Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Jökulsárlón og nærliggjandi svæði friðlýst sem hluti Vatnajökulsþjóðgarðs
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Jökulsárlóns og umfangsmikilla svæða sem liggja að lóninu. Um leið er svæðið fellt inn í Vatnajökulsþjóðgarð. Þar með...
-
Hamingjustund með Sri Sri Ravi Shankar
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra átti fund í dag með indverska friðarerindrekanum Sri Sri Ravi Shankar. Þeir ræddu meðal annars um hamingjuna en Ravi Shankar og samtök hans hafa hana að leiðarljós...
-
Dómsmálaráðherra ávarpaði Skálholtshátíð
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra ávarpaði hátíðarsamkomu á Skálholtshátíð síðastliðinn sunnudag. Þar fluttu einnig ávörp þau Karl Sigurbjörnsson biskup og Margot Käßmann, prófessor og fyrrverand...
-
Drög að reglugerð um réttindi áhafna á vinnuskipum fyrir sjókvíaeldi til umsagnar
Drög að reglugerð um áhafnir vinnuskipa sjókvíaeldisstöðva eru nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Unnt er að senda umsagnir um reglugerðardrögin til og með 4. ágúst og skulu þær sendar á netfangið post...
-
Drög að lagabreytingu um tekjustofna sveitarfélaga til umsagnar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir til umsagnar drög að lagafrumvarpi um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, er varða fasteignasjóð Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Un...
-
Könnun á kostnaðarþátttöku vegna skólagagna
Velferðarvaktin fól nýverið Maskínu að gera könnun hjá sveitarfélögum landsins um kostnaðarþátttöku grunnskólanema varðandi skólagögn s.s. ritföng og pappír. Sveitarfélög landsins eru hvött til að sv...
-
Ráðherra hefur endurheimt votlendis við Urriðavatn
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, markaði í gær upphaf vinnu við endurheimt votlendis við Urriðavatn í Garðabæ með því að moka ofan í skurð við vatnið. Um leið undirrituðu Garðabær, L...
-
Styðja uppbyggingu sveitarfélaga á húsnæði fyrir fatlað fólk
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, félags- og jafnréttismálaráðherra og formaður og framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa undirritað viljayfirlýsingu um framlög úr fasteignasjóði ...
-
Drög að reglugerðum um fjármál sveitarfélaga til umsagnar
Til umsagnar eru nú drög að breytingum á reglugerðum er varða fjármál sveitarfélaga: Annars vegar um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga og hins vegar um fjárhagsleg viðmið og eft...
-
Ársskýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga komin út
Ársskýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga fyrir október 2015 til september 2016 er komin út. Þar er fjallað um ársreikninga 2015 og þróun fjármála sveitarfélaga með samanburði við fyrri ...
-
Guðlaugur Þór fundar með menntamálaráðherra Japan
Japanski menntamálaráðherrann, Hirokazu Matsuno, kynnti umsókn borgarinnar Osaka um að halda EXPO 2025 og leitaði stuðnings við hana á fundi með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra á fundi í uta...
-
Umsækjendur um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu
Tíu sóttu um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu sem velferðarráðuneytið auglýsti laust til umsóknar 24. júní síðastliðinn. Jafnréttisstofa starfar samkvæmt lögum um jafna stöðu og jafnan rétt k...
-
Samráð um breytingar á ýmsum lagaákvæðum um markaðar tekjur
Í samræmi við 3. gr. samþykktar ríkisstjórnarinnar um undirbúning og frágang stjórnarfrumvarpa og stjórnartillagna leggur fjármála- og efnahagsráðuneytið fram til kynningar fyrir almenning áform um la...
-
Óskað eftir umsögnum um breytingu á byggingarreglugerð vegna hleðslu rafbíla
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á byggingarreglugerð. Breytingin kveður á um að í nýbyggingum og við endurbyggingu skuli gera ráð fyrir tengibúnaði vegna hl...
-
Ingibjörg Sólrún skipuð framkvæmdastjóri ODIHR
Fastaráð Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, samþykkti í dag með formlegum hætti að skipa Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem næsta framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, ODIHR...
-
Umsagnarfrestur framlengdur um breytingu á sveitarstjórnarlögum
Umsagnarfrestur um drög að breytingu á sveitarstjórnarlögum hefur verið framlengdur til 4. ágúst næstkomandi. Umsagnir má senda ráðuneytinu á netfangið [email protected]. Drög að lagafrumvarpi u...
-
Drög að breytingum á lögum á sviði siglinga til umsagnar
Tvenn drög að lagafrumvörpum á sviði siglinga eru nú til umsagnar hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu: Annars vegar breytingar á lögum um Samgöngustofu og hins vegar breytingar á lögum um efti...
-
Skýrsla starfshóps um skattskyldu af erlendri ferðaþjónustustarfsemi á Íslandi
Fjármála- og efnahagsráðherra skipaði þann 13. júní sl. starfshóp til að fara yfir skattskil af erlendri ferðaþjónustustarfsemi, greina stöðu mála og koma með tillögur til úrbóta. Starfshópurinn var s...
-
Gæðavísar við mat á gæðum og árangri í heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð gæðavísa sem notaðir eru til að meta gæði og árangur innan heilbrigðisþjónustunnar. Breytingarnar snúa að vali á gæðavísum og ...
-
Drög að nýrri reglugerð um safnskráningu og varðveislu fjármálagerninga á safnreikningi til umsagnar
Drög að nýrri reglugerð um um safnskráningu og varðveislu fjármálagerninga á safnreikningi er nú til umsagnar hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Reglugerðinni er ætlað að leysa reglugerð nr. 706/20...
-
Tillögur ríkissaksóknara um sektir við umferðarlagabrotum - drög að reglugerð til umsagnar
Að beiðni samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins hefur ríkissaksóknari gert tillögu að breyttri reglugerð um sektir við umferðarlagabrotum. Lagt er til að fjárhæðir sekta verði uppfærðar með hliðsj...
-
Kynning á frumvörpum um lög um Matvælastofnun, matvæli og um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr.
Á vegum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa verið samin drög að tveim frumvörpum, annars vegar til laga um Matvælastofnun og hins vegar til breytingar á lögum nr. 93/1995, um matvæli og lögum n...
-
Fjölgun atvinnuleyfa til leigubifreiðaaksturs - reglugerð til umsagnar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir umsögnum um meðfylgjandi drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 397/2003 um leigubifreiðar. Samkvæmt ákvæði reglugerðar nr. 397/2003 &n...
-
Drög að frumvarpi til laga um Þjóðskrá Íslands
Til umsagnar eru nú drög að frumvarpi til laga um Þjóðskrá Íslands. Frumvarpið er rammalöggjöf fyrir stofnunina. Engin slík löggjöf er í gildi en einstök lagaákvæði er að finna í lögum. Ek...
-
Staða á biðlistum eftir völdum aðgerðum
Embætti landlæknis hefur birt greinargerð með upplýsingum um fjölda á biðlistum eftir völdum aðgerðum. Í greinargerðinni er sérstaklega fjallað um árangur af skipulögðu átaki til að stytta bið sjúklin...
-
Drög að frumvarpi til laga um póstþjónustu
Í drögum að frumvarpi til laga um póstþjónustu er lagt til að einkaréttur ríkisins verði lagður niður og opnað fyrir samkeppni á póstmarkaði. Jafnframt er lagt til að eftirlit með póstþjónustu verði e...
-
Virðing fyrir alþjóðalögum og skuldbindingum verði endurheimt
Öryggismál og hættan sem stafar af ofbeldisfullri öfgastefnu voru rædd á óformlegum utanríkisráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunnar Evrópu, ÖSE sem haldinn var 11. júlí sl. í Mauerbach í Austurr...
-
Ísland styður við fjölskylduáætlanir og veitir framlög til Mannfjöldasjóðs SÞ í Sýrlandi
Alþjóðleg ráðstefna um fjölskylduáætlanir fór fram í London í dag. Ráðstefnan er haldin af þróunarmálaráðuneyti Bretlands, Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna og Styrktarsjóð Bill og Melindu Gates . Er ...
-
Umsækjendur um embætti forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvarinnar
Tíu sóttu um embætti forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga sem velferðarráðuneytið auglýsti laust til umsóknar 10. júní síðastliðinn. Þjónust...
-
Seinni greiðsla sérstaks framlags úr Jöfnunarsjóði vegna tekna af skatti á fjármálafyrirtæki
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um seinni úthlutun framlaga er byggja á tekjum ríkissjóðs af sérstökum skatti á fjármálafyrirtæ...
-
Dómsmálaráðherra sótti ráðherrafund í Tallinn
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sótti í vikunni óformlegan fund dómsmála- og innanríkisráðherra Evrópusambandsríkja og ríkja í Schengen-samstarfinu. Á fundinum voru öryggismál og ferðir flóttama...
-
Mánaðaryfirlit ríkissjóðs janúar - maí 2017
Mánaðaryfirlit ríkissjóðs janúar - maí 2017 liggur nú fyrir. Rekstraryfirlit fyrir A-hluta ríkissjóðs í heild sýnir jákvæðan tekjujöfnuð að upphæð 22,2 ma.kr. samanborið við 4,1 ma.kr. sem áætlanir ge...
-
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum - Kallað eftir hugmyndum almennings
Vinna við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er hafin og hefur verið opnað sérstakt vefsvæði tileinkað vinnunni á slóðinni www.co2.is. Almenningur er hvattur til að senda hugmyndir og tillögur að aðgerðum...
-
Fundir nefndar um byggðakvóta kynntir á landsbyggðinni
Nefnd um endurskoðun byggðakvótakerfisins hefur skilað tillögum sínum til ráðherra og mun kynna þær á samráðsfundum víða um land í þessari og næstu viku. Fundadagskráin er þessi: Félagsheimilinu...
-
Fitch hækkar langtímalánshæfiseinkunn ríkissjóðs í A-, horfur sagðar jákvæðar
Matsfyrirtækið Fitch Ratings tilkynnti í dag að það hefði hækkað lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins á langtímaskuldbindingum í innlendri og erlendri mynd úr BBB+ í A-. Þá eru horfur sagðar jákvæðar. B...
-
Nýr umboðsmaður barna
Forsætisráðherra hefur skipað Salvöru Nordal, heimspeking, í embætti umboðsmanns barna til næstu fimm ára frá 1. júlí 2017 að telja. Salvör er með BA próf í heimspeki frá Háskóla Íslands, M.Phil í sa...
-
Drög að frumvarpi um breytingu á fjarskiptalögum
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir til umsagnar drög að lagafrumvarpi um breytingu á fjarskiptalögum nr. 81/2003 um CE-merkingar á fjarskiptabúnað. Umsagnir má senda ráðuneytinu á netfangið...
-
Tillaga að íslenskri krabbameinsáætlun - forgangsröðun og framkvæmd verkefna
Skýrsla ráðgjafarhóps með tillögu til heilbrigðisráðherra um íslenska krabbameinsáætlun til ársins 2020 hefur verið birt á vef Stjórnarráðsins. Verkefnisstjórn verður falið að móta framkvæmd og eftirf...
-
Drög að breytingum á lögum um siglingavernd og lögum um loftferðir
Til umsagnar eru nú drög að breytingum á lögum um siglingavernd og lögum um loftferðir. Í frumvarpinu, sem er til komið vegna ítrekaðra tilrauna til innbrota um borð í skip og loftför og ábendinga Sam...
-
Stöður skólameistara í framhaldsskólum haustið 2017
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur tekið ákvörðun varðandi stöður skólameistara eftirtalinna framhaldsskóla. Menntaskólinn á Ísafirði Hildur Halldórsdóttir hefur verið set...
-
Hugsanlegar tafir við skimun farþega vegna aukinna flugverndarráðstafana
Bandarísk stjórnvöld hafa boðað breytingar á flugverndarráðstöfunum og munu aðgerðirnar hafa áhrif víða um heim. Í breytingunum felast auknar kröfur um flugvernd á þeim flugvelli sem er síðasti viðkom...
-
31 umsókn um embætti tveggja skrifstofustjóra
Alls barst 31 umsókn um embætti tveggja skrifstofustjóra í dómsmálaráðuneytinu sem auglýst voru laus til umsóknar 16. júní síðastliðinn. Dómsmálaráðherra hefur skipað þriggja manna nefnd til að ...
-
Faghópur um mótun og innleiðingu starfsgetumats
Vegna áforma um að taka upp starfsgetumat í stað örorkumats hefur Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra skipað faghóp til að vera sér til ráðgjafar um úrfærslu þess og gera tillögur ...
-
Ráðist verður í ítarlegar athuganir og greiningar á stöðu framhaldsskólanna um land allt
Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að ekki verði af sameiningu á rekstri Fjölbrautaskólans við Ármúla og Tækniskólans að svo stöddu. Gerð verður greining á einstökum...
-
Erlendir sérfræðingar veita ráðgjöf um mótun íslenskrar peninga- og gengisstefnu til framtíðar
Í mars sl. skipaði forsætisráðherra þriggja manna verkefnisstjórn til að leggja mat á peninga- og gengisstefnu Íslands eftir losun fjármagnshafta. Í verkefnisstjórninni sitja Ásgeir Jónsson, Ásdís Kri...
-
Tillaga að stækkun friðlands Þjórsárvera til kynningar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir til kynningar tillögu að mörkum og friðlýsingarskilmálum stækkaðs friðlands Þjórsárvera. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 3. október 2017. Um e...
-
Sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði vegna tekna af skatti á fjármálafyrirtæki
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga er byggja á breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Breytingin fel...
-
Nefnd um endurskoðun bótakerfa
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað nefnd til að endurskoða kerfi barnabóta, vaxtabóta, barnalífeyris og húsnæðibóta. Horft er til þess að fjárhagslegum stuðningi ve...
-
Nefndir um aðskilnað viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi og um endurskoðun tekjuskatts
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað tvær nefndir. Er annarri falið að meta þörfina á aðskilnaði viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi en hinni að vinna að endurskoðun tekjuskattskerfis...
-
Ný eigandastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki
Ný eigandastefna fyrir fjármálafyrirtæki sem ríkissjóður á eignarhluti í hefur tekið gildi, eftir að stefnan var samþykkt af ríkisstjórn. Helstu markmið stefnunnar eru að tryggja góða og fyrirsjáanleg...
-
Aflaregla fyrir íslenska sumargotssíld
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur staðfest aflareglu fyrir íslenska sumargotssíld til næstu fimm ára. Reglan byggir á því að veiða 15% af viðmiðunarstofni (lífmassi 4+ ára í byrjun stofnmats...
-
Ný reglugerð um varnir gegn mengun frá skipum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett nýja reglugerð um varnir gegn mengun frá skipum, sem byggir á og innleiðir ákvæði MARPOL-samningsins, nánar tiltekið fjögurra viðauka hans. Markmið hennar e...
-
Drög að áætlun um loftgæði í umsögn
Umhverfisstofnun hefur auglýst til kynningar drög að áætlun um loftgæði. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 31. ágúst 2017. Drögin eru unnin í samræmi við lög um hollustuhætti og mengunarva...
-
Fjárfesting í nærandi nýsköpun
Þann 3. júlí verður viðburðurinn Fjárfesting í nærandi nýsköpun sem er stefnumót fjárfesta og matarfrumkvöðla undir handleiðslu Woody Tasch. Rætt verður um fjárfestingar í matvælaframleiðslu í héraði ...
-
Aflaregla fyrir keilu og löngu
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur staðfest eftirfarandi aflareglur fyrir keilu og löngu til næst fimm ára: Aflaregla keilu gerir ráð fyrir að aflamark ákvarðist sem 13% af stofni keilu 40 cm ...
-
Standard og Poor‘s staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs með stöðugum horfum
Í samræmi við birtingaráætlun sína staðfesti Standard & Poor‘s í dag, 30. júní, A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands fyrir langtíma- og skammtímaskuldir í erlendum og innlendum gjaldmiðlum....
-
Norrænn ráðherrafundur í Álasundi 27. - 29. júní 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sótti fund norrænna sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í Álasundi í vikunni. Meðal þess sem ráðherrarnir ræddu á fundinum voru loftlagsmál, samnorræn lífhagkerfisstefn...
-
Hafnarfjörður kaupir hlut ríkisins í St. Jósefsspítala
Hafnarfjarðarbær kaupir aðalbyggingu St. Jósefsspítala af ríkinu Almannaþjónusta verður aftur starfrækt í húsinu Starfshópur um framtíð hússins stofnaður á vegum bæjarins Haraldur L. Har...
-
Rafræn innkaup - 7 vinnuhópar í Varsjá
Vinnufundur CEN/TC/440 um rafræn innkaup Vinnunefnd CEN, Staðlasamtaka Evrópu um rafræn innkaup nefnist TC440. Hópurinn hélt vinnufund í Varsjá, Póllandi 21 og 22. júní síðastliðinn. Jostein Frömyr, ...
-
Vinnufundur CEN/TC/440 um rafræn innkaup
Vinnunefnd CEN, Staðlasamtaka Evrópu um rafræn innkaup nefnist TC440. Hópurinn hélt vinnufund í Varsjá, Póllandi 21 og 22. júní síðastliðinn. Jostein Frömyr, formaður hópsins opnaði fundinn og hélt er...
-
Minni mengun í Atlantshafi en nýjar ógnir
Styrkur ýmissa mengunarefna í norðaustur-Atlantshafi fer minnkandi og ástand sumra fisktegunda batnandi, samkvæmt nýrri úttekt OSPAR-samningsins á ástandi hafsvæðisins. Hins vegar er rusl í hafi viðva...
-
Úthlutun aflaheimilda Íslands fyrir árið 2017 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks.
Ísland hefur verið aðili að Atlantshafs túnfiskveiðiráðinu (ICCAT) frá árinu 2002. Á árinu 2017 er íslenskum skipum heimilt að veiða samtals 52,48 tonn af bláuggatúnfiski miðað við afla upp úr sjó. A...
-
Úthlutun aflaheimilda Íslands fyrir árið 2017 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks
Ísland hefur verið aðili að Atlantshafs túnfiskveiðiráðinu (ICCAT) frá árinu 2002. Á árinu 2017 er íslenskum skipum heimilt að veiða samtals 52,48 tonn af bláuggatúnfiski miðað við afla upp úr sjó. Af...
-
Álagning opinberra gjalda á einstaklinga 2017
Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga. Álagningin 2017 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2016 og eignastöðu þeirra 31. desember 2016. Helstu niðurstöður álagninga...
-
Alcoa Fjarðaál hlýtur jafnlaunavottun
Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra færði í dag Magnúsi Þór Ásmundssyni forstjóra Alcoa Fjarðaáls jafnlaunamerkið sem felur í sér viðurkenningu á því að launakerfi fyrirtækisins up...
-
Ræddu við ættleiðingaryfirvöld í Tékklandi
Fulltrúar Íslenskrar ættleiðingar og fulltrúi dómsmálaráðuneytisins heimsóttu Tékkland nýverið. Tilgangurinn var fyrst og fremst að að hitta miðstjórnvald Tékklands í ættleiðingarmálum og styrkja bönd...
-
Skýrsla starfshóps um stöðu og framtíð menntunar á sviði máltækni
Skýrsla starfshóps um stöðu og framtíð menntunar á sviði máltækni, sem unnin var fyrir stýrihóp íslenskrar máltækni. Í skýrslunni er fjallað um almenn námskeið í háskólunum sem tengja mætti við máltæ...
-
Staða og framtíð menntunar á sviði máltækni
Skýrsla starfshóps um stöðu og framtíð menntunar á sviði máltækni, sem unnin var fyrir stýrihóp íslenskrar máltækni. Í skýrslunni er fjallað um almenn námskeið í háskólunum sem tengja mætti við máltæk...
-
Fjölgun sálfræðinga í heilsugæslu skilar árangri
Biðtími eftir sálfræðiþjónustu fyrir börn hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur styst um marga mánuði í kjölfar þess að fjármagn var aukið til að fjölga sálfræðingum í samræmi við stefnu og aðger...
-
-
Drög að breytingum á lögum um skráningu og mat fasteigna til umsagnar
Til umsagnar eru nú drög að breytingum á lögum um skráningu og mat fasteigna. Breytingin snýst um að heimila Þjóðskrá Íslands aðgang að upplýsingum úr skattframtölum og fylgiskjölum við fasteignamat a...
-
Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2017 til 30. júní 2018
Föstudaginn 23. júní 2017 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum fyrir tímabilið 1....
-
Smáríkjafundur WHO verður á Íslandi að ári
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur þegið boð íslenskra stjórnvalda um að halda fund smáríkja um heilbrigðismál á Íslandi að ári. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra kynnti boð þessa efnis á árl...
-
Embætti Tollstjóra fyrst til að hljóta jafnlaunamerkið
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra afhenti í dag Snorra Olsen tollstjóra jafnlaunamerkið sem viðurkenningu um að embættið starfræki jafnlaunakerfi sem samræmist kröfum reglugerða...
-
Heilbrigðismál rædd í víðu samhengi á fundi smáþjóða á Möltu
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra tók þátt í tveggja daga fundi smáþjóða um heilbrigðismál sem haldinn var á vegum WHO (Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar) á Möltu og lauk í gær. Þetta er í fjórð...
-
Ræddu aukið samráð á fyrstu stigum EES hagsmunagæslu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Frank Bakke-Jensen, EES og Evrópumálaráðherra Noregs, áttu í dag fund í Ósló þar sem þeir fóru yfir samstarf ríkjanna í hagsmunagæslu innan EES en í mars s...
-
Drög að markmiðum og viðmiðum vegna starfs frístundaheimila fyrir 6-9 ára börn
Markmið og viðmið um gæði frístundastarfs sem ætlað er öllum börnum í yngri árgöngum grunnskóla hafa að undanförnu verið unnin af starfshópi á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Samb...
-
Norrænt samstarf: Skýrsla um hótanir og hatursorðræðu á netinu
Norræna þekkingarmiðstöðin í kynjafræði; NIKK, hefur birt skýrslu með greiningu á núgildandi löggjöf um hótanir og hatursorðræðu á Netinu út frá sjónarmiðum kynjajafnréttis. Skýrslan var unnin að beið...
-
Sótti fund norrænna dómsmálaráðherra
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sækir um þessar mundir fund norrænna dómsmálaráðherra í Harstad í Noregi en fundurinn er haldinn árlega af Norrænu ráðherranefndinni. Einnig taka þátt í fundinu...
-
Framkvæmd og þróun samræmdra könnunarprófa
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur á grundvelli 12. gr. reglugerðar um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra könnunarprófa í grunnskólum, nr. 173/2017 skipað sérfræðingahóp sem skal fylgjast með f...
-
Samráð hjá ESB um öryggi á vegum og í jarðgöngum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst opið samráð um öryggi á vegum og í jarðgöngum. Samráðið stendur til 10. september 2017 og geta hagsmunaaðilar tekið þátt í samráðinu og svarað spurning...
-
Mikilvægi fríverslunar undirstrikað á ráðherrafundi EFTA á Svalbarða
Viðskiptafrelsi og greiður markaðsaðgangur hefur aldrei verið mikilvægari en nú. Þetta voru ráðherrar sem sóttu ráðherrafund EFTA á Svalbarða í gær, sammála um. „EFTA samstarfið er afar mikilvægt fy...
-
Ný skýrsla OECD: Kröftugur vöxtur í íslensku efnahagslífi
Góðar horfur eru í íslensku efnahagslífi og hagvöxtur mestur á Íslandi af löndum OECD. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ísland, sem birt...
-
Kafbátaeftirlitsæfing hafin hér við land
Kafbátaeftirlitsæfing á vegum Atlantshafsbandalagsins hér við land, hófst formlega í dag. Níu ríki Atlantshafsbandalagsins auk Íslands, taka þátt í æfingunni sem kallast Dynamic Mongoose 2017; ...
-
Skýrsla fagráðs um sjúkraflutninga með þyrlum
Fagráð um sjúkraflutninga hefur tekið saman skýrslu um notkun á þyrlum hér á landi til að sinna flutningi á bráðveikum og slösuðum sjúklingum. Formaður fagráðsins kynnti heilbrigðisráðherra efni skýrs...
-
Framkvæmdastjórn AGS um stöðu og horfur í íslenskum efnahagsmálum
Sendinefnd á vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var hér á landi í mars sl. til viðræðna við íslensk stjórnvöld og aðra hagsmunaaðila og til að leggja mat á stöðu og horfur í efnahagsmálum hér á landi. Se...
-
Háskólinn í Oxford framkvæmir úttekt á stöðu netöryggismála
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Netöryggisráð stóðu fyrir fundaröð dagana 21.-23. júní um netöryggismál í íslensku samfélagi. Fundaröðin er hluti af úttekt á stöðu netöryggismála hér á landi...
-
Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðune...
-
Rúmar 90 milljónir til lýðheilsu- og forvarnaverkefna
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra úthlutaði í dag rúmlega nítíu milljónum króna í styrki úr lýðheilsusjóði til 139 verkefna og rannsókna. Við auglýsingu eftir umsóknum árið 2017 var m.a. lögð áhersla ...
-
Ráðherra ákvarðar heildarafla fyrir næsta fiskveiðiár
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár, 2017/2018. Ákvörðu...
-
Fréttatilkynning um veitingu uppreist æru
Í ljósi umfjöllunar um uppreist æru og fyrirspurna fjölmiðla þar um til dómsmálaráðuneytisins vill ráðuneytið taka fram eftirfarandi: Þeir einstaklingar sem sótt hafa um uppreist æru og uppfylla laga...
-
Lykillinn að sjálfbærri þróun ferðamannastaða: Málstofa í Hörpu
Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, kynnir 27. júní nýja skýrslu um íslensk efnahagsmál. Slík skýrsla er gefin út á tveggja ára fresti. Í skýrslunni er að þessu sinni sérstök umfjöllun um stöðu ferð...
-
Samningur við Kötlu Jarðvang undirritaður
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Brynja Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri Kötlu Jarðvangs, undirrituðu í gær samning um stuðning ráðuneytisins við þróun og uppbyggingu jarðvangsins. ...
-
Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2017
Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2017 var haldinn þriðjudaginn 20. júní í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Á heildina litið er áhætta í fjármálakerfinu enn fremur lítil. Frá síðasta fundi...
-
Endurnýjaður samstarfssamningur um íslensku alþjóðabjörgunarsveitina
Utanríkisráðuneytið hefur endurnýjað til næstu fjögurra ára samstarfssamning við Slysavarnarfélagið Landsbjörg um íslensku alþjóðabjörgunarsveita (ICE-SAR). Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ...
-
Sviðsljósinu beint að svarta hagkerfinu og skattsvikum: Skýrslur tveggja starfshópa
Peningaþvætti, falskir reikningar og milliverðlagning meðal margra umfjöllunarefna í tveimur nýjum skýrslum um skattundanskot Í kjölfar upplýsinga úr Panamaskjölunum jókst meðvitund um að undanskotum ...
-
Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi
Umsókn um ívilnanir sbr. lög nr. 99/2010 um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi
-
Menntun fyrir alla á Íslandi
Málþing um framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi verður haldið 24. ágúst 2017 kl. 10-16 í Háskóla Íslands, Stakkahlíð. Árið 2015-2016 var gerð úttekt á framkvæmd stefnu um menntun án ...
-
Stefnt að stækkun friðlandsins í Þjórsárverum
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í gær hugmyndir um að setja af stað vinnu við stækkun friðlands Þjórsárvera, á fundi sem hún átti með fulltrúum þeirra sveitarfélaga sem eiga ...
-
Utanríkisráðherrafundur Eystrasaltsráðsins í Reykjavík
Fundi utanríkisráðherra ríkja Eystrasaltsráðsins, sem haldinn var í Hörpu, lauk nú síðdegis. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra stýrði fundinum sem haldinn var í tilefni af 25 ára afmæli Eystra...
-
Tillögur um bætta þjónustu við fólk sem býr heima og þarfnast öndunarvélar
Vinnuhópur sem falið var að móta tillögur til að bæta aðbúnað og tryggja fullnægjandi aðstoð og þjónustu við fólk sem býr heima og þarfnast sólarhringsmeðferðar í öndunarvél, skilaði heilbrigðisráðher...
-
Utanríkisráðherrar Eystrasaltsráðsins funduðu í Reykjavík
Fundi utanríkisráðherra ríkja Eystrasaltsráðsins, sem haldinn var í Hörpu, lauk nú síðdegis. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra stýrði fundinum sem haldinn var í tilefni af 25 ára afmæli Eystr...
-
Forsætisráðuneytið óskar athugasemda við drög að reglugerð um frumkvæðisbirtingu upplýsinga
Forsætisráðuneytið hefur undanfarið unnið að setningu reglugerðar á grundvelli 4. mgr. 13. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012. Ákveðið hefur verið að birta drög að reglugerðinni opinberlega og efna til o...
-
Niðurstöður úthlutunar á EFTA tollkvóta 2017-2018
Fimmtudaginn 15. júní 2017 rann út umsóknarfrestur um EFTA tollkvótum á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss, vegna innflutnings á nautakjöti úr vörulið ex0210.xxxx og ostum 0406.xxxx fyrir tímabilið...
-
Niðurstöður um úthlutun á EFTA tollkvóta 2017-2018
Fimmtudaginn 15. júní 2017 rann út umsóknarfrestur um EFTA tollkvótum á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss, vegna innflutnings á nautakjöti úr vörulið ex0210.xxxx og ostum 0406.xxxx fyrir tímabilið ...
-
Innritun nýnema í framhaldsskóla fyrir haustönn 2017
Menntamálastofnun greindi frá því að alls sóttu 4.012 nemendur um skólavist að þessu sinni sem eru rétt tæplega 98,3% allra þeirra sem útskrifuðust úr grunnskóla nú í vor. Líkt og undanfarin ár gafst...
-
Auðkenni Jafnréttissjóðs Íslands
Sérstakt auðkennismerki sem hannað hefur verið fyrir Jafnréttissjóð Íslands var kynnt í gær, kvenréttindadaginn 19. júní, samhliða úthlutun styrkja úr sjóðnum. Hönnuður merkisins er Sóley Stefánsdótt...
-
Ríkisstjórnin styður Grænlendinga í kjölfar berghlaups
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra og utanríkisráðherra, að veitt verði 40 milljóna króna framlag til Grænlendinga í kjölfar þess gríðarlega tjóns, sem varð í ...
-
Dómsmálaráðherra sótti prestastefnu í Þýskalandi
Dómsmálaráðherra flutti ávarp við setningu prestastefnu sem að þessu sinni var haldin í Wittenberg í Þýskalandi 6. júní sl. Tilefni þess að prestastefna var haldin utan landsteinanna er að í ár eru 50...
-
Fyrsta lota viðræðna EFTA við MERCOSUR-ríkin
Fyrsta lota í fríverslunarviðræðum EFTA ríkjanna og MERCOSUR fór fram í Buenos Aires dagana 13. – 16. júní. Af Íslands hálfu tóku Bergþór Magnússon og Andri Júlíusson þátt í viðræðunum. MERCOSU...
-
Árangur, gagnsæi og ábyrgð einkenna íslenska þróunarsamvinnu
Niðurstöður fyrstu jafningjarýni Þróunarsamvinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar á íslenskri þróunarsamvinnu eru góður vitnisburður um framlag Íslands í málaflokknum. Í skýrslunni, sem kynn...
-
Hlutfall kynjanna í nýjum nefndum, ráðum og stjórnum aldrei verið jafnara
Komin er út skýrsla Jafnréttisstofu um nefndir, ráð og stjórnir á vegum ráðuneytanna. Í skýrslunni er að finna greiningu á skiptingu kynjanna í nefndum, stjórnum og ráðum á starfsárinu 2016 auk þess s...
-
Frá úthlutun styrkja úr Jafnréttisjóði á kvennadaginn 19. júní
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, úthlutaði í dag tæpum 100 milljónum króna í styrki úr Jafnréttissjóði Íslands. Veittir voru styrkir til 26 verkefna og rannsókna sem miða að ...
-
Samstarfssamningur um aðgang að hugbúnaði
Microsoft og mennta- og menningarmálaráðuneytið hafa gert með sér samstarfssaming til þriggja ára sem tryggir íslenskum menntastofnunum aðgang að hugbúnaði frá Microsoft á hagstæðum kjörum. Samningur...
-
Skýrsla starfshóps um stöðu og framtíð menntunar á sviði máltækni
Í janúar 2017 skipaði stýrihópur íslenskrar máltækni starfshóp til að gera „stutta skýrslu um stöðu og framtíð menntunar á sviði máltækni“. Í skýrslunni skyldi fjallað um almenn námskeið í háskólunum ...
-
Ársrit mennta- og menningarmálaráðuneytis 2016
Í ársritinu er fjallað um nokkur helstu verkefni sem unnin voru í ráðuneytinu árið 2016. Ársrit mennta- og menningarmálaráðuneytis 2016
-
Tillögur um aðgerðir við framkvæmd stefnumótunar Æskulýðsráðs í æskulýðsmálum
Stefnumótun Æskulýðsráðs var lögð fram um mitt ár 2014 en unnið hafði verið að verkefninu frá árinu 2012. Stefnumótunin er m.a. byggð á SVÓT – greiningu sem lögð var fyrir árið 2012 ásamt víðtæku samr...
-
Ábyrgð aðila sem standa fyrir félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga
Í ritinu er fjallað um lagarammann um félags- og tómstundastarf barna og ungmenna og þar á meðal lýst aðgæslu- og eftirlitsskyldum þeim, sem hvíla á þeim sem hafa umsjón með börnum. Því er lýst ...
-
Umsagnarfrestur framlengdur um drög að breytingu á reglugerð um framkvæmd póstþjónustu
Framlengdur hefur verið frestur til að skila inn umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Unnt er að senda ráðu...
-
Starfshópur um hlutverk lífeyrissjóða í uppbyggingu atvinnulífs
Ráðherranefnd um efnahagsmál hefur fjallað um málefni lífeyrissjóða og ákveðið að forsætisráðherra skipi starfshóp um hlutverk þeirra í uppbyggingu atvinnulífs. Í starfshópnum eiga sæti Gunnar Baldvin...
-
Fulltrúi Íslands forseti aðildarríkjafundar hafréttarsamnings SÞ
Helga Hauksdóttir, skrifstofustjóri laga- og stjórnsýsluskrifstofu í utanríkisráðuneytinu, var kosin forseti 27. aðildarríkjafundar hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna, sem haldinn var í höfuðstöðvum...
-
Grænlendingum boðin aðstoð
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Suka K. Frederiksen, utanríkisráðherra Grænlands, ræddu fyrr í dag saman í síma vegna jarðskjálftans og flóðbylgjunnar sem skall á byggðinni Nuugaatsiaq í...
-
Forsætisráðherra fundar með forsætisráðherra Slóvakíu
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, átti hádegisverðarfund í dag með Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu. Utanríkisráðherrar og fjármálaráðherrar beggja landa tóku þátt í fundinum. Á fundi sínum...
-
Skýrsla um endurskoðun á rekstri flugvalla
Vinnuhópur, sem Ólöf Nordal, þáverandi innanríkisráðherra, setti á laggirnar í ágúst 2016, og falið var að skoða hvort breytingar á rekstrarfyrirkomulagi innanlandsflugvalla gætu stuðlað að hagkvæmari...
-
Auglýst eftir tveimur skrifstofustjórum
Dómsmálaráðuneytið auglýsir laus til umsóknar tvö embætti skrifstofustjóra í ráðuneytinu. Umsóknarfrestur er til 3. júlí nk. Auglýsing á pdf-formati
-
Kafbátaeftirlitsæfing við Ísland 23. júní - 6. júlí
Kafbátaeftirlitsæfing á vegum Atlantshafsbandalagsins verður haldin hér við land 23. júní til 6. júlí nk., en árin 2012-2016 hafa árlegar æfingar af þessu tagi verið haldnar undan ströndum Noregs. Æf...
-
Landspítali og Verandi tilnefnd til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Norræn dómnefnd hefur valið 11 verkefni til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs úr hópi þeirra tillagna sem borist hafa frá almenningi á Norðurlöndum. Þemað í ár eru verkefni sem færa okkur nær úrgangs...
-
Vísinda- og tækniráð samþykkir stefnu og aðgerðaáætlun til þriggja ára
Á fundi sínum mánudaginn 12. júní sl. samþykkti Vísinda – og tækniráð stefnu og aðgerðaáætlun áranna 2017 til 2019. Stefnan er í 5 köflum og inniheldur 10 aðgerðir með tilgreindum ábyrgðaraðila...
-
Hervör L. Þorvaldsdóttir kjörin forseti Landsréttar
Nýskipaðir dómarar við Landsrétt komu saman til fyrsta fundar í gær. Á fundinum var Hervör L. Þorvaldsdóttir kjörin forseti Landsréttar og Davíð Þór Björgvinsson varaforseti réttarins. Vilhjálmur H. V...
-
Endurskoðuð fráveitureglugerð send út til umsagnar
Nefnd um endurskoðun reglugerðar um fráveitur og skólp hefur skilað tillögum að breyttri reglugerð til ráðherra ásamt greinargerð. Nefndin leggur til ýmsar breytingar sem eru ætlaðar til að einfalda ...
-
Breyting á byggingarreglugerð vegna orkuskipta í samgöngum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vinnur nú að því að sett verði í byggingarreglugerð bindandi ákvæði um að í nýbyggingum og við endurbyggingu húsnæðis skuli gert ráð fyrir tengibúnaði vegna hleðslu ra...
-
Úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði Íslands 19. júní
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, afhendir styrki úr Jafnréttissjóði Íslands 19. júní næstkomandi. Styrkveitingin fer fram við athöfn í Silfurbergi A í Hörpu kl. 9.00 – 11.00. ...
-
Tillaga að íslenskri krabbameinsáætlun
Skýrsla ráðgjafarhóps með tillögu til heilbrigðisráðherra um íslenska krabbameinsáætlun til ársins 2020 var birt á vef Stjórnarráðsins 7. júlí sl. Verkefnisstjórn verður falið að móta framkvæmd og e...
-
Forsætisráðherra á hádegisverðarfund með forsætisráðherra Slóvakíu
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, mun eiga hádegisverðarfund í dag í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu með Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu. Einnig munu fjármálaráðherrar og utanríkisráðher...
-
Menningarsjóður Íslands og Finnlands
Stjórn menningarsjóðs Íslands og Finnlands kom saman 22. maí 2017 í Hanaholmen í Esbo og tók ákvörðun um úthlutun styrkja og framlaga fyrir seinni helming ársins 2017 og fyrri hluta ársins 2018. All...
-
Framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra árið 2017
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2017. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um all land. Fram...
-
Ríkisstjórnin styður menningarkynningu í tengslum við EM kvenna
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra, að verja 6 millj. kr. af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar til menningarkynningar í tengslum við Evrópumót ...
-
Utanríkisráðherrar Eystrasaltsráðsins funda í Reykjavík
Utanríkisráðherrar aðildarríkja Eystrasaltsráðsins funda í Reykjavík 20. júní næstkomandi í boði Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra til að marka lok formennsku Íslands í ráðinu 2016-2017. Auk...
-
Heilbrigðisráðherra ávarpaði þing norrænna heimilislækna
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra ræddi um heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað fólks í heilbrigðiskerfinu og eflingu hennar til að sinna því hlutverki sem best á 20. þingi norrænna heimilislækna í Hö...
-
Eignarnám vegna Kröflulínu 4 staðfest
Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að eignarnám af hálfu Landsnets vegna Kröflulínu 4 hafi verið heimilt. Um er að ræða hluta af óskiptu landi Reykjahlíðar í Skútus...
-
Heilsueflandi samfélag í Bláskógabyggð
Um 74% landsmanna búa nú í sveitarfélögum sem taka þátt í verkefninu um heilsueflandi samfélag með samningi við Embætti landæknis. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra ræddi áherslur stjórnvalda varðandi...
-
Fullgilding Íslands á bókun ILO um afnám nauðungarvinnu
Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra afhenti í dag Guy Ryder, forstjóra Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) fullgildingu íslenskra stjórnvalda á bókun við samþykkt stofnunarinnar u...
-
Starfsemi og safnkostur Tónlistarsafns Íslands flutt til Þjóðminjasafns Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns
Sú starfsemi sem hefur verið á vegum Tónlistarsafns Íslands í Kópavogi og safnkostur þess verða flutt til Þjóðminjasafns Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns á grundvelli samkomulags ...
-
Drög að breytingum á sveitarstjórnarlögum til umsagnar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir til umsagnar drög að lagafrumvarpi um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011, er varðar fjölda borgarfulltrúa í Reykjavík. Frumvarpið var lagt fyr...
-
-
Handbók um skólaráð – fyrir skólaráð
Í handbókinni er fjallað um hlutverk skólaráðs og bent á hagnýtar leiðir sem skólaráðið getur haft til hliðsjónar í störfum sínum. Hlutverk skólaráðs er að skapa lýðræðislegan vettvang þar sem ...
-
Ríkisreikningur 2016
Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2016 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Helstu niðurstöður ríkisreiknings fyrir 2016 eru að tekjujöfnuður ársins var jákvæður um 294,6 ma.kr. sama...
-
Fjölgun ferðamanna meiri en vöxtur í kortaveltu
Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum krónum jókst um tæp 28% í apríl 2017 miðað við sama mánuð árið áður. Á sama tíma var fjölgun ferðamanna um 62% og var þetta fimmti mánuðurinn í röð sem vöxtu...
-
Nýjar gerðir ESB vegna niðurfellingar reikigjalda innleiddar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur nú innleitt nýjar gerðir Evrópusambandsins á sviði fjarskiptaþjónustu er lúta að því að fella niður reikigjöld innan Evrópska efnahagssvæðisins. Frá og með...
-
Salernum fyrir ferðamenn komið upp á 15 stöðum hringinn í kringum landið
Stjórnstöð ferðamála skilgreindi snemma á þessu ári brýn forgangsverkefni á árinu 2017. Eitt af þessum forgangsmálum var að bæta aðgengi ferðamanna að salernum á landsbyggðinni, einkum á þeim stöðum í...
-
Hlutföll kynja í nefndum velferðarráðuneytisins
Velferðarráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum sem skipaðar eru á vegum ráðherra velferðarráðuneytisins, líkt og skylt er samkvæmt jafnréttislögum. Hlutfall kvenna var ...
-
Lýðheilsuvísar gefnir út í annað sinn
Embætti Landlæknis kynnti í gær Lýðheilsuvísa 2017 á kynningarfundi í Hofi á Akureyri. Lýðheilsuvísar eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan landsmanna og gera m.a. kleift að sko...
-
Ráðherra ávarpar ársfund ILO
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, ávarpaði í dag 106. þing Alþjóðavinnumála-stofnunarinnar (ILO) sem nú stendur yfir í Genf. Þingið sækja á sjötta þúsund fulltrúar atvinnureken...
-
Fundaði með framkvæmdastjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna
Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra átti í gær fund með Filippo Grandi, framkvæmdastjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) í Genf. Þeir ræddu um aðstæður flóttafólks,...
-
Starfshópur um úrbætur á sviði skattskila af erlendri ferðaþjónustustarfsemi
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga sem fram hafa komið um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustuaðila ga...
-
Hlutverk upplýsingatækni í bættum ríkisrekstri
Fjármála- og efnahagsráðuneytið stóð 9. júní sl. fyrir fundi um upplýsingatæknimál ríkisins þar sem rætt var um hlutverk upplýsingatækninnar í bættum ríkisrekstri. Benedikt Jóhannesson. fjármála- og...
-
Skýrsla starfshóps um kosti og galla aðskilnaðar viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi
Hinn 9. mars 2017 skipaði fjármála- og efnahagsráðherra starfshóp sem fékk það hlutverk að skoða kosti og galla þess að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi. Var starfshópnum falið ...
-
Dómsmálaráðherra sótti ráðherrafund um Schengen samstarfið
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sótti ráðherrafund í Lúxemborg í tengslum við Schengen samstarfið í síðustu viku. Meðal helstu málefna fundarins voru fyrirhugaðar breytingar á Schengen upplýsing...
-
Öryggismál rædd á fundi þjóðaröryggisráðs
Þjóðaröryggisráð kom saman í dag og fór yfir ýmis mál er tengjast almennt öryggisvörnum landsins í nútíð og framtíð. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra gerði grein fyrir vinnu við netöryggismál, uta...
-
Rödd Íslands sterk á hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York
Þessa vikuna fer fram ráðstefna Sameinuðu þjóðanna, sem fjallar um heimsmarkmið samtakanna sem samþykkt voru árið 2015 og snúa að málefnum hafsins. Ráðstefnan, sem fram fer í höfuðstöðvum Sþ, samanste...
-
Ísland fullgildir viðbótarbókun um sjálfsstjórn sveitarfélaga
Viðbótarbókun við Evrópusáttmála um sjálfsstjórn sveitarfélaga um rétt íbúa til þátttöku í málefnum sveitarstjórna hefur verið fullgilt af Íslands hálfu. Fullgildingin hefur verið tilkynnt Evrópuráðin...
-
Átaksverkefni um umbætur í flutningum og samgöngum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hrundið af stað verkefni sem miðar að því að gera samgöngur og flutninga á vegum eins tæknilega og framast er unnt. Auka á samkeppnishæfni greinarinnar, gera h...
-
Átt þú hagsmuna að gæta í viðskiptum við MERCOSUR-ríkin?
Vegna fyrirhugaðra fríverslunarviðræðna EFTA og MERCOSUR-tollabandalagsins hvetur utanríkisráðuneytið fyrirtæki til að koma á framfæri upplýsingum um viðskiptahagsmuni í ríkjum MERCOSUR, en þau eru Ar...
-
Alþjóðavæðing helsta umræðuefni tveggja daga fundar OECD
Tveggja daga ráðherrafundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) lauk í París í dag. Yfirskrift fundarins að þessu sinni, og jafnframt helsta umræðuefni, var alþjóðavæðingin og hvernig færa mætti...
-
Ný ferðatilskipun Evrópusambandsins tryggir aukin réttindi ferðamanna
Fimmtudaginn 15. júní 2017 verður haldinn kynningarfundur um nýja ferðatilskipun Evrópusambandsins sem mun koma til framkvæmda 1. júlí 2018. Starfshópur sem unnið hefur að undirbúningi málsins vill tr...
-
Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið júlí – desember 2017
Miðvikudaginn 17. maí 2017 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópubandalaginu samkvæmt reglugerð nr. 1004/2016 fyrir tímabilið júlí – desember 2017....
-
44 umsækjendur um embætti umboðsmanns barna
46 umsóknir bárust um embætti umboðsmanns barna sem forsætisráðuneytið auglýsti laust til umsóknar 5. maí síðastliðinn en tveir umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Skipað verður í embættið frá 1. ...
-
Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum júlí – desember 2017
Miðvikudaginn 17. maí 2017 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópubandalaginu samkvæmt reglugerð nr. 1004/2016 fyrir tímabilið júlí – desember 2017...
-
Alþjóðavæðing helsta umræðuefni tveggja daga ráðherrafundar OECD
Tveggja daga ráðherrafundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) lauk í París í dag. Yfirskrift fundarins að þessu sinni, og jafnframt helsta umræðuefni, var alþjóðavæðingin og hvernig færa mætt...
-
Stjórn Tryggingastofnunar skipuð
Félags- og jafnréttismálaráðherra skipaði 19. maí síðastliðinn nýja stjórn Tryggingastofnunar ríkisins á grundvelli 3. gr. laga um almannatryggingar nr. 100/2007 . Ráðherra skipaði Árna Pál...
-
Ráðherra ávarpar hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í gær hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (SÞ) sem nú stendur yfir í New York í Bandaríkjunum. Á hafráðstefnunni eru saman komnir leiðtogar heim...
-
Ísland undirritar fjölþjóðasamning gegn skattundandrætti og skattsvikum
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirritar í dag fyrir hönd Íslands fjölþjóðasamning sem miðar að því að stemma stigu við skattundandrætti og skattsvikum með misnotkun tvísköttuna...
-
Tóku þátt í ráðstefnu International Transport Forum
Fulltrúar Íslands tóku þátt í árlegum alþjóðlegum fundi samgönguráðherra í Leipzig í Þýskalandi á dögunum undir merkjum International Transport Forum, samtaka 57 ríkja um samgöngumál og flutninga. Sig...
-
Samkomulag um loftferðir undirritað við Rússland
Samkomulag um loftferðir milli íslenskra og rússneskra stjórnvalda var undirritað í Moskvu 1. júní sl. Með því eykst hámarkstíðni flugferða milli ríkjanna úr þremur flugum í sjö flug á viku. Þá var þr...
-
Heimagisting einfölduð
Krafa um starfsleyfi heilbrigðisnefndar vegna heimagistingar hefur verið felld niður með breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, sem samþykkt var á Alþingi í síðustu viku. Breytingin te...
-
Aðgerðir stjórnvalda í húsnæðismálum kynntar
Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra og Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra kynntu í dag nýjan sáttmála um húsnæðismál með 14 aðgerðum til að bregðast við þeim va...
-
OECD: Ísland gegni leiðandi hlutverki í innleiðingu kynjaðrar fjárlagagerðar
Íslensk stjórnvöld eru reiðubúin til samvinnu við Efnahags- og framfarastofnunina, OECD, til þess að ná markmiðum um kynjajafnrétti, hérlendis sem og innan vébanda OECD. Þetta kemur fram í yfirlýsing...
-
Gjaldskrá sett vegna eftirlits með lækningatækjum
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur undirritað gjaldskrá vegna eftirlits Lyfjastofnunar með lækningatækjum. Gjaldskráin tekur gildi 1. júlí næstkomandi. Frá sama tíma fellur úr gildi gjaldskrá nr...
-
Viljayfirlýsing ríkis og borgar um aukið framboð lóða
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og ...
-
Vegvísir um minnkun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði í vinnslu
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra og Vignir Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins skrifuðu í dag undir samning um verkefni við mótun vegvísis um minnkun losun...
-
OECD: Ísland gegni leiðandi hlutverki í innleiðingu kynjaðrar fjárlagagerðar
Íslensk stjórnvöld eru reiðubúin til samvinnu við Efnahags- og framfarastofnunina, OECD, til þess að ná markmiðum um kynjajafnrétti, hérlendis sem og innan vébanda OECD. Þetta kemur fram í yfirlýsingu...
-
Smáþjóðaleikarnir í San Marino
Mennta og menningarmálaráðherra var viðstaddur opnunarhátíð og fyrstu daga Smáþjóðaleikana í San Marínó. Fyrstu leikarnir fóru fram í San Marino fyrir 32 árum og eru þetta þvi 17. leikarnir. Opnunarhá...
-
Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta afhentir
Nýræktarstyrki 2017 hljóta Fríða Ísberg og Pedro Gunnlaugur Garcia. Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra afhenti styrkina við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins, Í f...
-
Metnaðarfull aðgerðaáætlun í orkuskiptum fram til 2030
Ísland ætlar sér áfram að vera í flokki með þeim þjóðum sem eru í fararbroddi varðandi notkun endurnýjanlegra orkugjafa og samþykkti einróma Alþingi í gær ályktun ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráð...
-
Úthlutað eitt hundrað milljónum króna til þriggja borgarasamtaka
Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað ríflega 100 milljónum kr. til þriggja íslenskra borgarasamtaka til mannúðaraðstoðar. Ráðuneytið auglýsti í mars eftir styrkumsóknum og var umsóknarfresturinn til 15....
-
Lítið skjól í landfræðilegum fjarlægðum
„Í fyrsta skipti í lýðveldissögunni, með tilkomu þjóðaröryggisráðs og þjóðaröryggisstefnu, erum við með tæki í höndunum þar sem horft er með heildstæðum hætti á öryggismál og þær áskoranir sem þjóðin ...
-
Ný lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi taka gildi í dag
Ný lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi taka gildi í dag, 1. júní, og falla um leið eldri lög þess efnis úr gildi. Einnig hefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra með heimild í nýju lö...
-
Finnum færð þjóðargjöf á 100 ára sjálfstæðisafmæli
Í tilefni af 100 ára afmæli sjálfstæðis Finnlands, færði forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, finnsku þjóðinni listaverkið Afsteypu - Cast - eftir Hrein Friðfinnsson í Helsinki í dag. Listaverkinu ...
-
Úttekt á rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi
Sjávarútvegsráðherra og formaður atvinnuveganefndar Alþingis hafa ákveðið að nauðsynlegt sé að fram fari úttekt á rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi. Einkum verði horft til þess hvaða áhrif styrk...
-
Um kaup á sérfræðiþjónustu vegna þjóðlendumála
Í skýrslu sem Ríkisendurskoðun hefur birt um kaup ráðuneytanna á sérfræðiþjónustu er meðal annars fjallað um viðskipti fjármála- og efnahagsráðuneytisins vegna þjóðlendumála. Af því tilefni tekur ráðu...
-
Samráðsvettvangur vegna aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum kemur saman
Samráðsvettvangur vegna aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum kom saman til síns fyrsta fundar í Ráðherrabústaðnum í dag með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra og Björt Ólafsdóttur umhverfis- og auðlind...
-
Forsætisráðherrar Norðurlandanna hvetja forseta Bandaríkjanna að standa við Parísarsamkomulagið
Forsætisráðherrar Norðurlandanna hafa í dag sent Donald J. Trump, forseta Bandaríkjanna, sameiginlegt bréf þar sem hann er hvattur til að standa við Parísarsamkomulagið í loftlagsmálum sem leiðtogar h...
-
Alþingi staðfesti tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt
Alþingi staðfesti í dag fimmtán tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipun dómara við nýjan áfrýjunardómstól, Landsrétt, sem taka á til starfa 1. janúar á næsta ári. Í ræðu sinni sag...
-
Fjölmenni á fyrstu Evrópuráðstefnu félagsráðgjafa
Um 500 félagsráðgjafar, þar af um 300 erlendir gestir víðs vegar að úr heiminum tóku þátt í ráðstefnunni sem Félagsráðgjafafélag Íslands stóð fyrir og velferðarráðuneytið styrkti. Fjallað var um miki...
-
Öryggismál, Brexit og orkumál rædd á ráðherrafundi í Póllandi
Öryggismál, samskiptin við Rússland, svæðisbundið samstarf, uppbygging innviða og endurnýjanlegra orkugjafa og Brexit og framtíð Evrópusambandsins voru til umræðu á utanríkisráðherrafundi Norðurlandan...
-
Forsætisráðherra fundar tvíhliða með öllum forsætisráðherrum Norðurlanda
Í tengslum við sumarfund forsætisráðherra Norðurlanda sem haldinn hefur verið í Bergen sl. daga, átti Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, tvíhliða fundi með öllum forsætisráðherrum Norðurlanda - E...
-
Styrkjum úthlutað úr þróunarsjóði innflytjenda
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, úthlutaði í dag 14,2 milljónum króna í styrki úr þróunarsjóði innflytjenda. Þetta er í tíunda sinn sem úthlutað er úr sjóðnum frá stofnun hans...
-
Niðurstöður könnunar á heilsu fatlaðs fólks
Hér með eru birtar niðurstöður könnunar á heilsu fatlaðs fólks; Fötlun og heilsa, sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir velferðarráðuneytið. Könnunin náði til fullorðinna notenda þeirra...
-
Nýtt Jafnréttisráð skipað
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað nýtt Jafnréttisráð samkvæmt lögum og er skipunartíminn til næstu alþingiskosninga. Formaður Jafnréttisráðs er Magnús Geir Þórðarso...
-
Breyting á reglugerðum um hollusthætti á sund- og baðstöðum og um baðstaði í náttúrunni
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum og breytingu á reglugerð um baðstaði í náttúrunni. Breytingar á reglugerð ...