Fréttir
-
24. nóvember 2022Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðið bannar löndun á karfa af Reykjaneshrygg
Á 40. ársfundi Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) sem haldinn var í London dagana 15.-18. nóvember, samþykktu aðildarríki ráðsins að banna löndun, umskipun eða aðra þjónustu við skip sem...
-
24. nóvember 2022Fundaði með viðskiptaráðherra Suður-Kóreu
Aukin viðskipti og efnahagsleg samvinna milli Íslands og Suður Kóreu var á meðal umræðuefna Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra með Ahn Duk-geun viðskiptaráðherra Suður-Kóreu í Seúl. S...
-
24. nóvember 2022Engar einfaldar lausnir í boði vegna áskorana í landbúnaðarframleiðslu heimsins
Á Matvælaþingi sem haldið var í Silfurbergi í Hörpu í gær flutti Olga Trofimtseva, fyrrum matvælaráðherra Úkraínu, erindi um framtíðarhorfur og áskoranir í matvælaframleiðslu í landbúnaði á heimsvísu....
-
23. nóvember 2022Úthlutun nýliðunarstuðnings
Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2022 í samræmi við reglugerð 430/2021 um almennan stuðning við landbúnað. Markmiðið með stuðningnum er að aðstoða nýli...
-
23. nóvember 2022Niðurstöður innlausnarmarkaðar fyrir greiðslumark sauðfjár
Innlausnarmarkaður ársins 2022 með greiðslumark í sauðfé var haldinn þann 15.nóvember. Matvælaráðuneytinu bárust 226 umsóknir um kaup og 22 umsóknir um sölu. Tilboð voru send með rafrænum hætti í g...
-
22. nóvember 2022Skotar og Íslendingar takast á við svipaðar áskoranir í landbúnaði
Pete Ritchie frá samtökunum Nourish Scotland flutti erindi á Matvælaþingi sem hófst í morgun. Í erindinu kom fram að Skotar glíma við svipuð vandamál í landbúnaði og Íslendingar. Til að mynda er mi...
-
22. nóvember 2022Frumvarp um bílaleigur og kröfur til leyfishafa vegna íslenskra aðstæðna í Samráðsgátt
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur sett í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um breytingu á lögum um leigu skráningarskyldra ökutækja, nr. 65/2015. Er frumvarpið ...
-
22. nóvember 2022Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, setti Matvælaþing 2022 í morgun
Fullur salur er í Silfurbergi í Hörpu þar sem samankomnir eru fulltrúar allra þeirra greina sem koma að framleiðslu, vinnslu og dreifingu matvæla á Íslandi. Einnig er finna...
-
21. nóvember 2022Matvælaráðherra fundaði með formanni Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, fundaði fyrir hönd Íslands með Hoesung Lee, formanni Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál (IPCC) á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu...
-
21. nóvember 2022Matvælaþing hefst á morgun
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, opnar Matvælaþing í Silfurbergi í Hörpu á morgun 22. nóvember. Þingið er nú haldið í fyrsta sinn og munu þar koma saman undir einu þaki fulltrúar a...
-
18. nóvember 2022Skilvirkari gagnaöflun og vinnsla lykilatriði fyrir sjávarútveginn
Matvælaráðuneytið og Intellecta hafa gert með sér samning um markvissari og skilvirkari öflun og úrvinnslu gagna í sjávarútvegi. Þetta var kynnt á fjórða fundi samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu sem...
-
17. nóvember 2022Ísland og Síle leiða alþjóðlegt átak til verndar freðhvolfinu
Á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna COP27 sem haldið er í Sharm El Sheikh í Egyptalandi, undirrituðu ráðherrar 13 ríkja yfirlýsingu til að ýta úr vö...
-
17. nóvember 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1150/2022 um úthlutun á tollkvótum vegna innflut...
-
16. nóvember 2022Matvælaráðherra kynnir drög að matvælastefnu
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, kynnti í febrúar áherslur og verklag við gerð matvælastefnu í Samráðsgátt stjórnvalda. Síðan hefur vinnuhópur á vegum ráðuneytisins unnið að útfærslu stefnunnar...
-
16. nóvember 2022Góð mæting í Hofi á fundi Auðlindarinnar okkar
Fjölbreyttur hópur fundarfólks tók þátt í umræðum á fjórða og síðasta fundi fundaraðarinnar Auðlindin okkar sem haldinn var 15. nóvember í Hofi á Akureyri. Fundargestir höfðu margt að ræða en þar vo...
-
16. nóvember 2022Matvælaráðherra kynnir drög að verndun hafsvæða fyrir botnveiðum
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram reglugerðardrög í samráðsgátt um verndun svæða fyrir botnveiðum. Drögin eru byggð á skýrslu sem Hafrannsóknastofnun skilaði til ráðuney...
-
16. nóvember 2022Dúndur diskó Bragi Valdimar fékk verðlaun Jónasar
Bragi Valdimar Skúlason, tónlistarmaður og textasmiður, hlaut í dag Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Verðlaunin eru veitt árlega, á degi íslenskrar tungu, þeim einstaklingi sem hefur með sérstökum hæt...
-
16. nóvember 2022Áhersla á loftslagstengda þróunarsamvinnu og jafnréttismál á COP27
Ísland var formlega tekið inn í samstarfshóp ríkja um fjármögnun aðlögunaraðgerða vegna afleiðinga loftslagbreytinga í þróunarríkjum á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, í vikunni. Samstarf...
-
15. nóvember 2022Matvælaráðherra flutti yfirlýsingu Íslands á COP27
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, flutti í dag yfirlýsingu Íslands á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP27. Þingið er haldið í Sharm El Sheikh í Egyptalandi. Ráðherra sag...
-
10. nóvember 2022Guðmundur Þórðarson ráðinn í stöðu samningamanns
Guðmundur Þórðarson hefur verið ráðinn í stöðu samningamanns í fiskveiðisamningum á skrifstofu sjávarútvegs í matvælaráðuneytinu. Guðmundur hefur yfirgripsmikla reynslu af íslenskum og alþjóðlegum sjá...
-
10. nóvember 2022Snarpar umræður í Vestmannaeyjum á fundi Auðlindarinnar okkar
Líflegar umræður og skoðanaskipti áttu sér stað á vel sóttum þriðja fundi fundaraðarinnar Auðlindin okkar sem haldinn var 8. nóvember í Akóges-salnum í Vestmannaeyjum. Umhverfis- og loftlagsmál, hafr...
-
10. nóvember 2022Rannsóknaráætlun í ferðaþjónustu 2023-2025
Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að rannsóknaráætlun í ferðaþjónustu fyrir 2023-2025. Áætlunin er unnin af Ferðamálastofu með aðkomu ráðgefandi nefndar um ga...
-
08. nóvember 2022Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Tuttugasti og sjöundi aðildaríkjafundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP27) stendur nú yfir í Sharm El Sheikh í Egyptalandi. Matvælaráðherra, Svandí...
-
08. nóvember 2022Helmingi fleiri umsóknir bárust í Ask - mannvirkjarannsóknasjóð
Ríflega helmingi fleiri umsóknir bárust til Asks – mannvirkjarannsóknasjóðs í ár en í fyrra. Alls var sótt um styrki til 62 verkefna á sviði nýsköpunar og rannsókna sem er gífurleg aukning frá fyrra á...
-
07. nóvember 2022Íslensk sendinefnd í hugvitsdrifnu Singapúr
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra leiðir nú sendinefnd til Singapúr sem samanstendur af hinum ýmsu aðilum úr stjórnsýslunni, háskóla- o...
-
04. nóvember 2022Opnað fyrir skil á haustskýrslum
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir skráningar á haustskýrslum fyrir árið 2022 í Bústofni. Í samræmi við 10. gr. laga um búfjárhald nr. 38/2013, er öllum umráðamönnum búfjár skylt að skila árlega raf...
-
03. nóvember 2022Líflegar umræður um Auðlindina okkar á Eskifirði
Líflegar umræður sköpuðust á öðrum fundi fundaraðarinnar „Auðlindin okkar“ sem haldinn var 1. nóvember í Valhöll á Eskifirði. Fjöldi manns fylgdist með fundinum í streymi á netinu og var góð þátttaka ...
-
03. nóvember 2022Matvælaráðherra sækir loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun fyrir hönd íslenskra stjórnvalda sækja tuttugasta og sjöunda aðildarríkjafund Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP27) sem stendur yfir 6.-18. nóvember í ...
-
02. nóvember 2022Berglind tekur sæti í stjórn Matvælasjóðs
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað Berglindi Häsler í stjórn Matvælasjóðs. Berglind tekur við af Karli Frímannssyni sem setið hefur í stjórn sjóðsins frá stofnun hans árið 2020. Ber...
-
02. nóvember 2022Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1.nóvember. Matvælaráðuneytinu bárust 64 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 19. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum AFURÐ sem er greið...
-
01. nóvember 2022Átta íslenskir listamenn og verkefni tilnefnd til verðlauna Norðurlandaráðs
50 verk og verkefni frá átta löndum eru tilnefnd til verðlauna Norðurlandaráðs fyrir árið 2022. Tilkynnt verður um verðlaunahafa á verðlaunahátíð í Helsingfors í 1. nóvember í tengslum við þing ...
-
31. október 2022Ráðherra fundaði með Leiðsögn
„Leiðsögumenn gegna afar mikilvægu hlutverki í íslenskri ferðaþjónustu. Góðir og vel menntaðir leiðsögumenn gera ferðalagið ekki bara betra og skemmtilegra, heldur stuðla að öryggi ferðamanna, aukinni...
-
28. október 2022Ríkisstjórnin styrkir gerð minnisvarða um síldarstúlkur á Siglufirði
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita 15 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til að styrkja gerð minnisvarða um þátt síldarstúlkna í íslensku atvinnu- og efnahagslífi á síðustu öld. Ráðgert er að min...
-
27. október 2022Villa í svari við fyrirspurn um erfðablöndun
Þann 25. október sl. svaraði matvælaráðherra fyrirspurn varðandi laxeldi frá þingmanninum Brynju Dan Gunnarsdóttur. Síðasti liður fyrirspurnarinnar af fjórum sneri að erfðablöndun milli eldislaxa sem...
-
26. október 2022Málefnaleg umræða um sjávarútveg á Ísafirði
Góð mæting var á fund sem haldinn var í gær í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á vegum verkefnisins Auðlindarinnar okkar. Einnig fylgdist fjöldi manns með fundinum í streymi á netinu og var góð þátttaka í ...
-
26. október 2022Auglýsing um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi
Með vísan til sérstaks samnings milli Íslands, Noregs, Liechtenstein og Bretlands um viðskipti með landbúnaðarvörur, á grundvelli 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993 og 12. gr. tollalaga nr. 88/2005 og t...
-
25. október 2022Álag á jarðræktarstyrki og landgreiðslur greiddar út
Greiddar voru í dag rúmar 465 milljónir til umsækjenda vegna álags á jarðræktarstyrki og landgreiðslna. Greiðslurnar eru samkvæmt tillögum spretthóps sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti á ...
-
25. október 2022Matvælaráðherra kallar eftir upplýsingum um eftirlit með fiskeldi
Í ljósi atvika hefur matvælaráðherra óskað eftir upplýsingum frá Matvælastofnun um fyrirkomulag eftirlits með rekstrarleyfishöfum fiskeldis frá þ...
-
25. október 2022Matvælaþing haldið í Hörpu 22. nóvember
Skráning á þingið. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra boðar til matvælaþings sem haldið verður í Silfurbergi í Hörpu 22. nóvember nk. Á þinginu mun matvælaráðherra kynna drög að nýrri matvælastefn...
-
25. október 2022Matvælaráðherra kallar eftir upplýsingum frá Matvælastofnun
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur kallað eftir upplýsingum frá Matvælastofnun um framkvæmd eftirlits og verkferla vegna velferðar dýra þegar grunur leikur á að umráðamenn séu ekki að uppfyll...
-
24. október 2022Bandaríkin fresta breytingum á innflutningsreglum um meðafla sjávarspendýra
Haf- og loftslagstofnun Bandaríkjanna (NOAA) hefur framlengt frest vegna innleiðingu reglna um vernd sjávarspendýra við fiskveiðar og fiskeldi til 31. desember 2023. Reglurnar gilda um innflutning til...
-
21. október 2022Greiðslumark mjólkur samþykkt fyrir 2023
Framkvæmdanefnd búvörusamninga hefur samþykkt að greiðslumark mjólkur á árinu 2023 verði 149 milljónir lítra. Það nemur 1,7% aukningu frá yfirstandandi ári, eða 2,5 milljónum lítra. Hækkun greiðslumar...
-
21. október 2022Fjallaskáli framtíðarinnar hlýtur hæsta styrk í síðari úthlutun Hönnunarsjóðs 2022
Hönnunarsjóður úthlutaði þann 20. október 20 styrkjum til ólíkra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs og 10 ferðastyrki. Að þessu sinni var 17.5 milljón úthlutað en alls bárust 97 umsóknir um 218 ...
-
21. október 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi nr. 1152/2022, er hér með auglýst eftir umsóknum...
-
21. október 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1150/2022 um úthlutun á tollkvótum vegna innflut...
-
21. október 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. nr. 1151/2022, er hér með auglýst eftir umsóknu...
-
21. október 2022Auglýst eftir umsóknum í Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóð
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn er fjármagnaður af matvælaráðuneyti og heilbrigðisráðuneyti, og renna samtals 30 milljónir kr. í sjóðinn árlega. Tilgan...
-
21. október 2022Auðlindin okkar heldur fundaröð á landsbyggðinni
Samræðufundir á landsbyggðinni eru hluti verkefnisins Auðlindin okkar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti ...
-
21. október 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. nr. 1151/2022, er hér með auglýst eftir umsókn...
-
20. október 2022Ferðamálastjóri lætur af störfum
Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur ákveðið að láta af störfum sem ferðamálastjóri frá áramótum. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra ferðamála hefur fallist á lausnarbeiðni Skarphéðins. Hefur Skarphéðin...
-
19. október 2022Stuðningur við einkarekna fjölmiðla verði framlengdur
Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur lagt fram í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi sem framlengir gildistíma um stuðning til einkarekinna fjölmiðla til ársins 2025, en að óbreyttu myndi stu...
-
16. október 2022Auglýsingar til íslenskra neytenda eiga að vera á íslensku
Neytendastofa hefur tekið til meðferðar átta mál vegna tungumáls í auglýsingum sem eiga að höfða til íslenskra neytenda frá árinu 2005. Eitt mál er til skoðunar hjá stofnuninni, en samkvæmt lögum um e...
-
07. október 2022Greinargerð um stöðu haf- og fiskirannsókna skilað til matvælaráðherra
Jóhann Sigurjónsson, fyrrum forstjóri Hafrannsóknastofnunar, hefur skilað greinargerð um stöðu haf- og fiskirannsókna til Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra. Greinargerðinni er ætlað að gefa yfir...
-
06. október 2022Álitamál til umfjöllunar á þriðja fundi samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu
Á þriðja fundi samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu kynntu starfshóparnir Samfélag, Aðgengi, Umgengni og Tækifæri hluta þeirrar vinnu sem hóparnir hafa unnið síðan Svandís Svavarsdóttir matvælaráðher...
-
05. október 2022Vinna hafin við kortlagningu stjórnunar- og eignatengsla í sjávarútvegi
Í samræmi við stjórnarsáttmála og áherslur Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra vinnur matvælaráðuneytið nú að heildarstefnumótun í sjávarútvegi undir yfirskriftinni Auðlindin okkar. Liður í því st...
-
04. október 2022„Auðlindin okkar“ opnar vefsíðu
Vefsíðan audlindinokkar.is hefur verið opnuð. Þar má finna upplýsingar og gögn sem tengjast verkefninu Auðlindin okkar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra ýtti úr vör í maí með skipan fjögu...
-
04. október 2022Matvælaráðherra lætur kanna sameiningu Bjargráðasjóðs og Náttúruhamfaratryggingar Íslands
Starfshópur um tryggingavernd bænda hefur skilað skýrslu til matvælaráðherra. Hópurinn var skipaður í fyrra, og var ætlað að greina stöðu tryggingaverndar bænda vegna óvæntra áfalla í búskap og gera t...
-
03. október 2022Rebekka ráðin til matvælaráðuneytisins í verkefnið „Auðlindin okkar“
Rebekka Hilmarsdóttir hefur verið ráðin í tímabundið starf sérfræðings á skrifstofu sjávarútvegs til að hafa umsjón með vinnu við gerð lagafrumvarpa og reglugerða í tengslum við stefnumótun matvælaráð...
-
30. september 2022Brynhildur ráðin framkvæmdastjóri Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunarinnar
Brynhildur Benediktsdóttir, sérfræðingur í matvælaráðuneytinu, var ráðinn framkvæmdastjóri Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunarinnar (NAFO) á ársfundi stofnunarinnar sem var haldinn var dagana 19....
-
29. september 2022Auglýst eftir umsóknum í mannvirkjarannsóknarsjóðinn Ask
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Aski – mannvirkjarannsóknarsjóði fyrir árið 2022. Umsóknarform og allar nánari upplýsingar eru á vefsíðu Asksins en styrkir úr sjóðn...
-
28. september 2022Opið fyrir umsóknir um styrki úr Glókolli
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Glókolli – styrkjum til verkefna og viðburða á málefnasviðum háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis. Glókollsstyrkir geta numið allt að einni milljón króna fyrir...
-
26. september 2022Innlausnarmarkaður 2022 með greiðslumark í sauðfé.
Markaður fyrir greiðslumark í sauðfé verður haldinn í nóvember 2022. Umsóknum um kaup og sölu greiðslumarks skal skila rafrænt á afurd.is. Opnað hefur verið fyrir umsóknir. Umsóknarfrestur rennur út ...
-
26. september 2022Tilboðsmarkaður 1. nóvember 2022 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. nóvember næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum um...
-
26. september 2022Þrettán sækja um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála
Þann 20. ágúst auglýsti matvælaráðuneytið embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála laust til umsóknar, og rann umsóknarfrestur út 8. september sl. Sextán umsækjendur sóttu um embættið, þar af d...
-
23. september 2022Fjárfesting í þekkingu á umhverfi sjávar besta leiðin
Á öðrum fundi samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu kynnti Jóhann Sigurjónsson, fyrrum forstjóri Hafrannsóknarstofnunnar, greinargerð um stöðu haf- og fiskirannsókna. Greinargerðin sem verður gerð opi...
-
23. september 2022Matvælaráðherra heimilar flutning lamba með verndandi arfgerð gegn riðuveiki á milli landsvæða
Samkvæmt ósk Matvælastofnunar hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra samþykkt breytingu á reglugerð til að flytja megi á milli landsvæða lömb sem hafa verndandi eða mögulega verndandi arfgerð geg...
-
19. september 2022Hringdi bjöllunni þegar Ísland færðist upp um gæðaflokk
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hringdi kauphallarbjöllunni í morgun þegar íslenski hlutabréfamarkaðurinn færðist upp um gæðaflokk hjá alþjóðlega vísitölufyrirtækinu FTSE Ru...
-
16. september 2022Fyrstu greiðslur spretthóps greiddar út
Samkvæmt tillögum spretthóps sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti á laggirnar vegna alvarlegrar stöðu landbúnaðar voru fyrstu greiðslur greiddar í dag.Greitt var álag á gæðastýringu í sauðf...
-
16. september 2022Opnað fyrir umsóknir fyrir þróunarverkefni búgreina 5. október
Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina samkvæmt. búvörusamningum fyrir síðari úthlutun ársins rennur út á miðnætti 1. nóvember 2022. Opnað verður fyrir umsóknir í Afurð, s...
-
14. september 2022Fyrri úthlutun þróunarfjár búvörusamninga
Matvælaráðuneytið hefur gengið frá fyrri úthlutun þróunarfjár búvörusamninga á árinu 2022. Alls var úthlutað tæpum 111 milljónum króna til 27 verkefna. Þrettán verkefni í sauðfjárrækt fengu styrki að...
-
14. september 2022Aðgerðaáætlun mótuð fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra undirritaði í dag samning við ráðgjafafyrirtækið Environice um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu. Áætlunin er unnin í samræmi ...
-
13. september 2022Ný stjórn Bjargráðasjóðs skipuð
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað nýja stjórn Bjargráðasjóðs til fjögurra næstu ára. Hina nýju stjórn skipa: Jóna Björg Hlöðversdóttir, formaður, bóndi, Björgum, Þingeyjarsveit ...
-
06. september 2022Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1...
-
06. september 2022Innanlandsvog kindakjöts 2023
Matvælaráðuneytið hefur gefið út innanlandsvog kindakjöts og liggur áætlun framleiðsluársins 2022–2023 nú fyrir. Vogin skilgreinir þarfir og eftirspurn innanlandsmarkaðar eftir kindakjöti. Hún veitir ...
-
05. september 2022Lilja fundaði með Edmund Phelps – Nóbelsverðlaunahafa í hagfræði
Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands stóð fyrir ráðstefnu um áskoranir í heimsbúskapnum, Brotalínur eftir Covid, dagana 1-2. september. Á ráðstefnunni var m.a. fjallað um hvernig samspil neikvæðra framb...
-
03. september 2022Hálf öld frá einvígi aldarinnar: Haldin verður samkeppni um minnisvarða
Um þessar mundir eru 50 ár liðin frá því að skákeinvígi aldarinnar fór fram í Laugardalshöll milli þeirra Bandaríkjamannsins Bobby Fischers og Sóvíetmannsins Boris Spasskís. Þessara tímamóta var minns...
-
02. september 2022Matvælaráðherra veitir undanþágu fyrir innflutningi áburðar
Að fenginni umsögn Matvælastofnunar hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra veitt undanþágu frá reglugerð um hámarks innihald kadmíum í fosfór í innfluttum áburði. Undanþágan er veitt vegna ástand...
-
01. september 2022Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1.september. Matvælaráðuneytinu bárust 99 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 23. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum AFURÐ sem er grei...
-
01. september 2022Glókollur - nýir styrkir taka flugið
Upplýsingar um Glókoll Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur komið á fót styrkjum til verkefna og viðburða á málefnasviðum ráðuneytisins. Styrkirnir verða...
-
30. ágúst 2022Allar listgreinar nú kenndar við LHÍ
Kvikmyndlist hefur bæst við námsframboð Listaháskóla Íslands (LHÍ) og eru nú allar listgreinar kenndar við skólann eftir að kennsla við kvikmyndalistadeild hófst í síðustu viku í nýju húsnæði LHÍ í Bo...
-
29. ágúst 2022Lilja fundaði með Douglas Jones
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Douglas Jones undirráðherra Bandaríkjanna í málefnum Evrópu og Evrasíu, funduðu um málefni norðurslóða og samstarf landanna ásamt Geir Oddssyni r...
-
29. ágúst 2022Lilja tók þátt í Grænlandsþingi Hringborðs Norðurslóða
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra tók þátt í Grænlandsþingi Hringborðs norðurslóða sem fór fram um helgina í Nuuk á Grænlandi um helgina. Um 400 þátttakendur frá 25 löndum ...
-
26. ágúst 2022Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. september til 31. desember 2022
Mánudaginn 15. ágúst sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 301/2022 fyrir tímabilið 1. september til 31. desember 2...
-
26. ágúst 2022Matvælaráðherra endurnýjar samning um loftslagsvænan landbúnað
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, undirritaði í dag samning um verkefnið Loftslagsvænn landbúnaður. Meginmarkmið verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði og landnýt...
-
26. ágúst 2022Undirrituðu samstarf um faggildingu
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Ulf Hammarström, forstjóri sænsku faggildingarstofunnar SWEDAC, undirrituðu í dag endurnýjað og uppfært samkomulag um samstarf á vettvangi...
-
24. ágúst 2022Þorgeir Örlygsson fv. forseti Hæstaréttar leiðir starfshóp sem skoðar breytingu á stofnanaumgjörð samkeppnis- og neytendamála á Íslandi
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra, hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða leiðir til að skapa eftirliti samkeppnis- og neytendamála nýja stjórnsýslulega stöðu innan stofna...
-
24. ágúst 2022Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum
Opnað hefur verið verið fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna framkvæmda á árinu 2023. Umsóknarfrestur er til kl. 13 miðvikudaginn 5. október. Framkvæmdasjóðu...
-
19. ágúst 2022Matvælaráðherra úthlutar 584,6 milljónum úr Matvælasjóði
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað 584,6 milljónum króna úr Matvælasjóði. Alls hljóta 58 verkefni styrk en 211 umsóknir bárust til sjóðsins. Meðal þeirra fjölbreyttu og áhugaverðu ...
-
19. ágúst 2022Faggildingar á Íslandi - Opinn kynningarfundur
Menningar- og viðskiptaráðuneytið og faggildingarsvið Hugverkastofunnar í samvinnu við Samtök verslunar- og þjónustu og Samtök iðnaðarins bjóða til opins kynningarfundar um málefni faggildingar á Ísla...
-
19. ágúst 2022Matvælaráðherra kynnir áform um að greiða fyrir orkuskiptum í sjávarútvegi
Að ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra hafa verið kynnt í samráðsgátt tvö áform um lagasetningu sem ætlað er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda fiskiveiðiflotans og hraða orkuskiptu...
-
17. ágúst 2022Matvælaráðherra leggur grunn að metnaðarfullri stefnumótun í lagareldi
Samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra er hafin vinna við gerð skýrslu á stöðu lagareldis á Íslandi. Lagareldi er yfirheiti yfir sjókvía-, land-, þörunga- og úthafseldi. Að undang...
-
16. ágúst 2022Skrifstofur ráðherra um land allt
Málefni háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins eiga við um land allt og mun ráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, staðsetja skrifstofu sína víðs vegar um landið á kjörtímabilinu. Á hverri st...
-
15. ágúst 2022Frumvarp um rafrænar skuldaviðurkenningar í Samráðsgátt
Með breytingum sem lagðar eru til í frumvarpsdrögum um rafrænar skuldaviðurkenningar verður hægt að gefa út, undirrita og þinglýsa lánaskjölum vegna fasteignakaupa og bifreiðakaupa alfarið á rafrænu f...
-
11. ágúst 2022Matvælastofnun og Fiskistofa í samstarf um eftirlit við hvalveiðar
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur sett reglugerð um eftirlit við hvalveiðar. Í reglugerðinni er Matvælastofnun falið að hafa reglubundið eftirlit til að farið sé að lögum um velferð dýra við...
-
09. ágúst 2022Úttekt um bætta stjórnsýslu MAR skilað til matvælaráðherra
Að ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, hefur verið gerð úttekt á almennri lagaumgjörð, stjórnsýslu og starfsháttum matvælaráðuneytisins. Úttektin var unnin af Ásgerði Snævarr, lögfræði...
-
04. ágúst 2022Opnir viðtalstímar ráðherra í Grósku
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra verður í haust með opna viðtalstíma í Grósku. Ráðherra býður öll áhugasöm velkomin í stutt, milliliðalaust spjall þar sem tækifæ...
-
26. júlí 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Auglýst er eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á landbúnaðarvörum upprunnum í ríkjum Evrópusambandsins og með upprunavottorð þaðan fyrir tímabilið 1. september – 31. desember 2022. Vís...
-
26. júlí 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Auglýst er eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á landbúnaðarvörum upprunnum í ríkjum Evrópusambandsins og með upprunavottorð þaðan fyrir tímabilið 1. september – 31. desember 2022....
-
15. júlí 2022Greiðslur til bænda í undirbúningi
Unnið er að því í matvælaráðuneytinu að undirbúa greiðslur til bænda samkvæmt tillögum spretthóps sem matvælaráðherra skipaði í júní. Tillögurnar voru að styðja landbúnað sérstaklega með 2,5 milljarð...
-
08. júlí 2022Skýrsla verkefnastjórnar: Öryggi ferðamanna sameiginlegt viðfangsefni allra
Verkefnastjórn sem skoðaði hvaða fjölsóttu ferðamannastaðir eru til þess fallnir að ógna öryggi fólks umfram aðra, við vissar kringumstæður, hefur skilað menningar- og viðskiptaráðherra niðurstöðum s...
-
07. júlí 2022Matvælaráðherra eykur aflaheimildir til strandveiða um 1.074 tonn
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð um veiðar í atvinnuskyni. Við breytinguna aukast aflaheimildir til strandveiða um 874 tonn af þorski sem fengust í skiptum ...
-
07. júlí 2022Tilboðsmarkaður 1. september 2022 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. september næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum u...
-
07. júlí 2022Nýliðunarstuðningur í landbúnaði 2022
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Þeir einstaklingar geta sótt...
-
30. júní 2022Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju.
Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktunar á grænmeti, kartöflum og garðávöxtum til manneldis á Afurð.is. Gert er ráð fyrir sérstakri álagsgreiðslu á ...
-
29. júní 2022Landbúnaðarháskólinn vinnur tillögur um kornrækt fyrir matvælaráðherra
Landbúnaðarháskóla Íslands hefur verið falið að vinna drög að aðgerðaáætlun til eflingar kornræktar. Áætlunin er unnin að beiðni Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra í kjölfar funda með sérfræðingu...
-
28. júní 2022Afnám löggildingar valdra iðngreina í samráðsgátt – hattasaumsiðn aldrei náð flugi
Breytingar á reglugerð nr. 940/1999 um löggiltar iðngreinar hafa verið birtar í Samráðsgátt. Tillögurnar eru afrakstur vinnu sem ráðist var í í kjölfar úrbótatillaga sem settar voru fram í samkep...
-
27. júní 2022Opnað fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur
Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir í Afurð (www.afurd.is) fyrir jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna framkvæmda á yfirstandandi ári. Umsóknum skal skilað eigi síðar en mánudaginn 3. október ...
-
24. júní 2022Norrænir ráðherrar auka samstarf til að tryggja fæðuöryggi
Fundur matvælaráðherra í norrænu ráðherranefndinni héldu sinn árlega fund í Tromsö í Norður-Noregi 22. júní. Ráðherrarnir 10 lýstu yfir miklum vilja til að efla samstarf milli Norðurlandanna til að br...
-
24. júní 2022Fæðuöryggi og matvælaöryggi eru ekki það sama
Síðustu misseri hafa hugtökin „fæðuöryggi“ og „matvælaöryggi“ verið mikið notuð í umræðunni enda hafa bæði sterkari skírskotun til stjórnvalda og almennings vegna breyttrar heimsmyndar. Þó að keimlík ...
-
23. júní 2022Reglugerð um blóðtöku úr fylfullum hryssum kynnt á Samráðsgátt
Reglugerðin er unnin í framhaldi af skýrslu sem starfshópur skilaði til Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra í lok maí. Hópurinn var skipaður í lok árs 2021 til að skoða starfsemi, regluverk, eftir...
-
22. júní 2022Þingvellir viðurkenndir sem fyrsta Varðan á Íslandi
„Þingvallaþjóðgarður er afskaplega vel að þessari viðurkenningu kominn,“ segja þau Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra ferðamála og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra sem í dag veittu þjóðgarð...
-
16. júní 2022Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2022 til 30. júní 2023
Föstudaginn 3. júní 2022 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum á grundvelli reglugerðar ...
-
16. júní 2022Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2022 til 30. júní 2023
Föstudaginn 3. júní 2022 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum á grundvelli reglugerðar...
-
15. júní 2022Frumvarp ferðamálaráðherra samþykkt: Lánstími ferðaábyrgðasjóðs verður tíu ár
Lánstími lána ferðaábyrgðasjóðs verður tíu ár í stað sex, en ný lög um sjóðinn voru samþykkt einróma á Alþingi í dag. Ferðaábyrgðasjóður veitti ferðaskrifstofum lán til að endurgreiða neytendum greið...
-
15. júní 2022Mótun stefnu um málefni hönnunar og arkitektúrs: Aðgerðir sem skilar árangri, fagmennsku og gæðum
„Markmið verkefnisins er skýrt; við viljum móta stefnu og aðgerðir sem skila árangri, fagmennsku og gæðum til hagsbóta fyrir íslenskt samfélag. Nýrri stefnu er ætlað að virkja mannauð í hön...
-
14. júní 2022„Auðlindin okkar“ tekin til starfa
Hafin er vinna fjögurra starfshópa og samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu sem matvælaráðherra skipaði til að greina áskoranir og tækifæri í sjávarútvegi og tengdum greinum. Verkefnið ber heitið...
-
14. júní 20222,5 milljarðar til að mæta alvarlegri stöðu í landbúnaði
Spretthópur sem matvælaráðherra skipaði vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframleiðslu á Íslandi hefur nú skilað tillögum sínum og voru þær lagðar fyrir ríkisstjórn í morgun. Ljóst er að bregðast...
-
13. júní 2022Fyrstu gæludýr flóttamanna frá Úkraínu koma til landsins
Tekið verður á móti tveimur hundum á nýrri einangrunarstöð Matvælastofnunar í dag og eru þeir fyrstu gæludýrin í eigu flóttafólks frá Úkraínu sem tekið er á móti. Von er á fleiri dýrum á komandi vikum...
-
10. júní 2022Niðurstöður úthlutunar á EFTA tollkvóta 2022-2023
Föstudaginn 4. júní 2022 rann út tilboðsfrestur um EFTA tollkvótum á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss, vegna innflutnings á nautakjöti úr vörulið ex0210.xxxx og ostum ex0406.xxxx fyrir tímabilið 1...
-
10. júní 2022Svandís kynnti sér strauma og stefnur í sjávarútvegi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra heimsótti Íslensku sjávarútvegssýninguna sem nú er haldinn í þrettánda skipti í Fífunni í Kópavogi. Í heimsókninni gafst matvælaráðherra tækifæri til að kynna sér...
-
10. júní 2022Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið júlí til desember 2022
Föstudaginn 3. júní síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2022, sbr. reglugerð nr. 1294/2021. Fjórar umsóknir bárust um innflutning á blómstrandi plöntum m...
-
10. júní 2022Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið júlí til desember 2022
Föstudaginn 3. júní síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2022, sbr. reglugerð nr. 1294/2021. Fjórar umsóknir bárust um innflutning á blómstrandi plöntum m...
-
09. júní 2022Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. maí til 31. ágúst 2022
Miðvikudaginn 6. apríl sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 301/2022 fyrir tímabilið 1. maí til 31. ágúst 2022. Sa...
-
08. júní 2022Hagsmunasamtök heimilanna taka að sér neytendafræðslu með þjónustusamningi við MVF
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilinna hafa undirritað þjónustusamning ráðuneytisins við samtökin um neytendavernd ...
-
03. júní 2022Spretthópur um alvarlega stöðu í matvælaframleiðslu
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur ákveðið að skipa þriggja manna spretthóp sem skila skal ráðherra tillögum og valkostagreiningu vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframleiðslu á Íslandi. Hóp...
-
02. júní 2022Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum
Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis, samkvæmt reglugerð nr. 874/2019. ...
-
01. júní 2022Íslenskt ál það umhverfisvænasta á heimsvísu
Íslenskur áliðnaður er á grænni vegferð og stefnir á kolefnishlutleysi 2050. Í ávarpi sínu á ársfundi Samáls sem fram fór í gær fjallaði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar...
-
01. júní 2022Matvælaráðaherra skipar starfshóp vegna smitvarna og sjúkdóma í laxeldi
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur ákveðið að skipa starfshóp til að skoða smitvarnir og sjúkdóma í fiskeldi og vinn...
-
01. júní 2022Skýrslu um blóðtöku úr fylfullum hryssum skilað til matvælaráðherra
Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, skipaði í lok árs 2021 til að skoða starfsemi, regluverk, eftirlit og löggjöf í kringum blóðtöku úr fylfullum hryssum...
-
31. maí 2022Matvælaráðherra skipar starfshópa í sjávarútvegi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað fjóra starfshópa til að greina áskoranir og tækifæri í sjávarútvegi og tengdum greinum ásamt því að meta þjóðhagslegan ávinning fiskveiðistjórnunarke...
-
30. maí 2022Önnur úthlutun Fiskeldissjóðs
Stjórn Fiskeldisjóðs hefur úthlutað öðru sinni styrkjum til eflingar innviða og atvinnulífs í sveitarfélögum þar sem sjókvíaeldi er stundað. Að þessu sinni var úthlutað styrkjum til níu verkefna í sex...
-
27. maí 2022Matvælaráðherra fundar með forstöðumönnum stofnana MAR
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, fundaði með forstöðumönnum stofnana matvælaráðuneytisins, miðvikudaginn, 25 maí. Markmið fundarins var að styrkja í senn samskipti stofnananna innbyrðis og við...
-
27. maí 2022Matvælaráðherra fundar með sendiherra Bretlands
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, fundaði í vikunni með sendiherra Bretlands, dr. Bryony Mathew. Þær ræddu samstarf Íslendinga og Breta sem tengjast málaflokkum matvælaráðuneytisins, bæði s...
-
25. maí 2022Auglýsing um WTO-tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993 og með vísan til reglugerðar nr. 562/2022 og breytingarreglugerðar nr. 588/2022, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á nauta-,...
-
25. maí 2022Lánstími Ferðaábyrgðasjóðs verði 10 ár- Styður við viðspyrnu ferðaþjónustunnar
Menningar- og viðskiptaráðherra mælti fyrir breytingu á lögum um Ferðaábyrgðasjóð á Alþingi í gær. Ferðaábyrgðasjóður veitti ferðaskrifstofum lán til að endurgreiða neytendum greiðslur vegna pakkaferð...
-
20. maí 2022Matvælaráðherra kynnir sér bláa nýsköpun
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hitti frumkvöðla og kynnti sér verkefni þeirra á sýningunni „Blá nýsköpun“ sem Íslenski sjávarklasinn hélt í húsakynnum sínum á Grandagarði. Þar kynntu rúmlega...
-
20. maí 2022Fyrstu hundrað dagar MVF: Ný tækifæri og sókn áfram veginn
„Á fyrstu hundrað dögunum höfum við lokið við níu af þeim þrettán aðgerðum sem við lögðum upp með. Nú tekur við stefnumótun til næstu hundrað daga og svo koll af kolli,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir...
-
20. maí 2022Umsóknarfrestur um styrki til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum framlengdur til 3. júní 2022
Matvælaráðuneytið vekur athygli á að umsóknarfrestur vegna styrkja til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum í landbúnaði hefur verið framlengdur til 3. júní næstkomandi. Framleiðendur sem hafa byrj...
-
18. maí 2022Matvælaráðherra leggur fram tillögur vegna fæðuöryggis
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, lagði fyrir ríkisstjórn 17. maí, tillögur og greinargerð Landbúnaðarháskóla Íslands að fæðuöryggisstefnu fyrir Ísland. Tillögurnar eru í 16 liðum og miða að þv...
-
18. maí 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss
Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar nr. 561/2022 er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á kjöti úr dýrum af nautgripakyn...
-
18. maí 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. nr. 1294/2021, er hér með auglýst eftir umsóknu...
-
17. maí 2022Forseti og ráðherra funda með stórfyrirtækjum um íslenskuna
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra eru stödd í Bandaríkjunum þar sem þau funda ásamt íslenskri sendinefnd með stórfyrirtækjum í tækniiðn...
-
17. maí 2022Forgangsverkefni háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins kynnt fyrir fullum sal í Grósku
Hátt í 500 manns fylgdust með kynningu háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra á nýju ráðuneyti í fullum sal í Grósku og í gegnum streymi í gær. Kynningin var liður í þéttskipaðri og spennandi dagsk...
-
06. maí 2022584 milljónir til ferðamannastaða hringinn í kringum landið: Sækjum íslenska áfangastaði heim í sumar!
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála, menningar- og viðskiptaráðherra hefur úthlutað úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða árið 2022. Að þessu sinni er úthlutunin rúmlega 584 m...
-
04. maí 2022Heimsókn matvælaráðherra á Keldur
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra heimsótti í gær tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum og fékk þar kynningu á starfseminni. Heilbrigði dýra skiptir gríðarlega miklu máli í allri ...
-
04. maí 2022Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum
Matvælaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbú...
-
03. maí 2022Daníel Svavarsson verður skrifstofustjóri í menningar- og viðskiptaráðuneytinu
Daníel Svavarsson hefur verið skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu verðmætasköpunar í menningar- og viðskiptaráðuneytinu frá 1. maí sl. Daníel hefur meistaragráðu í hagfræði og lauk doktorspr...
-
30. apríl 2022Lilja fundaði með sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í tilefni af árlegri heimsókn starfsmanna sjóðsins. Heimsóknin er í samræmi við fjórðu grein sto...
-
26. apríl 2022Matvælaráðherra bætir 1.500 tonnum af þorski við strandveiðipott
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um strandveiðar. Alls verða nú 10.000 tonn af þorski í strandveiðipottinum á þessu tímabili, þar af 1.500 tonn sem skiluðu sér...
-
22. apríl 2022Jóhanna aðstoðar Lilju
Jóhanna Hreiðarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra. Hún hefur þegar hafið störf. Jóhanna hefur yfirgripsmikla reynslu úr a...
-
13. apríl 2022Úthlutun á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum frá 1. maí til 31. ágúst
Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. maí til 31. ágúst 2022 Miðvikudaginn 6. apríl sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúna...
-
11. apríl 2022Umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina framlengdur til 28. apríl 2022
Matvælaráðuneytið vekur athygli á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina er framlengdur til 28. apríl 2022. Opnað verður fyrir umsóknir í Afurð (www.afurd.is), stafrænu stjórnsýslukerfi matvæl...
-
08. apríl 2022Matvælaráðaherra styður við Dýrahjálp Íslands
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað samning til tveggja ára um stuðning ráðuneytisins við Dýrahjálp Íslands. Markmið samningsins er að stuðla að bættri velferð dýra og gera félagin...
-
07. apríl 2022Matvælaráðherra kynnir sér fiskeldi í Færeyjum
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra hefur verið í Færeyjum frá því á mánudag ásamt vinnuhópi úr ráðuneytinu. Tilgangur ferðarinnar er að kynna sér fiskeldi Færeyinga, þa...
-
06. apríl 2022Auglýst eftir framkvæmdaaðila rannsóknar á innlendri ferðaþjónustu á Norðurlöndunum
Norræna ráðherranefndin óskar eftir tilboðum framkvæmd rannsóknar á innlendri ferðaþjónustu á Norðurlöndunum undir heitinu „Exploring domestic tourism in the Nordics.“ Rannsóknin miðar að því að veit...
-
05. apríl 2022Breytingar á gjaldskrá Matvælastofnunar
Þrjár gjaldskrár Matvælastofnunar hafa verið hækkaðar um 5%. Hækkunin er í samræmi við laun- og verðlagsforsendur fjárlaga fyrir árið 2022 en gjaldskrárnar hafa tekið óverulegum breytingum síðastliðin...
-
04. apríl 2022Tollkvóti vegna innfluttra landbúnaðarvara frá ESB framlengdur
Í ljósi þeirra aðstæðna sem uppi eru vegna stríðsins í Úkraínu hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra framlengt tímabil til ráðstöfunar tollkvóta vegna innfluttra landbúnaðarvara frá ríkjum Evróp...
-
04. apríl 2022Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Fyrsti tilboðsmarkaður ársins 2022 með greiðslumark í mjólk var haldinn 1. apríl. Matvælaráðuneytinu bárust 162 gild tilboð um kaup og voru sölutilboð 19 talsins. Tilboð voru send með rafrænum h...
-
01. apríl 2022Lágmarksverð mjólkur til bænda og heildsöluverð mjólkur og mjólkurafurða hækkar
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1. ...
-
01. apríl 2022Sóley Kaldal ráðin í stöðu aðalsamningamanns í fiskveiðisamningum
Sóley Kaldal hefur verið ráðin í stöðu aðalsamningamanns í fiskveiðisamningum hjá matvælaráðuneytinu. Sóley er áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur að mennt og hefur víðtæka þekkingu á greiningar...
-
01. apríl 2022Rússum vísað úr Alþjóðahafrannsóknaráðinu
Fulltrúaráð Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) hefur samþykkt að vísa Rússlandi tímabundið úr ráðinu. Ísland er á meðal þeirra tuttugu strandríkja við Norðaustur Atlantshaf sem eiga aðild að ráðinu og ...
-
01. apríl 2022Nýtt hafrannsóknaskip á sjóndeildarhringnum
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, undirritaði í dag samning um smíði nýs hafrannsóknaskips við spænsku skipasmíðastöðina Astilleros Armón ásamt Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsrá...
-
31. mars 2022Matvælaráðherra afhenti Landbúnaðarverðlaunin 2022 á Búnaðarþingi
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, ávarpaði Búnaðarþing í dag og afhenti um leið Landbúnaðarverðlaunin 2022 til þriggja verðlaunahafa. Í ávarpi sínu fjallaði ráðherra meðal annars um þau markmið ...
-
31. mars 2022Sendiherra Noregs heimsótti matvælaráðherra
Svandís matvælaráðherra Svavarsdóttir tók á móti Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs í vikunni. Tilgangur fundarins var að fara yfir þau málefni þar sem Noregur og Ísland eiga sameiginlegra hagsmuna ...
-
28. mars 2022Opið fyrir umsóknir í Matvælasjóð
Matvælasjóður auglýsir eftir umsóknum. Þetta er í þriðja sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og er heildarúthlutunarfé sjóðsins 593 milljónir króna. Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl. Hlutverk...
-
28. mars 2022Samningur um markaðsverkefnið Horses of Iceland endurnýjaður - Alls 3.341 hross flutt úr landi 2021
Nýr samningur um markaðsverkefnið Horses of Iceland var undirritaður í matvælaráðuneytinu fyrir helgi. Gegn jafnháu mótframlagi aðila úr greininni verður allt að 25 milljónum króna varið árlega næstu ...
-
27. mars 2022Ytri staða þjóðarbúsins sterkari vegna ferðaþjónustunnar
Ástand og horfur í ferðaþjónustunni voru til umræðu í sérstöku pallborði á ársfundi Samtaka ferðaþjónustunnar þar sem Lilja Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra, Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa Lónsins og ...
-
24. mars 2022Opnað fyrir umsóknir fyrir þróunarverkefni búgreina 8. apríl
Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina er 20. apríl 2022. Opnað verður fyrir umsóknir í Afurð, stafrænu stjórnsýslukerfi matvælaráðuneytisins, þann 8. apríl nk. og verður au...
-
24. mars 2022Gerum allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja öryggi og ánægjulega upplifun ferðafólks
„Samhliða auknum fjölda ferðamanna undanfarin ár og fjölgun alvarlegra slysa sem tengjast ferðaþjónustu, er áríðandi að beina athygli okkar að öryggi þeirra sem ferðast um landið okkar allt árið um kr...
-
22. mars 2022Svandís á stefnumóti við sjávarútveginn
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, ávarpaði nemendur Háskóla Íslands og stjórnendur í sjávarútvegi á Stefnumóti við sjávarútveginn sem er fastur liður í námskeiðinu Rekstur í sjávarútveg...
-
22. mars 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 301/2022 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutn...
-
21. mars 2022Seinni úthlutun Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóðs fyrir 2021
Syklalyfjaónæmis- og súnusjóður úthlutaði að þessu sinni til sex verkefna. Tvö verkefni sem Vigdís Tryggvadóttir fer fyrir á vegum Matvælastofnunar fengu tvo hæstu styrkina. Takmark beggja verkefna er...
-
18. mars 2022Flóttafólki frá Úkraínu leyft að hafa með sér gæludýr
Að fenginni umsögn Matvælastofnunar hefur Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra ákveðið að veita undanþágu frá gildandi banni við innflutningi gæludýra frá Úkraínu að uppfylltum skilyrðum. Ráðuneytið...
-
14. mars 2022Ráðherra heimsótti Bláskógabyggð
„Gullni hringurinn er ekki aðeins dagsferð fyrir ferðamenn, hér er hægt að dvelja lengi og njóta alls hins besta sem Bláskógabyggð og nær sveitir hafa upp á að bjóða,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, ferð...
-
11. mars 2022Áburðarstuðningur greiddur til bænda
Matvælaráðuneytið hefur greitt út stuðning, samkvæmt fjárlögum 2022, sem ætlaður er til að koma til móts við miklar hækkanir á áburði sem orðið hafa á milli áranna 2021 og 2022. Áætluð hækkun hér...
-
11. mars 2022Dúi nýr upplýsingafulltrúi matvælaráðuneytisins
Dúi J. Landmark hefur verið ráðinn nýr upplýsingafulltrúi matvælaráðuneytisins. Hann hefur störf í næstu viku. Dúi er með diplóma í frönsku og markaðs- og útflutningsfræðum og hefur fjölbreytta reyns...
-
09. mars 2022Fjárfestingastuðningur í sauðfjárrækt
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í sauðfjárrækt í samræmi við reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt nr. 1253/2019, V. kafla. Umsóknum um fjárfestingastuðning vegna framkvæmda ...
-
09. mars 2022Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í nautgriparækt í samræmi við reglugerð um stuðning við nautgriparækt nr. 1252/2019, VIII. kafla. Umsóknum um fjárfestingastuðning vegna framkv...
-
08. mars 2022Rússneskum karfaveiðiskipum ekki lengur heimilt að koma til Íslands
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, lagði fram minnisblað á ríkisstjórnarfundi í morgun um að afturkalla undanþágu sem hefur verið í gildi fyrir rússneska togara til löndunar og umskipunar í íslen...
-
04. mars 2022Endurútgefið burðarþolsmat og áhættumat erfðablöndunar
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (nú matvælaráðuneytið) í samvinnu við Hafrannsóknastofnun kynnti tillögu að burðarþolsmati og áhættumati erfðablöndunar ásamt umhverfismatsskýrslu í samráðs...
-
03. mars 2022Flugvellirnir Egilsstöðum og Akureyri styrktir fyrir aukið millilandaflug
Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra hefur ákveðið að veita fjármuni í að efla kynningu á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum sem alþjóðaflugvöllum. Undirritaði hún samninga við Markaðsstofu...
-
02. mars 2022Tilboðsmarkaður 1. apríl 2022 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl 2022. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum um kaup og s...
-
01. mars 2022Rúmlega fimmtán hundruð sérfræðingar frá þróunarríkjum útskrifaðir frá GRÓ skólunum
Tuttugu og sjö sérfræðingar á sviði sjávarútvegs- og fiskimála, frá sextán löndum í Afríku, Asíu, Eyjaálfu og Mið-Ameríku, útskrifuðust frá Sjávarútvegsskóla GRÓ í dag. Eftir útskriftina hefur heilda...
-
01. mars 2022Lokar skápnum fyrir veiðar með botnvörpu
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem bannar veiðar með fiskibotnvörpu á svæði innan 12 sjómílna í svokölluðum „skáp“ út af Glettninganesi. Lokunin gildir frá júlí og ...
-
22. febrúar 2022Reglugerðarbreytingar til stuðnings ferðaþjónustunni
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra hefur undirritað tvær reglugerðir sem koma til móts við erfiða lausafjárstöðu fyrirtækja í ferðaþjónustu vegna afleiðinga COVID-19 faraldursin...
-
18. febrúar 2022Stutt við samstarfsvettvang sveitarfélaga og atvinnulífs um áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið
Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa undirritað samning um stofnun samstarfsvettvangs sveitarfélaga...
-
17. febrúar 2022Fiskistofa leggi sérstaka áherslu á að kanna yfirráð tengdra aðila og samþjöppun aflaheimilda
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, sendi Fiskistofu í dag erindi og tilmæli um að efla eftirlit með samþjöppun aflaheimilda. Ráðherra leggur það fyrir stofnunina að sérstök áhersla verði lögð á...
-
11. febrúar 2022Önnur eftirfylgniskýrsla um uppbyggingu innviða
Önnur eftirfylgniskýrsla um stöðu verkefna í aðgerðaáætlun um uppbyggingu innviða hefur verið birt. Aðgerðaáætlunin var samþykkt af ríkisstjórninni í lok febrúar 2020 en hún var sett fram í kjölf...
-
10. febrúar 2022Stuðningur við bændur vegna hækkunar áburðaverðs greiddur um næstu mánaðamót
Matvælaráðuneytið hefur tekið ákvörðun um ráðstöfun 700 m. kr. framlags í fjárlögum 2022 til að koma til móts við aukinn kostnað vegna áburðarkaupa. Gert er ráð fyrir að verja 650 m. kr. í beinan stuð...
-
04. febrúar 2022550 milljónir í markaðsverkefni fyrir ferðaþjónustuna: Styrkir ímynd og eykur eftirspurn til Íslands
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra, og Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, hafa undirritað samning um framhald „Ísland saman í sókn“ sem er markaðsverkefni fyrir íslenska ...
-
01. febrúar 2022„Ferðamenn eyði 700 milljörðum á Íslandi árið 2030“
Bætum samkeppnishæfni Íslands Fjölga störfum í menningu og skapandi greinum Endurreisum ferðaþjónustuna „Með samþættingu málefnasviða nýs menningar- og viðskiptaráðuneytis eru skapaðar f...
-
01. febrúar 2022Streymisfundur í dag: Kynning á nýju menningar- og viðskiptaráðuneyti
Frá Sinfó til Samkeppniseftirlitisins Nú er tími tækifæranna Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, menningar- og viðskiptaráðherra, býður til kynningarfundar um nýtt menningar- og viðskiptaráðuneyti þ...
-
28. janúar 2022500 gestir í hverju hólfi á sitjandi viðburðum
„Það er að rofa til, við göngum af stað í afléttingarnar með skipulögðum hætti og nú geta viðburðir farið aftur af stað með 500 gestum í sóttvarnarhólfi. Þetta skiptir sköpum fyrir íslenskt menningarl...
-
27. janúar 2022Skúli Eggert Þórðarson verður ráðuneytisstjóri nýs menningar- og viðskiptaráðuneytis
Skúli Eggert Þórðarson verður skipaður ráðuneytisstjóri nýs menningar- og viðskiptaráðuneytis og hefur störf þann 1. febrúar nk. Það er Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, menningar- og viðskiptaráð...
-
27. janúar 2022Ávarpa fyrst á íslensku
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra, fundaði með Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair og fleiri stjórnendum félagsins. Þau ræddu meðal annars ferðavilja, endurskipulagningu Icela...
-
19. janúar 2022Samningur um Heimagistingarvakt framlengdur
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur undirritað samning við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um framlengingu verkefnis sem rekið hefur verið frá árinu...
-
17. janúar 2022Ný reglugerð um velferð alifugla
Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um velferð alifugla, en tilgangur hennar er að tryggja velferð og heilbrigði allra alifugla með góðri meðf...
-
17. janúar 2022Fundu verndandi arfgerð gegn riðuveiki í íslensku sauðfé
Hin klassíska verndandi arfgerð gegn riðuveiki í sauðfé, ARR, hefur nú fundist í fyrsta sinn í íslenskri kind. Þetta er stórmerkur fundur, því hér er um að ræða arfgerð sem er alþjóðlega viðurkennd se...
-
12. janúar 2022Endurreisn ferðaþjónustunnar lykill að endurreisn efnahagslífsins og bættra lífskjara
„Það sem er efst í huga mér, og eflaust okkar allra, við þessi áramót er endurreisn ferðaþjónustunnar eftir þann mikla samdrátt sem hefur átt sér stað í kjölfar COVID-19 faraldursins. Endurreisn ferð...
-
12. janúar 2022Íslenskir aðilar gætu leigt erlend skip til að veiða bláuggatúnfisk
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðið hefur lagt fram áformaskjal í Samráðsgátt stjórnvalda sem snýr að breytingum á lögum á sviði fiskveiða, nánar tiltekið veiðum á bláuggatúnfisk. Ísland hefur umtal...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN