Sérstakt gjald til RÚV ohf.
Útvarpsgjaldið, sem lagt er á við álagningu opinberra gjalda ár hvert, er lagt á lögaðila sem skattskyldir eru og bera sjálfstæða skattskylu skv. 2. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, aðra en dánarbú, þrotabú og þá lögaðila sem undanþegnir eru skattskyldu skv. 4. gr. sömu laga. Gjaldið nemur fastri fjárhæð sem er ákvörðuð með lögum.
Skattar og gjöld vegna atvinnurekstrar
Síðast uppfært: 8.9.2021 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.