Fréttir
-
04. júlí 2025Aðsóknarmet og metfjöldi nýnema í lögreglunámi
Aldrei hafa fleiri umsóknir borist um nám í lögreglufræði fyrir verðandi lögreglumenn við Háskólann á Akureyri. Alls bárust 250 umsóknir. Inntökupróf stóðu svo yfir mest allan apríl mánuð. Nú liggur...
-
04. júlí 2025Þrjár umsóknir um embætti dómara við Landsrétt
Hinn 13. júní 2025 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt. Skipað verður í embættið frá 1. september 2025. Umsóknarfrestur rann út þann 30. júní...
-
03. júlí 2025Dómsmálaráðherra vill þyngja refsingar við ofbeldisbrotum
Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur sent refsiréttarnefnd bréf þar sem hún fer þess á leit við nefndina að athuga hvort tilefni sé til að endurskoða ákvæði almennra hegningarlaga sem va...
-
16. júní 2025Helgi Magnús Gunnarsson biðst lausnar frá embætti
Helgi Magnús Gunnarssonar, fráfarandi vararíkissaksóknari, hefur synjað flutningi í embætti aðstoðarríkislögreglustjóra. Hann lætur því af embætti. Dómsmálaráðherra þakkar Helga Magnúsi Gunnarssyni fy...
-
09. maí 2025Nýtt öryggisfangelsi rís að Stóra Hrauni
Í síðustu viku samþykkti ríkisstjórnin tillögu dómsmálaráðherra um að ráðast í byggingu öryggisfangelsis að Stóra Hrauni. Þetta verður fyrsta fangelsið sem er sérstaklega hannað og byggt sem öryggisfa...
-
06. maí 2025Dómnefnd skilar umsögn um umsækjanda um embætti varadómanda við Endurupptökudóm
Þann 28. febrúar 2025 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laust til umsóknar embætti varadómanda við Endurupptökudóm. Umsóknarfrestur rann út 17. mars 2025 og barst ein umsókn, frá Tómasi H...
-
26. mars 2025Dómsmálaráðherra hvetur fólk til að sækja um nám í lögreglufræði
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hvetur alla áhugasama um fjölbreytt og krefjandi starf í þágu samfélagsins til að sækja um nám í lögreglufræði. Nýverið var ákveðið að fjölga bæði st...
-
27. febrúar 2025Skilvirkni aukin í endurheimt ávinnings af glæpum
Drög að frumvarpi dómsmálaráðherra til að auka skilvirkni og efla getu yfirvalda til að endurheimta ávinnings af glæpum hafa verið lögð inn í Samráðsgátt. Í frumvarpinu felast breytingar á m.a. lögum ...
-
18. nóvember 2024Nýjar viðmiðunarrreglur sakarkostnaðar
Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út nýjar viðmiðunarreglur um niðurfellingu sakarkostnaðar. Viðmiðunarreglurnar koma í stað viðmiðunarreglna sem gefnar voru út árið 2019. Viðmidunarreglur sakarko...
-
04. september 2024Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 20...
-
30. júlí 2024Vegna erindis frá ríkissaksóknara
Dómsmálaráðuneyti hefur borist erindi frá ríkissaksóknara varðandi málefni Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara. Ríkissaksóknari vísar þar málefnum tengdum tjáningu vararíkissaksóknara til ...
-
07. júní 2024Tækniframfarir í meðferð dómsmála
Nýlegar lagabreytingar í réttarvörslukerfinu skapa forsendur til þess að nýta rafræn skjöl, stafræna miðlun gagna og fjarfundi í meira mæli við meðferð dómsmála. Alþingi samþykkti hinn 17. maí 2024 fr...
-
10. maí 2024Þrjár umsóknir um embætti dómara við Landsrétt
Hinn 19. apríl 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt. Skipað verður í embættið frá 1. september 2024. Umsóknarfrestur rann út þann 6. maí ...
-
10. maí 2023Fyrsta heildarlöggjöf um tónlist samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti frumvarp menningar- og viðskiptaráðherra um fyrstu heildarlöggjöfina um tónlist á Íslandi. Löggjöfin er byggð á nýrri tónlistarstefnu til ársins 2030 og hefur það að markmiði að efla...
-
21. apríl 2023Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um setningu í embætti dómara við Landsrétt
Hinn 10. febrúar 2023 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til setningar embætti dómara við Landsrétt vegna leyfis dómara við réttinn til sex ára. Sett verður í embættið til og með 28. febrúar 2029. Umsó...
-
03. mars 2023Fjórir umsækjendur um setningu í embætti dómara við Landsrétt
Þann 10. febrúar 2023 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til setningar embætti dómara við Landsrétt. Um er að ræða setningu til og með 28. febrúar 2029 vegna leyfis skipaðs landsréttardómara. Umsóknar...
-
02. mars 2023Rússlandi vikið úr fjármálaaðgerðahópnum FATF
Alþjóðlegur fjármálaaðgerðahópur ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (FATF) hefur ákveðið að víkja Rússlandi úr hópnum vegna innrásarinnar í Úkraínu. Ákvörðunin var tekin á ...
-
27. febrúar 2023Jónas Þór skipaður í embætti varadómanda við Endurupptökudóm
Dómsmálaráðherra hefur skipað Jónas Þór Guðmundsson lögmann í embætti varadómanda við Endurupptökudóm frá og með 1. mars 2023 til og með 29. febrúar 2028. Jónas Þór lauk embættisprófi frá lagadeild H...
-
10. febrúar 2023Frumvarpsdrög um sameiningu héraðsdómstóla í Samráðsgátt
Dómsmálaráðherra hefur lagt drög að frumvarpi til laga um sameiningu héraðsdómstóla fram í samráðsgátt. Með frumvarpinu, sem byggist einkum á skýrslu starfshóps um sameiningu héraðsdómstólanna f...
-
08. febrúar 2023Fimm sækja um embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum
Fimm sóttu um embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum sem dómsmálaráðuneytið auglýsti laust til umsóknar nýverið. Umsækjendur eru eftirtaldir í stafrófsröð: Arndís Bára Ingimarsdóttir, aðstoðars...
-
27. janúar 2023Námskeið til undirbúnings prófi til réttinda héraðsdómslögmanns
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 202...
-
26. janúar 2023Gripið til aðgerða gegn stafrænu ofbeldi og tryggðasvikum
Dómsmálaráðherra hefur falið embætti ríkislögreglustjóra að grípa til sérstakra aðgerða vegna stafræns ofbeldis með áherslu á tryggðasvik, kynbundið ofbeldi á netinu og áframhaldandi úrbætur innan ré...
-
13. janúar 2023Tveir sóttu um embætti varadómanda við Endurupptökudóm
Þann 23. desember 2022 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti varadómanda við Endurupptökudóm. Umsóknarfrestur rann út þann 9. janúar 2023 og eru umsækjendur tveir: Helgi Birgisson lö...
-
29. desember 2022Gildistaka samninga um afmörkun landgrunnsins í Síldarsmugunni
Tveir samningar um afmörkun landgrunnsins í Síldarsmugunni svonefndu öðluðust gildi fyrr í þessum mánuði. Samningarnir eru annars vegar við Noreg og við Danmörku fyrir hönd Færeyja hins vegar og taka ...
-
21. desember 2022Áfrýjunarnefnd EUIPO fellst á allar kröfur Íslands
Áfrýjunarnefnd Hugverkastofu Evrópusambandsins hefur hafnað öllum kröfum bresku verslanakeðjunnar Iceland Foods Ltd. varðandi notkun á orðmerkinu Iceland. Fyrirtækið getur ekki lengur hindrað að íslen...
-
07. desember 2022Greining unnin á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis
Dómsmálaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra í samvinnu við heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að ráðast í greiningu á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis. Þetta er í samræmi við tillögu ...
-
30. nóvember 2022Vitundarvakning gegn kynferðisofbeldi í aðdraganda jóla
Vitundarvakningu dómsmálaráðherra, Neyðarlínunnar, ríkislögreglustjóra og hinna ýmsu samstarfsaðila gegn ofbeldi verður fram haldið með áherslu á að vinna gegn ofbeldi og áreitni í aðdraganda hátíðann...
-
28. september 2022Þorsteinn Magnússon og Þórhallur Haukur Þorvaldsson skipaðir héraðsdómarar
Dómsmálaráðherra hefur skipað Þorstein Magnússon og Þórhall Hauk Þorvaldsson í embætti héraðsdómara frá 1. október næstkomandi. Mun Þorsteinn hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur og Þórhallur Ha...
-
09. september 2022Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 2...
-
06. september 2022Áfrýjunarnefnd EUIPO tekur Iceland-málið fyrir
Munnlegur málflutningur í máli Íslands gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods Ltd fer fram fyrir fjölskipaðri áfrýjunarnefnd Hugverkastofu Evrópusambandsins (EUIPO) föstudaginn 9. september. Þett...
-
08. ágúst 2022Sjö sóttu um tvö embætti héraðsdómara
Dómsmálaráðuneytið auglýsti nýlega laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara. Annars vegar var auglýst embætti dómara með starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness og hins vegar embætti dómara með starfst...
-
16. júní 2022Ný lög um fjarskipti samþykkt á Alþingi
Fjarskiptafrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra var samþykkt á Alþingi í gær. Í nýjum lögum, sem oft eru kennd við svokallaða Kóða-tilskipun, má finna nýmæli sem stuðla að nauðsynlegr...
-
03. júní 2022Guðbjarni Eggertsson settur ríkissaksóknari í máli Erlu Bolladóttur
Guðbjarni Eggertsson, hæstaréttarlögmaður hefur verið settur ríkissaksóknari til að veita endurupptökudómi umsögn í máli nr. 8/2022 vegna beiðni Erlu Bolladóttur til endurupptöku á dómi Hæstaréttar í...
-
01. júní 2022Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti landsréttardómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar í Lögbirtingablaði 11. mars 2022. Alls ...
-
11. maí 2022Styrking lögregluembætta á landsbyggðinni
Dómsmálaráðherra hefur falið sjö lögregluembættum á landsbyggðinni að efla starfslið sitt og auglýsa stöður lögreglumanna. Lögregluumdæmin sem um ræðir eru Vesturland, Vestfirðir, Norðurland vestra, N...
-
05. maí 2022Ákvörðun um kaup á stjórnsýsluhúsnæði Blönduósbæjar
Dómsmálaráðherra hefur, með vilyrði fjármálaráðherra, ákveðið að ganga til viðræðna við Blönduósbæ um kaup á stjórnsýsluhúsnæði bæjarins að Hnjúkabyggð 33 á Blönduósi. Með kaupum á fasteigninni verður...
-
01. apríl 2022Átta umsækjendur um embætti dómara við Landsrétt
Þann 11. mars 2022 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt. Umsóknarfrestur rann út þann 28. mars síðastliðinn. Umsækjendur um embættið eru: Arnaldur Hjartarso...
-
21. mars 2022Stafrænt umsóknarkerfi fyrir gjafsóknir
Tekið hefur verið í notkun stafrænt umsóknarkerfi fyrir umsóknir um gjafsókn. Á vef Stafræns Íslands má nú finna rafræna gátt fyrir umsóknir um gjafsókn ásamt frekari leiðbeiningum og upplýsingum...
-
27. janúar 2022Ríkislögreglustjóri leiðir starfshóp innanríkisráðherra um kynferðisbrot og kynbundið ofbeldi
Jón Gunnarsson, innanríkisráðherra hefur falið Sigríði Björk Guðjónsdóttur, ríkislögreglustjóra að leiða starfshóp um forvarnir og vitundarvakningu gegn kynferðisbrotum og kynbundnu ofbeldi og áreiti....
-
21. janúar 2022Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 2022...
-
21. desember 2021Einar Karl og Nanna skipuð í embætti héraðsdómara
Innanríkisráðherra hefur skipað Einar Karl Hallvarðsson, ríkislögmann í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Suðurlands frá 28. febrúar 2022 og Nönnu Magnadóttur, formann úrskurðarn...
-
20. desember 2021Dómnefnd um hæfni skilar umsögn um umsækjendur um tvö embætti héraðsdómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í tvö embætti héraðsdómara, sem auglýst voru laus til umsóknar þann 15. október 2021. Annars vegar er ...
-
03. september 2021Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 20...
-
13. ágúst 2021Björn Þorvaldsson skipaður í embætti héraðsdómara
Dómsmálaráðherra hefur skipað Björn Þorvaldsson, saksóknara, í embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur en sinna störfum við alla héraðsdómstólana eftir ákvörðun dómstólasýslun...
-
05. ágúst 2021Níu sóttu um tvö embætti héraðsdómara
Þann 9. júlí 2021 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara, annars vegar embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur og hins vegar embætti dómara...
-
19. júlí 2021Birgir Jónasson skipaður lögreglustjóri á Norðurlandi vestra
Dómsmálaráðherra hefur skipað Birgi Jónasson í embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra frá 19. júlí. Birgir lauk meistaraprófi í lögfræði árið 2010 og MBA gráðu árið 2017. Þá lauk hann prófi frá L...
-
19. júlí 2021Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti héraðsdómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur en sinna störfum við alla héraðsdóm...
-
10. júní 2021Hlynur Jónsson skipaður dómari við Héraðsdóm Norðurlands eystra
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Hlyn Jónsson, lögmann, í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra frá og með 10. júní 2021. Hlynur Jónsson lauk embættis...
-
04. júní 2021Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti héraðsdómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra, sem auglýst var laust t...
-
15. apríl 2021Frumvarp um skipta búsetu barna samþykkt á Alþingi
Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á barnalögum sem kveða á um skipta búsetu barna. Með samþykkt frumvarpsins er lögfest ákvæði um heimild foreldra sem ekki búa saman en f...
-
15. apríl 2021Fimm sóttu stöðu héraðsdómara
Þann 26. mars 2021 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá héraðsdómi Norðurlands eystra og rann umsóknarfrestur út þann 12. apríl sl. U...
-
14. apríl 2021Mælt fyrir fjórum frumvörpum um refsingar, kosningar, hatursorðræðu og bætta réttarstöðu brotaþola
Dómsmálaráðherra mælti fyrir fjórum frumvörpum á Alþingi í gær. Um er að ræða frumvörp sem heimila rafræn meðmæli fyrir Alþingiskosningar á Covidtímum, afnám undanþáguheimilda fyrir hjúskap yngri en 1...
-
31. mars 2021Stafræn réttarvörslugátt hlaut Íslensku vefverðlaunin
Stafræn réttarvörslugátt, sem er verkefni sem er leitt af dómsmálaráðuneytinu og snýst um að útbúa stafrænan farveg fyrir örugga og hraða miðlun gagna og upplýsinga á milli aðila í réttarvörslukerfinu...
-
23. mars 2021Réttarvörslugátt tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna
Í flokki vefkerfa er stafræn réttarvörslugátt tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna. Stafræn réttarvörslugátt er verkefni sem er leitt af Dómsmálaráðuneytinu og snýst um að útbúa stafrænan farve...
-
23. mars 2021Gunnar Örn skipaður lögreglustjóri á Vesturlandi
Dómsmálaráðherra hefur skipað Gunnar Örn Jónsson, lögreglustjóra á Norðurlandi vestra í embætti lögreglustjórans á Vesturlandi frá 7. apríl næstkomandi. Gunnar Örn var frá árinu 2015 yfirmaður ákærusv...
-
16. mars 2021Vægi samfélagsþjónustu aukið
Dómsmálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um breytingar um fullnustu refsinga. Með fumvarpinu eru lagðar til tímabundnar breytingar á ákvæðum laganna um samfélagsþjónustu og reynslulausn í því skyn...
-
05. mars 2021Breytingar á hegningarlögum í samráðsgátt
Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum er varða barnaníðsefni, atriði sem hafa áhrif á refsihæð, hatursorðæðu og mismunun sökum fötlunar eru komin í Samráðsgátt stjórnvalda. Hægt ver...
-
02. mars 2021Mælt fyrir frumvarpi sem tekur á mansali
Dómsmálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um breytingar á mansalsákvæðum almennra hegningarlaga. Í frumvarpinu er lagt til að mansalsákvæði almennra hegningarlaga verði rýmkað með það fyrir augum a...
-
26. febrúar 2021Símon Sigvaldason skipaður dómari við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Símonar Sigvaldasonar, dómstjóra Héraðsdóms Reykjavíkur, í embætti dómara við Landsrétt frá 1. mars 2021. Símon lauk embætt...
-
25. febrúar 2021Stuðlað að auknu öryggi barna og ungmenna: Endurnýjun sakavottorða
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hyggst lögfesta heimild til að endurnýja vottorð, t.d. starfsmanna menntastofnana, og eru drög að frumvarpi þess efnis nú kynnt í Samráðsgátt. Í dag er eingöngu he...
-
22. febrúar 2021Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti landsréttardómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 20. nóvember 2020. Umsóknarfrestur v...
-
18. febrúar 2021Frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á hjúskaparlögum nr. 31/1993 hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsögn til og með 1. mars nk. Í frumvarpinu eru lagðar til breytin...
-
17. febrúar 2021Frumvarp um kynferðislega friðhelgi orðið að lögum
Frumvarp dósmálaráðherra um breytingar á almennum hegningarlögum sem varða kynferðislega friðhelgi var samþykkt á Alþingi í dag. Tilefni lagasetningarinnar er aukið stafrænt kynferðisofbeldi í íslens...
-
15. febrúar 2021Ákvæði um umsáturseinelti orðið að lögum
Alþingi hefur samþykkt breytingar á almennum hegningarlögum um umsáturseinelti. Við lögin hefur því bæst við eftirfarandi grein: „Hver sem endurtekið hótar, eltir, fylgist með, setur sig í samband við...
-
29. janúar 2021Dómarar skipaðir í Endurupptökudóm
Með lögum nr. 47/2020, sem tóku gildi þann 1. desember sl., var Endurupptökudómi komið á fót, en Endurupptökudómur er sérdómstóll sem tekur ákvörðun um hvort heimila eigi endurupptöku dómsmála sem dæm...
-
22. janúar 2021Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti dómenda við Endurupptökudóm
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skila umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómenda við Endurupptökudóm, sem auglýst voru laus til umsóknar í Lögbirtingablaði þann 18. september ...
-
13. janúar 2021Skipun í embætti fjögurra héraðsdómara
Dómsmálaráðherra hefur skipað Björn L. Bergsson og Jóhannes Rúnar Jóhannsson í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur frá 14. janúar 2021. Þá hefur dómsmálaráðherra skipað...
-
12. janúar 2021Breyting á áfrýjunarfjárhæð 2021
Samkvæmt 152. gr. laga um meðferð einkamála 152. gr. er það skilyrði áfrýjunar, þegar mál varðar fjárkröfu, að fjárhæð kröfunnar nemi 1.000.000 króna. Áfrýjunarfjárhæðinni skal breyta um hver á...
-
28. desember 2020Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um fjögur embætti héraðsdómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skila umsögn sinni um umsækjendur í fjögur embætti héraðsdómara, sem auglýst voru laus til umsóknar í Lögbirtingablaði þann 25. september 2020. Um ...
-
22. desember 2020Sigríður og Birna skipaðir sýslumenn
Dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Kristinsdóttur í embætti sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu og Birnu Ágústsdóttur í embætti sýslumanns á Norðurlandi vestra frá 1. janúar næstkomandi. Si...
-
10. desember 2020Þrjú sóttu um laust embætti dómara við Landsrétt
Þann 20. nóvember 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 7. desember sl. Umsækjendur um embættið eru: 1. Jón Finnbjörnsso...
-
01. desember 2020Niðurstaða yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu
Í dag var kveðinn upp dómur í yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Guðmundar A. Ástráðssonar gegn íslenska ríkinu. Í dómi yfirdeildar er í meginatriðum komist að sömu niðurstöðu og í dóm...
-
01. desember 2020Lög um Endurupptökudóm taka gildi í dag.
Með lögum nr. 47/2020, sem taka gildi í dag 1. desember, var gerð breyting á lögum um dómstóla og Endurupptökudómur settur á fót. Endurupptökudómur er sérdómstóll sem tekur ákvörðun um hvort heimila ...
-
17. nóvember 2020Ása Ólafsdóttir og Björg Thorarensen skipaðar í embætti dómara við Hæstarétt Íslands
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að leggja til við forseta Íslands að Ása Ólafsdóttir og Björg Thorarensen verði skipaðar dómarar við Hæstarétt Íslands frá 23. nóvember 2020. Ása Ólafsdóttir lauk embætt...
-
11. nóvember 2020Skipað í tvö embætti lögreglustjóra
Dómsmálaráðherra hefur skipað Úlfar Lúðvíksson í embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum og Grím Hergeirsson í embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum að undangengnu mati hæfisnefndar. Þeir eru skipaðir ...
-
05. nóvember 2020Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti hæstaréttardómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í tvö embætti dómara við Hæstarétt Íslands, sem auglýst voru laus til umsóknar 10. júlí 2020. Umsóknar...
-
16. október 2020Bætt umgjörð lögbanns gegn fjölmiðlum
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um kyrrsetningu og lögbann með það að markmiði að styrkja tjáningarfrelsi með því að bæta umgjörð lögbannsmála á hendur fjölmiðlum. Fr...
-
14. október 2020Umsáturseinelti í almenn hegningarlög
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um breytingar á almennum hegningarlögum sem taka eiga á umsáturseinelti. Um er að ræða háttsemi sem felst í að sitja um aðra manneskju og valda þ...
-
14. október 202026 sækja um fjögur embætti héraðsdómara
Hinn 25. september 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar fjögur embætti héraðsdómara og rann umsóknarfrestur út þann 12. október sl. Þau embætti sem um ræðir eru: ...
-
09. október 2020Feneyjanefndin gefur álit á stjórnarskrárfrumvörpum
Feneyjanefnd Evrópuráðsins hefur í dag birt álit sitt á fjórum frumvörpum til stjórnarskipunarlaga, sem óskað var eftir af Íslands hálfu í vor. Nefndin lýsir yfir ánægju með markmið breytinganna, ...
-
07. október 2020Sautján sóttu um embætti dómenda við Endurupptökudóm
Þann 1. desember n.k. tekur Endurupptökudómur til starfa. Endurupptökudómur er sérdómstóll sem hefur það hlutverk að skera úr um hvort heimila skuli endurupptöku dómsmála sem dæmd hafa verið í héraði,...
-
05. október 2020Umsækjendur um tvö embætti sýslumanna
Alls bárust sjö umsóknir um embætti Sýslumannsins á höfðuborgarsvæðinu og fimm umsóknir um embætti Sýslumannsins á Norðurlandi vestra sem auglýst voru laus til umsóknar. Umsóknarfrestur var til og með...
-
15. september 2020Jón Höskuldsson og Ragnheiður Bragadóttir skipuð dómarar við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Jón Höskuldssonar í embætti dómara við Landsrétt frá 25. september 2020. Jafnframt hefur dómsmálaráðherra ákveðið að gera t...
-
07. september 2020Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti landsréttardómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 19. júní 2020. Umsóknarfrestur var t...
-
04. ágúst 2020Halldóra og Ingi skipuð í embætti héraðsdómara
Dómsmálaráðherra hefur skipað Halldóru Þorsteinsdóttur lektor í embætti dómara með fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness frá 1. ágúst 2020. Ingi Tryggvason lögmaður hefur jafnframt verið skipaður...
-
29. júlí 2020Átta sóttu um tvö laus embætti dómara við Hæstarétt Íslands
Þann 10. júlí sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti dómara við Hæstarétt Íslands og rann umsóknarfrestur út þann 27. júlí 2020. Umsækjendur um embættin eru: Aðals...
-
23. júlí 2020Dómnefnd skilar umsögn um hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um tvö laus embætti dómara með fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness, sem auglýst voru laus til umsóknar 24...
-
08. júlí 2020Rafrænt sakavottorð aðgengilegt á Ísland.is
Frá og með deginum í dag er hægt að sækja sakavottorð með rafrænum hætti á Ísland.is. Um er að ræða svokallað einkavottorð sem staðfestir að ekkert brot er í sakaskrá viðkomandi einstaklings. „Að saka...
-
06. júlí 2020Fangelsinu á Akureyri verður lokað
Ein tillaga starfshóps dómsmálaráðherra til aðgerða sem stytta eiga boðunarlista til afplánunar refsinga var að taka tillögur Fangelsismálastofnunar ríkisins um betri nýtingu fjármagns til málaflokks...
-
03. júlí 2020Páley skipuð lögreglustjóri á Norðurlandi eystra
Dómsmálaráðherra hefur skipað Páleyju Borgþórsdóttur í embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra frá og með 13. júlí næstkomandi. Hæfnisnefnd sem skipuð var til að fara yfir og meta hæfni ums...
-
29. júní 2020Kynnti aðgerðir til að stytta boðunarlista
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra kynnti í dag aðgerðir til að stytta boðunarlista til afplánunar refsinga. Starfshópur skipaður af ráðherra hefur skilað skýrslu þar sem finna má tillögu...
-
26. júní 2020Heimildir til endurskipulagningar orðnar að lögum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar. Um er að ræða lög sem auðvelda eiga fyrirtækjum að endurskipuleggja rekstur sinn og þa...
-
19. júní 2020Fimmtán sóttu um embætti héraðsdómara
Þann 29. maí sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara sem mun hafa fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness og rann umsóknarfrestur út þann 15. júní 2020. Miðað er við að ski...
-
16. júní 2020Arnfríður Einarsdóttir skipuð dómari við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Arnfríðar Einarsdóttur í embætti dómara við Landsrétt frá 1. júlí 2020. Arnfríður var skipuð dómari við Héraðsdóm Reykjanes...
-
08. júní 2020Fjórtán sóttu um embætti héraðsdómara
Þann 24. apríl sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara sem mun hafa fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness og rann umsóknarfrestur út þann 11. maí 2020. Miðað er við að sk...
-
27. maí 2020Fimm sóttu um stöðu lögreglustjóra á Norðurlandi eystra
Fimm umsóknir bárust um stöðu lögreglustjóra á Norðurlandi eystra sem auglýst var laus til umsóknar, en umsóknarfrestur rann út 25. maí síðastliðinn. Hæfnisnefnd mun í framhaldinu meta umsækjendur. ...
-
15. maí 2020Fjárhagsleg endurskipulagning atvinnufyrirtækja og aðgerðir gegn kennitöluflakki
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvörp dómsmálaráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og félags- og barnamálaráðherra. Frumvörpin eru hluti af framhaldsaðgerðum stjórnvalda í efnahagsmálum vegna h...
-
12. maí 2020Sigurður Tómas skipaður dómari við Hæstarétt Íslands
Þórdís Kolbrún Reykjförð Gylfadóttir, settur dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um að Sigurður Tómas Magnússon, dómari við Landsrétt, verði skipaður dómari við Hæstar...
-
08. maí 2020Fimm sóttu um embætti dómara við Landsrétt
Þann 17. apríl 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar eitt embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 4. maí sl. Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir að dómnefnd u...
-
06. maí 2020Markmiðið að styrkja tjáningarfrelsið
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um kyrrsetningu, lögbann o.fl., með það að markmiði að styrkja tjáningarfrelsi með því að bæta umgjörð lögbannsmála á hendur f...
-
06. maí 2020Dómnefnd um hæfni dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti hæstaréttardómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara við Hæstarétt Íslands sem auglýst var laust til umsóknar 28. febrúar síðastliðinn. Umsóknarfre...
-
30. apríl 2020Mælt fyrir frumvörpum um skipta búsetu barna, peningaþvætti og þjóðkirkjuna
Dómsmálaráðherra mælti í dag á Alþingi fyrir þremur frumvörpum sem lúta að skiptri búsetu barna, vörnum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og þjóðkirkjunnar. Um frumvörpin má lesa nánar í fr...
-
28. apríl 2020Einföldun reglna um fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja
Í samræmi við tillögur ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í dag vinnur dómsmálaráðuneytið að tillögum til að einfalda tímabundið reglur um fjárhagslega endurskipulagningun fyrirtækja. Byggt verður á...
-
07. apríl 2020Aukning í rafrænni þjónustu sýslumanna
Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á því að hjá sýslumönnum hefur undanfarið átt sér stað mikil vinna við að bæta þjónustu embættanna, m.a. með auknu framboði rafrænna eyðublaða. Í ljósi aðstæðna var ák...
-
31. mars 2020Fjórar umsóknir um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu
Fjórar umsóknir bárust um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sem auglýst var laus til umsóknar, en umsóknarfrestur rann út 30. mars. Eftirtaldir sóttu um stöðuna. Halla Bergþóra Björns...
-
31. mars 2020Ásmundur Helgason skipaður dómari við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Ásmundar Helgasonar í embætti dómara við Landsrétt frá 17. apríl 2020. Ásmundur var skipaður dómari við Héraðsdóm Reykjavík...
-
27. mars 2020Margrét María skipuð lögreglustjóri á Austurlandi
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Margréti Maríu Sigurðardóttur í embætti lögreglustjórans á Austurlandi frá 1. apríl næstkomandi. Hún var valin úr hópi þriggja hæfustu umsækjendanna til að gegn...
-
26. mars 2020Arndís Soffía skipuð sýslumaður í Vestmannaeyjum
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Arndísi Soffíu Sigurðardóttur sýslumann í Vestmannaeyjum frá 1. apríl næstkomandi. Hún var metin hæfust umsækjenda til að gegna starfinu. Arndís Soffía er lögf...
-
10. mars 2020Starfshópur um styttingu boðunarlista
Dómsmálaráðherra hefur skipað starfhóp sem ætlað er að móta tillögur til úrbóta sem eiga að stytta boðunarlista til afplánunar refsinga. Þrátt fyrir mikla uppbyggingu og viðbót með tilkomu fangelsisi...
-
06. mars 2020Réttarstaða þriðja aðila bætt með breytingu á upplýsingalögum
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði fram í ríkisstjórn í morgun frumvarp til laga um breytingu á upplýsingalögum nr. 140/2012. Var samþykkt að frumvarpið verði lagt fram á Alþingi. Markmið frum...
-
21. febrúar 2020Ása Ólafsdóttir og Sandra Baldvinsdóttir í Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Ásu Ólafsdóttur, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Söndru Baldvinsdóttur, héraðsdómara, í embætti dómara við Landsrétt vegna leyfa tveggja skipaðra dó...
-
17. febrúar 2020Dómnefnd um hæfni dómara skilar umsögn
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um setningu tveggja embætta dómara við Landsrétt sem auglýst voru laus til umsóknar 20. desember 2019. Umsóknarf...
-
30. janúar 2020Fyrsti fundur lögregluráðs
Fyrsti fundur lögregluráðs sem tók til starfa um áramótin var haldinn í dag og hefur það því formlega tekið til starfa. Um er að ræða formlegan samráðsvettvang lögreglustjóra sem byggist á því markm...
-
24. janúar 2020Vinnuhópur um tillögur nefndar um saksókn skattalagabrota
Nefnd um rannsókn og saksókn skattalagabrota, sem skipuð var sl. vor hefur skilað frá sér skýrslu.. Nefndinni var falið að greina þær kröfur sem leiða af dómum mannréttindadómstóls Evrópu í teng...
-
24. janúar 2020Mælt fyrir frumvarpi um endurupptökudóm
Til stendur að setja á fót endurupptökudóm og hefur dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, mælt fyrir frumvarpi þess efnis á Alþingi. Frumvarpið er um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um...
-
24. janúar 2020Fjórir sóttu um embætti dómara við Landsrétt
Þann 3. janúar 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar eitt embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 20. janúar sl. Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir að dómnefn...
-
23. janúar 2020Hæfnisnefndir skipaðar
Dómsmálaráðherra hefur skipað hæfnisnefndir vegna stöðu Ríkislögreglustjóra, Lögreglustjórans á Austurlandi og Sýslumannsins í Vestmannaeyjum. Eftirtaldir voru skipaðir í hæfnisnefnd vegna skipunar í...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN