Fréttir
-
02. maí 2025Fjórtán umsækjendur um embætti skrifstofustjóra stefnumótunar og fjárlaga
Fjórtán umsækjendur eru um embætti skrifstofustjóra stefnumótunar og fjárlaga hjá innviðaráðuneytinu sem auglýst var til umsóknar í byrjun apríl. Fimmtán einstaklingar sendu umsókn en einn dró umsókn ...
-
29. apríl 2025Breytingar á leigubifreiðalögum fyrirhugaðar til að auka öryggi og efla faglega þjónustu
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að leggja fram á Alþingi lagafrumvarp Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra um breytingar á lögum um leigubifreiðaakstur (120/2022) sem tóku gildi 1. apríl 2023. Í frum...
-
29. apríl 2025Ný lög um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga tryggi markvissari og réttlátari úthlutun
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi að nýjum heildarlögum um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Markmið með breytingum á regluverki Jöfnunarsjóðs er að stuðla að markvis...
-
29. apríl 2025Ný stjórn skipuð fyrir Eyvör – hæfnisetur í netöryggis
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur skipað nýja stjórn fyrir Eyvör, hæfnisetur í netöryggi (NCC-IS), og undirritað uppfærðar úthlutunarreglur fyrir netöryggisstyrki Eyvarar. Þá mun hæfnisetrið f...
-
16. apríl 2025Tillögur nefndar um málefni Stranda birtar
Forsætisráðuneytið hefur birt skýrslu nefndar um málefni Stranda sem var að störfum á síðasta ári. Forsætisráðherra skipaði nefnd um málefni Stranda í janúar 2024 og skilaði hún tillögum sí...
-
10. apríl 2025Nýrri reglugerð um yfirgjaldsþjónustu ætlað að efla neytendavernd
Drög að nýrri reglugerð um yfirgjaldsþjónustu í almennum fjarskiptanetum hafa verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda, en hún mun leysa eldri reglugerð um sama efni af hólmi. Nýju reglugerðinni er ...
-
10. apríl 2025Afnám reglugerða á sviði fjarskipta kynnt í samráðsgátt
Innviðaráðuneytið kynnir nú í samráðsgátt stjórnvalda áform um einföldun regluverks á sviði fjarskipti en lagt er til að afnema sex reglugerðir sem teljast úreltar. Fimm reglugerðir á sviði fjarskipta...
-
10. apríl 2025Opnað fyrir umsóknir um framlög úr byggðaáætlun til verkefna á sviði almenningssamgangna
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna, sem innviðaráðherra veitir á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 (aðgerð A.10 – Almenning...
-
09. apríl 2025Mikilvægur áfangi um úrbætur í öryggisráðstöfunum
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hefur tekið afgerandi skref um úrbætur í þjónustu og úrræðum fyrir einstaklinga sem sæta þurfa sérstökum öryggisráðstöfunum. Um er að ræða einstaklinga sem geta ver...
-
31. mars 2025Staða aðgerða gegn ofbeldi meðal barna
Aðgerðahópur vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum hefur nú skilað fyrstu stöðuskýrslu um innleiðingu aðgerða. Aðgerðunum er ætlað að sporna við þróun í átt að auknu ofbeldi, auka forvarnarstarf o...
-
28. mars 2025Samkomulag um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga 2026-2030
Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir tímabilið 2026-2030 var undirritað í dag af fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og formanni og framkvæmdast...
-
18. mars 2025Framhald stuðningsaðgerða við Grindvíkinga
Á fundi ríkisstjórnar í dag var tekin ákvörðun um framhald stuðningsaðgerða við Grindvíkinga og atvinnurekendur í bænum. Gerðar verða breytingar sem miða að því að færa stuðning úr formi sértækra neyð...
-
14. mars 2025Römpum upp Íslands fram úr öllum áætlunum: 1756 rampar reistir á vegum verkefnisins
Síðasta rampurinn í verkefninu Römpum upp Ísland var vígður fyrir framan Aðalbyggingu Háskóla Íslands í dag. Ramparnir urðu alls 1.756 en upphaflegt markmið var að bæta aðgengi hreyfihamlaðra að byggi...
-
14. mars 2025Mælt fyrir borgarstefnu fyrir Ísland: Staða borga efld í alþjóðlegri samkeppni
Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir þingsályktunartillögu um borgarstefnu fyrir Ísland. Í stefnunni felst annars vegar að styrkja höfuðborgarhlutverk...
-
13. mars 2025Starfshópur skipaður um fjármögnun Sundabrautar
Starfshópur um fjármögnun Sundabrautar hefur tekið til starfa en hann hefur það hlutverk að vera verkefnisstjórn Sundabrautar til ráðgjafar t.a.m. varðandi undirbúning viðskiptaáætlunar, fjármögnunar ...
-
11. mars 2025Þrettán verkefni fá úthlutað 140 milljónum til að efla byggðir landsins
Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 140 milljónum kr. til þrettán fjölbreyttra verkefna til að efla byggðir landsins. Framlag til styrkjanna ke...
-
26. febrúar 2025Tillögur að breytingum á lögum um leigubifreiðaakstur kynntar í samráðsgátt
Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um leigubifreiðaakstur hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Í bráðabirgðaákvæði við gildandi lög er kveðið á um endurskoðun á regluumhverfi leigubifre...
-
26. febrúar 2025Ísland og Georgía undirrita loftferðasamning
Loftferðasamningur milli Íslands og Georgíu var undirritaður í Reykjavík í dag. Þetta er fyrsti loftferðasamningur þjóðanna en undirbúningur að gerð samningsins hófst árið 2018. Martin Eyjólfsson, ráð...
-
24. febrúar 2025Unnið að gerð framtíðarsviðsmynda um Grindavík
Vegna eldsumbrotanna á Reykjanesskaga hafa stjórnvöld á liðnum misserum gripið til umfangsmikilla ráðstafana til þess að tryggja öryggi almennings og verja og tryggja virkni mikilvægra innviða. Má þar...
-
20. febrúar 2025Tryggjum úrræði fyrir börn
Ráðherranefnd um málefni barna fundaði í gær um alvarlega stöðu mála vegna neyðarvistunar og úrræða fyrir börn með fjölþættan vanda. Nefndin er einhuga um að leita lausna sem fyrst á þeim bráðavanda s...
-
14. febrúar 2025Breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga kynntar í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Markmiðið með breytingum á regluverki Jöfnunarsjóðs er að stuðla að markvissari og réttlátari úthlut...
-
13. febrúar 2025Ómissandi samfélagsinnviðum tryggðir varafjarskiptasamband við útlönd um gervihnetti
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu forsætisráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um að fjármagna varafjarskiptaleið við útlönd um gervihnetti. Tilgangurinn er að tryggja lágmarks netsamba...
-
13. febrúar 2025Hildur H. Dungal skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað Hildi H. Dungal í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála. Hildur er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands...
-
07. febrúar 2025Áframhaldandi fjárstuðningur við úrbætur í aðgengismálum fyrir fatlað fólk
Stjórnvöld og ÖBÍ hafa um nokkurra ára skeið átt árangursríkt samstarf um úrbætur í aðgengismálum fyrir fatlað fólk um land allt. Framhald verður á samstarfinu en í dag var samkomulag undirritað um fj...
-
31. janúar 2025Kraftmikil uppbygging samgönguinnviða er fjárfesting í framtíð landsins
Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti opnunarávarp á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins á Grand hótel í gær. Í ávarpi sínu sagði Eyjólfur að ríkisstjórnin hafi kynnt skýra stef...
-
29. janúar 2025Sóknaráætlanir landshluta efla byggðaþróun og færa heimafólki aukna ábyrgð
Sóknaráætlanasamningar við átta landshlutasamtök sveitarfélaga til fimm ára (2025-2029) voru undirritaðir í gær. Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Logi Einarsson, menningar-, ...
-
21. janúar 2025Netöryggisstyrkur Eyvarar: Opið fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í aðra úthlutun netöryggisstyrks Eyvarar. Eyvör er hæfnisetur fræðslu, menntunar og rannsókna á netöryggi og er markmið samstarfsins að efla netöryggisgetu á landsvísu...
-
17. janúar 2025Samgöngusáttmálinn: Ráðherra tók fyrstu skóflustungu að nýrri Fossvogsbrú
Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók í dag fyrstu skóflustungu að Fossvogsbrú ásamt Einari Þorsteinssyni, borgarstjóra Reykjavíkur, Ásdísi Kristjánsdóttur ,bæjarstjóra Kópavo...
-
08. janúar 2025Áætluð framlög vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna árið 2025
Innviðaráðherra hefur undirritað reglugerð um úthlutun á framlagi til að mæta kostnaði sveitarfélaga vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna á árinu 2025. Jafnframt hefur ráðherra samþykk...
-
06. janúar 2025Alexander Jakob Dubik og Andri Egilsson aðstoða samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Alexander Jakob Dubik og Andri Egilsson hafa verið ráðnir aðstoðarmenn fyrir Eyjólf Ármannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Þeir hafa báðir starfað sem aðstoðarmenn þingflokks Flokks fólksins...
-
30. desember 2024Endanleg framlög úr Jöfnunarsjóð fyrir árið 2024 vegna útgjalda- og tekjujöfnunarframlaga
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafanefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun á tekjujöfnunarframlagi og útgjaldajöfnunarframlagi fyrir árið 2024. Útgjaldajöfnunarframlö...
-
22. desember 2024Eyjólfur Ármannsson nýr samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra tók í dag við lyklavöldum í innviðaráðuneytinu af Sigurði Inga Jóhannssyni. Hann tók við embætti á ríkisráðsfundi í gær. Ný ríkisstjórn hefur ...
-
20. desember 2024Sundabraut: Jarðrannsóknum að ljúka og stefnt að kynningu á breytingum á aðalskipulagi árið 2025
Vinna við undirbúning Sundabrautar er í fullum gangi. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra skipaði sérstaka verkefnastjórn árið 2022 til að hafa umsjón með og fylgja eftir undirbúningi Sundabrauta...
-
13. desember 2024Unnið að úrbótum úrræða og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum
Minnisblað með fyrstu tillögum starfshóps sjö ráðuneyta um úrbætur á úrræðum og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum var kynnt á fundi ríkisstjórnar í...
-
09. desember 2024Fyrsta úthlutun netöryggisstyrks Eyvarar
Stjórn Eyvarar hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 13 verkefna að ganga til samninga um nýjan netöryggisstyrk. Þetta er í fyrsta sinn sem Eyvör, hæfnisetur fræðslu, menntunar og rannsókna á netöryggi, ú...
-
09. desember 2024Sautján milljónum úthlutað til verslunar í dreifbýli
Innviðaráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki til verslana í dreifbýli, sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036. Að þessu sinni var sautjá...
-
05. desember 2024Ný flugstöð og flughlað vígð á Akureyrarflugvelli
Ný flugstöð og nýtt flughlað voru vígð við hátíðlega athöfn og formlega tekin í notkun á Akureyrarflugvelli í dag. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra flutti ávarp við athöfnina en hann tók fyrst...
-
05. desember 2024Markmið og árangur aðgerða aðgengileg í mælaborði HVIN
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið (HVIN) hefur birt nýtt mælaborð á vef ráðuneytisins. Í mælaborðinu má sjá myndræna og lifandi framsetningu á stöðu margvíslegra m...
-
04. desember 2024Samningar um óstaðbundin störf á landsbyggðinni
Arnar Már Elíasson forstjóri Byggðastofnunar og Kristín Völundardóttir forstjóri Útlendingastofnunar undirrituðu í gær samninga um styrki vegna óstaðbundinna starfa. Annars vegar er um ræða starf sem ...
-
21. nóvember 2024Í tilefni af dómi Hæstaréttar um málefni Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Íslenska ríkið var sýknað í Hæstarétti í gær af kröfu Reykjavíkurborgar í máli sem borgin höfðaði vegna framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til reksturs grunnskóla og vegna nemenda með íslensku se...
-
21. nóvember 2024Fjarskiptaöryggi vegfarenda á Norðausturlandi aukið
Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytið, með milligöngu fjarskiptasjóðs, styrkti í haust lagningu á veiturafmagni og ljósleiðara að Hófaskarði á Norðausturlandi.
-
20. nóvember 2024Fyrsta skóflustunga tekin vegna framkvæmda við Ölfusárbrú
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra tók í dag fyrstu skóflustungu vegna framkvæmda við nýja Ölfusárbrú og tengda vegi við brúarstæðið í landi Laugardæla. Ráðherra tók jafnframt þátt í undirritun ...
-
19. nóvember 2024Samgönguframkvæmdum fyrir árið 2025 forgangsraðað
Alþingi samþykkti í gær fjárlög fyrir árið 2025. Heildarframlög til samgöngumála nema rúmum 62 milljörðum kr. og hækka um 9 milljarða kr. frá yfirstandandi ári, eða 17%. Unnið verður í ýmsum stó...
-
18. nóvember 2024Fjármögnun Ölfusárbrúar tryggð og framkvæmdir hefjast innan skamms
Framkvæmdir við Ölfusárbrú geta hafist eftir að Alþingi samþykkti í dag nauðsynlega lagabreytingu sem tryggir grundvöll fyrir fjármögnun brúarinnar og vegtenginga. Undirbúningur verksins er kominn vel...
-
15. nóvember 2024Minningardagur: Kastljósi beint að hættunni sem skapast við að sofna undir stýri vegna þreytu
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn sunnudaginn 17. nóvember. Þetta er í fjórtánda sinn sem minningardagurinn er haldinn á Íslandi. Í ár er kastljósi dagsins bein...
-
08. nóvember 2024Aðgerðaáætlun um netöryggi skilað árangri
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur lagt mat á stöðu aðgerða í aðgerðaáætlun stjórnvalda í netöryggi. Nú þegar er rúmum þriðjungi aðgerða lokið og fjöldi annarra aðgerða vel á veg komin....
-
08. nóvember 2024Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa haldinn 17. nóvember
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 17. nóvember. Í ár verður kastljósi dagsins beint að hættunni sem getur skapast á að sofna eða dotta undir stý...
-
07. nóvember 2024Íslensku menntaverðlaunin 2024
Íslensku menntaverðlaunin 2024 voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 5. nóvember. Verðlaunin eru veitt í fimm flokkum; fyrir framúrskarandi skóla- eða menntaumbótastarf, kennslu, þróunarverkef...
-
01. nóvember 2024Framlög vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða áætluð 3,75 milljarðar kr. árið 2025
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafanefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun framlaga til þeirra sveitarfélaga sem bjóða nemendum upp á gjaldfrjálsar...
-
01. nóvember 2024Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna málaflokks fatlaðs fólks nema rúmum 40 milljörðum króna árið 2025
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um fyrstu áætlun almennra framlaga sjóðsins vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2025. Framl...
-
29. október 2024Starfshópur leggur til þrepaskipta rannsókn til að meta fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra tók í dag við skýrslu starfshóps sem var falið að kanna fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja. Starfshópurinn kynnti skýrsluna á opnum kynningarfund...
-
29. október 2024Undanþága um skuldaviðmið vegna eignar sveitarfélaga í orkufyrirtækjum framlengd
Innviðaráðherra hefur undirritað reglugerð um að framlengja undanþágu þess efnis að við útreikning á skuldaviðmiði sveitarfélaga verði heimilt að horft sé framhjá tekjum, gjöldum og skuldum orku-...
-
29. október 2024Samstarfsvettvangur um netöryggi kynntur til sögunnar
Nýr samstarfsvettvangur stjórnvalda og atvinnulífs um netöryggi verður kynntur til leiks á fundi í Hörpu í dag. Fundurinn hefst klukkan 14 þar sem fimm ræðumenn munu fara yfir helstu málefni á ...
-
29. október 2024Streymi: Kynning á skýrslu um könnun á fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja
Starfshópur um könnun á fýsileika jarðgangna milli lands og Vestmannaeyja kynnir skýrslu sína fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra á opnum kynningarfundi í ráðuneytinu í dag kl. 13. Skýrslan...
-
28. október 2024Opnað fyrir umsóknir um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða fyrir árið 2025
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæð...
-
16. október 2024Verklag HVIN gert aðgengilegt í ljósi mikils áhuga
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið (HVIN) hefur fært til bókar verklag sitt með útgáfu á ritinu Stiklur – Nýsköpun í stjórnsýslu. Til stóð að nýta ritið sem handbók starfsfólks en í ljósi mik...
-
10. október 2024Opnað fyrir umsóknir um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni. Ríkisstofnanir geta sótt um styrki til að ráða í óstaðbundin störf á þeirra vegum utan höfuðbo...
-
10. október 2024Ársfundur Jöfnunarsjóðs: Grundvallarkerfi fyrir íslenskt samfélag
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var haldinn í gær og samhliða kom út ársskýrsla sjóðsins fyrir rekstrarárið 2023. Heildarframlög Jöfnunarsjóðs námu rúmlega 79 milljörðum króna árið 2023. Fr...
-
09. október 2024Útgjaldajöfnunarframlög nema 15,8 milljörðum árið 2024
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra,hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun útgjaldajöfnunarframlaga til sveitarfélaga árið 2024 á grundvelli nýrra...
-
09. október 2024Hakkarar Íslands keppa í beinu streymi
Lið Íslands tekur nú þátt í Netöryggiskeppni Evrópu (e. European Cyber Security Challenge) sem stendur yfir í Tórínó á Ítalíu dagana 8.-11. október. Lið Íslands er skipað þeim keppendum sem náðu bestu...
-
08. október 2024Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2024
Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna voru kynntar á alþjóðlegum degi kennara 5. október. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli á metnaðarfullu og vönduðu skól...
-
08. október 2024Ingilín Kristmannsdóttir skipuð ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytisins
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur skipað Ingilín Kristmannsdóttur skrifstofustjóra í embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins. Ingilín tekur við embættinu 15. október nk. Ingilín hefur ...
-
07. október 2024Tilfærsla girðingar á Reykjavíkurflugvelli bundin samkomulagi ríkis og borgar
Í tilefni af fréttaflutningi um legu girðingar á Reykjavíkurflugvelli vill innviðaráðuneytið árétta eftirfarandi: Kveðið er á um tilfærslu girðingar á Reykjavíkurflugvelli við Skerjafjörð í samkomulag...
-
03. október 2024Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2025
Svandís Svavarsdóttir, innviðaráðherra, hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2025. Áætluð framlög til útgjaldajöfnu...
-
03. október 2024Tekjujöfnunarframlög áætluð um 1,4 milljarðar árið 2024
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga ársins 2024. Tillagan er samþykkt á grundvelli 13. g...
-
03. október 2024Framlög til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts rúmir 7,7 milljarðar árið 2025
Svandís Svavarsdóttir, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga þess efnis að framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts sbr. ...
-
01. október 2024Fimmtán aðgerðir til að efla almenningssamgöngur milli höfuðborgarsvæðis og Keflavíkurflugvallar
Starfshópur um almenningssamgöngur milli höfuðborgarsvæðisins og Keflavíkurflugvallar kynnti í dag skýrslu með tillögum að fimmtán aðgerðum til að efla almenningssamgöngur á þessari leið fyrir árið 20...
-
01. október 2024Niðurstöður rannsókna útiloka ekki byggingu flugvallar í Hvassahrauni
Skýrsla starfshóps um rannsóknir á byggingu flugvallar í Hvassahrauni var kynnt í dag. Helstu niðurstöður eru þær að veðurskilyrði mæla ekki gegn byggingu flugvallar í Hvassahrauni, að flugvallarsvæði...
-
30. september 2024Verslun í dreifbýli – auglýst eftir umsóknum
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli. Markmið aðge...
-
30. september 2024Nýskipaður stýrihópur um byggðamál og unnið að nýjum sóknaráætlunum
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra skipaði nýverið nýjan stýrihóp Stjórnarráðsins um byggðamál til þriggja ára, í samræmi við lög um stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, s...
-
30. september 2024Fleiri kerfisbreytingar í farvatninu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hyggst mæla fyrir ellefu málum á yfirstandandi þingi. Þar af eru átta lagafrumvörp sem fela meðal annars í sér heildarskoðun á ...
-
25. september 2024Aðgerðir verði mótaðar til að efla vöruflutninga með strandsiglingum
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur falið Vegagerðinni að greina möguleika og móta aðgerðir til að efla vöruflutninga á sjó meðfram ströndum landsins í stað flutninga á þjóðvegum landsins Lang...
-
24. september 2024Stefna og aðgerðaáætlun verði mótuð um virka ferðamáta og smáfarartæki
Svandís Svavarsdóttir Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um stefnu fyrir virka ferðamáta og smáfarartæki. Starfshópnum er falið að meta stöðu virkra ferðamáta og smáfarartækja á Íslandi ásamt valk...
-
19. september 2024Ljósleiðaravæðing landsins undirrituð
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og innviðaráðherra staðfestu í dag samninga fjarskiptasjóðs við 25 sveitarfélög um að ljúka ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026. Lengi hefur ríkt óvi...
-
17. september 2024Aðgerðir verði mótaðar til að draga úr áhrifum flugs á Reykjavíkurflugvelli á nærsamfélagið
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra átti í gær fund með forsvarsfólki frá íbúasamtökunum Hljóðmörk. Samtökin eru nýstofnuð en markmið þeirra er að draga úr óþarfa flugumferð á Reykjavíkurflugvelli, ...
-
17. september 2024Framlög vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða rúmlega 1,7 milljarðar á árinu 2024
Framlög vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða á árinu 2024, þ.e. frá ágúst til desember, nema 1,725 ma.kr. Alþingi samþykkti í júní sl. breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 þar sem Jö...
-
13. september 2024Ísland komið í hóp bestu ríkja heims í netöryggismálum
Netöryggisgeta Íslands hefur stóraukist á undanförnum árum. Þetta kemur fram í nýútgefnum netöryggisvísi Alþjóðafjarskiptasambandsins (e. Global Cybersecurity Index) fyrir árið 2024. Mæld eru fimm svi...
-
11. september 2024Samstaða um auknar aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum
Stjórnvöld hafa ákveðið að fjölga aðgerðum vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum og auka fjármagn til aðgerðanna. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í gær. Alvarlegt ofbeldi sem hefur átt sér ...
-
06. september 2024Fjarskiptastrengir og gagnaver á teikniborðinu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, greindi frá áformum um uppbyggingu gervigreindargagnavera hér á landi á fundi ríkisstjórnar í morgun. Áformin fela meðal annars ...
-
06. september 2024Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga haldinn 9. október
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 9. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica í Reykjavík. Til fundarins eru boðaðir framkvæmdastjórar sveitarfélaga eða staðgenglar þeir...
-
04. september 2024Aðgerðahópur vegna ofbeldis í garð og á meðal barna tekur til starfa
Nýskipaður aðgerðahópur vegna ofbeldis í garð og á meðal barna hóf störf í dag. Hópnum er falið að hrinda í framkvæmd aðgerðum sem mennta- og barnamálaráðuneytið og dómsmálaráðuneytið kynntu á blaðama...
-
28. ágúst 2024150 milljónir í styrki til að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur ákveðið að veita styrki, að fjárhæð allt að 150 milljónum kr. af byggðaáætlun, til að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni. Ríkisstofnanir á höfuðbo...
-
22. ágúst 2024Netöryggi eflt með styrkjum Eyvarar NCC-IS
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mun í haust veita netöryggisstyrki í gegnum Eyvöru NCC-IS. Eyvör er hæfnisetur fræðslu, menntunar og rannsókna á netöryggi og e...
-
21. ágúst 2024Ríkið og sex sveitarfélög gera samkomulag um uppfærðan samgöngusáttmála
Aukin lífsgæði, greiðari umferð og minni ferðatími í öllum samgöngumátum Verulegur samfélagslegur ábati og aukið umferðaröryggi Almenningssamgöngur st...
-
21. ágúst 2024Ljósleiðaravæðing í þéttbýli og háhraðafarnet á stofnvegum tryggt – hlutverki fjarskiptasjóðs lokið og hann lagður niður
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sem fer með málefni fjarskipta, hefur kynnt ríkisstjórn ákvörðun sína um að framlengja ekki líftíma fjarskiptasjóðs. Að öllu óbrey...
-
16. ágúst 2024Ráðherra fundaði með landshlutasamtökum sveitarfélaga
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra fundaði með formönnum og framkvæmdastjórum allra landshlutasamtaka sveitarfélaga í ráðuneytinu í gær. Landshlutasamtökin óskuðu eftir fundinum í þeim tilgangi að ...
-
14. ágúst 2024Norræn viljayfirlýsing um þróun rafmagnsflugs
Viljayfirlýsing um að efla norrænt samstarf um þróun rafmagnsflugs var undirrituð á fundi samgönguráðherra Norðurlandanna í Gautaborg í dag. Aðalsteinn Þorsteinsson, ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytis...
-
14. ágúst 2024Ljósleiðaravæðing allra lögheimila í þéttbýli – svarfrestur framlengdur
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti 2. júlí sl. áform um að klára ljósleiðaravæðingu lögheimila landsins fyrir árslok 2026. Fjarskiptasjóður sendi í kjölfa...
-
11. júlí 2024Áform um innleiðingu kílómetragjalds 2025 fyrir öll ökutæki
Mjög góður árangur í orkuskiptum hér á landi kallar á að fjármögnun vegasamgangna verði óháð jarðefnaeldsneyti. Innleiðing nýs, einfaldara og sanngjarnara kerfis þar sem greitt er almennt kílómetragja...
-
05. júlí 2024Rúmar 700 milljónir í framlög til stuðnings tónlistarnámi skólaárið 2024-2025
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að úthlutun framlaga til eflingar tónlistarnáms og jöfnunar á aðstöðumun nemenda skólaárið 202...
-
02. júlí 2024Vel heppnuð heimsókn sendiráðunauta ESB og EFTA til Íslands
Sendiráðunautar ESB og EFTA ríkja á sviði flugs og siglinga með aðsetur í sendiráðum aðildarríkjanna í Brüssel heimsóttu Ísland í lok júní í boði íslenskra stjórnvalda. Tilgangurinn var að kynna sérst...
-
02. júlí 2024Ljósleiðaravæðing landsins klárist innan þriggja ára
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í morgun áform um að klára ljósleiðaravæðingu landsins. Opinbert markmið stjórnvalda um aðgengi að ljósleiðara hefur ver...
-
01. júlí 2024Endurskoðuð áætlun framlaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts
Framlög Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts munu nema rúmlega 7,3 ma.kr. á árinu 2024. Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs ...
-
28. júní 2024Ísland með í áætlun um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt þátttöku í áætlun Evrópusambandsins um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti (E. Secure Connectivity Programme). Markmið áætlunarinnar er að tryggja til frambúðar að...
-
25. júní 2024Sérstakar reglur um smáfarartæki í umferðarlögum hafa tekið gildi
Sérstakar reglur um smáfarartæki voru lögfestar þegar Alþingi samþykkti um helgina frumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra um breytingar á umferðarlögum. Nýju reglurnar hafa þegar tekið gildi...
-
24. júní 2024Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum orðnar að veruleika
Skólamáltíðir í grunnskólum verða gjaldfrjálsar frá og með næsta skólaári. Alþingi samþykkti um helgina frumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarféla...
-
15. júní 2024Embætti ráðuneytisstjóra í innviðaráðuneytinu laust til umsóknar
Áður auglýstur umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 19. júlí n.k. Auglýst er laust til umsóknar embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins. Innviðaráðherra skipar í embættið frá...
-
11. júní 2024Samkomulag um húsnæðisuppbyggingu í Stykkishólmi
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra, Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, og Hermann Jónasson, forstjóri HMS, hafa undirritað samkomulag um að aukið framboð íbúðarhúsnæðis á tímabil...
-
07. júní 2024Viðbragðshópur vegna áhrifa kuldatíðar á landbúnað tekur til starfa
Settur hefur verið á laggirnar viðbragðshópur á vegum stjórnvalda vegna erfiðleika sem skapast hafa í landbúnaði vegna kuldatíðar undanfarið. Þar sitja fulltrúar matvæla- og innviðaráðuneyta, Bændasam...
-
07. júní 2024Tillögur starfshóps um fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland: Framtíðarsýn fyrir tvö borgarsvæði
Starfshópur innviðaráðherra um mótun borgarstefnu hefur skilað skýrslu með tillögum að fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland. Þar er lagður grunnur að lykilviðfangsefnum og framtíðarsýn fyrir tvö borgarsvæ...
-
05. júní 2024Nýr rafstrengur lagður til Grindavíkur til bráðabirgða
Nýr rafstrengur verður lagður til Grindavíkur til bráðabirgða í því skyni að koma á rafmagni í bænum. Rafstrengir höfðu gefið sig í yfirstandandi jarðhræringum við Sundhnjúksgíga. Framkvæmdanefnd...
-
30. maí 2024Fjarskiptaöryggi sjófarenda eflt
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur gert breytingar á reglugerð nr. 53/2000...
-
27. maí 2024Hert á öryggi fjarskipta
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt drög að nýrri reglugerð um öryggi fjarskiptaneta og fjarskiptaþjónustu í Samráðsgátt. ...
-
21. maí 2024Mælt fyrir frumvarpi um gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum. Í frumvarpinu er gerð tillaga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélag...
-
17. maí 2024Frekari stuðningsaðgerðir fyrir Grindavík kynntar
Ríkisstjórnin kynnti í dag tillögur um frekari stuðning við heimili og fyrirtæki í Grindavík. Tillögurnar felast í stuðningslánum með ríkisábyrgð til grindvískra fyrirtækja, viðspyrnustyrkjum, framhal...
-
17. maí 2024Árni Þór, Guðný og Gunnar taka sæti í framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ
Árni Þór Sigurðsson, Guðný Sverrisdóttir og Gunnar Einarsson munu taka sæti í sérstakri framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkur. Árni Þór verður formaður nefndarinnar. Lög um framkvæmdanefndina voru sa...
-
17. maí 2024Öllum tryggð örugg fjarskipti
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, í samstarfi við Fjarskiptastofu, hyggst ráðast í átak til að bæta fjarskiptasamband á um 100 stöðum á landinu. Útbreiðsla farnets síðustu árin hefur verið a...
-
14. maí 2024Lög um sérstaka framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkur samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í dag lagafrumvarp innviðaráðherra um sérstaka framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkurbæjar. Framkvæmdanefndin tekur formlega til starfa 1. júní nk. þegar lögin taka gildi. Undirbúnin...
-
10. maí 2024Rampur eitt þúsund og eitt hundrað
Það var líf og fjör við félags- og íþróttamiðstöðina í Vogum í dag þegar rampur númer eittþúsund og eitthundrað í verkefninu Römpum upp Ísland var vígður. Eggert N. Bjarnason íbúi í Vogum klippt...
-
07. maí 2024Nýtt netöryggisráð skipað
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað nýtt netöryggisráð. Ráðið er skipað sjö einstaklingum frá 1. maí 2024 til 30. apríl 20...
-
03. maí 2024Frumvarp lagt fram um sérstaka framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkur
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að leggja fram á Alþingi lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra um að stofnuð verði sérstök framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkurbæjar vegna jarðhræring...
-
30. apríl 2024Flutningur ráðuneytisstjóra milli fjármála- og efnahagsráðuneytis og innviðaráðuneytis
Fjármála- og efnahagsráðherra , innviðaráðherra og Hermann Sæmundsson hafa gert með sér samkomulag um flutning Hermanns í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Hermann teku...
-
22. apríl 2024Útgjaldajöfnunarframlög og jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla enduráætluð
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðun áætlana um úthlutanir framlaga til sveitarfélaga á árinu 2024. Annars vegar framlög til útgjaldajöfn...
-
22. apríl 2024Framlög Jöfnunarsjóðs 2024 vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga á grundvelli reglugerðar nr. 144/2024 til að mæta kostnaði sveitarfélaga vegna samþættingar þjó...
-
22. apríl 2024Varanlegur stuðningur við verðmætasköpun framtíðar
Aukinn stuðningur við rannsóknir og þróun
-
18. apríl 2024Innviðaráðherra skipar nýja stjórn Byggðastofnunar
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur skipað nýja stjórn Byggðastofnunar til eins árs. skipan hennar var kynnt á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var í Bolungarvík í gær. Óli Halldórsson frá...
-
12. apríl 2024Mælt fyrir breytingum á umferðarlögum um öryggi smáfarartækja
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til breytingar á umferðarlögum, nr. 77/2019. Í frumvarpinu eru lagðar til breytingar sem hafa það markmið að auka umferðarör...
-
08. apríl 2024Netöryggiskeppni Íslands haldin í fimmta sinn
Netöryggiskeppni Íslands, Gagnaglíman, er nú haldin í fimmta sinn sem hluti af samsvarandi árlegum netöryggiskeppnum annarra ríkja Evrópu. Keppnin hefur heppnast vel undanfarin ár og stefnt er að því ...
-
02. apríl 2024Opið samráð um evrópska reglugerð um aðgengi að upplýsingum um losun nýrra fólksbifreiða
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um tilskipun um aðgengi neytenda að upplýsingum um eldsneytiseyðslu og koltvísýringslosun við markaðssetningu nýrra fólksbifreiða. Um er að r...
-
25. mars 2024Óstaðbundin störf stuðla að búsetufrelsi
Mögulegt væri að auglýsa 12% starfa hjá ráðuneytum og stofnunum ríkisins sem óstaðbundin. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) gerði fyrir framkvæmdahóp...
-
20. mars 2024Kallað eftir áformum um lagningu ljósleiðara
Fjarskiptastofa kallar eftir áformum fjarskiptafyrirtækja og opinberra aðila um uppbyggingu ljósleiðara-aðgangsneta á þéttbýlisstöðum og í byggðakjörnum fyrir árslok 2026. Fjarskiptastofa, sem er undi...
-
14. mars 2024Opinn kynningarfundur um tillögur starfshóps um borgarstefnu
Innviðaráðuneytið vekur athygli á opnum kynningarfundi um tillögur starfshóps um borgarstefnu. Drög að fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Kynningarfundur...
-
08. mars 2024Opið samráð um evrópska reglugerð um réttindi farþega
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um réttindi farþega. Möguleikar fólks á að ferðast byggist að verulegu leyti á þeirri vernd sem þeir njóta á ferðalögum. Tillagan er hluti af...
-
08. mars 2024Vel heppnað stefnumót innviðaráðuneytis og landshlutasamtaka sveitarfélaga
Innviðaráðuneytið og landshlutasamtök sveitarfélaga héldu í gær sameiginlegan fjarfund um stefnur ráðuneytisins og sóknaráætlanir landshluta undir yfirskriftinni Stefnumót um stefnumótun. Markmiðið va...
-
07. mars 2024Vaxandi velsæld - Aðgerðir stjórnvalda til stuðnings fjögurra ára kjarasamningum
Ríkisstjórnin og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa sameiginlega lagt fram aðgerðir til að greiða fyrir kjarasamningum á vinnumarkaði til næstu fjögurra ára. Aðgerðirnar styðja við sameiginlegt mark...
-
06. mars 2024Útgáfa hafin á nýjum nafnskírteinum
Útgáfa á nýjum nafnskírteinum er hafin hjá Þjóðskrá Íslands í takt við auknar öryggiskröfur sem gerðar eru til persónuskilríkja. Nýju nafnskírteinin eru fullgild persónuskilríki og geta íslenskir ríki...
-
28. febrúar 2024Ný reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra nr. 250/2024
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur undirritað reglugerð um umferðamerki og notkun þeirra nr. 250/2024. Um er að ræða nýja heildarreglugerð um umferðarmerki sem unnin var af starfshópi s...
-
28. febrúar 2024Styrkveiting á sviði skipulagsmála hjá Norrænu ráðherranefndinni
Norræna ráðherranefndin auglýsir til umsóknar styrkveitingar um náttúrutengdar lausnir í norrænum borgum. Nordic Cities Nature-Based Solutions Project er hluti af áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar ...
-
27. febrúar 2024Innviðaráðherra undirritar samkomulag um stuðning við stjórnsýslu og fjárhag Grindavíkurbæjar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, undirrituðu fyrr í dag samkomulag um stuðning við stjórnsýslu og fjárhag Grindavíkurbæjar. Íbúar og bæjarstjórn ...
-
22. febrúar 2024Rafvæðing flugs og möguleikar rafflugs á Norðurlöndunum
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók þátt í óformlegum ráðherrafundi samgönguráðherra Norðurlandanna í gær þar sem rætt var um rafvæðingu flugs og möguleika rafflugs á Norðurlöndunum. Meðal ...
-
22. febrúar 2024Opið samráð um reglugerð 2019/2144
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um reglugerð 2019/2144. Reglugerðin heitir fullu nafni: Commission Implementing Regulation laying down rules for the application of Regulati...
-
20. febrúar 2024Heildarsýn í útlendingamálum
Ríkisstjórnin sammæltist í dag um aðgerðir í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd, flóttafólks og innflytjenda. Á grundvelli þeirra aðgerða verður tekið utan um málaflokkinn með heildstæðum hætti m...
-
19. febrúar 2024Þjóðskrá stofnun ársins 2023
Þjóðskrá varð í fyrsta sæti í flokki meðalstórra stofnana í Stofnun ársins 2023. Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu tilkynnti um valið á Stofnun ársins 2023 fimmtudaginn 15. febrúar síðastliðinn. ...
-
15. febrúar 2024Tíu verkefni fá alls 130 milljónir króna í styrk af byggðaáætlun
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 130 milljónum króna til tíu verkefna á vegum sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir lands...
-
13. febrúar 2024Ný reglugerð um merki fasteigna nr. 160/2024
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest reglugerð um merki fasteigna sem sett er á grundvelli laga nr. 74/2022 um breytingu á lögum um skráningu, merki og mat fasteigna nr. 6/2001 o...
-
13. febrúar 2024Opið samráð um aðgerðir til að hraða orkuskiptum hjá fyrirtækjum sem nota ökutæki í rekstri sínum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um aðgerðir til að hraða orkuskiptum hjá fyrirtækjum sem nota ökutæki, bæði fólksbíla og þyngri ökutæki, í rekstri sínum og/eða leigja þau út...
-
09. febrúar 2024Frumvarp um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík
Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Umfang aðgerðarinnar er metið allt að 61 milljarði króna. Frumvarp þessa e...
-
09. febrúar 2024101,5 milljónir í styrki til rannsókna og nýsköpunar á sviði mannvirkjagerðar
Þrjátíu og fjögur nýsköpunar- og/eða rannsóknarverkefni fengu í dag styrkúthlutun úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskó...
-
09. febrúar 2024Drög að borgarstefnu í samráðsgátt
Drög að fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Frestur til að skila inn umsögn er til og með 22. mars næstkomandi. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hyggst...
-
29. janúar 2024Áætluð framlög til sveitarfélaga til að mæta kostnaði vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna 1.078 m.kr.
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur undirritað reglugerð um úthlutun á framlagi til að mæta kostnaði sveitarfélaga vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna á árinu 2024. Jafnf...
-
23. janúar 2024Fréttaannáll innviðaráðuneytisins 2023
Fjöldi verkefna kom inn á borð innviðaráðuneytisins árið 2023. Í byrjun apríl var Hermann Sæmundsson skipaður ráðuneytisstjóri og Árni Freyr Stefánsson skrifstofustjóri samgangna um miðjan maí. Miki...
-
22. janúar 2024Aðgerðir til að tryggja örugga framtíð Grindvíkinga
Ríkisstjórnin hefur í dag kynnt áform um aðgerðir sem miða að því að skapa forsendur fyrir öruggari framtíð fyrir Grindvíkinga og eyða þeirri óvissu sem hefur verið vegna fordæmalausra aðstæðna. Aðger...
-
18. janúar 2024Samningaviðræður um þátttöku Íslands í áætlun um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur kynnt mögulega þátttöku Íslands í áætlun Evrópusambandsins um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti fyrir ríkisstjórn. Framkv...
-
16. janúar 2024Góður framgangur stafrænna verkefna
Innviðaráðuneytið og stofnanir þess hafa markvisst unnið að stafrænni framþróun í samræmi við stefnu stjórnvalda um stafræna þjónustu hins opinbera. Markmiðið er að almenningur og fyrirtæki hafi jafnt...
-
09. janúar 2024Bætt réttarvernd ferðamanna
Þann 29. nóvember síðastliðinn lagði framkvæmdastjórn ESB fram tillögur til að styrkja réttarvernd ferðamanna. Tillögurnar taka mið af reynslu síðustu ára vegna Covid-19 faraldursins og gjaldþrot...
-
05. janúar 2024Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna málaflokks fatlaðs fólks nema tæpum 36,9 milljörðum króna árið 2024
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka áætluð framlög sjóðsins vegna málaflokks fatlaðs fólks á árinu 2024 um 5,8 mi...
-
05. janúar 2024Endurskoðuð áætlun um úthlutun framlaga vegna málefna fatlaðra árið 2023 nemur 27,4 milljörðum króna
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutun framlaga vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2023.Um e...
-
29. desember 2023Endanleg framlög úr Jöfnunarsjóði fyrir árið 2023 vegna útgjaldajöfnunarframlaga, tekjujöfnunarframlaga og framlaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun á tekjujöfnunarframlagi, útgjaldajöfnunarframlagi og framlagi v...
-
29. desember 2023400 milljóna króna viðbótarframlög vegna þjónustu við fatlað fólk árið 2023
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2023 vegna þjónustu við fatlað fólk. Nemur upphæð framlagsins 400 mill...
-
29. desember 2023Framlög Jöfnunarsjóðs vegna NPA-þjónustu nema 1.097 m.kr. árið 2023
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga vegna notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) á árinu 2023, sbr. 5. gr. reglugerðar nr. 19...
-
21. desember 2023Góður gangur þingmála á haustþingi
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, var með 18 þingmál á þingmálaskrá fyrir haustþing nr. 154, af 112 þingmálum ríkisstjórnarinnar. Þeim fjölgaði í 19 þegar Frumvarp til laga um sértækan húsnæð...
-
20. desember 2023Breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun samþykkt
Frumvarp til laga um breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun var samþykkt á Alþingi í lok síðustu viku. Frumvarp til laga um breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun n...
-
15. desember 2023Samkomulag undirritað milli ríkis og sveitarfélaga um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk
Ríki og sveitarfélög undirrituðu í dag samkomulag um breytingu á fjárhagsramma þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk. Samkomulagið felur í sér að útsvarsprósenta sveitarfélaga hækkar um 0,23% með sa...
-
13. desember 2023Styrkir til verslana í dreifbýli
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest tillögur valnefndar um styrki til verslana í dreifbýli. Styrkirnir eru veittir á grundvelli aðgerðar A.9 Verslun í dreifbýli í stefnumótandi b...
-
12. desember 2023Ísland fjölgar loftferðasamningum
Ísland tók þátt í árlegri samningaráðstefnu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) sem lauk í Riyadh í síðustu viku. Fulltrúar tæplega hundrað ríkja tóku þátt. Tilgangurinn var að auka markaðsaðgang fyr...
-
08. desember 2023Leigutorg fyrir íbúa Grindavíkur opnað
Klukkan 14 í dag verður opnað leigutorg á Ísland.is fyrir íbúa Grindavíkur. Þar verður hægt að skoða leiguíbúðir sem skráðar hafa verið í kjölfar auglýsingar þar sem óskað var eftir húsnæði til a...
-
08. desember 2023Opnað hefur verið fyrir umsóknir í norrænu sjóflutninga- og orkurannsóknaáætlunina
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í norrænu sjóflutninga- og orkurannsóknaáætlunina. Samgöngur, og þá sérstaklega sjóflutningar, hafa verið sú atvinnugrein sem einna erfiðast hefur verið að ná fr...
-
07. desember 2023Innviðaráðherra skrifar undir stofnsáttmála Eurocontrol
Unnið hefur verið að gerð samnings um þátttöku Íslands að alþjóðasamningi um Eurocontrol stofnunina um nokkurt skeið. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, skrifaði undir stofnsáttmála stofnunari...
-
06. desember 2023Viðræður innviðaráðherra við framkvæmdastjórn ESB
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, átti fund með Fr. Ekaterini Kavvada, framkvæmdastjóra hjá DG-Defis, skrifstofu málefna varnariðnaðar og geimáætlunar ESB. Til umræðu var málefni EGNOS kerfi...
-
05. desember 2023Stuðningi beint til fjölskyldubúa í rekstrarerfiðleikum
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðaherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir , fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, lögðu fyrir ríkisstjórn í morgun tillögur að ...
-
05. desember 2023Orðsending frá ESB um myndun sameiginlegs gagnagrunns um samgöngur og hreyfanleika
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur birt orðsendingu um myndun sameiginlegs gagnagrunns þar sem safnað verður saman gögnum um samgöngur og hreyfanleika. Í orðsendingu sinni bendir framkvæmdastjó...
-
04. desember 2023Norrænir samgönguráðherrar funda í Brussel
Fundur norrænna samgönguráðherra fór fram í Brussel 3. desember. Á fundinum var rætt um ýmis samgöngumál. Meðal gesta voru þau Sigurður Ingi Jóhannsson, inniviðaráðherra, Andreas Carlson, innviðaráðhe...
-
01. desember 2023Óskað eftir leiguhúsnæði fyrir Grindvíkinga
Til að styðja enn frekar við öflun húsnæðis fyrir Grindvíkinga sem rýma hafa þurft heimili sín hefur Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, að höfðu samráði við Grindavíkurbæ, fjármála- og efnahagsráðuneytið, ...
-
28. nóvember 2023Hitt Húsið vígir ramp númer 1000
Stórum áfanga var náð í verkefninu Römpum upp Ísland nú á dögunum þegar rampur númer 1000 var reistur við Hitt Húsið, miðstöð ungs fólks í Reykjavík. Markmið verkefnisins er að auka aðgengi hreyfihaml...
-
27. nóvember 2023Útboðsgögn vegna Ölfusárbrúar send þátttakendum
Útboðsgögn vegna hönnunar og smíði Ölfusárbrúar hafa verið send til þeirra fimm fyrirtækja sem sóttu um að fá að taka þátt í útboðinu. Vegagerðin auglýsti alútboð vegna hönnunar og smíði nýrrar brúar ...
-
24. nóvember 2023Stuðningur við Grindvíkinga vegna húsnæðis
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á ríkisstjórnarfundi í dag stuðningsaðgerðir til að mæta húsnæðisþörfum Grindvíkinga vegna jarðhræringa á svæðinu. Aðgerðirnar fela annars vegar í sér tímabundi...
-
22. nóvember 2023Opið samráð um evrópska reglugerð um leiðbeiningar og sjónarmið við að sannreyna eldsneytiseyðslu og losun ökutækja
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um reglugerð sem sett var til nánari útfærslu á reglugerð sambandsins 2019/1242; um leiðbeiningar og sjónarmið um vinnubrögð við að sannreyn...
-
21. nóvember 2023Vegir okkar allra – upplýsingasíða um nýja nálgun í fjármögnun
Upplýsingasíðan Vegir okkar allra var opnuð í dag. Þar er að finna upplýsingar um nýja nálgun stjórnvalda á fjármögnun vegakerfisins sem innleidd verður í skrefum á næstu árum. Stefnt er að því að aðl...
-
21. nóvember 2023Skilgreining á opinberri grunnþjónustu
Ríkisstjórnin leggur áherslu á að jafna aðgengi íbúa landsins að þjónustu. Í byggðaáætlun er lögð áhersla á að opinber grunnþjónusta verði skilgreind í lögum og hvernig réttur íbúa landsins til henna...
-
20. nóvember 2023Aukin áhersla á viðbrögð við netsvikum
Ráðherra netöryggismála hefur hafið vinnu sem felur í sér samræmd viðbrögð stjórnvalda við gífurlegri aukningu netsvika. Aðgerð þess efnis verður bætt í aðgerðaáætlun í net...
-
15. nóvember 2023Reynslunni ríkari - vel heppnað málþing um skólamál
Samband íslenskra sveitarfélaga, mennta- og barnamálaráðuneytið, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið héldu málþing um skólamál, „Reynslunni ríkari“, þann 30. október 2023. Á málþing...
-
13. nóvember 2023Ljósi varpað á veikleika fámennra sveitarfélaga
Ekkert af tíu fámennustu sveitarfélögum á landinu sér um velferðarþjónustu við íbúa upp á eigin spýtur. Aðeins þrjú þeirra reka sjálf grunn- og leikskóla. Því er mun algengara að viðkomandi svei...
-
13. nóvember 2023Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa haldinn 19. nóvember
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 19. nóvember. Í ár verður sérstök áhersla lögð á fyrstu viðbrögð á slysstað og neyðarhjálp. Minningarathafni...
-
13. nóvember 2023Öruggar örsamgöngur og fjármögnun innviðaframkvæmda
Fundur norrænna samgönguráðherra var haldinn á Hótel Geysi í byrjun nóvember. Meðal gesta voru þau Jon-Ivar Nygård, samgönguráðherra Noregs, Lulu Ranne, samgöngu- og fjarskiptaráðherra Finnlands og A...
-
09. nóvember 2023Íslensku menntaverðlaunin 2023
Íslensku menntaverðlaunin 2023 voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Verðlaunin eru veitt í fimm flokkum; fyrir framúrskarandi skóla- eða menntaumbótastarf, kennslu, þróunarverkefni, iðn- og ...
-
07. nóvember 2023Opnun Þverárfellsvegar í Refasveit og Skagastrandarvegar um Laxá
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, var í gær viðstaddur opnun Þverárfellsvegar í Refasveit og nýs vegarkafla um Skagastrandarveg ásamt nýrri brú yfir Laxá. Framkvæmdirnar eru mikilvægt skref í...
-
02. nóvember 2023Opnað fyrir umsóknir um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætla...
-
31. október 2023Byggðaráðstefnan 2023 – Búsetufrelsi?
Byggðaráðstefnan verður haldin 2. nóvember 2023, í Reykjanesbæ, milli kl. 9-16. Fjallað verður um búsetufrelsi og niðurstöður rannsóknarverkefnisins Byggðafesta og búferlaflutningar sem unn...
-
30. október 2023Sinfóníuhljómsveit Norðurlands hlýtur styrk í tilefni af 30 ára afmæli
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á 30 ára afmæli um þessar mundir. Að því tilefni var undirritaður sérstakur styrktarsamningur við starfsemi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Menningar- og viðskiptaráðu...
-
26. október 2023Gögn í gíslingu - mikilvægi netöryggis fyrir samfelldan rekstur
Í tilefni alþjóðlegs netöryggismánaðar í október efna CERT-IS og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið til ráðstefnu um gagnagíslatökur, þróun þeirra og áhrif á r...
-
26. október 2023Framlög vegna þjónustu við fatlað fólk áætluð tæplega 31 milljarður árið 2024
Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2024 nema tæplega 31 milljarði kr. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, samþykkti nýlega tillögu ráðg...
-
26. október 2023Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs fyrir árið 2023 hækkuð um 750 milljónir
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2023 um 750 milljónir króna. Áætlað útgjaldajöfnunarframl...
-
26. október 2023Reykjalundur vígir ramp númer 900
Rampur númer 900 í verkefninu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn á Reykjalundi í Mosfellsbæ í gær. Vígsla rampsins markar tímamót í verkefninu, en markmiðið er að setja upp 1...
-
25. október 2023Opið samráð um evrópska reglugerð um geimrétt
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um geimrétt. Geimréttur er hluti af forgangsmálum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins fyrir árið 2024 sem framkvæmdastjórnin lagði fram 13....
-
25. október 2023Framtíðarskipulag og hlutverk byggðastefnu í öryggis- og viðbúnaðarmálum
Norrænir ráðherrar byggðamála funduðu í Reykjavík í síðastliðinni viku. Þau ræddu meðal annars öryggis- og viðbúnaðarmál út frá sjónarhorni byggðaþróunar og hvernig við þurfum að aðlaga varnir okkar o...
-
20. október 2023Ráðuneytisstjórahópur skipaður vegna fjárhagsstöðu bænda
Ríkisstjórn Íslands samþykkti í morgun að koma á fót starfshópi ráðuneytisstjóra þriggja ráðuneyta; matvælaráðuneytisins, fjármála- og efnahagsráðuneytisins og innviðaráðuneytisins. Hópurinn mun leggj...
-
19. október 2023Lagningu upplýsingahraðbrauta í Árneshreppi að ljúka
Í tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025 kemur m.a. fram að meginmarkmið í fjarskiptum verði að tengja byggðir landsins og að in...
-
18. október 2023Útvíkkun aðgerða til annarra málefnasviða vekur athygli
Útvíkkun aðgerða nýrrar sveitarstjórnaráætlunar til málefnasviða annarra ráðuneyta vakti athygli norrænna ráðherra og helstu norrænna sérfræðinga á sviði sveitarfélaga á samráðsfundi ráðherranna á Fl...
-
18. október 2023Ný reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga
Ný reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga nr. 922/2023 hefur verið staðfest og birt í Stjórnartíðindum. Reglugerðin fjallar um íbúakosningar á grundvelli 133. gr. sveitarstjórnarlaga sem ekki fara ...
-
17. október 2023Greinargerð um sóknaráætlanir landshluta fyrir árið 2022 gefin út
Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál hefur gefið út greinargerð um sóknaráætlanir landshluta fyrir árið 2022. Þar má sjá að heildarfjármunir sóknaráætlana fyrir landshlutana átta voru 1,025 millja...
-
16. október 2023Myndrænn árangur í fjarskiptum
Drög að reglugerð um birtingu upplýsinga í gagnagrunni almennra fjarskiptaneta (GAF) hafa verið birt í Samráðsgátt. Í ...
-
12. október 2023Verkefnið Brothættar byggðir skilar árangri
Byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir er tíu ára um þessar mundir. Af því tilefni var haldið málþing á Raufarhöfn 5. október síðastliðinn, en Raufarhöfn var fyrsta byggðarlagið til að taka þátt í ...
-
11. október 2023Skipun starfshóps um könnun á fýsileika jarðganga til Vestmannaeyja
Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um könnun á fýsileika jarðganga á milli lands og Vestmannaeyja. Skipunartími starfshópsins er frá 15. september og nær til verkloka sem eru áætluð eigi síðar en ...
-
06. október 2023Opinn fundur um hágæða grænar samgöngur milli höfuðborgarsvæðisins og Keflavíkur
Innviðaráðuneytið, Reykjavíkurborg, Kadeco, Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum standa sameiginlega að opnum fundi um góðar og umhverfisvænar samgöngu...
-
05. október 2023Nordregio Forum 2023: Ungir Norðurlandabúar lykillinn að velmegandi og grænum Norðurlöndum
Vefráðstefna á vegum Nordregio, rannsóknarstofnunar um byggðaþróun og skipulagsmál, um framtíð Norðurlanda verður haldin miðvikudaginn 17. október næstkomandi milli kl. 8:30 - 19:00. Meginviðfangsefni...
-
04. október 2023Aukið jafnræði og sjálfbærari fjármögnun vegasamgangna
Árangur í orkuskiptum kallar á að fjármögnun vegasamgangna verði óháð jarðefnaeldsneyti. Stefnt er að innleiðingu nýs, einfaldara og sanngjarnara kerfis á næstu árum, þar sem greitt er almennt kílómet...
-
29. september 2023Leiðbeiningar gefnar út um þjónustustefnu sveitarfélags
Fyrirmynd og leiðbeiningar um gerð þjónustustefnu sveitarfélags hafa verið birt á vef innviðaráðuneytisins. Byggðastofnun vann leiðbeiningarnar, að beiðni ráðuneytisins, í samstarfi við sveitarfélagi...
-
25. september 2023Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2024
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2024. Áætluð framlög til útgjaldajö...
-
21. september 2023Breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun kynntar í samráðsgátt stjórnvalda
Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun hafa verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsagnir eða ábendingar til og með 5. október nk. For...
-
21. september 2023Verslun í dreifbýli – auglýst eftir umsóknum
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli. Markmið aðger...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN