Fréttir
-
19. september 2024Sjötta skýrsla Ofanflóðanefndar komin út
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur gefið út skýrslu um starfsemi Ofanflóðanefndar vegna tímabilsins 2022-2023. Skýrslan er sú sjötta í röðinni um starfsemi nefndarinnar frá því að hún hóf...
-
05. júlí 2024Mælaborð birt vegna aðgerðaáætlunar um meðferð kynferðisbrota
Vinna við aðgerðaáætlun til ársins 2025 um meðferð kynferðisbrota í réttarkerfinu heldur áfram af fullum krafti. Á vef Stjórnarráðsins hefur verið birt mælaborð um eftirfylgni þar sem hægt er að kynn...
-
11. desember 2023Íslendingar fá þjálfun í greiningu og meðferð mansalsmála
Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE/OSCE) ásamt Eystrasaltsráðinu (CBSS) stóð fyrir hermiþjálfun í mansalsmálum í byrjun nóvember og tóku fimm ríki þátt; Ísland, Svíþjóð, Þýskaland, Litháen og Fi...
-
11. október 2023Ráðstefna Almannavarna: "Hvers vegna erum við öll almannavarnir?"
Ráðstefna Almannavarna verður haldin á Hilton Reykjavik Nordica þriðjudaginn 17. október kl. 13:00-16:30. Þar verður leitast við að svara spurningunni: "Hvers vegna erum við öll almannavarnir?" Ráðste...
-
11. október 2023Dómsmálaráðherra heimsækir Neyðarlínuna
Dómsmálaráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir, heimsótti nýverið höfuðstöðvar Neyðarlínunnar í Skógarhlíð í Reykjavík. Á móti ráðherra tók Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar ásamt sí...
-
05. september 2023Breytingar á hlutverki Ofanflóðasjóðs
Á vinnufundi ríkisstjórnar, þann 31. ágúst, var samþykkt að umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra verði falið að láta vinna frumvarp um að útvíkka hlutverk Ofanflóðasjóðs þannig að hann kosti einnig...
-
18. ágúst 2023Funduðu með sveitastjórnarfólki um viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra funduðu í dag með sveitarstjórnarfulltrúum í Fjarðabyggð og Múlaþingi og kynntu þeim drög ...
-
03. júlí 2023Dómsmálaráðherra heimsækir Landhelgisgæsluna
Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra heimsótti nýlega Landhelgisgæsluna. Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, tók á móti dómsmálaráðherra, og samstarfsfólki í nýju flugskýli Landhel...
-
13. apríl 2023Ráðherra setur af stað stefnumörkun um náttúruvá
Framkvæma þarf hættumat vegna allrar náttúruvár og tryggja að mælar og upplýsingainnviðir standist tæknikröfur. Þá er æskilegt að yfirfara núverandi fjármögnunarleiðir fyrir hættu- og áhættumat með þa...
-
12. apríl 2023Tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár – beint streymi
Skýrsla starfshóps um stöðumat og áskoranir varðandi mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár verður kynnt í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 13. apríl kl. 10. Hægt...
-
06. febrúar 2023Gæsluvarðhald á Íslandi er ekki ofnotað eða sjálfvirkt
Amnesty International á Íslandi gaf nýlega út skýrsluna: „Waking up to nothing: Harmful and unjustified use of pre-trial solitary confinement in Iceland“. Dómsmálaráðuneytið tekur öllum athugasemdum u...
-
21. desember 2022Aukinn stuðningur til öryggismála og slysavarna ferðamanna
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra skrifaði í dag undir samning við Slysavarnarfélagið Landsbjörg og Samtök ferðaþjónustunnar um áframhaldandi stuðning til öryggismála og slysa...
-
09. desember 2022Dómsmálaráðherra á Schengen fundi
Ráðherrar dóms- og innanríkismála funduðu innan hins hefðbundna Schengen-ráðs þann 8. desember. Á fundinum var farið yfir heildarstöðuna á Schengen-svæðinu, þ.e. innra öryggi svæðisins og stöðuna á y...
-
02. desember 2022Mikilvægi norrænnar samvinnu um almannavarnir á ráðherrafundi Haga-samstarfsins í Reykjavík
Norrænir ráðherrar eða fulltrúar þeirra sem eru ábyrgir fyrir almannavörnum hittust á árlegum fundi Haga-samstarfsins í Reykjavík 2. desember. Haga-samstarfið er samstarf Norðurlandanna um almannavarn...
-
30. nóvember 2022Vitundarvakning gegn kynferðisofbeldi í aðdraganda jóla
Vitundarvakningu dómsmálaráðherra, Neyðarlínunnar, ríkislögreglustjóra og hinna ýmsu samstarfsaðila gegn ofbeldi verður fram haldið með áherslu á að vinna gegn ofbeldi og áreitni í aðdraganda hátíðann...
-
13. október 2022Öryggi barna á leiksvæðum aukið með nýrri reglugerð
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir nýja reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim (nr. 1025/2022) sem hefur nú tekið gildi. Reglugerðinni er æt...
-
12. október 2022Fimmta skýrsla Ofanflóðanefndar komin út
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur gefið út skýrslu um starfsemi Ofanflóðanefndar vegna tímabilsins 2018-2021. Skýrslan er sú fimmta í röðinni um starfsemi nefndarinnar frá því að hún hóf...
-
12. október 2022Fulltrúar ÖSE funda með íslenskum stjórnvöldum vegna baráttu gegn mansali
Valiant Richey, sérstakur fulltrúi mansalsmála Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) og sérfræðingar frá mansalsdeild stofnunarinnar funduðu fyrr í vikunni með íslensk...
-
04. október 2022Matvælaráðherra lætur kanna sameiningu Bjargráðasjóðs og Náttúruhamfaratryggingar Íslands
Starfshópur um tryggingavernd bænda hefur skilað skýrslu til matvælaráðherra. Hópurinn var skipaður í fyrra, og var ætlað að greina stöðu tryggingaverndar bænda vegna óvæntra áfalla í búskap og gera t...
-
28. september 2022Skýrsla starfshóps um neyðarbirgðir
Starfshópur sem falið var að gera skýrslu um nauðsynlegar birgðir til þess að tryggja lífsafkomu þjóðarinnar á hættutímum hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni. Skýrslan, sem unnin er með vísan...
-
13. september 2022Ný stjórn Bjargráðasjóðs skipuð
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað nýja stjórn Bjargráðasjóðs til fjögurra næstu ára. Hina nýju stjórn skipa: Jóna Björg Hlöðversdóttir, formaður, bóndi, Björgum, Þingeyjarsveit ...
-
01. júní 2022Ofbeldisgátt 112 efld gegn kynferðisbrotum
Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra hefur falið Neyðarlínunni að þróa og efla ofbeldisgátt 112 þannig að 112.is verði sú gátt sem leitað er til vegna upplýsinga og úrræða um kynferðisofbeldi. Þetta er í...
-
19. maí 2022Samstarf Neyðarlínunnar og farsímafyrirtækjanna stuðlar að auknu öryggi
Kynning á samstarfi Neyðarlínunnar og farsímafyrirtækjanna Nova, Vodafone og Símans fór fram í dag. Um er að ræða mikilvægt og tímabært verkefni þar sem viðeigandi aðilar hafa tekið höndum saman um tr...
-
11. maí 2022Styrking lögregluembætta á landsbyggðinni
Dómsmálaráðherra hefur falið sjö lögregluembættum á landsbyggðinni að efla starfslið sitt og auglýsa stöður lögreglumanna. Lögregluumdæmin sem um ræðir eru Vesturland, Vestfirðir, Norðurland vestra, N...
-
18. febrúar 2022Sjö sóttu um tvær stöður aðstoðarlögreglustjóra
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsti nýverið laus til umsóknar tvö embætti aðstoðarlögreglustjóra. Annars vegar var auglýst eftir aðstoðarlögreglustjóra á ákærusviði. Það svið annast ákærume...
-
17. febrúar 2022Drög að reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim. Nýja reglugerðin kemur í...
-
08. nóvember 2021Freyja kemur til Siglufjarðar
Varðskipið Freyja lagðist að bryggju á Siglufirði laugardaginn 6. nóvember eftir fimm daga siglingu frá Rotterdam. Fjölmargir lögðu leið sína á Hafnarbryggjuna á Siglufirði til að berja skipið augum þ...
-
25. október 2021Hjálparlið almannavarna – nýr samningur
Ríkislögreglustjóri, formaður Rauða krossins á Íslandi og formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa undirritað endurnýjað „Samkomulag um hjálparlið almannavarna“. Samkomulagið er gert á grundvel...
-
16. september 2021Bygging flugskýlis fyrir Landhelgisgæsluna hefst í vetur
Bygging nýs flugskýlis fyrir Landhelgisgæslu Íslands hefst í vetur. Með nýju flugskýli verður bylting í aðbúnaði flugdeildar Landhelgisgæslunnar. Hið nýja flugskýli verður 2822 fermetrar að stærð og e...
-
11. maí 2021Uppbygging og endurnýjun fangelsisins á Litla Hrauni
Dómsmálaráðherra lagði fram tillögu um endurnýjun og uppbyggingu fangelsisins á Litla-Hrauni á ríkisstjórnarfundi í morgun. Ríkisstjórnin samþykkti að leita leiða til að tryggja fjármögnun aðgerða í f...
-
26. apríl 2021Bann við ónauðsynlegum ferðum frá há-áhættusvæðum
Dómsmálaráðherra hefur gefið út reglugerð um bann við ónauðsynlegum ferðalögum frá tilgreindum áhættusvæðum, vegna Covid-19 faraldursins. Reglugerðin tekur gildi á morgun 27. apríl og gildir út maí. T...
-
21. apríl 2021Átta sóttu um lögreglustjóraembættið á Norðurlandi vestra
Átta umsóknir bárust um embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra sem auglýst var laust til umsóknar 27. mars síðastliðinn. Umsækjendur um embættið eru: Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir –...
-
14. apríl 2021Mælt fyrir fjórum frumvörpum um refsingar, kosningar, hatursorðræðu og bætta réttarstöðu brotaþola
Dómsmálaráðherra mælti fyrir fjórum frumvörpum á Alþingi í gær. Um er að ræða frumvörp sem heimila rafræn meðmæli fyrir Alþingiskosningar á Covidtímum, afnám undanþáguheimilda fyrir hjúskap yngri en 1...
-
26. mars 2021Framkvæmdir fjármagnaðar vegna ferðamanna við gosstöðvar á Reykjanesi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið að Framkvæmdasjóður ferðamannastaða leggi allt að 10 milljónir kr til að bæta aðgengi fyrir þá sem ...
-
26. mars 2021Reglugerð sett um embætti ríkislögreglustjóra í fyrsta sinn
Dómsmálaráðuneytið hefur birt reglugerð um embætti ríkislögreglustjóra en þetta er í fyrsta skipti síðan embættið var stofnað árið 1997 að reglugerð er sett um starfsemi þess. Í stjórnsýsluúttekt Ríki...
-
18. mars 2021Ný stefna í almannavarna- og öryggismálum
Fjórði fundur almannavarna- og öryggismálaráðs var haldinn 15. mars sl. Á fundinum var samþykkt ný stefna í almannavarna- og öryggismálum. Í stefnunni endurspeglast áherslur ríkisstjórnarinnar að stan...
-
12. mars 2021Undirbúa vernd mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að fela hópi ráðuneytisstjóra að leiða nauðsynlega vinnu við undirbúning verndar mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota á Reykjanesi. Huga þarf að hröðu...
-
05. mars 2021Ríkisstjórnin samþykkir tillögu dómsmálaráðherra um kaup á nýlegu skipi í stað varðskipsins Týs
Nýlega kom í ljós alvarleg bilun í vél varðskipsins Týs. Landhelgisgæslan á ekki nauðsynlega varahluti, smíði þeirra er tímafrek og ekki yrði um varanlega viðgerð að ræða. Reynt var að fá varahluti úr...
-
19. febrúar 2021Björgunarsveitir fá nýjar færanlegar rafstöðvar til að efla fjarskiptaöryggi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, færði í dag fulltrúum þrettán björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar nýjar færanlegar rafstöðvar við athöfn í húsakynnum Neyða...
-
19. febrúar 2021Vel gengur að fylgja eftir úrbótum á innviðum eftir fárviðrið í desember 2019
Samfélagið betur í stakk búið að takast á við fárviðri Öll verkefnin uppfærð á innvidir2020.is Ríkisstjórnin samþykkti þann 28. febrúar 2020 aðgerðaáætlun um uppbyggingu innviða í kjölfar fá...
-
15. febrúar 2021Ákvæði um umsáturseinelti orðið að lögum
Alþingi hefur samþykkt breytingar á almennum hegningarlögum um umsáturseinelti. Við lögin hefur því bæst við eftirfarandi grein: „Hver sem endurtekið hótar, eltir, fylgist með, setur sig í samband við...
-
10. febrúar 2021Dómsmálaráðherra undirritar samning við Landsbjörgu
Dómsmálaráðherra undirritaði í morgun samning milli dómsmálaráðuneytisins og Slysavarnafélagsins Landsbjargar um rekstur björgunarskipa og skipulagningu, samhæfingu og þjálfun á sviði björgunar, leita...
-
08. febrúar 2021Kristján Þór kynnir skýrslu um fæðuöryggi Íslands
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, býður til opins fundar um skýrslu Landbúnaðarháskóla Íslands um fæðuöryggi á Ís...
-
15. janúar 2021Ráðherra sækir Austfirðinga heim í kjölfar aurflóða á Seyðisfirði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti Seyðisfjörð í dag og kynnti sér aðstæður í kjölfar skriðufallanna sem þar urðu í síðasta mánuði. Með ráðherra í för voru formaðu...
-
13. janúar 2021Ráðstöfunarfé nýtt í björgunarbát fyrir Flateyri
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum tillögu dómsmálaráðherra um að nýta ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til að leigja bát fyrir björgunarsveitina á Flateyri út árið 2021. Í greinargerð og tillögum ...
-
22. desember 2020Ráðherra fer yfir uppbyggingu varna með heimamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ásamt fulltrúum ráðuneytisins fundaði í gær með sveitarstjóra Múlaþings og forseta sveitarstjórnar vegna aurskriðanna sem féllu á Seyðisfir...
-
05. nóvember 2020Upplýsingasíða um ferðatakmarkanir
Opnuð hefur verið vefsíða á vegum landamæradeildar lögreglunnar þar sem finna má allar nauðsynlegar upplýsingar um gildandi takmarkanir á ferðalögum þriðja-ríkis borgara til Íslands vegna COVID-19. Ei...
-
15. október 2020Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá
10,2 milljarða króna aukning fer til ofanflóðavarna og eflingar vöktunar og styrkingar stjórnsýslu vegna náttúruvár samkvæmt fjármálaáætlun 2021-2025. Fárviðri gekk yfir Ísland í desember 20...
-
14. október 2020Umsáturseinelti í almenn hegningarlög
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um breytingar á almennum hegningarlögum sem taka eiga á umsáturseinelti. Um er að ræða háttsemi sem felst í að sitja um aðra manneskju og valda þ...
-
14. október 2020Bjargráðasjóði verði tryggt fjármagn
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt til að Bjargráðasjóði verði tryggt aukið fjármagni á þessu ári vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna veturinn 2019-2020. R...
-
07. október 2020Fjármálaáætlun 2021-2025: Áhersluatriði dómsmálaráðuneytisins
Efling löggæslu, rafræn þjónusta og hagkvæmari rekstur viðbragðsaðila eru meðal helstu áherslumála dómsmálaráðuneytisins í fjármálaáætlun 2021-2025. Fjárframlög til lögreglunnar eru rúmir 17 milljarða...
-
18. september 2020Samningur um velferð barna undirritaður í Vestmannaeyjum
Dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra undirrituðu í gær samning um að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og hög...
-
15. september 2020Umsækjendur um tvö embætti lögreglustjóra
Umsóknarfrestur um tvö embætti lögreglustjóra rann út 14. september. Umsækjendur um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum eru fimm talsins, en sjö sóttu um embætti Lögreglustjórans í Vestmannaeyjum....
-
11. september 2020Fjármögnun nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Írlands verði tryggð
Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt tillaga samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra þess efnis að tryggja fjármögnun nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Írlan...
-
07. september 2020Styrking löggæslu á Norðurlandi eystra og efling fangelsiskerfisins
Fangelsismálastofnun var tilkynnt með bréfi hinn 1. júlí sl. að dómsmálaráðherra hafi fallist á tillögu stofnunarinnar um lokun fangelsisins á Akureyri. Í kjölfarið var ríkislögreglustjóra falið að l...
-
06. júlí 2020Utanríkisráðherrar Norðurlandanna fá skýrslu Björns Bjarnasonar um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála
Á fundi sínum í Stokkhólmi þann 30. október 2019 ákváðu utanríkisráðherrar Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar að fela Birni Bjarnasyni, fyrrverandi ráðherra, að skrifa óháða skýrslu þa...
-
26. júní 2020Dómsmálaráðherra stýrði norrænum ráðherrafundi vegna Covid-19
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, stýrði í morgun fundi norrænna ráðherra dóms- og innanríkismála. Efni fundarins voru aðgerðir og viðbrögð vegna Covid-19 faraldursins. Fundinn sátu ful...
-
25. júní 2020Samstarf Norðurlanda um viðbúnað vegna farsótta styrkt
Forsætisráðherrar Norðurlanda og leiðtogar Álandseyja, Færeyja og Grænlands ræddu reynsluna af heimsfaraldri Covid-19, stöðu mála og næstu skref. Fundurinn átti að fara fram í Danmörku um helgina en v...
-
25. júní 2020Norrænu ráðherrarnir vilja efla fæðuöryggi
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra og norrænir ráðherrar á sviði landbúnaðar, matvæla, fiskveiða, fiskeldis og skógræktar vilja efla og styrkja fæðuöryggi á Norðurlöndunum. Þ...
-
15. júní 2020Dómsmálaráðherra gestur lögregluráðs
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, var gestur lögregluráðs á fundi þess í dag. Dómsmálaráðherra ræddi m.a. um mögulegar breytingar á lögreglulögum og um eflingu eftirlits með störfum lög...
-
12. júní 2020Nýjar reglur um ferðamenn taka gildi 15. júní 2020
Frá og með 15. júní næstkomandi gefst ferðamönnum kostur á að fara í skimun við komuna til landsins í stað þess að fara í 14 daga sóttkví, eins og krafa hefur verið um hingað til. Nánar tilteki...
-
08. júní 2020Breytingar á reglum um komur ferðamanna til Íslands
Breytingar verða á reglum um komur ferðamanna til Íslands frá og með 15. júní næstkomandi. Er það í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Farið verður af stað með ýtrustu aðgát til þess að stofna ekki...
-
29. maí 2020Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða í samráðsgátt
Drög að reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestu...
-
27. maí 2020Fimm sóttu um stöðu lögreglustjóra á Norðurlandi eystra
Fimm umsóknir bárust um stöðu lögreglustjóra á Norðurlandi eystra sem auglýst var laus til umsóknar, en umsóknarfrestur rann út 25. maí síðastliðinn. Hæfnisnefnd mun í framhaldinu meta umsækjendur. ...
-
29. apríl 2020Breyting vegna Covid-19 getur haft áhrif á um 225 umsækjendur um alþjóðlega vernd
Dómsmálaráðherra tók þátt í óformlegum fundi ráðherra dómsmála og innanríkismála innan Evrópu þann 28. apríl, þar sem umræðuefnið var áhrif COVID-19 á innanríkismál og útlendingamál, núverandi á...
-
16. apríl 2020Framlenging á ferðatakmörkunum
Ráðherra hefur tilkynnt að ferðatakmarkanir sem tóku gildi þann 20. mars sl. verði framlengdar til 15. maí nk. Umfang takmarkananna er óbreytt og verður því útlendingum, sem hvorki eru EES- né EFTA-bo...
-
14. apríl 2020Dregið úr takmörkunum á samkomum og skólahaldi frá 4. maí
Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra kynntu á blaðamannafundi í dag næstu skref stjórnvalda vegna Covid-19. Heilbrigðisráðherra gerði þar grein fyrir ákvörðun sinni um tilslakan...
-
07. apríl 2020100 m.kr í flýtingu lagningu dreifikerfis raforku í jörðu
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gengið frá útfærslu 100 m.kr fjárfestingar á lagningu dreifikerfis raforku í jörðu í samræmi við sérstakt tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda. Gengið he...
-
06. apríl 2020Fjarfundur forsætisráðherra og forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Ursula Von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins áttu fjarfund í dag þar sem þær ræddu fyrst og fremst um heimsfaraldur COVID-19 og efnahags...
-
27. mars 2020Bakvarðasveit lögreglu í undirbúningi
Ríkislögreglustjóri vinnur að því að koma á fót bakvarðasveit í ljósi Covid-19 farsóttarinnar. Ríkislögreglustjóri kynnti þessi áform á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. Á vef lögreglunnar ...
-
27. mars 2020Sektir fyrir brot gegn sóttvarnalögum vegna COVID-19
Vegna ákvörðunar heilbrigðisráðherra um opinberar sóttvarnaráðstafanir í samræmi við sóttvarnalög nr. 19/1997, sem eru viðbrögð við COVID-19 heimsfaraldrinum, hefur ríkissaksóknari sent öllum lögreglu...
-
16. mars 2020Upplýsingamiðlun til Íslendinga erlendis
Ferðaráð vegna COVID-19 heimsfaraldurs má nú finna á vef utanríkisráðuneytisins. Þar má finna svör við algengum spurningum og upplýsingar um þekktar ferðatakmarkanir eftir löndum. Íslendingar erl...
-
16. mars 2020Menningarstarf á tímum samkomubanns: Samráðshópur ráðherra fundar
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur kallað saman samráðshóp lykilaðila í menningarmálum um land allt til þess að vinna að því mikilvæga verkefni að halda uppi starfsemi listastofnana og safna við þ...
-
14. mars 2020Ráðleggingar íslenskra stjórnvalda til Íslendinga vegna ferðalaga
Á síðunni „Ferðaráð vegna COVID-19 heimsfaraldurs“ má finna svör við algengum spurningum og upplýsingar um þekktar ferðatakmarkanir eftir löndum. Íslensk stjórnvöld ráða Íslendingum frá ferðalögum og ...
-
06. mars 2020Viðbragðsáætlun almannavarna: Heimsfaraldur – Landsáætlun
Ríkislögreglustjórinn og sóttvarnalæknir hafa gefið út viðbragðsáætlun sem ætlað er að segja fyrir um skipulag og stjórn aðgerða vegna hvers kyns heimsfaraldurs. Áætlunin styðst við lög um almannavar...
-
28. febrúar 2020Snjóflóðavörnum í þéttbýli ljúki á næstu 10 árum
Uppbyggingu ofanflóðavarna verður flýtt og á þeim að verða lokið árið 2030 skv. tillögum átakshóps ríkisstjórnarinnar um úrbætur í innviðum sem ríkisstjórnin kynnti í morgun. Þetta hefur í för með sér...
-
28. febrúar 2020Sérstakur stýrihópur um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að setja á fót sérstakan stýrihóp ráðuneytisstjóra allra ráðuneyta um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni. Útbreiðsla Covid-19 veirun...
-
28. febrúar 2020Leyfisveitingar vegna framkvæmda í flutningskerfi raforku verði einfaldaðar
Ferli leyfisveitinga vegna framkvæmda í flutningskerfi raforku verður einfaldað og gert skilvirkara samkvæmt tillögum átakshóps ríkisstjórnarinnar um úrbætur í innviðum sem kynntar voru í morgun. Hópu...
-
28. febrúar 2020Jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verði flýtt um áratug
Jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verður flýtt um áratug samkvæmt tillögum átakshóps ríkisstjórnarinnar um úrbætur í innviðum sem kynntar voru í morgun. Hópurinn var skipaður í kjölfar fárviðri...
-
28. febrúar 2020Innviðaframkvæmdum flýtt – átakshópur skilar skýrslu og áætlun um 540 aðgerðir á vefsíðunni innvidir2020.is
Tillögur átakshóps um úrbætur í innviðum fela m.a. í sér að: jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verði flýtt til 2025 í stað 2035 framkvæmdir í svæðisflutningskerfi raforku sem ekki eru...
-
21. febrúar 2020Ráðstefna þjóðaröryggisráðs um fjölþáttaógnir
Þjóðaröryggisráð stendur fyrir ráðstefnu um fjölþáttaógnir fimmtudaginn 27. febrúar. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Samtal um þjóðaröryggi: Fjölþáttaógnir.“ Á ráðstefnunni verður fjallað um fjölþáttaógn...
-
17. janúar 2020Starfshópur meti fjárveitingar til ofanflóðasjóðs
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að skipa starfshóp fulltrúa fjármála- og efnahagsráðuneytisins og umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem fer yfir framkvæmdaáætlun ofanflóðasjóðs og leggur til...
-
17. desember 2019Rannsóknarnefnd almannavarna virkjuð
Dómsmálaráðherra hyggst virkja rannsóknarnefnd almannavarna sem er sjálfstæð nefnd sem starfar í umboði Alþingis. Nefndinni er ætlað að rýna og meta framkvæmd almannavarnaraðgerða þannig að draga meg...
-
17. desember 2019Silk Road fjármunir renna í sérstakan löggæslusjóð
Alþingi hefur samþykkt að setja að setja sérstaka fjármuni vegna alþjóðlegrar samvinnu lögreglunnar í sérstakan löggæslusjóð. Ógn vegna skipulagðrar brotastarfsemi hefur aukist hér á landi sem og nau...
-
03. desember 2019Forsætisráðherra og utanríkisráðherra sækja fund leiðtoga Atlantshafsbandalagsins í London
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, sækja fund leiðtoga Atlantshafsbandalagsins í Lundúnum sem hefst í dag, þriðjudaginn 3. desember og stendur þar ti...
-
26. nóvember 2019Alþjóðleg ráðstefna um kynferðisbrot gegn börnum á netinu
Alþjóðleg ráðstefna um kynferðisbrot gegn börnum á netinu fer fram í Háskólanum í Reykjavík, V101, 5. og 6. desember næstkomandi. Fyrirlesarar hafa allir sérþekkingu á málaflokknum innan lögreglunnar,...
-
18. nóvember 2019Alþjóðleg vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja: Ísland verði leiðandi í að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Stefnt er á að Ísland verði í fararbroddi í aðgerðum, til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmis, en í dag 18. nóvember 2019 hefst fimmta alþjóðlega vitundarvika Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar...
-
07. nóvember 2019Evrópska handtökuskipunin tekur gildi
Samningur Íslands, Noregs og Evrópusambandsins um málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs (hin svokallaða evrópska handtökuskipun), sem undirritaður var 28...
-
22. október 2019Ríkisstjórnin samþykkir að veita sveitarfélaginu Hornafirði 33,2 m. kr. vegna uppbyggingar í kjölfar flóða á Suðaustur- og Austurlandi árið 2017
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og dómsmálaráðherra, að veita sveitarfélaginu Hornafirði fjárstyrk til að takast á við óvænt ...
-
08. október 2019Áttundi fundur þjóðaröryggisráðs
Fjallað var um undirbúning stefnu Norðurlandaráðs um sameiginlegar áherslur á sviði samfélagslegs öryggis og stöðuna í öryggis- og varnarsamstarfi við önnur ríki, ekki síst á vettvangi Norðurlanda á 8...
-
17. september 2019Samantekt frá málþingi þjóðaröryggisráðs „Samtal um fullveldi og þjóðaröryggi“ birt
Gefin hefur verið út samantekt frá málþingi þjóðaröryggisráðs „Samtal um fullveldi og þjóðaröryggi“ sem fór fram í Hörpu 23. nóvember 2018 í samstarfi við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Hás...
-
28. maí 2019Skýrsla og viðbrögð vegna skipulagðrar brotastarfsemi
Embætti ríkislögreglustjóra hefur nú birt áhættumatsskýrslu greiningardeildar um skipulagða brotastarfsemi á Íslandi en þar kemur fram að skipulögð brotastarfsemi sé alvarlegasta ógn við samfélag...
-
14. maí 2019Fjallað um viðbrögð við eldgosi og hópslysum á fundi þjóðaröryggisráðs
Fjallað var um viðbúnað vegna mögulegs eldgoss í Öræfajökli og viðbúnað í dreifbýli vegna almannavarnavár og hópslysa á sjöunda fundi þjóðaröryggisráðs sem haldinn var í gær. Gestir fundarins voru Rö...
-
19. febrúar 2019Skýrsla dómsmálaráðherra um Schengen-samstarfið
Dómsmálaráðherra lagði fram skýrslu um Schengen-samstarfið á Alþingi í gær. Þar er fjallað um Schengen-samstarfið almennt, málaflokka þess og helstu verkefnin framundan. Ísland hefur tekið fullan þátt...
-
18. febrúar 2019Sjötti fundur þjóðaröryggisráðs
Á sjötta fundi þjóðaröryggisráðs var annars vegar rætt um lýðræðislega framkvæmd kosninga og lögmæta meðferð persónuupplýsinga í aðdraganda þeirra og hins vegar innleiðingu 5G fjarskiptastaðalsins og ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN