Fréttir
-
17. janúar 2020Lög um ráðherraábyrgð og Landsdóm verða endurskoðuð
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að ráðast í endurskoðun á lögum um ráðherraábyrgð annars vegar og lögum um Landsdóm hins vegar. Tillagan var lögð fram af Katrínu Jakobsdóttur forsætisrá...
-
17. janúar 2020Framtíðarsýn um bráðaþjónustu og sjúkraflutninga til 2030
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að gera tillögur að framtíðarskipulagi sjúkraflutninga á Íslandi í samræmi við heilbrigðisstefnu til ársins 2030 hefur skilað ráðherra niðurstöðum sínum. Meginn...
-
17. janúar 2020Stigmögnun ástandsins í Írak og Íran á meðal umræðuefna á fundi norrænna varnarmálaráðherra
Þann 15. janúar sl. tók Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu þátt í fjarfundi norrænu varnarmálaráðherranna í fjarveru utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Varnarmálaráðherra...
-
17. janúar 2020Tæplega 40% hjónabanda á Íslandi lýkur með skilnaði; Félags- og barnamálaráðherra hefur tilraunaverkefni í þágu foreldra og barna í kjölfar skilnaðar
Samkvæmt nýlegum upplýsingum frá Hagstofu Íslands lýkur tæplega 40 prósent hjónabanda á Íslandi með lögskilnaði. Í mörgum tilfellum er um að ræða skilnað fólks sem á börn saman. Er þá ótalinn sá hópur...
-
16. janúar 2020Átakshópur skipaður vegna bráðamóttöku Landspítala
Átakshópur verður skipaður til að finna lausnir á brýnum vanda bráðamóttöku Landspítala og hrinda þeim í framkvæmd. Þetta er sameiginleg niðurstaða fundar heilbrigðisráðherra, landlæknis og forstjóra ...
-
16. janúar 2020Frumvarp til breytinga á lögum um sjúkratryggingar til umsagnar
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um sjúkratryggingar. Áformaðar breytingar eru meðal annars liður í framkvæmd heilbrigðisstefnu ti...
-
16. janúar 2020Menntamálaráðherrar Íslands og Svíþjóðar funda: Starfsþróun kennara og skýr námskrá skipta mestu
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með Önnu Ekström, menntamálaráðherra Svíþjóðar í Stokkhólmi í vikunni. Markmið heimsóknar ráðherra var að kynna sér árangur nemenda í PISA ...
-
16. janúar 2020Samið til tveggja ára um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila
Tekist hafa samningar milli Sjúkratrygginga Íslands og rekstraraðila hjúkrunarheimila um allt land um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila. Samið var við hvern og einn rekstraraðila en samningarnir e...
-
16. janúar 2020Kristján Þór fundaði með nýjum framkvæmdastjóra ESB á sviði umhverfis, hafs og fiskveiða
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fundaði í dag með Virginijus Sinkevičius en hann fer með málefni umhverfis, hafs og fiskveiða í nýrri framkvæmdastjórn Evrópus...
-
16. janúar 2020Staðreyndir um heilbrigðisstofnanir og fjárveitingar síðustu ára
Framlög ríkisins til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins jukust um 24% á árabilinu 2017 – 2020. Aukningin til Landspítala nam um 12% á sama tímabili, 8% til Sjúkrahússins á Akureyri og 10% að meðaltali t...
-
15. janúar 2020Breytingar á reglugerð um ökuskírteini í samráðsgátt
Í nýjum umferðarlögum sem tóku gildi um síðustu áramót eru margvíslegar breytingar sem kalla á endurskoðun reglugerða. Meðal þess sem breyttist í umferðarlögunum eru ákvæði um ökukennslu, æfingaakstur...
-
15. janúar 2020Skýrsla starfshóps um geðrækt í skólum
Starfshópur á vegum embættis landlæknis sem unnið hefur tillögur um innleiðingu geðræktarstarfs, forvarna og stuðnings við börn og ungmenni í skólastarfi hefur skilað niðurstöðum sínum til heilb...
-
15. janúar 2020NPA námskeið hefjast á nýju ári
Námskeiðsáætlun NPA námskeiða árið 2020 er nú aðgengileg á vef stjórnarráðsins. NPA námskeið eru ætluð notendum, aðstoðarfólki, aðstoðarverkstjórnendum og umsýsluaðilum. Markmið námskeiðanna er ...
-
14. janúar 2020Fundur um einföldun rekstrarumhverfis fyrirtækja með snjöllum lausnum
Hvernig má einfalda rekstrarumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja? Nordic Smart Government, sem er norrænt samstarfsverkefni, stendur fimmtudaginn 16. janúar fyrir fundi á Grand hótel um leiðir t...
-
14. janúar 2020Skýrsla um sjálfstæðar stjórnsýslunefndir afhent forsætisráðherra
Páll Hreinsson hefur afhent Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra skýrslu um sjálfstæðar stjórnsýslunefndir. Ríkisstjórnin samþykkti í nóvember 2018 að fela Páli að gera úttekt á starfsemi sjálfstæðra...
-
14. janúar 2020Starfsemi stofnana á landsbyggðinni efld
Starfsemi stofnana á landsbyggðinni efld Áætlun hefur verið gerð til að fjölga starfsmönnum stofnana á landsbyggðinni sem heyra undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Sett hafa verið fram töluset...
-
14. janúar 2020Kynningarfundur um þróunarsjóð innflytjendamála
Innflytjendaráð stendur fyrir opnum kynningarfundi 20. janúar næstkomandi fyrir þá sem hyggjast sækja um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála sem auglýstir hafa verið. Fundurinn verður hal...
-
14. janúar 2020Annáll heilbrigðisráðuneytisins 2019
Í meðfylgjandi annál má fá gott yfirlit í máli og myndum um fjölbreytt verkefni og markverð tíðindi úr störfum heilbrigðisráðuneytisins á liðnu ári. Annáll ársins 2019
-
14. janúar 2020Ríkisstjórnin styrkir baráttuna gegn félagslegum undirboðum og brotum á vinnumarkaði
Ákvæði um keðjuábyrgð sem sporna á við mögulegri misnotkun á vinnuafli hér á landi hefur verið innleitt í lög um opinber innkaup, en það er þáttur í aðgerðum stjórnvalda til að vinna gegn félagslegum ...
-
13. janúar 2020Grænbók um fjárveitingar til háskóla
Meginmarkmið stjórnvalda hvað varðar starfsemi á háskólastigi er að framsæknar og alþjóðlega samkeppnishæfar rannsóknastofnanir og háskólar skapi þekkingu, miðli henni og undirbúi nemendur til virkrar...
-
13. janúar 2020Viðbrögð við #églíka: Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tekur brátt til starfa
Ný lög um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs byggja á tillögum starfshóps mennta- og menningarmálaráðherra um aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldishegðun í íþrótta- og æskulý...
-
13. janúar 2020Hvatt til stillingar í Mið-Austurlöndum
Stigmögnun spennu í Mið-Austurlöndum var umfjöllunarefni í sameiginlegri ræðu Norðurlanda í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna fyrir helgi þar sem hvatt var til stillingar og að friðsamlegra lausna yrði ...
-
13. janúar 2020Kynningarfundi í Reykjavík um Hálendisþjóðgarð frestað vegna veðurs
Kynningarfundi umhverfis- og auðlindaráðherra um Hálendisþjóðgarð sem halda átti í Reykjavík í dag er frestað vegna veðurs. Ný tímasetning fyrir fundinn verður auglýst á næstu dögum. Nánari upplýsing...
-
13. janúar 2020Endurgreiðslur tannlæknakostnaðar barna með skarð í gómi og vör
Öllum börnum sem fæðast með skarð í efri tannboga eða með klofinn góm er tryggður réttur til endurgreiðslu vegna tannlækninga og tannréttinga sem nemur 95% af gjaldskrá tannlæknis, að undangengnu mat...
-
13. janúar 2020Sjö sóttu um embætti ríkislögreglustjóra
Sjö umsóknir bárust um embætti ríkislögreglustjóra sem auglýst var laus til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 10. janúar og sóttu eftirtaldir um embættið: Arnar Ágústsson 1. stýrimaðu...
-
11. janúar 2020Ár hjúkrunar - heilbrigðisráðherra skrifar:
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tileinkar árið 2020 hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum. Ákvörðunin er meðal annars tekin til heiðurs minningu breska hjúkrunarfræðingsins Florence Nightingale en þ...
-
10. janúar 2020Reglugerð um endurgreiðslur vegna þjónustu sjúkraþjálfara
Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem tryggir endurgreiðslur sjúkratrygginga vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands. Reglugerðin...
-
10. janúar 2020Nýjar tímasetningar kynningarfunda um Hálendisþjóðgarð
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, heldur á næstu dögum átta fundi vítt og breitt um landið þar sem kynnt verða áform um stofnun Hálendisþjóðgarðs. Í síðustu viku voru fyrirh...
-
10. janúar 2020Undirbúningur vegna þjóðarleikvangs fyrir innanhússíþróttir hafinn
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp til þess að gera tillögur um þjóðarleikvang fyrir innanhússíþróttir. Starfshópnum er ætlað að vinna forvinnu sem upplýsir be...
-
10. janúar 2020Vinna við nýja stefnumótun fyrir líffræðilega fjölbreytni að hefjast
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað stýrihóp til að vinna að nýrri stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni hér á landi. Núverandi stefna Ís...
-
10. janúar 2020Lækkun komugjalda í heilsugæslu og aðrar gjaldskrárbreytingar 1. janúar
Almenn komugjöld í heilsugæslu lækkuðu 1. janúar síðastliðinn úr 1.200 krónum í 700 krónur. Gjaldskrár vegna heilbrigðisþjónustu að öðru leyti hækkuðu um 2,5%. Bótafjárhæðir slysatrygginga almannatryg...
-
10. janúar 2020Tillögur um skilgreiningu á tengdum aðilum
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti tillögur verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinn er varðar endurskoðun á m.a. skilgreiningu á tengdum aðilum í lö...
-
10. janúar 2020Ríkisstjórnin styrkir Norrænu lýðheilsuráðstefnuna
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tvær milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til embættis landlæknis vegna Norrænu lýðheilsuráðstefnunnar sem haldin verður í Hörpu 2...
-
09. janúar 2020Átta sóttu um setningu í embætti dómara við Landsrétt
Þann 20. desember 2019 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til setningar tvö embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 6. janúar sl. Sett verður í embættin hið fyrsta eftir að dómnefnd...
-
09. janúar 2020Félags- og barnamálaráðherra semur við Sólheima um kolefnisjöfnun
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Sigurjón Örn Þórsson, stjórnarformaður Sólheimaseturs SES, undirrituðu í dag samning um kolefnisjöfnun. Samningurinn er til fimm ára. Markmið ...
-
09. janúar 2020Kaup og sala greiðslumarks í sauðfé
Innlausn greiðslumarks í sauðfé og úthlutun til þeirra framleiðenda sem óskuðu eftir kaupum hefur farið fram. Framkvæmdin er í samræmi við breytingar sem gerðar voru á sauðfjársamningi við endur...
-
09. janúar 2020Samið um þjónustu Ljóssins
Sjúkratryggingar Íslands hafa gert þjónustusamning við Ljósið um endurhæfingarþjónustu við fólk sem greinst hefur með krabbamein. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur staðfest samninginn s...
-
09. janúar 2020Tungumálið er fjöreggið
Meginverkefni Íslenskrar málnefndar er að vinna markvisst að því að tungumálið haldi gildi sínu og sé notað á öllum sviðum íslensks þjóðlífs. Guðrún Kvaran prófessor emerita við Íslensku og menningard...
-
08. janúar 2020Ráðherra skipar samstarfsráð MAST
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað samstarfsráð Matvælastofnunar. Innan samstarfsráðsins mun Matvælastofnun hafa reglubundna samvinnu og samráð við þá aðila, fé...
-
08. janúar 2020Kynningarfundum í Öræfum og á Hvolsvelli frestað vegna veðurs
Kynningarfundum umhverfis- og auðlindaráðherra um Hálendisþjóðgarð, sem halda átti í Öræfum og á Hvolsvelli á morgun er frestað vegna veðurs. Nýjar tímasetningar fyrir fundina verða auglýstar á næstu ...
-
07. janúar 2020Nýmæli í nýrri reglugerð um ferðakostnað sjúkratryggðra
Sjúkratryggingar greiða fargjald eins fylgdarmanns með konu sem þarf að ferðast til að fæða barn á heilbrigðisstofnun samkvæmt nýrri reglugerð um ferðakostnað sjúkratryggðra og aðstandenda þeirra inn...
-
07. janúar 2020Reglugerðarbreyting í þágu sykursjúkra
Reglugerð heilbrigðisráðherra sem kveður á um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í nýjum búnaði fyrir sykursjúka með insúlínháða sykursýki tók gildi 1. janúar síðastliðinn. Búnaðurinn hefur til þessa e...
-
07. janúar 2020Úthlutun almenns byggðakvóta fiskveiðiárið 2019/2020 nemur alls 5.374 þorskígildislestum.
Samdráttur í heildarúthlutun frá fiskveiðiárinu 2018/2019 nemur 797 þorskígildislestum. Úthlutunin byggir á þeim reglum sem fram koma í 4. gr. reglugerðar nr. 675/2019, um úthlutun byggðakvóta t...
-
07. janúar 2020Reglubundin bólusetning barna við hlaupabólu og bólusetning við kíghósta fyrir áhættuhópa
Öll börn sem fædd eru 1. janúar 2019 eða síðar eiga nú rétt á bólusetningu við hlaupabólu án endurgjalds. Reglugerð þessa efnis tók gildi 1. janúar síðastliðinn. Reglugerðin kveður einnig á um bóluse...
-
07. janúar 2020Kynningarfundum í Borgarnesi, Húnavatnshreppi, Reykjadal og á Egilsstöðum frestað
Kynningarfundum umhverfis- og auðlindaráðherra um Hálendisþjóðgarð, sem halda átti í Borgarnesi og Húnavatnshreppi í dag og í Reykjadal og á Egilsstöðum á morgun er frestað vegna veðurs. Nýjar tímaset...
-
07. janúar 2020Tillögum Embættis landlæknis vegna bráðamóttöku LSH hrint í framkvæmd
Heilbrigðisráðuneytið hefur lagt allt kapp á að hrinda í framkvæmd aðgerðum sem embætti landlæknis lagði til í hlutaúttekt vegna alvarlegrar stöðu á bráðamóttöku Landspítalans fyrir ári. Aðgerðirnar h...
-
06. janúar 2020Opnað fyrir móttöku umsókna um Schengen-áritanir í þremur indverskum borgum
Sendiráð Íslands í Nýju-Delí opnaði í dag móttöku fyrir umsóknir um Schengen-vegabréfsáritanir til Íslands í þremur borgum á Indlandi með milligöngu þjónustufyrirtæksins VFS Global. Ísland hefur að un...
-
06. janúar 2020Árið 2020 helgað hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tileinkar árið 2020 hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum. Stofnunin bendir á að þessar starfsstéttir gegni þýðingarmiklu í heilbrigðisþjónustu hvers samfélags og sta...
-
06. janúar 2020Fréttaannáll samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins 2019
Nýliðið ár var viðburðaríkt í öllum málaflokkum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Mikilvæg þingmál voru samþykkt, unnið var að nýrri stefnumörkun á ýmsum sviðum og ráðstefnur og fundir haldni...
-
03. janúar 2020Umsækjendur um embætti ríkissáttasemjara
Félagsmálaráðuneytið auglýsti þann 5. desember síðastliðinn embætti ríkissáttasemjara laust til umsóknar. Umsóknarfrestur var til og með 20. desember síðastliðinn. Í auglýsingunni sagði að rík...
-
03. janúar 2020Ráðherra kynnir Hálendisþjóðgarð á fundum um allt land
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fer á næstu dögum í hringferð um landið og kynnir áform um stofnun Hálendisþjóðgarðs, en frumvarp þar að lútandi er nú til umsagnar í samrá...
-
03. janúar 2020Breytingar og leiðbeiningar um innflutning á kjöti
Talsverðar breytingar urðu á reglum um innflutning á ferskum kjötvörum um áramótin. Innflytjendur þurfa nú meðal annars að sýna fram á að að ófrosið og óhitameðhöndlað kjöt af kjúklingum og kalkúnum s...
-
02. janúar 2020Hægt að nota kreditkort hjá sýslumönnum
Frá og með nýliðnum áramótum er hægt að greiða fyrir ýmis gögn og þjónustu sem sýslumenn veita með kreditkortum. Fram til þessa hefur einungis verið hægt að greiða fyrir slíka þjónustu með reiðufé eða...
-
02. janúar 2020Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála
Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála 2019-2020. Framlög til sjóðsins voru stóraukin í fyrra eða úr tíu milljónum í 25 milljónir króna og lögð sérstök áher...
-
02. janúar 2020134 fyrirtæki og stofnanir komin með jafnlaunavottun
Fyrir áramótin höfðu 134 fyrirtæki og stofnanir öðlast jafnlaunavottun. Hjá þessum aðilum starfa sextíu þúsund starfsmenn. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands eru að jafnaði um tvö hundruð þúsun...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN