Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Setning nýsköpunarráðstefnu Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Góðir gestir. Öflugt nýsköpunarstarf verður aldrei ofmetið. Það er því ánægjuefni að Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands efni nú í fyrsta sinn til nýsköpunarráðstefnu til að kynna verkefni og hugm...
-
Starfshópur um endurskoðun laga um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun fyrirhugaða endurskoðun á lögum nr. 34/1991 um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri. Verður starf...
-
Lög um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald skulu betrumbætt
Á þeim tæpu sjö árum síðan lög nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald komu til framkvæmda hafa komið í ljós ýmsir vankantar á lögunum. Á ríkisstjórnarfundi í morgun kynnti Ragnheið...
-
Vilja efla frekara samstarf við Færeyjar
Engin þjóð stendur Íslendingum nær en Færeyingar sagði Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, á fundi sem hann átti fyrr í dag með Kaj Leo Johannesen, lögmanni Færeyinga, um framkvæmd Hoyvíkur frí...
-
Forsætisráðherra ávarpar ráðstefnu um þróun orkumála á norðurslóðum - Ráðherranefnd um málefni norðurslóða sett á fót
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flutti í dag lokaerindi á ráðstefnu um þróun orkumála á norðurslóðum, Arctic Energy Summit, sem haldin var á Akureyri. Ráðstefnan verður næst ha...
-
Ráðstefna í Brussel um rafræn innkaup og reikninga
Þann 18. september hittust í Brussel rúmlega 200 manns að ræða rafræn innkaup og rafræna reikninga í Evrópu. Á meðal þátttakenda voru þrír frá Íslandi, þ.e. Fjármálaráðuneyti, Ríkiskaupum og ICEPRO. ...
-
SignWiki í úrslit
Nýsköpunarverkefnið SignWiki, sem þróað hefur verið af Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, er komið í úrslit Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna í opinberum rekstri.Nýsköpunarverkefnið SignW...
-
Heilbrigðisráðherra ávarpaði aðalfund Læknafélags Íslands
Það hefur verið stormasamt í kringum heilbrigðismálin að undanförnu og stóru orðin ekki spöruð sagði Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra á aðalfundi Læknafélags Íslands í dag. „Ég geri ekki lít...
-
Skráning á Umhverfisþing 2013 hafin
Skráning er hafin á VIII. Umhverfisþing sem haldið verður föstudaginn 8. nóvember 2013 í Hörpunni í Reykjavík. Umhverfisþing fjallar að þessu sinni um skipulag lands og hafs, sjálfbæra þróun og samþæt...
-
Drög að breytingu á reglugerð um skoðun ökutækja til umsagnar
Til kynningar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð um skoðun ökutækja. Þeir sem óska geta sent ráðuneytinu umsagnir á netfangið [email protected] til og með 21. október næstkoman...
-
Innanríkisráðherra heimsótti Fangelsismálastofun og Litla-Hraun
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra heimsótti í dag Fangelsismálastofnun ríkisins í Reykjavík og fangelsið að Litla-Hrauni við Eyrarbakka ásamt nokkrum samstarfsmönnum. Páll E. Winkel fange...
-
Drög að breytingu á reglugerð um aksturs- og hvíldartíma til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna, notkun ökurita og eftirlit. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með ...
-
Sækir ársfundi AGS, Alþjóðabankans og Ecofin
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fer fyrir sendinefnd ráðuneytisins sem sækir dagana 11-13. október ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Alþjóðabankans. Fundurinn er haldinn í...
-
Innanríkisráðherra heimsækir Slysavarnafélagið Landsbjörg
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra heimsótti í dag Slysavarnafélagið Landsbjörg í aðalstöðvar þess við Skógarhlíð í Reykjavík. Þar tóku á móti henni formaður félagsins og fleiri full...
-
Íslensk ungmenni vinna mest jafnaldra sinna á Norðurlöndunum
Miklu munar á atvinnuþátttöku ungs fólks á Norðurlöndunum. Á Íslandi vinna 52% ungmenna á aldrinum 15‒19 ára, í Danmörku um 44%, 35% í Noregi, 24% í Finnlandi en í Svíþjóð aðeins 16%. Vinnuaðstæður un...
-
Ítarefni frá ársfundi Jöfnunarsjóðs komið inn á vefinn
Ítarefni frá ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, sem haldinn var 2. október síðastliðinn, er nú komið inn á vefsvæði sjóðsins, jofnunarsjodur.is.Þar er meðal annars að finna glærur fyrirlesara og ár...
-
Ofanflóðagarðar á Ólafsfirði vígðir
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, vígði á dögunum ný snjóflóðamannvirki við hátíðlega athöfn í Hornbrekku á Ólafsfirði. Þar með er lokið gerð og frágangi ofanflóðavarna í Ólafs...
-
Áætluð úthlutun tekjujöfnunarframlaga á árinu 2013
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 20. september sl. um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga á árinu 2013 á grundvelli 12. gr. reglugerð...
-
Uppgjör framlaga vegna almennra húsaleigubóta 2012
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um uppgjör framlaga vegna almennra húsaleigubóta á árinu 2012. Heildargreiðslur sveitarfélaga á almennum húsaleig...
-
Leyst úr húsnæðisvanda MS
Samningur undirritaður um viðbyggingu við hús Menntaskólans við Sund. Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Jón Gnarr borgarstjóri undirrituðu í gær, 7. október 2013, samning ráðuneyt...
-
Grunnstoðir ríkisrekstrarins traustar
„Þrátt fyrir erfiða stöðu ríkissjóðs undafarin ár eru grunnstoðir ríkisrekstrarins traustar. Það er ekki síst að þakka samstilltu átaki starfsmanna og stjórnenda ríkisstofnana um allt land,“ sagði Bja...
-
Undirritun samninga við ÍSÍ
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Lárus Rafn Blöndal forseti ÍSÍ undirrituðu fjóra samninga um fjárframlög. Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Lárus Rafn Blönda...
-
Fjárlög fyrir árið 2014
Safn upplýsinga vegna fjárlaga fyrir árið 2014. Fjárlög fyrir árið 2014, althingi.is Samantekt um þingmál: Tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014 Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014, alt...
-
70 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Rússlands
Sjötíu ár eru í dag, 4. október, liðin frá því að stjórnmálasamband komst á milli Íslands og Sovétríkjanna og þar með arftökuríkisins Rússneska sambandsríkisins. Stjórnmálasambandsins er minnst með m...
-
Framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga námu í fyrra liðlega 32 milljörðum króna
Á ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem haldinn var í Reykjavík 2.október kom fram í máli Elínar Pálsdóttur, forstöðumanns sjóðsins, að framlög sjóðsins á síðasta ári til sveitarfélaga og verkefna ...
-
Framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga námu í fyrra liðlega 32 milljörðum króna
Á ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem haldinn var í Reykjavík 2.október kom fram í máli Elínar Pálsdóttur, forstöðumanns sjóðsins, að framlög sjóðsins á síðasta ári til sveitarfélaga og verkefna ...
-
Samstarfshópur skipaður um heilbrigðisþjónustu í Vestmannaeyjum
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur í samstarfi við bæjarstjórn Vestmannaeyja skipað samstarfshóp sem á að fjalla um skipulag heilbrigðisþjónustu í Eyjum og gera tillögur um fyrirkomulag ...
-
Starfshópur um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur sett af stað vinnu við samningu frumvarps um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða. Til að aðstoða við þá vinnu hefur hann sett á ...
-
Skýrsla starfshóps um stimpilgjald
Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra um stimpilgjald hefur skilað skýrslu sinni. Hópurinn var skipaður hinn 15. apríl 2013 til að endurskoða lög nr. 36/1978, um stimpilgjald, með það að mar...
-
Fjallað um kynferðislegt ofbeldi gegn fötluðu fólki
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, flutti ávarp á ráðstefnu um kynferðislegt ofbeldi gegn fötluðu fólki sem haldin var í gær. Hún sagði vakningu vera að eiga sér stað í samfélaginu u...
-
Drög að reglugerð um þóknanir og gjöld Flugöryggisstofnunar Evrópu kynnt
Innanríkisráðuneytið birtir hér með til kynningar drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 118/2009, um þóknanir og gjöld sem Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA) leggur á.Drögunum að breytingarregl...
-
Opinber rekstur skipulagður með sem hagkvæmustum hætti
Huga þarf að því að opinber rekstur sé skipulagður með eins hagkvæmum hætti og hægt er. Þetta kom fram í ávarpi Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna...
-
Hjalti Þór formaður stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað Hjalta Þór Vignisson formann stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs. Hjalti Þór hefur verið bæjarstjóri á Hornafirði frá árinu 2006 en læ...
-
EKKI MEIR – fræðsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála
Tilgangurinn er að vekja fólk til enn frekari vitundar um mál af þessu tagi og mikilvægi þess að vera vakandi fyrir einelti og annarri óæskilegri hegðun. Æskulýðsvettvangurinn (ÆV), sem er samstarfsv...
-
Langtímaáætlun um tækjakaup Landspítala
Sameiginleg yfirlýsing fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra: Í tengslum við gerð fjárlaga 2014 munu fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra vinna að gerð nýrrar tækjakaupaáætlunar ...
-
Fjárlagafrumvarpið í myndrænni framsetningu
Á vef fyrirtækisins Datamarket er hægt að skoða útgjöld ríkisins eftir ráðuneytum fyrir fjárlagafrumvarp ársins 2014, en þar eru þau sett fram með myndrænum hætti. Einnig er hægt að bera saman frumv...
-
Þróunarsjóður EFTA
Verkefni á sviði menningarmála með aðilum frá Spáni og Íslandi hljóta styrki.Nýlega var tilkynnt um úthlutun fjár úr Þróunarsjóði EFTA til verkefna á sviði menningarmála, sem aðilar á Spáni og í EES/E...
-
Langtímaáætlun um tækjakaup Landspítala
Fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra munu í tengslum við gerð fjárlaga 2014 vinna að gerð nýrrar tækjakaupaáætlunar fyrir Landspítala og Sjúkrahúsið á Akureyri til ársins 2017. Þetta k...
-
Fjárframlög til félags- og húsnæðismála aukast um 10,8%
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2014 munu fjárframlög til verkefna velferðarráðuneytisins sem heyra undir félags- og húsnæðismálaráðherra aukast um tæpa 12 milljarða króna eða 10,8%. Mestu munar um ...
-
Alþjóðlegt skákmót í Reykjavík
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra lék upphafsleikinn í fyrsta Stórmeistaramóti Taflfélags Reykjavíkur. Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra lék upphafsleikinn í...
-
Fjárfestingarsamningur undirritaður um byggingu og rekstur kísilvers á Bakka við Húsavík
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritaði í gær fyrir hönd íslenska ríkisins fjárfestingarsamning við þýska félagið PCC vegna byggingar og reksturs kísilvers á Bakka við Hú...
-
Framlög til heilbrigðismála aukast um 5,5 milljarða króna
Framlög til heilbrigðismála aukast um tæpa 5,5 milljarða króna milli ára samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segist binda vonir við að sameining heilbrigði...
-
Drög að reglugerð um rafræna gjaldtöku veggjalda til kynningar
Innanríkisráðuneytið kynnir drög að reglugerð um rekstrarsamhæfi rafræns gjaldtökukerfis veggjalda innan Evrópska efnahagssvæðisins sem innleiðir tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/52 frá 29. ap...
-
Yfirgnæfandi stuðningur við þróunarsamvinnu
Utanríkisráðuneytið og Þróunarsamvinnustofnun Íslands hafa látið framkvæma könnun meðal almennings á viðhorfum og þekkingu á þróunarsamvinnu. Niðurstöðurnar leiddu í ljós yfirgnæfandi stuðning almenni...
-
Hvers virði er menntun?
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra opnaði í dag málþingið "Hvers virði er menntun?", en þar er fjallað um hlutverk menntunar og þekkingar í þróunarstarfi. Málþingið er hluti af kynningarátaki um...
-
Ríkisráðsfundi á Bessastöðum 1. október 2013 er lokið
Frá ríkisráðsritara Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag voru endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur, sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar. ...
-
Úttekt á opinberum vefjum hafin í fimmta sinn
Nú stendur yfir úttekt á um 270 opinberum vefjum ráðuneyta, stofnana og sveitarfélaga. Slík úttekt hefur verið gerð á tveggja ára fresti frá 2005 og er hún mikilvægt tæki til að fylgjast með þróun opi...
-
Úttekt á opinberum vefjum hafin í fimmta sinn
Nú stendur yfir úttekt á um 270 opinberum vefjum ráðuneyta, stofnana og sveitarfélaga. Slík úttekt hefur verið gerð á tveggja ára fresti frá 2005 og er hún mikilvægt tæki til að fylgjast með þróun opi...
-
Umsækjendur um stöðu forstöðumanns úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála
Umsækjendur eru: Einar Örn Thorlacius, lögfræðingur Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda Ómar Stefánsson, yfirlögfræðingur Nanna Magnadóttir, lögfræðingur Umsóknarfrestur var til 23. septe...
-
Mótun fjölskyldustefnu til ársins 2020
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað verkefnisstjórn sem falið er að móta fjölskyldustefnu til ársins 2020. Formaður nefndarinnar er Guðrún Valdimarsdóttir hagfræðingur. E...
-
Fjárlagafrumvarp 2014
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2014 gerir ráð fyrir hallalausum rekstri á ríkissjóði, í fyrsta sinn frá árinu 2007. Stöðvun skuldasöfnunar og jöfnuður í ríkisfjármálum er forsenda viðspyrnu. Lykilmarkmi...
-
Forsætisráðherra á aðalfundi samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, flutti ávarp og tók þátt í umræðum á aðalfundi Eyþings, samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra sem fram fór á Grenivík föstudaginn 27. september sl....
-
Páll Matthíasson settur forstjóri Landspítala
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur sett Pál Matthíasson í embætti forstjóra Landspítala. Páll hefur starfað á Landspítala síðastliðin sjö ár og frá árinu 2009 sem framkvæmdastjóri geðsvi...
-
Tvö verkefni í úrslit Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna í opinberum rekstri
Tvö íslensk nýsköpunarverkefni eru komin í úrslit Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna í opinberum rekstri (EPSA). Þetta eru SignWiki sem þróað hefur verið af Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrna...
-
Ráðherra afhenti bleiku slaufuna
„Allir geta borið bleiku slaufuna í barmi með ánægju og stolti. Þetta er fallegur og vel hannaður gripur og stendur fyrir gott málefni sem allir vilja styrkja“ sagði Kristján Þór Júlíusson heilbrigðis...
-
Skylda stjórnmálamanna að tryggja mannréttindi
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hélt ræðu sína á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í morgun þar sem hann fór yfir áherslur Íslands í utanríkismálum. Gunnar Bragi hóf ræðu sína á...
-
Málþing um kynferðisofbeldi gegn fötluðu fólki
Málþing um kynferðisofbeldi gegn fötluðu fólki verður haldið á Grand Hóteli Reykjavík fimmtudaginn 3. október kl. 13.00-17.00. Málþingið er haldið af velferðarráðuneytinu, Háskóla Íslands, Reykjavíku...
-
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum þriðjudaginn 1. október n.k. kl. 11.00.
-
Sprengjugengið hlaut viðurkenningu Rannís fyrir vísindamiðlun
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra afhenti Sprengjugenginu viðurkenninguna við opnun Vísindavöku 2013.Sprengjugengi Háskóla Íslands hlaut viðurkenningu Rannís 2013 fyrir vísindam...
-
Fræðsluþing um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi verða haldin í október
Fræðsluþing vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum verða haldin á ellefu stöðum á landinu í október. Þingin eru haldin á vegum innanríkisráðuneytis, mennta- og me...
-
Utanríkisráðherra fundar með erlendum ráðamönnum hjá SÞ
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur tekið þátt í fjölda ráðstefna og funda, m.a. um þróunarsamvinnu og öryggismál, fyrstu viku allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í New Y...
-
Veiðigjaldsnefnd falið að gaumgæfa leiðir að útfærslum að álagningu veiðigjalda
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur falið veiðigjaldsnefnd, sem starfar á grundvelli laga 74/2012, að gaumgæfa leiðir varðandi álagningu veiðigjalda. Í ne...
-
Álagi létt af Landspítala með opnun hjúkrunarrýma á Vífilsstöðum
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í morgun tillögu Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra um að opna hjúkrunarheimili á ný á Vífilsstöðum með 42 rýmum. Lagt verður til á Alþingi að veita 136 mil...
-
Ráðherra á fundi samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnorkuvopn
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sat í dag fjölsótta ráðstefnu um samninginn um allsherjarbann við tilraunum með kjarnorkuvopn (CTBT) sem fram fór í New York. Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjó...
-
Ráðstefna um samkeppnismál í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá því að samkeppnislög voru sett
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Angel Gurría framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) eru á meðal ræðumanna á ráðstefnunni „The Future Ain´t What it Use...
-
Björn Zoëga, forstjóri Landspítala, lætur af störfum
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur fallist á ósk Björns Zoëga um að láta af störfum. Ráðherra þakkar Birni fyrir öfluga forystu í krefjandi starfi á liðnum árum. Björn hefur gegnt embæt...
-
Ræddu áskoranir ríkiskerfisins
Áskoranir sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir varðandi umbætur á skipulagi og stjórnun í ríkiskerfinu voru meginumræðuefni á fundi Angel Gurría, framkvæmdastjóra Efnahags- og framfara...
-
Tilnefninga óskað vegna nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu
Nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu og stjórnsýslu verða haldin í þriðja sinn 24. janúar nk. Á síðustu tveimur árum hafa um 100 verkefni verið tilnefnd til nýsköpunarverðlaunanna. Tvö verkefni ...
-
Málþing um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Þann 14. október stendur velferðarráðuneytið í samvinnu við Landssamtökin Þroskahjálp, innanríkisráðuneytið, mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga, umhverfis- og auðlinda...
-
Um 19.700 börn hafa verið skráð með heimilistannlækni
Um 25% allra barna á Íslandi, alls um 19.700 börn, hafa verið skráð með heimilistannlækni eftir að nýr samingur um tannlækningar barna tók gildi í vor. Frá þeim tíma hafa Sjúkratryggingar Íslands grei...
-
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fundar með stærsta söluaðila fyrir bleikju í Bandaríkjunum
Íslendingar eru leiðandi í bleikjuframleiðslu á heimsvísu með 3500 tonna ársframleiðslu. Í gær átti Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fund með Eric Kaiser forstjóra Aqunor...
-
Fræðsluþing: Vitundarvakning um ofbeldi gegn börnum
Fræðsluþing 2013 Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum stendur fyrir fræðsluþingum víða um land í október 2013. Þingin eru hugsuð fyrir stjórnendur, kennara og an...
-
Fræðsluþing um kynferðislegt, líkamlegt og andlegt ofbeldi verða haldin í október
Fræðsluþing vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum verða haldin á ellefu stöðum á landinu í október. Herferðin er á vegum innanríkisráðuneytis, mennta- og menning...
-
Fríverslunarviðræður EFTA við Rússa, Hvít-Rússa og Kasaka
Samningafundum í fríverslunarviðræðum EFTA-ríkjanna og tollabandalags Rússlands, Hvíta-Rússlands og Kasakstan lauk í Reykjavík í dag en fundað hefur verið frá mánudegi. Fríverslunarv...
-
Innleiðing nýrra lyfja byggist á faglegri stefnu þótt aðhalds sé gætt
Ný sjúkrahúslyf eru innleidd í svipuðum mæli hér á landi og hjá nágrannaþjóðunum. Þótt þrengri skorður hafi verið settar við notkun nýrra lyfja en voru fyrir nokkrum árum öðlast ný lyf markaðsleyfi hé...
-
Utanríkisráðherra ræðir þúsaldarmarkmið SÞ og áherslur Íslands á ráðherrafundi
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tekur í dag þátt í ráðherrafundi um framvindu þúsaldarmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og mótun nýrra þróunarmarkmiða eftir 2015. Fundurinn fer fram á allsherjarþin...
-
Fræðsluþing Vitundarvakningar um ofbeldi gegn börnum
Í október eru fræðsluþing Vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum haldin á ellefu stöðum um land allt. Vitundarvakningin er á vegum innanríkisráðuneytis, mennta- o...
-
10.000 króna peningaseðill í umferð
Nýr 10.000 króna seðill verður settur í umferð af Seðlabanka Íslands hinn 24. október næstkomandi. Seðillinn er gefinn út á grundvelli laga nr. 22/1968, um gjaldmiðil Íslands. Se...
-
Nýr formaður refsiréttarnefndar
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur skipað nýjan formann refsiréttarnefndar. Er það Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent og tekur hún við af Róbert Spanó.Helstu verkefni refisréttarnefndar...
-
Tímamót í lífi tíu fatlaðra einstaklinga á Landspítala
Þann 1. nóvember næstkomandi tekur gildi tímamótasamningur milli Landspítala og Áss styrktarfélags þegar styrktarfélagið tekur að sér að annast heildstæða þjónustu við tíu fatlaða einstaklinga se...
-
Hlutföll kynja í nefndum ráðuneyta
Jafnréttisstofa hefur birt skýrslu um nefndir, ráð og stjórnir á vegum ráðuneyta árin 2011 og 2012. Á síðasta ári var jöfnust þátttaka kynja í nefndum velferðarráðuneytisins. Sex ráðuneyti voru með hl...
-
Boðað til jafnréttisþings 2013
Í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla boða félags- og húsnæðismálaráðherra og Jafnréttisráð til jafnréttisþings 1. nóvember 2013 að Hilton Reykjavík Nordica hótel á Suðurland...
-
Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2013 – Hófsemi í fyrirrúmi
Umhverfis- og auðlindaráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson hefur ákvarðað að veiðidagar rjúpu í ár verði tólf talsins sem skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 25. október til 17. nóvember 2013. Leyfileg...
-
Nýr upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar
Sigurður Már Jónsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar. Hann er fæddur árið 1960 og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni. Sigurður Már lagði stund á sagnfræði og...
-
Forsætisráðherra heimsækir Þjóðminjasafn Íslands
Forsætisráðherra heimsótti Þjóðminjasafn Íslands síðdegis í gær og hitti starfsfólk safnsins og fræddist um starfsemi þess. Í heimsókn sinni skoðaði ráðherra grunnsýningu safnsins og hátíðarsýninguna ...
-
Lög um náttúruvernd afturkölluð
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að afturkalla lög um náttúruvernd nr. 60/2013 sem voru samþykkt á Alþingi rétt fyrir þinglok í vor. Lögum þessum var ætlað að taka gildi 1. apríl 2014. Rá...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 24. september 2013
Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Guðríður Ólafsdóttir, tiln. af Landssamtökunum Þroskahjálp og Öryrkjabandalagi Íslands, Jóna Valgerður kristjánsdóttir, varamaður Unnars Stefáns...
-
Tilkynning um skipan nýrrar stjórnar Íbúðalánasjóðs
Eygló Harðadóttir félags- og húsnæðismálaráðherra hefur skipað nýja stjórn Íbúðalánasjóðs. Formaður stjórnarinnar er Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir lögmaður og tekur hún við af Jóhanni Ársælssyni. Til...
-
Ávinningur notenda af sameiningu þriggja þjónustustofnana til skoðunar
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur falið verkefnisstjórn að meta mögulegan ávinning af sameiningu þriggja stofnana sem sinna sérhæfðri þjónustu við fatlað fólk. Þetta eru Heyrn...
-
Ársfundur Alþjóðahafrannsóknarráðsins (ICES)
Ársfundur Alþjóðhafrannsóknaráðsins (ICES) fer fram í Hörpu þessa vikuna. Sigurður Ingi sjávarútvegsráðherra ávarpaði fundinn við setningarathöfn hans í Eldborgarsal Hörpu í gær. Í ræðu ráðherra kom ...
-
Utanríkisráðherra fundar með kjördæmisfulltrúa í stjórn Alþjóðabankans
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, átti í gær fund með Satu Santala, aðalfulltrúa kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í stjórn Alþjóðabankans en hún er stödd hér á landi. Á fundinu...
-
Menntaskólinn í Kópavogi 40 ára
Afmæli skólans fagnað að viðstöddum mennta- og menningarmálaráðherra.Menntaskólinn í Kópavogi var stofnaður árið 1973 og fagnar því 40 ára afmæli á þessu ári. Fyrsta veturinn voru 125 nemendur en núna...
-
Ferðamálaþing 2013
Ísland – alveg milljón! er yfirskrift Ferðamálaþings 2013 sem haldið er í samstarfi Ferðamálastofu og Skipulagsstofnunar, á Hótel Selfossi 2. október næstkomandi. Verður þar fjallað um skipulag, fyrir...
-
Fjölbrautaskóli Vesturlands fær Gulleplið
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra afhenti Fjölbrautaskóla Vesturlands Gulleplið fyrir að skara fram úr í heilsueflingu.Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra afhenti Fjölb...
-
Þakkir til stjórnvalda
Frjálsíþróttasamband Íslands þakkar stuðning ríkisstjórnar við Anítu Hinriksdóttur.Frjálsíþróttasamband Íslands hefur hrundið af stað happdrætti til að afla tekna til að auka útbreiðslu- og fræðslusta...
-
Sigurður Ingi heimsækir sjávarútvegsfyrirtæki í Vestmannaeyjum.
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra var á ferð í Vestmannaeyjum í síðustu viku og heimsótti fiskvinnslur og útgerðarmenn. Samgöngur til og frá eyjum gengu vel þann daginn en ljóst er að sam...
-
Nefnd um athugun á stjórnsýslu skattamála
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað nefnd sem hefur það hlutverk að gera athugun á stjórnsýslu skattamála á Íslandi. Nefndinni er falið að skoða þær réttarheimildir sem í gildi eru um stofnan...
-
Norræna ráðstefna til að stemma stigu við hugverkabrotum á netinu
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði ráðstefnu á vegum NAPO – Nordic Anti Piracy Operation.Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði ráðstefnu á vegum NAPO – N...
-
Goðsagnir um sjálfbæra neyslu hraktar
Norrænn vinnuhópur um sjálfbæra neyslu hefur skilað af sér skýrslunni „Bætt stefnumörkun og ákvarðanataka á Norðurlöndum ef goðsagnir um sjálfbæra neyslu eru hraktar“. Vinnuhópurinn er á vegum Norrænu...
-
Framkvæmdastjóri OECD heimsækir Ísland
Angel Gurría, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), verður í opinberri heimsókn á Íslandi dagana 26-28. september næstkomandi. Gurría kemur hingað í boði Bjarna Benediktssonar f...
-
Heimsókn í Kennarahúsið
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti forsvarsmenn kennarasamtaka í Kennarahúsinu við Laufásveg. Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti forsvarsmenn kenna...
-
Samningalota 16-20. september 2013
Samningalota um aukið frelsi í þjónustuviðskipum (TiSA) var haldin í Genf dagana 16-20. september 2013. Þetta er önnur lotan eftir að yfirlýsing þátttökuríkjanna var gefin út í júní sl. um að samninga...
-
Boðaði breytingar á hafnalögum og aðkomu annarra en ríkisins við uppbyggingu innviða
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra ávarpaði í morgun fund Hafnasambands Íslands sem haldinn var í Grindavík. Hún kvaðst á komandi þingi munu leggja fram lagafrumvarp um breytingar á ...
-
Drög að breytingum á reglugerð um flutning á hættulegum farmi til umsagnar
Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1077/2010 um flutning á hættulegum farmi eru nú til umsagnar. Þeir sem óska geta sent ráðuneytinu umsagnir til og skulu þær berast eigi síðar en 3. októb...
-
Ráðherra fundar með formanni hermálanefndar NATO
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í gærkvöldi fund með Knud Bartels, hershöfðinga og formanni hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins, sem er staddur hér á landi í heimsókn. Á fundinum rædd...
-
Afhenti Finnlandsforseta trúnaðarbréf
Kristín A. Árnadóttir sendiherra afhenti í gær Sauli Niinistö forseta Finnlands trúnaðarbréf sitt. Á fundi með forsetanum í kjölfarið var aukin samvinna Norðurlandanna, einkum Íslands og Finnlands,...
-
Forsætisráðherra ávarpar fjárfestingaráðstefnu í Lundúnum
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ávarpaði í dag fjárfestingaráðstefnu í Lundúnum. Í ræðu sinni útlistaði forsætisráðherra helstu áhersluþætti í efnahags- og fjárfestingastefnu ríkisstjórn...
-
Utanríkisráðherra við útskrift Landgræðsluskóla Sameinuðu þjóðanna
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra ávarpaði í dag nemendur Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna við útskrift þeirra frá skólanum. Tíu nemar frá sjö löndum voru í útskriftarhópnum, ...
-
Kynnt drög að reglugerð um kröfur um notkun loftrýmis og verklagsreglur fyrir árekstrarvara í flugi
Drög að reglugerð um sameiginlegar kröfur um notkun loftrýmis og verklagsreglur fyrir árekstrarvara í flugi eru nú til kynningar hjá innanríkisráðuneytinu.Reglugerðinni er ætlað að innleiða reglugerð ...
-
Fræðsluefni um Ellu umferðartröll sýnt yngstu grunnskólanemendunum
Fræðsluefni um Ellu umferðartröll var kynnt í gær í Ráðhúsi Reykjavíkur en það er leikrit ætlað nemendum í fyrsta og öðrum bekk grunnskóla. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra var viðstödd ...
-
Aðgerðaáætlun um einfaldara og skilvirkara regluverk fyrir atvinnulífið og skipun ráðgjafarnefndar
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd til ráðgjafar um eftirlit á vegum hins opinbera og framkvæmd laga nr. 27/1999, um opinberar eftirlitsreglur. Lögum samkvæmt hefur nefndin það hlutverk að veita ráðu...
-
Ríkisstjórnin samþykkir styrkveitingu vegna 350 ára afmælis Árna Magnússonar 2013
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt styrkveitingu að upphæð tólf milljónir króna til Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Styrkurinn er veittur vegna hátíðahalda og ýmissa verkefna í tilefni ...
-
Nýr formaður skipaður fyrir úrskurðarnefnd um upplýsingamál
Trausta Fannari Valssyni hefur að eigin ósk verið veitt lausn frá stöðu formanns úrskurðarnefndar um upplýsingamál, frá 30. september 2013. Hafsteinn Þór Hauksson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands...
-
Hátíðarhöld á Degi íslenskrar náttúru
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kom víða við á Degi íslenskrar náttúru, sem haldinn var hátíðlegur á mánudag, 16. september. Þetta er í þriðja sinn sem deginum er fagnað og v...
-
Myndlistarsjóður veitir styrki
Úthlutað hefur verið í fyrsta sinn úr myndlistarsjóði.Úthlutað var í fyrsta sinn úr myndlistarsjóði 16.september sl. , samtals 20 millj. kr. til myndlistarmanna og fagaðila á sviði myndlistar. S...
-
Viðbragðsáætlun vegna Kolgrafafjarðar
Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfis- og auðlindaráðherra hefur beðið Umhverfisstofnun að gera viðbragðsáætlun vegna hugsanlegs síldardauða í Kolgrafafirði. Síðastliðinn vetur drapst mikið magn síldar...
-
Afhenti forseta Austurríkis trúnaðarbréf
Hinn 17. september sl. afhenti Auðunn Atlason Dr. Heinz Fischer, forseta Austurríkis, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Austurríki. Að lokinni afhendingunni voru rædd tvíhli...
-
Hátíðarhöld á Degi íslenskrar náttúru
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kom víða við á Degi íslenskrar náttúru, sem haldinn var hátíðlegur á mánudag, 16. september. Þetta er í þriðja sinn sem deginum er fagnað og ...
-
Samráð um breytingu á tilskipun um ökumenn bifreiða til fólks- og vöruflutninga
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveðið að leita samráðs um hugsanlegar breytingar á tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2003/59 um hæfni og þjálfun ökumanna stórra bifreiða til fólks- og vöruf...
-
Ráðherra fundar með utanríkisráðherra Kanada
Í dag lauk tveggja daga heimsókn Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til Ottawa í Kanada þar sem hann fundaði með kanadískum ráðamönnum og fulltrúum úr viðskiptalífi landsins. Heimsóknin er li...
-
Flutningsjöfnunarstyrkir – 170 milljónir króna
Greiddar hafa verið tæplega 170 milljónir króna í svo kallaðan flutningsjöfnunarstyrk á þessu ári. Markmiðið er að styðja framleiðsluiðnað og atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni með því að jafna kostn...
-
Ráðherra fagnar samkomulagi um eyðingu efnavopna
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fagnar samkomulagi Bandaríkjanna og Rússlands um eyðingu efnavopna í Sýrlandi. „Samkomulagið sem liggur fyrir gefur von um að hægt verði að koma böndum á efna...
-
Sigurður Ingi á morgunverðarfundi Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins (AMIS)
Það var fullur salur á morgunverðarfundi AMIS í morgun. Yfirskrift fundarins var: Hvað viltu borða, viðskiptin og hollustan. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra flutti erind...
-
Greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta samkvæmt lögum nr. 87/1992 með síðari breytingum. Framgangur áætlunar um losun fjármagnshafta, ...
-
Verðlaunahafar á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, veitti í dag í tilefni af Degi íslenskrar náttúru, Páli Steingrímssyni, kvikmyndagerðarmanni, fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneyt...
-
Skýrsla um erlenda ríkisborgara og innflytjendur
Erlendum ríkisborgurum hefur nú fjölgað milli ára í fyrsta sinn frá árinu 2008 og eru þeir um 6,7% mannfjöldans. Fjölmenningarsetur hefur gefið út tölfræðiskýrslu þar sem fram koma margvíslegar upplýs...
-
Samráð um aðgang að gögnum um umferð og ferðir innan Evrópusambandsins
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveðið að leita samráðs um aðgang að gögnum um umferð og ferðir innan Evrópusambandsins. Öllum sem telja sig geta komið með ábendingar er gefinn kostur á að t...
-
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heimsækir fyrirtæki á Norðurlandi
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heimsótti stofnanir, afurðastöðvar og sjávarútvegsfyrirtæki á Norðurlandi í síðasta mánuði, auk þess að stoppa við á athyglisverðu lífrænu berjabúi. Byggðas...
-
Næstu skref í byggðamálum og áætlanagerð landshluta
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, flutti ávarp og tók þátt í umræðum á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi sem fram fer á Eskifirði. Í ávarpi sínu fjallaði forsætisráðherra um ...
-
Kynnti fyrirhugaða lagabreytingu um afnám lágmarksútsvars á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra ávarpaði í gær aðalfund Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi sem haldinn var í Reykholti í Borgarfirði. Í ávarpi sínu á fundinum sagði ráðherra að hafinn ...
-
Mjólk og mjólkurafurðir hækka í verði um 3,1%
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið samhljóða ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum, sem nefndin verðleggur, hækki 1. október um 3,1%. Afurðastöðvaverð til bænda hækkar um 2,49 kr. á lí...
-
Viðmið um gerð námskráa í framhaldsfræðslu
Ráðuneytið hefur birt viðmið um gerð námskráa í framhaldsfræðslu.Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur birt viðmið um gerð námskráa í framhaldsfræðslu en þær lýsa námstilboði sem samanstendur af ein...
-
Samanburðarhæfir velferðarvísar fyrir Norðurlönd
NOSOSKO; norræn nefnd um hagtölur á sviði heilbrigðis- og félagsmála, hefur gefið út nýja skýrslu þar sem birtir eru velferðarvísar sem gera mögulegan margvíslegan samanburð milli Norðurlandanna á stö...
-
Degi íslenskrar náttúru fagnað um land allt
Örnefni, stjörnur, náttúruljóð, jarðfræði, jurtalitun, útikennsluapp, laxalíf, skipulagsuppdrættir, náttúruratleikur og kvikmyndafrumsýning er meðal þess sem almenningi gefst kostur á að kynna ...
-
Degi íslenskrar náttúru fagnað um allt land
Örnefni, stjörnur, náttúruljóð, jarðfræði, jurtalitun, útikennsluapp, laxalíf, skipulagsuppdrættir, náttúruratleikur og kvikmyndafrumsýning er meðal þess sem almenningi gefst kostur á að kynna s...
-
Mennta- og menningarmálaráðherra áfrýjar ekki dómi Héraðsdóms
Mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, hefur ákveðið í samráði við stjórnarformann LÍN að íslenska ríkið muni ekki áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli námsmanna gegn Lánasjóði ísle...
-
Úrbætur á lyflækningasviði LSH kynntar
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Björn Zoëga, forstjóri Landspítala, kynntu á blaðamannafundi í dag sameiginlega yfirlýsingu um aðgerðir sem ráðist verður í til að bæta stöðu lyflækningas...
-
Vefrit dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins 2006-2010
Vefrit dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins 2006-2010
-
Sigurður Ingi Jóhannsson heimsækir Matvælastofnun – MAST
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heimsótti starfsmenn MAST í dag. Heimsóknin er liður í viðleitni ráðherra til að kynnast undirstofnunun ráðuneytisins og ræða við starfs...
-
Íslendingar tóku þátt í leitar- og björgunaræfingu við Grænland
Fjölmargir fulltrúar íslenskra leitar- og björgunaraðila tóku þátt í árlegri æfingu á Grænlandi nýverið, SAREX Greenland Sea 2013. Æfingin gekk út á að bjarga fólki í nauð úr 200 manna skemmtiferðaski...
-
Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Þróunarsjóðnum Ísland allt árið
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og Landsbankinn auglýsa eftir umsóknum um styrki úr Þróunarsjóði ferðamála í tengslum við markaðsátakið Ísland allt árið. Markmið sjóðsins er að styrkja þró...
-
Utanríkisráðherra flytur Alþingi skýrslu um Evrópumál
Vilji íslenskra stjórnvalda stendur til að efla og treysta samskipti við Evrópusambandið án þess að til aðildar komi, sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðhera er hann gerði grein fyrir stöðu Evró...
-
Gæðaeftirlit með háskólastarfsemi
Ráðstefna um gæðakerfi íslenskra háskóla verður haldin föstudaginn 13. september kl. 13:00-16:00 í Landbúnaðarháskóla Íslands að Keldnaholti.Gæðaráð íslenskra háskóla stendur fyrir ráðstefnu um gæðake...
-
Norræn sýn á aðgerðir gegn atvinnuleysi meðal ungs fólks
Fjallað er um hvers konar aðgerðir eru árangursríkastar til að hjálpa ungu atvinnulausu fólki inn á vinnumarkaðinn í nýjasta tölublaði Arbetsliv i Norden sem fjallar um vinnumál á Norðurlöndunum. Tölu...
-
ESA samþykkir reglur um fjármögnun Ríkisútvarpsins
Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að íslensk yfirvöld breyttu lögum og regluverki RÚV í samræmi við tilmæli ESA.Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að loka máli um fjármögnun Ríkisútvarpsins ...
-
Tekjur ríkissjóðs af veiðigjöldum óbreyttar frá fyrra ári
Veiðigjöld næsta árs verða 10 milljarðar króna, sem er svipuð upphæð og innheimtist í ár og á síðasta ári. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Björns Vals Gísla...
-
Sigurður Ingi heimsækir öflug fyrirtæki á Vestfjörðum og setur ráðstefnu um markaðsmál í sjávarútvegi
Sigurður Ingi Jóhannsson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra brá sér á norðanverða Vestfirði á föstudaginn. Tilgangurinn var meðal annars að ávarpa og setja ráðstefnu á Ísafirði. Ráðstefnan, sem ha...
-
Tillaga um móttöku flóttafólks samþykkt
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu félags- og húsnæðismálaráðherra og utanríkisráðherra um móttöku flóttafólks árin 2013 og 2014. Niðurstaðan er í samræmi við tillögu flóttamannanefnd...
-
Drög að lagafrumvarpi um flugvernd, siglingavernd og vopnalög til umsagnar
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um flugvernd, siglingavernd og vopnalögum er nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Umsagnarfrestur er til og með 17. september næstkomandi og skulu...
-
Tillaga um móttöku flóttafólks samþykkt
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu félags- og húsnæðismálaráðherra og utanríkisráðherra um móttöku flóttafólks árin 2013 og 2014. Niðurstaðan er í samræmi við tillögu flóttamannanefnd...
-
Ráðherra veitir 6 milljónum kr. til aðstoðar við sýrlenska flóttamenn
Utanríkisráðherra hefur veitt 6 milljón króna framlag til Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) vegna hins alvarlega flóttamannaástands í Sýrlandi og nágarannalöndum. Átökin í Sýrlandi hafa ...
-
Bókasafnsdagurinn 2013: „Lestur er bestur - spjaldanna á milli“
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra opnar nýjan vef bókasafna í landinu.Í dag, mánudaginn 9. september, er Bókasafnsdagurinn. Af því tilefni opnaði Illugi Gunnarsson mennta- og menninga...
-
Framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) á ráðstefnu um samkeppnismál
Þann 27. september nk. munu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Samkeppniseftirlitið og áfrýjunarnefnd samkeppnismála halda alþjóðlega ráðstefnu undir yfirskriftinni „The Future Ain´t What it Used t...
-
Þrjár tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna
Dómnefnd hefur tilnefnt þrjá til fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem veitt verða á Degi íslenskrar náttúru mánudaginn 16. september næstkomandi. Tilnefnd til verðlaunanna eru: ...
-
Ráðið í tvær stöður lögreglumanna í Vík í Mýrdal
Ráðið verður í tvær stöður lögreglumanna í Vík í Mýrdal frá 1.október. Innanríkisráðherra átti nýlega fundi með nokkrum sveitarstjórnum og lögreglustjórum á Suðurlandi. Fram kom á þessum fundum að brý...
-
Þrjár tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna
Dómnefnd hefur tilnefnt þrjá til fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem veitt verða á Degi íslenskrar náttúru mánudaginn 16. september næstkomandi. Tilnefnd til verðlaunanna eru: ...
-
Auglýst eftir húsnæði fyrir Barnahús
Óskað er eftir rúmlega 400 fermetra húsnæði á höfuðborgarsvæðinu til kaups eða leigu undir starfsemi Barnahúss. Tilboðum skal skila til Ríkiskaupa eigi síðar en miðvikudaginn 25. september næstkomandi...
-
Sigurður Ingi heimsækir Reiknistofu fiskmarkaðanna og sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík
Þessar vikurnar gerir Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra víðreist um landið til að hitta að máli fólk sem starfar í sjávarútvegi og kynna sér sjónarmið þess. Í vikunni lá l...
-
Samstarfsvettvangur um viðskipti á norðurslóðum í undirbúningi
Íslendingar voru gestgjafar á undirbúningsfundi verkefnahóps Norðurskautsráðsins að stofnun samstarfsvettvangs um viðskipti á norðurslóðum sem lauk í dag í Reykjavík. Um 20 fulltrúar Norðurskautsríkja...
-
Mikilvægt að ljúka heildarendurskoðun laga um almannatryggingar
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að skipa nefnd til að ljúka heildarendurskoðun almannatrygginga og gera drög að frumvarpi til nýrra laga um lífeyrisréttindi. Miðað e...
-
Sunna Gunnars Marteinsdóttir ráðin aðstoðarmaður utanríkisráðherra
Sunna Gunnars Marteinsdóttir hefur verið ráðin annar aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra, sbr. 22. gr. laga nr. 115/2011 um Stjórnarráð Íslands. Sunna er 29 ára og hefur ...
-
Auglýst eftir styrkjum til verkefna í þróunarsamvinnu og neyðar- og mannúðaraðstoð
Tvisvar á ári gefst félagasamtökum kostur á að sækja um styrki til verkefna í þróunarlöndum eða á svæðum þar sem langvarandi neyð ríkir. Frestur félagasamtaka til að skila inn umsóknum vegna slíkra þ...
-
Vararáðherra iðnaðar og viðskipta í Kína á fundi í innanríkisráðuneyti
Vararáðherra iðnaðar og viðskipta í Kína, Liu Yuting, heimsótti innanríkisráðuneytið í dag, ásamt föruneyti. Í ráðuneytinu tóku á móti ráðherranum og fylgdarliði hans Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneyti...
-
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra beitir sér gegn kennitöluflakki í atvinnurekstri
Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er kveðið á um að unnið verði að því að jafna samkeppnisstöðu með því að vinna gegn kennitöluflakki. Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var ákveðið að Ragnheiðu...
-
Opinn fundur um áherslur í markaðsstarfi Íslands
Miðvikudaginn 11. september kl. 15-16:30 verður opinn fundur í Hörpu þar sem kynntar verða áherslur í markaðsstarfi Íslands - allt árið á vetri komandi og rýnt í árangur ferðaþjónustunnar með hliðsjón...
-
Norrænir leiðtogar funduðu með Bandaríkjaforseta
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fundaði í kvöld með leiðtogum Norðurlandanna og forseta Bandaríkjanna í Stokkhólmi. Meðal umræðuefna voru efnahagsmál, loftslagsmál, málefni norðurslóða ...
-
Vinna við skýrslu um störf velferðarvaktarinnar 2009-2013
Á fundi velferðarvaktarinnar þann 27. ágúst 2013 var Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir með kynningu á verklagi og stöðu vinnu við skýrslu um störf velferðarvaktarinnar 2009-2013. Vinna við skýrslu um ...
-
Heildarendurskoðun á reglum um fjárfestingar útlendinga
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að tillögu innanríkisráðherra að hefja undirbúning að endurskoðun á lögum og reglum er varða fjárfestingar og afnotarétt útlendinga á fasteignum hér á landi. Markmið e...
-
Uppfærður staðalisti 3. september 2013
Staðalisti svokallaðs háhraðanetsverkefnis fjarskiptasjóðs er uppfærður reglulega með hliðsjón af staðfestum ábendingum hagsmunaaðila. Hér gefur á að líta nýjan heildarlista sem inniheldur m.a. viðbæt...
-
Stefna og tillögur um móttöku flóttafólks
Flóttamannanefnd sem skipuð er af félags- og húsnæðismálaráðherra hefur kynnt áherslur sínar og stefnu um móttöku flóttafólks. Nefndin leggur til að tekið verði á móti einstæðum mæðrum og hinsegin fól...
-
Innanríkisráðherra skipar þrjá héraðsdómara
Innanríkisráðherra hefur skipað í þrjú embætti héraðsdómara, þar af tvær konur og einn karl. Sigríður Elsa Kjartansdóttir var skipuð í embætti dómara við héraðsdóm Vestfjarða og verður jafnframt dómss...
-
Stofnanir heimsóttar
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur á undanförnum þremur vikum haldið áfram heimsóknum sínum í stofnanir ráðuneytisins. Á þeim tíma hefur ráðherra heimsótt Íslenskar orkur...
-
Fundur strandríkja um norsk-íslenska síld í London 3.-4. september lokið
Í dag lauk tveggja daga strandríkjaviðræðum Íslands, Noregs, Rússlands, Færeyja og Evrópusambandsins, um norsk-íslenska síld í London. Reglubundinn fundur strandríkjanna er samkvæmt venju haldinn í ok...
-
Áríðandi að alþjóðasamfélagið bregðist við vegna Sýrlands
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók þátt í fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Visby á Gotlandi í dag. Málefni Sýrlands voru helsta umfjöllunarefni fundarins. Ráðh...
-
Bjarni S. Jónasson skipaður forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Bjarna S. Jónasson í embætti forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri að undangengnu mati hæfnisnefndar. Bjarni hefur starfað sem settur forstjóri sjú...
-
Ísland tekur við formennsku í samningnum um opna lofthelgi
Ísland tók í dag við formennsku í samráðsnefnd samningins um opna lofthelgi (e. Open Skies Treaty) en aðild að samningnum eiga alls 34 ríki, þ. á m. Bandaríkin, Kanada, Rússland og fjölmörg Evrópuríki...
-
Dómnefnd skilar áliti um umsækjendur um tvö dómaraembætti
Dómnefnd hefur samkvæmt 4. gr. laga um dómstóla nr. 15/1998 skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti tveggja dómara með fast sæti við héraðsdóm Reykjavíkur og eins dómara með fast sæti við héraðs...
-
Námskeið um gerð eignaskiptayfirlýsinga
Námskeið og próf um gerð eignaskiptayfirlýsinga hefst hjá Endurmenntun Háskóla Íslands 16. október ef næg þátttaka fæst. Þeir einir mega taka að sér gerð eignaskiptayfirlýsingar sem fengið hafa til þe...
-
Umsóknarfrestur um embætti framkvæmdastjóra Lánasjóðs íslenskra námsmanna rann út 26. ágúst síðastliðinn
Mennta- og menningarmálaráðuneytinu bárust 29 umsóknir um stöðuna, þar af 18 frá konum og 11 frá körlum.Umsækjendur eru: Anna Sigurðardóttir, Brynja Þorbjörnsdóttir, Elín Sigrún Jónsdóttir, Gerður Rí...
-
Víðtækur aðgangur að náttúrufarsgögnum frá veðurtunglum
Ísland fékk fulla aðild að evrópsku veðurtunglastofnuninni EUMETSAT (http://www.eumetsat.int) í dag, 30. ágúst þegar Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Alain Ratier, fo...
-
Fjölsótt málþing um námsmat
Rætt um meginatriði í námsmati í ljósi nýrrar menntastefnu. Upptaka af ráðstefnunni er aðgengileg á vef.Illugi Gunnarsson ávarpaði málþing sem mennta- og menningarmálaráðuneyti stóð fyrir í samstarfi ...
-
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar-júlí 2013
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sjö mánuði ársins 2013 liggur nú fyrir. Staða handbærs fjár frá rekstri batnaði miðað við sama tímabil 2012 og var neikvætt um tæpa 22 ma.kr. en var neikvætt um...
-
Nefnd um samræmt niðurgreiðslukerfi fyrir alla heilbrigðisþjónustu
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað nefnd til að kanna hvort og hvernig megi fella læknis-, lyfja-, rannsóknar-, sjúkraþjálfunar- og annan heilbrigðiskostnað undir eitt niðurgreiðs...
-
„Jarðarbolti“ til að efla kennslu í náttúrufræði í leikskólum og á yngsta stigi grunnskóla
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra afhenti leikskólanum Laufásborg í Reykjavík fyrsta boltann við athöfn í dag. Á sama tíma var Geimurinn.is, krakkavefur Stjörnufræðivefsins, opnaður.S...
-
Þurfum að vernda börn gegn ofbeldi af öllu tagi
Kynnt var á fundi með UNICEF í dag að ákvörðun liggi fyrir um að auglýsa eftir nýju og stærra húsnæði fyrir starfsemi Barnahúss. Fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar sátu fundinn og ræddu við ungmenni ...
-
Forsætisráðherra heimsækir Hagstofu Íslands
Í gær heimsótti forsætisráðherra Hagstofu Íslands. Með breytingum sem gerðar voru á forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna í Stjórnarráði Íslands í maí síðastliðnum færðist Hagstofa Íslands undi...
-
Haustak og senegalflúrueldi á Suðurnesjum
Jarðgufuvirkjunum fylgja mörg tækifæri eins og Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sannreyndi á ferð sinni um Suðurnesin í gær þegar hún heimsótti Reykjanesvirkjun og næstu nágra...
-
Innanríkisráðherra flutti ávarp á norrænni ráðstefnu um netöryggi
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra flutti í morgun ávarp við setningu norrænnar ráðstefnu um netöryggi sem haldin er í Reykjavík. Ráðstefnan stendur í dag og á morgun og fjalla innlendir o...
-
Afhending trúnaðarbréfs hjá NATO
Anna Jóhannsdóttir, sendiherra, afhenti í dag Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins (NATO), trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá stofnuninni. Ísland varð stofnaði...
-
Jóhann Guðmundsson skipaður skrifstofustjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði í dag Jóhann Guðmundsson skrifstofustjóra skrifstofu sjávarútvegs og fiskeldis. Alls sóttu sjö um starfið og þar af voru fjórir me...
-
Lærum og leikum með hljóðin
Nýtt forrit til að auka orðaforða og hljóðkerfisvitund barna.Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrv. forseti Íslands opnuðu með formlegum hætti nýtt smáf...
-
Færeyingar kynna sér skólamál hér á landi
Ráðherra menntamála í Færeyjum ásamt fylgdarliði kynnir sér skólamál með tilliti til nemenda með sérstakar þarfir. Bjørn Kalsø landsstýrimaður, ráðherra menntamála í Færeyjum hitti Illuga Gunnarsson m...
-
Fjölbreytt starfsemi í Landsbókasafni
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra kynnti sér starfsemi Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns.Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn gegnir því tvíþætta hlutverki að vera þjóðbóka...
-
Fleiri aldurshópar öðlast rétt til gjaldfrjálsra tannlækninga barna 1. september
Þann 1. september öðlast þriggja ára börn og börn á aldrinum 12–14 ára rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum samkvæmt samningi Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands. Í fyrsta áfanga samnings...
-
Hádegisverðarfundur um einfaldara og skilvirkara regluverk fyrir atvinnulífið
Hádegisverðarfundur um einfaldara og skilvirkara regluverk fyrir atvinnulífið verður haldinn mánudaginn 2. september næstkomandi á Grand hóteli Reykjavík. Fundurinn stendur milli kl. 12 og 14 og er þá...
-
Gera má leiguhúsnæði að raunhæfum búsetukosti með réttum aðgerðum
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, lýsir stöðunni á húsaleigumarkaðnum í blaðagreinum þar sem hún ræðir um mögulegar leiðir til þess að tryggja öllum öruggt húsnæði og hvernig gera m...
-
Landsskipulag í brennidepli
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði ársfund norrænna skipulagsyfirvalda, í Borgarnesi á dögunum. Í ávarpi sínu lagði ráðherra áherslu á hversu mikilvægt er að ríki og s...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 27. ágúst 2013
Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Ingibjörg Broddadóttir, velferðarráðuneyti, Sigurrós Kristinsdóttir, tiln. af ASÍ, Hrefna K. Óskarsdóttir, tiln. af ÖBÍ og Þroskahjálp, Þórhil...
-
Ný stjórn Samkeppniseftirlitsins
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur skipað nýja stjórn Samkeppniseftirlitsins til næstu fjögurra ára. Formaður stjórnarinnar er Kristín Haraldsdóttir forstöðumaður Auðlind...
-
Afhending trúnaðarbréfs hjá ÖSE og IAEA
Auðunn Atlason, sendiherra, afhenti í dag Lamberto Zannier, framkvæmdastjóra Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE), trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá stofnuninni. Meginhlutverk ÖSE...