Fréttir
-
09. maí 2025Ný reglugerð um frístundaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni birt í samráðsgátt
Drög að nýrri reglugerð um frístundaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni er nú til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Reglugerðin gildir um frístundaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni, samkvæm...
-
08. maí 2025Stjórn TR skipuð
Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur skipað stjórn Tryggingarstofnunar. Í stjórn TR eru: Ólafur Þór Gunnarsson, formaður Ásta Möller, varaformaður Sverre Andreas Jakobsson Sigríður Ingibjörg Ingadó...
-
06. maí 2025Nýr stjórnarmaður í HMS
Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur skipað nýjan fulltrúa í stjórn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) til að uppfylla lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Nýr fulltrúi í stjórn verður Sig...
-
05. maí 2025Samþætt heimaþjónusta fyrir eldra fólk í Árborg
Unnið er að því að koma upp samþættri heimaþjónustu fyrir eldra fólk í Árborg og sjá til þess að rétt þjónusta sé veitt af réttum aðila og á réttum tíma. Samkomulag þessa efnis var staðfest í Árborg ...
-
05. maí 2025Fyrsti fundur samstarfsnefndar um aðgerðir gegn brotastarfsemi á vinnumarkaði
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað samstarfsnefnd um aðgerðir gegn brotastarfsemi á vinnumarkaði. Um er að ræða samstarfsnefnd stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins og ...
-
02. maí 2025Fyrsta skóflustungan tekin að nýju hjúkrunarheimili í Ási í Hveragerði
Fyrsta skóflustunga var í dag tekin að nýju hjúkrunarheimili í Ási í Hveragerði. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, Birna Sif Atladóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar í Ási, og Grétar Aðalst...
-
30. apríl 2025Vinnustofur haldnar um öryggisráðstafanir
Félags- og húsnæðismálaráðuneytið stóð í dag fyrir vinnustofu um öryggisráðstafanir samkvæmt dómsúrlausn. Markmið hennar var að fá sýn fag- og hagaðila á tillögur starfshóps um úrbætur í málaflo...
-
30. apríl 2025Snældan heimaþjónusta opnar í Húnaþingi vestra
Formleg opnun samþættrar heimaþjónustu Húnaþings vestra og Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE) fór fram á dögunum. Um er að ræða sameiginlega aðstöðu fyrir starfsfólk heimahjúkrunar, heimastuðnings...
-
11. apríl 2025Mikil eftirspurn eftir efni um félagslega einangrun
Frá því að vitundarvakningin Tölum saman hófst hafa daglega um 150-300 manns kynnt sér fræðsluefni á vefnum um félagslega einangrun. Með vitundarvakningunni vilja stjórnvöld vekja athygli almenni...
-
10. apríl 2025Hagir og líðan eldra fólks á Íslandi
Félagsvísindastofnun hefur að beiðni félags- og húsnæðismálaráðuneytisins unnið greiningu á högum og líðan eldra fólks hér á landi. Niðurstöður greiningarinnar voru kynntar í dag. Um net- og símakönn...
-
09. apríl 2025Landsskipulagsstefna 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun gefin út
Skipulagsstofnun gaf í dag út gildandi landsskipulagsstefnu ásamt fimm ára aðgerðaáætlun. Landsskipulagsstefna 2024-2038 var samþykkt á Alþingi þann 16. maí 2024 en útgáfu hennar nú er ætlað að gera e...
-
09. apríl 2025Starfshópur um eflingu og þróun dagdvala á landsvísu skilar tillögum
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur tekið á móti skýrslu starfshóps um eflingu og þróun dagdvala á landsvísu. Verkefni hópsins var að koma með tillögur um endurskilgreiningu á hlutver...
-
09. apríl 2025Mikilvægur áfangi um úrbætur í öryggisráðstöfunum
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hefur tekið afgerandi skref um úrbætur í þjónustu og úrræðum fyrir einstaklinga sem sæta þurfa sérstökum öryggisráðstöfunum. Um er að ræða einstaklinga sem geta ver...
-
08. apríl 2025Uppbygging ríflega 600 hjúkrunarrýma 2026-2028
Ráðgert er að afla ríflega 600 nýrra hjúkrunarrýma á árunum 2026-2028, til viðbótar við þau 120 rými sem tekin verða í notkun á þessu ári. Á tímabilinu 2017-2024 fjölgaði hjúkrunarrýmum um rífl...
-
08. apríl 2025Breyttu fyrirkomulagi vegna atvinnuleysistrygginga ætlað að hvetja fólk til virkni
Breytingar eru fyrirhugaðar á atvinnuleysistryggingakerfinu og er markmið þeirra að grípa fólk fyrr en áður og stuðla að aukinni virkni hjá þeim hópi sem er útsettur fyrir langtímaatvinnuleysi. Hvergi...
-
07. apríl 2025Utanríkisráðherra kynnir fjórðu landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi
Utanríkisráðherra hefur nú lagt fram fjórðu landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi sem markar stefnu stjórnvalda um framkvæmd samnefndrar ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna númer 1325 og s...
-
04. apríl 2025Kynningarfundur um niðurstöður rannsóknar á högum og líðan eldra fólks
Félagsvísindastofnun hefur að beiðni félags- og húsnæðismálaráðuneytisins unnið greiningu á högum og líðan eldra f...
-
04. apríl 2025Rætt um bætta þjónustu við eldra fólk á vordegi Gott að eldast
Vordagur Gott að eldast var ha...
-
01. apríl 2025Samþætt heimaþjónusta við eldra fólk og stórefling dagdvalarþjónustu í Mosfellsbæ
Samningar voru undirritaðir í dag um samþætta heimaþjónustu við íbúa Mosfellsbæjar, aukna dagdvalarþjónustu með fleiri rýmum og stofnun heima-endurhæfingarteymis fyrir fólk í heimahúsum. Með samningu...
-
31. mars 2025Mælti fyrir frumvarpi um hunda- og kattahald í fjölbýli
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús. Frumvarpið felur í sér að samþykki annarra eigenda verður ekki lengur skilyrði...
-
31. mars 2025Aðgerðir sem snerta 65.000 manns: Fjármálaáætlun frá sjónarhóli öryrkja og eldra fólks
Í Fjármálaáætlun 2026-2030 eru stór tíðindi fyrir öryrkja og eldra fólk. Tvær umfangsmiklar breytingar verða fjármagnaðar með áætluninni, auk kerfisbreytingar sem nýtt örorkulífeyriskerfi felur í...
-
27. mars 2025Mælti fyrir frumvarpi sem eykur réttarvernd og húsnæðisöryggi leigjenda og bætir upplýsingar um leigumarkaðinn
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingu á húsaleigulögum. Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar sem hafa það að markmiði að auka réttarvern...
-
27. mars 2025Félagsleg einangrun er mun algengari en fólk grunar
Félags- og húsnæðismálaráðuneytið hefur ýtt úr vör vitundarvakningu um félagslega einangrun. Verkefnið ber heitið Tölum saman og með því vill ráðuneytið vekja athygli almennings á því hve alvarl...
-
26. mars 2025Íslensk-pólsk veforðabók opnuð
Íslensk-pólsk veforðabók hefur verið tekin í gagnið. Í henni eru 54 þúsund uppflettiorð ásamt fjölda dæma og orðasambanda sem öll eru þýdd á pólsku. Verkefnið er unnið fyrir fjárframlög frá félag...
-
20. mars 2025Auðlesið efni: Handbók um auðlesið mál komin út
Miðstöð um auðlesið mál hefur gefið út handbók. Handbókin fjallar um auðlesið mál. Inga Sæland fékk fyrsta eintakið af handbókinni. Inga Sæland er félags- og húsnæðismála·ráðherra. Félags- og húsnæði...
-
20. mars 2025Handbók um auðlesið mál komin út
Handbók um auðlesið mál er komin út og hægt að nálgast hana endurgjaldslaust á vefnum. Bókin er gefin út á vegum Miðstöðvar um auðlesið mál. Miðstöðin er styrkt af félags- og húsnæðismálaráðuneytinu o...
-
20. mars 2025Mælti fyrir frumvarpi um lögfestingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Markmið lögfestingarinnar er að auka réttaráhrif samnin...
-
19. mars 2025Samkomulag í höfn milli ríkis og sveitarfélaga um uppbyggingu hjúkrunarheimila og þjónustu við börn með fjölþættan vanda
Í dag var undirritað samkomulag ríkisins við Samband íslenskra sveitarfélaga; annars vegar um breytta ábyrgðarskiptingu í málefnum barna með fjölþættan vanda og hins vegar um uppbyggingu hjúkrunarheim...
-
18. mars 2025Framhald stuðningsaðgerða við Grindvíkinga
Á fundi ríkisstjórnar í dag var tekin ákvörðun um framhald stuðningsaðgerða við Grindvíkinga og atvinnurekendur í bænum. Gerðar verða breytingar sem miða að því að færa stuðning úr formi sértækra neyð...
-
17. mars 2025Stjórn Tryggingastofnunar aflögð
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að leggja niður stjórn Tryggingastofnunar. Stjórnir stofnana sem heyra beint undir ráðherra þykja almennt hafa óljósa stöðu og hlutverk og ...
-
15. mars 2025Félags- og húsnæðismálaráðuneytið tekur til starfa
Félags- og húsnæðismálaráðuneytið tekur formlega til starfa í dag samkvæmt forsetaúrsku...
-
14. mars 2025Breytt skipan öldrunarmála milli ráðuneyta tekur gildi 15. mars
Forsetaúrskurður um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráðinu tekur gildi á morgun, líkt og greint er frá í frétt á vef forsætisráðuneytisins í dag. Ýmsar breytingar verða á skiptingu öldrunarmála mil...
-
11. mars 2025Mælti fyrir þremur frumvörpum
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, mælti í dag fyrir þremur frumvörpum á Alþingi. „Við kynntum í febrúar viðamikla þingmálaskrá og nú eru frumvörpin eitt af öðru að koma inn í þingið. Þett...
-
07. mars 2025Mikil eftirspurn eftir hlutdeildarlánum
Mikil eftirspurn er eftir hlutdeildarlánum en frá því í gær þegar Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, HMS, opnaði fyrir umsóknir fyrir marsmánuð hafa borist umsóknir að fjárhæð 416,7 millj.kr. Til úthlut...
-
06. mars 2025Styrkir veittir til frjálsra félagasamtaka vegna verkefna á sviði félags- og velferðarmála
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, veitti í dag styrki til félagasamtaka sem starfa á málefnasviði félags- og velferðarmála. Veittir voru 17 styrkir til reksturs og fjölbreyttra verkefna se...
-
03. mars 2025Samráðsgátt: Frumvarp sem ætlað er að bæta stöðu örorku- og ellilífeyrisþega
Drög að frumvarpi sem ætlað er að bæta stöðu örorku- og ellilífeyrisþega er nú til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpið byggir á stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar þar sem segir meðal ann...
-
28. febrúar 2025Þau eru velviljuð, þó séu ófötluð …
Átak, félag fólks með þroskahömlun, hefur birt tónlistarmyndband sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Um er að ræða endurgerð á laginu „Hjálpum þeim“. Myndbandið er hluti af
26. febrúar 2025Leitin að peningunum: Ráðherra fékk fyrsta eintakið afhent
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur fengið afhent fyrsta eintakið af bókinni Leitin að peningunum – leiðarvísir að fjárhagslegu sjálfstæði sem umboðsmaður skuldara gefur út. Höfundar ...
22. febrúar 202520 verkefni fengu styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála
20 verkefni hafa hlotið styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála fyrir árið 2024. Óskað var eftir umsóknum um verkefni sem ná til: Vinnu gegn fordómum, haturstjáningu, ofbeldi og margþættri mismun...
22. febrúar 2025Fyrir okkur öll: Vitundarvakning um stöðu, framlag og réttindi fatlaðs fólks
Djamm fyrir okkur öll. Draumastarfið fyrir okkur öll. Heimili fyrir okkur öll. Prófstress fyrir okkur öll! Þetta er meðal slagorða í vitundarvakningu um stöðu, framlag og réttindi fatlaðs fólks sem er...
21. febrúar 2025Ráðherranefnd um öldrunarþjónustu hefur störf
Ráðherranefnd um öldrunarþjónustu kom í vikunni saman til síns fyrsta fundar. Hlutverk nefndarinnar er að efla samráð og samhæfingu meðal þeirra ráðuneyta sem vinna að málefnum eldra fólks. Kristrún F...
20. febrúar 2025Tryggjum úrræði fyrir börn
Ráðherranefnd um málefni barna fundaði í gær um alvarlega stöðu mála vegna neyðarvistunar og úrræða fyrir börn með fjölþættan vanda. Nefndin er einhuga um að leita lausna sem fyrst á þeim bráðavanda s...
20. febrúar 2025Fullur salur á samráðsþingi um landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Fjöldi fólks tók þátt í opnu samráðsþingi um landsáætlun um innleiðingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem fram fór í dag. Landsáætlunin inniheldur 60 aðgerðir og er liður...
19. febrúar 2025Lagt til að fæðingarorlof verði lengt fyrir foreldra með fjölbura og vegna veikinda á meðgöngu
Frumvarp hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda þar sem lagt er til að fæðingarorlof verði lengt fyrir foreldra með fjölbura og vegna veikinda á meðgöngu. Frumvarpið er hluti af þeim 11 þingmálum ...
18. febrúar 202540 verkefni fengu styrki til rannsókna og nýsköpunar á sviði mannvirkjagerðar
Fjörutíu nýsköpunar- og/eða rannsóknarverkefni fengu í dag styrkúthlutun úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- o...
17. febrúar 2025Aðgerðahópur skipaður um bráðaaðgerðir í húsnæðismálum
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað aðgerðahóp um bráðaaðgerðir í húsnæðismálum og úrbætur til lengri tíma. Í hópnum sitja þrír þingmenn, einn úr hverjum stjórnarflokki, auk ful...
14. febrúar 2025Sækir ráðherrafund OECD á sviði félagsmála
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, situr í dag ráðherrafund OECD á sviði félagsmála. Fundinn sækja félagsmálaráðherrar OECD-ríkjanna. Yfirskrift fundarins hefur sterka tengingu við áherslu...
13. febrúar 2025Hildur H. Dungal skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað Hildi H. Dungal í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála. Hildur er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands...
09. febrúar 2025Áframhaldandi samningur við Heimilisfrið
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur endurnýjað samning við Heimilisfrið, meðferðar- og þekkingarmiðst...
06. febrúar 2025Öllum nýjum erindum til réttindagæslumanna fyrir fatlað fólk verið komið í ferli
Frá því að starfandi réttindagæslumenn fyrir fatlað fólk tóku til starfa í kringum áramót hafa þeir móttekið 68 erindi sem öll hafa verið sett í viðeigandi ferli. Áhersla er lögð á að svara samdægurs...
04. febrúar 2025Frumvörp sem snerta fjölda fólks
Ellefu frumvörp á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar koma frá Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra. Frumvörpin spanna vítt svið og snerta fjölda fólks. Má þar nefna: Fatlað fólk Örorku...
03. febrúar 2025Fyrstu verk nýrrar ríkisstjórnar
Formenn stjórnarflokkanna, Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra, kynntu í dag fyrstu verk nýrrar ríki...
31. janúar 2025Margrét Guðnadóttir ráðinn forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunarfræðum
Margrét Guðnadóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunarfræðum. Miðstöðin er starfrækt undir heilbrigðisvísindastofnun Háskóla Íslands í samvinnu við Landspítala. Hún hefur það að ma...
29. janúar 2025Samráðsþing um landsáætlun: Eitt lífshlaup, ótal tengingar
Eitt lífshlaup, ótal tengingar er yfirskrift opins samráðsþings um landsáætlun um innleiðingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Þingið verður haldið þann 20. febrúar 2025 kl. 9:0...
06. janúar 2025Flutningur ráðuneytisstjóra
Gissur Pétursson, ráðuneytisstjóri félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, hefur að eigin ósk látið af embætti ráðuneytisstjóra. Gissur mun starfa áfram sem sérfræðingur í ráðuneytinu. Gissur Pétursson...
06. janúar 2025Kynningarfundur um tækifæri á styrkjum vegna vinnumarkaðsmála og félagslegrar nýsköpunar
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Rannís boða til opins kynningarfundar um félags- og vinnumálaáætlun Evrópusambandsins. Áætlunin styrkir fjölbreytt verkefni á svi...
05. janúar 2025Sigurjón Arnórsson og Hreiðar Ingi Eðvarðsson aðstoða Ingu Sæland
Sigurjón Arnórsson og Hreiðar Ingi Eðvarðsson hafa verið ráðnir aðstoðarmenn Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra. Sigurjón hefur verið aðstoðarmaður Ingu frá árinu 2017. Han...
27. desember 2024Hækkun viðmiðunarfjárhæða tekju- og eignamarka vegna félagslegra leiguíbúða
Innviðaráðherra gaf nýlega út uppfærðar viðmiðunarupphæðir tekju- og eignamarka vegna félagslegra leiguíbúða fyrir árið 2025. Frá og með 1. janúar 2025 eru uppreiknuð tekju- og eignamörk leigjenda slí...
22. desember 2024Inga Sæland nýr félags- og húsnæðismálaráðherra
Inga Sæland er nýr félags- og húsnæðismálaráðherra. Hún tók í dag við lyklum í ráðuneyti sínu úr hendi Bjarna Benediktssonar sem verið hefur starfandi félags- og vinnumarkaðsráðherra frá 17. okt...
20. desember 2024Ásgeir Runólfsson skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu fjárlaga og rekstrar
Ásgeir Runólfsson hefur verið skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu fjárlaga og rekstrar í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu. Hann er skipaður af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- o...
18. desember 2024Kynningarfundur um tækifæri á styrkjum vegna vinnumarkaðsmála og félagslegrar nýsköpunar
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Rannís boða til opins kynningarfundar um félags- og vinnumálaáætlun Evrópusambandsins. Áætlunin styrkir fjölbreytt verkefni á svi...
13. desember 2024Unnið að úrbótum úrræða og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum
Minnisblað með fyrstu tillögum starfshóps sjö ráðuneyta um úrbætur á úrræðum og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum var kynnt á fundi ríkisstjórnar í...
10. desember 202425 milljónir króna til hjálparsamtaka
Bjarni Benediktsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt samtals 25 milljónum króna til hjálparsamtaka um land allt sem styðja við viðkvæma hópa sem leita þurfa aðstoðar í aðdraganda jólanna,...
06. desember 2024Skýrsla birt um einn feril húsnæðisuppbyggingar
Starfshópur innviðaráðherra um einn feril húsnæðisuppbyggingar hefur lokið störfum og skilað skýrslu með tillögum að umbótum varðandi skilvirkari húsnæðisuppbyggingu. Meðal umbóta sem starfshópurinn l...
04. desember 2024Stuðningur við Neytendasamtökin um Leigjendaaðstoðina endurnýjaður
Neytendasamtökin munu áfram veita leigjendum og leigusölum ráðgjöf og þjónustu með stuðningi stjórnvalda en samningur þess efnis við innviðaráðuneytið var endurnýjaður í dag. Það voru þau Ingilín Kris...
03. desember 2024Rannsókn á örorkulífeyri karla og kvenna
Velferðarvaktin, Tryggingastofnun ríkisins, Vinnueftirlitið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið munu standa saman að rannsókn á örorkulífeyri karla og kvenna. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands mu...
02. desember 2024Réttindagæsla fyrir fatlað fólk flyst yfir til Mannréttindastofnunar
Alþingi vinnur nú að því að koma á fót Mannréttindastofnun Íslands og mun Réttindagæsla fyrir fatlað fólk færast frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu til stofnunarinnar. Breytingarnar eru taldar try...
02. desember 2024Innviðaráðherra staðfestir nýtt Svæðisskipulag Suðurhálendis
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur staðfest Svæðisskipulag Suðurhálendis 2022-2042 sem ellefu sveitarfélög á Suðurlandi standa að. Svæðisskipulagið hafði áður verið samþykkt í svæðisskipul...
26. nóvember 2024Þróunarverkefnið „Gott að eldast“ hefst í Dalvíkurbyggð
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), Dalvíkurbyggð og hjúkrunarheimilið Dalbær á Dalvík hafa undirritað samning um rekstur samhæfðrar þjónustu eldri borgara í sveitarfélaginu. Samningurinn er byggðu...
26. nóvember 2024Bjartur lífsstíll fyrir eldra fólk
Bjarni Benediktsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Landssambandi eldri borgara 15 milljóna króna styrk til verkefnisins Bjartur lífsstíll. Bjartur lífsstíll er samstarfsverkefni Landssa...
25. nóvember 2024Norræn samstarfsáætlun gefin út á sviði byggða- og skipulagsmála til ársins 2030
Norræna ráðherranefndin um sjálfbæran hagvöxt, sem skapar umgjörð um norrænt samstarf um byggða- og skipulagsmál, hefur gefið út samstarfsáætlun fyrir árin 2025-2030. Í áætluninni eru mörkuð stefnumál...
22. nóvember 2024Stuðningur við Batahús
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Bati góðgerðarfélag hafa gert með sér samstarfssamning um áframhaldandi stuðning við Batahús, áfangaheimili og stuðningsúrræði fyrir einstaklinga, karla og konur, ...
22. nóvember 2024Góð reynsla af ábendingum um einföldun regluverks og bætta þjónustu
Innviðaráðuneytið og stofnanir þess hafa kallað reglulega eftir ábendingum um það hvernig bæta megi þjónustu í málaflokkum á þeirra vegum í takt við áherslu innviðaráðherra um að einfalda regluverk í ...
21. nóvember 2024Allar umsóknir frá sveitarfélögum og þjónustusvæðum um NPA árið 2024 samþykktar
Allar umsóknir frá sveitarfélögum og þjónustusvæðum um framlag til gildandi samninga um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) á árinu 2024 hafa verið samþykktar af hálfu ríkissjóðs. Alls var sótt um...
19. nóvember 2024Sértækur húsnæðisstuðningur við Grindvíkinga framlengdur um þrjá mánuði
Alþingi samþykkti í gær lagafrumvarp sem velferðarnefnd mælti fyrir um að framlengja því úrræði að veita Grindvíkingum sértækan húsnæðisstuðning. Úrræðið var síðast framlengt til loka þessa árs en með...
13. nóvember 2024Haustskýrsla kjaratölfræðinefndar er komin út
Haustskýrsla kjaratölfræðinefndar 2024 er komin út. Skýrslan skiptist í fimm meginkafla sem fjalla um efnahagsmál, vinnumarkað, laun og launaþróun sem flokkað er eftir mörkuðum og heildarsamtökum laun...
13. nóvember 2024Áfram stutt við verkefnið Sjúktspjall
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Stígamót hafa gert með sér samstarfssamning um áframhaldandi stuðning við verkefnið Sjúktspjall. Bjarni Benediktsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Dríf...
04. nóvember 2024Aðgerðáætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundu ofbeldi og áreitni vel á veg komin
Um 65% aðgerða í áætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni fyrir árin 2021-2025 er lokið og um 35% aðgerða eru komnar vel á veg. Aðgerðaáætlunin by...
01. nóvember 2024Gott að eldast: Starfshópur um eflingu og þróun dagdvala á landsvísu
Willum Þór Þórsson hefur skipað starfshóp til að vinna að framgangi aðgerðar A.3 í áætluninni Gott að eldast sem fjallar um eflingu og þróun dagdvala á landsvísu. Áformað er að gera fleirum kleift að...
01. nóvember 2024Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og innflytjendaráð auglýsa eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Hlutverk sjóðsins er að styðja þróunarverkefni og efla rannsóknir á sviði málefn...
31. október 2024Víðtæk samþætting endurhæfingar formgerð með tímamótasamningi
Samningur sem kveður á um víðtækt samstarf á sviði endurhæfingar og samhæfingu þjónustunnar þvert á kerfi var undirritaður í dag. Að samningnum koma 46 aðilar á sviði félags- og heilbrigðisþjónustu, ...
22. október 2024Umsækjendur um stöðu skrifstofustjóra skrifstofu fjárlaga og rekstrar
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsti lausa stöðu skrifstofustjóra skrifstofu fjárlaga og rekstrar 3. september síðastliðinn og var umsóknarfrestur til og með 18. september. Eftirfarandi sóttu u...
17. október 2024Frestun Jafnréttisþings
Jafnréttisþingi sem vera átti 24. okt. nk. er frestað fram á næsta ár.
16. október 2024Heimaspítali á Suðurlandi: Nýsköpun í heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk
Rekstur heimaspítala er nýjung í rekstri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) sem felst í aukinni heilbrigðisþjónustu, þar með talinni læknisþjónustu, við fólk sem býr heima og þarfnast meiri stuðni...
15. október 2024Gott að eldast: Samningur Heilbrigðisstofnunar Vesturlands og Húnaþings vestra undirritaður
Húnaþing vestra og Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) hafa undirritað samning um rekstur samhæfðrar þjónustu fyrir eldri borgara í sveitarfélaginu. Samningurinn, sem tekur gildi 1. janúar 2025, er b...
15. október 2024Jafnréttisþing 2024: Staða fatlaðra kvenna á vinnumarkaði
Uppfært 17. október: Jafnréttisþingi sem vera átti 24. okt. nk. er frestað fram á næsta ár. Jafnréttisþing fer fram þann 24. október nk. og umfjöllunarefnið er að þessu sinni aðgengi, mögu...
10. október 2024Ert þú með góða hugmynd um hvernig breyta megi og bæta þjónustu við fatlað fólk og/eða auka hagkvæmni hennar?
Ert þú með góða hugmynd? Lumar þú á góðri hugmynd um hvernig megi breyta og bæta þjónustu við fatlað fólk og/eða auka hagkvæmni hennar? Framtíðarhópur vinnur nú að þróun og nýsköpun í þjón...
10. október 2024Styrkir til verkefna til stuðnings við þolendur og gerendur ofbeldis
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem miða að því að tryggja þolendum og gerendum ofbeldis aðgengi að stuðningi og ráðgjöf. Styrkirnir eru liður í aðger...
09. október 2024Hugað að mikilvægi ljósvistar í drögum að nýjum kafla í byggingarreglugerð
Björt og vel upplýst híbýli fólks og aðgengi að birtu og sólarljósi í nærumhverfinu eru afar mikilvæg lýðheilsumál fyrir samfélagið. Um þetta voru allir fyrirlesarar sammála á kynningarfundi um l...
06. október 2024Birtan í híbýlum fólks - kynningarfundur um ljósvist
Innviðaráðuneytið boðar til opins kynningarfundar um ljósvist miðvikudaginn 9. október nk. kl. 12:00-12:45 í Safnahúsinu við Hverfisgötu Markmiðið er að varpa ljósi á mikilvægi góðrar birtu...
04. október 2024Tekjumörk hlutdeildarlána hækkuð
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur undirritað reglugerð um hækkun á tekjumörkum vegna hlutdeildarlána. Hlutdeildarlán eru lán sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) veitir þeim sem eru að k...
04. október 2024Opnað að nýju fyrir umsóknir um hlutdeildarlán
Opnað hefur verið að nýju fyrir umsóknir um hlutdeildarlán hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Hlutdeildarlán eru veitt til kaupa á nýjum íbúðum og standa til boða fyrir fyrstu kaupendur og þau&...
03. október 2024Mikil eftirspurn eftir ráðgjafa og upplýsingaþjónustu fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess
Eftirspurn hefur verið mikil eftir ráðgjafa og upplýsingaþjónustu fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess sem komið var á í fyrra í tengslum við aðgerðaáætlunina Gott að eldast. Alzheimersamtö...
27. september 2024Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka
Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna og starfsemi sem heyrir undir málefnasvið félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins. Sjá reglur um úthlutun og fleiri upplýsing...
26. september 2024Frumvarp um breytingu á lögum um haf- og strandsvæði í samráðsgátt
Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um skipulag haf- og strandsvæða, nr. 88/2018, hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Breytingarnar varða m.a. tilnefningu fulltrúa ráðuneyt...
25. september 2024Drög að stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur lagt fram til samráðs stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hyggst leggja fr...
25. september 2024Lagt til að foreldrum sem missa maka sinn verði tryggður réttur til sorgarleyfis
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi þar sem lagt er til að foreldrum sem missa maka sinn sé tryggður réttur til sorgarleyfis. Frumvarpinu er ætlað ...
19. september 2024Guðmundur Ingi afhenti norræn verðlaun til frumkvöðla á sviði samfélagsmála
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurla...
18. september 2024Fullur salur á Haustdegi Gott að eldast
Haustdagur Gott að eldast fór fram á dögunum en þar kom saman fólk héðan og þaðan af landinu sem tekur þátt í þróunarverkefnum um samþætta heimaþjónustu. Sex heilbrigðisstofnanir og 22 sveitarfélög v...
18. september 2024Málþing um fóstur- og nýburaskimanir þriðjudaginn 24. september
Heilbrigðisráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið standa saman að málþingi um fóstur- og nýburaskimanir þriðjudaginn 24. september nk. Málþinginu er ætlað að vera samtalsvettvangur um...
11. september 2024Breytingar á örorkulífeyriskerfinu og hækkun á almennu frítekjumarki ellilífeyris
Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi þann 1. september 2025. Kostnaður vegna breytinganna er á ársgrundvelli 18,1 milljarður króna en 4,4 milljarðar koma inn árið 2025 samkvæmt frumvarpi til fjárlaga ...
11. september 2024Fjárlög 2025: Áhersla á húsnæðisuppbyggingu og umhverfisvænni samgöngur
Fjárlagafrumvarp 2025 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna á málefnasviðum innviðaráðuneytisins nema 127,9 milljörðum króna og aukast um 14% frá fjárlögum 2024. Sérstök áhersla verður...
09. september 2024Starfshópur um málefni einhverfra fullorðinna tekur til starfa
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað starfshóp um málefni einhverfra fullorðinna einstaklinga. Honum er ætlað að greina þá þjónustu sem einhverfu, fullorðnu fólk...
06. september 2024Réttindagæsla fyrir fatlað fólk hluti af nýrri Mannréttindastofnun um áramót
Réttindagæsla fyrir fatlað fólk verður hluti af nýrri Mannréttindastofnun sem formlega tekur til starfa þann 1. janúar 2025. Alþingi samþykkti í júní sl. frumvarp forsætisráðherra um stofnun Mannrétti...
04. september 2024RÚV Orð formlega tekið í notkun: Nýtt tæki til íslenskunáms fyrir innflytjendur
RÚV Orð, nýr vefur sem veitir innflytjendum aðgang að fjölbreyttu íslenskunámi í gegnum sjónvarpsefni frá RÚV, hefur nú verið formlega opnaður fyrir almenning. Eftir vel heppnaðar notendaprófanir er R...
04. september 2024Ný úttekt OECD um innflytjendur á Íslandi: Mikilvægt að setja inngildingu innflytjenda á dagskrá
Innflytjendum hefur fjölgað hlutfallslega mest á Íslandi síðastliðinn áratug af öllum ríkjum OECD. Þeir eru jafnframt með hæstu atvinnuþátttökuna og hærri atvinnuþátttöku en innfæddir á Íslandi. Þrát...
02. september 2024Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra húsnæðis- og skipulagsmála
Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála sem auglýst var um miðjan júlí sl. eru 23. Umsóknarfrestur rann út 12. ágúst. Umsækjendur um embættið eru í stafrófsröð:...
01. september 2024Guðmundur Ingi fylgdist með Ólympíumóti fatlaðra í París
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, fylgist þessa dagana með Ólympíumóti fatlaðra (Paralympics) í París. Mótið hófst í vikunni og fimm keppendur frá Íslandi taka þátt. Guðmu...
30. ágúst 2024Réttarstaða leigjenda bætt við breytingar á húsaleigulögum sem taka gildi 1. september
Um næstu mánaðamót taka gildi breytingar á húsaleigulögum sem Alþingi samþykkti í júní. Markmið breytinganna er að bæta réttarstöðu leigjenda og auka húsnæðisöryggi. Meðal breytinga er að vísitöluteng...
28. ágúst 2024Stefnt að því að samræma greiðslur almannatrygginga við greiðslur annarra opinberra kerfa
Fyrsti fundur starfshóps um eftirágreiðslur almannatrygginga var haldinn í morgun í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu. Hlutverk starfshópsins er að skoða og útfæra leiðir til að breyta núverand...
20. ágúst 2024Uppfærðar leiðbeiningar um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært leiðbeiningar ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda. Breytingarnar eru til komnar vegna breytinga á lög...
19. ágúst 2024Aukinn stuðningur við Bjarkarhlíð vegna mansalsverkefna
Bjarkarhlíð hefur hlotið 28 milljóna króna styrk til þess að sinna verkefnum tengdum mansali. Samtökin hafa síðastliðin ár haft umsjón með framkvæmdateymi um mansalsmál samkvæmt samkomulagi við félags...
16. ágúst 2024Gott að eldast: Samningur undirritaður um samþætta heimaþjónustu í Vesturbyggð
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða og Vesturbyggð hafa gert með sér samning um rekstur samþættrar heimaþjónustu í sveitarfélaginu. Samningurinn er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda; Gott að eldast, sem f...
24. júlí 2024Þrettán umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins
Þrettán umsækjendur eru um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins sem auglýst var um miðjan júní sl. en umsóknarfrestur rann út 19. júlí. Umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra eru í sta...
18. júlí 2024Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála laust til umsóknar
Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála í innviðaráðuneytinu hefur verið auglýst laust til umsóknar. Innviðaráðherra skipar í embættið til fimm ára að undangengnu mati hæfisne...
05. júlí 2024Mælaborð birt vegna aðgerðaáætlunar um meðferð kynferðisbrota
Vinna við aðgerðaáætlun til ársins 2025 um meðferð kynferðisbrota í réttarkerfinu heldur áfram af fullum krafti. Á vef Stjórnarráðsins hefur verið birt mælaborð um eftirfylgni þar sem hægt er að kynn...
04. júlí 2024Ísland fullgildir endurskoðaðan Félagsmálasáttmála Evrópu
Ísland hefur nú fullgilt endurskoðaðan Félagsmálasáttmála Evrópu. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, afhenti Evrópuráðinu yfirlýsingu Íslands þess efnis á leiðtogaráðstefnu ...
03. júlí 2024Áfram unnið að þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk
Tillögur starfshóps um þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk voru kynntar í ríkisstjórn á dögunum. Vinnan byggir á viljayfirlýsingu sem fjórir ráðherrar undirrituðu vorið 2023 og var ...
28. júní 2024Gott að eldast: Miðstöð í öldrunarfræðum komið á fót
Nýrri Miðstöð í öldrunarfræðum hefur verið komið á fót. Henni er ætlað að efla nýsköpun og þróun þjónustu við eldra fólk, meðal annars með því að safnað verði á einum stað saman upplýsingum um stöðu e...
26. júní 2024Réttarstaða leigjenda bætt með nýsamþykktum breytingum á húsaleigulögum
Alþingi samþykkti um síðustu helgi frumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra um breytingar á húsaleigulögum. Markmið breytinganna er að bæta réttarstöðu leigjenda og auka húsnæðisöryggi. Lögin ...
26. júní 2024Lengri opnunartími símaþjónustu hjá Réttindagæslu fyrir fatlað fólk
Opnunartími símaþjónustu hjá Réttindagæslu fyrir fatlað fólk hefur verið lengdur og er nú frá 9:00-16:00 alla virka daga. Símanúmerið er 554 8100. Öll mál sem berast símleiðis fara í ferli, er forgan...
24. júní 2024Fjögur frumvörp félags- og vinnumarkaðsráðherra urðu að lögum um helgina
Fjögur frumvörp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, urðu að lögum um helgina. Breytingar á örorkulífeyriskerfinu Frumvarp ráðherra vegna breytinga á örorkulífeyriskerfinu ...
22. júní 2024Öll með: Frumvarp um breytingar á örorkulífeyriskerfinu samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti nú rétt í þessu frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um einfaldara og réttlátara örorkulífeyriskerfi. Ráðherra kynnti breytingarnar í apríl undir ...
20. júní 2024Ný skýrsla kjaratölfræðinefndar
Út er komin vorskýrsla kjaratölfræðinefndar 2024. Í skýrslunni er áhersla lögð á umfjöllun um launaþróun eftir mörkuðum og heildarsamtökum í nýliðinni kjaralotu sem náði ti...
19. júní 2024Afnám stjórnsýsluhindrana til umræðu á sumarfundi samstarfsráðherra Norðurlanda í Malmö
Sumarfundur samstarfsráðherra Norðurlanda fór fram í Malmö í Svíþjóð í dag og í gær undir stjórn Svíþjóðar sem fer með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni á þessu ári. Áhersla fundarins var afnám s...
11. júní 2024Guðmundur Ingi Guðbrandsson ávarpaði þing aðildarríkja um samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, ávarpaði nú rétt í þessu þing aðildarríkja um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, COSP-17. Þingið hófst í dag í New York...
08. júní 2024RÚV Orð styður innflytjendur í íslenskunámi
Íslensk stjórnvöld halda áfram að auka aðgengi að fjölbreyttu og einstaklingsmiðuðu íslenskunámi sem stunda má hvar og hvenær sem er. RÚV Orð er nýr vefur fyrir sjálfsnám í íslensku með notk...
31. maí 2024Vinna formlega hafin við að þróa gæðaviðmið í félagsþjónustu
Vinna við að þróa gæðaviðmið í félagsþjónustu hófst formlega á vinnustofu á vegum Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) í dag. Vinnustofuna sóttu þátttakendur víða af á landinu. Félags- og vi...
25. maí 2024Fyrsta hvítbókin í málaflokknum: Samfélag okkar allra – framtíð og stefna Íslands í málefnum innflytjenda
Drög að stefnu (hvítbók) í málefnum innflytjenda hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Stefnan er sú fyrsta sem íslenska ríkið mótar sér um málefni innflytjenda og markar tímamót á málefnasviðinu...
24. maí 2024Ríkisstjórnin styrkir Rauða kross Íslands í tilefni aldarafmælis
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að styrkja Rauða kross Íslands um 7,5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu í tilefni af 100 ára afmæli félagsins. Er styrkurinn veittur sem viðurkenning fyrir ómetanlegt ...
24. maí 2024Úttekt GEV á samningum um móttöku flóttafólks
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) hefur lokið úttekt sinni á samræmdri móttöku flóttafólks en hún var unnin að beiðni félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins. Úttektin fjallar um þjónustusam...
22. maí 2024Framkvæmdanefnd skoðaði aðstæður í Grindavík
Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ kynnti sér aðstæður í Grindavík í gær. Nefndarfólk skoðaði ummerki eftir jarðhræringar í bænum sjálfum með fulltrúum Almannavarna og hitti starfsfólk...
21. maí 2024Tæplega 40 milljónum króna veitt í styrki til atvinnumála kvenna
Styrkjum til atvinnumála kvenna hefur verið úthlutað og fengu 33 verkefni styrki samtals að fjárhæð 38.000.000 kr. Styrkjum til atvinnumála kvenna hefur verið úthlutað frá árinu 1991 og eru...
21. maí 2024Hækkun húsnæðisbóta samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í lok síðustu viku lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra, um breytingar á lögum um húsnæðisbætur. Markmið laganna er að styðja við nýgerða kjarasamninga til fjögurra á...
17. maí 202475 ára afmæli Evrópuráðsins fagnað á ráðherrafundi í Strassborg
Mikilvægi samstöðu Evrópu um áframhaldandi stuðning við Úkraínu og efling lýðræðis og mannréttinda í álfunni bar hæst á ráðherrafundi Evrópuráðsins sem fram fór í Strassborg í dag. Um þessar mundir er...
17. maí 2024Frekari stuðningsaðgerðir fyrir Grindavík kynntar
Ríkisstjórnin kynnti í dag tillögur um frekari stuðning við heimili og fyrirtæki í Grindavík. Tillögurnar felast í stuðningslánum með ríkisábyrgð til grindvískra fyrirtækja, viðspyrnustyrkjum, framhal...
17. maí 2024Sértækur húsnæðisstuðningur við íbúa í Grindavík framlengdur til ársloka
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að leggja til við Alþingi að framlengja til ársloka því úrræði að veita íbúum í Grindavík sértækan húsnæðisstuðning. Lög um sértækan húsnæðisstuðning veg...
17. maí 2024Stórbætt aðgengi að einstaklingsmiðuðu og sveigjanlegu stuðningstæki til að læra og æfa íslensku
Ný uppfærsla af smáforritinu Bara tala hefur litið dagsins ljós í kjölfar samnings sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, gerði við fyrirtækið í byrjun árs. Samningurinn vi...
30. apríl 2024Aðalsteinn Þorsteinsson settur í embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins
Aðalsteinn Þorsteinsson hefur verið settur ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytisins frá 1. maí til og með 31. ágúst 2024. Það gerist eftir að Hermann Sæmundsson flyst í embætti ráðuneytisstjóra fjármála-...
29. apríl 2024Mikill skjátími barna og ungmenna á samfélagsmiðlum í brennidepli
Áhrif skjátíma á heilsu barna og ungmenna var til umræðu á fundi Norrænu ráðherranefndarinnar um félags- og heilbrigðismál í Stokkhólmi á dögunum. Á fundinum kom fram að meirihluti barna og ungmenna á...
22. apríl 2024Öll með: Fjöldi fólks fylgdist með kynningu á fyrirhuguðum breytingum á örorkulífeyriskerfinu
Einfaldara og réttlátara örorkulífeyriskerfi var kynnt á fundi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, sem fram fór í Safnahúsinu við Hverfisgötu, betur þekkt sem Þjóðmenningar...
22. apríl 2024Reiknivél vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu
Reiknivél hefur verið opnuð vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu. Þar getur fólk borið saman hvað það fær í örorkulífeyri í núverandi greiðslukerfi og hvað það myndi fá í nýju greiðslu...
22. apríl 2024Opið samráð um samstarfsáætlanir Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir tímabilið 2025-2030
Vakin er athygli á að frestur til að skila inn athugasemdum við drög að nýjum samstarfsáætlunum Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir tímabilið 2025–2030 rennur út 26. apríl nk. Áhugafólk um norrænt sams...
22. apríl 2024Bein útsending vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu: Öll með
Einfaldara og réttlátara örorkulífeyriskerfi verður kynnt á fundi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kl. 11:00 í dag. Yfirskrift fundarins er „Öll með“ og verður kynn...
21. apríl 2024Textuð útsending: Kynning á fyrirhuguðum breytingum á örorkulífeyriskerfinu
Hér má nálgast textaða útsendingu af kynningarfundi vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu sem fram fer mánudaginn 22. apríl kl. 11:00: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vi...
20. apríl 2024Öll með: Viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu kynntar á mánudag
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir á mánudag kl. 11:00 viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu undir yfirskriftinni „Öll með“. Markmið breytinganna er að einfal...
18. apríl 2024Auglýst eftir umsóknum um nýsköpunar- og þróunarverkefni til að efla framhaldsfræðslu
Fræðslusjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til nýsköpunar- og þróunarverkefna til að efla og þróa áfram vettvang framhaldsfræðslu. Framhaldsfræðsla er hvers konar nám, úrræði, ráðgjöf eða mat á ...
18. apríl 2024Ráðgjöf fyrir eldra fólk
Mikil vinna hefur í vetur farið fram við að safna saman öllum upplýsingum sem mögulega geta varðað eldra fólk hér á landi. Upplýsingarnar er að finna á island.is undir heitinu Að eldast. Þar er núna e...
17. apríl 2024Kynning á breytingum á örorkulífeyriskerfinu – bein útsending 22. apríl kl. 11:00
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu í beinni útsendingu mánudaginn 22. apríl kl. 11:00. Fundinum verður streymt á vef Stj...
16. apríl 2024Hækkun á framlögum til Fæðingarorlofssjóðs, útvíkkun sorgarleyfis og aðgerðir til að aðstoða fólk með mismikla starfsgetu út á vinnumarkað
Átta milljarða króna hækkun á framlögum til Fæðingarorlofssjóðs og aukin framlög vegna sorgarleyfis eru hluti af fjármálaáætlun 2025-2029 sem kynnt var í morgun. Þá bætist á tímabili áætlunarinnar við...
16. apríl 2024Mælti fyrir frumvarpi sem felur í sér hækkun á hámarksgreiðslum úr Fæðingarorlofssjóði og vegna sorgarorlofs
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof og lögum um sorgarleyfi. Frumvarpið var lagt fram...
12. apríl 2024Mælti fyrir frumvarpi sem skýrir hlutverk og heimildir réttindagæslumanna og persónulegra talsmanna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur mælt á Alþingi fyrir frumvarpi sem skýrir hlutverk og verkferla í kringum réttindagæslumenn og persónulega talsmenn fatlaðs fólks og...
11. apríl 2024Mælti fyrir frumvarpi sem felur í sér aukið samstarf og eftirlit á vinnumarkaði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi á Alþingi sem felur í sér aukið samstarf og eftirlit á vinnumarkaði. Frumvarpinu er meðal annars ætlað að styr...
10. apríl 2024Svandís Svavarsdóttir tekur við lyklavöldum í innviðaráðuneytinu
Svandís Svavarsdóttir tók í dag við lyklavöldum í innviðaráðuneytinu af Sigurði Inga Jóhannssyni sem hefur tekið við fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þau tóku við nýjum embættum á fundi ríkisráðs á B...
09. apríl 2024Starfshópur um einn feril húsnæðisuppbyggingar
Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um einn feril húsnæðisuppbyggingar. Verkefni hópsins er að gera tillögur að umbótum varðandi ólík ferli varðandi skipulags- og byggingarmál tengdum uppbyggingu á...
05. apríl 2024Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks: Áætlunin í heild sinni og auðlesin útgáfa
Fyrsta landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks hér á landi var samþykkt á Alþingi á dögunum. Áætlunina má nálgast á vefnum bæði í heild sinni og í auðlesinni útgáfu. Landsáætlun í málefn...
26. mars 2024Ný ákvæði í byggingarreglugerð um lífsferilsgreiningu mannvirkja mikilvægt skref
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur undirritað breytingu á byggingarreglugerð sem felur í sér innleiðingu nýrra ákvæða um lífsferilsgreiningu mannvirkja. Með lífsferilsgreiningu mann...
21. mars 2024Mælti fyrir frumvarpi sem felur í sér mestu breytingar á örorkulífeyriskerfinu frá upphafi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi á Alþingi vegna endurskoðunar á örorkulífeyriskerfinu. Breytingarnar fela í sér bætta þjónustu, mikilvæga...
20. mars 2024Fyrsta landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í dag fyrstu landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks hér á landi. Áætlunin felur í sér 60 aðgerðir til að koma í framkvæmd ákvæðum samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fa...
14. mars 2024Húnaþing vestra og ríkið gera samkomulag um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri í Húnaþingi vestra og Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, aðstoðarforstjóri HMS, undirrituðu í dag samkomulag um að auka ...
12. mars 2024Samráðsgátt: Frumvarp birt sem felur í sér aukið samstarf og eftirlit á vinnumarkaði
Drög að frumvarpi sem felur í sér aukið samstarf og eftirlit á vinnumarkaði hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpinu er meðal annars ætlað að styrkja samvinnu stjórnvalda og samtaka aðil...
11. mars 2024Tillögur að auknum náms- og starfstækifærum fyrir fatlað fólk
Starfshópur um aukin náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk hefur skilað tillögum sínum til ráðherra. Hópnum var ætlað að greina núverandi starfs- og menntunartækifæri fatlaðs fólks með tilliti til...
08. mars 202472 einstaklingar frá Gaza komu til landsins í dag
72 dvalarleyfishafar frá Gaza komu til landsins í dag, þar af voru 24 fullorðnir og 48 börn. Ferðin frá Egyptaland...
07. mars 202417 verkefni fengu styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála – áhersla lögð á lýðræðislega þátttöku og baráttu gegn fordómum og mismunun
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, tilkynnti í dag hver hljóta styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála fyrir árið 2023. Alls hlutu 17 verkefni og rannsóknir samtals 50 millj...
07. mars 2024Mælt fyrir breytingum á húsaleigulögum til að bæta réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjenda
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um breytingar á húsaleigulögum. Markmiðið er að bæta réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjenda í samræmi við stjórnarsátt...
05. mars 2024Undirbúningur vegna komu fjölmenns hóps frá Gaza
Undirbúningur fyrir komu fjölmenns hóps frá Gaza hefur staðið yfir síðustu misseri. Vinnumálastofnun vinnur að móttöku fólksins hér á landi í samráði við þau sveitarfélög þar sem fjölskylda þeirra hér...
05. mars 2024Áframhaldandi vinna við að draga úr einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins, hafa framlengt samning um framkvæmd tillagna aðgerðahóps gegn einelti, k...
01. mars 2024Réttindi fatlaðs fólks eru ekki sérréttindi
Fatlað fólk er ekki einsleitur hópur og réttindi þess eru ekki sérréttindi. Þetta er meðal þess sem þátttakendur á...
29. febrúar 2024Fullur salur á samráðsfundi um málefni innflytjenda
Hátt í tvö hundruð manns tóku þátt í opnum samráðsfundi um málefni innflytjenda sem félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stóð fyrir á Grand hótel í gær. Mikill meirihluti þátttakenda voru innflytjendur. ...
27. febrúar 2024Samningur við Heimilisfrið endurnýjaður
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur endurnýjað samning við Heimilisfrið, meðferðar- og þekkingarmiðstöð um ofbeldi í nánum samböndum. Heimilisfriður er sérhæft meðferð...
26. febrúar 2024Samtal um stefnu í málefnum innflytjenda: Opinn fundur í Reykjavík
English below / Język polski poniżej / Vinna við stefnu og framtíðarsýn í málefnum innflytjenda er í fullum gangi og næsti samráðsfundur fer fram í Reykjavík á miðvikudaginn. Innflytjendur e...
23. febrúar 2024Uppbygging húsnæðis á Reykjanesi
Í byrjun árs skipaði Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, framkvæmdahóp með fulltrúum innviðaráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og fjármála- og efnahagsráðuneytisins til að fylgja eftir tillög...
23. febrúar 2024Hvað felst í fyrirhuguðum breytingum á örorkulífeyriskerfinu?
Drög að frumvarpi vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfisins hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. En hvaða breytingar eru þetta og hvað felst í þeim? Svör við því og fleiru til má lesa um í&nbs...
23. febrúar 2024Frumvarp sem auðveldar greiðsluaðlögun einstaklinga orðið að lögum
Frumvarp sem auðveldar greiðsluaðlögun einstaklinga er orðið að lögum. Atkvæðagreiðsla fór fram á Alþingi laust eftir miðnætti og var frumvarpið samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Greiðsluaðlögun e...
22. febrúar 2024Fimm styrkir veittir úr Vinnuverndarsjóði
Fyrsta úthlutun úr nýstofnuðum Vinnuverndarsjóði hefur farið fram og hlutu fjórar rannsóknir og eitt verkefni styrki. Sjóðurinn var settur á fót á síðastliðnu ári og er samstarfsverkefni félags- ...
20. febrúar 2024Heildarsýn í útlendingamálum
Ríkisstjórnin sammæltist í dag um aðgerðir í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd, flóttafólks og innflytjenda. Á grundvelli þeirra aðgerða verður tekið utan um málaflokkinn með heildstæðum hætti m...
19. febrúar 2024Yfirlýsing undirrituð um samstarf þjónustukerfa á sviði endurhæfingar
Heildstæð nálgun, samvinna kerfa og samfella í þjónustu verða leiðarstefin í endurhæfingu fólks samkvæmt viljayfirlýsingu sem hefur verið undirrituð. Einstaklingum í endurhæfingu skal markvisst fylgt...
16. febrúar 2024Endurskoðun örorkulífeyriskerfisins: Frumvarp birt í samráðsgátt
Drög að frumvarpi vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfisins hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Breytingarnar fela í sér bætta þjónustu, mikilvæga hvata til atvinnuþátttöku og bætt kjör með b...
16. febrúar 2024Styrkir veittir til frjálsra félagasamtaka vegna verkefna á sviði félags- og velferðarmála
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki til verkefna á sviði félags- og velferðarmála. Veittir voru 33 styrkir og nam heildarfjárhæðin 220 milljónum kró...
09. febrúar 2024Umsögn um drög að reglugerð um innleiðingu ákvæða um lífsferilsgreiningu mannvirkja í byggingarreglugerð
Innviðaráðuneytið, í samræmi við tillögu stýrihóps um breytingar á byggingarreglugerð, hefur nú birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/...
07. febrúar 2024Dr. Bjarki Þór Grönfeldt ráðinn aðstoðarmaður Guðmundar Inga
Dr. Bjarki Þór Grönfeldt hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Bjarki lauk doktorsprófi í stjórnmálasálfræði við Háskólann í Kent í Englandi...
07. febrúar 2024Innviðaráðherra mælir fyrir frumvarpi um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti í lok janúar fyrir frumvarpi um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010 (tímabundnar uppbyggingarheimildir). Með frumvarpinu er lagt til að þegar fram...
06. febrúar 2024Samtal um stefnu í málefnum innflytjenda: Næstu fundir
English below / Język polski poniżej / Vinna við stefnu og framtíðarsýn í málefnum innflytjenda er í fullum gangi og verða næstu samráðsfundir haldnir á Suðurnesjum (í Reykjanesbæ) þann 21. febrú...
03. febrúar 2024Auglýst eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2024. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. Fr...
01. febrúar 2024Skýrsla samstarfsráðherra Norðurlanda um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2023 og formennsku Íslands
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, hafði í dag framsögu á Alþingi um skýrslu um störf Norrænu ráðherranefndarinnar á árinu 2023. Ísland gegndi formennsku og var því í forsvar...
29. janúar 2024Aukinn stuðningur við syrgjendur
Mennta- og barnamálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hafa gert samning við Sorgarmiðstöðina um aukinn stuðning við syrgjendur. Miðstöðin sinnir stuðningi, fræðslu...
29. janúar 2024Aukin áhersla á vinnuvernd
Aukin samfélagsleg umræða um vinnuvernd, Vinnuverndarsjóður og góð heilsa, vellíðan og öryggi starfsfólks eru meðal efnis þriggja samninga sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðh...
25. janúar 2024Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir árið 2024
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir árið 2024 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda. Tekju- og eigna...
24. janúar 2024Eldra fólk fengið til að rýna vefsíðu
Hópur eldra fólks mætti á dögunum í félags- og vinnumarkaðsráðuneytið til að aðstoða starfsfólk Gott að eldast við að rýna nýja upplýsingagátt þar sem safnað hefur verið saman upplýsingum um hvað ein...
22. janúar 2024Mælti fyrir fyrstu landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mælti fyrir fyrstu landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks á Alþingi nú í kvöld. Áætlunin felur í sér 57 aðgerðir til að koma í framkvæm...
19. janúar 2024Styrkur til að efla vinasambönd fatlaðra ungmenna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Bergljót Borg, framkvæmdastjóri Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, hafa undirritað styrksamkomulag vegna verkefnisins Reykjadalsvinir...
18. janúar 2024Samtal um stefnu í málefnum innflytjenda
English below / Język polski poniżej / Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið vinnur nú í fyrsta sinn að stefnu og framtíðarsýn í málefnum innflytjenda. Markmiðið er að fólk sem sest að hér á landi hafi tæ...
18. janúar 2024Opnunartími Hringsjár lengdur og þjónusta tryggð allt árið
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Helga Eysteinsdóttir, forstöðumaður Hringsjár, náms- og starfsendurhæfingar, hafa undirritað samning sem gerir Hringsjá kleift að hafa...
12. janúar 2024Situr fund evrópskra félags- og vinnumarkaðsráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, situr nú fund evrópskra félags- og vinnumarkaðsráðherra sem fram fer í Namur í Belgíu. Fundurinn hófst í gærmorgun og lýkur síðdegis í da...
11. janúar 2024Stuðningur við heyrnarlaust flóttafólk
Stutt verður sérstaklega við heyrnarlaust flóttafólk sem leitað hefur skjóls á Íslandi samkvæmt samningi við Félag heyrnarlausra sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, ...
10. janúar 2024Gott að eldast á island.is
Upplýsingar um hvað eina sem tengist þjónustu fyrir eldra fólk, réttindum þess og heilsueflingu má nú í fyrsta sinn nálgast á einum stað á vefnum island.is undir heitinu Að eldast. Hingað til hafa up...
08. janúar 2024Mannréttindaskrifstofa Íslands fær styrk til að veita innflytjendum lögfræðiráðgjöf
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands, undirrituðu í dag áframhaldandi samning vegna verkefnis sem mi...
05. janúar 2024Styrkir TINNU-verkefnið um 25 milljónir króna: 200 konur og börn þátttakendur í verkefninu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur endurnýjað samning við Reykjavíkurborg um TINNU-verkefnið. Verkefnið miðar sérstaklega að einstæðum foreldrum sem eru utan vinnumar...
05. janúar 2024Samningur við Bretland um réttindi á sviði almannatrygginga tekur gildi
Samningur Íslands, Liechtenstein og Noregs við Bretland um samræmingu almannatrygginga sem undirritaður var í sumar, tók formlega gildi um áramótin eða 1. janúar sl. Hann kveður á um framtíðarfyrirkom...
04. janúar 2024Styrkir Samtökin ´78
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Samtökunum ´78 styrk að upphæð 20 milljónum króna. Styrkurinn er veittur til að sinna ráðgjöf fyrir hinsegin fólk, aðstandend...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN