Fréttir
-
05. júní 2024Til umsagnar: Drög að reglugerð um merkingar á tóbaksvörum, útlit umbúða o.fl.
Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð sem felur í sér breyttar kröfur varðandi merkingar og útlit á umbúðum tóbaksvara, innihaldsefni og losun frá tóbaksvörum og kröfur um upplýsinga- og ský...
-
05. júní 2024Úthlutun úr Lóu - styrkjum til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni 2024
Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Í ár hljóta 27 verkefni styrk alls fyrir tæplega 139 milljónir króna. Nýsköpunarverkefnin ...
-
05. júní 2024Matvælaráðherra úthlutar rúmlega 491 milljónum úr Matvælasjóði
Bjarkey Gunnarsdóttir Olsen matvælaráðherra hefur úthlutað um 491 milljónum króna úr Matvælasjóði. Alls hljóta 46 verkefni styrk en 198 umsóknir bárust til sjóðsins. „Matvælasjóður spilar lykilhlutve...
-
05. júní 2024Andri Steinn Hilmarsson aðstoðar Áslaugu Örnu tímabundið
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ráðið Andra Stein Hilmarsson sem tímabundinn aðstoðarmann sinn í stað Eydísar Örnu Líndal, sem er í fæðingarorlofi. Andri...
-
05. júní 2024Sigurður Ingi sótti fund norrænna fjármálaráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra sótti dagana 3.-4. júní fund norrænna fjármálaráðherra í Stokkhólmi. Á fundinum ræddu ráðherrarnir þær áskoranir sem blasa við á Norðurlöndum va...
-
05. júní 2024Nýr rafstrengur lagður til Grindavíkur til bráðabirgða
Nýr rafstrengur verður lagður til Grindavíkur til bráðabirgða í því skyni að koma á rafmagni í bænum. Rafstrengir höfðu gefið sig í yfirstandandi jarðhræringum við Sundhnjúksgíga. Framkvæmdanefnd...
-
05. júní 2024Sameiginlega viðbragðssveitin æfir eftirlit með mikilvægum neðansjávarinnviðum
Sameiginlega viðbragðssveitin (Joint Expeditionary Force, JEF) hóf í vikunni mánaðarlanga æfingu undir heitinu Nordic Warden sem felur í sér aukið eftirlit með mikilvægum neðansjávarinnviðum í Norður-...
-
04. júní 2024Utanríkisráðuneytið fjármagnar sendingu stoðtækja Össurar til Úkraínu
Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið í samstarfi við heilbrigðistæknifyrirtækið Össur að veita framlag að upphæð 65 þúsund evra, um 10 milljónum króna, til fjármögnunar á stoðtækjalausnum fyrir tuttugu e...
-
04. júní 2024Ársskýrsla Landskjörstjórnar 2023 komin út
Landskjörstjórn hefur gefið út ársskýrslu fyrir árið 2023. Í ársskýrslunni má lesa um starfsárið 2023 þar sem unnin var mikil undirbúningsvinna fyrir forsetakosningar 1. júní 2024. Undirbúningur ...
-
04. júní 2024Dómsmálaráðherra gerir tillögu um skipun Skúla Magnússonar í embætti dómara við Hæstarétt Íslands
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að leggja til við forseta Íslands að Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis, verði skipaður dómari við Hæstarétt Íslands frá 1. október 2024. Skúli Magnússon lauk embætt...
-
04. júní 2024Kynningarfundur: Staða drengja í menntakerfinu
Mennta- og barnamálaráðuneytið og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið boða til kynningarfundar um stöðu drengja í íslenska menntakerfinu fimmtudaginn 6. júní kl. 13:30–14:15 á Reykjavík Natura&...
-
04. júní 2024Land og skógur tók á móti matvælaráðherra
Ágúst Sigurðsson, forstöðumaður Lands og skógar, tók ásamt sérfræðingum stofnunarinnar á móti Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur í Gunnarsholti nýverið á ferð ráðherra um Suðurland. Í heimsókn sinni fékk r...
-
04. júní 2024Matvælaráðherra heimsótti Matvælastofnun
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra heimsótti Matvælastofnun (MAST) á ferð sinni um Suðurland nýverið. Í heimsókninni fékk ráðherra kynningu á starfsemi MAST og fundaði því samhliða með forstj...
-
03. júní 2024Hlýnun sjávar áhyggjuefni samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðahaffræðinefndarinnar
Hitastig sjávar hefur aldrei mælst hærra á heimsvísu en á síðasta ári og hraði hækkunar sjávarborðs hefur tvöfaldast síðustu tvo áratugi. Þetta er á meðal helstu niðurstaðna í nýrri skýrslu (State of ...
-
03. júní 2024Mikilvægi sjómanna í virðiskeðju sjávarútvegsins og fyrir þjóðarbúið
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra gerði réttindabaráttu sjómanna að umtalsefni sínu á sjómannadaginn. „Frá því sjómannadagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur hafa lög verið sett á kjaradeilu...
-
03. júní 2024Matvælaráðherra heimsótti kúabændur á Suðurlandi
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra heimsótti nýverið kúabúið á Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum. Við það tækifæri hitti ráðherra stjórn félags kúabænda á Suðurlandi sem er skipuð þremur konum, þ...
-
02. júní 2024Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins hefst í vikunni
Bandarísk flugsveit er væntanleg til landsins í vikunni, en þá hefst loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin samanstendur af fjórum F-15 herþotum og 120 liðsmönnum. Sveitin tekur þátt í ve...
-
31. maí 2024Vinna formlega hafin við að þróa gæðaviðmið í félagsþjónustu
Vinna við að þróa gæðaviðmið í félagsþjónustu hófst formlega á vinnustofu á vegum Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) í dag. Vinnustofuna sóttu þátttakendur víða af á landinu. Félags- og vi...
-
31. maí 2024Opnað fyrir umsóknir um fyrirframgreiðslur jarðræktarstyrkja til kornræktar
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um fyrirframgreiðslur jarðræktarstyrkja til kornræktar. Kornræktendur sem stofna umsókn í Afurð fyrir 15. júní 2024, geta sótt um fyrirframgreiðslu v...
-
31. maí 2024Elín Björg Ragnarsdóttir skipuð í embætti fiskistofustjóra
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað Elínu Björgu Ragnarsdóttur sem fiskistofustjóra frá 1. júní nk. Elín Björg var ráðin að fengnum tillögum ráðgefandi hæfnisnefndar. Embættið ...
-
31. maí 2024Auglýst eftir umsóknum um styrki til flugskóla
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum frá flugskólum á Íslandi um styrki til þess að halda úti bóklegum hluta atvinnuflugmannsréttindanáms. Heildarúthlutun verður allt að 30 milljónum...
-
31. maí 2024Stuðningur við Úkraínu efst á baugi á fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tók þátt í óformlegum fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í Prag í dag og í gær. Meginefni fundarins var áframhaldandi stuðningur ban...
-
31. maí 2024Nýsköpun fær ekki þrifist án markviss stuðnings frá stjórnvöldum
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra flutti opnunarávarp á málþingi Matís um framtíð matvælaframleiðslu sem haldið var í Hörpu í dag undir yfirskriftinni „Hvað verður í matinn?“ Í ávarp...
-
31. maí 2024Upplýsingar um kynjahlutfall í nefndum, ráðum og stjórnum heilbrigðisráðuneytisins
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum, ráðum og stjórnum sem undir það heyra, í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Samkvæmt lögunum á ky...
-
31. maí 2024Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Úkraínuforseta
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag þátt í norrænum leiðtogafundi með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Stokkhólmi. Við þetta tilefni skrifuðu Bjarni og Zelensky einnig undir tvíhliðas...
-
31. maí 2024Dagpeningar innanlands – auglýsing nr. 1/2024 (gildir frá 1. júní 2024)
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Ferðakostnaður innanlands er reiknaður út frá verðkönnun þ...
-
31. maí 2024Fjármálaráðherra opnaði fyrir viðskipti dagsins í Kauphöllinni í London
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, opnaði í morgun fyrir viðskipti dagsins í Kauphöllinni í London, London Stock Exchange. Opnun ráðherra kemur í kjölfar farsællar skuldabréfaút...
-
31. maí 2024Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum á landbúnaðarvörum sem taka gildi 1. júlí 2024
Nýverið lauk úthlutunarferli tollkvóta á landbúnaðarvörum sem taka allir gildi 1. júlí nk. og gilda ýmist í 6 eða 12 mánuði. Í nær öllum tilvikum var umfram eftirspurn eftir tollkvótum og var þeim því...
-
31. maí 2024Leiðtogafundur Norðurlandanna með Úkraínuforseta
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tekur þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Stokkhólmi í dag. Gestgjafi fundarins er Ulf Kristersson, forsætisráðherra Sví...
-
30. maí 2024Úthlutun úr Sprotasjóði 2024
Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað 59,8 m.kr. til 32 skólaþróunarverkefna fyrir skólaárið 2024–2025. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Bragi Þór Svavarss...
-
30. maí 2024Baráttan gegn sýklalyfjaónæmi meðal áherslumála á 77. þingi WHO
Sýklalyfjaónæmi er eitt af helstu umfjöllunarefnunum á 77. þingi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) sem nú stendur yfir í Genf. Sýklalyfjaónæmi er alþjóðlegt heilbrigðisvandamál sem ógnar h...
-
30. maí 2024Eftirtektarverður samdráttur í urðun á höfuðborgarsvæðinu skilar umtalsverðum samdrætti í losun
Reikna má með að aðgerðir SORPU síðustu misseri til að draga úr urðun úrgangs í Álfsnesi muni í heild sinni verða til þess að draga úr árlegri losun gróðurhúsalofttegunda á beinni ábyrgð Íslands um a...
-
30. maí 2024Fjarskiptaöryggi sjófarenda eflt
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur gert breytingar á reglugerð nr. 53/2000...
-
30. maí 2024Styrkir til kennslu grunnnáms í listdansi 2024
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrki vegna grunnnáms listdansskóla fyrir skólaárið 2023–2024. Styrkjunum er ætlað að efla framboð grunnnáms í listdansi. Þeir skólar...
-
29. maí 2024Alþjóðaöryggismál til umræðu á fjölmennri ráðstefnu varnarmálaráðherra í Brussel
Yfir sextíu varnarmálaráðherrar og fulltrúar alþjóðastofnanna víðsvegar að úr í heiminum komu saman til fundar í Brussel í gær og í dag á ráðstefnu Evrópusambandsins um öryggis- og varnarmál. Þórdís K...
-
29. maí 2024Mælt fyrir nýrri ferðamálastefnu: Skýr framtíðarsýn lykilatvinnugreinar
Nýverið tók Alþingi til umfjöllunar tillögu til þingsályktunar um ferðamálastefnu til ársins 2030 og aðgerðaáætlun henni tengda. Vinnan við stefnuna hefur verið eitt af forgangsmálum menningar- og v...
-
29. maí 2024Áskoranir í alþjóðamálum og 30 ára afmæli EES-samningsins í brennidepli í Brussel
EFTA-ríkin innan EES og Evrópusambandið (ESB) standa sameinuð í einörðum stuðningi sínum við Úkraínu. Þetta kom fram á fundi utanríkisráðherra Íslands, Noregs, Liechtenstein, Belgíu og fulltrúa Evrópu...
-
28. maí 2024Úthlutun úr bókasafnasjóði 2024: Glæpafár og útgáfuskrá meðal verkefna
Úthlutun úr bókasafnasjóði fyrir árið 2024 fór fram í Safnahúsinu í gær. Sjóðnum bárust samtals 20 umsóknir frá 11 bókasöfnum og sótt var um tæplega 37 milljónir. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menni...
-
28. maí 2024Nýtt loftslagsráð tekið til starfa
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur gengið frá skipan nýs loftslagsráðs. Loftslagsráð er nú skipað níu fulltrúum sem hafa reynslu og þekkingu af loftslagsmálum og h...
-
27. maí 2024Ísland tilkynnir um ný áheit til mannúðarmála í Sýrlandi og grannríkjum
Framlög Íslands til mannúðarmála í Sýrlandi og grannríkjum nema 820 milljónum króna næstu þrjú árin. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tilkynnti þetta á árlegri framlagaráðstefnu ...
-
27. maí 2024Ísland stenst skuldbindingar um samdrátt í losun á árunum 2021 og 2022
Landsskýrsla Íslands yfir losun gróðurhúsalofttegunda og bindingu kolefnis á árunum 1990 til 2022 Ísland uppfyllir skuldbindingar sínar um samdrátt í samfélagslosun og nettólosun ...
-
27. maí 2024Soffía Sveinsdóttir skipuð skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Soffíu Sveinsdóttur í embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurlands til fimm ára frá 1. ágúst næstkomandi. Soffía starfaði um árab...
-
27. maí 2024Barnamenningarsjóður styrkir 41 verkefni: Kraftmikið menningarár í vændum
Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir árið 2024. Sjóðurinn styrkir 41 metnaðarfullt verkefni og er heildarupphæð úthlutunarinnar 102,4 milljónir króna. Alls bárust 117 ...
-
27. maí 2024Hert á öryggi fjarskipta
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt drög að nýrri reglugerð um öryggi fjarskiptaneta og fjarskiptaþjónustu í Samráðsgátt. ...
-
25. maí 2024Fyrsta hvítbókin í málaflokknum: Samfélag okkar allra – framtíð og stefna Íslands í málefnum innflytjenda
Drög að stefnu (hvítbók) í málefnum innflytjenda hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Stefnan er sú fyrsta sem íslenska ríkið mótar sér um málefni innflytjenda og markar tímamót á málefnasviðinu...
-
24. maí 2024Jafnréttisskóli GRÓ útskrifar 23 nemendur frá 14 löndum
Tuttugu og þrír nemendur, fjórtán konur og níu karlar, útskrifuðust frá Jafnréttisskóla GRÓ í dag, í sextándu útskrift skólans frá því hann tók til starfa árið 2009. Útskriftarnemendurnir koma að þess...
-
24. maí 2024Arctica Finance til ráðgjafar vegna sölu eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ráðið Arctica Finance hf. sem sjálfstæðan fjármálaráðgjafa til að veita ráðuneytinu þjónustu og ráðgjöf varðandi skipulagningu og yfirumsjón á fyrirhuguðu markaðs...
-
24. maí 2024Ríkisstjórnin styrkir Rauða kross Íslands í tilefni aldarafmælis
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að styrkja Rauða kross Íslands um 7,5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu í tilefni af 100 ára afmæli félagsins. Er styrkurinn veittur sem viðurkenning fyrir ómetanlegt ...
-
24. maí 2024Áætlun um innleiðingu EES-gerða á fjármálamarkaði birt í samráðsgátt
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áætlun um innleiðingu 24 EES-gerða á fjármálamarkaði. Stór hluti af löggjöf á sviði fjármálamarkaðar á rætur að rekja til tils...
-
24. maí 2024Nýtt húsnæði fyrir meðferðarheimilið Lækjarbakka
Meðferðarheimili Barna- og fjölskyldustofu, Lækjarbakki á Rangárvöllum, hefur fengið nýtt húsnæði. Heimilinu var lokað í apríl vegna myglu. Það mun hefja starfsemi á nýjum stað í Hamarskoti í Flóahrep...
-
24. maí 2024Aukin tækifæri til hagnýtingar opinberra upplýsinga með breyttum lögum
Breytingar á lögum um endurnot opinberra upplýsinga hafa verið samþykktar á Alþingi en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti breyt...
-
24. maí 2024Fjárfestingastuðningur í sauðfjár- og nautgriparækt
Matvælaráðuneytið hefur lokið yfirferð umsókna um fjárfestingastuðning í sauðfjár- og nautgriparækt og vegna framkvæmda á árinu 2024. Í nautgriparækt bárust 138 umsóknir, þar af eru 62 vegna nýframkvæ...
-
24. maí 2024Úttekt GEV á samningum um móttöku flóttafólks
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) hefur lokið úttekt sinni á samræmdri móttöku flóttafólks en hún var unnin að beiðni félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins. Úttektin fjallar um þjónustusam...
-
23. maí 202497% þykir vænt um íslenskuna: Niðurstöður viðhorfskönnunar
Niðurstöður spurningakönnunar um viðhorf til íslensku benda til þess að almennt sé fólk mjög jákvætt í garð íslenskunnar, hafi mikla trú á eigin getu en vilji jafnframt bæta færni sína. Viðhorf svaren...
-
23. maí 2024Ný gjaldskrá Matvælastofnunar tekur gildi
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað nýja gjaldskrá Matvælastofnunar (MAST). Við gerð gjaldskrárinnar var haft að leiðarljósi að ná auknu gegnsæi og skýrleika við gjald...
-
22. maí 2024Framkvæmdanefnd skoðaði aðstæður í Grindavík
Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ kynnti sér aðstæður í Grindavík í gær. Nefndarfólk skoðaði ummerki eftir jarðhræringar í bænum sjálfum með fulltrúum Almannavarna og hitti starfsfólk...
-
22. maí 2024Auglýst eftir umsóknum um styrki í þágu farsældar barna
Mennta- og barnamálaráðherra auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem varða farsæld og samfélagslega virkni, þar á meðal menntun, frístundir, íþróttir, vernd og ...
-
22. maí 2024Ný reglugerð skýrir hlutverk í kringum mótun loftslagsaðgerða
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um verkefnisstjórn og áætlanir á sviði loftslagsmála. Gert er ráð fyrir að við setningu reglu...
-
22. maí 2024Árlegum viðræðum sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila lokið
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í dag álit sendinefndar sinnar (e. Concluding Statement) eftir viðræður við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila síðustu tvær vikur. Viðræðurnar voru hluti af árlegri ú...
-
22. maí 2024Utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Gran Canaria frestað til föstudags – boðuð atkvæðagreiðsla á Tenerife stendur óbreytt
Utanríkisráðuneytið neyðist til að fresta til föstudags boðaðri utankjörfundaratkvæðagreiðslu vegna komandi forsetakosninga sem átti að fara fram á Gran Canaria í dag. Það stafar af því að hluti...
-
22. maí 2024Endurnýjaðir samningar um rekstur Fab Lab smiðja á Íslandi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Einar Þor...
-
21. maí 2024Þróun öryggismála á Norður-Atlantshafi í deiglunni
Aukinn varnarviðbúnaður, nýjar varnaráætlanir Atlantshafsbandalagsins og þróun öryggismála á Norður-Atlantshafi voru í brennidepli á fundi yfirmanns herstjórnarmiðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í Nor...
-
21. maí 2024Sérstakir kjörfundir á Kanaríeyjum
Utanríkisráðuneytið harmar að borið hafi á skorti á kjörseðlum vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Spáni fyrir komandi forsetakosningar á Íslandi. Í aðdraganda kosninga hverju sinni leggja ræðismenn...
-
21. maí 2024Tæplega 40 milljónum króna veitt í styrki til atvinnumála kvenna
Styrkjum til atvinnumála kvenna hefur verið úthlutað og fengu 33 verkefni styrki samtals að fjárhæð 38.000.000 kr. Styrkjum til atvinnumála kvenna hefur verið úthlutað frá árinu 1991 og eru...
-
21. maí 2024Samið við sjúkraþjálfara eftir fjögurra ára samningsleysi
Nýr samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Félags sjúkraþjálfara til fimm ára var undirritaður í dag og staðfestur af Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra: „Þetta eru mikil tímamót eftir rúmleg...
-
21. maí 2024Hækkun húsnæðisbóta samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í lok síðustu viku lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra, um breytingar á lögum um húsnæðisbætur. Markmið laganna er að styðja við nýgerða kjarasamninga til fjögurra á...
-
21. maí 2024Mælt fyrir frumvarpi um gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum. Í frumvarpinu er gerð tillaga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélag...
-
21. maí 2024Samráðsgátt: Frumvarp um menningarframlag streymisveitna
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur birt drög að frumvarpi til laga um menningarframlag streymisveitna í samráðsgátt. Með frumvarpinu er lagt til að lögfest verði ný skylda innlendra og erlendra str...
-
21. maí 2024Framfaraskref í réttarvörslukerfi
Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um ýmsar breytingar á lögum um meðferð sakamála, lögum um meðferð einkamála og lögum um gjaldþrotaskipti og fleira sem miða að því að gera samskipti í...
-
21. maí 2024Háskóli Íslands og Háskólinn á Hólum sameinast um háskólasamstæðu
Háskóli Íslands (HÍ) og Háskólinn á Hólum (HH) hafa komið sér saman um grunnatriði stjórnskipulags háskólasamstæðu. Um er að ræða stórt skref í átt að sameiningu skólanna t...
-
21. maí 2024Skúli Magnússon metinn hæfastur í embætti dómara við Hæstarétt Íslands
Hinn 1. mars 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið embætti dómara við Hæstarétt Íslands laust til skipunar frá 1. ágúst 2024. Fjórar umsóknir bárust um embættið. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dó...
-
21. maí 2024Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu undirrituð
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað reglugerð um sjálfbæra landnýtingu sem taka mun gildi 1. september nk. Drög að reglugerðinni voru kynnt í samráðsgátt í janúar sl....
-
17. maí 2024Sjávarútvegsskóli GRÓ útskrifar 25 sérfræðinga
Tuttugu og fimm sérfræðingar frá fimmtán löndum voru útskrifaðir frá Sjávarútvegsskóla GRÓ við hátíðlega athöfn á miðvikudaginn. Hópurinn hefur dvalið á Íslandi við nám síðustu sex mánuði og er sá 25....
-
17. maí 202475 ára afmæli Evrópuráðsins fagnað á ráðherrafundi í Strassborg
Mikilvægi samstöðu Evrópu um áframhaldandi stuðning við Úkraínu og efling lýðræðis og mannréttinda í álfunni bar hæst á ráðherrafundi Evrópuráðsins sem fram fór í Strassborg í dag. Um þessar mundir er...
-
17. maí 2024Tvíhliða samstarf Íslands og Þýskalands til umræðu á fundum ráðuneytisstjóra
Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, Martin Eyjólfsson, átti pólitískt samráð í vikunni með kollegum sínum í utanríkis-, varnarmála- og þróunarsamvinnuráðuneytum Þýskalands. Fundað var með ráðuney...
-
17. maí 2024Verknámsaðstaða Verkmenntaskólans á Akureyri stækkar um allt að 1.500 fermetra
Allt að 1.500 fermetra viðbygging fyrir verk- og starfsnám mun rísa við Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA). Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði samning þess efni við svei...
-
17. maí 2024Frekari stuðningsaðgerðir fyrir Grindavík kynntar
Ríkisstjórnin kynnti í dag tillögur um frekari stuðning við heimili og fyrirtæki í Grindavík. Tillögurnar felast í stuðningslánum með ríkisábyrgð til grindvískra fyrirtækja, viðspyrnustyrkjum, framhal...
-
17. maí 2024Árni Þór, Guðný og Gunnar taka sæti í framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ
Árni Þór Sigurðsson, Guðný Sverrisdóttir og Gunnar Einarsson munu taka sæti í sérstakri framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkur. Árni Þór verður formaður nefndarinnar. Lög um framkvæmdanefndina voru sa...
-
17. maí 2024Sértækur húsnæðisstuðningur við íbúa í Grindavík framlengdur til ársloka
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að leggja til við Alþingi að framlengja til ársloka því úrræði að veita íbúum í Grindavík sértækan húsnæðisstuðning. Lög um sértækan húsnæðisstuðning veg...
-
17. maí 2024Stórbætt aðgengi að einstaklingsmiðuðu og sveigjanlegu stuðningstæki til að læra og æfa íslensku
Ný uppfærsla af smáforritinu Bara tala hefur litið dagsins ljós í kjölfar samnings sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, gerði við fyrirtækið í byrjun árs. Samningurinn vi...
-
17. maí 2024Fjölgun starfa í heilbrigðisþjónustu helsta ástæða fleiri starfa hjá ríkinu
Fjölgun stöðugilda í heilbrigðisþjónustu er helsta ástæða fjölgunar starfa hjá ríkinu undanfarin ár. Næst mest hefur aukningin orðið í löggæslu. Ráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um þróun starf...
-
17. maí 2024Vesturland fyrsti landshlutinn til að sameinast um svæðisbundið farsældarráð
Vesturland er fyrsti landshlutinn til að sameinast um svæðisbundið farsældarráð. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði samning þess efnis við Samtök sveitarfélaga á Vesturl...
-
17. maí 2024Öllum tryggð örugg fjarskipti
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, í samstarfi við Fjarskiptastofu, hyggst ráðast í átak til að bæta fjarskiptasamband á um 100 stöðum á landinu. Útbreiðsla farnets síðustu árin hefur verið a...
-
17. maí 2024Konráð S. Guðjónsson ráðinn efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar
Konráð S. Guðjónsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnar og mun bera starfstitilinn efnahagsráðgjafi ríkisstjórnar. Konráð er hagfræðingur með B.Sc. gráðu frá Háskóla Íslands og M.Sc. frá W...
-
17. maí 2024Skapa.is - upplýsingasíða og nýsköpunargátt fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki
Ný og endurbætt Skapa.is er komin í loftið. Um er að ræða nýsköpunargátt, upplýsingaveitu og fræðsluvef fyrir frumkvöðla og aðra aðila sem eru að stíga sín fyrstu skref í nýsköpunarumhverfinu. Skapa....
-
16. maí 2024Skóflur á loft í tilefni 150 ára afmæli Einars Jónssonar
„Ég óska okkur öllum til hamingju með 150 ára afmæli Einars Jónssonar og megi töfrar verka hans opna okkur sýn í huliðsheima um ókomna tíð,“ var meðal þess sem menningar- og viðskiptaráðherra Lilja Dö...
-
16. maí 2024Forsætisráðherra fundaði með varaforseta kínverska ráðgjafarþingsins
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag á móti Shi Taifeng, varaforseta kínverska ráðgjafarþingsins, á ferð hans um Norður-Evrópu. Á fundinum var rætt um góð samskipti ríkjanna, vaxandi viðskip...
-
16. maí 2024Bætt og samræmd móttaka og menntun barna af erlendum uppruna
Mennta- og barnamálaráðherra, borgarstjóri og forstjóri nýrrar Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu undirrituðu í gær samkomulag um þróunarverkefnið Menntun Móttaka Menning (MEMM). Því er ætlað er að...
-
16. maí 2024Matvælaráðherra afhenti viðurkenningar fyrir nýsköpun innan bláa hagkerfisins
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra afhenti viðurkenningar Sjávarklasans til fjögurra einstaklinga sem hafa eflt nýsköpun innan bláa hagkerfisins og stuðlað að aukinni samvinnu. Viðurkennin...
-
16. maí 2024Margrét Kristín Pálsdóttir skipuð aðstoðarlögreglustjóri
Dómsmálaráðherra hefur skipað Margréti Kristínu Pálsdóttur í stöðu aðstoðarlögreglustjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá og með 17. maí 2024, til fimm ára. Margrét Kristín lauk ML námi frá H...
-
15. maí 2024Áslaug Arna kynnti árangur af nýsköpun í stjórnkerfinu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag þær kerfisbreytingar sem hafa átt sér stað með nýju verklagi ráðuneytis hennar. Kynningin fór fram sem liður í Nýs...
-
15. maí 2024Stjórnunar- og verndaráætlun Þjórsárdals staðfest
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir landslagsverndarsvæðið Þjórsárdal. Þjórsárdalur markast að vestan við Þverá en að aus...
-
15. maí 2024Þórkatla hefur undirritað 471 kaupsamning vegna íbúðarhúsnæðis í Grindavík
Fasteignafélagið Þórkatla hefur yfirfarið og samþykkt kaup á 660 húseignum í Grindavík eða um 85% allra umsókna sem borist hafa. Alls hefur félagið fengið 781 umsókn um kaup á íbúðarhúsnæði í bænum, e...
-
15. maí 2024Sameining þriggja stofnana í nýja Náttúrufræðistofnun orðin að lögum
Alþingi samþykkti í gær frumvarp um Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur. Með staðfestingu laganna verða Landmælingar Íslands og Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn hluti af Náttúrufræðistofnun Íslands,...
-
15. maí 2024Efling norðurlandamála með nýrri norrænni tungumálastefnu
Yfirlýsing um norræna tungumálastefnu var undirrituð af mennta- og/eða menningarmálaráðherrum Norðurlandanna í Stokkhólmi á dögunum. Yfirlýsingin tekur til nútímaáskorana á...
-
15. maí 2024Utanríkisráðherrar Íslands og Eystrasaltsríkjanna í Georgíu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er í Georgíu ásamt utanríkisráðherrum Eistlands, Lettlands og Litáens. Ferð ráðherranna var farin í framhaldi af sameiginlegri yfirlýsingu N...
-
15. maí 2024Flestar stofnanir hafa innleitt nýskapandi verkefni síðastliðin tvö ár
79% stofnana ríkisins hafa innleitt að minnsta kosti eitt nýskapandi verkefni á síðastliðnum tveimur árum, samkvæmt Nýsköpunarvoginni. Stærstur hluti hlutfall verkefna hafa skilað aukinni skilvirkni o...
-
15. maí 2024Samningur um landgræðsluskóga endurnýjaður til enda árs 2029
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra, Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands og Ágúst Sigurðsson, forstöðumaður Lands og skógar, undirrituðu í dag, 15. maí, samning um framkvæmd ...
-
15. maí 2024Ísland í öðru sæti á Regnbogakorti ILGA og í efsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu
Ísland tekur stökk á Regnbogakorti Evrópusamtaka hinsegin fólks (ILGA Europe) og er nú í öðru sæti en niðurstöðurnar voru kynntar í dag á árlegum samráðsfundi IDAHOT+ FORUM (International Day Aga...
-
15. maí 2024Skilgreining á fjarheilbrigðisþjónustu leidd í lög
Frumvarp Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu var samþykkt á Alþingi í gær. Þar með hefur verið leidd í lög skilgreining á hugtakinu fjarheilbrigðis...
-
15. maí 2024Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál
Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál var til umræðu á Alþingi í vikunni þar sem atburðir síðasta almanaksárs eru raktir ítarlega. Í þriðja sinn kemur skýrslan út í skugga alvarlegra s...
-
14. maí 2024Lög um sérstaka framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkur samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í dag lagafrumvarp innviðaráðherra um sérstaka framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkurbæjar. Framkvæmdanefndin tekur formlega til starfa 1. júní nk. þegar lögin taka gildi. Undirbúnin...
-
14. maí 2024Óskar Jósefsson skipaður forstjóri FSRE
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað Óskar Jósefsson, forstjóra FSRE. Óskar hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu, var m.a. framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála á...
-
14. maí 2024Sýslumenn hljóta Nýsköpunarverðlaun hins opinbera
Sýslumenn hlutu Nýsköpunarverðlaun hins opinbera fyrir brautryðjendastarf við sjálfvirknivæðingu opinberrar þjónustu, og sérstaklega stafræna málsmeðferð dánarbúa. Alls voru 92% útgefinna dánarvottorð...
-
14. maí 2024Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í aðalræðisskrifstofunni í Nuuk
Senn líður að forsetakosningum, en kjördagur er 1. júní nk. Utankjörfundaratkvæðagreiðslan er hafin, tekið er á móti kjósendum í húsakynnum aðalræðisskrifstofunnar á Hans Egedesvej 9, 3900 Nuuk. Hægt ...
-
14. maí 2024Takmarkanir á meðferðum til útlitsbreytinga án læknisfræðilegs tilgangs
Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð um takmarkanir á meðferðum sem felast í því að breyta útliti fólks án læknisfræðilegs tilgangs. Reglugerðardrögin einskorðast við tilteknar meðferðir, þ...
-
14. maí 2024Menningarsamningur við Akureyrarbæ undirritaður
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, undirrituðu í gær samkomulag um eins árs framlengingu á menningarsamningi milli Akureyrarbæjar og men...
-
14. maí 2024Utanríkisráðherra ávarpaði málþing í tilefni af 75 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins
Grunngildin sem Atlantshafsbandalaginu er ætlað að verja, tengsl friðar og varna auk framlags Íslands til Atlantshafsbandalagsins fyrr og nú voru meginstef opnunarávarps Þórdísar Kolbrúnar Reykfj...
-
14. maí 2024Bjarni Benediktsson á sumarfundi norrænu forsætisráðherranna í Stokkhólmi
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók þátt í sumarfundi forsætisráðherra Norðurlandanna sem haldinn var í Stokkhólmi í gær. Á fundinum samþykktu ráðherrarnir yfirlýsingu um samkeppnishæfni Norðurla...
-
14. maí 2024Fjaðrárgljúfur friðlýst
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, hefur friðlýst Fjaðrárgljúfur. Mörk hins friðlýsta svæðis ná yfir austurhluta gljúfursins og afmarkað svæði ofan gljúfranna austan megi...
-
14. maí 2024Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum
Matvælaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðara...
-
13. maí 2024Einfaldar tilvísanakerfi fyrir börn vegna heilbrigðisþjónustu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að einfalda fyrirkomulag tilvísana fyrir börn vegna heilbrigðisþjónustu. Drög að reglugerðarbreytingum þessa efnis hafa verið birtar til umsagnar í...
-
13. maí 2024Taktu stökkið!
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur farið af stað með átaksverkefnið Taktu stökkið. Markmið þess er að fj...
-
13. maí 2024Ráðherra friðlýsir Borgarneskirkju
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirritað friðlýsingu Borgarneskirkju. Friðlýsingin tekur til ytra byrðis kirkjunnar allrar og innra byrðis kirkjuskips og...
-
10. maí 2024S&P staðfestir A+ lánshæfiseinkunn Íslands með stöðugum horfum
Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A+ lánshæfiseinkunn Íslands. Horfur fyrir einkunnina eru stöðugar. Stöðugar horfur endurspegla það viðhorf að útlit er fyrir betri hagva...
-
10. maí 2024Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu samþykkt – Íslenska handa öllum
Alþingi samþykkti á miðvikudaginn aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu til ársins 2026. Alls er um að ræða 22 aðgerðir sem mótaðar eru í samstarfi fimm ráðuneyta, en markmið þeirra er að forgangs...
-
10. maí 2024Rampur eitt þúsund og eitt hundrað
Það var líf og fjör við félags- og íþróttamiðstöðina í Vogum í dag þegar rampur númer eittþúsund og eitthundrað í verkefninu Römpum upp Ísland var vígður. Eggert N. Bjarnason íbúi í Vogum klippt...
-
10. maí 2024Ályktun um aukna þátttöku Palestínu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna samþykkt
Ályktun um aukinn rétt Palestínu til þátttöku í störfum allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna var samþykkt með yfirgnæfandi stuðningi á neyðarfundi þingsins í dag. Ísland kaus með ályktuninni. Ályktunin ...
-
10. maí 2024Mikilvægi atvinnulífsins í viðbragði við umhverfisáskorunum stöðugt að aukast
Ríkur vilji til aukinnar aðkomu atvinnulífsins að lausnum fyrir umhverfi og loftslag einkenndi fund norrænu umhverfis- og loftslagsráðherranna sem fram fór í Stokkhólmi á miðvikudag. Á fundinum&...
-
10. maí 2024Valgarð Már Jakobsson skipaður skólameistari Framhaldsskólans í Mosfellsbæ
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Valgarð Má Jakobsson í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosfellsbæ til fimm ára frá 1. ágúst 2024. Valgarð lauk B.Sc. í líffr...
-
10. maí 2024Styrkir auglýstir til hreinorku vörubifreiða
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að auglýstir verðir styrkir til hreinorku vörubifreiða sem ekki losa gróðurhúsalofttegundir. Styrkirnir eru liður í ...
-
10. maí 2024Samstarf Íslands og Indlands á sviði orku- og loftslagsmála
Sameiginlegur starfshópur Íslands og Indlands á sviði endurnýjanlegrar orku og loftslagsmála fundaði í Reykjavík í síðustu viku. Hópurinn var settur á laggirnar í kjölfar fundar forsætisráðherra ríkja...
-
10. maí 2024Nordic-Baltic statement on recent developments in Georgia
We, the Nordic-Baltic countries have supported the democratic and economic development of Georgia ever since its restoration of independence. By granting Georgia EU candidate status in December of las...
-
10. maí 2024Þrjár umsóknir um embætti dómara við Landsrétt
Hinn 19. apríl 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt. Skipað verður í embættið frá 1. september 2024. Umsóknarfrestur rann út þann 6. maí ...
-
10. maí 2024Þrjú verkefni hlutu nýsköpunarverðlaun hins opinbera – nýsköpunardagur haldinn í næstu viku
Nýsköpunardagur hins opinbera verður haldinn 15. maí næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica, en í aðdraganda hans voru nýsköpunarverðlaun hins opinbera fyrir árið 2024 veitt. Þrjú verkefni hlutu verð...
-
09. maí 2024Íslenska til framtíðar: Fundað með Microsoft og AI 2 í Seattle
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra leiðir íslenska sendinefnd sem stödd er á vesturströnd Bandaríkjanna og mun næstu daga funda með alþjóðlegum tæknifyrirtækjum á borð við Micro...
-
08. maí 2024Ótvíræður ávinningur Íslands af EES-samstarfinu
Innri markaður ESB er kjölfestumarkaður fyrir útflutning frá Íslandi og þátttaka í evrópskum samstarfsáætlunum hefur stóreflt íslenskt samfélag frá því að EES-samningurinn tók gildi árið 1994. Þetta v...
-
08. maí 2024Guðríður Hrund Helgadóttir skipuð skólameistari MK
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Guðríði Hrund Helgadóttur í embætti skólameistara Menntaskólans í Kópavogi til fimm ára frá 1. ágúst 2024. Guðríður lauk grunn- og me...
-
08. maí 2024Skýrsla Eurydice um nám til sjálfbærni í evrópskum skólum
Mennta- og barnamálaráðuneytið vekur athygli á útgáfu Eurydice-skýrslunnar: Nám til sjálfbærni í evrópskum skólum. Sjálfbærni er hluti af skyldunámi allra evrópskra skólakerfa. Þjóðirnar nálgast þó vi...
-
08. maí 2024Drög að landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu sett í samráðsgátt
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt drög að landsáætlun um riðuveikilaust Ísland. Áætlunin er unnin af starfshópi sem var skipaður í janúar 2024. Áætlunin ger...
-
08. maí 2024Auglýst eftir umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda
Opnað hefur verið fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til 1. júlí 2024. Þetta er í fjórða skipti sem fráveitustyrkir eru auglýstir til u...
-
08. maí 2024Streymt frá kynningu á frumvarpi til laga um lagareldi
Streymt verður frá opnum kynningarfundi þar sem Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun kynna frumvarp til laga um lagareldi. Fundurinn verður haldinn í sal Club Vox á 1. hæð Hilton Reykjavík ...
-
07. maí 2024Efla þarf norrænt samstarf gegn sýklalyfjaónæmi
Norrænir heilbrigðisráðherrar eru einhuga um nauðsyn þess að styrkja norrænt samstarf gegn sýklalyfjaónæmi. Svíþjóð fer á þessu ári með formennsku í norrænu ráðherranefndinni og mun m.a. leggja sérst...
-
07. maí 2024Nýtt netöryggisráð skipað
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað nýtt netöryggisráð. Ráðið er skipað sjö einstaklingum frá 1. maí 2024 til 30. apríl 20...
-
07. maí 2024Aðild Íslands að FiNoSe – norrænu samstarfi um heilbrigðistæknimat fyrir ný lyf
Ísland er orðið fullgildur aðili að norræna samstarfsvettvanginum FiNoSe um framkvæmd heilbrigðistæknimats (HTA) fyrir ný lyf. Samningur þessa efnis var undirritaður í Stokkhólmi 11. apríl sl. Landsp...
-
07. maí 2024Vinnustofa um beitingu atferlisvísinda til að efla lýðheilsu
Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við embætti landlæknis, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina, hélt vinnustofu á dögunum um hvernig efla megi lýðheilsu með aðfer...
-
07. maí 2024Aflaregla sumargotssíldar uppfærð
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur uppfært aflareglu fyrir sumargotssíld. Veiðihlutfall sumargotssíldar verður nú 19% en var áður 15%. Ákvörðunin er tekin Í kjölfar samráðs við hagsmu...
-
06. maí 2024Forsætisráðherra tók á móti undirskriftalista um bætta dýravelferð
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag á móti undirskriftalista frá Dýraverndarsambandi Íslands þar sem skorað er á stjórnvöld að bæta eftirlit með velferð dýra í landinu. Linda Karen Gunnarsd...
-
06. maí 2024Gervigreind á sykursýkismóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
Formleg skimun fyrir augnsjúkdómum af völdum sykursýki hefur verið innleidd á sykursýkismóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, fyrstri allra heilbrigðisstofnana. Við skimunina er notuð sérstök mynda...
-
06. maí 2024Umræðuskýrsla um fjármálareglur
Í tengslum við birtingu fjármálaáætlunar áranna 2025-2029 hefur fjármála- og efnahagsráðherra lagt fyrir Alþingi umræðuskýrslu um fjármálareglur, eins og tiltekið var í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar ...
-
06. maí 2024Áslaug Arna ræddi gervigreind á ráðherrafundi OECD
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra, sótti í liðinni viku ráðherrafund OECD um vísindi og tækni, þann fyrsta sem haldinn er síðan árið 2...
-
06. maí 2024Kynningarfundur á frumvarpi til laga um lagareldi
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun kynna frumvarp til laga um lagareldi á opnum fundi sem haldinn verður í sal Club Vox á 1. hæð Hilton Reykjavík Nordica, miðvikudaginn 8. maí, kl. 11.00....
-
03. maí 2024Frumvarp um gististaði samþykkt: Rekstrarleyfi gististaða einskorðast við atvinnuhúsnæði í þéttbýli
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (rekstrarleyfisskylda gististarfsemi) var samþykkt í vikunni. Með frumvarpinu verður sú lagalega breyt...
-
03. maí 2024Aukin samvinna Íslands og Bandaríkjanna í öryggis- og varnarmálum
Árlegt samráð Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál fór fram í Keflavík dagana 2. til 3. maí. Aukin varnarsamvinna ríkjanna, stuðningur við Úkraínu gegn árásarstríði Rússlands, ástandið í ...
-
03. maí 2024Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Afríkuríkja funda í Kaupmannahöfn
Versnandi öryggishorfur, staða alþjóðakerfisins og aukið samstarf á sviði viðskipta og fjárfestinga voru efst á baugi á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Afríkuríkja sem fram fór í Kaupmannahöfn ...
-
03. maí 2024Sendiskrifstofa Íslands í Síerra Leóne formlega opnuð
Ný sendiskrifstofa Íslands í Freetown, höfuðborg Síerra Leóne, var formlega opnuð í gærkvöldi og var sérstök hátíðarmóttaka af því tilefni. Sendinefnd frá Íslandi er í Síerra Leóne um þessar mundir og...
-
03. maí 2024Frumvarp lagt fram um sérstaka framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkur
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að leggja fram á Alþingi lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra um að stofnuð verði sérstök framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkurbæjar vegna jarðhræring...
-
03. maí 2024Samstarfssamningur gerður við SÍS á sviði umhverfis-, orku- og loftslagsmála
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hafa gert með sér samstarfssamning um verkefni sveitarfélaga á sviði umhverfis-, orku- og loftslagsmála. Guðlaugur Þór...
-
02. maí 2024Norrænir menningarmálaráðherrar funduð í dag: Áhersla á tungumál og máltækni
Norrænir menningarmálaráðherrar komu til reglulegs ráðherrafundar í dag en að þessu sinni fara Svíar með formennsku í Norðurlandasamstarfinu eftir að hafa tekið við henni af Íslandi. Norðurlöndin eiga...
-
02. maí 2024Tilkynnt um tilnefningar til jafnréttisverðlauna Vigdísar Finnbogadóttur
Valnefnd jafnréttisverðlauna Vigdísar Finnbogadóttur tilkynnti í dag niðurstöður sínar um tilnefningar til verðlaunanna. Þrír aðilar eru tilnefndir til verðlaunanna en alls bárust nefndinni 123 tilnef...
-
02. maí 2024Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. nr. 1178/2023, er hér með auglýst eftir umsókn...
-
02. maí 2024Sorpa og Bambahús hljóta Kuðunginn og nemendur Árbæjarskóla eru Varðliðar umhverfisins
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, veitti í dag fyrirtækjunum Sorpu og Bambahúsum Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku-...
-
02. maí 2024Aukin þátttaka fatlaðra í íþróttum
Mennta- og barnamálaráðuneytið undirritaði samstarfsyfirlýsingu við Special Olympics í Evrópu vegna Special Olympics Global Leadership Coalition for Inclusion þann 30. apríl síðastliðinn. Ásmundu...
-
02. maí 2024Utanríkisráðherrar Íslands og Færeyja ræddu traust og náið samband þjóðanna
Framkvæmd fríverslunarsamnings Íslands og Færeyja, sem tók gildi árið 2006, var til umræðu á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Høgna Hoydal, utanríkisráðherra Færeyja...
-
02. maí 2024Umsækjendur um embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika
Alls bárust sjö umsóknir um embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika en forsætisráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 9. apríl sl. og rann umsóknarfrestur út 30. apríl. Umsækjendur u...
-
02. maí 2024Bjarkey heimsótti Seafood Expo Global í Barcelona
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra heimsótti nýverið Seafood Expo Global í Barcelona. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum og setti nýtt aðsóknarmet í ár, rúmlega 35.000 gestir m...
-
30. apríl 2024Drög að stefnu í neytendamálum í samráðsgátt: Níu skilgreindar aðgerðir
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda, drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu í neytendamálum til ársins 2030. Ráðgert er að stefnan verði lögð fram á Alþingi...
-
30. apríl 2024Tónlistarmiðstöð opnar fyrir styrkjaumsóknir úr Tónlistarsjóði - opin kynning fyrir áhugasama
Tónlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar úr nýjum Tónlistarsjóði árið 2024. Umsóknarfrestur er til og með 21. maí nk. Kl.15:00. Tónlistarmiðstöð sinnir úthlutun úr Tónlist...
-
30. apríl 2024Áfram Ísland! Tillögur að fyrirkomulagi afreksstarfs
Skýrsla starfshóps mennta- og barnamálaráðuneytisins um stöðu og réttindi afreksíþróttafólks var kynnt á blaðamannafundi í Laugardalshöll í dag. Hlutverk starfshópsins var að yfirfara og leggja til br...
-
30. apríl 2024Aðalsteinn Þorsteinsson settur í embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins
Aðalsteinn Þorsteinsson hefur verið settur ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytisins frá 1. maí til og með 31. ágúst 2024. Það gerist eftir að Hermann Sæmundsson flyst í embætti ráðuneytisstjóra fjármála-...
-
30. apríl 2024Flutningur ráðuneytisstjóra milli fjármála- og efnahagsráðuneytis og innviðaráðuneytis
Fjármála- og efnahagsráðherra , innviðaráðherra og Hermann Sæmundsson hafa gert með sér samkomulag um flutning Hermanns í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Hermann teku...
-
30. apríl 2024Arnór Sighvatsson settur varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur sett Arnór Sighvatsson tímabundið í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika frá 1. maí 2024 og mun hann gegna stöðunni þar til skipað verður í embæt...
-
30. apríl 2024Sameiginlegt lið Íslands og Svíþjóðar tók þátt í stærstu netvarnaræfingu heims
Tuttugu manna hópur íslenskra sérfræðinga sem tók þátt í nýafstaðinni netvarnaræfingu Atlantshafsbandalagsins, Skjaldborg (e. Locked Shields), er kominn aftur til landsins. Um stærstu árlegu netvarnar...
-
30. apríl 2024Dómsmálaráðherra ávarpaði ráðherrafund ESB um málefni flóttamanna
Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, ávarpaði aðildarríki Evrópusambandsins (ESB) og samstarfsríki Schengen á ráðherraráðstefnu í Gent í Belgíu. Ráðstefnan var haldin að frumkvæði Belga, sem sinn...
-
30. apríl 2024Leggja fram 50 tillögur um leiðir til bættrar orkunýtingar og orkuöflunar
Með nýtingu nýrra orkugjafa og bættri orkunýtni eru umtalsverð tækifæri til að auka orkuöryggi og mæta að hluta til eftirspurn eftir viðbótarorku, svo ná megi markmiði ríkisstjórnarinnar um full orku...
-
30. apríl 2024Birna Ágústsdóttir sett sýslumaður á Vesturlandi
Dómsmálaráðherra hefur sett Birnu Ágústsdóttur, sýslumanninn á Norðurlandi vestra, tímabundið sem sýslumann á Vesturlandi, frá 1. júní nk. til og með 31. maí 2025. Tilefni setningarinnar er beiðni Ól...
-
30. apríl 2024Langtímastefna fyrir norrænt varnarsamstarf undirrituð
Ný langtímastefna fyrir norrænt varnarsamstarf (NORDEFCO) til ársins 2030 var undirrituð á fundi varnarmálaráðherra Norðurlandanna sem lauk í Þórshöfn í dag. Þá ræddu ráðherrarnir um mikilvægi áframha...
-
30. apríl 2024Kynning á skýrslu um aðra orkukosti
Starfshópur, sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði á síðasta ári til kanna möguleika þess að nota fleiri leiðir til bættrar orkunýtingar og orkuöflunar hef...
-
29. apríl 2024Stefna um stuðning Íslands við Úkraínu samþykkt á Alþingi
Þingsályktunartillaga utanríkisráðherra um stefnu um stuðning Íslands við Úkraínu árin 2024 – 2028, var samþykkt mótatkvæðalaust á Alþingi í dag með breiðum stuðningi stjórnar og stjórnarandstöðu.&nbs...
-
29. apríl 2024Upptaka frá kynningarfundi um stafrænt auðkennaveski
Þann 16. apríl síðastliðinn var haldinn kynningarfundur um þátttöku íslenskra aðila í einu tilraunaverkefna Evrópusambandsins um stafrænt auðkennavesti (EU Digital Identity Wallet). Fundurinn var hald...
-
29. apríl 2024Alþjóðlegur leiðtogafundur um málefni kennara (ISTP) verður haldinn í Reykjavík vorið 2025
Alþjóðlegur leiðtogafundur um menntamál og málefni kennara (ISTP) verður haldinn í Reykjavík í mars 2025. Þetta var tilkynnt við hátíðlega athöfn á nýafstöðnum leiðtogafundi sem fram fór í Singapore í...
-
29. apríl 2024Mikill skjátími barna og ungmenna á samfélagsmiðlum í brennidepli
Áhrif skjátíma á heilsu barna og ungmenna var til umræðu á fundi Norrænu ráðherranefndarinnar um félags- og heilbrigðismál í Stokkhólmi á dögunum. Á fundinum kom fram að meirihluti barna og ungmenna á...
-
29. apríl 2024Mælaborð um farsæld barna opnað
Mælaborð farsældar barna, nýtt verkfæri við innleiðingu farsældarlaga og gagnadrifinnar stefnumótunar um hag barna, var opnað við hátíðlega athöfn í dag. Mælaborðið hefur verið í þróun frá því ritun ...
-
29. apríl 2024Heimilt að endurnýta eyrnamerki í sauðfé til 1. nóvember 2025
Matvælaráðuneytið hefur upplýst eftirlitsstofnun EFTA (ESA) um að það hyggist fresta gildistöku breytingareglugerðar um merkingu búfjár. Ljóst þykir að bændur þurfi meiri tíma til aðlögunar og verður ...
-
28. apríl 2024Allt er hægt á íslensku: sigurvegari í efniskeppni vandamálaráðuneytisins
Ungur og upprennandi kvikmyndagerðarmaður hlaut á dögunum fyrstu verðlaun í efniskeppni vandamálaráðuneytisins. Viðar Már Friðjónsson er 15 ára Hafnfirðingur sem heillaði dómnefnd keppninnar með sínu ...
-
26. apríl 2024Almenn þátttaka í bólusetningum forsenda árangurs
Evrópsk bóluefnavika stendur nú yfir og samhliða er haldið upp á hálfrar aldar afmæli bólusetningaráætlunar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) fyrir börn. Bólusetningar koma í veg fyrir útbrei...
-
26. apríl 2024Ráðherra kynnir HVIN verklagið & breytingarnar í Nýsköpunarviku
HVIN verklagið snýst um árangur – en hvers vegna eru kerfisbreytingar nauðsynlegar til að ná árangri? Getum við notað aðferðafræði nýsköpunar betur í stjórnkerfinu? Til að vinna hraðar, forgangsraða, ...
-
26. apríl 2024Opnun mælaborðs farsældar barna
Þann 29. apríl kl 9:00-9:45 býður mennta- og barnamálaráðuneytið til kynningar á Mælaborði farsældar barna, nýju verkfæri sem er hannað til að styðja við innleiðingu farsældarlaganna og innleiða gagna...
-
26. apríl 2024Ísland, sækjum það heim! 538,7 milljónir króna til uppbyggingar ferðamannastaða
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, úthlutaði í dag úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2024. Að þessu sinni hljóta 29 verkefni styrk úr sjóðnum, samtals að fjárhæð 53...
-
26. apríl 2024Gylfi Þór ráðinn í samhæfingu vegna Grindavíkur
Forsætisráðuneytið hefur tímabundið ráðið Gylfa Þór Þorsteinsson, teymisstjóra hjá Rauða krossinum, til að leiða samhæfingu vegna Grindavíkur. Mun hann meðal annars samhæfa samskipti og upplýsingagjöf...
-
26. apríl 2024Ísland undirritar nýjan rammasamning við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna
Nýr rammasamningur um áframhaldandi stuðning íslenskra stjórnvalda við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) til næstu fimm ára var undirritaður í Genf í gær. Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjó...
-
24. apríl 2024Sjálfstæð þjóð með sterka rödd á alþjóðavettvangi
Víðsjárverð staða alþjóðamála, átökin fyrir botni Miðjarðarhafs, varnarbarátta Úkraínu sem og staða og stefna Íslands á alþjóðlegum vettvangi var í brennidepli í opnunarávarpi Þórdísar Kolbrúnar ...
-
24. apríl 2024Afkomuspá AGS ekki eins fjarri fjármálaáætlun og virðist við fyrstu sýn
Nýleg spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) gerir ráð fyrir umtalsvert lakari afkomu hins opinbera en nýframlögð fjármálaáætlun áranna 2025-2029 stefnir að. Skýringuna má m.a. finna í því að AGS tekur e...
-
24. apríl 2024Úthlutun úr fiskeldissjóði fyrir árið 2024
Stjórn fiskeldisjóðs hefur úthlutað 437,2 milljónum króna til sextán verkefna í sjö sveitarfélögum. Alls bárust 29 umsóknir frá átta sveitarfélögum, samtals að fjárhæð rúmlega 1,5 milljarður krón...
-
24. apríl 2024Ný örnefnanefnd skipuð
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað nýja örnefnanefnd skv. 4. gr. laga um um örnefni, nr. 22/2015. Um hlutverk nefndarinnar er fjallað í framangreindum lögum og í reglugerð um störf örnefnane...
-
24. apríl 2024Tónlistarmiðstöð opnuð formlega í gær
Tónlistarmiðstöð var formlega opnuð í gær í nýjum höfuðstöðvum við Austurstræti 5 í Reykjavík. Tónlistarmiðstöð er stofnuð með það að markmiði að verða einn af hornsteinum íslensks tónlistarlífs og -...
-
24. apríl 2024Hildurgunnur opnar fyrir fullu húsi í Feneyjum
Sýning Hildigunnar Birgisdóttur Þetta er mjög stór tala (Commerzbau) opnaði formlega síðastliðinn fimmtudag á Feneyjatvíæringnum og lýkur í dag. Sýningin er undir sýningarstjórn bandaríska sýningarstj...
-
24. apríl 2024Gjaldfrjáls námsgögn í framhaldsskólum á næsta leiti?
Á fundi Velferðarvaktar 9. apríl sl. kom fram að mennta- og barnamálaráðuneytið hafi lagt fram drög að frumvarpi til laga um námsgögn til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Með frumvarpinu er lagt t...
-
23. apríl 2024Áslaug nýr rektor Háskólans á Akureyri
Dr. Áslaug Ásgeirsdóttir hefur verið skipuð rektor Háskólans á Akureyri (HA) frá og með 1. júlí næstkomandi. Skipan Áslaugar er samkvæmt ákvörðun háskólaráðs HA frá 2. apríl síðastliðnum um að tilnefn...
-
23. apríl 2024Aukinn stuðningur við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna
Nýr rammasamningur um áframhaldandi stuðning íslenskra stjórnvalda við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) til næstu fimm ára var undirritaður í Róm í dag. Matthías G. Pálsson, fastafulltrúi Ísland...
-
23. apríl 2024Tillaga um skipan ráðherranefnda samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra um skipan ráðherranefnda. Alls verða fimm ráðherranefndir starfandi og fækkar þeim þar með um þrjár frá fy...
-
22. apríl 2024Umsóknir um embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosfellsbæ, Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans í Kópavogi
Mennta- og barnamálaráðuneytinu bárust 7 umsóknir um embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosfellsbæ, Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans í Kópavogi. Umsækjandi um embætti skó...
-
22. apríl 2024Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna forsetakosninga 1. júní 2024
Kosning utan kjörfundar erlendis vegna forsetakosninga 1. júní 2024 hefst 2. maí og fer fram skv. ákvæðum 70. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Kjörstaðir eru: Allar sendiskrifstofur Íslands (nema F...
-
22. apríl 2024Varnarmálaráðherrar funda í NATO-Úkraínuráðinu
Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins og Úkraínu í NATO-Úkraínuráðinu komu saman á fjarfundi á föstudag til að ræða þróun stríðsins í Úkraínu. Forseti Úkraínu, Volodomír Selenskí, ávarpaði...
-
22. apríl 2024Öll með: Fjöldi fólks fylgdist með kynningu á fyrirhuguðum breytingum á örorkulífeyriskerfinu
Einfaldara og réttlátara örorkulífeyriskerfi var kynnt á fundi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, sem fram fór í Safnahúsinu við Hverfisgötu, betur þekkt sem Þjóðmenningar...
-
22. apríl 2024Útgjaldajöfnunarframlög og jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla enduráætluð
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðun áætlana um úthlutanir framlaga til sveitarfélaga á árinu 2024. Annars vegar framlög til útgjaldajöfn...
-
22. apríl 2024Framlög Jöfnunarsjóðs 2024 vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga á grundvelli reglugerðar nr. 144/2024 til að mæta kostnaði sveitarfélaga vegna samþættingar þjó...
-
22. apríl 2024Ráðstefna um gæði og jafnræði í kennsluháttum á Norðurlöndum á sviði stærðfræði og náttúruvísinda. Norræn greining á TIMSS gögnum.
Ráðstefnan er haldin í tilefni af því að komið er út nýtt rit um stærðfræði- og náttúrufræðikennslu á Norðurlöndum. Nokkrir norrænir höfundar birta greiningar sínar á gögnum TIMSS rannsóknarinnar – en...
-
22. apríl 2024Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1176/2023 um úthlutun á tollkvótum vegna innflut...
-
22. apríl 2024Auglýsing um WTO-tollkvóta fyrir landbúnaðarvörur
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993 og með vísan til reglugerðar nr. 477/2024 er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á landbúnaðarvörum fyrir tímabilið 1. júlí 2024...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN