Stefnur og áætlanir
Stefnumótun og áætlanagerð er viðamikill þáttur í starfsemi ráðuneytanna. Opinber stefna stjórnvalda birtist með formlegum hætti meðal annars í lögum, reglugerðum, þingsályktunum, stjórnarsáttmálum, málefnasviðsstefnum (sérstökum stefnuskjölum á ákveðnum málefnasviðum), aðgerðaáætlunum og samningum. Stefnumörkun fer fram á vettvangi stjórnmálanna en stefnumótun er verkefni stjórnsýslunnar.
Listi með tenglum í útgefnar stefnur og áætlanir hér fyrir neðan er ekki tæmandi.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.