Fréttir
-
22. september 2021Tillögur um þjóðarleikvang fyrir frjálsíþróttir
Starfshópur um þjóðarleikvang fyrir frjálsíþróttir hefur skilað tillögum sínum og greinargerð til mennta- og menningarmálaráðuneytis. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra skipaði starf...
-
21. september 2021Drög að myndlistarstefnu í opið samráð
Drög að myndlistarstefnu eru nú til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda en með henni er vörðuð metnaðarfull braut til næsta áratugar. Drögin eru afrakstur vinnu verkefnahóps sem Lilja Alfreðsdótt...
-
17. september 2021Móttaka til heiðurs keppendum í Tókýó
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra héldu á dögunum móttöku til heiðurs íslensku keppendunum sem tóku þátt á Ólympíuleikum og Ól...
-
15. september 2021Drift á Akureyri og Nýsköpunarlandið taka til starfa
Í dag opnar ný starfseining atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins formlega á Akureyri og hefur hún fengið nafnið Drift. Þrjú starfa hjá Drift, en þau eru öll ...
-
15. september 2021Kristján Þór úthlutar 566,6 milljónum úr Matvælasjóði
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur úthlutað 566,6 milljónum króna úr Matvælasjóði til 64 verkefna. Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og ...
-
14. september 2021Orkustofnun eykur áherslu á loftslagsmál, orkuskipti og nýsköpun
Í samræmi við áherslur úr Orkustefnu fyrir Ísland til 2050, og aðgerðaráætlun Orkustefnu, hefur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra staðfest nýtt skipurit fyrir Orkustofnun og áherslur stofnuna...
-
11. september 2021Elif Shafak handhafi Alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti í dag rithöfundinum Elif Shafak alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness á Bókmenntahátíðinni í Reykjavík. Að afhendingu lokinni flutti Elif Shafak f...
-
10. september 2021Hálfur milljarður til orkuskipta: stærsta úthlutun sögunnar til orkuskipta
Dregið úr losun um 5.500 tonn af CO2 og olíunotkun minnkuð um 2 milljónir lítra á ári 470 milljónum króna hefur verið úthlutað úr Orkusjóði til yfir 100 fjölbreyttra verkefna í orkuskiptum, og ...
-
10. september 2021Mikilvægt að takmarka útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Á árinu 2019 undirrituðu Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, yfirlýsingu um sameiginlegt átak ...
-
09. september 2021Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2021
Dr. Martin Ingi Sigurðsson, prófessor í svæfinga- og gjörgæslulækningum við Háskóla Íslands, og dr. Erna Sif Arnardóttir, lektor við verkfræði- og tölvunarfræðideildir Háskólans í Reykjavík og forstöð...
-
09. september 2021Niðurlagning NMÍ: Verkefni stofnunarinnar komin í farveg
Vegna niðurlagningar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri um endurskipulagningu fyrri verkefna stofnunarinnar: Stofnunin var lögð niður þa...
-
08. september 2021Þórdís Kolbrún ávarpaði samráðsfund um gerð Vegvísis um rafeldsneyti og vetni
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuherra, ávarpaði í dag samráðsfund um gerð Vegvísis um rafeldsneyti og vetni. Í fréttatilkynningu ráðuneytisins frá 11. júní ...
-
03. september 2021Finndu menningu fyrir alla, um land allt
Nú má nálgast yfirlit yfir öll menningarhús, sýningar, söfn og setur sem miðla list og menningu til barna og ungmenna á einum stað á vefnum. Á vef verkefnisins List fyrir alla er að finna ítarlegar ...
-
17. ágúst 2021Nýsköpunar- og þróunarsetur í samstarfi háskólanna á Vesturlandi verður að veruleika
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Ragnheiður I. Þórarinsdóttir rektor Landbúnaðarháskóla Íslands og Margrét Jónsdóttir Njarðvík rektor Háskólans á Bifrö...
-
11. ágúst 2021Kvikmyndanám á háskólastigi
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur falið Listaháskóla Íslands að annast kvikmyndanám á háskólastigi frá og með haustinu 2022. Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Fríða B...
-
12. júlí 2021Útgáfa Vegvísis um rannsóknarinnviði
Rannsóknarinnviðir eru aðstaða, aðföng og þjónusta sem vísindamenn nýta við rannsóknir og til að stuðla að nýsköpun á fagsviðum sínum. Til þeirra teljast t.d. sérhæfður tækjabúnaður eða -samstæður, s...
-
12. júlí 2021Samkomulag við Bretland á sviði menntunar og vísinda
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur undirritað fyrir Íslands hönd samkomulag við bresk stjórnvöld um samstarf á sviði menntunar, rannsókna og nýsköpunar og geimvísinda....
-
29. júní 2021Úthlutanir Menningarsjóðs Íslands og Finnlands 2021
Tilkynnt hefur verið um úthlutanir styrkja og framlaga úr Menningarsjóði Íslands og Finnlands fyrir seinni helming ársins 2021 og fyrri hluta ársins 2022. Hlutverk sjóðsins er að styrkja árlega félög...
-
25. júní 2021Mikilvægt að starfsreglur alþjóðlegra tæknifyrirtækja vegna upplýsingaóreiðu gildi einnig hér á landi
Unnið er að því að starfsreglur alþjóðlegra tæknifyrirtækja á borð við Google, Facebook, Twitter, Microsoft og TikTok, og alþjóðlegra auglýsenda og auglýsingastofa, taki einnig til starfsemi á Íslandi...
-
25. júní 2021Stefnumörkun um varðveislu menningararfs og safnastarf
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögur að tveimur stefnum um menningararf og safnamál. Minjastofnun Íslands vann tillögu að menningararfsstefnu sem kallast Menningararfurinn - stefna...
-
23. júní 2021Skýrsla um fýsileika þess að framleiða rafeldsneyti á Íslandi
Líkt og aðrar þjóðir Evrópu hefur Ísland skuldbundið sig til að takast á við loftslagsvandann og sett sér mælanleg markmið til að uppfylla skuldbindingar Parísarsamkomulagsins fyrir 2030 og kolefnish...
-
18. júní 2021Arfleifð og boðskap Vigdísar Finnbogadóttur miðlað til komandi kynslóða
Sýningu helgaðri forsetatíð og fjölbreyttum störfum Vigdísar Finnbogadóttur verður tryggt rekstrarframlag úr ríkissjóði á næsta ári, ráðgert er að um 40 milljónir kr. renni þá til starfseminnar. Ríkis...
-
16. júní 2021Þórdís Kolbrún skipar starfshóp sem skoðar orkumál og tækifæri til nýrrar atvinnusköpunar á Vestfjörðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða stöðu orkumála á Vestfjörðum og tengsl þeirra við nýsköpun og atvinnutækif...
-
16. júní 2021Lagabreytingar sem skerpa og styrkja heimildir til vinnslu persónuupplýsinga
Alþingi samþykkti á dögunum lagabreytingar sem miða að því sem mæta auknum kröfum sem gerðar eru til vinnslu persónuupplýsinga. Lagabreytingarnar snerta meðal annars leik-, grunn-, framhalds- og háskó...
-
15. júní 2021Þórdís Kolbrún undirritaði viljayfirlýsingu um stofnsetningu rannsóknar, vinnslu- og afurðarmiðstöðvar þangs í Stykkishólmi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritaði í dag viljayfirlýsingu Stykkishólmsbæjar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Veitna og Acadian Seapla...
-
15. júní 2021Tæknisetur formlega stofnað: Þórdís Kolbrún skipaði stjórn
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fundaði með stjórn Tækniseturs á fyrsta fundi stjórnar en undirbúningur við stofnun Tækniseturs gengur vel. Á fundinum...
-
11. júní 2021Hringferð um Ræktum Ísland! Skráning á fjarfund og næstu fundir
Hringferð Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um Ræktum Ísland! umræðuskjal um landbúnaðarstefnu hefur gengið afar vel og ráðherra og verkefnastjórnin hafa nú haldið sjö ...
-
11. júní 2021Samstarf um að skoða framleiðslu á rafeldsneyti á Grundartanga
Landsvirkjun, Carbon Recycling International, Elkem á Íslandi og Þróunarfélag Grundartanga áforma samstarf um skoðun á framleiðslu á grænu metanóli. Framleiðslan myndi nýta endurnýjanlega raforku Land...
-
10. júní 2021Ráðherra lætur vinna Vegvísi fyrir vetni og rafeldsneyti
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að láta vinna Vegvísi fyrir vetni og rafeldsneyti. Ráðherra kynnti þessa ákvörðun á aðalfundi Orkuklasan...
-
10. júní 2021Þórdís Kolbrún á norrænum ráðherrafundi um aukið samstarf í tengslum við COVID-19 heimsfaraldurinn
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sat norrænan ráðherrafund um aukið samstarf Norðurlandanna í tengslum við COVID-19 heimsfaraldurinn. Ráðherrarnir rædd...
-
09. júní 2021Samstarf um föngun kolefnis og nýtingu glatvarma (1. áfangi)
Í dag undirrituðu þau Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Álfheiður Ágústsdóttir frá Elkem, Gestur Pétursson frá Veitum, Edda Sif Pind Aradóttir frá C...
-
09. júní 2021272 umsóknir í Matvælasjóð
Alls bárust 272 umsóknir um styrki úr Matvælasjóði, en umsóknarfrestur var til 6. júní. Sjóðurinn hefur 630 milljónir til úthlutunar og næstu skref eru þau að umsóknirnar fara til fagráða sjóðsins sem...
-
09. júní 2021Vefviðburður í dag: Landtenging hafna og notkun á umhverfisvænni orkugjöfum fyrir skip
Skýrsla um landtengingar í höfnum verður til umræðu á vefviðburði Grænu orkunnar, Verkís og Orkustofnunar í hádeginu í dag, en atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fól Verkís að vinna skýrsluna. ...
-
03. júní 2021Markmiðinu náð: Rúmlega 10% hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum á Íslandi
Ísland hefur náð þeim markverða árangri að markmið ársins 2020 um 10% hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum er í höfn og rúmlega það. Þetta er fyrsta markmiðið sem stjórnvöld settu um orkus...
-
01. júní 2021Undirbúningur Tækniseturs á miklu skriði: Þórdís Kolbrún skipar stjórn
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skipað stjórn Tækniseturs og stendur undirbúningur fyrir stofnun þess yfir. Í kjöl...
-
31. maí 2021Þórdís Kolbrún tilkynnir úthlutun Lóu - styrkja til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir kynnti í dag um 29 verkefni sem fá úthlutun úr Lóu-nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina. Hlutverk styrk...
-
31. maí 2021Úthlutun úr Lóu- Nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina: Mánudag kl. 14:00
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kynnir úthlutun úr Lóu - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina, mánudaginn 31. maí kl. 14:00. Viðburðurinn er liður í N...
-
26. maí 2021Nýskapandi ráðuneyti á Nýsköpunarviku
Fimm ráðuneyti bjóða til stefnumóts um nýsköpun, sjóðina sem þau búa yfir og frumkvöðlar geta sótt í og auðvitað verkfærin til þess að efla og styrkja nýsköpunarumhverfið. Fundurinn verður haldinn í G...
-
21. maí 2021Tillögur nefndar um stofnun þjóðaróperu unnar áfram
Skýrsla nefndar sem skipuð var til þess að gera tillögur að stofnun þjóðaróperu hefur skilað tillögum sínum til ráðherra. Ekki var full samstaða í nefndinni og því inniheldur skýrslan tillögur beggja,...
-
21. maí 2021Staða íslenskra háskólanema í alþjóðlegu samhengi: Könnun 2019
Niðurstöður samanburðarkönnunar á högum háskólanema í 26 löndum á evrópska háskólasvæðinu hafa nú verið kynntar. Könnunin (e. EUROSTUDENT) var lögð fyrir á vorönn 2019 en þetta var í annað sinn sem Ís...
-
20. maí 2021Þórdís Kolbrún opnaði Hönnunarmars
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnaði Hönnunarmars formlega í gær, en hátíðin stendur til 23 maí. Á dagskrá Hönnunarmars eru yfir 90 sýningar og yfir ...
-
20. maí 2021Hæsti styrkur Orkusjóðs um árabil: 320 milljónir í styrki til orkuskipta
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskip...
-
17. maí 2021Einstakt tækifæri stofnana á Nýsköpunarmóti
Opinberum stofnunum gefst einstakt tækifæri á að eiga samtal við fyrirtæki með það að markmiði að auka enn frekar nýsköpun, bæta þjónustu og skilvirkni í sínum rekstri, þegar Nýsköpunarmót verður hald...
-
14. maí 2021Matvælasjóður auglýsir úthlutun í annað sinn: 630 milljónir til úthlutunar
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Margrét Hólm Valsdóttir, formaður Matvælasjóðs, opnuðu í dag fyrir umsóknir í Matvælasjóð. Þetta er í annað sinn sem sjóðurinn auglýsir...
-
14. maí 2021Sumarið er tími vaxtar
Fjölbreytt sumarnám í framhalds- og háskólum er liður í aðgerðunum stjórnvalda til að sporna gegn atvinnuleysi og efla virkni og menntun meðal ungs fólks og atvinnuleitenda. Alls er ráðgert að verja u...
-
12. maí 2021Menningarsamningur við Akureyrarbæ undirritaður
Menningarsamningur mennta- og menningarmálaráðuneytis og Akureyrarbæjar var undirritaður í dag. Meginmarkmið samningsins eru að efla hlutverk bæjarins í lista- og menningarlífi á Íslandi og stuðl...
-
10. maí 2021Vísindin geyma lausnirnar: Vísindamálaráðherrar funda um málefni norðurslóða
„Það eru samvinnan og vísindin sem munu leiða okkur að lausnum við þeim flóknu áskorunum sem mæta okkur vegna loftslagsbreytinga og hlýnunar jarðar,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmála...
-
08. maí 2021Samkomulag undirritað um samstarf Íslands og Japan: Menntun, vísindi, tækni og nýsköpun
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra átti í dag veffund með Koichi Hagiuda, mennta- og vísindamálaráðherra Japan. Á fundinum ræddu ráðherrarnir m.a. árangursríkt samstarf landanna á sv...
-
05. maí 2021Umræðuskjal um Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland kynnt
Landnýting, loftslagsmál og umhverfisvernd, nýsköpun og tækni eru þrjár lykilbreytur sem munu marka landbúnaðarstefnu fyrir Ísland til framtíðar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og lan...
-
04. maí 2021Bætt aðgengi að háskólanámi á Austurlandi
Frá og með næsta hausti mun Háskólinn í Reykjavík bjóða upp á undirbúningsnám fyrir háskólanám á Austurlandi, í samvinnu við Háskólann á Akureyri. Námið verður sveigjanlegt, blanda af hefðbundnu og st...
-
21. apríl 2021Framtíðarheimavöllur handritanna
Í dag eru liðin 50 ár frá heimkomu fyrstu handritanna frá Danmörku, Flateyjarbókar og Konungsbókar eddukvæða. Sá viðburður markaði tímamót í Íslandssögunni og var táknrænn lokapunktur handritamálsins,...
-
19. apríl 2021Verndun tungumála heimsins: Ísland í stýrihóp UNESCO vegna áratugs frumbyggjamála
Tungumál sem fáir tala, líkt og íslenska, eiga undir vök að verjast. Flest tungumál heimsins eru notuð af fáum og mörg þeirra flokkast sem mál í útrýmingarhættu, hvort sem þau eru opinber mál þjóðríkj...
-
16. apríl 2021Ný lög um opinbert stuðningsumhverfi nýsköpunar
Frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um opinberan stuðning við nýsköpun er orðið að lögum. Með því eru gerðar umfangsmiklar breytingar á opin...
-
15. apríl 2021Katti Frederiksen hlýtur Vigdísarverðlaunin 2021
Grænlenska málvísindakonan, ljóðskáldið og baráttukonan Katti Frederiksen, núverandi mennta- og menningarmálaráðherra Grænlands, hlaut í dag alþjóðleg menningarverðlaun sem kennd eru við Vigdísi Finnb...
-
14. apríl 2021Ný nefnd um málefni heimsminja
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýja nefnd um málefni heimsminja. Hlutverk nefndarinnar er að vera vettvangur samráðs um heimsminjar hér á landi og vera ráðuneytinu til ráðgjafar við fr...
-
14. apríl 2021236 umsóknir um Lóu nýsköpunarstyrki
Nýverið lauk umsóknarfresti um Lóu-nýsköpunarstyrki og bárust alls 236 umsóknir. Þessi mikli fjöldi umsókna er lýsandi fyrir fjölbreytt og öflugt nýsköpunarstarf um allt land en markmiðið með st...
-
13. apríl 2021Félagasamtök á Íslandi hvött til að taka þátt í norrænu samstarfsneti
Norræna ráðherranefndin hyggst koma á fót norrænu samstarfsneti borgaralegra samtaka með það að markmiði að efla samstarfið þvert á Norðurlönd og þvert á hin ýmsu fagsvið. Öllum borgaralegum samtökum ...
-
13. apríl 2021Mikilvægt lýðheilsumál: Íþróttastarf fer aftur af stað
Tilslakanir verða gerðar í sóttvarnarráðstöfunum frá og með næsta fimmtudegi, 15. apríl og þá meðal annars opnað fyrir íþróttaiðkun og starfsemi líkamsræktarstöðva og sundstaða – að uppfylltum ákveðn...
-
09. apríl 2021Sókn fyrir námsmenn: Sumarnám og sumarstörf 2021
Fjölbreytt sumarnám og sumarstörf verða í boði fyrir ungt fólk og atvinnuleitendur í sumar, sem lið í aðgerðum stjórnvalda til þess að stuðla að virkni og framtíðarsókn fyrir íslenskt atvinnulíf. 2....
-
08. apríl 2021Kristján Þór opnaði Mælaborð landbúnaðarins
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, opnaði Mælaborð landbúnaðarins á opnum streymisfundi í dag. Mælaborðið er aðgengilegt á vefnum www.mælaborðl...
-
26. mars 2021Úttekt á gæðum lögreglunáms við Háskólann á Akureyri
Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar sinnar á lögreglunámi við Háskólann á Akureyri. Lögreglunámi var komið á fót við skólann haustið 2016 og er úttektin unnin samkvæmt samning...
-
24. mars 2021Takmarkanir á íþrótta- og menningarstarfi til og með 15. apríl
Reglur sem takmarka íþrótta-, æskulýðs- og menningarstarf taka gildi á miðnætti, samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra. Ákvörðunin er tekin vegna sterkra vísbendinga um aukið COVID-19 samfélagssmit af...
-
22. mars 2021Þórdís Kolbrún undirritaði samevrópska ráðherrayfirlýsingu um nýsköpun og sprotafyrirtæki
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað samevrópska ráðherrayfirlýsingu um Evrópusambandið sem öflugt samfélag frumkvöðla og sprotafyrirtækja...
-
17. mars 2021Smíðum framtíðina: Stafrænar smiðjur stórefldar
Stafrænar smiðjur (e. Fab-Lab) hringinn í kringum landið fá stóraukinn fjárstuðning með samkomulagi sem ráðherrar ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, mennta- og menningarmál...
-
17. mars 2021Rúmlega 350 milljónir kr. í menningartengda tekjufallsstyrki
Þegar hafa verið greiddar út 356,8 milljónir kr. í tekjufallsstyrki til rekstraraðila í menningargeiranum og skapandi menningargreinum. Greiðsla styrkjanna hófst í janúar og en markmið þeirra er að st...
-
12. mars 2021Höfundar fá greitt vegna útlána Hljóðbókasafns Íslands
Reglum úthlutunarnefndar Bókasafnasjóðs höfunda hefur nú verið breytt í þá veru að höfundar hljóðbóka sem lánað er gegnum Hljóðbókasafn Íslands fá nú einnig greitt úr sjóðnum. Lilja Alfreðsdóttir me...
-
12. mars 2021Úttekt á gæðum náms við Háskólann á Bifröst
Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar á gæðum náms við Háskólann á Bifröst. Úttektin er liður í skipulegu eftirliti ráðsins með gæðum íslenskra háskóla með áherslu á nemendur, n...
-
12. mars 2021Íþrótta- og æskulýðsstarf komist á skrið á ný
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest tillögur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands að skiptingu á 300 milljóna kr. stuðningi til íþróttafélaga sem starfrækja skipulagt íþr...
-
12. mars 2021Klasastefna fyrir Ísland: Mikilvæg stoð fyrir samkeppnishæfni og verðmætasköpun
„Klasasamstarf gengur út á að skapa tengslanet og samstarf fyrirtækja í viðskiptalífinu sem byggir á mannauði, tækni, fjármagni og þekkingu og ekki síst að skapa umhverfi til nýsköpunar og þróunar. Kl...
-
12. mars 2021Kynning á Klasastefnu fyrir Ísland: Í dag klukkan 10
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, býður til kynningarfundar (í streymi) um nýja Klasastefnu fyrir Ísland, í dag föstudaginn 12. mars kl 10:00. Dag...
-
05. mars 2021Kallar eftir „einföldunarbyltingu“
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kallaði eftir „einföldunarbyltingu“ í ræðu sinni á Iðnþingi í gær. Sagðist ráðherra sammála Samtökum iðnaðarins u...
-
04. mars 2021Grænn dregill og iðngarðar efli græna nýfjárfestingu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, undirritaði í dag samstarfssamninga um tvö verkefni sem bæði hafa það markmið að efla græna nýfjárfestingu í atvinnulíf...
-
04. mars 2021Kría hefur sig til flugs: Þórdís Kolbrún skipar fyrstu stjórn Kríu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skipað fyrstu stjórn Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóðs og sett reglugerð svo sjóðurinn geti hafið störf. Stjórnin...
-
04. mars 2021Framúrskarandi árangur íslenskrar kvikmyndagerðar
Markmið Skapandi Evrópu (e. Creative Europe) er að efla listsköpun og koma samstarfi milli listastofnana og listamanna í Evrópu. Sem kvikmynda- og menningaráætlun Evrópusambandsins styður hún fjölbrey...
-
25. febrúar 2021Hvatning til ungs fólks með lesblindu
Ný íslensk heimildamynd um lesblindu verður frumsýnd á RÚV í kvöld kl. 20. Markmið hennar er að stuðla að aukinni umræðu um lesblindu, þau úrræði og leiðir sem standa til boða og mikilvægi þrautseigj...
-
19. febrúar 2021Hlutverk Ríkisútvarpsins og tillögur að breytingum
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur falið þremur fulltrúum ríkisstjórnarflokkanna að rýna lög um Ríkisútvarpið ohf. og gera tillögur að breytingum sem líklegar eru til...
-
16. febrúar 2021Þórdís Kolbrún hefur lagt skýrslu um mótun klasastefnu fram á Alþingi
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur lagt skýrslu um mótun klasastefnu fram á Alþingi. Klasar eru efnahagsleg vistkerfi sem notuð eru til að bæta samkeppnishæfni og auka verðmætaskö...
-
12. febrúar 2021Stuðningur við starf æskulýðsfélaga vegna COVID-19
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað 50 milljónum kr. til æskulýðsfélaga sem standa fyrir skipulögðu starfi fyrir börn og ungmenni. Styrkir eru veittir vegna tekjutaps þar sem hætt hefur ve...
-
12. febrúar 2021Byggðasafn Árnesinga stækkar: 25 milljóna kr. styrkur
Unnið er að stækkun húsakynna fyrir Byggðasafn Árnesinga á Eyrarbakka og á dögunum skrifaði Lilja D. Alfreðsdóttir mennta- og menningarráðherra undir samning við safnið um 25 milljóna kr. styrk vegna...
-
11. febrúar 2021Nýir nýsköpunarstyrkir: 100 milljónir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra auglýsir eftir umsóknum um Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Hlutverk styrkjanna, sem nú verða veittir í fyrsta sinn, er að styðja...
-
10. febrúar 202136 milljónir kr. til uppbyggingar á sviði menningarmála
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað árlegum styrkjum af safnliðum mennta- og menningarmálaráðuneytis til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála. Úthlutað var anna...
-
02. febrúar 2021Þjóðarleikvangur fyrir frjálsar íþróttir: Starfshópur tekur til starfa
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp til að gera tillögur um fyrirkomulag þjóðarleikvangs fyrir frjálsar íþróttir. Starfshópnum er ætlað að afla upplýsinga um þa...
-
29. janúar 2021Studio Granda hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fyrir verkefnið Dranga
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhenti arkitektunum Margréti Harðardóttir og Steve Christer frá Studio Granda Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fyrir verkefnið D...
-
28. janúar 2021Mikilvægi vísindasamstarfs við Dani
Skipuð hefur verið verkefnisstjórn sem vinna á að því að efla vísindasamstarf Íslands og Danmerkur. Kveikja þess var tillaga forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra um átak til að efla og...
-
26. janúar 202150 ár frá heimkomu handritanna
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um 8 milljónir króna vegna heimkomuafmælis handritanna. 50 ár eru senn liðin frá því fyrstu handritunu...
-
21. janúar 2021Stærsta úthlutun Rannsóknasjóðs frá upphafi
Tilkynnt hefur verið um úthlutun styrkja Rannsóknasjóðs fyrir árið 2021. Alls hljóta 82 ný verkefni styrk sem er mesti fjöldi frá upphafi og jafnframt hefur heildarupphæð sem úthlutað er aldrei verið ...
-
08. janúar 2021Ráðherra heimsækir Seyðisfjörð: Stórtjón vegna aurflóða
Aurflóðin sem féllu á Seyðisfjörð í desember sl. ollu gríðarlegu tjóni á híbýlum fólks og sögulegum byggingum í bænum. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Seyðisfjörð í gær ...
-
28. desember 2020Nýr þjónustusamningur við Ríkisútvarpið
Aukin áhersla á fræðsluhlutverk Ríkisútvarpsins og rækt við íslenska tungu er meðal lykilatriða í nýjum þjónustusamningi mennta- og menningarmálaráðherra við Ríkisútvarpið ohf., sem undirritaður var ...
-
23. desember 2020Stefna mótuð um rafíþróttir
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem móta á stefnu um hvernig efla megi umgjörð rafíþrótta hér á landi. Til rafíþrótta teljast meðal annars skipulagðar kepp...
-
22. desember 2020Verðlaun úr sjóðnum „Gjöf Jóns Sigurðssonar“
Úthlutun verðlauna úr sjóðnum „Gjöf Jóns Sigurðssonar“ fyrir árið 2020 er lokið. Að þessu sinni eru veitt verðlaun fyrir 19 rit og eitt í smíðum, samtals 10,6 m.kr. Verðlaunin hljóta eftirfarandi: Fy...
-
16. desember 2020Orkuskipti 2020 – úthlutun styrkja úr Orkusjóði
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að fela Orkusjóði að veita 192 milljónum...
-
16. desember 2020Matvælasjóður úthlutar í fyrsta sinn: 62 verkefni hljóta styrk
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti fyrstu úthlutun Matvælasjóðs í morgun en alls hljóta 62 verkefni styrk að fjárhæð allt að 480 milljónir að þessu sinni. Alls bárust...
-
16. desember 2020Fyrsta úthlutun Matvælasjóðs: Beint streymi í dag kl 9:30
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Gréta María Grétarsdóttir, formaður Matvælasjóðs, kynna fyrstu úthlutun sjóðsins í beinu streymi í dag, 16. desember 2020, kl. 09:30.&n...
-
15. desember 2020Sólborg leiðir starfshóp um eflingu kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum
Starfshópur um eflingu kynfræðslu í skólum hefur nú verið skipaður af mennta- og menningarmálaráðherra. Í kjölfar umræðu í samfélaginu og ábendinga frá nemendum boðaði ráðherra til fundar á dögunum me...
-
15. desember 2020Byggingavettvangurinn útfærir tillögur sínar um langtímaætlun um fyrirkomulag rannsókna, þróunar og nýsköpunar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur gert samkomulag við Byggingavettvanginn um útfærslu á tillögum um langtímaáætlun um fyrirkomulag rannsókna, þróu...
-
12. desember 2020Listagjöf til þjóðarinnar á aðventunni
Íbúum um allt land býðst að njóta listagjafar helgina 19.-20. desember nk. Listafólk í fremstu röð mun þá sækja fólk heim og flytja stutta listgjörninga, tónlist, ljóðlist, sirkusatriði eða dans sem g...
-
11. desember 2020Fyrsta úthlutun Matvælasjóðs: Beint streymi 16. desember
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Gréta María Grétarsdóttir, formaður Matvælasjóðs, kynna fyrstu úthlutun sjóðsins í beinu streymi þann 16. desember 2020 kl. 09:30. ...
-
04. desember 2020Tölum við tækin á íslensku: Framvinda máltækniáætlunar stjórnvalda
Máltækniáætlunin miðar að því að íslenska sé notuð á öllum sviðum tölvu- og upplýsingatækni sem varða daglegt líf alls almennings. Í því felst meðal annars að hugbúnaður í tækjum geti skilið og unni...
-
02. desember 2020Sýnileiki úrræða aukinn: Forvarnarverkefnið Eitt líf fer aftur af stað
Markmið fræðsluverkefnisins „Eitt líf“ er að sporna við notkun ávana- og fíkniefna, sér í lagi meðal ungmenna. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði ráðgjafahóp helstu hagaðila sem styður við fagl...
-
02. desember 2020Myndband um hvers vegna erlendir sérfræðingar í hátækni- og hugverkaiðnaði velja Ísland sem atvinnusvæði
Íslandsstofa og Samtök iðnaðarins hafa sameinast um gerð myndbands sem kynnir hvað Ísland hefur upp á að bjóða fyrir erlenda sérfræðinga sem vilja taka þátt í uppbyggingu hátækni- og hugverkaiðnaðar h...
-
02. desember 2020Miklar fjárfestingar í íslenskum nýsköpunar- og tæknifyrirtækjum á árinu 2020
Á árinu 2020 jukust fjárfestingar í íslenskum nýsköpunar- og tæknifyrirtækjum talsvert og nema fjárfestingarnar alls 17 ma.kr. Þetta er hærri fjárhæð en fjárfest var fyrir allt árið 2019, þótt fjárfes...
-
01. desember 2020Undirbúningur að stofnun Tónlistarmiðstöðvar hafinn
Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði í dag, á degi íslenskrar tónlistar, sjö manna starfshóp til að undirbúa stofnun Tónlistarmiðstöðvar. Starfshópnum er ætlað að rýna umhverfi tónlistargeirans á ...
-
30. nóvember 2020Hvaða tækifæri felast í að fá erlenda sérfræðinga til Íslands?
Samtök iðnaðarins og Íslandsstofa í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa fyrir opnum rafrænum fundi miðvikudaginn 2. desember kl. 12.00 um tækifærin sem felast í að fá fleiri erlen...
-
27. nóvember 2020Náttúruminjasafn Íslands fær aðstöðu á Seltjarnarnesi
Ríkissjóður hefur gengið frá samningi við Seltjarnarnesbæ um yfirtöku á húsnæðinu við Safnatröð og er verkefnið hluti af fjárfestingarátaki til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfara...
-
26. nóvember 2020Slagkraftur opinberra innkaupa virkjaður til sóknar í nýsköpun
Ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra í samstarfi við Ríkiskaup efna til sóknar til aukinnar nýsköpunar með því að nýta slagkraft opinberra innkaupa. Það verður ge...
-
25. nóvember 2020Streymisfundur í dag: Nýsköpunarvistkerfi atvinnulífsins – Klasastefna í mótun
Klasar eru efnahagsleg vistkerfi sem notaðir eru til að bæta samkeppnishæfni og verðmætasköpun jafnt fyrirtækja, atvinnugreina, landsvæða og þjóða. Undanfarna mánuði hefur markvisst verið un...
-
20. nóvember 2020Kría í Samráðsgátt stjórnvalda
Reglugerð um Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóð er nú í Samráðsgátt stjórnvalda, en hlutverk Kríu er að fjárfesta í sérhæfðum fjárfestingarsjóðum, svokölluðum vísisjóðum (e. venture capital funds) sem s...
-
20. nóvember 2020Nýsköpunarvistkerfi atvinnulífsins – Klasastefna í mótun
Klasar eru efnahagsleg vistkerfi sem notaðir eru til að bæta samkeppnishæfni og verðmætasköpun jafnt fyrirtækja...
-
18. nóvember 2020Controlant hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2020
Íslenska fyrirtækið Controlant hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2020 sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra a...
-
18. nóvember 2020Nordic Smart Government: Verðmætasköpun með stafrænum lausnum
Fjarfundur 27. nóvember 2020 kl. 8:30 - 10:00 Fjárfesting í stafrænni þróun og nýsköpun er brýn á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar, faraldurs og samdráttar. Hvar liggja tækifærin? Verkefnishópur Nordic ...
-
17. nóvember 2020250 ára afmæli Bertels Thorvaldsen
Mennta- og menningarmálaráðuneyti efnir, í samstarfi við Listasafn Íslands, til hátíðardagskrár og málþings í tilefni afmælis myndhöggvarans Bertels Thorvaldsen þann 19. nóvember nk. Hátíðardagskrá he...
-
17. nóvember 2020Ráðherra undirritaði nýjan þjónustusamning við Matís
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Matís hafa undirritað tvo nýja samninga, þjónustusamning til að tryggja öryggisþjónustu á sviði matvælarannsókna í þágu landsmanna&...
-
16. nóvember 2020Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2020
Rithöfundurinn Gerður Kristný hlaut í dag Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Þau eru árlega veitt einstaklingi sem hefur með sérstökum hætti unnið íslenskri tungu gagn í ræðu eða riti, með skáldskap, fr...
-
16. nóvember 2020Dagur íslenskrar tungu: Verðlaunahátíð í streymi kl. 16
Degi íslenskrar tungu er fagnað með fjölbreyttum hætti um land í dag, þann 16. nóvember. Hátíðarhöld og verðlaunaafhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar verða með óhefðbundnum hætti þetta árið vegn...
-
13. nóvember 2020Dagur íslenskrar tungu – rafræn hátíðarhöld 2020
Degi íslenskrar tungu verður fagnað með fjölbreyttum hætti um land allt nk. mánudag, þann 16. nóvember. Hátíðarhöld og verðlaunaafhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar verða þó með óhefðbundnum hæt...
-
11. nóvember 2020Samkomulag við Breta um framtíðarsamstarf í sjávarútvegsmálum undirritað
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrar Íslands og Bretlands, Kristján Þór Júlíusson og Victoria Prentis, undirrituðu í dag samkomulag um framtíðarsamstarf ríkjanna í sjávarútvegsmálum.Með samkom...
-
10. nóvember 2020Mikilvæg skref stigin vegna þjóðarleikvangs fyrir knattspyrnu
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hefja viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs þjóðarleikvangs í knattspyrnu, að tillögu mennta- og menningarmálaráðherra og fjármála- og efnahag...
-
31. október 2020Íþrótta- og æskulýðsstarf: Umfangsmiklar stuðningsaðgerðir í bígerð
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í gær tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, og Lilju D. Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, þess efnis að ráðist ver...
-
27. október 2020Erlendir sérfræðingar geti unnið í fjarvinnu á Íslandi
Ferðamála-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra, dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra hafa lagt fram minnisblað fyrir ríkisstjórn um aðgerðir til þess að gera erlendum ríkisborgurum sem eru ut...
-
23. október 2020Leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi
Út er kominn leiðarvísir á þremur tungumálum um stuðning við virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið fól Móðurmáli – samtökum um tvítyngi að taka saman leiðarví...
-
21. október 2020Mikilvægi vísindalegs frelsis aldrei meira
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði ráðstefnu evrópskra ráðherra vísindamála í gær. Efni hennar var þróun evrópska rannsókna og nýsköpunarsvæðisins og mikilvægi frelsis vísin...
-
20. október 2020Þróa próf sem styttir greiningu á sýklalyfjaónæmum bakteríum niður í klukkustund
Sýklalyfjaónæmis og súnusjóður úthlutar í fyrsta sinn Tvö verkefni tengd grunnrannsóknum í sýklalyfjaónæmi fá hæstu styrkina úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði sem nú úthlutar í fyrsta sinn. Tilgangur ...
-
16. október 202010 fjölþættar aðgerðir fyrir menningarlífið
Forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra kynntu í dag, ásamt fulltrúum Bandalags háskólamanna og Bandalags íslenskra listamanna, 10 stuðningsaðgerðir stjórnvalda fyrir listir og menningu á...
-
16. október 2020Íslenskt gler, snjallhringur og stafrænt strokhljóðfæri meðal styrkþega úr Hönnunarsjóði
Hönnunarsjóður úthlutaði í gær, 15. október, 18 styrkjum til ólíkra verkefna á vegum hönnunar og arkitektúrs. Að þessu sinni voru 17 milljónum úthlutað en alls bárust 122 umsóknir um 230 milljónir. S...
-
14. október 2020Tímamóta friðlýsing menningarlandslags í Þjórsárdal
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra staðfesti í dag friðlýsingu menningarlandslags í Þjórsárdal í Árnessýslu. Friðlýsingin sameinar minjar 22 fornbýla í Þjórsárdal sem eina heild, auk...
-
13. október 20203 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi
Framlög til háskóla og rannsóknastarfsemi aukast um 7% milli áranna 2020-21 samkvæmt nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins 2021. Þau eru áætluð 44 milljarðar kr. og aukast um tæpa 3 milljarða kr. milli ár...
-
13. október 2020Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu árið 2022
Verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fer fram í Reykjavík 2022 en ekki í desember í ár eins og til stóð, vegna versnandi ástands heimsfaraldursins COVID-19 í Evrópu. Um er að ræða viðamikið ...
-
09. október 2020Yfirlit styrkja til staðbundinna fjölmiðla
Mennta- og menningarmálaráðherra ákvað hinn 1. september sl. að veita staðbundnum fjölmiðlum utan höfuðborgarsvæðisins styrk úr byggðaáætlun. Samkvæmt henni er gert ráð fyrir að veita árlega 5 milljón...
-
08. október 20201,1 milljarða kr. aukning til menningarmála
Framlög til menningar-, íþrótta- og æskulýðsmála aukast um 7% milli áranna 2020-2021 samkvæmt nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins 2021. Þau eru áætluð alls 17,6 milljarðar kr. og aukast um 1,1 milljarð ...
-
06. október 2020Fyrsta heildstæða kvikmyndastefnan orðin að veruleika
Fyrsta heildstæða stefna íslenskra stjórnvalda á sviði kvikmyndamála hefur litið dagsins ljós. Stefnan ber yfirskriftina Kvikmyndastefna til ársins 2030 – Listgrein á tímamótum og var unnin í nánu sam...
-
06. október 2020Skapandi tækifæri fyrir öll börn á Íslandi
Öllum grunnskólanemum landsins gefst nú tækifæri á að taka þátt í áhugaverðum og skapandi menningarverkefnum, m.a í gegnum verkefnið List fyrir alla. Það verkefni er skipulagt af mennta- og menningarm...
-
05. október 2020Saman í tónlistarsókn
Íslandsstofa hefur fyrir hönd markaðsverkefnisins „Ísland – saman í sókn“ gert samkomulag við Iceland Airwaves um framkvæmd tónlistarhátíðarinnar Live from Reykjavík, í samstarfi við RÚV, Reykjavíkur...
-
05. október 2020Könnun á starfsaðstæðum og áhrifum COVID-19 á skólastarf
„Mikilvægi menntakerfisins sýnir sig enn á ný. Kennarar og heilbrigðisstarfsfólk þessa lands hafa unnið þrekvirki og áfram reiðum við okkur á þeirra störf. Hertar sóttvarnaraðgerðir ber nú upp á alþjó...
-
30. september 2020Fýsileiki framtíðarhúsnæðis Náttúruminjasafns Íslands á Seltjarnarnesi
Bygging Lækningaminjasafns Íslands á Seltjarnarnesi hentar að mörgu leyti vel fyrir starfsemi Náttúruminjasafnsins með lítilsháttar breytingum. Þetta er niðurstaða starfshóps sem falið var að meta for...
-
28. september 2020Nýsköpunarmiðstöð Íslands verði lögð niður – Aukinn stuðningur við nýsköpun á landsbyggðinni, sérstakur sjóður um rannsóknir í byggingariðnaði og Nýsköpunargarðar fyrir nýsköpun á sviði hátækni
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur kynnt frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun í Samráðsgátt stjórnvalda. Í frumvarpinu eru lagðar til talsverðar breyt...
-
23. september 2020263 umsóknir í Matvælasjóð
Alls bárust 263 umsóknir um styrki úr nýstofnuðum Matvælasjóði, en umsóknarfrestur var til mánudagsins 21. september 2020. Sjóðurinn hefur 500 milljónir til úthlutunar og næstu skref eru þau að umsókn...
-
23. september 202026 nýsköpunarfyrirtæki fá lán frá Stuðnings - Kríu
Mikill áhugi var á mótframlagslánum Stuðnings - Kríu en umsóknarfrestur um veitingu lána rann út um nýliðna helgi. Alls sóttu 31 fyrirtæki um lán og voru 26 umsóknir samþykktar. Alls verður 755 milljó...
-
22. september 2020Sóknarfæri í þjóðarleikvangi fyrir inniíþróttir
Starfshópur um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir hefur skilað skýrslu um helstu valkostir er snúa að uppbyggingu slíks íþróttamannvirkis. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði starfshópinn til...
-
20. september 2020Uppfærðar leiðbeiningar fyrir framhalds- og háskóla: Grímunotkun í staðnámi
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út uppfærðar leiðbeiningar til framhalds- og háskóla, í ljósi nýrra tilmæla sóttvarnarlæknis um grímunotkun í staðnámi í framhalds- og háskólum á höfuðbor...
-
18. september 2020Ræða ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra á Iðnþingi 2020
Iðnþing 16. sept. 2020 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Kæru gestir Það er alltaf mikill heiður að fá að ávarpa Iðnþing. Að þessu sinni á þingið óvenjulega stórt erindi við okkur, á ...
-
17. september 2020Lyftistöng fyrir íþróttalíf á Fljótsdalshéraði
„Virkni og þátttaka er eitt mikilvægasta veganestið sem við sem samfélag getum gefið börnum og ungmennum þessa lands,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sem var viðstödd vígsl...
-
14. september 2020Stefnt að háskólaútibúi á Austurlandi
Samstarfssamningur um undirbúning stofnunar háskólaútibús og kennslu á háskólastigi á Austurlandi var undirritaður á Reyðarfirði um helgina. Markmið samningsins er að tryggja áframhaldandi uppbyggingu...
-
04. september 202050 milljón kr. viðbótarstuðningur við starf æskulýðsfélaga
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað fimmtíu milljónum kr. til félaga sem sem standa fyrir skipulögðu starfi fyrir börn og ungmenni. Ráðstöfun þessi er til samræmis við þingsályktun um sérs...
-
03. september 2020Sértækir styrkir til íþrótta- og ungmennafélaga vegna COVID-19: 150 milljónum kr. úthlutað
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hefur tilkynnt um úthlutun sértækra styrkja til íþróttahreyfingarinnar til að mæta áhrifum Covid-19. Úthlutunin nemur rúmlega 150 milljónum kr. og kemur í kjöl...
-
02. september 202012 verkefni fjármögnuð í fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu
Tólf verkefni fá fjármögnun úr fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu sem nemur um 148 milljónum króna. Markmið átaksins var að auka nýsköpun með þarfir heilbrigðisþjónustu að leiða...
-
02. september 2020Norðurlöndin setja fimm og hálfan milljarð í sjálfbæra atvinnuþróun og nýsköpun
Norrænu atvinnuvegaráðherrarnir hafa samþykkt áætlun sem er ætlað að koma hreyfingu á efnahagslífið í kjölfar Covid-19 og stuðla að sjálfbærum vexti í atvinnulífi á Norðurlöndum. Þau verkefni sem verð...
-
02. september 2020Kristján Þór opnar fyrir umsóknir í Matvælasjóð
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, opnaði í dag formlega fyrir umsóknir í nýjan Matvælasjóð. Frumvarp ráðherra um stofnun sjóðsins var samþykkt á Alþingi í apríl sl. og var ...
-
01. september 2020Stuðningur við einkarekna fjölmiðla
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögur fjölmiðlanefndar um sérstakan rekstrarstuðning við einkarekna fjölmiðla, til að mæta efnahagsáhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru. Alþingi samþ...
-
31. ágúst 2020Kynningarfundur um Matvælasjóð
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðar til opins fundar um Matvælasjóð, miðvikudaginn 2. september kl 09:00. Í kjölfarið mun nýstofnaður Matvælasjóður byrja að taka við ...
-
25. ágúst 2020Æfingar listafólks heimilar á ný
Snertingar verða heimilar við æfingar í sviðslistum, tónlist og við kvikmyndatöku frá 28. ágúst nk. samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem birt var í...
-
20. ágúst 2020Hús íslenskunnar rís
Byggingu Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í Reykjavík miðar vel og eru ákveðnir verkþættir á undan áætlun. Samkvæmt Framkvæmdasýslu ríkisins hafa framkvæmdir gengið mjög vel í sumar og er uppsteypa ...
-
20. ágúst 2020Úthlutun Grænlandssjóðs 2020
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að fenginni tillögu stjórnar Grænlandssjóðs tekið afstöðu til umsókna um styrki úr sjóðnum á árinu 2020. Alls bárust 15 umsóknir og hafði sjóðurinn 3 m.kr. til ...
-
17. ágúst 2020Gjöf Jóns Sigurðssonar – skilafrestur umsókna er 1. september
Áréttað er að opið er fyrir umsóknir í sjóðinn Gjöf Jóns Sigurðssonar til 1. september nk. Sjóðurinn veitir viðurkenningar fyrir rit sem lúta að sögu Íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn eða framfö...
-
13. ágúst 2020Íþróttaæfingar- og keppnir hefjast að nýju
Æfingar og keppnir fullorðinna í íþróttagreinum með mikilli nálægð verður leyfð að nýju eftir 13. ágúst. Um þetta er fjallað í auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. ...
-
10. ágúst 2020Tilnefningar til Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs
Nú er leitað eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs en markmið þeirra er að hvetja vísindamenn til dáða og vekja athygli almennings á gildi rannsókna og starfi vísindam...
-
28. júlí 2020Sigurjón Sighvatsson skipaður formaður kvikmyndaráðs
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýtt átta manna kvikmyndaráð. Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi, er formaður ráðsins. Samkvæmt kvikmyndalögum er kvikmyndará...
-
10. júlí 2020Orkídeu ýtt úr vör
Orkídeu, nýju samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi, hefur verið ýtt úr vör með undirskrift fulltrúa allra þeirra sem að verkefninu standa, en það eru Landsvirkjun, Samtök sunnlenskra sveitarféla...
-
06. júlí 2020Stuðningur við einkarekna fjölmiðla vegna áhrifa COVID-19
Á nýliðnu þingi var mennta- og menningarmálaráðherra falið, að útfæra með reglugerð fyrirkomulag við úthlutun 400 milljóna. kr. sérstaks rekstrarstuðnings við einkarekna fjölmiðla til að mæta efnahags...
-
03. júlí 2020Stuðnings - Kría hefur sig til flugs: Stefnt að mótframlagslánum í sumar
Til að bregðast við vanda lífvænlegra sprotafyrirtækja sem lentu í rekstrarvanda vegna COVID-19 heimsfaraldurs, munu stjórnvöld tímabundið bjóða mótframlag til fjárfestinga í sprotafyrirtækjum samkvæm...
-
02. júlí 2020Bíó Paradís opnar á ný á 10 ára afmælinu
Bíó Paradís við Hverfisgötu mun hefja starfsemi að nýju í haust, en kvikmyndahúsið hefur verið lokað um nokkurt skeið vegna Covid-19 og óvissu um leigu á húsnæði undir starfsemina. Nú hefur þeirri óvi...
-
23. júní 2020Styrkir til æskulýðsstarfs vegna COVID-19
Félagasamtök sem standa fyrir skipulögðu starfi fyrir börn og ungmenni geta nú sótt um styrki til átaksverkefna í æskulýðsstarfi eða vegna tekjutaps félaga vegna COVID-19. Umsóknafrestur vegna þessa e...
-
23. júní 2020Lestrarferðalög í sumar
Rannsóknir sýna að afturför í lestrarfærni getur orðið í sumarfríum nemenda því fyrri þekking og færni gleymist sé henni ekki haldið við. Yngstu lesendurnir, nemendur í 1.-4. bekk, eru sérstaklega við...
-
18. júní 2020Tæpum 4 milljónum kr. úthlutað úr Menningarsjóði Íslands og Finnlands
Tilkynnt hefur verið um úthlutanir styrkja og framlaga úr Menningarsjóði Íslands og Finnlands fyrir seinni helming ársins 2020 og fyrri hluta ársins 2021. Hlutverk sjóðsins er að styrkja árlega félög...
-
16. júní 2020Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóður auglýsir eftir umsóknum
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn starfar í samræmi við þingsályktun nr. 40/149 um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, og nýtur...
-
15. júní 2020223 verkefni hljóta styrki úr tónlistarsjóði
Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr tónlistarsjóði, annars vegar síðari úthlutun ársins 2020 og aukaúthlutun átaksverkefnis stjórnvalda vegna COVID-19. Að fenginni tillögu tónlistarráðs verða veitt...
-
09. júní 2020Nýtt lánasjóðskerfi samþykkt á Alþingi: Menntasjóður námsmanna tekur við af LÍN
Frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra um Menntasjóð námsmanna var samþykkt á Alþingi í dag. Frumvarpið er afrakstur heildarendurskoðunar námslánakerfis hér á landi og miðar að því að jafna stuðnin...
-
05. júní 2020Sjálfbær byggingariðnaður, íslensk framleiðsla, handspritt úr matarafgöngum og lífræn verðlaun í íþróttum meðal verkefna sem hljóta styrki í aukaúthlutun Hönnunarsjóðs
Hönnunarsjóður hefur úthlutað um 50 milljónum kr. í aukaúthlutun sjóðsins til átaksverkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs. 49 verkefni hlutu styrk að þessi sinni en alls bárust 276 umsóknir um ...
-
27. maí 2020Stafrænt heilbrigðismót: Stefnumót heilbrigðisþjónustu og frumkvöðla
Stafrænt heilbrigðismót er hafið og stendur til 15.júlí 2020. Þar geta aðilar sem veita heilbrigðisþjónustu sett fram raunverulegar áskoranir um lausnir í heilbrigðisþjónustu og komið á samstarfi við ...
-
27. maí 2020Starfshópur skipaður um Errósetur á Kirkjubæjarklaustri
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp um starfsemi og uppbyggingu Erróseturs á Kirkjubæjarklaustri. „Við viljum miðla okkar menningu, sögu og menningararfi á fj...
-
27. maí 2020Orkumálaráðherrar: Græn orka á að knýja endurreisn eftir COVID-19
Norrænu orkumálaráðherrarnir vilja að sjálfbærar orkulausnir verði drifkraftur í endurreisn hagkerfisins eftir kórónuveirufaraldurinn. Ráðherrarnir settu fram stefnumótun um endurreisninina og samþykk...
-
26. maí 2020Aukaúthlutun styrkja til atvinnuleikhópa: 30 fjölbreytt verkefni
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa í átaksverkefni í menningu og listum fyrir árið 2020 vegna COVID-19. Ákveðið var að veita 95 milljó...
-
22. maí 2020Skólabyggingar Samvinnuskólans á Bifröst friðlýstar
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hefur, að fenginni tillögu Minjastofnunar Íslands, ákveðið að friðlýsa elsta hluta skólabygginga Samvinnuskólans á Bifröst í Borgarfirði. Tilkynnt...
-
20. maí 2020Kynntu áherslur ríkisstjórnarinnar í nýsköpun og vísindum
Milljarður í samfélagslegar áskoranir Aðgerðaráætlun um fjórðu iðnbyltinguna Samstarf við Carlsberg-sjóðinn m.a. um áhrif loftslagsbreytinga á hafið Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja ...
-
15. maí 2020Friðlýsing Laxabakka
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur hefur samþykkt tillögu Minjastofnunar Íslands um friðlýsingu bæjarins Laxabakka, sem stendur við sunnanvert Sog í Árnessýslu skammt neðan brú...
-
14. maí 2020Sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu, stafrænar flíkur og vatnavellíðan meðal styrkþega Hönnunarsjóðs
Hönnunarsjóður hefur úthlutað 26 styrkjum til ólíkra verkefna á vegum hönnunar og arkitektúrs. Að þessu sinni voru 25 milljónum úthlutað en alls bárust 126 umsóknir um 237 milljónir. Um metfjöld...
-
13. maí 2020Tækifæri fyrir námsmenn: Aðgerðir stjórnvalda vegna sumarstarfa og sumarnáms
Aðgerðir stjórnvalda vegna sumarnáms og sumarstarfa voru kynntar á fundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundar Einars Daðasonar félags- og barnamálaráðherra í Háskólanum í R...
-
07. maí 2020Ávarp ráðherra á ársfundi NSA
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra óskaði Nýsköpunarsjóði atvinnulífisins til hamingju með góða útkomu síðasta árs í erindi sínu á ársfundi sjóðsins. Vegn...
-
01. maí 202067 verkefni fá styrk úr Hljóðritasjóði
Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr Hljóðritasjóði fyrir fyrri hluta ársins 2020. Alls bárust 117 umsóknir til sjóðsins að þessu sinni og samþykkt var að veita 18 milljónum kr. til 67 verkefna. „Ver...
-
30. apríl 2020Stuðningur við íþrótta- og æskulýðsstarf vegna COVID-19
Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands verður falið að úthluta 450 milljóna kr. stuðningi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar til þess að mæta áhrifum COVID-19. Samningur þess efnis var undirritaður í gæ...
-
29. apríl 2020Hakkaþon um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu
Almenningur og frumkvöðlar taka höndum saman um að finna nýjar lausnir á sviði heilbrigðisþjónustu til að gera heilbrigðiskerfinu betur kleift að fást við nýjar áskoranir vegna COVID-19. Dagana 22.-24...
-
28. apríl 2020Sögulegar kvikmyndir aðgengilegar á nýjum vef
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, opnaði á dögunum streymisvefinn Ísland á filmu þar sem einstakt efni í vörslu Kvikmyndasafns Íslands er nú aðgengilegt almenningi. Nú eru á ...
-
22. apríl 20203.000 sumarstörf fyrir námsmenn
Liður í efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 er sérstakt átak til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn, 18 ára og eldri, sem eiga takmarkaðan eða engan rétt til atvinnuleysisbóta. Til þ...
-
22. apríl 2020Matvælasjóður verði settur á fót
Til að efla nýsköpun og þróun í innlendri matvælaframleiðslu verður settur á fót Matvælasjóður og verður 500 milljónum króna varið til stofnunar hans á þessu ári. Stofnun sjóðsins er hluti af öðrum áf...
-
21. apríl 2020600 mánaðarlaun til viðbótar til listamanna
Stjórnvöld hafa ákveðið að hækka fjárveitingu í launasjóði listamanna um 250 milljónir kr. og fjármagna með því sköpun nýrra menningarverðmæta í landinu strax á þessu ári. Með fjárveitingunni er hægt ...
-
21. apríl 2020350 milljóna kr. stuðningur við einkarekna fjölmiðla
Ríkisstjórnin hyggst styðja við rekstur einkarekinna fjölmiðla með 350 milljóna kr. framlagi, vegna þess mikla tekjutaps sem miðlarnir hafa orðið fyrir samhliða minnkandi umsvifum í hagkerfinu. Mennt...
-
21. apríl 2020Úthlutun menningarstyrkja hefst
Opnað verður fyrir umsóknir um aukaúthlutun styrkja á sviði menningarstarfs og skapandi greina á allra næstu dögum. Stuðningurinn, sem nemur alls 500 milljónum kr., byggir á þingsályktun um fjárfestin...
-
14. apríl 2020Rúmlega milljarður kr. til menningar-, æskulýðs- og íþróttastarfs: Stuðningur vegna COVID-19
Hálfur milljarður kr. mun renna til menningarstarfs og skapandi greina, með sérstakri áherslu á sjálfstætt starfandi listamenn, og 500 milljónir kr. til íþrótta- og æskulýðsstarfs, til að mæta áhrifum...
-
14. apríl 2020Rannsóknasetur um hafið, loftslag og samfélag í samvinnu Carlsbergsjóðsins, íslenskra stjórnvalda og Rannsóknasjóðs í tilefni af 80 og 90 ára afmæli Margrétar Danadrottningar og Vigdísar Finnbogadóttur
Í tilefni af 80 ára afmæli Margrétar Danadrottningar hinn 16. apríl og 90 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, hinn 15. apríl í ár setur Carlsbergsjóðurinn á fót dansk-ísle...
-
08. apríl 2020Heimilt að draga 0,6% frá ofurkældum afla
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð nr. 745/2016 um vigtun og skráningu sjávarafla. Með breytingunni verður heimilt að draga 0,6% frá ...
-
07. apríl 2020Opnað fyrir rafrænar umsóknir á leyfum til að nota starfsheiti í tækni- og hönnunargreinum
Nú er hægt að sækja um leyfi til að nota tiltekin starfsheiti sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum með rafrænum hætti í gegnum Mínar síður Stjórnarráðsins. Breytingin er liður í eflingu á starfrænn...
-
02. apríl 2020Mikilvægi vísindasamstarfs aldrei meira en nú
„Kastljós heimsins hefur beinst að loftslagsmálum og mikilvægi norðurslóða á síðustu misserum en nú vofir einnig yfir okkur önnur sameiginleg ógn, afleiðingar COVID-19 á bæði heilsu okkar og efnahag. ...
-
02. apríl 2020Úttekt á Háskólanum á Hólum
Gæðaráð háskóla hefur lokið og birt stofnanaúttekt sína um Háskólann á Hólum. Úttektin er liður í gæðakerfi háskóla á Íslandi sem bæði framkvæma innri úttektir á einstökum fræðasviðum og gangast undir...
-
01. apríl 2020Tími til að lesa: Ræktum lesandann og setjum fyrsta heimsmetið í lestri
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður. L...
-
30. mars 2020Varðveisla norræna súðbyrðingsins: tilnefning á skrá UNESCO
Norðurlöndin standa sameiginlega að tilnefningu til UNESCO um að smíði og notkun hefðbundinna norrænna trébáta, svokallaðra súðbyrðinga, komist á skrá yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns. Þetta ...
-
23. mars 2020Nýr safnstjóri Listasafns Einars Jónssonar
AlmaDís Kristinsdóttir tekur við starfi safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar þann 1. maí n.k. Viðfangsefni safnsins er að rannsaka, varðveita og miðla verkum Einars Jónssonar myndhöggvara og þeim me...
-
21. mars 20201150 milljóna kr. innspýting í menningu, íþróttir og rannsóknir
Mennta- og menningarmálaráðuneyti mun verja viðbótar 750 milljónum kr. í menningarverkefni og stuðning við starfsemi íþróttafélaga á næstu vikum, til að sporna við efnahagsáhrifum COVID-19 faraldursin...
-
20. mars 2020Frumvarp nýsköpunarráðherra um sjóðinn Kríu í Samráðsgátt
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur lagt fram drög að frumvarpi nýsköpunarráðherra til laga um opinberan stuðning til fjárfestinga í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum í Samráðsgátt stjórnvalda.&...
-
16. mars 2020Menningarstarf á tímum samkomubanns: Samráðshópur ráðherra fundar
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur kallað saman samráðshóp lykilaðila í menningarmálum um land allt til þess að vinna að því mikilvæga verkefni að halda uppi starfsemi listastofnana og safna við þ...
-
11. mars 2020Aðgerðaáætlun um opinbera nýsköpun
Aðgerðaáætlun um opinbera nýsköpun hefur verið kynnt ríkisstjórn í samræmi við stefnu stjórnvalda um að auka markvisst notkun nýskapandi lausna hjá hinu opinbera og nýsköpunarstefnu fyrir Ísland....
-
03. mars 2020Rannsóknir og loftslagsmál í Varsjá
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra er hluti af sendinefnd Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, í opinberri heimsókn hans til Póllands. Hún ávarpaði ráðstefnuna „Umhverfi, orka o...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN