Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 22801-23000 af 27769 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Innviðaráðuneytið

    Umferðaröryggi á Íslandi

    Sú endurskoðun sem nú fer fram á umferðarlögum nr. 50/1987 er liður í því að ná meginmarkmiði samgönguráðuneytisins um bætt umferðaröryggi fyrir landsmenn. Til að ná meginmarkmiðinu ...


  • Innviðaráðuneytið

    St.Franciskusspítali á sfs.is

    Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði í gær heimasíðu St.Franciskusspítala http://www.sfs.is.Við opnunina áréttaði Sturla m.a. gildi þess fyrir stofnanir að auðvelda þeim sem þjónustunnar njóta að...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fréttapistill vikunnar 1. - 7. janúar

    Forstjóri WHO á vettvangi hamfarasvæðis Dr LEE Jong-wook, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, er í fimm daga ferð um hamfarasvæðin í Indónesíu og Sri Lanka til að sjá með eigin augum afle...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir 150 milljón króna aðstoð til Asíu

    Á ríkisstjórnarfundi í dag var samþykkt að framlag Íslands vegna náttúruhamfaranna í Asíu verði samtals 150 milljónir króna, jafnvirði 2,5 milljón dollara. Framlaginu, sem ætlað er til neyðaraðstoðar ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Forgagnsröðun í útvarpi

    Rás 1 Ríkisútvarpsins sendir í janúar út þætti undir heitinu Forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu. Byggjast þættirnir á umræðum á ráðstefnu Heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri og Fjórðungssjúkrahúss...


  • Forsætisráðuneytið

    Úthlutun úr verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar 2005

    8,1 milljón króna hefur verið úthlutað af verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar. Hæsta styrkinn, 600.000 krónur, fékk Gísli Sigurðsson fyrir Túlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar. 450....


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nr. 1/2005 - Stofnun Landbúnaðarháskóla Íslands

    Landbúnaðarráðherra boðar hér með til fjölmiðlafundar föstudaginn 7. janúar 2005, kl. 12:00 í Skála á Radisson SAS Hótel Sögu, um stofnun Landbúnaðarháskóla Íslands. Í landbúnaðarráðuneytinu, 6. ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Neyðarvakt utanríkisráðuneytisins vegna flóðanna við Indlandshaf

    Skömmu eftir að fyrstu fréttir bárust af flóðunum við strendur Indlandshafs, að morgni annars dags jóla, var sett á fót neyðarvakt í utanríkisráðuneytinu og tilkynnt í fjölmiðlum að fólk gæti haft sam...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýsing um styrki úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2005

    Um framlög úr sjóðnum geta sótt þeir sem hyggjast standa fyrir endurmenntun fyrir grunnskólakennara, t.d. skólaskrifstofur, sveitarfélög, skólar, kennaramenntunarstofnanir, félög og fyrirtæki.Auglýst ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samstarf Lýðheilsustöðvar og sveitarfélaganna

    Lýðheilsustöð og sveitarfélögin hafa tekið höndum saman í því skyni að fá börn til að hreyfa sig meira og að borða hollan mat. Of þung börn og sá heilsufarslegi vandi sem því fylgir er kveikjan að áta...


  • Utanríkisráðuneytið

    Kína lækkar tolla á grálúðu frá Íslandi og Icelandair kynnir aukna þjónustu í sendiráði Íslands í Berlín

    Kína lækkar tolla á grálúðu (Greenland Halibut) úr 10% í 5% frá áramótum að ósk Íslands. Þetta ásamt samvinnu Icelandair og sendiráðs Íslands í Berlín í 2. tölublaði Stiklna viðskiptaskrifstofu. Stik...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 6. janúar 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 6. janúar 2005 Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - nóvember 2. Innflutningur í desember 3. Hugsanlegar breytingar á upprunareglum fríverslunarsamnin...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fæðingum fjölgar á SHA

    225 börn fæddust á SHA árið 2004 og hafa ekki verið fleiri í um aldarfjórðung.  Af þessum börnum voru 102 meybörn og 123 sveinbörn.  Fyrsta barn ársins fæddist á 1. janúar 2004 en það síða...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Þakkað fyrir vel unnin störf

    Hjúkrunarfræðingarnir og læknarnir á Landspítala - háskólasjúkrahúsi sem fluttu slasaða Svía heim af hamfarasvæðinu í Tælandi til Svíþjóðar komu til landsins síðdegis í gær. Sex læknar og tólf hjúkrun...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-nóvember 2004. Greinargerð: 6. janúar 2005

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - nóvember 2004 Nú liggja fyrir tölur um afkomu ríkissjóðs til nóvemberloka. Framsetning afkomuyfirlits hefur verið færð nær almennum sjóðstreymisyfirlitum. Við saman...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Verklagi gjafsóknarnefndar breytt.

    Í tilefni af fréttum af áliti Tryggva Gunnarssonar, umboðsmanns alþingis, frá 30. desember vegna kvörtunar sem honum barst síðastliðið sumar frá þremur einstaklingum sem ekki hafði verið veitt gjafsók...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Auglýsing um réttindanám og próf til löggildingar fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala

    Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur falið prófnefnd löggiltra fasteignasala að efna til réttindanáms fyrir þá sem vilja öðlast löggildingu sem fasteigna-, fyrirtækja og skipasalar skv. lögum nr. 99/20...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Samningur um þjónustu við fatlaða

    Árni Magnússon félagsmálaráðherra og Þengill Oddsson, formaður stjórnar Skálatúnsheimilisins, undirrituðu í dag samning um þjónustu Skálatúns við fatlaða. Samningurinn sem gerður er með heimild í 14....


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Sykursýki vegna offitu er í vaxandi mæli ástæða örorku hjá körlum

    Algengi örorku vegna sykursýki hefur aukist verulega meðal karla á undanförnum árum en á sama tíma hefur ekki orðið marktæk aukning hjá konum. Þetta er niðurstaða rannsóknar Sigurðar Thorlaciusar...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    AUGLÝSING

    Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr sjóðnum árin 2005 og 2006. Umsækjendum sem hlotið hafa styrk en hafa ekki fengið hann greiddan að fullu, ber að endurnýja umsóknir...


  • Utanríkisráðuneytið

    Aðstoð við útrás: Lýst eftir hagsmunum íslenskra útflytjenda

    Viðskiptaskrifstofa utanríkisráðuneytisins lýsir eftir upplýsingum frá útflytjendum um hagsmuni í viðskiptum við 20 ríki sem sækjast eftir aðild að Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO). Stiklur - vefrit...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Hratt dregur úr biðtíma eftir heyrnartækjum

    Árangurinn er umtalsverður enda talið eðlilegt að reikna með nokkurra vikna bið eftir tækjum þar sem sérsmíða þarf hlustarstykki fyrir hvern og einn. Auk þess eru um 40% af þeim heyrnartækjum sem seld...


  • Forsætisráðuneytið

    Beiðni um frekari aðstoð afturkölluð

    Undir hádegi afturkölluðu sænsk yfirvöld beiðni sína um frekari aðstoð íslenskra stjórnvalda við að flytja slasaða Svía frá hamfarasvæðunum í Asíu.  Ástæðan er endurmat lækna á líðan hinna slös...


  • Forsætisráðuneytið

    Skipan stjórnarskrárnefndar

    Forsætisráðherra hefur skipað Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra sem formann stjórnarskrárnefndar, sem hefur það hlutverk að endurskoða Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Geir H....


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Lög nr. 149/2004, um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum.

    Breyting hefur verið gerð á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 1057/2004 um breytingu (21) á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 458/2000

    Reglur nr. 1057/2004 um breytingu (21) á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 458/2000 hafa verið birtar í Stjórnartíðindum.Breyting hefur verið gerð á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 458/2000


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglugerð nr. 1066/2004 um breytingu á reglugerð nr. 229/2003 um Kvikmyndasjóð

    Reglugerð nr. 1066/2004 um breytingu á reglugerð nr. 229/2003 um Kvikmyndasjóð hefur verið birt í Stjórnartíðindum.Breyting hefur verið gerð á reglugerð nr. 229/2003 um Kvikmyndasjóð


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Lög nr. 134/2004, um breytingu á lögum nr. 99/1999, um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, með síðari breytingum.

    Breyting hefur verið gerð á lögum nr. 99/1999, um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, með síðari breytingum


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Lög nr. 130/2004, um breytingu á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, og lögum nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi.

    Breyting hefur verið gerð á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, og lögum nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi.


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Frestun samræmdra prófa í 10. bekk vorið 2005

    Tímasetning á samræmdum prófum í 10. bekk grunnskóla, vorið 2005.Til skólastjóra og skólanefnda grunnskóla Vegna þeirrar röskunar sem orðið hefur á skólahaldi í grunnskólum haustið 2004 hefur menntam...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Lög nr. 146/2004, um greiðslur yfir landamæri í evrum.

    Lög nr. 146/2004, um greiðslur yfir landamæri í evrum


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Reglugerð nr. 1051/2004 um breytingu á reglugerð nr. 511/2003 um framkvæmd raforkulaga.

    Breyting hefur verið gerð á reglugerð nr. 511/2003 um framkvæmd raforkulaga.


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Reglugerð nr. 1051/2004 um breytingu á reglugerð nr. 511/2003 um framkvæmd raforkulaga.

    Breyting hefur verið gerð á reglugerð nr. 511/2003 um framkvæmd raforkulaga.


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Lög nr. 149/2004, um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum.

    Breyting hefur verið gerð á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Reglugerð nr. 1060/2004 um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins.

    Reglugerð nr. 1060/2004 um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins.


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Reglugerð nr. 1050/2004 um raforkuviðskipti og mælingar.

    Gefin hefur verið út í iðnaðarráðuneytinu reglugerð nr. 1050/2004 um raforkuviðskipti og mælingar. Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 3. mgr. 20. gr. raforkulaga, öðlast þegar gildi.


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Lög nr. 130/2004, um breytingu á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, og lögum nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi.

    Breyting hefur verið gerð á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, og lögum nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi.


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Reglugerð nr. 1048/2004 um gæði raforku og afhendingaröryggi.

    Gefin hefur verið út í iðnaðarráðuneytinu reglugerð nr. 1048 um gæði raforku og afhendingaröryggi. Ákvæði reglugerðar þessarar um skráningu taka gildi 1. janúar 2005 en ákvæði um þær gæðakröfur sem ge...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Lög nr. 134/2004, um breytingu á lögum nr. 99/1999, um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, með síðari breytingum.

    Breyting hefur verið gerð á lögum nr. 99/1999, um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, með síðari breytingum


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Reglugerð nr. 1048/2004 um gæði raforku og afhendingaröryggi.

    Gefin hefur verið út í iðnaðarráðuneytinu reglugerð nr. 1048 um gæði raforku og afhendingaröryggi. Ákvæði reglugerðar þessarar um skráningu taka gildi 1. janúar 2005 en ákvæði um þær gæðakröfur sem ge...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Reglugerð nr. 1060/2004 um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins.

    Reglugerð nr. 1060/2004 um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins.


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Reglugerð nr. 1050/2004 um raforkuviðskipti og mælingar.

    Gefin hefur verið út í iðnaðarráðuneytinu reglugerð nr. 1050/2004 um raforkuviðskipti og mælingar. Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 3. mgr. 20. gr. raforkulaga, öðlast þegar gildi.


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Lög nr. 146/2004, um greiðslur yfir landamæri í evrum.

    Lög nr. 146/2004, um greiðslur yfir landamæri í evrum


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Lög nr. 135/2004 um breytingu á lögum um Háskólann á Akureyri, nr. 40/1999, með síðari breytingum

    Lög nr. 135/2004 um breytingu á lögum um Háskólann á Akureyri, nr. 40/1999, með síðari breytingum hafa verið birt í Stjórnartíðindum.Breyting hefur verið gerð á lögum um Háskólann á Akureyri, nr. 40/1...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Lög nr. 140/2004 um breytingu á lögum nr. 21/1992, um Lánasjóð íslenskra námsmanna, með síðari breytingum

    Lög nr. 140/2004 um breytingu á lögum nr. 21/1992, um Lánasjóð íslenskra námsmanna, með síðari breytingum hafa verið birt í Stjórnartíðindum.Breyting hefur verið gerð á lögum nr. 21/1992, um Lánasjóð ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Lög nr. 132/2004 um breytingu á lögum um Háskóla Íslands, nr. 41/1999, með síðari breytingum

    Lög nr. 132/2004 um breytingu á lögum um Háskóla Íslands, nr. 41/1999, með síðari breytingum hafa verið birt í Stjórnartíðindum.Breyting hefur verið gerð á lögum um Háskóla Íslands, nr. 41/1999, með s...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samið við bæklunarlækna

    Samninganefnd heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra og fulltrúar Íslenska bæklunarlæknafélagsins gerðu á gamlársdag nýjan samning um greiðslur fyrir bæklunarlækningar sjúkratryggðra samkvæmt lögum um a...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Lög nr. 133/2004 um breytingu á lögum um Kennaraháskóla Íslands, nr. 137/1997, með síðari breytingum

    Lög nr. 133/2004 um breytingu á lögum um Kennaraháskóla Íslands, nr. 137/1997, með síðari breytingum hafa verið birt í Stjórnartíðindum.Breyting hefur verið gerð á lögum um Kennaraháskóla Íslands, nr....


  • Dómsmálaráðuneytið

    Auglýsing um breytingu á lágmarksupphæð stofnfjár sjóðs eða stofnunar sem starfar samkvæmt staðfestri skipulagsskrá

    Samkvæmt 2. gr. laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá nr. 19/1988 skal stofnfé sjóðs eða stofnunar árið 2005 vera 621.000,- kr. hið minnsta. Auglýsing þessi tekur þe...


  • Forsætisráðuneytið

    Frekari aðstoð við Svía í SA-Asíu

    Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur orðið við beiðni sænskra yfirvalda, sem barst síðdegis í dag, um frekari aðstoð við að koma slösuðum Svíum frá hamfarasvæðunum í Asíu. Boeing 757-200 flugv...


  • Innviðaráðuneytið

    Samgönguráðuneytið óskar umsagnar hagsmunaaðila og almennings

    Á vegum samgönguráðuneytisins hefur undanfarið verið unnið að endurskoðun nokkurra ákvæða umferðarlaga nr. 50/1987.Meginástæðan er sú að styrkja þarf ákvæði um aksturs- og hvíldartíma með hliðsjón af ...


  • Forsætisráðuneytið

    Svíar þiggja aðstoð Íslendinga vegna náttúruhamfaranna í Asíu

    Sænsk stjórnvöld hafa formlega þegið aðstoð sem Íslendingar buðu fram vegna náttúruhamfaranna í Asíu. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, bauð Svíum aðstoðina í samtali sem hann átti við Göran Pers...


  • Forsætisráðuneytið

    Skipan í úrskurðarnefnd um upplýsingamál

    Forsætisráðherra hefur skipað í úrskurðarnefnd um upplýsingamál til fjögurra ára frá 1. janúar 2005. Í nefndinni eiga sæti Páll S. Hreinsson, prófessor, sem jafnframt er formaður, Friðgeir Björnsso...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Milljónir í neyð í Austurlöndum

    Þrjár til fimm milljónir manna sem búa í löndunum sem liggja að Indlandshafi skortir nú hreint vatn, mat, húsaskjól, og heilbrigðisþjónustu til að geta haldið lífi. Þetta kemur fram í frétt á heimasíð...


  • Forsætisráðuneytið

    Flaggað í hálfa stöng á nýársdag vegna náttúruhamfaranna í Asíu

    Forsætisráðherra hefur ákveðið að fáni skuli dreginn í hálfa stöng við opinberar stofnanir á nýársdag vegna náttúruhamfaranna í Asíu. Slíkt hið sama verður gert í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi á nýárs...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skipun skrifstofustjóra fjármálasviðs.

    Gísli Þór Magnússon hefur verið skipaður í embætti skrifstofustjóra fjármálasviðs.Menntamálaráðherra hefur skipað Gísla Þór Magnússon skrifstofustjóra fjármálasviðs ráðuneytisins til fimm ára frá 1. j...


  • Forsætisráðuneytið

    Aðstoð til stjórnvalda í Svíþjóð og Noregi vegna náttúruhamfara í Asíu

    Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, átti í dag samtöl við Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar og Kjell Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, vegna náttúruhamfaranna í Asíu. Halldór vottað...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ný heilsugæslustöð í Hafnarfirði

    Ný heilsugæslustöð í Hafnarfirði


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Hætta á farsóttum vegna hörmunganna í Austurlöndum

    “Farsóttahættan stafar fyrst og fremst af mengun neysluvatns vegna skemmda á skolpræsum, brunnum og vatnslögnum. Engin teljandi smithætta stafar af látnu fólki og dýrum. Það er því engin brýn na...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Uppreiknuð tekju- og eignamörk vegna félagslegra leiguíbúða

    Í reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur, nr. 873/2001, er við hækkun á tekju- og eignamörkum miðað við hækkun á neysluverðsvísitölu. Í reglugerðinni er miðað við árlega...


  • Utanríkisráðuneytið

    Íslenskt vatn til hamfarasvæðanna í Asíu

    Á hádegi í dag barst utanríkisráðuneytinu boð frá Loftleiðum Icelandic, leiguflugfélagi Flugleiða, um að nýta rými í flugvél fyrirtækisins til flutnings á neyðargögnum til hamfarasvæðanna í Asíu. Véli...


  • Utanríkisráðuneytið

    Viðvaranir vegna ferðalaga til Taílands, Indónesíu, Indlands, Srí Lanka, og Maldíveyja

    Vegna hörmunganna sem áttu sér stað þegar flóðbylgja skall á ríki í suðaustur Asíu vill utanríkisráðuneytið koma eftirfarandi tilmælum til þeirra er hyggja á ferðir til svæðisins: Taíland Utanríkisr...


  • Forsætisráðuneytið

    Heillaóskir til Viktors Jútsénkós

    Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, sendi í dag heillaóskir til Viktors Jútsénkós í tilefni af sigri hans í forsetakosningunum þar í landi. Heillaóskunum fylgdi jafnframt ósk um áframhaldandi gott...


  • Innviðaráðuneytið

    40 milljónum verður úthlutað vegna úrbóta í umhverfismálum á ferðamannastöðum

    Samgönguráðuneytið fer með málefni íslenskrar ferðaþjónustu, og hefur ráðuneytið m.a. lagt áherslu á að íslensk náttúra verði ekki fyrir skaða af völdum þeirra fjölmörgu ferðamanna sem njóta hennar.Fj...


  • Forsætisráðuneytið

    Samúðarkveðjur til Asíu vegna jarðskjálfta

    Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, sendi í dag samúðarkveðjur til stjórnvalda þeirra ríkja sem verst urðu úti vegna náttúruhamfaranna í fyrrinótt. Stjórnvöldum á Indlandi, Sri Lanka, Indónesíu, Tæl...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fjárframlag íslenskra stjórnvalda til neyðaraðstoðar á hamfarasvæðum í Asíu

    Eins og kunnugt er hefur gífurleg flóðbylgja af völdum jarðskjálfta á sjávarbotni, norður af eyjunni Súmötru í Indónesíu, orðið þess valdandi, að neyðarástandi hefur verið lýst yfir víða í Suður og Su...


  • Utanríkisráðuneytið

    Flóðbylgja við Indlandshaf

    Flóðbylgja skall á lönd við Indlandshaf í nótt. Þau svæði sem verst urðu úti eru Sri Lanka, Indland, Maldavíeyjar, Súmatra og eyjan Phuket við Taíland. Á þessari stundu hefur utanríkisráðuneytið ekki ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samningur um rekstur sjúkrahótels

    Forsvarsmenn Landspítala – háskólasjúkrahúss og Fosshótela hafa ásamt Jóni Kristjánssyni, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, undirritað samkomulag um rekstur sjúkrahótels að Rauðarárstíg 18....


  • Dómsmálaráðuneytið

    Almennar upplýsingar um meðferð og sölu skotelda

    Hér er að finna almennar upplýsingar um meðferð og sölu skotelda. Fjallað er um meðferð skotelda , notkun og sölu, aldursmörk, hvar má nota skotelda, skoteldasýningar og hvaða skoteldar eru ætlaðir t...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 23. desember 2004

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 23. desember 2004 Umfjöllunarefni: 1. Verðbólga og vaxtahækkun 2. Um afkomu ríkissjóðs 2004 3. Alþjóðlegir reikningsskilastaðlar 4. Margt smátt gerir eitt stórt ...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að frumvarpi til laga um skipan ferðamála

    Ráðuneytið óskar eftir umsögnum almennings og þeirra sem telja sig málið varða við breytingartillögum um skipan ferðamála. Er þess óskað að umsagnir verði sendar fyrir 28. janúar 2005 á netfangið post...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Georg Kr. Lárusson skipaður forstjóri Landhelgisgæslu Íslands

    Fréttatilkynning Nr. 18/ 2004 Dómsmálaráðherra hefur í dag skipað Georg Kr. Lárusson, forstjóra Útlendingastofnunar, í embætti forstjóra Landhelgisgæslu Íslands frá og með 1. janúar nk. Í dóms- o...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Komugjöld breytast um áramótin

    Fréttatilkynning nr. 33/2004 Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur gefið út reglugerð sem felur í sér breytingar á komugjöldum vegna heimsókna til lækna á heilsugæslustöðvar ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Rafræn læknabréf

    Fréttatilkynning nr. 32/2004 Læknabréf fara framvegis rafrænt milli Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) og Heilsugæslunnar í Reykjavík (HR), samkvæmt samningi þessara stofnana, heilbrigðis- og tryg...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samið við sérfræðilækna

    Samninganefnd heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra og fulltrúar Læknafélags Reykjavíkur undirrituðu í gær samninga um lækningar utan sjúkrahúsa fyrir sjúkratryggða skv. lögum nr. 117/1993. Samningurin...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Sameining sveitarfélaga sunnan Skarðsheiðar

    Félagsmálaráðuneytið staðfesti í dag sameiningu fjögurra sveitarfélaga í umdæmi sýslumannsins í Borgarnesi. Sveitarfélögin sem sameinuðust eru Hvalfjarðarstrandarhreppur, Innri-Akraneshreppur, Leirár-...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skipun í embætti skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla

    Gísli Ragnarsson hefur verið ráðinn skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla.Menntamálaráðherra hefur skipað Gísla Ragnarsson í embætti skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla til fimm ára frá 1....


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Euronews 12

    Nýjasta fréttabréf Evrópumiðstöðar fyrir þróun í sérkennslu.Til grunnskóla, framhaldsskóla, skólaskrifstofa og ýmissa annarra aðila. Hjálagt er nýjasta fréttabréf Evrópumiðstöðar fyrir þróun í sérk...


  • Utanríkisráðuneytið

    Landvistarleyfi Robert Fischer

    Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi var í dag boðaður á fund í utanríkisráðuneytinu vegna máls Roberts James Fischer, fyrrum heimsmeistara í skák. Sendiherranum var tjáð að boð íslenskra stjórnvalda t...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ný reglugerð um verslun með dýr og plöntur

    Í dag 20. desember tekur gildi ný reglugerð nr. 993/2004 um alþjóðlega verslun með tegundir dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu í samræmi við CITES samninginn. Framvegis verður allur inn- og útf...


  • Utanríkisráðuneytið

    Verndaraðgerðir ESB á laxinnflutning

    Framkvæmdastjórn ESB hyggst leggja til við ráðherraráðið að haldið verði áfram verndaraðgerðum vegna innflutnings á eldislaxi til ESB. Íslensk stjórnvöld hafa ítrekað mótmælt því að gripið verði til s...


  • Forsætisráðuneytið

    Skjaldarmerki Íslands - Reglubók og vefsíður

    Forsætisráðuneytið hefur gefið út nýja reglubók um skjaldarmerki Íslands ásamt því að endurbæta vefsíður um skjaldarmerkið. Reglubókinni og vefsíðunum er ætlað að vera til leiðbeiningar um rétta ...


  • Forsætisráðuneytið

    Ályktun Vísinda- og tækniráðs

    Ályktun ráðsins 17. desember 2004 (204Kb)


  • Innviðaráðuneytið

    Samspil tungu og tækni: Afrakstur tungutækniverkefnis menntamálaráðuneytisins

    Menntamálaráðuneyti hefur á árunum 1998-2004 unnið að tungutækniverkefni sem skilað hefur umtalsverðum árangri. Gefið hefur verið út rit þar sem rakinn árangur þeirra verkefna sem unnið hefur verið að...


  • Forsætisráðuneytið

    Framlög til vísinda- og tæknisjóða tvöfaldað

    Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, tilkynnti í dag að framlag til opinberra vísinda- og tæknisjóða yrði ríflega tvöfaldað á kjörtímabilinu eða fengi viðbót upp á ríflega einn milljarð króna. Þetta ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti forstjóra Landhelgisgæslu Íslands

    Embætti forstjóra Landhelgisgæslu Íslands hefur verið auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út þann 15. desember 2004. Níu sóttu um embættið. Fréttatilkynning Nr. 17/ 2004 Embætti forstjó...


  • Innviðaráðuneytið

    Samspil tungu og tækni: Afrakstur tungutækniverkefnis menntamálaráðuneytisins

    Menntamálaráðuneyti hefur á árunum 1998-2004 unnið að tungutækniverkefni sem skilað hefur umtalsverðum árangri. Gefið hefur verið út rit þar sem rakinn árangur þeirra verkefna sem unnið hefur verið að...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherrafundur EFTA í Genf

    Geir H. Haarde fjármálaráðherra stýrði í dag ráðherrafundi EFTA í Genf í fjarveru Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra auk þess sem hann undirritaði fyrir hönd Íslands fríverslunarsamning við Túnis. St...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Auka á endurvinnslu og endurnýtingu á pappa-, pappírs- og plastumbúðum

    Alþingi hefur samþykkt frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 162/2002 um úrvinnslugjald. Lögin fela m.a. í sér ákvæði um álagningu úrvinnslugjalds á allar pappa-, pappírs- og plastumbúðir. Gjald...


  • Utanríkisráðuneytið

    Stofnun stjórnmálasambands við Vestur-Kongó

    Þann 15. desember sl. undirrituðu Hjálmar W. Hannesson og Basile Ikouebe, sendiherrar og fastafulltrúar Íslands og Vestur-Kongó (lýðveldið Kongó) hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, yfirlýsingu um stof...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fjórar reglugerðir um bætur almannatrygginga

    Fréttatilkynning nr. 31/2004 Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, hefur undirritað fjórar reglugerðir. Taka þrjár gildi 1. janúar 2005 og sú fjórða við birtingu í Stjórnartíðindum....


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fréttapistill vikunnar 11 - 17. desember 2004

    Styrkir til gæðaverkefna fyrir árið 2005 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigðiskerfinu í samræmi við Gæðaáætlun heilbrigiðs- og trygging...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Atvinnuleysisbætur hækka um áramótin

    Félagsmálaráðherra hefur ákveðið í samráði við ríkisstjórnina að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar um áramótin ásamt hámarksábyrgð úr Ábyrgðasjóði launa, fæðingarstyrk og lágmarksgreiðslum úr Fæðingar...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Innlegg í pallborðsumræðum á 10. aðildarríkjaþingi Loftslagssamnings S.þ

    Sigrídur Anna Thórdardóttir, Minister for the Environment, Iceland - Impacts of climate change, adaptation measures and sustainable development, COP-10, Buenos Aires, 16. December 2004 Mr. Chairman...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    SHA setur sér stefnu í lyfjamálum

    Sjúkrahúsið á Akranesi (SHA) hefur sett sér stefnu í lyfjamálum og hefur hún verið samþykkt af framkvæmdastjórn sjúkrahússins. Þetta er gert í framhaldi af starfi og niðurstöðum vinnuhóps sem Jón Kris...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Embætti skrifstofustjóra

    Félagsmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra jafnréttis- og vinnumálaskrifstofu. Skrifstofustjórinn leiðir mótun og framkvæmd verkefna ráðuneytisins er varða jafnrétti ky...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Staða skólameistara við Fjölbrautaskólann við Ármúla

    Umsækjendur um stöðu skólameistara við Fjölbrautaskólann við Ármúla.Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara við Fjölbrautaskólann við Ármúla rann út miðvikudaginn 15. desember sl. Menntamálaráðuneytinu...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ræða umhverfisráðherra á 10. aðildarríkjaþingi Loftslagssamnings S.þ. í Buenos Aires

    Sigrídur Anna Thórdardóttir, Minister for the Environment, Iceland Intervention on technology and climate change, COP-10, Buenos Aires, 16. December 04 Mr. Chairman, Technological developments ar...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Merkasta framfaraskrefið hjá FSA á síðari árum

    Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, tók í notkun nýtt segulómtæki Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri við hátíðlega athöfn í gær, en þá voru liðin 51 ár frá því Fjórðungssjúkrahúsið ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra tilkynnir um aukna þróunaraðstoð á sviði endurnýjanlegrar orku

    Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra sagði í ræðu á 10. aðildarríkjaþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í dag, 16. desember, að loftslagsvæn tækni, ekki síst í orkumálum, gæti átt stóra...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 16. desember 2004

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 16. desember 2004 (PDF 170K) Þar er fjallað um eftirfarandi mál: 1. Opinber útgjöld til þróunarmála 2. Elsti skatturinn afnuminn 3. Frumvörp flutt af fjármálaráðherra ...


  • Forsætisráðuneytið

    Þjóðin eignast aldarspegil Sigmúnds Jóhanssonar

    Samningar voru í dag undirritaðir um kaup ríkisins á öllum teikningum Sigmúnds Jóhanssonar sem birst hafa í Morgunblaðinu um áratuga skeið, auk teikninga hans sem birst hafa í öðrum miðlum.  Er u...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherrafundur Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna

    Ráðherrafundur 10. aðildarríkjaþings Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna hefst í dag, 15. desember, í Buenos Aires í Argentínu. Umhverfisráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir, situr fundinn fyrir Ísla...


  • Innviðaráðuneytið

    Vinnu- og hvíldartími sjómanna

    Reglugerð nr. 975/2004 um vinnu- og hvíldartíma skipverja á íslenskum fiskiskipum hefur tekið gildi.Í reglugerðinni er mælt fyrir um lágmarkskröfur um öryggi og heilsuvernd skipverja á íslenskum fiski...


  • Utanríkisráðuneytið

    Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að verða við beiðni Bobby Fischer

    Stjórnvöld hafa ákveðið að verða við beiðni Bobby Fischer, fv. heimsmeistara í skák, um að veita honum dvalarleyfi hér á landi. Útlendingastofnun mun gefa út staðfestingu um það í dag og verður sendi...


  • Innviðaráðuneytið

    Hámarkssekt vegna brota á umferðarlögum nemur nú 300 þúsund krónum

    Ný reglugerð nr. 966/2004, um sektir og önnur viðurlög vegna umferðarbrota hefur tekið gildi.Reglugerðin breytir reglugerð nr. 575/2001, og felst meginbreytingin einna helst í því að hámarkssekt vegna...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðsfundur Evrópska efnahagssvæðisins í Brussel

    Í dag var haldinn í Brussel 22. ráðsfundur Evrópska efnahagssvæðisins. Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, stýrði fundinum í fjarveru Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, en Ísland lýkur formennsku í ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Ólafur Egilsson afhenti í dag konungi Kambódíu, Norodom Sihamoni, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands í Kambódíu. Sendiherrastörfum gagnvart Kambódíu er sinnt frá Reykjavík eins og samskiptum við flei...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Bylting í röntgenrannsóknum á LSH

    Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, tók í dag formlega í notkun nýtt og mjög öflugt segulómtæki á röntgendeild Landspítala – háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Nýja tækið leysir a...


  • Innviðaráðuneytið

    Opnað fyrir umferð á nýjum vegi yfir Kolgrafafjörð

    Samgönguráðherra var fyrstur til að aka yfir Kolgrafafjörð.Um er að ræða mikið mannvirki sem lengi hefur verið beðið, en með nýjum vegi er Snæfellsnes nú eitt þjónustu og atvinnusvæði. Nýi vegurinn s...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samið um húnæði nýrrar heilsugæslustöðvar í Voga- og Heimahverfi

    Í dag var undirritaður samningur Heilsugæslunnar í Reykjavík og Íslenskra aðalverktaka hf. um leigu á nýju húsnæði fyrir nýja heilsugæslustöð í Voga- og Heimahverfinu. Nýju stöðinni er ætlað að þjóna ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Dregur úr neyslu vímuefna meðal ungmenna

    Lýðheilsustöð kynnti í morgun í Hinu húsinu niðurstöður úr ESPAD (European Scool Project on Alcohol and Other Drugs) rannsókn á vímuefnaneyslu evrópskra skólanema, en niðurstöðurnar eru kynntar í 35 e...


  • Innviðaráðuneytið

    Punktur í ökuferilsskrá vegna notkunar farsíma við akstur

    Reglugerð nr. 431/1998, um ökuferilsskrá og punktakerfi vegna umferðarlagabrota, hefur verið breytt þannig að ökumenn sem nota farsíma, án handfrjáls búnaðar, við akstur mega búast við því að fá punkt...


  • Utanríkisráðuneytið

    Nýtt húsnæði sendiráðs Íslands í Brussel

    Í dag var nýtt húsnæði sendiráðs Íslands í Brussel opnað við hátíðlega athöfn af Davíð Oddssyni, utanríkisráðherra. Sendiráðið er jafnframt fastanefnd Íslands gagnvart Evrópusambandinu og fylgir eftir...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fréttapistill vikunnar 3. - 10. desember 2004

    Merck Sharp & Dome endurgreiða VIOXX að fullu Lyfjafyrirtækið Merck Sharp & Dohme, framleiðandi VIOXX, hefur samþykkt að endurgreiða innkallað VIOXX að fullu. Þetta þýðir að lyfjafyrirtækið he...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra úrskurðar að efnistaka á toppi Ingólfsfjalls sé tilkynningaskyld til Skipulagsstofnunar

    Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra, staðfesti í dag ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 10. september 2004 þess efnis að efnistaka úr landi jarðarinnar Kjarrs uppi á toppi Ingólfsfjalls sé tilk...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Laust embætti rektors

    Embætti rektors Háskóla Íslands er laust til umsóknar.Embætti rektors Háskóla Íslands er laust til umsóknar. Í samræmi við 3. mgr. 6. gr. laga nr. 41/1999 um Háskóla Íslands og 9. gr. reglna nr. 458...


  • Innviðaráðuneytið

    Samgönguráðuneytið óskar eftir umsögnum almennings og þeirra sem telja sig málið varða við breytingartillögum á lögum um fólksflutninga, vöruflutninga og efnisflutninga á landi

    Samgönguráðuneytið hefur unnið að endurskoðun á lögum nr. 73/2001 um fólksflutninga, vöruflutninga og efnisflutninga á landi. Ástæða þeirrar endurskoðunar eru athugasemdir sem komið hafa fram við fram...


  • Innviðaráðuneytið

    Fulltrúi hjólreiðamanna í umferðarráð

    Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, hefur skipað fulltrúa hjólreiðamanna í umferðarráðAð ósk Landssamtaka hjólreiðamanna skipaði samgönguráðherra Morten Lange í umferðarráð.


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - október 2004. Greinargerð: 9. desember 2004

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - október 2004 (PDF 105K) Mánaðaruppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tíu mánuði ársins liggur nú fyrir. Við samanburð á afkomu ríkissjóðs fyrri ára verður að hafa í huga ...


  • Forsætisráðuneytið

    Norrænir samstarfsráðherrar funda í Reykjavík

    Fréttatilkynning Reykjavík, 9. desember 2004 Norrænir samstarfsráðherrar funda í Reykjavík Formennskuári Íslands í Norrænu ráðherranefndinni lýkur um næstu áramót. Valgerður Sverrisdóttir samstarfs...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 9. desember 2004

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 9. desember 2004


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins í Brussel

    Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, sat utanríkisráðherrafund Norður-Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag. Á fundinum áréttuðu ráðherrarnir mikilvægi Atlantshafstengslanna og bandalagsins sem grundvö...


  • Utanríkisráðuneytið

    Allsherjarþingið ræðir ástand mála í Afganistan

    Statement by Ambassador Hjálmar W. Hannesson Permanent Representative of Iceland to the United Nations The situation in Afghanistan and its implications for international peace and security...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ástand mála í Afganistan

    Ástand mála í Afganistan var rætt í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær, miðvikudaginn 8. desember 2004. Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti þa...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Aðgerðir gegn einelti á vinnustöðum

    Félagsmálaráðherra hefur gefið út reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustöðum sem mun öðlast gildi innan skamms er hún birtist í B-deild Stjórnartíðinda. Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vin...


  • Utanríkisráðuneytið

    Heimsókn fastaflota Atlantshafsbandalagsins

    Nr. 58 Þrjár freigátur úr fastaflota Atlantshafsbandalagsins á Atlantshafi (Standing Naval Force Atlantic) munu heimsækja Reykjavík dagana 11. til 13. desember n.k. Freigáturnar eru frá Hollandi, Kan...


  • Innviðaráðuneytið

    Nýr DVD diskur um öryggismál sjómanna

    Á vegum verkefnisstjórnar um öryggismál sjómanna er komin út nýr DVD diskur um öryggismál sjómanna. Sturla Böðvarsson sendi að því tilefni sjómönnum eftirfarandi kveðju:Til smábátasjómanna. Öryggism...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrafundur ÖSE í Sofia

      Mr. Chairman,   On behalf of David Oddsson, Minister for Foreign Affairs of Iceland, I would like to congratulate Bulgaria, and in particular you and your team, Mr. Chairman for the dyn...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Niðurstöður úr PISA 2003- rannsókn á getu og færni nemenda í stærðfræði, lestri og náttúrufræði á vegum OECD

    Meginniðurstöður PISA-rannsóknarinnar á frammistöðu 15 ára ungmenna í stærðfræði, lestri og náttúrufræði vegna íslenskra ungmenna.Meginniðurstöður PISA-rannsóknarinnar á frammistöðu 15 ára ungmenna í ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Breytingar á lögum um húsnæðismál

    Hinn 3. desember sl. tóku gildi ný lög um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998. Lögin eru nr. 120/2004 og má nálgast texta þeirra hér: http://stjornartidindi.is/servlet/stjrtid/A/2004/120.pdf...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Boðun á upplýsingafund með menntamálaráðherra

    Niðurstöður PISA rannsóknarinnar 2003. Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, boðar hér með til fjölmiðlafundar um niðurstöður PISA rannsóknarinnar 2003. Fundurinn verður haldinn í dag,...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Úthlutun byggðakvóta fiskveiðiárið 2004/2005

    Fréttatilkynning um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiárið 2004/2005 Sjávarútvegsráðherra hefur nú undirritað reglugerð um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiárið 2004/2005. Samtals er úthlutað 3200 þorskígil...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Fuglar ekki í hættu vegna Kárahnjúkavirkjunar og Norðlingaölduveitu

    Fastanefnd Bernarsamningsins um vernd villtra dýra, plantna og vistgerða í Evrópu hélt sinn árlega fund í Strasbourg í Frakklandi 29. nóvember – 3. desember sl. Í fastanefndinni eiga sæti fulltrúar al...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tíunda aðildarríkjaþing Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna

    Í dag, mánudaginn 6. desember, hófst í Buenos Aires í Argentínu 10. aðildarríkjaþing Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP 10. Ráðherrafundur þingsins fer fram dagana 15.-17. desember. Umhverfisrá...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Alþjóðlegur dagur fatlaðra 3. desember

    Alþjóðadagur fatlaðra, 3. desember 2004 Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra Ágætu samkomugestir, Sérstakur alþjóðadagur fatlaðra er til kominn að áeggjan Sameinuðu þjóðanna og má rek...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til háskólanáms í Danmörku, Finnlandi, Hollandi og Noregi

    Stjórnvöld í Danmörku bjóða fram fjóra styrki til handa Íslendingum til háskólanáms í Danmörku skólaárið 2005-2006.Stjórnvöld í Danmörku bjóða fram fjóra styrki til handa Íslendingum til háskólanáms í...


  • Forsætisráðuneytið

    Skipan umboðsmanns barna

    Forsætisráðherra hefur í dag skipað Ingibjörgu Þ. Rafnar, hæstaréttarlögmann, í embætti umboðsmanns barna frá 1. janúar 2005. Ákvörðun þessi er tekin á grundvelli 1. mgr. 2. gr. laga nr. 83/1994, um u...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sænsk -íslenski samstarfssjóðurinn

    Árið 2005 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum nokkrir ferðastyrkir.Árið 2005 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum nokkrir ferðastyrkir. Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Umsagnarfrestur um sameiningartillögur

    Sameiningarnefndinni hafa borist svör frá allmörgum sveitarstjórnum, mörg þeirra með rökstuddum athugasemdum og ábendingum og vill nefndin þakka fyrir þau góðu viðbrögð. Þá hafa komið fram óskir frá e...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Auglýsing um hreindýraveiðar árið 2005.

    AUGLÝSING um hreindýraveiðar árið 2005. Heimilt er að veiða allt að 800 hreindýr á tímabilinu 1. ágúst til 15. september 2005, auk hreindýrakálfa sem fylgt hafa felldum kúm, en þá skal fella sé þess...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 951/2004 um breytingu (20) á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 458/2000

    Reglur um breytingu (20) á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 458/2000 hafa verið birtar í Stjórnartíðindum.Breytingar hafa verið gerðar á reglum nr. 458/2000 fyrir Háskóla Íslands.


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Samstarfssamningur við Klúbbinn Geysi

    Félagsmálaráðherra, Árni Magnússon, undirritaði í morgun samstarfssamning við Klúbbinn Geysi um að félagar í klúbbnum komi til starfa í félagsmálaráðuneyti árið 2005. Um er að ræða að hámarki hálft st...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 2. desember 2004

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 2. desember 2004 Þar er fjallað um eftirfarandi mál: 1. Skatthlutfallið hækkar með hækkandi tekjum 2. Mikill innflutningur í nóvember 3. Stuðningur við landbúnaðarfram...


  • Innviðaráðuneytið

    Samgönguráðherra sker upp herör gegn vanbúnum skipum

    Í grein sem birtist í Morgunblaðinu í gær fjallar Sturla Böðvarsson um mikilvægi siglingaöryggismála fyrir Íslendinga. Í því samhengi sker ráðherrann upp herör gegn vanbúnum skipum sem sigla um stren...


  • Forsætisráðuneytið

    Úthlutun úr Kristnihátíðarsjóði 2004

    Kristnihátíðarsjóður úthlutar við athöfn í Þjóðmenningarhúsi 1. desember 93 milljónum kr. til 59 verkefna sem tengjast menningar- og trúararfi þjóðarinnar og fornleifarannsóknum. Kristnihátíðarsjóð...


  • Utanríkisráðuneytið

    Íslenskukennsla erlendis, tungumálráðstefnur í Svíþjóð og menningarhús í Berlín

    Stiklur_um menningar- og landkynningarmál 3. tbl. 2004


  • Utanríkisráðuneytið

    Viðskiptatækifæri og tengsl í Mið- og Austur-Evrópu

    Kynningar íslenskra fyrirtækja, Útflutningsráðs og utanríkisráðuneytisins í Mið- og Austur-Evrópu á árinu eru til umfjöllunar í 53. tölublaði Stiklna viðskiptaskrifstofu. Stiklur - 53. tölublað, 01.1...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fleiri konur í framkvæmdastjórn íslenskra fyrirtækja en á Norðurlöndunum en færri í stjórnum.

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 24/2004 Fréttatilkynning Fleiri konur í framkvæmdastjórn íslenskra fyrirtækja en á Norðurlöndunum en færri í stjórnum. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og við...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nýtt fréttabréf.

    Út er komið nýtt fréttabréf iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta. Meðal efnis: Aðild Íslands að evrópska einkaleyfasamningnum, heimsfrægir leikarar við kvikmyndagerð á Íslandi, iðnaðar- og viðskiptaráðherra...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fleiri konur í framkvæmdastjórn íslenskra fyrirtækja en á Norðurlöndunum en færri í stjórnum.

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 24/2004 Fréttatilkynning Fleiri konur í framkvæmdastjórn íslenskra fyrirtækja en á Norðurlöndunum en færri í stjórnum. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og við...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nýtt fréttabréf.

    Út er komið nýtt fréttabréf iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta. Meðal efnis: Aðild Íslands að evrópska einkaleyfasamningnum, heimsfrægir leikarar við kvikmyndagerð á Íslandi, iðnaðar- og viðskiptaráðherra...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Aðild Íslands að Evrópska sameindalíffræðirannsóknastofnuninni EMBL

    Stjórn stofnunarinnar samþykkti umsókn Íslands á fundi sínum nýverið.Íslendingar hafa nú gerst aðilar að Evrópsku sameindalíffræðirannsóknastofnuninni EMBL (European Molecular Biology Laboratory). Stj...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Bótaréttur endurreiknaður á grundvelli tekna

    Um helmingur lífeyrisþega fær svokallaða eingreiðslu frá Tryggingastofnun ríkisins í desember þegar bótaréttur einstaklinganna hefur verið endurreiknaður samkvæmt endanlegum upplýsingum um tekjur ársi...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Doktorsnám hjá EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu

    Íslendingar geta nú sótt um námsdvöl við stofnunina.Ísland hefur gerst aðili að EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu. EMBL býður upp á doktorsnám í sameindalíffræði og geta Íslendingar nú sótt um náms...


  • Innviðaráðuneytið

    3ja milljarða arður af aðgerðum umferðaröryggisáætlunar

    Á Umferðarþingi 2004 kynnti samgönguráðherra væntanlega umferðaröryggisáætlun. Sett eru fram markmið um árangur til ársins 2016 og má segja að ný hugsun liggi að baki þessari vinnu. Nú er í fyrsta si...


  • Forsætisráðuneytið

    Úthlutun styrkja úr Kristnihátíðarsjóði 2004

    Úthlutun styrkja úr Kristnihátíðarsjóði fer fram við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu miðvikudaginn 1. desember nk. og hefst kl. 12:00. Samtals verður úthlutað styrkjum að fjárhæð 93 m.kr. til 59 verkef...


  • Utanríkisráðuneytið

    Glerlist, menning og viðskipti í Danmörku

    Stiklur_um menningar- og landkynningarmál 2. tbl. 2004


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samspil tungu og tækni - 30.11.2004

    Ráðstefna í Salnum, Kópavogi 30. nóvember 2004Ráðstefna í Salnum í Kópavogi 30. nóvember. Tungutækni.is (tungutaekni.is) er upplýsingasetur um íslenska tungutækni. Setrið er rekið af Háskóla Íslands í...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fríverslunarsamningur við Chile í gildi frá 1. desember

    Samningurinn fær gildi þegar 1. desember og þá falla niður allir tollar á sjávarafurðum milli Íslands og Chile auk þess sem flestar tegundir iðnvarnings verða tollfrjálsar. Stiklur - 52. tölublað, 26...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ræður félagsmálaráðherra í hljóðformi

    Frá og með deginum í dag verða upptökur af ræðum félagsmálaráðherra aðgengilegar á vef ráðuneytisins. Til þess að nýta sér þessa tækni þarf hugbúnað sem spilar hefðbundnar hljóðskrár (mp3/wav). Nýj...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fréttapistill vikunnar 19. - 26. nóvember

    Vaxandi starfsemi á Akranesi Starfsemi sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi hefur vaxið nokkuð á árinu. Legudögum fjölgaði um 6% samanborið við árið 2003, eru nú um 15.500. Fjölgun legu...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skrifstofustjóri fjármálasviðs

    Laus er til umsóknar staða skrifstofustjóra fjármálasviðs.Menntamálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf skrifstofustjóra fjármálasviðs í ráðuneytinu. Skrifstofustjórinn stýrir daglegri starfs...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Flutningur verkefna frá ríki til sveitarfélaga

    Fréttatilkynning nr. 30/2004 Nefnd sem fjallað hefur um mögulegan flutning verkefna á sviði heilbrigðismála og þjónustunnar við aldraða frá ríki til sveitarfélaga skilaði Jóni Kristjánssyni, heilbrig...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Eftirlitsstofnun EFTA hefur lokið meðferð kvörtunar vegna Kárahnjúkavirkjunar

    Í apríl 2003 tilkynnti Eftirlitsstofnun EFTA umhverfisráðuneytinu að borist hefði kvörtun þess efnis að íslenska ríkisstjórnin hafi ekki við mat á umhverfisáhrifum vegna Kárahnjúkavirkjunar farið ef...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 25. nóvember 2004

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 25. nóvember 2004 Þar er fjallað um eftirfarandi mál: 1. Frumvarp til laga um skattskyldu orkufyrirtækja 2. Lækkun tekjuskatts og hækkun barnabóta 3. Niðurfellingu eig...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samið um rekstur Íslenskuskólans

    Íslenskuskólinn - fyrir börn búsett í útlöndum.Samningur um rekstur Íslenskuskóla á netinu verður undirritaður föstudaginn 26. nóvember kl.14:00 hjá Framvegis, miðstöð um símenntun, í Síðumúla 6, Reyk...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Málþing Fjármálaráðuneytisins, Félags forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnunar stjórnsýslufræða

    Þann 24. nóvember 2004 var haldið á Grand Hótel í Reykjavík málþing um framtíðarþróun íslenskrar stjórnsýslu. Fyrir málþinginu stóðu fjármálaráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Stofun st...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Lokað vegna starfsdags

    Félagsmálaráðuneytið er lokað á morgun, föstudaginn 26. nóvember vegna starfsdags.


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra í opinberri heimsókn í Svíþjóð

    Opinber heimsókn Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra og Sigurjónu Sigurðardóttur eiginkonu hans til Svíþjóðar hófst í dag. Átti forsætisráðherra fund með Göran Persson forsætisráðherra Svíþjóðar o...


  • Utanríkisráðuneytið

    Þúsaldarmarkmiðin: Öll ríki verða að leggja sitt af mörkum

    Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York flutti, við almenna umræðu í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna mánudaginn 22. nóv., ávarp við almennar umræ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Viðræðum fram haldið um Hatton Rockall-málið

    Hinn 22. nóvember sl. fóru fram í Lundúnum viðræður Íslands, Bretlands, Írlands og Danmerkur f.h. Færeyja um Hatton Rockall-málið. Sem kunnugt er hafa ríkin fjögur öll gert tilkall til landgrunnsrétti...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heildarframlögin til SÁÁ frá 1997 til 2005

    Heildarframlög heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins til SÁÁ hafa á átta árum hækkað úr 219 milljónum í um 500 milljónir króna, eða frá 1997 til 2005. Þjónustusamningur heilbrigðis-og tryggingmál...


  • Utanríkisráðuneytið

    Viðskipti við Rússland

    Viðskipti við Rússland Fjárfestingasamningur, loftferðasamningar og mögulegur viðskiptasamningur EFTA og Rússlands voru til umræðu á reglulegum samráðsfundi í Moskvu. Þetta ásamt EXPO 2005 í 51. tölu...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherrafundur aðildarríkja Norðurskautsráðsins í Reykjavík

    Utanríkisráðherra, Davíð Oddsson, sem jafnframt er formaður Norðurskautsráðsins, setti í dag fjórða ráðherrafund aðildarríkja Norðurskautsráðsins á Nordica hótelinu í Reykjavík. Meðfylgjandi eru ávar...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 906/2004 um breytingu á reglum nr. 735/2001, um Reiknistofnun Háskólans

    Breyting hefur verið gerð á reglum nr. 735/2001, um Reiknistofnun Háskólans.Reglur nr. 906/2004 um breytingu á reglum nr. 735/2001, um Reiknistofnun Háskólans hafa verið birtar í Stjórnartíðindum.


  • Utanríkisráðuneytið

    Stofnað til stjórnmálasambands við Tógó

    Föstudaginn 19. nóvember sl. undirrituðu þeir Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, og Pascal A. Bodjona, sendiherra Togo í Bandaríkjunum, yfirlý...


  • Innviðaráðuneytið

    Umferðarþing 2004

    Þann 25. og 26. nóvember verður Umferðarþing haldið á Grand hóteli í Reykjavík.Umferðarstofa og Umferðarráð standa fyrir þinginu en um er að ræða fyrsta Umferðarþing eftir að samgönguráðuneyti tók við...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fjórði ráðherrafundur Norðurskautsráðsins 24. nóvember 2004

    Nr. 055 Loftslagsbreytingar og mannlíf á norðurslóðum eru meðal meginviðfangsefna fjórða ráðherrafundar Norðurskautsráðsins sem haldinn verður á Nordica hótelinu í Reykjavík á morgun, 24. nóvember ...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Reglur nr. 909/2004 um breytingu á reglum nr. 398/2004, um Raunvísindastofnun Háskólans

    Breyting hefur verið gerð á reglum nr. 398/2004, um Raunvísindastofnun Háskólans.Reglur nr. 909/2004 um breytingu á reglum nr. 398/2004, um Raunvísindastofnun Háskólans hafa verið birtar í Stjórnartíð...


  • Utanríkisráðuneytið

    Útgáfa bæklingsins Við ystu sjónarrönd

    Nr. 054 Utanríkisráðuneytið gaf í dag út bækling sem ber heitið Við ystu sjónarrönd - Ísland og norðurslóðir. Bæklingurinn er gefinn út í tilefni af formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu, tímabili...


  • Innviðaráðuneytið

    Ákveðið að birta skrá yfir leyfisskylda veitinga- og gististaði á lögregluvefnum

    Samgönguráðuneytið fór þess nýlega á leit við dómsmálaráðuneytið að skrá yfir leyfisskylda aðila skv. lögum nr. 67/1985 um veitinga- og gististaði yrði gerð aðgengileg almenningi.Dómsmálaráðuneytið he...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Nýjar áherslur í vistvænum innkaupum

    Erindi Sigríðar Önnu Þórðardóttur, umhverfisráðherra, á innkauparáðstefnu Ríkiskaupa 2004 Ágætu ráðstefnugestir Umhverfisráðuneytið gaf út fyrir sjö árum ritið Umhverfisstefna í ríkisrekstri, sem b...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nr. 8/2004 - Verðlagning mjólkur og mjólkurafurða

    Boðað til fjölmiðlafundar Landbúnaðarráðherra boðar hér með til fjölmiðlafundar í dag, mánudaginn 22. nóvember, kl. 12:30 í Hringborðsstofu Þjóðmenningarhússins um verðlagsmál mjólkur og mjólkuraf...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Norræna skólahlaupið 2004/5

    Tímabili norræna skólahlaupsins, hefur verið framlengt til 1. febrúar 2005.Til skólastjóra grunn- og framhaldsskóla. Norræna skólahlaupið átti að fara fram á öllum Norðurlöndunum á tímabilinu 15. sep...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Sveinn Björnsson, sendiherra, afhenti þann 18. nóvember sl. dr. Vaclav Klaus, forseta Tékklands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Tékklandi með aðsetur í Vínarborg. Eftir athöfnina á...


  • Forsætisráðuneytið

    Opinber heimsókn forsætisráðherra til Svíþjóðar

    Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Sigurjóna Sigurðardóttir, eiginkona hans, verða í opinberri heimsókn í Svíþjóð dagana 25. og 26. nóvember nk. Í heimsókninni mun forsætisráðherra eiga fundi me...


  • Utanríkisráðuneytið

    Tvöfalt fleiri ferðamenn frá Japan

    Fjöldi ferðamanna frá Japan til Íslands hefur tvöfaldast frá árinu 2001, en sendiráð Íslands var opnað í Tókýó þann 25. október það ár. Fjallað er nánar um þessa fjölgun ferðamanna í 50. tölublaði Sti...


  • Utanríkisráðuneytið

    Þúsaldarmarkmiðin

    Statement by Ambassador Hjálmar W. Hannesson Permanent Representative of Iceland to the United Nations    Items 45 and 55  Integrated and coordinated implementation o...


  • Utanríkisráðuneytið

    Skýrsla Norðurskautsráðsins um mannlíf á Norðurslóðum

    FRÉTTATILKYNNING FRÁ UTANRÍKISRÁÐUNEYTINU OG UMHVERFISRÁÐUNEYTINU Mannlíf á norðurslóðum er viðfangsefni nýrrar skýrslu Norðurskautsráðsins sem kynnt verður á sérstökum fundi á Nordica hótelinu 21....


  • Forsætisráðuneytið

    Skattabreytingar

    Sameiginleg fréttatilkynning frá forsætis- og fjármálaráðherra: Lækkun tekjuskatts, afnám eignarskatts og stórfelld hækkun barnabóta Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp sem felur í sér 4% lækk...


  • Utanríkisráðuneytið

    Haag-samningur um afnám áskilnaðar um staðfestingu erlendra opinberra skjala

    Haag-samningur um afnám áskilnaðar um staðfestingu erlendra opinberra skjala frá 5. október 1961 öðlast gildi að því er Ísland varðar 27. nóvember nk. Nú hafa 86 ríki gerst aðilar að samningnum. Með ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Forstjóri Landhelgisgæslu Íslands lætur af störfum.

    Hafsteinn Hafsteinsson lætur af störfum sem forstjóri Landhelgisgæslu Íslands 1. janúar næstkomandi. Fallist hefur verið á ósk hans um tilflutning í starfi og mun hann hefja störf sem skrifstofustjóri...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Prófgreinar og prófdagar í 10. bekk grunnskóla

    Tímasetning á samræmdum prófum í 10. bekk grunnskóla vorið 2005.Vegna þeirrar röskunar sem orðið hefur á skólahaldi í grunnskólum haustið 2004 hefur menntamálaráðuneytið ákveðið breyttar dagsetningar ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Laust embætti skólameistara

    Embætti skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla er laust til umsóknar.Embætti skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla er laust til umsóknar. Samkvæmt 17. gr. laga nr. 86/1998 um lögverndun á st...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Frestun samræmdra prófa í 4. og 7. bekk skólaárið 2004 - 2005

    Menntamálaráðuneytið hefur nú ákveðið hvenær samræmd próf í 4. og 7. bekk verða haldin.Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samræmd próf í 4. og 7. bekk skólaárið 2004-2005-dreifibréf

    Menntamálaráðuneytið hefur nú ákveðið hvenær samræmd próf í 4. og 7. bekk verða haldin.Til skólastjóra og skólanefnda grunnskóla Menntamálaráðuneytið vísar til bréfs, sent yður hinn 1. nóvember síð...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 18. nóvember 2004

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 18. nóvember 2004 Þar er fjallað um eftirfarandi mál: 1. Efnahagshorfur á Norðurlöndum 2. Hækkandi framfærsluhlutfall í Evrópu krefst aðgerða


  • Forsætisráðuneytið

    Upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytis ráðinn

    Steingrímur Ólafsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi í forsætisráðuneytinu. Steingrímur nam fjölmiðlafræði við blaðamannaháskólann í Osló og hefur starfað um árabil við blaða- og fréttamennsku. ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 918/2004 um breyting á reglum um starfsemi Íslenska dansflokksins, nr. 14/2002

    Gerðar hafa verið breytingar á reglum nr. 14/2002 um starfsemi Íslenska dansflokksins.Gerðar hafa verið breytingar á reglum nr. 14/2002 um starfsemi Íslenska dansflokksins.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta