Fréttir
-
17. nóvember 2020Ársfundur Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins
Ársfundur Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC), sá 39. í röðinni, var haldinn í gegnum fjarfundabúnað dagana 10.-13. nóvember. Ráðið fer með stjórn fiskveiða utan lögsagna ríkja á Norðaustur...
-
17. nóvember 2020Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á Heimsþingi kvenleiðtoga
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók þátt í Heimsþingi kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum – Women leaders, sem haldið var í síðustu viku. Ráðherra flutti opnunarávarp á ...
-
17. nóvember 2020Nordregio Forum 2020: Skipulagsmál og stefnumótun í bæjum fyrir alla
Vefráðstefna á vegum Nordregio um skipulagsmál og stefnumótun í bæjum fyrir alla verður haldin á morgun miðvikudaginn 18. nóvember kl. 12:00. Um er að ræða annan hluta af ráðstefnunni Nordregio Forum ...
-
17. nóvember 2020Ása Ólafsdóttir og Björg Thorarensen skipaðar í embætti dómara við Hæstarétt Íslands
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að leggja til við forseta Íslands að Ása Ólafsdóttir og Björg Thorarensen verði skipaðar dómarar við Hæstarétt Íslands frá 23. nóvember 2020. Ása Ólafsdóttir lauk embætt...
-
17. nóvember 2020Í fótspor Árna Magnússonar í Vesturheimi
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja uppbyggingu og hönnun nýs gagnagrunns fyrir stafrænar handritamyndir af íslenskum menningarminjum í Norður-Ameríku um fimm milljónir. Stofnun Árna...
-
17. nóvember 2020Bati góðgerðarfélag fær styrk til að aðstoða einstaklinga sem lokið hafa afplánun
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur gengið frá samningi við félagasamtökin Bata þar sem þau fá styrk upp á 25 milljónir króna í þeim tilgangi að byggja upp áfangaheimili ...
-
17. nóvember 2020Ráðherra undirritaði nýjan þjónustusamning við Matís
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Matís hafa undirritað tvo nýja samninga, þjónustusamning til að tryggja öryggisþjónustu á sviði matvælarannsókna í þágu landsmanna&...
-
16. nóvember 2020Fjölmiðlafrelsi og trúfrelsi í brennidepli á ráðherrafundum
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ávarpaði tvo ráðherrafundi um mannréttindamiðuð málefni í dag, annars vegar fund á vegum ríkjabandalags um fjölmiðlafrelsi, hins vegar fun...
-
16. nóvember 2020Grímuskylda afnumin í 5. – 7. bekk grunnskóla
Börn í 5. – 7. bekk grunnskóla verða undanþegin grímuskyldu og 2 metra nálægðartakmörkunum, líkt og yngri börn í grunnskóla og leikskólabörn. Grímuskylda kennara gagnvart þessum börnum verður einnig ...
-
16. nóvember 2020Dómsmálaráðuneytið fær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar
Dómsmálaráðuneytið og Jafnvægisvogin hafa skrifað undir viljayfirlýsingu/samstarfsyfirlýsingu um að dómsmálaráðuneytið muni næstu fimm ár vinna að markmiðum Jafnvægisvogarinnar sem eru meðal annars að...
-
16. nóvember 2020Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2020
Rithöfundurinn Gerður Kristný hlaut í dag Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Þau eru árlega veitt einstaklingi sem hefur með sérstökum hætti unnið íslenskri tungu gagn í ræðu eða riti, með skáldskap, fr...
-
16. nóvember 2020Dagur íslenskrar tungu: Verðlaunahátíð í streymi kl. 16
Degi íslenskrar tungu er fagnað með fjölbreyttum hætti um land í dag, þann 16. nóvember. Hátíðarhöld og verðlaunaafhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar verða með óhefðbundnum hætti þetta árið vegn...
-
16. nóvember 2020Bókaútgáfa í sókn – úrval eykst fyrir yngri lesendur
Bókaútgáfa er í sókn ef marka má skráða titla í Bókatíðindum ársins 2020. Þar kemur fram að heildarfjöldi skráðra titla, þ.e. prentaðar bækur, hljóð- og rafbækur er 861 sem er áþekkur fjöldi og í fyrr...
-
16. nóvember 2020Eftirfylgnisskýrsla GRECO og staða varðandi löggæslu
Samtök ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu (GRECO) hafa sent dómsmálaráðuneytinu og forsætisráðuneytinu eftirfylgnisskýrslu um aðgerðir Íslands í fimmtu úttekt samtakanna á aðildarríkjunum. Útte...
-
16. nóvember 2020Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 18. nóvember
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 18. nóvember en í fyrsta skipti verður hann haldinn rafrænt. Til fundarins eru boðaðir framkvæmdastjórar sveitarfélaga, fulltrúa...
-
16. nóvember 2020GRECO birtir eftirfylgniskýrslu um Ísland
Samtök ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu (GRECO), hafa í dag birt eftirfylgniskýrslu um aðgerðir Íslands í fimmtu úttekt samtakanna á aðildarríkjunum. Úttekt GRECO, sem var samþykkt þann 2...
-
15. nóvember 2020Unnið að hvítbók um vistkerfisbreytingar í hafinu við Ísland
Hafrannsóknastofnun vinnur nú að hvítbók um umhverfis og vistkerfisbreytingar í hafinu við Ísland og mögulegar sviðsmyndir eða afleiðingar áhrifa loftslagsbreytinga. Vinnan er unnin að frumkvæði Krist...
-
13. nóvember 2020S&P Global Ratings staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs - horfur eru áfram stöðugar
Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. S&P reiknar með efnahagsbata á næsta ári eftir 7,8% samdrátt hagker...
-
13. nóvember 2020Árétting vegna umfjöllunar um rannsóknir á rakaskemmdum
Í tilefni af umfjöllun um rannsóknir á rakaskemmdum í mannvirkjum áréttar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið að áhersla er lögð á að efla rannsóknir í byggingariðnaði og tryggja samfellu í samfélags...
-
13. nóvember 2020Verðlaunahafar Íslensku menntaverðlaunanna 2020
Tilkynnt var um verðlaunahafa Íslensku menntaverðlaunanna í dag. Þeim er ætlað að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með bö...
-
13. nóvember 2020Fjölsóttur fundur um viðskiptamál og stuðning við atvinnulíf í heimsfaraldri
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hélt fjölsóttan fjarfund um viðskiptamál og stuðning við atvinnulífið í gær. Fundurinn var haldinn í samvinnu við Íslandsstofu og Samtök a...
-
13. nóvember 2020Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum í framhaldsskólum: Hámarksfjöldi verður 25
Sveigjanleiki verður aukinn fyrir nemendur, starfsfólk og kennara í framhaldsskólum frá og með miðvikudeginum 18. nóvember nk. Gildandi sóttvarnareglur kveða á um að hámarksfjöldi nemenda og starfsma...
-
13. nóvember 2020Minningarstundir víða um land til að minnast fórnarlamba umferðarslysa
Félagar í Slysavarnafélaginu Landsbjörgu og fleiri viðbragðsaðilar standa fyrir minningarathöfnum víða um landið sunnudaginn 15. nóvember kl. 19 í tilefni af alþjóðlegum minningardagur um fórnar...
-
13. nóvember 2020COVID-19: Dregið úr samkomutakmörkunum 18. nóvember
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á gildandi samkomutakmörkunum. Breytingarnar taka gildi 18. nóvember. Þær eru helstar að íþrótta-, æsk...
-
13. nóvember 2020Greining á regluverki og fyrirkomulagi er varðar flutning og dreifingu raforku
Að undanförnu hefur verið umræða um flutnings- og dreifikostnað raforku á Íslandi og rekstrarumhverfi sérleyfisfyrirtækja sem sjá um flutning og dreifingu raforku samkvæmt raforkulögum. Flutningsfyri...
-
13. nóvember 2020Dagur íslenskrar tungu – rafræn hátíðarhöld 2020
Degi íslenskrar tungu verður fagnað með fjölbreyttum hætti um land allt nk. mánudag, þann 16. nóvember. Hátíðarhöld og verðlaunaafhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar verða þó með óhefðbundnum hæt...
-
13. nóvember 2020Úttekt á samkeppnishæfni stóriðju á Íslandi með tilliti til raforkukostnaðar
Þýska fyrirtækið Fraunhofer hefur að beiðni atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins gert úttekt á samkeppnishæfni stóriðju á Íslandi með tilliti til raforkukostnaðar. Meginniðurstaðan er að raforkukos...
-
13. nóvember 2020Skýrsla um norrænt samstarf um utanríkis- og öryggismál komin út á íslensku
Skýrsla Björns Bjarnasonar um norrænt samstarf á sviði utanríkis- og öryggismála er nú komin út í íslenskri þýðingu. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hafði frumkvæði af þ...
-
13. nóvember 2020Ferðakostnaður ríkisins lækkaði um 1,8 milljarða króna milli ára
Ferðakostnaður ríkisins lækkaði á fyrstu níu mánuðum ársins um 1,8 milljarða króna og fór úr 3 ma.kr. árið 2019 í tæpa 1,2 ma.kr. árið 2020. Lækkunin nemur um 60% en hana má rekja til heimsfaraldurs k...
-
11. nóvember 2020Skipað í tvö embætti lögreglustjóra
Dómsmálaráðherra hefur skipað Úlfar Lúðvíksson í embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum og Grím Hergeirsson í embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum að undangengnu mati hæfisnefndar. Þeir eru skipaðir ...
-
11. nóvember 2020Frumvarp um breytingu á hafnalögum í samráðsgátt
Drög að frumvarpi um breytingu á hafnalögum hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er til og með 23. nóvem...
-
11. nóvember 2020Stuðlað verði að hollari neysluvenjum með efnahagslegum hvötum
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að gera tillögur að leiðum til að innleiða aðgerðaáætlun embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna hefur skilað ráðherra niðurstöðum sínum. La...
-
11. nóvember 2020Endurskoðun hafin á reglum um riðu o.fl.
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur sett af stað vinnu í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu við að meta og endurskoða reglur og stjórnsýslu hvað varðar málefni riðu,...
-
11. nóvember 2020Ríkisstjórnin styður við byggingu nýs Kvennaathvarfs
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skrifaði í dag undir samning við Samtök um kvennaathvarf. Í samningnum leggur ríkisstjórn Íslands til 100 milljónir króna sem ætlað er að styðja v...
-
11. nóvember 2020Styrkveitingar haustið 2020
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. ...
-
11. nóvember 2020COVID-19: Aðgengi Íslands að bóluefni Pfizer tryggt
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undirritaði í dag samning við lyfjafyrirtækið Pfizer um kaup á 200 milljónum skammta af bóluefni fyrirtækisins við COVID-19 með möguleika á 100 milljón skömmtum til...
-
11. nóvember 2020Samkomulag við Breta um framtíðarsamstarf í sjávarútvegsmálum undirritað
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrar Íslands og Bretlands, Kristján Þór Júlíusson og Victoria Prentis, undirrituðu í dag samkomulag um framtíðarsamstarf ríkjanna í sjávarútvegsmálum.Með samkom...
-
11. nóvember 2020Sveitarstjórnir fá áfram svigrúm til að bregðast við aðstæðum í samfélaginu
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur framlengt heimild sveitarstjórna til að víkja tímabundið frá tilteknum skilyrðum ákvæða í sveitarstjórnarlögum til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og að ...
-
11. nóvember 2020Breytt fyrirkomulag skimunar á landamærum forsenda umtalsverðs efnahagsbata
Breytt fyrirkomulag skimunar á landamærum, sem liðkar fyrir aðgangi ferðamanna með ásættanlegri áhættu með tilliti til sóttvarna, er forsenda þess að umtalsverður efnahagsbati geti hafist á næsta ári....
-
10. nóvember 2020Skýrsla um aukna framleiðni og gæði heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðuneytið kynnir nýja skýrslu sem fjallar um innleiðingu á nýju fjármögnunarkerfi heilbrigðisþjónustu og notkun leiðbeinandi viðmiða til að auka framleiðni og gæði. Byggt er á viðamikilli ...
-
10. nóvember 2020Ísland að undirbúa hertar kröfur í loftslagsmálum
Ísland undirbýr nú hert markmið innan ramma Parísarsamningsins, að því að Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á málþingi Loftslagsráðs og breska sendiráðsins í dag. Aðger...
-
10. nóvember 2020Opinn fundur utanríkisráðherra um viðskiptamál og stuðning við atvinnulíf í heimsfaraldri
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra efnir til opins fjarfundar um viðskiptamál og stuðning við atvinnulíf, í samvinnu við Íslandsstofu og Samtök atvinnulífsins, fimmtudaginn ...
-
10. nóvember 2020Samkeppnismat OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði: 438 tillögur til úrbóta
„Stjórnvöld verða sífellt að vera vakandi gagnvart þróun regluverksins og huga að því hvaða áhrif regluverkið hefur á skilyrði fyrir virkri samkeppni í atvinnulífinu. Íslensk ferðaþjónusta og bygginga...
-
10. nóvember 2020Mikilvæg skref stigin vegna þjóðarleikvangs fyrir knattspyrnu
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hefja viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs þjóðarleikvangs í knattspyrnu, að tillögu mennta- og menningarmálaráðherra og fjármála- og efnahag...
-
10. nóvember 2020Valkvæðar aðgerðir heimilaðar á ný
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest fyrirmæli landlæknis um að fella úr gildi auglýsingu um frestun valkvæðra skurðaðgerða og annarra ífarandi aðgerða. Ákvörðunin tekur gildi á morgun. Auglýsing heilb...
-
10. nóvember 2020Skýrslu um þróun tollverndar skilað til ráðherra
Starfshópur, sem falið var að greina þróun tollverndar og stöðu íslensks landbúnaðar gagnvart breytingum í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi, hefur skilað skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra o...
-
10. nóvember 2020Opinn streymisfundur: Kynning á samkeppnismati OECD um ferðaþjónustu og byggingariðnað á Íslandi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra býður til opins streymisfundar um niðurstöður samkeppnismats OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði, þr...
-
09. nóvember 2020Skólinn sé griðarstaður þar sem allir eru öruggir á eigin forsendum
Laufey Eyjólfsdóttir kennari hlaut í dag hvatningarverðlaun dags gegn einelti. Laufey starfar í Melaskóla og hefur haft umsjón með Olweusarverkefni skólans frá árinu 2004 en með því er unnið gegn eine...
-
09. nóvember 2020Guðlaugur Þór ávarpaði sameiginlega þingmannanefnd Íslands og Evrópuþingsins
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í dag þátt í reglulegum fundi sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópuþingsins. Formaður þingmannanefndar Íslands, Sigríður A...
-
09. nóvember 2020Hægt að sækja um tekjufallsstyrki og framhald lokunarstyrkja innan skamms
Hægt verður að sækja um tekjufallsstyrki og framhald lokunarstyrkja hjá Skattinum um næstu mánaðamót, en Alþingi samþykkti í liðinni viku lög um aðgerðirnar sem hafa að markmiði að styðja fyrirtæki ve...
-
09. nóvember 2020Fjölmennasti ársfundur Heimsráðs kvenleiðtoga frá upphafi
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga (Council of Women World Leaders) í Hörpu í dag. Sérstök umræða fór fram um aukið kynbundið ofbeldi vegna heims...
-
09. nóvember 2020Forsætisráðherra opnar Heimsþing kvenleiðtoga
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnaði Heimsþing kvenleiðtoga í Hörpu í dag. Forsætisráðherra bauð kvenleiðtoga velkomna sem allar taka þátt rafrænt að þessu sinni. Að loknu opnunarávarpi tók for...
-
09. nóvember 2020Leitað að hönnuðum til að þróa einkenni fyrir nýtt kerfi áfangastaðastjórnunar
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs leita að hönnuði eða hönnunarteymi til að vinna ...
-
09. nóvember 2020Reglugerð um hlutdeildarlán tekur gildi
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um hlutdeildarlán, sem ætlað er að hjálpa fyrstu kaupendum og þeim sem ekki hafa átt fasteign sl. fimm ár og eru undir ...
-
09. nóvember 2020Fórnarlamba umferðarslysa verður minnst með fjölbreyttum hætti
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður sunnudaginn 15. nóvember. Að þessu sinni verður minningardagurinn sniðinn að sérstökum aðstæðum í samfélaginu. Í stað rótgróinnar ...
-
07. nóvember 2020Tímabundin staða skrifstofustjóra á skrifstofu samgangna laus til umsóknar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar stöðu skrifstofustjóra á skrifstofu samgangna í ráðuneytinu. Um er að ræða setningu í embættið til eins árs frá 1. febrúar 2021. Hlut...
-
06. nóvember 2020Landsáætlun Íslands um loftslagsskuldbindingar skilað til Eftirlitsstofnunar EFTA
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur skilað til Eftirlitsstofnunar EFTA landsáætlun Íslands (National Plan) um hvernig Ísland hyggst uppfylla loftslagsskuldbindingar sínar. Skil áætlunarinnar e...
-
06. nóvember 2020Líknarrýmum fjölgað á líknardeild Landspítala í Kópavogi
Heilbrigðisráðherra hefur tryggt Landspítala aukið fjármagn til að fjölga líknarrýmum við líknardeildina í Kópavogi úr 12 í 16. Ákvörðunin er liður í aðgerðum til að létta álagi af bráðamóttöku Landsp...
-
06. nóvember 2020Um bætur til hjúkrunarheimila vegna COVID-19 kostnaðar
Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu halda því ítrekað fram að stjórnvöld hyggist ekki ætla að bæta hjúkrunarheimilum aukinn kostnað sem rekja megi til COVID-19 faraldursins, síðast í Morgunblaðinu ...
-
06. nóvember 2020Vestnorrænu löndin skilgreini sameiginlegt grænt svæði
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tók í dag þátt í ársfundi Vestnorræna ráðsins og flutti ræðu fyrir hönd samstarfsráðherra landanna þriggja, Íslands, Færeyja og Grænlands. Sigu...
-
06. nóvember 2020Aðgerðir hafnar vegna riðuveiki í Skagafirði
Sameignleg fréttatilkynning frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Matvælastofnun og Umhverfisstofnun: Riðuveiki er staðfest á fjórum sauðfjárbúum í Skagafirði, þ.e....
-
06. nóvember 2020Skýrsla um nýtingu úrræða í heimsfaraldri: Hátt í 40 milljarðar í beinan stuðning til heimila og fyrirtækja
Heimili og fyrirtæki hafa til þessa fengið 38,2 ma.kr. í beinan stuðning vegna heimsfaraldurs kórónuveiru að því er fram kemur í skýrslu fjármála- og efnahagsráðuneytisins um nýtingu efnahagsúrræða ve...
-
06. nóvember 2020Undanþága veitt vegna urðunar í Skarðsmóum
Umhverfis- og auðlindráðherra hefur veitt undanþágu frá lögum um mat á umhverfisáhrifum fyrir aflagðan urðunarstað við Skarðsmóa í Skagafirði vegna urðunar á sauðfé frá búum í Trö...
-
06. nóvember 2020Endurnýjaður samningur við Færeyjar um fiskveiðimál
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra og Jacob Vestergaard sjávarútvegsráðherra Færeyja náðu fyrr í vikunni samkomulagi um fiskveiðiheimildir Færeyinga innan íslenskrar lögsögu f...
-
06. nóvember 2020Tryggja þolendum ofbeldis aðstoð
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, skrifuðu í vikunni, ásamt fulltrúum frá embætti la...
-
06. nóvember 2020Aukið framboð rafrænnar þjónustu hjá sýslumönnum
Enn fjölgar kostum rafrænnar þjónustu við almenning hjá sýslumannsembættum. Nú er hægt að sækja ýmis málsgögn vegna fjölskyldumála gegnum island.is. Sýslumannsembættin hafa ráðist í fjölbreyttar aðger...
-
06. nóvember 2020Meiri umsvif í hagkerfinu í þriðju bylgju faraldursins
Umsvif í hagkerfinu eru mun meiri nú en í fyrstu bylgju heimsfaraldursins. Neysla Íslendinga innanlands er nú svipuð og á sama tíma í fyrra en í fyrstu bylgju faraldursins dróst hún saman um 20%. Umf...
-
05. nóvember 2020Þrír fundir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um varnar- og öryggismálasamstarf
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, sat í dag fund varnarmálaráðherra NORDEFCO, varnarmálaráðherrafund Norðurlandanna og Eystrasaltsríkja (NB8), og varnarmálaráðherrafund No...
-
05. nóvember 2020Samið um rekstur sérhæfðrar COVID-19 hjúkrunardeildar
Sjúkratryggingar Íslands hafa samið við Hlíðarskjól ehf. um opnun 10 rýma hjúkrunardeildar fyrir aldraða hjúkrunarsjúklinga sem smitast hafa af COVID-19. Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samninginn....
-
05. nóvember 2020Upplýsingasíða um ferðatakmarkanir
Opnuð hefur verið vefsíða á vegum landamæradeildar lögreglunnar þar sem finna má allar nauðsynlegar upplýsingar um gildandi takmarkanir á ferðalögum þriðja-ríkis borgara til Íslands vegna COVID-19. Ei...
-
05. nóvember 2020Nýsköpunarráðstefna um tækifæri Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna á Indlandi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ávarpaði í morgun netráðstefnuna „An Innovation-driven Partnership for Growth in a New World“ um viðskiptatækifæri og ...
-
05. nóvember 2020Ný stefna í málefnum hinsegin fólks samþykkt á fundi norrænna ráðherra jafnréttismála
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og ráðherra jafnréttismála, sat fjarfund norrænna jafnréttisráðherra í dag. Ráðherrarnir samþykktu stefnu í málefnum hinsegin fólks sem byggir á kortlagningu ...
-
05. nóvember 2020Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 209 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 2. nóvember 2020. Þetta er síðasti markaðurinn á yfirstandandi ári o...
-
05. nóvember 2020Sérnámsstöðum í geðlækningum fjölgað
Heilbrigðisráðherra hefur lagt Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) til 23 milljóna króna fjárveitingu til að fjölga sérnámsstöðum í geðlækningum. Þetta gerir kleift að fjármagna stöður tveggja sérn...
-
05. nóvember 2020Guðlaugur Þór ræddi viðskipta- og efnahagsmál á símafundi með Pompeo
Viðskipta- og efnahagsmál voru aðalumræðuefnið á fjarfundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna í dag. Lýsti Guðlaugu...
-
05. nóvember 2020Minnt á umsóknarfrest um styrki til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála
Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem heyra undir málefnasvið félagsmálaráðuneytisins. Félagasamtök sem hljóta styrki á fjárlögum eða eru með samninga við r...
-
05. nóvember 2020Til umsagnar: Áform um lagasetningu – réttindi sjúklinga (þvinguð meðferð o.fl.)
Áform heilbrigðisráðherra um breytingar á lögum um réttindi sjúklinga hafa verið birt til umsagnar í samráðsgátt. Markmið frumvarpsins er að tryggja fullnægjandi lagaheimildir til að taka ákvarðanir ...
-
05. nóvember 2020Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti hæstaréttardómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í tvö embætti dómara við Hæstarétt Íslands, sem auglýst voru laus til umsóknar 10. júlí 2020. Umsóknar...
-
04. nóvember 2020Opið samráð um evrópska tilskipun um snjallkerfi í samgöngum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um snjallkerfi í samgöngum. Með því er hafin endurskoðun á tilskipun 2020/40, svokallaðri ITS tilskipun. Samráðið stendur til og með 19. nóve...
-
04. nóvember 2020Frá fréttafundi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2. nóvember um COVID-19
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) heldur reglulega fréttafundi þar sem fjallað er COVID-19 heimsfaraldurinn. Upptökur frá fréttafundum WHO eru aðgengilegar á vef stofnunarinnar og einnig er hægt ...
-
04. nóvember 2020Aukinn þungi í baráttu gegn skattsvikum með sameiningu embættis skattrannsóknarstjóra við Skattinn
Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í dag í samráðsgátt stjórnvalda frumvarp um breytingu á lögum er varða rannsókn og saksókn í skattalagabrotum. Markmið frumvarpsins er að styrkja eftirlit og ranns...
-
04. nóvember 2020Opið samráð um evrópska tilskipun um ökuskírteini
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun á reglum um ökuskírteini. Samráðið stendur til og með 20. janúar 2021. Endurskoðunin snýst um að endurskoða Evróputilskipun nr...
-
04. nóvember 2020Auðlind í tungumálum: Fjölsótt ráðstefna um menntun fjöltyngdra nemenda
Ráðstefna mennta- og menningarmálaráðuneytisins um menntun fjöltyngdra nemenda í leik-, grunn- og framhaldsskólum fór fram með rafrænum hætti í gær. Tæplega 300 þátttakendur fylgdust með og tóku þátt ...
-
04. nóvember 2020Guðlaugur Þór ávarpaði ráðherrafund Evrópuráðsins
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra lét í ljós áhyggjur af kynbundnu ofbeldi og takmörkunum á frelsi blaðamanna og ræddi jafnfram stöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í ávarpi s...
-
04. nóvember 2020Frumvarp að heildarlögum um greiðsluþjónustu í samráðsgátt
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um greiðsluþjónustu í samráðsgátt stjórnvalda. Um umfangsmikla löggjöf er að ræða og í henni felst innleiðing á annarri...
-
04. nóvember 2020Fundur fjármálaráðherra í ríkjum ESB, Ecofin og EFTA: Samhæfðar aðgerðir forsenda árangurs gegn kórónuveiru
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra sat í dag árlegan fund ráðherra fjármála- og efnahagsmála í ríkjum Evrópusambandsins, Ecofin, og EFTA. Meginefni fundar ráðherranna var viðsnúningur ...
-
04. nóvember 2020Íslenski skálinn á aðalsvæði tvíæringsins
Ákveðið hefur verið að færa sýningarsvæði Íslands á Feneyjartvíæringnum 2022 á aðalsvæði hátíðarinnar og hefur mennta- og menningarmálaráðuneyti tryggt fjármagn til þess. Þá mun Íslandsstofa leggja fj...
-
04. nóvember 2020Opnað fyrir skil á haustskýrslum
Skila þarf haustskýrslu í Bústofni eigi síðar en 20. nóvember 2020. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur opnað fyrir skráningar á haustskýrslum fyrir árið 2020 í Bústofni. Í samræmi við 10. gr. ...
-
04. nóvember 2020Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að tryggja Heilbrigðisstofnun Austurlands varanlegt aukið fjármagn til að tryggja áframhaldandi þjónustu sérgreinalækna við íbúa heilbrigðisumdæmisins með samningum ...
-
03. nóvember 2020Opið samráð um evrópska tilskipun um losun koldíoxíðs frá nýjum bifreiðum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun á reglum um losun koldíoxíðs, CO2, frá nýjum bifreiðum, þ.m.t. sendibifreiðum. Samráðið stendur til og með 26. nóvember 2020. ...
-
03. nóvember 2020Ríkisstjórnin skilgreinir forgangsmál vegna hagsmunagæslu gagnvart ESB
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun lista yfir forgangsmál hagsmunagæslu Íslands gagnvart Evrópusambandinu 2020-21. Á listanum eru einkum mál sem eru í undirbúningi á vettvangi ESB og þar sem íslens...
-
03. nóvember 2020Brautskráningarhlutfall hækkar um 36%
Í tilkynningu Hagstofunnar kemur fram að merkja megi lækkun brotthvarfs úr framhaldsskólum síðustu ár. Brautskráningarhlutfall hefur ekki mælst hærra og brotthvarf ekki minna í tölum Hagstofunnar. „Þ...
-
03. nóvember 2020Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra fordæmdi árásirnar í Vínarborg
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur fordæmt skotárásirnar sem framdar voru í Vínarborg í gærkvöld og lýst yfir samstöðu með íbúum Austurríkis. Borgaraþjónusta...
-
03. nóvember 2020COVID-19: Reglugerðarbreyting varðandi fjölda viðskiptavina í verslunum
Heimilt er að hafa allt að 50 viðskiptavini í einu inni í lyfja- og matvöruverslunum og allt að 10 viðskiptavini samtímis í öðrum verslunum, að því gefnu að hægt sé að hafa a.m.k. 2 metra á milli eins...
-
03. nóvember 2020Ráðherrar úthluta styrkjum til aðgerða gegn ofbeldi
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hafa úthlutað styrkjum til 17 verkefna sem lið í því að auka þjónustu við viðkvæma hópa sem ve...
-
03. nóvember 2020Nýr vefur Lyfjastofnunar tekinn í notkun
Lyfjastofnun hefur opnað nýjan vef með breyttu sniði. Hönnun vefsins byggist á þarfagreiningu sem gerð var meðal hagsmunaaðila og helstu notenda vefsins. Í tilkynningu á nýjum vef stofnunarinnar sem e...
-
02. nóvember 2020Unnið að undirbúningi þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum. Stofnunin vinnur nú ásamt samstarfshópi að undirbúningi friðlýsingar fyrir svæði sem m.a. nær til Vatnsfjarðar, Sur...
-
02. nóvember 2020Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2019
Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2019. Álögð gjöld eru samtals 189,7 ma.kr. sem er lækkun um 4 ma.kr. á milli ára, en breytingar einstakra ska...
-
02. nóvember 2020Samið um áframhaldandi þjónustu geðheilsuteymis fanga
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) og Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) hafa gert með sér samkomulag um að HH sinni áfram geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins. Gjörbreytt fyrirk...
-
02. nóvember 2020Grænbók um framtíðarumhverfi kjarasamninga og vinnumarkaðsmála
Nefnd um gerð grænbókar um kjarasamninga og vinnumarkaðsmál er ætlað að skila tillögum sínum til forsætisráðherra í lok apríl á næsta ári svo unnt verði að taka hana til umfjöllunar fyrir þinglok. Í n...
-
02. nóvember 2020Hlutabótaleið framlengd um allt að sex mánuði til viðbótar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett af stað vinnu við að framlengja rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli vegna tímabundins samdráttar í st...
-
02. nóvember 2020Breyttar reglur: Börn fædd 2011 eða síðar þurfa ekki að bera grímu
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest breytingu á reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem felur í sér að börn fædd 2011 eða síðar þurfa ekki að bera grímu. Breytingin er gerð í samráði við...
-
01. nóvember 2020COVID-19: Takmörkun á skólastarfi frá 3. nóvember
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi vegna hertra sóttvarnaaðgerða tekur gildi 3. nóvember. Sett er það markmið að sem minnst röskun verði á skólastarfi og að starf á leiks...
-
01. nóvember 2020Ný reglugerð um skólastarf tekur gildi 3. nóvember: Skólar áfram opnir
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi hefur verið gefin út og tekur gildi þriðjudaginn 3. nóvember nk. Reglugerðin gildir um allt skólastarf á landinu, en nær einnig til frístu...
-
31. október 2020Íþrótta- og æskulýðsstarf: Umfangsmiklar stuðningsaðgerðir í bígerð
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í gær tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, og Lilju D. Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, þess efnis að ráðist ver...
-
30. október 2020Breyttar reglur um greiðslur fyrir þjónustu sjúkraþjálfara
Heilbrigðisráðherra hefur framlengt til 31. desember næstkomandi reglugerð um greiðslur fyrir þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands. Einnig ...
-
30. október 2020Skýrsla um upplýsingaóreiðu og COVID-19 birt á vef Stjórnarráðsins
Skýrsla vinnuhóps þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu og COVID-19 sem settur var á laggirnar í apríl 2020 liggur nú fyrir. Skýrslan er aðgengileg hér. Í skýrslunni er fjallað um mikilvægi upplýsinga...
-
30. október 2020Ríkisstjórnin samþykkir enn frekari efnahagsaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að grípa til frekari efnahagsaðgerða vegna kórónuveirufaraldursins. Er þar annars vegar um að ræða tillögur að útvíkkun tekjufallsstyrkja, en frumvarp um...
-
30. október 2020Ferðaþjónustufyrirtæki fengið 52% allra stuðningslána
Stuðningslán hafa einkum verið veitt til fyrirtækja í ferðaþjónustu og hafa þau fengið 52% allra stuðningslána. Þetta er meðal upplýsinga sem fram koma í samantekt Seðlabanka Íslands til fjármála- og ...
-
30. október 2020Framgangur áætlunar um losun fjármagnshafta
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, en samkvæmt lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál ber honum að gera Alþingi grein fyrir framgangi áætlun...
-
30. október 2020Hertar sóttvarnaráðstafanir frá 31. október
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi laugardaginn 31. október. Sömu reglur munu gilda um allt land. Meginbreytingin felst í 10 man...
-
30. október 2020Strandríkjafundir ræddir í ríkisstjórn
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir fundum strandríkja og veiðiríkja um stjórnun veiða úr stofnum úthafskarfa, kolmunna...
-
30. október 2020Tillögu Sigurðar Inga um evrópskt stafrænt ökuskírteini vel tekið
Á fundi evrópskra samgönguráðherra í gær lagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fram tillögu þess efnis að stafræn ökuskírteini yrðu viðurkennd í öllum löndum á Evrópska...
-
30. október 2020Komið til móts við stúdenta: Frekari aðgerðir Menntasjóðs námsmanna
Menntasjóður námsmanna kemur til móts við stúdenta með margvíslegum hætti og hefur nú framlengt umsóknarfrest um námslán fyrir haustönn 2020 til 1. desember nk. Þá hefur verið ákveðið að námsmenn geti...
-
30. október 2020Ráðherra fór yfir stöðu varðandi riðu í Skagafirði
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir stöðunni vegna staðfestrar riðuveiki í Skagafirði. Rannsóknir hafa leitt í ljós að r...
-
30. október 2020Áherslur stjórnvalda í umbótum til næstu ára
Stór skref hafa verið tekin undanfarið í að bæta skilvirkni opinberrar þjónustu og aðgengi almennings að henni, ekki síst með stafrænni þróun hins opinbera. Heimsfaraldur kórónuveiru hefur haft ...
-
29. október 2020Ísland undirritar yfirlýsingu um samgöngur framtíðarinnar
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, undirritaði í dag sameiginlega yfirlýsingu evrópskra samgönguráðherra um að efla samgöngur til framtíðar með aukinni stafvæðingu og sjá...
-
29. október 2020Norðurlöndin komi tvíefld út úr heimsfaraldrinum
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra fundaði í dag með norrænum fjármálaráðherrum í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Helsta umræðuefni fundarins var hvernig tryggja megi að Norðurlöndi...
-
29. október 2020Ræddi leiðir að öflugum efnahagsbata á ráðherrafundi OECD
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra tók þátt í ráðherrafundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) í dag og í gær. Meginefni fundarins var að ræða leiðir að öflugum og grænum efnah...
-
28. október 2020Þrír norrænir fundir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra í dag
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, ræddi viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum, málefni þróunarsamvinnu og öryggis- og varnarmál á þremur norrænum ráðherrafundum sem fram fó...
-
28. október 2020Norðurlöndin vilja grænan efnahagsbata
Fjárfestingar eiga að hraða grænni umbreytingu og þjóna loftslagsmarkmiðum Parísarsáttmálans. Þetta er meðal þess sem forystufólk Norðurlandanna samþykkti í sameiginlegri yfirlýsingu á N8 fundi sínum ...
-
28. október 2020Plastmengun, loftslagsmál og orkuskipti í flugi til umræðu á fundi norrænna umhverfisráðherra
Síaukin plastmengun er sá umhverfisvandi sem enn hefur ekki verið tekið á með samtakamætti á alþjóðavísu, en á það atriði leggja umhverfisráðherrar Norðurlandanna mikla áherslu á og kalla eftir nýjum...
-
28. október 2020Minnt á umsóknarfrest um styrki til félagasamtaka vegna verkefna á sviði heilbrigðismála
Auglýst er eftir umsóknum um styrki af safnliðum fjárlaga frá íslenskum félagasamtökum vegna verkefna á sviði heilbrigðismála. Að þessu sinni leggur heilbrigðisráðherra áherslu á að styrkja verkefni ...
-
28. október 2020Loftslagssjóður óskar eftir umsóknum um styrki
Loftslagssjóður auglýsir til umsóknar styrki til nýsköpunar og kynningar- og fræðslu á loftslagsmálum. Rannís hefur umsjón með sjóðnum, sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Þetta er ...
-
28. október 2020Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslunar í strjálbýli
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til verslana í strjálbýli, sbr. aðgerð A.9 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024. Markmið með aðger...
-
28. október 2020Sviðsmyndagreining um ferðaþjónustu
Ferðamálastofa, KPMG og Stjórnstöð ferðamála kynntu í morgun sviðsmyndagreiningu um mögulega þróun ferðaþjónustunnar á næstu misserum. Í greiningunni er varpað ljósi á mikilvægi þess að stuðla að því ...
-
28. október 2020Aðgerðir sex sveitarfélaga vegna hruns í ferðaþjónustu
Undirritaðir hafa verið samningar um 150 milljón króna fjárveitingu til sex sveitarfélaga vegna hruns í ferðaþjónustu í kjölfar Covid-19 heimsfaraldursins. Alþingi samþykkti framlagið í vor á fjárauka...
-
28. október 2020Tekjufallsstyrkir til ferðaþjónustunnar áætlaðir allt að 3,5 milljarðar króna
Samkvæmt frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra um tekjufallsstyrki munu minni ferðaþjónustuaðilar, leiðsögumenn o.fl. geta sótt um styrk vegna tekjufalls sem varð vegna COVID-19 heimsfaraldursins. S...
-
27. október 2020Stefnumótun, sjálfbærni og samgöngur meðal efnis á norrænum fundum samstarfsráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tekur þátt í fjölmörgum fundum í óhefðbundinni þingviku Norðurlandaráðs í vikunni, sem að þessu sinni fer eingöngu fram á fjarfundum vegna kóró...
-
27. október 2020Efnahagssamráð Íslands og Bandaríkjanna fest í sessi
Efnahagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins og vegabréfsáritanir fyrir íslenska atvinnurekendur og fjárfesta voru á meðal umræðuefna á efnahagssamráðsfundi Íslands og Bandaríkjanna sem fram fór ...
-
27. október 2020Fjarfundir í stað hefðbundins Norðurlandaráðsþings
Norrænir þjóðarleiðtogar funduðu með forsætisnefnd Norðurlandaráðs í dag en þar kynnti Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, formennskuáætlun Finna fyrir starf Norrænu ráðherranefndarinnar 2021. Þa...
-
27. október 2020Um fjórðungur allra skatttekna og tryggingagjalda fer til almannatrygginga
Sífellt aukinn hluti verðmætasköpunar hagkerfisins rennur til tilfærslukerfa og fjárframlaga ríkissjóðs sem hafa verið í stöðugum vexti síðustu ár. Í minnisblaði sem fjármála- og efnahagsráðherra kyn...
-
27. október 2020Fríverslun og heimsfaraldur efst á baugi á EFTA-fundi
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, segir aðildina að EFTA og EES sjaldan hafa skipt meira máli en nú þegar heimkreppa stendur yfir, en í ár er hálf öld síðan Ísland gekk í...
-
27. október 2020Mennta- og menningarmál á Norðurlandaráðsþingi
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra kynnti í dag fyrstu greinargerðina um menntasamstarf Norrænu ráðherranefndarinnar um lýðræði, öryggi og nám án aðgreiningar. Skýrslan fjallar um að...
-
27. október 2020Skýrsla gefin út um stöðu Norðurlanda á sviði heilsu og velferðar
Skýrsla um stöðu Norðurlanda á sviði heilsu og velferðar hefur verið gefin út undir yfirskriftinni „State of the Nordic Region 2020 – Wellbeing, health and digitalization edition”. Í skýrslunni er fja...
-
27. október 2020Erlendir sérfræðingar geti unnið í fjarvinnu á Íslandi
Ferðamála-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra, dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra hafa lagt fram minnisblað fyrir ríkisstjórn um aðgerðir til þess að gera erlendum ríkisborgurum sem eru ut...
-
27. október 2020Landsarkitektúr upplýsingaöryggis í samráðsgátt
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sett drög að landsarkitektúr upplýsingaöryggis opinberra aðila inn í samráðsgátt stjórnvalda og er umsagnarfrestur til 12. nóvember nk. Að tryggja netöryggi er ei...
-
27. október 2020Ráðherraumræður um heimsfaraldurinn með framkvæmdastjóra SÞ
Leiðtogar Norðurlandanna og fulltrúar Norðurlandaráðs ræða um áhrif COVID-19 faraldursins á Norðurlönd, samstarf þeirra og alþjóðlegt samstarf á sameiginlegum fundi með Antónió Guterres, framkvæmdastj...
-
27. október 2020Riðuveiki í Skagafirði rædd í ríkisstjórn
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir stöðunni sem komin er upp í Skagafirði vegna staðfestrar riðuveiki í Tröllaskagahólf...
-
26. október 2020COVID-19: Valkvæðum og ífarandi aðgerðum frestað tímabundið
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest fyrirmæli landlæknis um frestun valkvæðra skurðaðgerða og annarra ífarandi aðgerða og hefur auglýsing þess efnis verið send til birtingar í Stjórnartíðindum. Frestu...
-
25. október 2020Opnun Dýrafjarðarganga marka tímamót fyrir samgöngur á Vestfjörðum
Tímamót urðu í samgöngum á Vestfjörðum í dag þegar Dýrafjarðargöng voru opnuð. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, opnaði göngin formlega ásamt Bergþóru Þorkelsdóttur, fors...
-
23. október 2020Fitch Ratings staðfestir óbreytta A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með neikvæðum horfum
Fitch Ratings birti í dag mat á lánshæfi ríkissjóðs. Langtímaeinkunnir í innlendri og erlendri mynt eru óbreyttar og standa í A. Horfur eru neikvæðar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfise...
-
23. október 2020Nýting efnahagsúrræða stjórnvalda vegna heimsfaraldurs
Ríkisstjórnin hefur frá því heimsfaraldur kórónuveiru hófst kynnt úrræði sem ætlað er styðja við efnahagslega vörn, vernd og viðspyrnu heimila og fyrirtækja. Úrræðin geta falið í sér bein útgjöld fyri...
-
23. október 2020Ráðherra á fundi viðskiptaráðherra innan EES: „Samkeppni er hvati nýsköpunar“
„Nýsköpun þarf að vera kjarni nýrrar efnahagsstefnu því hún er lykillinn að sjálfbærum hagvexti til lengri tíma. Samkeppni og nýsköpun eru samofin. Án virkrar samkeppni er takmarkaður hvati til nýsköp...
-
23. október 2020Menntastofnanir áberandi í vali á Stofnun ársins 2020
Val á Stofnun ársins 2020 var kynnt á dögunum en könnun er gerð árlega hjá stofunum ríkis og sveitarfélaga og sjálfseignarstofnunum, þar sem lagt er mat á starfsumhverfi stofnana í opinberri þjónustu....
-
23. október 2020Leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi
Út er kominn leiðarvísir á þremur tungumálum um stuðning við virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið fól Móðurmáli – samtökum um tvítyngi að taka saman leiðarví...
-
23. október 2020Guðlaugur Þór ræddi Hoyvíkursamninginn við Jenis av Rana
Framkvæmd Hoyvíkursamningsins og efnahagsleg áhrif kórónuveirufaraldursins voru efst á baugi á fundi þeirra Guðlaugs Þór Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Jenis av Rana, utanríkis...
-
23. október 2020Ísland af "gráum" lista FATF
Á aðalfundi FATF, alþjóðlegs fjármálaaðgerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, í dag var sú ákvörðun tekin að nafn Íslands yrði fjarlægt af lista samtakanna yfir ríki...
-
23. október 2020Vöruviðskipti við Bretland tryggð
Ísland, Noregur, Liechtenstein og Bretland hafa sammælst um að bráðabirgðasamningur um vöruviðskipti taki gildi hafi fríverslunarsamningur ekki verið undirritaður fyrir áramót svo óbreytt viðskiptakjö...
-
23. október 2020Skýrsla um framkvæmd og nýtingu Landeyjahafnar góður leiðarvísir
Skýrsla um fyrstu skref að óháðri úttekt á framkvæmd og nýtingu Landeyjahafnar hefur verið gefin út og afhent samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Það var ráðgjafafyrirtækið Vatnaskil sem vann skýrsl...
-
23. október 2020Frumvarp um tilfærslu póstmála til Byggðastofnunar í samráðsgátt
Birt hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna tilfærslu póstmála frá Póst- og fjarskiptastofnun til Byggðastofnunar. Allir hafa tækifæri t...
-
22. október 2020Alþjóðleg samstaða um aðgerðir í þágu menntunar
Alþjóðafundur um menntamál fór fram á vegum Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) með fjarfundasniði í dag. Þar var fjallað um viðbrögð menntakerfa heimsins við COVID-19 og mikilvægi ö...
-
22. október 2020Mikill áhugi á Barnasáttmála
Mikill áhugi er á meðal stofnana og ráðuneyta á að taka næstu skref í innleiðingu Barnasáttmálans, samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, samkvæmt nýrri könnun sem Salvör Nordal, umboð...
-
22. október 2020Auka þarf nákvæmni í skjölun og eftirfylgni tollafgreiðslu vegna innfluttra landbúnaðarafurða
Þann 24. september 2020 skipaði fjármála- og efnahagsráðuneytið starfshóp til að skoða hvort misræmi væri að finna milli magns í útflutningstölum úr gagnagrunni Evrópusambandsins og innflutningstölum ...
-
21. október 2020Umhverfisráðherra í pallborðsumræðum Climate Action um kolefnishlutleysi
Kolefnishlutleysi er leiðin fram á við og þarf að verða að veruleika sem fyrst, sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á vefviðburði Climate Action um kolefnishlutleysi. ...
-
21. október 2020Breytingar á barnalögum endurspegla fjölbreytileika
Dómsmálaráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi um breytingar á barnalögum sem snúa að því að í barnalög verði bætt nýjum ákvæðum sem mæla fyrir um foreldrastöðu trans fólks og einstaklinga með hlutlausa...
-
21. október 2020Ný heildarlög um fjarskipti efli samkeppnishæfni, neytendavernd og nýsköpun
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir nýjum heildarlögum um fjarskipti. Um er að ræða heildarendurskoðun á lögum um fjarskipti frá árinu 2003 en ...
-
21. október 2020Mikilvægi vísindalegs frelsis aldrei meira
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði ráðstefnu evrópskra ráðherra vísindamála í gær. Efni hennar var þróun evrópska rannsókna og nýsköpunarsvæðisins og mikilvægi frelsis vísin...
-
20. október 2020COVID-19: Samkomutakmarkanir og skólastarf frá 20. október
Í dag tóku gildi reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar. Gildistími reglugerðanna er til og með 10. nóvember að undanskildum bráðabi...
-
20. október 2020Ný heildarlög einfalda lagaumhverfi um skip
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir nýjum heildarlögum um skip. Markmið laganna er að tryggja öryggi íslenskra skipa, áhafna þeirra og farþega,...
-
20. október 202080 milljónir króna í mannúðaraðstoð vegna neyðar á Sahel-svæðinu
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tilkynnti í dag um 80 milljóna króna framlag til mannúðaraðstoðar í Búrkína Fasó, Malí og Níger. Ríkin þrjú eru á svonefndu Mið-Sahelsvæ...
-
20. október 2020Ræddi hugmyndir um loftslagsgjöld á fundi OECD
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í dag þátt í fundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um sjálfbæra þróun þar sem m.a. var rætt um hugmyndir um loftslagsgjöld á landamær...
-
20. október 2020Andvana fædd börn eftir 22. viku fái kennitölu til að tryggja réttindi foreldra
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir breytingu á lögum um skráningu einstaklinga. Í frumvarpinu er veitt heimild til að gefa út kennitölur ...
-
20. október 2020Ný heildarlög um loftferðir í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um loftferðir hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila um...
-
20. október 2020Ferli við birtingu auglýsinga á Starfatorg.is stafvætt
Hagkvæmni eykst með stafvæðingu ferlis við birtingu starfaauglýsinga á vefnum Starfatorg.is sem nú er komið í virkni. Á Starfatorgi eru birtar auglýsingar um laus störf hjá ríkinu og árlega birt...
-
20. október 2020Þróa próf sem styttir greiningu á sýklalyfjaónæmum bakteríum niður í klukkustund
Sýklalyfjaónæmis og súnusjóður úthlutar í fyrsta sinn Tvö verkefni tengd grunnrannsóknum í sýklalyfjaónæmi fá hæstu styrkina úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði sem nú úthlutar í fyrsta sinn. Tilgangur ...
-
20. október 2020Efla viðbrögð við plöntusjúkdómum
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að endurskoða reglugerð (nr. 189/1990) sem snýr að innflutningi og útflutningi á plöntum og gera nauðsynlegar breytingar á r...
-
19. október 2020Norrænir ráðherrar vilja alþjóðasamning um plastmengun í hafi
Umhverfisráðherrar Norðurlandanna leggja til að gerður verði nýr alþjóðasamningur til að draga úr plastmengun í hafi. Þetta var rætt á alþjóðlegum rafrænum viðburði norrænu ráðherranna í dag, þar sem ...
-
19. október 2020COVID 19: Um opnun líkamsræktarstöðva
Ákvæði nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum sem heimilar opnun líkamsræktarstöðva að uppfylltum ströngum skilyrðum, byggist á því að jafnræðis og meðalhófs sé gætt. Horft ...
-
19. október 2020Samningur við SÁÁ gerir sálfræðiþjónustu samtakanna fyrir börn mögulega
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við SÁÁ með það að markmiði að veita börnum sem búa við fíknisjúkdóm aðstandenda aðgang að sálfræðiþjónustu samtakanna. S...
-
19. október 2020Áform um endurskoðun laga um málefni aldraðra til umsagnar
Birt hafa verið í samráðsgátt áform heilbrigðisráðherra um endurskoðun laga um málefni aldraðra. Markmið fyrirhugaðra breytinga er að samræma mat á þörf aldraðra fyrir hjúkrunarrými, koma á einum sam...
-
18. október 2020COVID 19: Reglugerðir um sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi 20. október
Reglugerðir Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi þriðjudaginn 20. október hafa verið staðfestar og verða birtar í Stjórnartíðindum á morgun. Annars vegar...
-
17. október 2020Svandís Svavarsdóttir tekur aftur til starfa
Svandís Svavarsdóttir, sem fór í leyfi fyrir rétt rúmri viku, tekur aftur til starfa sem heilbrigðisráðherra í dag en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur gegnt störfum ...
-
16. október 2020Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2020
Veiðitímabil rjúpu verður frá 1. - 30. nóvember í ár og er því það sama og á síðasta ári, eins og ákveðið var með reglugerð. Heimilt er að veiða fimm daga í viku, frá föstudegi til þriðjudags, en...
-
16. október 2020COVID-19: Áformaðar breytingar á sóttvarnaráðstöfunum 20. október
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í meginatriðum þær breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem kveðið verður á um í reglugerð um takmarkanir á samkomum sem tekur gildi þriðjudaginn 20. október. Breytinga...
-
16. október 2020Ráðherra skipar í embætti þriggja skrifstofustjóra í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu
Nýtt skipurit atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins tók gildi í þessum mánuði en með breytingunum urðu til þrjár nýjar fagskrifstofur í stað tveggja áður. Um er að ræða skrifstofu landbúnaðarmála, s...
-
16. október 2020Framlög vegna sérþarfa fatlaðra nemenda og íslenskukennslu sem annað tungumál árið 2021
Ráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun framlaga vegna sérþarfa fatlaðra nemenda á árinu 2021 og um áætlaða úthlutun framlaga vegna íslens...
-
16. október 2020Almenn jöfnunarframlög til grunnskóla árið 2021 - leiðrétting
Ráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar um áætlaða heildarúthlutun almennra jöfnunarframlaga til reksturs grunnskóla á árinu 2021, sbr. 3. gr. reglugerðar nr. 351/2002, að fjárhæð samtals 9.7...
-
16. október 2020Framlög vegna þjónustu við fatlað fólk áætluð 17,2 milljarðar árið 2021
Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2021 nema alls 17,2 milljörðum kr. Ráðherra samþykkti nýlega tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs um áætlaða út...
-
16. október 2020Íslenskir friðargæsluliðar í öllum Eystrasaltsríkjunum
Fulltrúar Íslensku friðargæslunnar eru nú við störf hjá fjölþjóðaliði Atlantshafsbandalagsins í öllum þremur Eystrasaltsríkjunum. Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra segir aukna þátttöku Íslands í s...
-
16. október 202010 fjölþættar aðgerðir fyrir menningarlífið
Forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra kynntu í dag, ásamt fulltrúum Bandalags háskólamanna og Bandalags íslenskra listamanna, 10 stuðningsaðgerðir stjórnvalda fyrir listir og menningu á...
-
16. október 2020Bætt umgjörð lögbanns gegn fjölmiðlum
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um kyrrsetningu og lögbann með það að markmiði að styrkja tjáningarfrelsi með því að bæta umgjörð lögbannsmála á hendur fjölmiðlum. Fr...
-
16. október 2020Tekjufallsstyrkir samþykktir í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti í dag að leggja fyrir Alþingi frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um tekjufallsstyrki vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Frumvarpinu er ætlað að aðstoða einyrkja og litla rek...
-
16. október 2020Opið samráð um evrópska tilskipun um rannsókn sjóslysa
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun Evróputilskipunar 2019/18 um rannsókn slysa á sjó (e. maritime accident investigation) sem stendur til 19. nóvember 2020....
-
16. október 2020Opið samráð um evrópska tilskipun um snjallkerfi í samgöngum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun tilskipunar nr. 2010/40, um snjallkerfi í samgöngum (e. intelligent transport systems) sem stendur til 19. nóvember ...
-
16. október 2020Íslenskt gler, snjallhringur og stafrænt strokhljóðfæri meðal styrkþega úr Hönnunarsjóði
Hönnunarsjóður úthlutaði í gær, 15. október, 18 styrkjum til ólíkra verkefna á vegum hönnunar og arkitektúrs. Að þessu sinni voru 17 milljónum úthlutað en alls bárust 122 umsóknir um 230 milljónir. S...
-
15. október 2020Skipt búseta barna á Alþingi
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um breytingar á barnalögum þar sem lagt er til að foreldrar, sem fara sameiginlega með forsjá barns án þess að búa saman geti samið um skipta búsetu b...
-
15. október 2020Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá
10,2 milljarða króna aukning fer til ofanflóðavarna og eflingar vöktunar og styrkingar stjórnsýslu vegna náttúruvár samkvæmt fjármálaáætlun 2021-2025. Fárviðri gekk yfir Ísland í desember 20...
-
15. október 2020Þjónustuborð atvinnulífsins og viðskiptavaktin hefja göngu sína
Í dag undirrituðu Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, Hildur Árnadóttir, stjórnarformaður Íslandsstofu, og Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, samkomulag uta...
-
15. október 2020Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktaðs grænmetis á yfirstandandi ári á Afurð Greiðslukerfi landbúnaðarins afurd.is. Umsóknum skal skilað eigi síðar...
-
15. október 2020Fyrsti fundur samráðsteymis ríkis og sveitarfélaga á Suðurnesjum
Samráðsteymi ríkis og sveitarfélaga á Suðurnesjum fundaði í fyrsta skipti þriðjudaginn 13. október. Hlutverk samráðsteymisins er að greina áskoranir, bæta upplýsingagjöf, og samstilla krafta ríkis og...
-
15. október 2020SEGÐU FRÁ - Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis
Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis fyrir þolendur, gerendur og aðstandendur var formlega tekin í notkun í dag. Í henni felst að vef 112, 112.is, er breytt til að verða allsherjar upplýsingat...
-
14. október 2020Ísland í gestgjafahlutverki á haustfundi Global Equality Fund
Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, ávarpaði í dag árlegan haustfund Hnattræna jafnréttissjóðsins þar sem mannréttindi hinsegin fólks voru til umræðu. Ísland var í gestgjafahlu...
-
14. október 2020Umsáturseinelti í almenn hegningarlög
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um breytingar á almennum hegningarlögum sem taka eiga á umsáturseinelti. Um er að ræða háttsemi sem felst í að sitja um aðra manneskju og valda þ...
-
14. október 2020Tímamóta friðlýsing menningarlandslags í Þjórsárdal
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra staðfesti í dag friðlýsingu menningarlandslags í Þjórsárdal í Árnessýslu. Friðlýsingin sameinar minjar 22 fornbýla í Þjórsárdal sem eina heild, auk...
-
14. október 2020Nýtt skólaþróunarteymi – tvö störf án staðsetningar
Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir nú eftir tveimur sérfræðingum til starfa í nýju skólaþróunarteymi sem starfa mun þvert á fagskrifstofur menntamála og er einkum ætlað að fylgja eftir áherslu...
-
14. október 202026 sækja um fjögur embætti héraðsdómara
Hinn 25. september 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar fjögur embætti héraðsdómara og rann umsóknarfrestur út þann 12. október sl. Þau embætti sem um ræðir eru: ...
-
14. október 2020Reglugerð um skotelda á samráðsgátt
Drög að breytingum á reglugerð um meðferð skotelda hefur verið sett inn á Samráðsgátt stjórnvalda, þar sem kostur gefst á að koma með ábendingar um efni hennar. Hinn 14. janúar sl., skilaði sta...
-
14. október 2020Frekari frestun aðalfunda húsfélaga samkvæmt fjöleignarhúsalögum, nr. 26/1994, vegna Covid-19
Félagsmálaráðuneytið leggur til að aðalfundum húsfélaga verði frestað frekar um allt að sex mánuði sökum samkomutakmarkana sem eru í gildi hér á landi til 19. október hið minnsta vegna Covid-19 farald...
-
14. október 2020Aðgerðarteymi gegn ofbeldi skilar annarri áfangaskýrslunni
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, skipuðu í byrjun maí aðgerðateymi í þeim tilgangi að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðger...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN