Hoppa yfir valmynd

HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál

Mynd fyrir frétt merkt Hungurvísitalan 2021: Vannærðum fjölgar hratt

Hungurvísitalan 2021: Vannærðum fjölgar hratt

Heimsfaraldur, loftslagsbreytingar og stríðsátök kynda undir aukið hungur í heiminum. Samkvæmt nýútgefinni alþjóðlegri hungurvísitölu (Global Hunger Index) lifa íbúar tæplega fimmtíu þjóðríkja við hungurmörk og þeim fjölgaði um 320 milljónir á síðasta ári. Samkvæmt öðru heimsmarkmiði Sameinuðu þjóðanna á hungri að vera útrýmt í heiminum árið 2030. Þróunin síðustu misserin er í öfuga átt.

Nánar

Heimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Stjórnvaldi sem fer með opinbera þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð ber skylda til að upplýsa almenning um árangurinn af því starfi.

Heimsljósi er ætlað að viðhalda og glæða umræðu um þennan málaflokk sem er ein meginstoð íslenskrar utanríkisstefnu. Til að ná betur til almennings er í gildi samstarfssamningur við Vísi um birtingu frétta Heimsljóss.

Líkt og í öðrum hátekjuríkjum er gert ráð fyrir að allt að eitt prósent af framlögum Íslands til þróunarsamvinnu fari í kynningar og fræðslumál.

Pistlar

Fréttamynd fyrir Samvinna er lykillinn að farsælum samfélögum

Samvinna er lykillinn að farsælum samfélögum

Höfundur: Vera Knútsdóttir framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna

Nánar
Fréttamynd fyrir Þróunarsamvinna í kjölfar COVID-19 heimsfaraldurs

Þróunarsamvinna í kjölfar COVID-19 heimsfaraldurs

Höfundur: Atli Viðar Thorstensen sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða krossins á Íslandi

NánarFleiri pistlar

Krækjur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira