Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 9001-9200 af 27768 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tvær íslenskar tilnefningar til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

    Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna og íslenska fyrirtækið Carbon Recycling International eru meðal þeirra tíu sem tilnefndir eru til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs í ár. Verðlaunahafinn ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra óskar eftir upplýsingum um jarðhitaauðlindina

    Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, hefur óskað eftir fundi í næstu viku með forstjórum ÍSOR (Íslenskra orkurannsókna) og Orkustofnunar. Á fundinum verður virkjun jarðhita og þek...


  • Forsætisráðuneytið

    Hagstofu gert kleift að afla áreiðanlegra upplýsinga um skuldastöðu heimila

    Forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 163/2007, um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð. Í því felst að tekin verði af öll tvímæli um að Hagstof...


  • Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðherra á starfsmannafundi Samgöngustofu

    Innanríkisráðherra ávarpaði í morgun fyrsta fund starfsmanna hinnar nýju Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar á sviði samgöngumála sem tekur  formlega til starfa 1. júlí. Ríflega 100 manns sátu fu...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundar með framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra heimsótti höfuðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag þar sem hann fundaði með Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóra bandalagsins. Á fundinum ræddi...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra viðstaddur vígslu ungbarnaleikskólans Ársólar sem heilsuskóla

    Ársól er tveggja deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum 9 mánaða til 3ja ára, sem starfar í Reykjavík. Ársól er tveggja deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum 9 mánaða til 3ja ára, sem starfar í ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Landhelgisgæslan vill auka samstarf við aðra viðbragðsaðila

    Árlegur fundur leitar- og björgunaraðila vegna sjófarenda og loftfara sem Landhelgisgæslan gengst fyrir var haldinn í gær í fundarsal gæslunnar á öryggissvæðinu í Keflavík. Þar var kynnt yfirlit yfir ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Hæstiréttur staðfestir að réttur til almannatrygginga byggist á búsetu

    Tryggingastofnun ríkisins og íslenska ríkið voru í dag sýknuð í Hæstarétti af öllum kröfum einstaklings um meintar ólögmætar skerðingar á greiðslum úr almannatryggingakerfinu. Með dóminum er staðfest ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Niðurstöður framtíðarþings um farsæla öldrun

    Farsæl öldrun felst meðal annars í því að aldraðir njóti virðingar sem þegnar samfélagsins og séu ekki skilgreindir út frá elli, hrumleika og vangetu. Mikilvægt er að aldraðir haldi reisn sinni, virði...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru, 16. september næstkomandi. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun u...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Könnun á framkvæmd íþróttakennslu fylgt eftir

    Viðbrögð mennta- og menningarmálaráðuneytis við niðurstöðum könnunar á fyrirkomulagi og framkvæmd íþróttakennslu í grunnskólum.Á síðasta ári lét mennta- og menningarmálaráðuneytið gera könnun á fyrirk...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Staða ríkisfjármála verri en áður var áætlað

    Horfur í ríkisfjármálum fyrir árið í ár og næsta ár hafa verið endurmetnar. Þetta er gert í ljósi breytinga á mörgum meginforsendum þeirrar ríkisfjármálaáætlunar sem kynnt var síðastliðið haust. Eins ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skipuð í embætti forstjóra Skipulagsstofnunar

    Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Ásdísi Hlökk Theodórsdóttur í embætti forstjóra Skipulagsstofnunar til fimm ára. Ásdís Hlökk hefur frá árinu 2007 starfað við Háskólann í Reykjavík sem aðjú...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra vísiterar stofnanir ráðuneytisins

    Á síðustu þremur vikum hefur Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra fundað með forsvarsmönnum og starfsfólki allra stofnana sem undir ráðuneyti hennar heyra.  Ragnheiður Elín ...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra leggur fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, lagði fram á Alþingi í dag tillögu til þingsályktunar um aðgerðir vegna skuldavanda íslenskra heimila. Þar er lagt til að Alþingi álykti að ríkisstjórni...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Rjúpu fjölgar verulega

    Rjúpu hefur fjölgað um 47% milli áranna 2012 og 2013. Þetta eru niðurstöður rjúpnatalninga Náttúrufræðistofnunar Íslands. Rjúpnatalningar fara fram árlega og eru unnar í samvinnu við náttúrustofur la...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Burðarmáls-, ungbarna- og barnadauði hvergi lægri en á Íslandi

    Ný samanburðarrannsókn á heilsu þungaðra kvenna og nýfæddra barna í Evrópu sýnir að burðarmáls-, ungbarna- og barnadauði er hvergi lægri en á Íslandi.  Könnunin er gerð af Europeristat og í skýr...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Kynningar hjá velferðarvaktinni

    Á fundi velferðarvaktarinnar þann 4. júní sl. kynnti Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir MA ritgerð sína "Frjáls er fjötralaus maður" sem fjallar um lífskjör barnafjölskyldna í kjölfar efnahagshrunsins 20...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Álit og tillögur kjörbréfanefndar Alþingis

    Álit og tillögur kjörbréfanefndar Alþingis vegna ágreiningsatkvæða sem Alþingi bárust og kosningakæra vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013.


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Árvekni gegn heimilisofbeldi

    Býrð þú við ofbeldi? Þetta er yfirskrift bæklings sem dreift hefur verið í öll hús á Suðurnesjum með upplýsingum um birtingarmyndir heimilisofbeldis og hvar sé hægt að leita sér hjálpar. Gerð bæklings...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samkeppni um hönnun á stækkun verknámsaðstöðu við Fjölbrautaskóla Suðurlands

    Úrslit verða kunngjörð föstudaginn 14. júní nk.Föstudaginn 14. júní nk. kl. 16 verða úrslit úr opinni samkeppni um hönnun á stækkun verknámsaðstöðu við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi kunngjörð ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Mælti fyrir lagabreytingu um flýtimeðferð mála um gengistryggð eða vísitölutryggð lán

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mælti í kvöld fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um meðferð einkamála sem miðar að því að hraðað verði dómsmálum sem lúta að ágreiningi um lög...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Morgunverðafundir um menntun innflytjenda

    Næsti fundur verður haldinn fimmtudaginn 13. júní kl. 8-10 á Grand hótel Reykjavík.Fjórði og síðasti fundurinn í morgunverðarfundaröð um menntun innflytjenda í samstarfi mennta- og menningarmálaráðune...


  • Innviðaráðuneytið

    Ísland fær vottun á flugverndarráðstöfunum

    David Gordner, fulltrúi Transportation Security Administration (TSA) í Bandaríkjunum, afhenti á dögunum fulltrúum Flugmálastjórnar Íslands að viðstöddum fulltrúum innanríkisráðuneytisins, formlegt vot...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Önnur úthlutun Æskulýðssjóðs 2013

    Æskulýðssjóði bárust alls 27 umsóknir um styrk að upphæð 18.893.000 kr. vegna umsóknarfrests 1. apríl 2013. Alls hlutu 7 umsóknir styrk að upphæð 1.200.000 kr.Æskulýðssjóði bárust alls 27 umsóknir um ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Farsæl tenging vísinda og atvinnulífs

    Illugi Gunnarson mennta- og menningarmálaráðherra staðfesti samning Háskóla Íslands og Matís ohf. um samstarf um rannsóknir og menntun.Háskóli Íslands og Matís ohf. undirrituðu í morgun samning um sam...


  • Innviðaráðuneytið

    Nýjar tækniforskriftir fyrir rafræn viðskipti

    CEN/BII Staðlasamtök Evrópu vinna að gerð fjölda umgjarða og skeytaskilgreininga fyrir rafræn skeyti svo sem reikninga, pantanir, vörulista, kreditnótur og margt fleira. Sjá:  http://www.ut...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Helga Sigurrós Valgeirsdóttir ráðin aðstoðarmaður sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra

    Helga Sigurrós Valgeirsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hún hóf störf í ráðuneytinu fyrir helgi.  Helga Sigurrós hefur st...


  • Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðherra skipar rannsóknarnefnd samgönguslysa

    Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur tekið til starfa samkvæmt lögum nr. 18/2013 sem samþykkt voru á Alþingi síðastliðið vor. Með lögunum sem tóku gildi 1. júní er starfsemi rannsóknarnefndar flugslysa...


  • Forsætisráðuneytið

    Stefnuræða forsætisráðherra

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, flutti stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld, 10. júní  2013. Forsætisráðherra sagði að bjartsýni, kjarkur og þor væru forsendur framfara og árangurs.&...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Óvissu vegna þyrlumála eytt

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra veitti í gær forsvarsmönnum Landhelgisgæslunnar heimild til þess að ganga til samninga vegna áframhaldandi leigu á tveimur björgunarþyrlum til fjögurra á...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra hittir sjávarútvegsstjóra ESB

    Í gær, 6. júní var haldinn í Reykjavík fundur Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Maríu Damanaki, sjávarútvegsstjóra ESB. Meginmál fundarins var staða mála í  deil...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með formanni landsstjórnar Grænlands

    Forsætisráðherra fundaði í morgun með Alequ Hammond, formanni landsstjórnar Grænlands, en hún er hér á landi í stuttri vinnuheimsókn. Þau ræddu um tvíhliða samstarf Íslands og Grænlands og þær nýju á...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra beitir sér fyrir aðgerðum til að einfalda regluverk

    Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar er lögð áhersla á að bæta rekstrarumhverfi atvinnulífs, m.a. með því að einfalda regluverk. Markmiðið er að draga úr óþarflega íþyngjandi kröfum á almenning og atvin...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Drög að reglugerð um lánshæfis- og greiðslumat til umsagnar

    Innanríkisráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um lánshæfis- og greiðslumat. Umsagnarfrestur er til 8. júlí næstkomandi og skulu umsagnir sendar á netfangið [email protected]ý lög um ney...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs opnar á Höfn í Hornafirði

    Ný gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs í Gömlubúð á Höfn í Hornafirði var opnuð í dag, á fimm ára afmæli þjóðgarðsins. Í gestastofunni er upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn, starfsaðstaða fyrir starfsmenn...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skorað á innanríkisráðherra að taka mál Martins til efnislegrar meðferðar

    Samtökin ‘78 afhentu innanríkisráðherra í dag áskorun um að endurskoðuð verði ákvörðun innanríkisráðuneytisins um synjun efnislegrar meðferðar vegna umsóknar Martins, hælisleitanda frá Nígeríu, um hæl...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fyrsta úthlutun Æskulýðssjóð 2013

    Æskulýðssjóði bárust alls 22 umsóknir um styrk að upphæð 16.865.000 kr. vegna umsóknarfrests 1. febrúar 2013. Alls hlutu 11 verkefni styrk að upphæð 2.180.000 kr. Æskulýðssjóði bárust alls 22 ums...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra heimsótti Landspítala

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heimsótti í dag starfsstöðvar Landspítala á Landakoti, við Hringbraut, í Fossvogi og á Kleppi. Ráðherra ræddi við starfsfólk og kynnti sér starfsemina. ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Áfangaskýrsla starfshóps um milliverðlagningu

    Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra um milliverðlagningu hefur skilað áfangaskýrslu.  Starfshópurinn var skipaður í september 2012 til að undirbúa upptöku milliverðalagningarreglna. Honum ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra kynnti sér Feneyjatvíæringinn og sýninguna í íslenska skálanum

    Katrín Sigurðardóttir er fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2013.Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra kynnti sér tvíæringinn í Feneyjum og  verk Katrínar Sigurðardóttur í ís...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Alþjóðadagur umhverfisins – Hugsið.Borðið.Hlífið

    Alþjóðadagur umhverfisins er í dag. Þema dagsins má útleggja sem „Hugsið.Borðið.Hlífið“ (Think.Eat.Save.) og miðar að því að vekja fólk til umhugsunar um þá miklu matarsóun sem viðgengst dag hvern í h...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ræðir mikilvægi nýsköpunar í sjávarútvegi

    Sigurður Ingi Jóhannsson opnaði ráðstefnuna Nordic Marine Innovation sem haldin er í Hörpu í dag. Í máli sínu fjallaði Sigurður Ingi um mikilvægi nýsköpunar og þau miklu tækifæri sem Íslendingar stand...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skjöldur um Surtsey afhjúpaður

    Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhjúpaði í dag skjöld á Breiðabakka á Heimaey í Vestmannaeyjum til staðfestingar á því að Surtsey er á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhenti forseta Palestínu trúnaðarbréf

    María Erla Marelsdóttir, sendiherra, afhenti 29. maí sl.  Mahmoud Abbas, forseta  Palestínu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Palestínu með aðsetur í Reykjavík. Á fundi sen...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Anna Hallin og Olga S. Bergmann hlutu fyrstu verðlaun í samkeppni um listskreytingu fangelsis

    Niðurstöður samkeppni um listskreytingar í nýju fangelsi á Hólmsheiði voru kynntar í dag og tilkynnti  Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður dómnefndar, niðurstöður dómnefndar og afhenti verðlau...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra heimsótti Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heimsótti höfuðstöðvar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í dag þar sem hann ræddi við stjórnendur og kynnti sér starfsemina. Um 550 manns starfa hjá heilsugæs...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samstarfssamningur við Mannréttindaskrifstofu Íslands undirritaður

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Bjarni Jónsson formaður stjórnar Mannréttindaskrifstofu Íslands undirrituðu í dag samstarfssamning til þriggja ára. Samningurinn er sá þriðji sem ráðuneytið...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Af ferðum landbúnaðarráðherra á Norðurlandi fyrr í vikunni

    Mánudaginn 3. júní fór Sigurður Ingi Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um Norðurland til að ræða við bændur kynna sér stöðu mál vegna snjóþyngsla og kals á túnum. Með í för voru Sigurg...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ráðherra tók við undirskriftum frá SÁÁ

    Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra tók í dag við 31.000 undirskriftum í átakinu Betra líf, en Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ) stóðu að söfnun undirskriftanna. Ma...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Úthlutun ársins 2013

    Aldursgreining gróðurleifa við Breiðamerkurjökul  Snævarr Guðmundsson náttúrulandfræðingur, Helgi Björnsson jöklafræðingur, Náttúrustofa Suðausturlands og Jöklahópur Jarðvísindastofnunar Háskóla...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 4. júní 2013

    Fundargerð 85. fundar, haldinn hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, þriðjudaginn 4. júní 2013, kl. 14.00 – 16.00. Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Ingibjörg Broddadóttir, velfe...


  • Forsætisráðuneytið

    Leiðtogafundi Barentsráðsins í Kirkenes lauk í dag

    Forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, tók þátt í leiðtogafundi Barentsráðsins í dag. Fundurinn markar 20 ára samstarf ríkja Barentsráðsins og fór fram í Kirkenes í Noregi, sem gegnir nú form...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ný reglugerð um rafræna reikninga, rafrænt bókhald o.fl.

    Þann 1. júní tók gildi ný reglugerð nr. 505/2013, um rafræna reikninga, rafrænt bókhald, skeytamiðlun, skeytaþjónustu, geymslu rafrænna gagna og lágmarkskröfur til rafrænna reikninga- og bókhaldskerf...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Dregið úr skerðingum hjá lífeyrisþegum

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, mun á næstunni leggja fyrir ríkisstjórn frumvarp sem miðar að því að draga úr þeim skerðingum sem lífeyrisþegar hafa orðið fyrir frá árinu 2009. Rá...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Styrkir til bættrar einangrunar – Átaksverkefni 2013

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið í samvinnu við Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis.  Átaksverkefni 2013 er beint að húsnæði þa...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra átti tvíhliða fundi með forsætisráðherra Noregs og Finnlands

    Forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, átti í gær, mánudag, tvíhliða fundi með forsætisráðherra Noregs, Jens Stoltenberg og með forsætisráðherra Finnlands, Jyrki Katainen, en forsætisráðherra...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að breytingu á reglugerð um vernd skipa og hafnaraðstöðu til umsagnar

    Innanríkisráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 474/2007, um vernd skipa og hafnaraðstöðu, með síðari breytingum. Umsagnarfrestur er til og með 19. júní næs...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherra Rússlands

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fundaði með Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, mánudaginn 3. júní í tengslum við leiðtogafund sem þeir sóttu í Kirkenes í Noregi. Forsætisráð...


  • Utanríkisráðuneytið

    Útgáfa vegabréfsáritana hafin í sendiráði Íslands í Moskvu

    Sendiráð Íslands í Moskvu hóf í dag útgáfu vegabréfsáritana til Íslands, en áður sinnti sendiráð Danmerkur í Moskvu þessu verkefni. Móttaka umsókna verður áfram í þjónustumiðstöðum fyrirtækisins VFS G...


  • Utanríkisráðuneytið

    Útskrift úr Jafnréttisskóla Sameinuðu þjóðanna

    Hinn 31. maí sl. útskrifuðust átta nemendur frá Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, fimm konur og þrír karlar. Þetta er í fyrsta sinn sem skólinn útskrifar nemendur sem Háskóli SÞ, e...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýjungar í kynningu á verknámi

    Samvinnuverkefni Verkmenntaskóla Austurlands og Vinnuskóla Fjarðabyggðar um kynningu á verknámi fyrir grunnskólanemendur.Verkmenntaskóli Austurlands og Vinnuskóli Fjarðabyggðar hafa tekið höndum saman...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    "Hæfnimiðað námsmat- lærum hvert af öðru"

    Málþing í Flensborgarskóla 30. ágúst nk. um  um námsmat samkvæmt nýjum aðalnámskrám leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Skráning er hafin. Mennta- og menningarmálaráðuneyti í samstarfi v...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fyrsta úthlutun úr Útflutningssjóði íslenskrar tónlistar

    Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar hefur nú úthlutað sínum fyrstu styrkjum sem hugsaðir eru sem fjárfestingar í íslenskum tónlistarverkefnum, sem hyggja á erlenda markaði.Útflutningssjóður íslensk...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherra heimsækir ríkislögreglustjóra

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra heimsótti ríkislögreglustjóra í dag ásamt fylgdarliði og er það fyrsta stofnun sem heyrir undir málasvið ráðuneytisins sem ráðherra heimsækir. Haraldur J...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um rannsókn samgönguslysa til umsagnar

    Innanríkisráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um rannsókn samgönguslysa. Umsagnarfrestur er til og með 10. júní næstkomandi og skulu umsagnir sendar á netfangið [email protected]ð drög...


  • Utanríkisráðuneytið

    Alþjóðasamningur um vopnaviðskipti undirritaður hjá SÞ

    Í dag undirritaði 61 ríki, Ísland þeirra á meðal, alþjóðasamning um vopnaviðskipti og fór undirritunin fram í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Samningurinn var samþykktur á allsherjarþingi...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Landbúnaðarráðherra heimsækir bændur á Norðurlandi

    Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heimsækir í dag bændur á Norðurlandi  til að kynna sér stöðu mála en ljóst er að bændur á stórum landssvæðum allt frá Ströndum og yf...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ingvar Pétur Guðbjörnsson ráðinn aðstoðarmaður iðnaðar- og viðskiptaráðherra

    Ingvar Pétur Guðbjörnsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Hann hóf störf í ráðuneytinu í dag.  Ingvar Pétur hefur starfað sem blaða...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra sækir hátíðarfund leiðtoga Barentsráðsins

    Forsætisráðherra sækir hátíðarfund leiðtoga Barentsráðsins (Barents Euro-Arctic Council) á mánudag og þriðjudag. Fundurinn er haldinn í Kirkenes í Noregi, en þar er fastaskrifstofa ráðsins og samstarf...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Breytingar á skipulagi fjármála- og efnahagsráðuneytis

    Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra,  hefur ákveðið breytt skipulag fjármála- og efnahagsráðuneytis. Breytingarnar eru í samræmi við forsetaúrskurð frá 24. maí sl. um skiptingu stj...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Starf ritara á skrifstofu yfirstjórnar

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf ritara á skrifstofu yfirstjórnar. Starfið er mjög fjölþætt og felst í almennum ritara- og skrifstofustörfum auk sérhæfðra verkefna. ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Varaborgarstjórinn í Peking heimsækir ANR

    Í morgun kom til fundar í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið sendinefnd frá Kína undir forystu Lin Keqing  varaborgarstjóra Peking. Á móti hópnum tók Kristján Skarphéðinsson ráðuneytisstjóri á...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sigríður Hallgrímsdóttir aðstoðar Illuga Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra

    Sigríður er með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og hefur undanfarið starfað sem ráðgjafi hjá almannatengslafyrirtækinu KOM. Sigríður hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu bæði á Íslandi og á alþ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Fagleg vinnubrögð í forgrunni við endurskoðun rammaáætlunar

    Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, átti á fimmtudag fund með formanni verkefnisstjórnar þriðja áfanga rammaáætlunar, Stefáni Gíslasyni. Á fundinum kom fram vilji ráðherra til að...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Styrkir til verkefna um málefni hafs og stranda

    Norrænn vinnuhópur um verndun hafsins (HAV-hópurinn) auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna verkefna sem miða að því að bæta umhverfismál í hafi og á ströndum. Umsóknarfrestur er til 10. júlí 2013. ...


  • Innviðaráðuneytið

    Reglugerð um netöryggissveit hefur tekið gildi

    Reglugerð um svonefnda CERT-ÍS netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar hefur tekið gildi. Markmiðið með starfsemi netöryggissveitarinnar er að fyrirbyggja og draga úr hættu á netárásum og öðrum ö...


  • Utanríkisráðuneytið

    Vinna, jafnrétti og traust í brennidepli á ársfundi OECD

    Vinna, jafnrétti og traust voru í brennidepli á ársfundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) sem lauk í París í dag. Á fundinum var tekin ákvörðun um að hefja aðildarviðræður við Kólumbíu og Le...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Nýtt myndband um súrnun hafsins

    Súrnun hafsins, loftslagsbreytingar og áhrif á íbúa á Norðurslóðum er umfjöllunarefni nýs fræðslumyndbands sem Norðurskautsráðið hefur gefið út. Loftslagsbreytingar eru helsta ógn við lífríki Norðurs...


  • Utanríkisráðuneytið

    Margrét Gísladóttir ráðin aðstoðarmaður utanríkisráðherra

    Margrét Gísladóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra. Margrét er 26 ára og er með diplómu í almannatengslum og markaðssamskiptum frá Opna háskólanum í Háskó...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Sigurður H. Helgason skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu stjórnunar og umbóta

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Sigurð H. Helgason til að gegna embætti skrifstofustjóra skrifstofu stjórnunar og umbóta í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. 19 umsóknir bárust um embættið ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Matthías Páll Imsland ráðinn aðstoðarmaður Eyglóar Harðardóttur

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ráðið Matthías Pál Imsland aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu. Matthías er 39 ára gamall, fæddur 27. janúar 1974. Hann lauk stúdentspr...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samningaviðræður standa yfir um aðild Króatíu að EES-samningnum

    Að gefnu tilefni vill utanríkisráðuneytið upplýsa að samningaviðræður standa yfir um aðild Króatíu að EES-samningnum. Króatía verður ekki sjálfkrafa aðili að EES-samningnum við aðild að ESB hinn 1. j...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Frumvarp um breytingar á lögum um tekjuskatt í kjölfar athugasemda ESA

    Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra sem ætlað er að semja frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt hóf störf í apríl sl. Til hópsins var stofnað í kjölfar athugasemda Eftirlitsstofn...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mennta- og menningarmálaráðherra heimsækir Hofsstaðaskóla

    Hofstaðaskóli vann gullverðlaun í fimmta sinn í Nýsköpunarkeppni grunnskóla.Góður árangur nemenda Hofsstaðaskóla í Garðabæ í Nýsköpunarkeppni grunnskóla (NKG) var kveikjan að heimsókn Illuga Gunnarsso...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Fundað vegna olíuslyss í Bláfjöllum

    Nýlegt olíuslys á vatnsverndarsvæði í Bláfjöllum var efni fundar sem haldinn var í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í dag. Um var að ræða upplýsingafund þar sem farið var yfir hvernig bregðast skuli ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar-apríl 2013

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu fjóra mánuði ársins 2013 liggur nú fyrir. Staða handbærs fjár frá rekstri batnaði miðað við sama tímabil 2012 og var neikvætt um 4,3 ma.kr. en var neikvætt um 6...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Rannsókn á ofbeldi gegn fötluðum konum

    Niðurstöður nýrrar eigindlegrar rannsóknar á ofbeldi gegn fötluðum konum sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir velferðarráðuneytið veita mikilvæga innsýn í margbreytilegar birtingarmyndi...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Vinnuráðstefna um leyfisveitingar og eftirlit í sjókvíaeldi 

    Vegur fiskeldis á Íslandi hefur farið stöðugt vaxandi og sjá menn mikil tækifæri til að margfalda  framleiðsluna á næstu misserum og árum. Föstudaginn 31. maí verður haldin vinnuráðstefna um leyf...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ingveldur Sæmundsdóttir ráðin aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra

    Ingveldur Sæmundsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra. Hún hefur störf í dag. Ingveldur var kosningastjóri Framsóknarflokksins í Reykjavík...


  • Forsætisráðuneytið

    Fundur forsætisráðherra með forseta Finnlands

    Forsætisráðherra átti í dag fund með forseta Finnlands, en opinber heimsókn hans til Íslands hófst í gær. Fundurinn var haldinn í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Forsætisráðherra og forseti ræddu ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra afhendir Menntaskólanum að Laugarvatni Grænfánann

    Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti Menntaskólanum að Laugarvatni Grænfánann svokallaða, sl. laugardag. Þetta var fyrsta embættisverk nýs ráðherra sem sjálfur útskrifaðis...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Íslendingar lýsa yfir áhyggjum vegna aukinna veiða Færeyinga úr norsk-íslenska síldarstofninum

    Í gær var haldinn í Reykjavík tvíhliða fundur fulltrúa Íslands og Færeyja vegna þeirrar stöðu sem uppi er vegna veiða á norsk-íslenskri síld á árinu 2013. Færeyingar gerðust ekki  aðilar að samko...


  • Innviðaráðuneytið

    Ítalir "PEPPOL-væðast". Lögleiðing rafrænna reikninga

    Á föstudaginn var sendum við út frétt um íslenskar leiðbeiningar fyrir PEPPOL burðarlagið. Norðurlönd hafa tekið PEPPOL föstum tökum og eru óðum að "peppolvæðast". Um helgina barst skeyti frá...


  • Utanríkisráðuneytið

    Áætlun Íslands um framkvæmd ályktunar öryggisráðs SÞ nr. 1325 um konur, frið og öryggi 2013-2016

    Gefin hefur verð út endurskoðuð framkvæmdaáætlun um ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 um konur, frið og öryggi. Ályktunin kveður m.a. á um að ríki móti framkvæmdaáætlun um markmið henna...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Breytingar á ferðakostnaði og akstursgjaldi ríkisstarfsmanna

    Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið breytingar á akstursgjaldi og á dagpeningum til greiðslu gisti- og ferðakostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands. Ákvarðanirnar taka gildi 1. júní 2...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Rétt málsmeðferð – öruggt skólastarf

    Upptökur frá námskeiði fyrir skólafólk um málsmeðferðarreglur og fleira.Samband íslenskra sveitarfélaga og Skólastjórafélagi Íslands í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið efndu til fundah...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Hönnunarsjóður tekur til starfa

    Hlutverk hans er að efla þekkingu og atvinnu- og verðmætasköpun á sviði hönnunar og arkitektúrs.Stjórn Hönnunarsjóðs hefur tekið til starfa og fyrsta verkefni hennar verður að gera tillögur til mennta...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Frá næstu mánaðamótum er það Fyrirtækjaskrá sem veitir undanþágu frá innköllunarskyldu vegna lækkunar á hlutafé en ekki ráðherra

    Með reglugerð nr. 485/2013 framseldi atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra vald sitt til að veita undanþágu frá innköllunarskyldu skv. 2. mgr. 53. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög og 2. mgr. 36. gr.laga...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2013

    Í ár bárust hátt í þrjú þúsund hugmyndir frá 44 grunnskólumAfhending verðlauna fóru fram í lokahófi Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda sunnudaginn 26. maí og var keppnin nú haldin í 21. sinn. Athöfnin...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Rimaskóli 20 ára

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti skólinn og afhjúpaði listaverk kennara og nemenda.Illugi Gunnarson mennta- og menningarmálaráðherra var heiðursgestur á 20 ára afmælishátíð...


  • Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðuneytið óskar endurskoðunar á reglum Siglingastofnunar um RIB báta

    Innanríkisráðuneytið hefur úrskurðað í stjórnsýslukæru fyrirtækisins Gentle Giants á ákvörðun  Siglingastofnunar varðandi kröfur um fjölda farþega og björgunarbúnað í svonefndum RIB bátum.Fyrirtæ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Svanhildur Hólm Valsdóttir ráðin aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra

    Svanhildur Hólm Valsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra. Svanhildur var ráðin í stöðu aðstoðarmanns Bjarna sem formanns Sjálfstæðisflokksins í s...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Þórey Vilhjálmsdóttir ráðin aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra

    Þórey Vilhjálmsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og hóf hún störf í gær. Þórey hefur BS gráðu í viðskiptafræðum með áherslu á alþjóðaviðskipti frá ...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Ráðherraskipti í innanríkisráðuneytinu

    Hanna Birna Kristjánsdóttir, nýr innanríkisráðherra, tók við lyklavöldum í ráðuneytinu í morgun úr höndum Ögmundar Jónassonar sem gegnt hefur embættinu frá stofnun ráðuneytisins í ársbyrjun 2011. Efti...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra í velferðarráðuneyti

    Kristján Þór Júlíusson, 2. þingmaður Norðausturkjördæmis, kom til starfa í velferðarráðuneytinu í dag þar sem hann gegnir embætti heilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ráðherraskipti í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu

    Í dag tóku þau Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar og viðskiptaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við lyklavöldum í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu af Stein...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra í velferðarráðuneyti

    Eygló Harðardóttir. 2. þingmaður Suðvesturkjördæmis kom til starfa í velferðarráðuneytinu í dag þar sem hún gegnir embætti félags- og húsnæðismálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaug...


  • Forsætisráðuneytið

    Fyrsti ríkisstjórnarfundur ráðuneytis Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar haldinn í dag

      Fyrsti ríkisstjórnarfundur undir forsæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í dag. Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar lögð fyrir og samþykkt. Skipuð verður ráðherranefnd um úrlausnir í skul...


  • Innviðaráðuneytið

    PEPPOL burðarlagið undir samræmd rafræn innkaup

    Rafrænir reikningar og pantanir bjóða upp á mikla einföldun verkferla í afgreiðslu og bókhaldi. Mikil hagræðing felst í rafrænum viðskiptum þar sem mótaðilar nota sömu aðferðir. Ávinningur af hagræðin...


  • Utanríkisráðuneytið

    Heimsókn vinnuhóps mannréttindaráðs SÞ um afnám alls lagalegs og annars misréttis gegn konum

    Vinnuhópur mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um afnám alls lagalegs og annars misréttis gegn konum heimsótti Ísland dagana 16. til 23. maí. Hlutverk hópsins er að eiga skoðanaskipti við stjórnvöld ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Sigurður Ingi Jóhannsson tekur við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra

    Sigurður Ingi Jóhannsson tók við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra á ríkisráðsfundi í gær, fimmtudaginn 23. maí 2013. Fráfarandi ráðherra, Svandís Svavarsdóttir, afhenti honum lyklana að ráðuney...


  • Forsætisráðuneytið

    Jóhannes Þór ráðinn aðstoðarmaður forsætisráðherra

    Jóhannes Þór Skúlason hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Jóhannes Þór er 40 ára, stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík, og útskrifaðist sem sagnfræðin...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fjarmenntaskólinn - samstarf um fjarnám á sviði starfsmenntunar

    Sjö framhaldsskólar á landsbyggðinni hafa ákveðið að bjóða sameiginlega upp á fjarnám með áherslu á starfsnám. Sjö framhaldsskólar á landsbyggðinni hafa ákveðið að bjóða sameiginlega upp á fjarná...


  • Forsætisráðuneytið

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson nýr forsætisráðherra

    Nýr forsætisráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók í dag, 23. maí 2013, við embætti af Jóhönnu Sigurðardóttur, sem gengt hefur starfi forsætisráðherra frá 1. febrúar 2009. Sigmundur Davíð er fæddu...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Illugi Gunnarsson nýr mennta- og menningarmálaráðherra

    Nýr mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, hefur tekið við embætti af Katrínu Jakobsdóttur, sem gegndi  embætti mennta- og menningarmálaráðherra frá 2. febrúar 2009.Illugi er fæddur...


  • Utanríkisráðuneytið

    Gunnar Bragi Sveinsson nýr utanríkisráðherra

    Nýr utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, fyrsti þingmaður Norðvestur kjördæmis,  tók í dag við embætti af Össuri Skarphéðinssyni, sem gengt hefur embætti utanríkisráðherra frá 1. febrúar 20...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Úrskurður umhverfis- og auðlindaráðuneytisins varðandi kerfisáætlun Landsnets hf.

    Í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu var þann 21. maí sl. úrskurðað í máli UMH12120081 vegna stjórnsýslukæru Ólafs Valssonar og Sifjar Konráðsdóttur frá 14. desember 2012. Í málinu var kærð ákvörðun Sk...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    40 verkefni hlutu styrk úr Sprotasjóði skólaárið 2013-2014

    Sprotasjóður er sameiginlegur fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla og er hlutverk sjóðsins að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi. Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði mennta- og menningarmál...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Úthlutun úr Framkvæmdasjóði aldraðra árið 2013

    Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra úthlutaði í byrjun maí sl. úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2013. Ráðherra veitir úr sjóðnum árlega samkvæmt lögum um málefni aldraðra að fengnum tillögum ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skýrsla  um jafnrétti í háskólum

    Skýrslan er liður í áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára,  fyrir árin 2011-2014.Út er komin skýrslan: Jafnrétti í háskólum á Íslandi; greining á stöðu jafnréttismála í háskólum á Íslandi. Sk...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn

    Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrsti þingmaður í Reykjavíkurkjördæmi suður, tók við embætti innanríkisráðherra á ríkisráðsfundi sem lauk nú fyrir stundu. Hún tekur við af Ögmundi Jónassyni sem gegndi þ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mat á áhrifum verksins Krakkarnir í hverfinu

    Vitundarvakning um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum lætur meta áhrif sýninga brúðuleikhússins Krakkarnir í hverfinu í grunnskólum landsins Vitundarvakning um kynferðislegt ofbeldi gagnva...


  • Innviðaráðuneytið

    Telur eðlilegt að funda áður en gengið verði frá verksamningum vegna Álftanesvegar

    Innanríkisráðherra sendi í dag bréf til vegamálastjóra og bæjarstjórnar Garðabæjar í framhaldi af greinargerð Vegagerðarinnar og bæjarstjórnarinnar um lagningu nýs kafla Álftanesvegar sem ráðuneytinu ...


  • Innviðaráðuneytið

    Á fimmtánda þúsund aðilar hafa fengið Íslykil

    Innleiðing Íslykils til innskráningar á vefi stofnana, sveitarfélaga, félagasamtaka og fyrirtækja hefur gengið vonum framar. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kynnti Íslykilinn þann 12. apríl og sí...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Bjarni Benediktsson er nýr fjármála- og efnahagsráðherra

    Bjarni Benediktsson er nýr fjármála- og efnahagsráðherra. Hann tók við embætti á ríkisráðsfundi í dag.  Síðdegis tók Bjarni við lyklum að fjármála- og efnahagsráðuneytinu úr hendi Katrínar Júlí...


  • Forsætisráðuneytið

    Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

    Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar: 23. maí 2013 - 7. apríl 2016. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, dómsmálaráðherra frá 26. ágúst til 4. desember 2014 Bjarni Benediktsso...


  • Forsætisráðuneytið

    Fyrsta ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

    Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í morgun féllst forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, á tillögu forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur, um að veita öðru ráðuneyti hennar lausn frá störfum. Á öðr...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Um skýrslu nefndar Evrópuráðsins um varnir gegn pyndingum

    Nefnd Evrópuráðsins um varnir gegn pyndingum heimsótti Ísland í september 2012 í reglulegri úttekt hennar í samræmi við ákvæði samnings Evrópuráðsins um varnir gegn pyndingum sem Ísland er aðili að. S...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Rökstutt álit ESA vegna gengistryggðra lána

    Fjármála- og efnahagsráðuneyti hefur borist rökstutt álit ESA vegna veitingar gengistryggðra lána í íslenskum krónum. Í álitinu er komist að þeirri niðurstöðu að allsherjarbann við gengistryggingu st...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundir á Bessastöðum fimmtudaginn 23. maí 2013

    Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands verður kvatt saman til tveggja funda á Bessastöðum á morgun.  Hefst sá fyrri kl. 11:00, þar sem annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur lýkur störfum.  S...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Úttekt á fyrirkomulagi kjarasamninga á Norðurlöndum

    Skýrsla aðila vinnumarkaðarins um vinnumarkað og skipulag kjarasamninga á Norðurlöndunum er komin út. Markmið úttektar um þessi mál var að kanna fyrirkomulag í nágrannalöndum Íslands sem nýst gæti við...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Eftirlitsnefnd um sértæka skuldaaðlögun skilar lokaskýrslu til ráðherra.

    Eftirlitsnefnd um sértæka skuldaaðlögun hefur skilað lokaskýrslu sinni til ráðherra og er það fimmta skýrsla nefndarinnar. Nefndin starfar skv.  lög nr. 107/2009 um aðgerðir í þágu einstaklinga, ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ný reglugerð um bann við hvalveiðum

    Í ljósi þess að hvalveiðitímabil er nú að hefjast óskaði ráðherra eftir tillögum nefndar, sem  nú er að störfum í tengslum við stefnumörkun í hvalveiðimálum, um það hvernig griðasvæði hvala skyld...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skóli margbreytileikans: Möguleikar og mótsagnir

    Málþing um skóla án aðgreiningar 30. maí nk.Rannsóknarstofur um skóla án aðgreiningar og um þróun skólastarfs við Menntavísindasvið Háskóla Íslands standa fyrir málþingi í Skriðu, húsnæði sviðsins við...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherra hefur skipað í endurupptökunefnd

    Innanríkisráðherra hefur skipað í endurupptökunefnd í samræmi við 34. gr. laga um dómstóla nr. 15/1998 og 2. gr. laga nr. 15/2013. Þrír aðalmenn sitja í nefndinni. Alþingi kýs einn aðalmann og varaman...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Hraðar loftslagsbreytingar ógnun við lífríki Norðurslóða

    Loftslagsbreytingar eru helsta ógn við lífríki Norðurslóða, að því er fram kemur í nýrri úttekt á líffræðilegri fjölbreytni á svæðinu, sem kynnt var á nýafstöðnum ráðherrafundi Norðurskautsráðsins í K...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Grunnskólanemendur í starfsmenntun

    Samstarf grunnskóla  og framhaldsskóla á sviði starfsmenntunar eykst stöðugtMargir framhaldsskólar eiga gott samstarf við grunnskóla á sviði verkmenntunar. Samstarfið felst í því að grunnskólanem...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Alþjóðadagur gegn hómófóbíu og transfóbíu

    Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra dró regnbogafána hinsegin fólks að hún við tónlistarhúsið Hörpu í morgun.Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, dró regnbogafána hi...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Foreldraverðlaun 2013

    Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra.Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra voru afhent í 18. sin...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ytra mat á grunnskólum

    Efnt hefur verið til tveggja ára þróunarverkefnis um ytra mat á grunnskólum.Árið 2011 tóku mennta- og menningarmálaráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga þá ákvörðun að standa sameiginlega að ve...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Sérfræðiúttekt á fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins: Orri hentar ríkinu

    Fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins mætir þörfum stjórnvalda og stjórnsýslu og virkni þess uppfyllir kröfur ríkisins í meginatriðum.  Ekkert bendir til að betri útkoma hefði fengist fyrir ríkið m...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Breytingar á reglugerð um akstursíþróttir og aksturskeppni til umsagnar

    Til umsagnar eru nú drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 507/2007 um akstursíþróttir og aksturskeppnir. Unnt er að senda ráðuneytinu athugasemdir við reglugerðardrögin til 24. maí næstkomand...


  • Utanríkisráðuneytið

    Níu verkefni hljóta styrk til þróunarsamvinnu- og mannúðarverkefna

    Frjáls félagasamtök geta sótt um styrki til utanríkisráðuneytisins vegna þróunarsamvinnu- og neyðar- og mannúðarverkefna tvisvar á ári, vor og haust. Að þessu sinni bárust umsóknir vegna átján verkefn...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samningur um tannlækningar barna tekur gildi í dag

    Samningur Sjúkratrygginga Íslands við Tannlæknafélag Íslands um tannlækningar barna tekur gildi í dag. Við gildistöku samningsins tekur hann til barna 15 ára til og með 17 ára, þann 1. september nk....


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Dómur EFTA-dómstólsins um neytendalánatilskipun

    Í morgun féll dómur í samningsbrotamáli sem Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) höfðaði gegn Íslandi fyrir EFTA dómstólnum. Málið rekur rætur sínar til þess að tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/48/EB u...


  • Utanríkisráðuneytið

    Norðurskautsríkin undirrita samning um varnir gegn olíumengun

    Ráðherrafundur Norðurskautsráðsins fór fram í dag í Kiruna í Norður-Svíþjóð. Á fundinum var  undirritaður samningur um gagnkvæma aðstoð ríkjanna vegna olíumengunar í hafi. Þá var samþykkt sameigi...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Elvar Jónsson í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára.Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Elvar Jónsson í embætti skóla...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tillögur um verndun hella afhentar ráðherra

    Samráðsnefnd um málefni er varða verndun hella skilaði Svandísi Svavarsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra skýrslu sinni í síðasta mánuði. Í kjölfarið var skv. tillögu nefndarinnar sérstök ráðgjaf...


  • Utanríkisráðuneytið

    Tölt - óður til íslenska hestsins

    Í tilefni af Heimsmeistaramóti íslenska hestins sem efnt verður til í Berlín í byrjun ágúst verður sýningin  TÖLT - óður til íslenska hestins formlega opnuð í sameiginlegu húsnæði norrænu sendirá...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Höfundaréttarbrot á netinu

    Hér á landi er hægt að hægt að fá dómsúrskurð um lokun aðgangs að heimasíðum sem eiga hlutdeild í höfundaréttarbrotum.Vegna umfjöllunar fjölmiðla um breytingar á höfundalögum í Noregi á þann veg að ré...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Rækjuveiðar í sunnanverðum Breiðafirði heimilaðar frá miðnætti

    Að tillögu Hafrannsóknastofnunarinnar hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið heimilað rækjuveiðar í sunnanverðum Breiðafirði, vestan Krossnesvita fram til 1. júlí 2013. Veiðarnar má ekki stunda me...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tölt - óður til íslenska hestsins

    Sýning um íslenska hestinn í sameiginlegu húsnæði norrænu sendiráðanna í Berlín.Í tilefni af Heimsmeistaramóti íslenska hestins, sem efnt verður til í Berlín í byrjun ágúst, verður sýningin  TÖLT...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Nýtt og sanngjarnara greiðsluþátttökukerfi lyfja tók gildi 4. maí sl.

    Með nýju greiðsluþátttökukerfi sitja allir við sama borð þar sem fólki er ekki mismunað eftir því hvaða sjúkdóma það glímir við og hvaða lyf það notar. Allir greiða upp að ákveðnu marki eftir sömu reg...


  • Forsætisráðuneytið

    Samráðsvettvangur: Hagvaxtartillögur verkefnisstjórnar

    Á 3. fundi Samráðsvettvangs um aukna hagsæld, sem haldinn var 8. maí sl, voru lagðar fram og kynntar tillögur sjálfstæðrar verkefnisstjórnar varðandi hagvaxtarmarkmið, opinbera þjónustu, innlenda þjón...


  • Utanríkisráðuneytið

    Alþjóðlegi jafnréttisskólinn (GEST) verður hluti af neti Háskóla SÞ á Íslandi

    Þann 9. maí varð Alþjóðlegi jafnréttisskólinn á Íslandi hluti af neti Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi með undirritun þríhliða samstarfssamnings utanríkisráðuneytisins, Háskóla Sameinuðu þjóðanna ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherra þakkaður stuðningur við Siðmennt

    Siðmennt fagnaði því með hátíðarfundi í gær, föstudag, að félagið hefði öðlast skráningu sem lífsskoðunarfélag. Í ávörpum við það tækifæri þökkuðu þau Hope Knútsson formaður og Bjarni Jónsson varaform...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Haustpróf í verðbréfaviðskiptum 2013

    Prófnefnd verðbréfaviðskipta stendur fyrir haustprófum í verðbréfaviðskiptum sem hér segir: Próf úr I. hluta 19. ágúst 2013- Íslensk réttarskipun og Evrópuréttur, Ábyrgðir, Ágrip   úr rét...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Landskjörstjórn hefur úthlutað þingsætum og gefið út kjörbréf

    Sjá frétt á vef landskjörstjórnar og lista yfir þá frambjóðendur sem náðu kjöri til Alþingis


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    350 þúsund rafræn skilríki framleidd - hin einu sönnu rafrænu vegabréf

    Vefrit fjármála- og efnahagsráðuneytisins 10. maí 2013 (PDF 700 KB) Á þeim fimm árum sem liðin eru frá því að útgáfa á rafrænum skilríkjum hófst hafa yfir 350 þúsund rafræn skilríki verið framleidd...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ný kærunefnd útboðsmála

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað nýja kærunefnd útboðsmála frá og með 10. þ.m. Í nefndina hafa verið skipuð þau Skúli Magnússon, hérðasdómari, Ásgerður Ragnarsdóttir, héraðsdómslögmaður og S...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fundað með Bændasamtökunum og Bjargráðasjóði vegna ástandsins á Norður og Austurlandi

    Fulltrúar frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, Bændasamtökunum, Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins og Bjargráðarsjóði héldu sinn annann fund  í morgun til að fara yfir stöðu mála á Norður og A...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ritstjórnarlegt sjálfstæði fjölmiðla - málþing

    Fjölmiðlanefnd stendur fyrir opnu málþingi um reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði 16. maí nk.Fjölmiðlanefnd stendur fyrir opnu málþingi um reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði að Hannesarholti við Gr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til íslenskra námsmanna á Norðurlöndum sumarið 2013

    Norræna ráðherranefndin og mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsa styrki til íslenskra námsmanna á Norðurlöndum sumarið 2013. Norræna ráðherranefndin og mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsa...


  • Utanríkisráðuneytið

    Rafræn útgáfa:  Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu 2013-2016 og Jafnréttisstefna í þróunarsamvinnu

    Gefnar hafa verið út á rafrænu formi; Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu 2013-2016 og jafnréttisstefna á sviði þróunarsamvinnu Íslands. Tillaga til þingsályktunar um áætlun um alþjóðlega þróunarsam...


  • Innviðaráðuneytið

    Hjólað í vinnuna í ellefta sinn

    Hleypt var af stokkunum í morgun átakinu ,,Hjólað í vinnuna” sem Íþrótta- og ólympíusamband Íslands stendur nú að í ellefta sinn. Liðlega 500 tóku þátt fyrsta árið en í fyrra voru þeir yfir 11 þúsund....


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland tekur upp stjórnmálasamband við Trínidad og Tóbagó

    Fastafulltrúar Íslands og Trínidad og Tóbagó hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Gréta Gunnarsdóttir og Rodney Charles, undirrituðu í New York, miðvikudaginn 8. maí, yfirlýsingu um stofnun stjórnmá...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Umsagnarfrestur framlengdur um drög að stefnu almannavarna- og öryggismálaráðs

    Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að veita umsögn um drög að stefnu almannavarna- og öryggismálaráðs til 30. maí næstkomandi. Unnt er að senda inn umsagnir á netfangið [email protected]. Almanna...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skýrslan Vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra komin á vefinn

    Skýrslan Vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra sem inniheldur umfjöllun og tillögur nefndar um stöðu villtra fugla og villtra spendýra hefur nú verið gerð aðgengileg á vef umhverfis- og ...


  • Innviðaráðuneytið

    Hvað er spunnið í opinbera vefi 2013?

    Gerð verður úttekt á opinberum vefjum ráðuneyta, stofnana og sveitarfélaga haustið 2013. Slík úttekt hefur verið gerð fjórum sinnum áður, árin 2005, 2007, 2009 og 2011 og er mikilvægt tæki til að fylg...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Reglur byggðakvóta

    Hér má sjá tillögur bæjar- og sveitastjórna um sérreglur vegna úthlutunar byggðakvóta fiskveiðiársins 2012-2013. Akureyrarbær, 6. nóvember 2012 Fjarðabyggð, 6. nóvebmber 2012 Hornafjörður, 14. n...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umsóknir skólastjóra um heimild til að lausráða starfsmann, sem ekki hefur leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari

    Sent skólastjórum grunnskóla, skólaskrifstofum og sveitarfélögum. Undanþágunefnd grunnskóla metur umsóknir skólastjóra um heimild til að lausráða starfsmann, sem ekki hefur leyfi mennta- og menningar...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Morgunverðarfundir um menntun innflytjenda

    Þegar hafa verið haldnir tveir fundir í fundarröðinni og næsti fundur verður 31. maí.Annar morgunverðarfundurinn um menntun innflytjenda var haldinn 3. maí sl. á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskrift...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 7. maí 2013

    Fundargerð 83. fundar, haldinn hjá Eflingu Guðrúnartúni 1, Reykjavík þriðjudaginn 7. maí 2013, kl. 14.00 – 16.00. Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Ingibjörg Broddadóttir, velfe...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að breytingu á reglugerð um umferðarmerki til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð nr. 289/1995 um umferðarmerki og notkun þeirra. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um reglugerðardrögin til 21. maí á net...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Auglýsing um framhaldsstyrki til rannsókna- og þróunarverkefna 2013

    Verkefnasjóður sjávarútvegsins, deild um sjávarrannsóknir á samkeppnissviði, auglýsir eftir umsóknum um styrki til framhaldsverkefna. Sjóðurinn mun styrkja rannsóknir á sjávarlífverum sem nú eru nyt...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Loftgæði og lýðheilsa í brennidepli

    Góður rómur var gerður að málþingi um loftgæði og lýðheilsu sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið og velferðarráðuneytið stóðu fyrir á Nauthóli í Öskjuhlíð fyrir skömmu. Á þinginu var fylgt úr hlaði ný...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Framlög ríkisins til stjórnmálaflokka 2010-2013

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um greiðslur ríkisins til stjórnmálasamtaka árin 2010 -2013. Um framlögin gilda lög nr.  162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og fr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Námsvist við alþjóðlegan menntaskóla

    Mennta- og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um skólavist við Alþjóðlegan menntaskóla Rauða krossins (Red Cross Nordic United World College) í Flekke, Noregi.    Mennta...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tvö störf á skrifstofu skattamála

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsir tvö störf laus til umsóknar á skrifstofu skattamála. Óskað er eftir að ráða lögfræðing og viðskipta- eða hagfræðing til starfa.  Um er að ræða áhugavert...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þjóðhátíðargjöf Norðmanna 2013 - Úthlutun

    Úthlutað hefur verið styrkjum árið 2013 úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna, sem starfar samkvæmt staðfestri skipulagsskrá nr. 279/1975. Með breytingu nr. 988/2009.Úthlutað hefur verið styrkjum ári...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Loftgæði og lýðheilsa í brennidepli

    Góður rómur var gerður að málþingi um loftgæði og lýðheilsu sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið og velferðarráðuneytið stóðu fyrir á Nauthóli í Öskjuhlíð í síðustu viku. Á þinginu var fylgt úr hlaði ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Meniga hlaut Vaxtarsprotann 2013 og Steingrímur J. Sigfússon fékk viðurkenningu

    Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins veittu í dag fyrirtækinu Meniga ehf. Vaxtarsprotann 2013 sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis á síðasta ári. Fyrirtækið nær tífald...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Lán Byggðastofnunar í erlendri mynt dæmd lögleg

    Hæstiréttur úrskurðaði fimmtudaginn 2. maí 2013, að lán sem Byggðastofnun veitti í erlendri mynt væri löglegt. Lánið var veitt Samvirkni ehf. á Akureyri í febrúar 2008 og var í japönskum yenum. Hæstir...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Siðmennt skráð fyrsta lífsskoðunarfélagið

    Lífsskoðunarfélagið Siðmennt verður fyrst slíkra félaga til að hljóta skráningu hjá innanríkisráðuneytinu sem lífsskoðunarfélag. Breyting á lögum um skráð trúfélög nr. 108/1999 tók gildi 30. janúar á ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Breyttar reglur um kaup EES borgara á fasteignum hér á landi

    Innanríkisráðherra undirritaði þann 17. apríl reglugerð um breytingu á reglugerð sem varðar kaup útlendinga með lögheimili á evrópska efnahagssvæðinu á fasteignum hér á landi. Reglugerðin er sett með ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Níu sækja um stöðu forstjóra Skipulagsstofnunar

    Níu umsækjendur eru um stöðu forstjóra Skipulagsstofnunar, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar þann 13. apríl síðastliðinn. Umsóknarfrestur var til 29. apríl sl. o...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Morgunverðafundur um menntun innflytjenda 3. maí

    Fyrirhuguð er morgunverðarfundaröð um menntun innflytjenda í samstarfi mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Fjölmenningarseturs og Reykjavíkurborgar. Morgunverðarfund...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Námskeið um réttindi leigjenda 15. maí

    Neytendasamtökin standa fyrir námskeiði um réttindi leigjenda 15. maí næstkomandi kl.19:30-21:30. Námskeiðið er fyrst og fremst ætlað leigjendum en einnig þeim sem leigja út íbúðarhúsnæði. Markmiðið e...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Drög að reglugerð um aðgerðir gegn einelti til umsagnar

    Velferðarráðuneytið birti þann 16. apríl til umsagnar drög að reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustað. Minnt er á að umsagnarfrestur rennur út 8. maí næstkoma...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fundað með Bændasamtökunum og Bjargráðasjóði vegna snjóþyngsla og hættu á kali

    Vetur konungur hefur ekki sleppt takinu á norðan- og austanverðu landinu. Víða eru mikil snjóþyngsli og á mörgum bæjum er klaki á túnum og því mikil hætta á kali. Ráðuneytið hefur fundað um stöðuna me...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Um 270 tannlæknar orðnir aðilar að samningi um tannlækningar barna

    Stöðugt fjölgar tannlæknum sem gerast aðilar að samningi Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og Tannlæknafélagi Íslands um tannlæknaþjónustu fyrir börn og unglinga yngri en 18 ára og eru þeir nú um 270. List...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Afgreiðsla ríkisborgararéttar verður framvegis hjá Útlendingastofnun

    Frá og með næstu mánaðamótum verða málefni er snerta afgreiðslu ríkisborgararéttar vistuð hjá Útlendingastofnun. Þeir sem hyggjast sækja um ríkisborgararétt skulu því framvegis snúa sér til Útlendinga...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skrifað undir samning um árangursstjórnun við Fangelsismálastofnun

    Innanríkisráðherra og fangelsismálastjóri skrifuðu í síðustu viku undir þjónustusamning sem kveður á um gagnkvæmar skyldur innanríkiráðuneytis og Fangelsismálastofnunar ríkisins. Tilgangurinn er að fe...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Áætlun um aðgerðir gegn mansali samþykkt í ríkisstjórn

    Ríkisstjórnin samþykkti föstudaginn 26. apríl áætlun innanríkisráðherra um aðgerðir gegn mansali á tímabilinu 2013 til 2016. Áætlunin tekur annars vegar mið af þörf á að veita fórnarlömbum mansals stu...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrir janúar-mars 2013

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2013 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri dróst saman miðað við sama tímabil 2012 og var neikvætt um 11 ma.kr. en var neikvætt um 7,3 ma....


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Viðbrögð við tilkynningu ESA um formlega rannsókn á ívilnanalögum

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gert  athugasemdir við þá ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA að hefja formlega rannsókn á framkvæmd laga um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi....


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kynning á frumvarpi til laga um tónlistarskóla

    Helsta markmið frumvarpsins er að sett verði ný heildarlög um starfsemi tónlistarskóla sem starfa samkvæmt frumvarpinu og um samskipti ríkis og sveitarfélaga í þeim efnum.Eitt af stjórnarfrumvörpum...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar

    Nýr sjóður, sem ætlað er að styðja við útflutning tónlistar, hefur tekið til starfa.Nýr sjóður sem hefur það að markmiði að styðja við útflutning tónlistar hefur tekið til starfa og nefnist hann Útflu...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kosningavefur innanríkisráðuneytisins mikið heimsóttur

    Kosningavefur innanríkisráðuneytisins, kosning.is, var mikið heimsóttur í aðdraganda alþingiskosninganna og á kjördaginn 27. apríl. Tæplega 40.000 heimsóttu vefinn síðustu tvær vikurnar fyrir kosninga...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta