Fréttir
-
06. janúar 2022Hægt að sækja um Apostille vottun skjala stafrænt
Utanríkisráðuneytið hefur í samstarfi við Ísland.is komið á fót nýrri þjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem þurfa staðfestingu áritunar (Apostille vottun) á skjöl. Nú er hægt að sækja um o...
-
06. janúar 2022Mikill árangur af aðgerðum stjórnvalda vegna orkuskipta
Orkuskipti fólksbílaflotans ganga vel. Ísland er meðal fremstu þjóða á heimsvísu í rafbílavæðingu, en stjórnvöld hafa m.a. stutt við kaup á vistvænum bílum með ívilnunum í virðisaukaskatti (VSK). Í fó...
-
06. janúar 2022Gjaldskrárbreytingar um áramót – óbreytt komugjöld í heilsugæslu
Engar hækkanir verða á komugjöldum í heilsugæslu um áramótin. Almenn komugjöld lækkuðu 1. janúar 2021 úr 700 krónum í 500 krónur. Þessi gjöld eru óbreytt og sem fyrr greiða börn, öryrkjar og aldraðir...
-
06. janúar 2022Tæplega 400 milljónum varið til að lækka greiðsluþátttöku vegna tannlæknaþjónustu
Greiðsluþátttaka lífeyrisþega vegna tannlæknaþjónustu lækkaði 1. janúar síðastliðinn og sömuleiðis greiðsluþátttaka almennings vegna nauðsynlegra tannlækninga af völdum meðfæddra galla, slysa og sjúk...
-
06. janúar 2022Styrkir veittir vegna hjálpartækja fyrir fötluð börn með tvö heimili
Sjúkratryggingum Íslands hafa verið veittar auknar heimildir til styrkja vegna kaupa á hjálpartækjum fyrir fötluð börn með tvö heimili. Markmiðið er að gera heimilin jafnsett þannig að börnin eigi hjá...
-
06. janúar 2022Neytendasamtökin gegna mikilvægu hlutverki
Neytendasamtökin hafa mikilvægu hlutverki að gegna til að gæta hagsmuna neytenda á Íslandi og upplýsa neytendur um rétt sinn. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherr...
-
06. janúar 2022Staðfesting lokauppgjörs í garðyrkju fyrir árið 2021
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið vekur athygli framleiðenda í garðyrkju á að hver framleiðandi sem hlotið hefur beingreiðslur á árinu 2021 skal skila ráðuneytinu heildaruppgjöri fyrir árið. Uppgj...
-
06. janúar 2022Jarðræktarstyrkir, landgreiðslur og tjónabætur greiddar út
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki, landgreiðslur og tjónabætur vegna tjóns af völdum álfta og gæsa á ræktunarlandi bænda vegna ársins 2021. Styrkir vegna jarðræktar ...
-
05. janúar 2022Einstakt listaverkasafn afhent Listasafni Íslands
Listasafn Íslands fær afhent einstakt listaverkasafn hjónanna Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar sem kenndur var við Síld og fisk. „Það er þýðingarmikið að fá þetta stóra og glæsil...
-
05. janúar 2022Úthlutun byggðakvóta 2021/2022
Á fiskveiðiárinu 2021/2022 er almennum byggðakvóta úthlutað til 50 byggðarlaga í 29 sveitarfélögum. Þrjú byggðarlög fá 300 þorskígildistonna hámarksúthlutun á fiskveiðiárinu 2021/2022 og sextán byggða...
-
05. janúar 2022Utankjörfundaratkvæðagreiðslur í sendiskrifstofum vegna tillagna um sameiningu sveitarfélaga
Utanríkisráðuneytið vekur athygli á atkvæðagreiðslum um tillögur um sameiningu sveitarfélaganna Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps, sveitarfélaganna Eyja – og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar, og sveit...
-
05. janúar 2022Reglugerðarbreyting eykur möguleika örorkulífeyrisþega til að styðja börn sín til náms óháð námshlutfalli
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð um heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri. Í breytingunni felst að nú er heimilt að greiða heimil...
-
05. janúar 2022Önnur útgáfa af Handbók um barnalög á rafrænu formi
Út er komin önnur útgáfa af Handbók um barnalög eftir Hrefnu Friðriksdóttur. Sem fyrr er markmiðið fyrst og fremst að bæta úr brýnni þörf á aðgengilegu, heildstæðu efni um túlkun barnalagann...
-
04. janúar 2022Vinnudvöl ungs fólks í Bretlandi nú heimil
Ungir Íslendingar geta nú sótt um dvalarleyfi vegna vinnudvalar ungs fólks í Bretlandi (Youth Mobility Scheme Visa). Ísland er fyrsta og eina ríkið á öllu EES-svæðinu sem hefur gert samkomulag þe...
-
04. janúar 2022Staða íslenskrar ferðaþjónustu þokkaleg í árslok 2021: Viðspyrnuaðgerðir nema 31 ma. kr. og hafa skipt sköpum
Heimsfaraldurinn COVID-19 hefur enn mikil áhrif á íslenska ferðaþjónustu og hefur KPMG unnið fjárhagsgreiningu á áætlaðri stöðu íslenskrar ferðaþjónustu í árslok 2021. Greiningin er unnin í samstarfi ...
-
04. janúar 2022Sóttvarnaaðgerðir á landamærum óbreyttar til 28. febrúar
Á fundi ríkisstjórnar í morgun var ákveðið að framlengja óbreytta reglugerð um sóttvarnaráðstafanir á landamærum vegna COVID-19 til 28. febrúar nk. Þá var ákveðið að tillaga um fyrirkomulag á landamær...
-
04. janúar 2022Iðunn og Kári aðstoða sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Kári Gautason og Iðunn Garðarsdóttir hafa verið ráðin sem aðstoðarmenn Svandísar Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Kári hefur störf þann 10. janúar nk. en Iðunn hefur þegar hafið s...
-
03. janúar 2022Starfshópur um blóðtöku hefur störf
Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að fjalla um blóðtöku á fylfullum hryssum. Hópnum er ætlað að skoða starfsemina, regluverkið o...
-
03. janúar 2022Fréttaannáll mennta- og menningarmálaráðuneytis 2021
Mennta- og menningarmálaráðuneyti birtir hér fréttaannál ársins 2021. Árið var viðburðaríkt í starfi ráðuneytisins en markaðist einnig að töluverðu leyti af áhrifum heimsfaraldurs COVID-19. Unnið var ...
-
03. janúar 2022Fréttaannáll samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins 2021
Nýliðið ár var viðburðaríkt í málaflokkum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Í fréttaannál ráðuneytisins er fjallað um helstu áfanga í störfum ráðuneytisins. Verkefni ráðuneytisins mörkuðust e...
-
31. desember 2021Áramótaávarp forsætisráðherra
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti áramótavarp sitt í kvöld. Í ávarpinu fór forsætisráðherra yfir hið viðburðaríka ár sem nú er að líða og þær fjölmörgu áskoranir sem þjóðin tókst á við; jarð...
-
31. desember 2021Fréttaannáll utanríkisráðuneytisins árið 2021
Árið 2021 hefur verið viðburðaríkt í starfsemi utanríkisþjónustunnar. Skrifað var undir fríverslunarsamning við Bretland í júlí, ráðherrafundur Norðurskautsráðsins var haldinn í Reykjavík í maí og Ísl...
-
30. desember 2021COVID-19: Einangrun stytt í 7 daga - reglur um styttri tíma
Í samráði við sóttvarnalækni hefur heilbrigðisráðherra gert breytingu á reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19, nr. 1240/2021. Með reglugerðarbr...
-
30. desember 2021Fjárlög ársins 2022 – Afkoma ríkisins tekur miklum framförum
Afkoma ríkissjóðs tekur miklum framförum og halli ríkissjóðs dregst saman samkvæmt nýsamþykktum fjárlögum. Í fjárlögum ársins 2022 er gert ráð fyrir áframhaldandi aukningu útgjalda veg...
-
30. desember 2021Skýrsla starfshóps um öryggi lendingarstaða birt
Skýrsla starfshóps um öryggi lendingarstaða hefur verið birt á vef Stjórnarráðsins. Verkefnið var skilgreint í flugstefnu í núgildandi samgönguáætlun 2020-2034 sem Alþingi samþykkti sumarið 2020. Niðu...
-
30. desember 2021Tvö hundruð milljónir króna í alþjóðlega mannúðaraðstoð
Að mati Sameinuðu þjóðanna hefur þörf á mannúðaraðstoð aldrei verið meiri og eykst dag frá degi. Áætlað er að um 274 milljónir manna þurfi á aðstoð að halda á næsta ári, tæplega fjörutíu milljónum fle...
-
30. desember 2021Umsækjendur um embætti framkvæmdastjóra landskjörstjórnar
Alls sóttu 22 um embætti framkvæmdastjóra landskjörstjórnar sem auglýst var laust til umsóknar 3. desember 2021 en umsóknarfrestur rann út 20. desember sl. Þrír umsækjendur hafa dregið umsóknir sínar ...
-
30. desember 2021Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir árið 2022
Félagsmálaráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir árið 2022 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda. Tekju- og eignamörk hækka um ...
-
30. desember 2021Listasjóðir hækka árið 2022 - menning vex!
Framlög til verkefnasjóða og styrkja á sviði menningar, að meðtöldum launasjóðum listamanna, munu nema um 3,2 milljörðum króna á fjárlögum næsta árs. Til samanburðar námu framlög til þeirra um 1,9 mi...
-
29. desember 2021Fjárlög 2022: Framlög til hjúkrunarheimila aukin um 2,2 milljarða króna
Rekstrargrunnur hjúkrunarheimila verður styrktur varanlega um 1,0 milljarð króna með fjárlögum næsta árs sem samþykkt voru á Alþingi í gær. Að auki er í fjárlögunum gert ráð fyrir 1,2 milljarða króna...
-
29. desember 2021Skattabreytingar um áramót
Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar sem snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Hér verður fjallað um helstu efnisatriði breytinganna en nánari upplýsingar um einstakar breytingar má finna...
-
29. desember 2021Loftslagsmál og aukin fjölbreytileiki í matvælaframleiðslu áherslumál í fjárlagafrumvarpi
Fjárlög á málefnasviði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fyrir árið 2022 endurspegla áherslur í loftslagsmálum og auknu matvælaöryggi, auknu frelsi til fjölbreyttari matvælaframleiðslu og verðmætas...
-
29. desember 2021Ákvörðun um heildargreiðslumark mjólkur
Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð um stuðning við nautgriparækt, en þar er kveðið á um að heildargreiðslumark ársins 2022 verði 146,5 ...
-
29. desember 2021Ákvörðun sóttvarnalæknis um einangrun staðfest fyrir dómi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest ákvörðun sóttvarnalæknis um einangrun fimm einstaklinga vegna smita af völdum Covid. Samkvæmt upplýsingum frá embætti landlæknis er þetta í þriðja sinn sem láti...
-
28. desember 2021Ísland tilnefnir náttúruverndarsvæði í Emerald Network-net Bernarsamningsins
Ísland hefur lagt til að fimm náttúruverndarsvæði hér á landi verði hluti af neti verndarsvæða Bernarsamningsins, sem kallast Emerald Network. Um þetta var fjallað á 41. fundi fastanefndar ...
-
28. desember 2021Styrkur til Hjálparstarfs kirkjunnar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað styrk upp á 10 milljónir króna til Hjálparstarfs kirkjunnar en markmiðið með styrknum er að efla félagslega ráðgjöf v...
-
28. desember 2021COVID-19: Heilbrigðisstofnanir taka á móti 30 sjúklingum til að létta álagi af LSH
Stefnt er að því að flytja hátt í 30 sjúklinga frá Landspítala á aðrar heilbrigðisstofnanir víðsvegar um landið til að bregðast við erfiðum aðstæðum á spítalanum vegna Covid. Skortur er á legurýmum a...
-
28. desember 2021Hvatt til skráningar í bakvarðasveit
Félagsmálaráðuneytið hvetur fólk til að skrá sig á lista bakvarðasveitar velferðarþjónustunnar. Velferðarþjónustan sinnir þjónustu við viðkvæma hópa og mikilvægt er að hún falli ekki niður þrátt ...
-
27. desember 2021Félagsmálaráðuneytið tekur fleiri Græn skref
Félagsmálaráðuneytið hefur staðist úttekt á fimmta skrefi í verkefninu Grænum skrefum, en ráðuneytið hefur unnið að innleiðingu þess undanfarin þrjú ár. Hefur ráðuneytið því innleitt öll fimm skref ve...
-
23. desember 2021Eingreiðsla til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega greidd út
Tryggingastofnun ríkisins hefur greitt 24.406 örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegum eingreiðslu sem nemur allt að 53.100 krónum. Í ljósi þeirra sérstöku aðstæðna sem nú ríkja vegna Covid-19 heimsfaral...
-
23. desember 2021Endanleg framlög Jöfnunarsjóðs fyrir 2021 - útgjaldajöfnunarframlög hækkuð fyrir árið 2022
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun tekjujöfnunarframlags, útgjaldajöfnunarframlags og framlags vegna tekjutaps fasteignaskatt...
-
23. desember 2021400 milljóna viðbótarframlag Jöfnunarsjóðs vegna þjónustu við fatlað fólk árið 2021
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 10. desember sl. um úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2021 vegna þjónustu við fatlað fólk. Nemur upphæð...
-
23. desember 2021Framlög Jöfnunarsjóðs vegna NPA-þjónustu nema 689 milljónir kr. árið 2021
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga vegna notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) á árinu 2021, sbr. 5. gr. reglugerðar nr. 12...
-
23. desember 2021Græn skref stigin í utanríkisráðuneytinu
Utanríkisráðuneytið fékk í gær viðurkenningu frá Umhverfisstofunun fyrir að ná Grænum skrefum númer þrjú og fjögur. Grænu skrefin eru aðgerðaáætlun í fimm hlutum sem gerir stofnunum kleift að draga úr...
-
22. desember 2021COVID-19: Undanþágur til veitingamanna 23. desember
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita veitingastöðum undanþágu frá fjöldatakmörkun nýrrar reglugerðar um takmarkanir á samkomum þann 23. desember. Veitingastöðum verður því heimilt að taka á mót...
-
22. desember 2021Tillögur Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga um breytingar á forsendum reiknigrunns um lífslíkur staðfestar
Í 14. gr. reglugerðar um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 391/1998, er kveðið á um að við mat á dánar- og lífslíkum skuli nota nýjustu dánar- og eftirlifendatöflur, sem...
-
22. desember 2021Utanríkisráðherrar Íslands og Kína funda í tilefni fimmtíu ára stjórnmálasambands ríkjanna
Samskipti Íslands og Kína í áranna rás, samstarfsmöguleikar ríkjanna á ýmsum sviðum, loftslagsmál og mikilvægi alþjóðasamstarfs voru helstu umræðuefnin á fjarfundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadó...
-
22. desember 202120 milljónum króna úthlutað til hjálparsamtaka sem veita mataraðstoð fyrir jólin
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, úthlutar samtals 20 milljónum króna fyrir jól í styrki til hjálparsamtaka sem styðja við viðkvæma hópa í samfélaginu um land allt, ein...
-
22. desember 2021Tillögur ráðgjafa um þróun ferðamannastaða: Mikilvægast að hlúa að sérstöðu þeirra
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur nú birt niðurstöður og tillögur franskra ráðgjafa sem heimsóttu Jökulsárlón, Gullfoss, Geysi og Þingvelli í haust í tengslum við Vörðu, verkefni um heil...
-
22. desember 2021Ísland styður verkefni sem miðar að því að útrýma fæðingarfistli í Síerra Leóne
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Argentina Matavel-Piccin, yfirmaður skrifstofu Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) fyrir Vestur- og Mið-Afríku, h...
-
22. desember 2021Hafþór Eide aðstoðar ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra
Hafþór Eide Hafþórsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra. Hann hefur þegar hafið störf. Hafþór er viðskiptafræðingur, með B.Sc próf ...
-
22. desember 2021Staða íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu
Kjörtímabil íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu rennur út hinn 31. október 2022. Evrópuráðið hefur því farið þess á leit að tilnefnd verði af Íslands hálfu þrjú dómaraefni en skv. 22. gr. m...
-
22. desember 2021Umsækjendur um embætti skólameistara Flensborgarskóla
Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust sex umsóknir um embætti skólameistara Flensborgarskóla í Hafnarfirði, en einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Umsækjendur eru: Ágústa Elín Ingþórsdó...
-
22. desember 2021Breytingar á staðgreiðslu um áramót
Í frumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022 er tillaga að lagabreytingu um viðmið fyrir árlega uppfærslu skattleysis- og þrepamarka. Þessi breyting er síðasti áfangi kerfisbreytinga tek...
-
21. desember 2021Yfirlýsing norrænna varnarmálaráðherra um stöðuna í Úkraínu
Varnarmálaráðherrar Norðurlandanna hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu um málefni Úkraínu. Þar lýsa þeir yfir áhyggjum af stöðu og þróun mála í Úkraínu, árétta stuðning Norðurlandanna við ful...
-
21. desember 202166°Norður og UN Women fá styrk til atvinnusköpunar fyrir flóttakonur
66°Norður og UN Women á Íslandi hafa fengið styrk úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífsins um þróunarsamvinnu til að vinna að verkefni til atvinnusköpunar fyrir flóttakonur frá þróunarríkjum í Tyrklandi....
-
21. desember 2021Heimsmarkmiðasjóðurinn styður við samfélagsverkefni Kerecis í Egyptalandi
Framlag úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs um þróunarsamvinnu verður nýtt til að styðja við samstarf lækningafyrirtækisins Kerecis og egypska Ahl Masr-sjúkrahússins um að nota íslenskt sáraroð við meðh...
-
21. desember 2021Bráðvantar fleira heilbrigðisstarfsfólk í bakvarðasveitina
Heilbrigðisráðuneytið sendir hér með út ákall til heilbrigðismenntaðs fólks sem er reiðubúið að skrá sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Í ljósi mikillar fjölgunar Covid-smita í samfélaginu ...
-
21. desember 2021Vinningstillaga í samkeppni um þróun svæðisins við Keflavíkurflugvöll
Alþjóðlega hönnunar- og skipulagsstofan KCAP, með höfuðstöðvar í Sviss, varð hlutskörpust í samkeppni sem Kadeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, hélt um þróunaráætlun fyrir svæðið umhverfis Keflav...
-
21. desember 2021Ástand og horfur í alþjóðamálum efst á baugi NB8-fundar
Belarús, réttarríkið, og málefni Sameinuðu þjóðanna og Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) voru í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna sem fram fór í dag....
-
21. desember 2021Samið við GL Iceland um Covid-flutninga á höfuðborgarsvæðinu
Fyrirtækið Gray Line mun annast flutninga Covid-smitaðra á höfuðborgarsvæðinu sem ekki þurfa á flutningi að halda í sjúkrabíl. Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samning um þessa þjónustu við fyrirtæ...
-
21. desember 2021Samið um lágmarksflug til Vestmannaeyja fram á vor
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur samið við Flugfélagið Erni um lágmarksflug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja til 1. júní á næsta ári. Farnar verða að tvær ferðir í viku, fram og til baka...
-
21. desember 2021Lilja Dögg skipar verkefnastjórn um úrbætur í öryggismálum ferðaþjónustunnar
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að skipa verkefnastjórn til að móta tillögur um úrbætur í öryggismálum tengdri ferðaþjónustunni. Fyrirhugað er a...
-
21. desember 2021COVID-19: Undanþágur frá sóttvarnaráðstöfunum fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki halda gildi
Heilbrigðisráðherra veitti síðastliðið vor undanþágur frá reglum um sóttvarnaaðgerðir fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki svo unnt væri að halda starfsemi þeirra órofinni. Ráðherra hefur ákveði...
-
21. desember 2021COVID-19: Innanlandstakmarkanir hertar til að sporna við hraðri útbreiðslu smita
Almennar fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar í stað 1 með ákveðnum undantekningum. Veitinga- og skemmtistöðum, krám og öðrum stöðum með vínveitingaleyfi ber að loka kl. 21 á kvöl...
-
21. desember 2021Einar Karl og Nanna skipuð í embætti héraðsdómara
Innanríkisráðherra hefur skipað Einar Karl Hallvarðsson, ríkislögmann í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Suðurlands frá 28. febrúar 2022 og Nönnu Magnadóttur, formann úrskurðarn...
-
21. desember 2021Tuttugu milljónir króna til endurbyggingar Miðgarðakirkju í Grímsey
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 20 milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til endurbyggingar Miðgarðakirkju í Grímsey. Kirkjan sem brann til grunna 22. september sl...
-
21. desember 2021Umsækjendur um embætti forstöðumanns Rannís
Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust fjórar umsóknir um embætti forstöðumanns Rannsóknarmiðstöðvar Íslands. Umsækjendur eru: Ágúst Hjörtur Ingþórsson, sviðsstjóri. Erlendur Helgason, teymisstjóri...
-
21. desember 2021Mikil ásókn í styrki til mannvirkjarannsókna
Fjörutíu aðilar sóttu um ríflega 454 milljón króna styrki í Ask, nýstofnaðan mannvirkjarannssóknarsjóð, í fyrsta umsóknarferli sjóðsins. Umsóknarfrestur rann út 9. desember sl. en til úthlutunar eru 9...
-
21. desember 2021Afurð tengist stafrænu pósthólfi
Nú hefur Afurð, greiðslukerfi landbúnaðarins, tengst stafrænu pósthólfi í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda á Ísland.is. Með þessari breytingu á atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið nú í skriflegum sa...
-
20. desember 2021Þórdís Kolbrún fundaði með utanríkisráðherrum Norðurlanda
Samskipti við stórveldin, staðan við landamæri Rússlands og Úkraínu, afvopnunarmál og ástandið í Eþíópíu voru efst á baugi á fjarfundi norrænna utanríkisráðherra (N5) í dag. Þórdís Kolbrún Reykf...
-
20. desember 202132 söfn fá styrk úr safnasjóði
Alls fá 32 söfn styrkveitingu úr safnasjóði í auka úthlutun sjóðsins í ár að heildarupphæð 17.390.000 kr. Tuttugu og þrjú verkefni fá styrk til stafrænna kynningarmála og 35 styrkir fara til símenntun...
-
20. desember 2021Dómnefnd um hæfni skilar umsögn um umsækjendur um tvö embætti héraðsdómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í tvö embætti héraðsdómara, sem auglýst voru laus til umsóknar þann 15. október 2021. Annars vegar er ...
-
17. desember 2021Úkraína í brennidepli á varnarmálaráðherrafundi NB8
Málefni Úkraínu voru til umfjöllunar á fjarfundi varnarmálaráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NB8) í dag. Ríkin eru sammála um að sú staða sem þar er komin upp vegna umfangsmikillar herna...
-
17. desember 2021Flóttafólk frá Afganistan komið í öruggt skjól
22 einstaklingar frá Afganistan eru væntanlegir til landsins á þriðjudag en þeir lentu í morgun í Georgíu. Heildarfjöldi þeirra sem íslensk stjórnvöld hafa þá tekið á móti er 83. 40 einstaklingar sem ...
-
17. desember 2021Auðunn Atlason verður alþjóðafulltrúi forsætisráðuneytisins
Auðunn Atlason sendiherra mun taka við starfi alþjóðafulltrúa forsætisráðuneytisins frá og með 1. febrúar nk. Hlutverk alþjóðafulltrúa er að vera ráðgjafi forsætisráðherra í utanríkismálum og hafa yfi...
-
17. desember 2021Forsætisráðuneytið styrkir Stígamót
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, talskona Stígamóta, undirrituðu samstarfssamning í Stjórnarráðinu í dag. Samkvæmt samningnum greiðir forsætisráðuneytið Stíga...
-
17. desember 2021Nýr aðstoðarmaður háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ráðið Magnús Júlíusson sem aðstoðarmann ráðherra. Magnús er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og hefur lokið BSc-gráðu í h...
-
17. desember 2021Viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tæpum 5,8 milljónum króna í viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd. Undanfarin ár hafa umsækjendur um alþjóðlega vernd fengið grei...
-
17. desember 2021Framlög til þróunarsamvinnu og samstarf við Síerra Leóne rædd á fundi þróunarsamvinnunefndar
Þróunarsamvinnunefnd fundaði í utanríkisráðuneytinu í gær og voru framlög til þróunarsamvinnu á næsta ári og samstarf Íslands við Síerra Leóne til umræðu, ásamt ýmsum öðrum málum. Áhersla var á fyrirs...
-
16. desember 2021Sigurður Ingi heimsótti Skipulagsstofnun
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, heimsótti starfsfólk Skipulagsstofnunar í húsakynnum stofnunarinnar í Reykjavík í morgun. Um tímamótaheimsókn var að ræða en Skipulagsstofnun færðist nýverið...
-
16. desember 2021Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum á landbúnaðarafurðum frá Bretlandi fyrir tímabilið janúar til desember 2022
Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum á landbúnaðarafurðum frá Bretlandi fyrir tímabilið janúar til desember 2022 Föstudaginn 10. desember 2021, rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnin...
-
16. desember 2021Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið janúar – júní 2022
Föstudaginn 10. desember 2021, rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna fyrri hluta ársins 2022, sbr. reglugerð nr. 1294/2021. Tvö tilboð bárust um innflutning á blómstrandi plöntum með knúpp...
-
16. desember 2021Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2022
Föstudaginn 10. desember 2021 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2022, samtals 13.000 kg., sbr. reglugerð nr. 1295/2021. Fi...
-
16. desember 2021Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar til apríl 2022
Föstudaginn 10. desember 2021, rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 1296/2021 fyrir tímabilið 1. janúar til 30. ...
-
16. desember 2021Fjármagni veitt til bráðaaðgerða við Öxará, Hljóðakletta og Hesteyri
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið samþykkti nýverið að fjármagna eða flýta aðkallandi verkefnum á þremur viðkvæmum náttúruverndarsvæðum í gegnum landsáætlun um uppbyggingu innviða. Í gildand verkefnaá...
-
16. desember 2021Ný reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir nýja reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Reglugerðin er sett á grunni nýrra heildarlaga um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Með lögunum, s...
-
16. desember 2021Yfirlit yfir áður óbirta þjóðréttarsamninga birt á Stjórnarráðsvefnum
Sérstakt yfirlit yfir þjóðréttarsamninga frá tímabilinu 2012-2020 hefur nú verið gert aðgengilegt á vef Stjórnarráðsins. Yfirlitið er hluti af átaksverkefni utanríkisráðuneytisins um birtingu áð...
-
16. desember 2021Undirritun samnings um þjónustutengda fjármögnun Sjúkrahússins á Akureyri
Klínísk starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri verður frá 1. janúar næstkomandi fjármögnuð í samræmi við umfang veittrar þjónustu þar sem byggt er á DRG; alþjóðlegu flokkunarkerfi sjúkdóma. Hil...
-
15. desember 2021Drög að breytingum á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, fiskeldi og umhverfismat í Samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um fiskeldi og lögum um um...
-
15. desember 2021Ráðgjafi við mótun verkefna mennta- og barnamálaráðuneytis
Unnið er að mótun framtíðarskipulags mennta- og barnamálaráðuneytis og skiptingu verkefna í ljósi nýr forsetaúrskurðar um stjórnarmálefni. Gylfi Arnbjörnsson mun koma að því verkefni sem tímabundinn r...
-
15. desember 2021Starfsemi Mílu í ljósi þjóðaröryggishagsmuna
Á fundi sínum hinn 11. október sl. fól ríkisstjórn Íslands samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu að leiða viðræður við Símann hf. um leiðir til að tryggja að starfsemi Mílu ehf. samrýmist þjóðaröryg...
-
15. desember 2021Lilja Dögg heimsótti Neytendastofu
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra, heimsótti Neytendastofu í Borgartúni, en ráðherra hefur undanfarið kynnt sér starfsemi stofnanna sem heyra undir málefnasvið...
-
15. desember 2021Ársverkum hjá ríkinu fækkað hlutfallslega miðað við íbúafjölda
Einstaklingum sem þiggja staðgreiðsluskyld laun hjá hinu opinbera hefur fjölgað um 7.300 frá september 2017, en ekki um 9.000 eins og fullyrt hefur verið í fréttum á síðustu dögum. Stöðugildum hefur f...
-
15. desember 2021Auglýsing um breytingu á áfrýjunarfjárhæð
Samkvæmt 152. gr. laga um meðferð einkamála, 91/1991, er það skilyrði áfrýjunar, þegar mál varðar fjárkröfu, að fjárhæð kröfunnar nemi a.m.k. 1.000.000 króna. Áfrýjunarfjárhæðinni skal breyta um hver...
-
15. desember 2021Forstjóri nýrrar Barna- og fjölskyldustofu
Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra hefur skipað Ólöfu Ástu Farestveit í embætti forstjóra nýrrar Barna- og fjölskyldustofu. Barna- og fjölskyldustofa mun taka við verkefnum Barnavern...
-
14. desember 2021Súðbyrðingar á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf
Smíði og notkun súðbyrðinga, hefðbundinna norrænna trébáta, er komin á skrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) yfir óáþreifanlegan menningararf. Norðurlöndin stóðu saman að tilnefningu...
-
14. desember 2021Ýmsar breytingar á reglum um skoðun ökutækja taka gildi um áramót
Um áramótin taka gildi ýmsar nýjar reglur um skoðun ökutækja í samræmi við reglugerð um skoðun ökutækja (nr. 414/2021) sem tók gildi 1. maí sl. Reglugerðinni er ætlað stuðla að auknu umferðaröryggi. Á...
-
14. desember 2021Ísland tekur við formennsku í Haga-samstarfinu
Á norrænum ráðherrafundi þann 14. desember tók Jón Gunnarsson, ráðherra, við formennsku fyrir Íslands hönd í svonefndu Haga-samstarfi. Haga-samstarfið er samstarf Norðurlandanna um almannavarnir sem s...
-
14. desember 2021Möguleiki fyrir foreldra að semja um skipta búsetu barns eftir áramót
Breytingar á barnalögum um skipta búsetu barns, sem taka gildi í byrjun árs 2022, gera ráð fyrir að foreldrar geti samið um skipta búsetu barns við tilteknar aðstæður. Forsendur þess að semja um ski...
-
14. desember 2021Mælt fyrir frumvarpi að heildstæðri löggjöf um dýralyf
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um heildarlöggjöf um dýralyf. Frumvarpið felur í sér innleiðingu á reglugerðum Evrópusambandsins í íslenskan rétt í kjölfa...
-
14. desember 2021Skilyrði um tveggja ára starfsreynslu talmeinafræðinga afnumið
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Sjúkratryggingum Íslands að fella brott ákvæði úr rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga um t...
-
14. desember 2021Svandís heimsótti MAST á Selfossi
Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, heimsótti Matvælastofnun á Selfossi þar sem hún hitti starfsfólk og Hrönn Ólínu Jörundsdóttur, forstjóra MAST. Matvælastofnun er undirstof...
-
13. desember 2021Heilbrigðisráðherra fær Björn Zoëga til ráðgjafar
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ráðið Björn Zoëga, forstjóra Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð, sem ráðgjafa í tímabundið hlutastarf meðfram störfum sínum sem forstjóri. Björn hefur þeg...
-
13. desember 2021Bóluefnasamstarf og mikilvægi menntunar rædd á ráðherrafundi
Þróunarsamvinnuráðherrar Norðurlanda hittust á sérstökum fjarfundi í dag og ræddu mikilvægi menntunar á átaka- og hamfarasvæðum, áhrif heimsfaraldursins á skólagöngu barna í þróunarríkjum og þýðingu s...
-
13. desember 202117,2 milljarðar í framlög vegna þjónustu við fatlað fólk árið 2021
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endanlegt skiptihlutfall vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2021. Áður hafa verið gefnar...
-
13. desember 2021Svala Ísfeld kjörin í eftirlitsnefnd Evrópuráðsins gegn mansali (GRETA)
Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, hefur fyrst Íslendinga verið kjörin til setu í GRETA, eftirlitsnefnd Evrópuráðsins með samningi um aðgerðir gegn mansali. Ísland h...
-
13. desember 2021Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði tekur til starfa
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, skrifstofustjóra skrifstofu jafnréttismála í forsætisráðuneytinu, sem formann aðgerðahóps stjórnvalda og aðila vinn...
-
13. desember 2021Farsæld byggð á hugviti og sköpunarkrafti
Lilja Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra, ávarpaði ráðherrafund Menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) um hlutverk og mikilvægi menningarstefna í dag. „Á þessum tím...
-
13. desember 2021Desemberuppbót til maka- og umönnunarbótaþega
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð um desemberuppbót til maka- og umönnunarbótaþega. Óskert desemberuppbót er 50.267 krónur. Samkvæmt regluger...
-
13. desember 2021Frumvarp til laga um breytingu á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna lagt fram á Alþingi
Frumvarpi til laga um breytingu á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna var dreift á Alþingi sl. föstudag. Ákvæði laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, nr. 85/201...
-
12. desember 2021Myndbönd án orða um aðgengi að heilsugæslu og mæðravernd
Heilbrigðisráðuneytið hefur framleitt myndbönd án orða um aðgengi að heilsugæslu og mæðravernd. Myndböndin eru ætluð sem leiðarvísir sem hentar öllum, óháð tungumáli.
-
10. desember 2021Skýrsla nefndar um úttekt á fastanefndum Seðlabankans
Nefnd sem falið var að gera úttekt á reynslunni af starfi peningastefnunefndar, fjármálastöðugleikanefndar og fjármálaeftirlitsnefndar Seðlabanka Íslands frá gildistöku nýrra laga um bankann frá ársby...
-
10. desember 2021Tuttugu nemendur útskrifaðir úr Jafnréttisskóla GRÓ
Tuttugu nemendur útskrifuðust frá Jafnréttisskóla GRÓ í dag. Nemendurnir koma frá fimmtán löndum og þar á meðal eru í fyrsta sinn nemendur frá Egyptalandi, Kína, Mexíkó, Mongólíu, Namibíu og Nepal. Al...
-
10. desember 2021Ísland tvöfaldar framlög í sjóð til stuðnings hinsegin fólks
Ísland mun tvöfalda framlög sín til Hnattræna jafnréttissjóðsins (Global Equality Fund) en sjóðurinn beinir stuðningi sínum sérstaklega að mannréttindum hinsegin fólks. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfad...
-
10. desember 2021Stærsta úthlutun Tækniþróunarsjóðs: Rúmir 3 milljarðar kr. til 146 verkefna
Tilkynnt hefur verið um þau 63 verkefni sem hljóta styrki í síðari úthlutun Tækniþróunarsjóðs árið...
-
10. desember 2021Góð þjálfun ökumanna grundvöllur fyrir umferðaröryggi
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flutti hátíðarræðu við athöfn hjá Endurmenntun Háskóla Íslands þegar 30 nemendur voru útskrifaðir úr ökukennaranámi. Endurmenntun hefur séð um námið í samsta...
-
10. desember 2021Forsætisráðherra opnaði málþing um mannréttindi á tímum loftslagsbreytinga
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti opnunarávarp á málþingi um mannréttindi og réttlæti á tímum loftslagsbreytinga. Alþjóðamálastofnun, Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og utanríkisráðune...
-
10. desember 2021Ísland aðili að evrópsku öndvegissetri um fjölþáttaógnir
Ísland gerðist í dag aðili að Evrópska öndvegissetrinu um fjölþáttaógnir í Helsinki. Öndvegissetrið var sett á fót árið 2017 með það að markmiði að efla getu ríkja til að mæta áskorunum á sviði fjölþá...
-
10. desember 2021Ný netöryggisstefna Íslands til fimmtán ára
Ný netöryggisstefna Íslands fyrir árin 2021-2036 var staðfest í lok nóvember og hefur nú verið birt á vef Stjórnarráðsins. Netöryggismál ná til alls samfélagsins og í stefnunni eru birt framtíðar...
-
10. desember 2021Desemberuppbót til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót. Óskert...
-
09. desember 202150 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Kína fagnað
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, lagði áherslu á gott samband Íslands og Kína á mörgum sviðum í ávarpi sem flutt var í hátíðarmóttöku í sendiráði Íslands í ...
-
09. desember 2021Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ávarpaði fund Viðskiptaráðs
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ávarpaði í gær fund Viðskiptaráðs þar sem utanríkisviðskipti voru efst á baugi en fundurinn bar yfirskriftina „Hvert fer álið og hvaðan koma ávextirnir?“. Þórdís K...
-
09. desember 2021Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi Bandaríkjaforseta um lýðræði
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogafundi Joe Biden Bandaríkjaforseta um lýðræði. Fundinn sátu um 100 þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum. Leiðtogafundurinn er hluti h...
-
09. desember 2021Svandís skipar starfshóp til að fjalla um blóðtöku úr fylfullum hryssum
Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að fjalla um blóðtöku úr fylfullum hryssum til framleiðslu á efninu eCG, frjósemislyfja handa dýrum. ...
-
09. desember 2021Lilja Dögg heimsótti Ferðamálastofu
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra, heimsótti í vikunni starfsstöð Ferðamálastofu í Reykjavík. Ráðherra fundaði þar með Skarphéðni Berg Steinarssyni ferðamálastj...
-
09. desember 2021Ísland gerist aðili að Marakess-sáttmálanum
Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands gagnvart alþjóðastofnunum í Genf, afhenti í dag aðildaskjal Íslands að Marakess-sáttmálanum fyrir hönd íslenska ríkisins. Aðildin tekur formlega gildi 9. mars n...
-
09. desember 2021Svandís heimsótti Matís og Hafrannsóknastofnun
Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, heimsótti Hafrannsóknastofnun og Matís í vikunni, en bæði heyra undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Í heimsókn sinni í...
-
08. desember 2021Græn orka og nýsköpun á dagskrá efnahagssamráðs Bandaríkjanna og Íslands
Nýsköpun og samstarf á sviði grænnar orku voru í brennidepli í árlegu efnahagssamráði Íslands og Bandaríkjanna sem fram fór í Washington í dag. Matt Murray, yfirmaður deildar á sviði efnahags- og við...
-
08. desember 2021Úttekt á starfsemi Hugarafls
Félagsmálaráðuneytið hefur óskað eftir því við Vinnumálastofnun að stofnunin annist úttekt á starfsemi Hugarafls, en fyrrverandi félagsmenn komu í haust ábendingum og kvörtunum er lúta að starfsemi sa...
-
08. desember 2021Ísland setur 95 milljónir í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna
Framlag Íslands til Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (CERF) verður 95 milljónir króna á næsta ári. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, greindi frá þessari ákvörðun á fr...
-
08. desember 2021Desemberuppbót atvinnuleitenda 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Óskert desemberuppbót er 92.229 krónur. Atvinnuleitendur ...
-
08. desember 2021Milla Ósk Magnúsdóttir ráðin aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Milla Ósk Magnúsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra og er þegar tekin til starfa í heilbrigðisráðuneytinu. Milla Ósk var áður aðstoðarmaður mennta- og menn...
-
07. desember 2021María Rún kjörin til setu í GREVIO
María Rún Bjarnadóttir, lögfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra og aðjúnkt við Háskólann á Akureyri, hefur fyrst Íslendinga verið kjörin til setu í GREVIO, eftirlitsnefnd Evrópuráðsins með Istanbúl-samni...
-
07. desember 2021Styrkir til hjálparsamtaka í aðdraganda jóla
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita samtals fimm milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu til tíu hjálparsamtaka sem starfa hér á landi. Sú venja hefur skapast á undanförnum árum að r...
-
07. desember 2021COVID-19: Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir næstu tvær vikur
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreytta gildandi reglugerð um samkomutakmarkanir. Almennar fjöldatakmarkanir verða því áfram 50 manns en með möguleika á hraðprófs...
-
07. desember 2021Starfshópur skipaður til að skoða heimilið á Hjalteyri
Jón Gunnarsson, innanríkisráðherra, hefur skipað þriggja manna starfshóp undir forystu Vigdísar Häsler Sveinsdóttur, lögfræðings, til að afla nauðsynlegra gagna og upplýsinga um starfsemi heimilisins ...
-
07. desember 2021COVID-19: Hjúkrunardeild fyrir covid-sjúklinga opnuð tímabundið á Eir
Í dag verður opnuð á hjúkrunarheimilinu Eir sérstök hjúkrunareining fyrir covid-sjúklinga. Deildin er einkum hugsuð sem sérstakt úrræði fyrir íbúa á hjúkrunarheimilum sem veikjast af völdum Covid-19 o...
-
06. desember 2021Þórdís Kolbrún á fundi þróunarmiðstöðvar OECD
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í dag þátt í ráðherrafundi Development Centre, þróunarmiðstöðvar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), þar sem sjón...
-
06. desember 2021Nýr aðstoðarmaður utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur ráðið Þórlind Kjartansson í stöðu aðstoðarmanns ráðherra. Þórlindur er með BA-gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands og ...
-
03. desember 2021Landspítali fær fjármagn til að útvista tilteknum aðgerðum og stytta þannig biðlista
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Landspítala 60 milljónir króna sem gerir spítalanum kleift að útvista vel á annað hundrað valdra aðgerða og stytta með því biðlista. Um e...
-
03. desember 2021Kaup á nýju lyfi gegn alvarlegum veikindum af völdum Covid-19
Heilbrigðisyfirvöld hafa ákveðið kaup á nýju lyfi sem heitir Sotrovimab frá GlaxoSmithKline og þykir gefa góða raun til að draga úr hættu á alvarlegum veikindum fólks vegna Covid-19 við vissar aðstæð...
-
03. desember 2021Verkefnisstjóri ráðinn til undirbúnings nýju ráðuneyti
Ásdís Halla Bragadóttir hefur verið ráðin verkefnisstjóri við undirbúning nýs vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis. Hún mun starfa hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti en vinna náið með öðrum s...
-
03. desember 2021Þórdís Kolbrún áréttaði sameiginlegar skuldbindingar ÖSE-ríkjanna
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók þátt í ráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) 2.-3. desember í Stokkhólmi. Öryggisáskoranir og staða ma...
-
03. desember 2021Áform til kynningar um frumvarp til nýrra sóttvarnalaga
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt áform um setningu nýrra sóttvarnalaga og frummat á áhrifum lagasetningar. Áætlað er að heilbrigðisráðherra mæli fyrir frumvarpinu á vorþingi. Áformin og fru...
-
02. desember 2021COVID-19: Ný tölfræði um gagnsemi bólusetningar
Birtar hafa verið á vefnum Covid.is nýjar tölfræðiupplýsingar sem sýna annars vegar samanburð á fjórtán daga nýgengi smita eftir aldurshópum og bóluefnastöðu og hins vegar nýgengi innlagna á sjúkrahú...
-
02. desember 2021Loftferðasamningur við Úkraínu undirritaður
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur undirritað loftferðasamning Íslands og Úkraínu. Um er að ræða fyrsta milliríkjasamninginn sem hún skrifar undir frá því...
-
02. desember 2021Fyrsta úthlutun nýs Menntarannsóknasjóðs: 4 fjölbreytt verkefni fá styrki
Fjórir umsækjendur hljóta styrki í fyrstu úthlutun nýs Menntarannsóknasjóðs mennta- og menningarmálaráðuneytis. Alls bárust 23 gildar umsóknir til sjóðsins; 14 umsóknir um verkefnastyrki og 9 um dokto...
-
02. desember 2021Brynjar Níelsson ráðinn aðstoðarmaður innanríkisráðherra
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins á nýliðnu kjörtímabili, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, innanríkisráðherra. Brynjar lauk embættispróf í lögfræði HÍ 1986 og öðlaðis...
-
01. desember 2021Forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína og þingmálaskrá birt
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti á Alþingi í kvöld stefnuræðu sína fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Í samræmi við þingsköp Alþingis hefur þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 152. löggjafarþ...
-
01. desember 2021Record in Iceland hlaut Útflutningsverðlaun á degi íslenskrar tónlistar
Fyrsti desember er dagur íslenskrar tónlistar og samkvæmt hefð veitti Samtónn viðurkenningar tileinkaðar deginum. Record in Iceland hlaut Útflutningsverðlaun Dags íslenskrar tónlistar og Icelandair fy...
-
01. desember 2021COVID-19: Hraðpróf fyrir viðburði og aðgengi að þeim
Til að koma betur til móts við fólk sem vill sækja viðburði hefur Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins lengt opnunartíma fyrir hraðpróf til kl. 17.00 á laugardögum. Miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga e...
-
01. desember 2021Þórdís Kolbrún tók þátt í utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins
Fjölþáttaaðgerðir og hernaðaruppbygging Rússlands á landamærum Úkraínu og ástandið á landamærum Belarús og grannríkja voru efst á baugi á tveggja daga utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins se...
-
01. desember 2021Áframhaldandi uppbygging samgöngukerfis, jákvæð byggðaþróun og efling sveitarstjórnarstigs áherslumál ráðherra árið 2022
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2022 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis nema ríflega 80 milljörðum kr. Tímabundnum verkefnum í fjárfestingaátaki r...
-
01. desember 2021Óskað eftir tilboðum í kennslu í tölvulæsi fyrir eldra fólk
Ríkiskaup hafa fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins óskað eftir tilboðum í kennslu í tölvulæsi fyrir eldra fólk. Um er að ræða sérsniðaða kennslu sem hjálpar eldra fólki um allt land að nýta sér þjónust...
-
01. desember 2021Hreinn Loftsson ráðinn aðstoðarmaður innanríkisráðherra
Hreinn Loftsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, innanríkisráðherra. Hreinn lauk laganámi frá Háskóla Íslands árið 1983, var við framhaldsnám í Oxford 1984-85 og öðlaðist rétti...
-
01. desember 2021Stækkun veiðisvæðis loðnu með flotvörpu
Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð nr. 1161/2021, en við hana bætist bráðabirgðaákvæði og verður með því heimilt til og með 31. desembe...
-
01. desember 2021Verkefnisstjórn um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa ýtt úr vör
Verkefnisstjórn um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum hélt sinn fyrsta fund undir forystu Guðveigar Eyglóardóttur frá Borgarbyggð í ráðuneytinu í gær. Hópurinn er skipaður á gru...
-
30. nóvember 2021Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2022
Staðan í efnahagsmálum er betri en gert var ráð fyrir í fjárlögum líðandi árs og mun meiri þróttur í hagkerfinu en búist var við. Atvinnuleysi hefur dregist hratt saman, kaupmáttur hefur aukist mikið,...
-
30. nóvember 2021Fjármálastefna 2022-2026
Fjármála- og efnahagsráðherra mun í dag leggja fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um fjármálastefnu fyrir árin 2022–2026. Samkvæmt lögum um opinber fjármál skal stefnan lögð fram eigi síðar en...
-
30. nóvember 2021Guðmundur Ingi Guðbrandsson samstarfsráðherra Norðurlanda
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að skipa Guðmund Inga Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, sem samstarfsráðherra Norðurlanda. Samstarfsráðherra ber ábyrgð á norrænu ríkisstjó...
-
30. nóvember 2021Jón Gunnarsson tekur við lyklavöldum af Áslaugu Örnu
Jón Gunnarsson tók við lyklavöldum í dómsmálaráðuneytinu í morgun af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, sem hefur gegnt embætti dómsmálaráðherra í rúm tvö ár. Jón verður innanríkisráðherra í nýrri ríkiss...
-
29. nóvember 2021Þórdís Kolbrún tekin við lyklavöldum í utanríkisráðuneytinu
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir tók í dag við lyklavöldum í utanríkisráðuneytinu úr hendi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, fráfarandi utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Þórdís Kolbrún er fjórða konan til ...
-
29. nóvember 2021Lilja Dögg Alfreðsdóttir tók við af Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur
Ráðherraskipti urðu í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu þegar Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra tók við embætti af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, f...
-
29. nóvember 2021Svandís Svavarsdóttir tekin við af Kristjáni Þór Júlíussyni
Ráðherraskipti urðu í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu þegar Svandís Svavarsdóttir tók við embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra af Kristjáni Þór Júlíussyni. Í nýjum stjórnarsáttmála ríki...
-
29. nóvember 2021Guðlaugur Þór Þórðarson tekinn við umhverfis- og auðlindaráðuneytinu af Guðmundi Inga Guðbrandssyni
Ráðherraskipti urðu í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í dag þegar Guðlaugur Þór Þórðarson tók við embætti umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra af Guðmundi Inga Guðbrandssyni. „Það verður kre...
-
29. nóvember 2021Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, tekur við embætti
Guðmundur Ingi Guðbrandsson tók við embætti félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra í dag þegar hann tók formlega við lyklum að ráðuneytinu úr höndum Ásmundar Einars Daðasonar, fráfarandi félags- og barna...
-
29. nóvember 2021Lyklaskipti í mennta- og menningarmálaráðuneyti
Nýir ráðherrar tóku við lyklum að mennta- og menningarmálaráðuneytinu í morgun. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýr ráðherra vísinda, iðnaðar og nýsköpunar, og Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamá...
-
29. nóvember 2021Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta
Við birtingu forsetaúrskurða í Stjórnartíðindum í gær hliðruðust fyrir mistök tilteknir töluliðir 7. gr. forsetaúrskurðar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Þetta hef...
-
29. nóvember 2021Willum Þór Þórsson tekinn við heilbrigðisráðuneytinu af Svandísi Svavarsdóttur
Ráðherraskipti urðu í heilbrigðisráðuneytinu í morgun þegar Willum Þór Þórsson tók við embætti heilbrigðisráðherra af Svandísi Svavarsdóttur. Willum segir það mikla áskorun að taka við þeim stóru...
-
28. nóvember 2021Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur skipað
Ríkisráð kom saman til tveggja funda á Bessastöðum í dag. Á fyrri fundinum veitti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur lausn frá störfum. Annað ráðuneyti Katr...
-
28. nóvember 2021Ríkisráðsfundir á Bessastöðum sunnudaginn 28. nóvember
Frá ríkisráðsritara: Ríkisráð Íslands mun koma saman til tveggja funda í dag, sunnudaginn 28. nóvember. Fyrri fundurinn hefst kl. 15 en þar mun forseti Íslands veita núverandi ráðuneyti Katrínar Jakob...
-
27. nóvember 2021COVID-19: Hertar sóttvarnaaðgerðir á landamærum vegna nýja kórónaveiruafbrigðisins Ómíkron
Öllum sem koma til landsins og hafa dvalið meira en sólarhring síðastliðna 14 daga á skilgreindum hááhættusvæðum verður skylt að fara í PCR-próf við komuna til landsins og síðan í sóttkví sem lýkur m...
-
26. nóvember 2021Guðlaugur Þór fundaði með viðskiptafulltrúum breskra stjórnvalda
Sterk tengsl Íslands og Bretlands og áhersla beggja ríkja á að styrkja samstarf ríkjanna enn frekar í kjölfar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu var efst á baugi á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanr...
-
26. nóvember 2021Verðlagsnefnd búvara: Ákvörðun um verð á mjólk og mjólkurvörum
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreytingar munu taka gildi þann ...
-
26. nóvember 2021Tillögur frá landsráði um endurskoðun verkaskiptingar heilbrigðisstétta o.fl.
Landsráð um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu hefur skilað Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra tillögum sem lúta að endurskoðun verkaskiptingar heilbrigðisstétta. Tillögurnar fela í sér ...
-
26. nóvember 2021Forsætisráðherra ræddi um velsæld á ráðstefnu OECD
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í gær þátt í rafrænni ráðstefnu á vegum OECD þar sem rætt var um endurreisn samfélaga eftir COVID. Ráðstefnan var haldin í tilefni árs afmælis WISE, sem er sam...
-
26. nóvember 2021Styrkir til verkefna og rekstrar auglýstir til umsóknar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um verkefnastyrki á sviði umhverfis- og auðlindamála og styrki til rekstrar félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til kl....
-
25. nóvember 2021Roðagyllt ráðuneyti og sendiskrifstofur
Utanríkisráðuneytið og fjölmargar sendiskrifstofur Íslands erlendis hafa verið lýstar upp með roðagylltum lit í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem hófst í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson...
-
25. nóvember 2021DIGITAL Europe áætlunin - Kynningarfundur 2. desember
DIGITAL Europe er ný styrkjaáætlun ESB sem leggur áherslu á að auka aðgengi að stafrænni tækni til fyrirtækja, einstaklinga og opinberra aðila. Í tilefni þess að fyrstu köllin hafa verið birt, bjóða R...
-
25. nóvember 2021Reglugerð um sáttameðferð og samtal að frumkvæði barns í Samráðsgátt
Dómsmálaráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að nýrri reglugerð um ráðgjöf, sáttameðferð og samtal að frumkvæði barns á grundvelli barnalaga nr. 76/2003 í Samráðsgátt stjórnvalda. Drög að regluger...
-
25. nóvember 2021Smíða samræmdan gagnagrunn í barnavernd
Félagsmálaráðuneytið hefur samið við hugbúnaðarfyrirtækin Fugla og Prógramm vegna smíði nýs miðlægs gagnagrunns fyrir upplýsingar sem varða hag barna. Þá munu fyrirtækin einnig þróa kerfi þar sem svei...
-
25. nóvember 2021Norrænir vinnumálaráðherrar hittust til að ræða netvangsstörf og andlega heilsu á vinnumarkaði
Vinnumálaráðherrar Norðurlandanna hittust á formlegum ráðherrafundi í Helsinki 23. nóvember síðastliðinn. Sérstakur gestur á fundinum var Guy Ryder, forstjóri Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, auk þess ...
-
25. nóvember 2021Vegna ákvörðunar Persónuverndar um Ferðagjöf
Vegna ákvörðunar Persónuverndar varðandi Ferðagjöf vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri: Markmið Ferðagjafar var að hvetja til ferðalaga innanlands og styðja þannig...
-
25. nóvember 2021Níunda skýrsla Íslands um Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Ísland skilaði á dögunum níundu skýrslu sinni um framkvæmd Samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum. Samningurinn er frá 1979 og hefur Ísland verið aðili að honum frá 1985...
-
25. nóvember 2021Bætt matstæki fyrir börn og ungmenni stuðla að markvissari greiningum
Unnið er að því í samvinnu heilbrigðisráðuneytis og mennta- og menningarmálaráðuneytis að uppfæra sérhæfð matstæki sem sálfræðingar og geðlæknar nýta þegar grunur leikur á að einstaklingar glími við þ...
-
24. nóvember 2021Hraðari græn umskipti og stafræn þróun rædd á fundi EES-ráðsins
Samstarf ríkja Evrópska efnahagssvæðisins til að tryggja lykilaðföng og hraðari græn umskipti og stafræna þróun voru meðal umræðuefna á fundi EES-ráðsins sem fram fór í Brussel í dag. Í umræðu um alþj...
-
24. nóvember 2021Guðlaugur Þór stýrði fundi með EFTA-nefndum
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, stýrði í gær fundi EFTA-ríkjanna með þingmannanefnd og ráðgjafarnefnd EFTA sem fram fór í Brussel. Ráðherrann tók þátt í fundinum með fj...
-
24. nóvember 2021Opið samráð um evrópska tilskipun um aksturs- og hvíldartíma ökumanna fólksflutningabíla
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um reglur um aksturs- og hvíldartíma ökumanna fyrir ökumenn fólksflutningabifreiða. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til...
-
24. nóvember 2021Niðurstöður vinnustofu um rétta geðheilbrigðisþjónustu á réttum stað
Heilbrigðisráðherra fól forstjóra Landspítala síðastliðið vor að halda vinnustofu um þjónustuferla undir formerkjunum „rétt geðheilbrigðisþjónusta á réttum stað“ með fulltrúum notenda og fulltrúum al...
-
24. nóvember 2021Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins betra en áætlað var
Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2021 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vef Fjársýslu ríkisins. Helstu niðurstöður uppgjörsins eru: Afkoma ríkissjóðs á fyrst...
-
24. nóvember 2021Útgefnum bókatitlum heldur áfram að fjölga
Útgefnum bókum heldur áfram að fjölga samkvæmt fjölda skráðra titla í Bókatíðindum ársins 2021. Um er að ræða umtalsverða fjölgun frá því í fyrra en skýrist hún meðal annars af aukinni útgáfu á hljóð-...
-
24. nóvember 2021Styrkir til fráveituframkvæmda auglýstir til umsókna
Opnað hefur verið fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til 15. janúar 2022. Þetta er í annað skipti sem fráveitustyrkir eru auglýstir til ...
-
23. nóvember 2021Sjúkrahúsið á Akureyri fær 290 milljónir króna til tækjakaupa
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að úthluta Sjúkrahúsinu á Akureyri 290 milljónum króna af safnliðum fjárlaga til kaupa á tveimur sneiðmyndatækjum. Stærstum hluta fjárins verðu...
-
23. nóvember 2021Breytingar á aðalnámskrá grunnskóla: Íslenska sem annað mál, menningarfærni og fjöltyngi í skólastarfi
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gert umfangsmiklar breytingar á aðalnámskrá grunnskóla og er unnið að kynningu á þeim fyrir skólasamfélagið. Markmið breytinganna er að tryggja börnum með annað...
-
22. nóvember 2021Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. nr. 1294/2021, er hér með auglýst eftir umsóknu...
-
22. nóvember 2021Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á ostum frá Noregi
Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi nr. 1295/2021, er hér með auglýst eftir umsóknum...
-
22. nóvember 2021Auglýsing um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi
Með vísan til sérstaks samnings milli Íslands, Bretlands og Noregs um viðskipti með landbúnaðarvörur, á grundvelli 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993 og 12. gr. tollalaga nr. 88/2005 og til reglugerðar ...
-
22. nóvember 2021Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á ostum frá Noregi
Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi nr. 1295/2021, er hér með auglýst eftir umsóknum...
-
22. nóvember 2021Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1296/2021 um úthlutun á tollkvótum vegna ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN