Hoppa yfir valmynd

Fjársýsluskattur og sérstakur fjársýsluskattur

Fjársýsluskattur

Fjármálafyrirtæki, verðbréfafyrirtæki og tryggingafélög, auk Íbúðalánasjóðs, greiða 5,5% fjársýsluskatt af öllum tegundum skattskyldra launa og þóknana. Skattinum skal skilað mánaðarlega í staðgreiðslu

Sérstakur fjársýsluskattur 

Sérstakur fjársýsluskattur er 6% viðbótartekjuskattur á tekjuskattsstofn umfram 1.000 milljónir króna, án tillits til samsköttunar og yfirfæranlegs taps. Skattskyldir eru þeir sömu og bera fjársýsluskatt. Skatturinn er innheimtur fyrirfram mánaðarlega.

Síðast uppfært: 8.9.2021 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum