Stefnur og áætlanir
Stefnumótun og áætlanagerð er viðamikill þáttur í starfsemi ráðuneytanna. Opinber stefna stjórnvalda birtist með formlegum hætti meðal annars í lögum, reglugerðum, þingsályktunum, stjórnarsáttmálum, málefnasviðsstefnum (sérstökum stefnuskjölum á ákveðnum málefnasviðum), aðgerðaáætlunum og samningum. Stefnumörkun fer fram á vettvangi stjórnmálanna en stefnumótun er verkefni stjórnsýslunnar.
- Vönduð stefnumótun - verkfæri
- Listi yfir hugtök sem varða undirbúning og mótun stefnu
- Staða stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins 2017
- Staða stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins 2015
- Greining á stefnum og áætlunum ráðuneytanna árið 2015 - niðurstöður
Listi með tenglum í útgefnar stefnur og áætlanir hér fyrir neðan er ekki tæmandi.
Heiti | Tegund | Útgáfuár | Gildistími | Ráðuneyti |
---|---|---|---|---|
Áætlun um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu 2019-2030 | aðgerðaáætlun | 2019 | 2019-2030 | heilbrigðisráðuneytið |
Áætlun um íslenska máltækni 2.0 | Íslenska | 2024 | Menningar- og viðskiptaráðuneytið | |
Aðgerðaáætlun gegn ofbeldi og afleiðingum þess til næstu fjögurra ára | þingsályktun | 2019 | 2019-2022 | félags- og vinnumarkaðsráðuneytið |
Aðgerðaáætlun gegn peningaþvætti og fjármögnun | aðgerðaáætlun | 2018 | 2018-2019 | dómsmálaráðuneytið |
Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis 2025-2029 | Aðgerðaáætlun | 2024 | 2029 | heilbrigðisráðuneytið matvælaráðuneytið umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027 | þingsályktun | 2023 | 2027 | heilbrigðisráðuneytið |
Aðgerðaáætlun í kynferðisbrotamálum | aðgerðaáætlun | 2018 | 2018-2022 | dómsmálaráðuneytið |
Aðgerðaáætlun í landamæramálum | aðgerðaáætlun | 2018 | 2018-2019 | dómsmálaráðuneytið |
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 1. útg. (féll úr gildi með 2. útg.) | aðgerðaáætlun | 2018 | 2018-2030 | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2. útg. | aðgerðaáætlun | 2020 | 2020-2030 | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Aðgerðaáætlun lýðheilsustefnu 2023-2027 | Aðgerðaáætlun | 2023 | 2027 | heilbrigðisráðuneytið |
Aðgerðaáætlun um Árósasamninginn 2018-2021 | aðgerðaáætlun | 2018 | 2018-2021 | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Aðgerðaáætlun um barneignaþjónustu | aðgerðaáætlun | 2021 | 2030 | heilbrigðisráðuneytið |
Aðgerðaáætlun um beitingu efnahagslegra hvata til eflingar lýðheilsu: Útfærslur starfshóps á innleiðingu | aðgerðaáætlun | 2020 | heilbrigðisráðuneytið | |
Aðgerðaáætlun um heilbrigðisþjónustu fanga | aðgerðaáætlun | 2019 | dómsmálaráðuneytið | |
Aðgerðaáætlun um heilsueflingu aldraðra | aðgerðaáætlun | 2021 | heilbrigðisráðuneytið | |
Aðgerðaáætlun um orkuskipti | þingsályktun | 2016 | ótímabundin | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Aðgerðaáætlun um sjúkraflutninga og bráðaþjónustu til ársins 2025 | aðgerðaáætlun | 2021 | 2025 | heilbrigðisráðuneytið |
Aðgerðaáætlun um stafrænar landupplýsingar | aðgerðaáætlun | 2013 | ótímabundin | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Aðgerðaáætlun um þjónustu við einstaklinga með heilabilun | aðgerðaáætlun | 2020 | 2020-2025 | heilbrigðisráðuneytið |
Áherslur stjórnvalda í aðgerðum gegn mansali og annars konar hagnýtingu | aðgerðaáætlun | 2019 | dómsmálaráðuneytið | |
Almenn eigandastefna ríkisins fyrir öll félög ríkisiins | fagstefna | 2021 | ótímabundin | fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Almenn stefna um úrgangsforvarnir | fagstefna | 2016 | 2016-2027 | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Almenningssamgangnastefna | fagstefna | 2019 | 2020-2034 | innviðaráðuneytið |
Barnvænt Ísland - framkvæmd barnasáttmála SÞ | þingsályktun | 2021 | 2021-2024 | mennta- og barnamálaráðuneytið |
Bókmenningarstefna | fagstefna | 2017 | menningar- og viðskiptaráðuneytið | |
Byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036 | fagstefna | 2022 | 2022-2036 | innviðaráðuneytið |
Eigandastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki | fagstefna | 2020 | fjármála- og efnahagsráðuneytið | |
Endurhæfing: Fimm ára aðgerðaáætlun 2021 til 2025 | aðgerðaáætlun | 2020 | 2025 | heilbrigðisráðuneytið |
Fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra um framkvæmd heilbrigðisstefnu 2024 til 2028 | Aðgerðaáætlun | 2023 | 2028 | heilbrigðisráðuneytið |
Fjármálastefna 2018-2022 | 2020 | 2018-2022 | fjármála- og efnahagsráðuneytið | |
Fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019-2023 | þingsályktun | 2019 | 2019-2023 | háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið |
Flugstefna | fagstefna | 2019 | 2020-2034 | innviðaráðuneytið |
Forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni - áætlun fyrir árin 2021-2025 | aðgerðaáætlun | 2021 | 2021-2025 | forsætisráðuneytið |
Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum | þingsályktun | 2019 | 2020-2023 | forsætisráðuneytið |
Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks | þingsályktun | 2017 | 2017-2021 | félags- og vinnumarkaðsráðuneytið |
Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda | þingsályktun | 2015 | 2015-2019 | félags- og vinnumarkaðsráðuneytið |
Framkvæmdaáætlun um líffræðilega fjölbreytni | aðgerðaáætlun | 2010 | ótímabundin | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Framtíðarsýn í geðheilbrigðismálum | fagstefna | til 2030 | heilbrigðisráðuneytið | |
Framtíðarsýn íslenskrar ferðaþjónustu til 2030 | fagstefna | 2020 | 2020-2030 | menningar- og viðskiptaráðuneytið |
Framtíðin: Stefna um tómstunda- og félagsstarf barna og ungmenna til 2030 (Æskulýðsstefna) | fagstefna | 2022 | 2022-2030 | mennta- og barnamálaráðuneytið |
Grænbók um fjárveitingar til háskóla | fagstefna | 2020 | háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið | |
Heilbrigðisstefna til ársins 2030 | fagstefna | 2019 | 2019-2030 | heilbrigðisráðuneytið |
Hreint loft til framtíðar - Áætlun um loftgæði á Íslandi | aðgerðaáætlun | 2017 | 2018-2029 | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum (drög) | hvítbók | 2021 | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið | |
Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið | hvítbók | 2018 | fjármála- og efnahagsráðuneytið | |
Hvítbók um náttúruvernd | hvítbók | 2011 | ótímabundin | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Í átt að hringrásarhagkerfi -Stefna umhverfis- og auðlindaráðherra í úrgangsmálum | aðgerðaáætlun | 2021 | 2021-2032 | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Í ljósi loftslagsvár - Stefna um aðlögun að loftslagsbreytingum | fagstefna | 2021 | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið | |
Innkaupastefna matvæla f opinbera aðila | fagstefna | 2019 | matvælaráðuneytið | |
Ísland og fjórða iðnbyltingin | fagstefna | 2019 | forsætisráðuneytið | |
Jafnlaunastefna Stjórnarráðs Íslands | innri stefna | 2020 | ótímabundin | Stjórnarráðið |
Jafnréttisáætlun Stjórnarráðsins | innri stefna | 2021 | 2021-2023 | Stjórnarráðið |
Klasastefna fyrir Ísland | fagstefna | 2021 | háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið | |
Krabbameinsáætlun | aðgerðaáætlun | 2019 | 2019-2030 | heilbrigðisráðuneytið |
Kvikmyndastefna | fagstefna | 2020 | 2020-2030 | menningar- og viðskiptaráðuneytið |
Kvikmyndastefna til 2030 | fagstefna | 2020 | 2030 | Menningar- og viðskiptaráðuneytið |
Kynjuð fjárlagagerð 2019-2023 | fagstefna | 2019 | 2019-2023 | fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Landbúnaðarstefna fyrir Ísland (drög) | fagstefna | í vinnslu | matvælaráðuneytið | |
Landhelgisgæsluáætlun | aðgerðaáætlun | 2018 | 2018-2022 | dómsmálaráðuneytið |
Landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi (ályktun 1325) | fagstefna | 2018 | 2018-2022 | utanríkisráðuneytið |
Landsáætlun um meðhöndlun úrgangs | aðgerðaáætlun | 2013 | 2013-2024 | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Landsrýniskýrsla Íslands um heimsmarkmiðin (VNR) | skýrsla | 2019 | til 2030 | forsætisráðuneytið Stjórnarráðið |
Landsskipulagsstefna | fagstefna | 2016 | 2015-2026 | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Líknarþjónusta. Fimm ára aðgerðaáætlun 2021 til 2025 | fagstefna | 2021 | 2021 - 2025 | heilbrigðisráðuneytið |
Loftlagsstefna Stjórnarráðsins | innri stefna | 2019 | til 2030 | Stjórnarráðið |
Löggæsluáætlun 2019 - 2023 | fagstefna | 2019 | 2019-2023 | dómsmálaráðuneytið |
Lýðheilsustefna | fagstefna | 2021 | til 2030 | heilbrigðisráðuneytið |
Lyfjastefna | þingsályktun | 2016 | 2016-2020 | heilbrigðisráðuneytið |
Málstefna Stjórnarráðs Íslands | innri stefna | 2012 | ótímabundin | Stjórnarráðið |
Máltækni fyrir íslensku - verkáætlun | fagstefna | 2017 | 2018-2022 | menningar- og viðskiptaráðuneytið |
Mannauðsstefna Stjórnarráðsins | innri stefna | 2019 | ótímabundin | Stjórnarráðið |
Mannréttindi í íslenskri utanríkisstefnu | fagstefna | 2007 | ótímabundin | utanríkisráðuneytið |
Mannréttindi sem drifkraftur breytinga: mannréttindamiðuð þróunarsamvinna í tvíhlíða samstarfi Íslands | fagstefna | 2019 | utanríkisráðuneytið | |
Matvælastefna | fagstefna | 2020 | til 2030 | matvælaráðuneytið forsætisráðuneytið |
Menningararfurinn - stefna um varðveislu og aðgengi | fagstefna | 2021 | ótímabundinn | menningar- og viðskiptaráðuneytið |
Menningarstefna (drög) | fagstefna | til 2030 | menningar- og viðskiptaráðuneytið | |
Menningarstefna í mannvirkjagerð - Stefna íslenskra stjórnvalda í byggingarlist | fagstefna | 2014 | ótímabundin | menningar- og viðskiptaráðuneytið |
Menntastefna til ársins 2030 | fagstefna | 2021 | 2021-2030 | mennta- og barnamálaráðuneytið |
Myndlistarstefna til 2030 | fagstefna | 2023 | 2030 | Menningar- og viðskiptaráðuneytið |
Norðurljós: Skýrsla starfshóps um efnahagstækifæri á norðurslóðum | skýrsla | 2021 | Ótímabundin | utanríkisráðuneytið |
Nútímalegt vinnuumhverfi: Áherslur og viðmið í húsnæðismálum stofnana | fagstefna | 2020 | fjármála- og efnahagsráðuneytið | |
Nýsköpunarstefna | fagstefna | 2019 | til 2030 | háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið |
Öryggisflokkun gagna íslenska ríkisins | innri stefna | 2022 | fjármála- og efnahagsráðuneytið | |
Öryggisflokkun gagna ríkisins - almenn kynning | innri stefna | 2022 | fjármála- og efnahagsráðuneytið | |
Policy on Design and Architecture - 2030 | Fagstefna | 2023 | 2030 | menningar- og viðskiptaráðuneytið |
Rammasamningur um almenn starfsskilyrði landbúnaðarins (búvörusamningar) | fagstefna | 2017 | 2017-2026 | matvælaráðuneytið |
Samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034 | fagstefna | 2020 | 2020-2034 | innviðaráðuneytið |
Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir árin 2021-2025 | fagstefna | 2021 | 2021-2025 | fjármála- og efnahagsráðuneytið innviðaráðuneytið |
Samskipti Íslands og Færeyja: Tillögur til framtíðar | skýrsla | 2021 | Ótímabundin | utanríkisráðuneytið |
Samstarf Grænlands og Íslands á nýjum norðurslóðum | skýrsla | 2020 | Ótímabundin | utanríkisráðuneytið |
Siðareglur starfsmanna utanríkisþjónustunnar | innri stefna | 2009 | Ótímabundin | utanríkisráðuneytið |
Sjálfbær innkaup: stefna ríkisins | fagstefna | 2021 | 2021-2024 | fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Sjálfbær orkuframtíð - Orkustefna til ársins 2050 | fagstefna | 2020 | til 2050 | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Skógar á Íslandi. Stefnumótun á 21. öld | fagstefna | 2013 | ótímabundin | matvælaráðuneytið |
Skýrsla heilbrigðisráðherra um áætlun um framkvæmd lýðheilsustefnu til fimm ára (2024-2028) | Aðgerðaáætlun | 2024 | 2028 | heilbrigðisráðuneytið |
Stafræn heilbrigðisþjónusta | fagstefna | 2024 | 2030 | heilbrigðisráðuneytið |
Stafrænt Ísland - stefna um stafræna þjónust hins opinbera (drög) | fagstefna | fjármála- og efnahagsráðuneytið | ||
Stefna heilbrigðisráðherra í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði til 2030 | fagstefna | 2019 | til 2030 | heilbrigðisráðuneytið |
Stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019–2033 | þingsályktun | 2019 | 2019-2033 | háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið |
Stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030 | þingsályktun | 2022 | 2030 | heilbrigðisráðuneytið |
Stefna í lánamálum ríkisins | fagstefna | 2020 | 2021-2025 | fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Stefna Íslands um gervigreind | fagstefna | 2021 | forsætisráðuneytið | |
Stefna íslenskra stjórnvalda í aðgerðum gegn peningaþvætti, fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu og fjármögnun gerðeyðingarvopna | fagstefna | 2019 | ótímabundin | dómsmálaráðuneytið |
Stefna og áætlun Stjórnarráðsins gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni, ofbeldi og annarri ótilhlýðilegri háttsemi | innri stefna | 2022 | ótímabundin | Stjórnarráðið |
Stefna og aðgerðaáætlun í sveitarstjórnarmálum fyrir árin 2019-2033 | fagstefna | 2019 | 2019-2033 | innviðaráðuneytið |
Stefna stjórnvalda í almannavarna- og öryggismálum | fagstefna | 2021 | ótímabundin | forsætisráðuneytið dómsmálaráðuneytið |
Stefna stjórnvalda um nýfjárfestingar | þingsályktun | 2015 | ótímabundin | háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið |
Stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku | þingsályktun | 2017 | ótímabundin | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Stefna til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu | fagstefna | 2013 | til 2020 | heilbrigðisráðuneytið |
Stefna um lagningu raflína | þingsályktun | 2015 | ótímabundin | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Stefna um samþykki fyrir nýtingu lands og landsréttinda í þjóðlendum | fagstefna | 2019 | ótímabundin | forsætisráðuneytið |
Stefna utanríkisráðuneytisins í málefnum borgaraþjónustu | fagstefna | 2019 | 2019-2024 | utanríkisráðuneytið |
Stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018-2029 | aðgerðaáætlun | 2018 | 2018-2029 | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Stefnumið í fjölþjóðlegri þróunarsamvinnu | fagstefna | 2024 | Ótímabundin | utanríkisráðuneytið |
Stefnumið í jafnréttismálum í alþjóðlegri þróunarsamvinnu | fagstefna | 2022 | Ótímabundin | utanríkisráðuneytið |
Stefnumið í mannúðaraðstoð | fagstefna | 2022 | Ótímabundin | utanríkisráðuneytið |
Stefnumið í samstarfi við félagasamtök í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð | fagstefna | 2022 | Ótímabundin | utanríkisráðuneytið |
Stefnumið upplýsingamiðlunar, kynningar og fræðslu um þróunarsamvinnu Íslands | fagstefna | 2022 | Ótímabundin | utanríkisráðuneytið |
Stefnumörkun um líffræðilega fjölbreytni | fagstefna | 2008 | Ótímabundin | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Stefnumörkun um safnastarf | fagstefna | 2021 | ótímabundinn | menningar- og viðskiptaráðuneytið |
Stefnumótun í íþróttamálum | fagstefna | 2019 | 2020-2030 | mennta- og barnamálaráðuneytið |
Stjórnendastefna ríkisins | fagstefna | 2019 | ótímabundin | fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Þingsályktun um mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030 | þingsályktun | 2030 | heilbrigðisráðuneytið | |
Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland | þingsályktun | 2015 | ótímabundin | forsætisráðuneytið utanríkisráðuneytið |
Þróunarsamvinnustefna 2024-2028 | þingsályktun | 2023 | 2024-2028 | utanríkisráðuneytið |
Tónlistarstefna til 2030 | fagstefna | 2023 | 2030 | Menningar- og viðskiptaráðuneytið |
Tvíhliða stefnumið í þróunarsamvinnu Íslands | fagstefna | 2021 | Ótímabundin | utanríkisráðuneytið |
Upplýsingastefna stjórnvalda | fagstefna | 2022 | 2022-2026 | forsætisráðuneytið |
Úr viðjum plastsins- Aðgerðaáætlun í plastmálefnum | aðgerðaáætlun | 2020 | ótímabundið | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Utanríkisviðskiptastefna Íslands | fagstefna | 2020 | Ótímabundin | utanríkisráðuneytið |
Utanríkisviðskipti Íslands og þátttaka í fríverslunarviðræðum EFTA | skýrsla | 2017 | utanríkisráðuneytið | |
Úttektastefna fyrir alþjóðlega þróunarsamvinnu 2024-2028 | fagstefna | 2024 | 2024-2028 | utanríkisráðuneytið |
Útvistunarstefna ríkisins: Ríkið sem upplýstur kaupandi þjónustu | fagstefna | 2006 | ótímabundin | fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Vegvísir um rannsóknarinnviði 2021 | fagstefna | 2021 | ótímabundinn | háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið |
Viðauki við "Saman gegn sóun" stefna um úrgangsforvarnir 2016-2027 | fagstefna | 2019 | ótímabundið | umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
Viðbragðsáætlun almannavarna - Heimsfaraldur - Landsáætlun | aðgerðaáætlun | heilbrigðisráðuneytið dómsmálaráðuneytið | ||
Viðspyrna fyrir Ísland - Covid-19 og aðgerðir stjórnvalda | fagstefna | 2020 | forsætisráðuneytið innviðaráðuneytið fjármála- og efnahagsráðuneytið | |
Vinátta og vaxtabroddar: Samskipti Íslands og Póllands | skýrsla | 2021 | Ótímabundin | utanríkisráðuneytið |
Vísinda- og tæknistefna | fagstefna | 2020 | 2020-2022 | forsætisráðuneytið |
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.