Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Koma bandarískra herskipa til Íslands
Nr. 82
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuBandarísku tundurspillarnir USS ...
Frá Norðurlandaskrifstofu
20. ágúst 2002
Ræða möguleikana á að efla samstarf við vestnorræn grannsvæðiFréttatilkynning
Samstarfsráðherrar Norðurlanda hittast á fundi í Kristiansand í Noregi ...
Samgöngur til Vestmannaeyja
Áfangaskýrsla er komin út.Með bréfi dags. 3. maí 2002 skipaði samgönguráðherra starfshóp til þess að fjalla um samgöngur til Vestmannaeyja með þarfir fólks og atvinnulífs í huga. Í hópinn voru skipuð ...
Heimsókn Kínaforseta
16. ágúst 2002
Kostnaður vegna heimsóknar KínaforsetaVísað er til tölvupósts frá fréttastofu útvarps sem ...
Velferð til framtíðar
Ríkisstjórnin hefur samþykkt nýja stefnumörkun Íslands um sjálfbæra þróun til 2020. Stefnumörkunin ber heitið "Velferð til framtíðar" og hefur að geyma markmið stjórnvalda á sviði sjálf...
Dómsmálaráðherra hittir Hr. Gennady Kirillov
Nr. 16/ 2002 Fréttatilkynning Sólveig Pétursdóttir dóms- og kirkjumálaráðherra átti í dag fund með Hr. Gennady Kirillov, fyrsta aðstoðarráðherra almannavarna og björgunarmála í Rússlandi (Firs...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 15. ágúst 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 15. ágúst 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Tekjuskattar einstaklinga 2. Enn um skattamál... 3. Ríkissjóður hættir flugvélatryggingum 4. Leiðrétting
Úrskurðir og álit
14. ágúst 2002 - ReykjavíkurborgSveitarstjórnarkosningarÚrskurður um sveitarstjórnarkosningar 25. maí 2002, lög um persónuvernd og verndun persónuupplýsinga, frávísun.13. ágúst 2002 - MosfellsbærStjór...
Kaupskylda félagslegra eignaríbúða
Með vísan til bráðabirgðaákvæðis IV laga um húsnæðismál, nr. 44/1998, sbr. 3. gr. laga nr. 86/2002, hefur ráðuneytið aflétt kaupskyldu og forkaupsrétti af félagslegum eignaríbúðum í eftirtöldum sveita...
Nýr starfsmaður í ráðuneytið
Jónas Ingi Pétursson, rekstrarhagfræðingur (MBA) hefur verið ráðinn í starf sérfræðings á rekstrar- og fjármálaskrifstofu dómsmálaráðuneytisins. Hann tekur við að Hólmfríði Árnadóttur, en hún hverfur ...
Rússnesk sendinefnd stödd hér á landi.
Nr. 15/ 2002 Fréttatilkynning Dagana 15.-17. ágúst nk. verður stödd hér á landi rússnesk sendinefnd undir forystu Hr. Gennady Kirillov, fyrsta aðstoðarráðherra almannavarna og björgunarmála í R...
Dagskrá - European Language Portfolio dagana 6. og 7. september 2002.
Kynning á European Language Portfolio 6. - 7. september 2002Föstudagur 6. september14.00-15.00: Introduc...
European Language Portfolio dagana 6. og 7. september 2002
Til skólastjóra grunnskóla, skólameistara framhaldsskóla, skólaskrifstofa og háskólastofnana
European Language Portfolio dagana 6. ...
Samgöngur til Vestmannaeyja
Áfangaskýrsla um samgöngur til Vestmannaeyja. Samgöngur til Vestmannaeyja - áfangaskýrsla (PDF)
Útgáfa reglugerða um stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2002/2003
FéttatilkynningÚtgáfa reglugerða um stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2002/2003. Ráðuneytið hefur í dag ...
Innheimta skipagjalds
Í tilefni af áliti umboðsmanns Alþingis vegna innheimtu skipagjalds, samkvæmt lögum um eftirlit með skipum, vill samgönguráðuneytið taka eftirfarandi fram: Með breytingu á 77. gr. stjórnarskárinnar 19...
Viðtalstímar sendiherra
Nr. 081
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuUtanríkisráðuneytið býður fyrir...
Rússnesk herskip í opinberri heimsókn
Nr. 080
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuRússneski tundurspillirinn Admi...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 8. ágúst 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 8. ágúst 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Hefur skattbyrði einstaklinga verið að þyngjast? 2. Ástandið á vinnumarkaði
Verklagsreglur um bætur vegna veikindakostnaðar
Verklagsreglur um bætur vegna veikindakostnaðar31. desember 2009 1. Á safnliðum dómsmálaráðuneytisins (06-390 og 06-490) er gert ráð fyrir framlagi til úthlutunar til embætta og stofnana vegna veiki...
Álit kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2002: Gegn Leikfélagi Akureyrar
Álit kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2002: A gegn Leikfélagi Akureyrar. Mál nr. 3/2002: A gegn Leikfélagi Akureyrar.
Varasjóður húsnæðismála tekur formlega til starfa
Með lögum nr. 86/2002, um breytingu á lögum nr. 44/1998 um húsnæðismál, með síðari breytingum, var lagður grunnur að starfrækslu nýs sjóðs, varasjóðs húsnæðismála. Hinum nýja sjóði er ætlað að veita f...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 1. ágúst 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 1. ágúst 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Staða efnahagsmála fyrir miðju ári 2. Álagning skatta 2002
Nr. 08/2002 - Auglýsing um bann við innflutningi frá Danmörku vegna Newcastle-veiki
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 08/2002
AUGLÝSINGum bann við innflutningi frá Danmörku ve...
Stórefld löggæsla um komandi verslunarmannahelgi
Dómsmálaráðherra boðar margvíslegar aðgerðir til þess að auka öryggi þeirra er leggja upp í ferðalag um verslunarmannahelgina, mestu ferðahelgi ársins. Stórefld löggæsla um komandi verslunarmannahelgi...
Ógilding sveitarstjórnarkosninga í Borgarbyggð
Ráðuneytið hefur ákveðið með úrskurði uppkveðnum í gær að ógilda sveitarstjórnarkosningar sem fram fóru í Borgarbyggð 25. maí 2002. Mjótt var á munum og réði hlutkesti úrslitum milli annars manns á L...
Fundur utanríkisráðherra með viðskiptaráðherra Möltu
Nr. 078
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuÍ dag átti Halldór Ásgrímsson, ...
Fundur utanríkisráðherra með Ralston yfirhershöfðingja
Nr. 079
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuHalldór Ásgrímsson utanríkisráð...
Stefán Haukur Jóhannesson formaður kærunefndar WTO vegna tolla á innflutt stál
Nr. 076
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu Þann 25. júlí s.l. var Stefán ...
Nýr lögregluvefur
Nýr lögrelguvefurNýverið fór í loftið nýr vefur Lögreglunnar; www.logreglan.is...
Ráðning Berglindar Ásgeirsdóttur í stöðu eins fjögurra aðstoðarforstjóra OECD.
Nr. 077
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuStjórn OECD, Efnahagssamvinnu- ...
Hótel Eldhestar hljóta Norræna umhverfismerkið Svaninn
Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, hefur veitt Hótel Eldhestum Norræna umhv...
Styrkir til eldis sjávardýra.
Styrkir til eldis sjávardýraRáðuneytið auglýsti eftir umsóknum um styrki um miðjan apríl 2002 til verkefna sem tengjast eldi sjáva...
Íbúatala að baki hverri barnaverndarnefnd
Ráðuneytið hefur sent öllum sveitarfélögum á landinu bréf þar sem vakin er athygli á því að íbúatala að baki hverri barnaverndarnefnd skuli ekki vera undir 1.500.Vakin er sérstök athygli sveitarstjór...
Friðlýsing Árnahellis í Leirahrauni
Umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, undirritaði í dag friðlýsingu Árnahellis í Leitahrauni. Árnahellir...
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júní 2002. Greinargerð: 25. júlí 2002
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júní 2002. (PDF 18K)Nú liggja fyrir tölur um greiðsluafkomu ríkissjóðs á fyrri helmingi ársins. Uppgjörið hér á eftir sýnir sjóðhreyfingar og er samb...
Utanríkisráðuneytið fordæmir eldflaugaárás Ísraelsmanna á íbúðablokk á Gaza
Nr. 075
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuUtanríkisráðuneytið fordæmir ha...
Bréf til sveitarfélaga
Félagsmálaráðuneytið vill minna á ákvæði til bráðabirgða í reglugerð nr. 944/2000 um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga, með síðari breytingum. Ákvæðið felur í megindráttum í sér, að fyrir 1. septe...
Blaðamannafundur vegna yfirlýsingar íslenskra stjórnvalda, Alcoa og Landsvirkjunar.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 9/2002
Boðað er til blaðamannafundar í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu föstudaginn 19. júlí kl. 9.15. Þar verður kynnt yfirlýsing íslenskra stjó...
Viðtalstímar sendiherra
Nr. 074
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuUtanríkisráðuneytið býður fyrir...
Blaðamannafundur vegna yfirlýsingar íslenskra stjórnvalda, Alcoa og Landsvirkjunar.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 9/2002
Boðað er til blaðamannafundar í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu föstudaginn 19. júlí kl. 9.15. Þar verður kynnt yfirlýsing íslenskra stjó...
Víkingaskipið Íslendingur
Samgönguráðherra, sem er ráðherra ferðamála, fagnar því að tekist hafi að leysa málefni víkingaskipsins ÍSLENDINGS og því frumkvæði sem bæjarstjórn Reykjanesbæjar tók í málinu. Í næstum tvö ár hefur r...
Skýrsla starfshóps um úrbætur vegna skemmtanahalds á útihátíðum
Skýrsla starfshóps sem skipaður var til að fara yfir reglur og lagaumgjörð varðandi útihátíðir. Tillögur og ábendingar um atriði ...
Skipun í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar
Í dag skipaði Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra Davíð Egilson í embætti forstjóra nýrrar Umhverfisstofnunar, en umsækjendur um embættið voru 18 talsins. Hin nýja stofnun tekur til st...
Kynning á skýrslu starfshóps um úrbætur vegna skemmtanahalds á útihátíðum
Fréttatilkynning Nr. 17/ 2002 Boðað er til blaðamannafundar í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, 4. h, kl. 10.30 á morgun, miðvikudaginn 17. júlí. Tilefni fundarins er kynning á skýrslu starfshó...
Laus störf hjá Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu
Dóms og kirkjumálaráðuneytið óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf frá 12. ágúst 2002 eða eftir nánara samkomulagi. Sérfræðingur á rekstrar- og fjármálaskrifstofu Starfssvið: Fjárhagsle...
Úrskurðir og álit
12. júlí 2002 - BúðahreppurSamvinna sveitarfélagaÁlit ráðuneytisins varðandi valdmörk sveitarstjórnar og sameiginlegrar barnaverndarnefndar fjögurra sveitarfélaga, fjárhagsleg ábyrgð sveitarstjórnar v...
Merkur áfangi í þróun íslenskra orkumála.
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á blaðamannafundi.Ágætu gestir
Trúnaðarbréfsafhending í Póllandi
Nr. 072
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuJón Egill Egilsson, sendiherra,...
Staðfest heiti sameinaðs sveitarfélags
Ráðuneytið hefur staðfest tillögu um heiti sveitarfélags sem varð til við sameiningu Gnúpverjahrepps og Skeiðahrepps. Sameiningin tók gildi 9. júní sl.Hið sameinaða sveitarfélag fékk heitið Skeiða- o...
Ræðisskrifstofa opnuð í Nagano
Nr. 073
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNýlega var opnuð ræðisskrifstof...
Bréf dómsmálaráðuneytisins vegna kostnaðarþátttöku við löggæslu á útihátíðum
Bréf dómsmálaráðuneytisins dagsett 28, júní til ríkislögreglustjóra, allra lögreglustjóra og Lögregluskóla ríkisinsRíkislögreglust...
Rannsóknarnefnd umferðaslysa - skýrsla 2001.
Skýrsla rannsóknarnefndar umferðarslysa fyrir árið 2001 Fréttatilkynning 14/2002 Rannsóknarnefnd umferðarslysa hefur kynnt dómsmálaráðherra skýrslu sína um banaslys í umferðinni árið 2001. Er um a...
Fréttapistill vikunnar 29. júní - 5. júlí 2002
Fréttapistill vikunnar 29. júní - 5. júlí 2002 Heyrnartækjasala hjá HTÍ hefur aukist um 207% milli ára Enduskipulagning á starfsemi Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands sem nú stendur yfir he...
Úrskurður Skipulagsstofnunar staðfestur um mat á umhverfisáhrifum Villinganesvirkjunar
Í dag hefur umhverfisráðherra kveðið upp úrskurð vegna kæru á úrskurði Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Villinganesvirkjunar í Skagafirði. Í úrskurði Skipulags...
Niðurstöður í hönnunarsamkeppni um nýja ráðuneytisbyggingu kynntar
Frétt nr.: 27/2002 Í dag kynnti forsætisráðherra niðurstöðu dómnefndar í hönnunarsamkeppni um nýja ráðuneytisbyggingu á stjórnarráðsreitnum. Byggingin sem mun rísa við Sölvhólsgötu í Reykjavík á að h...
Viðtalstímar sendiherra Íslands
Nr. 071
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuUtanríkisráðuneytið býður fyrir...
Kærunefnd barnaverndarmála tók til starfa 1. júní 2002
Samkvæmt barnaverndarlögum, nr. 80/2002, má skjóta tilteknum málum til kærunefndar barnaverndarmála.Kærunefnd barnaverndarmála er skipuð þremur mönnum sem tilnefndir eru til fjögurra ára í senn. Er f...
Gildistaka Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn
Nr. 070
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu Rómarsamþykktin um Alþjóðlega ...
Úthlutun aflaheimilda í þorski vegna tilrauna við föngun fisk til áframeldis og framkvæmd þess.
Sjávarútvegsráðherra hefur gefið út reglugerð, dags. 27. júní 2002, um úthlutun aflaheimilda í þorski vegna tilrauna við föngun fisks til áframeldis og framkvæmd þess. Sjávar...
Fréttapistill vikunnar 22. - 28. júní 2002
Fréttapistill vikunanr 22. - 28. júní 2002 Starfshópur um starfsendurhæfingu Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað sérstakan starfshóp um starfsendurhæfingu. Skipan hópsins er í samr...
Rafræn stjórnsýsla
Frétt nr.: 23/2002 Drög að skýrslu nefndar um rafræna stjórnsýslu Nefnd sem forsætisráðherra skipaði til að fjalla um hvaða lagalegu álitaefni kunni að tálma upptöku rafrænna stjórnsýsluhátta og g...
Úrskurðir og álit
27. júní 2002 - Eyja- og MiklaholtshreppurSveitarstjórnarkosningarÚrskurður um sveitarstjórnarkosningar 25. maí 2002.
Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. júní 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. júní 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Er samdráttarskeiðinu að ljúka? 2. Breytt verkaskipting á sviði efnahagsmála 3. Sumarfrí
Fundur dómsmálaráðherra Norðurlandanna á Svalbarða 24.-26. júní 2002.
Fundur dómsmálaráðherra Norðurlandanna á Svalbarða 24.-26. júní 2002 Fréttatilkynning Nr. 16/ 2002 Sólveig Pétursdóttir dóms- og kirkjumálaráðherra situr nú fund dómsmálaráðherra Norðurlanda, se...
Ráðherrafundur EFTA á Egilsstöðum
Nr. 069
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuHalldór Ásgrímsson utanríkisráð...
Samstarfsnefnd um málefni þjóðlendna
Frétt nr.: 22/2002 Forsætisráðherra hefur í samræmi við 4. gr. laga nr. 58/1998, um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, í dag skipað samstarfsnefnd um málefni þjóðlendna...
Staðfest nöfn sameinaðra sveitarfélaga
Félagsmálaráðuneytið hefur staðfest nöfn sameinaðra sveitarfélaga og sent til birtingar í Stjórnartíðindum. Eftirtalin nöfn voru samþykkt:- Bláskógabyggð, sem er sameinað sveitarfélag Biskupstungnahre...
Norður nágranni 2002
Nr. 068
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNORÐUR NÁGRANNI 2002 Í tengslum...
Umsækjendur um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar
Umhverfisráðuneytið hefur auglýst embætti forstjóra nýrrar Umhverfisstofnunar laust til umsóknar og rann umsóknarfrestur út þann 21. júní sl. Þessir sóttu um embættið:Áki Ármann Jónss...
Stöndum vörð um æskuna - réttur barna til verndar
Málþing um réttindi barna var haldið á vegum félagsmálaráðuneytis í samstarfi við Barnaheill í tilefni af Barnaþingi og aukaallsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York um réttindi barna í maí 2002.&...
Viðtalstímar sendiherra
Nr. 067
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuUtanríkisráðuneytið býður fyrir...
Kynningarfundur um leiðtogafund S.þ. um sjálfbæra þróun
Nr. 066
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuÍ ár eru liðin tíu ár frá því a...
Fréttapistill vikunnar 15. - 21. júní 2002
Fréttapistill vikunnar 15. - 21. júní 2002 Ný upplýsingakerfi marka tímamót við mat á heilsufari aldraðra Tvö upplýsingakerfi sem verkfræðistofan Stiki hefur unnið að í samvinnu við heilbrigðisrá...
Ráðherrafundur EFTA á Egilstöðum 26.-27. júní 2002
Nr. 065
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuDagana 26. og 27. júní n.k. ver...
Breyting á byggingarreglugerð vegna endurskoðunar þolhönnunarstaðla
Undanfarið eitt og hálft ár hefur nefnd verið starfandi á vegum umhverfisráðuneytisins við endurskoðun íslenskra sérákvæða við nýju dönsku þolhönnunarstaðlana ásamt gerð þjóðarskjala vi...
Nýr stjórnarformaður Byggðastofnunar.
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á aðalfundi Byggðastofnunar,Félagsheimilinu Hnífsdal, 21. júní 2002.
Vefrit fjármálaráðuneytisins 20. júní 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 20. júní 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs 2. Skilvirkari ríkisrekstur
Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar.
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Ávarp á aðalfundi Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðará Hótel KEA, Akureyri, 19....
Opinber heimsókn Halldórs Ásgrímssonar til Noregs 19. - 20. júní 2002
Nr. 064
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuHalldór Ásgrímsson, utanríkisrá...
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-maí 2002. Greinargerð: 20. júní 2002
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-maí 2002. (PDF 16K)Nú liggja fyrir tölur um greiðsluafkomu ríkissjóðs fyrstu fimm mánuði ársins. Uppgjörið hér á eftir sýnir sjóðhreyfingar og er sam...
Landsbanki Íslands hf á Akureyri 100 ára.
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp í hátíðarkvöldverði á aldarafmæli Landsbanka Íslands hf. á Akureyri 18....
Viðtalstímar sendiherra Íslands
Nr. 063
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðuneytið býður fyri...
Schengenfundur í Luxemborg
Ráðherrar samykkja að ganga til samninga við Sviss um aðild að Schengen samstarfi.Ráðherrar samykkja að ganga til samninga um aðild Swiss að Schengen samstarfi. Fréttatilkynning Nr. 13/ 2002 Í gær s...
Samkomulag vegna ferðaátaksins "Ísland, sækjum það heim" undirritað
Samgönguráðherra skrifaði í dag undir samkomulag vegna ferðaátaksins "Ísland, sækjum það heim". Ferðaátakinu "Ísland - sækjum það heim" , sem Samgönguráðuneytið og Ferðamálaráð Íslands, standa að hefu...
Fréttapistill vikunnar 8. - 14. júní 2002
Fréttapistill vikunnar 8. - 14. júní 2002 Um 1000 þátttakendur á Norrænu sjúkrahúsleikunum í Reykjavík Norrænu sjúkrahúsleikarnir voru settir í Reykjavík í gær, 13. júní. Keppnin er haldin ann...
Kynjahlutfall nýkjörinna sveitarstjórnarmanna
Félagsmálaráðuneytið hefur tekið saman ýmsar tölulegar upplýsingar um nýkjörna sveitarstjórnarmenn. Hagstofa Íslands mun gefa út skýrslu með endanlegum tölulegum upplýsingum um sveitarstjórnarkosninga...
-Nýir vikulegir fréttapistlar - 8. - 14. júní 2002 - Nánar um doktorsvörn
Doktorsvörn í næringarfræði frá raunvísindadeild Háskóla Íslands laugardaginn15. júní 2002 kl. 10:00 í hátíðarsal Háskóla Íslands, aðalbyggingu. Doktorsefni : Bryndís Eva Birgisdóttir, stúdent f...
Kjörsókn á landinu
Félagsmálaráðuneytið hefur tekið saman ýmsar tölulegar upplýsingar um nýkjörna sveitarstjórnarmenn. Hagstofa Íslands mun gefa út skýrslu með endanlegum tölulegum upplýsingum um sveitarstjórnarkosninga...
Úrskurðir og álit
Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála hefur birt þrjá nýja úrskurði. Úrskurðir nefndarinnar eru birtar á vef Réttarheimilda.
Meðalaldur nýkjörinna sveitarstjórnarmanna
Félagsmálaráðuneytið hefur tekið saman ýmsar tölulegar upplýsingar um nýkjörna sveitarstjórnarmenn. Samkvæmt upplýsingum ráðuneytisins er meðalaldur nýkjörinna sveitarstjórnarmanna 45 ár. Elsti sveita...
Forstjóra Byggðastofnunar veitt lausn frá embætti.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 8/2002
Iðnaðarráðherra hefur að ósk Theodórs Agnars Bjarnasonar forstjóra Byggðastofnunar samþykkt að veita honum lausn frá embætti. Tekur lausnin...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 13. júní 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 13. júní 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Framtíð íslenska velferðakerfisins 2. Er ástæða til að auka eftirlit með fjármálum fyrirtækja? 3. Fjölgun kvenna í stjórnunarst...
Ræða sjávarútvegsráðherra á leiðtogafundi Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna í Róm 10.-13. júní 2002 World Food Summit: five years later Statement by Mr. Arni Mathiesen
World Food Summit: five years laterRome, 10-13 June 2002Statement by Mr. Arni Mathiesen, Minister of FisheriesIcelandMr. Chairman, Director-General, Disting...
Forstjóra Byggðastofnunar veitt lausn frá embætti.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 8/2002
Iðnaðarráðherra hefur að ósk Theodórs Agnars Bjarnasonar forstjóra Byggðastofnunar samþykkt að veita honum lausn frá embætti. Tekur lausnin...
Málefni Falun Gong
Málefni Falun GongSamráðsnefnd þriggja ráðuneyta - forsætisráðuneytis, utanríkisráðuneytis og dóms- og k...
Schengen fundur
Dóms- og innanríkisráðherrar ESB og Schengen ríkjanna fjalla um þátttöku Sviss í Schengen samstarfi, Breta og Íra í upplýsingakerfinu, landamæralöggæslu o.fl. Schengen fundur í Luxemborg Fréttatilkyn...
Markáætlun um upplýsingatækni og umhverfismál
Markáætlun um upplýsingatækni og umhverfismál - Úthlutun samþykkt 12. júní 2002 RANNÍS úthlutaði þann 12. júní styrkjum í markáætlun um upplýsingatækni og umhverfismál árið 2002. Mark...
Túnaðarbréfsafhending í Króatíu
Nr. 062 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Jón Egill Egilsson, sendiherra, afhenti í dag, miðvikudaginn 12. júní 2002, Stjepan Mesic, forseta Króatíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra ...
Almannavarnaæfingin Samvörður 2002
Nr. 061
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuSamvörður 2002 Almannavarnaæfin...
Réttindi Norðurlandabúa
11. júní 2002 Fréttatilkynning Ræða viðbrögð við skýrslu um réttindi Norðurlandabúa Meðal þess sem rætt verður á fundi norrænu samstarfsráðherranna í Tromsø 12. júní nk. er viðbrögð Norrænu ráðherr...
Viðtalstímar forseta Íslendingadagsins í Kanada
Nr. 060
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuTim Arnason forseti Íslendingad...
Rafrænt markaðstorg ríkisins - RMR
Rafrænt markaðstorg ríkisins opnar fyrir viðskipti Fjármálaráðherra Geir H. Haarde opnaði 10. júní 2002 fyrir viðskipti á Rafrænu markaðstorgi ríkisins - RMR - en það er hluti af RM, rafrænu markaðst...
Fjármálaráðherra Geir H. Haarde opnar fyrir viðskipti á Rafrænu markaðstorgi ríkisins - RMR.
Fjármálaráðherra Geir H. Haarde opnaði í gær fyrir viðskipti á Rafrænu markaðstorgi ríkisins - RMR Bylting í rafrænum viðskiptum Fjármálaráðherra Geir H. Haarde opnar fyrir viðskipti á Rafrænu marka...
Bréf til skóla um evrópskan tungumáladag 26. september 2002
Til leik-, grunn-, framhalds- og háskóla
Evrópskur tungumáladagur 26. september 2002Árið 2001 var Evrópsk...
Varnarmálaráðherrafundir
Nr. 059
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuVarnarmálaráðherrafundir Atlant...
Ferðir til Indlands og Pakistan
Nr. 058
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNr. 058Í ljósi mikillar og viðv...
Fréttapistill vikunnar 1. - 7. júní 2002
Fréttapistill vikunnar 1. - 7. júní 2002 Úrskurður kjaranefndar um læknisvottorð stendur Héraðsdómur hefur staðfest úrskurð kjaranefndar um útgáfu læknisvottorða. Félag íslenskra heimilislæk...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 6. júní 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 6. júní 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Er botni hagsveiflunnar náð? 2. Skaðleg skattasamkeppni (staðan hjá OECD) 3. Samstarf Norðurlanda á sviði umhverfismála
Ársfundur Iðntæknistofnunar
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á ársfundi Iðntæknistofnunar6. júní 2002 í Salnum, Kópavogi.
Loðnukvótinn á komandi vertíð
Upphafskvótinn í loðnu á komandi vertíð hefur verið ákveðinn 690 þúsund lestir. Af því magni koma 410 þús. lestir í hlut íslenskra skipa. Upphafskvóti miðast við að endanlegur kvóti verði...
Úrskurðir og álit
4. júní 2002 - KirkjubólshreppurFjármál sveitarfélaga og sameining sveitarfélagaStyrkveiting úr sveitarsjóði til stofnunar hitaveitu, sameining yfirvofandi við annað sveitarfélag.
Saga Stjórnarráðs Íslands
Saga Stjórnarráðs ÍslandsÁrið 2004 eru eitt hundrað ár liðin frá stofnun Stjórnarráðs Íslands. Þegar Stj...
Ný framsetning fjárhagsáætlunar 2002
Samkvæmt reglugerð nr. 721/2001 um breytingu á reglugerð nr. 944/2000 um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga hafa sveitarfélög frest til 1. september 2002 til að setja fjárhagsáætlun ársins fram á f...
Viðtalstímar sendiherra Íslands í London
Nr. 057
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuUtanríkisráðuneytið býður fyrir...
Leyfilegur heildarafli á fiskveiðiárinu 2002/2003
FréttatilkynningLeyfilegur heildarafli á fiskveiðiárinu 2002/2003Ráðuneytið hefur í dag gefið út regluge...
056/02 Íslensk menningarhátíð í Austurríki
Nr. 56
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu Íslensk menningarhátíð hefst í ...
Nýr stofnsamningur EFTA öðlast gildi
Nr. 055
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNýr stofnsamningur Fríverslunar...
Opinber heimsókn forsætisráðherra Lettlands
Frétt nr.: 20/2002
Opinber heimsókn forsætisráðherra LettlandsForsætisráðherra Lettlands hr. Andris Berzi...
Umhverfisráðherra í Kína.
Í dag lauk í Peking opinberri heimsókn Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra til Kína. Umhverfisráðherra átti í heimsókninni viðræður við umhverfisráðherra Kína hr. Xie Zhenhua, frú S...
Sjómannadagur á Akureyri
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra á sjómannadegi á Akureyri2. júní 2002.
Fundur ráðherra Norður-Atlantshafsríkjanna
Dagana 29.-31. maí s.l. var haldinn í St. Pétursborg í Rússlandi, sjöundi fundur ráðherra Norður-Atlantshafsríkjanna. Auk sjávarútvegsráðherra Rússlands, sátu fundinn sjávarú...
Viðræður utanríkisráðherra við konung Jórdaníu
Nr. 054
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuHalldór Ásgrímsson, utanríkisrá...
Fréttapistill vikunnar 25. - 31. maí 2002
Fréttapistill vikunnar 25. - 31. maí 2002 Landlæknisembættið semur við Svía um rannsóknir vegna lífshættulegra smitsjúkdóma Landlæknisembættið og Smitsjúkdómastofnunin í Solna í Svíþjóð hafa g...
Fundur utanríkisráðherra með Yasser Arafat í Ramallah
Nr. 053
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuHalldór Ásgrímsson, utanríkisrá...
Úthlutanir Starfsmenntaráðs
Starfsmenntaráð styrkir verkefni fyrir tæpar 50 milljónirStarfsmenntaráð hefur úthlutað styrkjum til 38 verkefna, samanlagt að upphæð kr. 48.740.000. Í upphafi árs 2002 ákvað Starfsmenntaráð að þrenns...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 30. maí 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 30. maí 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Vátryggingavernd flugfélaga framlengd til júníloka 2. Kaupmáttur bóta almannatrygginga 3. Umfang kjarasamninga ríkisins
Aðalfundur Samorku á Akureyri.
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarpá aðalfundi Samorku á Akureyri2002Ágætu ársfund...
Úrskurðir og álit
30. maí 2002 - Snæfellsbær Starfslið sveitarfélaga Auglýsing stöðu forstöðumanns dvalarheimilis aldraðra, forgangsréttur hjúkrunarfræðinga.
Trúnaðarbréfsafhending í Malawi
Nr. 052
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuBjörn Dagbjartsson sendiherra a...
Ársfundur Rarik á Akureyri.
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarpá ársfundi RARIKá Akureyri 29. maí 2002Ágætu ár...
Breyting á lögum um húsnæðismál
Breytingarlög nr. 86/2002 á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, tóku gildi við birtingu laganna, þ.e. hinn 23. maí sl. Vegna þessara lagabreytingar hefur ráðuneytið ákveðið að veita nokkrar leiðbeining...
Aðalræðismaður Íslands í Winnipeg
Nr. 050
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuUtanríkisráðuneytið býður fyrir...
Undirbúningshópur sem skipuleggja á átak á Íslandi gegn verslun með konur (mansal)
Á fundi ráðherra jafnréttismála frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsþjóðunum hinn 15. júní 2001 sem átti sér stað á ráðstefnunni Konur og lýðræði (Women and Democracy) í Vilnius í Litháen var lögð fram t...
Fundir utanríkisráðherra í Ísrael
Nr. 051
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuHalldór Ásgrímsson, utanríkisrá...
Mútugreiðslur til erlendra opinberra starfsmanna
Mútugreiðslur til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum, úttekt á aðgerðum gegn spillingu Fréttatilkynning Nr. 10/ 2002 Úttektarnefnd á vegum OECD er nú stödd hér á landi til að...
Málstofa um sögu Stjórnarráðs Íslands
28. maí 2002
Málstofa um sögu Stjórnarráðs Íslandsá vegum Íslenska söguþingsinsFöstudaginn 31. maí kl. 9:...
Leiðtogafundur í Róm
Frétt nr.: 19/2002
Leiðtogafundur Atlantshafsbandlagsins og Rússlands í Róm Davíð Oddsson forsætisráðherra hefur í dag flutt leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins og Rússlands í R...
Heimsókn utanríkisráðherra til Miðausturlanda
Nr. 049
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuHalldór Ásgrímsson, utanríkisrá...
Sameining felld á Austurlandi
Tillaga til sameiningar Austur-Héraðs og Fellahrepps var felld sl. laugardag. Fleiri íbúar Austur-Héraðs sögðu já, eða 970, en nei sögðu 180. Í Fellahreppi var meiri hluti sem sagði nei eða 125, en 11...
Evrópskur tungumáladagur 26. september 2002
Evrópskur tungumáladagur 26.09.2002Evrópskur tungumáladagur 26. september 2002Árið 2001 var Evrópskt tun...
Skýrsla til ráðherra um sjálfvirku tilkynningarskylduna
Samgönguráðherra skipaði fyrr á þessu ári starfshóp til þess að fara yfir gildandi verklagsreglur vegna Sjálfvirka Tilkynningakerfisins (STK) og gera tillögur um úrbætur. Hópurinn hefur nú skilað af s...
Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2002
Nú er unnt að nálgast úrslit úr nánast öllum sveitarfélögum á vefnum
Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2002
Úrslit kosninga hafa nú verið birt frá þrjátíu og tveimur sveitarfélögum á vefnum. Eingöngu hefur reynst unnt að birta úrslit frá tuttugu og fimm sveitarfélögum þar sem óbundin kosning fór fram og þei...
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-apríl 2002. Greinargerð: 23. maí 2002
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-apríl 2002. (PDF 16K)Nú liggja fyrir tölur um greiðsluafkomu ríkissjóðs fyrir fyrstu fjóra mánuði ársins. Uppgjörið hér á eftir sýnir sjóðhreyfingar ...
Feður og föðurhlutverkið
Fjölskylduráð og félagsmálaráðuneytið buðu til morgunverðarfundar um breytingar á föðurhlutverkinu og stöðu feðra á alþjóðlegum degi fjölskyldunnar 15. maí síðast liðinn. Setningarávarp félagsmálaráðh...
Fréttapistill vikunnar 18. - 24. maí 2002
Fréttapistill vikunnar 18. - 24. maí 2002 Nefnd skipuð um framtíðaruppbyggingu Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, ávarpaði ársfund Fjórðun...
"Stefnumót við nýsköpun"- ráðstefna FKA.
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Ávarp ráðherra á ráðstefnu FKA"STEFNUMÓT VIÐ NÝSKÖPUN"23. maí 2002...
Úthlutun vegna áframeldis á þorski
Sjávarútvegsráðuneytið auglýsir aflaheimildir til úthlutunar vegna áframeldis á þorskiSamkvæmt ákvæðum 16. gr. laga nr. 85/2002 sem er breyting á lö...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 23. maí 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 23. maí 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Aukið jafnvægi í efnahagsmálum 2. Minnkandi samdráttur í efnahagslífinu? 3. Gerð tvísköttunarsamnings við Suður-Kóreu
Yfirlýsing Íslands á fundi Alþjóða hvalveiðiráðsins 21.05.02
Yfirlýsing ÍslandsÍ gær urðum við vitni að fjölda ólögmætra aðgerða. Þegar fjallað var um aðild Íslands að stofnsamningi Alþjóðahv...
Viðræður við Alcoa um byggingu álvers í Reyðarfirði.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 7/2002
Fulltrúar Alcoa og Fjárfestingarstofunnar – orkusviðs hafa undirritað samkomulag um áframhald viðræðna um möguleika á byggingu álvers í Rey...
Viðræður við Alcoa um byggingu álvers í Reyðarfirði.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 7/2002
Fulltrúar Alcoa og Fjárfestingarstofunnar – orkusviðs hafa undirritað samkomulag um áframhald viðræðna um möguleika á byggingu álvers í Rey...
Úrskurður vegna stjórnsýslukæru
Úrskurður vegna stjórnsýslukæru VÍS ehf. um mönnun Snæbjargar ÍS-43. Þann 29. apríl 2002 var í samgönguráðuneytinu tekið til afgreiðslu erindi VÍS ehf., kt. 460169-4779, Urðarvegi 19, Ísafirði, þar se...
Úrskurður vegna stjórnsýslukæru
Úrskurður vegna stjórnsýslukæru Reykjavíkurhafnar, Hafnarfjarðarhafnar og Akraneshafnar um mönnun á dráttarbátum. Þann 4. apríl 2002 var í samgönguráðuneytinu tekið til afgreiðslu erindi Jóns A. Ingól...
Opinber heimsókn utanríkisráðherra El Salvador
Nr. 048
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuUtanríkisráðherra El Salvador, ...
Trúnaðarbréfsafhending í Slóveníu
Nr. 047
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuStefán Haukur Jóhannesson sendi...
Ráðstefna Rekstrardeildar Háskólans á Akureyri, 17.05.2002
Valgerður SverrisdóttirMinister of Industry and Commerce
Address at a Conference on Mergers and Acquisitions,University of Akureyri...
Útboð á fjarskiptaneti fyrir framhaldsskóla og símenntunarmiðstöðvar
Til skólameistara framhaldsskóla og símenntunarmiðstöðva
Útboð á fjarskiptaneti fyrir framhaldsskóla og símenntunarmiðstöðvar
Fréttapistill vikunnar 11. - 17. maí 2002
Fréttapistill vikunnar 11. - 17. maí 2002 Stefnt að opnun nýrrar heilsugæslustöðvar í Kópavogi í lok þessa árs Verkefnisstjórn sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra skipaði til að undirbúa ...
Tvöföldun Reykjanesbrautar
Í sumar mun Vegagerðin bjóða út fyrsta áfanga breikkunar Reykjanesbrautar milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar. Með þessu er hafin tvöföldun brautarinnar, þannig að ný akbraut verður lögð sunnan við ...
Trúnaðarbréfsafhending hjá Páfagarði
Nr. 045
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuHörður H. Bjarnason sendiherra ...
Sjálfstæðisyfirlýsing Austur-Tímor 19. maí 2002
Nr. 046
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuÁ miðnætti þann 19. maí n.k. ve...
Frammistöðumat Eftirlitsstofnunar EFTA
Nr. 044
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuHinn 16. maí 2002 birti Eftirli...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 16. maí 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 16. maí 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Fjársýsla ríkisins 2. Innri markaður án skattalegra hindrana 3. Upptaka IAS reikningsskilastaðla innan ESB
Stóriðjuskóli álversins í Straumsvík, útskrift, 14. maí 2002
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp við útskrift 6. hóps úr Stóriðjuskólaálversins í Straumsvík, 14. maí 20...
Fréttatilkynning nr. 17/2002. Fundur fjármálaráðherra OECD 15. maí 2002 í París.
Dagana 15.-16. maí er haldinn í París árlegur ráðherrafundur Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunarinnar, OECD. Fyrri daginn var einkum fjallað um almenn efnahags- og ríkisfjármál og sótti Geir H. Haar...
Vorfundur utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins
Vorfundur utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í Reykjavík, 14.-15. maí 2002 Upplýsingasíða Atlantshafsbandalagsins: (á ensku) Fréttatilkynning, 14. maí 2002 Utanríkisráðhe...
Leiðbeiningar varðandi sölu félagslegra eignaríbúða
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum, var samþykkt á Alþingi þann 2. maí sl. Eftir er að birta lögin í A-deild Stjórnartíðinda og taka lögin gildi ...
Fundur utanríkisráðherra Íslands og Kanada
Nr. 042
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuHalldór Ásgrímsson, utanríkisrá...
Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum Hallsvegar í Reykjavík
Umhverfisráðherra hefur í dag kveðið upp úrskurð um frekara mat á umhverfisáhrifum Hallsvegar í Reykjavík, tveggja akreina vegar frá Fjallkonuvegi að Víkurvegi. Kærendur voru íbúar við...
Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum jarðgangna og vegagerðar á norðanverðum Tröllaskaga
Umhverfisráðherra hefur í dag kveðið upp úrskurð um mat á umhverfisáhrifum jarðgangna og vegagerðar á norðanverðum Tröllaskaga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar vegna kæru frá Guðjóni J...
Ávarp við opnun handverkssýningar í Reykjanesbæ, 11.05.2002
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Ávarp við opnun handverkssýningar í Rey...
Auglýsing félagsmálaráðuneytisins um framlagningu kjörskrár
Ráðuneytið vekur hér með athygli á því, með vísan til 8. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5/1998, að kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninga 25. maí 2002 skulu lagðar fram almenningi til ...
Ávarp á ársfundi atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði, 10.05.2002
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar og viðskiptaráðherra
Ávarpá ársfundi atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði10. maí 2002
Ráðherrafundur Eystrasaltsráðsríkja
Eystrasaltsráðsríki stefna að auknu samstarfi gegn skipulagðri glæpastarfsemi Fréttatilkynning Nr. 09/ 2002 Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra sat í dag fund ráðherra Eystrasaltsráðsríkjanna s...
Fréttapistill vikunnar 4. - 10. maí 2002
Fréttapistill vikunnar 4. - 10. maí 2002 Þjónusta sérfræðinga á sviði barnalækninga færð nær notendum á landsbyggðinni Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur staðfest samni...
Framboðslistar eru allir birtir á kosningavef ráðuneytisins
Nú hafa allar kjörstjórnir sent ráðuneytinu framboðslista síns sveitarfélags og eru þeir allir birtir á kosningavefnum. Slóðin er kosningar2002.is. Þar sem áhersla hefur verið lögð á að birta upplýsin...
Stuðlað að viðhorfsbreytingu til starfa í öldrunarþjónustu og bættri ímynd aldraðra í þjóðfélaginu
maí 2002 Stuðlað að viðhorfsbreytingu til starfa í öldrunarþjónustu og bættri ímynd aldraðra í þjóðfélaginu Átakshópur sem undanfarið hefur starfað á vegum heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins ...
Framboðslistar hafa nú verið birtir á kosningavef ráðuneytisins
Starfsfólk félagsmálaráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur unnið að því hörðum höndum síðustu dagana að safna saman upplýsingum um alla framboðslista og skrá þær upplýsingar til birt...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 8. maí 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 8. maí 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Breytt verkaskipting efnahagsstofnana 2. Reglur EES um ríkisaðstoð til rannsóknar- og þróunarverkefna 3. 32 félög óska heimildar ...
Samstarf gegn skipulagðri glæpastarfsemi - ráðherrafundur
Samstarf gegn skipulagðri glæpastarfsemi, ráðherrafundur Fréttatilkynning Nr. 8/ 2002 Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra sækir í dag og á morgun (6.-7. maí) fund ráðherra Eystrasaltsráðsríkjann...
Úrskurður um gildi framboðslista
Bæjarmálafélagið HnjúkarÞórdís HjálmarsdóttirÞverbraut 1540 BlönduósiÞriðjudaginn 7. maí 2002 var í félagsmálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi
ÚRSKURÐUR:Með bréfi, dags. 6. maí 2...
Samkomulag um rekstur Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna
Þann 6. maí undirritaði félagsmálaráðherra nýtt samkomulag 13 aðila um rekstur Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna. Samkomulagið gildir til 31. desember 2004. Aðilar að samkomulaginu eru ; Félagsmála...
Úrskurðir og álit
7. maí 2002 - BlönduóssbærSveitarstjórnarkosningarÚrskurður um gildi framboðslista, listi of seint fram borinn, kæruheimild til félagsmálaráðuneytis.3. maí 2002 - Vestur-LandeyjahreppurRéttindi og sky...
Ávarp félagsmálaráðherra á ráðstefnu Kvenréttindafélags og Kvenfélagasambands Íslands
Góðir ráðstefnugestir.Mér er ánægja og heiður að fá að ávarpa ykkur hér á Selfossi. Ég hef af sérstökum ástæðum miklar artir til kvenfélaga.Í minni sveit, Svínavatnshreppi var stofnað næstfyrsta kvenf...
Framboðslistar verða birtir á kosningavef ráðuneytisins
Eins og kunnugt er rann frestur til að skila framboðslistum út kl. 12 á hádegi laugardaginn 4. maí. Starfsfólk ráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga vinnur nú að því að safna upplýsingum u...
Þjónusta við fatlaða
Nýjar fréttirum stöðu mála í þjónustu við fólk sem býr við fötlun. Í gær 2. maí opnaði Páll Pétursson félagsmálaráðherra nýtt sambýli fyrir fólk sem býr við miklar þjónustuþarfir að Blikaási 1 í Hafna...
Fréttapistill vikunnar 27. apríl - 3. maí 2002
Fréttapistill vikunnar 27. apríl - 3. maí 2002 Mikilvægt að standa vörð um grunnþjónustu heilsugæslunnar, segir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra Jafn aðgangur alls almennings, óháð þjóðfélag...
Ráðherrafundur Evrópuráðsins í Vilníus
Nr. 039
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuRáðherrafundur Evrópuráðsins va...
Nýsamþykkt lög frá Alþingi
Nýsamþykkt lög frá AlþingiEftirfarandi frumvörp ráðuneytisins hafa verið samþykkt sem lög frá Alþingi síðustu daga:frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995,frumv...
Formennska Íslands í Norðurskautsráðinu 2002-2004
Nr. 40
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu Halldór Ásgrímsson utanríkisráð...
Skýrsla nefndar um hnattvæðingu
Nr. 41
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu Í tilefni af nýrri skýrslu nefn...
Trúnaðarbréfsafhending á Barbadoseyjum
Nr. 038
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuÞorsteinn Ingólfsson sendiherra...
Breytingar á fjölda fulltrúa í sveitarstjórnum
Í allmörgum sveitarfélögum hafa verið samþykktar breytingar á fjölda kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn. Samkvæmt 12. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 45/1998, skal kveðið á um fjölda fulltrúa í sveitarstj...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 2. maí 2002
Vefrit fjármálaráðuneytisins 2. maí 2002 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Jákvæð staða efnahagsmála 2. Frumvarp um olíugjald og kílómetragjald 3. Málstofa ESB um lífeyrismál
132.080 lestir af síld
Fréttatilkynning Síldveiðar úr norsk - íslenska síldarstofninum. Ráðuneytið he...
Gagnaflutningsskýrsla
Gagnaflutningsskýrsla frá samgönguráðuneyti í apríl 2002 Skýrsla starfshóps um kostnað við gagnaflutninga og eflingu fjarskiptaneta og fjarskiptaþjónustu á Íslandi.Gagnaflutningsskýrsla (pdf - 650Kb)
Ný lög um réttarstöðu starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum
Alþingi samþykkti í gær, 29. apríl, ný lög um réttarstöðu starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum. Lögin öðlast gildi við birtingu í Stjórnartíðindum og falla þá úr gildi lög nr. 77/1993.
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn