Hoppa yfir valmynd

NPA málþing 2016

Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) – leið til sjálfstæðs lífs

Dagskrá málþings á Icelandair Hotel Reykjavík Natura 17.11.2016


Fimmtudagur 17. nóvember 2016

8.45– 9.15 Skráning.

Almennar áherslur 

9.15 – 9.30 Samstarfsverkefnið um NPA – nýr veruleiki í velferðarþjónustu .
Þór Garðar Þórarinsson, sérfræðingur í velferðarráðueytinu, formaður verkefnisstjórnar um NPA.

9.30 – 9.50 Sjálfstætt líf – helstu þættir í hugmyndafræði NPA.
Ragnar Gunnar Þórhallsson, stjórnarmaður í stjórn NPA miðstöðvarinnar og Inga Björk Bjarnadóttir, notandi.

9.50 – 10.20 Siðferðileg álitamál við framkvæmd NPA .
Þórgnýr Dýrfjörð, heimspekingur og framkvæmdastjóri Akureyrarstofu.

10.20 – 10.35 Kaffihlé.

Hver er reynslan af innleiðingu samstarfsverkefnisins um NPA

10.35 – 10.50 Sjónarhorn notanda.
Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður NPA miðstöðvarinnar.

10.50 – 11.05 Sjónarhorn Reykjavíkurborgar .
Berglind Magnúsdóttir, skrifstofustjóri Þjónustunnar heim á velferðarsviði Reykjavíkurborgar.

11.05 – 11.15 Sjónarhorn umsýsluaðila .
Hjörtur Eysteinsson, skrifstofustjóri NPA miðstöðvarinnar.

11.15 – 11.25 Sjónarhorn Eflingar stéttarfélags.
Sigurður Bessason og Fjóla Jónsdóttir, fulltrúar Eflingar.

11.25 – 11.35 Sjónarhorn landsbyggðarinnar .
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Sveitarfélagið Skagafjörður.

11.35 – 11.55 Sjónarhorn aðstoðarmanna .
Árnný Guðjónsdóttir, aðstoðamaður NPA notanda og aðstoðarmaður frá Eflingu stéttarfélagi.

11.55 – 12.50 Hádegishlé – Tónlist.

Fram á veginn

12.50 – 13.20 Hvað segir úttekt Félagsvísindastofnunar um framkvæmd tilraunaverkefnisins um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)?
Ásdís A. Arnalds og Hrafnildur S. Gunnarsdóttir verkefnisstjórar hjá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.

13.20 – 14.10 Fram á veginn. Hvað er í verkfærakassanum? – hverju þarf að breyta til að ná settu marki?

Verkefnisstjórn NPA kynnir m.a.:

14.10 – 14.25 Tillögur og ábendingar um atriði sem gætu styrkt NPA til framtíðar.

14.25 – 14.40 Kaffihlé.

14.40 – 14.50 Vinnuvernd – ávinningur fyrir alla .
Þórunn Sveinsdóttir, deildarstjóri Þróunar- og eftirlitsdeildar Vinnueftirlitsins.

14.50 – 15.00 NPA – til framtíðar. Hugmyndir um samþættingu meginþátta velferðarþjónustunnar. Aðkoma skólakerfisins.
Ragnheiður Bóasdóttir, sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu.

15.00 – 15.10 NPA – til framtíðar. Samþætting meginþátta velferðarþjónustunnar. Aðkoma heilbrigðisþjónustunnar .
Valgerður Gunnarsdóttir, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu.

15.10 – 15.35 Hvað er framundan? – sjónarhorn fulltrúa stjórnmálaflokka á Alþingi.

15.35 – 15.40 Málþingsslit.

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, notandi NPA.

Fundarstjóri er Sveinn Allan Morthens, forstöðumaður hjá Reykjavíkurborg.

Málþingið er haldið á vegum velferðarráðuneytisins í samvinnu við Verkefnisstjórn um NPA.

Síðast uppfært: 2.9.2022 0
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum