Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið
Tæplega 900 milljónum úthlutað til uppbyggingar innviða
05.12.2024Úthlutað verður um 899 milljónum króna úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða á þessu ári til...
Ferðaþjónustan er ein af stærstu atvinnugreinum okkar á Íslandi. Í henni felast margvísleg tækifæri en á sama tíma verður að huga að jafnvægi og sjálfbærni og gæta að náttúrunni okkar og menningarverðmætum. Ísland vill verða leiðandi í sjálfbærri ferðaþjónustu árið 2030.
- Lesa meira
Lögð er fram sú framtíðarsýn að íslensk ferðaþjónusta verði leiðandi á heimsvísu í sjálfbærri þróun.
Jafnvægisás ferðamála er stjórntæki til að meta reglulega áhrif ferðaþjónustu á umhverfi, innviði, samfélag og efnahag landsins
Stjórnborðið byggir á áreiðanlegum gögnum þar sem sjálfbær þróun og jafnvægi eru í aðalhlutverki.
Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið
Úthlutað verður um 899 milljónum króna úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða á þessu ári til...
Menningar- og viðskiptaráðuneytið
Nýverið fór fram alþjóðleg ráðstefna samtaka evrópskra jarðvanga í Reykjanesbæ (European Geoparks...
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.