Fréttir
-
13. október 2020Mælt fyrir nýjum lögum um mannanöfn á Alþingi
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um mannanöfn á Alþingi. Um er að ræða heildarlög sem ætlað er að koma í stað gildandi laga. Frumvarpið kveður á um víðtækar breytingar á löggjöf um mannanö...
-
13. október 2020Heimsfaraldurinn og græn framtíð rædd á ráðherrafundi Alþjóðabankans
„Það verður ekki litið fram hjá mikilvægi einkageirans við að vernda störf og skapa ný þegar þjóðir vinna sig út úr faraldrinum, og Alþjóðabankinn hefur þar miklu hlutverki að gegna,“ sagði Guðlaugur ...
-
13. október 2020Skýrsla Skógræktarinnar um landsbundna áætlun um bókhald fyrir skóga komin út
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur skilað til Eftirlitsstofnunar EFTA, skýrslu sem Skógræktin vann um landsbundna áætlun um bókhald fyrir skóga. Skýrslan, sem unnin er af starfsmönnum loftslagsde...
-
13. október 2020Kynningarfundur um stöðu Norðurlanda á sviði heilsu og velferðar
Skýrsla á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar um stöðu Norðurlanda á sviði heilsu og velferðar verður kynnt á fjarkynningarfundi miðvikudaginn 21. október kl. 8:00-10:00. Í skýrslunni sem ber yfir...
-
13. október 2020Skipting samstarfssamninga sveitarfélaga eftir landshlutum
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið lauk í ágúst sl. frumkvæðisathugun á samstarfssamningum sveitarfélaga með leiðbeiningum um almenn sjónarmið sem gilda um samvinnu þeirra, form samvinnu og lagakr...
-
13. október 20203 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi
Framlög til háskóla og rannsóknastarfsemi aukast um 7% milli áranna 2020-21 samkvæmt nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins 2021. Þau eru áætluð 44 milljarðar kr. og aukast um tæpa 3 milljarða kr. milli ár...
-
13. október 20203 milljarða króna aukning til loftslagsmála
Gert er ráð fyrir 3 milljarða króna aukningu í fjárveitingum til loftslagsmála í fjármálaáætlun áranna 2021-2025, eða 600 milljónum króna á ári. Fjármunirnir skiptast á milli fjögurra meginþátta: orku...
-
13. október 2020Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu árið 2022
Verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fer fram í Reykjavík 2022 en ekki í desember í ár eins og til stóð, vegna versnandi ástands heimsfaraldursins COVID-19 í Evrópu. Um er að ræða viðamikið ...
-
13. október 2020Ráðherra fellur frá gjaldskrárhækkun MAST
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að falla frá öllum gjaldskrárhækkunum Matvælastofnunnar á árinu 2020 vegna áhrifa COVID-19 heimsfaraldursins á íslenska mat...
-
13. október 20204,5 milljarðar í eflingu hringrásarhagkerfis og úrbætur í fráveitumálum
Gert er ráð fyrir 1,7 milljarði króna í þágu hringrásarhagkerfisins í fjármálaáætlun 2021-2025 með sérstöku fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar, en fyrir var 100 m.kr. árleg fjárveiting til sömu ver...
-
12. október 2020Skólastarf í forgangi
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í dag með Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni og fulltrúum Kennarasambands Íslands og skólastjórnenda um stöðu skólastarfs í ljósi þróunar COV...
-
12. október 2020Fundaði með alþjóðlegum vettvangi fjármálaráðherra um loftslagsmál
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fundaði í dag með alþjóðlegum vettvangi fjármálaráðherra um loftslagsmál, sem ætlað er að hvetja til aðgerða í loftslagsmálum í krafti regluverks og...
-
12. október 2020Áform um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu til umsagnar
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt áform heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu. Með áformaðri lagabreytingu verður ákvæði gildandi laga um tryggingavernd útvíkkað, þa...
-
12. október 2020The Embassy of Iceland in Oslo will be closed 16-20 October 2020.
The Embassy of Iceland in Oslo will be closed 16-20 October 2020. This is due to renovation work at the Embassy. The Embassy will open again 21 October on the 7th floor in the same building, Storting...
-
12. október 2020Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark í sauðfé
Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark sauðfjár verður haldinn í fyrstu viku nóvember. Innlausnarverð er núvirt andvirði beingreiðslna næstu tveggja almanaksára, kr. 12.764,- pr. ærgildi. &...
-
12. október 2020Innanlandsvog 2020-2021
Atvinnuvega – og nýsköpunarráðuneytið gefur nú öðru sinni út innanlandsvog í samræmi við 5. gr. reglugerðar um stuðning við sauðfjárrækt nr. 1253/2019. Hlutverk hennar er að skilgreina þarfir inn...
-
09. október 2020Feneyjanefndin gefur álit á stjórnarskrárfrumvörpum
Feneyjanefnd Evrópuráðsins hefur í dag birt álit sitt á fjórum frumvörpum til stjórnarskipunarlaga, sem óskað var eftir af Íslands hálfu í vor. Nefndin lýsir yfir ánægju með markmið breytinganna, ...
-
09. október 2020Drög að frumvarpi um niðurdælingu og varanlega geymslu koldíoxíðs
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um niðurdælingu og varanlega geymslu koldíoxíðs, sem sett hefur verið til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Fr...
-
09. október 2020Framhald á lokunarstyrkjum
Ríkisstjórnin samþykkti í dag að leggja fyrir Alþingi breytingar á lögum um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru með það fyrir augum að tryggja framhald á lokunarstyrk...
-
09. október 2020Bein útsending frá stórviðburði WHO í tilefni alþjóðageðheilbrigðisdagsins 10. október
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin stendur fyrir stórviðburði á morgun þar sem þjóðarleiðtogar, sérfræðingar og heimsþekktar stjörnur tala til heimsbyggðarinnar um hvað unnt sé að gera til að bæta geðheilbr...
-
09. október 2020Félagsmálaráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála
Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem heyra undir málefnasvið félagsmálaráðuneytisins. Félagasamtök sem hljóta styrki á fjárlögum eða eru með samninga við r...
-
09. október 2020Frumvörp um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðsstofnun og þingsályktun um rammaáætlun í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að senda frumvörp umhverfis- og auðlindaráðherra um Hálendisþjóðgarð og stofnun Þjóðgarðsstofnunar og þingsályktunartillögu um 3. áfanga rammaáætlunar til st...
-
09. október 2020Stefna um gervigreind í mótun
Stefnumörkun um gervigreind, sem miðar að því að hámarka samfélagslegan og efnahagslegan bata og lágmarka kostnað og áhættu er nú til vinnslu innan forsætisráðuneytisins. Katrín Jakobsdóttir, forsætis...
-
09. október 2020Áhrif sóttvarna á þróun COVID-19 faraldurs rannsökuð
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun að veita fimm milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til rannsóknar á áhrifum sóttvarnaaðgerða á þróun COVID-19 faraldursins. Hópur vísinda...
-
09. október 2020Heimildarmynd um heimkomu handritanna
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að veita eina milljón króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til gerðar heimildarmyndar um heimkomu handritanna en í apríl næstkomandi verða 50 ár liðin fr...
-
09. október 2020Uppfærðar reglur um kostnað vegna ferða á vegum ríkisins
Endurskoðun á reglum um greiðslu ferðakostnaðar vegna ferðalaga á vegum ríkisins er lokið og uppfærðar reglur tóku gildi 1. október sl. Þær koma í stað eldri reglna frá árinu 2009. Markmið reglnanna ...
-
09. október 2020Yfirlit styrkja til staðbundinna fjölmiðla
Mennta- og menningarmálaráðherra ákvað hinn 1. september sl. að veita staðbundnum fjölmiðlum utan höfuðborgarsvæðisins styrk úr byggðaáætlun. Samkvæmt henni er gert ráð fyrir að veita árlega 5 milljón...
-
08. október 2020COVID-19: Þriðji samningur Evrópusambandsins um bóluefni í höfn
Evrópusambandið hefur gert samning við lyfjafyrirtækið Janssen Pharmaceutica NV, dótturfyrirtæki Johnson & Johnson, um kaup á bóluefni gegn COVID-19. Samningurinn felur í sér að strax og pró...
-
08. október 2020Styrkur til Barnahúss eflir starfsemi og styttir biðlista
Barnahús, sem sinnir málefnum barna sem sætt hafa kynferðislegu eða líkamlegu ofbeldi, hefur fengið styrk að upphæð 35 milljónir króna sem nýtist til styttingar biðlista ásamt því að efla starfsemina ...
-
08. október 2020Áform um endurskoðun sóttvarnalaga birt til umsagnar
Heilbrigðisráðherra hefur birt til umsagnar í samráðsgátt áform um endurskoðun sóttvarnalaga. Áformin eru unnin af starfshópi heilbrigðisráðherra sem vinnur að endurskoðun laganna. Umsagnarfrestur er...
-
08. október 2020Breytingar á fyrirkomulagi og eftirliti með greiðslu fargjalda í almenningssamgöngum í samráðsgátt
Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til...
-
08. október 20201,1 milljarða kr. aukning til menningarmála
Framlög til menningar-, íþrótta- og æskulýðsmála aukast um 7% milli áranna 2020-2021 samkvæmt nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins 2021. Þau eru áætluð alls 17,6 milljarðar kr. og aukast um 1,1 milljarð ...
-
07. október 2020COVID-19: Um reglur og tilmæli
Reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkörkun á samkomum og hertar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu tók gildi í gær. Reglugerðin byggist á minnisblaði sóttvarnalæknis og er þar farið að tillögum hans í ö...
-
07. október 2020Samið um byggingu hjúkrunarheimilis í Hveragerði
Húsnæði hjúkrunarheimilisins Áss í Hveragerði verður stækkað með nýrri byggingu með 22 hjúkrunarrýmum til að bæta aðstöðu heimilisfólks í Ási og útrýma tvíbýlum. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðhe...
-
07. október 2020Fjármálaáætlun 2021-2025: Áhersluatriði dómsmálaráðuneytisins
Efling löggæslu, rafræn þjónusta og hagkvæmari rekstur viðbragðsaðila eru meðal helstu áherslumála dómsmálaráðuneytisins í fjármálaáætlun 2021-2025. Fjárframlög til lögreglunnar eru rúmir 17 milljarða...
-
07. október 2020Ályktun Íslands um Filippseyjar samþykkt
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun Íslands um stuðning mannréttindaskrifstofu SÞ við Filippseyjar. Ályktunin leggur grunninn að uppbyggingu mannréttinda í landinu með stuðningi ...
-
07. október 2020Sautján sóttu um embætti dómenda við Endurupptökudóm
Þann 1. desember n.k. tekur Endurupptökudómur til starfa. Endurupptökudómur er sérdómstóll sem hefur það hlutverk að skera úr um hvort heimila skuli endurupptöku dómsmála sem dæmd hafa verið í héraði,...
-
07. október 2020Verulegur ávinningur af þátttöku Íslands í Norðurslóðaáætlun
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Byggðastofnun hafa birt greinargerð um starfsemi Norðurslóðaáætlunar Evrópusambandsins (NPA) fyrir árin 2014-2020. Tilgangurinn með greinargerðinni er að legg...
-
07. október 2020Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings
Félagsmálaráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið í leiðbeiningum til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings. Tekju- og eignamörk hækka um 3,5% á milli ára og eru nýju tekjumörki...
-
07. október 2020Fjárlagafrumvarpið: Innviðauppbygging, lækkun greiðsluþátttöku og efling heimahjúkrunar
Framlög til heilbrigðismála verða aukin um ríflega 15 ma.kr. á næsta ári, að frátöldum launa- og verðlagsbótum. Þetta er tæplega 6% raunaukning frá fjárlögum þessa árs. Af þessu renna tæpir 7. ma. kr....
-
07. október 2020Mikilvægi kynfræðslu í skólum
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í gær um málefni kynfræðslu í skólum og ræddi þar m.a. við Sólborgu Guðbrandsdóttur fyrirlesara og Sigríði Dögg Arnardóttir kynfræðing. Sól...
-
07. október 2020Gegnir störfum heilbrigðisráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gegnir störfum heilbrigðisráðherra í fjarveru Svandísar Svavarsdóttur, sem er í leyfi til 15. október.
-
07. október 2020Undanþágu óskað um að endurmenntun atvinnubílstjóra verði áfram í fjarnámi
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur óskað eftir undanþágu frá nýlegri Evróputilskipun til að tryggja að endurmenntun atvinnubílstjóra stærri ökutækja geti áfram farið fram að öllu leyti í raf...
-
07. október 2020Heimilt að draga frá 7% með notkun á ísþykkni
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla. Breytingin lýtur að reglum um afla sem veginn er á hafnarvog frá...
-
07. október 2020Fjármálaáætlun 2021-2025: Aukin framlög til umhverfismála
Framlög úr ríkissjóði í þágu umhverfismála hafa aukist um 47% á verðlagi ársins 2020, á tímabilinu 2017 til og með árinu 2021. Gert er ráð fyrir að fjármunir til loftslagsmála muni hafa aukist um 13,9...
-
06. október 2020COVID-19: Hertar sóttvarnaaðgerðir á höfuðborgarsvæðinu
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu og taka þær gildi á morgun, 7. október. Samkomutakmarkanir sem kynntar voru í gær gilda ó...
-
06. október 2020Þungum áhyggjum lýst vegna ástandsins í Xinjiang og Tíbet
Ísland átti í dag hlut að sameiginlegu ávarpi 39 ríkja í almennri umræðu í þriðju nefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna (mannréttindanefndinni) í New York þar sem lýst var þungum áhyggjum af ástand...
-
06. október 2020Fyrsta heildstæða kvikmyndastefnan orðin að veruleika
Fyrsta heildstæða stefna íslenskra stjórnvalda á sviði kvikmyndamála hefur litið dagsins ljós. Stefnan ber yfirskriftina Kvikmyndastefna til ársins 2030 – Listgrein á tímamótum og var unnin í nánu sam...
-
06. október 2020Nýr formaður stjórnar Sjúkratrygginga Íslands
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Vilborgu Þ. Hauksdóttur formann Sjúkratrygginga Íslands. Vilborg tekur við af Brynhildi S. Björnsdóttur sem hefur gegnt formennskunni frá árinu ...
-
06. október 2020Íslendingar í Bretlandi hvattir til að tryggja rétt sinn til búsetu fyrir áramót
Mikilvægt er að íslenskir ríkisborgarar sem búa í Bretlandi og hyggjast dveljast þar áfram eftir 31. desember 2020 sæki um ,,settled“ eða ,,pre-settled status“ fyrir lok þessa árs. Umsóknarfrestur er ...
-
06. október 2020Drög að reglugerð um hlutdeildarlán birt í samráðsgátt stjórnvalda
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett drög að reglugerð um hlutdeildarlán í samráðsgátt stjórnvalda og óskar eftir umsögnum frá almenningi og hagaðilum um reglugerðina....
-
06. október 2020Fimm milljarða innspýting til sveitarfélaga
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti nýjar aðgerðir til að veita sveitarfélögum fjárhagslega viðspyrnu á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna fyrir helgi. Viljayfirlýsi...
-
06. október 2020Framkvæmdir við Landspítala: Uppsteypa meðferðarkjarnans hefst innan skamms
Nýr Landspítali ohf. hefur tekið tilboði Eyktar hf. um uppsteypu meðferðarkjarna Landspítala við Hringbraut. Eykt bauð 8,68 milljarða króna í verkið sem er um 82% af kostnaðaráætlun. Nýr meðferðarkjar...
-
06. október 2020Fjölbreyttar aðgerðir til að vega á móti einmanaleika og félagslegri einangrun aldraðra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og félagsmálaráðuneytið hafa undanfarið styrkt fjölmörg verkefni sem miða að því að vinna gegn félagslegri einangrun og einmanaleika aldraðra. Ein...
-
06. október 2020Skapandi tækifæri fyrir öll börn á Íslandi
Öllum grunnskólanemum landsins gefst nú tækifæri á að taka þátt í áhugaverðum og skapandi menningarverkefnum, m.a í gegnum verkefnið List fyrir alla. Það verkefni er skipulagt af mennta- og menningarm...
-
06. október 2020Undanþágur frá samkomubanni fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki
Heilbrigðisráðherra veitti síðastliðið vor undanþágur frá samkomubanni fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki svo unnt væri að halda starfsemi þeirra órofinni. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að áður...
-
05. október 2020Trú- og lífsskoðunarfélög ræða alþjóðlegt samstarf í umhverfismálum
„Við verðum að takast á við áskoranir heimsins í umhverfismálum sem ein órofa heild“, sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, í ávarpi sínu á alþjóðlegu ráðstefnunni Faith ...
-
05. október 2020Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020
Mennta- og menningarmálaráðherra kynnti í dag tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og...
-
05. október 2020Saman í tónlistarsókn
Íslandsstofa hefur fyrir hönd markaðsverkefnisins „Ísland – saman í sókn“ gert samkomulag við Iceland Airwaves um framkvæmd tónlistarhátíðarinnar Live from Reykjavík, í samstarfi við RÚV, Reykjavíkur...
-
05. október 2020Könnun á starfsaðstæðum og áhrifum COVID-19 á skólastarf
„Mikilvægi menntakerfisins sýnir sig enn á ný. Kennarar og heilbrigðisstarfsfólk þessa lands hafa unnið þrekvirki og áfram reiðum við okkur á þeirra störf. Hertar sóttvarnaraðgerðir ber nú upp á alþjó...
-
05. október 2020Umsækjendur um tvö embætti sýslumanna
Alls bárust sjö umsóknir um embætti Sýslumannsins á höfðuborgarsvæðinu og fimm umsóknir um embætti Sýslumannsins á Norðurlandi vestra sem auglýst voru laus til umsóknar. Umsóknarfrestur var til og með...
-
05. október 2020Aðgerðir til að létta á útskriftarvanda Landspítala
Heilbrigðisráðuneytið hefur í samvinnu við Landspítala, aðrar heilbrigðisstofnanir og hjúkrunarheimili unnið að því að létta álagi af Landspítala með því að flytja þaðan sjúklinga sem hægt er að sinn...
-
05. október 2020Nýjar leiðbeiningar um opinber innkaup: Tækifæri í að nýta innkaupakraft hins opinbera
Ríkið ráðstafar á hverju ári yfir 200 ma. kr. í opinber innkaup, sem eru vörur, margskonar og verklegar framkvæmdir. Sveitarfélög ráðstafa álíka fjárhæð á hverju ári, og aðrir ríkisaðilar sem falla un...
-
04. október 2020Sóttvarnir í framhalds- og háskólum: Tímabundnar hertar aðgerðir
Tilkynnt hefur verið um hertar sóttvarnarráðstafanir í framhalds- og háskólum í ljósi minnisblaði sóttvarnarlæknis frá í gær, 3. október 2020. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fund...
-
04. október 2020COVID-19: Breyttar reglur um samkomutakmarkanir og skólahald
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjar reglugerðir um takmarkanir á samkomuhaldi og skólastarfi sem kveða á um hertar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu COVID-19 og taka þær gildi á miðnætti, að...
-
03. október 2020COVID-19: Hertar samkomutakmarkanir taka gildi 5. október
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um hertari samfélagslegar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu Covid-19. Ný reglugerð þess efnis tekur gildi mánudaginn 5. október o...
-
02. október 2020Opinbert hlutafélag stofnað um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu
Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða...
-
02. október 2020Þingmál heilbrigðisráðherra á 151. löggjafarþingi
Heilbrigðisráðherra áformar að leggja 11 lagafrumvörp og tvær þingsályktunartillögur fyrir Alþingi á 151. löggjafarþingi sem sett var í gær. Af einstökum þingmálum má nefna frumvarp til breytinga lög...
-
02. október 2020Utanríkisráðherra skipar starfshóp um ljósleiðaramálefni
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur skipað fimm manna starfshóp um ljósleiðaramálefni, útboð ljósleiðaraþráða Atlantshafsbandalagsins og tengd málefni. Starfshópurinn...
-
02. október 2020Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði heilbrigðismála lausir til umsóknar
Auglýst er eftir umsóknum um styrki af safnliðum fjárlaga frá íslenskum félagasamtökum vegna verkefna á sviði heilbrigðismála. Að þessu sinni leggur heilbrigðisráðherra áherslu á að styrkja verkefni s...
-
02. október 2020Óbreytt landamæraskimun til 1. desember
Ríkisstjórnin hefur ákveðið óbreytt fyrirkomulag skimana vegna COVID-19 á landamærum til 1. desember, nema að tilefni gefist til endurskoðunar fyrr. Byggist sú ákvörðun á stöðu faraldursins hér innanl...
-
02. október 2020Auglýst eftir þátttakendum í tilraunaverkefni um rafræna fylgiseðla
Fyrsti áfangi tilraunaverkefnis um innleiðingu rafrænna fylgiseðla er hafinn og hefur Lyfjastofnun auglýst eftir þátttakendum í verkefninu. Verkefnið snýst um að nota rafrænan fylgiseðil í stað pappír...
-
02. október 2020Orkustefna til 2050: Skýr framtíðarsýn um sjálfbæra orkuframtíð
„Nýrri Orkustefnu fylgir skýr framtíðarsýn um sjálfbæra orkuframtíð. Það eru dýrmæt og mikilvæg tímamót að þverpólitísk sátt hafi náðst um framtíðarsýn, leiðarljós og tólf meginmarkmið Íslands í orkum...
-
02. október 2020Stefnuræða forsætisráðherra og þingmálaskrá
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti í gær stefnuræðu ríkisstjórnarinnar við setningu 151. löggjafarþings. Samkvæmt þingsköpum Alþingis fylgir stefnuræðu forsætisráðherra yfirlit um þau mál s...
-
02. október 2020Garðabær bætist í ört stækkandi hóp sveitarfélaga sem taka þátt í verkefninu Barnvæn sveitarfélög
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar undirrituðu í gær, 1. október, samstarfssamning...
-
02. október 2020Að lifa með veirunni: umsagnarfrestur framlengdur til 7. október
Frestur til að skila umsögnum um efni frá samráðsfundinum „Að lifa með veirunni“ sem haldinn var 20. ágúst síðastliðinn hefur verið framlengdur til 7. október. Á fundinum var m.a. fjallað um tiltekna...
-
02. október 2020Aukin framlög til jöfnunar dreifikostnaðar raforku, þrífösunar og úrbóta á varaafli
Í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2021, og fjármálaáætlun 2021-2025, koma fram áform ríkisstjórnarinnar um aukin framlög til jöfnunar dreifikostnaðar raforku, flýtingu á jarðstrengjavæðingu og þríf...
-
02. október 2020Matvælasjóður fær 250 milljón króna viðbótarframlag
Matvælasjóður mun fá 250 milljón króna viðbótarframlag á næsta ári samkvæmt nýbirtu fjárlagafrumvarpi. Alls er því áformað að sjóðurinn muni hafa 628 milljónir til umráða á næsta ári og stefnt er á næ...
-
01. október 2020ESA birtir frammistöðumat
Röskun á störfum þingsins og stjórnarráðsins vegna heimsfaraldurs er á meðal skýringa á að óinnleiddum tilskipunum og reglugerðum ESB hefur fjölgað hér á landi að undanförnu. Staða innleiðinga á tilsk...
-
01. október 2020Mestu fjárfestingar í samgöngum frá upphafi, stórefling netöryggismála og jákvæð byggðaþróun
Framlög til samgöngumála í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2021, sem lagt var fram í dag, nema ríflega 56,2 milljörðum króna sem er um 10,7 milljarða aukning frá gildandi fjárlögum eða 23,6%. Framlag til...
-
01. október 2020Innviðauppbygging í sögulegu hámarki á tímabili fjármálaáætlunar 2021-2025
Megináhersla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í fjármálaáætlun fyrir tímabilið 2021-2025 er á að auka fjárfestingar en innviðauppbygging verður í sögulegu hámarki á tímabili fjármálaáætlunar. Útgj...
-
01. október 2020Áform um friðlýsingu Gerpissvæðisins
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Gerpissvæðisins ásamt sveitarfélaginu Fjarðabyggð og í samstarfi við landeigendur. Svæði er á milli Norðfjarðar og Reyðarfjarðar og er meginmarkmið f...
-
01. október 2020Forsætisráðherra ávarpar afmælisfund fjórðu ráðstefnu SÞ um málefni kvenna
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpar 25 ára afmælisfund fjórðu ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna í dag. Á ráðstefnunni, sem haldin var í Peking í september 1995 var samþykk...
-
01. október 2020127 milljarða sókn í mennta- og menningarmálum
Fjárveitingar til málefna sem falla undir mennta- og menningarmálaráðuneytið hækka um 11% milli áranna 20-21 og verða 127,2 milljarðar kr. á næsta ári, samkvæmt frumvarpi til fjárlaga sem lagt var fra...
-
01. október 2020Samkomulag um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir 2021-2025
Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir árin 2021-2025 hefur verið undirritað af fjármála- og efnahagsráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Samban...
-
01. október 2020Mótvægisaðgerðir verja lífskjör og veita viðspyrnu
Ríkisfjármálum verður áfram beitt af fullum þunga til að verja störf og skapa viðspyrnu, en gert er ráð fyrir að áhrif heimsfaraldurs kórónuveirunnar á ríkissjóð verði neikvæð um 192 milljarða króna á...
-
01. október 2020Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2020
Miðvikudaginn 30. september hélt fjármálastöðugleikaráð sinn annan fund á árinu. Farið var yfir horfur í fjármálakerfinu og hagkerfinu almennt og gerði Seðlabankinn grein fyrir helstu áhættuþáttum. Sé...
-
01. október 2020Ísland undirritar stuðningsyfirlýsingu um náttúruna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði vernd og endurheimt vistkerfa að umtalsefni í ávarpi sínu á fundi um líffræðilegan fjölbreytileika sem haldinn var í gær í ten...
-
01. október 2020Aðgengi að heimavist tryggt fyrir nemendur við Fjölbrautarskóla Suðurlands
Samningur um rekstur heimavistar fyrir nemendur Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) hefur verið undirritaður og verður heimavistin formlega opnuð í dag, 1. október. Með því rætist langþráður draum...
-
30. september 2020Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 2/2020
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og fæ...
-
30. september 2020Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 1/2020
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr. 114,0 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km, k...
-
30. september 2020Jöfnunarsjóður bætir við 200 milljónum vegna þjónustu við fatlað fólk
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga mun úthluta 200 milljónum krónum til viðbótar í ár vegna þjónustu við fatlað fólk. Viðbótarframlaginu er ætlað að koma til móts við aukinn kostnað þjónustusvæða vegna Covi...
-
30. september 2020Evrópskir umhverfisráðherrar ræddu lífbreytileika og loftslagsmál
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði mikilvægi hertra markmiða í loftslagsmálum að umtalsefni á fundi umhverfisráðherra Evrópusambandsríkja og ríkja evrópska ef...
-
30. september 2020Framlög til útgjaldajöfnunar fyrir árið 2020 endurskoðuð
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlaga til útgjaldajöfnunar úr sjóðnum á árinu 2020, skv. reglugerð nr. 10...
-
30. september 2020Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2021
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2021. Framlög til sveitarfélaga til jöfnu...
-
30. september 2020Þrettán þúsund hafa sótt bókmenntavefviðburð
Sendiskrifstofur Íslands í enskumælandi ríkjum stóðu í síðustu viku fyrir sameiginlegum bókmenntaviðburði, Beyond the Sagas, sem streymt var beint á vef frá fjórum mismunandi stöðum í heiminum. Þrettá...
-
30. september 2020Áform um friðlýsingu Urriðakotshrauns og endurskoðun friðlýsingar Skógafoss og nágrennis
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Urriðakotshrauns í Garðabæ sem fólkvangs. Áformin eru kynnt í samstarfi við Garðabæ og Styrktar- og líknarsjóð Oddfellowa. Unnið er að deiliskip...
-
30. september 2020Menntanet sett á fót á Suðurnesjum
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að leggja til að komið yrði á fót menntaneti á Suðurnesjum í samstarfi við menntastofnanir á svæðinu til að efla náms- og starfsúrræði fyrir atvinnuleiten...
-
30. september 2020Fýsileiki framtíðarhúsnæðis Náttúruminjasafns Íslands á Seltjarnarnesi
Bygging Lækningaminjasafns Íslands á Seltjarnarnesi hentar að mörgu leyti vel fyrir starfsemi Náttúruminjasafnsins með lítilsháttar breytingum. Þetta er niðurstaða starfshóps sem falið var að meta for...
-
30. september 2020Heimurinn eftir COVID-19
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi áskoranir heimsins í kjölfar kórónuveirufaraldursins, á rafrænu alþjóðlegu málþingi sem framtíðarnefnd Alþingis stóð fyrir í samstarfi við forsætisráðuneyt...
-
29. september 2020Frumvarp um almennt eftirlit með hollustuháttum og mengunarvörnum og um menntun og hæfni
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, sem sett hafa verið til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Frumva...
-
29. september 2020Netöryggi okkar allra - skráning
Netöryggi okkar allra er yfirskrift fundar samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins föstudaginn 2. október kl. 13-15 í tilefni af evrópska netöryggismánuðinum í október. Fundurinn verður í beinni vef...
-
29. september 2020Frumvörp sem tryggja réttindi trans og intersex fólks og barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, lagði fram þrjú frumvörp í ríkisstjórn í morgun sem tryggja eiga rétt fólks með kynhlutlausa skráningu og trans fólks auk barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinke...
-
29. september 2020Utanríkisráðherra ávarpaði 75. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
Mikilvægi fjölþjóðasamvinnu var meginstefið í ræðu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag. Sameinuðu þjóðirnar fagna 75 ára af...
-
29. september 2020Átta nýjar stöðugleikaaðgerðir
Í kjölfar samtala við aðila vinnumarkaðarins á almennum vinnumarkaði síðustu daga kynnir ríkisstjórnin átta aðgerða pakka sem ætlað er að stuðla að félagslegum og efnahagslegum stöðugleika í tengslum ...
-
28. september 2020Nýsköpunarmiðstöð Íslands verði lögð niður – Aukinn stuðningur við nýsköpun á landsbyggðinni, sérstakur sjóður um rannsóknir í byggingariðnaði og Nýsköpunargarðar fyrir nýsköpun á sviði hátækni
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur kynnt frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun í Samráðsgátt stjórnvalda. Í frumvarpinu eru lagðar til talsverðar breyt...
-
28. september 2020Tilboðsmarkaður 2. nóvember 2020 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 2. nóvember næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Þá má hlutd...
-
28. september 2020Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum í dag, mánudaginn 28. september, kl. 15.00.
-
27. september 2020Alþjóðlegt, rafrænt málþing um heiminn eftir COVID-19
Forsætisráðherra og framtíðarnefnd boða til málþings um breytingar, áskoranir og tækifæri á ýmsum sviðum samfélagsins eftir COVID-19. Þekktir, alþjóðlegir fyrirlesarar taka þátt í málþinginu sem fer f...
-
26. september 2020Ályktun um mannréttindi á Filippseyjum lögð fram í mannréttindaráðinu
Ísland hefur lagt fram ályktun í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna um samstarf stjórnvalda á Filippseyjum við skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna um úrbætur í mannréttindamálum þar í ...
-
25. september 2020Utanríkisráðherra áréttaði gildi fjölþjóðlegrar samvinnu
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi bandalags ríkja til eflingar fjölþjóðakerfisins í tengslum við 75. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem nú s...
-
25. september 2020COVID-19: Unnið að gagnkvæmri viðurkenningu vottorða milli Norðurlandaþjóða
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að senda heilbrigðisráðherrum hinna Norðurlandaþjóðanna erindi með ósk um samstarf sem miði að því að taka upp gagnkvæma viðurkenningu vottorða...
-
25. september 2020Ísland tekur á móti sýrlenskum barnafjölskyldum frá Lesbos
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að Ísland taki á móti flóttafólki frá Lesbos á Grikklandi, með áherslu á sýrlenskar fjölskyldur í viðkvæmri stöðu. Fjölskyldurnar bjuggu áður í flóttamannabúðunum Mo...
-
25. september 2020Fjármagni beint í sjálfbæra uppbyggingu
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, undirritaði í dag fyrir hönd ríkisstjórnarinnar viljayfirlýsingu ásamt meginhluta íslensks fjármálamarkaðar þar sem lýst er vilja til að nýta fjármagn til að við...
-
25. september 2020Stafræn umskipti mikilvæg að mati stjórnenda stofnana
Stjórnendur stofnana telja mikilvægt að vinna að stafrænum umskiptum (digital transformation) svo hægt verði að nýta tækni framtíðarinnar, auka nýsköpun og gera starfsfólk hæfara til þess að takast á ...
-
25. september 2020Sóttvarnalögin endurskoðuð
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið starfshópi að semja drög að frumvarpi til breytinga á sóttvarnalögum og er hópurinn tekinn til starfa. Tekin verða til skoðunar og skýrð nánar ákv...
-
25. september 2020COVID-19: Sætaskylda innleidd á öllum vínveitingastöðum
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis sem felur í sér að öllum vínveitingastöðum verði skylt að hafa sæti fyrir alla gesti sína og tryggja að gestir séu að jafnaði í sætum eins o...
-
25. september 2020Valdheimildir rýmri eftir því sem hættan er meiri
Þeim mun smitnæmari og hættulegri sem smitsjúkdómur er, því víðara svigrúm hafa stjórnvöld til að bregðast við til verndar lífi og heilsu manna. Þetta er meðal þess sem kemur fram í álitsgerð Dr. Páls...
-
25. september 2020Endurbættur vefur Ísland.is með skýrara viðmóti fyrir notendur
Vefurinn Ísland.is, sem er upplýsinga- og þjónustuveita opinberra aðila á Íslandi, hefur verið opnaður í nýrri og endurbættri útgáfu með það að markmiði að gera viðmót gagnvart notendum skýrara og bet...
-
24. september 202075. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hafið
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ávarpaði í gær fund um málefni hinsegin fólks sem haldinn var í tengslum við 75. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í N...
-
24. september 2020Umsækjendur um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands
Tólf umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 29. ágúst síðastliðinn. Umsækjendur e...
-
24. september 2020Stjórnsýslulögin 25 ára – safn fræðilegra ritgerða birt á vefsvæði Stjórnarráðsins
Árið 2019 var aldarfjórðungur liðinn frá því stjórnsýslulög nr. 37/1993 tóku gildi. Fólu lögin í sér mikla réttarbót fyrir almenning enda fyrsta heildstæða löggjöf hér á landi um málsmeðferð í stjórns...
-
24. september 2020Ráðstefnan Tengjum ríkið haldin í dag
Um 800 þátttakendur hafa skráð sig á ráðstefnuna Tengjum ríkið sem hefst klukkan 13 í dag og fjallar um stafræna framtíð hins opinbera. Ráðstefnan er ókeypis og öllum opin en hún er ætluð þeim sem haf...
-
24. september 2020Áhersla á stöðu og þjónustu við innflytjendur í fimmtu skýrslu uppbyggingarteymis félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19
Teymi uppbyggingar félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 heimsfaraldurs, sem í sitja fulltrúar félagsmálaráðuneytisins, samgöngu- og sveitarstjórarráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, ...
-
23. september 2020Samningur undirritaður við Skútustaðahrepp um stuðning vegna hruns ferðaþjónustu
Byggðastofnun og Skútustaðahreppur undirrituðu í dag samning um útfærslu á fjárveitingu til sveitarfélagsins vegna hruns í ferðaþjónustu. Um er að ræða fyrsta samninginn af þessu tagi en nýverið var ...
-
23. september 2020Vestnorrænt samstarf aldrei mikilvægara
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, flutti ávarp á hádegisfundi um mikilvægi vestnorrænnar samvinnu í Norræna húsinu sem haldinn var í dag í tilefni af vestnorræna deginum. Ráðher...
-
23. september 2020Heildarendurskoðun á lögum um fæðingar- og foreldraorlof - frumvarp í samráðsgátt stjórnvalda
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett drög að frumvarpi um ný heildarlög um fæðingar- og foreldraorlof í samráðsgátt stjórnvalda þar sem almenningur getur komið á...
-
23. september 2020Nýjar skipulagsreglur fyrir Keflavíkurflugvöll taka gildi
Nýjar skipulagsreglur fyrir Keflavíkurflugvöll hafa verið samþykktar og taka gildi frá og með deginum í dag. Tilgangur þeirra er að tryggja öryggi á og við Keflavíkurflugvöll og hafa að geyma fyrirmæl...
-
23. september 2020263 umsóknir í Matvælasjóð
Alls bárust 263 umsóknir um styrki úr nýstofnuðum Matvælasjóði, en umsóknarfrestur var til mánudagsins 21. september 2020. Sjóðurinn hefur 500 milljónir til úthlutunar og næstu skref eru þau að umsókn...
-
23. september 202026 nýsköpunarfyrirtæki fá lán frá Stuðnings - Kríu
Mikill áhugi var á mótframlagslánum Stuðnings - Kríu en umsóknarfrestur um veitingu lána rann út um nýliðna helgi. Alls sóttu 31 fyrirtæki um lán og voru 26 umsóknir samþykktar. Alls verður 755 milljó...
-
22. september 2020COVID-19: Heilbrigðisráðherra veitir 200 milljónir króna í aukna endurhæfingu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að semja um aukna endurhæfingu, meðal annars fyrir fólk sem glímir við eftirköst í kjölfar veikinda af völdum COVID-19 e...
-
22. september 2020Nýtt vefsvæði um mannréttindi á vef Stjórnarráðsins
Dómsmálaráðuneytið hefur birt endurnýjað og bætt vefsvæði um mannréttindi á vef Stjórnarráðsins. Þar er leitast við að tryggja auðvelt aðgengi að upplýsingum um mannréttindi og alþjóðlegar skuldbindi...
-
22. september 2020Aukið gagnsæi um félög í ríkiseigu með myndrænni birtingu upplýsinga
Gagnsæi um rekstur félaga í eigu ríkisins hefur verið aukið með myndrænni og aðgengilegri birtingu upplýsinga á vef Stjórnarráðsins um starfsemi og áherslur félaganna. Þar er m.a hægt að skoða skipan...
-
22. september 2020Sóknarfæri í þjóðarleikvangi fyrir inniíþróttir
Starfshópur um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir hefur skilað skýrslu um helstu valkostir er snúa að uppbyggingu slíks íþróttamannvirkis. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði starfshópinn til...
-
22. september 2020Ráðherra styrkir Rótina um 10 milljónir króna til nýsköpunarverkefnisins Ástuhúss
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Rótinni; félagi áhugakvenna um konur, áföll og vímugjafa, 10 milljóna króna styrk til uppbyggingar nýsköpunarverkefnisins Ástuhúss. Ástuhús er hu...
-
22. september 2020COVID-19: Ísland og Noregur fjármagna kaup á tveimur milljónum skammta af bóluefni
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka þátt í samkomulagi sem Norðmenn hafa gert um þátttöku í samstarfi ríkja um að tryggja öllum þjóðum aðgang að bóluefni við COVID-19 (COVAX). Noregur og Ísland le...
-
22. september 2020Rafrænt allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði 75 ára afmælisfund Sameinuðu þjóðanna í gær með rafrænum hætt eins og allir þjóðarleiðtogar heims. Allsherjarþing SÞ stendur nú yfir en sérstakur hátíða...
-
21. september 2020Niðurstaða útboðs vegna hönnunar og framkvæmda á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli
Verktakafyrirtækið ÍAV varð hlutskarpast í útboði bandaríska varnarmálaráðuneytisins á hönnun og framkvæmdum vegna flughlaða og tengdra verkefna á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Útboðið var aug...
-
21. september 2020Óskað eftir hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum á skrá í bakvarðasveit velferðarþjónustunnar (in English and Polish)
Vegna aðstæðna i samfélaginu vill félagsmálaráðuneytið árétta að bakvarðasveit velferðarþjónustu er ennþá virk. Við upphaf fyrstu bylgju heimsfaraldurs hvatti félagsmálaráðuneytið fólk til að skrá sig...
-
21. september 2020Flugsamgöngur til Boston tryggðar út nóvember
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur framlengt samning við Icelandair um að tryggja lágmarksflug til Bandaríkjanna út nóvember. Samningurinn gerir ráð fyrir að flogið verði minnst tvisvar í vi...
-
21. september 2020COVID-19: Lokun kráa og skemmtistaða framlengd til 27. september
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja tímabundna lokun skemmistaða og kráa til og með sunnudagsins 27. september næstkomandi. Reglugerð hei...
-
21. september 2020Bakvarðasveitin: Óskað eftir heilbrigðisstarfsfólki á útkallslista
Heilbrigðisyfirvöld óska eftir liðsinni heilbrigðisstarfsfólks í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Leitað er að fólki sem hefur aðstæður og er reiðubúið að koma tímabundið til starfa í heilbrigði...
-
20. september 2020Uppfærðar leiðbeiningar fyrir framhalds- og háskóla: Grímunotkun í staðnámi
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út uppfærðar leiðbeiningar til framhalds- og háskóla, í ljósi nýrra tilmæla sóttvarnarlæknis um grímunotkun í staðnámi í framhalds- og háskólum á höfuðbor...
-
20. september 2020Breyting á lögum um einnota drykkjarvöruumbúðir
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, sem sett hafa verið t...
-
18. september 2020Breyting á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, sem sett hafa verið til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda....
-
18. september 2020Alþjóðlegur jafnlaunadagur haldinn í fyrsta sinn
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hvatti alþjóðasamfélagið til að leita leiða og úrræða sem stuðla að jafnrétti kynjanna í grein á vef alþjóðasamtakanna Women Political Lea...
-
18. september 2020Ræða ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra á Iðnþingi 2020
Iðnþing 16. sept. 2020 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Kæru gestir Það er alltaf mikill heiður að fá að ávarpa Iðnþing. Að þessu sinni á þingið óvenjulega stórt erindi við okkur, á ...
-
18. september 2020Fyrstu Svansvottuðu endurbæturnar á Norðurlöndunum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti í dag Andra Þór Arinbjarnarsyni, framkvæmdastjóra Reita, leyfi fyrir fyrstu Svansvottuðu endurbætur á húsnæði á Norðurlöndunum. Um ...
-
18. september 2020Fjarskiptasamband tryggt á bæjum á Austurlandi
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur náð samkomulagi við Neyðarlínuna um að tryggja fullnægjandi fjarskiptasamband á bæjum á Austurlandi áður en gamla koparkerfið (heimasíminn) verður að fullu...
-
18. september 2020Halla Sigrún Sigurðardóttir skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu loftslagsmála
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Höllu Sigrúnu Sigurðardóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu loftslagsmála til næstu fimm ára. Nýtt skipurit umhverfis- og auðli...
-
18. september 2020Uppbygging á Austurlandi í kjölfar reglugerðarbreytingar ráðherra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, heimsótti Seyðisfjörð og Borgarfjörð Eystri í vikunni og kynnti sér uppbyggingu í húsnæðismálum á svæðinu. Á báðum stöðum eru í farvatninu verkefn...
-
18. september 2020Mikilvægi foreldrasamstarfs fyrir skólastarf: Foreldraverðlaun Heimilis og skóla
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla runnu að þessu sinni til Foreldrafélags Djúpavogsskóla en jafnframt voru í gær veitt hvatningarverðlaun og Dugnaðarforkur Heimilis og skóla útnefndur við skemmtilega...
-
18. september 2020Ellefu verkefni á sviði almenningssamgangna fá úthlutað 32,5 milljónum
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að ...
-
18. september 2020Fjármagn fyrir legudeildarbyggingu við Sjúkrahúsið á Akureyri í fjármálaáætlun
Gert er ráð fyrir 6,5 milljörðum króna í framkvæmdir við nýbyggingu fyrir nýja legudeild við Sjúkrahúsið á Akureyri á tíma fjármálaáætlunar árin 2021–2025. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra g...
-
18. september 2020Góð þátttaka í tilraunaverkefni um heimaslátrun sauðfjár
Tilraunaverkefni um heimaslátrun sauðfjár er farið af stað og alls taka 35 býli, víðsvegar um landið, þátt í verkefninu. Markmið þess er leita leiða til þess að auðvelda bændum að slátra sauðfé heima ...
-
18. september 2020Henný Hinz ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnar
Henný Hinz hagfræðingur hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður ríkisstjórnar með aðsetur í forsætisráðuneytinu. Henný mun m.a. starfa að vinnumarkaðsmálum, þ.m.t. gerð grænbókar um vinnumarkaðsmál, auk þ...
-
18. september 2020Frumvörp til nýrra jafnréttislaga kynnt í ríkisstjórn
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, lagði fram frumvörp til nýrra jafnréttislaga í ríkisstjórn í morgun. Frumvörpin eru tvö, annars vegar frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og...
-
18. september 2020Byggðamálaráð fagnar Loftbrú
Byggðamálaráð hefur sent frá sér ályktun þar sem það fagnar tilkomu Loftbrúar og telur verkefnið vera eina mikilvægustu byggða- og samgönguaðgerð síðari ára. Loftbrú veitir 40% afslátt af heildarfargj...
-
18. september 2020Breytingar á skipulagslögum vegna flutningskerfis raforku og húsnæðismála
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á skipulagslögum er varðar uppbyggingu flutningskerfis raforku og íbúðarhúsnæðis, sem sett hafa verið til kynni...
-
18. september 2020Samningur um velferð barna undirritaður í Vestmannaeyjum
Dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra undirrituðu í gær samning um að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og hög...
-
18. september 2020COVID-19: Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu lokað tímabundið
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að loka skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu, tímabundið í fjóra daga frá 18. – 21. september. Þetta er gert til að sporna við útb...
-
17. september 2020Reglugerðarbreyting auðveldar atvinnurekendum að ráða til sín starfsfólk
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað breytingar á reglugerð um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum ...
-
17. september 2020Skýrsla Björns kynnt á utanríkisráðherrafundi Norðurlanda
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók þátt í fundi norrænna utanríkisráðherra á Borgundarhólmi í dag þar sem Björn Bjarnason, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, kynnti ...
-
17. september 2020Lyftistöng fyrir íþróttalíf á Fljótsdalshéraði
„Virkni og þátttaka er eitt mikilvægasta veganestið sem við sem samfélag getum gefið börnum og ungmennum þessa lands,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sem var viðstödd vígsl...
-
17. september 2020Vegna frétta um meinta ágalla á ákvörðun ESA varðandi ríkisábyrgð á lánalínu til Icelandair Group
Í tilefni af fréttaflutningi í dag um að Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hafi móttekið ábendingar um meinta ágalla á ákvörðun stofnunarinnar varðandi ríkisábyrgð á lánalínu til Icelandair Group ehf. árétt...
-
17. september 2020Samið um fimm milljóna framlag til að endurnýja búnað til bíltæknirannsókna
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, undirritaði í morgun samning um fimm milljóna króna framlag til að endurnýja mikilvægan búnað í Bíltæknimiðstöðinni, rannsóknarsetri veg...
-
17. september 2020Styrkir úr lýðheilsusjóði lausir til umsóknar
Embætti landlæknis hefur auglýst lausa til umsóknar styrki úr lýðheilsusjóði árið 2021. Styrkjum úr sjóðnum skal varið til að styrkja lýðheilsustarf og úthlutar heilbrigðisráðherra styrkjunum að fengn...
-
17. september 2020Forsætisráðherra, kvenleiðtogar og aðgerðasinnar ræða hlut kvenna í forystu
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur þátt í fjarfundi kvenleiðtoga, aðgerðasinna og fulltrúa ungmennasamtaka um mikilvægi fjölbreyttrar forystu í stjórnmálum og atvinnulífi í dag. Fundurinn&n...
-
16. september 2020Söfnun birkifræja fyrir endurheimt birkiskóga og kolefnisbindingu ýtt úr vör
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hleyptu af stað söfnun á birkifræi á Bessastöðum í dag á Degi íslenskrar náttúru. Söfnunin ...
-
16. september 2020Viðurkenningar á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru Arnhildi Hálfdánardóttur fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Kára Kristjánssyni ...
-
16. september 2020Börn nýta náttúru til listsköpunar á Degi íslenskrar náttúru
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynntu sér skapandi starf grunnskólabarna í á Degi íslenskrar náttúru. Ungt fólk...
-
16. september 2020Ráðherra afhentar tillögur um betri merkingar á matvælum
Samráðshópur um betri merkingar á matvælum hefur skilað tillögum til Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Í þeim felast meðal annars leiðir til að bæta skilyrði og stöðu n...
-
16. september 2020Tengjum ríkið – ráðstefna um stafræna framtíð hins opinbera
Ráðstefna um stafræna framtíðarsýn hins opinbera og nýjungar sem unnið er að til að stórefla stafræna þjónustu verða kynntar á ráðstefnu Stafræns Íslands „Tengjum ríkið“ fimmtudaginn 24. septembe...
-
15. september 2020Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki og landgreiðslur
Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna framkvæmda á yfirstandandi ári í Afurð Greiðslukerfi landbúnaðarins afurd.is Umsóknum skal skilað eigi síðar...
-
15. september 2020Umsækjendur um tvö embætti lögreglustjóra
Umsóknarfrestur um tvö embætti lögreglustjóra rann út 14. september. Umsækjendur um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum eru fimm talsins, en sjö sóttu um embætti Lögreglustjórans í Vestmannaeyjum....
-
15. september 2020Samgönguvika hefst á morgun
„Veljum grænu leiðina“ er yfirskrift Evrópskrar samgönguviku í ár sem hefst á morgun. Um er að ræða samevrópskt átak í því skyni að hvetja til vistvænna samgangna en það stendur yfir dagana 16. – 22. ...
-
15. september 2020Auknar endurbætur og viðhald fasteigna í samræmi við sérstakt fjárfestingarátak
Framkvæmdaverkefni Ríkiseigna sem lúta að endurbótum og viðhaldi fasteigna ríkisins aukast um 40%, eða 1,6 milljarða króna, frá því sem áætlað var, í samræmi við sérstakt fjárfestingarátak stjór...
-
15. september 2020Utanríkisráðherra fundar í Lundúnum vegna framtíðarviðræðna við Bretland
Viðræður Íslands og Bretlands um framtíðarsamskipti ríkjanna voru í brennidepli á fundum Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra með breskum ráðherrum og þingmönnum í dag og í ...
-
15. september 2020Loftbrú fer vel af stað
Á áttunda hundrað flugleggir hafa verið bókaðir með afsláttarkóða Loftbrúar síðan verkefninu var hleypt af stokkunum 9. september sl. samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Samtals hefur Loftbrú spara...
-
15. september 2020Umsóknarferli stuðningslána endurbætt
Breytingar hafa verið gerðar á umsóknarkerfi stuðningslána á Ísland.is til að tryggja að ferlið verði enn aðgengilegra og auðskiljanlegra. Opnað var fyrir umsóknir um lánin í júlí sl. og hefur nú veri...
-
15. september 2020Efnahagsleg áhrif farsóttar og sóttvarna
Gagnlegt væri að útskýra markmið sóttvarnaaðgerða betur og auka fyrirsjáanleika um þær eftir því sem við verður komið, segir í skýrslu starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra um efnahagsleg áhrif val...
-
15. september 2020Þættir sem sóttvarnalæknir leggur til grundvallar tillögum til ráðherra vegna COVID-19
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag minnisblað sóttvarnalæknis þar sem fjallað er um þá þætti sem sóttvarnalæknir leggur til grundvallar að tillögum til heilb...
-
15. september 2020Jón Höskuldsson og Ragnheiður Bragadóttir skipuð dómarar við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Jón Höskuldssonar í embætti dómara við Landsrétt frá 25. september 2020. Jafnframt hefur dómsmálaráðherra ákveðið að gera t...
-
15. september 2020Björn og Hlédís stýra vinnu við mótun landbúnaðarstefnu
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað verkefnisstjórn um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland. Í henni sitja Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, og Hlédí...
-
15. september 2020Húsnæðis- og byggingarmálaráðherrar Norðurlanda funduðu um grænni húsnæðis- og byggingariðnað
Ráðherrar húsnæðis- og byggingarmála Norðurlanda hittust á sérstökum fjarfundi 14. september, og ræddu um stöðuna á húsnæðis- og byggingarmarkaðnum. Voru ráðherrarnir sammála um að húsnæðis- og byggin...
-
15. september 2020Opnað fyrir umsóknir um styrki til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða, sbr. aðgerð C.1 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024....
-
14. september 202040 milljónir til neyðaraðstoðar á Lesbos og í Líbanon
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur ákveðið að íslensk stjórnvöld veiti tuttugu milljónum króna til neyðaraðstoðar vegna eldsvoða í búðum hælisleitenda á grísku eynni L...
-
14. september 2020Stefnt að háskólaútibúi á Austurlandi
Samstarfssamningur um undirbúning stofnunar háskólaútibús og kennslu á háskólastigi á Austurlandi var undirritaður á Reyðarfirði um helgina. Markmið samningsins er að tryggja áframhaldandi uppbyggingu...
-
14. september 2020Styrkir til orkuskipta auglýstir
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskip...
-
14. september 2020OECD hvetur ríki til grænnar endurreisnar efnahagslífs
Mikilvægt er að tryggja að endurreisn efnahags og samfélags eftir Covid-19 faraldurinn byggi á grænum lausnum. Þetta sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á fundi umh...
-
14. september 2020Tillögum skilað um hvernig tryggja megi framboð á raforku til almennings
Starfshópur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skilað tillögum um hvernig tryggja megi nægt framboð raforku á almennum markaði. Almenni raforkumarkaðurinn er almenningur, fyrirtæki sem e...
-
14. september 2020Beint streymi: Upplýsingafundur um Matvælasjóð 15. september
Matvælasjóður er byrjaður að taka við umsóknum og af því tilefni er boðið til upplýsingarfundar um sjóðinn og umsóknarferlið. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og ...
-
14. september 2020Bein útsending frá 70. fundi Evrópuskrifstofu WHO
Forgangsröðun á sviði heilbrigðismála og staðan af völdum COVID-19 verða mál í brennidepli á 70. ársfundi Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) sem haldinn er í dag og á morgun. ...
-
11. september 2020Fjármögnun nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Írlands verði tryggð
Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt tillaga samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra þess efnis að tryggja fjármögnun nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Írlan...
-
11. september 2020Óbreyttar reglur um skimanir á landamærum til 6. október
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja án breytinga gildandi reglur um skimanir á landamærum. Framlengingin gildir til 6. október. Í minnisb...
-
11. september 2020Embætti forstöðumanns Náttúrufræðistofnunar Íslands auglýst laust til umsóknar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur auglýst
11. september 2020Fyrsta skýrsla kjaratölfræðinefndar kynnt á fjarfundi
Miðvikudaginn 16. september 2020, kl. 11.00, verður kynnt skýrsla kjaratölfræðinefndar, nýs samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag. Í skýrslunni er fjalla...
11. september 2020Tími í sóttkví styttur úr 14 dögum í 7 með skimun í lok tímabilsins
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis sem gerir fólki kleift að ljúka sóttkví á 7 dögum ef sannað er með sýnatöku í lok tímabilsins að engin merki séu um s...
11. september 2020Alþjóðlegi jafnlaunadagurinn 18. september
Fyrsti alþjóðlegi jafnlaunadagurinn verður haldinn 18. september nk. Dagurinn er haldinn af alþjóðasamtökum um launajafnrétti (EPIC) sem Ísland á aðild að. Í tilefni jafnlaunadagsins 2020 er boðið til...
11. september 2020Milljarður króna greiddur út í lokunarstyrki
Um 1.000 fyrirtæki sem skylt var að loka eða stöðva starfsemi vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hafa fengið greiddan lokunarstyrk fyrir alls um einn milljarð króna. Þetta kemur fram í uppfærðum upplýsi...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN