Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 22601-22800 af 27763 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland og norðurslóðir - Tækifæri í breytilegu umhverfi alþjóðasamstarfs og náttúrufars

    Ísland og norðurslóðir - Tækifæri í breytilegu umhverfi alþjóðasamstarfs og náttúrufars - Ráðstefna á Grand Hotel, 25. febrúar 2005 Á morgun, 25. febrúar 2005, verður efnt til ráðstefnu á Gran...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 24. febrúar 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 24. febrúar 2005 (PDF 178K) Umfjöllunarefni: 1. Breyttar aðstæður á vinnumarkaði 2. Frumvarp um ársreikninga 3. Staðan í tvísköttunarmálum


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Framkvæmd samræmdra stúdentsprófa

    Vegna samræmdra stúdentsprófa 2.- 4. maí nk. vill menntamálaráðuneytið koma á framfæri upplýsingum til framhaldsskóla.Til skólameistara framhaldsskóla Vegna samræmdra stúdentsprófa 2.- 4. maí nk. vil...


  • Utanríkisráðuneytið

    Brýnt að hlífa börnum við þátttöku í styrjaldarátökum

    Talið er að nálægt 300 þúsund börn séu notuð til hermennsku víðsvegar um heiminn, segir í nýútkominni skýrslu Sameinuðu þjóðanna um þátt barna í vopnuðum átökum. Efni skýrslunnar var til umræðu í öryg...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ræða við skólaslit Sjávarútvegsskóla HSþ

    Ladies and gentlemen. It gives me great pleasure to address you here today at this graduation ceremony on behalf of the Minister for Foreign Affairs, Mr. Davíð Oddsson. Dear fellows, the session of t...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ávarp á óformlegum fundi allsherjarþings S.þ. um skýrslu vinnuhóps um ógnir við öryggi heimsins.

    Statement by Ambassador Hjálmar W. Hannesson Permanent Representative of Iceland to the United Nations at the informal Plenary Session of the General Assembly on the report on the Millenium Pr...


  • Innviðaráðuneytið

    Aukin aðkoma almennings að stefnumótun samgönguráðuneytis

    Ráðuneytið hefur að undanförnu tekið upp þau vinnubrögð að leita álits hagsmunaaðila og almennings á drögum að lögum, reglugerðum og áætlunum á hinum ýmsu sviðum þess.Tilgangurinn er...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra fundar með friðarverðlaunahafa Nóbels dr. Wangari Maathai

    Umhverfisráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir, átti í gær fund með dr. Wangari Maathai, aðstoðarráðherra umhverfis- og auðlindamála í Kenýa, sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2004 fyrir störf sín a...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Viðbygging á Selfossi tilbúin innan tveggja ára

    Viðbygging við Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfoss á að verða tilbúin til notkunar innan tveggja ára. Þetta var meðal þess sem fram kom í svari Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálará...


  • Innviðaráðuneytið

    Hindrunum fækkað í akstri leigubifreiða til og frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

    Samgönguráðherra hefur ákveðið að breyta reglum um akstur leigubifreiða á milli höfuðborgarsvæðisins og Reykjaness. Tilgangur breytinganna er að bæta þjónustu við flugfarþega og auka hagræði við akstu...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Evrópuþing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar í Búdapest

    Dagana 14.–18. febrúar 2005 var haldið 7. Evrópuþing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO). Þingið var haldið í Búdapest í Ungverjalandi. Rúmlega 600 fulltrúar sátu þingið, þar af voru 30 ráðherr...


  • Utanríkisráðuneytið

    Vegabréf fyrir Bobby Fischer

    Stjórnvöld gáfu í gær út vegabréf útlendings fyrir Robert J. Fischer og sendu áleiðis til sendiráðs Íslands í Tokyo. Sendiráðið mun hafa vegabréfið í sinni vörslu þar til Fischer er laus úr haldi í Ja...


  • Utanríkisráðuneytið

    Umdeild tillaga ESB um þjónustuviðskipti og Chile og Noregur vísa laxamáli til WTO

    Í 7. tbl. Stiklna viðskiptaskrifstofu er fjallað um að á heimasíðu utanríkisráðuneytisins er nú hægt að finna tillögu að nýrri heildartilskipun ESB um þjónustustarfsemi og að Chile og Noregur hafa vís...


  • Utanríkisráðuneytið

    Stofnað til stjórnmálasambands við Benín

    Yfirlýsing um stofnun stjórnmálasambands milli Íslands og Benín var undirrituð í húsakynnum forseta öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna árdegis miðvikudaginn 23. febrúar, en Benín fer með forsæti öryggisrá...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Laus staða deildarstjóra öldrunarmála

    Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar stöðu deildarstjóra öldrunarmála á skrifstofu heilsugæslu-, sjúkrahúsa- og öldrunarmála.


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Gagnagrunnur sóttvarnarlæknis um bólusetningar verðlaunaður

    Nýr gagnagrunnur sóttvarnalæknis um bólusetningar sem verið er að koma á laggirnar, hlaut í dag verðlaun IcePro sem er samstarfsvettvangur ríkis og einkafyrirtækja um eflingu rafrænna samskipta. V...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Rannsókn á munnheilsu barna

    Nú stendur yfir landsrannsókn á munnheilsu íslenskra barna. Þetta er fyrst áfangi umfangsmikillar rannsóknar á tannheilsu Íslandinga sem fyrirhuguð er. Markmið rannsóknarinnar er almennt að fá upplýsi...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ekki ástæða til aðgerða vegna rannsókna

    Samkeppnisráð sér ekki ástæðu til að aðhafast vegna samnings Heilsugæslunnar í Reykjavík og Rannsóknarstofnunar Landspítala-háskólasjúkrahúss um rannsóknarþjónustu. Það var Rannsóknastofan í Mjódd sem...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fiskurinn & framtíðin

    Togaraútgerð á Íslandi í eina öld Í tilefni af hundrað ára afmæli togaraútgerðar á Íslandi efnir sjávarútvegsráðuneytið til ráðstefnu föstudaginn 4. mars nk. undir yfirskriftinni; Fiskurinn & fra...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Málþingið Undirstaða þekkingarþjóðfélagsins - Staða og stefnumótun í menntarannsóknum þann 28.02.2005

    Málþingið hefst kl. 13:20 í húsakynnum Kennaraháskólans við Stakkahlíð.Málþingið Undirstaða þekkingarþjóðfélagsins: Staða og stefnumótun í menntarannsóknum verður haldið 28. febrúar 2005 Málþingið er...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 195/2005 um breytingar á reglum nr. 389/2004 um takmörkun á fjölda þeirra sem hefja nám á vormisseri 2005 á 1. námsári í hjúkrunarfræði við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri

    Reglurnar hafa verið birtar í Stjórnartíðindum.Breyting hefur verið gerð á reglum nr. 389/2004 um takmörkun á fjölda þeirra sem hefja nám á vormisseri 2005 á 1. námsári í hjúkrunarfræði við heilbrigði...


  • Forsætisráðuneytið

    Leiðtogafundur Norður-Atlantshafsbandalagsins í Brussel 2005

    Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, sat í dag leiðtogafund Norður - Atlantshafsbandalagsins í Brussel. Fundurinn var haldinn í tilefni af fyrstu ferð George W. Bush forseta Bandaríkjanna til Evrópu ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra á fundi Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna

    Umhverfisráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir, situr fund í stjórnarnefnd Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) sem haldinn er í Nairobi í Kenýa dagana 21.-23. febrúar. Fundinn sækja um það bil...


  • Innviðaráðuneytið

    Útboð Vegagerðarinnar

    Vegagerðin óskar eftir tilboðum í gerð Landeyjavegar, frá Gunnarshólma að Hólmvegi, alls tæpir 5 km. Upplýsingar um helstu magntölur, útboðsgögn o.fl. er að finna á vef Vegagerðarinnar, http://www.veg...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nefnd um starfsumhverfi skilar af sér áfangaskýrslu

    Komið verði á samráðsnefnd eftirlitskyldra aðila í sjávarútvegi Nefnd sem skipuð var af sjávarútvegsráðherra og falið var að gera úttekt á starfsumhverfi sjávarútvegsins skilar af sér áfangaskýrslu...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kynning á drögum að frumvarpi til laga

    Umhverfisráðuneytið hefur unnið frumvarp til laga um upplýsingarétt um umhverfismál sem ætlað er að innleiða tilskipun 2003/4/EB um almennan aðgang að upplýsingum um umhverfismál. Markmið frumvarpsins...


  • Innviðaráðuneytið

    Ísland - sækjum það heim

    Auglýst er eftir samstarfsaðilum vegna gerðar og birtingar auglýsinga sem hvetja landsmenn til ferðalaga innanlands. Á tímabilinu 15. maí 2005 til 30. apríl 2006 hyggst Ferðamálaráð ...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra á leiðtogafund NATO

    Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, fór utan í dag til að sitja leiðtogafund NATO í Brussel sem hefst á morgun. Tilgangur fundarins er fyrst og fremst að ræða tengsl aðildarríkjanna en jafnframt aðg...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Verkefnisstjóri í upplýsingatækni

    Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið auglýsir stöðu verkefnisstjóra í upplýsingatækni á heilbrigðissviði lausa til umsóknar. Um er að ræða hlutastarf (40%), a.m.k. fyrst um sinn, og er ráðningin ti...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kynning á drögum að nýrri námskrá í gull- og silfursmíði

    Menntamálaráðuneytið hefur birt drög að nýrri námskrá í gull- og silfursmíði.Til þeirra er málið varðar. Menntamálaráðuneytið hefur birt drög að nýrri námskrá í gull- og silfursmíði á vefsvæði sínu w...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samræmd próf í 10. bekk vor 2006

    Til skólastjóra og skólanefnda grunnskóla Samræmd lokapróf verða lögð fyrir í sex námsgreinum í 10. bekk vorið 2006, sbr. reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra lokaprófa í 10. bekk í grunn...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Grásleppuvertíðin stytt

    Ráðuneytið hefur í dag gefið út reglugerð um hrognkelsaveiðar. Meginbreytingin felst í því, að grásleppuvertíðin hefur verið stytt um þrjátíu daga. Hafa 10 dagar verið teknir framan af veiðitímabilinu...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fréttapistill vikunnar 12. - 18. febrúar

    Meinatæknar verða lífeindafræðingar samkvæmt lagafrumvarpi Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra mælti í vikunni fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um meinatækna nr. 99/1980 og l...


  • Utanríkisráðuneytið

    Japansmarkaður, íslensk hönnunarhátíð í Svíþjóð og frammistöðumat EES-ríkjanna

    Viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins, efndi til kynningar á efnahagslífinu í Japan. span> Opinbert hönnunarár hófst í Svíþjóð 1. janúar sl. og Eftirlitsstofnun EFTA og framkvæmdastjórn ESB birt...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nr. 3/2005 - Skýrsla nefndar um úttekt á aðstöðu til hestamennsku á landsbyggðinni

    Landbúnaðarráðherra, Guðni Ágústsson, boðar til fjölmiðlafundar föstudaginn 18. febrúar 2005, kl. 14:00, að Sörlaskeiði 26, húsnæði Íshesta við Kaldárselsveg í Hafnarfirði. Kynnt verður skýrsla nefnd...


  • Forsætisráðuneytið

    Fyrsti fundur nefndar um stöðu íslensku fjölskyldunnar

    Fyrsti fundur nefndar sem skipuð var í því augnamiði að styrkja enn frekar stöðu íslensku fjölskyldunnar var í dag. Nefndina skipa Árni Sigfússon og Björk Vilhelmsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslensk...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Undirritun samkomulags

    Árni Magnússon félagsmálaráðherra undirritaði fimmtudaginn 17. febrúar sl. nýtt samkomulag um rekstur Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna ásamt öðrum aðilum að rekstrinum. Aðilar að samkomulaginu er...


  • Forsætisráðuneytið

    Heimsókn frá Kanada

    Neil Bardal, fyrrverandi aðalræðismaður Íslands í Winnipeg í Kanada, er nú staddur hér á landi í boði Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra. Neil og David Gíslason, einn forsvarsmanna vestur Íslendi...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Grænlensk starfssystir heilbrigðisráðherra í heimsókn

    Asii Chemnitz Narup, ráðherra heilbrigðis- og fjölskyldumála í grænlensku heimastjórninni, er stödd hérlendis í boði Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Grænlensk starfssystir ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Framlag sveitarfélaga vegna orlofs húsmæðra árið 2005

    Félagsmálaráðuneytið auglýsir fjárhæð framlags sveitarfélaga samkvæmt lögum um orlof húsmæðra, nr. 53/1972, fyrir árið 2005. Árlegt framlag sveitarfélaga til orlofsnefnda á hverju svæði skal vera 58,5...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skipulagsumbætur á raforkumarkaði.

    Iðnaðarráðuneyti og fjármálaráðuneyti Nr. 5/2005 Í dag undirrituðu iðnaðarráðherra, fjármálaráðherra, borgarstjórinn í Reykjavík og bæjarstjórinn á Akureyri viljayfirlýsingu um að íslenska ríkið l...


  • Innviðaráðuneytið

    Ferðaþjónusta framtíðarinnar

    Nú stendur yfir málþing um verðmæti ferðaþjónustunnar á Hótel Nordica.Á málþinginu verður fjallað um ferðaþjónustu sem atvinnugrein framtíðarinnar, virði ferðaþjónustunnar og ferðaþjónustu sem fj...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skipulagsumbætur á raforkumarkaði.

    Iðnaðarráðuneyti og fjármálaráðuneyti Nr. 5/2005 Í dag undirrituðu iðnaðarráðherra, fjármálaráðherra, borgarstjórinn í Reykjavík og bæjarstjórinn á Akureyri viljayfirlýsingu um að íslenska ríkið l...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - desember 2004. Greinargerð: 17. febrúar 2005

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - desember 2004 Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir árið 2004 liggur nú fyrir. Við samanburð á afkomu fyrri ára verður að hafa í huga að mánaðaruppgjörið er nú með breyt...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland og norðurslóðir

    Ísland og norðurslóðir - Tækifæri í breytilegu umhverfi alþjóðasamstarfs og náttúrufars - Ráðstefna á Grand Hotel, 25. febrúar 2005 Þann 25. febrúar 2005 verður efnt til ráðstefnu í Reykjavík und...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 17. febrúar 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 17. febrúar 2005 (PDF 186K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrir árið 2004 2. Lánshæfismat ríkissjóðs hækkar 3. Alþjóðlegt mat á íslensku efnahagslífi


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs í Sviss

    Ólafur Davíðsson, sendiherra, afhenti þann 16. febrúar sl. forseta Sviss, Samuel Schmid, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Sviss með aðsetur í Berlín. Eftir trúnaðarbréfsathöfnina átti sendi...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Einkarekin vakt- og öryggisþjónusta.

    Fréttatilkynning Nr. 7/ 2005 Tillaga um, að starfsmenn fyrirtækja, sem þurfa að senda menn til álesturs í híbýli eða aðrar fasteignir hafi auðkennd persónuskilríki og skilji eftir nafnspjald hjá umrá...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Tryggja á rekstur skurðstofu í Eyjum

    Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sagði á Alþingi í morgun að hann hygðist tryggja að skurðstofum Heilbrigðisstofnunarinnar í Vestmannaeyjum þyrfti ekki að loka í sumar. Þetta k...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kýótó - bókunin tekur gildi

    Kýótó-bókunin - Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra Í dag, 16. febrúar 2005, tekur Kýótó-bókunin við Loftslagssamning Sameinuðu þjóðanna gildi. Þetta er merkisdagur í alþjóðlegri s...


  • Forsætisráðuneytið

    Svarbréf frá forstjóra Iceland til forsætisráðherra

    Halldóri Ásgrímssyni, forsætisráðherra, hefur borist svarbréf frá Malcolm Walker, forstjóra Iceland Foods verslunarkeðjunnar í Bretlandi, vegna umsóknar fyrirtækisins um einkaleyfi á vörumerkinu Icela...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ný skýrsla OECD um íslensk efnahagsmál

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 2/2005 Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, birti í dag nýja skýrslu um íslensk efnahagsmál. Hægt er að nálgast samandregnar niðurstöður skýrslunnar á vef OE...


  • Utanríkisráðuneytið

    Útgáfa skýrslunnar “Fyrir stafni haf - Tækifæri tengd siglingum á norðurslóðum”

    Út er komin skýrsla á vegum starfshóps utanríkisráðuneytisins sem ber heitið “Fyrir stafni haf - Tækifæri tengd siglingum á norðurslóðum”. Í skýrslunni er fjallað um horfur á auknum skipaf...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Aukafjárveiting til Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO)

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, um sérstakt framlag til Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Stofnunin bað í upphafi árs aðildar...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Starfsemi SHA vaxandi

    Nokkur aukning hefur orðið í starfsemi Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi (SHA). Þetta kemur fram í starfsemistölum heilbrigðisstofnunarinnar. Þar kemur einnig fram að um 42% sjúkling...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kynningarútgáfa af tónfræðanámskrá

    Drög að nýrri námskrá í tónfræðigreinum er kominn á vef ráðuneytisins.Efni : Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tónfræðagreinar Ti...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ávarp um nýútkomna skýrslu um framkvæmd þúsaldarmarkmiða í þróunarmálum.

    Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti á föstudaginn s.l. ávarp við umræðu í allsherjarþingi S.þ. um nýútkomna skýrslu um framkvæmd svokallaðra þúsald...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Mikill áhugi á stöðu framkvæmdastjóra samstarfsvettvangs um hönnun!

    Nr. 4/2005 Fréttatilkynning Mikill áhugi á stöðu framkvæmdastjóra samstarfsvettvangs um hönnun! 51 umsókn barst um starf framkvæmdastjóra samstarfsvettvangs um hönnun. Meginmarkmið vettvangsin...


  • Innviðaráðuneytið

    Formaður rannsóknarnefndar umferðarslysa

    Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur skipað Ásdísi J. Rafnar hæstaréttarlögmann, formann rannsóknarnefndar umferðarslysa.Rannsóknarnefnd umferðarslysa var stofnuð árið 1996 er nef...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Mikill áhugi á stöðu framkvæmdastjóra samstarfsvettvangs um hönnun!

    Nr. 4/2005 Fréttatilkynning Mikill áhugi á stöðu framkvæmdastjóra samstarfsvettvangs um hönnun! 51 umsókn barst um starf framkvæmdastjóra samstarfsvettvangs um hönnun. Meginmarkmið vettvangsin...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Úthlutun aflaheimilda til tilrauna í áframeldi á þorski

    Sjávarútvegsráðherra hefur samþykkt tillögur stjórnar AVS rannsóknasjóðs varðandi úthlutun aflaheimilda til áframeldis á þorski fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. Þetta er í fjórða sinn sem úthlutað ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Heimsókn til Marorku

    Sigríði Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra og nokkrum samstarfsmönnum úr ráðuneytinu var boðið í heimsókn til Marorku í síðustu viku til að kynna sér starfsemi fyrirtækisins. Það voru þeir Þórður Mag...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skjálftavefsjá opnuð á vef Veðurstofunnar

    Ávarp umhverfisráðherra vegna opnunar Bráðaviðvörunarkerfis Veðurstofu Íslands Góðir gestir, Ísland er land, sem er enn í mótun. Á fáum stöðum á jörðinni gefst jafn gott tækifæri til þess að fylgja...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Loftslagsbreytingar og framkvæmd Kýótó-bókunarinnar

    Auglýsing um opinn hádegisfund


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samstarf Íslands og Kína á heilbrigðissviði

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Jón Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, um að ríkið standi straum af kostnaði við viljayfirlýsingu heilbrigðis- og tryggingamá...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Útgjöld til háskólastigsins 1,3-1,7% af vergri landsframleiðslu árið 2002

    Samkvæmt skýrslu OECD Education at a Glance 2004 námu heildarútgjöld Íslendinga til menntamála um 6,7% af vergri landsframleiðslu árið 2001.Samkvæmt skýrslu OECD Education at a Glance 2004 námu heilda...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Frumvarp til laga um faggildingu, o.fl.

    Í viðskiptaráðuneytinu hafa verið samin drög að frumvarpi til laga um faggildingu,o.fl. Ákvæði um faggildingu komu fyrst í íslenska löggjöf við samþykkt laga nr. 100/1992, um vog, mál og faggildingu. ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Nánara samráð við notendur

    Heilbrigðismálaráðherra vísaði í þessu sambandi til nýrra áherslna í geðheilbrigðismálum sem fram hefðu komið á fyrstu evrópsku ráðherraráðstefnunni um geðheilbrigðismálin sem haldin var í Helsinki í ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Vettvangur fiskimjölsverksmiðju Samherja hf. skoðuð

      Frá sjávarútvegsráðuneytinu   Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra og Guðjón Hjörleifsson formaður sjávarútvegsnefndar Alþingis heimsóttu Grindavík og skoðuðu vettvang brunans sem v...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Frumvarp til laga um faggildingu, o.fl.

    Í viðskiptaráðuneytinu hafa verið samin drög að frumvarpi til laga um faggildingu,o.fl. Ákvæði um faggildingu komu fyrst í íslenska löggjöf við samþykkt laga nr. 100/1992, um vog, mál og faggildingu. ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 10. febrúar 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 10. febrúar 2005 (PDF 184K) Umfjöllunarefni: 1. Um gengisspá fjármálaráðuneytisins 2. Hagkvæm aðlögun í myntkörfu sjávarafurða


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundur utanríkisráðherra Norður-Atlantshafsbandalagsins í Brussel

    Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, sat óformlegan fund utanríkisráðherra Norður-Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag. Þetta var fyrsti fundur utanríkisráðherranna með Condoleezzu Rice, nýskipuðum ut...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ársskýrsla um sjúklingatryggingar

    Nú liggur fyrir ársskýrsla um sjúklingatryggingar. Fjallað er um sjúklingatryggingar frá gildistöku sérlaga um sjúklingatryggingu 1. janúar 2001. Sjálfstæð lög um sjúklingatryggingu tóku gildi 1. janú...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Viðaukasamningar vegna stækkunar Norðuráls undirritaðir

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 3/2005 Fréttatilkynning Viðaukasamningar vegna stækkunar Norðuráls undirritaðir Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Geir H. Haarde, f...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Lykiltölur um kennslu og nám í tungumálum

    Kennsla í fyrsta erlenda tungumáli hefst æ fyrr í skólakerfum Evrópulanda.Kennsla í fyrsta erlenda tungumáli hefst æ fyrr í skólakerfum Evrópulanda. Eurydice, upplýsinganet um menntamál í Evrópu, hef...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra í fundaferð

    Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, heimsótti Ísafjörð í dag, en þetta er þriðji áfangastaður hans á nokkrum dögum í fundaferð um landið. Halldór var fyrir skemmstu á austurlandi þar sem hann fór í ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Frumvarp um meinatækna

    Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur lagt fyrir þingflokka ríkisstjórnarflokkanna frumvarp til laga um breytingu á lögum um meinatækna. Með frumvarpinu er gert ráð fyrir að s...


  • Dómsmálaráðuneytið

    112 dagurinn á Íslandi í fyrsta sinn

    Þegar á bjátar höfum við aðgang að geysilega öflugu neti viðbragðsaðila og hjálparliðs í gegnum eitt samræmt neyðarnúmer fyrir landið og miðin – 112. Með einu símtali í 112 er unnt að virkja á a...


  • Innviðaráðuneytið

    Tilkynning frá samgönguráðuneytinu vegna M/S Jökulfells

    Í kjölfar sjóslyss, sem varð undan ströndum Færeyja, á leiguskipi Samskipa M/S Jökulfelli, hefur Rannsóknarnefnd sjóslysa boðið fram aðstoð sína við rannsókn slyssins. Rannsóknarnefn...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Viðaukasamningar vegna stækkunar Norðuráls undirritaðir

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 3/2005 Fréttatilkynning Viðaukasamningar vegna stækkunar Norðuráls undirritaðir Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Geir H. Haarde, f...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Reglur nr.134/2005 um doktorsnám og rannsóknanámsnefnd við lagadeild Háskóla Íslands

    Reglur nr.134/2005 um doktorsnám og rannsóknanámsnefnd við lagadeild Háskóla Íslands hafa verið birtar í Stjórnartíðindum.Reglur nr.134/2005 um doktorsnám og rannsóknanámsnefnd við lagadeild Háskóla Í...


  • Utanríkisráðuneytið

    Stofnun Íslenska viðskiptanetsins og árlegur fundur Íslensk-kanadíska verslunarráðsins í Halifax

    Íslenska viðskiptanetið var stofnað á fundi í sendiráði Íslands í Stokkhólmi 1. febrúar sl. Þetta ásamt árlegum fundi Íslensk-kanadíska verslunarráðsins sem haldinn var í Halifax 17. janúar sl. í 5. t...


  • Innviðaráðuneytið

    Tvöföldun Reykjanesbrautar verður senn að veruleika

    Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tilkynnti í gærkvöldi að síðasti áfangi á tvöföldun Reykjanesbrautar yrði boðinn út í vor.Síðasta sumar lauk fyrsta áfanga, eða 12,1 km., að tvöföldun Reykjanesbraut...


  • Forsætisráðuneytið

    Norðurlönd móti stefnu til að auka áhrif almennings á pólitískar ákvarðanir

    Fréttatilkynning frá Norðurlandaskrifstofu forsætisráðuneytisins Reykjavík 7. febrúar 2005 Norræn lýðræðisnefnd leggur til að skapaðar verði forsendur til þess að auka pólitíska virkni almennings á N...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Jafnréttisráðherrar EES-ríkjanna funda í Lúxemborg

    Félagsmálaráðherra sótti föstudaginn 4. febrúar síðastliðinn fund jafnréttismálaráðherra Evrópusambandsins í Lúxemborg. Íslandi var, ásamt öðrum EFTA- og EES-ríkjum auk fulltrúa þeirra ríkja sem sótt ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Starfshópur kannar gleraugnakostnað barna

    Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að meta þörfina á þátttöku ríkisins í gleraugnakostnaði barna og ungmenna yngri en 18 ára. Þriggja...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýsing frá barnamenningarsjóði

    Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar.Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar. Til barnamenningar teljast verkefni á sviði lista og menninga...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fréttapistill vikunnar 29. janúar - 3. febrúar

    Á þriðja hundrað manns sóttu ráðstefnu um hegðunarvanda og geðraskanir barna og unglinga. Ráðstefna á vegum Barnaverndarstofu, Barna- og unglingadeildar LSH, Miðstöðvar heilsuverndar barna og Landlæk...


  • Forsætisráðuneytið

    Skipan nefndar um stöðu fjölskyldunnar

    Skipuð hefur verið nefnd sem styrkja á enn frekar stöðu íslensku fjölskyldunnar. Skipanin kemur í framhaldi af áramótaávarpi Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra þar sem hann vék að stöðu fjölskyld...


  • Innviðaráðuneytið

    Umsóknir um fjárframlög til rannsókna

    Vegagerðin auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna rannsókna- og þróunarstarfs á árinu 2005.Rannsóknarflokkarnir í ár eru fjórir: Mannvirki Rannsóknir sem snúa að veginum sjálfum og því sem honum ti...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Utanlandsferðir lækna

    Samkvæmt upplýsingum sem Lyfjastofnun aflaði frá lyfjafyrirtækjum fóru læknar í 469 utanlandsferðir á vegum lyfjafyrirtækja á liðnu ári. Upplýsingarnar komu fram og eru hluti af svari Jóns Kristjánsso...


  • Innviðaráðuneytið

    Enn fjölgar farþegum um Keflavíkurflugvöll

    Nýjustu tölur frá Keflavíkurflugvelli sýna að 85.533 farþegar fóru um flugvöllinn nýliðinn janúarmánuð.Í janúar í fyrra fóru 73.962 farþegar um flugvöllinn og nemur því fjölgunin tæpum 16%. Fjölgun fa...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 3. febrúar 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 3. febrúar 2005 (PDF 181K) Umfjöllunarefni: 1. Innflutningur í janúar 2005 2. Alþjóðlegur samanburður á tekjudreifingu 3. Ríkisstofnanir og samkeppnisrekstur


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Geðheilbrigðisþjónusta heilsugæslunnar efld

    Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, hefur skipt sérstakri fjárveitingu til að efla geðheilbrigðisþjónustu innan heilsugæslunnar. Fjárveitingin í ár er 42,1 milljón króna og skiptis...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og sjávarútvegsráðherra undirrita samkomulag

    3.2.2005 FRÉTTATILKYNNING frá iðnaðarráðherra og sjávarútvegsráðherra Í dag undirrita iðnaðarráðherra og sjávarútvegsráðherra samkomulag á Ísafirði um að vinna sameiginlega að því að efla rannsókna...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heimsóknum fjölgar í heilsugæslunni

    Var m.a. spurt um meðferð vegna kynferðisafbrota, húðflúrsmeðferð, um offitu barna, samvinnu í heilbrigðismálum á Norðurlöndum hinum vestari, um aldraða á stofnunum og um heimsóknir á heilsustöðvar, s...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skýrsla Verkefnisstjórnar um byggðaáætlun Vestfjarða

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 1/2005 Fréttatilkynning Skýrsla Verkefnisstjórnar um byggðaáætlun Vestfjarða   Í dag verða kynntar á Ísafirði niðurstöður úr skýrslu Verkefnisstjórnar um...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skýrsla Verkefnisstjórnar um byggðaáætlun Vestfjarða

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 1/2005 Fréttatilkynning Skýrsla Verkefnisstjórnar um byggðaáætlun Vestfjarða   Í dag verða kynntar á Ísafirði niðurstöður úr skýrslu Verkefnisstjórnar um...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og sjávarútvegsráðherra undirrita samkomulag

    3.2.2005 FRÉTTATILKYNNING frá iðnaðarráðherra og sjávarútvegsráðherra Í dag undirrita iðnaðarráðherra og sjávarútvegsráðherra samkomulag á Ísafirði um að vinna sameiginlega að því að efla rannsókna...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og sjávarútvegsráðherra undirrita samkomulag

    FRÉTTATILKYNNING frá iðnaðarráðherra og sjávarútvegsráðherra Í dag undirrita iðnaðarráðherra og sjávarútvegsráðherra samkomulag á Ísafirði um að vinna sameiginlega að því að efla rannsóknar- og þr...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla um græðara lögð fram á Alþingi

    Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu sína um græðara og starfsemi þeirra á Íslandi. Skýrslan er lokaskýrsla nefndar sem falið var að gera úttekt á ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samkeppni í grunnskólum um sjávarútvegsvef

    Sjávarútvegsráðuneytið og menntamálaráðuneytið munu standa fyrir samkeppni í grunnskólum um sjávarútvegsvef.Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti og menntamálaráðuneyti Sjávarútvegsráðuneytið og...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sjávarútvegur í fortíð, nútíð og framtíð

     Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti og menntamálaráðuneyti     Sjávarútvegsráðuneytið og menntamálaráðuneytið munu standa fyrir samkeppni á þessu skólaári meðal grunnskóla ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Saga togaraútgerðar á Íslandi

     Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneytinu    Saga togaraútgerðar á Íslandi spannar nú um 100 ár þar sem Coot, fyrsti togarinn í eigu Íslendinga, kom til hafnar í Hafnarfirði þan...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 132/2005 um breytingu (22) á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 458/2000

    Reglur nr. 132/2005 um breytingu (22) á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 458/2000 hafa verið birtar í Stjórnartíðindum.Breyting hefur verið gerð á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 458/2000 og hefur ve...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 125/2005 um úthlutun styrkveitinga úr tónlistarsjóði

    Reglur nr. 125/2005 um úthlutun styrkveitinga úr tónlistarsjóði hafa verið birtar í Stjórnartíðindum.Reglur nr. 125/2005 um úthlutun styrkveitinga úr tónlistarsjóði hafa verið birtar í Stjórnartíðindu...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Nýr formaður eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga

    Sævar Þór Sigurgeirsson, löggiltur endurskoðandi, hefur tekið við formennsku í eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga frá 1. febrúar 2005 af Húnboga Þorsteinssyni, sem gegnt hefur formennsku í nef...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Nýr formaður ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

    Herdís Á. Sæmundardóttir varaþingmaður hefur frá 1. febrúar 2005 tekið við formennsku í ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga af Húnboga Þorsteinssyni, fyrrverandi skrifstofustjóra í félagsmálará...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nýtt skipulag iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta

    Þann 1. febrúar tekur gildi nýtt skipulag í iðnaðar- og viðskiptaráðuneytum. Skrifstofur ráðuneytanna verða fjórar og fækkar um tvær frá eldra skipulagi. Skrifstofurnar eru þessar: Almenn skrifstofa...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nýtt skipulag iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta

    Þann 1. febrúar tekur gildi nýtt skipulag í iðnaðar- og viðskiptaráðuneytum. Skrifstofur ráðuneytanna verða fjórar og fækkar um tvær frá eldra skipulagi. Skrifstofurnar eru þessar: Almenn skrifstofa...


  • Utanríkisráðuneytið

    Skýrsla um öryggismál og tillögur um umbætur á Sameinuðu þjóðunum

    Statement by Ambassador Hjálmar W. Hannesson Permanent Representative of Iceland to the United Nations at the Informal meeting of the plenary on the report of the High-Level Panel on Threats, Chall...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á málþingi Skipulagsstofnunar um samráð við skipulag og mat á umhverfisáhrifum 29. janúar 2005

    Á málþingi þessu verður fjallað um samráð við skipulag og mat á umhverfisáhrifum. Sveitarfélögin bera meginábyrgð á framkvæmd skipulagsgerðar eftir gildistöku gildandi skipulags- og byggingarlaga. Í s...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Hildur Dungal skipuð forstjóri Útlendingastofnunar

    Dómsmálaráðherra hefur í dag ákveðið að skipa Hildi Dungal í embætti forstjóra Útlendingastofnunar frá og með 1. febrúar 2005.Fréttatilkynning Nr. 5/ 2005 Dómsmálaráðherra hefur í dag ákveðið að sk...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fréttapistill vikunnar 22. - 28. janúar 2004

    Ályktað um alheimsógn af völdum sýklalyfjaónæmis Á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðis-málastofnunarinnar (WHO) í Genf 22. janúar síðastliðinn var einróma samþykkt ályktun vegna alheimsógnar ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Verulegar tollalækkanir til Rússlands og sjávarafurðir á „grænni viku“ í Berlín

    Tollar á mikilvægustu útflutningsvörum Íslendinga til Rússlands lækka verulega eftir að samkomulag hefur náðst í beinum viðræðum við Rússa vegna fyrirhugaðrar aðildar þeirra að Alþjóðaviðskiptastofnun...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á norrænni matvælaeftirlitsráðstefnu í Reykjavík

    Miljøminister Sigríður Anna Þórðardóttirs åbningstale, på Den tredje nordiske tilsynskonferense på hotel Loftleiðir Reykjavík, den 28. - 29. januar 2005 Det er mig en stor fornøjelse at tale til jer ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkur til náms í japönskum fræðum

    Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk til ungs fólks sem hyggur á háskólanám í japanskri tungu eða japönskum fræðum við háskóla í Japan.Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk til ungs fólks sem hyggur á há...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nr. 2/2005 - Skýrsla nefndar um heimasölu afurða

    Boðað til fjölmiðlafundar Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, boðar til fjölmiðlafundar mánudaginn 31. janúar kl. 12:00 í Veiðihúsinu við Lambhaga við Laxá í Leirársveit (við vegamótin að Hvalfjarð...


  • Utanríkisráðuneytið

    Áhrif loftslagsbreytinga á íslensk utanríkismál

    THE FOREIGN POLICY IMPLICATIONS OF ARCTIC WARMING AN ICELANDIC PERSPECTIVE A Statement by Ambassador Gunnar Pálsson Director of the Department of Natural Resources and Environmental Affairs Mini...


  • Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing forsætisráðherra vegna fréttaflutnings um Íraksmál

    Forsætisráðherra lýsir furðu á fréttaflutningi fjölmiðla undanfarna daga um aðdraganda þeirrar ákvörðunar íslenskra stjórnvalda að styðja innrás Bandaríkjamanna, Breta og fleiri þjóða í Írak í marsmán...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Frábær árangur Norðurlandaþjóðanna á Bocuse d'Or

    Frábær árangur Norðurlandaþjóðanna á Bocuse d'Or Frakkaland vann Bocouse d'Or matreiðslukeppnina sem staðið hefur yfir í tvo daga í Lyon í Frakklandi. Íslenski keppandinn Ragnar Ómarsson le...


  • Forsætisráðuneytið

    Verndum bernskuna

    Forsætisráðuneytið, Þjóðkirkjan og Velferðarsjóður barna hafa tekið höndum saman um átak í uppeldismálum undir heitinu Verndum bernskuna. Uppeldi barna og staða fjölskyldunnar hefur verið til umræðu ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis - MRN.IS

    Út er komið Vefrit menntamálaráðuneytis - MRN.IS, 4. tbl. 2005.


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. janúar 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. janúar 2005 (PDF 205K)


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra leggur fram rjúpnafrumvarp

    Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur kynnt í ríkisstjórn frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum og er þa...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Fangelsismálastofnun opnar vef, www.fangelsi.is

    Fangelsismálastofnun hefur opnað nýjan vef www.fangelsi.is þar sem er að finna upplýsingar um starfsemi stofnunarinnar sem og upplýsingar ætlaðar skjólstæðingum stofnunarinnar, aðstandenda og annara ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Þriðja norræna matvælaeftirlitsráðstefnan verður haldin í Reykjavík

    Norræn matvælaeftirlitráðstefna verður haldinn á vegum Norrænuráðherranefndarinnar og Umhverfisstofnunar á Hótel Loftleiðum dagana 28. og 29. janúar n.k. Umhverfisráðherra Sigríður Anna Þórðardóttir s...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Átak til eflingar sveitarstjórnarstigsins

    Sem kunnugt er starfar sameiningarnefnd átaksins í samræmi við sveitarstjórnarlög nr. 45/1998, með síðari breytingum, sem samþykkt voru á Alþingi 26. maí 2004. Í lögunum er lýst heimildum sameiningarn...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla landlæknis um fóstureyðingar

    Út er komin skýrslan Fóstureyðingar 2003 hjá landlæknisembættinu, byggð á skrá embættisins um fóstureyðingar á Íslandi þar sem færðar eru upplýsingar um tiltekin ópersónugreinanleg skráningaratriði. F...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Séra Ólafur Jóhannsson tilnefndur í nefnd um stöðu fjölskyldunnar

    Hinn 11. þ.m. samþykkti ríkisstjórnin, að tillögu forsætisráðherra, að skipa nefnd til að meta stöðu íslensku fjölskyldunnar og koma með tillögur í því augnamiði að styrkja stöðu hennar. Óskað var eft...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Úr þjóðarbúskapnum

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 1/2005 Efnahagsskrifstofa fjármálaráðuneytisins hefur gefið út nýja skýrslu ,,Úr þjóðarbúskapnum" sem hefur að geyma greinargerðir um framvindu og horfur hels...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti forstjóra Útlendingastofnunar

    Umsóknarfrestur um embætti forstjóra Útlendingastofnunar rann út þann 22. janúar 2005. Umsækjendur eru tveir, Hildur Dungal, lögfræðingur og Sveinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri og lögfræðingur.Frétta...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra undirbýr stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að tillögu Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra að unnið verði að undirbúningi að því að fella landssvæði norðan Vatnajökuls inn í framtíðar Vatnajö...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Bocuse d'Or matreiðslukeppnin

    Íslenskur skötuselur eldaður í Bocuse d’Or matreiðslukeppninni Bocuse d’Or, frægasta og virtasta matreiðslukeppni heims, hófst í Lyon í Frakklandi í dag, 25. janúar 2005. Keppnin, sem er ...


  • Innviðaráðuneytið

    Ábyrgð vegna framkvæmda á ferðamannastöðum

    Samkvæmt lögfræðiáliti ber framkvæmdaaðili sem annast hefur úrbætur á ferðamannastöðum enga ábyrgð á slysum sem verða á staðnum, nema slysið megi rekja beint til framkvæmdanna.Ferðamö...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    WHO ályktar um áfengismál

    Víðtæka samstaða varð um ályktunina sem reyndi mjög á útsjónasemi formanns framkvæmdastjórnar WHO, Davíðs Á. Gunnarssonar, en á honum hvíldi að leiða saman fulltrúa þjóða sem í byrjun fundar héldu fra...


  • Utanríkisráðuneytið

    Starfslok sendiherra

    Ingimundur Sigfússon sendiherra lætur að eigin ósk af störfum 1. febrúar nk. Ingimundur var fyrsti sendiherra Íslands með aðsetur í Japan en starfaði áður sem sendiherra í Þýskalandi, fyrst í Bonn og ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ísland er framarlega á sviði sjálfbærrar þróunar

    Ísland lendir ofarlega á lista yfir þau lönd, sem best standa hvað varðar sjálfbæra þróun, samkvæmt niðurstöðum alþjóðlegs rannsóknarverkefnis. Í verkefninu, sem kallast Environmental Sustainability I...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra hefur staðfest ákvörðun Skipulagsstofnunar

    Þann 20. janúar sl. var kveðinn upp úrskurður í umhverfisráðuneytinu vegna kæru Hitaveitu Suðurnesja vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að breyting á fyrirhugaðri lögn á 220 kV háspennulínu um R...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Dagsetningar samræmdra stúdentsprófa 2005

    Samræmd stúdentspróf í íslensku, ensku og stærðfræði verða haldin í maí og desember 2005.Efni: Prófdagar á samræmdum stúdentsprófum vorið 2005 Til skólameistara framhaldsskóla og skólanefnda Samræmd...


  • Innviðaráðuneytið

    Öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum

    Tekið hefur gildi reglugerð nr. 17/2005 um breytingu á reglugerð um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum, nr. 666/2001.Reglugerðin felur fyrst og fremst í sér breytingu á viðauka I,...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Boðun á fréttamannafund vegna stuðnings við starfsemi Hafnarfjarðarleikhússins Hermóðs og Háðvarar

    Boðað er til fjölmiðlafundar, 21. janúar kl.16:30.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Hilmar Jónsson, leikhússtjóri Hafnarfjarðarleikhússi...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Heimsókn Árna Magnússonar félagsmálaráðherra til Færeyja

    Árni Magnússon félagsmálaráðherra heimsótti Færeyjar dagana 19.–21. janúar í boði Hans Pauli Ström, félagsmálaráðherra Færeyja. Tilgangur ferðarinnar var að ræða sameiginleg viðfangsefni og með ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samningur við Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóð og Háðvöru

    Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri, og Hilmar Jónsson, leikhússtjóri Hafnarfjarðarleikhússins Hermóðs og Háðvarar, undirrituðu í dag 21. janúar 2005 samni...


  • Utanríkisráðuneytið

    Starfslok sendiherra

    Björn Dagbjartsson, sendiherra, hefur að eigin ósk látið af störfum. Björn var skipaður sendiherra í Mapúto, Mósambík 2001og var fyrsti sendiherra Íslands búsettur í Afríku. Áður var hann framkvæmdast...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fréttapistill vikunnar 15. - 21. janúar

    Sambýli og dagvist fyrir aldraða í Kópavogi Nýtt sambýli og dagvist fyrir aldraða tók formlega til starfa í Roðasölum í Kópavogi í vikunni. Húsnæðið er sérstaklega hannað til að mæta þörfum einstaklin...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ný reglugerð um gæludýr og dýrahald í atvinnuskyni

    Nýverið tók gildi reglugerð nr. 1077/2004 um aðbúnað og umhirðu gæludýra og dýrahald í atvinnuskyni. Samhliða féll úr gildi reglugerð um dýrahald í atvinnuskyni nr. 499/1997. Reglugerðin er sett samkv...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Úttekt vegna brunans á athafnasvæði Hringrásar

    Í nóvember sl. óskaði Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra eftir því við Brunamálastofnun að stofnunin gerði sérstaka úttekt vegna brunans á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða. Brunamálas...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherrafundur Afríkuframtaks Norðurlandanna í Dar Es Salaam

    Dagana 19.-20. janúar tók Geir H. Haarde, fjármálaráðherra þátt í ráðherrafundi Norðurlanda og tuttugu Afríkuríkja, svonefndu Afríkuframtaki Norðurlandanna, í Dar Es Salaam, Tansaníu. Einkunnarorð ráð...


  • Innviðaráðuneytið

    Iceland Naturally heldur áfram í Norður-Ameríku

    Samgönguráðherra skipar stýrihóp verkefnisins. Samgönguráðherra hefur, f.h. Ríkissjóðs, gert samning við átta íslensk útflutningsfyrirtæki og hagsmunaaðila um markaðssókn og kynning...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 20. janúar 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 20. janúar 2005 (PDF 170K) Umfjöllunarefni: 1. Áætlað framboð vinnuafls árið 2005 2. Lífeyrisskuldbindingar vegna grunnskólakennara 3. Skuldir ríkissjóðs


  • Innviðaráðuneytið

    Food and Fun hátíðin haldin í fjórða sinn

    Matar- og skemmtihátíðin "Food and Fun" verður haldin á Íslandi í fjórða sinn dagana 16.-20. febrúar næstkomandi.Samstarfsaðili "Food and Fun" hátíðiarinnar er m.a. Iceland Naturally...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Hegðunarvandi og geðraskanir barna og unglinga

    Ráðstefna á vegum Barnaverndarstofu, Barna- og unglingadeildar LSH, Miðstöðvar heilsuverndar barna og Landlæknisembættisins verður haldin á Grand Hótel í Reykjavík dagana 3. og 4. febrúar 2005. Yfirsk...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ný vefsetur utanríkisþjónustunnar

    Utanríkisráðuneytið stendur nú fyrir gagngerri endurnýjun vefsetra utanríkisþjónustu Íslands. Opnaður hefur verið nýr inngangsvefur utanríkisþjónustunnar, www.iceland.org, og tvö ný vefsetur sendiráða...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fríverslunarviðræður í vor, samráðsfundur um fríverslunarsamning EFTA og Mexíkó og EES – ekki ESB – styrkir rannsóknar- og þróunarverkefni

    Grétar Már Sigurðsson, skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, stýrir viðræðum EFTA-ríkjanna við Taíland um gerð hugsanlegs fríverslunarsamnings. Þetta ásamt komandi fundi nefndar...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Sameining sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu

    Félagsmálaráðuneytið staðfesti hinn 7. janúar sl. sameiningu fjögurra sveitarfélaga í umdæmi sýslumannsins á Blönduósi. Sveitarfélögin sem sameinuðust eru Bólstaðarhlíðarhreppur, Sveinsstaðahreppur, S...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundur allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um neyðarastoð vegna hamfarana við Indlandshaf.

    Statement by Mr. Harald Aspelund Deputy Permanent Representative of Iceland to the United Nations at the Fifty-ninth Session of the United Nations General Assembly Agenda item 39: Strengthen...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Aldrei hefur fleiri útlendingum verið veittur íslenskur ríkisborgararéttur

    Á síðasta ári var 637 útlendingum veittur íslenskur ríkisborgararéttur og er það veruleg fjölgun frá árinu 2003. Auk þessara 637 útlendinga fengu jafnframt íslenskan ríkisborgararétt með þeim 182 börn...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    LSH: Ríkisstjórnin heimilar hönnunarsamkeppni

    Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að heimila Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH) að auglýsa hönnunarsamkeppni um deiliskipulag á svæði LSH við Hringbraut og að vinna áfram að frek...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Áætlun menntamálaráðuneytis til þriggja ára um ytri úttektir á háskólastigi

    Markmið gæðaeftirlits með kennslu á háskólastigi er að viðhalda og auka gæði kennslu í háskólum, bæta skipulag í starfsemi skólanna, stuðla að aukinni ábyrgð háskólastofnana á eigin starfsemi og trygg...


  • Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing forsætisráðherra vegna umræðu um Íraksmálið

    Frétt nr.: 9/2005 Í ljósi endurtekinnar fjölmiðlaumræðu um aðdraganda þeirrar ákvörðunar íslenskra stjórnvalda að styðja Bandaríkjamenn, Breta og fleiri þjóðir vegna innrásarinnar í Írak í marsmánuð...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Þögn í minningu látinna

    Framkvæmdastjórn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) minntist látinna við Indlandshaf á fundi sínum sem hófst í dag með einnar mínútu þögn. Davíð Á. Gunnarsson, formaður framkvæmdastjórnar WHO,...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs í Frakklandi

    Tómas Ingi Olrich afhenti þann 11. janúar, Jacques Chirac, forseta Frakklands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Frakklandi. Að afhendingu lokinni átti sendiherra fund með Frakkklandsforseta...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fréttapistill vikunnar 8. - 14. janúar

    Óvenju mikið álag vegna inflúensu og annarra pesta raskar starfsemi LSH Mikið álag hefur verið á Landspítala – háskólasjúkrahúsi (LSH) síðustu daga vegna þess hve veikindi, inflúensa og aðrar pestir ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samkomulag heilbrigðisráðherra og SÁÁ um meðferð ópíumfíkla

    Samkomulag tókst í dag milli heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins og SÁÁ um greiðslur vegna lyfjakostnaðar við meðferð ópíumfíkla sem SÁÁ sinnir. Samkvæmt samkomulaginu greiðir heilbrigðis- og t...


  • Utanríkisráðuneytið

    Íslensk stjórnvöld verja 1 milljón Bandaríkjadala til sjálfbærrar þróunar smáeyþróunarríkja

    Dagana 10. – 14. janúar var haldinn á Máritíus alþjóðlegur fundur á vegum Sameinuðu þjóðanna þar sem megin umræðuefni var framkvæmdaáætlun smáeyþróunarríkja um sjálfbæra þróun. Á dagskrá fundari...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Nýbreytni í þjónustu heilsugæslunnar

    Komið hefur verið á fót meðferðarteymi við Heilsugæslustöðina í Grafarvogi og er markmiðið að veita geð- og sálfélagslega þjónustu vegna vanda barna og fjölskyldna þeirra. Er þetta gert í samræmi við ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samráðsfundur utanríkisráðherra Norðurlanda og tíu Afríkuríkja

    Reglulegur samráðsfundur utanríkisráðherra Norðurlanda og tíu Afríkuríkja var haldinn í Hanaholmen í Finnlandi dagana 13.-14. janúar. Á fundinum var fjallað um öryggismál, stjórnarfar og stöðu mannrét...


  • Innviðaráðuneytið

    Auknar gjaldeyristekjur af ferðaþjónustu

    Tölur Seðlabankans sýna að gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum eru 2,2 milljörðum meiri fyrstu níu mánuði ársins 2004, miðað við sama tímabil árið 2003.Tölur fyrir árið í heild liggja ekki fyrir ...


  • Innviðaráðuneytið

    Siglingastofnun breytir framkvæmd við skráningu á aðalskipaskrá

    Í kjölfar nýs álits Umboðsmanns Alþingis (mál nr. 4176/2004) hefur verið ákveðið, til að tryggja samræmi á milli skipaskrár og þinglýsingabóka, að framvegis miðist breytingar á eigend...


  • Innviðaráðuneytið

    Samferd.is - 4.tbl. vefrits samgönguráðuneytis er komið út

    Umfjöllunarefni vefritsins er að þessu sinni flugsamgöngur á Vestur-NorðurlöndumSamferd.is - 4.tbl. 2.árg. 2005


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 13. janúar 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 13. janúar 2005 Umfjöllunarefni: 1. Fjölskyldumynstur framteljenda 2. Bókhald og ársreikningar í erlendum gjaldmiðli 3. Erlend lánamál ríkissjóðs


  • Innviðaráðuneytið

    SAMIK auglýsir eftir umsóknum um styrki

    SAMIK, sem er samstarfsvettvangur Íslendinga og Grænlendinga á sviði ferðamála, hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til verkefna sem aukið geta samstarf landanna á sviði ferðaþjónustu og skyldra v...


  • Innviðaráðuneytið

    Minnkum skriffinnskuna !

    Vönduð og gagnsæ lög og reglur opinberra aðila auka gæði opinberar þjónustu.Íslenska réttarríkið byggist á lögum og reglum. Við setningu þeirra er hins vegar mikilvægt að gæta hófs og...


  • Utanríkisráðuneytið

    Sjálfbær þróun smáeyþróunarríkja

    Statement by Ambassador Hjálmar W. Hannesson Permanent Representative of Iceland to the United Nations High-level segment of the International Meeting for the 10-year Review of the 1994 Barbados ...


  • Innviðaráðuneytið

    Iceland er á lista 100 vinsælustu leitarorða Breta á veraldarvefnum

    Iceland er á lista, sem breska dagblaðið Daily Mirror birti á dögunum, með 100 vinsælustu leitarorðum Breta á Netinu á nýliðnu ári. Iceland er þar í 69.sæti, en aðeins 5 lönd eru ofar...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Formaður og varaformaður fjárlaganefndar heimsækja SHA

    Formaður og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, þeir Magnús Stefánsson og Einar Oddur Kristjánsson, heimsóttu Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðina á Akranesi (SHA) á dögunum. Þeir kynntu sér starfsemi...


  • Innviðaráðuneytið

    Kynningarátak Rannsóknarnefndar sjóslysa ber árangur

    Aldrei fyrr hafa eins margar tilkynningar borist Rannsóknarnefnd sjóslysa eins og á nýliðnu ári.Alls bárust nefndinni 152 tilkynningar á nýliðnu ári, en meðaltal síðastliðinna 10 ára eru um 117 mál á ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherraráðstefna WHO um geðheilbrigðismál

    Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sækir ráðstefnuna fyrir hönd Íslands og flytur þar ávarp, en fulltrúar 52 þjóða sækja hana. Þetta er fyrsta ráðherraráðstefnan sem svæðisskrifs...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Aðgerðir til að stytta biðtíma

    Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að taka tilboði fjögurra heilbrigðisstofnana um kaup á tæplega 650 aðgerðum sérstaklega. Um er að ræða hjartaþræðingar, liðskipta...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Friðun hrygingarþorsks og skarkola á vetrarvertíð

    Fréttatilkynning Friðun  hrygningarsvæða þorsks og skarkola á vetrarvertíð   Sjávarútvegsráðuneyið hefur í dag gefið út reglugerð um bann við veiðum vegna hrygningar þorsks og skarkola....


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Tölur um lyfjanotkun á Norðurlöndunum

    Lyfjakostnaður er hlutfallslega hæstur á Íslandi samkvæmt samanburði á milli Norðurlandaþjóðanna. Aftur á móti er neysla lyfja mæld í dagskömmtum með því minnsta sem gerist hér á landi. Þetta er meðal...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Viðræður við Færeyinga um fiskveiðimál

    FRÉTTATILKYNNING Viðræður við Færeyinga um fiskveiðimál.                    Landstjórnarmaðurinn Björn Kalsö, sem ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Styrkir til gæðaverkefna

    Frestur til að sækja um styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigðiskerfinu í samræmi við Gæðaáætlun heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins rennur út 31. janúar. Styrkirnir nema frá 100.000 kr. upp í 5...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir úr Íþróttasjóði 2005 - úthlutun

    Alls bárust 113 umsóknir um styrki úr Íþróttasjóði og í fjárlögum ársins 2005 eru Íþróttasjóði ætlaðar 18,3 milljónir króna. Íþróttasjóður starfar samkvæmt íþróttalögum nr. 64/1998, sbr. reglugerð nr....


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Úrskurðir og álit

    Hæfi sveitarstjórnarmanna 7. janúar 2005 - Sveitarfélagið Skagafjörður - Hæfi sveitarstjórnarfulltrúa sem sæti á í stjórn samvinnufélags, breyting aðalskipulags. Nefndir ráð og stjórnir 5. janúar 2...


  • Forsætisráðuneytið

    Ráðning lögfræðings í forsætisráðuneytinu

    Páll Þórhallsson hefur verið ráðinn lögfræðingur á aðalskrifstofu forsætisráðuneytisins samkvæmt auglýsingu sem birt var í byrjun desember 2004. Páll mun m.a. sinna ráðgjöf, skjalagerð og úrlausn lög...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir 150 milljón króna aðstoð til Asíu

    Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi 7. janúar sl. að framlag Íslands vegna náttúruhamfaranna í Asíu verði samtals 150 milljónir króna, jafnvirði 2,5 milljón dollara. Sjá nánar frétt á vef forsætisrá...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Opnun syslumenn.is

    Sýslumannafélag Íslands hefur í samstarfi við dóms- og kirkjumálaráðuneytið opnað nýjan vef www.syslumenn.is sem inniheldur upplýsingar um verkefni sýslumanna og ýmsar leiðbeiningar til þeirra sem til...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Styrkir til mannréttindamála

    Samkvæmt fjárlögum ársins 2005 hefur dóms- og kirkjumálaráðuneytið 4 milljónir króna til ráðstöfunar vegna starfa að mannréttindamálum. Ráðuneytið hyggst úthluta þessu fé á grundvelli umsókna. Þær sku...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs í Þýskalandi

    Ólafur Davíðsson afhenti í dag forseta Þýskalands, Horst Köhler, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Þýskalandi. Eftir athöfnina átti sendiherra fund með forsetanum. Tvíhliða samskipti landan...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Starf ritara/sérfræðings í íþrótta- og æskulýðsdeild menntamálaráðuneytis

    Menntamálaráðuneytið óskar eftir að ráða ritara/sérfræðing til starfa á skrifstofu menningarmála, íþrótta- og æskulýðsdeild.Menntamálaráðuneytið óskar eftir að ráða ritara/sérfræðing til starfa á skri...


  • Innviðaráðuneytið

    Öryggi vegfarenda aukið

    Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur ákveðið að auka vetrarþjónustu og hálkuvarnir á þjóðvegum landsins.Umferð á þjóðvegum landsins hefur aukist verulega á undanförunum árum. Sé l...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir 150 milljón króna aðstoð til Asíu

    Á ríkisstjórnarfundi í dag var samþykkt að framlag Íslands vegna náttúruhamfaranna í Asíu verði samtals 150 milljónir króna, jafnvirði 2,5 milljón dollara. Framlaginu, sem ætlað er til neyðaraðstoðar ...


  • Forsætisráðuneytið

    Úthlutun úr verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar 2005

    8,1 milljón króna hefur verið úthlutað af verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar. Hæsta styrkinn, 600.000 krónur, fékk Gísli Sigurðsson fyrir Túlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar. 450....


  • Innviðaráðuneytið

    St.Franciskusspítali á sfs.is

    Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði í gær heimasíðu St.Franciskusspítala http://www.sfs.is.Við opnunina áréttaði Sturla m.a. gildi þess fyrir stofnanir að auðvelda þeim sem þjónustunnar njóta að...


  • Innviðaráðuneytið

    Metár í íslenskri ferðaþjónustu

    Árið 2004 var enn eitt metárið í íslenskri ferðaþjónustu, t.d. sýna talningar, Hagstofa Íslands á gistinóttum á landsvísu, fyrir fyrstu 11 mánuði ársins, að aukning þar nemur 8,7%.Í nóvember mánuði ei...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nr. 1/2005 - Stofnun Landbúnaðarháskóla Íslands

    Landbúnaðarráðherra boðar hér með til fjölmiðlafundar föstudaginn 7. janúar 2005, kl. 12:00 í Skála á Radisson SAS Hótel Sögu, um stofnun Landbúnaðarháskóla Íslands. Í landbúnaðarráðuneytinu, 6. ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fréttapistill vikunnar 1. - 7. janúar

    Forstjóri WHO á vettvangi hamfarasvæðis Dr LEE Jong-wook, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, er í fimm daga ferð um hamfarasvæðin í Indónesíu og Sri Lanka til að sjá með eigin augum afle...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Forgagnsröðun í útvarpi

    Rás 1 Ríkisútvarpsins sendir í janúar út þætti undir heitinu Forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu. Byggjast þættirnir á umræðum á ráðstefnu Heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri og Fjórðungssjúkrahúss...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta