Fréttir
-
18. september 2020Breytingar á skipulagslögum vegna flutningskerfis raforku og húsnæðismála
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á skipulagslögum er varðar uppbyggingu flutningskerfis raforku og íbúðarhúsnæðis, sem sett hafa verið til kynni...
-
18. september 2020Samningur um velferð barna undirritaður í Vestmannaeyjum
Dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra undirrituðu í gær samning um að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og hög...
-
17. september 2020Reglugerðarbreyting auðveldar atvinnurekendum að ráða til sín starfsfólk
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað breytingar á reglugerð um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum ...
-
15. september 2020Húsnæðis- og byggingarmálaráðherrar Norðurlanda funduðu um grænni húsnæðis- og byggingariðnað
Ráðherrar húsnæðis- og byggingarmála Norðurlanda hittust á sérstökum fjarfundi 14. september, og ræddu um stöðuna á húsnæðis- og byggingarmarkaðnum. Voru ráðherrarnir sammála um að húsnæðis- og byggin...
-
11. september 2020Fyrsta skýrsla kjaratölfræðinefndar kynnt á fjarfundi
Miðvikudaginn 16. september 2020, kl. 11.00, verður kynnt skýrsla kjaratölfræðinefndar, nýs samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag. Í skýrslunni er fjalla...
-
07. september 2020Ráðherra fundar um stöðu mála á Reykjanesi
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, heimsótti í dag Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ og ræddi stöðuna á vinnumarkaði og veturinn framundan, en ljóst er að bæði sveitarfélög hafa orðið fyr...
-
07. september 2020Málþing - Virk þátttaka fatlaðs fólks skapar betri lausnir fyrir alla
Hverning getum við stuðlað að betri þátttöku fatlaðs fólks í samfélaginu? Hvernig er þátttöku hagsmunasamtaka fatlaðs fólks háttað í ákvörðunum er snerta hagi þeirra á Norðurlöndum? Hvað væri hægt að ...
-
07. september 2020Ný reglugerð um starfsleyfi til einkaaðila sem veita þjónustu við fatlað fólk
Starfsleyfisskylda einkaaðila Frá því ný lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018 tóku gildi hinn 1. október 2018 hefur félagasamtökum, sjálfseignarstofnunum og öðru...
-
03. september 2020Hlutdeildarlán sem auðvelda tekjulágum einstaklingum að eignast fyrstu íbúð samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í kvöld frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um hlutdeildarlán sem ætlað er að auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð. ...
-
03. september 2020Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fær styrk til að taka betur utan um börn og unglinga í viðkvæmri stöðu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið 15 milljóna króna styrk sem ætlað er að hjálpa embættinu að sinna auknum forvörnum og stuðningi við börn í viðkvæmri stöðu til að draga úr líkum á ofbeldisb...
-
02. september 2020Leigufélagið Bríet fær afhent nýtt parhús til útleigu á Drangsnesi
Leigufélagið Bríet fékk í gær afhent nýtt parhús sem byggt var á Drangsnesi. Kaldrananeshreppur hafði umsjón með framkvæmdinni; úthlutaði lóð, hannaði húsið, fjármagnaði og framkvæmdi verkefnið en Brí...
-
27. ágúst 2020Nýtt neyðarathvarf fyrir konur opnað á Akureyri
Nýtt neyðarathvarf fyrir konur var opnað í dag á Akureyri en það verður starfrækt í tilraunaskyni til 30. apríl 2021. Samtök um kvennaathvarf og Bjarmahlíð - þjónustumiðstöð við þolendur ofbeldis stan...
-
26. ágúst 2020Tekjutengdar atvinnuleysisbætur verða sex mánuðir
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um breytingu á lögum er varða vinnumarkaðinn til að mæta efnahagslegum áhrifum Covid-19 heimsfaraldur...
-
25. ágúst 2020Atvinnuleitendum gert mögulegt að fara í nám án þess að greiðslur falli niður
Atvinnuleitendum verður gert kleift að hefja nám og fá fullar atvinnuleysisbætur í eina önn að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Eftir fyrstu önnina tekur Menntasjóður námsmanna við. Frítekjumark vegna s...
-
25. ágúst 2020Tillögur starfshóps vegna átaks í húsnæðismálum
Starfshópur sem skipaður var í febrúar sl. af umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skilað skýrslu sinni til ráðherra um tillögur átakshóps í húsnæðismálum varðandi skipulagsmál. Starfshópurinn hafði...
-
24. ágúst 2020Fjölbreytt félagsstarf fullorðinna í sumar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hvatti sveitarfélög til að efla enn frekar félagsstarf fullorðinna í sumarið 2020 með það að markmiði að rjúfa félagslega einangrun sem orðið hefu...
-
21. ágúst 2020Vel heppnað sumarverkefni fyrir börn í viðkvæmri stöðu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, ákvað að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög sem töldu þörf á að auka við frístundarstarfsemi barna í viðkvæmri stöðu í sumar, umfram hefðbun...
-
20. ágúst 2020Ný gæðaviðmið fyrir félagslega þjónustu við fatlað fólk
Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar birtir nú gæðaviðmið fyrir félagslega þjónustu við fatlað fólk. Gæðaviðmiðin voru unnin í náinni samvinnu við helstu hagsmunaaðila í málaflokk...
-
18. ágúst 2020Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum stýrir tilraunaverkefni um að efla og þróa samvinnu á velferð og högum barna
Sýslumanninum í Vestmannaeyjum hefur verið falið að stýra tilraunaverkefni sem felur í sé að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og hö...
-
13. ágúst 2020Samtökin ´78 fá styrk til að styðja enn betur við börn og ungmenni
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra hefur veitt Samtökunum ´78 tveggja milljóna króna styrk í þeim tilgangi að gera samtökin enn betur í stakk búin til að veita skjólstæðingum sínum s...
-
12. ágúst 2020Evrópusamstarf um málefni fólks með heilabilun formgert
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að staðfesta samstarfsyfirlýsingu sem kveður á um formlega aðild heilbrigðisráðuneytisins að faglegum samstarfsvettvangi evrópsk sérfræðingahóps um málefni einstakli...
-
23. júlí 2020Styrkja félagasamtök sem styðja við viðkvæma hópa og kortleggja fyrirkomulag matarúthlutana
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur úthlutað samtals 25 milljónum króna í styrki sem ætlaðir eru félagasamtökum sem styðja við viðkvæma hópa í samfélaginu, til dæmis með matarú...
-
17. júlí 2020Auglýsa eftir umsóknum um styrki til verkefna sem snúa að aðgerðum gegn ofbeldi
Félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra auglýsa eftir umsóknum um styrki til félaga, samtaka og opinberra aðila vegna verkefna sem snúa að aðgerðum gegn ofbeldi. Verkefnunum verður ætla...
-
15. júlí 2020Breytingar hjá réttindagæslu fatlaðs fólks
Halldór Gunnarsson lét af störfum sem yfirmaður réttindagæslumanna 1. júlí sl. Halldór kom til starfa í velferðarráðuneytinu sem réttindagæslumaður í Reykjavík og á Seltjarnarnesi árið 2011. Það sama ...
-
09. júlí 2020Félags- og barnamálaráðherra styður við starfsemi Stígamóta
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skrifaði í dag undir samning við Stígamót, en með honum styrkir ráðherra starfsemi Stígamóta um 20 milljónir króna næsta árið til þess að bregðast...
-
07. júlí 2020Aðgerðateymi um ofbeldi skilar fyrstu áfangaskýrslunni
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, skipuðu í byrjun maí aðgerðateymi í þeim tilgangi að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðger...
-
07. júlí 2020Velferðarvaktin í heimsókn á Suðurnesjum
Þann 19. júní heimsótti Velferðarvaktin Suðurnesin heim og fundaði með heimamönnum í Hljómahöllinni. Tilgangur fundarins var að fá yfirlit yfir helstu áskoranir á svæðinu í kjölfar Covid-19 og heyra h...
-
06. júlí 2020Stöðuskýrsla teymis um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19
Félagsmálaráðuneytið, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga komu á fót teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 heimsfaraldursins þann 26. maí...
-
02. júlí 2020Félags- og barnamálaráðherra gerir samning við Heimilisfrið
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, endurnýjaði í vikunni samning við Heimilisfrið um sérhæfða sálfræðiþjónustu fyrir konur og karla sem beita ofbeldi í nánum samböndum. Heimilisfrið...
-
30. júní 2020Eldri borgarar með takmörkuð eða engin lífeyrisréttindi fá félagslegan viðbótarstuðning
Frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra um félagslegan viðbótarstuðning við eldri borgara hefur verið samþykkt á Alþingi. Markmiðið með frumvarpinu er að styrkja framfærslu al...
-
26. júní 2020Ölfus ætlar að verða Barnvænt sveitarfélag
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Grétar Ingi Erlendsson, formaður bæjarráðs Ölfuss, undirrituðu í vikunni samstarfssamni...
-
25. júní 2020Reykjanesbær og Vogar ætla að verða Barnvæn sveitarfélög
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi undirrituðu í dag samstarfssamninga um verkefnið Barnvæn sveitarfélög við Kjartan Má Kjarta...
-
24. júní 2020Hornafjörður ætlar að verða Barnvænt sveitarfélag
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar, undirrituðu í síð...
-
24. júní 2020Félags- og barnamálaráðherra leggur fram frumvarp sem einfaldar regluverk á byggingarmarkaði
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um mannvirki. Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar á lögunum til að einfalda regluverk...
-
19. júní 2020Svalbarðsstrandarhreppur ætlar að verða Barnvænt sveitarfélag
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Björg Erlingsdóttir, sveitarstjóri Svalbarðsstrandarhrepps, undirrituðu fyrir stuttu sa...
-
18. júní 2020Vinnumálaráðherrar Norðurlanda hittust á sérstökum fundi
Vinnumálaráðherrar Norðurlanda hittust á sérstökum fundi á föstudaginn, í boði dönsku formennskunnar, til þess að bera saman bækur sínar um stöðu vinnumarkaðarins nú þegar norrænu ríkin eru hægt og ró...
-
16. júní 2020Ekki þörf á að skapa fleiri sumarstörf fyrir námsmenn
Til þess að bregðast við því ástandi sem skapaðist á vinnumarkaði vegna Covid-19, lagði félags- og barnamálaráðherra til að veitt yrði 2.2 milljörðum króna í átaksverkefni til að búa til 3.400 t...
-
15. júní 2020Úthlutun 360 milljóna króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Styrkir voru veittir til 24 verkefna. Um 250 milljónir króna renna til verkefna sem bæta munu aðbúnað íbúa á hjúkru...
-
15. júní 2020Styrkir til kaupa á sérútbúnum bifreiðum hækkaðir um 20%
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að hækka styrki til kaupa á sérútbúnum og dýrum bifreiðum fyrir hreyfihamlaða einstaklinga um 20%. Vegna veikingar krónunnar á unda...
-
12. júní 2020Minna atvinnuleysi í maí en spár gerðu ráð fyrir
Alls voru um 39.000 einstaklingar skráðir án atvinnu hjá Vinnumálastofnun í maí, þar af voru um 17.900 skráðir án atvinnu í almenna bótakerfinu og um 21.500 vegna minnkaðs starfshlutfalls samhliða atv...
-
11. júní 2020Ný hlutdeildarlán auðvelda tekjulágum einstaklingum að eignast fyrstu íbúð
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um hlutdeildarlán sem ætlað er að auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð. Mun...
-
10. júní 2020Breyting á lögum liðkar fyrir rafbílavæðingu landsins
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um breytingar á lögum um fjöleignarhús með það að markmiði að liðka fyrir rafbílavæðingu landsins í...
-
09. júní 2020Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundar með ráðherrum
Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra og ...
-
08. júní 2020Ráðherra úthlutar styrkjum úr þróunarsjóði innflytjendamála
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur úthlutað styrkjum til 20 verkefna úr þróunarsjóði innflytjendamála. Þróunarsjóðurinn hefur verið starfræktur frá árinu 2007 og hefur árleg f...
-
04. júní 2020Aðgerðir fyrir börn í forgang – stefna um Barnvænt Ísland í samráðsgátt stjórnvalda
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett drög að stefnu um Barnvænt Ísland, markvissa innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna, í samráðsgátt stjórnvalda þar sem almen...
-
03. júní 2020Umönnunargreiðsla vegna fatlaðra og langveikra barna samþykkt
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað breytingar á reglugerð um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna. Er um að ræða aðgerð sem er hl...
-
02. júní 2020Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar Covid-19 sett á laggirnar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga hafa sett á laggirnar teymi um uppbygging...
-
29. maí 2020Árni Helgason formaður nefndar um málefni útlendinga
Árni Helgason, lögmaður tekur við formennsku í þingmannanefnd um málefni útlendinga og innflytjenda. Hann tekur við formennskunni af Hildi Sverrisdóttur, aðstoðarmanni Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttu...
-
29. maí 2020Aukinn stuðningur við frístundir 12-16 ára barna í sumar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög sem hyggjast auka við frístundarstarfsemi barna í viðkvæmri stöðu í sumar, umfram hefðbu...
-
29. maí 20202,5 milljónir í verðlaun í stærsta hakkaþoni sem haldið hefur verið á Íslandi
Nýsköpunarkeppninni Hack the Crisis Iceland lýkur á hádegi í dag. Þetta er stærsta stafræna hakkaþon sem haldið hefur verið hér á landi með nærri tvöhundruð þátttakendum víða að úr heiminum. Hakkaþoni...
-
28. maí 2020Ný skýrsla starfshóps um stöðu brunavarna hér á landi afhent ráðherra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hyggst ráðast í margþættar aðgerðir til þess að efla umgjörð brunamála og brunavarna á Íslandi. Með þessu er ráðherrann að bregðast við ábendingum...
-
28. maí 2020Sumarbúðir fyrir ungmenni með ADHD og/eða einhverfu í Háholti í sumar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar, undirrituðu í dag samning um sumarbúðir í Háholti fyrir ungmenni með ADHD o...
-
27. maí 2020Akureyrarbær hlýtur viðurkenningu sem fyrsta barnvæna sveitarfélagið á Íslandi
Akureyrarbær varð í dag fyrst sveitarfélaga á Íslandi til að hljóta viðurkenningu Barnvænna sveitarfélaga. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjó...
-
26. maí 2020Miklar breytingar í málefnum barna – frumvarpsdrög kynnt opinberlega
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra hefur sett þrjú frumvörp sem varða málefni barna í samráðsgátt stjórnvalda, til samráðs við almenning. Ráðherra hefur lagt áherslu á málefni barna ...
-
25. maí 2020Aðgerðir til að efla félagsstarf fullorðinna í sumar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að verja um 75 milljónum króna í átaksverkefni til að efla félagsstarf fullorðinna í sumar. Aðgerðirnar eru hluti af aðgerðapakka rí...
-
20. maí 2020Félags- og barnamálaráðherra veitir 37 milljónir í styrki til atvinnumála kvenna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, úthlutaði styrkjum til atvinnumála kvenna þann 11.maí síðastliðinn og fengu 36 verkefni styrki samtals að fjárhæð 37.180.000 kr. Formleg athöfn va...
-
19. maí 2020Fjölþættar aðgerðir fyrir fatlaða einstaklinga
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið, í samræmi við tillögu ríkisstjórnar Íslands, að verja um 190 milljónum króna í átaksverkefni til að fjölga tímabundnum úrræðum fyri...
-
15. maí 2020Stafrænt hakkaþon 22.-25. maí 2020
Til stendur að halda hakkaþon undir yfirskriftinni Hack the Crisis Iceland sem miðar að því að vinna að áskorunum sem steðja að íslensku samfélagi vegna Covid-19 hvað varðar heilsu, velferð, menntamál ...
-
15. maí 2020Arkís vann hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík
Á annað hundrað manns fyldust með beinni útsendingu á vefnum í gær þegar Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti niðurstöður hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík fyrir 60 íbú...
-
15. maí 2020Frumvörp um framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðning við fyrirtæki samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvörp fjármála- og efnahagsráðherra, félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra. Frumvörpin eru hluti af framhaldsaðgerðum stjórnvalda í efnahagsmálum vegna h...
-
14. maí 2020Akraneskaupstaður ætlar að verða Barnvænt sveitarfélag
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, undirrituðu í dag samstarfssamning um verk...
-
13. maí 2020Tækifæri fyrir námsmenn: Aðgerðir stjórnvalda vegna sumarstarfa og sumarnáms
Aðgerðir stjórnvalda vegna sumarnáms og sumarstarfa voru kynntar á fundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundar Einars Daðasonar félags- og barnamálaráðherra í Háskólanum í R...
-
13. maí 2020Niðurstöður hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík kynntar
Á morgun, 14. maí, kl 15:00, verður beint streymi frá verðlaunaathöfn hönnunarsamkeppni um uppbyggingu nýs hjúkrunarheimilis á Húsavík. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnir verðlaunatillö...
-
12. maí 2020Myndband um barnavernd aðgengileg á níu tungumálum
Myndband sem félagsmálaráðuneytið lét vinna og hvetur almenning til að hafa augun opin og hringja í 112 og láta vita ef áhyggjur af barni vakna, hefur nú verið þýtt yfir á níu tungumál. Verkefnið er h...
-
08. maí 2020Unnur Sverrisdóttir skipuð í embætti forstjóra Vinnumálastofnunar
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Unni Sverrisdóttur í embætti forstjóra Vinnumálastofnunar frá og með 1. júní nk. til næstu fimm ára. Sérstök hæfnisnefnd á vegum félags...
-
08. maí 20203.400 sumarstörf fyrir námsmenn auglýst á næstunni
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið, í samræmi við tillögu ríkisstjórnar Íslands, að verja um 2.200 milljónum króna í átaksverkefni til að fjölga tímabundnum störfum fy...
-
06. maí 2020Kerfið virki fyrir þá sem eru í mestri þörf
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga. Frumvarpið var upphaflega lagt fram á 149. löggjafarþingi en þá einungis til brey...
-
05. maí 2020Málefni fólks með heilabilun: Ný aðgerðaáætlun vekur athygli
Heilbrigðisráðherra kynnti nýverið í ríkisstjórn aðgerðaáætlun í málefnum einstaklinga með heilabilun. Áætlunin var unnin í samræmi við ályktun Alþingis frá árinu 2017 þar sem heilbrigðisráðherra var...
-
05. maí 2020Aukinn kraftur í aðgerðir og vitundarvakningu gegn ofbeldi
Ásmundur Einar Daðason, félags-og barnamálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra hafa skipað aðgerðateymi til að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðgerða gegn ofbeldi. Á tímum...
-
28. apríl 2020Framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðningur við fyrirtæki
Fyrirtækjum sem orðið hafa fyrir umfangsmiklu tekjutapi verður gefinn kostur á að sækja um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti til að tryggja réttindi launafól...
-
28. apríl 2020Leiðbeiningar um akstursþjónustu við fatlað fólk
Þann 22. apríl síðastliðinn voru birtar nýjar leiðbeiningar um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk. Leiðbeiningarnar voru unnar í samráði hagsmunasamtaka fatlaðs fólks, Sambands íslenskra sveitarfélaga ...
-
22. apríl 20203.000 sumarstörf fyrir námsmenn
Liður í efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 er sérstakt átak til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn, 18 ára og eldri, sem eiga takmarkaðan eða engan rétt til atvinnuleysisbóta. Til þ...
-
21. apríl 2020Félagslegar aðgerðir fyrir tæpa 5,7 milljarða króna vegna áhrifa af COVID-19
Félagslegar aðgerðir fyrir tæpa 5,7 milljarða króna eru hluti af aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19, sem er ætlað að veita mótvægi vegna þeirra áhrifa sem faraldurinn hefur á viðkvæma hópa...
-
21. apríl 2020Vinnumálastofnun fær allt að 100 milljóna króna aukafjárveitingu vegna COVID-19
Vinnumálstofnun fær allt að 100 milljóna króna viðbótarfjármagn til reksturs stofnunarinnar vegna aukinna verkefna í tengslum við COVID-19. Þetta kynnti Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráð...
-
17. apríl 2020Samtökin Móðurmál styðja nemendur af erlendum uppruna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hafa gert samkomulag við Móðurmál, samtök um tvítyngi, um stuðning við nemendur af er...
-
15. apríl 2020Reglugerð um strandsvæðisskipulag tekur gildi
Reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags hefur tekið gildi en hún byggir á löggjöf um skipulag haf- og strandsvæða sem samþykkt var á Alþingi árið 2018. Í strandsvæðisskipulagi er fjallað um framtíðar...
-
08. apríl 2020Félagsmálaráðuneytið og Reykjavíkurborg styðja við úrræði fyrir fólk í húsnæðisvanda vegna Covid-19
Félagsmálaráðuneytið mun fjármagna tímabundnar lausnir fyrir þá sem ekki hafa í nein hús að venda vegna COVID-19 faraldursins í samstarfi við Reykjavíkurborg. Áætlaður heildarkostnaður vegna...
-
08. apríl 2020Tímamót: Fyrsta formlega aðgerðaáætlunin í þjónustu við fólk með heilabilun
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með aðgerðaáætlun í þjónustu við fólk með heilabilun til ársins 2025. „Þetta er í fyrsta sinn sem sett er fram opinber stefna í þessum mikilvæga málaflokki hér á land...
-
07. apríl 2020Félagsmálaráðuneytið leggur til að aðalfundum húsfélaga verði frestað um allt að sex mánuði vegna samkomubanns
Frestun aðalfunda húsfélaga samkvæmt fjöleignarhúsalögum, nr. 26/1994, vegna COVID-19 Félagsmálaráðuneytið leggur til að aðalfundum húsfélaga verði frestað um allt að sex mánuði sökum samkomubanns sem...
-
07. apríl 2020Ráðherra beinir tilmælum til Vinnumálastofnunar um að víkja frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur beint þeim tilmælum til Vinnumálastofnunar að hún víki frá aldursskilyrðum þegar sótt er um atvinnuleysibætur samhliða minnkuðu starfshlutfa...
-
06. apríl 2020Atvinnumál, menntaúrræði og aðgerðir fyrir atvinnuleitendur og námsmenn
Áhrifa COVID-19 faraldursins gætir í öllum atvinnugreinum og þegar hafa verið kynntar aðgerðir sem miða að því að styðja á fjölbreyttan hátt við vinnumarkaðinn, þar á meðal hlutastarfaleið og tryggin...
-
06. apríl 2020Skipulagsbreytingar sveitarfélaga vegna Borgarlínu í samráðsgátt
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa lagt sameiginlega verk- og matslýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi Kópavogs og Reykjavíkur fram til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa t...
-
03. apríl 2020Réttindavaktin fundar um stöðu fatlaðs fólks á Íslandi vegna COVID-19
Í vikunni fundaði Réttindavakt félagsmálaráðuneytisins og var farið yfir stöðu fatlaðs fólks á Íslandi í ljósi COVID-19. Réttindavaktin starfar í samvinnu við hagsmunasamtök fatlaðs fólks og styð...
-
03. apríl 2020Félags- og barnamálaráðherra styrkir félagasamtök um 55 milljónir í baráttunni við COVID-19
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur veitt 28 félagasamtökum styrki upp á samtals 55 milljónir króna sem lið í því að auka þjónustu við viðkvæma hópa sem verða fyrir áhrifum veg...
-
02. apríl 2020Leiðbeiningar til notenda og aðstoðarfólks í NPA vegna Covid 19
Félagsmálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga í samvinnu við Landlækni hafa unnið leiðbeiningar til notenda og aðstoðarfólks í NPA. Samantekt úr leiðbeiningunum verður einnig að finna í auðles...
-
02. apríl 2020Gefa út góð ráð til foreldra á tímum COVID-19 faraldursins
Félagsmálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og embætti landlæknis hafa tekið höndum saman við útgáfu góðra ráða til foreldra á tímum COVID-19 faraldursins. Foreldraráðin eru meðal annars unnin í samst...
-
01. apríl 2020Samkomulag um fjárstuðning vegna afleysingaþjónustu fyrir bændur sem fá COVID-19
Að tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, hafa Vinnumálastofnun og stjórn Tryggingasjóðs sjálfstætt starfandi einstaklinga gert samkomulag við Bændasamtök Íslands um fjárstuð...
-
01. apríl 2020Aðalsteinn Leifsson tekur við embætti ríkissáttasemjara
Aðalsteinn Leifsson hefur tekið við embætti ríkissáttasemjara frá og með deginum í dag, 1. apríl 2020. Skipun Aðalsteins í embættið er til fimm ára og tekur hann við starfinu af Helgu Jónsdóttur sem v...
-
01. apríl 2020Samvinna eftir skilnað – barnanna vegna
Í dag opnaði Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra formlega rafrænan vettvang um sérðhæfða skilnaðarráðgjöf, samvinnaeftirskilnad.is. Verkefnið er unnið að danskri fyrirmynd og byggir e...
-
31. mars 2020Örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegar fá 20.000 króna eingreiðslu vegna COVID-19
Örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegar, sem eiga rétt á orlofsuppbót á árinu 2020, fá 20.000.kr eingreiðslu til viðbótar vegna þeirra áhifa sem COVID-19 faraldurinn hefur haft. Tillaga þess efnis var s...
-
31. mars 2020Tæplega 25.000 umsóknir vegna minnkaðs starfshlutfalls
Við lok dags höfðu Vinnumálstofnun borist tæplega 25.000 umsóknir um atvinnuleysisbætur samhliða minnkuðu starfshlutfalli. Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir að skráð atvinnuleysi verði að meðaltali 7,5...
-
31. mars 2020Hvatt til skráningar í bakvarðasveit velferðarþjónustunnar (in English and Polish)
(English and Polish below) Félagsmálaráðuneytið hvetur fólk til að skrá sig á lista bakvarðasveitar velferðarþjónustunnar sem félagsmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga halda utan um. Vel...
-
31. mars 2020Covid.is aðgengileg á átta tungumálum
Covid.is, upplýsingasíða landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, hefur nú verið þýdd yfir á átta tungumál til að tryggja betra aðgengi að upplýsingum og leiðbeiningum varðandi COVID-19 ...
-
27. mars 2020Hjálparsími og netspjall Rauða krossins eflt með stuðningi félagsmálaráðuneytis
Vegna mikils álags á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið, 1717.is hefur félagsmálaráðuneytið ákveðið að styðja við þjónustuna. Stuðningurinn mun efla Hjálparsímann og netspjallið í ...
-
27. mars 20209.670 umsóknir vegna skerts starfshlutfalls
Kl. 14:00 í gær höfðu Vinnumálstofnun borist alls 9.670 umsóknir um skert starfshlutfall, en Alþingi samþykkti á föstudag frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um rétt til ...
-
26. mars 2020Viðbragðsteymi um þjónustu við viðkvæma hópa samþykkir aðgerðir
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Aldís Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, rituð...
-
25. mars 2020Tryggja nægjanlegt framboð af hlífðarfatnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra mælir á morgun fyrir frumvarpi um undanþágu frá CE- merkingu á hlífðarfatnaði heilbrigðisstarfsfólks. Markmið frumvarpsins, sem unnið var í samstar...
-
25. mars 2020Umsóknir streyma inn vegna skerts starfshlutfalls
Í dag var opnað fyrir umsóknir um skert starfshlutfall á vef Vinnumálastofnunar. Alþingi samþykkti á föstudag frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um um rétt til greiðslu ...
-
20. mars 2020Réttur til greiðslu atvinnuleysisbóta vegna minnkaðs starfshlutfalls
Stjórnvöld koma til móts við vinnumarkaðinn Rétt í þessu samþykkti Alþingi frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra um rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu sta...
-
17. mars 2020Víðtækt samstarf ríkis, sveitarfélaga, fagaðila og hagsmunaaðila í þágu viðkvæmra hópa vegna Covid 19
Félags- og barnamálaráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga rituðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu til aðgerða sem miða að því að takast á...
-
17. mars 2020Bakvarðasveit velferðarþjónustu – óskað eftir starfsfólki á útkallslista
Félags- og barnamálaráðherra og Samband íslenskra sveitarfélaga, vinna í sameiningu að því að koma á fót bakvarðasveit í velferðarþjónustu. Í ljósi atburða síðustu daga og vikna er varðar heimsfarald...
-
16. mars 2020Breyting á reglugerð um framkvæmdaleyfi í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um framkvæmdaleyfi. Breytingin er liður í ráðstöfunum til að lækka kostnað við uppbyggingu á háhra...
-
13. mars 2020Atvinnuleysisbótaréttur aukinn – Rýmkun á greiðslu hlutabóta
Ríkisstjórn Íslands samþykkti rétt í þessu frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar félags- og barnamálaráðherra til breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa, vegna sérsta...
-
13. mars 2020Frumvarp til laga um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda án þess að vera veikir samþykkt í ríkisstjórn
Frumvarp til laga um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda án þess að vera veikir samþykkt í ríkisstjórn Ríkisstjórn Íslands s...
-
03. mars 2020Borgarbyggð verði Barnvænt sveitarfélag
Félags- og barnamálaráðherra, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi og formaður fræðsluráðs Borgarbyggðar undirrita samstarfssamning Borgarbyggð innleiðir Barnasáttmálann og stefnir að því að ve...
-
03. mars 2020Velferðarvaktin - Jafnt aðgengi að námi og bætt þjónusta
Í dag kynnti Velferðarvaktin niðurstöður tveggja kannana sem rannsóknarfyrirtækið Maskína framkvæmdi að hennar beiðni í árslok 2019. Sú fyrri fólst í vefumræðuborði þar sem 86 nemendur á fy...
-
27. febrúar 2020Stórbætt réttarvernd og húsnæðisöryggi leigjenda
Breytingar á húsaleigulögum eiga að stuðla að langtímaleigu Skammtímaleigusamningar eru ríkjandi samningsform hér á landi, meðallengd samninga er ekki nema um fjórtán mánuðir. Komið verð...
-
25. febrúar 2020Aðalsteinn Leifsson skipaður ríkissáttasemjari
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur í dag skipað Aðalstein Leifsson framkvæmdastjóra hjá EFTA sem ríkissáttasemjara frá og með 1.apríl nk. Helga Jónsdóttir settur rík...
-
24. febrúar 2020Félags- og barnamálaráðherra styrkir innlend verkefni Barnaheilla um 9 milljónir króna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, heimsótti í dag Barnaheill - Save the children á Íslandi. Starfsfólk Barnaheilla tóku á móti ráðherra í nýjum húsakynnum sínum og kynntu fyrir hon...
-
24. febrúar 2020Staða kvenna af erlendum uppruna rædd á málþingi
Í dag var haldið málþing í tilefni útgáfu skýrslunnar: „Staða kvenna af erlendum uppruna – Hvar kreppir að?“ Skýrslan var unnin af Háskóla Íslands í samstarfi við öndvegisverkefnið Þverþjóðleiki og hr...
-
19. febrúar 2020Fjölbreyttari úrræði fyrir gerendur í ofbeldismálum
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, tók í dag við tillögum frá starfshópi sem hann hafði falið að að kortleggja og skilgreina þjónustuþörf fyrir gerendur í ofbeldismálum og þá s...
-
18. febrúar 2020Félags- og barnamálaráðherra styrkir frjáls félagasamtök um 140 milljónir króna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, veitti í dag styrki af safnliðum fjárlaga til 33 félagasamtaka og nam heildarfjárhæð styrkja alls tæplega 140 milljónum króna. Styrkjum af safnli...
-
18. febrúar 2020Vefsvæði Félagsdóms opnað
Nýverið var vefur Félagsdóms, felagsdomur.is, tekinn í notkun. Á vefnum má finna helstu upplýsingar um dóminn auk þess sem að dómar og úrskurðir Félagsdóms verða framvegis birtir á vefnum. Vefurinn e...
-
11. febrúar 2020Velferð barna í forgrunni við skilnað foreldra á Fljótsdalshéraði
Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason eyddi gærdeginum austanlands og ritaði, ásamt Birni Ingimundarsyni, bæjarstjóra á Fljótsdalshéraði, undir samkomulag um þátttöku sveitarfélagsins í...
-
10. febrúar 2020Kynferðisleg friðhelgi til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi
Tillögur forsætisráðherra um vernd kynferðislegrar friðhelgi voru til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi á föstudag. Stýrihópi forsætisráðherra um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisle...
-
07. febrúar 2020Félags- og barnamálaráðherra styrkir starfsemi Virkisins á Akureyri
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, undirrituðu í dag samkomulag um styrk til Akureyrjarbæjar til starfsemi Virkisins. Styrkuri...
-
07. febrúar 2020Styðjandi samfélag, verkefni fyrir fólk með heilabilun, stutt af félags- og barnamálaráðherra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, ávarpaði í dag fund í Ketilshúsinu á Akureyri sem haldinn var til að marka upphaf verkefnisins Styðjandi samfélag. Fundinn ávörpuðu meðal annarra ...
-
03. febrúar 2020Samkomulag um þverfaglega þjónustu við einstæða foreldra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, handsöluðu á dögunum samkomulag um áframhaldandi samstarf um svokallað TINNU-verkefni sem felst í...
-
31. janúar 2020Skilnaðarráðgjöf innleidd í Hafnarfirði samkvæmt samningi félags- og barnamálaráðherra og Hafnarfjarðarbæjar
Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, og bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar, Rósa Guðbjartsdóttir, rituðu í gær undir samkomulag um þátttöku bæjarins í tilraunaverkefni á vegum ráðuneytisi...
-
25. janúar 2020Samvinna opinberra eftirlitsaðila skilar árangri
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir afar traustvekjandi að sjá það þétta samstarf sem opinberir aðilar sem fara með valdheimildir á vinnumarkaði hafa mótað og birtist í aðgerð...
-
23. janúar 2020Félags- og barnamálaráðherra skrifar undir samkomulag með Afstöðu, félagi fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun
Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, var stofnað af föngum á Litla hrauni þann 23. janúar 2005. Markmið félagsins er að vinna að tækifæri fyrir fanga til ábyrgðar...
-
22. janúar 2020Félags- og barnamálaráðherra undirritar samkomulag við Píeta samtökin
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Píeta samtakanna, undirrituðu nýverið samkomulag um 15 milljóna króna framlag til rekstrar Píeta samtakan...
-
20. janúar 2020Miðstöð um ofbeldi gegn börnum stofnuð
UNICEF á Íslandi afhenti í dag Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra, 11.430 undirskriftir úr nýlegu ofbeldisvarnarátaki sem bar yfirskriftina ,,Stöðvum feluleikinn” og var ætlað...
-
17. janúar 2020Tæplega 40% hjónabanda á Íslandi lýkur með skilnaði; Félags- og barnamálaráðherra hefur tilraunaverkefni í þágu foreldra og barna í kjölfar skilnaðar
Samkvæmt nýlegum upplýsingum frá Hagstofu Íslands lýkur tæplega 40 prósent hjónabanda á Íslandi með lögskilnaði. Í mörgum tilfellum er um að ræða skilnað fólks sem á börn saman. Er þá ótalinn sá hópur...
-
15. janúar 2020NPA námskeið hefjast á nýju ári
Námskeiðsáætlun NPA námskeiða árið 2020 er nú aðgengileg á vef stjórnarráðsins. NPA námskeið eru ætluð notendum, aðstoðarfólki, aðstoðarverkstjórnendum og umsýsluaðilum. Markmið námskeiðanna er ...
-
14. janúar 2020Kynningarfundur um þróunarsjóð innflytjendamála
Innflytjendaráð stendur fyrir opnum kynningarfundi 20. janúar næstkomandi fyrir þá sem hyggjast sækja um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála sem auglýstir hafa verið. Fundurinn verður hal...
-
09. janúar 2020Félags- og barnamálaráðherra semur við Sólheima um kolefnisjöfnun
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Sigurjón Örn Þórsson, stjórnarformaður Sólheimaseturs SES, undirrituðu í dag samning um kolefnisjöfnun. Samningurinn er til fimm ára. Markmið ...
-
03. janúar 2020Umsækjendur um embætti ríkissáttasemjara
Félagsmálaráðuneytið auglýsti þann 5. desember síðastliðinn embætti ríkissáttasemjara laust til umsóknar. Umsóknarfrestur var til og með 20. desember síðastliðinn. Í auglýsingunni sagði að rík...
-
02. janúar 2020Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála
Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála 2019-2020. Framlög til sjóðsins voru stóraukin í fyrra eða úr tíu milljónum í 25 milljónir króna og lögð sérstök áher...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN