Fréttir
-
09. maí 2025Lokaval til Jafnréttisverðlauna Vigdísar Finnbogadóttur
Jafnréttisverðlaun Vigdísar Finnbogadóttur eru sameiginlegt framtak íslenskra stjórnvalda og þings Evrópuráðsins en þeim er ætlað að verðlauna einstakling eða samtök sem stuðla að eða styðja með framú...
-
14. apríl 2025Óskað eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar
Dómsmálaráðuneytið óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar fyrir árið 2025. Viðurkenningin er veitt einstaklingum, fyrirtækjum, stofnunum eða samtökum sem á einn eða annan hátt hafa ska...
-
11. apríl 2025Dómsmálaráðherra býður til Jafnréttisþings 2025
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra og ráðherra jafnréttismála býður til Jafnréttisþings 2025 sem haldið verður í Hörpu, 22. maí næstkomandi. Þingið ber yfirskriftina Mansal; íslenskur...
-
07. apríl 2025Utanríkisráðherra kynnir fjórðu landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi
Utanríkisráðherra hefur nú lagt fram fjórðu landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi sem markar stefnu stjórnvalda um framkvæmd samnefndrar ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna númer 1325 og s...
-
25. mars 2025Endurskoðar lög og framkvæmd á nálgunarbanni til að tryggja rétt þolenda
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem á að yfirfara gildandi lög um nálgunarbann og brottvísun af heimili, sem og framkvæmd þess og leggja til breytingar í samr...
-
21. mars 2025Staðfesting á hinsegin veruleika
Hinsegin veruleiki, ný yfirlitsskýrsla um réttindi, líðan og stöðu hinsegin fólks var kynnt 20. mars sl. á málþingi í Hannesarholti. Skýrslan er liður í aðgerðaáætlun stjórnvalda í málefnum hinsegin f...
-
14. mars 2025Mannréttindi forsenda réttlátra, friðsælla og velmegandi samfélaga
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra og ráðherra jafnréttis- og mannréttindamála, ávarpaði 69. Kvennanefndarfund Sameinuðu þjóðanna (csw69) sem fram fer í New York 10.-21. mars 2025. ...
-
12. mars 2025Áhersla lögð á baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi
Áherslur ríkisstjórnarinnar í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi voru kynntar á hliðarviðburði íslenskra stjórnvalda og Kvennaárs fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (csw69) í New York í gær. Þ...
-
12. mars 2025Jafnréttisverðlaun Vigdísar: Opið fyrir tilnefningar
Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á að opið er fyrir tilnefningar til jafnréttisverðlauna Evrópuráðsþingsins og íslenskra stjórnvalda sem veitt eru í nafni Vigdísar Finnbogadóttur. Frestur til að sen...
-
11. mars 2025Árlegur fundur Kvennanefndar SÞ hafinn
Árlegur fundur Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (csw69) hófst í New York á mánudag. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra sem jafnframt er ráðherra jafnréttis- og mannréttindamála, tekur...
-
10. mars 2025Stígamót fagna 35 ára afmæli
Í tilefni 35 ára afmælis Stígamóta var haldið málþing undir yfirskriftinni Útrýmum kynferðisofbeldi. Málþingið fór fram í Veröld-húsi Vigdísar 6. mars. sl og tók Steinunn Valdís Óskarsdóttir, skrifst...
-
07. mars 2025Konur, friður og öryggi
Dómsmálaráðherra, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir flutti ávarp á viðburðinum „Konur, friður og öryggi í breyttum heimi“ sem haldinn var í Mannréttindahúsinu í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kven...
-
06. mars 2025Yfirlýsing norrænna jafnréttisráðherra í tilefni 8. mars
Norðurlandaþjóðirnar standa sameinaðar að því að verja réttindi kvenna og stúlkna á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Við heitum því að standa vörð um þau framfaraskref sem þegar hafa verið tekin í kyn...
-
26. febrúar 2025Rekstraraðilum gert auðveldar um vik að standa skil á upplýsingum um losun efna og sérklefar á sund og baðstöðum
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest breytingu reglugerðar um útstreymisbókhald, nr. 990/2008 og breytingu á reglugerð um hollustuhætti á sund- og...
-
10. febrúar 2025Málþing um stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi gegn konum
Málþing um stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi sem Ísland stóð fyrir í samstarfi við Finnland fór fram í Helsinki, dagana 6.-7. febrúar 2025. Ríkin sem tóku þátt í málþinginu og vinnustofum d...
-
21. janúar 2025Kynbundinn launamunur minnkar samkvæmt nýrri rannsókn
Kynbundinn launamunur hefur dregist saman á árabilinu 2019 – 2023 hvort heldur litið er til atvinnutekna, leiðrétts eða óleiðrétts launamunar. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Hagstofu Íslands á...
-
12. desember 2024Rannsókn á ofbeldi í nánum samböndum og fjölskyldum hinsegin fólks á Íslandi
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann nýverið rannsókn á ofbeldi í nánum samböndum og fjölskyldum hinsegin fólks á Íslandi. Rannsóknin er hluti aðgerðaáætlunar í málefnum hinsegin fólks fyrir ári...
-
03. desember 2024Kærunefnd jafnréttismála vistuð hjá úrskurðarnefnd velferðarmála
Aðsetur kærunefndar jafnréttismála hefur færst frá skrifstofu jafnréttis- og mannréttindamála í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu til úrskurðarnefndar velferðarmála með samkomulagi við ráðuneytið. A...
-
02. desember 2024Norrænir ráðherrar sameina krafta sína gegn bakslagi í kynja- og hinsegin jafnrétti
Norrænir ráðherrar á sviði kynja- og hinsegin jafnréttis hétu því að standa vörð um og halda áfram baráttu Norðurlandanna fyrir kynja- og hinsegin jafnrétti á árlegum fundi sínum í Stokkhólmi á dögun...
-
02. desember 2024Opnað fyrir tilnefningar til jafnréttisverðlauna í nafni Vigdísar Finnbogadóttur
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til jafnréttisverðlauna í nafni Vigdísar Finnbogadóttur. Til verðlaunanna var stofnað í Reykjavík í maí 2023 í aðdraganda leiðtogafundar Evrópuráðsins. Að verðlaun...
-
22. nóvember 2024Félags- og vinnumarkaðsráðherra úthlutar styrkjum til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála
Bjarni Benediktsson félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur ákveðið að úthluta styrkjum til sex verkefna á sviði jafnréttismála. Heildarfjárhæð styrkjanna er tíu milljónir króna. Styrkirnir eru veittir...
-
30. október 2024Stór skref stigin í málefnum hinsegin fólks
Stór skref hafa verið stigin í málefnum hinsegin fólks á fyrri helmingi gildistíma þingsályktunar um aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks frá árinu 2022. Eitt þeirra felst í því að óheimilt ve...
-
15. október 2024Skipað í embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags og vinnumarkaðsráðherra hefur ákveðið að skipa Mörthu Lilju Olsen framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Umsækjendur um embættið voru sex talsins. Að loknu heildarmati v...
-
09. október 2024Mælti fyrir tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025–2028
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mælti í dag fyrir tillögu...
-
09. október 2024Skýrsla ráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2020-2024 komin út
Skýrsla ráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2020-2024 er komin út en ráðherra jafnréttismála skal gefa út slíka skýrslu einu sinni á kjörtímabili. Skýrslan fylgir með tillögu til þingsályktunar...
-
02. október 2024Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið veitir slíka styrki til eins árs í senn. Við úthlutun er horft til þess hv...
-
02. október 2024Fyrstu niðurstöður tímarannsóknar Hagstofu Íslands
Hagstofa Íslands hefur birt fyrstu niðurstöður tímarannsóknar sem unnin var í samstarfi við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið. Markmið tímarannsóknarinnar var að leitast við að fanga umfang ólaunaðra...
-
01. október 2024Jafnvægisvogin fær styrk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Félagi kvenna í atvinnulífinu áframhaldandi styrk vegna Jafnvægisvogarinnar. Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni á vegum Fél...
-
27. september 2024Opin umræða um fóstur- og nýburaskimanir mikilvæg og tímabær
Fóstur- og nýburaskimanir, tæknin og tækifærin, siðferðileg álitamál og samfélagslegar áskoranir voru til umfjöllunar á vel sóttu málþingi heilbrigðisráðuneytisins og félags- og vinnumarkaðsráðuneyti...
-
27. september 2024Áform um lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áform um að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks í heild sinni. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi f...
-
24. september 2024Bein útsending: Málþing um fóstur- og nýburaskimanir
Heilbrigðisráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið standa saman að málþingi um fóstur- og nýburaskimanir í dag, þriðjudaginn 24. september. Málþinginu er ætlað að vera samtalsvettvangur um ...
-
23. september 2024Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2023 komin út
Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2023 er komin út og hefur verið birt á vefnum. Kristín Benediktsdóttir, formaður kærunefndar jafnréttismála, afhenti Guðmundi Inga Guðbrandssyni, félags- o...
-
10. september 2024Skýrsla Íslands um samning SÞ um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi tekin fyrir í Genf
Fimmta skýrsla Íslands um samninginn um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (CESCR) var tekin fyrir á fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi í...
-
17. júlí 2024Sumarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna lokið í Genf
Sumarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna, sem hófst 18. júní sl, er lokið eftir fjögurra vikna fundarsetur og samningaviðræður. Ísland tók virkan þátt í samningaviðræðum vegna fjölda álykta...
-
14. júní 2024Ísland áfram í efsta sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins yfir jafnrétti kynjanna
Ísland er efst á lista Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) yfir jafnrétti kynjanna sem birtur var á dögunum. Ísland hefur verið í efsta sætinu síðustu 15 ár samfleytt. Listinn er birtur í ár...
-
15. maí 2024Ísland í öðru sæti á Regnbogakorti ILGA og í efsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu
Ísland tekur stökk á Regnbogakorti Evrópusamtaka hinsegin fólks (ILGA Europe) og er nú í öðru sæti en niðurstöðurnar voru kynntar í dag á árlegum samráðsfundi IDAHOT+ FORUM (International Day Aga...
-
02. maí 2024Tilkynnt um tilnefningar til jafnréttisverðlauna Vigdísar Finnbogadóttur
Valnefnd jafnréttisverðlauna Vigdísar Finnbogadóttur tilkynnti í dag niðurstöður sínar um tilnefningar til verðlaunanna. Þrír aðilar eru tilnefndir til verðlaunanna en alls bárust nefndinni 123 tilnef...
-
12. apríl 2024Aldrei meira fé verið varið til þróunarsamvinnu
Þróunarsamvinnunefnd Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD-DAC) birti í gær bráðabirgðatölur um framlög til opinberrar þróunaraðstoðar (ODA) á síðasta ári. Þar kemur fram að samanlögð framlög DAC-...
-
05. apríl 2024Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna endurnýjar ályktun um stöðu mannréttinda í Íran
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun um stöðu mannréttinda í Íran sem lögð var fram af ríkjahópi undir forystu Íslands. Ályktunin tryggir annars vegar áframhaldandi umboð sérstaks...
-
18. mars 2024Opinn fundur um virðismat starfa í þágu launajafnréttis
Forsætisráðuneytið býður til opins fundar þar sem rætt verður um virðismat starfa í þágu launajafnréttis. Fundurinn fer fram miðvikudaginn 20. mars nk. kl. 9-11 á Hótel Natura og verður jafnframt í be...
-
28. febrúar 2024Samantekt frá þriðja fundi Jafnréttisráðs - samráðsvettvangs um jafnréttismál
Samantekt frá þriðja fundi Jafnréttisráðs – samráðsvettvangs um jafnréttismál hefur verið birt. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði til þriðja fundar samráðsvettvangsins þann 6. desember 2023 ...
-
28. febrúar 2024Utanríkisráðherra ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Ráðherravika 55. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna stendur nú sem hæst í Genf. Aðalframkvæmdastjóri og mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna ávörpuðu ráðið við upphaf lotunnar í vikunni, en B...
-
02. febrúar 2024Herferðinni Orðin okkar hleypt af stokkunum
Í gær hleypti Jafnréttisstofa af stokkunum herferðinni Orðin okkar með stuðningi forsætisráðuneytisins. Herferðinni er ætlað að hvetja fólk til umhugsunar um áhrifamátt orða sinna. Orð geta sært, sund...
-
30. nóvember 2023Opnað fyrir tilnefningar á verðlaunahafa jafnréttisverðlauna Vigdísar Finnbogadóttur
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir verðlaunahafa jafnréttisverðlauna Vigdísar Finnbogadóttur. Verðlaunin voru stofnuð í Reykjavík í maí síðastliðinn í aðdraganda leiðtogafundar Evrópuráðsins. ...
-
27. nóvember 2023Íslenska utanríkisþjónustan tekur þátt í 16 daga alþjóðlegu átaki gegn kynbundnu ofbeldi
Utanríkisráðuneytið er nú baðað roðagylltum ljóma til að vekja athygli á alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Sendiskrifstofur Íslands um allan heim taka sömuleiðis þátt í vitundarvakningu...
-
24. október 2023Forsætisráðherra úthlutar tíu milljónum til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að úthluta styrkjum til sex verkefna á sviði jafnréttismála en heildarfjárhæð styrkjanna er tíu milljónir króna. Styrkirnir eru veittir á grundvelli ...
-
03. október 2023Styrkveitingar til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála
Forsætisráðuneytið veitir styrki til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála til eins árs í senn. Við úthlutun er horft til þess hvort; verkefni hafi gildi og mikilvægi fyrir jafnrétti...
-
26. september 2023Norrænir jafnréttisráðherrar funduðu í Reykjavík
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrði fundi í Norrænu ráðherranefndinni um jafnrétti og hinsegin málefni í dag. Ísland fer með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni í ár en nefndin er opin...
-
22. september 2023Utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
Utanríkisráðherra undirritaði fjóra nýja rammasamninga við stofnanir Sameinuðu þjóðanna í vikunni í tengslum við 78. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur sem hæst í New York. Í ráðherravik...
-
18. september 2023Forsætisráðherra á leiðtogafundi um heimsmarkmiðin
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í dag viðstödd opnun leiðtogafundar um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í New York. Fundurinn er haldinn í tengslum við 78. allsherjarþing Sameinuðu þjóðan...
-
16. september 2023Ísland veitir fjárstuðning til uppbyggingar sjálfbærra fiskveiða í þróunarríkjum
Íslensk stjórnvöld hafa undirritað samning við Alþjóðaviðskiptastofnunina (WTO) um fjárstuðning til þróunarríkja við að koma á fót sjálfbærri fiskveiðistjórnun. Stuðningurinn nemur 500 þúsund svi...
-
12. september 2023Vegna umræðu um fjárveitingar til Samtakanna '78
Vegna ummæla framkvæmdastjóra Samtakanna ‘78 um að framlagi sé ekki úthlutað til verkefna samtakanna í fjárlögum fyrir árið 2024 vill forsætisráðuneytið árétta að gert er ráð fyrir að 40 milljónir sem...
-
06. september 2023Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2022 komin út
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Kristín Benediktsdóttir, formaður kærunefndar jafnréttismála, funduðu í gær þar sem formaður kærunefndar kynnti forsætisráðherra ársskýrslu nefndarinnar fyrir á...
-
30. ágúst 2023Kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna birtir lokaathugasemdir
Kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna (e. Committee on the Elimination of Discrimination against Women) hefur birt lokaathugasemdir sínar við níundu reglubundnu skýrslu Íslands um framkvæmd samnings um ...
-
27. júní 2023Ísland efst á lista Alþjóðaefnahagsráðsins yfir jafnrétti kynjanna fjórtánda árið í röð
Ísland er í efsta sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) yfir jafnrétti kynjanna sem birtur var í síðustu viku. Er þetta fjórtánda árið í röð sem Ísland er á toppi listans. Listinn...
-
22. júní 2023Forsætisráðherra hlýtur jafnréttisverðlaun í Rúmeníu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag við verðlaunum fyrir framlag sitt til jafnréttismála í alþjóðastjórnmálum (e. The Gender Equality in Global Politics Award) frá Babes-Bolyai háskólanum í...
-
19. júní 2023Styrkveitingar Jafnréttissjóðs Íslands og samningur um Jafnvægisvog FKA
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra úthlutaði í dag styrkjum til 11 verkefna úr Jafnréttissjóði Íslands við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica. Af þessum ellefu verkefnum hlutu fimm hvert um...
-
02. júní 2023Forvarnaráætlun gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi meðal barna og ungmenna gengur vel
Tímabil aðgerðaráætlunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni fyrir árin 2021-2025 er nú hálfnað og er tæplega helmingi aðgerða lokið og um 30% komna...
-
23. maí 2023Skýrsla Íslands um Kvennasamninginn tekin fyrir í Genf
Níunda skýrsla Íslands um samninginn um afnám allrar mismununar gagnvart konum (CEDAW) var tekin fyrir á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í Genf í gær. Í skýrslunni er fjallað um hvernig Ísland ...
-
13. maí 2023Vel heppnaðri ráðstefnu IDAHOT+ Forum lokið
Árlegri ráðstefnu IDAHOT+ Forum lauk í Hörpu í gær en um er að ræða einn mikilvægasta vettvang hinsegin málefna í Evrópu. Ráðstefnan var liður í formennsku Íslands Evrópuráðinu sem lýkur á leiðtogafun...
-
11. maí 2023Ísland upp í fimmta sæti á Regnbogakorti ILGA Europe og í efsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu
Ísland er komið upp í fimmta sæti á Regnbogakorti Evrópusamtaka hinsegin fólks (ILGA Europe) og í fyrsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu en niðurstöðurnar voru kynntar í dag á árlegum samráð...
-
15. mars 2023Oddný Mjöll Arnardóttir sver embættiseið
Oddný Mjöll Arnardóttir mun formlega taka við embætti dómara við Mannréttindadómstól Evrópu í Strassborg í Frakklandi í dag. Þing Evrópuráðsins kaus Oddnýju Mjöll dómara við Mannréttindadómstól Evrópu...
-
08. mars 2023Forsætisráðherra flutti opnunarávarp á viðburði Evrópuráðsins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í gær opnunarávarp á viðburði Evrópuráðsins þar sem fjallað var um réttindi kvenna og stúlkna á flótta í heiminum. Viðburðurinn fór fram í New York í tengsl...
-
06. mars 2023Forsætisráðherra ávarpaði 67. fund Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á 67. fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW67) í New York. Forsætisráðherra tók einnig þátt í viðburði norrænna jafnréttisráðherra um aðge...
-
27. febrúar 2023Utanríkisráðherra ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Mikilvægi varðstöðu um lýðræði, frelsi og mannréttindi bar hæst í ávarpi utanríkisráðherra við upphaf 52. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf í dag. Ráðherra tók auk þess þátt í mannúðarrá...
-
24. febrúar 2023Samantekt frá öðrum fundi samráðsvettvangs um jafnréttismál – Jafnréttisráðs
Samantekt frá öðrum fundi samráðsvettvangs um jafnréttismál – Jafnréttisráðs hefur verið birt. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði til annars fundar samráðsvettvangsins þann 5. desember 2022. ...
-
16. febrúar 2023Forsætisráðuneytið veitir Samtökunum ´78 aukinn fjárstyrk
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Álfur Birkir Bjarnason, formaður Samtakanna ´78, skrifuðu í dag undir samning um áframhaldandi stuðning við starfsemi samtakanna. Katrín Jakobsdóttir forsætisrá...
-
06. febrúar 2023Gæsluvarðhald á Íslandi er ekki ofnotað eða sjálfvirkt
Amnesty International á Íslandi gaf nýlega út skýrsluna: „Waking up to nothing: Harmful and unjustified use of pre-trial solitary confinement in Iceland“. Dómsmálaráðuneytið tekur öllum athugasemdum u...
-
02. febrúar 2023Um 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum lokið eða komnar vel á veg
Tæplega 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020-2023 er annað hvort lokið eða þær komnar vel á veg. Vinna við aðrar aðgerðir er í öllum tilfellum hafin. Framkvæmdaáætlunin byg...
-
24. janúar 2023Oddný Mjöll Arnardóttir kjörin dómari við Mannréttindadómstól Evrópu
Þing Evrópuráðsins kaus í dag Oddnýju Mjöll Arnardóttur dómara við Mannréttindadómstól Evrópu. Oddný Mjöll var ein af þremur sem tilnefnd voru sem dómaraefni af hálfu íslenskra stjórnvalda. Oddný Mjöl...
-
12. janúar 2023Ísland í fararbroddi varðandi rétt einstaklinga til að breyta opinberri kynskráningu
Ísland er eitt af níu ríkjum í Evrópu sem hefur innleitt kerfi sem byggir á sjálfsákvörðunarrétti einstaklinga sem vilja breyta opinberri kynskráningu sinni. Þar að auki er Ísland eina landið sem tryg...
-
29. desember 2022Forsætisráðuneytið og Stígamót gera samning um Sjúktspjall
Forsætisráðuneytið og Stígamót hafa gert samstarfssamning um framhald verkefnisins Sjúktspjall. Um er að ræða nafnlaust netspjall þar sem ungmenni á aldrinum 13-20 ára geta rætt við ráðgjafa Stígamóta...
-
07. desember 2022Greining unnin á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis
Dómsmálaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra í samvinnu við heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að ráðast í greiningu á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis. Þetta er í samræmi við tillögu ...
-
05. desember 2022Forsætisráðherra bauð samráðsvettvangi um jafnréttismál til fundar
Brýnustu verkefni dagsins í dag í jafnréttismálum voru til umræðu á öðrum fundi samráðsvettvangs um jafnréttismál í Hannesarholti í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bauð til fundarins en skv....
-
28. nóvember 2022Roðagyllt utanríkisþjónusta í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi
Utanríkisráðuneytið og fjölmargar sendiskrifstofur Íslands erlendis hafa verið lýstar upp með roðagylltum lit í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Átakið hófst á alþjóðlegum baráttudegi ...
-
24. nóvember 2022Ályktun Íslands og Þýskalands um ástand mannréttinda í Íran samþykkt
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag ályktun Íslands og Þýskalands um að stofnuð verði sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd sem safna á upplýsingum og gögnum sem nýst geta til að draga þá t...
-
24. nóvember 2022Forsætisráðherra hélt opnunarerindi á málþingi um mannréttindi
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag opnunarerindi á málþinginu Mannréttindavarsla á viðsjárverðum tímum: Hlutverk Evrópuráðsins til framtíðar sem fram fór í Hátíðarsal Háskóla Íslands. A...
-
23. nóvember 2022Stjórnvöld í samstarf við Samtökin '78 vegna hinsegin barna og ungmenna
Forsætisráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið hafa undirritað samstarfssamninga við Samtökin '78. Markmið samninganna sem eru samtals að fjárhæð 9 milljónir króna er að veita fræðslu og stuðnin...
-
12. nóvember 2022Farið fram á aukafund í mannréttindaráðinu vegna Írans
Ísland og Þýskaland óskuðu í gær eftir að haldinn verði aukafundur mannréttindráðs Sameinuðu þjóðanna til að fjalla um ástand mannréttindamála í Íran. Fundinn skal halda svo fljótt sem hægt er og að t...
-
09. nóvember 2022Forsætisráðherra stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrði í dag ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga í Hörpu. Fundurinn var haldinn í tengslum við Heimsþing kvenleiðtoga sem er nú haldið í fimmta sinn á Íslandi. Í ...
-
09. nóvember 2022Forvarnaraðgerðir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreiti komnar vel af stað
Um 65% aðgerða sem tilteknar eru í þingsályktun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni er annað hvort lokið eða þær komnar vel á veg. Þingsályktunin va...
-
07. nóvember 2022Heimsókn forsætisráðherra til Strassborgar
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag aðalræðuna á World Forum for Democracy sem fram fer í Strassborg. Forsætisráðherra er í vinnuheimsókn í borginni og sat m.a. ráðherrafund í morgu...
-
28. október 2022Ísland fær viðurkenningu fyrir að stuðla að jafnrétti í almannatryggingum
Alþjóðlegu almannatryggingasamtökin (ISSA) hafa veitt ríkisstjórn Íslands viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í almannatryggingum fyrir að móta almannatryggingakerfi sem stuðlar að og hvetur ti...
-
26. október 2022Líflegar umræður um aðgerðir gegn hatursorðræðu
Líflegar umræður voru á opnum samráðsfundi forsætisráðherra um aðgerðir gegn hatursorðræðu sem fram fór í Hörpu í gær en þátttakendur voru um 100 talsins. Fundurinn er liður í vinnu starfshóps um aðge...
-
26. október 2022Fullt út úr dyrum á jafnréttisþingi 2022 um stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setti jafnréttisþing 2022 og afhenti félagasamtökunum Hennar rödd, jafnréttisviðurkenningu í Hörpu í dag en tilgangur félagsins er að stuðla að vitundarvakningu og...
-
25. október 2022Kvenkyns utanríkisráðherrar funduðu um stöðu kvenna og mannréttinda í Íran
Alvarleg mannréttindabrot í Íran, ekki síst gegn konum og börnum, voru í brennidepli á fjarfundi sextán kvenkyns utanríkisráðherra sem fram fór á dögunum. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríki...
-
21. október 2022Yfir 93% Íslendinga telja mannréttindi mikilvæg
Í tengslum við vinnu við kortlagningu á stöðu mannréttinda á Íslandi lét forsætisráðuneytið Maskínu gera skoðanakönnun um þekkingu og viðhorf almennings til mannréttinda. Af niðurstöðum könnunarinnar ...
-
13. október 2022Samráðsfundur um aðgerðir gegn hatursorðræðu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býður til samráðsfundar um aðgerðir gegn hatursorðræðu í Björtuloftum í Hörpu þriðjudaginn 25. október nk. kl. 16:00-17:30 vegna vinnu starfshóps gegn hatursorðræð...
-
05. október 2022Forsætisráðherra boðar til jafnréttisþings um stöðu kvenna af erlendum uppruna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býður til jafnréttisþings 2022 þar sem fjallað verður um stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. Umfjöllunarefni er aðgengi, möguleikar og ...
-
15. september 2022Málþing um jafnlaunamál 16. september 2022
Alþjóðlega jafnlaunabandalagið (EPIC) stendur fyrir rafrænu málþingi um jafnlaunamál á morgun, föstudaginn 16. september, í tilefni alþjóðlega jafnlaunadagsins. Í ár verður sjónum beint að launa...
-
08. september 2022Vel heppnaðri fundaröð um mannréttindi lokið
Hátt í tvö hundruð manns tóku þátt í umræðum um stöðu mannréttinda í fundaröð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Fimm opnir samráðsfundir voru haldnir víða um landið en fundað var á Selfossi, Rey...
-
26. ágúst 2022Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála komin út
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Kristín Benediktsdóttir, formaður kærunefndar jafnréttismála, funduðu 8. ágúst sl. þar sem formaður kærunefndar kynnti forsætisráðherra ársskýrslu nefndarinnar ...
-
19. ágúst 2022Önnur og þriðja vaktin rannsakaðar
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að tillögu forsætisráðherra að hefja undirbúning að rannsókn á ólaunuðum heimilis- og umönnunarstörfum, sem stundum nefnast önnur og þriðja vaktin. Í nýrri, árl...
-
18. ágúst 2022Forsætisráðherra stendur fyrir fundaröð um stöðu mannréttinda
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stendur fyrir fundaröð um stöðu mannréttinda í lok ágúst og byrjun september. Um er að ræða opna samráðsfundi um landið þar sem fjallað verður um stöðu mannréttind...
-
20. júlí 2022Ísland fært í fyrsta flokk í baráttunni gegn mansali
Ísland uppfyllir nú allar lágmarkskröfur í baráttunni gegn mansali samkvæmt nýrri skýrslu bandarískra stjórnvalda. Ísland hefur því verið fært upp í fyrsta flokk og er þar í hópi 30 ríkja af þeim 188...
-
01. júlí 2022Utanríkisráðherra ávarpar sérstaka umræðu mannréttindaráðsins um stöðu mannréttinda í Afganistan
Mikilvægi þess að virðing sé borin fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna bar hæst í ávarpi utanríkisráðherra fyrir hönd Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í sérstakri umræðu mannréttindaráðsins um stöðu ...
-
13. júní 2022Fyrsta aðgerðaáætlunin í málefnum hinsegin fólks samþykkt á Alþingi
Þingsályktunartillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks fyrir tímabilið 2022 til 2025 var samþykkt samhljóða á Alþingi í dag. Um er að ræða fyrstu aðg...
-
06. júní 2022Bragi Guðbrandsson endurkjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins
Bragi Guðbrandsson var í dag endurkjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins til næstu fjögurra ára á fundi aðildarríkja Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í New York. Bragi fékk mjög góða ...
-
03. júní 2022Ráðherranefnd um málefni innflytjenda og flóttafólks
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra um skipun tímabundinnar ráðherranefndar um málefni innflytjenda og flóttafólks. Í nefndinni munu auk forsætisráðherra eiga fast ...
-
27. maí 2022Jafnlaunavottun nær nú yfir 100 þúsund starfsmenn
Alls hafa 385 fyrirtæki, stofnanir og aðrir opinberir aðilar innleitt jafnlaunastaðalinn og fengið jafnlaunavottun frá því að lög um jafnlaunavottun tóku gildi 2017. Starfsfólk hjá þessum aðilum ...
-
23. maí 2022Framfylgd þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni í góðum farvegi
Stýrihópur um framfylgd þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni fyrir árin 2021-2025 telur framgang áætlunarinnar í heildina litið í góðu...
-
20. maí 2022Starfshópur skipaður gegn hatursorðræðu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp gegn hatursorðræðu (e. hate speech) til að bregðast við vísbendingum um vaxandi hatursorðræðu í íslensku samfélagi. Forsætisráðher...
-
17. maí 2022Ísland verður gestgjafi IDAHOT+ Forum 2023
Árlegur samráðsfundur IDAHOT+ Forum verður haldinn á Íslandi í maí 2023 í tengslum við formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Þetta verður í tíunda sinn sem efnt er til þessa samráðs sem sameinar evrópska...
-
12. maí 2022Ísland hækkar um fimm sæti á Regnbogakorti ILGA Europe og er komið í topp tíu
Ísland hækkar um fimm sæti á milli ára á Regnbogakorti ILGA Europe. Ísland er nú komið í 9. sæti en var í 14. sæti í fyrra (2021). Evrópusamtök hinsegin fólks (ILGA-Europe) birta Regnbogakortið árlega...
-
02. maí 2022Ráðherra undirritar samstarfssamning við Mannréttindaskrifstofu Íslands
Á föstudag var undirritaður samstarfssamningur milli utanríkisráðuneytisins og Mannréttindaskrifstofu Íslands. Samningurinn er sá sjötti sem ráðuneytið gerir við skrifstofuna og kveður á um samtals tó...
-
26. apríl 2022Aukinn stuðningur við UNICEF, UN Women og UNFPA
Þátttaka Íslands og stuðningur við starf Sameinuðu þjóðanna auk stríðsins í Úkraínu voru til umræðu á fundum Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra með stjórnendum Sameinuðu ...
-
26. apríl 2022Vistheimili á Hjalteyri og vöggustofur í Reykjavík falli undir lög um sanngirnisbætur
Lög um sanngirnisbætur verða endurskoðuð með það að markmiði að mál sem tengjast vistheimilinu á Hjalteyri og vöggustofum á vegum Reykjavíkurborgar falli undir lögin. Tillaga þess efnis frá Katrínu Ja...
-
25. apríl 2022Ráðherra undirritar nýjan samning við Hnattræna jafnréttissjóðinn
Árlegt framlag Íslands til Hnattræna jafnréttissjóðsins (Global Equality Fund, GEF) verður tvöfaldað með nýjum samningi sem utanríkisráðherra undirritaði á föstudag. Sjóðurinn beinir stuðningi sínum a...
-
31. mars 2022Ísland veitir 400 milljónum í neyðaraðstoð í Afganistan
Utanríkisráðherra tilkynnti um samtals 400 milljóna króna framlag Íslands til neyðaraðstoðar í Afganistan á fjáröflunarfundi Sameinuðu þjóðanna í dag. Þar af er 360 milljóna króna framlag fyrir tímabi...
-
16. mars 2022Heimsþing kvenleiðtoga á Íslandi til 2025
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, og Silvana Koch-Mehrin, forseti og stofnandi Women Political Leaders (WPL), undirrituðu samstarfsyfirlýsingu í Stjórnarráðsh...
-
15. mars 2022Forsætisráðherra flytur ávarp á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp í aðalumræðum á 66. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York í kvöld að íslenskum tíma. Þema fundarins er jafnrétti og valdefling kvenna og s...
-
14. mars 2022Málþing forsætisráðuneytisins í samstarfi við UN Women á Íslandi vegna 66. Kvennanefndarfundar SÞ
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók þátt í dag í rafrænum hliðarviðburði forsætisráðuneytisins í samstarfi við UN Women á Íslandi í tengslum við 66. Kvennanefndarfund Sameinuðu þjóðanna (CSW66). ...
-
08. mars 2022Kvenkyns utanríkisráðherrar funduðu um stöðu kvenna í Afganistan
Staða kvenna og stúlkna í Afganistan var rædd á fjarfundi kvenkyns utanríkisráðherra í gær en fundurinn var haldinn að frumkvæði Marise Payne, utanríkis- og kvennamálaráðherra Ástralíu. Á fundinum hlý...
-
08. mars 2022Aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi ræddar á málstofu á alþjóðlegum baráttudegi kvenna
Samningsskuldbindingar Íslands vegna Istanbúl-samningsins, með sérstakri áherslu á stafrænt kynferðisofbeldi og þátttöku karla og drengja í forvarnarstarfi gegn kynbundnu ofbeldi, voru til umræðu á má...
-
04. mars 2022Utanríkisráðherra lýsti áhyggjum af mannréttindum í Úkraínu vegna innrásar Rússa
Stuðningur íslenskra stjórnvalda við úkraínsku þjóðina var ítrekaður og innrás Rússlands harðlega fordæmd í myndbandsávarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í mannréttindará...
-
28. febrúar 2022Utanríkisráðherra áréttaði stuðning við Úkraínu í ávarpi í mannréttindaráðinu
Mikilvægi þess að standa vörð um mannréttindi og alþjóðalög bar hæst í ávarpi utanríkisráðherra við upphaf 49. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf í dag. Í ávarpi sínu lagði Þórdís Kolbrún...
-
04. febrúar 2022Tilnefningar Íslands við Mannréttindadómstól Evrópu
Forsætisráðuneytið hefur sent tilnefningar Íslands um dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu til ráðgjafarnefndar á vegum Evrópuráðsins. Í samræmi við viðmiðunarreglur Evrópuráðsins um val á þeim s...
-
04. febrúar 2022Jafnlaunavottun eykur jafnrétti innan vinnustaða
Innleiðing jafnlaunastaðalsins hefur aukið gagnsæi launaákvarðana og þar með traust starfsfólks til málefnalegrar launasetningar. Þetta gefa þær kannanir til kynna sem gerðar hafa verið á jafnlaunasta...
-
25. janúar 2022Þriðja allsherjarúttekt á stöðu mannréttindamála á Íslandi
Þriðja allsherjarúttekt á stöðu mannréttindamála (e; Universal Periodic Review eða UPR) á Íslandi fór fram á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf í Sviss í dag. Fyrsta úttektin á stöðu...
-
20. janúar 2022Samtökin ´78 fá styrk til að styðja betur við fjölbreyttan hóp hinsegin fólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Samtökunum ´78 styrk að upphæð 10 milljónir króna í þeim tilgangi að efla stuðning samtakanna við hinsegin eldra fólk og h...
-
20. janúar 2022Þrjár umsóknir bárust um stöðu íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu
Þrjár umsóknir bárust um embætti íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu en umsóknarfrestur rann út 14. janúar sl. Umsækjendur um embættið eru Jónas Þór Guðmundsson hæstaréttarlögmaður, Oddný M...
-
22. desember 2021Ísland styður verkefni sem miðar að því að útrýma fæðingarfistli í Síerra Leóne
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Argentina Matavel-Piccin, yfirmaður skrifstofu Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) fyrir Vestur- og Mið-Afríku, h...
-
22. desember 2021Staða íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu
Kjörtímabil íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu rennur út hinn 31. október 2022. Evrópuráðið hefur því farið þess á leit að tilnefnd verði af Íslands hálfu þrjú dómaraefni en skv. 22. gr. m...
-
17. desember 2021Forsætisráðuneytið styrkir Stígamót
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, talskona Stígamóta, undirrituðu samstarfssamning í Stjórnarráðinu í dag. Samkvæmt samningnum greiðir forsætisráðuneytið Stíga...
-
15. desember 2021Forstjóri nýrrar Barna- og fjölskyldustofu
Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra hefur skipað Ólöfu Ástu Farestveit í embætti forstjóra nýrrar Barna- og fjölskyldustofu. Barna- og fjölskyldustofa mun taka við verkefnum Barnavern...
-
13. desember 2021Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði tekur til starfa
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, skrifstofustjóra skrifstofu jafnréttismála í forsætisráðuneytinu, sem formann aðgerðahóps stjórnvalda og aðila vinn...
-
13. desember 2021Frumvarp til laga um breytingu á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna lagt fram á Alþingi
Frumvarpi til laga um breytingu á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna var dreift á Alþingi sl. föstudag. Ákvæði laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, nr. 85/201...
-
10. desember 2021Forsætisráðherra opnaði málþing um mannréttindi á tímum loftslagsbreytinga
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti opnunarávarp á málþingi um mannréttindi og réttlæti á tímum loftslagsbreytinga. Alþjóðamálastofnun, Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og utanríkisráðune...
-
25. nóvember 2021Níunda skýrsla Íslands um Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Ísland skilaði á dögunum níundu skýrslu sinni um framkvæmd Samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum. Samningurinn er frá 1979 og hefur Ísland verið aðili að honum frá 1985...
-
10. nóvember 2021Forsætisráðherra stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga (Council of Women World Leaders) í Hörpu í dag. Fundurinn fór fram með fjarfundarbúnaði og var hann vel sóttur af núverand...
-
09. nóvember 2021Guðlaugur Þór á opnunarviðburði Heimsþings kvenleiðtoga
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í dag þátt í formlegri opnun Heimsþings kvenleiðtoga sem nú fer fram í Hörpu. Staða og hlutverk Íslands í jafnréttismálum á alþjóðavís...
-
09. nóvember 2021Forsætisráðherra tók þátt í opnun Heimsþings kvenleiðtoga
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í pallborðsumræðum við opnun Heimsþings kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum – Women Leaders, í Hörpu í morgun. Þingið er haldið í fjórða sinn og fer fr...
-
08. nóvember 2021Framkvæmdastjóri hjá UN Women ræddi framlag Íslands til jafnréttismála
Stuðningur og þátttaka Íslands í átaksverkefni UN Women og bakslag í jafnréttismálum á alþjóðavísu voru efst á baugi á fundi þeirra Guðlaugs Þór Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Lo...
-
20. október 2021Nýtt mælaborð um stöðu aðgerða í forvarnaráætlun gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni
Nýtt mælaborð aðgerða í samþykktri forvarnaráætlun meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi fyrir árin 2021 – 2025 var kynnt í dag í forsætisráðuneytinu. Markmiðið með mælaborði...
-
14. október 2021Forsætisráðherra ávarpar ráðstefnu Jafnvægisvogar FKA
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði í dag stafræna ráðstefnu Jafnvægisvogarinnar FKA. Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) og markmið hennar er að 2027 ...
-
14. október 2021Fimmta skýrslan um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi
Íslenska ríkið hefur skilað fimmtu reglulegu skýrslu sinni um framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi frá 1966 til nefndar Sameinuðu þjóðanna sem starf...
-
13. október 2021Styrkveitingar Jafnréttissjóðs Íslands frá 2016 til 2020
Eitt hundrað milljónum króna af fjárlögum hefur verið varið ár hvert í Jafnréttissjóð Íslands á tímabilinu 2016 til 2020 og voru alls 132 verkefni styrkt á tímabilinu. Tryggt hefur verið fjármagn til ...
-
07. október 2021Sanngirnisbætur vegna vistunar á stofnunum hins opinbera
Þeir sem urðu fyrir varanlegum skaða á stofnunum fyrir fötluð börn á vegum hins opinbera fyrir 1. febrúar 1993 og sættu illri meðferð eða ofbeldi geta átt rétt á sanngirnisbótum. Sanngirnisbætur eru ...
-
24. september 2021Forsætisráðherra skipar aðgerðahóp um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað aðgerðahóp stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði. Hópurinn er skipaður vegna skýrslu sem starfshópur u...
-
21. september 2021UNGA76: Sjálfbær auðlindanýting, loftslagsmál og mannréttindi leiðarstefin
Nú stendur yfir 76. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York sem sett var með formlegum hætti í síðustu viku. Að þessu sinni verður þingið blanda af fjarfundum og beinni þátttöku vegna heimsfarald...
-
16. september 2021Alþjóðlegi jafnlaunadagurinn haldinn í annað sinn
Í tilefni af alþjóðlega jafnlaunadeginum sem nú er haldinn í annað sinn munu forsætisráðuneytið og Reykjavíkurborg sameina krafta sína á rafrænum morgunfundi milli kl. 08:30 og 09:30 í fyrramálið, fös...
-
15. september 2021Nýtt miðlægt vefsvæði um jafnréttismál á vef Stjórnarráðsins
Forsætisráðuneytið hefur sett í loftið nýtt og uppfært miðlægt vefsvæði um jafnréttismál á vef Stjórnarráðsins. Ísland trónir efst á listum yfir árangur í kynjajafnréttismálum og hafa ýmsar aðger...
-
17. ágúst 2021Forsætisráðherra ávarpaði World Pride Í Kaupmannahöfn
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði fund World Pride með norrænum jafnréttisráðherrum í Kaupmannahöfn í gær. Á fundinum var sjónum beint að velferð unga fólksins í hinsegin samfélaginu ...
-
16. ágúst 2021Forsætisráðherra opnar ráðstefnu gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi í Hörpu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag opnunarávarp á Reykjavík Dialogue í Hörpu, viðburði sem helgaður er baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi. Annars vegar er um að ræða alþ...
-
21. júlí 2021Undirbúningur að uppfærðri landsskýrslu um innleiðingu Árósasamningsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið undirbýr nú uppfærslu á skýrslu um stöðu innleiðingar Árósasamningsins hér á landi. Skýrsla verður þriðja skýrsla Íslands um innleiðingu samningsins. Skýrslan verður u...
-
07. júlí 2021Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Alþingi hefur samþykkt nýja þýðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Fyrri þýðing samningsins var ekki talin í nógu góðu samræmi við frumtexta hans og þá hugmyndafræði sem han...
-
24. júní 2021Forsætisráðherra undirritar samstarfsamning við FKA
Forsætisráðuneytið og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa endurnýjað samning um þróun og kynningu Jafnvægisvogarinnar. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigríður Hrund Pétursdóttir, formað...
-
16. júní 2021Mansal – aukin vernd þolenda, liðkað fyrir málsókn á hendur gerendum og ný upplýsingagátt
Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á ákvæði almennra hegningarlaga um mansal. Í lögunum felst meðal annars að treysta enn frekar vernd þolenda mansals, ekki síst kvenna og ...
-
30. apríl 2021Auglýsing um þátttöku í samráðsvettvangi um jafnrétti kynja – Jafnréttisráð
Í 24. grein laga nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna er gert ráð fyrir að ráðuneyti sem fer með jafnréttismál kalli saman samráðsvettvang um jafnrétti kynjanna, Jafnréttisráð og gefi a...
-
18. mars 2021Þátttaka í ákvarðanatöku og á opinberum vettvangi meginþema CSW-fundar
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra áréttaði mikilvægi jafnar þátttöku kynjanna í stjórnmálum og atvinnulífi í hringborðsumræðum á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem ...
-
12. mars 2021Tekið tillit til kynjasjónarmiða við ákvarðanatöku
Kynjasjónarmið á flestum þeim málefnasviðum sem fjármálaáætlun tekur til hafa verið kortlögð í stöðuskýrslu sem kynnt var á fundi ríkisstjórnarinnar í dag. Á fundinum var samþykkt að nýta niðurstöður ...
-
11. mars 2021Ríkisstjórnin styrkir verkefnið „Römpum upp Reykjavík“
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 3 milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé sínu til að styðja við stofnun Aðgengissjóðs Reykjavíkur. Sjóðnum er ætlað að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, ver...
-
08. mars 2021Forsætisráðherra tók þátt í viðburði UN Women í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók þátt í viðburði á vegum UN Women í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Viðburðurinn var rafrænn og bar yfirskriftina: „Kvenleiðtogar: Jafnréttisbaráttan...
-
08. mars 2021Forsætisráðherra hringdi bjöllu fyrir jafnrétti
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hringdi í morgun bjöllu Kauphallarinnar fyrir jafnrétti á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Kauphallir í yfir 90 löndum í samstarfi við UN Women taka þátt í þessum v...
-
05. mars 2021Forsætisráðherra ræðir jafnréttismál við forsætisráðherra Kanada, Noregs og borgarstjóra London á SHE 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í opnunarviðburði alþjóðlegu jafnréttisráðstefnunnar SHE 2021, sem haldin er í Noregi. Þema ráðstefnunnar í ár er „Jafnrétti skiptir máli“ (e; „Equality...
-
02. mars 2021Mælt fyrir frumvarpi sem tekur á mansali
Dómsmálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um breytingar á mansalsákvæðum almennra hegningarlaga. Í frumvarpinu er lagt til að mansalsákvæði almennra hegningarlaga verði rýmkað með það fyrir augum a...
-
23. febrúar 2021Guðlaugur Þór ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra varaði við því að heimsfaraldurinn væri notaður sem átylla til að skerða frelsi og borgaraleg réttindi í ávarpi sínu í mannréttindarráði S...
-
11. febrúar 2021Skýrsla Íslands til Sameinuðu þjóðanna vegna samnings um réttindi fatlaðs fólks
Ísland hefur birt fyrstu skýrslu Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Henni er ætlað að veita heildstæða mynd af þeim ráðstöfunum sem gerðar hafa verið til að efna skuldbin...
-
05. febrúar 2021Sjálfstæð innlend mannréttindastofnun í bígerð
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að skipa starfshóp til að útfæra hugmyndir um sjálfstæða innlenda mannréttindastofnun, sem uppfyllir Parísarviðmið Sameinuðu þjóðanna um slíkar stofnanir á Í...
-
29. janúar 2021Vel heppnaður samráðsfundur um stöðu mannréttindamála
Stýrihópur Stjórnarráðsins um mannréttindi hélt rafrænan samráðsfund með hagsmunaaðilum 27. janúar 2021 til þess að kynna ferlið við allsherjarúttektir Sameinuðu þjóðanna um stöðu mannréttindamála (UP...
-
21. janúar 2021Samráðsfundur um stöðu mannréttindamála
Rafrænn samráðsfundur verður haldinn miðvikudaginn 27. janúar kl. 14:00 vegna þriðju allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála hér á landi. Næsta úttekt á stöðu mannréttindamála ...
-
19. janúar 2021Heimsfundur kvennasamtaka sem berjast gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi í Hörpu í ágúst 2021
Alþjóðleg kvennasamtök sem berjast gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni munu halda heimsfund í Hörpu 16.-18. ágúst næstkomandi undir yfirskriftinni Reykjavík Dialogue, renewing activism ...
-
12. janúar 2021Samtökin ´78 styrkt um 20 milljónir króna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna ´78, undirrituðu í dag samning um 20 milljóna króna fjárframlag til Samtakanna ´78. Framlagið felur í sér einsskipt...
-
16. desember 2020Fólk og félagasamtök leggi lóð á vogarskálar mannréttinda
Undirbúningur er hafinn að þriðju allsherjarúttekt Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála. Allsherjarúttektin felur í sér heildarúttekt á stöðu mannréttindamála innan aðildarríkja Sameinuðu þjóða...
-
10. desember 2020Ráðherra á hátíðarfundi á alþjóðamannréttindadeginum
Mannréttindi og 75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna voru til umfjöllunar á opnum fjarfundi sem haldinn var í tilefni af alþjóðamannréttindadeginum sem haldinn er hátíðlegur 10. desember ár hvert. Í ávarp...
-
05. nóvember 2020Til umsagnar: Áform um lagasetningu – réttindi sjúklinga (þvinguð meðferð o.fl.)
Áform heilbrigðisráðherra um breytingar á lögum um réttindi sjúklinga hafa verið birt til umsagnar í samráðsgátt. Markmið frumvarpsins er að tryggja fullnægjandi lagaheimildir til að taka ákvarðanir ...
-
04. nóvember 2020Auðlind í tungumálum: Fjölsótt ráðstefna um menntun fjöltyngdra nemenda
Ráðstefna mennta- og menningarmálaráðuneytisins um menntun fjöltyngdra nemenda í leik-, grunn- og framhaldsskólum fór fram með rafrænum hætti í gær. Tæplega 300 þátttakendur fylgdust með og tóku þátt ...
-
23. október 2020Leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi
Út er kominn leiðarvísir á þremur tungumálum um stuðning við virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið fól Móðurmáli – samtökum um tvítyngi að taka saman leiðarví...
-
07. október 2020Mikilvægi kynfræðslu í skólum
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í gær um málefni kynfræðslu í skólum og ræddi þar m.a. við Sólborgu Guðbrandsdóttur fyrirlesara og Sigríði Dögg Arnardóttir kynfræðing. Sól...
-
01. október 2020Forsætisráðherra ávarpar afmælisfund fjórðu ráðstefnu SÞ um málefni kvenna
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpar 25 ára afmælisfund fjórðu ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna í dag. Á ráðstefnunni, sem haldin var í Peking í september 1995 var samþykk...
-
22. september 2020Nýtt vefsvæði um mannréttindi á vef Stjórnarráðsins
Dómsmálaráðuneytið hefur birt endurnýjað og bætt vefsvæði um mannréttindi á vef Stjórnarráðsins. Þar er leitast við að tryggja auðvelt aðgengi að upplýsingum um mannréttindi og alþjóðlegar skuldbindi...
-
18. september 2020Alþjóðlegur jafnlaunadagur haldinn í fyrsta sinn
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hvatti alþjóðasamfélagið til að leita leiða og úrræða sem stuðla að jafnrétti kynjanna í grein á vef alþjóðasamtakanna Women Political Lea...
-
17. september 2020Forsætisráðherra, kvenleiðtogar og aðgerðasinnar ræða hlut kvenna í forystu
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur þátt í fjarfundi kvenleiðtoga, aðgerðasinna og fulltrúa ungmennasamtaka um mikilvægi fjölbreyttrar forystu í stjórnmálum og atvinnulífi í dag. Fundurinn&n...
-
11. september 2020Mannréttindi og lýðræði á tímum COVID-19
Mikilvægi þess að standa vörð um mannréttindi og lýðræði hefur aldrei verið meira en einmitt núna þegar teikn eru á lofti um að COVID-19-heimsfaraldurinn hafi stuðlað að afar neikvæðri þróun í þeim ef...
-
26. ágúst 2020Fundur um áhrif og viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum í Afríku
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi þróunarsamvinnuráðherra Norðurlanda með ráðherrum sjö Afríkuríkja, yfirmönnum sex stofnana Sameinuðu þjóðanna...
-
20. júlí 2020Sumarlotu mannréttindaráðsins lokið
Mannréttindaráðið lauk störfum á föstudag en vegna COVID-19 var starf ráðsins í þessari 44. lotu ráðsins með breyttu sniði. Þó fóru fram mikilvægar umræður m.a. um mannréttindaástandið á Filippseyjum,...
-
02. júlí 2020Forsætisráðherrar Íslands og Noregs ræddu við norræna forstjóra
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, funduðu sameiginlega með samtökum norrænna forstjóra, Nordic CEO´s for Sustainable Future, á fjarfundi í dag þar sem fy...
-
01. júlí 2020Ísland meðal forysturíkja átaksverkefnis UN Women
Ísland verður á meðal forysturíkja átaksverkefnisins Kynslóð jafnréttis (e. Generation Equality Forum) á vegum stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna, UN Women....
-
31. maí 2020Samkomulag um Svanna – lánatryggingasjóð kvenna undirritað til næstu fjögurra ára
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hafa undirritað samkomulag um áframhaldandi starf ...
-
27. maí 2020Forsætisráðherra heimsótti Stígamót
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Stígamót í dag. Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, ráðgjafi hjá Stígamótum, tók á móti forsætisráðherra og Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, skrifstofustj...
-
22. maí 2020Birting skýrslu Evrópunefndar um varnir gegn pyndingum og ómannlegri og vanvirðandi meðferð eða refsingu
Skýrsla Evrópunefndar um varnir gegn pyndingum og ómannlegri og vanvirðandi meðferð eða refsingu hefur verið birt ásamt svörum íslenska ríksins við henni. Í nóvember 2019 gaf Evrópunefnd um varni...
-
22. maí 2020Forsætisráðherra í heimsókn í Kvennaathvarfið
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Kvennaathvarfið í dag og fékk kynningu á starfsemi þess. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, tók á móti forsætisráðherra og St...
-
14. maí 2020Ísland upp um fjögur sæti á Regnbogakortinu
Ísland hækkar um fjögur sæti á milli ára á Regnbogakortinu, úttekt á stöðu og réttindum hinsegin fólks í Evrópu. Ísland er nú komið í 14. sæti en var í 18. sæti í fyrra (2019). Evrópusamtök hinsegin ...
-
21. apríl 2020Kvenleiðtogar funda um áhrif COVID-19 á jafnréttismál
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í gær þátt í fjarfundi kvenleiðtoga um áhrif COVID-19 á jafnréttismál og stöðu kvenna. Að fundinum stóðu Stofnun Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og vald...
-
25. febrúar 2020Málefni hinsegin fólks og gagnrýni á Venesúela efst á baugi í ræðu utanríkisráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, gagnrýndi stjórnvöld í Venesúela harðlega í ávarpi sínu í mannréttindarráði Sameinuðu þjóðanna í dag. Þá lagði hann sérstaka áhersl...
-
24. febrúar 2020Guðlaugur Þór ræddi mannréttindi við utanríkisráðherra Sádi-Arabíu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra skoraði á utanríkisráðherra Sádi-Arabíu að láta baráttufólk fyrir mannréttindum tafarlaust úr haldi á fundi þeirra í Genf nú síðdegis. Guð...
-
21. febrúar 2020Fjölmennt jafnréttisþing um samspil jafnréttismála og umhverfismála
Fjölmennt jafnréttisþing var haldið í Hörpu fimmtudaginn 20. febrúar. Yfir 300 gestir tóku þátt í þinginu, auk þess sem streymt var frá viðburðinum. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, setti þingið...
-
21. febrúar 2020Íslensk stjórnvöld óska eftir að leiða átaksverkefni UN Women
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að íslensk stjórnvöld óski formlega eftir að vera meðal forysturíkja átaksverkefnis Stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna (UN ...
-
19. febrúar 2020Yfirlýsing frá dómsmálaráðherra
Síðustu ár hefur Ísland tekist á við nýja stöðu í málefnum útlendinga, sérstaklega hvað varðar umsóknir um alþjóðlega vernd. Þær eru nú rúmlega þrjátíu sinnum fleiri en fyrir tíu árum og rúmlega tvöfa...
-
19. febrúar 2020Skýrsla forsætisráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2018 – 2019 birt í aðdraganda jafnréttisþings
Skýrsla forsætisráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2018 – 2019 hefur verið birt á vef Stjórnarráðsins. Jafnréttisþing fer fram í Hörpu á morgun, 20. febrúar. Í skýrslunni kemur meðal annars fra...
-
17. febrúar 2020Félags- og barnamálaráðherra undirritar Sáttmála Alheimssamtaka heyrnarlausra um rétt allra til táknmáls og veitir félagi heyrnarlausra styrk
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag Sáttmála Alheimssamtaka heyrnarlausra um rétt allra til táknmáls. Félag heyrnarlausra undirrituðu sáttmálann hinn 11. febrúar sl...
-
17. febrúar 2020Skýrsla um Ísland í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna
Markmiðin sem lagt var upp með í tengslum við fulla aðild Íslands að mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna náðust í öllum aðalatriðum. Þetta er á meðal niðurstaðna skýrslu sem utanríkisráðuneytið vann&...
-
11. febrúar 2020Ísland undirritar fyrst ríkja alþjóðlegan sáttmála um rétt allra til táknmáls
Sáttmáli Alheimssamtaka heyrnarlausra um rétt allra til táknmáls var undirritaður á Bessastöðum í dag við hátíðlega athöfn. Alheimssamtökin gerðu sáttmálann í tilefni af alheimsþingi heyrnarlausra sum...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN