Hoppa yfir valmynd

Lög og reglur um NPA

Lögin þar sem sagt er frá notendastýrðri persónulegri aðstoð (NPA) voru sett á Alþingi árið 2018 og heita:

Lög nr. 38/2018, um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.

 

Ráðherra setti reglugerð um NPA árið 2018 og hún heitir:

Reglugerð 1250/2018 um notendastýrða persónulega aðstoð.

 

Síðan setja sveitarfélög sínar reglur um það hverjir geta fengið NPA og ýmislegt annað í sambandi við NPA.

Gott er að fá einhvern sem maður þekkir og treystir til að skoða þetta með sér því lög og reglur geta verið flókin. Þú átt rétt á upplýsingum á máli sem þú skilur.

Síðast uppfært: 20.11.2020
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum