Fréttir
-
25. apríl 2025Samningur undirritaður um háskólasamstæðu Háskóla Íslands og Háskólans á Hólum
Rektorar Háskóla Íslands (HÍ), Háskólans á Hólum (HH) og háskólaráðherra undirrituðu í dag samkomulag um stofnun háskólasamstæðu með þátttöku þessara tveggja háskóla. Samstæðan tekur formlega til star...
-
08. apríl 2025Uppfærður fríverslunarsamningur við Úkraínu undirritaður í Kyiv
Uppfærður fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Úkraínu var undirritaður í Kyiv í dag. Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, undirritaði samninginn fyrir Íslands hönd. „Þe...
-
03. apríl 2025Námsmenn fái styrk á hverri önn og afborganir námslána hefjist seinna
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, mælti fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um Menntasjóð námsmanna á Alþingi í gær. Í frumvarpinu eru breytingar...
-
02. apríl 2025Skrifstofa alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar áfram á Akureyri
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur samþykkt að framlengja starfsemi skrifstofu Norðurskautsvísindanefndarinnar (IASC) á Akureyri út árið 2031 en skrifstofan hefur verið ...
-
27. mars 2025Auglýst eftir styrkumsóknum í Grænlandssjóð
Stjórn Grænlandssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum fyrir árið 2025. Sjóðurinn starfar samkvæmt lögum nr. 108/2016 og hefur það ...
-
27. mars 2025Menningarráðherra skipar Lovísu Ósk Gunnarsdóttur í embætti listdansstjóra Íslenska dansflokksins
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hefur skipað Lovísu Ósk Gunnarsdóttur í embætti listdansstjóra Íslenska dansflokksins frá og með 1. ágúst næstkomandi. Embættið var auglýst laust til umsókna...
-
19. mars 2025Opið fyrir umsóknir í Örvar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Örvar sem eru styrkir til verkefna og viðburða á málefnasviðum menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. Málefni ráðuneytisins eru fjöl...
-
15. mars 2025Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið tekur formlega til starfa
Ráðuneyti menningar-, nýsköpunar- og háskóla (MNH) var formlega stofnað í dag samkvæmt forsetaúrskurði. Logi Einarsson er menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. Hið nýja ráðuneyti er samsett af s...
-
06. mars 2025M.is: tveggja verðlauna vefur eða tvennra verðlauna vefur?
Íslenskuvefurinn M.is hlaut tvenn silfurverðlaun FÍT á föstudaginn, annars vegar í flokki vefhönnunar og hins vegar í flokki gagnvirkrar miðlunar og upplýsingahönnunar. Félag íslenskra teiknara (...
-
05. mars 2025Tónlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum úr Tónlistarsjóði
Tónlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar Tónlistarsjóðs árið 2025. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl kl. 15:00. Samkvæmt tónlistarlögum og reglum um Tónlistarsjóð er hlut...
-
05. mars 2025Lóan er komin: Opið fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Lóa eru nýsköpunarstyrkir sem hafa það hlutverk að styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum....
-
28. febrúar 2025Örvar: Sjóður til að efla skapandi hugsun og hugvit
Í marsmánuði mun nýtt menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneyti (MNH) taka formlega til starfa. Ráðherra þess er Logi Einarsson. Hið nýja ráðuneyti verður til úr málefnasviðum tveggja ráðuneyta en m...
-
27. febrúar 2025Málefni barna og ungmenna áherslumál á fundi samstarfsráðherra Norðurlanda
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, tók þátt í fundi samstarfsráðherra Norðurlanda sem fram fór í Kaupmannahöfn 26....
-
21. febrúar 2025Breytingar á námslánum í samráðsgátt
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur birt drög að lagafrumvarpi um breytingar á Menntasjóði námsmanna. Breytingarnar fela m.a. í sér að námsstyrkur yrði greiddur út í lok ...
-
21. febrúar 2025Aðalúthlutun safnasjóðs 2025
Úthlutunarboð Safnaráðs fór fram í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands föstudaginn 14. febrúar við hátíðlega athöfn. Logi Einarsson menningar,- háskóla og nýsköpunarráðherra ávarpaði gesti og úthlutaði 12...
-
20. febrúar 2025Drög að frumvarpi til breytinga á fjölmiðlalögum í samráðsgátt
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hefur lagt fram drög að frumvarpi til breytinga á fjölmiðlalögum sem finna má í samráðsgátt. Frumvarpið er liður í heildarendurskoðun á stuðningi við fjölmi...
-
20. febrúar 2025Ísland undirritaði yfirlýsingu um gervigreind
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, var fulltrúi Íslands á leiðtogafundi um gervigreind í París sem fór fram í liðinni viku. Með honum í för voru fulltrúar ráðuneytisins og Alm...
-
19. febrúar 2025Örn Hrafnkelsson skipaður í embætti landsbókavarðar
Menningar-, nýsköpunar og háskólaráðherra Logi Már Einarsson hefur skipað Örn Hrafnkelsson í embætti landsbókavarðar. Alls bárust 15 umsóknir um starfið sem auglýst var 11. október sl. Örn mun taka v...
-
19. febrúar 2025Menningarsjóður Íslands og Finnlands auglýsir eftir umsóknum
Tilgangur menningarsjóðs Íslands og Finnlands er að efla menningartengsl milli landanna. Sjóðurinn veitir árlega styrki til einstaklinga, samtaka, félaga og stofnana vegna verkefna sem geta orðið...
-
18. febrúar 202540 verkefni fengu styrki til rannsókna og nýsköpunar á sviði mannvirkjagerðar
Fjörutíu nýsköpunar- og/eða rannsóknarverkefni fengu í dag styrkúthlutun úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- o...
-
17. febrúar 2025Degi íslenska táknmálsins fagnað og tákn ársins 2024 tilkynnt
Í tilefni dags íslenska táknmálsins 11. febrúar síðastliðinn var haldin hátíðleg athöfn í Salnum, Kópavogi þar sem Sigrún Brynja Einarsdóttir ráðuneytisstjóri afhenti, fyrir hön...
-
13. febrúar 2025Ný stjórn Menntasjóðs námsmanna og spretthópur um LÍN
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur skipað fjóra fulltrúa í stjórn Menntasjóðs námsmanna. Samhliða nýrri skipun stjórnarinnar hefur ráðherra sett af stað spretthóp um end...
-
12. febrúar 2025List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum á sviði barnamenningar
List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn. Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2025 – 2026 er 16. mars 2025. List fyrir alla er barna...
-
11. febrúar 2025Aukin fjölbreytni á sviði menningar og tungumála í gervigreind með samstarfi Íslands og UNESCO
Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hefur undirritað viljayfirlýsingu um samstarf milli Íslands og UNESCO um að koma á fót alþjóðlegum samstarfsvettvangi sem mun stuðla að fjölbr...
-
05. febrúar 2025Máltækni: Úthlutun Skerfs styrktarárið 2024
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hefur lokið við úthlutun styrkja til hagnýtingar og innleiðingar íslenskrar máltækni fyrir styrkárið 2024. Styrkirnir, sem voru auglýstir undir heitinu Sker...
-
29. janúar 2025Sóknaráætlanir landshluta efla byggðaþróun og færa heimafólki aukna ábyrgð
Sóknaráætlanasamningar við átta landshlutasamtök sveitarfélaga til fimm ára (2025-2029) voru undirritaðir í gær. Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Logi Einarsson, menningar-, ...
-
29. janúar 2025Tillögur að uppbyggingu á fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar
Verkefnisstjórn, sem skipuð var í nóvember 2023, hefur skilað af sér tillögum um uppbyggingu að Hrauni í Öxnadal, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar. Tillögurnar ganga út á metnaðarfulla uppbyggingu ...
-
21. janúar 2025Sviðslistasjóður styrkir fjölbreytt verkefni um rúmlega 155 milljónir
Sviðslistaráð úthlutar í ár 98 milljónum króna til 12 atvinnusviðslistahópa og fylgja þeim 102 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. 98 mánuðum var úthlutað til einstaklinga í úthlutun listamannalaun...
-
20. janúar 2025Halla Jónsdóttir aðstoðar menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur ráðið Höllu Jónsdóttur sem aðstoðarmann sinn. Halla lauk grunnnámi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 1998 og meistaranámi í vinnu- ...
-
20. janúar 2025Málþing UNESCO um menningar- og listmenntun
Mennta- og barnamálaráðuneytið og menningar- og viðskiptaráðuneytið vekja athygli á málþingi UNESCO um menningar- og listmenntun sem haldið er fimmtudaginn 23. janúar 2025 kl. 13.00-16.00 í Hátíð...
-
17. janúar 2025Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn auglýsir eftir umsóknum til ferðastyrkja
Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum til ferðastyrkja til að styðja íslenska þátttakendur í sænsk-íslenskum samstarfsverkefnum. Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn var stofnaður...
-
16. janúar 2025Hrönn skipuð forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur skipað Hrönn Greipsdóttur í starf forstjóra Nýsköpunarsjóðsins Kríu. Nýsköpunarsjóðurinn Kría er sjálfstæður sjóður í eigu ríkisins og...
-
10. janúar 2025Skýrsla um stöðu Listasafn Íslands rædd í ríkisstjórn
Logi Már Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi í morgun minnisblað um húsnæðisstöðu Listasafn Íslands. Í aðgerð 5 í myndlistarstefnu, sem samþykkt var á ...
-
10. janúar 2025Leggur til árs framlengingu á stuðningskerfi einkarekinna fjölmiðla
Logi Már Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi í morgun minnisblað um stuðning til einkarekna fjölmiðla. Upplýsti hann þar með ríkisstjórnina um áform sí...
-
09. janúar 2025Nýr menningarráðherra flutti sitt fyrsta ávarp á Menningarhátíð RÚV
Menningarviðurkenningar RÚV fyrir árið 2024 voru veitt í gær við gleðilega athöfn í Útvarpshúsinu, Efstaleiti. Logi Már Einarsson nýr menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra flutti við tilefnið si...
-
07. janúar 2025Úttekt á aðgengi nemenda að hljóðbókum með áherslu á nýbúa
Nýverið var undirritaður samningur milli menningar- og viðskiptaráðuneytisins, mennta- og barnamálaráðuneytisins og ARCUR um úttekt á aðgengi nemenda að hljóðbókaefni á íslensku, bæði námsefni og yndi...
-
07. janúar 2025Tómas Guðjónsson aðstoðar menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur ráðið Tómas Guðjónsson sem aðstoðarmann sinn. Tómas útskrifaðist með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands árið 2018. Hann h...
-
06. janúar 2025Flutningur ráðuneytisstjóra
Gissur Pétursson, ráðuneytisstjóri félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, hefur að eigin ósk látið af embætti ráðuneytisstjóra. Gissur mun starfa áfram sem sérfræðingur í ráðuneytinu. Gissur Pétursson...
-
-
23. desember 2024Logi Einarsson er nýr samstarfsráðherra Norðurlanda
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra um að Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, gegni stöðu samstarfsráðherra Norðurla...
-
22. desember 2024Logi Einarsson nýr menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Logi Einarsson tók í dag við lyklum að nýju menningar-, nýsköpunar og háskólaráðuneyti úr hendi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur. Ráðuneytið hvílir á grunni háskóla-, iðnaða...
-
22. desember 2024Hanna Katrín Friðriksson tekur við lyklum að menningar- og viðskiptaráðuneytinu
Lyklaskipti fóru fram í menningar- og viðskiptaráðuneytinu í dag þegar Lilja Dögg Alfreðsdóttir fráfarandi menningar- og viðskiptaráðherra afhenti Hönnu Katrínu Friðriksson atvinnuvegaráðherra lyklana...
-
20. desember 2024Háskólanám á Austurlandi haustið 2025
Fulltrúar Háskóla Íslands og Hallormsstaðaskóla undirrituðu í dag samstarfssamning við háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið um nám í skapandi sjálfbærni. Námið hefur verið í boði við Hallormssta...
-
20. desember 2024Ríkisrekstur bættur með nýtingu gervigreindar
Norræna embættismannanefndin um atvinnustefnu (EK-N) hefur veitt samstarfsverkefni Fjársýslu ríkisins (FJS) og DataLab, íslensks sprotafyrirtækis, styrk að upphæð 1.250.000...
-
19. desember 2024Ensk þýðing á leiðarvísi um árangurstengda fjármögnun háskóla
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið ut enska þýðingu á leiðarvísi um árangurstengda fjármögnun háskóla sem birt var á vef Stjórnarráðsins í september sl. Jafnframt birtis...
-
19. desember 2024Gjöf Jóns Sigurðssonar veitt fyrir 23 rit
Gjöf Jóns Sigurðssonar veitir viðurkenningar fyrir rit sem lúta að sögu Íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn eða framförum. Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar var stofnaður samkvæmt erfðaskrá Ingibja...
-
17. desember 202439 sóttu um starf forstjóra Nýsköpunarsjóðsins Kríu
Staða forstjóra Nýsköpunarsjóðsins Kríu var auglýst nýverið og var umsóknarfrestur til 2. desember sl. Alls sóttu 39 manns um starfið en 15 umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur er...
-
16. desember 2024Embætti listdansstjóra Íslenska dansflokksins er laust til umsóknar
Embætti listdansstjóra Íslenska dansflokksins er laust til umsóknar. Sjá nánar á starfatorg.is Helstu verkefni og ábyrgð Hlutverk Íslenska dansflokksins er að sýna dansverk, vera ve...
-
16. desember 2024Nítján verkefni hljóta stuðning úr þriðja Samstarfi háskóla
Nám í hamfarafræði, rannsóknamiðstöð sjálfsvíga og hátæknilandbúnaður eru meðal þeirra 19 verkefna sem hlutu stuðning úr þriðju úthlutun Samstarfs háskóla. Samanlagt hljóta verkefnin um 893 milljónir ...
-
13. desember 2024Handbók um viðurkenningu háskóla er komin út á íslensku
Út er komin íslensk þýðing á handbók um viðurkenningu háskóla. Handbókin var fyrst gefin út á ensku í júlí 2022, þar sem úttektaraðilar á háskólastigi eru erlendir sérfræðingar, en íslenska útgáfu hen...
-
10. desember 2024Styrkjum til einkarekinna, staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins úthlutað
Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til einkarekinna, staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins. Markmið með styrkveitingunum er að efla starfsemi staðbundinna fjölmiðla ...
-
10. desember 202428 verkefni hljóta styrk úr Hvata
Styrkjum hefur verið úthlutað úr Hvata, styrktarsjóði til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Alls hlutu 28 verkefni styrk úr seinni úthlutun fyrir árið 2024, alls að upphæð 24.9...
-
10. desember 2024Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
Nýr listi yfir sveina með starfsréttindi hefur verið birtur á Island.is. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur listi er birtur opinberlega á einum miðlægum stað. Með listanum er m.a. hægt að sjá hvort iðn...
-
05. desember 2024Úthlutun listamannalauna 2025
Úthlutunarnefndir Launasjóða listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2025. Til úthlutunar voru 1720 mánaðarlaun úr átta launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda,...
-
02. desember 2024Afdrif útskrifaðra kennara
Veruleg fjölgun varð á útskrifuðum kennurum frá árinu 2020 og er almenn ánægja með námið hjá þeim sem útskrifast. Hins vegar segir ríflega fimmtungur útskrifaðra að námið hafi ekki nýst þeim vel í sta...
-
02. desember 2024„Takk Maggi og takk íslensk tónlist!“
Þakkarorða íslenskrar tónlistar var afhent í gær á Degi íslenskrar tónlistar á sérstökum hátíðartónleikum til heiðurs tónlistarmanninum Magnúsi Eiríkssyni. Tónleikarnir fóru fram fyrir fullum Eldborg...
-
28. nóvember 2024Endurnýjaður þjónustusamningur Íslandsstofu við ríkið um eflingu útflutnings, ferðaþjónustu og fjárfestingar
Menningar- og viðskiptaráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneytið, utanríkisráðuneytið og Íslandsstofa skrifuðu í dag undir endurnýjaðan þjónustusamning um starfsemi Íslandsstofu, sem gildir frá 1. j...
-
26. nóvember 2024GAGNVIST 2024: Gagnastefna Íslands og þróun íslenska gagnavistkerfisins
Gríðarleg tækifæri til verðmætasköpunar liggja í bættu aðgengi að gögnum og nýtingu þeirra. Í því samhengi hafa verið gerðar breytingar á lögum sem kveða á um opið aðgengi ...
-
25. nóvember 2024BA-nám í lögreglufræðum fullfjármagnað
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að þriðja árið í lögreglufræðum til bakkalárgráðu við Háskólann á Akureyri (HA) fái f...
-
24. nóvember 2024Þakkarorða íslenskrar tónlistar: miðar aðgengilegir á morgun kl. 12:00
Þakkarorða íslenskrar tónlistar 1. desember í Hörpu: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Þakkarorða íslenskrar tónlistar verður veitt í fyrsta sinn í Hörpu með hátíðlegum og hljómfögrum hætti...
-
22. nóvember 2024Stuðningur við markaðssetningu á Íslandi sem áfangastað ferðamanna
Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, undirritaði í gær samning við Íslandsstofu um markaðssetningu á Íslandi sem áfangastað ferðamanna. Um er að ræða alþjóðlega neytendamarkaðss...
-
21. nóvember 2024Opið fyrir umsóknir um styrki úr Talsetningar- og textunarsjóði fjölmiðlaveitna
Fjölmiðlanefnd hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr Talsetningar- og textunarsjóði fjölmiðlaveitna sem veittir verða á árinu 2024. Umsóknum skal skilað til Fjölmiðlanefndar fyrir miðnætti ...
-
19. nóvember 2024Áframhaldandi stuðningur við beint millilandaflug til Akureyrar og Egilsstaða
Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, skrifaði í dag undir samninga um áframhaldandi stuðning úr Flugþróunarsjóði við Markaðsstofu Norðurlands, Flugklasann og Austurbrú, um beint milli...
-
16. nóvember 2024Ari Eldjárn hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar
Menningar- og viðskiptaráðherra Lilja Dögg Alfreðsdóttir veitti í dag verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í 29. skiptið í Eddu. Verðlaunin eru veitt einstaklingum sem hafa með sérstökum hætti unnið íslens...
-
16. nóvember 2024Fjölskylduþáttur í kvöld í tilefni dags íslenskar tungu: Málæði á RÚV
List fyrir alla og Bubbi Morthens tóku höndum saman og buðu unglingum í grunnskólum landsins til þátttöku í nýju íslenskuverkefni sem kallast Málæði og er hluti af barnamenningarstarfi menningar- og v...
-
15. nóvember 2024Mál með vexti: Hvað ætlar þú að gera fyrir framtíð íslenskunnar?
„Það er ýmislegt að frétta af íslenskri tungu enda höfum við lagt ríka áherslu á tungumálið á undanförnum árum. Um hana er rætt á þingpöllum, á málþingum, í viðtölum, á samfélagsmiðlum, í heitu pottun...
-
12. nóvember 2024Styrkir til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands - opið fyrir umsóknir til 3.des
Norsk stjórnvöld leggja árlega til fjárveitingu til norsks-íslensks menningarsamstarfs. Markmið framlagsins er að stuðla að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands. Þau sem starfa á svi...
-
11. nóvember 2024Skólagjöld fyrir nemendur utan EES–svæðisins í samráðsgátt
Drög að frumvarpi sem veitir opinberum háskólum lagaheimild til að innheimta skólagjöld af nemendum utan EES-svæðisins hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla...
-
08. nóvember 2024Dagur íslenskrar tungu: Hátíðardagskrá í Eddu 16. nóvember
Dagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 16. nóvember í 29. sinn. Dagskráin er einstaklega hátíðleg í ár þar sem glæsileg handritasýning verður opnuð í Eddu á degi íslenskunnar og...
-
08. nóvember 2024Samantekt ráðuneytisstjórahóps um jöklaferðir, í kjölfar banaslyss á Breiðamerkurjökli
Á fundi ríkisstjórnar 27. ágúst sl. var ákveðið að koma á fót starfshópi ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytis, menningar- og viðskiptaráðuneytis, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis og dómsmálaráð...
-
07. nóvember 2024Fyrsta aðgerðaáætlun Íslands um gervigreind kynnt
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag fyrstu aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda um gervigreind til ársins 2026. Þar eru tíundaðar þær aðgerðir sem stuð...
-
06. nóvember 2024Áslaug Arna kynnir nýja aðgerðaáætlun um gervigreind
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra gervigreindar, kynnir nýja aðgerðaáætlun Íslands um gervigreind á morgun, fimmtudaginn 7. nóvember kl. 11:00. Viðburðurinn fer fram ...
-
04. nóvember 2024Tillaga að framtíðarsýn um vísindi, tækniþróun og nýsköpun kynnt
Vísinda- og nýsköpunarráð hefur skilað tillögu að framtíðarsýn stjórnvalda á sviði vísinda, tækniþróunar og nýsköpunar til tíu ára. Hana má nálgast hér að neðan. Tillaga ráðsins fjallar m.a. um hverni...
-
01. nóvember 2024Talaðu við símann: ChatGPT plus fær íslenskar raddir
Nýjar íslenskar raddir eru komnar inn í talgervil mállíkansins ChatGPT. Því er nú hægt að tala upphátt á íslensku við mállíkanið og fá svar til baka, á íslensku. Fyrirtækið uppfærði talgervil sinn í C...
-
30. október 2024Skipun stjórnar Nýsköpunarsjóðsins Kríu 2025-2028
Skipað hefur verið í stjórn Nýsköpunarsjóðsins Kríu sem verður til við sameiningu Nýsköpunarsjóðs atvinnulíf...
-
28. október 2024Auglýst eftir umsóknum um styrki til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins
Menningar- og viðskiptaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og er umsóknarfrestur til miðnættis mánudaginn 18. nóvember 2024. Markmið með s...
-
28. október 2024Sameinast um stórbætt aðgengi fatlaðs fólks að stafrænum lausnum
Menningar- og viðskiptaráðherra, Almannarómur – miðstöð máltækni, ÖBÍ réttindasamtök og Miðstöð menntunar og skólaþjónustu (MMS) skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu þess efnis að vinna saman að...
-
25. október 2024Áfram öflugur stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki
Ísland er í fremstu röð OECD landa þegar kemur að stuðningi við nýsköpun og þróun. Í anda þess er lagt til að stuðningi við nýsköpunarfyrirtæki verði viðhaldið í frumvarpi sem lagt hefur verið fram á ...
-
23. október 2024Carbfix hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2024
Nýsköpunarfyrirtækið Carbfix er handhafi Nýsköpunarverðlauna Íslands 2024. Verðlaunin voru veitt á Nýsköpunarþingi sem fram fór í gær. Kári Helgason, forstöðumaður rannsókna og nýsköpunar, og Ragna Bj...
-
23. október 2024Arnhildur Pálmadóttir hlýtur Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs
Arnhildur Pálmadóttir hlaut í gær Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir þverfaglega nálgun og áherslu á minnkaða kolefnislosun og endurnýtingu byggingarefnis. Þema verðlaunanna í ár var sjálfbær&nb...
-
23. október 2024Einfaldað sjóðaumhverfi vísinda og nýsköpunar og uppfærð skilgreining á hlutverki Rannís í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um opinberan stuðning við vísindi og nýsköpun hefur verið birt í samráðsgátt. Með frumvar...
-
23. október 2024M.is er opið öllum! ..eða opinn öllum?
Menningar- og viðskiptaráðuneytið og Árnastofnun kynna nýjasta skriffærið í pennaveskjum landsmanna: íslenskuvefinn m.is sem er nú opinn öllum eftir fyrsta fasa þróunar. M.is er sérsniðinn að þörfum y...
-
22. október 2024Aðalframkvæmdastjóri Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
Samstarf Íslands og UNESCO og varðveisla íslenskrar tungu á tímum tækniþróunar voru meðal umræðuefna á fundi Audrey Azoulay, aðalframkvæmdastjóra Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu...
-
22. október 2024Traustari fasteignakaup: Skýrsla starfshóps um breytingartillögur á sviði fasteignakaupa
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur birt drög að tillögum starfshóps um gerð tillagna að lagabreytingum á sviði fasteignakaupa í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Var starfshópnum fal...
-
17. október 2024Embætti landsbókavarðar er laust til umsóknar
Leitað er eftir faglegum leiðtoga til að leiða stærstu þekkingarveitu þjóðarinnar. Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn er þjóðbókasafn Íslands og bókasafn Háskóla Íslands og hefur það megi...
-
14. október 2024Asifa Majid er handhafi Vigdísarverðlaunanna 2024
Asifa Majid, sálfræðingur, málfræðingur og prófessor í hugrænum vísindum við Oxford-háskóla, er handhafi Vigdísarverðlaunanna 2024. Rektor Háskóla Íslands og fulltrúi menningar- og viðskiptaráðhe...
-
10. október 2024Vaxandi tengsl Íslands og Póllands
Tvíhliða samskipti og aukin samvinna Íslands og Póllands á sviði menningar- og viðskiptamála voru til umræðu á fundum Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra með Hönnu Wróblewsku ráðherra ...
-
09. október 2024Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar: Óskað eftir tillögum
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar eru veitt árlega á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember. Verðlaunin ber að veita einstaklingum sem hafa með sérstökum hætti unnið íslenskri tungu gagn í ræðu eða ri...
-
08. október 2024Tímamótasamningur Íslands og Danmerkur vegna íslensku handritanna
Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, er þátttakandi í opinberri sendinefnd forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, og Björns Skúlasonar eiginmanns hennar, í tengslum við ríkisheimsók...
-
08. október 2024Hvati styrktarsjóður: Tilkynnt verður um úthlutun í nóvember
Umsóknartímabili í styrktarsjóð ráðuneytisins Hvata er lokið en tekið var á móti umsóknum 2. - 23. september sl. Hvati veitir styrki til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskipt...
-
07. október 2024Undirrituðu sögulegan samning
Menningar- og viðskiptaráðherra Lilja Dögg Alfreðsdóttir og forstjóri Hagstofunnar, Hrafnhildur Arnkelsdóttir undirrituðu á fimmtudaginn samning um menningartölfræði. Sama dag fór fram málþing um verð...
-
07. október 2024Húsfyllir til heiðurs skapandi greinum: Menning og listir auðga hagkerfið kröftuglega
Menningar og viðskiptaráðuneytið stóð á fimmtudaginn fyrir opnu málþingi um framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar á Íslandi. Fullt var út úr dyrum á Tjarnarbíói þegar Ágúst Ólafur ...
-
01. október 2024Almannarómur efldur og Máltækniáætlun 2 hleypt af stað
Menningar- og viðskiptaráðherra skrifaði í gær undir nýjan samning við sjálfseignarstofnunina Almannaróm um að gegna hlutverki miðstöðvar máltækni á Íslandi til ársins 2027. Almannarómur heldur utan u...
-
29. september 2024Verðmæti skapandi greina - Málþing í Tjarnarbíói á fimmtudaginn
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra boðar til málþings um framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar á Íslandi nk. fimmtudag kl. 15. í Tjarnarbíói. Kynntar verða ni...
-
28. september 2024Tónlistarmiðstöð: Opið fyrir umsóknir úr Tónlistarsjóði og boðið upp á vinnustofu í vinnslu umsókna
Tónlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum vegna fyrri úthlutunar Tónlistarsjóðs árið 2025. Umsóknarfrestur er til og með 1. nóvember kl. 15:00. Þann 9. október næstkomandi mun Tónlistarmiðstö...
-
26. september 2024Framtíðarsýn um vísindi, tækniþróun og nýsköpun í samráðsgátt
Tillögur Vísinda- og nýsköpunarráðs um framtíðarsýn stjórnvalda á sviði vísinda, tækniþróunar og nýsköpunar má nú nálgast í samráðsgátt stjórnvalda. Kallað er eftir umsögnum um tillögurnar en umsagnar...
-
25. september 2024Íslensk máltækni kynnt á málþingi Open AI í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur gefið út leiðarvísi sem fjallar um hvernig íslensk máltækni hefur náð fótfestu í heimi gervigreindarinnar og ávinning samstarfs íslenskra stjórnvalda og þeirra ...
-
24. september 2024Þátttaka Íslands í InvestEU þegar farin að skila árangri
Evrópski fjárfestingasjóðinn (EIF) hefur samið við Arion banka um lánaábyrgðir fyrir allt að 15 milljarða króna í ný lán til smárra og meðalstórra fyrirtækja. Samningur þessa efnis var undirritaður af...
-
17. september 2024Leiðarvísir um árangurstengda fjármögnun háskóla
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt greinargerð um nýja árangurstengda fjármögnun háskóla, sem tók gildi í sumar.
-
16. september 2024Opið fyrir umsóknir í viðskiptahraðal fyrir frumkvöðla í ferðaþjónustu
Eftir fimm ára hlé hafa KLAK - Icelandic Startups og Ferðaklasinn ákveðið að endurvekja Startup Tourism, viðskiptahraðal fyrir frumkvöðla í ferðaþjónustu. Með því að endurvekja hraðalinn vonast samsta...
-
15. september 2024Starfshópur um bætt öryggi í ferðaþjónustu
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur óskað eftir tilnefningum í starfshóp um öryggismál í ferðaþjónustu. Er það liður í eftirfylgni með aðgerðaáætlun (E.7 ) með ferðamálastefnu til 2030 sem samþ...
-
11. september 2024Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og ...
-
11. september 2024Listaháskólinn verði á Skólavörðuholti í stað Tollhússins
Samþykkt hefur verið í ríkisstjórn að skoða af mikilli alvöru þá ósk Listaháskóla Íslands (LHÍ) að starfsemi skólans verði sameinuð í húsnæði Tækniskólans á Skólavörðuholti í stað Tollhússins við Tryg...
-
10. september 2024Árangursríkur fundur stjórnarnefndar Bologna-samstarfsins á Íslandi
Stjórnarnefnd Bologna-samstarfsins um háskólamál hittist í Reykjavík í liðinni viku til að undirbúa verkefnaáætlun til ársins 2027. Ísland fer með forystu í samstarfinu á haustmisseri 2024, í samstarf...
-
10. september 2024Fjárlagafrumvarp 2025: Áfram stutt við menningu á umfangsmikinn hátt
Kröftuglega verður stutt við menningu og listir í landinu með umfangsmiklum hætti skv. frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2025. Samtals munu framlög til menningarmála og skapandi greina nema tæpum 26,7...
-
09. september 2024Tímabundin vistaskipti fangelsismálastjóra
Páll E. Winkel mun taka ársleyfi frá embætti forstjóra Fangelsismálastofnunar frá 1. október næstkomandi og taka að sér störf á vegum háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins. Páll mun starf...
-
09. september 2024Fundaði með aðstoðarframkvæmdastjóra UN Women: Jafnréttismál eru stórt efnahagsmál
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Krisi Madi aðstoðarframkvæmdastjóri UN Women funduðu síðastliðinn föstudag um jafnréttismál og efnahagslegt mikilvægi þeirra. UN Women...
-
05. september 2024Hraunmyndanir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í arkitektúr 2025
Verkefni s.ap arkitekta, Hraunmyndanir hefur verið valið framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í arkitektúr 2025. Alls bárust tólf tillögur að sýningu í opnu kalli sem auglýst var í lok apríl af Miðstö...
-
04. september 2024RÚV Orð formlega tekið í notkun: Nýtt tæki til íslenskunáms fyrir innflytjendur
RÚV Orð, nýr vefur sem veitir innflytjendum aðgang að fjölbreyttu íslenskunámi í gegnum sjónvarpsefni frá RÚV, hefur nú verið formlega opnaður fyrir almenning. Eftir vel heppnaðar notendaprófanir er R...
-
03. september 2024Sameining sjóða í samráðsgátt
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt áform um sameiningu sjóða í samráðsgátt stjórnvalda. Samhliða því að fækka sjóðum á málefnasviðum ráðuneytisins úr átta í þrjá fela áformin einnig...
-
02. september 2024Opið fyrir umsóknir úr Hvata til 23. september
Menningar- og viðskiptaráðuneytið veitir Hvata - styrki til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Styrkjum skal úthlutað til ákveðinna verkefna á vegum félaga og samtaka til eins...
-
23. ágúst 2024Opið fyrir umsóknir í Sviðslistasjóð
Alþingi veitir árlega fé í fjárlögum til stuðnings sviðslistasjóði með það að markmiði að efla sviðslistir og búa þeim hagstæð skilyrði. Sviðslistaráð auglýsir nú eftir styrkumsóknum atvinnusviðslista...
-
23. ágúst 2024Frábær aðsókn að nýju grunnnámi í blaðamennsku við Háskóla Íslands
Tímamót urðu í Háskóla Íslands fyrr í vikunni, þegar kenndur var fyrsti tíminn í nýju BA-námi í blaðamennsku við stjórnmálafræðideild skólans. Fleiri umsóknir bárust um námið en unnt var að samþykkja ...
-
23. ágúst 2024Opinberir háskólar fái heimild til að innheimta skólagjöld af nemendum utan EES
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hyggst leggja fram frumvarp á haustþingi um breytingar á lögum um opinbera háskóla sem fela í sér heimild til skólanna til að innheimta skólagjöld fyrir nemend...
-
22. ágúst 2024Nýr hornsteinn lagður að Sögu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, lögðu í gær nýjan hornstein að Sögu við Hagatorg....
-
20. ágúst 2024Tugir listamanna ræddu listamannalaun á opnum fundi
Menningar- og viðskiptaráðherra Lilja Dögg Alfreðsdóttir bauð til opins kynningarfundar í gær í Eddu, húsi íslenskunnar, um breytingu á lögum um listamannalaun og áherslur og stefnu listamannalauna t...
-
20. ágúst 2024Beita gervigreind gegn gullhúðun
Háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðuneytið hóf vinnu í sumar, með nokkrum aðilum á sviði gervigreindar, við að greina hvort gullhúðun hafi átt sér stað á EES-gerðum á málefnasviði ráðuneytisins. Verk...
-
18. ágúst 2024Seinni úthlutun úr Tónlistarsjóði: Mikill fjöldi frambærilegra umsókna
Síðast liðinn fimmtudag fór fram seinni úthlutunarathöfn úr Tónlistarsjóðs 2024 en þetta er í fyrsta sinn sem úthlutað er úr öllum deildum nýs Tónlistarsjóðs. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og v...
-
16. ágúst 2024Fléttustyrkjum úthlutað í þriðja sinn: Tæplega 100 m.kr. til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu
Tíu íslensk nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðlar hljóta alls 12 styrki úr Fléttunni í ár. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti niðurstöður Fléttunnar árið 2024...
-
15. ágúst 2024Opið fyrir umsóknir um listamannalaun: Ráðherra býður til kynningarfundar 19. ágúst
Menningar- og viðskiptaráðherra býður til kynningar á lögum um listamannalaun mánudaginn 19. ágúst, klukkan 15 í Eddu, húsi íslenskunnar. Á liðnu vorþingi voru samþykktar breytingar á lögum um listama...
-
21. júlí 2024Opnað fyrir umsóknir úr Hvata 2. september nk.
Hvati er sjóður sem útdeilir styrkjum á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Málefnasvið ráðuneytisins ná meðal annars yfir menningarmál, skapandi greinar, málefni íslenskrar tungu, neytenda...
-
16. júlí 2024Skýrsla Eurydice um viðurkenningu á óformlegu námi fyrir nám á háskólastigi
Mennta- og barnamálaráðuneytið og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið vekja athygli á nýrri skýrslu Eurydice um viðurkenningu á óformlegu námi fyrir nám á háskólastigi. Evrópuþjóðir fara ó...
-
05. júlí 2024Öll þingmál HVIN höfðu jákvæð áhrif á efnahagslífið
Greining Viðskiptaráðs Íslands á efnahagslegum áhrifum þingmála á nýafstöðnum þingvetri leiðir í ljós að þingmál Áslau...
-
04. júlí 2024Nýtt hús Heilbrigðisvísindasviðs HÍ skapar tækifæri til fjölgunar nemenda
Nýtt hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands verður reist á lóð Landspítalans við hlið Læknagarðs. Samningur um uppsteypu og frágang hússins var nýlega undirritaður af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdótt...
-
03. júlí 2024111 verkefni fá úthlutað úr Tónlistarsjóði í seinni úthlutun ársins
Úthlutað er í fyrsta sinn úr öllum deildum nýs Tónlistarsjóðs sem stofnaður var í samræmi við ný tónlistarlög sem sett voru í maí á síðasta ári. Auglýst var eftir umsóknum í sjóðinn í byrjun apr...
-
03. júlí 2024Ráðherra heimsótti Kringluna: Grettistak á rúmum 2 vikum
Menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti Kringluna í síðustu viku og segir starfsfólk verslunarmiðstöðvarinnar eiga hrós skilið fyrir skipulagða og góða vinnu í erfiðu verkefni. Grettistak hafi verið...
-
03. júlí 2024Styrkjum úthlutað úr Grænlandssjóði fyrir árið 2024
Sex verkefni hljóta styrk úr Grænlandssjóði árið 2024 að upphæð 4.160.000. Verkefnin eru sumarskóli, æfingaferð, listsýning, fræðsluþing, námskeiðahald og þátttaka á Reykjavíkurleikunum. Hlutverk G...
-
03. júlí 2024Áfram unnið að þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk
Tillögur starfshóps um þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk voru kynntar í ríkisstjórn á dögunum. Vinnan byggir á viljayfirlýsingu sem fjórir ráðherrar undirrituðu vorið 2023 og var ...
-
02. júlí 2024Nýir samningar um rekstur Fab Lab-smiðjanna á Íslandi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hafa ákveðið að framlengja samninga ráðune...
-
01. júlí 2024Stærstu breytingar á háskólum í áratugi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur samþykkt árangurstengda fjármögnun háskóla á Íslandi sem markar veigamestu breytingar á starfsumhverfi þeirra í áratugi. ...
-
28. júní 2024Afkastamikill þingvetur að baki – 11 þingmál samþykkt
Þinglok urðu á 154. löggjafarþingi Alþingis um síðustu helgi og þar með lauk viðburðaríkum þingvetri þar sem fjölmörg mál komu til kasta löggjafans. Átta frumvörp Lilju Daggar Alfreðsdóttur me...
-
28. júní 2024Samstarf háskóla: Opið fyrir umsóknir
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur opnað fyrir umsóknir í Samstarf háskóla 2024. Áætlað er að úthluta allt að 900 milljónum króna á yfirstandandi ári en ums...
-
28. júní 2024Faggildingarsvið Hugverkastofunnar – Jákvæð niðurstaða jafningjamats
Dagana 17.-21. júní sl. fór fram jafningjamat á starfsemi faggildingarsviðs Hugverkastofunnar á vegum evrópsku faggildingarsamtakanna EA (European co-operation for Accreditation), en slíkt mat er grun...
-
26. júní 2024Fækkun sjóða hafin með sameiningu NSA og Kríu
Frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um sameiningu tveggja nýsköpunarsjóða var samþykkt á Alþingi undir lok nýafstaðins þings. Sameiningin markar upphaf ...
-
25. júní 2024Ráðherra endurnýjar skipun þjóðleikhússtjóra
Skipunartími sitjandi þjóðleikhússtjóra, Magnúsar Geirs Þórðarsonar, rennur út í lok árs 2024. Hefur menningar- og viðskiptaráðherra ákveðið að undangengnu frammistöðumati á vegum ráðuneytisins og í ...
-
25. júní 2024Ábyrgðarmenn heyra sögunni til
Frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um breytingar á Menntasjóði námsmanna var samþykkt á Alþingi skömmu fyrir þinglok. Með samþykkt frumvarpsins hefur á...
-
22. júní 2024Fjölgun listamannalauna samþykkt: Fjárfest í menningarlegri framtíð okkar allra
Alþingi samþykkt í dag breytingu á lögum nr 57/2009 um listamannalaun sem fela í sér fjölgun launasjóða sem starfslaun eru veitt úr og fjölgun árlegra úthlutunarmánaða. Starfslaunamánuðum verður fjölg...
-
18. júní 2024Stóraukin aðsókn í háskóla
Umsóknum fjölgaði í flesta háskóla landsins milli ára auk þess sem merkja má aukna aðsókn í heilbrigðis-, kennslu- og vísindagreinar. Þetta sýna umsóknartölur frá háskólunum, en frestur til að sk...
-
17. júní 2024Þjóðhátíðarræða menningar- og viðskiptaráðherra á Hrafnseyri 17. júní 2024
Menningar – og viðskiptaráðherra Lilja Dögg Alfreðsdóttir setti þjóðhátíð á Hrafnseyri í dag með hátíðarræðu. Mikil hátíðarbragur var á Hrafnseyri í dag, fæðingarstaðs Jóns Sigurðssonar forseta en þar...
-
16. júní 2024Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar - opið fyrir umsóknir til 1. sept.
Í reglum frá árinu 1881 um Gjöf Jóns Sigurðssonar er kveðið á um að fé úr sjóðnum megi veita, „1. til verðlauna fyrir vel samin vísindaleg rit, 2. til að styrkja útgáfur slíkra rita annars kostar og ...
-
14. júní 2024Heimilisiðnaðarfélag Íslands viðurkennt hjá UNESCO
Á aðalfundi UNESCO á þriðjudaginn um varðveislu óáþreifanlegs menningararfs, var Heimilisiðnaðarfélag Íslands staðfest sem viðurkennd félagasamtök. Slíka viðurkenningu hljóta frjáls félagasamtök sem ...
-
14. júní 2024Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum - Ítarlegri kortlagning aðgerða og ávinnings en áður
150 aðgerðir en í fyrri útgáfu voru þær 50 Loftslagsaðgerðir kortlagðar og metnar ítarlegar en áður hefur verið gert Grundvallarbreyting í nálgun stjórnvalda á verkefnið hvað varðar samta...
-
14. júní 2024Íslensk sendinefnd á fundi Evrópska háskólasvæðisins
Ráðherrafundur Evrópska háskólasvæðisins (EHEA) um Bologna-ferlið fór fram í Tirana í Albaníu 29. til 30. maí sl. Fundurinn markar mikilvægt skref í samstarfinu með sameiginlegum skilgreiningum á hel...
-
14. júní 2024Kynning á uppfærðri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptar...
-
14. júní 2024Meiriháttar framfarir í íslenskufærni mállíkana
Frá vinstri: Guðrún Nordal (Árnastofnun), Hafsteinn Einarsson (HÍ), Anna Björk Nikulásdóttir (Grammatek), Óttar Kolbeinsson Proppé (MVF), Steinþór Steingrímsson (Árnastofnun), Linda Ösp Heimisdóttir (...
-
13. júní 2024Þátttaka Íslands í Erasmus+ og European Solidarity Corps áhrifarík fyrir íslenskt samfélag
Ný úttekt á árangri Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC) á Íslandi sýnir fram á jákvæð áhrif áætlananna á íslenskt menntakerfi og æskulýðsstarf. Umsóknarferlið mætti einfalda en þjónusta Landsk...
-
13. júní 2024Þjóðarópera verður að veruleika
Frumvarp menningar- og viðskiptaráðherra til laga um breytingu á lögum um sviðslistir, nr. 165/2019 (Þjóðarópera) verður lagt að nýju fyrir haustþing en gert er ráð fyrir að ný Þjóðarópera hefji...
-
08. júní 2024RÚV Orð styður innflytjendur í íslenskunámi
Íslensk stjórnvöld halda áfram að auka aðgengi að fjölbreyttu og einstaklingsmiðuðu íslenskunámi sem stunda má hvar og hvenær sem er. RÚV Orð er nýr vefur fyrir sjálfsnám í íslensku með notk...
-
07. júní 2024Listahátíð Reykjavíkur: Ekki missa af listinni!
„Ég hvet sem flesta til að kynna sér dagskrá Listahátíðar Reykjavíkur. Það er eitthvað óútskýranlegt sem gerist þegar borgin fyllist af framúrskarandi viðburðum og verkum. Ég hef sjálf farið á þó nokk...
-
06. júní 2024Alvarleg staða drengja í menntakerfinu
Víðtæk greining á stöðu drengja í íslenska menntakerfinu sýnir alvarlega stöðu sem bregðast þarf við. Þetta er niðurstaða skýrslu sem Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Áslaug Ar...
-
05. júní 2024Úthlutun úr Lóu - styrkjum til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni 2024
Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Í ár hljóta 27 verkefni styrk alls fyrir tæplega 139 milljónir króna. Nýsköpunarverkefnin ...
-
05. júní 2024Andri Steinn Hilmarsson aðstoðar Áslaugu Örnu tímabundið
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ráðið Andra Stein Hilmarsson sem tímabundinn aðstoðarmann sinn í stað Eydísar Örnu Líndal, sem er í fæðingarorlofi. Andri...
-
04. júní 2024Kynningarfundur: Staða drengja í menntakerfinu
Mennta- og barnamálaráðuneytið og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið boða til kynningarfundar um stöðu drengja í íslenska menntakerfinu fimmtudaginn 6. júní kl. 13:30–14:15 á Reykjavík Natura&...
-
29. maí 2024Mælt fyrir nýrri ferðamálastefnu: Skýr framtíðarsýn lykilatvinnugreinar
Nýverið tók Alþingi til umfjöllunar tillögu til þingsályktunar um ferðamálastefnu til ársins 2030 og aðgerðaáætlun henni tengda. Vinnan við stefnuna hefur verið eitt af forgangsmálum menningar- og v...
-
28. maí 2024Úthlutun úr bókasafnasjóði 2024: Glæpafár og útgáfuskrá meðal verkefna
Úthlutun úr bókasafnasjóði fyrir árið 2024 fór fram í Safnahúsinu í gær. Sjóðnum bárust samtals 20 umsóknir frá 11 bókasöfnum og sótt var um tæplega 37 milljónir. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menni...
-
27. maí 2024Barnamenningarsjóður styrkir 41 verkefni: Kraftmikið menningarár í vændum
Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir árið 2024. Sjóðurinn styrkir 41 metnaðarfullt verkefni og er heildarupphæð úthlutunarinnar 102,4 milljónir króna. Alls bárust 117 ...
-
24. maí 2024Aukin tækifæri til hagnýtingar opinberra upplýsinga með breyttum lögum
Breytingar á lögum um endurnot opinberra upplýsinga hafa verið samþykktar á Alþingi en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti breyt...
-
23. maí 202497% þykir vænt um íslenskuna: Niðurstöður viðhorfskönnunar
Niðurstöður spurningakönnunar um viðhorf til íslensku benda til þess að almennt sé fólk mjög jákvætt í garð íslenskunnar, hafi mikla trú á eigin getu en vilji jafnframt bæta færni sína. Viðhorf svaren...
-
22. maí 2024Endurnýjaðir samningar um rekstur Fab Lab smiðja á Íslandi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Einar Þor...
-
21. maí 2024Samráðsgátt: Frumvarp um menningarframlag streymisveitna
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur birt drög að frumvarpi til laga um menningarframlag streymisveitna í samráðsgátt. Með frumvarpinu er lagt til að lögfest verði ný skylda innlendra og erlendra str...
-
21. maí 2024Háskóli Íslands og Háskólinn á Hólum sameinast um háskólasamstæðu
Háskóli Íslands (HÍ) og Háskólinn á Hólum (HH) hafa komið sér saman um grunnatriði stjórnskipulags háskólasamstæðu. Um er að ræða stórt skref í átt að sameiningu skólanna t...
-
17. maí 2024Skapa.is - upplýsingasíða og nýsköpunargátt fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki
Ný og endurbætt Skapa.is er komin í loftið. Um er að ræða nýsköpunargátt, upplýsingaveitu og fræðsluvef fyrir frumkvöðla og aðra aðila sem eru að stíga sín fyrstu skref í nýsköpunarumhverfinu. Skapa....
-
16. maí 2024Skóflur á loft í tilefni 150 ára afmæli Einars Jónssonar
„Ég óska okkur öllum til hamingju með 150 ára afmæli Einars Jónssonar og megi töfrar verka hans opna okkur sýn í huliðsheima um ókomna tíð,“ var meðal þess sem menningar- og viðskiptaráðherra Lilja Dö...
-
15. maí 2024Áslaug Arna kynnti árangur af nýsköpun í stjórnkerfinu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag þær kerfisbreytingar sem hafa átt sér stað með nýju verklagi ráðuneytis hennar. Kynningin fór fram sem liður í Nýs...
-
15. maí 2024Efling norðurlandamála með nýrri norrænni tungumálastefnu
Yfirlýsing um norræna tungumálastefnu var undirrituð af mennta- og/eða menningarmálaráðherrum Norðurlandanna í Stokkhólmi á dögunum. Yfirlýsingin tekur til nútímaáskorana á...
-
14. maí 2024Menningarsamningur við Akureyrarbæ undirritaður
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, undirrituðu í gær samkomulag um eins árs framlengingu á menningarsamningi milli Akureyrarbæjar og men...
-
13. maí 2024Taktu stökkið!
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur farið af stað með átaksverkefnið Taktu stökkið. Markmið þess er að fj...
-
10. maí 2024Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu samþykkt – Íslenska handa öllum
Alþingi samþykkti á miðvikudaginn aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu til ársins 2026. Alls er um að ræða 22 aðgerðir sem mótaðar eru í samstarfi fimm ráðuneyta, en markmið þeirra er að forgangs...
-
09. maí 2024Íslenska til framtíðar: Fundað með Microsoft og AI 2 í Seattle
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra leiðir íslenska sendinefnd sem stödd er á vesturströnd Bandaríkjanna og mun næstu daga funda með alþjóðlegum tæknifyrirtækjum á borð við Micro...
-
06. maí 2024Áslaug Arna ræddi gervigreind á ráðherrafundi OECD
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra, sótti í liðinni viku ráðherrafund OECD um vísindi og tækni, þann fyrsta sem haldinn er síðan árið 2...
-
03. maí 2024Frumvarp um gististaði samþykkt: Rekstrarleyfi gististaða einskorðast við atvinnuhúsnæði í þéttbýli
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (rekstrarleyfisskylda gististarfsemi) var samþykkt í vikunni. Með frumvarpinu verður sú lagalega breyt...
-
02. maí 2024Norrænir menningarmálaráðherrar funduð í dag: Áhersla á tungumál og máltækni
Norrænir menningarmálaráðherrar komu til reglulegs ráðherrafundar í dag en að þessu sinni fara Svíar með formennsku í Norðurlandasamstarfinu eftir að hafa tekið við henni af Íslandi. Norðurlöndin eiga...
-
30. apríl 2024Drög að stefnu í neytendamálum í samráðsgátt: Níu skilgreindar aðgerðir
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda, drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu í neytendamálum til ársins 2030. Ráðgert er að stefnan verði lögð fram á Alþingi...
-
30. apríl 2024Tónlistarmiðstöð opnar fyrir styrkjaumsóknir úr Tónlistarsjóði - opin kynning fyrir áhugasama
Tónlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar úr nýjum Tónlistarsjóði árið 2024. Umsóknarfrestur er til og með 21. maí nk. Kl.15:00. Tónlistarmiðstöð sinnir úthlutun úr Tónlist...
-
28. apríl 2024Allt er hægt á íslensku: sigurvegari í efniskeppni vandamálaráðuneytisins
Ungur og upprennandi kvikmyndagerðarmaður hlaut á dögunum fyrstu verðlaun í efniskeppni vandamálaráðuneytisins. Viðar Már Friðjónsson er 15 ára Hafnfirðingur sem heillaði dómnefnd keppninnar með sínu ...
-
26. apríl 2024Ráðherra kynnir HVIN verklagið & breytingarnar í Nýsköpunarviku
HVIN verklagið snýst um árangur – en hvers vegna eru kerfisbreytingar nauðsynlegar til að ná árangri? Getum við notað aðferðafræði nýsköpunar betur í stjórnkerfinu? Til að vinna hraðar, forgangsraða, ...
-
26. apríl 2024Ísland, sækjum það heim! 538,7 milljónir króna til uppbyggingar ferðamannastaða
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, úthlutaði í dag úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2024. Að þessu sinni hljóta 29 verkefni styrk úr sjóðnum, samtals að fjárhæð 53...
-
24. apríl 2024Ný örnefnanefnd skipuð
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað nýja örnefnanefnd skv. 4. gr. laga um um örnefni, nr. 22/2015. Um hlutverk nefndarinnar er fjallað í framangreindum lögum og í reglugerð um störf örnefnane...
-
24. apríl 2024Tónlistarmiðstöð opnuð formlega í gær
Tónlistarmiðstöð var formlega opnuð í gær í nýjum höfuðstöðvum við Austurstræti 5 í Reykjavík. Tónlistarmiðstöð er stofnuð með það að markmiði að verða einn af hornsteinum íslensks tónlistarlífs og -...
-
24. apríl 2024Hildurgunnur opnar fyrir fullu húsi í Feneyjum
Sýning Hildigunnar Birgisdóttur Þetta er mjög stór tala (Commerzbau) opnaði formlega síðastliðinn fimmtudag á Feneyjatvíæringnum og lýkur í dag. Sýningin er undir sýningarstjórn bandaríska sýningarstj...
-
23. apríl 2024Áslaug nýr rektor Háskólans á Akureyri
Dr. Áslaug Ásgeirsdóttir hefur verið skipuð rektor Háskólans á Akureyri (HA) frá og með 1. júlí næstkomandi. Skipan Áslaugar er samkvæmt ákvörðun háskólaráðs HA frá 2. apríl síðastliðnum um að tilnefn...
-
19. apríl 2024Jón Þ. Sigurgeirsson hefur látið af störfum sem efnahagsráðgjafi í menningar- og viðskiptaráðuneytinu
Jón Þ. Sigurgeirsson hefur látið af störfum sem efnahagsráðgjafi Lilju Daggar Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra. Jón hefur síðustu misseri sinnt menningarmálum í auknum mæli innan ráðuney...
-
19. apríl 2024Lögréttutjöldin aftur til sýnis á Íslandi eftir 166 ár
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, ásamt forsetahjónunum Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, heimsótti skoska þjóðminjasafnið í opinberri heimsókn í Skotlandi í vikunni. Meða...
-
19. apríl 2024Tvær framúrskarandi vísindakonur hljóta Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs
Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árin 2023 og 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís sem fór fram í gær. Verðlaunin voru að þessu sinni veitt tveimur framúrskarandi vísin...
-
18. apríl 2024Íslensk málnefnd skipuð út árið 2027
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað að nýju í íslenska málnefnd út árið 2027. Íslensk málnefnd var stofnuð 1964 og starfar nú samkvæmt 6. grein laga nr. 61/2011, um stöðu íslenskrar tungu og ...
-
18. apríl 2024Þriðja ár NorReg fjármagnað – Nærandi ferðaþjónusta til framtíðar
Norræna ráðherranefndin hefur samþykkt fjármögnun fyrir verkefnið „Nordic Regenerative Tourism“ (NorReg) í þriðja sinn. Verkefnið, sem ber íslenska heitið Nærandi ferðaþjónusta á Norðurlöndum, er stý...
-
15. apríl 2024Tvöfalt fleiri umsóknir um nám í Listaháskóla Íslands
Listaháskóla Íslands (LHÍ) bárust tvöfalt fleiri umsóknir um nám við skólann í ár en í fyrra. Skólinn tilkynnti í febrúar að fallið yrði frá skólagjöldum frá hausti í kjölfar boðs Áslaugar Örnu Sigurb...
-
11. apríl 2024Úttekt á íslenska kvikmyndaendurgreiðslukerfinu: 1 króna verður 6,8 krónur
Úttekt á íslenska kvikmyndaendurgreiðslukerfinu unnin af breska ráðgjafafyrirtækinu Olsberg•SPI var kynnt á Kvikmyndaráðstefnu í Hörpu sl. föstudag. Lykilniðurstöður: Íslenska kvikmyndaendur...
-
11. apríl 2024Markáætlun um náttúruvá
Ráðherranefnd um vísindi og nýsköpun samþykkti á fundi sínum 15. febrúar síðastliðinn að setja á fót nýja Markáætlun um náttúruvá. Markáætlun er áherslumiðuð rannsókna og nýsköpunaráætlun sem úthlutar...
-
10. apríl 2024Ísland á framkvæmdastjórnarfundi UNESCO í París
Ísland tók nýlega þátt í 219. fundi framkvæmdastjórnar Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) sem haldinn var í París 13.- 26. mars. Fundinn sóttu fulltrúar fastanefndar Íslands gagnvart ...
-
05. apríl 2024Kvikmyndaráðstefna í Hörpu - OLSBERG SKÝRSLAN
Á föstudaginn stóðu menningar- og viðskiptaráðuneytið, Íslandsstofa og Kvikmyndamiðstöð Íslands fyrir Kvikmyndaráðstefnu í Hörpu undir yfirskriftinni Aukum verðmætasköpun í Kvikmyndagerð á Íslandi til...
-
05. apríl 2024Menningarborg Evrópu 2030 – opið fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um titilinn Menningarborg Evrópu (e. European Capital of Culture - ECOC) árið 2030. Tilkynna þarf um allar væntanlegar umsóknir fyrir 16. september nk. Verkefnið Menni...
-
04. apríl 2024Styttra nám í háskólum með samþykkt frumvarps um örnám
Frumvarp um breytingar á lögum um háskóla sem snúa að örnámi og prófgráðum úr diplóma- og viðbótarnámi var samþykkt á Alþingi fyrir páska.
-
03. apríl 2024Framtíðarsýn um vísindi og nýsköpun: Hæfni, innviðir og stöðugleiki
Vísinda- og nýsköpunarráð hélt fyrsta staðfund sinn á þessu ári dagana 14. og 15. mars sl. Var það í fyrsta sinn sem erlendir fulltrúar í ráðinu, sem skipað var síðasta sumar, koma til landsins á...
-
03. apríl 2024Norrænar samstarfsáætlanir – opið fyrir álitsinnsendingar til 26. apríl
Norræna ráðherranefndin hefur samið nýjar samstarfsáætlanir fyrir næsta tímabil framtíðarsýnarinnar, 2025–2030. Samstarfsáætlanirnar koma í stað núverandi fjögurra ára framkvæmdaáætlunar sem fellur úr...
-
03. apríl 2024Frítekjumark námsmanna hækkar um 35%
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur sett nýjar úthlutunarreglur fyrir Menntasjóð námsmanna. Þær kveða meðal annars á um að frítekjumark námsmanna verði 2,2 m...
-
02. apríl 2024Fléttan - styrkir til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu: Opið fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Fléttuna - styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðistækni- og þjónustu. Umsóknarfrestur er til og með 10. maí 2024.
-
02. apríl 2024Ný stjórn Markáætlunar á sviði vísinda, tækni og nýsköpunar
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hefur skipað nýja stjórn Markáætlunar á sviði vísinda, tækni og nýsköpunar, sbr. 9. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðn...
-
29. mars 2024Sundlaugamenning tilnefnd á skrá UNESCO
Í vikunni staðfesti Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, tilnefningu sundlaugamenningar á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns. Með umsókninni fylgdu skriflegar ...
-
26. mars 2024Fyrsta málstefnan um íslenskt táknmál samþykkt: Jákvætt viðhorf er kjarninn!
Málstefna um íslenskt táknmál 2024-2027 var samþykkt í síðustu viku á Alþingi. Þetta er í fyrsta sinn sem gerð hefur verið málstefna um íslenskt táknmál (ÍTM) og aðgerðaáætlun til að draga úr útrýming...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN