Hoppa yfir valmynd

Umfjöllun OECD um íslensk efnahagsmál

Ísland er meðal stofnríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) og hefur verið virkur þátttakandi síðan.
Markmið OECD er þríþætt:

  • Að ná sem mestum og varanlegustum hagvexti og sem hæstu atvinnustigi í aðildarríkjunum.
  • Að stuðla að almennri efnahagsþróun jafnt í aðildarríkjunum sem utan þeirra.
  • Að leggja sitt að mörkum til vaxtar og þróunar heimsviðskiptanna.

OECD gefur annaðhvert ár út skýrslur um stöðu efnahagsmála á Íslandi. Í þeim er fjallað almennt um stöðu efnahagsmála auk þess sem gerð er sérstök grein fyrir ákveðnum þáttum hverju sinni. 

Skýrslur OECD um íslensk efnahagsmál: 

Umfjöllun um Ísland á vef OECD

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum