Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Norrænn utanríkisráðherrafundur
Hefð er fyrir því að það land sem gegnir formennsku í Norrænu ráðherranefndinni skipuleggi einnig ráðherrafundi og ýmsa embættismannafundi á vegum utanríkisráðuneytis og verður fyrsti fundur utanríkis...
-
Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn fær nýja stjórn
Umhverfisráðherra hefur skipað nýja stjórn Náttúrurrannsóknastöðvarinnar við Mývatn til þriggja ára. Stjórnin er skipuð með vísan til 4. gr. laga nr. 36/1974, um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þin...
-
Skipaskoðun færð til skoðunarstofa
Frá og með deginum í dag geta skoðunarstofur tekið að sér að skoða skip að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Markmiðið er að skoðanir verði framkvæmdar á sem hagkvæmastan hátt án þess að slakað verði á k...
-
20 ára afmæli Sæplasts á Dalvík.
Góðir gestir.
Mér er sönn ánægja að vera viðstödd þessa hátíðardagskrá þar sem haldið er upp á 20 ára afmæli Sæplasts – og óska afmælisbarninu og að...
-
Kynningardagur IMPRU á Akureyri.
Ágætu gestir.
Ég minnist með ánægju þeirrar athafnar sem var hér í desember 2002 þegar starfsemi Nýsköpunarmiðstöðvarinnar var ýtt úr vör. Sú athöfn...
-
Aðalfundur IcePro 2004
Ágætu fundargestir.
Það er mér sönn ánægja að vera með ykkur hér í dag og hlotnast sá heiður að afhendi Icepro-verðlaunin.
-
Strandhögg í Reykjavík
Ágætu fundarmenn,
Ég lýsi ánægju með það framtak Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar að efna til þessa fundar. Það sýnir sóknarhug af hálfu félagsins o...
-
Fréttapistill vikunnar 21. - 27. febrúar
Ráðstefna um verkaskiptingu í heilbrigðisþjónustunni Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, sagðist binda miklar vonir við þá stefnumótun í heilbrigðisþjónustunni til framtíðar sem nú...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 26. febrúar 2004
Vefrit fjármálaráðuneytisins 26. febrúar 2004 (PDF 166K)
-
Styrkur til háskólanáms í Kína
Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram styrk/styrki handa Íslendingum til náms í kínversku við háskóla í Kína námsárið 2004-2005. Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram styrk/styrki han...
-
Frumvarp til laga um verndun Mývatns og Laxár í S-Þingeyjarsýslu
Umhverfisráðherra mælti fyrir frumvarpi til nýrra laga um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu á Alþingi síðastliðinn mánudag. Eftirfarandi kom fram í máli ráðherra. Frumvarpið er í meginat...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra, afhenti 23. febrúar 2004, Dr. Abdul Kalam, forseta Indlands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Indlandi með aðsetur í London. Í tengslum við afhendin...
-
Breyting á reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs
Félagsmálaráðherra hefur sett reglugerð um breytingu á reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, nr. 458/1999, með síðari breytingum. Við breytinguna er felld niður úr reglugerð lánsheimild til bygging...
-
Umboð Flóttamannaráðs framlengt um eitt ár
Ríkisstjórnin hefur fallist á tillögu félagsmálaráðherra um að framlengja umboð Flóttamannaráðs um eitt ár. Hlutverk ráðsins er að leggja til við ríkisstjórnina heildarstefnu og skipulag er varðar mót...
-
Viðhorfskönnun um jafnréttismál
Í árslok 2003 var lögð fyrir starfsmenn Stjórnarráðs Íslands könnun um viðhorf þeirra til jafnréttismála. Könnunin var liður í gerð jafnréttisáætlana og markmiðasetningar í jafnréttismálum ráðuneyta. ...
-
Reglur um doktorsnám við lyfjafræðideild Háskóla Íslands nr. 140/2004
Reglur nr. 140/2004. Markmið doktorsnáms er að veita doktorsnemanum þjálfun í vísindalegum vinnubrögðum, rannsóknaraðferðum og vinnu að samfelldu rannsóknarverkefni. Einnig að þjálfa hann í undirbúnin...
-
Nefnd til að kanna leiðir til að sporna gegn því að fólk sé látið gjalda aldurs á vinnustað
Nefndin er skipuð á grundvelli ályktunar Alþingis sem samþykkt var síðastliðið vor. Í greinargerð með þingsályktunartillögunni kemur fram að margt bendi til þess að það færist í aukana að stjórnendur ...
-
Nr. 2/2004 - Fréttamannafundur með landbúnaðarráðherra
Í 9. gr. núgildandi samnings um starfsskilyrði mjólkurframleiðslu er kveðið á um að fjórum árum frá upphafi gildistíma samningsins, þann 1. september 1998, skulu samningsaðilar kanna ...
-
Konum fjölgar í yfirstjórn umhverfisráðuneytisins
Nú í febrúar urðu þau tímamót að í fyrsta sinn eru konur í meiri hluta yfirstjórnar umhverfisráðuneytisins. Um áramótin tók Una María Óskarsdóttir við starfi aðstoðarmanns umhverfisráðherra af Einari ...
-
Auglýsing um breytingu á almennum hluta aðalnámskrár framhaldsskóla nr. 138/2004
Auglýsing nr. 138/2004. Menntamálaráðherra hefur staðfest breytta útgáfu af gildandi aðalnámskrá framhaldsskóla, almennum hluta, sem birt var með auglýsingu nr. 274/1999 um gildistöku aðalnámskrár fr...
-
Auglýsing staðfestingar á breytingu á skipulagsskrá fyrir Fræðslumiðstöð Þingeyinga nr. 25 7. janúar 2000 nr. 143/2004
Auglýsing nr. 143/2004. Stjórn Fræðslumiðstöðvar Þingeyinga er skipuð sjö mönnum sem tilnefndir eru til tveggja ára, og jafnmörgum til vara. Stjórn ásamt varamönnum skipa fulltrúaráð...
-
Stefnumótun í mjólkurframleiðslu
Í 9. gr. núgildandi samnings um starfsskilyrði mjólkurframleiðslu er kveðið á um að fjórum árum frá upphafi gildistíma samningsins, þann 1. september 1998, skulu samnings...
-
Reglur um breytingu á reglum nr. 92/2003, um meistaranám við lyfjafræðideild Háskóla Íslands nr. 150/2004
Reglur nr. 150/2004. Eftirfarandi breytingar verða á 2. gr. reglnanna:
Fyrirsögn greinarinnar verður: Meistaranámsnefnd lyfjafræðideildar.
Í stað o...
-
Námsvist við alþjóðlegan menntaskóla
Auglýst er eftir umsóknum um skólavist við alþjóðlegan menntaskóli í Fjaler í Noregi. Nám við skólann tekur tvö ár og því lýkur með viðurkenndu alþjóðlegu stúdentsprófi, International Baccalaureat Dip...
-
Umhverfisráðherra veitir umhverfisverðlaun UMFÍ og Pokasjóðs
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Helga Guðjónsdóttir varaformaður UMFÍ afhjúpuðu umhverfisverðlaun UMFÍ og Pokasjóðs á Hofsósi í gær. Vesturfarasetrið fékk verðlaunin í ár fyrir varðveislu men...
-
Vefsvæði Ferðamálaáætlunar 2006–2015 opnað
í samræmi við ákvörðun Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra frá síðastliðnu hausti, er nú unnin í fyrsta skipti samræmd ferðamálaáætlun fyrir Ísland, tímabilið 2006–2015. Vinnan er komin vel á stað o...
-
Fréttapistill vikunnar 14.- 20. febrúar
Ný hjúkrunardeild fyrir aldraða á Selfossi verður opnuð árið 2006 Samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir hefur veitt leyfi fyrir stækkun húsnæðis Heilbrigðisstofnunarinnar á Selfossi. Eins og fram k...
-
Styrkir úr Æskulýðssjóði
Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði samkvæmt reglum nr. 113 frá 22. janúar 2004. Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði samkvæmt re...
-
Athugasemd frá félagsmálaráðuneyti við frétt sem birtist í Morgunblaðinu 20. febrúar
Í frétt sem birtist í Morgunblaðinu sl. fimmtudag, undir fyrirsögninni „Ráðuneyti hunsa samning um kostnaðarmat“ er vitnað til umræðu á borgarstjórnarfundi, sem haldinn var 19. febrúar, um kostnaðarma...
-
Málþing um stöðu og framtíð tónlistarmenntunar
Þann 21. febrúar næstkomandi verður haldið í Reykjavík málþing um stöðu og framtíð tónlistarmenntunar í landinu. Yfirskrift málþingsins er: Tónlistarmenntun á Íslandi á 21. öld – hvert stefnir? Þa...
-
Heilbrigðismálaráðherra fundar með Eyjamönnum
Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, heldur fund með bæjarstjórnarmönnum í Vestmannaeyjum í dag, fimmtudaginn 19. febrúar. Rætt verður um stöðu heilbrigðismála í Eyjum. Síðar um da...
-
Forsætisráðherra í opinbera heimsókn til Úkraínu
Davíð Oddsson, forsætisráðherra, verður í opinberri heimsókn í Úkraínu 23.-24. febrúar næstkomandi í boði Viktors Yanukovych, forsætisráðherra. Í heimsókninni mun forsætisráðherra eiga fundi með forse...
-
Um 400 manns í eftirliti fyrir heilabilaða á Landakoti
Sértækt eftirlit er fyrir sjúklinga með heilabilun á Minnismóttöku Öldrunarsviðs Landspítala Háskólasjúkrahús á Landakoti. Þar koma til greiningar um 250 einstaklingar á ári. Tæpur helmingur þeirra re...
-
Meðferðarúrræði kortlögð
Umfangsmikilli gagnasöfnun um meðferðarúrræði fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga og stöðu þessarra mála er nú á lokastigi en jafnframt er verið að skoða fyrirkomulag meðferðarmála í ...
-
-
Fjarskiptaáætlun fyrir árin 2005–2010
Samgönguráðherra hefur ákveðið að hefja undirbúning að gerð fjarskiptaáætlunar fyrir árin 2005–2010 en með henni er stefnt að því að móta heildarstefnu í fjarskiptamálum á Íslandi. Markmið sem að e...
-
Brottkast
Sjávarútvegsráðuneytið hefur nú í annað sinn látið IMG Gallup gera könnun á umfangi brottkasts. Könnunin er liður í þeirri áherslu ráðuneytisins að fylgjast með og vinna stöðugt geg...
-
Aukning loðnukvótans
Aukning loðnukvótans.
Sjávarútvegsráðuneytið hefur að tillögu Hafrannsóknastofnunarinnar aukið loðnukvóta yfirstand...
-
Bréf þetta varðar undirbúning fjárlagagerðar framhaldsskóla 2005
Menntamálaráðuneytið gerir ráð fyrir að tillögur eða hugmyndir framhaldsskóla um fjárframlög umfram reglubundin framlög skv. reiknilíkani fyrir árið 2005 komi fram í viðræðum við ten...
-
Alþjóðlegur samningurinn um þrávirk lífræn efni tekur gildi
Í gær fullgilti fimmtugasta ríkið alþjóðlegan samning um þrávirk lífræn efni og þar með er ljóst að samningurinn mun ganga gildi 17. maí n.k. Þessi áfangi er sérstaklega ánægjulegur fyrir Ísland þar ...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Benedikt Jónsson, sendiherra, afhenti í dag Ilham Aliyev, forseta Aserbaídsjan, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Aserbaídsjan með aðsetur í Moskvu.
-
Stofnun stjórnmálasambands við Nauru
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, og Vinci Niel Clodumar, sendiherra og fastafulltrúi Nauru hjá Sameinuðu þjóðunum undirrituðu 17. febrúar 20...
-
Umhverfismerkingar ræddar í FAO
Fiskveiðinefnd FAO ákvað í febrúar 2003 að kalla saman sérfræðinganefnd til að gera tillögu um leiðbeinandi reglur fyrir umhverfismerkingar á sjávarafurðum. Nefndin vann tillögur sín...
-
Tíundi hver Íslendingur notar þunglyndislyf
Notkun þunglyndislyfja (N06A antidepressiva) heldur áfram að aukast og nálgast notkun landsmanna nú 100 dagskammta á hverja 1000 íbúa sem svarar til þess að um það bil tíundi hluti þjóðarinnar noti þ...
-
Samningaviðræður um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum
Nr. 006 Samninganefndir strandríkja í viðræðum um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum komu saman í Kaupmannahöfn dagana 16 og 17. febrúar 2004. Á fundinum tóku samninganefndir upp þráðinn þar se...
-
Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum vegna lagningar hringvegar um Norðurárdal
Umhverfisráðuneytið hefur með úrskurði sínum dags. 16. febrúar sl. staðfest niðurstöðu Skipulagsstofnunar frá 14. maí 2003 um mat á umhverfisáhrifum vegna lagningar hringvegar um Norðurárdal frá Kjálk...
-
Dagsetningar samræmdra prófa í grunnskólum skólaárið 2004-2005
Samræmd lokapróf verða lögð fyrir í sex námsgreinum í 10. bekk vorið 2005, sbr. reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra lokaprófa í 10. bekk í grunnskólum nr. 414/2000 og aðalnámskrá grunnsk...
-
Ráðstefna um litlar vatnsaflsvirkjanir.
Stefna stjórnvalda gagnvart smávirkjunum Ágætu ráðstefnugestir
Eins og flestum hér á þessari ráðstefnu mun vera kunnugt um var fyrsta vatnsorkuverið hér á l...
-
Frumvarp vegna samkomulags við aldraða
Framsöguræða ráðherra...
Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálar...
-
Biðlistar styttast eftir heyrnartækjum
Biðlistar styttast eftir heyrnartækjum Biðlistar eftir heyrnartækjum hafa styst umtalsvert frá því fyrir ári. Þetta kom m.a. fram í svari Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, á ...
-
Fréttapistill vikunnar 7. - 13. febrúar
Starfshópur á LSH fylgist með framvindu ákvarðana um sparnað og aðhaldsaðgerðir Forstjóri Landspítala – háskólasjúkrahúss hefur skipað starfshóp til að fylgjast með framvindu þeirra ákvarðana s...
-
Samkomulag Íslands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna (SAF) um loftferðir
Samkomulag hefur náðst um texta loftferðasamnings milli Íslands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna (SAF). Stefnt er að undirritun hans næsta sumar. Samningurinn kveður á um víðtækt frelsi og mun han...
-
Úrskurðir og álit í sveitarstjórnarmálum
Réttindi og skyldur sveitarstjórnarmanna 29. janúar 2004 - Hveragerðisbær - Heimild til að leggja viljayfirlýsingu um verklegar framkvæmdir fram sem trúnaðarmál, útboðsskylda. (PDF, 90 KB) Rétt...
-
Lokaskýrsla stýrihóps um siglingavernd
Út er komin lokaskýrsla stýrihóps um siglingavernd. Þann 1. júlí 2004 tekur gildi ný alþjóðleg siglingaverndaráætlun. Af því tilefni var skipaður stýrihópur síðastliðið sumar sem hafði það hlutverk ...
-
-
Krabbameinsleit
Fréttatilkynning nr. 8/2004 Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, og Sigurður Björnsson, formaður Krabbameinsfélags Íslands, undirrituðu í dag þjónustusamning heilbrigðis- og tryggin...
-
Reglur nr. 113/2004 um Æskulýðssjóð
Reglur nr. 113/2004 um Æskulýðssjóð. Meginhlutverk Æskulýðssjóðs er að styrkja verkefni á vegum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka, þjálfun æskulýðsleiðtoga og leiðbeinenda, nýjungar og tilraunir í fél...
-
Styrkir vegna stuðnings við dönskukennslu
Samkvæmt samningi milli menntamálaráðuneyta Íslands og Danmerkur um sérstakan stuðning við dönskukennslu á Íslandi leggur menntamálaráðuneyti Íslands árlega fram 5,5 milljónir króna til verkefna á eft...
-
Fundur utanríkisráðherra með utanríkisráðherra Íra í Dyflinni
Nr. 005 FRÉTTATILKYNNINGAR frá utanríkisráðuneytinu Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, átti í dag í Dyflinni fund með starfsbróður sínum á Írlandi, Brian Cowen, en Írar fara sem kunnugt er nú ...
-
Orlof húsmæðra 2005
Félagsmálaráðuneytið auglýsir fjárhæð framlags sveitarfélaga, samkvæmt lögum nr. 53/1972 um orlof húsmæðra, fyrir árið 2004. Árlegt framlag sveitarfélaga til orlofsnefnda á hverju svæði skal vera kr. ...
-
Samkomulag Íslands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna um loftferðir
Samkomulag hefur náðst um texta loftferðasamnings milli Íslands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna (SAF). Stefnt er að undirritun hans næsta sumar. Samningurinn kveður á um víðtækt frelsi og mun hann...
-
Afhending trúnaðarbréfs.
Benedikt Ásgeirsson, sendiherra, afhenti í dag 11. febrúar 2004, forseta Mósambík, Joaquim Alberto Chissano, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Mósambík.
Þróunarsamvinna Íslands ...
-
LSH: Færri á biðlistum – fjölgun aðgerða
Landspítali – háskólasjúkrahús hefur sent frá sér bráðabirgðauppgjör vegna rekstrarins á liðnu ári. Þar kemur meðal annars fram að verulega fækkar á nær öllum biðlistum spítalans og er nú svo komið a...
-
Frumvarp um breytingar á lögum um málefni aldraðra
Dreift hefur verið á Alþingi frumvarpi til laga um breytingar á lögum um málefni aldraðra. Meðal nýmæla í frumvarpinu er að nú er gert ráð fyrir að heimilt verðia að greiða úr Framkvæmdasjóði aldraðr...
-
Nýr þjónustusamningur
Hinn 27. janúar sl. var á Selfossi undirritaður þjónustusamningur milli Ráðgjafarstofunnar og sveitarfélagsins Árborgar. Samkvæmt samningnum munu ráðgjafar fara árið 2004 í mars, apríl, maí, september...
-
Uppbygging í Líberíu
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum ávarpaði á föstudag framlagaráðstefnu sem boðað var til 5.-6. febrúar sl. á vegum Sameinuðu þjóðanna, ríkisstjórnar Banda...
-
Frumvarp til laga um vatnsveitur sveitarfélaga
Félagsmálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til nýrra heildarlaga um vatnsveitur sveitarfélaga, sem er ætlað að koma í stað gildandi laga um sama efni, nr. 81/1991, með síðari breytingum. Þæ...
-
Öryggismálaráðstefna í München
Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, sótti öryggismálaráðstefnu í München dagana 6.-8. febrúar s.l. Á ráðstefnunni var að þessu sinni fjallað um Atlantshafstengslin, framtíð Atlantshafsbandalagsins ...
-
Frumvarp til að breyta sjónstöðvarlögunum
Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi að breytingum á lögum nr. 18/1984 um Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra. Með frumvarpinu er verið að skilgr...
-
Óformlegur samráðsfundur varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins
Nr. 003 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, sat í dag óformlegan samráðsfund aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins sem haldinn var í München í aðdraganda leiðtogafundar bandalagsins í Istanbul á ko...
-
Nýr úrskurður í sveitarstjórnarmálum
28. janúar 2004 - Reykjavíkurborg Uppsögn kennara við grunnskóla, andmælaréttur, málsmeðferð (PDF, 100 KB)
-
Fréttapistill vikunnar 31. janúar - 6. febrúar
Hjúkrunarheimili á Vífilsstöðum ? 50 ný rými fyrir aldraða Tekið hefur verið í notkun nýtt hjúkrunarheimili á Vífilsstöðum í Garðabæ. Hrafnista annast rekstur heimilisins samkvæmt samningi við heilbri...
-
Aðalfundur Samtaka verslunarinnar - FÍS
Fundarstjóri, ágætu fulltrúar á aðalfundi Samtaka verslunarinnar og aðrir góðir gestir.
Árið 1698 var Hólmfastur Guðmundsson hjáleigumaður á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd dæmur til...
-
Framlagaráðstefna til styrktar uppbyggingu í Líberíu
Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra, fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, á framlagaráðstefnu sem boðað var til 5.-6. febrúar á vegum Sameinuðu þjóðanna, ríkisstjórnar Bandaríkjanna og ...
-
Niðurstaða Hagfræðistofnunar að tilboði Ryanair verði hafnað
Samgönguráðherra kynnti niðurstöður skýrslu Hagfræðistofnunar um flug og ferðaþjónustu á Íslandi á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu þann 6.febrúar. Samgönguráðuneytið í samstarfi við utanríkisrá...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 5. febrúar 2004
Vefrit fjármálaráðuneytisins 5. febrúar 2004 (PDF 172K)
-
Sjúkraflug til Vestmannaeyja
Fréttatilkynning nr. 7/2004 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og Tryggingastofnun ríkisins hafa samið við Flugfélag Vestmannaeyja um sjúkraflug til Vestmannaeyja og gildir samningurinn til ársl...
-
Íslenski þekkingardagurinn
Ágætu ráðstefnugestir. Ég þakka fyrir tækifærið að fá að vera hér með ykkur um stund og afhenda Þekkingarverðlaun Félags viðskipta- og hagfræðinga. Það er ekki að undra að viðskipta- ...
-
Endurskoðun þjónustu við börn og ungmenni með geðraskanir
Fréttatilkynning nr. 6/2004
Kristján Már Magnússon, sálfræðingur, hefur verið ráðinn verkefnisstjóri á vegum heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra til að sinna sérstaklega ...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - desember 2003. Greinargerð: 5. febrúar 2004.
Nú liggja fyrir tölur um greiðsluafkomu ríkissjóðs á síðastliðnu ári. Uppgjörið hér á eftir sýnir sjóðhreyfingar og er því ekki samanburðarhæft við ríkisreikning eða rekstrargrunn fj...
-
Flugmálastjórn annast rekstur flugvallarins í Pristina
Þann 29. janúar sl. var undirritaður rammasamningur við Hr. Holkeri, yfirmann UNMIK í Kósóvo (United Nations Mission in Kosovo), um vottun og leyfisveitingar vegna rekstur flugvallarins í Pristina eft...
-
Ný heilsugæslustöð
Ný heilsugæslustöð er tekin til starfa í Salahverfi í Kópavogi. Stöðin er einkarekin og sú fyrsta hérlendis þar sem reksturinn er boðinn út. Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra, tók stöðina formleg...
-
Evrópuár menntunar með iðkun íþrótta
Menntamálaráðuneytið vill með bréfi þessu vekja athygli á, að á grundvelli ákvörðunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 291/2003/EB hafa Evrópuþingið og ráð Evrópusambandsins ákveðið að árið 2004 skuli ve...
-
Norðlæga víddin: Samstarf Evrópusambandsins og Norðurskautsráðsins
Northern Dimension Action Plan Meeting of Northern regional bodies and the European Commission Brussels 4 February 2004 Statement by the Chairman of the Senior Arctic Officials Ambassador Gunnar ...
-
Aukning loðnukvótans
Aukning loðnukvótans.
Sjávarútvegsráðuneytið hefur að tillögu Hafrannsóknastofnunarinnar aukið heildarloðnukvóta yfirstandandi vertíðar úr 555 þús. l...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Eiður Guðnason sendiherra afhenti í dag, 3. febrúar, landsstjóra Nýja Sjálands, frú Silviu Cartwright, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Nýja Sjálandi með aðsetur í Peking.
-
Góður árangur - biðlistar styttast
Mjög hefur fækkað þeim sem skráðir eru á biðlista eftir aðgerðum hjá Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Færri bíða eftir skurðaðgerðum en áður, biðtími eftir liðskiptaaðgerðum er tvöfalt styttri en han...
-
Sérstaða og sérstakt framlag Norðurskautsráðsins
ARCTIC COUNCIL BRIEFING TO THE PRESIDIUM OF THE NORDIC COUNCIL, 2 FEBRUARY 2004 At the outset, I would like to convey to you the greetings of the Chairman of the Arctic Council, Foreign Minister Hal...
-
Nr. 1/2004 - Nefnd um varnir gegn dýrasjúkdómum
Alvarlegir dýrasjúkdómar hafa verið að gera vart við sig víðsvegar um heiminn á undanförnum árum, sbr. kúariða, svínapest, gin- og klaufaveiki og fuglaflensa. Sérstök ástæða er til að varast þá dýra...
-
Nýr skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu
Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir hefur verðið sett skrifstofustjóri almennrar skrifstofu í umhverfisráðuneytinu frá 1. febrúar 2004 til þriggja ára. Hún gegnir starfinu þetta tímabil í afleysingum fyri...
-
Ný reglugerð um Stjórnarráð Íslands
Í dag er þess minnst að 100 ár eru liðin frá því að Hannes Hafstein tók við embætti ráðherra Íslands hinn 1. febrúar 1904, en sá dagur hefur síðan verið talinn stofndagur Stjórnarráðs Íslands. Af þess...
-
Flöggun 1. febrúar 2004
Með skírskotun til 2. gr. forsetaúrskurðar um fánadaga og fánatíma, nr. 5/1991, hefur forsætisráðherra ákveðið, að flaggað skuli við opinberar stofnanir þegar 100 ár verða liðin frá stofnun heimastjó...
-
Menningarsjóður Íslands og Finnlands
Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og Íslands. Í því skyni veitir sjóðurinn árlega ferðastyrki og annan fjárstuðning. Styrkir verða öðru fremur veittir einstaklingum en stuðningur...
-
Fornleifasjóður - Auglýsing um styrki árið 2004
Fornleifasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum skv. 24. gr. þjóðminjalaga nr. 107/2001. Veittir verða styrkir til til verkefna, sem stuðla að rannsóknum og varðveislu á fornleifum og for...
-
Dómsmálaráðherra skipar í tvö embætti héraðsdómara
Dómsmálaráðherra hefur skipað Skúla Magnússon, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, í embætti héraðsdómara í Reykjavík og Símon Sigvaldason, skrifstofustjóra Hæstaréttar Íslands, í embætti héraðsdóma...
-
Styrkir til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu
Menntamálaráðuneytið veitir árlega styrki til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu. Með þróunarverkefnum er átt við tilraunir og nýbreytni í skólastarfi.Menntamálaráðuneytið veit...
-
Sjálfbær þróun í eyþróunarríkjasamhengi
At the outset, allow me to thank the organizers for the opportunity to attend this important interregional meeting as an observer. The world community acknowledged the unique situation of Small Isla...
-
-
Lýðræðisnefndin
Eitt af þeim sviðum sem íslenska ríkisstjórnin leggur áherslu á er lýðræðið á Norðurlöndum, staða þess og framtíð. Lagt var til á fundi samstarfsráðherra í byrjun árs 2004 að sett yrði á laggir norræ...
-
Gerðahreppur verður Sveitarfélagið Garður
Félagsmálaráðuneytið hefur staðfest ákvörðun hreppsnefndar Gerðahrepps um breytingu á nafni sveitarfélagsins. Framvegis ber sveitarfélagið nafnið Sveitarfélagið Garður. Jafnframt hefur ráðuneytið sta...
-
Útgáfa á Sögu Stjórnarráðs Íslands
Árið 1969 kom út á vegum Sögufélagsins rit Agnars Kl. Jónssonar Stjórnarráð Íslands 1904–1964 sem fjallaði um stofnun þess og störf. Í tengslum við 95 ára afmæli stjórnarráðsins árið 1999 var tekin...
-
Skipun nefndar um íslenskt viðskiptaumhverfi
Nr. 1/2004
Skipun nefndar um íslenskt viðskiptaumhverfi.
Viðskiptaráðherra hefur í dag skipað n...
-
Tegundartilfærsla á löngu og keilu
Fréttatilkynning
um breytingu á tegundartilfærslu í löngu og keilu. Ráðuneytið hefur í dag gefið út reglugerð sem rýmkar nokkuð heimi...
-
Skipun eigendanefndar Landsvirkjunar.
Nr. 2/2004
Skipun eigendanefndar Landsvirkjunar.
Sameignarsamningi um Landsvirkjun var breytt árið...
-
Skipun nefndar um íslenskt viðskiptaumhverfi
Nr. 1/2004
Skipun nefndar um íslenskt viðskiptaumhverfi.
Viðskiptaráðherra hefur í dag skipað n...
-
Skipun eigendanefndar Landsvirkjunar.
Nr. 2/2004
Skipun eigendanefndar Landsvirkjunar.
Sameignarsamningi um Landsvirkjun var breytt árið...
-
Átak í lyfjamálum heilbrigðisstofnana
Fréttatilkynning nr. 5/2004 Stýrihópur í lyfjamálum heilbrigðistofnana sem heilbrigðisráðherra skipaði í mars á síðasta ári hefur nú skilað áfangaskýrslu til ráðherra. Í áfangaskýrsl...
-
Global Summit of Women 2004
Alþjóðleg ráðstefna kvenna í viðskiptum verður haldin í Seoul í Suður-Kóreu dagana 27.-29. maí 2004. Markmið ráðstefnunnar er að hvetja konur til þátttöku í alþjóðlegum viðskiptum með myndun viðskipta...
-
Alþjóðlegi umferðaröryggisdagurinn haldinn 7. apríl 2004
Árlega stendur Alþjóða heilbrigðisstofnunin fyrir alþjóðlegum heilbrigðisdegi sem í ár er helgaður umferðaröryggi. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar.
-
Komið til móts við sjúklinga
Fréttatilkynning nr. 4/2004 Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, hefur með breytingum á greiðslureglum og reglugerðum ákveðið að koma til móts við sjúklinga sérst...
-
Styrkir ESB til verkefna á Evrópuári menntunar með iðkun íþrótta
Evrópusambandið hefur ákveðið að árið 2004 skuli vera Evrópuár menntunar með iðkun íþrótta og tekur Ísland þátt í því verkefni.
Evrópusambandið hefur ákveðið að árið 2004 skuli ver...
-
Menningarsjóður félagsheimila. Auglýsing um styrki til ferða- og flutningskostnaðar vegna menningarstarfsemi á Íslandi
Samkvæmt reglum um Menningarsjóð félagsheimila frá 1. júní 1990 er hlutverk sjóðsins að stuðla að menningarstarfi í félagsheimilum og öðrum þeim stöðum sem henta menningarstarfi. Sjóðurinn skal stuðla...
-
Ný álit í sveitarstjórnarmálum
14. janúar 2004 - Eyjafjarðarsveit Heimildir sveitarfélaga til að veita afslátt af fasteignaskatti o.fl. (pdf, 100 KB) 15. janúar 2004 - Snæfellsbær Heimildir sveitarfélaga til að áby...
-
Þýðingarsjóður. Auglýsing um styrki til útgáfu á þýðingum erlendra bókmennta
Samkvæmt lögum nr. 35/1981 og reglugerð nr. 638/1982 með síðari breytingu, um Þýðingarsjóð, er hlutverk sjóðsins að veita útgefendum fjárstuðning til útgáfu vandaðra erlendra bókmennta á íslensku máli...
-
Sænsk íslenski samstarfssjóðurinn
Árið 2004 verða veittir úr sænsk-íslenska samstarfssjóðnum nokkrir ferðasyrkir. Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og Íslands á sviði vísinda, menntunar og menningar.Árið 2004 ...
-
Námskeið um félagsþjónustu sveitarfélaga haldin um allt land
Tvö námskeið um félagsþjónustu sveitarfélaga Haldin seinni hluta vetrar 2004 Fyrri daginn verða helstu viðfangsefni námskeiðsins, félagsleg ráðgjöf, málsmeðferð við framkvæmd félagsþjónustunnar, kynn...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis, 3. tbl 2004
Nýjasta vefrit menntamálaráðuneytis, 3. tbl 2004 er komið út. Nýjasta vefrit menntamálaráðuneytis, 3. tbl. 2004 Verulega dregur úr einelti í grunnskólum, Íslenskuskólinn fyrir nemendur um allan heim,...
-
Kveðinn upp dómur í Hæstarétti vegna mats á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar
Í dag var kveðinn upp dómur í Hæstarétti í máli Atla Gíslasonar, Guðmundar Páls Ólafssonar, Ólafs S. Andréssonar og Náttúruverndarsamtaka Íslands gegn Landsvirkjun og íslenska ríkinu vegna úrskurðar u...
-
Verulegur árangur af Olweusaráætlun gegn einelti í grunnskólum
Einelti hefur minnkað um 31% í 4. – 7. bekk og um 39% í 8. - 10. bekk samkvæmt niðurstöðum könnunar sem framkvæmd var í 45 grunnskólum sem taka þátt í Olweusaráætlun gegn einelti. Einelti hefur min...
-
Alþjóðaár heimskautasvæðanna
IPY Meeting, St. Petersburg 22-23 January 2003 Statement on behalf of the Chairman of Senior Arctic Officials Allow me, on behalf of the Chair of Senior Arctic Officials, Ambassador Pálsson, to t...
-
-
Samdráttaraðgerðir Landspítala – háskólasjúkrahúss
Forsvarsmenn Landspítala – háskólasjúkrahúss kynntu í dag aðhaldsaðgerðir sem gripið hefur til á spítalanum til að laga reksturinn að fjárveitingunum sem hann hefur úr að spila. Í gr...
-
Fréttatilkynning
Stækkun Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins tekur gildi 1. maí nk. Þau lönd sem þá verða aðilar að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið eru: Eistland, Lettland, Litháen, Kýpur, Malta, Pó...
-
Breytt lög um um Sjónstöðina
Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, lagði í vikunni fyrir ríkisstjórn frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 18/1984 um Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra. Með frumvar...
-
Boð á blaðamannafund - Niðurstöður könnunar á einelti í grunnskólum
Þorgerður Katrín Gunnardóttir, menntamálaráðherra, boðar til blaðamannafundar um Olweusarverkefnið gegn einelti í grunnskólum sem 45 grunnskólar taka þátt í.
Þorlákur Helgason framkvæmd...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Hjálmar W. Hannesson sendiherra afhenti í dag, 20. janúar 2004, Sir Howard Cooke, landstjóra Jamaíka, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Jamaíka með aðsetur í New York.
-
Aðalfundur Samtaka fjárfesta 15. janúar 2004
Viðskiptalíf og fjármálamarkaður.
I.
Góðir aðalfundargestir. Það er gríðarleg gróska í íslensku viðskiptalífi um þessar mundir. Hver stórviðburðurinn ...
-
Reglugerð um Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra vinnur að rannsóknum á íslensku táknmáli, annast kennslu táknmáls, sinnir táknmálstúlkun og veitir fræðslu og ráðgjöf til hagsmunahópa, stofnana og ann...
-
Loðnuveiðar leyfðar á ný
Fréttatilkynning
Ráðuneytið hefur fellt úr gildi tímabundið bann við loðnuveiðum. Undanfarna daga hefur rannsóknaskipið Árni Friðriksson verið við m...
-
Alþjóðaheilbrigðistofnunin í Genf
Alþjóðaheilbrigðistofnunin (WHO) í Genf Tillaga Íslands samþykkt Tillaga Íslands þess efnis að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) setji heilbrigða lífshætti efst á forgangslista sinn var samþykkt...
-
Norræna skólahlaupið 2003
Nemendur lögðu að baki vegalengd sem samtals samsvarar hlaupi rúmlega 43 sinnum kringum landið.
Rúmlega þriðjungur grunnskólanemenda hér á landi tók þátt í norræna skólahlaupinu í septemb...
-
Styrkir úr Íþróttasjóði 2004
Íþróttasjóður starfar samkvæmt íþróttalögum nr. 64/1998, sbr. reglugerð nr. 188/1999 og reglugerð nr. 388/2001 um breyting á þeirri reglugerð. Íþróttasjóður veitir framlög til eftirfarandi verkefna á ...
-
Áætluð framlög 2004
Áætluð almenn jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla 2004 Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur samþykkt tillögu að áætlun um úthlutun almennra jöfnunarframlaga til sveitarfélaga vegna re...
-
Byggðamál, vatn og heilbrigði - framlag Norðurskautsráðsins
I have asked for the floor from the seat of Iceland, to say a few words on behalf of the Chairman of Senior Arctic Officials, Ambassador Pálsson, regarding the contribution of the Arctic Council to th...
-
Stuðningur við lista- og menningarstarfsemi
Stuðningur við lista- og menningarstarfsemi. Árið 2004 verður umsóknarfrestur sem hér segir: 1. febrúar, 1. maí, 1. september og 1. nóvember. Í fjárlögum 2004 eru, eins og undanfarin ár, fjárveitin...
-
Þróunarsjóður leikskóla 2004
Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum í Þróunarsjóð leikskóla fyrir árið 2004.Umsóknir skulu hafa borist til Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands, rannsokn.khi.is/throunarsjodur fyrir kl....
-
Dagbók ráðherra tveggja ára
Þann 14. janúar sl. hélt Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra upp á tveggja ára afmæli vefdagbókar sinnar á opnum fundi á Egilsstöðum þar sem hún var ásamt nýja aðstoðarmanninum sínum Unu Maríu Óskar...
-
-
Úttektir á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla haustið 2003 : helstu niðurstöður
Skýrsla um úttektir á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla haustið 2003 er komin út.http://bella.mrn.stjr.is/utgafuskra/?id=34471
-
Loðnuveiðar bannaðar
Fréttatilkynning
Ráðuneytið hefur í dag að tillögu Hafrannsóknastofnunarinnar bannað allar loðnuveiðar í hálfan mánuð eða til 29. ...
-
Sérfræðingur í iðnaðarráðuneyti
Í iðnaðarráðuneyti er laust til umsóknar starf deildarsérfræðings á sviði orku-og umhverfismála. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar n.k. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi á sv...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra afhenti hinn 14. janúar 2004, Fidel Castro Ruz, forseta Kúbu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Kúbu með aðsetur í New York
-
Sérfræðingur í iðnaðarráðuneyti
Í iðnaðarráðuneyti er laust til umsóknar starf deildarsérfræðings á sviði orku-og umhverfismála. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar n.k. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi á sv...
-
Stjórnarnefnd Landspítala – háskólasjúkrahúss
Fréttatilkynning nr. 2/2004
Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, skipaði í dag stjórnarnefnd Landspítala – háskólasjúkrahúss til næstu fjögurra ára sk...
-
Fundur hugsanlegra efnavopna í Írak
Utanríkisráðuneytið - Fréttatilkynning Nr. 002 Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar sem starfa á vegum Íslensku friðargæslunnar í suðurhluta Íraks, við hlið dansks herliðs, fundu í gær verulegt ...
-
Fréttapistill vikunnar 3. - 9. jan. 2004
Tilmæli til yfirlækna LSH að búa sig undir að veita aukna þjónustu á næstu dögum Framkvæmdastjóri lækninga beinir þeim tilmælum til yfirlækna á Landspítala - háskólasjúkrahúsi að búa sig undir að l...
-
VERKEFNASTYRKIR UNESCO 2004-2005
Í fjárhagsáætlun Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, er fé til verkefnastyrkja sem stofnanir, félög og samtök í aðildarlöndum UNESCO geta sótt um í samræmi við ákvörðun 32. aðalráðstefn...
-
Þjóðhátíðarsjóður 2004
Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2004. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. september 1977, sbr. auglýsingu nr. 673 frá 12. september 2000 um staðfestingu...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 8. janúar 2004
Nýtt tölublað vefrits fjármálaráðuneytisins er komið út. Þar er fjallað um stofnanasamninga, samþykkt lög á haustþingi, tvísköttunarmál og fjármálaráðuneytið er nú allt í Arnarhvoli Lesa meira...
-
Opinber heimsókn aðalframkvæmdastjóra OECD á Íslandi
Nr. 001 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Aðalframkvæmdastjóri Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunarinnar, OECD, er í opinberri heimsókn á Íslandi, dagana 7. - 9. janúar í boði utanríkisráðher...
-
Samgönguráðherra heimsækir Umferðarstofu
Um áramótin voru umferðarmál færð frá dómsmálaráðuneytinu yfir til samgönguráðuneytisins. Af því tilefni heimsótti samgönguráðherra ásamt ráðuneytisstjóra og fleirum úr ráðuneytinu Umferðarstofu, mánu...
-
Endurgreiðsla óheimil
Rétt er að taka fram vegna yfirlýsinga um annað að Tryggingastofnun ríkisins er óheimilt samkvæmt lögum að endurgreiða sjúklingi kostnað vegna þjónustu sérfræðilækna nema í gildi sé samningur lækni...
-
Uppreiknuð tekju- og eignamörk
Í reglugerð nr. 395/2001 um breytingu á reglugerð um viðbótarlán nr. 783/1998 og reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur, nr. 873/2001, er við hækkun á tekju- og eignamör...
-
Kaupskylda félagslegra eignaríbúða
Með vísan til bráðabirgðaákvæðis IV laga um húsnæðismál, nr. 44/1998, sbr. 3. gr. laga nr. 86/2002, hefur ráðuneytið aflétt kaupskyldu og forkaupsrétti af félagslegum eignaríbúðum í eftirtöldum sveita...
-
Samið við umhverfisráðherra um árangursstjórnun
Fréttatilkynning af vef Brunamálastofnunar frá 31.12.2003Samið við umhverfisráðherra um árangursstjórnun Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Dr. Björn Karlsson brunamálastjóri undirrituðu síðdeg...
-
Athygli vakin á nýjum reglugerðum
Athygli vakin á nýjum reglugerðum sem tóku gildi 1. janúar 2004Reglugerðir sem staðfestar voru af ráðherra í desember og tóku gildi 1. janúar fjalla m.a. um hækkun frítekjumarka, heimilisuppbót og fre...
-
Stýrihópur um framtíðarskipan flugmála skipaður
30. desember 2003 var skipaður stýrihópur sem hefur það hlutverk að gera tillögu að nýrri framtíðarskipan flugmála á Íslandi.Framtíðarskipan flugmála 30. desember 2003 var skipaður stýrihópur sem hefu...
-
Hækkun á hámarkslánum Íbúðalánasjóðs
Félagsmálaráðherra hefur látið gera breytingu á reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti, nr. 157/2001, með síðari breytingum. Í breytingunni felast nýmæli um hækkun á hámarkslánum Íbúðalánasjóðs veg...
-
Framlög 2003
Heildarúthlutun útgjaldajöfnunarframlaga fyrir árið 2003Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur samþykkt endanlegan útreikning útgjaldajöfnunarframlaga fyrir árið 2003, á grundvelli 13. gr. r...
-
Breyting á vöxtum, hámarkslánum og skuldabréfaútgáfu Íbúðalánasjóðs
Félagsmálaráðherra hefur ákveðið nokkrar breytingar á húsnæðislánakerfinu m.a. í ljósi þeirra áforma sem boðuð hafa verið í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Fjallað var um málið á fundi ríkisstjór...
-
Skipun í starf forstjóra Löggildingarstofunnar.
Skipun í starf forstjóra Löggildingarstofunnar Viðskiptaráðherra hefur í dag skipað Tryggva Axelsson í starf forstjóra Löggildingarstofunnar til fimm ára, frá 1. janúar 2004. Tryggvi er fæddur 5....
-
Ráðherraskipti
Frá ríkisráðsritaraÁ fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag veitti forseti Íslands Tómasi Inga Olrich lausn frá embætti menntamálaráðherra og skipaði Þorgerði Katrínu G...
Skipun í starf forstjóra Löggildingarstofunnar.
Skipun í starf forstjóra Löggildingarstofunnar Viðskiptaráðherra hefur í dag skipað Tryggva Axelsson í starf forstjóra Löggildingarstofunnar til fimm ára, frá 1. janúar 2004. Tryggvi er fæddur 5....
Styttri bið eftir aðgerðum - Augnsteinaaðgerðum fjölgað um 550 á nýju ári
Fréttatilkynning nr. 54/2003 Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að tæpar 84 milljónir króna renni til fjögurra spítala til að fjölga liðskipta-og aug...
Markaðsskrifstofa iðnaðarráðuneytis og Landsvirkjunar lögð niður.
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra og Friðrik Sophusson forstjóri Landsvirkjunar hafa í dag undirritað samkomulag um lok samstarfs um Markaðsskrifstofu iðnaðarráðuneytisins og La...
Markaðsskrifstofa iðnaðarráðuneytis og Landsvirkjunar lögð niður.
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra og Friðrik Sophusson forstjóri Landsvirkjunar hafa í dag undirritað samkomulag um lok samstarfs um Markaðsskrifstofu iðnaðarráðuneytisins og La...
Skipun áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema
Menntamálaráðherra hefur skipað áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema.Menntamálaráðherra hefur skipað áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema sem hér segir: Ólafur K. Ólafsson, sýslumaður, Stykkishól...
Skipun í embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Snæfellinga
Menntamálaráðherra hefur skipað í embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Snæfellinga.
Menntamálaráðherra hefur skipað Guðbjörgu Aðalbergsdóttur í embætti skólameistara Fjölbrautaskóla S...
Aukaframlag að upphæð 400 m.kr. til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Við afgreiðslu á fjáraukalögum nú fyrir skömmu var ákveðið að Jöfnunarsjóður sveitarfélaga fengi nú í desember sérstakt aukaframlag að upphæð 400 milljónir króna. Með þessu móti verður hægt að koma ti...
Fréttapistill vikunnar 13. - 19. desember
Lyfjakostnaður hefur vaxið hröðum skrefum á undanförnum árum þótt lyfjaverð hafi ekki hækkað Lyfjakostnaður hefur aukist um 10-15% á ári síðustu ár. Lyfjaverð hefur hins vegar ekki hækkað og raunar h...
Boð á kynningarfund. Fjölbrautaskóli Snæfellinga, ný hugsun
Tómas Ingi Olrich, menntamálaráðherra, og fulltrúar sveitarfélaganna á norðanverðu Snæfellsnesi undirrita í dag samninga um stofnun nýs framhaldsskóla, Fjölbrautaskóla Snæfellinga.Tómas Ingi Olrich, m...
Grannsvæðin í brennidepli á fundi norrænna samstarfsráðherra
Samstarfsráðherrar Norðurlanda hittast á fundi á Krusenberg Herrgård í Stokkhólmi dagana 15.-16. desember. Fundurinn er sá síðasti á árinu undir stjórn Svía, en Íslendingar taka við formennsku í Norræ...
Undirritun samninga um stofnun Fjölbrautaskóla Snæfellinga
Tómas Ingi Olrich, menntamálaráðherra, og fulltrúar sveitarfélaganna á norðanverðu Snæfellsnesi undirrituðu í dag samstarfssamning um húsnæði nýs framhaldsskóla, Fjölbrautaskóla Snæfellinga.Tómas Ingi...
Reglugerð um skotelda
Í dag tekur gildi ný reglugerð um skotelda nr. 952/2003. Með reglugerð þessari er felld úr gildi eldri reglugerð um sölu og meðferð skotelda nr. 536/1988. Hina nýju reglugerð er hægt að nálgast hér að...
Skipun nefndar um eignarhald í fjölmiðlun
Menntamálaráðherra hefur skipað nefnd sem skila skal greinargerð til ráðherra um það, hvort tilefni sé til að setja sérstaka löggjöf um eignarhald á fjölmiðlum.Menntamálaráðherra hefur skipað nefnd se...
Nýr aðstoðarmaður umhverfisráðherra
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hefur ráðið Unu Maríu Óskarsdóttur í stöðu aðstoðarmanns ráðherra. Una María Óskarsdóttir er 41 árs, með BA próf í uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands...
Háskóli Íslands og menntamálaráðuneytið undirrita mikilvæga samninga um rannsóknir og kennslu
Föstudaginn 19. desember undirrituðu Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra og Páll Skúlason háskólarektor tvo samninga, annan um rannsóknir og hinn um kennslu, til næstu þriggja ára.Föstudaginn 19. des...
Undirritun samnings um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum
Nr. 158 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Í dag var undirritaður samningur Íslands og Noregs annars vegar og Evrópusambandsins hins vegar um beitingu tiltekinna ákvæða samnings frá 29. maí 200...
Hlutur einstaklinga í kostnaði við heilbrigðisþjónustu breytist um áramótin
Fréttatilkynning nr. 53/2003
Komugjald í heilsugæslunni sama og það var 1993- rétturinn til sérstakra endurgreiðslna rýmkaður- afsláttarþök óbreytt
1. janúar...
Ný vísinda- og tæknistefna Vísinda- og tækniráðs
Vísinda- og tækniráð, undir forystu Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra kom saman í Ráðherrabústaðnum í dag 18. desember. Þetta er annar fundur ráðsins, sem starfar eftir lögum sem sett voru fyrr á ári...
Almennar upplýsingar um neytendavernd ferðalanga
Fólk í ferðahugleiðingum leitar iðulega til samgönguráðuneytisins til að spyrjast fyrir um þær tryggingar sem gilda vegna kaupa á flugmiðum eða alferðum.Af því tilefni hefur ráðuneytið tekið saman he...
Innkaupastefna umhverfisráðuneytisns
Reykjavík, 4. nóvember 2003 Innkaupastefna umhverfisráðuneytisins og stofnana þess Fram kemur í innkaupastefnunni að gert er ráð fyrir að ráðuneytið og stofnanir þess setji sér markmið og s...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 18. desember 2003
Vefrit fjármálaráðuneytisins 18. desember 2003 Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar til nóvember 2003 - Nýjar aflatölur og þróun fiskverðs.
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - nóvember 2003. Greinargerð: 18. desember 2003.
Nú liggja fyrir tölur um greiðsluafkomu ríkissjóðs til nóvemberloka. Uppgjörið hér á eftir sýnir sjóðhreyfingar og er því ekki samanburðarhæft við ríkisreikning eða fjárlög ársins se...
Tvísköttunarsamningur við Írland
Nr. 157 Í dag var undirritaður í Dublin samningur milli Íslands og Írlands til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir. Af hálfu Írlands undirritaði...
Vinnsluleyfi til handa Íslenska kalkþörungafélaginu ehf.
Í dag skrifaði Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undir vinnsluleyfi til handa Íslenska kalkþörungafélaginu ehf. til að taka og nýta kalkþörungaset sem er að fin...
Vinnsluleyfi til handa Íslenska kalkþörungafélaginu ehf.
Í dag skrifaði Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undir vinnsluleyfi til handa Íslenska kalkþörungafélaginu ehf. til að taka og nýta kalkþörungaset sem er að fin...
Stofnun stjórnmálasambands við Ekvador
Nr. 154/03 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Fimmtudaginn 11. desember 2003 undirrituðu Hjálmar W. Hannesson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum og Luis Gallegos Chiriboga, fasta...
Afhending Viðskiptaverðlaunanna 2003 og tilnefning Frumkvöðuls ársins 2003
Það er mér sönn ánægja og mikill heiður að fá að afhenda Viðskiptaverðlaunin fyrir árið 2003 og veita viðurkenninguna Frumkvöðull ársins 2003.
Mér f...
Stofnun stjórnmálasambands við Máritíus
Nr. 155/03 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Mánudaginn 15. desember 2003 undirrituðu Hjálmar W. Hannesson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum og Jagdish Koonjul, fastafulltrúi M...
Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma
Herra forseti! Ég legg hér með fram til umræðu skýrslu verkefnisstjórnar um 1. áfanga rammaáætlunar. Með vaxandi orkuþörf samhliða ótta um loftslagsbreytingar vegna losunar gróður-húsa-lofttegunda ver...
Verkefnisstjórn vegna atvinnuleysis einstakra hópa
Félagsmálaráðherra og Vinnumálastofnun hafa ákveðið að setja af stað sérstakt átak varðandi langtímaatvinnuleysi og atvinnuleysi ungs fólks. Leitast verður við að greina orsakir atvinnuleysis þessara...
Sparnaður í samgönguráðuneytinu
Í nýju frumvarpi um Siglingastofnun Íslands er ákvæði um hvernig skuli standa að birtingu alþjóðasamninga á sviði siglinga og viðauka vegna þeirra.Það er sérstaklega ánægjulegt þegar heilbrigð skynsem...
Hannes Hafstein útnefndur forseti Eftirlitsstofnunar EFTA
Nr. 152 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Ríkisstjórnir EFTA EES ríkjanna, Íslands, Liechtenstein og Noregs, hafa útnefnt Hannes Hafstein úr hópi þriggja manna stjórnarnefndar Eftirlitssto...
Ráðherrafundur Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) í Genf í Sviss
Nr. 153 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, sat ráðherrafund Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, í Genf í Sviss sem haldinn var dagana 15. - 16. desember...
Stefán Haukur Jóhannesson skipaður formaður vinnuhóps vegna aðildar Rússa í WTO
Nr. 156 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Alþjóðaviðskiptastofnuninni í Genf, var á fundi aðalráðs stofnunarinnar í dag s...
Refanefnd skipuð
Umhverfisráðherra hefur í dag skipað nefnd sem hefur það hlutverk að gera tillögur um veiðar á ref eða aðrar aðgerðir til að draga úr tjóni af völdum refa í landbúnaði. Nefndin skal fja...
Samstarfssamningur við Háskóla Íslands um fötlunarfræði
Þriðjudaginn 2. desember undirrituðu rektor Háskóla Íslands, Páll Skúlason, og Árni Magnússon félagsmálaráðherra samstarfssamning sem felur í sér að stofnað verður starf lektors í fötlunarfræðum við f...
Tilkynning um dómsuppkvaðningu vegna flugvallargjalds
Nr. 151 EFTA dómstóllin kvað í dag upp dóm í máli sem Eftirlitsstofnun EFTA höfðaði á hendur íslenska ríkinu. Eftirlitsstofnunin taldi mismunandi fjárhæð flugvallargjalds, í millilandaflugi annars veg...
Fréttapistill vikunnar 6. - 12. desember
Þjónustan flutt til fólksins Í næstu viku, vikuna fyrir jól ætlar Heyrnar-og talmeinastöð Íslands að brydda upp á nýbreytni í þjónustu sinni. Þá ætla starfsmenn frá stöðinni að heimsækja fjórar öldrun...