um flug- og vinnutímamörk flugverja til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá ráðuneytinu drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um flug- og vinnutímamörk og hvíldartíma flugverja. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir til og með 19. febrúar næstkoma...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er 10. febrúar

    Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn á morgun, 10. febrúar, og er það í tólfta sinn sem öryggismál á netinu eru tekin til sérstakrar umfjöllunar. Í ár munu um 100 lönd standa fyrir skipulagðri...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Reglur um valdbeitingu lögreglumanna og landhelgisgæslumanna birtar

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur ákveðið að birta skuli reglur um valdbeitingu lögreglumanna og meðferð og notkun valdbeitingartækja og vopna sem þáverandi dómsmálaráðherra setti 22. febrúar 1999....


  • Innviðaráðuneytið

    Almenn framlög vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2015

    Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 30. janúar síðastliðnum um endurskoðaða áætlun um úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Byggðarannsóknasjóður auglýsir eftir styrkumsóknum

    Byggðarannsóknasjóður hefur þann tilgang að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum. Stjórn sjóðsins var skipuð í byrjun árs og auglýsir nú í f...


  • Innviðaráðuneytið

    Almenn framlög vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2015

    Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 30. janúar síðastliðnum um endurskoðaða áætlun um úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Dagur leikskólans 2015

    Mennta- og menningarmálaráðherra afhenti Orðsporið sem Kópavogsbær og Ölfus hlutu í viðurkenningarskyni fyrir hvetjandi leikskólaumhverfi og fleira. Orðsporið var veitt við hátíðlega athöfn í Björnsl...


  • Innviðaráðuneytið

    Endurskoðun á greiðsluhlutfalli Jöfnunarsjóðs vegna almennra húsaleigubóta árið 2014

    Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 30. janúar sl. um hækkun á greiðsluhlutfalli sjóðsins úr 66% í 68% vegna greiðslu sveitarfélaga á almennum hú...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2015

    Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur í tólfta sinn10. febrúar nk.Þemað í ár er „Gerum netið betra saman“ og munu yfir 100 þjóðir um allan heim standa fyrir skipulagðri dagskrá þenna...


  • Utanríkisráðuneytið

    Af vegabréfsáritunum og rauðum símum

    Vegabréfsáritanir til Íslands eru gefnar út í sendiráði  Íslands í Peking og hjá okkur í sendiráðinu í Moskvu en í öðrum löndum eru það sendiráð erlendra ríkja sem aðstoða okkur með þessa þjónust...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins laust til umsóknar 

    Laust er til umsóknar embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins. Hlutverk Framkvæmdasýslu ríkisins er að vera leiðandi á sviði opinberra framkvæmda með það að markmiði að bæta verklag og auka sk...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Framhaldsskólinn á Húsavík

    Birt hefur verið skýrsla um niðurstöður úttektar á skólanumÚttektin var gerð fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti  á grundvelli 42. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008 og samkvæmt þriggja á...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að lagafrumvarpi til breytinga á siglingalögum til kynningar

    Drög að frumvarpi til laga um breytingu á siglingalögum, nr. 34/1985 með síðari breytingum, eru nú til kynningar hjá ráðuneytinu. Unnt er að senda umsagnir á netfangið [email protected] til og með 20. feb...


  • Forsætisráðuneytið

    Japanskir blaðamenn kynna sér endurnýjanlega orkugjafa á Íslandi

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ræddi við hóp japanskra blaðamanna í Ráðherrabústaðinum í dag, en blaðamennirnir eru staddir hér á landi  til að kynna sér meðal annars endurnýjanl...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að frumvarpi til breytinga á lögum vegna sameiningar samgöngustofnana til kynningar

    Drög að frumvarpi til breytinga á ýmsum lögum vegna sameiningar samgöngustofnana eru nú til kynningar hjá ráðuneytinu. Unnt er að senda umsagnir á netfangið [email protected] til og með 20. febrúar næstko...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að lagafrumvarpi um breytingu á lögum um nauðungarsölu til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá ráðuneytinu drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um nauðungarsölu (nr. 90/1991) sem taka til réttarstöðu leigutaka og fyrningar krafna í kjölfar nauðungarsölu á húse...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Nýr formaður Lyfjagreiðslunefndar

    Guðrún I. Gylfadóttir lyfjafræðingur hefur verið skipuð nýr formaður Lyfjagreiðslunefndar frá 1. febrúar í stað Rúnu Hauksdóttur Hvannberg sem frá sama tíma var skipuð forstjóri Lyfjastofnunar. Guðrún...


  • Utanríkisráðuneytið

    Að gefnu tilefni vegna TiSA viðræðna

    Að gefnu tilefni vill utanríkisráðuneytið koma á framfæri eftirfarandi upplýsingum sem snúa að samráði innan stjórnarráðsins um svonefndar TiSA viðræður um þjónustuviðskipti, sérstaklega að því er var...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Nefnd um umbætur í lyfjamálum

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað nefnd til að vinna að umbótum í lyfjamálum . Verkefni nefndarinnar er að semja drög að nýrri lyfjastefnu til ársins 2020 á grundvelli ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Mælt fyrir frumvarpi um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur mælti á Alþingi fyrir frumvarpi til laga um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum. Frumvarpið fjallar um sinubrennur og bálkesti og um me...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um landsáætlun um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum til verndar náttúru og menningarsögulegum m...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Rétt kynjahlutfall í starfshópi um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum

    Breytt var skipan starfshóps innanríkisráðherra sem fjalla á um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum áður en hann tók til starfa um mánaðamótin. Hópnum var falið að kanna með hvað leiðum ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Úthlutun styrkja til verkefna og rekstrar 2015

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna er stuðla að uppbyggingu á sviði umhverfismála. Þá hefur ráðuneytið úthlutað rekstrarstyrkjum til frjálsra félagasamtaka.  ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ný rannsókn á „nægjanleika“ lífeyrissparnaðar

    Í dag voru kynntar helstu niðurstöður nýrrar rannsóknar um hvenær lífeyrissparnaður telst nægilegur til framfærslu. Rannsóknin er hluti af alþjóðlegu verkefni sem gerir, með samræmdri aðferðafræði, sa...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Heimsótti nýtt embætti sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu

    Nýtt embætti sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu tók til starfa um áramótin og heimsótti Ólöf Nordal innanríkisráðherra eina skrifstofu embættisins við Skógarhlíð í Reykjavík. Þórólfur Halldórsson sýsluma...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra og sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi ræða samskipti Íslands og Bandaríkjanna

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, átti nú síðdegis fund með Robert C. Barber, nýjum sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Á fundinum voru margþætt samskipti Íslands og Bandaríkjanna til um...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úttekt á Menntaskólanum á Tröllaskaga

    Birt hefur verið niðurstaða úttektar á Menntaskólanum á Tröllaskaga Úttektin var gerð fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti  á grundvelli 42. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008 og samkvæmt ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Rætt um árangur umbóta í opinberri stjórnsýslu

    Viðamiklar breytingar hafa orðið á íslenskri stjórnsýslu síðustu tvo áratugina en hafa þær skilað árangri? Þetta efni verður til umræðu á morgunverðarfundi um árangur umbóta í opinberri stjórnsýslu. ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir af safnliðum 2015

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála.Í auglýsingu ráðuneytisins eftir umsóknum 9. október 2014 var áhersla lög...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Lífshlaupið rennur af stað í áttunda sinn

    Forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra tóku þátt í opnunarhátíðinni Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra voru meðal þeirr...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Vel sóttur fundur verkefnisstjórnar

    Upptaka af kynningarfundi verkefnisstjórnar rammaáætlunar, sem haldinn var sl. fimmtudag, er nú aðgengileg á www.ramma.is. Fundurinn var haldinn í Þjóðminjasafni Íslands og var vel sóttur. Þar gerði...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Tannverndarvika 2015

    Embætti landlæknis stendur fyrir árlegri tannverndarviku 2. til 7. febrúar 2015 í samvinnu við Tannlæknafélag Íslands sem mun heimsækja 10. bekki grunnskólanna í vikunni. Tannverndarvikan þetta árið ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Heimsótti embættiríkislögreglustjóra

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra heimsótti embætti ríkislögreglustjóra í dag ásamt aðstoðarmönnum og fleiri  samstarfsmönnum í ráðuneytinu og kynnti sér starfsemina. Haraldur Johannessen ríkislögre...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir

    Lög Nr. 71/2008 um fiskeldi, með síðari breytingum, kveða á um að starfræktur skuli Umhverfissjóður sjókvíaeldis. Í 20. grein (a) segir: Umhverfissjóður sjókvíaeldis er sjálfstæður sjóður í ei...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Minnisblað um niðurstöðu umboðsmanns Alþingis

    Hafsteinn Þór Hauksson, lektor við lagadeild HÍ, hefur skilað innanríkisráðherra minnisblaði þar sem hann rýnir álit umboðsmanns Alþingis til að greina hvort þar komi fram athugasemdir sem snúi að inn...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík 2015

    Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík hélt árlega verðlaunahátíð sína laugardaginn 31. janúar sl. í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur til heiðurs nýsveinum sem luku burtfararprófi í iðngreinum með afburðaára...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ráðstefna um framtíð háskóla í Borgarbyggð

    Mennta- og menningarmálaráðherra kynnti áform um að skipa starfshóp til að athuga hugsanlega sameiningu eða samstarf  háskólanna þriggja í Norðvesturkjördæmi Háskólarnir í Borgarbyggð, í samstar...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Tækni – og nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra fylgdist með tækni- og hönnunarkeppni grunnskólanemenda og ávarpaði gesti Liðið „Einn + níu“ frá Grunnskóla Reyðarfjarðar sigraði í tækni- og hönnun...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Málþing um stöðu og framtíð þjóðarlistasafnsins

    Mennta- og menningarmálaráðherra tók þátt í málþingi í Listasafn Íslands Listasafn Íslands efndi til málþings um stöðu og framtíð þjóðarlistasafnsins en það fagnar 130 ára afmæli sínu um þessar mundi...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Kjaraþróun starfsmanna ríkisins í samanburði við almennan vinnumarkað

    Kjarasamningar ríkisins á árinu 2014 tóku mið af þeirri stefnumótun sem aðilar á vinnumarkaði komu sér saman um í aðdraganda gerðar kjarasamninga á sl. ári. Undanteknar frá þessu eru afmarkaðar og ta...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tekjuhæstir með svipað hlutfall heildartekna og á Norðurlöndunum

    Tekju- og eignastaða landsmanna hefur batnað verulega frá hruni, en þá rýrnuðu eignir þeirra 5% sem mest áttu um 22% og hinna 95% um 26%.  Skuldastaða þorra landsmanna hefur batnað og eru skuldir...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fitch breytir horfum um lánshæfi ríkissjóðs í jákvæðar

    Matsfyrirtækið Fitch birti í dag lánshæfismat fyrir ríkissjóð. Horfur eru nú jákvæðar en voru áður metnar stöðugar og langtímaeinkunnir í erlendri og innlendri mynt voru staðfestar í BBB og BBB+. Í...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Fjölbrautarskólinn við Ármúla flaggar Grænfána í fimmta sinn

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra afhenti á dögunum Fjölbrautaskólanum við Ármúla Grænfánann við hátíðlega athöfn. Þetta er í fimmta sinn sem skólinn hlýtur fánann. Fjölbrautaskóli...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skýrsla Velferðarvaktarinnar um stöðu efnalítilla barnafjölskyldna og þeirra sem búa við sára fátækt, ásamt tillögum til úrbóta,

    Velferðarvaktin hefur gert  skýrslu um stöðu efnalítilla barnafjölskyldna og þeirra sem búa við sára fátækt, ásamt tillögum til úrbóta. Tillögurnar eru sex talsins og fjalla um barnabætur og barn...


  • Innviðaráðuneytið

    Umferðarþing og samgönguþing verða haldin fimmtudaginn 19. febrúar

    Umferðar- og samgönguþing verða haldin fimmtudaginn 19. febrúar í Hörpu í Reykjavík. Þingin eru skipulögð af innanríkisráðuneytinu, samgönguráði og Samgöngustofu. Umferðarþingið verður haldið milli kl...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Opnunarhátíð Alþjóðlegs árs ljóssins

    Sameinuðu þjóðirnar hafa útnefnt árið 2015 Alþjóðlegt ár ljóssins. Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra flutti ávarp á opnunarhátíð í Háskóla Íslands í gær. Dagskrá árs ljóssins á Ísland...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Velferðarvaktin afhendir félags- og húsnæðismálaráðherra skýrslu með tillögum til að vinna bug á fátækt

    Í dag kynnti Velferðarvaktin skýrslu um stöðu efnalítilla barnafjölskyldna og þeirra sem búa við sára fátækt, ásamt tillögum til úrbóta, en skýrslan var í gær afhent Eygló Harðardóttur, félags- og hús...


  • Innviðaráðuneytið

    Greining á banaslysum í umferðinni frá upphafi bílaaldar á Íslandi

    Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarráðs, hefur undanfarin ár unnið að greiningu á banaslysum frá 1915 til 2014 eða allt frá upphafi bílaaldar á Íslandi. Á þessum tíma hafa alls 1.5...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Eyþór Laxdal Arnalds sem formann þjóðleikhúsráðs

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Eyþór Laxdal Arnalds framkvæmdastjóra sem formann þjóðleikhúsráðs frá 1. febrúar nk. Þjóðleikhúsráð verður þannig skipað: Eyþór Laxdal Arnalds, forma...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ferðastyrkir til að taka þátt í sænsk - íslenskum verkefnum

    Frestur til að sækja um styrki úr Sænsk - íslenska samstarfssjóðnum rennur út 1. febrúar nk.Minnt er á að frestur til að sækja um ferðastyrki úr Sænsk - íslenska samstarfssjóðnum rennur út 1. febrúar ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Rússar breyta lagalegri stöðu upplýsingaskrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar í Pétursborg

    Rússnesk stjórnvöld hafa ákveðið að breyta lagalegri stöðu upplýsingaskrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar í Pétursborg. Mun það gera skrifstofunni erfiðara fyrir að sinna verkefnum sínum. Í dag átt...


  • Utanríkisráðuneytið

    Tíu milljónir til Barnahjálpar SÞ vegna flóða í Malawi

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 10 milljónum kr.til mannúðaraðstoðar og rennur féð til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF)  sem veitir aðstoð vegna afleiðinga...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðuneytið einn helsti bakhjarl alþjóðlegrar jarðhitaráðstefnu 2016

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Rósbjörg Jónsdóttir frá fyrirtækinu Gekon hf. undirrituðu í dag samstarfssamning um að utanríkisráðuneytið verði einn helsti bakhjarl alþjóðlegu jarðhitaráð...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    EFTA dómstóllinn átelur að tvær tilskipanir hafi ekki verið innleiddar

    Í dag kvað EFTA dómstóllinn upp tvo dóma í málum gegn íslenskum stjórnvöldum varðandi innleiðingu á tilskipunum ESB. Annars vegar tilskipun um kröfur varðandi visthönnun orkutengdra vara (tilskipun 20...


  • Utanríkisráðuneytið

    Metnaðarmál að Ísland taki virkan þátt í starfi SÞ

    Það er metnaðarmál að Ísland taki virkan þátt í starfi Sameinuðu þjóðanna og eru framlög Íslands til þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoðar SÞ lykilþáttur utanríkisstefnunnar. Þetta kom fram í ávarpi Gu...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Styrkur til Landssamtakanna Þroskahjálpar til framleiðslu þáttaraðarinnar „Með okkar augum“

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar, hafa undirritað samning um styrkveitingu, að fjárhæð 2 milljónir króna, til ...


  • Forsætisráðuneytið

    Tilkynning frá forsætisráðherra í tilefni þess að 70 ár eru frá frelsun útrýmingabúðanna í Auscwitz

    „Í dag minnumst við þess að 70 ár eru liðin frá frelsun fanga úr útrýmingarbúðunum Auschwitz í Póllandi. Um leið og við minnumst fórnarlamba Helfararinnar og liðinna hörmungaratburða skulum við hafa h...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Meirihluti bótaþega virkur á vinnumarkaði þegar bótatímabili lýkur

    Niðurstöður nýrrar rannsóknar Vinnumálastofnunar og velferðarráðuneytisins sýna að meirihluti þeirra sem þátt tóku í könnuninni og fullnýtt höfðu rétt sinn innan atvinnuleysistryggingakerfisins hafði ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Starfshópur um alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp um alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu. Hlutverk starfshópsins er að gera tillögur að verklagi í tengslum við tilkynningar og rannsók...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Lokaskýrsla um um styrkjakerfi vísindarannsókna frá kynjasjónarmiði

    Verkefni mennta- og menningarmálaráðuneytis í kynjaðri hagstjórn og fjárlagagerð fjallaði um styrkjakerfi vísindarannsókna frá kynjasjónarmiði. Áhersla var lögð á að kyngreina starfsemi, sókn og úth...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ungt fólk 2014

    Niðurstöður rannsókna á högum nemenda í þremur efstu bekkjum grunnskóla komin útUngt fólk 2014. Grunnskólar. Menntun, menning, félags-, íþrótta- og tómstundastarf, heilsa, líðan og vímuefnaneysla ung...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Opinn fundur í Reykjavík um náttúrupassa, þriðjudaginn 27. jan. kl. 17 á Grand hótel

    Af hverju náttúrupassi? er yfirskrift á fundum sem Ragnheiður Elín Árnadóttir hefur haldið hringinn í kringum landið á síðustu vikum. Nú er komið að höfuðborginni og næsti fundur er haldinn á Grand h...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    OECD skýrslu um umhverfismál fylgt eftir

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp til að yfirfara og meta ráðleggingar sem fram koma í nýlegri heildarúttekt OECD á stöðu og þróun umhverfismála á Íslandi 200...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2015

    Geðheilsustöðin í Breiðholti hlaut í dag nýsköpunarverðlaunin 2015 í opinberri þjónustu og stjórnsýslu, sem afhent voru á ráðstefnu á Grand hótel. Verðlaunin voru í dag afhent í fjórða sinn og að þess...


  • Utanríkisráðuneytið

    Varað við uppgangi kynþátta- og útlendingahaturs á fundi SÞ

    Á fundi sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna boðaði í gær, varaði Einar Gunnarsson, fastafulltrúi Íslands hjá SÞ við uppgangi kynþátta- og útlendingahaturs og auknum ofbeldisverkum í garð trúarhópa. ...


  • Forsætisráðuneytið

    Ráðherranefnd um jafnréttismál úthlutar 10 milljónum úr framkvæmdasjóði jafnréttismála

    Ráðherranefnd um jafnréttismál úthlutaði í dag 10 milljónum króna úr framkvæmdasjóði jafnréttismála til verkefna á vegum ráðuneyta. Úthlutað er til verkefna sem taka mið af framkvæmdaáætlun ríkisstjór...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samningaviðræður um niðurfellingu tolla í verslun með umhverfisvörur

    Utanríkisráðuneytið hvetur fyrirtæki til að koma upplýsingum á framfæri um viðskiptahagsmuni með umhverfisvörur vegna marghliða samningaviðræðna um niðurfellingu tolla í verslun með umhverfisvörur. R...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ráðherranefnd um jafnréttismál úthlutar 10 milljónum úr framkvæmdasjóði jafnréttismála

    Ráðherranefnd um jafnréttismál úthlutaði í dag 10 milljónum króna úr framkvæmdasjóði jafnréttismála til verkefna á vegum ráðuneyta. Úthlutað er til verkefna sem taka mið af framkvæmdaáætlun ríkisstjór...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Um stöðu háskóla og umræður um sameiningu þeirra

    Í tilefni af umfjöllun í fjölmiðlum um hugsanlega sameiningu Landbúnaðarháskóla Íslands, Háskólans á Bifröst og Hólaskóla – Háskólans á Hólum Í tilefni af umfjöllun í fjölmiðlum um hugsanlega sameinin...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Strandríkjafundir um norsk-íslenska síld og kolmunna

    Strandríkjafundum um veiðistjórnun  norsk íslenskrar síldar og kolmunna í Norður Atlantshafinu lauk í vikunni án árangurs. Í lok síðasta árs var samið um leyfilegan heildarafla beggja tegunda á ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samningur við Snorrasjóð

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur endurnýjað samning við Snorrasjóð um ráðstöfun rekstrarframlags í fjárlögum til þriggja ára. Á vegum Snorrasjóðs eru rekin tvö verkefni fyrir ungt fólk: 1....


  • Innviðaráðuneytið

    Skýrsla OECD um samkeppnishæfni hafnaborga

    Komin er út skýrsla á vegum OECD, Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu, um samkeppnishæfni hafnaborga. Fjallað er um áhrif hafna á borgir, stefnumótun og hvernig má auka jákvæð áhrif hafna á umhverfi...


  • Utanríkisráðuneytið

    Átt þú hagsmuna að gæta í viðskiptum við Filipseyjar?

    Utanríkisráðuneytið hvetur fyrirtæki til að koma upplýsingum um viðskiptahagsmuni í Filipseyjum á framfæri vegna fríverslunarviðræðna. Ráðuneytið fer með gerð fríverslunarsamninga fyrir hönd íslenskr...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ársskýrsla Leigjendaaðstoðarinnar 2014

    Leigjendaaðstoðin sem Neytendasamtökin reka samkvæmt þjónustusamningi við velferðarráðuneytið hefur birt ársskýrslu um starfsemi sína árið 2014. Alls bárust 2.017 erindi sem flest snerust um ástand og...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mælt fyrir frumvarpi til laga um Menntamálastofnun

    Mennta- og menningarmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi til laga um nýja stjórnsýslustofnun á sviði menntamála á Alþingi í dag. Í frumvarpinu um Menntamálastofnun er m.a. gert ráð fyrir að hún hafi um...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nýr áfangi í undirbúningi losunar fjármagnshafta

    Nýr áfangi er hafinn í undirbúningi losunar fjármagnshafta, en fyrir liggja tillögur um breytingar á áætlun um losun hafta. Framundan er vinna við að rýna þessar tillögur og koma þeirri stefnu sem mót...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að breytingu á reglugerð um stærð og þyngd ökutækja til umsagnar

    Drög að breytingu á reglugerð um stærð og þyngd ökutækja er nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir á netfangið [email protected] til og með 4. febrúar næstkomandi...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fundur fjármálastöðugleikaráðs 19. janúar 2015

    Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2015 var haldinn mánudaginn 19. janúar í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Fjármálastöðugleikaráð er formlegur samstarfsvettvangur stjórnvalda um fjármá...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    NordBio áætlunin miðar að því að Norðurlöndin verði leiðandi í sjálfbærri framleiðslu og nýtingu lífauðlinda

    Áætlun um Norræna lífhagkerfið (NordBio) var meginverkefni í formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni árið 2014. Áætlunin nær til þriggja ára (2014-2016) og er unnin í samstarfi fimm norrænna rá...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Samningur við Reykjavíkurborg um móttöku og aðstoð við flóttafólk

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík,  undirrituðu í dag samning um móttöku og aðstoð við hópa flóttafólks sem koma til landsins í...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Kynningarfundur um Þróunarsjóð innflytjendamála

    Velferðarráðuneytið og innflytjendaráð efndu til opins fundar um Þróunarsjóð innflytjendamála föstudaginn 16. janúar. Þróunarsjóðurinn hefur verið starfræktur frá árinu 2007 og hafa rúmlega eitt hund...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    "Að tryggja gæði í skólastarfi. Stefna og aðferðir við mat á skólastarfi í Evrópu"

    Ný skýrsla frá Eurydice um gæðamat á skólastarfi og fleiraHelstu niðurstöður hér Skýrslan í heild sinni hér


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Hreindýrakvóti ársins 2015

    Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1412 dýr á árinu sem er fjölgun um 135 dýr frá fyrra ári...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vegna húsnæðismála í rannsóknarhúsinu að Borgum

    Vegna fréttaflutnings RÚV um húsnæðismál ríkisstofnana í rannsóknarhúsinu að Borgum á Akureyri bendir fjármála- og efnahagsráðuneytið á eftirfarandi atriði. Fasteignir ríkissjóðs hafa fyrir hön...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir styrkumsóknum

    Ráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um styrki af fjárlagalið ráðuneytisins 04-190-1.94 - Ýmis verkefni til verkefna á sviði sjávarútvegs, landbúnaðar og byggðamála. Framlögum þessum er einkum ætl...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Starfshópur kanni hvernig megi jafna stöðu foreldra sem fara með sameiginlega forsjá barna sinna

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað starfshóp sem kanna á hvernig jafna megi stöðu foreldra sem fara sameiginlega með forsjá barna sinna með tilliti til réttinda, skyldna og skráningar sem fyl...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Úthlutun styrkja til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. Að þessu sinni var sérstök áhersla lögð á verkefni er miða að þróun þjónustufyrirkomulag...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Íslensk tónlist í öndvegi á Eurosonic tónlistarhátíðinni í Hollandi

    Mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði gesti í sérstakri móttöku fyrir velunnara íslenskrar tónlistar og forsvarsmenn evrópskra og bandarískra tónlistarhátíða. Stærsta tónlistarhátíð Evrópu, Euros...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra ávarpar öryggisráð SÞ

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ávarpaði öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í New York í dag þar sem fjallað var um ástand mála í miðausturlöndum. Í ávarpi sínu sagði utanríkisráðherra að í ljósi...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samráð um drög að frumvarpi til laga um breytingu á höfundalögum

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur lokið við drög að frumvarpi til laga um breytingu á höfundalögum nr. 73/1972, með áorðnum breytingum (innleiðing tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2012/28/E...


  • Utanríkisráðuneytið

    Á fjórða hundrað tóku þátt í jafnréttisráðstefnu Íslands og Súrinam hjá SÞ

    Á fjórða hundað tóku þátt í jafnréttisráðstefnu sem Ísland og Súrinam stóðu að í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í dag og gær. Hugmyndin að baki Rakarastofuráðstefnunni er að virkja karla í...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Velkomin – nýr vefur á Tungumálatorginu

    Velkomin - úrræði fyrir móttöku og samskipti - er samskiptatæki til að auðvelda skólum móttöku, aðlögun og samskipti við nemendur með annað móðurmál en íslensku og foreldra þeirra. Velkomin – úrræð...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Flutningur verkefna til Námsgagnastofnunar

    Námsgagnastofnun hefur tekið við vistun, uppfærslu og umsjón með rafrænum handbókum um öryggi og velferð barna í leik- og grunnskólumFrumvarp  um nýja Menntamálastofnun verður tekið fyrir á Alþin...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 985/2011 um flugvernd. Unnt er að senda athugasemdir og ábendingar um drögin á netfangið [email protected]. til...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Nýr vefur rammaáætlunar

    Nýr vefur rammaáætlunar hefur verið opnaður á nýju léni, www.ramma.is. Vefurinn leysir af hólmi eldri vef og tekur mið af nýjustu kröfum um útlit og notendavænleika.  Verkefnisstjórn rammaá...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nýsköpunarverðlaun veitt í fjórða sinn á ráðstefnu um skapandi opinbera þjónustu

    Nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu og stjórnsýslu verða afhent í fjórða sinn 23. janúar næstkomandi. Um 50 verkefni voru tilnefnd til nýsköpunarverðlaunanna í ár. Ráðstefnan sem haldin er í te...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla nefndar um stefnumótun í málefnum langveikra barna

    Skýrsla nefndar um stefnumótun í málefnum langveikra barna (1999)


  • Dómsmálaráðuneytið

    Nýtt efni kynnt til aðstoðar börnum sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi

    Verkefnisstjórn vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum kynnti í dag nýtt myndband sem ætlað er til leiðbeiningar börnum sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Endurnýjun samnings um lögfræðiráðgjöf til innflytjenda

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands, rituðu í dag undir nýjan samning um að Mannréttindaskrifstofa Íslands a...


  • Forsætisráðuneytið

    Samstaða með Frökkum

    Vegna fréttaflutnings af boði til íslenskra stjórnvalda um þátttöku fulltrúa Íslands í samstöðugöngu í París í dag vill forsætisráðuneytið koma leiðréttingum á framfæri og árétta eftirfarand...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra árið 2015

    Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2015. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. Fr...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Breytingar á viðmiðunarfjárhæð eignamarka vegna húsaleigubóta

    Samkvæmt 3. mgr. 9. gr. laga um húsaleigubætur, nr. 138/1997, og 7. gr. reglugerðar um húsaleigubætur, nr. 118/2003, tekur viðmiðunarfjárhæð vegna eignamarka við útreikning húsaleigubóta breytingum hi...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að lagafrumvarpi um þjóðskrá til umsagnar

    Drög að frumvarpi til laga um þjóðskrá er nú til kynningar hjá ráðuneytinu en með því eru lögð til ný heildarlög um þjóðskrá. Unnt er að senda umsagnir á netfangið [email protected] til og með 22. janúar ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra kynnir sér stofnanir ráðuneytisins

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti í vikunni fimm af stofnunum ráðuneytisins; Umhverfisstofnun, Úrvinnslusjóð, Náttúrufræðistofnun Íslands, Veðurstofu Íslands og Skipulagss...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Farið að áliti kærunefndar lausafjár- og þjónustu kaupa í færri tilvikum hérlendis en hjá nágrannaríkjum

    Farið er eftir áliti kærunefndar lausafjár- og þjónustkaupa í mun færri tilvikum hérlendis en til dæmis í Noregi eða Danmörku samkvæmt nýrri skýrslu nefndarinnar þar sem þessi tölfræði hefur verið tek...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um atvinnuréttindi farmanna til umsagnar

    Drög að reglugerð um menntun, þjálfun og atvinnuréttindi farmanna eru nú til kynningar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda umsagnir á netfangið [email protected] til og með 30. janúar nk.Með reglu...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Árleg skýrsla um raforkuöryggi á Vestfjörðum

    Bætt raforkuöryggi á Vestfjörðum er forgangsmál og sérstakur starfshópur iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur það hlutverk að meta leiðir til að bæta þar um hefur skilað árlegri skýrslu sinni. Ítarleg ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kærunefnd útlendingamála tekur til starfa

    Kærunefnd útlendingamála hefur tekið til starfa en nefndin er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem sett var á fót í kjölfar breytinga síðastliðið vor á lögum um útlendinga nr. 96/2002. Felst lagabreytingin ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Þrjú samstarfsverkefni innan Íslenska sjávarklasans fá viðurkenningu

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurður Ingi,  afhenti í gær þremur samstarfsverkefnum innan Íslenska sjávarklasans viðurkenningu fyrir góðan árangur á árinu 2014. Verkefnin eru skemmtileg...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir úr Sprotasjóði

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla vegna skólaársins 2015-16. Hlutverk sjóðsins er að styðja við þróun og nýjungar í sk...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úthlutun listamannalauna árið 2015

    Mikil eftirspurn er eftir starfslaunum listamanna. Sótt var um laun í meira en 10 þúsund mánuði en til úthlutunar voru um 1600 mánaðarlaun. Úthlutunarnefndir listamannalauna hafa lokið störfum vegna ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Karlar virkjaðir í jafnréttisbaráttu á Rakarastofuráðstefnu 

    Ráðstefna þar sem karlar eru virkjaðir í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna, verður haldin í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í næstu viku, 14.-15. janúar. Ísland og Súrinam standa saman að...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Handbókin Ofbeldi gegn börnum - hlutverk skóla

    Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi og Námsgagnastofnun hafa gefið út handbókina Ofbeldi gegn börnum – hlutverk skóla.Höfundar eru Guðrún Kristinsdóttir prófessor á Menntaví...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Frumsýning á myndunum Leiðin áfram og kynning á nýju fræðsluefni fyrir réttarvörslukerfið

    Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum frumsýnir myndirnar Leiðin áfram og kynnir nýtt fræðsluefni fyrir réttarvörslukerfið mánudaginn12. janúar, kl. 10 í fyrirlest...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að frumvarpi um breytingar á vatnsveitulögum til umsagnar

    Innanríkisráðuneytið kynnir nú til umsagnar drög að lagafrumvarpi um breytingar á lögum um vatnsveitur sveitarfélaga, nr. 32/2004. Unnt er að koma umsögnum um frumvarpsdrögin á netfangið [email protected]...


  • Forsætisráðuneytið

    Stjórnvöld og læknar taka höndum saman um markvissa uppbyggingu heilbrigðiskerfisins

    Fulltrúar Læknafélags Íslands, Skurðlæknafélags Íslands og ríkisstjórnarinnar undirrituðu í dag sameiginlega yfirlýsingu um markvissa uppbyggingu heilbrigðiskerfisins. Með yfirlýsingunni vilja málsað...


  • Innviðaráðuneytið

    Umferðarþing og samgönguþing verða haldin 30. janúar

    Ráðgert er að efna til umferðarþings og samgönguþings föstudaginn 30. janúar í Reykjavík. Þingin eru skipulögð af innanríkisráðuneytinu, samgönguráði og Samgöngustofu og verða upplýsingar um dagskrá o...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundar með sendiherra Frakklands

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, átti í hádeginu fund með Philippe O´Quin, sendiherra Frakklands á Íslandi, og kom formlega á framfæri samúðarkveðjum frá ríkisstjórninni og íslensku þjó...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ný vefsíða Átaks, félags fólks með þroskahömlun

    Réttindavakt velferðarráðuneytisins veitti nýlega Átaki, félagi fólks með þroskahömlun, 740 þúsund króna styrk til að útbúa gagnvirka vef- og upplýsingasíðu fyrir félagsmenn á auðskildu máli. Þann 30...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Yfirlýsing um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins

    Áhersla er lögð á mikilvægi heilbrigðiskerfisins og vilja til að styrkja það og bæta, í sameiginlegri yfirlýsingu fulltrúa ríkisstjórnarinnar, Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands sem undir...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-nóvember 2014

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu 11 mánuði ársins 2014 liggur nú fyrir en í aðalatriðum gefur það upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Nokkur munur...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Yfirlýsing um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins

    Áhersla er lögð á mikilvægi heilbrigðiskerfisins og vilja til að styrkja það og bæta, í sameiginlegri yfirlýsingu fulltrúa ríkisstjórnarinnar, Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands sem undi...


  • Innviðaráðuneytið

    Opnuðu formlega flughermi Icelandair

    Icelandair tók í gær formlega í notkun flughermi í nýju húsnæði fyrirtækisins í Hafnarfirði. Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, Birkir Hólm Guðnas...


  • Forsætisráðuneytið

    Heimilisiðnaðarfélagið í heimsókn

    Góðir gestir komu í heimsókn í forsætisráðuneytið í dag. Fulltrúar Heimilisiðnaðarfélagsins mættu prúðbúnir á fund forsætisráðherra og kynntu starf félagsins. Gestir báru faldbúninga, upphlut og peysu...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Flutningur verkefna til Námsgagnastofnunar

    Námsgagnastofnun hefur tekið við umsýslu um fagráð eineltismála í grunnskólum og undanþágunefnd grunnskóla. Fagráð eineltismála í grunnskólum: Mennta- og menningarmálaráðherra staðfesti þann 10. m...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Ráðstefna um líf- og heilbrigðisvísindi

    Nýlega var haldin 17. ráðstefnan um líf- og heilbrigðisvísindi á vegum Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands.  Fjórar ungar vísindakonur voru verðlaunaðar fyrir rannsóknarverkefni sín Á dagskrá...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar hefur veitt 14 viðurkenningar

    Úthlutun styrkja úr sjóðnum „Gjöf Jóns Sigurðssonar“ fyrir árið 2014 er lokið. Að þessu sinni eru veittar 14 viðurkenningar, samtals 13,4 m. kr. Fréttatilkynning frá sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ragnheiður Elín heldur opna fundi um náttúrupassa á Akureyri, Blönduósi, Egilsstöðum og Borgarnesi

    Á næstu dögum og vikum mun Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra gera víðreist um landið til að kynna frumvarp um náttúrupassa á opnum fundum.  „Af hverju náttúrupassi?“ ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ný stjórn Fjármálaeftirlitsins

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað nýja stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME), en skipunartími fyrri stjórnar rann út um áramót. Ásta Þórarinsdóttir er skipuð formaður stjórnar FME.  Samkvæm...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Reglugerð um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta til umsagnar

    Velferðarráðuneytið leggur hér með fram til umsagnar drög að reglugerð um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta. Frestur til að skila umsögnum er til 20. janúar ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Útdrættir úr Eurydice skýrslum á íslensku

    Um er að ræða skýrslur um fjármögnun skóla, nútímavæðingu háskólamenntunar og samanburðarrannsókn um kennslutíma í skyldunámi í Evrópu.Í inngangi samantektar um skýrsluna „Fjármögnun skóla í Evrópu: F...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Formaður Þjóðleikhúsráðs lætur af störfum

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra hefur orðið við ósk Magnúsar Ragnarsson um að leysa hann frá störfum sem formaður Þjóðleikhúsráðs, sem hann getur ekki sinnt af persónulegum ástæðum....


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Nýr ráðherra tekur við lyklum

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók við lyklum að ráðuneytinu úr höndum Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í dag. Sigrún tók við embætti umhverfis-...


  • Innviðaráðuneytið

    Banaslys í umferðinni ekki svo fá í áratugi

    Banaslys í umferðinni hafa ekki verið svo fá á einu ári og nú frá árinu 1966 þegar kerfisbundin skráning hófst. Fjórir hafa látist á árinu í þremur umferðarslysum, tvær konur og tveir karlar. Árið 196...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Umfangsmiklar breytingar á umdæmum sýslumanna og lögreglu í gildi um áramót

    Hinn 1. janúar breytast umdæmamörk embætta sýslumanna og lögreglu í landinu þegar umdæmum sýslumanna fækkar úr 24 í 9 og umdæmum lögreglu úr 15 í 9. Þetta eru umfangsmestu breytingar sem gerðar hafa v...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Sigrún Magnúsdóttir tekur við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra

    Sigrún Magnúsdóttir tók við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra á ríkisráðsfundi í dag, gamlársdag. Sigrún var kosin alþingismaður fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavíkurkjördæmi norður þann 27. a...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundi lokið

    Ríkisráðsfundi á Bessastöðum 31. desember 2014 er lokið. Á fundinum voru meðal annars endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar.


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum 31. desember 2014

    Frá ríkisráðsritara  Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum miðvikudaginn 31. desember n.k. kl. 10.00.


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Félagsvísarkynntir í ríkisstjórn

    Mikilvægar upplýsingar um fjölmörg atriði sem tengjast lífskjörum þjóðarinnar og ólíkum aðstæðum hópa, svo sem eftir fjöskyldugerð, kyni og aldri, eru í nýjum Félagsvísum sem nú hafa verið birtir í þr...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Drög að þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2015-2019

    Velferðarráðuneytið leggur hér með fram til umsagnar drög að þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2015–2019. Frestur til að skila ráðuneytinu umsögnum er til 13. janúar 20...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Heimahjúkrun og rekstur Sundabúðar áfram á hendi Vopnfirðinga

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnarfjarðarhrepps, undirrituðu í dag endurnýjaðan samning sem felur í sér að Vopnafjarðarhreppur mun áfram sjá um r...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórninni  afhent tillaga að stefnumótun um rafbílavæðingu Íslands ásamt aðgerðaáætlun

    Fulltrúar Verkfræðingafélags Íslands afhentu að loknum ríkisstjórnarfundi í dag Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra, og Ragnheiði Elínu Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, tillögur s...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Rúna Hauksdóttir Hvannberg skipuð forstjóri Lyfjastofnunar

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Rúnu Hauksdóttur Hvannberg, núverandi formann Lyfjagreiðslunefndar, í embætti forstjóra Lyfjastofnunar. Átta sóttu um embættið. Sérstö...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála 2014 

    Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Tilgangur sjóðsins er að efla rannsóknir og þróunarverkefni á sviði innflytjendamála með það að markmiði að auðvelda...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin veitir styrk vegna kynningar á íslenskri tónlist í Hollandi

    Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita Útón, útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, 12 milljóna kr. fjárstyrk af ráðstöfunarfé sínu til að mæta kostnaði vegna þátttöku Íslands á Eurosonic-tónlistar...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Lyfjakostnaður sjúklinga lækkar um áramót

    Hlutur sjúkratryggðra í lyfjakostnaði lækkar 1. janúar 2015 samkvæmt reglugerð sem heilbrigðisráðherra hefur gefið út. Þak á árlegum hámarkskostnaði lyfjanotenda lækkar um 10%; fer hjá  almennum ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greinargerð um verðbólgu undir fráviksmörkum

    Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í ríkisstjórn í dag greinargerð Seðlabanka Íslands til ríkisstjórnarinnar um verðbólgu undir fráviksmörkum. Greinargerðin er send í samræmi við sameiginlega yfirl...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samningar um tvísköttun og upplýsingaskipti fullgiltir á árinu

    Tveir tvísköttunarsamningar voru fullgiltir á árinu og koma þeir til framkvæmda 1. janúar 2015.  Annars vegar er um að ræða endurgerðan samning við Bretland sem kemur í stað eldri samnings frá ár...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýr skólameistara Fjölbrautaskóla Vesturlands

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Ágústu Elínu Ingþórsdóttur í embætti skólameistara Sex umsóknir bárust um embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Vesturlands. Mennta- og menningarmála...


  • Utanríkisráðuneytið

    Mannúðaraðstoð vegna átakanna í Sýrlandi og ebólufaraldurs

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 32 milljónum kr. til mannúðaraðstoðar. Framlögin renna til Matvælaáætlunar SÞ, WFP, vegna mataraðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og B...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga til umsagnar

    Drög að reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga ásamt viðaukum eru nú til umsagnar á vef ráðuneytisins. Reikningsskila- og upplýsinganefnd hefur undanfarna mánuði unnið að...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Starfsendurhæfing verði tryggð þeim sem þurfa

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, harmar að Starfsendurhæfingarsjóðurinn VIRK hyggist hafna 200 milljóna króna framlagi sem sjóðnum er ætlað í fjárlögum næsta árs. Áhersla verður lö...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Nefndarmönnum úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála fjölgað með lagabreytingu

    Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála sem felur í sér að fjölga nefndarmönnum um tvo. Er þetta gert til að bregðast annars vegar við fjölda kærumála hjá...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Alþingi samþykkir breytingar á lögum er varða ofanflóðasjóð

    Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (tengill). Með breytingunum er heimild til að nota fé úr ofanflóðasjóði til að taka þátt í kostnaði við hættumat eldg...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að reglugerð um kærunefnd útlendingamála til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um kærunefnd útlendingamála en nefndin tekur til starfa 1. janúar næstkomandi. Unnt er að senda umsagnir um reglugerðardrögin til ráðune...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Veiðikortasjóði

    Umhverfis- og auðlindaráðherra úthlutar fé til vöktunar og rannsókna af tekjum vegna sölu veiðikorta í samræmi við lög nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýru...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Nýr aðstoðarmaður innanríkisráðherra

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður innanríkisráðherra. Þórdís Kolbrún hóf störf í dag. Þórdís Kolbrún lauk ML prófi frá Háskólanum í Reykjavík 2012. Hún hefur verið ...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta