Hoppa yfir valmynd

Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins

ÁTVR er í eigu íslenska ríkisins og starfar samkvæmt lögum um verslun með áfengi og tóbak. Verkefni þess eru m.a. innkaup á áfengi til smásölu og tóbaki til heildsölu, birgðahald og dreifing á áfengi til áfengisverslana, álagning og innheimta tóbaksgjalds og rekstur áfengisverslana. ÁTVR heyrir undir fjármála- og efnahagsráðuneytið.

ÁTVR leggur á og innheimtir tóbaksgjald af tóbaksvörum sem hafa verið fluttar hingað til lands eða eru framleiddar hér á landi. Um fjárhæð tóbaksgjalds fer eftir ákvæðum laga um gjald af áfengi og tóbaki.

Stjórnsýsla skattamála

Síðast uppfært: 27.1.2020
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum