Fréttir
-
17. september 2024Aðgerðir verði mótaðar til að draga úr áhrifum flugs á Reykjavíkurflugvelli á nærsamfélagið
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra átti í gær fund með forsvarsfólki frá íbúasamtökunum Hljóðmörk. Samtökin eru nýstofnuð en markmið þeirra er að draga úr óþarfa flugumferð á Reykjavíkurflugvelli, ...
-
17. september 2024Framlög vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða rúmlega 1,7 milljarðar á árinu 2024
Framlög vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða á árinu 2024, þ.e. frá ágúst til desember, nema 1,725 ma.kr. Alþingi samþykkti í júní sl. breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 þar sem Jö...
-
11. september 2024Samstaða um auknar aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum
Stjórnvöld hafa ákveðið að fjölga aðgerðum vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum og auka fjármagn til aðgerðanna. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í gær. Alvarlegt ofbeldi sem hefur átt sér ...
-
11. september 2024Fjárlög 2025: Áhersla á húsnæðisuppbyggingu og umhverfisvænni samgöngur
Fjárlagafrumvarp 2025 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna á málefnasviðum innviðaráðuneytisins nema 127,9 milljörðum króna og aukast um 14% frá fjárlögum 2024. Sérstök áhersla verður...
-
06. september 2024Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga haldinn 9. október
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 9. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica í Reykjavík. Til fundarins eru boðaðir framkvæmdastjórar sveitarfélaga eða staðgenglar þeir...
-
04. september 2024Aðgerðahópur vegna ofbeldis í garð og á meðal barna tekur til starfa
Nýskipaður aðgerðahópur vegna ofbeldis í garð og á meðal barna hóf störf í dag. Hópnum er falið að hrinda í framkvæmd aðgerðum sem mennta- og barnamálaráðuneytið og dómsmálaráðuneytið kynntu á blaðama...
-
02. september 2024Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra húsnæðis- og skipulagsmála
Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála sem auglýst var um miðjan júlí sl. eru 23. Umsóknarfrestur rann út 12. ágúst. Umsækjendur um embættið eru í stafrófsröð:...
-
30. ágúst 2024Réttarstaða leigjenda bætt við breytingar á húsaleigulögum sem taka gildi 1. september
Um næstu mánaðamót taka gildi breytingar á húsaleigulögum sem Alþingi samþykkti í júní. Markmið breytinganna er að bæta réttarstöðu leigjenda og auka húsnæðisöryggi. Meðal breytinga er að vísitöluteng...
-
28. ágúst 2024150 milljónir í styrki til að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur ákveðið að veita styrki, að fjárhæð allt að 150 milljónum kr. af byggðaáætlun, til að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni. Ríkisstofnanir á höfuðbo...
-
21. ágúst 2024Ríkið og sex sveitarfélög gera samkomulag um uppfærðan samgöngusáttmála
Aukin lífsgæði, greiðari umferð og minni ferðatími í öllum samgöngumátum Verulegur samfélagslegur ábati og aukið umferðaröryggi Almenningssamgöngur st...
-
16. ágúst 2024Ráðherra fundaði með landshlutasamtökum sveitarfélaga
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra fundaði með formönnum og framkvæmdastjórum allra landshlutasamtaka sveitarfélaga í ráðuneytinu í gær. Landshlutasamtökin óskuðu eftir fundinum í þeim tilgangi að ...
-
14. ágúst 2024Norræn viljayfirlýsing um þróun rafmagnsflugs
Viljayfirlýsing um að efla norrænt samstarf um þróun rafmagnsflugs var undirrituð á fundi samgönguráðherra Norðurlandanna í Gautaborg í dag. Aðalsteinn Þorsteinsson, ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytis...
-
24. júlí 2024Þrettán umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins
Þrettán umsækjendur eru um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins sem auglýst var um miðjan júní sl. en umsóknarfrestur rann út 19. júlí. Umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra eru í sta...
-
18. júlí 2024Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála laust til umsóknar
Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála í innviðaráðuneytinu hefur verið auglýst laust til umsóknar. Innviðaráðherra skipar í embættið til fimm ára að undangengnu mati hæfisne...
-
11. júlí 2024Áform um innleiðingu kílómetragjalds 2025 fyrir öll ökutæki
Mjög góður árangur í orkuskiptum hér á landi kallar á að fjármögnun vegasamgangna verði óháð jarðefnaeldsneyti. Innleiðing nýs, einfaldara og sanngjarnara kerfis þar sem greitt er almennt kílómetragja...
-
05. júlí 2024Rúmar 700 milljónir í framlög til stuðnings tónlistarnámi skólaárið 2024-2025
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að úthlutun framlaga til eflingar tónlistarnáms og jöfnunar á aðstöðumun nemenda skólaárið 202...
-
02. júlí 2024Vel heppnuð heimsókn sendiráðunauta ESB og EFTA til Íslands
Sendiráðunautar ESB og EFTA ríkja á sviði flugs og siglinga með aðsetur í sendiráðum aðildarríkjanna í Brüssel heimsóttu Ísland í lok júní í boði íslenskra stjórnvalda. Tilgangurinn var að kynna sérst...
-
01. júlí 2024Endurskoðuð áætlun framlaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts
Framlög Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts munu nema rúmlega 7,3 ma.kr. á árinu 2024. Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs ...
-
26. júní 2024Réttarstaða leigjenda bætt með nýsamþykktum breytingum á húsaleigulögum
Alþingi samþykkti um síðustu helgi frumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra um breytingar á húsaleigulögum. Markmið breytinganna er að bæta réttarstöðu leigjenda og auka húsnæðisöryggi. Lögin ...
-
25. júní 2024Sérstakar reglur um smáfarartæki í umferðarlögum hafa tekið gildi
Sérstakar reglur um smáfarartæki voru lögfestar þegar Alþingi samþykkti um helgina frumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra um breytingar á umferðarlögum. Nýju reglurnar hafa þegar tekið gildi...
-
24. júní 2024Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum orðnar að veruleika
Skólamáltíðir í grunnskólum verða gjaldfrjálsar frá og með næsta skólaári. Alþingi samþykkti um helgina frumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarféla...
-
15. júní 2024Embætti ráðuneytisstjóra í innviðaráðuneytinu laust til umsóknar
Áður auglýstur umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 19. júlí n.k. Auglýst er laust til umsóknar embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins. Innviðaráðherra skipar í embættið frá...
-
11. júní 2024Samkomulag um húsnæðisuppbyggingu í Stykkishólmi
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra, Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, og Hermann Jónasson, forstjóri HMS, hafa undirritað samkomulag um að aukið framboð íbúðarhúsnæðis á tímabil...
-
07. júní 2024Viðbragðshópur vegna áhrifa kuldatíðar á landbúnað tekur til starfa
Settur hefur verið á laggirnar viðbragðshópur á vegum stjórnvalda vegna erfiðleika sem skapast hafa í landbúnaði vegna kuldatíðar undanfarið. Þar sitja fulltrúar matvæla- og innviðaráðuneyta, Bændasam...
-
07. júní 2024Tillögur starfshóps um fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland: Framtíðarsýn fyrir tvö borgarsvæði
Starfshópur innviðaráðherra um mótun borgarstefnu hefur skilað skýrslu með tillögum að fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland. Þar er lagður grunnur að lykilviðfangsefnum og framtíðarsýn fyrir tvö borgarsvæ...
-
05. júní 2024Nýr rafstrengur lagður til Grindavíkur til bráðabirgða
Nýr rafstrengur verður lagður til Grindavíkur til bráðabirgða í því skyni að koma á rafmagni í bænum. Rafstrengir höfðu gefið sig í yfirstandandi jarðhræringum við Sundhnjúksgíga. Framkvæmdanefnd...
-
22. maí 2024Framkvæmdanefnd skoðaði aðstæður í Grindavík
Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ kynnti sér aðstæður í Grindavík í gær. Nefndarfólk skoðaði ummerki eftir jarðhræringar í bænum sjálfum með fulltrúum Almannavarna og hitti starfsfólk...
-
21. maí 2024Hækkun húsnæðisbóta samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í lok síðustu viku lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra, um breytingar á lögum um húsnæðisbætur. Markmið laganna er að styðja við nýgerða kjarasamninga til fjögurra á...
-
21. maí 2024Mælt fyrir frumvarpi um gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum. Í frumvarpinu er gerð tillaga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélag...
-
17. maí 2024Frekari stuðningsaðgerðir fyrir Grindavík kynntar
Ríkisstjórnin kynnti í dag tillögur um frekari stuðning við heimili og fyrirtæki í Grindavík. Tillögurnar felast í stuðningslánum með ríkisábyrgð til grindvískra fyrirtækja, viðspyrnustyrkjum, framhal...
-
17. maí 2024Árni Þór, Guðný og Gunnar taka sæti í framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ
Árni Þór Sigurðsson, Guðný Sverrisdóttir og Gunnar Einarsson munu taka sæti í sérstakri framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkur. Árni Þór verður formaður nefndarinnar. Lög um framkvæmdanefndina voru sa...
-
17. maí 2024Sértækur húsnæðisstuðningur við íbúa í Grindavík framlengdur til ársloka
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að leggja til við Alþingi að framlengja til ársloka því úrræði að veita íbúum í Grindavík sértækan húsnæðisstuðning. Lög um sértækan húsnæðisstuðning veg...
-
14. maí 2024Lög um sérstaka framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkur samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í dag lagafrumvarp innviðaráðherra um sérstaka framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkurbæjar. Framkvæmdanefndin tekur formlega til starfa 1. júní nk. þegar lögin taka gildi. Undirbúnin...
-
10. maí 2024Rampur eitt þúsund og eitt hundrað
Það var líf og fjör við félags- og íþróttamiðstöðina í Vogum í dag þegar rampur númer eittþúsund og eitthundrað í verkefninu Römpum upp Ísland var vígður. Eggert N. Bjarnason íbúi í Vogum klippt...
-
03. maí 2024Frumvarp lagt fram um sérstaka framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkur
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að leggja fram á Alþingi lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra um að stofnuð verði sérstök framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkurbæjar vegna jarðhræring...
-
30. apríl 2024Aðalsteinn Þorsteinsson settur í embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins
Aðalsteinn Þorsteinsson hefur verið settur ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytisins frá 1. maí til og með 31. ágúst 2024. Það gerist eftir að Hermann Sæmundsson flyst í embætti ráðuneytisstjóra fjármála-...
-
30. apríl 2024Flutningur ráðuneytisstjóra milli fjármála- og efnahagsráðuneytis og innviðaráðuneytis
Fjármála- og efnahagsráðherra , innviðaráðherra og Hermann Sæmundsson hafa gert með sér samkomulag um flutning Hermanns í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Hermann teku...
-
22. apríl 2024Útgjaldajöfnunarframlög og jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla enduráætluð
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðun áætlana um úthlutanir framlaga til sveitarfélaga á árinu 2024. Annars vegar framlög til útgjaldajöfn...
-
22. apríl 2024Framlög Jöfnunarsjóðs 2024 vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga á grundvelli reglugerðar nr. 144/2024 til að mæta kostnaði sveitarfélaga vegna samþættingar þjó...
-
18. apríl 2024Innviðaráðherra skipar nýja stjórn Byggðastofnunar
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur skipað nýja stjórn Byggðastofnunar til eins árs. skipan hennar var kynnt á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var í Bolungarvík í gær. Óli Halldórsson frá...
-
12. apríl 2024Mælt fyrir breytingum á umferðarlögum um öryggi smáfarartækja
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til breytingar á umferðarlögum, nr. 77/2019. Í frumvarpinu eru lagðar til breytingar sem hafa það markmið að auka umferðarör...
-
10. apríl 2024Svandís Svavarsdóttir tekur við lyklavöldum í innviðaráðuneytinu
Svandís Svavarsdóttir tók í dag við lyklavöldum í innviðaráðuneytinu af Sigurði Inga Jóhannssyni sem hefur tekið við fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þau tóku við nýjum embættum á fundi ríkisráðs á B...
-
09. apríl 2024Starfshópur um einn feril húsnæðisuppbyggingar
Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um einn feril húsnæðisuppbyggingar. Verkefni hópsins er að gera tillögur að umbótum varðandi ólík ferli varðandi skipulags- og byggingarmál tengdum uppbyggingu á...
-
02. apríl 2024Opið samráð um evrópska reglugerð um aðgengi að upplýsingum um losun nýrra fólksbifreiða
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um tilskipun um aðgengi neytenda að upplýsingum um eldsneytiseyðslu og koltvísýringslosun við markaðssetningu nýrra fólksbifreiða. Um er að r...
-
26. mars 2024Ný ákvæði í byggingarreglugerð um lífsferilsgreiningu mannvirkja mikilvægt skref
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur undirritað breytingu á byggingarreglugerð sem felur í sér innleiðingu nýrra ákvæða um lífsferilsgreiningu mannvirkja. Með lífsferilsgreiningu mann...
-
25. mars 2024Óstaðbundin störf stuðla að búsetufrelsi
Mögulegt væri að auglýsa 12% starfa hjá ráðuneytum og stofnunum ríkisins sem óstaðbundin. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) gerði fyrir framkvæmdahóp...
-
14. mars 2024Opinn kynningarfundur um tillögur starfshóps um borgarstefnu
Innviðaráðuneytið vekur athygli á opnum kynningarfundi um tillögur starfshóps um borgarstefnu. Drög að fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Kynningarfundur...
-
14. mars 2024Húnaþing vestra og ríkið gera samkomulag um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri í Húnaþingi vestra og Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, aðstoðarforstjóri HMS, undirrituðu í dag samkomulag um að auka ...
-
08. mars 2024Opið samráð um evrópska reglugerð um réttindi farþega
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um réttindi farþega. Möguleikar fólks á að ferðast byggist að verulegu leyti á þeirri vernd sem þeir njóta á ferðalögum. Tillagan er hluti af...
-
08. mars 2024Vel heppnað stefnumót innviðaráðuneytis og landshlutasamtaka sveitarfélaga
Innviðaráðuneytið og landshlutasamtök sveitarfélaga héldu í gær sameiginlegan fjarfund um stefnur ráðuneytisins og sóknaráætlanir landshluta undir yfirskriftinni Stefnumót um stefnumótun. Markmiðið va...
-
07. mars 2024Vaxandi velsæld - Aðgerðir stjórnvalda til stuðnings fjögurra ára kjarasamningum
Ríkisstjórnin og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa sameiginlega lagt fram aðgerðir til að greiða fyrir kjarasamningum á vinnumarkaði til næstu fjögurra ára. Aðgerðirnar styðja við sameiginlegt mark...
-
07. mars 2024Mælt fyrir breytingum á húsaleigulögum til að bæta réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjenda
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um breytingar á húsaleigulögum. Markmiðið er að bæta réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjenda í samræmi við stjórnarsátt...
-
06. mars 2024Útgáfa hafin á nýjum nafnskírteinum
Útgáfa á nýjum nafnskírteinum er hafin hjá Þjóðskrá Íslands í takt við auknar öryggiskröfur sem gerðar eru til persónuskilríkja. Nýju nafnskírteinin eru fullgild persónuskilríki og geta íslenskir ríki...
-
28. febrúar 2024Ný reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra nr. 250/2024
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur undirritað reglugerð um umferðamerki og notkun þeirra nr. 250/2024. Um er að ræða nýja heildarreglugerð um umferðarmerki sem unnin var af starfshópi s...
-
28. febrúar 2024Styrkveiting á sviði skipulagsmála hjá Norrænu ráðherranefndinni
Norræna ráðherranefndin auglýsir til umsóknar styrkveitingar um náttúrutengdar lausnir í norrænum borgum. Nordic Cities Nature-Based Solutions Project er hluti af áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar ...
-
27. febrúar 2024Innviðaráðherra undirritar samkomulag um stuðning við stjórnsýslu og fjárhag Grindavíkurbæjar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, undirrituðu fyrr í dag samkomulag um stuðning við stjórnsýslu og fjárhag Grindavíkurbæjar. Íbúar og bæjarstjórn ...
-
23. febrúar 2024Uppbygging húsnæðis á Reykjanesi
Í byrjun árs skipaði Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, framkvæmdahóp með fulltrúum innviðaráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og fjármála- og efnahagsráðuneytisins til að fylgja eftir tillög...
-
22. febrúar 2024Rafvæðing flugs og möguleikar rafflugs á Norðurlöndunum
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók þátt í óformlegum ráðherrafundi samgönguráðherra Norðurlandanna í gær þar sem rætt var um rafvæðingu flugs og möguleika rafflugs á Norðurlöndunum. Meðal ...
-
22. febrúar 2024Opið samráð um reglugerð 2019/2144
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um reglugerð 2019/2144. Reglugerðin heitir fullu nafni: Commission Implementing Regulation laying down rules for the application of Regulati...
-
20. febrúar 2024Heildarsýn í útlendingamálum
Ríkisstjórnin sammæltist í dag um aðgerðir í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd, flóttafólks og innflytjenda. Á grundvelli þeirra aðgerða verður tekið utan um málaflokkinn með heildstæðum hætti m...
-
19. febrúar 2024Þjóðskrá stofnun ársins 2023
Þjóðskrá varð í fyrsta sæti í flokki meðalstórra stofnana í Stofnun ársins 2023. Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu tilkynnti um valið á Stofnun ársins 2023 fimmtudaginn 15. febrúar síðastliðinn. ...
-
15. febrúar 2024Tíu verkefni fá alls 130 milljónir króna í styrk af byggðaáætlun
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 130 milljónum króna til tíu verkefna á vegum sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir lands...
-
13. febrúar 2024Ný reglugerð um merki fasteigna nr. 160/2024
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest reglugerð um merki fasteigna sem sett er á grundvelli laga nr. 74/2022 um breytingu á lögum um skráningu, merki og mat fasteigna nr. 6/2001 o...
-
13. febrúar 2024Opið samráð um aðgerðir til að hraða orkuskiptum hjá fyrirtækjum sem nota ökutæki í rekstri sínum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um aðgerðir til að hraða orkuskiptum hjá fyrirtækjum sem nota ökutæki, bæði fólksbíla og þyngri ökutæki, í rekstri sínum og/eða leigja þau út...
-
09. febrúar 2024Frumvarp um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík
Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Umfang aðgerðarinnar er metið allt að 61 milljarði króna. Frumvarp þessa e...
-
09. febrúar 2024101,5 milljónir í styrki til rannsókna og nýsköpunar á sviði mannvirkjagerðar
Þrjátíu og fjögur nýsköpunar- og/eða rannsóknarverkefni fengu í dag styrkúthlutun úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskó...
-
09. febrúar 2024Umsögn um drög að reglugerð um innleiðingu ákvæða um lífsferilsgreiningu mannvirkja í byggingarreglugerð
Innviðaráðuneytið, í samræmi við tillögu stýrihóps um breytingar á byggingarreglugerð, hefur nú birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/...
-
09. febrúar 2024Drög að borgarstefnu í samráðsgátt
Drög að fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Frestur til að skila inn umsögn er til og með 22. mars næstkomandi. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hyggst...
-
07. febrúar 2024Innviðaráðherra mælir fyrir frumvarpi um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti í lok janúar fyrir frumvarpi um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010 (tímabundnar uppbyggingarheimildir). Með frumvarpinu er lagt til að þegar fram...
-
29. janúar 2024Áætluð framlög til sveitarfélaga til að mæta kostnaði vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna 1.078 m.kr.
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur undirritað reglugerð um úthlutun á framlagi til að mæta kostnaði sveitarfélaga vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna á árinu 2024. Jafnf...
-
23. janúar 2024Fréttaannáll innviðaráðuneytisins 2023
Fjöldi verkefna kom inn á borð innviðaráðuneytisins árið 2023. Í byrjun apríl var Hermann Sæmundsson skipaður ráðuneytisstjóri og Árni Freyr Stefánsson skrifstofustjóri samgangna um miðjan maí. Miki...
-
22. janúar 2024Aðgerðir til að tryggja örugga framtíð Grindvíkinga
Ríkisstjórnin hefur í dag kynnt áform um aðgerðir sem miða að því að skapa forsendur fyrir öruggari framtíð fyrir Grindvíkinga og eyða þeirri óvissu sem hefur verið vegna fordæmalausra aðstæðna. Aðger...
-
16. janúar 2024Góður framgangur stafrænna verkefna
Innviðaráðuneytið og stofnanir þess hafa markvisst unnið að stafrænni framþróun í samræmi við stefnu stjórnvalda um stafræna þjónustu hins opinbera. Markmiðið er að almenningur og fyrirtæki hafi jafnt...
-
09. janúar 2024Bætt réttarvernd ferðamanna
Þann 29. nóvember síðastliðinn lagði framkvæmdastjórn ESB fram tillögur til að styrkja réttarvernd ferðamanna. Tillögurnar taka mið af reynslu síðustu ára vegna Covid-19 faraldursins og gjaldþrot...
-
05. janúar 2024Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna málaflokks fatlaðs fólks nema tæpum 36,9 milljörðum króna árið 2024
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka áætluð framlög sjóðsins vegna málaflokks fatlaðs fólks á árinu 2024 um 5,8 mi...
-
05. janúar 2024Endurskoðuð áætlun um úthlutun framlaga vegna málefna fatlaðra árið 2023 nemur 27,4 milljörðum króna
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutun framlaga vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2023.Um e...
-
03. janúar 2024Hækkun viðmiðunarfjárhæða tekju- og eignamarka leigjenda almennra íbúða
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur gefið út uppfærðar viðmiðunarfjárhæðir tekju- og eignamarka vegna almennra íbúða skv. reglugerð nr. 183/2020 fyrir árið 2024. Um er að ræða tekju- og ...
-
03. janúar 2024Breyting á reglugerð um húsnæðisbætur
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1200/2016, um húsnæðisbætur. Um er að ræða frítekjumörk þeirra einstaklinga sem þiggja húsnæðisbætur v...
-
03. janúar 2024Breyting á reglugerð um meðferð krafna Íbúðalánasjóðs sem glatað hafa veðtryggingu
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 359/2010 um meðferð krafna Íbúðalánasjóðs sem glatað hafa veðtryggingu. Um er að ræða uppfærðar viðmið...
-
03. janúar 2024Breytingar á byggingarreglugerð
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur gefið út reglugerð um breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/2012, með það að markmiði að einfalda ferli við uppbyggingu smádreifistöðva sem meðal anna...
-
29. desember 2023Endanleg framlög úr Jöfnunarsjóði fyrir árið 2023 vegna útgjaldajöfnunarframlaga, tekjujöfnunarframlaga og framlaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun á tekjujöfnunarframlagi, útgjaldajöfnunarframlagi og framlagi v...
-
29. desember 2023400 milljóna króna viðbótarframlög vegna þjónustu við fatlað fólk árið 2023
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2023 vegna þjónustu við fatlað fólk. Nemur upphæð framlagsins 400 mill...
-
29. desember 2023Framlög Jöfnunarsjóðs vegna NPA-þjónustu nema 1.097 m.kr. árið 2023
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga vegna notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) á árinu 2023, sbr. 5. gr. reglugerðar nr. 19...
-
28. desember 2023Hækkun viðmiðunarfjárhæða tekju- og eignamarka vegna félagslegra leiguíbúða
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur gefið út uppfærðar viðmiðunarfjárhæðir tekju- og eignamarka vegna félagslegra leiguíbúða fyrir árið 2024. Um er að ræða tekju- og eignamörk leigjenda ...
-
21. desember 2023Góður gangur þingmála á haustþingi
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, var með 18 þingmál á þingmálaskrá fyrir haustþing nr. 154, af 112 þingmálum ríkisstjórnarinnar. Þeim fjölgaði í 19 þegar Frumvarp til laga um sértækan húsnæð...
-
21. desember 2023Opnað fyrir umsóknir á íbúðum fyrir Grindvíkinga
Undanfarna daga hefur Leigufélagið Bríet staðfest kaup á íbúðum sem ætlaðar eru fyrir Grindvíkinga í takt við viljayfirlýsingu sem undirrituð var við stjórnvöld vegna hamfaranna á Reykjanesi. Unnið he...
-
20. desember 2023Breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun samþykkt
Frumvarp til laga um breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun var samþykkt á Alþingi í lok síðustu viku. Frumvarp til laga um breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun n...
-
15. desember 2023Samkomulag undirritað milli ríkis og sveitarfélaga um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk
Ríki og sveitarfélög undirrituðu í dag samkomulag um breytingu á fjárhagsramma þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk. Samkomulagið felur í sér að útsvarsprósenta sveitarfélaga hækkar um 0,23% með sa...
-
13. desember 2023Stuðningur við Neytendasamtökin um leigjendaaðstoð endurnýjaður
Neytendasamtökin munu áfram veita leigjendum og leigusölum ráðgjöf og þjónustu með stuðningi stjórnvalda en samningur þess efnis við innviðaráðuneytið var endurnýjaður í dag. Það voru þeir Sigurður In...
-
13. desember 2023Styrkir til verslana í dreifbýli
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest tillögur valnefndar um styrki til verslana í dreifbýli. Styrkirnir eru veittir á grundvelli aðgerðar A.9 Verslun í dreifbýli í stefnumótandi b...
-
12. desember 2023Ísland fjölgar loftferðasamningum
Ísland tók þátt í árlegri samningaráðstefnu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) sem lauk í Riyadh í síðustu viku. Fulltrúar tæplega hundrað ríkja tóku þátt. Tilgangurinn var að auka markaðsaðgang fyr...
-
08. desember 2023Leigutorg fyrir íbúa Grindavíkur opnað
Klukkan 14 í dag verður opnað leigutorg á Ísland.is fyrir íbúa Grindavíkur. Þar verður hægt að skoða leiguíbúðir sem skráðar hafa verið í kjölfar auglýsingar þar sem óskað var eftir húsnæði til a...
-
08. desember 2023Opnað hefur verið fyrir umsóknir í norrænu sjóflutninga- og orkurannsóknaáætlunina
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í norrænu sjóflutninga- og orkurannsóknaáætlunina. Samgöngur, og þá sérstaklega sjóflutningar, hafa verið sú atvinnugrein sem einna erfiðast hefur verið að ná fr...
-
07. desember 2023Innviðaráðherra skrifar undir stofnsáttmála Eurocontrol
Unnið hefur verið að gerð samnings um þátttöku Íslands að alþjóðasamningi um Eurocontrol stofnunina um nokkurt skeið. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, skrifaði undir stofnsáttmála stofnunari...
-
06. desember 2023Viðræður innviðaráðherra við framkvæmdastjórn ESB
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, átti fund með Fr. Ekaterini Kavvada, framkvæmdastjóra hjá DG-Defis, skrifstofu málefna varnariðnaðar og geimáætlunar ESB. Til umræðu var málefni EGNOS kerfi...
-
05. desember 2023Stuðningi beint til fjölskyldubúa í rekstrarerfiðleikum
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðaherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir , fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, lögðu fyrir ríkisstjórn í morgun tillögur að ...
-
05. desember 2023Orðsending frá ESB um myndun sameiginlegs gagnagrunns um samgöngur og hreyfanleika
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur birt orðsendingu um myndun sameiginlegs gagnagrunns þar sem safnað verður saman gögnum um samgöngur og hreyfanleika. Í orðsendingu sinni bendir framkvæmdastjó...
-
04. desember 2023Norrænir samgönguráðherrar funda í Brussel
Fundur norrænna samgönguráðherra fór fram í Brussel 3. desember. Á fundinum var rætt um ýmis samgöngumál. Meðal gesta voru þau Sigurður Ingi Jóhannsson, inniviðaráðherra, Andreas Carlson, innviðaráðhe...
-
01. desember 2023Óskað eftir leiguhúsnæði fyrir Grindvíkinga
Til að styðja enn frekar við öflun húsnæðis fyrir Grindvíkinga sem rýma hafa þurft heimili sín hefur Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, að höfðu samráði við Grindavíkurbæ, fjármála- og efnahagsráðuneytið, ...
-
29. nóvember 2023Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu ásamt fimm ára aðgerðaáætlun lögð fram á Alþingi
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, lagði í gær fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028. Sigurð...
-
28. nóvember 2023Hitt Húsið vígir ramp númer 1000
Stórum áfanga var náð í verkefninu Römpum upp Ísland nú á dögunum þegar rampur númer 1000 var reistur við Hitt Húsið, miðstöð ungs fólks í Reykjavík. Markmið verkefnisins er að auka aðgengi hreyfihaml...
-
27. nóvember 2023Útboðsgögn vegna Ölfusárbrúar send þátttakendum
Útboðsgögn vegna hönnunar og smíði Ölfusárbrúar hafa verið send til þeirra fimm fyrirtækja sem sóttu um að fá að taka þátt í útboðinu. Vegagerðin auglýsti alútboð vegna hönnunar og smíði nýrrar brúar ...
-
24. nóvember 2023Tillaga til þingsályktunar um húsnæðisstefnu ásamt fimm ára aðgerðaáætlun lögð fram á Alþingi
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um húsnæðisstefnu fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028. Sigurður Ingi:...
-
24. nóvember 2023Stuðningur við Grindvíkinga vegna húsnæðis
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á ríkisstjórnarfundi í dag stuðningsaðgerðir til að mæta húsnæðisþörfum Grindvíkinga vegna jarðhræringa á svæðinu. Aðgerðirnar fela annars vegar í sér tímabundi...
-
22. nóvember 2023Opið samráð um evrópska reglugerð um leiðbeiningar og sjónarmið við að sannreyna eldsneytiseyðslu og losun ökutækja
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um reglugerð sem sett var til nánari útfærslu á reglugerð sambandsins 2019/1242; um leiðbeiningar og sjónarmið um vinnubrögð við að sannreyn...
-
21. nóvember 2023Vegir okkar allra – upplýsingasíða um nýja nálgun í fjármögnun
Upplýsingasíðan Vegir okkar allra var opnuð í dag. Þar er að finna upplýsingar um nýja nálgun stjórnvalda á fjármögnun vegakerfisins sem innleidd verður í skrefum á næstu árum. Stefnt er að því að aðl...
-
21. nóvember 2023Skilgreining á opinberri grunnþjónustu
Ríkisstjórnin leggur áherslu á að jafna aðgengi íbúa landsins að þjónustu. Í byggðaáætlun er lögð áhersla á að opinber grunnþjónusta verði skilgreind í lögum og hvernig réttur íbúa landsins til henna...
-
20. nóvember 2023Tímamótasamningur um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Vík
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, og Hermann Jónasson, forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, hafa undirritað samkomulag um aukið fram...
-
17. nóvember 2023Skipun starfshóps um möguleika á hraðri uppbyggingu húsnæðis vegna afleiðinga náttúruhamfara við Grindavík
Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að greina og kynna lausnir fyrir húsnæði fyrir Grindvíkinga, með áherslu á uppbyggingu nýrra húsnæðiseininga, vegna afleiðinga náttúruham...
-
15. nóvember 2023Reynslunni ríkari - vel heppnað málþing um skólamál
Samband íslenskra sveitarfélaga, mennta- og barnamálaráðuneytið, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið héldu málþing um skólamál, „Reynslunni ríkari“, þann 30. október 2023. Á málþing...
-
13. nóvember 2023Ljósi varpað á veikleika fámennra sveitarfélaga
Ekkert af tíu fámennustu sveitarfélögum á landinu sér um velferðarþjónustu við íbúa upp á eigin spýtur. Aðeins þrjú þeirra reka sjálf grunn- og leikskóla. Því er mun algengara að viðkomandi svei...
-
13. nóvember 2023Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa haldinn 19. nóvember
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 19. nóvember. Í ár verður sérstök áhersla lögð á fyrstu viðbrögð á slysstað og neyðarhjálp. Minningarathafni...
-
13. nóvember 2023Öruggar örsamgöngur og fjármögnun innviðaframkvæmda
Fundur norrænna samgönguráðherra var haldinn á Hótel Geysi í byrjun nóvember. Meðal gesta voru þau Jon-Ivar Nygård, samgönguráðherra Noregs, Lulu Ranne, samgöngu- og fjarskiptaráðherra Finnlands og A...
-
09. nóvember 2023Íslensku menntaverðlaunin 2023
Íslensku menntaverðlaunin 2023 voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Verðlaunin eru veitt í fimm flokkum; fyrir framúrskarandi skóla- eða menntaumbótastarf, kennslu, þróunarverkefni, iðn- og ...
-
07. nóvember 2023Opnun Þverárfellsvegar í Refasveit og Skagastrandarvegar um Laxá
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, var í gær viðstaddur opnun Þverárfellsvegar í Refasveit og nýs vegarkafla um Skagastrandarveg ásamt nýrri brú yfir Laxá. Framkvæmdirnar eru mikilvægt skref í...
-
06. nóvember 2023Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum
Birt hefur verið í samráðsgátt frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (tímabundnar uppbyggingarheimildir). Í frumvarpinu er lagt til að í þeim tilvikum þegar framkvæmdir við up...
-
02. nóvember 2023Opnað fyrir umsóknir um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætla...
-
31. október 2023Byggðaráðstefnan 2023 – Búsetufrelsi?
Byggðaráðstefnan verður haldin 2. nóvember 2023, í Reykjanesbæ, milli kl. 9-16. Fjallað verður um búsetufrelsi og niðurstöður rannsóknarverkefnisins Byggðafesta og búferlaflutningar sem unn...
-
30. október 2023Sinfóníuhljómsveit Norðurlands hlýtur styrk í tilefni af 30 ára afmæli
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á 30 ára afmæli um þessar mundir. Að því tilefni var undirritaður sérstakur styrktarsamningur við starfsemi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Menningar- og viðskiptaráðu...
-
26. október 2023Framlög vegna þjónustu við fatlað fólk áætluð tæplega 31 milljarður árið 2024
Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2024 nema tæplega 31 milljarði kr. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, samþykkti nýlega tillögu ráðg...
-
26. október 2023Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs fyrir árið 2023 hækkuð um 750 milljónir
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2023 um 750 milljónir króna. Áætlað útgjaldajöfnunarframl...
-
26. október 2023Reykjalundur vígir ramp númer 900
Rampur númer 900 í verkefninu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn á Reykjalundi í Mosfellsbæ í gær. Vígsla rampsins markar tímamót í verkefninu, en markmiðið er að setja upp 1...
-
25. október 2023Opið samráð um evrópska reglugerð um geimrétt
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um geimrétt. Geimréttur er hluti af forgangsmálum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins fyrir árið 2024 sem framkvæmdastjórnin lagði fram 13....
-
25. október 2023Framtíðarskipulag og hlutverk byggðastefnu í öryggis- og viðbúnaðarmálum
Norrænir ráðherrar byggðamála funduðu í Reykjavík í síðastliðinni viku. Þau ræddu meðal annars öryggis- og viðbúnaðarmál út frá sjónarhorni byggðaþróunar og hvernig við þurfum að aðlaga varnir okkar o...
-
25. október 2023Skipulagsdagurinn 2023
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra flutti opnunarávarp á Skipulagsdeginum, árlegu málþingi Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga um skipulagsmál, sem fram fór í Grósku fimmtuda...
-
20. október 2023Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum til eflingar á brunavörnum og öryggi fólks sem hefur fasta búsetu í atvinnuhúsnæði
Birt hefur verið í samráðsgátt frumvarp til breytingar á lögum um lögheimili og aðsetur, lögum um mannvirki og lögum um brunavarnir. Sett var af stað umfangsmikið samráð af hálfu stjórnvalda í k...
-
20. október 2023Ráðuneytisstjórahópur skipaður vegna fjárhagsstöðu bænda
Ríkisstjórn Íslands samþykkti í morgun að koma á fót starfshópi ráðuneytisstjóra þriggja ráðuneyta; matvælaráðuneytisins, fjármála- og efnahagsráðuneytisins og innviðaráðuneytisins. Hópurinn mun leggj...
-
18. október 2023Útvíkkun aðgerða til annarra málefnasviða vekur athygli
Útvíkkun aðgerða nýrrar sveitarstjórnaráætlunar til málefnasviða annarra ráðuneyta vakti athygli norrænna ráðherra og helstu norrænna sérfræðinga á sviði sveitarfélaga á samráðsfundi ráðherranna á Fl...
-
18. október 2023Ný reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga
Ný reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga nr. 922/2023 hefur verið staðfest og birt í Stjórnartíðindum. Reglugerðin fjallar um íbúakosningar á grundvelli 133. gr. sveitarstjórnarlaga sem ekki fara ...
-
17. október 2023Greinargerð um sóknaráætlanir landshluta fyrir árið 2022 gefin út
Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál hefur gefið út greinargerð um sóknaráætlanir landshluta fyrir árið 2022. Þar má sjá að heildarfjármunir sóknaráætlana fyrir landshlutana átta voru 1,025 millja...
-
12. október 2023Verkefnið Brothættar byggðir skilar árangri
Byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir er tíu ára um þessar mundir. Af því tilefni var haldið málþing á Raufarhöfn 5. október síðastliðinn, en Raufarhöfn var fyrsta byggðarlagið til að taka þátt í ...
-
11. október 2023Skipun starfshóps um könnun á fýsileika jarðganga til Vestmannaeyja
Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um könnun á fýsileika jarðganga á milli lands og Vestmannaeyja. Skipunartími starfshópsins er frá 15. september og nær til verkloka sem eru áætluð eigi síðar en ...
-
06. október 2023Opinn fundur um hágæða grænar samgöngur milli höfuðborgarsvæðisins og Keflavíkur
Innviðaráðuneytið, Reykjavíkurborg, Kadeco, Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum standa sameiginlega að opnum fundi um góðar og umhverfisvænar samgöngu...
-
05. október 2023Nordregio Forum 2023: Ungir Norðurlandabúar lykillinn að velmegandi og grænum Norðurlöndum
Vefráðstefna á vegum Nordregio, rannsóknarstofnunar um byggðaþróun og skipulagsmál, um framtíð Norðurlanda verður haldin miðvikudaginn 17. október næstkomandi milli kl. 8:30 - 19:00. Meginviðfangsefni...
-
05. október 2023Opið fyrir umsóknir í Ask mannvirkjarannsóknasjóð
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Aski – mannvirkjarannsóknarsjóði fyrir árið 2023. Umsóknarform og allar nánari upplýsingar eru á
-
04. október 2023Aukið jafnræði og sjálfbærari fjármögnun vegasamgangna
Árangur í orkuskiptum kallar á að fjármögnun vegasamgangna verði óháð jarðefnaeldsneyti. Stefnt er að innleiðingu nýs, einfaldara og sanngjarnara kerfis á næstu árum, þar sem greitt er almennt kílómet...
-
03. október 2023Viðmið um hámarksbyggingarkostnað almennra íbúða vegna stofnframlaga hækkuð
Viðmið um hámarksbyggingarkostnað almennra íbúða vegna stofnframlaga hafa verið hækkuð með breytingu á reglugerð um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga (nr. 183/2020). Opnað hefur verið fyrir umsóknir...
-
29. september 2023Leiðbeiningar gefnar út um þjónustustefnu sveitarfélags
Fyrirmynd og leiðbeiningar um gerð þjónustustefnu sveitarfélags hafa verið birt á vef innviðaráðuneytisins. Byggðastofnun vann leiðbeiningarnar, að beiðni ráðuneytisins, í samstarfi við sveitarfélagi...
-
27. september 2023Norrænir ráðherrar samþykkja yfirlýsingu um sjálfbærni í mannvirkjamálum
Norrænir ráðherrar húsnæðis- og mannvirkjamála komu saman á fundi í Reykjavík í vikunni. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, var gestgjafi og stýrði fundinum sem haldinn er árlega undir merkjum...
-
25. september 2023Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2024
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2024. Áætluð framlög til útgjaldajö...
-
21. september 2023Breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun kynntar í samráðsgátt stjórnvalda
Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun hafa verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsagnir eða ábendingar til og með 5. október nk. For...
-
21. september 2023Verslun í dreifbýli – auglýst eftir umsóknum
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli. Markmið aðger...
-
21. september 2023Ársfundur Jöfnunarsjóðs: Afkoma sjóðsins góð og einum milljarði bætt við til úthlutunar
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var haldinn í gær og samhliða fundinum kom út ársskýrsla sjóðsins fyrir rekstrarárið 2022. Vegna góðrar afkomu sjóðsins á árinu samþykkti Sigurður Ingi Jóhannsson...
-
20. september 2023Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs fyrir árið 2023 hækkuð um 1 milljarð króna
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2023 um 1.000 milljónir króna. ...
-
20. september 2023Loftslagsbreytingar, húsnæðismál og orkuskipti meðal viðfangsefna í drögum að nýrri landsskipulagsstefnu
Drög að hvítbók um skipulagsmál hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lögð fram endurskoðuð landsskipulagsstefna til fimmtán ára ásamt aðgerðaáætlun til fimm ára. Hægt er að senda inn umsa...
-
19. september 2023Fjarheilbrigðisþjónusta er byggðamál
Byggðamál snerta flesta, ef ekki alla, málaflokka ríkisins og í stefnumótandi byggðaáætlun er lögð áhersla á samhæfingu við aðra stefnumótun og áætlanagerð hins opinbera. Af 44 aðgerðum byggðaáæt...
-
14. september 2023Fjárlög 2024: Framkvæmdir við Ölfusárbrú hefjast og aukin framlög í innanlandsflugvelli
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna innviðaráðuneytis nema 111,6 milljörðum króna og þar af nema framlög til samgöngumála 53 milljörðum króna. Um er ...
-
14. september 2023Fjárlög 2024: Framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hækkuð
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna innviðaráðuneytis nema 111,6 milljörðum króna og þar af nema framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga tæpum 31,8 m...
-
14. september 2023Fjárlög 2024: Verulegur stuðningur við byggingu nýrra íbúða fyrir tekju- og eignaminni er áherslumál innviðaráðherra
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna innviðaráðuneytis nema 111,6 milljörðum króna. Verulegur stuðningur við byggingu nýrra íbúða fyrir tekju- og eign...
-
14. september 2023Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 20. september - dagskrá
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 20. september nk. á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Fundurinn verður í salnum H-I sem er staðsettur á 2. hæð ...
-
14. september 2023Áætluð tekjujöfnunarframlög fyrir árið 2023 og framlög til útgjaldajöfnunar endurskoðuð
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga ársins 2023. Tillagan er samþykkt á grundvelli ...
-
14. september 2023Framlög til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts rúmir 7,3 milljarðar árið 2024
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga þess efnis að framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts sb...
-
11. september 2023Rampar settir upp á Sólheimum
Rampur nr. 825 í verkefninu Römpum upp Ísland var opnaður með viðhöfn við Ingustofu á Sólheimum á laugardag. Sextán rampar hafa verið settir upp að Sólheimum, allir af stærri gerðinni. Markmiðið með v...
-
08. september 2023Reynslunni ríkari – málþing um skólamál
Samband íslenskra sveitarfélaga, mennta- og barnamálaráðuneytið, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið boða til málþings um skólamál 30. október kl. 9:30–15:30 á Hilton Reykjavík...
-
04. september 2023Umsagnarfrestur um drög að húsnæðisstefnu framlengdur til 11. september
Frestur til að senda inn umsagnir eða ábendingar um drög að húsnæðisstefnu stjórnvalda (hvítbók um húsnæðismál) hefur verið framlengdur til og með 11. september nk. Hvítbókin er hluti af stefnumótunar...
-
31. ágúst 2023Arnhildur Pálmadóttir hlaut viðurkenningu fyrir frumkvöðlastarf í mannvirkjagerð
Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hefur hlotið viðurkenningu sem frumkvöðull í mannvirkjagerð. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, færði Arnhildi viðurkenninguna á húsnæðisþingi í gær en þetta er ...
-
30. ágúst 2023Húsnæðisþing: Markmiðið að skapa réttlátari húsnæðismarkað
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flutti opnunarræðu á fjölmennu húsnæðisþingi sem haldið var í morgun á vegum innviðaráðuneytisins og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) undir yfirskrifti...
-
25. ágúst 2023Ólafur Árnason skipaður forstjóri Skipulagsstofnunar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Ólaf Árnason í embætti forstjóra Skipulagsstofnunar frá 1. september nk. Fjórir umsækjendur voru um embættið en hæfnisnefnd var ráðherra til ráð...
-
24. ágúst 2023Heimili handa hálfri milljón - Húsnæðisþing 30. ágúst
Innviðaráðuneytið og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun boða til húsnæðisþings miðvikudaginn 30. ágúst (9:00-12:30) á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskriftin í ár er „Heimili handa hálfri milljón – Öf...
-
23. ágúst 2023Stóflustunga tekin vegna þriðja áfanga Arnarnesvegar
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra tók í dag fyrstu skóflustungu á gröfu að framkvæmdum vegna þriðja áfanga Arnarnesvegar, milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar. Markmið framkvæmdanna er a...
-
22. ágúst 2023Íbúakosningum ætlað að auka lýðræðisþátttöku og efla sveitarstjórnarstigið
Drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga á grundvelli 133. gr. sveitarstjórnarlaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsagnir eða ábendingar til og með 1. se...
-
22. ágúst 2023Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga haldinn 20. september
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 20. september nk. á Hilton Reykjavík Nordica í Reykjavík. Til fundarins eru boðaðir framkvæmdastjórar sveitarfélaga eða staðgenglar þ...
-
18. ágúst 2023Funduðu með sveitastjórnarfólki um viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra funduðu í dag með sveitarstjórnarfulltrúum í Fjarðabyggð og Múlaþingi og kynntu þeim drög ...
-
27. júlí 2023Grænbók um skipulagsmál í samráðsgátt
Grænbók um skipulagsmál hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Grænbókin er liður í endurskoðun á landsskipulagsstefnu 2015-2026. Hægt er að senda inn umsagnir eða ábendingar til og með 24....
-
20. júlí 2023Sértækar aðgerðir til að jafna aðgengi að sérfræðingum í heilbrigðisþjónustu
Nýta mætti heimildir í lögum um Menntasjóð námsmanna til að veita tímabundnar ívilnanir við endurgreiðslu námslána í þeim tilgangi að fá fleiri sérfræðinga til starfa í heilbrigðisþjónustu, einkum í ...
-
19. júlí 2023Drög að húsnæðisstefnu (hvítbók um húsnæðismál) birt í samráðsgátt
Hvítbók um húsnæðismál er hluti af stefnumótunarferli stjórnvalda en með henni eru sett fram drög að húsnæðisstefnu til fimmtán ára ásamt fimm ára aðgerðaáætlun sem byggja m.a. á stöðumati grænbókar u...
-
19. júlí 2023Tillögur að breytingum kynntar til að bæta réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjenda
Starfshópur innviðaráðherra, skipaður fulltrúum stjórnvalda og aðilum vinnumarkaðarins, hefur skilað tillögum að víðtækum breytingum á húsaleigulögum til að bæta réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjen...
-
13. júlí 2023Tvíbreið brú yfir Stóru-Laxá í Hreppum eflir samfélag og ferðaþjónustu
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók í dag þátt í vígslu á tvíbreiðri brú yfir Stóru-Laxá í Hreppum, sem tengir saman tvö sveitarfélög, Skeiða- og Gnúpverjahrepp og Hrunamannahrepp. Stefnt e...
-
10. júlí 2023Umsækjendur um embætti forstjóra Skipulagsstofnunar
Fjórir einstaklingar sækjast eftir embætti forstjóra Skipulagsstofnunar sem auglýst var nýlega. Innviðaráðherra skipar í embættið að undangengnu mati hæfnisnefndar. Þriggja manna nefnd verður sk...
-
04. júlí 2023Stýrihópur skipaður um gagngera endurskoðun byggingarreglugerðar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað stýrihóp um breytingar á byggingarreglugerð til loka árs 2024. Stýrihópnum er ætlað að vinna tillögur um gagngerar breytingar á regluverkinu og ...
-
03. júlí 2023Viljayfirlýsing undirrituð um nýja vatnslögn til Eyja
Ríkið og Vestmannaeyjabær hafa undirritað viljayfirlýsingu um að ríkissjóður taki þátt í kostnaði við lagningu nýrrar vatnsleiðslu til Eyja. Það er gert vegna þeirrar sérstöðu Vestmanneyja að vera háð...
-
30. júní 2023Landsneti veitt framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2
Sveitarstjórn Voga samþykkti í dag framkvæmdaleyfi til að byggja Suðurnesjalínu 2. Bygging línunnar er nauðsynleg til að bæta afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum og til að auka flutningsgetu rafo...
-
30. júní 2023Hildur Ragnars skipuð forstjóri Þjóðskrár Íslands
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Hildi Ragnars í embætti forstjóra Þjóðskrár Íslands frá 1. júlí. Umsækjendur um embættið voru átta en þrír drógu umsókn sína til baka. Hæfnisnef...
-
29. júní 2023Einbreiðum brúm fækkar enn – nýjar brýr yfir Núpsvötn og Hverfisfljót vígðar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, vígðu í dag tvær nýjar tvíbreiðar brýr, annars vegar yfir Núpsvötn og hins vegar Hverfisfljót. Með tilk...
-
28. júní 2023Næsta skref tekið
Vefurinn Næsta skref mun halda áfram starfsemi. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðh...
-
27. júní 2023Grímsnes- og Grafningshreppi ber að breyta gjaldskrá fyrir sundlaug
Innviðaráðuneytið hefur úrskurðað að gjaldskrá sveitarfélagsins Grímsnes- og Grafningshrepps fyrir sundlaug og íþróttamiðstöðina Borg sé ekki í samræmi við jafnræðis- og meðalhófsreglu stjórnsýslurétt...
-
26. júní 2023Ferðum landsmanna í umferðinni fækkar samkvæmt nýrri ferðavenjukönnun
Daglegum ferðum landsmanna í umferðinni fækkar talsvert um land allt samkvæmt nýrri könnun á ferðavenjum Íslendinga sem framkvæmd í lok árs 2022. Daglegar ferðir á mann voru 3,2 að meðaltali á la...
-
23. júní 2023Nýtt álit innviðaráðuneytisins birt í máli um smölun á ágangsfé
Innviðaráðuneytið hefur gefið út nýtt álit vegna stjórnsýslu sveitarfélagsins Snæfellsbæjar í máli sem sneri um smölun sveitarfélagsins á ágangsfé. Í því eru fyrri leiðbeiningar ráðuneytisins um skyld...
-
23. júní 2023Skýrsla starfshóps um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu
Starfshópur innviðaráðherra hefur skilað skýrslu með tillögum um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu. Lagt er til að ráðist verði í víðtækt átak við fræðslu og mat á brunavörnum ...
-
23. júní 2023Viljayfirlýsing um kyndilborun – hraðvirkari og hagkvæmari tækni fyrir jarðgöng og lagnagöng
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu við bandaríska fyrirtækið EarthGrid um möguleika á ...
-
21. júní 2023Samið um aukið fjármagn í átaksverkefni um úrbætur í aðgengismálum fyrir fatlað fólk
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ réttindasamtaka, undirrituðu í dag samkomulag um aukinn stuðning við átaksverkefni stjórnvalda og ÖBÍ um úrbætu...
-
20. júní 2023Stórfelld uppbygging hagkvæmra íbúða fyrir tekju- og eignaminni – 2.800 íbúðir á næstu þremur árum
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, kynnti stórfellda uppbyggingu hagkvæmra íbúða fyrir tekju- og eignaminni á fundi hjá HMS í hádeginu. Ráðherra upplýsti að samtals væri stefnt að því að byggj...
-
16. júní 2023Nýjar og endurskoðaðar áætlanir um framlög úr Jöfnunarsjóði
Framlög Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts munu nema rúmlega 6,2 milljörðum kr. á árinu 2023. Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnun...
-
15. júní 2023Almenn framlög til málaflokks fatlaðs fólks enduráætluð
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, samþykkti nýlega tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs um áætlaða úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk árið 2023. Framlögin voru endurr...
-
15. júní 2023Umgjörð um almennt ökunám orðin stafræn
Nú er umgjörð almenns ökunáms (B-réttinda) orðin stafræn. Allir ferlar sem ökunemar, ökukennarar og ökuskólar nýta vegna námsins eru orðnir stafrænir og pappír heyrir því að mestu sögunni til. Markmið...
-
15. júní 2023Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs heimsótti sveitarfélög á Suðurlandi
Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga heimsótti nokkur sveitarfélög á Suðurlandi í síðustu viku. Sveitarfélögin sem nefndin heimsótti voru Sveitarfélagið Árborg, Bláskógabyggð, Skeiða- og Gnúpver...
-
14. júní 2023Varaflugvallagjald til uppbyggingar á innanlandsflugvöllum orðið að lögum
Alþingi samþykkti fyrir helgi lagafrumvarp innviðaráðherra um rekstur og uppbyggingu flugvalla og flugleiðsöguþjónustu. Með þessu hafa orðið til heildstæð lög um efnið í stað dreifðra lagaákvæða. Lögi...
-
13. júní 2023Samgönguáætlun 2024-2038: Öryggi í samgöngum, fjárfest í flugvöllum og jarðgöngum forgangsraðað
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, kynnti í dag tillögu að samgönguáætlun til fimmtán ára, 2024-2038. Samhliða var hún birt í samráðsgátt stjórnvalda en hægt að senda umsögn eða ábendinga...
-
08. júní 2023Íslendingar á réttri leið í öryggi í samgöngum
Fjölmenni sótti ráðstefnu innviðaráðuneytisins um öryggi í samgöngum, sem haldin var þriðjudaginn 6. júní, undir yfirskriftinni Á réttri leið. Það var samdóma álit fyrirlesara að með samtakamætti, fræ...
-
08. júní 2023Unnið verði að rannsóknum og dýpkun á Grynnslunum við Hornafjarðarós
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur falið Vegagerðinni að hefja aðgerðir við dýpkun innsiglingarleiðar að Höfn í Hornafirði um Grynnslin utan við Hornafjarðarós og tryggja þannig áfram re...
-
05. júní 2023Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn verðbólgu
Afkoma ríkissjóðs stórbatnar áfram miðað við fyrri áætlanir samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Seðlabankans og er afkoma á frumjöfnuði nú 90 milljörðum betri en gert var ráð fyrir við samþykkt síðustu fjárlag...
-
05. júní 2023Alþingi samþykkir tilfærslu verkefna Innheimtustofnunar sveitarfélaga til ríkisins
Verkefni Innheimtustofnunar sveitarfélaga, þ.á m. innheimta meðlaga munu færast til ríkisins frá og með 1. janúar 2024. Það varð ljóst í lok síðustu viku þegar Alþingi samþykkti lagafrumvarp innv...
-
01. júní 2023Umsækjendur um embætti forstjóra Þjóðskrár Íslands
Fimm einstaklingar sækjast eftir embætti forstjóra Þjóðskrár Íslands sem auglýst var í apríl sl. Alls bárust átta umsóknir en þrír hafa dregið umsóknir sínar til baka. Innviðaráðherra skipar í embætti...
-
01. júní 2023Norrænir samgönguráðherrar funduðu í Lúxemborg um evrópska samvinnu
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, bauð samgönguráðherrum Norðurlanda til fundar í gærkvöldi í Lúxemborg í aðdraganda fundar ráðherraráðs ESB á sviði samgöngumála. Á fundinum voru rædd ýmis sa...
-
30. maí 2023Á réttri leið - ráðstefna um öryggi í samgöngum
Á réttri leið, ráðstefna um öryggi í samgöngum, verður haldin þriðjudaginn 6. júní nk. frá kl. 13:00-16:30 í Veröld – húsi Vigdísar. Markmiðið með ráðstefnunni er að miðla þeirri þekkingu og breytingu...
-
26. maí 2023Innviðaráðherra opnaði Skipulagsgátt á formlegan hátt
Skipulagsgátt var opnuð með formlegum hætti í gær þegar Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, opnaði fyrir athugasemdir um umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir nýja Ölfusárbrú í Flóahreppi og klippti ...
-
25. maí 2023Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega
Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss var opnaður formlega við hátíðlega athöfn í dag. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, klipp...
-
25. maí 2023Góðar rómur gerður að ráðstefnu um viðbúnað og viðbrögð við rafmagnseldum í skipum
Alþjóðleg ráðstefna um elda í rafhlöðum um borð í skipum var haldin í vikunni í Reykjavík, sú fyrsta sinnar tegundar. Tæplega 200 manns sóttu ráðstefnuna á staðnum og á netinu. Innlendir og erlendir s...
-
20. maí 2023500. rampurinn vígður á Akureyri
Tugum nýrra hjólastólarampa hefur verið komið upp á Akureyri á síðustu vikum og í dag var 500. rampurinn í verkefninu „Römpum upp Ísland“ vígður. Sigrún María Óskarsdóttir íbúi á Akureyri k...
-
19. maí 2023Árni Freyr Stefánsson skipaður skrifstofustjóri samgangna
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Árna Frey Stefánsson í embætti skrifstofustjóra samgangna hjá innviðaráðuneytinu. Árni Freyr var valinn úr hópi margra hæfra umsækjenda að ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN