Fréttir
-
25. nóvember 2020Bætt aðstaða við Sólheimajökul í þágu öryggis og stýringar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, opnaði í dag nýjan stíg við Sólheimajökul sem leiðir gesti að útsýnissvæði þar sem hægt er að horfa til jökuls og lóns...
-
25. nóvember 2020Upplýsingasíða um lögverndun starfsgreina og starfsheita
Nýverið kom út skýrsla OECD um samkeppnismat á regluverki byggingariðnaðar og ferðaþjónustu. Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hafði forgöngu um gerð skýrslunnar í þeirri viðleitni að bæta sk...
-
25. nóvember 2020Endurnýjun þjónustusamnings við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur endurnýjað samning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins um verkefnið Hæfnisetur ferðaþjónustunnar sem er samstarfsver...
-
24. nóvember 2020Skýrsla um útflutning á óunnum fiski
Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu skýrslu um álitaefni sem varða útflutning óunnins fisks og áhrifa á íslenskt atvinnulíf og s...
-
24. nóvember 2020Annar innlausnarmarkaður ársins fyrir greiðslumark í sauðfé
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að haldinn verður auka innlausnarmarkaður með greiðslumark í sauðfé í desember 2020. Markaðurinn er haldinn að tillögu Landss...
-
19. nóvember 2020Kórónaveira fannst ekki í minkum
Í rannsóknum sýnataka úr minkum á íslenskum minkabúum greindist enginn með SARS-CoV-2 veiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Skimunum Matvælastofnunar á öllum minkabúum er nú lokið. Upplýs...
-
18. nóvember 2020Kaup og sala greiðslumarks í sauðfé
Innlausnarmarkaður greiðslumarks í sauðfé og endurúthlutun þess til umsækjenda fór fram nú í nóvember. Framkvæmdin er í samræmi við breytingar sem gerðar voru á sauðfjársamningi við endurskoðun ...
-
17. nóvember 2020Frumvarp um einföldun regluverks í Samráðsgátt stjórnvalda
Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna einföldunar regluverks er að finna í Samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpið er annar liður í aðgerðaráætlun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um...
-
17. nóvember 2020Ársfundur Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins
Ársfundur Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC), sá 39. í röðinni, var haldinn í gegnum fjarfundabúnað dagana 10.-13. nóvember. Ráðið fer með stjórn fiskveiða utan lögsagna ríkja á Norðaustur...
-
15. nóvember 2020Unnið að hvítbók um vistkerfisbreytingar í hafinu við Ísland
Hafrannsóknastofnun vinnur nú að hvítbók um umhverfis og vistkerfisbreytingar í hafinu við Ísland og mögulegar sviðsmyndir eða afleiðingar áhrifa loftslagsbreytinga. Vinnan er unnin að frumkvæði Krist...
-
13. nóvember 2020Árétting vegna umfjöllunar um rannsóknir á rakaskemmdum
Í tilefni af umfjöllun um rannsóknir á rakaskemmdum í mannvirkjum áréttar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið að áhersla er lögð á að efla rannsóknir í byggingariðnaði og tryggja samfellu í samfélags...
-
13. nóvember 2020Úttekt á samkeppnishæfni stóriðju á Íslandi með tilliti til raforkukostnaðar
Þýska fyrirtækið Fraunhofer hefur að beiðni atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins gert úttekt á samkeppnishæfni stóriðju á Íslandi með tilliti til raforkukostnaðar. Meginniðurstaðan er að raforkukos...
-
11. nóvember 2020Endurskoðun hafin á reglum um riðu o.fl.
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur sett af stað vinnu í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu við að meta og endurskoða reglur og stjórnsýslu hvað varðar málefni riðu,...
-
11. nóvember 2020Styrkveitingar haustið 2020
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. ...
-
10. nóvember 2020Samkeppnismat OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði: 438 tillögur til úrbóta
„Stjórnvöld verða sífellt að vera vakandi gagnvart þróun regluverksins og huga að því hvaða áhrif regluverkið hefur á skilyrði fyrir virkri samkeppni í atvinnulífinu. Íslensk ferðaþjónusta og bygginga...
-
10. nóvember 2020Skýrslu um þróun tollverndar skilað til ráðherra
Starfshópur, sem falið var að greina þróun tollverndar og stöðu íslensks landbúnaðar gagnvart breytingum í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi, hefur skilað skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra o...
-
10. nóvember 2020Opinn streymisfundur: Kynning á samkeppnismati OECD um ferðaþjónustu og byggingariðnað á Íslandi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra býður til opins streymisfundar um niðurstöður samkeppnismats OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði, þr...
-
09. nóvember 2020Leitað að hönnuðum til að þróa einkenni fyrir nýtt kerfi áfangastaðastjórnunar
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs leita að hönnuði eða hönnunarteymi til að vinna ...
-
06. nóvember 2020Aðgerðir hafnar vegna riðuveiki í Skagafirði
Sameignleg fréttatilkynning frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Matvælastofnun og Umhverfisstofnun: Riðuveiki er staðfest á fjórum sauðfjárbúum í Skagafirði, þ.e....
-
06. nóvember 2020Endurnýjaður samningur við Færeyjar um fiskveiðimál
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra og Jacob Vestergaard sjávarútvegsráðherra Færeyja náðu fyrr í vikunni samkomulagi um fiskveiðiheimildir Færeyinga innan íslenskrar lögsögu f...
-
05. nóvember 2020Nýsköpunarráðstefna um tækifæri Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna á Indlandi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ávarpaði í morgun netráðstefnuna „An Innovation-driven Partnership for Growth in a New World“ um viðskiptatækifæri og ...
-
05. nóvember 2020Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 209 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 2. nóvember 2020. Þetta er síðasti markaðurinn á yfirstandandi ári o...
-
04. nóvember 2020Opnað fyrir skil á haustskýrslum
Skila þarf haustskýrslu í Bústofni eigi síðar en 20. nóvember 2020. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur opnað fyrir skráningar á haustskýrslum fyrir árið 2020 í Bústofni. Í samræmi við 10. gr. ...
-
30. október 2020Strandríkjafundir ræddir í ríkisstjórn
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir fundum strandríkja og veiðiríkja um stjórnun veiða úr stofnum úthafskarfa, kolmunna...
-
30. október 2020Ráðherra fór yfir stöðu varðandi riðu í Skagafirði
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir stöðunni vegna staðfestrar riðuveiki í Skagafirði. Rannsóknir hafa leitt í ljós að r...
-
28. október 2020Sviðsmyndagreining um ferðaþjónustu
Ferðamálastofa, KPMG og Stjórnstöð ferðamála kynntu í morgun sviðsmyndagreiningu um mögulega þróun ferðaþjónustunnar á næstu misserum. Í greiningunni er varpað ljósi á mikilvægi þess að stuðla að því ...
-
28. október 2020Tekjufallsstyrkir til ferðaþjónustunnar áætlaðir allt að 3,5 milljarðar króna
Samkvæmt frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra um tekjufallsstyrki munu minni ferðaþjónustuaðilar, leiðsögumenn o.fl. geta sótt um styrk vegna tekjufalls sem varð vegna COVID-19 heimsfaraldursins. S...
-
27. október 2020Riðuveiki í Skagafirði rædd í ríkisstjórn
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir stöðunni sem komin er upp í Skagafirði vegna staðfestrar riðuveiki í Tröllaskagahólf...
-
23. október 2020Ráðherra á fundi viðskiptaráðherra innan EES: „Samkeppni er hvati nýsköpunar“
„Nýsköpun þarf að vera kjarni nýrrar efnahagsstefnu því hún er lykillinn að sjálfbærum hagvexti til lengri tíma. Samkeppni og nýsköpun eru samofin. Án virkrar samkeppni er takmarkaður hvati til nýsköp...
-
20. október 2020Efla viðbrögð við plöntusjúkdómum
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að endurskoða reglugerð (nr. 189/1990) sem snýr að innflutningi og útflutningi á plöntum og gera nauðsynlegar breytingar á r...
-
16. október 2020Ráðherra skipar í embætti þriggja skrifstofustjóra í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu
Nýtt skipurit atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins tók gildi í þessum mánuði en með breytingunum urðu til þrjár nýjar fagskrifstofur í stað tveggja áður. Um er að ræða skrifstofu landbúnaðarmála, s...
-
15. október 2020Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktaðs grænmetis á yfirstandandi ári á Afurð Greiðslukerfi landbúnaðarins afurd.is. Umsóknum skal skilað eigi síðar...
-
14. október 2020Bjargráðasjóði verði tryggt fjármagn
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt til að Bjargráðasjóði verði tryggt aukið fjármagni á þessu ári vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna veturinn 2019-2020. R...
-
13. október 2020Ráðherra fellur frá gjaldskrárhækkun MAST
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að falla frá öllum gjaldskrárhækkunum Matvælastofnunnar á árinu 2020 vegna áhrifa COVID-19 heimsfaraldursins á íslenska mat...
-
12. október 2020Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark í sauðfé
Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark sauðfjár verður haldinn í fyrstu viku nóvember. Innlausnarverð er núvirt andvirði beingreiðslna næstu tveggja almanaksára, kr. 12.764,- pr. ærgildi. &...
-
12. október 2020Innanlandsvog 2020-2021
Atvinnuvega – og nýsköpunarráðuneytið gefur nú öðru sinni út innanlandsvog í samræmi við 5. gr. reglugerðar um stuðning við sauðfjárrækt nr. 1253/2019. Hlutverk hennar er að skilgreina þarfir inn...
-
07. október 2020Heimilt að draga frá 7% með notkun á ísþykkni
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla. Breytingin lýtur að reglum um afla sem veginn er á hafnarvog frá...
-
02. október 2020Matvælasjóður fær 250 milljón króna viðbótarframlag
Matvælasjóður mun fá 250 milljón króna viðbótarframlag á næsta ári samkvæmt nýbirtu fjárlagafrumvarpi. Alls er því áformað að sjóðurinn muni hafa 628 milljónir til umráða á næsta ári og stefnt er á næ...
-
29. september 2020Frumvarp um almennt eftirlit með hollustuháttum og mengunarvörnum og um menntun og hæfni
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, sem sett hafa verið til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Frumva...
-
28. september 2020Tilboðsmarkaður 2. nóvember 2020 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 2. nóvember næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Þá má hlutd...
-
25. september 2020Fjármagni beint í sjálfbæra uppbyggingu
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, undirritaði í dag fyrir hönd ríkisstjórnarinnar viljayfirlýsingu ásamt meginhluta íslensks fjármálamarkaðar þar sem lýst er vilja til að nýta fjármagn til að við...
-
20. september 2020Breyting á lögum um einnota drykkjarvöruumbúðir
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, sem sett hafa verið t...
-
18. september 2020Góð þátttaka í tilraunaverkefni um heimaslátrun sauðfjár
Tilraunaverkefni um heimaslátrun sauðfjár er farið af stað og alls taka 35 býli, víðsvegar um landið, þátt í verkefninu. Markmið þess er leita leiða til þess að auðvelda bændum að slátra sauðfé heima ...
-
16. september 2020Ráðherra afhentar tillögur um betri merkingar á matvælum
Samráðshópur um betri merkingar á matvælum hefur skilað tillögum til Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Í þeim felast meðal annars leiðir til að bæta skilyrði og stöðu n...
-
15. september 2020Björn og Hlédís stýra vinnu við mótun landbúnaðarstefnu
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað verkefnisstjórn um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland. Í henni sitja Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, og Hlédí...
-
14. september 2020Styrkir til orkuskipta auglýstir
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskip...
-
14. september 2020Beint streymi: Upplýsingafundur um Matvælasjóð 15. september
Matvælasjóður er byrjaður að taka við umsóknum og af því tilefni er boðið til upplýsingarfundar um sjóðinn og umsóknarferlið. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og ...
-
11. september 2020Kristján Þór gerði grein fyrir horfum í fiskeldi í ríkisstjórn
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði grein fyrir horfum í fiskeldi og áherslu á útgáfu rekstrarleyfa í ríkisstjórn í morgun. Í minnisblaði ráðherra kemur fram að heildar...
-
11. september 2020Kristján Þór fundaði um fyrirkomulag loðnuleitar
Fyrirkomulag loðnuleitar í haust og vetur var til umræðu á fundi sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðaði til í gær með fulltrúum Hafrannsóknastofnunar og Samtaka fyrir...
-
09. september 2020Íslenskt – láttu það ganga
Frá bakara til forritara. Frá forritara til hönnunar. Frá hönnun til bænda. Frá bónda til bakara. Frá þér til þín. Þannig gengur þetta – frá þér til þín í í stöðugri hringrás. Þetta er á meðal þess se...
-
06. september 2020Norðurland fær Demantshring
Demantshringurinn, ný 250 kílómetra ferðamannaleið sem tengir saman fjölda áfangastaða á Norðurlandi, var opnaður með formlegum hætti í dag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhan...
-
02. september 2020Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 209 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. september 2020. Þetta er annar markaðurinn með greiðslumark með því fyr...
-
01. september 202010 aðgerðir til að efla vísindi og nýsköpun
Framlög í samkeppnissjóði í vísindum og nýsköpun munu vaxa um helming á næsta ári miðað við fjárlög ársins 2020, samkvæmt nýrri vísinda- og tæknistefnu. Framtíðarsýn Vísinda- og tækniráðs til ársins 2...
-
14. ágúst 2020Allir komufarþegar fari í tvöfalda skimun og 5-6 daga sóttkví
Ríkisstjórnin ákvað á fundi í dag að eigi síðar en frá og með miðvikudeginum 19. ágúst næstkomandi verði allir komufarþegar skimaðir tvisvar við komuna til Íslands. Fyrri sýnataka verður á landamærum,...
-
31. júlí 2020Tilboðsmarkaður 1. september 2020 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. september næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Þá má hlut...
-
24. júlí 202029 þúsund tonnum aflamagns ráðstafað til sérstakra aðgerða á fiskveiðiárinu 2020/21
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ráðstafað rúmlega 29 þúsund tonnum aflamagns í bolfiski til sérstakra aðgerða. Er það nokkuð minna magn en á síðasta fiskveiðiári s...
-
21. júlí 2020Hrönn Jörundsdóttir nýr forstjóri MAST
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað doktor Hrönn Jörundsdóttur í embætti forstjóra Matvælastofnunar. Hrönn hefur störf 1.ágúst nk. Hrönn er með BS gráðu í efnaf...
-
21. júlí 2020Ráðstöfun á 4.000 lesta viðbótaraflaheimilda í makríl
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um ráðstöfun 4.000 tonna af makríl til skipa í B-flokki gegn gjaldi. Reglugerðin kemur í stað eldri reglugerða...
-
21. júlí 2020Auknar aflaheimildir til strandveiða
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um auknar aflaheimildir til strandveiða á þessu fiskveiðiári. Með reglugerðinni er komið til móts við þá miklu...
-
17. júlí 2020Skráning hafin á Gagnaþon fyrir umhverfið
Gagnaþon fyrir umhverfið er yfirskrift nýsköpunarkeppni sem fer fram dagana 12.-19. ágúst næstkomandi. Að þessu sinni er áhersla lögð á þróun lausna sem gagnast umhverfinu, í samræmi við aðgerðaáætlu...
-
17. júlí 2020Ferðaábyrgðasjóður – endurgreiðslur til neytenda vegna pakkaferða
Alþingi hefur samþykkt stofnun Ferðaábyrgðasjóðs í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Sjóðurinn var settur á fót þar sem ekki hafa allar ferðaskrifstofur getað staðið undir lögboðnum endurgre...
-
15. júlí 2020Inspired by Iceland: Bjóða fólki um allan heim að losa um streitu á Íslandi
Inspired by Iceland býður fólki um allan heim að losa um uppsafnaða streitu vegna Covid-19 með því að láta öskur sitt hljóma á Íslandi. Hátölurum hefur verið komið fyrir víðs vegar um landið en hægt e...
-
10. júlí 2020Skýrsla verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni afhent ráðherra
Verkefnastjórn um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni hefur afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra lokaskýrslu sinni. Ráðherra skipaði verkefnastjórnina í mars 2019 t...
-
03. júlí 2020Stefnt að verðmætari afurðum með minni losun frá sjávarútvegi
Stefnt er að því að draga úr losun frá sjávarútvegi og auka eftirspurn eftir heilnæmum íslenskum fiski með samstarfi stjórnvalda og atvinnugreinarinnar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu um hvata til að ...
-
03. júlí 2020Kristján Þór fylgir ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og fylgir hún vísindalegri ráðgjöf...
-
03. júlí 2020Fjárfestingastuðningur í sauðfjárrækt – yfirferð umsókna 2020 lokið
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur lokið yfirferð umsókna um fjárfestingastuðning í sauðfjárrækt vegna framkvæmda á árinu 2020 í samræmi við reglugerð um stuðning í sauðfjárrækt nr. 1253/2019....
-
01. júlí 2020Algengar einnota vörur úr plasti verða óheimilar á næsta ári
Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem m.a. felur í sér að bannað verður að setja tilteknar, algengar einnota vörur úr plasti á markað frá og með 3. júlí 2021....
-
01. júlí 202033 lagabálkar felldir brott
Alþingi hefur samþykkt tvö frumvörp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um einföldun regluverks. Með lögunum voru alls 33 lagabálkar felldir brott í heild sinni, fimm stj...
-
26. júní 2020Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2020 til 30. júní 2021
Þriðjudaginn 23. júní 2020 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum fyrir tímabilið 1. júlí...
-
26. júní 2020Niðurstöður um úthlutun á EFTA tollkvóta 2020-2021
Föstudaginn 5. júní 2020 rann út umsóknarfrestur um EFTA tollkvótum á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss, vegna innflutnings á nautakjöti úr vörulið ex0210.xxxx og ostum 0406.xxxx fyrir tímabilið 1....
-
26. júní 2020Ný skýrsla um loftslagsmál í nautgriparækt
Starfshópur um loftslagsmál í nautgriparækt hefur skilað skýrslu til Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. Hópurinn var skipaður fyrr á árinu í framhaldi af undirritun samk...
-
25. júní 2020Þrjátíu þúsund hafa sótt Ferðagjöfina: Komdu með!
Nú hafa yfir þrjátíu þúsund einstaklingar sótt Ferðagjöfina sína. Allir einstaklingar 18 ára og eldri með lögheimili á Íslandi fá Ferðagjöf að andvirði 5.000 kr. Gjöfin er liður í því a...
-
25. júní 2020Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið júlí til desember 2020
Fimmtudaginn 18. Júní 2020 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 494/2020 fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2020...
-
23. júní 2020Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur
Með aðgerðunum nær Ísland 35% samdrætti fram til ársins 2030 - alþjóðlegar skuldbindingar nema 29% samdrætti Gróft mat sýnir að aðgerðir í mótun geta skilað 5-11% samdrætti til viðbótar, eða ...
-
19. júní 202040 milljónir til íslenskrar keppnismatreiðslu
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Klúbbur matreiðslumeistara og Íslenska Bocuse d´Or Akademían, undirrituðu í dag samning um veglegt framlag atvinnuvega- og nýsköpunarráðun...
-
19. júní 2020Ferðagjöfin afhent Íslendingum
Ferðagjöfin til Íslendinga er nú aðgengileg Ferðagjöfin er hluti af aðgerðapakka stjórnvalda og liður í því að styðja við bakið á íslenskri ferðaþjónustu í kjölfar COVID-19 heimsfaraldursins. Þannig e...
-
18. júní 2020Tilraunaverkefni um heimaslátrun hefst í haust
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi á Straumi í Hróarstungu og formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, undirrituðu í dag samkomulag um tilraun...
-
11. júní 2020Óskað eftir umsögnum um fiskeldi
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur óskað eftir umsögnum þriggja stofnanna og viðkomandi sveitarfélaga um hvort rétt sé að lýst verði yfir banni við eldi laxfiska af eldisstofni í sjókvíum í Ey...
-
10. júní 2020Opinn fundur um fiskeldi á Norðurlandi í Hofi á fimmtudag
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið boðar til opins fundar, í Hofi á Akureyri, um fiskeldi á Norðurlandi. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra stýrir fundinum, en þar flytja f...
-
08. júní 2020Breytingar á reglum um komur ferðamanna til Íslands
Breytingar verða á reglum um komur ferðamanna til Íslands frá og með 15. júní næstkomandi. Er það í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Farið verður af stað með ýtrustu aðgát til þess að stofna ekki...
-
05. júní 2020Þórunn Anna sett forstjóri Neytendastofu til áramóta
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur sett Þórunni Önnu Árnadóttur í embætti forstjóra Neytendastofu frá 1. júlí til 31. desember. Þórunn Anna er lög...
-
05. júní 2020Kristján Þór staðfestir nýtt áhættumat erfðablöndunar
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur staðfest tillögu Hafrannsóknastofnunar að nýju áhættumati erfðablöndunar vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi. Áhættumat erfð...
-
05. júní 2020Kristján Þór skipar stjórn Matvælasjóðs
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað stjórn Matvælasjóðs. Alþingi samþykkti nýverið frumvarp ráðherra um stofnun sjóðsins en hlutverk hans er að styrkja þróu...
-
02. júní 2020Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreytingar munu taka gildi þann ...
-
31. maí 2020Samkomulag um Svanna – lánatryggingasjóð kvenna undirritað til næstu fjögurra ára
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hafa undirritað samkomulag um áframhaldandi starf ...
-
28. maí 2020Auglýsing um WTO-tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993 og með vísan til reglugerðar nr. 493/2020 er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á nauta-, svína- kinda-, geita- og alifuglakjöti...
-
28. maí 2020Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 494/2020 um úthlutina, er hér með auglýst eftir ...
-
28. maí 2020Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss
Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar nr. 492/2020 er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á kjöti úr dýrum af nautgripakyni...
-
27. maí 2020Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2020
Miðvikudaginn 13. maí síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2020, sbr. reglugerð nr. 1076/2019. Verð tollkvótans fyrir öll valin verðtilboð réðst af verði ...
-
22. maí 2020Frumvarp um ferðagjöf kynnt í ríkisstjórn
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur kynnt fyrir ríkisstjórn frumvarp til laga um ferðagjöf. Um er að ræða útfærslu á áður boðaðri aðgerð ríkisstjórnarinnar um 1,5 milljarða króna innspýti...
-
20. maí 2020Kynntu áherslur ríkisstjórnarinnar í nýsköpun og vísindum
Milljarður í samfélagslegar áskoranir Aðgerðaráætlun um fjórðu iðnbyltinguna Samstarf við Carlsberg-sjóðinn m.a. um áhrif loftslagsbreytinga á hafið Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja ...
-
20. maí 2020Út úr kófinu - vísindi, nýsköpun og áskoranir framtíðarinnar
Forsætisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra hafa boðað til blaðamannafundar í dag kl. 12.00 þar sem forsætisráðherra kynnir markáætlun og skýrslu u...
-
19. maí 2020Heimilt að flytja 25% aflamarks
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð þar sem heimild til flutnings aflamarks í botnfisktegundum yfir á næsta fiskveiðiár er aukin tímabundið úr 15% ...
-
14. maí 2020Endurskoðun garðyrkjusamnings lokið: Ætla að auka framleiðslu á grænmeti um 25% á næstu þremur árum
Skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða. Framleiðsla á íslensku grænmeti aukist um 25% á næstu þremur árum til að auka markaðshlutdei...
-
13. maí 2020Skýrsla og tillögur um fiskeldisnám
Lagt er til að komið verði á laggirnar öflugu námi í fiskeldi með samfellu í námi frá framhaldsskóla í háskóla í nýrri skýrslu sem Háskólinn á Akureyri vann fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið ...
-
13. maí 2020Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt – yfirferð umsókna 2020 lokið
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur lokið yfirferð umsókna um fjárfestingastuðning í nautgriparækt vegna framkvæmda á árinu 2020 í samræmi við reglugerð um stuðning í nautgriparækt nr. 1252/201...
-
12. maí 2020Sýnataka á Keflavíkurflugvelli
Ríkisstjórnin ákvað í morgun að stefna að því að eigi síðar en 15. júní næstkomandi geti þeir sem koma til landsins farið í COVID-19 próf á Keflavíkurflugvelli. Reynist það neikvætt þurfi þeir ekki að...
-
07. maí 2020Umsækjendur um stöðu forstjóra Matvælastofnunar
Alls bárust átján umsóknir um starf forstjóra Matvælastofnunar, en umsóknarfrestur rann út þann 4. maí 2020. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skipar nefnd til að meta hæfn...
-
06. maí 2020Fjórar sendingar af ófrosnu kjöti frá áramótum
Frá áramótum hafa fjórar sendingar af ófrosnu kjöti verið fluttar inn til landsins. Sýni sem voru tekin úr þessum sendingum reyndust öll neikvæð fyrir salmonellu og öll tilskilin vottorð og skjöl fyl...
-
05. maí 2020Ráðherra mælir fyrir plastfrumvarpi á Alþingi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi sem kveður á um bann við að setja tilteknar, algengar einnota plastvörur á markað. Meginmarkmið frumvarpsins er ...
-
05. maí 2020Ráðherra afhenti nýjum fiskistofustjóra skipunarbréf
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur afhent nýjum fiskistofustjóra, Ögmundi Knútssyni, skipunarbréf. Ögmundur var skipaður fiskistofustjóri á dögunum úr hópi fjölmargr...
-
05. maí 2020Ráðherra ákveður heildarafla fyrir rækjuveiðar við Snæfellsnes
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla fyrir rækjuveiðar við Snæfellsnes. Reglugerðin er í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknasto...
-
30. apríl 2020Staða Icelandair
Undanfarnar vikur hefur fulltrúum stjórnvalda verið haldið upplýstum um stöðu Icelandair þar sem fram hefur komið að félagið vinnur að fjárhagslegri endurskipulagningu og söfnun nýs hlu...
-
30. apríl 2020Breyting á reglugerð um veiðar á grásleppu 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um stöðvun veiða á grásleppu á þessu fiskveiðiári. Ástæðan er að fyrirséð er að veiðarnar muni fljótlega nálgas...
-
30. apríl 2020Fellir brott 34 lagabálka, leggur niður 6 nefndir og einfaldar stjórnsýslu
Alls eru 34 lagabálkar felldir brott í heild sinni, 6 nefndir lagðar niður og stjórnsýsla einfölduð með tveimur nýjum lagafrumvörpum sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, m...
-
28. apríl 2020Bregðast við áhrifum COVID-19 á úthlutun og nýtingu byggðakvóta
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um breytingu á úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2019/2020 til að bregðast við áhrifum COVID...
-
24. apríl 2020Íslenskt- gjörið svo vel: Sameiginlegt átak stjórnvalda og atvinnulífsins
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hafa undirritað samning um sameiginlegt kynningarátak ...
-
24. apríl 2020Ögmundur Knútsson skipaður Fiskistofustjóri
Kristján Þór Júlíusson , sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað dr. Ögmund Knútsson, ráðgjafa, Fiskistofustjóra til fimm ára. Ögmundur hefur störf 1.maí nk. Ögmundur er með BS gráðu í við...
-
24. apríl 2020Kristján Þór undirritar reglugerð um strandveiðar 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um strandveiðar árið 2020. Reglugerðin er efnislega samhljóða reglugerð um strandveiðar síðasta árs að öðru ley...
-
21. apríl 2020Öflugar aðgerðir í þágu nýsköpunar í aðgerðarpakka tvö
Efling nýsköpunar, fjármögnun sprota- og nýsköpunarfyrirtækja í samvinnu við fjárfesta og aðgerðir fyrir ferðaþjónustu til framtíðar eru meðal áhersluatriða stjórnvalda í viðspyrnu vegna áhrifa COVID-...
-
20. apríl 2020Opnað á endurgreiðslu á milliuppgjörum vegna kvikmyndaframleiðslu
Í dag var í Stjórnartíðindum birt reglugerð frá ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem heimilar framleiðendum kvikmynda að óska eftir sérstakri útborgun á endurgreiðslu á milliuppgjörum verkef...
-
20. apríl 2020Viðbótarúthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ráðstafað 200 milljón kr. viðbótarframlagi til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða á árinu 2020 með hliðsjón af vinn...
-
16. apríl 2020Ráðherra flýtir greiðslum til sauðfjárbænda vegna COVID-19
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð sem flýtir stuðningsgreiðslum við sauðfjárrækt um nokkra mánuði. Með því að flýta greiðslunum bregst ráðherra v...
-
14. apríl 2020Rannsóknasetur um hafið, loftslag og samfélag í samvinnu Carlsbergsjóðsins, íslenskra stjórnvalda og Rannsóknasjóðs í tilefni af 80 og 90 ára afmæli Margrétar Danadrottningar og Vigdísar Finnbogadóttur
Í tilefni af 80 ára afmæli Margrétar Danadrottningar hinn 16. apríl og 90 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, hinn 15. apríl í ár setur Carlsbergsjóðurinn á fót dansk-ísle...
-
14. apríl 2020Norrænu ríkin þétta raðirnar eftir COVID-19
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fundaði með norrænum viðskiptaráðherrum til að ræða þver-norræna nálgun á leiðir til að efla viðskipti, ferða...
-
06. apríl 2020Skýrsla um vigtun sjávarafla
Það skiptir sköpum að birta nöfn fyrirtækja þegar kemur að endurvigtun og aukið eftirlit Fiskistofu með minni (samþættum) aðilum og áframhald á aðgerðum Fiskistofu er líklegt til að halda vandamálum t...
-
06. apríl 2020ANR auglýsir eftir umsóknum um styrki: Ertu með snjallt verkefni?
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. &nb...
-
03. apríl 2020Starfshópur um dýralæknaþjónustu í dreifðum byggðum og vaktþjónustu dýralækna hefur skilað tillögum
Starfshópur um dýralæknaþjónustu í dreifðum byggðum og vaktþjónustu dýralækna hefur skilað tillögum til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sem miða að því að efla dýralæknaþjónustu í dreifðum byggðu...
-
03. apríl 2020Samningar fyrir íslenska hestinn undirritaðir
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað samning við félag Hrossabænda, Landsamband hestamannafélaga, Félag tamningamanna og Íslandsstofu um áframhald markaðsverke...
-
03. apríl 2020Heimilt að veita undanþágu frá skilum á kýrsýnum
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð nr. 1252/2019 um stuðning í nautgriparækt. Með breytingunni verður ráðuneytinu heimilt við sérstaka...
-
02. apríl 2020Afladagbókum skilað rafrænt frá næstu fiskveiðiáramótum
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um rafræn skil á afladagbókum. Með reglugerðinni verður skylt frá og með næstu fiskveiðiáramótum að skila a...
-
01. apríl 2020Ráðherra ákveður árskvóta í deilistofnum
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um veiðar íslenskra skipa á makríl á árinu 2020. Allt frá því að samkomulag Færeyja, Noregs og Evrópusam...
-
01. apríl 2020Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 227 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. apríl 2020.. Þetta er fyrsti markaðurinn með greiðslumark sem samið var...
-
27. mars 2020Aðgerðir til að mæta áhrifum COVID-19 á landbúnað og sjávarútveg
Fallið frá áformum um 2,5% hækkun á gjaldskrá Matvælastofnunar til 1. september 2020 Íslensk garðyrkja efld til muna með auknum fjárveitingum Einstaklingum sem sinna afleysingarþjónustu f...
-
24. mars 2020Horfur í landbúnaði og sjávarútvegi ræddar í ríkisstjórn
Áhrif kórónaveirunnar eru víðtæk í íslensku samfélagi og gerði Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, grein fyrir stöðunni eins og hún horfir við íslenskum landbúnaði og sjávarú...
-
23. mars 2020Áhrif COVID-19 á pakkaferðir
Áhrif kórónaveirunnar á veitingu ferðatengdrar þjónustu eru nú orðin veruleg. Stjórnvöld víðs vegar um heim hafa gripið til margvíslegra aðgerða til að hefta útbreiðslu veirunnar sem hafa m.a. falist...
-
23. mars 2020Óskað eftir dýralæknum á útkallslista
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Matvælastofnun og Dýralæknafélag Íslands óska eftir liðsinni dýralækna í bakvarðasveit. Leitað er að fólki sem hefur aðstæður og er reiðubúið að vera á útkallsl...
-
23. mars 2020Vísindanefnd skipuð um áhættumat og burðarþolsmat
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað nefnd þriggja óvilhallra vísindamanna til að rýna aðferðafræði sem Hafrannsóknastofnun notar við mat á burðarþoli og við gerð...
-
21. mars 20204,6 milljarðar til ferðaþjónustunnar auk almennra aðgerða
Ávísanir til landsmanna vegna ferðalaga innanlands, kröftugt alþjóðlegt markaðsátak og afnám gistináttaskatts út næsta ár eru meðal þeirra aðgerða í þágu íslenskrar ferðaþjónustu vegna COVID-19 sem rí...
-
20. mars 2020Breytingar á tryggingafé fyrir ferðaþjónustuaðila
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, hefur gefið út reglugerð sem heimilar Ferðamálastofu að taka tillit til aðstæðna tryggingaskyldra aðila vegna Covid-19 faraldursins og áhrifa h...
-
20. mars 2020Áhrif COVID-19 á íslenskan landbúnað og sjávarútveg rædd í ríkisstjórn
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir áhrifum COVID-19 á íslenskan landbúnað og sjávarútveg. Þar kom fram að atvinnuvega- ...
-
13. mars 2020Isavia fellir tímabundið niður notendagjöld á Keflavíkurflugvelli
Isavia hefur tilkynnt ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra að félagið muni fella tímabundið niður notendagjöld á Keflavíkurflugvelli. Með þessu styður félagið við viðskiptavini sína á fordæmalau...
-
12. mars 2020Einangrun fyrir hunda og ketti verður tvær vikur
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað nýja reglugerð um innflutning hunda og katta. Lágmarkstími fyrir einangrun dýranna við innflutning verða nú að lágmarki t...
-
09. mars 20201,5 milljarði veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerðu í dag grein fyrir úthlutun fjármuna til uppbygg...
-
04. mars 2020Áslaug Eir sett í embætti Fiskistofustjóra til 30. apríl 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur sett Áslaugu Eir Hólmgeirsdóttur í embætti Fiskistofustjóra frá deginum í dag til 30. apríl 2020. Áslaug Eir er sjávarútvegsfræðingu...
-
04. mars 2020Ráðherra veitti Espiflöt og Garði landbúnaðarverðlaunin 2020
Kristján Þór Júlíusson, ráðherra landbúnaðarmála, veitti Garðyrkjustöðinni Espiflöt í Biskupstungum og Garði í Eyjafirði landbúnaðarverðlaunin 2020 á nýyfirstöðnu Búnaðarþingi. Hugmyndin að baki verðl...
-
02. mars 2020Landbúnaðarstefna verður mótuð fyrir Ísland
Mótuð verður Landbúnaðarstefna fyrir Ísland um sameiginlega sýn og skýrar áherslur til framtíðar. Verkefnið verður í forgangi í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og mun fyrsti þáttur verkefnisins ...
-
28. febrúar 2020Ráðherra undirritar reglugerð um grásleppuveiðar
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um grásleppuveiðar árið 2020. Reglugerðin heimilar veiðar í 25 daga á hvert veiðileyfi en dagafjöldinn verður e...
-
28. febrúar 2020Innviðaframkvæmdum flýtt – átakshópur skilar skýrslu og áætlun um 540 aðgerðir á vefsíðunni innvidir2020.is
Tillögur átakshóps um úrbætur í innviðum fela m.a. í sér að: jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verði flýtt til 2025 í stað 2035 framkvæmdir í svæðisflutningskerfi raforku sem ekki eru...
-
27. febrúar 2020Nýr samningur um þjónustu Íslandsstofu
Auk markaðsgjalds fær Íslandsstofa samtals 1.575 milljónir á samningstímanum frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu Utanríkisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fjármála- og efnah...
-
27. febrúar 2020Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt vegna framkvæmda 2019
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur greitt fjárfestingastuðning í nautgriparækt vegna framkvæmda á árinu 2019. Helmingur af samþykktri styrkupphæð var greiddur við upphaf framkvæmdar fyrr á ári...
-
26. febrúar 2020Ráðherra leggur fram breytingar á samkeppnislögum
Ríkisstjórnin afgreiddi á fundi sínum í gær frumvarp ferðamála-, iðnaðar -, og nýsköpunarráðherra um breytingu á samkeppnislögum. Frumvarpið felur í sér afmarkaðar breytingar á nokkrum ákvæðum samkepp...
-
25. febrúar 2020Aukið eftirlit með innflutningi á kjöti
Frá afnámi leyfisveitingakerfis hinn 1. janúar sl. vegna innflutnings á tilteknum landbúnaðarafurðum innan EES hefur ein sending af ófrosnu kjöti farið í dreifingu hér á landi. Var þar um að ræða hál...
-
21. febrúar 2020Skýrsla starfshóps um 5,3% aflaheimildir
Starfshópur, skipaður 30. apríl 2019 af Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, til að endurskoða meðferð og ráðstöfun 5,3% aflaheimilda sem ríkið fer með forræði yfir hefur lo...
-
21. febrúar 2020Samningur við Landbúnaðarháskólann undirritaður
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, undirrituðu á Hvanneyri í dag samning um þjónustu á sviði rannsókna,...
-
21. febrúar 2020Ársuppgjör stuðningsgreiðslna í sauðfjárrækt
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur unnið ársuppgjör stuðningsgreiðslna í sauðfjárrækt 2019 fyrir alla framleiðendur í sauðfjárrækt sem standast skilyrði sem sett eru í búvörusamningum. . &nbs...
-
14. febrúar 2020Staða loðnuleitar rædd í ríkisstjórn
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði grein fyrir stöðu loðnuleitar á ríkisstjórnarfundi í dag. Nýafstaðinn könnunarleiðangar á vegum Hafrannsóknarstofnunar sýnir betra ...
-
11. febrúar 2020Ákvörðunar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu frá 16. nóvember 2018 um að leggja stjórnvaldssekt á kæranda að fjárhæð 2.000.000 kr. vegna óskráðrar gististarfsemi, kærð.
Stjórnsýslukæra Með erindi, dags. 31. október 2018, bar [X] (hér eftir kærandi), fram kæru vegna ákvörðunar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu (hér eftir sýslumaður) frá 16. nóvember 2018 um að leggja...
-
11. febrúar 2020Málþing um mat á áhrifum lagasetningar
Forsætisráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa, þriðjudaginn 18. febrúar 2020, fyrir málþinginu Hvernig metum við áhrif laga? Aðferðafræði, verkaski...
-
07. febrúar 2020Milljarði varið í fjárfestingar vegna innviða fyrir orkuskipti á tveimur árum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að veita 200 milljónum króna í styrki til u...
-
06. febrúar 2020Kristján Þór fellir 144 reglugerðir úr gildi
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur fellt brott 144 reglugerðir á sviði sjávarútvegs- og landbúnaðar. Á sviði matvæla- og landbúnaðar er um að ræða 59 reglugerðir og á ...
-
05. febrúar 2020Samkeppnishæfni stóriðju könnuð í fyrsta sinn
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar hefur kynnt ríkisstjórn Íslands áform um að fá fyrirtækið Fraunhofer / Ecofy til að gera úttekt á samkeppnishæfni stór...
-
04. febrúar 2020Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóður stofnaður
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, stofnuðu í dag Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóð og undirrituðu úthlutunarreglur sjóðsins með fo...
-
30. janúar 2020ASÍ kannar verð á innlendum og innfluttum landbúnaðarvörum
Alþýðusamband Íslands mun á næstunni gera verðkönnun á innlendum og innfluttum landbúnaðarvörum og skila niðurstöðum sínum til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Þjónustusamningur þessa efnis va...
-
24. janúar 2020Rannsókn á launakerfi í sjávarútvegi
Síðastliðið haust tók ráðuneytið, að frumkvæði Kristján Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, til umræðu á vettvangi norræns samstarfs í fiskimálum hvort framkvæma mætti samanburð á ...
-
22. janúar 2020Gagnaöflun og rannsóknir í ferðaþjónustu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð nr. 20/2020, um gagnaöflun og rannsóknir í ferðaþjónustu. Reglugerðin hefur að geyma ákvæði um miðlun upplýsinga o...
-
21. janúar 2020Fyrstu stuðningsgreiðslur ársins til sauðfjárbænda
Framleiðendur í sauðfjárrækt hafa fengið fyrstu stuðningsgreiðslur ársins 2020. Þær byggja á bráðabirgðaáætlun um heildarframlög vegna ársins 2020. Um er að ræða tvöfalda mánaðargreiðslu, fyrir j...
-
16. janúar 2020Kristján Þór fundaði með nýjum framkvæmdastjóra ESB á sviði umhverfis, hafs og fiskveiða
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fundaði í dag með Virginijus Sinkevičius en hann fer með málefni umhverfis, hafs og fiskveiða í nýrri framkvæmdastjórn Evrópus...
-
14. janúar 2020Starfsemi stofnana á landsbyggðinni efld
Starfsemi stofnana á landsbyggðinni efld Áætlun hefur verið gerð til að fjölga starfsmönnum stofnana á landsbyggðinni sem heyra undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Sett hafa verið fram töluset...
-
10. janúar 2020Tillögur um skilgreiningu á tengdum aðilum
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti tillögur verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinn er varðar endurskoðun á m.a. skilgreiningu á tengdum aðilum í lö...
-
08. janúar 2020Ráðherra skipar samstarfsráð MAST
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað samstarfsráð Matvælastofnunar. Innan samstarfsráðsins mun Matvælastofnun hafa reglubundna samvinnu og samráð við þá aðila, fé...
-
07. janúar 2020Úthlutun almenns byggðakvóta fiskveiðiárið 2019/2020 nemur alls 5.374 þorskígildislestum.
Samdráttur í heildarúthlutun frá fiskveiðiárinu 2018/2019 nemur 797 þorskígildislestum. Úthlutunin byggir á þeim reglum sem fram koma í 4. gr. reglugerðar nr. 675/2019, um úthlutun byggðakvóta t...
-
03. janúar 2020Breytingar og leiðbeiningar um innflutning á kjöti
Talsverðar breytingar urðu á reglum um innflutning á ferskum kjötvörum um áramótin. Innflytjendur þurfa nú meðal annars að sýna fram á að að ófrosið og óhitameðhöndlað kjöt af kjúklingum og kalkúnum s...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN