Hoppa yfir valmynd

Ferðaráð vegna COVID-19 heimsfaraldurs

Hægt er að hafa samband við borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins með tölvupósti á [email protected], í neyðarsíma borgaraþjónustu +354 545-0-112 sem er opinn allan sólahringinn eða með skilaboðum á Facebook.

Ráðleggingar stjórnvalda vegna ferðalaga til útlanda voru uppfærðar 23. júní 2020 en skilgreining sóttvarnalæknis á áhættusvæðum vegna smithættu er enn í fullu gildi. Við bendum einnig á að ferðaviðvaranir annarra þjóða eru uppfærðar reglulega og má nálgast hér.

Hér að neðan má finna yfirlit ríkja sem tilkynnt hafa um ferðatakmarkanir og ráðleggingar vegna ferðalaga. Ekki er um tæmandi lista að ræða.

Ferðaráð fyrir komuna til Íslands, forskráningarform og fleira er að finna á www.covid.is ásamt almennum upplýsingum um kórónuveiruna, sóttkví, einangrun og annað þessu tengt. 

Sömuleiðis bendum við á vef Alþjóðasambands flugfélaga (IATA) sem hefur að geyma upplýsingar um aðgerðir ríkja í tengslum við COVID-19, upplýsingar frá OECD og aðildarríkjum um aðgerðir þar og upplýsingasíðu Evrópusambandsins um opnun landamæra.

Opnun landamæra og sóttvarnarkröfur einstakra ríkja

Athugið að listinn er ekki tæmandi.

1.Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi? 

Frá og með 16. júní geta Íslendingar farið til Austurríkis án þess að þurfa að fara í sóttkví eða framvísa læknisvottorði.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Þessar reglur gilda um ríkisborgara ESB, EES og EFTA ríkja. Þó ekki ríkisborgara Svíþjóðar, Portúgal, Spánar og Bretlands. Engar sérreglur eru um Íslendinga.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Íslendingum er heimilt að millilenda, gista á flugvallarhóteli og fara úr millilendingarsvæði án þess að framvísa læknisvottorði eða fara í sóttkví.

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Sjá svar við spurningu 1 og 3.

Hversu löng er hún?

Á ekki við.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Á ekki við.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn?

Á ekki við.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi?

Á ekki við.

Á ekki við.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu? 

Já, boðið er upp á skimun, sem kostar 190 evrur. Þrjár klukkustundir tekur að fá niðurstöðu.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Já, læknisvottorði sem er ekki eldra en fjögurra daga gamalt.

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

Sjá 6.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 
Samstarfsaðili/fyrirtæki í Austurríki þarf að sækja um undanþágu.

8. Annað sem fram þarf að koma?

Nei.

9. Gagnlegir tenglar: 

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi? 

Nei.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Ísland er ekki á undanþágulista.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Já, en allir farþegar sem koma til Ástralíu, jafnvel þeir sem millilenda, þurfa að fara í 14 daga sóttkví. 

4. Sóttkví: 

Já.

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Allir.

Hversu löng er hún? 

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Alþjóðlegir flugfarþegar sem millilenda í Ástralíu geta farið í tengiflug ef eitt af eftirfarandi skilyrðum er mætt:

 • Ef 8 klukkustundir eru í tengiflug verða farþegarnir að bíða á flugvellinum og fá samþykki fyrir áframhaldandi flugi. Gæta þarf fjarlægðar við aðra og sótthreinsa hendur.
 •  Ef 8-72 klukkustundir eru í tengiflugið þurfa farþegar að dvelja í sóttkví á vegum ríkisins fyrir brottför.
 • Engin ferðalög innanlands eru leyfð, jafnvel í þeim tilgangi að ná alþjóðlegu flugi. Slíkir farþegar fara í einangrun á vegum ríkisins þar sem þeir komu inn í landið.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Já. Landamæri Ástralíu eru lokuð. Eingöngu ástralskir ríkisborgarar, fólk með staðfesta búseta í landinu og nánustu fjölskyldumeðlimir geta ferðast til Ástralíu.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Já.

 5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu?

Farþegar frá hvaða landi sem eru gætu þurft að fara í heilsuskoðun við komu til Ástralíu. Allir farþegar verða einangraðir í 14 daga og „state and territory travel restrictions“ gætu einnig gilt um þá.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði?

Nei.

Hvaða smitpróf eru tekin gild?

Á ekki við.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi?

Eftirtaldir eru undanþegnir sóttkví:

 • Flugáhafnir
 • Áhafnir skipa (nema skemmtiferðaskipa)

8. Annað sem fram þarf að koma?

Nei.

9. Gagnlegir tenglar: 

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?

Nei. Um Íslendinga gilda sömu reglur og um aðra með búsetu í öðrum Schengen ríkjum.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Nei.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Heimilt er að lenda á bandarískum flugvöllum (13 flugvellir í landinu eru með heimild til millilandaflugs) en einungis ef ekki er ferðast frá Schengen, Kína, Íran, Suður Kóreu og Brasilíu. Viðkomandi verður auk þess að vera með gilt ESTA (ígildi vegabréfsáritunar fyrir lönd sem eru ekki áritunarskild).

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Allir sem koma til Bandaríkjanna (undantekning fyrir áhafnir skipa og flugvéla).

Hversu löng er hún? 

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Já, ferðast má á áfangastað frá þeim stað/flugvelli sem komið er inn í landið.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Já, en eins og stendur gildir komubann.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Já.

5. Skimanir: 

Er skimun á flugvelli við komu?

Ástand komufarþega er kannað, hiti mældur og möguleg einkenni en ekki eiginleg skimun líkt og á Íslandi.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Nei.

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

Á ekki við

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Nei, ekki enn sem komið er. Málið hefur margssinnis verið tekið upp án árangurs.

8. Annað sem fram þarf að koma? 

Tilskipun forseta Bandaríkjanna undanskilur aðeins aðila sem ferðast á diplómatískum áritunum og þá aðeins ef þeir eru búsettir í Bandaríkjunum eða í erindagjörðum gagnvart bandarískum stjórnvöldum. Þessir aðilar þurfa að sæta sóttkví. Nefna má að nánir ættingar þessara aðila, foreldrar og börn, geta ekki sótt þá heim. Innanlandsflug er í gangi en oft eru breytingar á áætlunum fyrir einstök flug.

9. Gagnlegir tenglar: 

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?

Já.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum

Engar sérreglur eru um Íslendinga. Meginreglan er sú að belgískir ríkisborgarar og þeir sem hafa haft fasta búsetu í Belgíu um lengri tíma sem og þeir sem eru með dvalarleyfi í Belgíu, (þ.m.t. diplómatar og starfsfólk alþjóðlegra stofnana og fjölskyldum þeirra) er heimilt að snúa aftur til Belgíu án þess að fara í sóttkví.

Þeir sem koma til Belgíu og hafa til þess gilda ástæðu þurfa ekki að fara í sóttkví við komuna til landsins.

Það telst gild ástæða ef viðkomandi er í einhverjum af eftirtöldum erindagjörðum:

 • Er að hefja störf á sendiskrifstofu eða hjá alþjóðlegri stofnun.
 • Er í vinnuferð.
 • Er að aðstoða annan sem er ekki fær um að ferðast einn, s.s. vegna aldurs (eldri borgarar eða ólögráða börn), fötlunar eða andlegs ástands.
 • Er með sameiginlega forsjá barns og vill nýta sér umgengnisrétt sinn.
 • Er að heimsækja maka sem hann býr ekki með að staðaldri.
 • Þarf að sinna gæludýri.
 • Þarf að ganga frá löggerningi.
 • Þarf að vera viðstaddur jarðarför eða hjónavígslu.

Þeir sem ferðast til Belgíu án þess að hafa gilda ástæðu fyrir ferðalaginu eiga að fara í 14 daga sóttkví við komuna til landsins.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Já. Heimilt er að millilenda vegna framhaldsflugs enda sé ekki farið inn í landið.

 4. Sóttkví:

Hverjir þurfa að fara í sóttkví?

Þeir sem hafa ekki gilda ástæðu fyrir komunni til landsins, sbr. framangreint.

Hversu löng er hún? 

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Já.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu? 

Nei.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Á ekki við.

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

Á ekki við.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

8. Annað sem fram þarf að koma?

9. Gagnlegir tenglar: 

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?

Já.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Nei.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Já, það má gista á hótelum en fylla þarf út eyðublað vegna sóttkvíar.

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Allir sem koma til Bretlands. Fylla þarf út eyðublað á vef breska innanríkisráðuneytisins 48 tímum fyrir brottför. Þar þarf að gefa upp ástæðu ferðar, hvar viðkomandi verður í sóttkví og hvernig má ná í hann á meðan. Lesið vel upplýsingarnar á síðunni og svo má hefja umsókn með því að smella á „Start now“ neðst. 

Hversu löng er hún? 

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Já. Rjúfa má sóttkví hvenær sem er til að fara úr landi en fara þarf beint til og frá flugvelli/lestarstöð/höfn.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Já.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi?

Já.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu? 

Nei en verið að prófa tæknina svo einhverjir gætu farið í hitamælingu. Enn sem komið er mun niðurstaðan ekki hafa nein áhrif á för fólks.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði?

Nei.

Hvaða smitpróf eru tekin gild?

Á ekki við 

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Já. Sjá nánar á vef breskra stjórnvalda.

8. Annað sem fram þarf að koma?

Allir sex ára og eldri þurfa að hafa andlitsgrímur á flugvelli og í almenningssamgöngum.

9. Gagnlegir tenglar: 

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Schengen og Evrópusambandið.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Já.

4. Sóttkví: 

Nei, ekki fyrir þá sem ferðast frá Íslandi.

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Þeir sem að ferðast frá löndum innan Evrópusambandsins og Schengen með háa tíðni COVID-19 smita (Ítalía, Svíþjóð, Bretland, Belgía, Írland, Portúgal, Spáni og Möltu). 

Hversu löng er hún? 

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Nei.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Já.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu? 

Nei.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

8. Annað sem fram þarf að koma?

Skylda er að nota grímu í almenningssamgöngum. Við komu þarf að fylla út eyðublað sem staðfestir það að fólk finni ekki fyrir einkennum Covid-19 sjúkdómsins. 

9. Gagnlegir tenglar: 

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?

Já.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Frá og með 15. júní verður Íslendingum, Þjóðverjum og Norðmönnum heimilt að ferðast til Danmerkur. Dönsk stjórnvöld tilkynntu 12. júní að ferðamenn megi gista í Kaupmannahöfn og Frederksberg en áður var gerð krafa um sex nætur utan sveitarfélaganna tveggja. Enn þarf þó að sýna fram á bókun í sex nætur innan Danmerkur og má sú bókun einnig vera í heimahúsi. Ef gist er án greiðslu þurfa ferðamenn að framvísa staðfestingu um gistinguna (heimilisfang, nafn húsráðanda, sími og tímabil).

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Einstaklingar frá Norðurlöndum og Þýskalandi geta ferðast í gegnum Danmörku til þess að fara til þriðja lands eftir 15. júní.

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Eftir 15. júní munu þeir sem koma frá Íslandi, Noregi og Þýskalandi ekki þurfa að fara í sóttkví.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi?

Nei.

5. Skimanir:

Danir bjóða upp valkvæðar skimanir víðsvegar eftir 15. júní.

Er skimun á flugvelli við komu? 

Nei ekki er gerð krafa um skimun við komu.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði?

Á ekki við.

Hvaða smitpróf eru tekin gild?

Á ekki við. 

7. Eru möguleikar fyrir þarlend fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi?

 Eftir 15. júní eru engar ferðatakmarkanir til Íslands og öfugt, aðrar en þær sem hafa verið nefndar.

8. Annað sem fram þarf að koma?

Frá og með 15. júní mega allir sem eiga fasta búsetu í ESB eða Bretlandi ferðast í gegnum Danmörku til þess að komast í flug eða siglingu til þriðju ríkja. Því eru engar hindranir lengur á því að fólk frá þessum ríkjum geti farið yfir dönsku landamærin til þess að komast í flug eða um borð í ferju Norrænu frá Hirsthals. 
Þeir sem falla í skilgreinda flokka á vefsíðu dönsku lögreglunnar geta fengið undanþágu frá því að þurfa að sýna fram á gistingu í 6 nætur.

9. Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?

Já. 

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Já. Frá og með 1. júní leyfir Eistland ríkisborgurum og íbúum tiltekinna ríkja á Schengen svæðinu að ferðast til Eistlands, að því tilskyldu að farþegar hafi dvalist í viðkomandi ríki (eða einhverju af ríkjunum á listanum) í a.m.k. 14 daga áður en þeir ferðast til Eistlands. Listinn er uppfærður vikulega (á föstudögum): https://vm.ee/et/teave-riikide-ja-karantiininouete-kohta-euroopast-saabujatele (á eistnesku).

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Já, heimilt er að millilenda alþjóðaflugvöllum og fólk má gista í millilendingu án skilyrða. 

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Hvorki íslenskir ferðamenn og ferðamenn frá ofangreindum Schengen-ríkjum þurfa að fara í sóttkví.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi?

Nei.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu? 

Nei.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði?

Hvaða smitpróf eru tekin gild?

Á ekki við.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Á ekki við.

8. Annað sem fram þarf að koma?

Flug frá Eistlandi er leyft til ríkja þar sem COVID-19 smittala er 25 á hverja 100.000 íbúa eða lægri.
Innanríkisráðherra Eistlands mælir ekki með ferðalögum Eistlendinga erlendis enda er kórónaveiran enn í samfélaginu.
ATH. Ef smittala er hærri en 15 á hverja 100.000 íbúa í ofangreindum ríkjum þarf að fara í sjálfskipaða sóttkví við komu til Eistlands (á ekki við um Ísland).

9. Gagnlegir tenglar: 

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi? 

Nei.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Nei.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Á ekki við.

4. Sóttkví:  

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Á ekki við.

Hversu löng er hún? 

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi?  

5. Skimanir: 

Er skimun á flugvelli við komu? 

Á ekki við

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Hvaða smitpróf eru tekin gild?

Á ekki við

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Já, ef um er að ræða fyrirtæki sem vinna í nauðsynlegum innviðum á Filippseyjum.

8. Annað sem fram þarf að koma? 

9. Gagnlegir tenglar: 

https://www.doh.gov.ph/2019-nCoV

 

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi? 

Já, frá og með 15. júní.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Já, ásamt fimm öðrum ríkjum (Noregi, Danmörku, Eistlandi, Lettlandi og Litháen).

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Já. Millilendingar eru leyfðar um Helsinki-Vantaa flugvöll en ekki má yfirgefa flugvöllinn.

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Þeir sem koma frá öðrum en ofangreindum ríkjum.

Hversu löng er hún? 

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Nei.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Nei.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi?

Nei.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu?

Nei.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði?

 Á ekki við.

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

Á ekki við.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Á ekki við.

8. Annað sem fram þarf að koma?

Finnska utanríkisráðuneytið ræður enn sem komið er frá ferðalögum til útlanda.

9. Gagnlegir tenglar: 

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?

Já.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum

Frakkland krefst ekki sóttkvíar fyrir ferðalanga frá Íslandi.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu?

Það er heimilt að millilenda í Frakklandi. Sem stendur þurfa þeir aðilar sem koma til Frakklands frá löndum innan EES (að Bretlandi undanskildu) ekki að fara í sóttkví við komu.

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví?

Þeir sem ferðast til Frakklands frá ríkjum utan Schengen auk ferðafólks frá Spáni og Bretlandi.

Hversu löng er hún?

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram?

Heimilt er að millilenda í Frakklandi.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn?

Nei.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi?

Nei. 

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu?

Nei.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði?

Hvaða smitpróf eru tekin gild?

Ekki er enn vitað hvaða smitpróf Frakkar munu taka gild, en það athugast að ekki er krafist sóttkvíar fyrir ferðalanga frá Íslandi.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi?

Það eru ekki ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir í gildi fyrir fólk sem ferðast frá Íslandi.

8. Annað sem fram þarf að koma?

9. Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 16. júní.

1.Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi? 

Já. Frá 15. júní til 27. júní geta Íslendingar og þeir sem eru búsettir á Íslandi farið til Færeyja með því að framvísa læknisvottorði sem staðfestir neikvætt COVID-19 próf. Hægt er að biðja um tíma í skimun hjá heilsugæslunni. Vottorðið má ekki vera eldra en fimm daga gamalt við komuna til landsins. Þeim sem ekki tekst að útvega sér slíkt vottorð þurfa að fara í skimun sem er í boði við komu. Eftir 27. júní fara allir ferðamenn í skimun við komu til landsins í stað þess að framvísa vottorði. Skimunin er ókeypis til 10. júlí. Eftir það verður tekið gjald fyrir sýnatöku, áætlað Dkk 390,- Biðin eftir niðurstöðum gæti tekið 1-2 sólarhringa og fólk er beðið um að halda sig innandyra þar til niðurstöður liggja fyrir.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum?  

Nei, það eru engar sérreglur um Íslendinga. Þessar reglur gilda (frá 15. júní) um þá sem hafa lögheimili í Danmörku, Grænlandi, Noregi, Þýskalandi og Íslandi. Frá 27. júní mega ferðamenn innan Schengen ríkja og ES ásamt Bretlandi koma til landsins.  

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu?  

Já. Íslendingum er heimilt að millilenda, gista á hóteli og fara úr millilendingarsvæði með því að framvísa læknisvottorði við komuna til landsins. Eins og fram kemur hér að ofan eru þessar reglur í gildi til 27. júní. Eftir það verður vottorð að heiman ekki tekið gilt, en allir ferðamenn verða skimaðir við komuna til landsins. 

4. Sóttkví:  

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Ferðamenn sem koma frá örum löndum en þeim sem er tilgreind eru í sp. 2 þurfa að fara í sótthví.

Hversu löng er hún? 

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Nei.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi?

Ferðamenn frá Færeyjum og koma aftur heim þurfa ekki að fara í skimun fyrir 27. júní. Eftir það þurfa allir að fara í skimun sem koma til landsins.

5. Skimanir: 

Er skimun á flugvelli við komu?

Já.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði?  

Já, læknisvottorði sem er ekki eldra en fimm daga. Þetta gildir til og með 27. júní. Eftir það fara allir ferðamenn í skimun við komuna til landsins. 

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi?  

Já, hægt er að sækja um undanþágu vegna vinnu eða fjölskyldutengsla. Hægt er að spyrja með að hafa samband við ráðgjafaþjónustuna „Coronalinjan“ í síma +298 304040.

8. Annað sem fram þarf að koma? 

Frá 15. til 27. júní verða tekin sýni úr ferðamönnum sem ekki hafa náð að fá vottorð í tæka tíð. Ákveðinn biðtími er að fá svar við niðurstöðum. Eftir það, eða frá 27. júní verða vottorð ekki tekin gild, en allir sem koma til Færeyja þurfa að fara í skimun. Það er ókeypis fyrir ferðamenn að láta sig skima til og með 10. júlí. Eftir það þurfa ferðamenn að greiða fyrir skimun, áætlað Dkk 390,- Það eru tvö einkafyritæki sem sjá um skimun á landamærunum, Thetis og Amplexa. 

9. Gagnlegir tenglar:  

Síðast uppfært 22. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Ísland? 

Grikkland skilgreinir ekki opnun landamæra sinna út frá búsetu eða ríkisfangi heldur fara þarlend stjórnvöld eftir því hvort uppruna flugs loftfars sem hyggst lenda á Grikklandi megi rekja til lands eða landssvæðis sem er eða er ekki tilgreint á lista EASA yfir hááhættusvæði. 

Þannig að svarið er já, svo fremi sem ferðast er til Grikklands frá flugvelli sem ekki er tilgreindur á EASA-lista yfir hááhættusvæði. Þann 11. júní eru einu norrænu flugvellirnir á hááhættusvæðalistanum í Stokkhólmi. Listinn er uppfærður reglulega.

Frá og með 15. júní hefst Grikkland handa við að opna landið í skrefum og draga smám saman úr sóttkvíarkröfum. Þann dag verður opnað fyrir flug til alþjóðaflugvallarins í Thessaloniki til viðbótar við Aþenu. Frá 1. júlí verða flug erlendis frá heimiluð til allra flugvalla í Grikklandi. Framkvæmdar verða handahófskenndar COVID-prófanir á komufarþegum. Aðrar takmarkanir fyrir einstök lönd verður tilkynnt um síðar. 

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

 Nei. 

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Já, heimilt er að millilenda. Engin sérstök skilyrði gefin fyrir gistingu í millilendingu. Farþegar í millilendingu (þ.e. millilending án gistingar) eru undanþegnir sóttkvíarskyldu og/eða handahófskenndum prófunum.

4. Sóttkví:  

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Frá og með 15. júní geta allir farþegar (óháð búseturíki eða ríkisfangi) sem koma frá flugvelli sem ekki er tilgreindur á EASA-lista yfir hááhættusvæði fyrir COVID-19 lent í handahófskenndu úrtaki fyrir prófun. Fyrirkomulag prófana og afleiðingar einstaklings sem fær jákvætt eða neikvætt svar lá ekki fyrir 11. júní.

Á tímabilinu 15. til 30. júní verða allir farþegar (óháð búseturíki eða ríkisfangi) sem koma frá flugvelli sem er tilgreindur á lista EASA yfir hááhættusvæði prófaðir fyrir COVID við komu. 

Frá 1. júlí gilda sömu reglur fyrir farþega frá flugvöllum sem eru tilgreindir á EASA-listanum og þeim sem ekki eru tilgreindir á listanum, þ.e. einungis handahófskenndar prófanir.

Hversu löng er hún? 

Sjö dagar ef próf er neikvætt og 14 dagar ef próf er jákvætt fyrir farþega frá flugvöllum tilgreindum á EASA-listanum til 30. júní.

Fyrirkomulagið við handahófskenndar prófanir, þ.m.t. lengd sóttkvíar, lá ekki fyrir 11. júní.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Nei 

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Sóttkvíin er ekki tengd ríkisfangi heldur frá hvaða flugvelli er komið. Ísland er ekki á EASA-lista yfir hááhættusvæði.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi?  

Nei. Gerðar verða handahófskenndar prófanir á farþegum frá m.a. Íslandi.

5. Skimanir: 

Er skimun á flugvelli við komu? 

Farþegar geta lent í handahófskenndum prófunum.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Ekki hefur verið tilkynnt um að það verði heimilt.

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

Á ekki við.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Á ekki við

8. Annað sem fram þarf að koma? 

Fyrirkomulag prófanna og afleiðingar einstaklings sem fær jákvætt eða neikvætt svar lá ekki fyrir 11. júní

9. Gagnlegir tenglar: 

Síðast uppfært 11. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?

Já.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Bæði íslenskir ríkisborgarar og allir danskir ríkisborgarar geta komið til Grænlands án þess að fara í sóttkví eða gangast undir COVID-19 próf fyrir brottför og á 5. degi eftir komu þangað, svo fremi sem þeir hafi dvalið 14 daga samfleytt fram að brottfarardegi á Íslandi og/eða Færeyjum og að farið sé beint til Grænlands.
Enn fremur mega þessir hópar snúa aftur beint til Grænlands án þess að fara í sóttkví eða COVID-19 próf fyrir brottför og á 5. degi eftir endurkomu enda hafi þeir farið beint til Íslands eða Færeyja frá Grænlandi og dvalið þar í nokkra daga. 

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Á ekki við.

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Allir aðrir en íslenskir ríkisborgarar og danskir ríkisborgarar.

Hversu löng er hún? 

Að minnsta kostir fimm dagar, enda sé þá skimað fyrir covid19 að þeim dögum liðnum. Ef svar er neikvætt, er ekki lengur þörf á sóttkví.   

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Farþegar sem koma til Grænlands byrja sóttkví þegar þeir eru komnir á endanlegan dvalarstað innanlands.  

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Nei.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Nei.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu? 

Nei.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Já. Það er skylda að framvísa smitprófi sem ekki er eldra en fimm daga gamalt. Íslenskir ríkisborgarar og danskir ríkisborgarar eru undanþegnir kvöðum um að framvísa COVID-19 prófi. 

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

Ekki hafa verið skilgreind hvaða próf verða tekin gild, en fram að þessu hafa íslensk og dönsk smitpróf verið tekin gild, enda ekki flogið til Grænlands frá öðrum löndum. 

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Já.

8. Annað sem fram þarf að koma?

Allir þurfa að útfylla eyðublað, SUMUT, https://sumut2020.gl/Disclaimer/EditDisclaimer þar sem gert er grein fyrir ferðaáætlunum sem og dvalarstað á Grænlandi. 

Gert er ráð fyrir því að landamæri Grænlands verði opnuð í þrepum. Miðað er við 600 farþega á viku í fyrsta áfanga sem hófst 15. júní skv. reglugerð, sem gildir til 6. júlí. Í öðrum áfanga 1.200 farþegar og í þriðja áfanga er fjöldi ferðamanna ótakmarkaður og krafa um sóttkví felld niður. 

Eingöngu þeir sem mega koma til Danmerkur mega koma til Grænlands.  Reglur um ytri landamæri danska konungsríkisins gilda líka á Grænlandi.

9. Gagnlegir tenglar: 

Síðast uppfært 18. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?

Já.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Engar sérreglur gilda fyrir Íslendinga. Almennt gildir í Hollandi að ferðalög borgara frá svokölluðum þriðju ríkjum til ESB og Schengen ríkja eru ekki heimil a.m.k. fram til 15. júní. Að öðru leyti virðist meginreglan vera sú að ESB borgarar og borgarar Bretlands ásamt fjölskyldum mega stíga á land í Hollandi.  Það sama á við um EES/EFTA borgara og þeirra fjölskyldur.

Reglan gildir einnig um:

 • Borgara þriðju ríkja sem eru með dvalarleyfi eða eru með heimild til þess að dvelja í landinu skv. öðrum lögum og reglugerðum.
 • Borgarar sem eru með vegabréfsáritanir til lengri dvalar.
 • Aðrir sem sinna nauðsynlegum störfum.
 • Heilbrigðisstarfsmenn.
 • Starfsmenn í landamæraeftirliti.
 • Starfsmenn sem sinna flutningum.
 • Diplómatar.
 • Hermenn og aðrir sem sinna hermálum.
 • Starfsmenn sem vinna hjá alþjóðastofnunum eða mannúðarstofnunum.
 • Þeir sem hafa knýjandi ástæðu til þess að heimsækja sína nánustu.
 • Þeir sem þurfa að stíga á land í Hollandi á leið sinni til annars lands.
 • Þeir sem þurfa alþjóðlega vernd.
 • Þeir sem fá landgöngu af mannúðarástæðum.

Allir sem koma til Hollands og hafa ekki til þess gildar ástæður eiga að fara í 14 daga sóttkví. 

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu?

Já, sbr. það sem að framan kemur. 

4. Sóttkví:  

Hverjir þurfa að fara í sóttkví?

 Þeir sem hafa ekki gilda ástæðu fyrir því að stíga á land í Hollandi.

Hversu löng er hún?

14 dagar 

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Þeir sem þurfa að millilenda til þess að ferðast áfram fara ekki í sóttkví.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn?

Já.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi?

Nei.

5. Skimanir: 

Er skimun á flugvelli við komu?

Nei 

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði?

Á ekki við 

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

Á ekki við 

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi?

Upplýsingar ekki handbærar 

8. Annað sem fram þarf að koma? 

Allar þessar reglur eru í endurskoðun hjá Hollendingum og allt eins víst að krafan um sóttkví muni ekki vera gerð eftir 15. Júní nk. Ísland er nú komið í hóp 14 ríkja þar sem áformað er að gera ekki kröfu um sóttkví ferðamanna við komuna til Hollands eftir 15. júní. 

9. Gagnlegir tenglar: 

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi? 

Já. Allir sem koma til Írlands erlendis frá þurfa að fara í 14 daga sóttkví og frá og með 28. maí þurfa allir jafnframt að fylla út sérstakt eyðublað um staðsetningu sína meðan sóttkví stendur, sjá upplýsingar hér.
og eyðublaðið hér.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Nei. 

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Já, en fara þarf í sóttkví á hóteli ef gist er. Þeir sem millilenda á Írlandi án þess að yfirgefa flugvöllinn þurfa ekki að fylla út ofangreint eyðublað um staðsetningu sína. 

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Allir þeir sem koma til Írlands erlendis frá.

Hversu löng er hún? 

14 dagar. 

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Já. 

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Já. 

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Já. 

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu? 

Nei. 

 6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Nei. 

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

Á ekki við. 

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Einu undantekningarnar frá sóttkví eru veittar fyrir flugáhafnir, bílstjórar flutningabifreiða og áhafnir skipa. Sjá nánari upplýsingar undir “exceptions” hér: https://www2.hse.ie/conditions/coronavirus/travel.html#self-isolation-after-travel

8. Annað sem fram þarf að koma?

9. Gagnlegir tenglar: 

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?

Já.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Þeir sem koma frá eftirfarandi löndum mega ferðast til Ítalíu. Öll ESB-ríki (auk Ítalíu eru eftirfarandi ríki Austurríki, Belgía, Búlgaría, Kýpur, Króatía, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Þýskaland, Grikkland, Ungverjaland, Írland, Lettland, Litháen, Lúxemborg, Malta, Holland, Pólland, Portúgal, Rúmenía, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Svíþjóð og Tékkland.

Lönd innan Schengen svæðisins (Ísland, Lichtenstein, Noregur og Sviss), Bretland og Norður-Írland. Andorra, Mónakó; San Marínó og Vatikanið.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Já en gisting er ekki heimil ef utan Schengen.

4. Sóttkví: 

Einungis fyrir þá sem koma til landsins frá löndum utan Schengen og þeim sem nefnd eru hér að ofan.

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Einungis þeir sem koma frá löndum sem ekki eru nefnd hér að ofan.

Hversu löng er hún? 

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Nei.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn?

Já ef þeir koma frá löndum öðrum en þeim sem nefnd eru hér að ofan.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Nei.

5. Skimanir: 

Engar.

Er skimun á flugvelli við komu? 

Nei.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Nei.

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

Engin.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi?

Já sjá neðangreindan hlekk.

8. Annað sem fram þarf að koma? 

Hitastig farþega sem fara í millilanda eða milliborgalestar er mælt áður en stigið er um borð í lestina. Ef farþegi er með hita fær hann ekki að fara um borð.

9. Gagnlegir tenglar: 

https://www.esteri.it/mae/en/ministero/normativaonline/decreto-iorestoacasa-domande-frequenti/focus-cittadini-italiani-in-rientro-dall-estero-e-cittadini-stranieri-in-italia.html

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi? 

Nei.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Já, fyrir þá sem hafa fengið sérstakt leyfi til að koma til Japans vegna mannúðarsjónarmiða (t.d. jarðarfara).

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Já. Hægt er að sækja um leyfi til millilendingar við komu ef farþegar þurfa að gista eða fara á milli millilandaflugvalla. 

4. Sóttkví:  

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Leyfishafar sbr. 2. þurfa að undirgangast PCR próf og fara í 14 daga sóttkví. 

Hversu löng er hún? 

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Nei

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Já  

5. Skimanir: 

Er skimun á flugvelli við komu? 

Já, fyrir þá sem hafa fengið sérstakt leyfi til að koma til Japans vegna mannúðarsjónarmiða (t.d. jarðarfara)

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Nei

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

Á ekki við.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Á ekki við.

8. Annað sem fram þarf að koma? 

9. Gagnlegir tenglar: 

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?

Nei, ekki nema viðkomandi sé með búseturétt í Kanada (e. permanent residency), sé kanadískur ríkisborgari, sé náinn ættingi kanadísks ríkisborgara eða eigi brýnt erindi til Kanada vinnu sinnar vegna. 

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Nei ekki nema að því leyti sem nefnt er í lið 1. 

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Já það er heimilt og áhafnir flugvéla mega gista eina nótt í Kanada. Millilendingar farþega eru háðar því skilyrði að viðkomandi þurfi ekki að fara út af flugvelli í Kanada. 

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Allir sem koma til Kanada, aðrir en þeir sem hafa leyfi til sólarhrings viðkomu vegna millilendingar. 

Hversu löng er hún? 

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Upplýsingar ekki fyrirliggjandi.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Nei. Sjá lið 1. 

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Já.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu? 

Nei.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Nei.

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

Engin.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Já en háð því skilyrði að um áríðandi ferðalög sé að ræða vegna starfa viðkomandi. Samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum er þetta mjög þröngt skilgreint. 

8. Annað sem fram þarf að koma? 

Landamæri Bandaríkjanna og Kanada eru lokuð þangað til ný ákvörðun verður tekin seint í júlí. Flug eru daglega frá Toronto til Boston en um þau gilda skilyrði skv. svari við spurningu 1.

9. Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi? 

Nei.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Nei.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Flestir þurfa að fara í sóttkví, einhver undanþága er fyrir sum lönd en Ísland er ekki þar á meðal sem stendur.

Hversu löng er hún? 

14 dagar á hóteli + ein vika heima.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Nei.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Já.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Já.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu?

Já.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði?

Já en þrátt fyrir það er skimað á flugvelli.

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

Upplýsingar ekki fyrirliggjandi.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Já.

8. Annað sem fram þarf að koma?

Sem stendur eru landamærin lokuð öllum nema kínverskum ríkisborgurum.

9. Gagnlegir tenglar: 

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?

Já. 

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Sömu reglur gilda um farþega sem koma frá Íslandi og frá aðildarríkjum ESB, Noregi, Liechtenstein, Sviss og Bretlandi. Þeim sem koma til landsins er gert að skrá sig á þar til gerðu eyðublaði, sjá hér.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Já, sjá lið nr. 2, aðrir en tilgreindir geta sótt um að fá að koma til landsins í viðskiptaerindum eða í mikilvægum og sannanlegum persónulegum erindagjörðum.

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Almenn regla um sóttkví hefur verið afnumin, en sýni fólk einkenni COVID-19 smits við komu til landsins eða ef fólk hefur verið í nánum tengslum við smitaða einstaklinga er heimilt að gera kröfu um sóttkví. Öllum sem koma til landsins er afhentur bæklingur með upplýsingum um reglur sem fara skal eftir næstu 14 daga. 

Hversu löng er hún? 

14 dagar, sjá lið svar við spurningu fjögur.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Staðfestar upplýsingar hafa ekki borist. 

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Sjá lið 4.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Sjá lið 4.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu? 

Upplýsingar liggja ekki fyrir.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Upplýsingar liggja ekki fyrir. 

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

Upplýsingar liggja ekki fyrir.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Á ekki við. 

8. Annað sem fram þarf að koma?

9. Gagnlegir tenglar: 

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi? 

Já.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Ríkisborgarar Evrópusambandsins, Evrópska efnahagssvæðisins og Sviss, og íbúar sem eiga fasta búsetu í þessum löndum, mega koma til landsins.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Alþjóðlegt flug hefur legið niðri en frá og með 18. maí var byrjað að fljúga aftur á milli Eystrasaltsríkjanna frá höfuðborginni. Nýjar ráðstafanir hafa ekki verið tilkynntar. 

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Allir ferðamenn, þ.mt ríkisborgarar og aðrir íbúar með fasta bústetu í Lettlandi, sem koma frá erlendum löndum þar sem smittala er hærri en 15 á hverja 100 þúsund íbúa þurfa að fara í sjálfskipaða sóttkví við komu til landsins.

Hversu löng er hún? 

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Nei.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Nei

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu? 

Nei, allir ferðamenn sem koma til landsins munu fá sjálfkrafa textaboð frá yfirvöldum með leiðbeiningum sem eiga að tryggja öryggi og velferð heimamanna og ferðamanna. 

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði?

Hvaða smitpróf eru tekin gild?

Á ekki við

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Á ekki við

8. Annað sem fram þarf að koma?

9. Gagnlegir tenglar: 

Center for Disease Prevention and Control

Heilbrigðisráðuneyti Lettlands

COVID-19 Latvia

Síðast uppfært 12. júní.

Sjá Sviss.

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi? 

Já.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Ríkisborgarar Evrópska efnahagssvæðisins, Sviss, Stóra Bretlands og Norður-Írlands og íbúar sem eiga fasta búsetu í þessum löndum, mega koma til landsins.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Já ferðamönnum er heimilt að millilenda og gista í Litháen 

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Ríkisborgarar sem koma frá erlendum löndum þar sem smittala er hærri en 25 á hverja 100 þúsund íbúa, þurfa að fara í sjálfskipaða sóttkví við komu til landsins. Listi fyrir opnun Litháen.

Hversu löng er hún? 

14 dagar

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Nei.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Nei.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Já, ef þeir koma frá löndum sem verða að fara í einangrun samkvæmt fyrrnefndum lista.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu? 

Nei.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Á ekki við. 

Hvaða smitpróf eru tekin gild?

Á ekki við.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Á ekki við.

8. Annað sem fram þarf að koma?

9. Gagnlegir tenglar: 

Listi yfir örugg lönd

Mikilvægar upplýsingar í tengslum við kórónavírus

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?

Já.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Nei, öllum frá EES-svæðinu er heimilt að koma til Lúxemborgar.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Já, heimilt að millilenda.

4. Sóttkví: 

Ef komist er í snertingu (augnlit-til-augnlits) við manneskju sem er með staðfest smit, þarf að vera heima í sjö daga. Á fimmta degi er prófað fyrir COVID-19, ef ekki er smit lýkur sóttkví eftir sjöunda dag frá þeim fyrsta.

Hverjir þurfa að fara í sóttkví?

Á ekki við.

Hversu löng er hún?

Sjá 4.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu?

Nei.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Hvaða smitpróf eru tekin gild?

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi?

8. Annað sem fram þarf að koma?

9. Gagnlegir tenglar:

https://msan.gouvernement.lu/en/dossiers/2020/corona-virus.html

http://www.legilux.lu/eli/etat/leg/rgd/2020/04/17/a303/jo

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi? 

Nei, ekki eins og er. Lokað var á öll alþjóðleg flug til Möltu þann 20. mars og gildir sú ráðstöfun til 1. júlí. 

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Alþjóðaflugvöllurinn í Möltu opnar á ný þann 1. júlí og er Ísland í hópi þeirra ríkja sem opnað verður á ferðir frá þann dag, sjá upplýsingar hér.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Nei, ekki fram til 1. júlí. 

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Allir sem koma til Möltu erlendis frá, en ríkisborgurum annarra ríkja hefur ekki verið kleift að koma til Möltu síðan í mars.

 Hversu löng er hún?

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram?

Á ekki við þar sem lokað hefur verið á flug til Möltu fram til 1. júlí.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn?

Frá og með 1. júlí munu íslenskir ferðamenn geta ferðast til Möltu án þess að þurfa að fara í 14 daga sóttkví við komuna þangað.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi?

Já, eftir 1. júlí munu maltneskir ríkisborgarar geta ferðast til Íslands og snúið aftur heim án þess að þurfa að fara í sóttkví við heimkomuna.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu?

Nei.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Nei. 

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

Á ekki við. 

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Nei, ekki eru gerðar undanþágur frá sóttkví fram til 1. júlí. 

8. Annað sem fram þarf að koma?

9. Gagnlegir tenglar: 

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Ísland?

Já.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Já, ferðamenn frá Íslandi ásamt Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi, Álandseyjum og Gotlandi eru á sértökum undanþágulista á grunvelli stöðu smita í löndunum og mega borgarar frá þessum löndum/svæðum koma til Noregs.

 3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu?

Á ekki við.

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví?

Almenna reglan er að allir sem koma til Noregs erlendis frá þurfa að fara í sóttkví nema borgarar sem koma frá svæðunum tilgreindum í 2. lið til viðbótar við nokkrar undanþáguhópa. Ferðamenn frá Danmörku frá 15. júní

Hversu löng er hún?

10 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram?

Já.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn?

Nei, þ.e. hún gildir ekki fyrir ferðamenn frá Íslandi.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi?  

Nei.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu?

Nei.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði?

Nei

Hvaða smitpróf eru tekin gild?

Á ekki við.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi?

Nei.

8. Annað sem fram þarf að koma?

Ríkisstjórn Noregs segir að von sé á upplýsingum um mögulegar frekari opnanir til annarra Norðurlanda fyrir 20. júlí.

9. Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 13. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi? 

Nei.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Nei.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Heimilt er að millilenda á alþjóðaflugvöllum án áritunar svo lengi sem farþegi kemur frá landi þar sem áritun um millilendingu var ekki nauðsynleg til að byrja með (e. visa waiver nationality) og er Ísland þar með talið. Sé farþegi að fljúga til eða frá Ástralíu eða frá Kyrrahafsríki á leiðinni heim og er með staðfesta brottför innan við 24 tímum frá komu til Nýja Sjálands má hann einnig millilenda í Nýja Sjálandi. 

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Allir.

Hversu löng er hún? 

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Nýja-Sjáland leyfir ekki millilendingar nema samið sé um það sérstaklega á milli stjórnvalda.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Landamæri Nýja Sjálands eru lokuð.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Já.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu?

Já.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

8. Annað sem fram þarf að koma?

Nei.

9. Gagnlegir tenglar:

https://www.immigration.govt.nz/about-us/covid-19

Síðast uppfært 23. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi? 

Já.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Já, ásamt Angóla, Austurríki, Belgíu, Brasilíu (sao Paulo (GRU) og Rui de Janeire (RIO)), Búlgaríu, Kanada, Cape Verde, Króatíu, Kýpur, Tékklandi, Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Frakklandi, Þýskalandi, Grikklandi, Gínea-Bissaú, Ungverjalandi, Írlandi, Lettlandi, Litháen, Lúxemborg, Möltu, Mosambík, Hollandi Noregi, Póllandi, Rúmeníu, Saó Tóme og Prinsípe, Slóvakíu, Slóveníu, Suður-Afríku, Svíþjóð, Sviss, Bandaríkjunum, Bretlandi og Venesúela. 

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Allir sem sýna ekki fram á neikvæða niðurstöðu innan síðustu 72 klukkutíma eftir brottför, frá rannsóknarstofum sem eru viðurkenndar af innlendum eða alþjóðlegum yfirvöldum. 

Hversu löng er hún? 

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Já.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

 Já.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu?

Nei en hitastigið er tekið.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Já.

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

Smitpróf sem eru framkvæmd á rannsóknarstofum sem eru viðurkenndar af ríki viðkomandi farþega eða alþjóðlegum stofnunum.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

8. Annað sem fram þarf að koma? 

9. Gagnlegir tenglar:

https://covid19estamoson.gov.pt/

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?

Já frá og með 13. júní.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Sömu reglur gilda um farþega sem koma frá Íslandi og frá aðildarríkjum ESB, Noregi, Liechtenstein, Sviss og Bretlandi. 

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Alþjóðlegt flug liggur niðri til 16. Júní nk. og útfærsla liggur ekki fyrir. 

4. Sóttkví: 

Nei hvað varðar borgara ESB, Noregs, Liechtenstein, Sviss, Bretland og Ísland. Önnur útfærsla liggur ekki fyrir. 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Á ekki við. 

Hversu löng er hún? 

Á ekki við. 

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Á ekki við.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Á ekki við.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Á ekki við.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu? 

Alþjóðlegt flug milli landa ESB liggur niðri til 16. júní og útfærsla liggur ekki fyrir. 

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Upplýsingar liggja ekki fyrir.

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

Upplýsingar liggja ekki fyrir.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Á ekki við. 

8. Annað sem fram þarf að koma?

Verður uppfært þegar staðfesting hefur borist frá pólskum stjórnvöldum. 

9. Gagnlegir tenglar:

https://www.poland.travel/en/travel-inspirations/safety-advice-for-travellers-concerning-the-covid-19-epidemic

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?

Nei.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Nei.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Heimilt er að millilenda í Rúmeníu ef að ferðast er beint áfram. Ferðamenn skrifa undir yfirlýsingu á flugvelli sem að staðfestir að um millilendingu er að ræða.

4. Sóttkví: 

Já.

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Allir þeir sem að koma í landið þurfa að fara í 14 daga sóttkví.  

Hversu löng er hún? 

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Heimilt er að millilenda í Rúmeníu ef að ferðast er beint áfram. Ferðamenn skrifa undir yfirlýsingu á flugvelli sem að staðfestir að um millilendingu er að ræða og dvelja ekki í landinu. 

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Já.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Já.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu? 

Hitamælingar eru á flugvöllum.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Já, slíkar undanþágur eru veittar af rúmönskum stjórnvöldum. 

8. Annað sem fram þarf að koma?

Brot við sóttkvíarreglum varða sektum. Ef sóttkví er ekki virt þarf að hefja hana aftur. Möguleiki er á að ferðir þínar verði raktar rafrænt. Við komu til landsins þarf að fylla út yfirlýsingu um að þú munir virða reglu um 14 daga sóttkví.

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?

Nei. Núgildandi reglur banna almennar ferðir útlendinga til landsins, nema fyrir þá sem eru með búsetu í landinu eða þurfa að koma inn af heilbrigðisástæðum eða vegna veikinda í fjölskyldu.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Nei. Enginn undanþágulisti er enn til staðar (en kann að verða kynntur í júlí skv. fréttum).

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Allt almennt millilandaflug liggur enn niðri. Aðeins ríkisflug og flug með sérstakri undanþágu (t.d. heimferðarflug) er leyft.

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Allir sem koma til landsins. Engar undanþágur.

Hversu löng er hún? 

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Einungis fyrir Rússa eða fólk með fasta búsetu annars staðar í landinu.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Já.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Já.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu? 

Aðeins ef fólk sýnir einkenni (hita). Þá er það umsvifalaust sent í skimun á heilsugæslustöð.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Nei.

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

Á ekki við.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi?

Nei og þeir sem hafa fengið undanþágu hafa þurft að bíða 14 daga í einangrun. 

8. Annað sem fram þarf að koma?

Enn hefur ekkert verið tilkynnt um framhaldið vegna ofangreindra reglna og ekki við því að búast fyrr en undir mánaðamót. Ekki er búist við að almennt áætlunarflug komist á til/frá Rússlandi fyrr en eftir 15. júlí.

9. Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi? 

Já.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Já, ásamt Tékklandi, Ungverjalandi, Austurríki, Þýskalandi, Liechtenstein, Sviss, Slóveníu, Króatíu, Búlgaríu,

Grikklandi, Kýpur, Möltu, Eistlandi, Litháen, Finnlandi, Noregi og Danmörku

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Valkvæð sóttkví.

Hversu löng er hún? 

Á ekki við.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Á ekki við.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Á ekki við.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Á ekki við.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu?

Ekki fyrir þá sem koma frá undanþágulöndum

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

8. Annað sem fram þarf að koma?

9. Gagnlegir tenglar:
https://www.mzv.sk/web/en/covid-19

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi? 

Já.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Ísland er á undanþágulista og Íslendingar fara ekki í 14 daga sóttkví. Einnig eru á undanþágulista: Austurríki, Búlgaría, Króatía, Kýpur, Eistland, Finnland, Þýskaland, Grikkland, Ungverjaland, Lettland, Liechtenstein, Litháen, Noregur, Slóvakía og Sviss. Sjá lista yfir lönd sem eru með undanþágur.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Engar takmarkanir fyrir Íslendinga og íbúa Íslands

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Þeir sem eru ekki á lista yfir “epidemiologically safe countries”

Hversu löng er hún? 

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Nei.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Nei.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu? 

Nei, heilbrigðisyfirvöld Slóveníu gætu athugað með heilsu fólks sem fer yfir landamærin. Útlendingar sem hafa ekki fasta búsetu í Slóveníu sem segjast vera með COVID-19 eða eru með einkenni (hita, hósta og öndunarerfiðleika) gæti verið neitað um inngöngu.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Já. En ekki þörf á því fyrir Íslendinga og íbúa Íslands

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Allir sem búa á Íslandi geta komið til Slóveníu frá 8. júní án þess að gefa upp ástæðu

8. Annað sem fram þarf að koma?

9. Gagnlegir tenglar: 

https://www.slovenia.info/en/plan-your-trip/all-you-need-to-know-for-a-healthy-and-safe-vacation-in-slovenia

https://www.policija.si/eng/newsroom/news-archive/103470-crossing-the-state-border-during-the-coronavirus-epidemic

https://nijz.si/en/list-countries-crossing-national-borders-without-restrictions

Síðast uppfært 15. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi? 

Já.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Nei. 

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

4. Sóttkví:  

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Ekki er krafist sóttkvíar á Spáni. Þeir sem koma frá Schengen-svæðinu og Bretlandi þurfa því ekki að fara í sóttkví. Landið er lokað öðrum. 

Hversu löng er hún? 

Á ekki við.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Á ekki við.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Á ekki við.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Á ekki við.

5. Skimanir:

Ekki er krafist skimunar. 

Er skimun á flugvelli við komu?

Nei.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði?

Á ekki við. 

Hvaða smitpróf eru tekin gild?

Á ekki við.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Á ekki við. 

8. Annað sem fram þarf að koma? 

Landamærin milli Spánar og Portúgals eru lokuð til 30. júní. 

9. Gagnlegir tenglar: 

Síðast uppfært 23. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi? 

Já. Landamæri Sviss verða opin frá og með 15. júní nk. gagnvart ESB, EFTA, Schengen ríkjum svo og Bretlandi, Írlandi, Rúmeníu, Búlgaríu, Króatíu og Kýpur.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Nei, engar sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem ferðast til Sviss frá ofangreindum ríkjum.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Já. Heimilt er að millilenda á alþjóðaflugvöllum. Engin skilyrði eru fyrir því að gista í Sviss fyrir þá sem ferðast frá ríkjum sem talin eru upp í lið 1.

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

 Landamæri Sviss eru lokuð gagnvart þriðju ríkjum, þ.e.a.s önnur ríki en þau sem talin er upp hér að ofan.

Hversu löng er hún?

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram?

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn?

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? Nei.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu?

Nei.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði?

Á ekki við.

Hvaða smitpróf eru tekin gild?

Á ekki við.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi?

Á ekki við.

8. Annað sem fram þarf að koma?

Fólk sem kemur til landsins er beðið um að fylgjast með og fylgja ráðum svissneskra yfirvalda hvernig forðast megi smit

9. Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?

Já. Landamæri eru opin fyrir öllum sem ferðast til Svíþjóðar frá löndum innan EES/EFTA, þ.m.t. Bretlandi. Þeir sem ferðast til Svíþjóðar frá löndum utan EES/EFTA og hafa fasta búsetu innan EES/EFTA/Schengen mega koma til Svíþjóðar ef þeir eru á leið sinni heim. Ýmsar undanþágur eru til staðar fyrir þá sem falla undir komubann.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum?

Nei.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Já. Þeir sem mega koma til Svíþjóðar mega einnig millilenda og yfirgefa flugvöllinn til þess að gista annars staðar. Þeir sem ekki hafa leyfi til að koma til Svíþjóðar geta millilent á flugvellinum en fá ekki að yfirgefa hann.

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Ekki er krafa um sóttkví í Svíþjóð sem stendur.

Hversu löng er hún? 

Sjá að ofan.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Sjá að ofan.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Sjá að ofan.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Sjá að ofan.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu? 

Nei.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Ekki er þörf á að framvísa smitprófi/læknisvottorði.

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

Sjá að ofan.

 7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi?

Þess er ekki þörf fyrir þá sem ferðast frá Íslandi.

8. Annað sem fram þarf að koma?

9. Gagnlegir tenglar:

Um komubann frá löndum utan EES/EFTA:

Svör við algengum spurningum tengdu komubanni frá löndum utan EES/EFTA:

Fólk er hvatt til þess að fylgjast með síðunni www.krisinformation.se þar sem staðfestar upplýsingar frá stjórnvöldum koma fram. Þeir sem ekki finna svör á vefsíðunni geta hringt í 113 13 ef þeir eru staddir í Svíþjóð.

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi? 

Já.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Já. Lönd á undanþágulista: Búlgaría, Eistland, Finnland, Króatía, Kýpur, Lichtenstein, Litháen, Lettland, Luxemborg, Ungverjaland, Þýskaland, Noregur, Pólland, Austurríki, Rúmenía, Grikkland, Slóvakía, Slóvenía, Sviss.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Já, millilending er heimil.

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Svíþjóð og Bretland og lönd utan Schengen.

Hversu löng er hún? 

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Nei.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Nei.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu?

Já.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Já.

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Já.

8. Annað sem fram þarf að koma?

9. Gagnlegir tenglar:

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?

Nei.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Nei.

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Nei.

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Tyrkneskir ríkisborgarar eða borgarar með skráða búsetu í Tyrklandi (þeir einu sem fá inngöngu inn í landið).

Hversu löng er hún? 

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Nei.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Nei.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Já.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu? 

Já.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Nei.

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Undanþága er veitt þeim sem að flytja vörur til og frá landinu og þeim sem að nýta sér læknisþjónustu innan landsins. 

8. Annað sem fram þarf að koma?

9. Gagnlegir tenglar: 

Utanríkisráðuneyti Tyrklands

Staða landamæra Tyrklands vegna Covid-19

Heilbrigðisráðuneyti Tyrklands

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi? 

Nei, ekki ennþá. Sjá hér.

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Nei, Íslendingar geta bara komið til Ungverjalands skv. skilyrðum hér fyrir ofan. Íbúar Slóvakíu, Slóveníu, Austurríkis, Serbíu, Rúmeníu og Tékklands landa geta komið til Ungverjalands án skilyrða.

 3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Millilending er heimil ef ferðamenn eru á leið til síns heima.

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Allir nema ferðamenn frá Slóvakíu, Slóveníu, Austurríki og Tékklandi.

 Hversu löng er hún? 

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Íslenskir ferðamenn mega ekki koma til Ungverjalands nema í millilendingu eða til að dvelja ef þeir hafa ungverskt residency card“, eða geta sannað að þeir eigi eign í Ungverjalandi.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Já.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu?

Nei, bara mældur hiti.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði?

Aðeins Ungverjar geta framvísað smitprófi.

Hvaða smitpróf eru tekin gild?

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi?

Já: til að sækja um undanþágu.

8. Annað sem fram þarf að koma?

9. Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 12. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?  

Já. 

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum?  

Já, Ísland er á undanþágulista, listann má sjá hér

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu?  

Það fer eftir því hvar er millilent, best er að tala við sendiráð Íslands í Helsinki.

4. Sóttkví:  

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Þeir sem koma frá löndum rauðmerktu löndunum á þessum lista.

Hversu löng er hún?

14 dagar.

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram?

Nei.

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn?

Nei.

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi?

Þar sem ekki er beint flug á þetta ekki við.

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu?

Nei.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði?

Á ekki við.

Hvaða smitpróf eru tekin gild?

Á ekki við.

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi?

 Á ekki við.

8. Annað sem fram þarf að koma?

Stjórnvöld í Úkraínu fara fram á að þeir sem eru á leið til landsins séu með sjúkratryggingu sem nái einnig yfir alla læknisþjónustu vegna hugsanlegs COVID-19 smits á meðan dvalið er í Úkraínu. Hver og einn útvegar slíka tryggingu í sínu heimalandi, þ.e. ekki er gerð krafa um úkraínska sjúkratryggingu. Ferðamenn verða því að hafa samband við tryggingafélagið sitt en mikilvægt er að hafa skriflegt skjal meðferðis þar sem fram kemur að viðkomandi sé sjúkratryggður vegna COVID-19.

9. Gagnlegir tenglar: 

Síðast uppfært 25. júní.

1. Eru landamæri ríkis opin fyrir fólk með búsetu á Íslandi?

Já. 

2. Eru sérstakar ráðstafanir fyrir þá sem koma frá Íslandi, þ.e. er Ísland á undanþágulista og ef svo ásamt hvaða ríkjum? 

Sömu reglur gilda um fólk sem kemur frá Íslandi og frá aðildarríkjum ESB, Noregi, Liechtenstein, Sviss og Bretlandi með þeirri undantekningu að landamærin við Spán eru lokuð til 21. júní. 

3. Er heimilt að millilenda á alþjóðaflugvöllum og með hvaða skilyrðum má gista í millilendingu? 

Landamærin eru áfram lokuð öðum en borgurum ESB, EES og Bretlands nema fyrir liggi ríkar ástæður. Dvöl milli fluga er heimil og má gista á hótelum við alþjóðlega flugvelli milli fluga. Útfærsla verður í samráði við önnur ESB ríki og liggur ekki fyrir. 

4. Sóttkví: 

Hverjir þurfa að fara í sóttkví? 

Allir sem koma frá löndum öðrum en ESB-ríkjum, Íslandi, Liechtenstein, Noregi, Sviss og Bretlandi sæta sóttkví. Ef nýsmit í ákveðnu landi innan ESB/EES og í Bretlandi eru fleiri en 50 á sjö daga tímabili m.v. 100.000 íbúa geta stjórnvöld krafist þess að fólk sæti sóttkví. Eins geta stjórnvöld í einstöku sambandslandi ákveðið að fólk sem kemur frá þriðja ríki þar sem lítið er um smit þurfi ekki að sæta sóttkví. 
Reglur um sóttkví og framkvæmd er á forsvari sambandslandanna og geta breyst með stuttum fyrirvara. Ráðlegt er að leita upplýsinga frá því sambandslandi þar sem viðkomandi kemur inn í landið eða á síðu Robert-Koch-Institut. 

Hversu löng er hún? 

14 dagar. 

Er heimilt að rjúfa hana til að ferðast áfram? 

Að öllu jöfnu þegar um er að ræða mikilvæga og nauðsynlega ferð og viðkomandi hafi engin einkenni smits, en reglur um sóttkví eru á forsvari einstakra sambandslanda og geta breyst með skömmum fyrirvara. 

Gildir hún fyrir íslenska ferðamenn? 

Nei, nema þeir komi frá löndum þar sem smit greinast fleiri en viðmiðið gerir ráð fyrir. 

Gildir hún fyrir þarlenda ferðamenn sem koma til baka frá Íslandi? 

Nei. 

5. Skimanir:

Er skimun á flugvelli við komu? 

Nei.

6. Er heimilt að framvísa áður teknu smitprófi/læknisvottorði? 

Á ekki við. 

Hvaða smitpróf eru tekin gild? 

Á ekki við. 

7. Eru möguleikar fyrir fyrirtæki til þess að sækja um undanþágu ef ferðatakmarkanir eða sóttkvíarkvaðir eru í gildi? 

Já.

8. Annað sem fram þarf að koma?

Reglur um sóttkví, útgöngu- og samkomutakmarkanir eru á forsvari einstakra sambandslanda og getur verið munur á milli þeirra. 

Að öllu jöfnu ber fólki að bera andlitsgrímu í verslunum, í almenningsamgöngum og á flugvöllum, en stjórnvöld í Thüringen hafa t.d. aflétt þessari skyldu. 

9. Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 12. júní.
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira