Hoppa yfir valmynd

Ferðaráð vegna COVID-19 heimsfaraldurs

Ferðaráð utanríkisráðuneytisins eru uppfærð jafnóðum eftir því sem upplýsingar berast um ferðatakmarkanir og skilyrði fyrir komu til annarra ríkja.  Ekki er um tæmandi lista að ræða. Fyrir ítarlegri ferðaráð bendum við á ferðaviðvaranir nágrannaríkja Íslands sem hafa víðtækara net sendiskrifstofa og geta gefið mun ítarlegri viðvaranir. Þá inniheldur vefurinn Re-open EU ítarlegar upplýsingar vegna ferðalaga innan EES-svæðisins.

Upplýsingar vegna COVID-19 á Íslandi má finna á www.covid.is

Allar sóttvarnareglur vegna COVID-19 hafa verið felldar úr gildi á landamærum Íslands, óháð bólusetningastöðu ferðamanna. Sjá nánar í fréttatilkynningu stjórnvaldaAthugið að reglur um ferðaáritanir (visa) til Íslands hafa ekki breyst.

Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins aðstoðar Íslendinga í erfiðleikum erlendis. Hægt er að senda tölvupóst á [email protected] Í neyðartilvikum sem ekki þola bið má hringja í neyðarnúmer borgaraþjónustu +354 545-0-112 allan sólarhringinn.

Opnun landamæra og sóttvarnarkröfur einstakra ríkja

Athugið að listinn er ekki tæmandi.

Finna má upplýsingar um COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Austurríkis á opinberum ferðamálavef Austurríkis.  

Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi COVID reglur vegna ferðalaga til Bandaríkjanna má finna á vef bandaríska utanríkisráðuneytisins og á vef bandarísku smitsjúkdómastofnunarinnar.

Athugið að brýnt er að hafa gilda ESTA-heimild til að ferðast til Bandaríkjanna, sjá: https://esta.cbp.dhs.gov/ 

Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Á vefsíðunni Re-open EU má finna upplýsingar um þær reglur sem gilda fyrir ferðafólk frá ýmsum löndum sem hyggur á ferðalög til Belgíu, og þar með talið Íslendinga.

Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Bretlands má finna á vef breskra stjórnvalda.

Almennar upplýsingar varðandi sóttvarnarreglur og stöðu COVID-19 í landinu má einnig finna hér.

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Danmerkur má finna á opinberri COVID-19 upplýsingasíðu danskra stjórnvalda.

Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Eistlands má finna á opinberum ferðamálavef landsins.

Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Finnlands má finna á vef finnsku landamæralögreglunnar og vef finnska landlæknisembættisins.

Athugið að reglur um sóttvarnir gilda óháð landamærareglum. Nánari upplýsingar á vef finnska landlæknisembættisins. 

Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi reglur vegna COVID-19 í Frakklandi má finna á vef franska utanríkisráðuneytisins. 

Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um gildandi takmarkanir og reglur vegna ferðalaga til Færeyja má finna á korona.fo.

Gagnlegir tenglar:  

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi reglur vegna ferðalaga til Grikklands má finna á opinberum upplýsingavef gríska ríkisins um ferðamál.

 Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi COVID-19 reglur á Grænlandi má finn á opinberum COVID-19 upplýsingavef stjórnvalda á Grænlandi. 

Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Indlands má finna á vef indverskra stjórnvalda.

Gagnlegir tenglar:

Air Suvidha | Covid-19 Update | Coronavirus | Self Declaration | Ministry of Health & Family Welfare India | Newdelhi Airport 

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Írlands má finna á vef írskra stjórnvalda. 

Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Ítalíu má finna á vefsíðu ítalskra stjórnvalda.

Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Á COVID-19 upplýsingasíðu japanska utanríkisráðuneytisins er að finna allar helstu upplýsingar um ferðatakmarkanir, undanþágur og reglur um sóttkví.

Sækja þarf um vegabréfsáritun hjá sendiráði Japans á Íslandi. Íslenskum ríkisborgurum með dvalarleyfi í Japan er sem fyrr heimilt að ferðast til Japan.

Gagnlegir tenglar: 

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um gildandi reglur vegna ferðalaga til Kanada má finna á opinberri upplýsingasíðu ríkisins um COVID-19 og ferðalög.

 Upplýsingar um eTA (Electronic Travel Authorization) má finna hér

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Mjög strangar reglur gilda um ferðalög til Kína vegna COVID-19, þar á meðal um framvísun vottorða og einangrun. Þá þarf gilda vegabréfsáritun til að ferðast til Kína. Nánari upplýsingar um COVID reglur má finna á vef sendiráðs Kína á Íslandi.

Frekari spurningum ætti að beina til sendiráðsins. 

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Króatíu má finna á vefsíðu króatískra yfirvalda.

Gagnlegir tenglar

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Lettlands má finna á vefsíðu lettneskra stjórnvalda.

Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Sjá Sviss

Upplýsingar um COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Litháen má finna á vef stjórnvalda ríkisins.

Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Lúxemborg má finna á vefsíðu yfirvalda þar í landi.

Gagnlegir tenglar:

 https://reopen.europa.eu/en/map/LUX/7001 

https://covid19.public.lu/en.html 

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um COVID-19 takmarkanir vegna ferðalaga til Mexíkó má finna á vef mexíkanskra stjórnvalda.

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Noregs má finna á vef norskra stjórnvalda.

Ath. að sérreglur gilda áfram um ferðalög til Svalbarða. Nánar á vef norskra heilbrigðisyfirvalda. 

Gagnlegir tenglar

Síðast uppfært22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi COVID aðgerðir og takmarkanir á Nýja-Sjálandi má finna á COVID-19 upplýsingasíðu nýsjálenskra yfirvalda.

Vefur nýsjálenskra innflytjendayfirvalda inniheldur einnig gagnlegar upplýsingar um landamærareglur ríkisins.

Gagnlegir hlekkir:

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi COVID reglur vegna ferðalaga til Portúgal má finna á opinberum ferðamannavef Portúgal.

Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Póllands má finna á vef pólskra stjórnvalda.

Gagnlegir tenglar

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi reglur vegna COVID og ferðalaga til Slóvakíu má finna á opinberri COVID upplýsingasíðu slóvakískra yfirvalda.

Gagnlegir tenglar

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Slóveníu má finna á vefsíðu slóvenskra stjórnvalda.   

Gagnlegir tenglar

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi COVID reglur vegna ferðalaga til Spánar má finna á vefsíðum spænskra stjórnvalda:

Gagnlegir tenglar

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Sviss má finna á á vef svissneskra stjórnvalda.  

Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Svíþjóðar má finna á vefsíðu sænskra heilbrigðisyfirvalda.

Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Núgildandi ráðstafanir og reglur vegna COVID-19 má finna á opinberum fréttavef ferðamálayfirvalda í Taílandi: https://www.tatnews.org/thailand-reopening/ 

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Tékklands má finna á upplýsingasíðu tékkneskra stjórnvalda.

Gagnlegir tenglar 

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Tyrklands má finna á vefsíðu tyrkneska flugfélagsins Turkish Airlines. 

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Finna má upplýsingar um COVID-19 reglur vegna ferðalaga til Ungverjalands á vefsíðunni Visit Hungary.

Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Upplýsingar um núgildandi COVID-19 takmarkanir í Þýskalandi má finna á vef þýska heilbrigðisráðuneytisins. Þar má einnig finna svör við algengum spurningum.

Gagnlegir tenglar:

Síðast uppfært 22. júní 2022.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira