Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Heilbrigðisráðuneytið
Sýni 801-1000 af 1130 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 15. janúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Fyrirkomulag sóttvarna á landamærum frá 1. maí

    Þann 1. maí nk. verða tekin varfærin skref til afléttingar sóttvarnaraðgerða á landamærum sem taka munu mið af ástandi faraldursins á brottfararstað komufarþega. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórna...


  • 13. janúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Breytingum á aldursviðmiðum brjóstaskimana frestað

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra  hefur ákveðið að fresta um ótiltekinn tíma breytingum á neðri mörkum aldursviðmiða vegna lýðgrundaðra skimana fyrir brjóstakrabbameinum. Kynna þurfi be...


  • 13. janúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Alzheimersamtökunum veittur 7 milljóna króna fræðslustyrkur

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Alzheimersamtökunum 7 milljóna króna styrk til verkefnis um jafningjafræðslu á hjúkrunarheimilum til að styrkja starfsfólk sem sinnir umönnun fól...


  • 13. janúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Beint frá málþingi Vísindasiðanefndar í dag um rannsóknir á tímum COVID

    Málþing Vísindasiðanefndar um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði á tímum COVID hefst kl. 13.00 í dag og stendur til kl. 16. Streymt verður beint frá þinginu og þeir sem fylgjast með geta spurt spurn...


  • 12. janúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Börn sæti sóttkví við komu til landsins frá 13. janúar

    Frá og með morgundeginum 13. janúar verður börnum fæddum 2005 eða síðar skylt að sæta sóttkví með foreldri eða forráðamanni við komu til landsins, samkvæmt reglugerð nr. 1199/2020 um sóttkví og einang...


  • 12. janúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Fyrsta sending bóluefnis Moderna komið til landsins

    Tekið var á móti fyrstu sendingu bóluefnis Moderna í dag. Þetta er annað bóluefnið gegn COVID-19 sem hlýtur markaðsleyfi Evrópsku lyfjastofnunarinnar og tekið er í notkun hér á landi. Áður var bóluefn...


  • 08. janúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Takmarkanir á samkomum rýmkaðar frá 13. janúar

    Fjöldatakmarkanir verða 20 manns, heilsu- og líkamsræktarstöðvum verður gert kleift að hefja starfsemi á ný en með ströngum skilyrðum og skíðasvæðunum sömuleiðis. Íþróttastarf barna og fullorðinna ve...


  • 08. janúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Tillögur um bætta barneignaþjónustu

    Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að gera tillögur að bættri barneignaþjónustu með áherslu á að auka samþættingu milli meðgönguverndar, fæðingarhjálpar og þjónustu við konur í sængurlegu hefur s...


  • 07. janúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum um landlækni og lýðheilsu

    Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt drög að frumvarpi til breytinga á lögum um landlækni og lýðheilsu. Þar eru lagðar til breytingar til að skýra heimildir til kvörtunar til embættis landlæknis...


  • 06. janúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um rafrettur til umsagnar

    Vakin er athygli á að drög að frumvarpi til breytinga á lögum um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur hefur verið birt til umsagnar í samráðsgátt. Markmið áformaðra lagabreytinga er að setja skýra...


  • 06. janúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Lyfjastofnun Evrópu mælir með markaðsleyfi fyrir Moderna

    Lyfjastofnun Evrópu (EMA) mælti í dag með útgáfu markaðsleyfis fyrir bóluefni Moderna við COVID-19. Fjallað er um mat EMA á bóluefninu á vef Lyfjastofnunar Íslands. Þar segir einnig fram að íslenskt m...


  • 05. janúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Áætlun um fyrstu afhendingu bóluefnis Moderna

    Nú liggur fyrir áætlun um afhendingu fyrstu bóluefnaskammta lyfjafyrirtækisins Moderna. Vonir standa til að fyrirtækið fái markaðsleyfi í Evrópu í kjölfar matsfundar Lyfjastofnunar Evrópu á morgun. G...


  • 05. janúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Um markaðsleyfi lyfja/bóluefna

    Áður en bóluefni eða önnur lyf eru sett á markað þarf að ganga úr skugga um að þau uppfylli strangar kröfur með tilliti til öryggis og heilbrigðissjónarmiða. Áður en nýtt lyf kemst á markað eru framkv...


  • 04. janúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Málþing um vísindarannsóknir á tímum heimsfaraldurs 13. janúar

    Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á opnu málþingi sem vísindasiðanefnd boðar til um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði á tímum Covid-19. Markmiðið er að leiða saman fulltrúa rannsóknasamfélagsins,...


  • 31. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Í ljósi umræðu síðustu daga um samninga um bóluefni og afhendingu efnanna vill heilbrigðisráðuneytið árétta eftirfarandi:

    Það er styrkur Íslands að hafa átt þess kost að vera með í breiðu og öflugu samstarfi Evrópuþjóða um samninga og kaup á bóluefni. Við höfum þegar tryggt okkur með þeim samningum bóluefni sem er mun m...


  • 30. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Samningur um byggingu 64 rýma hjúkrunarheimilis við Boðaþing í Kópavogi

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Ármann Kristinn Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, hafa undirritað samning sem kveður á um byggingu hjúkrunarheimilis í Kópavogi fyrir 64 íbúa. Heimilið mun...


  • 30. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Öryrkjar og aldraðir greiða minna fyrir tannlækningar frá áramótum

    Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar öryrkja og aldraðra eykst 1. janúar næstkomandi úr 50% í 57%. Þetta er liður í áætlun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um að læ...


  • 30. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Undirritun samnings Íslands um bóluefni Moderna og viðbótarsamnings um bóluefni frá Pfizer

    Samningur Íslands um bóluefni Moderna og viðbótarsamningur um bóluefni frá Pfizer voru undirritaðir í heilbrigðisráðuneytinu í dag. Samningurinn við Moderna tryggir Íslendingum 128.000 bóluefnaskammt...


  • 29. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Bólusetning hafin við COVID-19

    Fjórir starfsmenn heilbrigðisþjónustu voru bólusettir við COVID-19 kl. 9.00 í morgun og voru þar með fyrstir allra til að hljóta bólusetningu hér á landi. Klukkan 10.00 hófst bólusetning á hjúkrunarhe...


  • 28. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Ísland fær 80.000 viðbótarskammta af bóluefni frá Pfizer

    Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveðið að gera viðbótarsamning um kaup á 100 milljónum skammta bóluefnis frá Pfizer til viðbótar þeim 200 milljónum sem framkvæmdastjórnin hafði áður samið um...


  • 28. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Lækkun komugjalda í heilsugæslu og fleiri breytingar um áramót

    Almenn komugjöld í heilsugæslu lækka úr 700 krónum í 500 krónur 1. janúar næstkomandi og sem fyrr greiða börn, öryrkjar og aldraðir ekkert komugjald. Fellt verður niður sérstakt komugjald hjá þeim se...


  • 28. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Bóluefni Pfizer komið til landsins – bólusetning hefst á morgun

    „Dag­ur­inn í dag er dag­ur góðra frétta og senni­lega betri frétta en við höf­um lengi heyrt“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra við móttöku fyrstu 10.000 skammtanna af bóluefni Pfizer ...


  • 22. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Hjúkrunardeild fyrir heimilislaust fólk sett á fót á næsta ári

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja á fót 12 rýma sérhæfða hjúkrunardeild ætlaða heimilislausu fólki sem þarfnast hjúkrunar og umönnunar og glímir við langvarandi neysluvandamál, oft samhliða g...


  • 22. desember 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Fyrstu 1000 dagar barnsins - ný norræn stöðugreining

    Árið 2019 fór af stað nýtt umfangsmikið samnorrænt verkefni, Fyrstu 1000 dagar barnsins á Norðurlöndum. Félags- og barnamálaráðherra og heilbrigðisráðherra tóku frumkvæði að verkefninu, í tilefni form...


  • 22. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Undirritun samnings við Janssen um bóluefni fyrir 235.000 manns

    Samningur Íslands um bóluefni frá lyfjaframleiðandanum Janssen var undirritaður í dag. Þetta er þriðji samningur íslenskra heilbrigðisyfirvalda um kaup á bóluefnum við COVID 19. Samningurinn við Janss...


  • 21. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Skólastarf frá áramótum samkvæmt nýrri reglugerð

    Takmarkanir á skólahaldi verða rýmkaðar frá gildandi reglum samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Breytingarnar leiða meðal annars til þess að mögulegt ...


  • 21. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Fáum hlutfallslega sama magn bóluefna og önnur ríki í Evrópusamstarfi

    Þátttaka Íslands í samstarfi Evrópuþjóða um kaup á bóluefnum í gegnum samninga framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins tryggir Íslandi hlutfallslega sama magn bóluefna og öllum öðrum þjóðum sem taka þátt...


  • 21. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Samningur um stóraukna heimahjúkrun í Reykjavík

    Sjúkratryggingar Íslands og Reykjavíkurborg hafa gert með sér nýjan samning um heimahjúkrun í Reykjavík til fjögurra ára. Árlegur kostnaður við samninginn nemur um 2 milljörðum króna. Nýlega var gerðu...


  • 20. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Þegar búið að tryggja bóluefni fyrir 87% þjóðarinnar

    Íslensk stjórnvöld hafa þegar tryggt bóluefni sem dugir fyrir 87% þjóðarinnar í gegnum samstarf Evrópuþjóða með samningum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Samningar sem Ísland hefur þegar lokið v...


  • 18. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Vegna umræðu um dreifingu bóluefna gegn COVID-19

    Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á eftirfarandi tilkynningu frá sóttvarnalækni frá í gær vegna umræðu um dreifingu bóluefna gegn COVID-19: ,,Að gefnu tilefni vill sóttvarnalæknir taka fram að á þe...


  • 17. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Forgangsröðun við bólusetningu þegar fyrstu skammtar bóluefnis berast

    Sóttvarnalæknir hefur í samráði við heilbrigðisráðherra ákveðið hvaða hópar munu njóta forgangs við bólusetningu við COVID-19 þegar fyrstu skammtar bóluefnis berast til landsins. Þetta er í samræmi v...


  • 17. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Yfirlit um stöðu samninga um bóluefni

    Heilbrigðisráðuneytið hefur tekið saman yfirlit með upplýsingum um stöðu samninga um bóluefni vegna COVID 19 sem Íslandi bjóðast á grundvelli samninga Evrópusambandsins við lyfjaframleiðendur. Á yfirl...


  • 17. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Aðgerðaáætlun um endurhæfingu til fimm ára

    Heilbrigðisráðherra hefur sett fram aðgerðaáætlun um endurhæfingu til ársins 2025. Grundvöllur áætlunarinnar er að endurhæfingarhugtakið og stig endurhæfingar verði skilgreind í reglugerð í samræmi v...


  • 16. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Samkomulag um uppsafnaðan halla Landspítala

    Heilbrigðisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um fjármál Landspítala sem miða að því að Landspítali þurfi ekki að vinna á uppsöfnuðum rekstrarhalla á árunum 20...


  • 15. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Breytingar áformaðar á lögum um réttindi sjúklinga til að draga úr nauðung

    Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um réttindi sjúklinga. Markmið áformaðrar lagabreytingar er að draga úr nauðung í heilbrigðisþjónustu með ráðs...


  • 15. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Samningur um rekstur Öldrunarheimila Akureyrar framlengdur

    Undirritaður hefur verið samningur milli Akureyrarbæjar og Sjúkratrygginga Íslands um framlengingu á rekstri bæjarins á Öldrunarheimilum Akureyrar til loka apríl á næsta ári og hefur heilbrigðisráðhe...


  • 15. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Breytingar varðandi afhendingu bóluefnis frá Pfizer

    Áætlun Pfizer um afhendingu bóluefna hefur raskast og ljóst að færri skammtar koma til Íslands um áramót en samningar gerðu ráð fyrir. Miðað var við að Ísland fengi þá rúmlega 21.000 skammta en þeir ...


  • 15. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Sérnámi í ráðgjöf á sviði heilabilunar komið á fót á Akureyri

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Háskólanum á Akureyri sjö milljóna króna styrk til að koma á fót sérnámi fyrir ráðgjafa á sviði heilabilunar. Námið verður 60 ETCS einingar á mei...


  • 11. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Geðheilbrigðisþing 2020: Framtíðarsýn til 2030

    Á fjórða þúsund manns fylgdust með geðheilbrigðisþingi í beinu streymi þann 9. desember síðastliðinn. Margri tóku virkan þátt í þinginu í gegnum forritið slido og komu á framfæri spurningum og hugle...


  • 11. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    ​COVID 19: Samningur Íslands við Pfizer í höfn

    Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa undirritað samning við bóluefnaframleiðandann Pfizer. Samningurinn kveður á um 170.000 skammta til Íslands sem dugir fyrir 85.000 manns. Gert er ráð fyrir að Lyfjasto...


  • 11. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID:19: Bóluefni frá Pfizer væntanlegt um áramót

    Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa undirritað samning við bóluefnaframleiðandann Pfizer. Gert er ráð fyrir að Lyfjastofnun Evrópu veiti lyfinu markaðsleyfi í síðasta lagi 29. desember. Samkvæmt dreifing...


  • 10. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    ​Stórfjölgun hjúkrunarrýma á næsta ári

    Áformað er að auka framlög til hjúkrunarrýma um rúmlega 1,7 milljarða króna á fjárlögum næsta árs og verja stærstum hluta fjármagnsins til að fjölga hjúkrunarrýmum um allt að 90 á höfuðborgarsvæðinu ...


  • 10. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Vottorð vegna fyrri sýkingar af völdum COVID-19 tekin gild á landamærum

    Frá og með deginum í dag, 10. desember 2020 verður ekki bara tekið á móti vottorði um staðfesta COVID-19 sýkingu á Íslandi því einnig verða sambærileg erlend vottorð frá löndum innan EES/EFTA-sv...


  • 10. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Rök að baki sóttvarnaráðstöfunum – sund og líkamsrækt

    Smit tengd líkamsrækt og líkamsræktarstöðvum og afleidd smit vegna þeirra eru margalt fleiri en smit sem rekja má til sundlauga. Þetta sýna niðurstöður úr rakningargrunni sóttvarnalæknis. Um 35 ríki E...


  • 09. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Tilslakanir vegna íþróttastarfs

    Heimildir til að stunda íþróttastarf verða rýmri með nýrri reglugerð um takmarkanir á samkomum sem tekur gildi 10. desember. Sérstaklega er kveðið á um íþróttastarf á vegum Íþrótta- og ólympíusamband...


  • 08. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá 10. desember

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi 10. desember næstkomandi. Varfærnar tilslakanir verða gerðar á reglugerð um takmarkanir á samk...


  • 04. desember 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Litakóðunarkerfi tekið upp vegna COVID-19

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og Embættis landlæknis að COVID-19 viðvörunarkerfi sem byggir á litum líkt og veðurviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands. Vi...


  • 04. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Opið þing um framtíðarsýn í geðheilbrigðismálum 9. desember

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra boðar til vefþings og samráðs um framtíðarsýn í geðheilbrigðismálum til ársins 2030. Ráðstefnan hefst kl. 9.00 með opnunarávarpi ráðherra. Síðan taka við stut...


  • 03. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Helstu staðreyndir um bóluefni hér á landi

    Uppfært Skrifað verður undir samning Íslands við framleiðanda bóluefnis Pfizer í næstu viku um kaup á bóluefni sem dugar fyrir 85.000 einstaklinga. Vonir standa til að Pfizer fái skilyrt markaðsleyfi...


  • 03. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa á Akureyri

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrarbæjar hafa undirritað samning um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis við Vestursíðu 9 á Akureyri. Áætlaður heil...


  • 03. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Evrópskt markaðsleyfi fyrir bóluefni gegn COVID-19 í sjónmáli

    Lyfjastofnun Evrópu hafa borist umsóknir um skilyrt markaðsleyfi fyrir tvö bóluefni við COVID-19. Þetta er annars vegar bóluefni þróað af BioNTech og Pfizer og hins vegar bóluefni sem Moderna Biotech ...


  • 02. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Stofnað verði landsráð um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu

    Hafinn er undirbúningur að gerð þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um stofnun landsráðs sem verður ráðgefandi vettvangur um mönnun heilbrigðisþjónustunnar og menntun heilbrigðisstétta. Markmið...


  • 01. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Gjaldfrjáls sýnataka á landamærum frá 1. desember

    Reglugerð heilbrigðisráðherra sem kveður á um að sýnataka á landamærum vegna COVID-19 skuli vera gjaldfrjáls tók gildi í dag og gildir til 31. janúar næstkomandi. Þetta er í samræmi við tillögu sóttv...


  • 01. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Frumvarp um bótarétt vegna bólusetningar

    Heilbrigðisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um sjúklingatryggingu sem hefur að markmiði að styrkja réttarstöðu fólks vegna bólusetningar við COVID-19. Með frumvarpinu...


  • 01. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 9. desember

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. Þetta er gert í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis...


  • 27. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Forgangsröðun vegna bólusetningar

    Heilbrigðisráðherra hefur staðfest reglugerð um forgangsröðun við bólusetningu vegna COVID-19. Tilgangur reglugerðarinnar er að ákveða forgangsröðunina á grundvelli málefnalegra sjónarmiða og með eins...


  • 26. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Beint frá heilbrigðisþingi á www.heilbrigdisthing.is - 27. nóvember kl. 8.30

    Allir sem áhuga hafa geta fylgst með vefútsendingu frá heilbrigðisþingi 2020, föstudaginn 27. nóvember, með því að skrá sig til þátttöku á www.heilbrigdisthing.is. Þingið sem fjallar um mönnun, mennt...


  • 26. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Viðmið um skipulag stærri heilsugæslustöðva

    Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með viðmið um skipulag stærri heilsugæslustöðva, húsnæði þeirra og starfsemi. Viðmiðin verða lögð til grundvallar við frumathuganir og húsrýmisáætlanir þessara stofna...


  • 26. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    ​Ákvörðun um skimun fyrir krabbameinum

    Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögur landlæknis varðandi fyrirkomulag skimana fyrir krabbameini í brjóstum, leghálsi, ristli og endaþarmi. Tillögurnar eru í samræmi við álit skimunarráðs þessa ...


  • 26. nóvember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóður auglýsir eftir umsóknum

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn starfar í samræmi við þingsályktun nr. 40/149 um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, og nýtur fr...


  • 23. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    4,1 milljarður í aukningu til reksturs Landspítala

    Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs verður aðhaldskrafa á allar heilbrigðisstofnanir landsins 0,5%. Hjá Landspítala nemur þessi krafa um 400 milljónum króna. Heildarframlög til reksturs spítalans ári...


  • 20. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Frumvarp til breytinga á sóttvarnalögum lagt fyrir Alþingi á næstunni

    Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að skýra ákvæði laga um opinberar sóttvarnaráðstafanir í ljósi fenginnar reynslu af COVID-19 heimsfaraldrinum hefur lokið störfum og skilað ráðherra drögum að f...


  • 20. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Aukið svigrúm til kennslu í tónlistarskólum

    (Uppfært) Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að draga úr takmörkun á skólastarfi í tónlistarskólum og auka þannig svigrúm til tónlistarkennslu. Tónlistarskólum verður heimilt að sinna einstaklingskenns...


  • 20. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Óbreytt fyrirkomulag á landamærum til 1. febrúar

    Sóttvarnaráðstöfunum á landamærum Íslands verður fram haldið í óbreyttri mynd þar til 1. febrúar á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnar í morgun. Þar var ennfremur tekin sú ákvörðun að f...


  • 20. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Breytt fyrirkomulag krabbameinsskimana frá 1. janúar 2021

    Breytingar verða á skipulagi, stjórn og framkvæmd skimunar fyrir krabbameinum um næstu áramót. Landspítali í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri tekur þá að sér framkvæmd skimunar fyrir krabbameinum í...


  • 19. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Vöktun áhrifa COVID-19 á lýðheilsu og geðheilbrigði landsmanna

    Svandís Svavarsdóttir hefur ákveðið að skipa tvo stýrihópa til að vakta óbein áhrif COVID-19, annars vegar á lýðheilsu og hins vegar á geðheilsu landsmanna. Þetta er gert í samræmi við tillögu landlæ...


  • 19. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Heimildir til hjálpartækjakaupa vegna tiltekinna ólæknandi sjúkdóma verða ævilangar

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að Sjúkratryggingum Íslands sé heimilt að ákveða að innkaupaheimildir gildi ótímabundið fyrir einstaklinga með ævilangt sjúkdómsástand, eins og t.d. fyrir einstaklin...


  • 18. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Starfshópur um langvinna verki

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að afla upplýsinga um fjölda, aldur og kyn þeirra sem eiga við langvinna verki að stríða, kortleggja þær meðferðir sem standa til ...


  • 17. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisþing um menntun, mönnun og nýsköpun 27. nóvember

    Mönnun, menntun og nýsköpun í heilbrigðisþjónustu er viðfangsefni heilbrigðisþings 2020. Þingið er liður í vinnu við gerð þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um stofnun sérstaks ráðs á landsvís...


  • 17. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Sýnataka á landamærum gjaldfrjáls tímabundið

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að sýnataka á landamærum verði gjaldfrjáls frá 1. desember næstkomandi til 31. janúar 2021. Ákvörðunin er tekin í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Markmiðið er að...


  • 16. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Grímuskylda afnumin í 5. – 7. bekk grunnskóla

    Börn í 5. – 7. bekk grunnskóla verða undanþegin grímuskyldu og 2 metra nálægðartakmörkunum, líkt og yngri börn í grunnskóla og leikskólabörn. Grímuskylda kennara gagnvart þessum börnum verður einnig ...


  • 13. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Dregið úr samkomutakmörkunum 18. nóvember

    Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á gildandi samkomutakmörkunum. Breytingarnar taka gildi 18. nóvember. Þær eru helstar að íþrótta-, æsk...


  • 11. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Stuðlað verði að hollari neysluvenjum með efnahagslegum hvötum

    Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að gera tillögur að leiðum til að innleiða aðgerðaáætlun embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna hefur skilað ráðherra niðurstöðum sínum. La...


  • 11. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Aðgengi Íslands að bóluefni Pfizer tryggt

    Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undirritaði í dag samning við lyfjafyrirtækið Pfizer um kaup á 200 milljónum skammta af bóluefni fyrirtækisins við COVID-19 með möguleika á 100 milljón skömmtum til...


  • 10. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla um aukna framleiðni og gæði heilbrigðisþjónustu

    Heilbrigðisráðuneytið kynnir nýja skýrslu sem fjallar um innleiðingu á nýju fjármögnunarkerfi heilbrigðisþjónustu og notkun leiðbeinandi viðmiða til að auka framleiðni og gæði. Byggt er á viðamikilli ...


  • 10. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Valkvæðar aðgerðir heimilaðar á ný

    Heilbrigðisráðherra hefur staðfest fyrirmæli landlæknis um að fella úr gildi auglýsingu um frestun valkvæðra skurðaðgerða og annarra ífarandi aðgerða. Ákvörðunin tekur gildi á morgun. Auglýsing heilb...


  • 06. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Líknarrýmum fjölgað á líknardeild Landspítala í Kópavogi

    Heilbrigðisráðherra hefur tryggt Landspítala aukið fjármagn til að fjölga líknarrýmum við líknardeildina í Kópavogi úr 12 í 16. Ákvörðunin er liður í aðgerðum til að létta álagi af bráðamóttöku Landsp...


  • 06. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Um bætur til hjúkrunarheimila vegna COVID-19 kostnaðar

    Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu halda því ítrekað fram að stjórnvöld hyggist ekki ætla að bæta hjúkrunarheimilum aukinn kostnað sem rekja megi til COVID-19 faraldursins, síðast í Morgunblaðinu ...


  • 06. nóvember 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Tryggja þolendum ofbeldis aðstoð

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, skrifuðu í vikunni, ásamt fulltrúum frá embætti la...


  • 05. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Sérnámsstöðum í geðlækningum fjölgað

    Heilbrigðisráðherra hefur lagt Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) til 23 milljóna króna fjárveitingu til að fjölga sérnámsstöðum í geðlækningum. Þetta gerir kleift að fjármagna stöður tveggja sérn...


  • 05. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Áform um lagasetningu – réttindi sjúklinga (þvinguð meðferð o.fl.)

    Áform heilbrigðisráðherra um breytingar á lögum um réttindi sjúklinga hafa verið birt til umsagnar í samráðsgátt. Markmið frumvarpsins er að tryggja fullnægjandi lagaheimildir til að taka ákvarðanir ...


  • 04. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Frá fréttafundi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2. nóvember um COVID-19

    Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) heldur reglulega fréttafundi þar sem fjallað er COVID-19 heimsfaraldurinn. Upptökur frá fréttafundum WHO eru aðgengilegar á vef stofnunarinnar og einnig er hægt ...


  • 04. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að tryggja Heilbrigðisstofnun Austurlands varanlegt aukið fjármagn til að tryggja áframhaldandi þjónustu sérgreinalækna við íbúa heilbrigðisumdæmisins með samningum ...


  • 03. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Reglugerðarbreyting varðandi fjölda viðskiptavina í verslunum

    Heimilt er að hafa allt að 50 viðskiptavini í einu inni í lyfja- og matvöruverslunum og allt að 10 viðskiptavini samtímis í öðrum verslunum, að því gefnu að hægt sé að hafa a.m.k. 2 metra á milli eins...


  • 03. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Nýr vefur Lyfjastofnunar tekinn í notkun

    Lyfjastofnun hefur opnað nýjan vef með breyttu sniði. Hönnun vefsins byggist á þarfagreiningu sem gerð var meðal hagsmunaaðila og helstu notenda vefsins. Í tilkynningu á nýjum vef stofnunarinnar sem e...


  • 02. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Samið um áframhaldandi þjónustu geðheilsuteymis fanga

    Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) og Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) hafa gert með sér samkomulag um að HH sinni áfram geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins. Gjörbreytt fyrirk...


  • 02. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Breyttar reglur: Börn fædd 2011 eða síðar þurfa ekki að bera grímu

    Heilbrigðisráðherra hefur staðfest breytingu á reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem felur í sér að börn fædd 2011 eða síðar þurfa ekki að bera grímu. Breytingin er gerð í samráði við...


  • 01. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Takmörkun á skólastarfi frá 3. nóvember

    Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi vegna hertra sóttvarnaaðgerða tekur gildi 3. nóvember. Sett er það markmið að sem minnst röskun verði á skólastarfi og að starf á leiks...


  • 30. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Breyttar reglur um greiðslur fyrir þjónustu sjúkraþjálfara

    Heilbrigðisráðherra hefur framlengt til 31. desember næstkomandi reglugerð um greiðslur fyrir þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands. Einnig ...


  • 30. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Hertar sóttvarnaráðstafanir frá 31. október

    Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi laugardaginn 31. október. Sömu reglur munu gilda um allt land. Meginbreytingin felst í 10 man...


  • 28. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Minnt á umsóknarfrest um styrki til félagasamtaka vegna verkefna á sviði heilbrigðismála

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki af safnliðum fjárlaga frá íslenskum félagasamtökum vegna verkefna á sviði heilbrigðismála. Að þessu sinni leggur heilbrigðisráðherra áherslu á að styrkja verkefni ...


  • 26. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Valkvæðum og ífarandi aðgerðum frestað tímabundið

    Heilbrigðisráðherra hefur staðfest fyrirmæli landlæknis um frestun valkvæðra skurðaðgerða og annarra ífarandi aðgerða og hefur auglýsing þess efnis verið send til birtingar í Stjórnartíðindum. Frestu...


  • 20. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Samkomutakmarkanir og skólastarf frá 20. október

    Í dag tóku gildi reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar. Gildistími reglugerðanna er til og með 10. nóvember að undanskildum bráðabi...


  • 20. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Þróa próf sem styttir greiningu á sýklalyfjaónæmum bakteríum niður í klukkustund

    Sýklalyfjaónæmis og súnusjóður úthlutar í fyrsta sinn Tvö verkefni tengd grunnrannsóknum í sýklalyfjaónæmi fá hæstu styrkina úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði sem nú úthlutar í fyrsta sinn. Tilgangur ...


  • 19. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Um opnun líkamsræktarstöðva

    Ákvæði nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum sem heimilar opnun líkamsræktarstöðva að uppfylltum ströngum skilyrðum, byggist á því að jafnræðis og meðalhófs sé gætt. Horft ...


  • 18. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Reglugerðir um sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi 20. október

    Reglugerðir Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi þriðjudaginn 20. október hafa verið staðfestar og verða birtar í Stjórnartíðindum á morgun. Annars vegar...


  • 17. október 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Svandís Svavarsdóttir tekur aftur til starfa

    Svandís Svavarsdóttir, sem fór í leyfi fyrir rétt rúmri viku, tekur aftur til starfa sem heilbrigðisráðherra í dag en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur gegnt störfum ...


  • 16. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Áformaðar breytingar á sóttvarnaráðstöfunum 20. október

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í meginatriðum þær breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem kveðið verður á um í reglugerð um takmarkanir á samkomum sem tekur gildi þriðjudaginn 20. október. Breytinga...


  • 12. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Áform um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu til umsagnar

    Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt áform heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu. Með áformaðri lagabreytingu verður ákvæði gildandi laga um tryggingavernd útvíkkað, þa...


  • 09. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Bein útsending frá stórviðburði WHO í tilefni alþjóðageðheilbrigðisdagsins 10. október

    Alþjóðaheilbrigðisstofnunin stendur fyrir stórviðburði á morgun þar sem þjóðarleiðtogar, sérfræðingar og heimsþekktar stjörnur tala til heimsbyggðarinnar um hvað unnt sé að gera til að bæta geðheilbr...


  • 09. október 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Áhrif sóttvarna á þróun COVID-19 faraldurs rannsökuð

    Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun að veita fimm milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til rannsóknar á áhrifum sóttvarnaaðgerða á þróun COVID-19 faraldursins. Hópur vísinda...


  • 08. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Þriðji samningur Evrópusambandsins um bóluefni í höfn

    Evrópusambandið hefur gert samning við lyfjafyrirtækið Janssen Pharmaceutica NV, dótturfyrirtæki Johnson & Johnson, um kaup á bóluefni gegn COVID-19. Samningurinn felur í sér að strax og pró...


  • 08. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Áform um endurskoðun sóttvarnalaga birt til umsagnar

    Heilbrigðisráðherra hefur birt til umsagnar í samráðsgátt áform um endurskoðun sóttvarnalaga. Áformin eru unnin af starfshópi heilbrigðisráðherra sem vinnur að endurskoðun laganna. Umsagnarfrestur er...


  • 07. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Um reglur og tilmæli

    Reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkörkun á samkomum og hertar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu tók gildi í gær. Reglugerðin byggist á minnisblaði sóttvarnalæknis og er þar farið að tillögum hans í ö...


  • 07. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Fjárlagafrumvarpið: Innviðauppbygging, lækkun greiðsluþátttöku og efling heimahjúkrunar

    Framlög til heilbrigðismála verða aukin um ríflega 15 ma.kr. á næsta ári, að frátöldum launa- og verðlagsbótum. Þetta er tæplega 6% raunaukning frá fjárlögum þessa árs. Af þessu renna tæpir 7. ma. kr....


  • 07. október 2020 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Gegnir störfum heilbrigðisráðherra

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gegnir störfum heilbrigðisráðherra í fjarveru Svandísar Svavarsdóttur, sem er í leyfi til 15. október.


  • 06. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Hertar sóttvarnaaðgerðir á höfuðborgarsvæðinu

    Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu og taka þær gildi á morgun, 7. október. Samkomutakmarkanir sem kynntar voru í gær gilda ó...


  • 06. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Nýr formaður stjórnar Sjúkratrygginga Íslands

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Vilborgu Þ. Hauksdóttur formann Sjúkratrygginga Íslands. Vilborg tekur við af Brynhildi S. Björnsdóttur sem hefur gegnt formennskunni frá árinu ...


  • 06. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Framkvæmdir við Landspítala: Uppsteypa meðferðarkjarnans hefst innan skamms

    Nýr Landspítali ohf. hefur tekið tilboði Eyktar hf. um uppsteypu meðferðarkjarna Landspítala við Hringbraut. Eykt bauð 8,68 milljarða króna í verkið sem er um 82% af kostnaðaráætlun. Nýr meðferðarkjar...


  • 06. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Undanþágur frá samkomubanni fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki

    Heilbrigðisráðherra veitti síðastliðið vor undanþágur frá samkomubanni fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki svo unnt væri að halda starfsemi þeirra órofinni. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að áður...


  • 05. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Aðgerðir til að létta á útskriftarvanda Landspítala

    Heilbrigðisráðuneytið hefur í samvinnu við Landspítala, aðrar heilbrigðisstofnanir og hjúkrunarheimili unnið að því að létta álagi af Landspítala með því að flytja þaðan sjúklinga sem hægt er að sinn...


  • 04. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Breyttar reglur um samkomutakmarkanir og skólahald

    Heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjar reglugerðir um takmarkanir á samkomuhaldi og skólastarfi sem kveða á um hertar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu COVID-19 og taka þær gildi á miðnætti, að...


  • 03. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Hertar samkomutakmarkanir taka gildi 5. október

    Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um hertari samfélagslegar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu Covid-19. Ný reglugerð þess efnis tekur gildi mánudaginn 5. október  o...


  • 02. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Þingmál heilbrigðisráðherra á 151. löggjafarþingi

    Heilbrigðisráðherra áformar að leggja 11 lagafrumvörp og tvær þingsályktunartillögur fyrir Alþingi á 151. löggjafarþingi sem sett var í gær. Af einstökum þingmálum má nefna frumvarp til breytinga lög...


  • 02. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði heilbrigðismála lausir til umsóknar

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki af safnliðum fjárlaga frá íslenskum félagasamtökum vegna verkefna á sviði heilbrigðismála. Að þessu sinni leggur heilbrigðisráðherra áherslu á að styrkja verkefni s...


  • 02. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Auglýst eftir þátttakendum í tilraunaverkefni um rafræna fylgiseðla

    Fyrsti áfangi tilraunaverkefnis um innleiðingu rafrænna fylgiseðla er hafinn og hefur Lyfjastofnun auglýst eftir þátttakendum í verkefninu. Verkefnið snýst um að nota rafrænan fylgiseðil í stað pappír...


  • 02. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Að lifa með veirunni: umsagnarfrestur framlengdur til 7. október

    Frestur til að skila umsögnum um efni frá samráðsfundinum „Að lifa með veirunni“ sem haldinn var 20. ágúst síðastliðinn hefur verið framlengdur til 7. október. Á fundinum var m.a. fjallað um tiltekna...


  • 25. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Unnið að gagnkvæmri viðurkenningu vottorða milli Norðurlandaþjóða

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að senda heilbrigðisráðherrum hinna Norðurlandaþjóðanna erindi með ósk um samstarf sem miði að því að taka upp gagnkvæma viðurkenningu vottorða...


  • 25. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Sóttvarnalögin endurskoðuð

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið starfshópi að semja drög að frumvarpi til breytinga á sóttvarnalögum og er hópurinn tekinn til starfa. Tekin verða til skoðunar og skýrð nánar ákv...


  • 25. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Sætaskylda innleidd á öllum vínveitingastöðum

    Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis sem felur í sér að öllum vínveitingastöðum verði skylt að hafa sæti fyrir alla gesti sína og tryggja að gestir séu að jafnaði í sætum eins o...


  • 25. september 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Valdheimildir rýmri eftir því sem hættan er meiri

    Þeim mun smitnæmari og hættulegri sem smitsjúkdómur er, því víðara svigrúm hafa stjórnvöld til að bregðast við til verndar lífi og heilsu manna. Þetta er meðal þess sem kemur fram í álitsgerð Dr. Páls...


  • 22. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Heilbrigðisráðherra veitir 200 milljónir króna í aukna endurhæfingu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að semja um aukna endurhæfingu, meðal annars fyrir fólk sem glímir við eftirköst í kjölfar veikinda af völdum COVID-19 e...


  • 22. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherra styrkir Rótina um 10 milljónir króna til nýsköpunarverkefnisins Ástuhúss

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Rótinni; félagi áhugakvenna um konur, áföll og vímugjafa, 10 milljóna króna styrk til uppbyggingar nýsköpunarverkefnisins Ástuhúss. Ástuhús er hu...


  • 22. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    COVID-19: Ísland og Noregur fjármagna kaup á tveimur milljónum skammta af bóluefni

    Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka þátt í samkomulagi sem Norðmenn hafa gert um þátttöku í samstarfi ríkja um að tryggja öllum þjóðum aðgang að bóluefni við COVID-19 (COVAX). Noregur og Ísland le...


  • 21. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Lokun kráa og skemmtistaða framlengd til 27. september

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja tímabundna lokun skemmistaða og kráa til og með sunnudagsins 27. september næstkomandi. Reglugerð hei...


  • 21. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Bakvarðasveitin: Óskað eftir heilbrigðisstarfsfólki á útkallslista

    Heilbrigðisyfirvöld óska eftir liðsinni heilbrigðisstarfsfólks í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Leitað er að fólki sem hefur aðstæður og er reiðubúið að koma tímabundið til starfa í heilbrigði...


  • 18. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Fjármagn fyrir legudeildarbyggingu við Sjúkrahúsið á Akureyri í fjármálaáætlun

    Gert er ráð fyrir 6,5 milljörðum króna í framkvæmdir við nýbyggingu fyrir nýja legudeild við Sjúkrahúsið á Akureyri á tíma fjármálaáætlunar árin 2021–2025. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra g...


  • 18. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu lokað tímabundið

    Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að loka skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu, tímabundið í fjóra daga frá 18. – 21. september. Þetta er gert til að sporna við útb...


  • 17. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Styrkir úr lýðheilsusjóði lausir til umsóknar

    Embætti landlæknis hefur auglýst lausa til umsóknar styrki úr lýðheilsusjóði árið 2021. Styrkjum úr sjóðnum skal varið til að styrkja lýðheilsustarf og úthlutar heilbrigðisráðherra styrkjunum að fengn...


  • 15. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Þættir sem sóttvarnalæknir leggur til grundvallar tillögum til ráðherra vegna COVID-19

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag minnisblað sóttvarnalæknis þar sem fjallað er um þá þætti sem sóttvarnalæknir leggur til grundvallar að tillögum til heilb...


  • 14. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Bein útsending frá 70. fundi Evrópuskrifstofu WHO

    Forgangsröðun á sviði heilbrigðismála og staðan af völdum COVID-19 verða mál í brennidepli á 70. ársfundi Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) sem haldinn er í dag og á morgun. ...


  • 11. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Óbreyttar reglur um skimanir á landamærum til 6. október

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja án breytinga gildandi reglur um skimanir á landamærum. Framlengingin gildir til 6. október. Í minnisb...


  • 11. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Tími í sóttkví styttur úr 14 dögum í 7 með skimun í lok tímabilsins

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis sem gerir fólki kleift að ljúka sóttkví á 7 dögum ef sannað er með sýnatöku í lok tímabilsins að engin merki séu um s...


  • 10. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherra styrkir forvarnastarf gegn sjálfsvígum

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Píeta-samtökunum 6 milljónir króna á þessu ári til að efla forvarnastarf samtakanna gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Jafnframt mun ráðherra tryggja 12 millj...


  • 08. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Efni frá samráðsfundinum „að lifa með veirunni“ birt í samráðsgátt

    Heilbrigðisráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda samantekt með þeim áherslum og ábendingum sem fram komu á samráðsfundinum „Að lifa með veirunni“ sem haldinn var 20. ágúst síðastliðinn. Í s...


  • 08. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Samið um augasteinsaðgerðir

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning milli Sjúkratrygginga Íslands og LaserSjónar ehf. um augasteinsaðgerðir fyrir sjúkratryggða einstaklinga. Samningurinn var gerður í kj...


  • 04. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Yfirlýsing frá heilbrigðisráðherra vegna krabbameinsskimana

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að konur treysti áfram á þjónustu Krabbameinsfélags Íslands (KÍ) og sinni boðum um reglubundnar skimanir. Hún segir að allt verði gert til að ...


  • 04. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Rýmri samkomutakmarkanir taka gildi 7. september

    Nálægðarreglu verður breytt úr 2 metrum í 1 metra og hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman fer úr 100 manns í 200 þegar nýjar reglur um takmarkanir á samkomum taka gildi á mánudaginn, 7. september....


  • 02. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Vinnuhópur um bóluefni gegn Covid-19

    Undirbúningur sem snýr að framkvæmd kaupa á bóluefni gegn Covid-19 er hafinn í vinnuhópi sem heilbrigðisráðherra skipaði 26. ágúst síðastliðinn og er verið að skoða hvaða leiðir eru færar í þessum ef...


  • 02. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla um dánaraðstoð lögð fyrir Alþingi

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu um dánaraðstoð.  Í skýrslunni er m.a. fjallað um þróun lagaramma í löndum þar sem dánaraðstoð er leyfð, um tíðni, ástæ...


  • 02. september 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    12 verkefni fjármögnuð í fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu

    Tólf verkefni fá fjármögnun úr fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu sem nemur um 148 milljónum króna. Markmið átaksins var að auka nýsköpun með þarfir heilbrigðisþjónustu að leiða...


  • 01. september 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    10 aðgerðir til að efla vísindi og nýsköpun

    Framlög í samkeppnissjóði í vísindum og nýsköpun munu vaxa um helming á næsta ári miðað við fjárlög ársins 2020, samkvæmt nýrri vísinda- og tæknistefnu. Framtíðarsýn Vísinda- og tækniráðs til ársins 2...


  • 01. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Vinnuhópur um gagnkvæma viðurkenningu vottorða

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað vinnuhóp til að skoða m.a. hvort stjórnvöld geti viðurkennt erlend vottorð um að einstaklingar hafi sýkst af SARS-CoV-2 veirunni og þar með unda...


  • 01. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Greining á kynbundnum mun á heilsu og heilbrigðisþjónustu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að láta kortleggja heilsufar landsmanna út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum og gera mat á því hvort heilbrigðisþjónustan taki mið af ólíkum þ...


  • 01. september 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Óbreytt klukka á Íslandi

    Klukkan á Íslandi verður óbreytt eftir ítarlega skoðun á kostum og göllum þess að seinka henni um klukkustund. Niðurstaða ríkisstjórnarinnar er að skoðun á því hvort færa ætti staðartíma nær sóla...


  • 31. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Endurnýjun myndgreiningarbúnaðar við Sjúkrahúsið á Akureyri

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Sjúkrahúsinu á Akureyri 71 milljón króna til endurnýjunar á myndgreiningarbúnaði sínum á þessu ári. Spítalinn fær enn fremur heimild til að taka þátt í útbo...


  • 28. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Kaup á bóluefni vegna COVID-19 rædd í ríkisstjórn

    Ákveðið hefur verið að kaup bóluefna gegn COVID-19 hér á landi fari fram á grundvelli samninga  Evrópusambandsins við lyfjaframleiðendur. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) hefur þegar ger...


  • 28. ágúst 2020 Innviðaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Samið við Ljósið um þjónustu við fólk á landsbyggðinni

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur styrkt Ljósið um 34 milljónir kr. til að veita fólki með krabbamein, sem búsett er á landsbyggðinni, og aðstandendum þeirra þjónustu með rafrænum hugbúnaði...


  • 28. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Stýrihópur skipaður um skipulag framkvæmda við Landspítala

    Heilbrigðisráðherra hefur skipað stýrihóp til að annast umsjón og samþættingu allra þátta skipulags við framkvæmdir vegna uppbyggingar Landspítala við Hringbraut. Formaður hópsins er Unnur Brá Konráðs...


  • 27. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisstofnun Suðurlands gert kleift að opna 4 rými fyrir líknandi meðferð

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að tryggja Heilbrigðisstofnun Suðurlands aukið fjármagn til að koma á fót 4 rýmum þar sem unnt verður að veita líknar- og lífslokameðferð. Ákvö...


  • 25. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu kynnt í ríkisstjórn

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu til næstu fimm ára. Þar eru sett fram þau meginmarkmið að kaup á heilbrigðisþjónustu tryggi...


  • 25. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Ný auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar

    Ný auglýsing heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar tekur gildi 28. ágúst næstkomandi og gildir til og með 10. september. Litlar breytingar verða á þeim takmörkunum sem nú gilda...


  • 25. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Auglýsing um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar

    Heilbrigðisráðherra hefur, í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis og í samráði við mennta- og menningarmálaráðherra, birt auglýsingu um takmörkun á skólastarfi og hefur hún þegar tekið gildi. Markmiðið...


  • 25. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Reglugerð um heimild hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra til að ávísa getnaðarvörnum

    Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð um heimild hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra til að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum. Markmiðið er að auka aðgengi að getnaðarvörnum og stuðla með því að auknu...


  • 19. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Að lifa með veirunni - dagskrá samráðsfundar 20. ágúst

    - Útsendingarsíða: Beint streymi Heilbrigðisráðherra í samvinnu við forsætis- og dómsmálaráðuneytið efnir til samráðsfundar í formi vinnustofu fimmtudaginn 20. ágúst um áframhaldandi aðgerðir vegna...


  • 19. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisstofnun Norðurlands tekur tímabundið við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) að taka tímabundið við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA) frá og með næstu áramótum. ÖA r...


  • 18. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Breyttar reglur um sóttkví, einangrun og sýnatöku á landamærum

    Farþegar sem koma til Íslands frá og með 19. ágúst geta valið á milli þess að fara í tvær sýnatökur vegna COVID-19 með 5 daga sóttkví á milli þar til niðurstaða seinni sýnatöku liggur fyrir, eða slepp...


  • 18. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Samtal um leiðarljós

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Á fimmtudaginn næstkomandi, 20. ágúst, boða ég til samráðsfundar í formi vinnustofu, í samstarfi við forsætis-, dóms- og menntamálaráðuneyti, með lyk...


  • 18. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðist greiningu á rekstrarkostnaði hjúkrunarheimila

    Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að greina raungögn um rekstur og rekstrarkostnað hjúkrunarheimila. Skipun hópsins er í samræmi við samkomulagi milli Sjúkratrygginga Íslands, Samband ísl...


  • 17. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Mönnun hjúkrunarfræðinga – tillögur starfshóps

    Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að leggja mat á raunhæfar aðgerðir til að bæta mönnun hjúkrunarfræðinga og annarra heilbrigðisstétta í heilbrigðiskerfinu hefur skilað ráðherra skýrslu með niðu...


  • 15. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Endurnýjun sjúkrabílaflotans raungerist – 25 nýir bílar

    Formleg afhending nýrra sjúkrabíla Rauða krossins á Íslandi fór fram í gær. Þar með raungerist endurnýjun sjúkrabílaflotans í samræmi við samkomulag Sjúkratrygginga Íslands og Rauða krossins á Ísland...


  • 14. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Að lifa með veirunni – samráðsfundur 20. ágúst

    Heilbrigðisráðherra í samvinnu við forsætis- og dómsmálaráðuneytið efnir til samráðsfundar í formi vinnustofu 20. ágúst með lykilaðilum í samfélaginu um áframhaldandi aðgerðir vegna Covid-19 til lengr...


  • 14. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Endurnýjun sjúkrabílaflotans raungerist – 25 nýir bílar

    Formleg afhending nýrra sjúkrabíla Rauða krossins á Íslandi fór fram í dag. Þar með raungerist endurnýjun sjúkrabílaflotans í samræmi við samkomulag Sjúkratrygginga Íslands og Rauða krossins á Ísland...


  • 14. ágúst 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Allir komufarþegar fari í tvöfalda skimun og 5-6 daga sóttkví

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi í dag að eigi síðar en frá og með miðvikudeginum 19. ágúst næstkomandi verði allir komufarþegar skimaðir tvisvar við komuna til Íslands. Fyrri sýnataka verður á landamærum,...


  • 12. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Breyttar reglur um takmörkun á samkomum taka gildi 14. ágúst

    Samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem tekur gildi 14. ágúst verða reglur um nálægðartakmörk í framhalds- og háskólum rýmkaðar og sömuleiðis í íþrótt...


  • 10. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Önnur aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu lögð fyrir Alþingi

    Fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra um framkvæmd heilbrigðisstefnu hefur verið lögð fram á Alþingi. Aðgerðaáætlunin tekur til áranna 2021 – 2025. Fyrsta aðgerðaáætlunin var lögð fram í júní í ...


  • 07. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Að lifa með veirunni

    Ljóst er að íslenskt samfélag er nú að hefja annan kafla í glímunni við covid-19 þar sem vera kann að beita þurfi aðgerðum bæði innan lands og á landamærum um langt skeið til að hefta útbreiðslu veir...


  • 04. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Breyting á auglýsingu um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnalæknis, að gera breytingar á auglýsingu þeirri sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn.  Breytingarnar lúta að því að gera auglýsingu nr. 758/20...


  • 30. júlí 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar birt í Stjórnartíðindum

    Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem tekur gildi á hádegi á morgun 31. júlí og gildir til og með 13. ágúst nk. Meginbreytingin ...


  • 30. júlí 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 frá hádegi 31. júlí nk.

    Á hádegi þann 31. júlí næstkomandi taka gildi hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 sem standa í tvær vikur, út 13. ágúst nk. Ákvörðunin er í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis s...


  • 29. júlí 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Sjúkraflug tryggt fyrir ósjúkratryggða sjúklinga

    Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingu á reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna, með þeim hætti að nú er kveðið á um s...


  • 28. júlí 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Óbreyttar reglur um takmarkanir á samkomum vegna COVID-19 til 18. ágúst

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnalæknis, að framlengja núgildandi auglýsingu um takmörkun á samkomum til 18. ágúst. Fjöldatakmörk á samkomum miðast því áfram við 500 manns. Opnun...


  • 21. júlí 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Óbreyttar reglur um takmarkanir á samkomum vegna COVID-19 til 4. ágúst

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnalæknis, að framlengja núgildandi auglýsingu um takmörkun á samkomum óbreytta til 4. ágúst. Fjöldatakmörk á samkomum miðast því áfram við 500 mann...


  • 17. júlí 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Fyrirmæli landlæknis um mótefnamælingar vegna COVID-19

    Þann 15. júlí tóku gildi fagleg fyrirmæli landlæknis sem ráðherra hefur staðfest, um mótefnamælingar til greiningar og eftirfylgni á COVID-19 sjúkdómnum auk þess sem breyting á reglugerð um sóttvarnar...


  • 15. júlí 2020 Utanríkisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ferðamenn frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi verða undanþegnir kröfum um skimun og sóttkví

    Ferðamenn frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi bætast á lista með Færeyjum og Grænlandi og verða frá og með fimmtudeginum 16. júlí undanþegnir kröfum um skimun og sóttkví vegna Covid-19. Sótt...


  • 10. júlí 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Heimkomusmitgát vegna COVID-19

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnarlæknis, að frá og með 13. júlí nk. skuli þeir sem eru búsettir hér á landi eða eru íslenskir ríkisborgarar og hafa valið að fara í sýnatöku við ...


  • 03. júlí 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Ákvörðun um breyttar reglur vegna skimunar á landamærum

    Sóttvarnalæknir hefur lagt til við heilbrigðisráðherra að breyta reglum um skimun á landamærum vegna COVID-19. Breytingin snýr eingöngu að íslenskum ríkisborgurum og þeim sem eru búsettir hér á landi...


  • 03. júlí 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Óbreyttar reglur um takmarkanir á samkomum vegna COVID-19

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnalæknis, að framlengja auglýsingu um takmörkun á samkomum óbreytta um þrjár vikur, þ.e. til 26. júlí. Fjöldatakmörk á samkomum miðast því áfram v...


  • 01. júlí 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Starfshópur semji drög að frumvarpi varðandi iðnaðarhamp

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að yfirfara lög um ávana- og fíkniefni og gera drög að lagafrumvarpi þar sem kveðið verði á um skýrari lagagrundvöll og ábyrgð sto...


  • 30. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    ​Lagabreyting varðandi vinnslu persónuupplýsinga samþykkt á Alþingi

    Frumvarp heilbrigðisráðherra sem lýtur að vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og miðlun þeirra hefur verið samþykkt á Alþingi. Með frumvarpinu eru gerðar nauðsynlegar breyting...


  • 30. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Breyting á lögum um sjúkratryggingar samþykkt á Alþingi

    Breytingar verða á stjórn og eftirlitsheimildum Sjúkratrygginga Íslands með breytingum á lögum um sjúkratryggingar en frumvarp heilbrigðisráðherra þess efnis var samþykkt á Alþingi í gær. Lögin öðlast...


  • 30. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Ný heildarlöggjöf um lyfjamál samþykkt á Alþingi

    Frumvarp heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga var samþykkt á Alþingi í gær. Miklar breytingar hafa orðið á sviði lyfjamála frá því að heildarlöggjöf á þessu sviði var samþykkt árið 1994 en tæplega...


  • 26. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Gjald vegna skimunar á landamærum verður lægra en áformað var

    Þann 1. júlí næstkomandi hefst gjaldtaka af komufarþegum vegna skimunar fyrir COVID-19 á landamærum. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gjaldið verði 11.000 kr. ef greitt er á staðnum en 9.000 kr. e...


  • 26. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Lögum um heilbrigðisþjónustu breytt til samræmis við heilbrigðisstefnu

    Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu var samþykkt á Alþingi í dag. Með breytingunum eru lög um heilbrigðisþjónustu færð til samræmis við á...


  • 26. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilsa og líðan þjóðarinnar samkvæmt nýjum lýðheilsuvísum 2020

    Meira en 60% Íslendinga telja sig mjög hamingjusama og Sunnlendingar einkum. Um 10% landsmanna upplifa oft einmanaleika og yngra fólk finnur frekar fyrir einmanaleika en þeir sem eldri eru. Heldur hef...


  • 16. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Álagsgreiðslur heilbrigðisstofnana til starfsfólks vegna COVID-19

    Heilbrigðisráðuneytið hefur sent erindi til heilbrigðisstofnana vegna álagsgreiðslna til heilbrigðisstarfsfólks sem staðið hefur í framlínunni vegna COVID-19. Ráðgert er að álagið verði greitt út 1. ...


  • 16. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðuneytið styrkir námskeið í umönnun ætluð atvinnuleitendum

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita fjárstuðning sem gerir kleift að bjóða fólki í atvinnuleit upp á fagnámskeið í umönnun. Námskeiðin verða haldin í samstarfi við stéttarfélagið Eflingu og Mí...


  • 16. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóður auglýsir eftir umsóknum

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði.   Sjóðurinn starfar í samræmi við þingsályktun nr. 40/149 um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, og nýtur...


  • 12. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Skipulag heilbrigðisþjónustu fyrir börn og ungmenni með neyslu- og fíknivanda

    Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem móta á tillögur að heildarskipulagi heilbrigðisþjónustu fyrir börn og ungmenni með neyslu- og fíknivanda. Hópurinn á einnig að leggja til aðgerðir sem m...


  • 12. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Lagarammi rýndur til að bæta þjónustu við börn með neyslu- og fíknivanda

    Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að rýna þá löggjöf sem snýr að börnum með neyslu- og fíknivanda og gera tillögur um úrbætur til að laga hann betur að þörfum þeirra og þjónustuveitenda....


  • 12. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Um sóttkví, einangrun og sýnatöku á landamærum vegna COVID-19

    Þann 15. júní næstkomandi tekur gildi ný reglugerð heilbrigðisráðherra sem varðar sóttkví, einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19. Samhliða taka gildi fagleg fyrirmæli landlæknis s...


  • 12. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Tímamót í framkvæmdum við nýjan Landspítala

    Sprengivinnu vegna framkvæmda við grunn nýs Landspítala er að ljúka og er stefnt að því að hefja uppsteypu meðferðarkjarnans von bráðar. Meðferðarkjarninn verður stærsta byggingin og þungamiðjan í sta...


  • 11. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Fjöldamörk á samkomum úr 200 í 500 manns 15. júní

    Þann 15. júní næstkomandi tekur gildi auglýsing heilbrigðisráðherra um frekari tilslökun á samkomubanni vegna COVID-19. Meginbreytingin felst í því að fjöldamörk á samkomum hækka úr 200 í 500. Núgilda...


  • 09. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Þingsályktunartillaga um siðferðileg gildi og forgangsröðun samþykkt á Alþingi

    Alþingi samþykkti síðdegis í dag þingsályktunartillögu Svandísar Svavarsdóttur um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu. Ályktunin var samþykkt einróma og mótatkvæðalaust. „Þetta e...


  • 09. júní 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundar með ráðherrum

    Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra og ...


  • 09. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fagnám fyrir sjúkraliða og fjölgun nema í hjúkrunarfræði

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, um að fela Háskólanum á Akureyri að koma á fót...


  • 09. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Gjörbreytt þjónusta heilsugæslustöðva í COVID-19 faraldri

    Komur á heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu voru rúmlega 30% færri í mars en í janúar síðastliðnum. Á sama tíma fjölgaði símtölum til mikilla muna og notkun á Heilsuveru jókst um 77%  á tíma...


  • 08. júní 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Breytingar á reglum um komur ferðamanna til Íslands

    Breytingar verða á reglum um komur ferðamanna til Íslands frá og með 15. júní næstkomandi. Er það í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Farið verður af stað með ýtrustu aðgát til þess að stofna ekki...


  • 06. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Tryggt að brjóstaskimanir falli ekki niður

    Vegna ályktunar Krabbameinsfélags Íslands sem samþykkt var á ársþingi félagsins í dag, 6. júní, vilja heilbrigðisráðuneytið og Landspítali koma eftirfarandi á framfæri.  Unnið er að breytingum á ...


  • 05. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Ákvörðun um gjaldtöku fyrir skimun á landamærum

    Farþegar sem koma til landsins og kjósa að fara í sýnatöku vegna Covid-19 fremur en að sitja 14 daga í sóttkví, munu frá 1. júlí næstkomandi greiða 15.000 kr. gjald vegna sýnatökunnar. Sýnataka á lan...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta