Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 5801-6000 af 27769 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félags- og heilbrigðismála lausir til umsóknar.

    Auglýsing frá velferðarráðuneyti Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði  félags- og heilbrigðismála lausir til umsóknar. Auglýst er eftir umsóknum um velferðarstyrki frá íslenskum fé...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að lagafrumvarpi um breytingar á vatnsveitulögum til umsagnar

    Innanríkisráðuneytið kynnir nú að nýju til umsagnar drög að lagafrumvarpi um breytingar á lögum um vatnsveitur sveitarfélaga, nr. 32/2004. Unnt er að koma umsögnum um frumvarpsdrögin á netfangið postu...


  • Utanríkisráðuneytið

    9.10.2015 Afganistan

    Reglugerðin uppfærir gildandi þvingunaraðgerðir varðandi Afganistan sem kveða m.a. á um sölubann á vopn og skyldan búnað, bann við vissum þjónustuviðskiptum, frysting fjármuna og landgöngubann. ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisþjónusta yfir landamæri

    Heilbrigðisráðherra leggur á næstu dögum fram frumvarp á Alþingi um breytingar á lögum um sjúkratryggingar og á lyfjalögum. Lagabreytingarnar fjalla um ráðstafanir til að gera sjúklingum kleift að sæk...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Styrkir til áhugahópa og faglegs starfs

    Samkvæmt ákvörðun Alþingis úthluta atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti, umhverfis- og auðlindaráðuneyti og velferðarráðuneyti styrkjum af safnliðum ráðuneytanna....


  • Dómsmálaráðuneytið

    Karl Axelssonskipaður hæstaréttardómari

    Forseti Íslands hefur fallist á tillögu innanríkisráðherra um að Karl Axelsson hæstaréttarlögmaður verði skipaður dómari við Hæstarétt Íslands frá og með 12. október næstkomandi. Karl fékk skipunarbré...


  • Innviðaráðuneytið

    Stór útgáfa á viðskiptaferlum rafrænna viðskipta

    Arðsemi rafrænna viðskipta hefur aldrei verið dregin í efa. Rafræn viðskipti eru græn, vegna þess að þau spara pappír og þar með orku, úrgang, rými og akstur. Einnig sparast vinnustundir starfsfólks,...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ráðherrafundur og ráðstefna um flóttamannavanda

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra sat í gær ráðherrafund Schengen ríkja í Lúxemborg þar sem rætt var um flóttamannastrauminn til Evrópu. Í framhaldi af þeim fundi var síðan haldin fjölþjóðleg ráðstefna u...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs janúar-ágúst 2015

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar – ágúst 2015 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda.  Tekjujöfnuðurinn var lítillega ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Umsókn um kosningarrétt íslenskra ríkisborgara sem búsettir eru erlendis

    Íslenskir ríkisborgarar, sem átt hafa lögheimili hér á landi en sest hafa að erlendis eiga kosningarrétt við alþingiskosningar, forsetakosningar og þjóðaratkvæðagreiðslur á Íslandi í átta ár frá því ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fjölþjóðleg ráðstefna um flóttamannavanda

    Fjölþjóðleg ráðstefna utanríkisráðherra  og dóms- og innanríkisráðherra  um þann gífurlega vanda sem við er að etja í Evrópu vegna straums flóttamanna um Balkanskaga og austanvert Miðjarðar...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ráðherra á fundum AGS, Alþjóðabankans og OECD

    Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fer fyrir sendinefnd ráðuneytisins sem sækir dagana 9.-11. október ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Alþjóðabankans í Lima í Perú.  ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Hækkun lyfjaútgjalda ein stærsta áskorun heilbrigðiskerfa

    Ein stærsta áskorun stjórnenda á sviði heilbrigðismála, jafnt hér á landi sem annars staðar snýr að vaxandi framboði nýrra og afar dýrra líftæknilyfja. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra ræddi...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Búist við margmenni á Umhverfisþing

    Um 350 manns taka þátt í Umhverfisþingi sem haldið verður á Grand Hótel Reykjavík á morgun, föstudaginn 9. október. Að þessu sinni er meginþema þingsins samspil náttúru og ferðamennsku. Má búast...


  • Utanríkisráðuneytið

    7.10.2015 Líbya

    Reglugerðin kveður m.a á um sölubann á vopn og skyldan búnað, sölubann á búnað til bælingar innanlands, bann við vissum þjónustuviðskiptum, skoðunar- og tilkynningarskyldu varðandi farmsendingar til o...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Sett skrifstofustjóri skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett Guðrúnu Þorleifsdóttur til að gegna embætti skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar. Guðrún útskrifaðist sem lögfræðingur frá Háskóla Ís...


  • Forsætisráðuneytið

    Heildarlisti yfir stefnur og stefnumótandi áætlanir - Bætt yfirsýn

    Í febrúar 2015 tók stefnuráð Stjórnarráðsins til starfa. Í ráðinu sitja sérfræðingar úr öllum ráðuneytum í stefnumótun og áætlanagerð. Stefnuráðið hefur það hlutverk að vera samhæfingar- og samráðsvet...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skýrsla um háskóla og vísindi á Íslandi

    Skýrslan lýsir stöðu háskóla- og rannsóknarstarfsemi um þessar mundir, meðal annars með tilvísun í nýjar tölulegar upplýsingar um málaflokkinnMennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út skýrslu ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkirveittir úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar

    Markmið sjóðsins Forritarar framtíðarinnar efla tækni- og forritunarkennslu í grunn- og framhaldsskólum Þriðjudaginn 6. október voru veittir styrkir úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar fyrir árið 201...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Reglugerð um störf aðstoðarmanna fasteignasala til umsagnar

    Fyrirhugað er að setja reglugerð um störf aðstoðarmanna fasteignasala sbr. 4. málsl. 2. mgr. 8. gr. laga nr. 70/2015 sem fjallar um hvaða störf megi fela aðstoðarmönnum fasteignasala. Drög að slíkri r...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tillögur um fullorðins- og framhaldsfræðslu og um stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf

    Birtar hafa verið skýrslur verkefnahóps um fullorðins- og framhaldsfræðslu og starfshóps um stefnumótun í náms- og starfsráðgjöfViðfangsefni verkefnahóps um fullorðins- og framhaldsfræðslu var að móta...


  • Innviðaráðuneytið

    Unnið að úrbótum vegna skuldbindinga um samevrópska loftrýmið

    Eftirlitsstofnun EFTA gaf út í dag út rökstutt álit um að Ísland fullnægði ekki skuldbindingum samkvæmt reglum um samevrópska loftrýmið. Íslensk stjórnvöld hafa átt í samskiptum við eftirlitsstofnunin...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Átak til að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að heilbrigðisráðherra gangi frá samkomulagi um samstarfsverkefni heilbrigðisyfirvalda og lyfjafyrirtækisins Gilead um átak til að útrýma lifrarbólgu C á Ís...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ísland í forgunni á listahátíðinni Culturescapes 2015

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra opnaði listahátíðina, sem er stór þverfagleg hátíð sem leggur áherslu á að kynna menningu frá öðrum löndum eða menningarsvæðumÍslensk menning er í fo...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Útsending frá kynningu á nýrri ferðamálastefnu

    Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra ferðamála og Grímur Sæmundsen formaður Samtaka ferðaþjónustunnar munu kynna nýja ferðamálastefnu í dag kl. 14 í Hörpu. Fundurinn er opinn öllum - en áhugasamir sem...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menntamálastofnun hefur tekið formlega til starfa

    Menntamálastofnun er ný stjórnsýslustofnun á sviði menntamála sem er ætlað að stuðla að auknum gæðum skólastarfs og framförum í þágu menntunar í samræmi við lög og stefnu stjórnvalda, bestu þekkingu o...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Styrkir til gæðaverkefna árið 2015

    Velferðarráðuneytið auglýsir styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni árið 2015. Að þessu sinni er sérstök áhersla lögð á verkefni sem miða að nýbreytni í verklagi innan heilsugæslunnar s.s....


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Vegvísir í ferðaþjónustu – öflugri atvinnugrein

    Í dag kynntu Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra ferðamála og Grímur Sæmundsen formaður Samtaka ferðaþjónustunnar nýja ferðamálastefnu.  Vefur ferðamálastefnunnar Undanfarin ár hefur fjölgu...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sigurður Ingi ræðir verndun sjávar á „Our Ocean“ ráðstefnunni í Síle

    Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ávarpaði í gær ráðstefnugesti á „OurOcean“ ráðstefnunni í Valparísó í Síle. Ráðstefnan er haldin að frumkvæði Johns Kerrys, utanríkisráðh...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland bætir stöðu sína í frammistöðumati ESA

    Ísland hefur bætt innleiðingar gerða í EES-samningnum umtalsvert síðastliðið ár en það má sjá á lækkandi innleiðingarhalla. Í nýju frammistöðumati sem Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, birtir í dag kem...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Unnið að fullgildingu sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks

    Innan stjórnarráðsins hefur hefur verið unnið að því undanfarin misseri að undirbúa fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, sbr. þingsályktun Alþingis þar að lútandi. Samkv...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Huld Magnúsdóttir sett forstjóri Tryggingastofnunar tímabundið

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur falið Huld Magnúsdóttur að gegna stöðu forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins frá 15. október næstkomandi, tímabundið um níu mánaða skeið, í f...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2015

    Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2015 var haldinn föstudaginn 2. október í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Á fundi ráðsins var farið yfir áhættu í fjármálakerfinu og hvernig hún hefur b...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ný ferðamálastefna kynnt á þriðjudaginn

    "Við erum þess fullviss að með góðu skipulagi, metnaði og skýrri sýn muni íslensk ferðaþjónusta, íslensk náttúra og íslenskt samfélag blómstra hlið við hlið" skrifa Ragnheiður Elín Árnadóttir r...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skráningu á Umhverfisþing lýkur 6. október

    Skráning á IX. Umhverfisþing stendur nú sem hæst. Þingið verður haldið föstudaginn 9. október á Grand Hótel í Reykjavík. Umhverfisþing fjallar að þessu sinni um samspil náttúru og ferðamennsku. Fyri...


  • Innviðaráðuneytið

    Samgöngumál og fjarskiptamál meðal umræðuefna á aðalfundi SSA

    Almenningssamgöngur og önnur samgöngumál, ljósleiðaramál, umhverfismál og fleira voru meðal umfjöllunarefna á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi sem nú stendur yfir á Djúpavogi. Fundinum l...


  • Innviðaráðuneytið

    Samráð á vegum ESB um netnotkun

    Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hóf þann 24. september 2015 samráð á vefnum um málefni sem varða netnotkun. Fjallar annað samráðið um frelsi notenda á netinu og hitt um regluumhverfi fyrir ýmsa sta...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Heimsmarkmiðum fagnað, áhersla á jafnrétti og loftslagsmál

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag ræðu Íslands á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Rifjaði ráðherra upp þær breytingar sem orðið hafa á Sameinuðu þjóðunum undanliðin 70 ár, en í ...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherrafundir Norðurlandanna í Helsingör og Marienborg

    Forsætisráðherra Íslands mun sækja fund forsætisráðherra Norðurlandanna sem verður haldinn 2.-3. október í Helsingör og Marienborg í boði Lars Lökke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur. Á fundinum ve...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Aukið eftirlit til að sporna við félagslegum undirboðum á vinnumarkaði

    Erlendum ríkisborgurum fjölgar ört á íslenskum vinnumarkaði og spáir Vinnumálastofnun að þeir verði um eða yfir átján þúsund á næsta ári. Félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti samantekt um þessa þróu...


  • Utanríkisráðuneytið

    Heimsmarkmiðum fagnað, áhersla á jafnrétti og loftslagsmál

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag ræðu Íslands á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Rifjaði ráðherra upp þær breytingar sem orðið hafa á Sameinuðu þjóðunum undanliðin 70 ár, en í ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Málþing um hagræn áhrif íþrótta

    Kynnt verður frumrannsókn á helstu þáttum íþrótta sem hafa efnahagsleg áhrif á samfélagið á málþingi 8. október Fimmtudaginn 8. október kl. 15:00-17:00 fer fram málþing um hagræn áhrif íþrótta í ...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði leiðtogafund Ban Ki-moon um flóttamannavandann og fólksflutninga

    Forsætisráðherra flutti ávarp í gær á leiðtogafundi í boði Ban Ki-moon aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um aukna og árangursríkari samvinnu um flóttamannavandann og fólksflutninga í tengslum vi...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra ræddi flóttamannavandann í öryggisráði SÞ

    Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, ávarpaði í gær öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Í máli sínu ræddi ráðherrann öryggishorfur í Miðausturlöndum og norðanverðri Afríku, og straum flóttamanna fr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Breytingar á aðalnámskrá grunnskóla og greinasviðum

    Birt hefur verið auglýsing um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla og greinasviðum með aðalnámskrá grunnskóla.AUGLÝSING um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla og greinasviðum með aðalnámskrá grunnskóla....


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Vegna fréttar um styrkveitingu Orkusjóðs

    Vegna fréttar í Fréttablaðinu í dag um styrkveitingu Orkusjóðs til Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri. Það er yfirlýst stefna ríkisst...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    HÍ fimmta árið í röð á meðal bestu háskóla heims

    Fimmta árið í röð er Háskóli Íslands í hópi bestu háskóla heims samkvæmt nýjum matslista Times Higher Education World University RankingsHáskóli Íslands greindi frá því í frétt á vefsíðu sinni að samk...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Lokaskýrsla nefndar um heildarendurskoðun laga um Seðlabanka Íslands 

    Nefnd sérfræðinga um heildarendurskoðun laga um Seðlabanka Íslands, sem skipuð var í fyrra, hefur skilað lokaskýrslu sinni til fjármála- og efnahagsráðherra.  Störfum nefndarinnar lýkur með ski...


  • Innviðaráðuneytið

    Skipulagsreglur fyrir Egilsstaðaflugvöll auglýstar

    Innanríkisráðuneytið hefur auglýst skipulagsreglur fyrir Egilsstaðaflugvöll. Hafa þær að geyma fyrirmæli um starfsemi og starfsheimildir innan flugvallarins, reglur um hindranafleti og fleira. Unnt er...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Losun gróðurhúsalofttegunda minnkar í flestum geirum

    Losun gróðurhúsalofttegunda hefur dregist saman frá 2008 eins og gert var ráð fyrir í aðgerðaáætlun stjórnvalda 2010 og jafnvel aðeins meira en áætlað var. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um framkvæm...


  • Innviðaráðuneytið

    Flutninga- og samgöngukerfið er grundvallarforsenda búsetugæða og atvinnulífs

    Flutningalandið Ísland var yfirskrift ráðstefnu sem Sjávarklasinn stóð fyrir og var fjallað um spurninguna hvernig byggja eigi upp flutningakerfið á Íslandi. Ólöf Nordal innanríkisráðherra flutti ávar...


  • Innviðaráðuneytið

    Ráðstefna um stöðu og þróun sveitarstjórnarstigsins á Íslandi í norrænu ljósi

    Sveitarstjórnarstigið á 21. öldinni er yfirskrift ráðstefnu á vegum innanríkisráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Nordregio, stofnunar á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar, sem haldin verð...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Samráðsfundur um breytingar á lögræðislögum

    Innanríkisráðuneytið efndi í vikunni í til óformlegs fundar um breytingar á lögræðislögum sem taka eiga gildi í byrjun næsta árs og snerta nauðungarvistanir. Ein breytingin felst í því að frá áramótum...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Mælt fyrir frumvarpi um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru

    Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur mælt á Alþingi fyrir frumvarpi til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Um endurflutnin...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um rafrænar íbúakosningar til umsagnar

    Endurskoðuð hefur verið reglugerð um undirbúning, framkvæmd og fyrirkomulag rafrænna íbúakosninga og eru drög reglugerðarinnar nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu u...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra mælir fyrir breytingum á lögum um náttúruvernd

    Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur mælt á Alþingi fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013 sem taka eiga gildi 15. nóvember næstkomandi.  Breytinga...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að lagafrumvarpi um breytingar á hegningarlögum til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að frumvarpi til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940. Eru annars vegar lagðar til breytingar á íslenskum refsiákvæðum sem eru nau...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Fjölmiðlaviðurkenning Jafnréttisráðs 2015

    Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til fjölmiðlaviðurkenningar ráðsins 2015. Veitt verður viðurkenning þeim sem skarað hafa fram úr í umfjöllun um mál sem tengjast jafnrétti kynjanna. Frestur til ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra ávarpaði Orkuráðstefnu Norðurslóða

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ávarpaði í gær Orkuráðstefnu Norðurslóða (e. The Arctic Energy Summit) sem fram fer í Fairbanks í Alaska.  Ráðstefnan er haldin annað ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vegna frétta um verkefni LC ráðgjafar ehf. fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið

    Verkefnin lutu að mótun á starfsemi Menntamálastofnunar og við að hrinda í framkvæmd aðgerðum til að ná markmiðum hvítbókar um umbætur í menntun. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gert þrjá sa...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna

    Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tekur í vikunni þátt í störfum allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York, en 70 ár eru liðin frá því Sameinuðu þjóðirnar voru settar á fót. Í gær var ut...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tungumál – Yfirlit yfir samræmd próf í Evrópu 2014/15

    Eiga samræmd próf í erlendum tungumálum sér langa sögu? Hver er tilgangur þeirra? Hve mörg tungumál eru prófuð? Hvaða tungumál og færni eru oftast prófuð?Í nýrri skýrslu Eurydice er leitast við að sva...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Jafnrétti og tækifæri til fjárfestinga

    Í dag kynnti Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, 42 indverskum konum úr kvennadeild Federation of Indian Chambers of Commerce and Industry, einu elsta viðskiptaráði Indlands, FICCI-La...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Starfshópur leggur til sameiningu skógræktarstarfs í eina stofnun

    Starfshópur um sameiningu skógræktarstarfs ríkisins leggur til við umhverfis- og auðlindaráðherra að það verði sameinað í eina stofnun. Um er að ræða starf Skógræktar ríkisins og landshlutaverkefna í...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Endurgreiðslur á umtalsverðum kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu

    Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur sett reglugerð um hækkun viðmiðunarfjárhæða vegna endurgreiðslu á umtalsverðum kostnaði við læknishjálp, lyf og þjálfun. Hækkanirnar eru til samræmis við hækk...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Stefna um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu til umsagnar

    Niðurstöður samráðshóps sem fékk það hlutverk að móta tillögur stefnu á sviði nýsköpunar og tækni í velferðarþjónustu eru hér með birtar til umsagnar. Umsagnarfrestur er til 15. október næstkomandi. ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Veiting Evrópumerkisins árið 2015

    Evrópumerkið (European Label) var afhent við hátíðlega athöfn í Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum á Evrópska tungumáladeginum, 26. september 2015. Evrópumerkið er viðurkenning fra...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samningalota 6.-10. júlí 2015

    Tólfta samningalota um aukið frelsi í þjónustuviðskiptum (TiSA) var haldin í Genf dagana 6.-10. júlí 2015. Af Íslands hálfu tóku Martin Eyjólfsson, Þórður Jónsson og Bergþór Magnússon þátt í samningal...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Heimsins stærsta kennslustund - hér á landi og í yfir 100 ríkjum

    Heimsins stærsta kennslustund fór fram í Flataskóla nú í morgun að mennta- og menningarmálaráðherra viðstöddum. Markmið hennar var að kenna börnum í yfir 100 löndum um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Alþjóða skjalaráðið heldur ráðstefnu í Reykjavík

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði um 500 fulltrúa frá 75 ríkjum sem sitja ráðstefnunaÞjóðskjalasafn Íslands er gestgjafi árlegrar ráðstefnu alþjóða skjalaráðsins ICA, sem hóf...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að reglugerð um verkefni sýslumanns til umsagnar

    Drög að reglugerð um verkefni sýslumanns eru nú til umsagar hjá innanríkisráðuneytinu en þau fjalla um að sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu verði falin verkefni er lúta að nauðungarvistun í allt að 2...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra tekur þátt í leiðtogafundi um valdeflingu kvenna í höfuðstöðvum SÞ

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogafundi aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í New York, sem boðað var til vegna 20 ára afmælis Peking yfirlýsingar og framkvæmdaáætluna...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpar leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna um ný heimsmarkmið

    Forsætisráðherra ávarpaði í gær leiðtogafund aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna (SÞ) þar sem samþykkt voru ný heimsmarkmið allra 193 aðildarríkja SÞ um sjálfbæra þróun. Forsætisráðherra fagnaði samþykkt ...


  • Innviðaráðuneytið

    Umhverfismat tillögu að samgönguáætlun til kynningar

    Samgönguráð hefur auglýst til kynningar umhverfismat tillögu að samgönguáætlun fyrir tímabilið 2015-2026. Unnt er að gera athugasemdir við umhverfismatið til og með 13. nóvember. Senda skal athugasemd...


  • Utanríkisráðuneytið

    Andlát aðalkjörræðismanns í Jórdaníu

    Stefanía Reinhardsdóttir Khalifeh, aðalkjörræðismaður Íslands í Jórdaníu, lést á heimili sínu í Amman, 24. september eftir erfið veikindi. Stefanía var stoð og stytta fjölmargra Íslendinga sem st...


  • Innviðaráðuneytið

    Um tveggja milljarða króna hækkun á veltu Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

    Tekjur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á síðasta ári námu alls 37,5 milljörðum króna og framlög úr sjóðnum 37,0 milljörðum króna. Er það tæplega tveggja milljarða króna hækkun á tekjum og framlögum frá ár...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Drög að lagafrumvarpi um húsgöngu- og fjarsölusamninga til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að frumvarpi til laga um húsgöngu- og fjarsölusamninga. Tilgangur frumvarpsins er að taka upp hér á landi ákvæði tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsin...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Raforkutilskipun ranglega sögð brotin á Íslandi

    Vegna fréttar í Fréttablaðinu í dag um að „íslensk stjórnvöld og opinberar stofnanir eru sökuð um lögbrot í raforkumálum samkvæmt ESA“ vill ráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri.   Kvörtun bar...


  • Innviðaráðuneytið

    Telja ávinning af mögulegum flutningi verkefna innheimtustofnunar sveitarfélaga til ríkisins

    Innanríkisráðuneytið hefur fengið skýrslu KPMG um mögulegan ávinning af því að flytja verkefni sem nú eru hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga til dæmis til sýslumannsembætta eða til Tryggingastofnunar ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ný Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tekur næstu þrjá dagana þátt í leiðtogafundi í höfuðstöðum Sameinuðu þjóðanna þar sem samþykkt verða ný markmið um sjálfbæra þróun. Heimsmarkmiðin, eins o...


  • Innviðaráðuneytið

    Sprengt í gegn í Norðfjarðargöngum í dag

    Eftir 1650 sprengingar í Norðfjarðargöngum sem liggja milli Eskifjarðar og Norðfjarðar sprengdi Ólöf Nordal innanríkisráðherra í dag 1651. sprenginguna og þá síðustu nálægt miðjum göngunum. Ráðherra ó...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Innflutningur á erfðaefni holdanautgripa til eflingar nautakjötsframleiðslu

    Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra undirritaði í dag reglugerð sem heimilar innflutning á erfðaefni nautgripa. Samkvæmt henni verður heimilt að flytja inn sæði og fósturvísa holdanauta. Tilgangurinn ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úttekt gæðaráðs íslenskra háskóla á Háskólanum á Bifröst

    Gæðaráð íslenskra háskóla, sem skipað er fimm erlendum sérfræðingum, hefur lokið úttekt á gæðum náms við Háskólann á Bifröst.Gæðaráð íslenskra háskóla, sem skipað er fimm erlendum sérfræðingum, hefur ...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra tekur þátt í leiðtogafundi um ný sjálfbær þróunarmarkmið og allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun á morgun taka þátt í leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna í New York, þar sem til stendur að samþykkja ný sjálfbær þróunarmarkmið, alls sautján talsins, á...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Forstjóri Umhverfisstofnunar Evrópu á Íslandi

    Hans Bruyninckx, forstjóri Umhverfisstofnunar Evrópu (EEA), kynnti í gær yfirlitsskýrslu (SOER2015) um stöðu og horfur umhverfismála í álfunni á fundi á Hótel Natura í Reykjavík. Slíkar skýrslur eru ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samskipti utanríkisráðuneytis vegna ákvörðunar borgarstjórnar

    Í kjölfar ákvörðunar meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur í liðinni viku um að sniðganga vörur frá Ísrael hafa fulltrúar utanríkisráðuneytisins verið í sambandi við stjórnvöld í Ísrael, íslenska hags...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Umsögn dómnefndar um umsækjendur um embætti dómara við Hæstarétt Íslands

    Dómnefnd sem metið hefur umsækjendur um embætti hæstaréttardómara sem auglýst var laust til umsóknar 10. júlí síðastliðinn hefur lokið störfum og skilað innanríkisráðuneytinu umsögn sinni. Um emb...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ræddi húsnæðismál á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, var gestur sveitarfélaganna á árlegri fjármálaráðstefnu þeirra sem hófst í Reykjavík í dag. Í ávarpi sem hún flutti lagði hún megináherslu á úrbætu...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Aukið umhverfisstarf hjá ríkisstofnunum

    Stofnanir ríkisins hafa í auknum mæli unnið að umhverfisvænni rekstri og vistvænum innkaupum frá árinu 2013. Þetta eru niðurstöður könnunar sem gerð var meðal forstöðumanna ríkisstofnana og ráðuneyta....


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Upplýsingar um stöðuna á húsnæðismarkaði

    Leiguverð á húsnæðismarkaði hefur hækkað um 40,2% frá ársbyrjun 2011 til loka júlí 2015. Á sama tíma hefur verð á íbúðarhúsnæði hækkað um 41,8%. Árið 2008 til 2010 var hlutfall fyrstu íbúðakaupa lægra...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ragnheiður Elín leggur áherslu á hagnýtingu jarðvarma á fundi orkumálaráðherra ESB og EFTA 

    Iðnaðar og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, sat í dag fund orkumálaráðherra ESB og EFTA landanna í Lúxemborg. Á fundinum var til umræðu hvernig hægt sé að auka hlut endurnýjanlegra orku...


  • Innviðaráðuneytið

    Innleiðing rafrænna reikninga á Íslandi

    Innleiðing rafrænna reikninga á Íslandi 23.9.2015 Frá síðustu áramótum varð aðilum sem eiga viðskipti við íslenska ríkið eða Reykjavíkurborg skylt að senda rafræna reikninga sem byggja á XML...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýr skólameistari Kvennaskólans í Reykjavík

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Hjalta Jón Sveinsson skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík til fimm ára. Hjalti Jón hefur MEd gráðu í uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Úthlutun styrkja úr þróunarsjóði innflytjendamála

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur úthlutað styrkjum úr þróunarsjóði innflytjenda fyrir árið 2014 í samræmi við tillögur innflytjendaráðs. Alls bárust 63 umsóknir. Styrki hlutu ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýtt námsmat og hæfnipróf

    "Mikilvægt er að hugað sé að hagsmunum nemenda við þær breytingar sem framundan eru þannig að nýja námsmatið gefi rétta mynd af hæfni þeirra við útskrift úr grunnskóla og einnig að þeir njóti jafnræði...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þjóðarsáttmáli um læsi – hringnum lokað

    Síðustu sveitarfélögin undirrituðu þjóðarsáttmála um læsiMeð þessum undirritunum í dag hefur mennta- og menningarmálaráðherra lokið hringferð sinni um landið þar sem hann hefur kynnt skólafólki og sve...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, samkvæmt lögum nr. 16/2013 frá Alþingi.  Framgangur áætlunar um losun fjármagnshafta&nbs...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greinargerð starfshóps um endurskoðun reglna um virðisaukaskatt og ferðaþjónustu

    Starfshópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði  um endurskoðun reglna um virðisaukaskatt og ferðaþjónustu hefur lokið starfi sínu og skilað greinargerð. Vinna hópsins tengist heildar endu...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður í Vestmannaeyjum

    Lúðrasveit og fjöldi barna spiluðu og sungu á líflegri athöfn í Eldheimum í morgun Í morgun var haldin athöfn í Eldheimum þar sem skrifað var undir Þjóðarsáttmála um læsi. Illugi Gunnarsson mennta- o...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að breytingum á siglingalögum til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að frumvarpi til laga um breytingu á siglingalögum, nr. 34/1985, með síðari breytingum. Þar er lagt til að tekin verði upp sambærileg vernd og farþeg...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um rannsókn samgönguslysa til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 18/2013, um rannsókn samgönguslysa, með síðari breytingum. Markmið frumvarpsins er að samræma íslensk ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Mikilvægur áfangi í áætlun um losun fjármagnshafta: ESA skoðar ekki frekar ráðstafanir sem varða frádrátt frá stöðugleikaskatti

    Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hyggst ekki taka til frekari skoðunar ráðstafanir íslenskra stjórnvalda í tengslum við aðgerðaáætlun um losun fjármagnshafta, sem varða frádrátt frá stöðugleikaskatti og fr...


  • Forsætisráðuneytið

    2 milljörðum króna varið í aðstoð við flóttafólk og hælisleitendur

    Ríkisstjórn Íslands mun leggja til við Alþingi að 2 milljörðum króna verði varið í aðstoð við flóttafólk og hælisleitendur á þessu ári og því næsta til að bregðast við þeirri stöðu sem upp er komin ve...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ríkisstjórn ítrekar að ákvörðun borgarstjórnar er ekki til marks um tengsl Íslands og Ísrael

    Ríkisstjórn Íslands ræddi í morgun þá ákvörðun meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur að sniðganga vörur frá Ísrael. Ríkisstjórnin áréttar það sem fram hefur komið í yfirlýsingu utanríkisráðherra að...


  • Utanríkisráðuneytið

    2 milljörðum króna varið í aðstoð við flóttafólk og hælisleitendur

    Ríkisstjórn Íslands mun leggja til við Alþingi að 2 milljörðum króna verði varið í aðstoð við flóttafólk og hælisleitendur á þessu ári og því næsta til að bregðast við þeirri stöðu sem upp er komin ve...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Niðurstaða dóms í lyfjamáli ekki aðalatriði

    Heilbrigðisráðherra segir niðurstöðu héraðsdóms í máli einstaklings gegn ríkinu vegna lifrarbólgulyfsins Harvoni staðfesta að lagaramminn sem byggt var á í umræddu máli haldi og að starfshættir hins o...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur ekki í samræmi við utanríkisstefnu Íslands

    Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur ákvað á fundi sínum í vikunni að fela skrifstofu borgarstjóra í samvinnu við innkaupadeild Reykjavíkurborgar að undirbúa og útfæra sniðgöngu Reykjavíkurborgar á í...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nýr samningur við Grænland um skiptingu á gullkarfa

    Undirritaður hefur verið tvíhliða samningur milli Íslands og Grænlands um gullkarfa. Samningurinn er til þriggja ára og felur í sér skiptinguna 90% fyrir Ísland og 10% fyrir Grænland. Auk þess er gert...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Vegna umræðu um geislavarnir og almenna upplýsingagjöf

    Geislavarnir ríkisins upplýstu velferðarráðuneytið í lok júní að uppsöfnun náttúrulegra geislavirkra efna við borholur á Reykjanesi hefði verið staðfest og að veita þyrfti HS Orku sérstakt leyfi til f...


  • Utanríkisráðuneytið

    Landgræðsluskóli HSÞ útskrifar 13 sérfræðinga 

    Í gær útskrifuðust 13 sérfræðingar úr sex mánaða þjálfun við Landgræðsluskóla HSÞ, sjö konur og sex karlar. Nemendurnir að þessu sinni komu frá Gana, Eþíópíu, Malaví, Namibíu, Úganda, Mongólíu og Kirg...


  • Dómsmálaráðuneytið

    54 hælisleitendur hafa fengið vernd á árinu

    Í tilefni af sívaxandi fjölda umsókna um hæli hér á landi og umræðu um málefni flóttamanna vill ráðuneytið upplýsa um þróun mála, þar á meðal um fjölda umsókna, upprunaríki umsækjenda, hlutfall veitin...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Hringurinn að lokast

    Þjóðarsáttmálinn um læsi hefur verið undirritaður í flestum sveitarfélögum landsinsÞriðjudaginn  15. september undirrituðu Róbert Ragnarsson sveitarstjóri Grindarvíkur, Ásgeir Eiríksson bæjarstjó...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra skipar nefnd sem geri tillögur um einföldun leyfisveitinga og eftirlits

    Í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um ráðstafanir til að greiða fyrir gerð kjarasamninga hefur forsætisráðherra í dag skipað samstarfsnefnd með aðilum vinnumarkaðarins um starfshætti eftirli...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nýir samningar við ESB um viðskipti með landbúnaðarvörur

    Nýir samningar Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur náðust á samningafundi sem staðið hefur sl tvo daga í Reykjavík. Samningarnir munu stuðla að auknu vöruúrvali og lægra vö...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Íslenskri náttúru fagnað um land allt

    Íslensk náttúra skartaði sínu fegursta víða um land í gær þegar Degi íslenskrar náttúru var fagnað í mildu haustveðri. Meðal annars heimsótti Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra börn í ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Drög að þingsályktunartillögu um fjölskyldustefnu til ársins 2020

    Velferðarráðuneytið leggur hér með fram til umsagnar drög að þingsályktunartillögu um fjölskyldustefnu til ársins 2020. Frestur til að skila ráðuneytinu umsögnum er til 2. október 2015. Þingsályktun...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um Landhelgisgæsluna til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að frumvarpi til breytinga á lögum um Landhelgisgæslu Íslands nr. 52/2006. Markmið lagabreytingarinnar er að bregðast við ábendingum Ríkisendurskoðun...


  • Utanríkisráðuneytið

    Nýir samningar við ESB um viðskipti með landbúnaðarvörur

    Nýir samningar Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur náðust á samningafundi sem staðið hefur sl tvo daga í Reykjavík. Samningarnir munu stuðla að auknu vöruúrvali og lægra vör...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að breytingu á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að lagafrumvarpi um breytingu á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, 62/1994, með síðari breytingum. Er þar lagt til að 15. viðauki við mannréttinda...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Námsmat – ný upplýsingasíða

    Á síðunni eru upplýsingar um hvernig á að vinna með nokkra lykilþætti námskrár eins og hæfniviðmið, matsviðmið, hæfnieinkunn og lykilhæfni.Aðalnámskrá grunnskóla kom út 2011 og með greinasviðum 2013. ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ákvörðun ESA vísað til EFTA dómstólsins

    Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvað í dag að stefna Íslandi fyrir EFTA-dómstólnum þar sem íslensk stjórnvöld hafi ekki lokið við að endurheimta ólögmæta ríkisaðstoð til fimm fyrirtækja  innan tilsk...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ísland fær fulltrúa í framkvæmdastjórn Evrópuskrifstofu WHO

    Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu, var í dag kjörinn í framkvæmdastjórn Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Tólf þjóðir eiga fulltrúa í stjórninni sem ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Viðurkenningarhafar á Degi íslenskrar náttúru

    Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, veitti í dag í tilefni af Degi íslenskrar náttúru, þáttaseríunni „Lífríkið í sjónum við Ísland“ eftir þá Erlend Bogason og Pétur Halldórsson fjölmi...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Frumvarp til breytinga á lögum um ársreikninga lagt fram til umsagnar

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun nú á haustþingi leggja fram frumvarp til breytingar á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga. Meginbreytingarnar sem lagðar eru til í frumvarpinu lúta að einföldun fyrir...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög frumvarps um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að lagafrumvarpi um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Snýst breytingin um að Jöfnunarsjóður sveitarfélaga greiði sveitarfélögum tímabun...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Samgönguvika sett á morgun

    „Veljum. Blöndum. Njótum.“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún verður sett á morgun 16. september, á Degi íslenskrar náttúru. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana 16. – 22...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Byggðaleg áhrif innflutningsbanns Rússa.

    Um miðjan ágúst óskaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra eftir að Byggðastofnun tæki saman upplýsingar um mat á byggðalegum áhrifum viðskiptabanns Rússa. Helstu niðurstöður: Samtals má r...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þjóðarsáttmáli um læsi, undirritanir á Suðurlandi og Höfn

    Í gær undirritaði mennta- og menningarmálaráðherra Illugi Gunnarsson þjóðarsáttmála um læsi á Odda á Rangárvöllum og í Höfn í HornafirðiÍ gær undirritaði mennta- og menningarmálaráðherra Illugi Gunnar...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skráning á Umhverfisþing 2015 hafin

    Skráning er hafin á IX. Umhverfisþing sem haldið verður föstudaginn 9. október 2015 á Grand Hótel í Reykjavík. Umhverfisþing fjallar að þessu sinni um samspil náttúru og ferðamennsku.  Fyrir há...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs janúar-júlí 2015

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar – júlí 2015 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Tekjujöfnuðurinn var neikvæður um 20,7 m...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Velferðarvá- Kynning á verkefnum Norrænu velferðarvaktarinnar

    Kynningarfundur á verkefnum Norrænu velferðarvaktarinnar verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 17. september kl. 12.00–13.15. Norræna velferðarvaktin er eitt verkefnanna í formennskuáætlun Ísla...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heimahjúkrun verði efld um allt land með auknu fé

    Stefnt er að því að auka heimahjúkrun um allt land og stuðla að jafnara þjónustustigi, hvort sem þjónustan er veitt á höfuðborgarsvæðinu eða á landsbyggðinni. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs verð...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Fundað með fulltrúum Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, átti í dag viðræður við fulltrúa Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna sem staddir eru hér á landi í tengslum við fund norrænnar embættismannanef...


  • Forsætisráðuneytið

    Samráð um tillögu að breytingum á lögum um menningarminjar

    Forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga um breytingar á lögum um menningarminjar, nr. 80/2012, á yfirstandandi þingi. Meðfylgjandi drög eru afrakstur vinnu forsætisráðuneytisins undanfa...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Lárentsínus Kristjánsson skipaður héraðsdómari

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað Lárentsínus Kristjánsson hæstaréttarlögmann í embætti dómara við héraðsdóm Reykjavíkur. Skipað var í embættið frá og með 14. september 2015.Embættið var aug...


  • Utanríkisráðuneytið

    Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara sem hafa verið búsettir erlendis

    Allir íslenskir ríkisborgarar sem hafa haft lögheimili í útlöndum skemur en í 8 ár (þ.e. frá 1. desember 2007) eru sjálfkrafa með kosningarétt á Íslandi. Þeir þurfa að vera orðnir 18 ára á kjördag og ...


  • Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðherra fjallaði um samgöngumál á opnum fundi á Patreksfirði

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra efndi til opins fundar á Patreksfirði í dag um samgöngu- og fjarskiptamál. Fundinn sat á sjötta tug manna úr Vesturbyggð og nágrenni. Ráðherra fjallaði vítt og breitt um...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Fjögur embætti laus til umsóknar hjá nýrri úrskurðarnefnd velferðarmála

    Auglýst hafa verið laus til umsóknar embætti formanns nýrrar úrskurðarnefndar velferðarmála og embætti þriggja nefndarmanna. Nefndin verður til við sameiningu sex úrskurðar- og kærunefnda sem starfa á...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Nærri 70 milljónum varið til að fjölga sálfræðingum í heilsugæslu

    Stefnt er að því að fjölga stöðugildum sálfræðinga í heilsugæslu um átta á næsta ári og verður tæpum 69 milljónum króna varið til þess samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Gangi þetta eftir verður unnt að bj...


  • Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðherraopnaði formlega nýjan kafla á Vestfjarðavegi

    Nýr og endurbyggður kafli á Vestfjarðavegi var tekinn formlega í notkun í dag þegar Ólöf Nordal innanríkisráðherra klippti á borða ásamt Hreini Haraldssyni vegamálastjóra. Með þessum áfanga sem er á m...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fjölgun sérfræðinga og fleiri námsstöður í heilsugæslunni

    Stefnt er að því að fjölga námsstöðum í heimilislækningum og heilsugæsluhjúkrun og veita heilsugæslunni aukið fjármagn til að ráða í fleiri sérfræðingsstöður í heimilislækningum eða aðrar stöður heilb...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Starf framkvæmdastjóra safnaráðs

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið framlengir hér með umsóknarfrest um starf framkvæmdastjóra safnaráðs og leiðréttir um leið fyrri upplýsingar um að ráðning sé til fimm ára. Safnaráð starfar samkvæm...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru

    Dómnefnd hefur tilnefnt þrjá til fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem veitt verða á Degi íslenskrar náttúru, miðvikudaginn 16. september næstkomandi. Tilnefnd til verðlaunanna ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Þingmál heilbrigðisráðherra á 145. löggjafarþingi

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra áformar að leggja tólf mál fyrir 145. löggjafarþing sem nú er hafið, níu þeirra fyrir áramót og þrjú á vorþingi. Níu málanna eru lagafrumvörp, tvö þeirra eru...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Aukin fjárveiting vegna ráðgjafar fyrir foreldra í forsjár- og umgengnisdeilum

    Á næsta ári er ráðgert samkvæmt fjárlagafrumvarpinu að verja alls 60 milljónum króna í verkefnið sáttameðferð hjá sýslumannsembættum  sem er vegna innleiðingar á barnalögum sem samþykkt voru árið...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fundur með fulltrúa ÖSE um frelsi fjölmiðla

    ÖSE, Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, hvetur íslensk stjórnvöld til að standa vörð um sjálfstæði og sterka stöðu fjölmiðla á Íslandi Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra hitti Dunja ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Þingmál félags- og húsnæðismálaráðherra á 145. löggjafarþingi

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, áformar að leggja 13 mál fyrir 145. löggjafarþing sem nú er hafið, ellefu þeirra fyrir áramót og tvö á vorþingi. Tíu málanna eru lagafrumvörp en ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Doktorsnám við Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands hlýtur gæðavottun

    Gæðavottunin er veitt af ORPHEUS, sem eru alþjóðleg samtök sem meta gæði doktorsnáms í líf- og heilbrigðisvísindum við evrópska háskóla. Háskóli Íslands er fimmti háskólinn í Evrópu til að hljóta vott...


  • Forsætisráðuneytið

    Bætt aðgengi og aukin hagkvæmni með sameinuðum vef Stjórnarráðsins

    Bætt þjónusta við notendur og aukin hagkvæmni eru helstu markmið í vinnu sem hafin er og miðar að því að hleypa um mitt næsta ár af stokkunum nýjum og sameinuðum vef allra ráðuneyta.  Með samein...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ábendingar Ríkisendurskoðunar um dvalarheimili ekki ítrekaðar

    Árið 2012 hvatti Ríkisendurskoðun velferðarráðuneytið til að móta skýra stefnu um framtíð dvalarheimila aldraðra og einnig að fjárveitingar ríkisins til slíkra heimila skyldu miðast við þjónustuþörf í...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Komið til móts við óskir um aukna þjónustu í heimabyggð

    Löglærðum fulltrúum verður bætt við í umdæmum tveggja sýslumannsembætta landsins. Embættin á Norðurlandi eystra og á Austurlandi fá hvort um sig fjárveitingu til að ráða löglærða fulltrúa á skrifstofu...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heimahjúkrun verði efld um allt land með auknu fé

    Stefnt er að því að auka heimahjúkrun um allt land og stuðla að jafnara þjónustustigi, hvort sem þjónustan er veitt á höfuðborgarsvæðinu eða á landsbyggðinni. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs verð...


  • Innviðaráðuneytið

    Göngum í skólann hleypt af stað

    Átakinu ,,Göngum í skólann“ var hleypt formlega af stað í morgun í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ en að því standa Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og nokkrir samstarfsaðilar. Markmiðið er að hvetja gr...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að reglum um þóknun skipaðra lögráðamanna til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglum um þóknun og útlagnað kostnað skipaðra lögráðamanna. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 25. september næstkomandi o...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Fjárlagafrumvarpið: Hækkun bóta um 11 milljarða króna

    Bætur almannatrygginga og atvinnuleysisbætur hækka um 9,4% samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Samtals leiðir þetta til 9,6 milljarða króna útgjaldaauka. Þegar einnig hefur verið tekið tillit til fj...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd mat þrjá umsækjendur um embætti dómara hæfasta

    Dómnefnd hefur skilað umsögn um umsækjendur um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Embættið var auglýst þann 12. júní 2015 og bárust alls sjö umsóknir.Samkvæmt lögum um dómstóla nr. 15/1998 fór ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fjárlagafrumvarpið: Heilbrigðiskerfið eflt á ýmsum sviðum

    Heilsugæslan verður efld til muna, auknu fé veitt til uppbyggingar nýrra hjúkrunarrýma, framkvæmdir við nýjan Landspítala verða tryggðar og rekstrargrunnur stóru sjúkrahúsanna og heilbrigðisstofnana á...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fjárlagafrumvarpið: Rúmur tveir og hálfur milljarður í húsnæðismál

    Aðgerðir til úrbóta í húsnæðismálum landsmanna eru forgangsverkefni, líkt og endurspeglast í fjárlagafrumvarpi ársins 2016. Gert er ráð fyrir að 2,64 milljörðum króna verði varið samtals til uppbyggin...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýr skólameistari Framhaldskólans á Laugum

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Dr. Sigurbjörn Árna Arngrímsson skólameistara Framhaldsskólans á Laugum til fimm ára. Dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson hefur B.S. Ed. gráðu frá Universi...


  • Utanríkisráðuneytið

    Áhætta af innflutningi á lifandi búfé talin veruleg

    Ef innflutningur á lifandi nautgripum, hestum og sauðfé yrði gefinn frjáls eru taldar miklar líkur á að sjúkdómar færu að gera vart við sig í íslenskum dýrum og kostnaðurinn t.d. vegna garnaveiki í ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Göngum í skólann!

    Meginmarkmið Göngum í skólann eru að hvetja nemendur og foreldra á Íslandi til að ganga, hjóla eða nota annan virkan ferðamáta til og frá skóla„Göngum í skólann“ var sett í 9. skipti í gær í Lágafells...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Áhætta af innflutningi á lifandi búfé talin veruleg

    Ef innflutningur á lifandi nautgripum, hestum og sauðfé yrði gefinn frjáls eru taldar miklar líkur á að sjúkdómar færu að gera vart við sig í íslenskum dýrum og kostnaðurinn t.d. vegna garnaveiki í na...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ljónadeildin lagði undir sig ráðherraskrifstofuna

    Þeir eru margir og merkilegir fundirnir á skrifstofu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Það er þó á engan hallað þegar fullyrt er að fáir fundir hafi verið eins vel mannaðir og þegar Ljónadeildin á...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Heimsókn í Krikaskóla á alþjóðlegum degi læsis

    Illugi Gunnarsson heimsótti Krikaskóla í Mosfellsbæ og ávarpaði fræðslufund Félags íslenskra sérkennara, sem haldinn var í Árbæjarskóla Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti K...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fjármagn til uppbyggingar á ferðamannastöðum tryggt

    Á undanförnum tveimur árum hefur 1.700 m.kr. verið varið til verndar og uppbyggingar á ferðamannastöðum í gegnum Framkvæmdasjóð ferðamannastaða. Aldrei hafa jafn miklir fjármunir verið settir í þennan...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Gæði og mikilvægi menntunar og rannsókna

    "Gæði og mikilvægi menntunar og rannsókna" er heiti á samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um menntamál og rannsóknir frá og með árinu 2015Samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um mennt...


  • Forsætisráðuneytið

    Velferð byggð á efnahagslegum styrk

    Ríkisstjórnin kynnir velferðarfjárlög.  26 milljarðar, jafngildi hálfs Landspítala, hafa bæst við útgjöld til velferðarmála á kjörtímabilinu. Ísland hefur vaxið efnahagslega einna h...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjárlög fyrir árið 2016

    Safn upplýsinga vegna fjárlaga fyrir árið 2016. Fréttatilkynning með fjárlagafrumvarpi Glærukynning fjármála- og efnahagsráðherra vegna fjárlagafrumvarps 2016 ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjárlagafrumvarp 2016

    Hallalaus ríkissjóður þriðja árið í röð Tollar afnumdir, tekjuskattur einstaklinga lækkar Elli- og örorkulífeyrir hækkar Framlög til húsnæðismála aukin Skuldahlutföll ríkissjóðs l...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Rúmar 100 milljónir veittar í tækjakaup á heilbrigðisstofnunum

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni rúmum 100 milljónum króna til tækjakaupa. Við fjárlagagerð ársins 2015 var ákveðið að auka tímabundið f...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Eurydice birtir upplýsingar um skóladagatöl 2015 – 2016

    Árlega birtir Eurydice upplýsingar um skóladagatöl í grunnskólum, framhaldsskólum og háskólum sem sýna hvernig skólastarf er skipulagt í evrópskum skólum. Skóladagatöl eru misjöfn eftir ríkjum en ást...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Hælisleitendur orðnir 154 það sem af er ári

    Samtals sóttu 154 einstaklingar um hæli á Íslandi á tímabilinu 1. janúar 2015 til 31. ágúst 2015. Er það 66% aukning miðað við sama tíma árið 2014 en þá höfðu 93 sótt um hæli. Í ágúst sóttu 49 manns u...


  • Utanríkisráðuneytið

    7.9.2015 Endurskoðunarráðstefna Klasasprengjusamningsins (CCM)

    Ísland fullgitli samninginn 31. ágúst 2015. Pétur Thorsteinsson flutti ræðu Íslands 7. september 2015. Hann flutti m.a. Zoran Milanovic, forsætisráðherra Króatíu og forseta endurskoðunarráðstefnunnar ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Gunnar Bragi fundar með fulltrúa ÖSE um frelsi fjölmiðla 

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Dunja Mijatovic, fulltrúa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, um frelsi fjölmiðla. Mijatovic er stödd í heimsókn á Íslandi í dag og ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra fundar með varavarnarmálaráðherra Bandaríkjanna 

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Robert O. Work varavarnarmálaráðherra Bandaríkjanna áttu í morgun fund, en Work er staddur hér á landi í stuttri heimsókn. Hann heimsækir öryggissvæðið á Ke...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu

    Starfshópur sem Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra skipaði í janúar til að móta tilögur um verklag í tengslum við tilkynningar og rannsókn óvæntra dauðsfalla sem ætla má að rekja megi til mist...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að breytingum á umferðarlögum til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að breytingum á umferðarlögum nr. 50/1987 sem varða innleiðingar tveggja ESB-gerða og breytta skilgreiningu á bifhjóli og torfærutæki. Unnt er að sen...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Tillaga Velferðarvaktar um verkefni í þágu einstæðra foreldra

    Velferðarvaktin hefur lagt til við Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, að ráðist verði í tilraunaverkefni sem miðar að því að styrkja stöðu einstæðra foreldra sem eru notendur fjárha...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Mótun réttaröryggisáætlunar rædd á samráðsfundi

    Innanríkisráðuneytið og stýrihópur um mótun réttaröryggisáætlunar boðuðu í gær til samráðsfundar með forystumönnum og lykilfólki innan réttarkerfisins og fulltrúum fagfélaga innan þess. Efni fundarins...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

    Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum mánudaginn 7. september næstkomandi kl. 11.00.


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Óskað umsagna um brottfall reglugerðar um vistvæna landbúnaðarframleiðslu

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið leggur til að reglugerð nr. 504/1998 um vistvæna landbúnaðarframleiðslu verði felld úr gildi. Tillagan er m.a. byggð á því að ekki hefur verið reglubundið eftirlit...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Susan Davies heiðursgestur á IX. Umhverfisþingi

    Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til IX. Umhverfisþings 9. október 2015 á Grand hótel í Reykjavík. Umhverfisþing fjallar að þessu sinni um samspil náttúru og ferðamennsku. Heiðursgestur á Umhver...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skrifaði undir samning um árangursstjórnun við Landhelgisgæsluna

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra og Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands, skrifuðu í dag undir árangursstjórnunarsamning ráðuneytisins og LHG þegar ráðherra heimsótti stofnunina. Forstj...


  • Utanríkisráðuneytið

    Svipmyndir frá Indlandi

    Þá er liðið ár frá því að við Dominique komum til Indlands. Það var ekki lengi að líða. Ég man það eins og það hefði gerst í gær þegar við stigum út úr flugvélinni á Indira Gandhi alþjóðaflugvellinum ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fjölmiðlanefnd skipuð til næstu fjögurra ára

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað fjölmiðlanefnd til næstu fjögurra ára. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað fjölmiðlanefnd til næstu fjögurra ára. Lögum samkvæmt eru tveir full...


  • Utanríkisráðuneytið

    Flóttamannavandi og öryggismál í forgrunni á ráherrafundi í Kaupmannahöfn

    Flóttamannavandinn, loftslagsmál, samskipti við Rússland og þróun mála í Úkraínu voru meðal þess sem rætt var á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna sem haldinn var í Kaupmannahö...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ísland fullgildir alþjóðasamning FAO um hafnríkisaðgerðir til að berjast gegn ólöglegum fiskveiðum

    Ísland hefur fullgilt alþjóðasamning FAO Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna frá 2009 um hafnríkisaðgerðir til að fyrirbyggja, hindra og uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslaus...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Dagur íslenskrar náttúru nálgast

    Undirbúningur vegna Dags íslenskrar náttúru, sem haldinn er hátíðlegur 16. september ár hvert, stendur nú sem hæst. Upplýsingar um viðburði, verkefni og uppákomur sem efnt er til í tilefni dagsins má ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Töfluyfirlit vegna þingfyrirspurnar um skattstofna, gjöld og markaða tekjustofna

    Alþingi hefur birt á vef sínum svör fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um skattstofna, gjöld og markaða tekjustofna, sem lögð var fram sl. vor. Svarinu fylgja umfan...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Lög um þriðju kynslóð farsíma verði felld úr gildi

    Drög að lagafrumvarpi um afnám laga um þriðju kynslóð farsíma eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu umsögn um drögin til og með 10. september næstkomandi og skulu...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samningur um fullnaðarhönnun meðferðarkjarna nýs Landspítala

    Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, skrifaði í dag undir samning við Corpus hópinn um fullnaðarhönnun á meðferðarkjarna vegna byggingar nýs Landspítala við Hringbraut. Samningurinn er milli ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heyrnar- og talmeinastöðin veitir þjónustu heim í hérað

    Þjónusta Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands (HTÍ) öðlaðist nýja vídd í dag þegar tekin var í notkun þjónustubifreið stofnunarinnar sem innréttuð er með klefa til heyrnarmælinga og tengdum búnaði. Kri...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra ávarpar loftslagsráðstefnu í Alaska

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ávarpaði í gær ráðstefnuna GLACIER, sem fjallar um loftslagsmál og norðurslóðir, í Alaska. Ráðstefnan var haldin af utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna í samvinnu...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ný skýrsla OECD: Góðar horfur í íslenskum efnahagsmálum

    Góðar horfur eru í íslenskum efnahagsmálum og árangur hefur náðst á mörgum sviðum, en áskoranir eru enn til staðar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar  (OECD)&n...


  • Forsætisráðuneytið

    Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á laggirnar

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra,  að sett verði á fót ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda. Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðh...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Stefnt að því að stytta bið eftir skurðaðgerðum í kjölfar verkfalla

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag áætlun um átak til að stytta biðlista eftir tilteknum skurðaðgerðum. Ríkisstjórnin hefur falið heilbrigðisráðherra í samvi...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra skipar starfshóp um lækkun byggingarkostnaðar

    Umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði þann 30. júní sl. starfshóp sem hefur  það hlutverk að fjalla um leiðir til að lækka kostnað vegna byggingar íbúðarhúsnæðis. Starfshópurinn er skipaður í ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þjóðarsáttmálinn undirritaður

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra, fulltrúar Heimilis og skóla og sveitarstjórna í Garðabæ, Hafnarfirði og Kópavogi undirrituðu sáttmálann Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálará...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Utanríkisráðherra ávarpar loftslagsráðstefnu í Alaska

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ávarpaði í gær ráðstefnuna GLACIER, sem fjallar um loftslagsmál og norðurslóðir, í Alaska. Ráðstefnan var haldin af utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna í samvinnu...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þjóðarsáttmálinn á Norðurlandi

    Þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður á Akureyri, Húsavík og í Fjallabyggð Þjóðarsáttmáli um læsi var undirritaður á Akureyri, Húsavík og í Fjallabyggð í gær við þrettán sveitarfélög: Akureyri, Svalbarð...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta