Hoppa yfir valmynd

Gjald vegna reksturs umboðsmanns skuldara

Fjármálafyrirtæki sem hafa heimild samkvæmt starfsleyfi til að taka við innlánum frá almenningi, heimild til útgáfu og sölu á skuldabréfum og öðrum endurgreiðanlegum skuldaviðurkenningum til almennings og til að veita útlán sem fjármögnuð eru með endurgreiðanlegum fjármunum frá almenningi greiða sérstakt gjald sem ætlað er að standa straum af kostnaði við rekstur umboðsmanns skuldara. Gjaldið nemur tilteknu hlutfalli af útlánum gjaldskylds aðila.

Síðast uppfært: 17.5.2017
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum