Fréttir
-
22. apríl 2024Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss.
Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993 og reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir in...
-
22. apríl 2024Reiknivél vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu
Reiknivél hefur verið opnuð vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu. Þar getur fólk borið saman hvað það fær í örorkulífeyri í núverandi greiðslukerfi og hvað það myndi fá í nýju greiðslu...
-
22. apríl 2024Varanlegur stuðningur við verðmætasköpun framtíðar
Aukinn stuðningur við rannsóknir og þróun
-
22. apríl 2024Opið samráð um samstarfsáætlanir Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir tímabilið 2025-2030
Vakin er athygli á að frestur til að skila inn athugasemdum við drög að nýjum samstarfsáætlunum Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir tímabilið 2025–2030 rennur út 26. apríl nk. Áhugafólk um norrænt sams...
-
22. apríl 2024Bein útsending vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu: Öll með
Einfaldara og réttlátara örorkulífeyriskerfi verður kynnt á fundi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kl. 11:00 í dag. Yfirskrift fundarins er „Öll með“ og verður kynn...
-
21. apríl 2024Textuð útsending: Kynning á fyrirhuguðum breytingum á örorkulífeyriskerfinu
Hér má nálgast textaða útsendingu af kynningarfundi vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu sem fram fer mánudaginn 22. apríl kl. 11:00: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vi...
-
20. apríl 2024Öll með: Viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu kynntar á mánudag
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir á mánudag kl. 11:00 viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu undir yfirskriftinni „Öll með“. Markmið breytinganna er að einfal...
-
19. apríl 2024Stuðningur við Úkraínu efst á dagskrá á fundi með varautanríkisráðherra Bandaríkjanna
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hitti í dag Kurt Campbell, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, á fundi í bandaríska utanríkisráðuneytinu. Tvíhliða samstarf Íslands og Bandaríkj...
-
19. apríl 2024Jón Þ. Sigurgeirsson hefur látið af störfum sem efnahagsráðgjafi í menningar- og viðskiptaráðuneytinu
Jón Þ. Sigurgeirsson hefur látið af störfum sem efnahagsráðgjafi Lilju Daggar Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra. Jón hefur síðustu misseri sinnt menningarmálum í auknum mæli innan ráðuney...
-
19. apríl 2024Utanríkisráðherra á ársfundum Alþjóðabankans
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tekur þátt í ársfundum Alþjóðabankans í Washington í dag og í gær en Ísland leiðir þátttöku kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í þró...
-
19. apríl 2024Anna Lísa, Áslaug María og Dagný ráðnar aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar
Anna Lísa Björnsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar. Einnig hefur verið gengið frá endurráðningu Áslaugar Maríu Friðriksdóttur og Dagnýjar Jónsdóttur sem aðstoðarmanna ríkisstjór...
-
19. apríl 2024Lögréttutjöldin aftur til sýnis á Íslandi eftir 166 ár
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, ásamt forsetahjónunum Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, heimsótti skoska þjóðminjasafnið í opinberri heimsókn í Skotlandi í vikunni. Meða...
-
19. apríl 2024Tvær framúrskarandi vísindakonur hljóta Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs
Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árin 2023 og 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís sem fór fram í gær. Verðlaunin voru að þessu sinni veitt tveimur framúrskarandi vísin...
-
18. apríl 2024Öflug þekkingarstofnun með sameiningu verkefna Ríkiskaupa við Fjársýsluna
Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra mælti í gær á Alþingi fyrir frumvarpi sem felur í sér sameiningu verkefna Ríkiskaupa við Fjársýsluna í öfluga þekkingarstofnun með það að meginhl...
-
18. apríl 2024Nám í alþjóðlegum menntaskóla í Noregi
Mennta- og barnamálaráðuneytið veitir árlega einum íslenskum nemanda styrk til náms við Alþjóðlega menntaskólann (e. Red Cross Nordic United World College) í Flekke í Noregi. Um er að ræða einsta...
-
18. apríl 2024Innviðaráðherra skipar nýja stjórn Byggðastofnunar
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur skipað nýja stjórn Byggðastofnunar til eins árs. skipan hennar var kynnt á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var í Bolungarvík í gær. Óli Halldórsson frá...
-
18. apríl 2024Íslensk málnefnd skipuð út árið 2027
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað að nýju í íslenska málnefnd út árið 2027. Íslensk málnefnd var stofnuð 1964 og starfar nú samkvæmt 6. grein laga nr. 61/2011, um stöðu íslenskrar tungu og ...
-
18. apríl 2024Auglýst eftir umsóknum um nýsköpunar- og þróunarverkefni til að efla framhaldsfræðslu
Fræðslusjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til nýsköpunar- og þróunarverkefna til að efla og þróa áfram vettvang framhaldsfræðslu. Framhaldsfræðsla er hvers konar nám, úrræði, ráðgjöf eða mat á ...
-
18. apríl 2024Þriðja ár NorReg fjármagnað – Nærandi ferðaþjónusta til framtíðar
Norræna ráðherranefndin hefur samþykkt fjármögnun fyrir verkefnið „Nordic Regenerative Tourism“ (NorReg) í þriðja sinn. Verkefnið, sem ber íslenska heitið Nærandi ferðaþjónusta á Norðurlöndum, er stý...
-
18. apríl 2024Ráðgjöf fyrir eldra fólk
Mikil vinna hefur í vetur farið fram við að safna saman öllum upplýsingum sem mögulega geta varðað eldra fólk hér á landi. Upplýsingarnar er að finna á island.is undir heitinu Að eldast. Þar er núna e...
-
18. apríl 2024Fjárfestingastuðningur í kornrækt árið 2024
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í kornrækt. Stuðningur er veittur til fjárfestinga í kornþurrkunarstöðvum vegna nýframkvæmda, stækkunar og endurbóta á stöðvum sem...
-
17. apríl 2024Orkumálin rædd í hringferð ráðherra um landið
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, mun á næstu vikum halda opna fundi víðs vegar um land þar sem fjallað verður um orkumál og verkefnin framundan. Sú breyting hefur orði...
-
17. apríl 2024Forgangsmál að auka flutningsgetu á raforku til Þórshafnar
Forgangsmál er að stórauka flutningsgetu á raforku til Þórshafnar og nágrennis eigi að tryggja samkeppnishæfni svæðisins, greiða fyrir orkuskiptum og skapa forsendur fyrir sókn nýrra atvinnuvega. Þet...
-
17. apríl 2024Kynning á breytingum á örorkulífeyriskerfinu – bein útsending 22. apríl kl. 11:00
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu í beinni útsendingu mánudaginn 22. apríl kl. 11:00. Fundinum verður streymt á vef Stj...
-
17. apríl 2024Efnahagsleg valdefling og stuðningur við jaðarsettar fjölskyldur í Úganda skilar árangri
Verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar, sem styður við HIV smitaða, alnæmissjúka, aðstandendur þeirra og eftirlifendur í dreifbýli Úganda, hefur gefið góða raun að því er kemur fram í nýlegri miðannaúttekt...
-
16. apríl 2024Hækkun á framlögum til Fæðingarorlofssjóðs, útvíkkun sorgarleyfis og aðgerðir til að aðstoða fólk með mismikla starfsgetu út á vinnumarkað
Átta milljarða króna hækkun á framlögum til Fæðingarorlofssjóðs og aukin framlög vegna sorgarleyfis eru hluti af fjármálaáætlun 2025-2029 sem kynnt var í morgun. Þá bætist á tímabili áætlunarinnar við...
-
16. apríl 2024Sterk staða varin og stuðlað að lækkun verðbólgu
Á tímabili nýrrar fjármálaáætlunar fyrir árin 2025-2029 sem Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í dag verður áhersla á að verja sterka stöðu með hóflegum vexti útgjalda til...
-
16. apríl 2024Ísland eykur framlög sín til mannúðarmála í Súdan
Alvarleg staða mannúðarmála í Súdan var meginefni alþjóðlegrar framlagaráðstefnu sem fram fór í París í gær. Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins sótti fundinn fyrir Íslands hönd og tilkynnti um sa...
-
16. apríl 2024Mælti fyrir frumvarpi sem felur í sér hækkun á hámarksgreiðslum úr Fæðingarorlofssjóði og vegna sorgarorlofs
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof og lögum um sorgarleyfi. Frumvarpið var lagt fram...
-
15. apríl 2024Tvöfalt fleiri umsóknir um nám í Listaháskóla Íslands
Listaháskóla Íslands (LHÍ) bárust tvöfalt fleiri umsóknir um nám við skólann í ár en í fyrra. Skólinn tilkynnti í febrúar að fallið yrði frá skólagjöldum frá hausti í kjölfar boðs Áslaugar Örnu Sigurb...
-
15. apríl 2024Utanríkisráðherra undirstrikaði staðfastan stuðning Íslands á fundi með forsætisráðherra Úkraínu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra átti fund með Denys Shmyhal, forsætisráðherra Úkraínu, í dag. Fundur ráðherranna fór fram í flugstöðinni í Keflavík, þar sem úkraínski forsætisrá...
-
15. apríl 2024Styrkir félagasamtök um 80 milljónir til verkefna á sviði heilbrigðismála
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur veitt 80 milljónir króna í styrki til félagasamtaka sem vinna að mikilvægum verkefnum á sviði heilbrigðismála í þágu tiltekinna hópa. Alls voru veittir st...
-
15. apríl 2024Þétt setinn fundur um bætta þjónustu hins opinbera
Fundur með helstu þjónustustofnunum ríkisins sem haldinn var fyrir helgi var vel sóttur en þar var rætt um stöðu og framþróun þjónustunnar, auk þess að fjalla um tækifæri gervigreindar fyrir þjónustu ...
-
15. apríl 2024Flutningur ráðuneytisstjóra milli forsætis- og matvælaráðuneytis
Samkomulag hefur náðst milli forsætis- og matvælaráðherra og ráðuneytisstjóra í þeim ráðuneytum um flutning hlutaðeigandi ráðuneytisstjóra milli ráðuneyta. Bryndís Hlöðversdóttir, ráðuneytisstjóri í...
-
12. apríl 2024Netöryggisráðstefna Atlantshafsbandalagsins haldin á Íslandi
Um 200 sérfræðingar í netöryggismálum frá bandalagsríkjum Atlantshafsbandalagsins tóku þátt í ráðstefnu sem fram fór í Reykjavík dagana 9.-11. apríl. Þar voru til umræðu helstu áskoranir og ógnir sem ...
-
12. apríl 2024Aldrei meira fé verið varið til þróunarsamvinnu
Þróunarsamvinnunefnd Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD-DAC) birti í gær bráðabirgðatölur um framlög til opinberrar þróunaraðstoðar (ODA) á síðasta ári. Þar kemur fram að samanlögð framlög DAC-...
-
12. apríl 2024Samráð Íslands og Bandaríkjanna um efnahags- og viðskiptamál
Samstarf Íslands og Bandaríkjanna í orku- og loftslagsmálum og hnattrænar áskoranir á sviði viðskiptamála var meðal þess sem var til umræðu í árlegu efnahagssamráði Íslands og Bandaríkjanna sem fram f...
-
12. apríl 2024Mælt fyrir breytingum á umferðarlögum um öryggi smáfarartækja
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til breytingar á umferðarlögum, nr. 77/2019. Í frumvarpinu eru lagðar til breytingar sem hafa það markmið að auka umferðarör...
-
12. apríl 2024Halla Hrund í tímabundið leyfi og Sara Lind settur orkumálastjóri
Halla Hrund Logadóttir hefur að eigin ósk tekið sér tímabundið leyfi frá embætti orkumálastjóra vegna framboðs síns til embættis forseta Íslands. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-,...
-
12. apríl 2024Mælti fyrir frumvarpi sem skýrir hlutverk og heimildir réttindagæslumanna og persónulegra talsmanna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur mælt á Alþingi fyrir frumvarpi sem skýrir hlutverk og verkferla í kringum réttindagæslumenn og persónulega talsmenn fatlaðs fólks og...
-
11. apríl 2024Mælti fyrir frumvarpi sem felur í sér aukið samstarf og eftirlit á vinnumarkaði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi á Alþingi sem felur í sér aukið samstarf og eftirlit á vinnumarkaði. Frumvarpinu er meðal annars ætlað að styr...
-
11. apríl 2024Úttekt á íslenska kvikmyndaendurgreiðslukerfinu: 1 króna verður 6,8 krónur
Úttekt á íslenska kvikmyndaendurgreiðslukerfinu unnin af breska ráðgjafafyrirtækinu Olsberg•SPI var kynnt á Kvikmyndaráðstefnu í Hörpu sl. föstudag. Lykilniðurstöður: Íslenska kvikmyndaendur...
-
11. apríl 2024Markáætlun um náttúruvá
Ráðherranefnd um vísindi og nýsköpun samþykkti á fundi sínum 15. febrúar síðastliðinn að setja á fót nýja Markáætlun um náttúruvá. Markáætlun er áherslumiðuð rannsókna og nýsköpunaráætlun sem úthlutar...
-
10. apríl 2024Stuðningur við Úkraínu efst á baugi á utanríkisráðherrafundi NB8-ríkjanna
Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins, Úkraína og mögulegar leiðir til að efla stuðning við varnarstríð landsins á alþjóðavísu, og málefni Belarús voru í brennidepli á nýafstöðnum utanríkisráðherrafu...
-
10. apríl 2024Svandís Svavarsdóttir tekur við lyklavöldum í innviðaráðuneytinu
Svandís Svavarsdóttir tók í dag við lyklavöldum í innviðaráðuneytinu af Sigurði Inga Jóhannssyni sem hefur tekið við fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þau tóku við nýjum embættum á fundi ríkisráðs á B...
-
10. apríl 2024Sigurður Ingi Jóhannsson nýr fjármála- og efnahagsráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson tók í dag við lyklavöldum í fjármála- og efnahagsráðuneytinu úr hendi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, sem er nýr utanríkisráðherra. Sigurður Ingi hefur gegnt embætti...
-
10. apríl 2024Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir tekur við embætti matvælaráðherra
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir hefur tekið sæti sem matvælaráðherra í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Bjarkey tók við lyklavöldum í matvælaráðuneytinu í dag af Svandísi Svavarsdóttur sem tók við embæt...
-
10. apríl 2024Þórdís Kolbrún tekur við lyklavöldum í utanríkisráðuneytinu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tók í dag við lyklavöldum í utanríkisráðuneytinu úr hendi Bjarna Benediktssonar, sem er nýr forsætisráðherra. Skömmu áður hafði Þórdís Kolbrún afhent Sigurði Inga ...
-
10. apríl 2024Bjarni Benediktsson tekur við lyklavöldum
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag með táknrænum hætti við lyklavöldum í forsætisráðuneytinu úr hendi Katrínar Jakobsdóttur, fráfarandi forsætisráðherra. „Það eru að sjálfsögðu forréttind...
-
10. apríl 2024Ísland á framkvæmdastjórnarfundi UNESCO í París
Ísland tók nýlega þátt í 219. fundi framkvæmdastjórnar Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) sem haldinn var í París 13.- 26. mars. Fundinn sóttu fulltrúar fastanefndar Íslands gagnvart ...
-
09. apríl 2024Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar skipað
Ríkisráð Íslands kom saman til tveggja funda á Bessastöðum í kvöld. Á fyrri fundinum endurstaðfesti forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tillögur sem staðfestar höfðu verið utan ríkisráðs, þ. á m. ...
-
09. apríl 2024Jón Viðar Pálmason skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu opinberra fjármála
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Jón Viðar Pálmason til að gegna embætti skrifstofustjóra á skrifstofu opinberra fjármála. Jón Viðar lauk MPA námi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslan...
-
09. apríl 2024Ríkisráðsfundir á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara: Ríkisráð Íslands mun koma saman til tveggja funda í dag, þriðjudaginn 9. apríl. Fyrri fundurinn hefst kl. 19 en þar verða tillögur sem staðfestar hafa verið utan ríkisráðs bornar ...
-
09. apríl 2024Framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2024-2027 samþykkt í ríkisstjórn
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi þann 5. apríl sl. tillögu til þingsályktunar um áttundu framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2024-2027 og var hún sam...
-
09. apríl 2024Starfshópur um einn feril húsnæðisuppbyggingar
Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um einn feril húsnæðisuppbyggingar. Verkefni hópsins er að gera tillögur að umbótum varðandi ólík ferli varðandi skipulags- og byggingarmál tengdum uppbyggingu á...
-
09. apríl 2024Forsætisráðuneytið gefur út handbók um siðareglur ráðherra
Forsætisráðuneytið hefur gefið út handbók um siðareglur ráðherra. Handbókin var samin af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands að beiðni forsætisráðuneytisins og í samvinnu við ráðuneytið. Í handbókinni eru...
-
08. apríl 2024Netöryggiskeppni Íslands haldin í fimmta sinn
Netöryggiskeppni Íslands, Gagnaglíman, er nú haldin í fimmta sinn sem hluti af samsvarandi árlegum netöryggiskeppnum annarra ríkja Evrópu. Keppnin hefur heppnast vel undanfarin ár og stefnt er að því ...
-
06. apríl 2024Verk- og starfsnámsaðstaða við Fjölbrautaskóla Suðurnesja stækkar um allt að 1.900 fermetra
Allt að 1.900 fermetra stækkun verk- og starfsnámsaðstöðu við Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Reykjanesbæ mun rísa á næstu árum samkvæmt samningi sem var undirritaður í dag milli mennta- og barnamálaráðu...
-
05. apríl 2024Varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika Seðlabanka Íslands biðst lausnar úr embætti
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur fallist á beiðni Gunnars Jakobssonar um lausn úr embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika í Seðlabanka Íslands. Gunnar mun láta af embætti í lok júní...
-
05. apríl 2024Skrifað undir stækkun á verk- og starfsnámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
Mennta- og barnamálaráðuneytið og sveitarfélög á Norðurlandi vestra skrifuðu í dag undir samning um allt að 1.400 fermetra stækkun á verk- og starfsnámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sau...
-
05. apríl 2024Kvikmyndaráðstefna í Hörpu - OLSBERG SKÝRSLAN
Á föstudaginn stóðu menningar- og viðskiptaráðuneytið, Íslandsstofa og Kvikmyndamiðstöð Íslands fyrir Kvikmyndaráðstefnu í Hörpu undir yfirskriftinni Aukum verðmætasköpun í Kvikmyndagerð á Íslandi til...
-
05. apríl 2024Opinn fundur um þátttöku íslenskra aðila í tilraunaverkefni um stafrænt auðkennaveski
Þann 16. apríl verður haldinn opinn fundur um þátttöku íslenskra aðila í tilraunaverkefni (e. pilot) um EU Digital Identity Wallet, eða stafrænt auðkennaveski. Ísland er eitt sex landa sem hefur í tæ...
-
05. apríl 2024Menningarborg Evrópu 2030 – opið fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um titilinn Menningarborg Evrópu (e. European Capital of Culture - ECOC) árið 2030. Tilkynna þarf um allar væntanlegar umsóknir fyrir 16. september nk. Verkefnið Menni...
-
05. apríl 2024Málsmeðferð vegna þjóðlendna á svæði 12 frestað
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur óskað eftir því að málsmeðferð vegna þjóðlendna á svæði 12 (eyjar og sker) verði frestað svo unnt sé að endurskoða kröfur ríkisins með hliðsjón af betri gögnum. Þan...
-
05. apríl 2024Þegar vísindarannsóknir og heilbrigðisþjónusta mætast - málþing 19. apríl
Vísindasiðanefnd boðar til málþings föstudaginn 19. apríl kl. 13:00-15:30 í Veröld – húsi Vigdísar. Málþingið fjallar um upplýsingagjöf til þátttakenda í vísindarannsóknum um atriði sem varða heilsu þ...
-
05. apríl 2024Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna endurnýjar ályktun um stöðu mannréttinda í Íran
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun um stöðu mannréttinda í Íran sem lögð var fram af ríkjahópi undir forystu Íslands. Ályktunin tryggir annars vegar áframhaldandi umboð sérstaks...
-
05. apríl 2024Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks: Áætlunin í heild sinni og auðlesin útgáfa
Fyrsta landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks hér á landi var samþykkt á Alþingi á dögunum. Áætlunina má nálgast á vefnum bæði í heild sinni og í auðlesinni útgáfu. Landsáætlun í málefn...
-
05. apríl 2024Sindri M. Stephensen settur í embætti héraðsdómara
Dómsmálaráðherra hefur sett Sindra M. Stephensen í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur frá og með 4. apríl 2024 til og með 28. febrúar 2029. Sindri M. Stephensen ...
-
04. apríl 2024Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins fögnuðu 75 ára afmæli bandalagsins
Í dag, 4. apríl, eru liðin 75 ár frá stofnun Atlantshafsbandalagsins með undirritun Atlantshafssáttmálans árið 1949. Tímamótanna var fagnað á fundi utanríkisráðherra bandalagsins sem fram fór í Brusse...
-
04. apríl 2024Forsætisráðherra flutti ávarp á ársfundi Seðlabankans
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði ársfund Seðlabanka Íslands sem fram fór í Hörpu í dag. Í ávarpinu fór forsætisráðherra yfir stöðuna í efnahagsmálum og verðbólguna sem sé nú meginviðfangs...
-
04. apríl 2024Samningur um stækkun verk- og starfsnámsaðstöðu við Menntaskólann á Ísafirði undirritaður
Samningur milli ríkisins og sveitarfélaga á Vestfjörðum um allt að 1.000 fermetra stækkun á verk- og starfsnámsaðstöðu við Menntaskólann á Ísafirði var undirritaður í skólanum í dag. Að samn...
-
04. apríl 2024Styttra nám í háskólum með samþykkt frumvarps um örnám
Frumvarp um breytingar á lögum um háskóla sem snúa að örnámi og prófgráðum úr diplóma- og viðbótarnámi var samþykkt á Alþingi fyrir páska.
-
03. apríl 2024Framtíðarsýn um vísindi og nýsköpun: Hæfni, innviðir og stöðugleiki
Vísinda- og nýsköpunarráð hélt fyrsta staðfund sinn á þessu ári dagana 14. og 15. mars sl. Var það í fyrsta sinn sem erlendir fulltrúar í ráðinu, sem skipað var síðasta sumar, koma til landsins á...
-
03. apríl 2024Endurreisn réttlætis fyrir Úkraínu
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra sótti í gær ráðherraráðstefnu um endurreisn réttlætis fyrir Úkraínu (Restoring Justice for Ukraine) sem haldin var í Hollandi. Ráðstefnan er liður í vinnu við f...
-
03. apríl 2024Byggingar úr endurunnu plasti rísa í Síerra Leóne
Íslensk stjórnvöld hafa stutt við verkefni á sviði vatns- og hreinlætismála í afskekktum sjávarþorpum Síerra Leóne frá árinu 2018, í samstarfi við Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) og þarle...
-
03. apríl 2024Landvarsla aukin á Reykjanesskaga
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftsslagsráðherra, hefur ákveðið að veita auknu fjármagni í landvörslu á gosstöðvunum á Reykjanesskaga. Jarðhræringar og eldgos undanfarinna þriggja ár ...
-
03. apríl 2024Miðstöð menntunar og skólaþjónustu hefur störf og verkefni færast til mennta- og barnamálaráðuneytisins
Þann 1. apríl sl. tóku gildi ný lög um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu. Um er að ræða nýja þjónustu- og þekkingarstofnun sem starfar í þágu barna og ungmenna á sviði menntamála. Stofnunin þjónustar...
-
03. apríl 2024Norrænar samstarfsáætlanir – opið fyrir álitsinnsendingar til 26. apríl
Norræna ráðherranefndin hefur samið nýjar samstarfsáætlanir fyrir næsta tímabil framtíðarsýnarinnar, 2025–2030. Samstarfsáætlanirnar koma í stað núverandi fjögurra ára framkvæmdaáætlunar sem fellur úr...
-
03. apríl 2024Frítekjumark námsmanna hækkar um 35%
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur sett nýjar úthlutunarreglur fyrir Menntasjóð námsmanna. Þær kveða meðal annars á um að frítekjumark námsmanna verði 2,2 m...
-
02. apríl 2024Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn 2. apríl sl. Matvælaráðuneytinu bárust 57 gild tilboð um kaup, sölutilboð voru 30. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum Afurð sem er greiðslu...
-
02. apríl 2024Fléttan - styrkir til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu: Opið fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Fléttuna - styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðistækni- og þjónustu. Umsóknarfrestur er til og með 10. maí 2024.
-
02. apríl 2024Hjálparstarf kirkjunnar stuðlar að valdeflingu ungmenna í Kampala
Stuðningur Hjálparstarfs kirkjunnar við verkefni sem snýr að valdeflingu ungmenna í fátækrarhverfum Kampala, höfuðborg Úganda, hefur skilað góðum árangri og mætt sárri þörf ungmenna í krefjandi aðstæð...
-
02. apríl 2024Opið samráð um evrópska reglugerð um aðgengi að upplýsingum um losun nýrra fólksbifreiða
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um tilskipun um aðgengi neytenda að upplýsingum um eldsneytiseyðslu og koltvísýringslosun við markaðssetningu nýrra fólksbifreiða. Um er að r...
-
02. apríl 2024Ný stjórn Markáætlunar á sviði vísinda, tækni og nýsköpunar
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hefur skipað nýja stjórn Markáætlunar á sviði vísinda, tækni og nýsköpunar, sbr. 9. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðn...
-
29. mars 2024Sundlaugamenning tilnefnd á skrá UNESCO
Í vikunni staðfesti Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, tilnefningu sundlaugamenningar á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns. Með umsókninni fylgdu skriflegar ...
-
27. mars 2024Sindri M. Stephensen metinn hæfastur í embætti héraðsdómara
Hinn 16. febrúar 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið lausa til umsóknar setningu í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur. Tvær umsóknir bárust um embættið. Dómnefnd um hæfni ...
-
27. mars 2024Samstarfssamningur við Varðberg undirritaður
Í tilefni af 75 ára afmæli Atlantshafssáttmálans hefur utanríkisráðuneytið gert samstarfssamning við Varðberg, félag um vestræna samvinnu og alþjóðamál. Samstarfið snýr að kynningu og fræðslu á sviði ...
-
26. mars 2024Ný ákvæði í byggingarreglugerð um lífsferilsgreiningu mannvirkja mikilvægt skref
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur undirritað breytingu á byggingarreglugerð sem felur í sér innleiðingu nýrra ákvæða um lífsferilsgreiningu mannvirkja. Með lífsferilsgreiningu mann...
-
26. mars 2024Undirbúningur hafinn að stofnun vottaðrar viðbragðssveitar (EMT)
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur stofnað undirbúningshóp til að koma á fót EMT (Emergency Medical Team) viðbragðssveit á Íslandi. Ákvörðun um stofnun hópsins er tekin að undangengnu samráð...
-
26. mars 2024Fyrsta málstefnan um íslenskt táknmál samþykkt: Jákvætt viðhorf er kjarninn!
Málstefna um íslenskt táknmál 2024-2027 var samþykkt í síðustu viku á Alþingi. Þetta er í fyrsta sinn sem gerð hefur verið málstefna um íslenskt táknmál (ÍTM) og aðgerðaáætlun til að draga úr útrýming...
-
26. mars 2024Tæpur milljarður kr. í styrki til lýðheilsuverkefna á Íslandi
Embætti landlæknis leiðir tvö stór lýðheilsuverkefni á sviði heilbrigðismála sem nýlega hafa hlotið nærri 1,0 milljarð kr. í styrk frá Evrópusambandinu. Um 800 m.kr. renna til verkefnis sem felst í i...
-
25. mars 2024Óstaðbundin störf stuðla að búsetufrelsi
Mögulegt væri að auglýsa 12% starfa hjá ráðuneytum og stofnunum ríkisins sem óstaðbundin. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) gerði fyrir framkvæmdahóp...
-
25. mars 2024Aukinn stuðningur við varnir Úkraínu
Ísland mun styðja við innkaup Tékklands á skotfærum fyrir Úkraínu og leggja fjármuni í kaup á búnaði fyrir konur í úkraínska hernum. Lítið framboð hefur verið af skotfærum og hefur Tékkland, í samvinn...
-
25. mars 2024Nýr vefur Loftslagsvæns landbúnaðar
Á nýjum vef um verkefnið „Loftslagsvænn landbúnaður“er nú hægt að kynna sér sjálfbærni, loftslags- og umhverfismál landbúnaðar á Íslandi auk upplýsinga um þau bú sem taka þátt í verkefninu. ...
-
22. mars 2024Sjö mál samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag
Sjö mál frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu voru samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag. Það er því kröftug vika að baki í ráðuneytinu þar sem Alþingi samþykkti fyrstu málstefnuna í íslensku táknmáli ...
-
22. mars 2024Síldarævintýri og fjárfestahátíð á Siglufirði
Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, heimsótti Siglufjörð í vikunni og ávarpaði þar fjárfestahátíð Norðanáttar og heimsótti Síldarminjasafnið. Tilgangur fjárfestahátíðarinnar va...
-
22. mars 2024Vínarferli ÖSE virkjað vegna mannréttindabrota í Rússlandi að frumkvæði Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin áttu frumkvæði að því að Vínarferli Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) var virkjað í dag, vegna mannréttindabrota og frelsisskerðinga í Rússlandi, m.a. vegna ó...
-
22. mars 2024Forsætisráðherra á fundi með leiðtogaráði ESB í tilefni 30 ára afmælis EES-samningsins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í fundi forsætisráðherra EES/EFTA-ríkjanna með leiðtogaráði ESB sem haldinn var í Brussel. Forsætisráðherra var boðið til fundarins ásamt Jonas Gahr...
-
22. mars 2024Mælti fyrir frumvarpi til nýrra sóttvarnalaga
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir á Alþingi frumvarpi til nýrra sóttvarnalaga. Frumvarpið er endurflutt. Það var upphaflega lagt fram á 152. þingi. Síðan hafa verið gerðar á því...
-
22. mars 2024Heildarúttekt gerð á fyrirkomulagi upprunaábyrgða raforku á Íslandi
Heildarúttekt á kerfi upprunaábyrgða með tilliti til íslenskra hagsmuna, innlendra fyrirtækja og notenda bendir ekki til þess að ástæða sé til að gera breytingar á upprunaábyrgðarkerfinu á...
-
22. mars 2024Fjórar umsóknir um embætti dómara við Hæstarétt Íslands
Hinn 1. mars 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingarblaði laust til umsóknar embætti dómara við Hæstarétt Íslands. Skipað verður í embættið frá og með 1. ágúst 2024. Umsóknarfrestur rann út 18...
-
21. mars 2024Líflegar umræður um framtíð rammaáætlunar
Stór og fjölbreyttur hópur tók þátt í málstofu um framtíð rammaáætlunar sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið boðaði til í Lestrarsal Þjóðmenningarhússins sl. þriðjudag og þá fylgdist fjölmenn...
-
21. mars 2024Örn Viðar Skúlason ráðinn framkvæmdastjóri Fasteignafélagsins Þórkötlu
Stjórn Fasteignafélagsins Þórkötlu ehf. hefur ráðið Örn Viðar Skúlason sem framkvæmdastjóra félagsins. Örn Viðar lauk meistaraprófi í hagverkfræði frá Tækniháskólanum í Berlín og meistaraprófi í fjár...
-
21. mars 2024Mælti fyrir frumvarpi sem felur í sér mestu breytingar á örorkulífeyriskerfinu frá upphafi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi á Alþingi vegna endurskoðunar á örorkulífeyriskerfinu. Breytingarnar fela í sér bætta þjónustu, mikilvæga...
-
21. mars 2024900 milljónir veittar í styrki vegna orkuskipta
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskipta að upphæð 900 milljónir kr. af þeim fjárveitingum sem veittar eru ti...
-
21. mars 2024Breyting á kvikmyndalögum samþykkt: Sjónvarpsþáttaframleiðsla gerð samkeppnishæfari
Frumvarp menningar- og viðskiptaráðherra um breytingu á kvikmyndalögum, nr. 137/2001, var samþykkt á Alþingi í gær. Breytingin staðfestir meðal annars nýjan styrkjaflokk innan Kvikmyndasjóðs til lokaf...
-
21. mars 2024Fyrsta landsáætlun Íslands um sjaldgæfa sjúkdóma
Vinnuhópur sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði í október sl. til að móta drög að landsáætlun um sjaldgæfa sjúkdóma hefur skilað niðurstöðum sínum. Landsáætlun er ætlað að vera leiðbeina...
-
21. mars 2024Sóknarfæri í skugga áfalla og ný tækifæri ofarlega á baugi í ávarpi ráðherra á ársfundi Íslandsstofu
Sterk staða efnahagsmála, blómleg nýsköpun, óþrjótandi sóknarfæri og mikilvægi þess að snúa áföllum landinu í hag var til umfjöllunar í ávarpi Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra á ársfundi Ísland...
-
21. mars 2024Fjármála- og efnahagsráðherra á þingi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Íslensk stjórnvöld hafa metnað til að vera áfram í farabroddi til þess að hraða jafnrétti kynjanna. Ísland er ekki framarlega í jafnrétti kynjanna því hér sé sterkt samfélag, heldur er samfélagið ster...
-
21. mars 2024Möguleikar til afhendingar gagna með öðrum hætti en í stafrænu pósthólfi útfærðir í reglugerð
Reglugerð um framkvæmd laga um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda tók nýlega gildi. Í henni eru nánar útfærð ýmis atriði sem snúa að pósthólfinu og notkun þess, meðal annars um...
-
21. mars 2024Samnorrænt lyfjaútboð með áherslu á sýklalyf
Ísland, Noregur og Danmörk hafa ráðist í sameiginlegt lyfjaútboð. Í útboðinu eru gerðar sérstakar kröfur varðandi sýklalyf með áherslu á að sporna við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis. Þetta er þriðja sam...
-
20. mars 2024Fyrsta landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í dag fyrstu landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks hér á landi. Áætlunin felur í sér 60 aðgerðir til að koma í framkvæmd ákvæðum samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fa...
-
20. mars 2024Kallað eftir áformum um lagningu ljósleiðara
Fjarskiptastofa kallar eftir áformum fjarskiptafyrirtækja og opinberra aðila um uppbyggingu ljósleiðara-aðgangsneta á þéttbýlisstöðum og í byggðakjörnum fyrir árslok 2026. Fjarskiptastofa, sem er undi...
-
20. mars 2024Ísland aftur orðið meðlimur Laxaverndunarstofnunarinnar (NASCO)
Samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra, sem tekin var í mars árið 2023, er Ísland aftur orðið meðlimur Laxaverndunarstofnunarinnar, NASCO. Önnur aðildarríki eru Bandaríkin, Bretland...
-
20. mars 2024Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um aukið samstarf á sviði almannavarna
Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, undirrituðu viljayfirlýsingu um aukið samstarf ríkis og sveitarfélaga á sviði almanna...
-
19. mars 2024Ráðherra kynnir þingsályktunartillögu um langtímastuðning við Úkraínu
Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra kynnti þingsályktunartillögu um stefnu um stuðning við Úkraínu til fimm ára á Alþingi í dag. Markmið stefnunnar er að festa umfangsmikinn stuðning Íslands við Úkr...
-
19. mars 2024Skipun nýrrar mats- og hæfisnefndar um sérnám lækna
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað mats- og hæfisnefnd um sérnám lækna í samræmi við ákvæði nýrrar reglugerðar nr. 856/2023 sem tók gildi 16. ágúst síðastliðinn. Nefndin er nú skipuð...
-
19. mars 2024Ísland greiðir kjarnaframlag til UNRWA fyrir gjalddaga
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að greiðsla kjarnaframlags Íslands til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) verði innt af hendi fyrir gjalddaga, þann 1. apríl næstkomandi. &nbs...
-
19. mars 2024Sviðslistaráð útdeildi í gær sjö viðbótarstyrkjum til óperuverkefna
Sviðslistaráð útdeildi í gær 45 milljónum króna til sjö óperuverkefna leikárið 2024/25. Styrkirnir eru hluti af því viðbótarfjármagni sem sviðslistasjóði var úthlutað á síðasta ári og eru sérsta...
-
18. mars 2024Opinn fundur um virðismat starfa í þágu launajafnréttis
Forsætisráðuneytið býður til opins fundar þar sem rætt verður um virðismat starfa í þágu launajafnréttis. Fundurinn fer fram miðvikudaginn 20. mars nk. kl. 9-11 á Hótel Natura og verður jafnframt í be...
-
18. mars 2024Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir skrifstofustjóra fjármála og rekstrar
Dómsmálaráðuneytið leitar að öflugum og framsæknum stjórnanda í embætti skrifstofustjóra skrifstofu fjármála og rekstrar. Undir skrifstofu fjármála og rekstrar heyra fjölbreytt málefni m.a. rekstur ...
-
18. mars 2024Málstofa um framtíð rammaáætlunar
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið boðar til málstofu um framtíð rammaáætlunar. Málstofan er haldin í Lestrarsalnum í Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 19. mars kl 9:00, en einnig er hæ...
-
18. mars 2024Stækkaðu framtíðina - Fólk utan höfuðborgarsvæðisins hvatt til að taka þátt
Stækkaðu framtíðina var kynnt 29. febrúar sl. af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundi Einari Daða...
-
15. mars 2024Lýðheilsustyrkir: Áhersla á að efla geðheilsu og félagsfærni
Áhersla er lögð á að styrkja aðgerðir sem miða að því að efla geðheilsu barna og fullorðinna og efla félagsfærni ásamt því að draga úr einmanaleika með styrkjum úr Lýðheilsusjóði sem úthlutað var við...
-
15. mars 2024Amanda Riffo myndlistarmaður ársins
Íslensku myndlistarverðlaunin voru afhent í sjöunda skipti í gærkvöldi við hátíðlega athöfn í Iðnó. Myndlistarráð stendur fyrir verðlaunaafhendingunni en ráðið hefur það að meginmarkmiði að vekja athy...
-
-
15. mars 2024Stærstur hluti sæðingastyrkja nýtist til sæðinga með verndandi arfgerð gegn riðuveiki.
Um 86% sæðingastyrkja vegna sæðinga á vegum sauðfjársæðingastöðva árið 2023 renna til sæðinga með hrútum sem bera verndandi arfgerð gegn riðuveiki (ARR). Sú arfgerð uppgötvaðist í fyrsta skipti í ísle...
-
15. mars 2024Haghafar geta sótt um áheyrnaraðild á hafráðstefnuna í Nice 2025
Einkaaðilar, félagasamtök, fræðimenn og aðrir hagaðilar geta nú sótt um áheyrnaraðild að hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin verður í Nice í Frakklandi dagana 9. til 13. júní á næsta ári. Ráð...
-
15. mars 2024Ábyrgðarmenn námslána felldir brott
Frumvarp um breytingar á lögum um Menntasjóð námsmanna hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpinu er ætlað að bregðast við annmörkum núverandi laga og byggir á skýrslu háskóla-, iðnaðar- ...
-
15. mars 2024Máltækniáætlun kynnt: Nýjasta tækni á íslensku, takk!
Menningar- og viðskiptaráðuneytið kynnti í gær áætlun um íslenska máltækni sem undirstrikar mikilvægi þess að tryggja stafræna framtíð tungumálsins. Áætlunin telur fram sjö afmarkaðar tillögur og kja...
-
15. mars 2024Drög að frumvarpi um breytingar á listamannalaunum í samráð
Drög að breytingum á lögum um listamannalaun, nr. 57/2009, hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar í samræmi við þá stefnu ríkisstjórnarinnar, sem fr...
-
15. mars 2024102.000 einstaklingar nýtt sér þjónustu sérgreinalækna samkvæmt nýjum samningi
Um 102.000 einstaklingar hafa nýtt sér þjónustu sérgreinalækna á grundvelli þjónustusamnings þeirra og Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) sem tók gildi 1. september síðastliðinn. Meðan samningslaust var við...
-
15. mars 2024Ísland styður þjálfun úkraínskra sjóliðsforingjaefna
Ísland hefur tekið að sér þjálfun úkraínskra sjóliðsforingjaefna sem fá verklega þjálfun við Ísland í siglingafræði, eftirliti og aðgerðum á hafi, meðal annars leit og björgun. „Þetta verkefni e...
-
14. mars 2024Farsæl útgáfa ríkissjóðs á grænu skuldabréfi í evrum
Ríkissjóður Íslands gaf í dag út grænt skuldabréf að fjárhæð 750 milljónir evra, jafnvirði um 111 milljarða króna. Skuldabréfin bera 3,5% fasta vexti og voru gefin út til 10 ára á ávöxtunarkröfunni 3...
-
14. mars 2024Opinn kynningarfundur um tillögur starfshóps um borgarstefnu
Innviðaráðuneytið vekur athygli á opnum kynningarfundi um tillögur starfshóps um borgarstefnu. Drög að fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Kynningarfundur...
-
14. mars 2024Húnaþing vestra og ríkið gera samkomulag um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri í Húnaþingi vestra og Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, aðstoðarforstjóri HMS, undirrituðu í dag samkomulag um að auka ...
-
14. mars 2024Bændur á Stóru-Mörk hlutu landbúnaðarverðlaunin 2024
Landbúnaðarverðlaunin fyrir árið 2024 voru afhent á Búnaðarþingi í dag af Katrínu Jakobsdóttur sem starfar um þessar mundir sem matvælaráðherra. Aðalbjörg Ásgeirsdóttir og Eyvindur Ágústsson að Stóru-...
-
14. mars 2024Ný námsleið á meistarastigi um ráðgjöf í málefnum fólks með heilabilun
Ráðgjöf í málefnum fólks með heilabilun er ný námsleið við Háskólann á Akureyri sem hefst næsta haust. Heilbrigðisráðuneytið veitti skólanum 7 milljóna króna styrk til að koma náminu á fót til að fyl...
-
13. mars 2024Alþjóðlegur staðall um hið íslenska Barnahús
Hafin er vinna við gerð leiðbeininga á vettvangi alþjóðlegu staðlasamtakanna ISO fyrir Barnahús. ISO eru stærstu staðlasamtök í heimi og gefa auk staðla út alþjóðlegar samþykktir. Vinnan byggir á ísle...
-
13. mars 2024Aukið valfrelsi í séreignarsparnaði í samráðsgátt
Í drögum sem fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt er lagt til að frelsi fólks til ávöxtunar á séreignarsparnaði verði aukið. Lagt er til að vörsluaðilum séreignarsparnaðar verð...
-
13. mars 2024Skóli og athvarf fyrir þolendur kynbundins ofbeldis afhent í Úganda
Sendiráð Íslands í Kampala í Úganda afhenti í nýliðinni viku héraðsyfirvöldum í Buikwe-héraði annars vegar nýtt athvarf fyrir þolendur kynbundins ofbeldis og hins vegar fullbúinn grunnskóla. Skólinn e...
-
13. mars 2024Samstarf háskóla eflir hjúkrunarfræðinám
Sjö verkefni sem ætlað er að bregðast við samfélagslegum áskorunum voru meðal þeirra sem fengu úthlutun úr Samstarfi háskóla á dögunum. Tæplega 1,6 milljarði króna var úthlutað til 35 fjölbreyttra ver...
-
13. mars 2024Heildarendurskoðun á útgáfu námsgagna til umsagnar
Nýtt frumvarp til laga um námsgögn hefur verið lagt til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda. Stefnt er að því að stórefla umgjörð og stuðning við útgáfu námsgagna og gera námsgögn gjaldfrjáls fyrir nem...
-
12. mars 2024Þing kvennanefndar SÞ: Jafnrétti kynjanna forgangsverkefni íslenskra stjórnvalda
Jafnrétti kynjanna er og hefur verið forgangsverkefni íslenskra stjórnvalda, hvort sem er heima fyrir eða í alþjóðlegu samstarfi – þar á meðal í framboði Íslands til Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðann...
-
12. mars 2024Styrkir vegna barna á flótta á leikskóla- og framhaldsskólaaldri
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem styðja við börn sem fengið hafa alþjóðlega vernd eða dvalarleyfi af mannúðarástæðum á aldrinum 0-6 ára og 16-18 ára. Ú...
-
12. mars 2024Opnað fyrir umsóknir um styrk til sveitarfélaga vegna barna á flótta
Mennta- og barnamálaráðuneytið leggur fé til stuðnings sveitarfélögum þar sem börn á flótta eru búsett. Styrkurinn nær til allra barna á skólaskyldualdri sem fengið hafa alþjóðlega vernd eða dvalarley...
-
12. mars 2024Skýrsla um stuðningskerfi íslensks landbúnaðar, markmið og leiðir
Stuðningskerfi íslensks landbúnaðar auk markmiða og leiða er umfjöllunarefni nýútkominnar skýrslu Landbúnaðarháskóla Íslands (Lbhí). Skýrslan er unnin að beiðni matvælaráðuneytisins og er hluti samsta...
-
12. mars 2024Frumvarp um fjölmiðla samþykkt - mynddeiliveitum skylt að tryggja öryggi barna
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Lilju D. Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011. Í lögunum er að finna það nýmæli að mynddeiliveitum (e. video ...
-
12. mars 2024Umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins
Alls bárust átta umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins, sem auglýst var í febrúar sl. Umsóknarfrestur rann út 7. mars sl. Umsækjendur um embættið eru: Esther Finnboga...
-
12. mars 2024Samráðsgátt: Frumvarp birt sem felur í sér aukið samstarf og eftirlit á vinnumarkaði
Drög að frumvarpi sem felur í sér aukið samstarf og eftirlit á vinnumarkaði hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpinu er meðal annars ætlað að styrkja samvinnu stjórnvalda og samtaka aðil...
-
12. mars 2024Fjarfundir um innleiðingu breytinga á aðalnámskrá leikskóla
Mennta- og barnamálaráðuneyti boðar til opinna fjarfunda um innleiðingu breytinga á köflum 7–10 í aðalnámskrá leikskóla sem kynntar voru í september 2023 og taka gildi í ágúst 202...
-
11. mars 2024Þing kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sett í dag
Árlegt þing kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna var sett í New York í dag. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, sækir þingið fyrir hönd Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. H...
-
11. mars 2024Samvinnufélög á forsendum samfélaga: Drög að breytingu á lögum um samvinnufélög í samráðsgátt
Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um samvinnufélög hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Um er að ræða uppfærslu á löggjöf frá árinu 1991 en meginmarkmið frumvarpsins er að renna tryggari st...
-
11. mars 2024Úkraínskir þingmenn heimsóttu menningar- og viðskiptaráðuneytið
Sendinefnd þingmanna frá Úkraínu sem skipa vinahóp Íslands á Úkraínuþingi kom til landsins í dag. Hópurinn heimsótti í morgun menningar- og viðskiptaráðherra Lilju Dögg Alfreðsdóttur. Tilgangur heim...
-
11. mars 2024Ísland.is með sjö tilnefningar til SVEF
Verkefni á vegum Stafræns Íslands fá sjö tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Verkefni sem Stafrænt Ísland vinnur að svo Ísland verði leiðandi í opinberri, stafrænni þjónustu fá sjö tilnefningar ...
-
11. mars 2024Þekkir þú vísbendingar um mansal?
Dómsmálaráðuneytið gaf út á sínum tíma upplýsingaefni um vísbendingar um mansal á þremur tungumálum. Efnið gagnast ekki síst þeim sem starfa í þeim atvinnugreinum þar sem líkurnar eru miklar að beri ...
-
11. mars 2024Opinn kynningarfundur um áætlun stjórnvalda um máltækni 14. mars
Skýrsla stýrihóps um gerð máltækniáætlunar stjórnvalda, Íslenskan okkar, alls staðar: Áætlun um máltækni, verður kynnt á opnum kynningarfundi á Parliament hóteli við Austurvöll næstkomandi fimmtudag, ...
-
11. mars 2024Tillögur að auknum náms- og starfstækifærum fyrir fatlað fólk
Starfshópur um aukin náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk hefur skilað tillögum sínum til ráðherra. Hópnum var ætlað að greina núverandi starfs- og menntunartækifæri fatlaðs fólks með tilliti til...
-
11. mars 2024Lífskjör hafa óvíða vaxið jafn hratt og hér á landi undanfarin ár
Hagvöxtur mældist 4,1% árið 2023 samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar og er það nokkuð meiri hagvöxtur en gert hefur verið ráð fyrir. Sömuleiðis endurskoðaði Hagstofan birtingu hagtalna fyrir árin 2...
-
11. mars 2024Skýrsla um mat á kolefnisspori matvælaframleiðslu á Íslandi
Út er komin skýrsla sem unnin var fyrir matvælaráðuneytið þar sem lagðar eru fram tillögur um aðferðir stjórnvalda við mat á kolefnisspori vegna matvælaframleiðslu á Íslandi. Skýrslan er u...
-
10. mars 2024Fríverslunarsamningur við Indland undirritaður
Nýr fríverslunarsamningur milli Indlands og EFTA-ríkjanna, það er Íslands, Liechtenstein, Noregs og Sviss, var undirritaður í Nýju Delí dag. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra undirritaði samningin...
-
09. mars 2024Tveir sóttu um embætti héraðsdómara
Hinn 16. febrúar 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði lausa til umsóknar setningu í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur. Sett verður í embættið hið ...
-
08. mars 2024Starfi sendinefndar utanríkisráðuneytisins í Kaíró lokið
72 dvalarleyfishafar frá Gaza komu til landsins í dag og hafa nú sameinast fjölskyldum sínum. Undanfarnar vikur hefur sendinefnd utanríkisráðuneytisins verið við störf í Egyptalandi til að greiða...
-
08. mars 202472 einstaklingar frá Gaza komu til landsins í dag
72 dvalarleyfishafar frá Gaza komu til landsins í dag, þar af voru 24 fullorðnir og 48 börn. Ferðin frá Egyptaland...
-
08. mars 2024Kröftug ritmenning og fjölbreytt útgáfustarfsemi: drög bókmenntastefnu í opið samráð
Drög nýrrar bókmenntastefnu eru nú til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda en með henni er mörkuð framtíðarsýn fyrir málefnið til ársins 2030 og kynntar aðgerðir sem miða að því að efla íslenskar ...
-
08. mars 2024Utanríkisráðherra leggur til aukinn stuðning við Úkraínu
Undirbúningur að tvíhliða samningi við Úkraínu um öryggis- og varnarsamstarf til lengri tíma og aukinn þungi í framlög til varnarmála voru ofarlega á baugi í opnunarávarpi Bjarna Benediktssonar utanrí...
-
08. mars 2024SPOEX hefur opnað á Akureyri
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, var viðstaddur opnun Spoex á ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri sl. mánudag. Starfsemin er til húsa hjá Læknastofum Akureyrar á ...
-
08. mars 2024Loftslags- og orkumál rædd á fundum ráðherra í Georgíu
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra átti sl. miðvikudag tvíhliða fundi með Levan Davitashvili, ráðherra efnahags- og þróunarmála Georgíu og varaforsætisráðherra, og með um...
-
08. mars 2024Samkeppni um hönnun og byggingu Þjóðarhallar
Þjóðarhöll ehf., fyrir hönd ríkis og Reykjavíkurborgar, býður fyrirtækjum og teymum að sækja um þátttöku í forvali fyrir samkeppnisútboð fyrir hönnun og byggingu nýrrar Þjóðarhallar fyrir innanhúsíþró...
-
08. mars 2024Opið samráð um evrópska reglugerð um réttindi farþega
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um réttindi farþega. Möguleikar fólks á að ferðast byggist að verulegu leyti á þeirri vernd sem þeir njóta á ferðalögum. Tillagan er hluti af...
-
08. mars 2024Skýrsla starfshóps um aðgerðir varðandi offitu, holdafar, heilsu og líðan
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um málefni sem varða offitu, holdafar, heilsu og líðan og leggja til stefnumarkandi áherslur í forvörnum, heilsueflingu og meðferð hefur loki...
-
08. mars 2024Opnað fyrir sölu á íbúðarhúsnæði í Grindavík
Íbúar í Grindavík sem óska eftir því að selja ríkissjóði íbúðarhúsnæði sitt í gegnum Fasteignafélagið Þórkötlu, samkvæmt nýsamþykktum lögum Alþingis, geta nú fyllt út umsókn á Ísland.is. Gert er ráð f...
-
08. mars 2024Áslaug Arna ávarpaði Iðnþing
Snjöll framtíð í orkumálum, nauðsyn þess að umbylta úreltum kerfum og nýting gervigreindar til að bæta þjónustu hins opinbera. Þetta er meðal þess sem kom fram í ávarpi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur...
-
08. mars 2024Vel heppnað stefnumót innviðaráðuneytis og landshlutasamtaka sveitarfélaga
Innviðaráðuneytið og landshlutasamtök sveitarfélaga héldu í gær sameiginlegan fjarfund um stefnur ráðuneytisins og sóknaráætlanir landshluta undir yfirskriftinni Stefnumót um stefnumótun. Markmiðið va...
-
08. mars 2024Málefni EES rædd á Alþingi
Árleg skýrsla um framkvæmd EES-samningsins var til umræðu á Alþingi í gær en þetta er í fjórða skipti sem skýrsla af þessu tagi er gefin út. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra mælti fyrir skýr...
-
07. mars 2024Vaxandi velsæld - Aðgerðir stjórnvalda til stuðnings fjögurra ára kjarasamningum
Ríkisstjórnin og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa sameiginlega lagt fram aðgerðir til að greiða fyrir kjarasamningum á vinnumarkaði til næstu fjögurra ára. Aðgerðirnar styðja við sameiginlegt mark...
-
07. mars 202417 verkefni fengu styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála – áhersla lögð á lýðræðislega þátttöku og baráttu gegn fordómum og mismunun
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, tilkynnti í dag hver hljóta styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála fyrir árið 2023. Alls hlutu 17 verkefni og rannsóknir samtals 50 millj...
-
07. mars 2024Mælti fyrir frumvarpi um fjarheilbrigðisþjónustu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu. Samkvæmt frumvarpinu verður bætt inn í lögin ákvæðum um fjarheilbrigðisþjónustu, skýrin...
-
07. mars 2024Formleg opnun heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri
Ný heilsugæslustöð í Sunnuhlíð á Akureyri var formlega tekin í notkun við hátíðlega athöfn sl. mánudag. Willum Þór, heilbrigðisráðherra flutti ávarp í tilefni af þessum tímamótum sem og Jón Helgi Björ...
-
07. mars 2024Samkeppni, þjóðaröryggi og verðmætasköpun lykilþættir í ákvarðanatöku um raforkumál
Við alla ákvarðanatöku í raforkumálum er sérlega mikilvægt að huga að þjóðaröryggi, efnahagslegum tækifærum og verðmætasköpun, auk samkeppni. Gera þarf sérstakan viðauka við almenna eigendastefnu ríki...
-
07. mars 2024Mælt fyrir breytingum á húsaleigulögum til að bæta réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjenda
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um breytingar á húsaleigulögum. Markmiðið er að bæta réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjenda í samræmi við stjórnarsátt...
-
07. mars 2024Opið fyrir umsóknir í verkefninu „Sjálfbær fiskveiði í heilbrigðu hafi“
„Sjálfbær fiskveiði í heilbrigðu hafi“ er samstarfsverkefni Danmerkur, Eistlands, Finnlands, Færeyja, Íslands, Litháen og Noregs. Tilgangur verkefnisins er að stuðla að sjálfbærum fiskveiðum með hliðs...
-
06. mars 2024Lagt til að auglýsingasala RÚV verði stafræn
Menningar- og viðskiptaráðuneytið birti í dag skýrslu starfshóps um málefni Ríkisútvarpsins. Markmið með skipan hópsins var annars vegar að skoða mögulegar leiðir og tillögur til að breyta eðli o...
-
06. mars 2024Rekstrarstyrkir auglýstir til umsóknar
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um styrki til rekstrar félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til kl. 23:59, 5. apríl ...
-
06. mars 2024Aukinn skýrleiki og bætt samkeppnishæfni með breytingum á lögum um virðisaukaskatt
Aukinn skýrleiki og bætt samkeppnishæfni með breytingum á lögum um virðisaukaskatt Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur lagt í samráðsgátt drög að frumvarpi um breytingu á lögum um virðisaukaskatt. ...
-
06. mars 2024Aðgerðir í þágu öflugri fjölmiðla: Fjölmiðlastefna til 2030 birt í samráðsgátt
Drög að stefnu um málefni fjölmiðla til ársins 2030 og aðgerðaáætlun henni tengdri hafa verið birt í samráðsgátt. Um er að ræða fyrstu opinberu stefnu um málefni fjölmiðla á Íslandi. Með stefnunn...
-
06. mars 2024Útgáfa hafin á nýjum nafnskírteinum
Útgáfa á nýjum nafnskírteinum er hafin hjá Þjóðskrá Íslands í takt við auknar öryggiskröfur sem gerðar eru til persónuskilríkja. Nýju nafnskírteinin eru fullgild persónuskilríki og geta íslenskir ríki...
-
06. mars 2024Dómsmálaráðherra heimsækir sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu
Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, heimsótti nýverið starfsstöð sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu í Kópavogi. Sigríður Kristinsdóttir sýslumaður tók á móti ráðherra ásamt sínum helstu stjórnen...
-
05. mars 2024Frumvarp um Loftslags- og orkusjóð í samráðsgátt
Umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um Loftslags- og orkusjóð.Í frumvarpinu er lögð til breyting á lögum um Orkusjóð nr. 76/2020 og lö...
-
05. mars 2024Mælti fyrir frumvarpi um aukna tryggingavernd sjúklinga
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi að nýjum heildarlögum um sjúklingatryggingu. Markmiðið er að tryggja sjúklingum aukna vernd og aukinn rétt til bóta verði þeir fyrir t...
-
05. mars 2024Verðlaun veitt í samkeppni um kórlag fyrir 80 ára afmæli lýðveldisins
Atli Ingólfsson tónskáld hlaut í dag fyrstu verðlaun í samkeppni um kórlag fyrir 80 ára afmæli lýðveldisins. Veitt voru 500.000 kr. verðlaun fyrir sigurlagið. Samkeppnin er hluti af verkefninu Sungið ...
-
05. mars 2024Undirbúningur vegna komu fjölmenns hóps frá Gaza
Undirbúningur fyrir komu fjölmenns hóps frá Gaza hefur staðið yfir síðustu misseri. Vinnumálastofnun vinnur að móttöku fólksins hér á landi í samráði við þau sveitarfélög þar sem fjölskylda þeirra hér...
-
05. mars 2024Íslensk stjórnvöld flytja dvalarleyfishafa á Gaza til Íslands
72 einstaklingar frá Gaza, með dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar, komu til Kaíró seint í gærkvöldi og halda í kjölfarið til Íslands eftir að ísraelsk stjórnvöld afgreiddu fyrirl...
-
05. mars 2024Áframhaldandi vinna við að draga úr einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins, hafa framlengt samning um framkvæmd tillagna aðgerðahóps gegn einelti, k...
-
04. mars 2024Aukið eftirlit með heimagistingu og rekstrarleyfisskyldri gististarfsemi
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra undirritaði í dag samning við Sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu um aukið eftirlit með heimagistingu og rekstrarleyfisskyldri gististarfsemi. Sa...
-
04. mars 2024Ferðamálaráðherra býður til kynningarfundar á Suðurnesjum á morgun
Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra er nú á lokametrum hringferðar sinnar þar sem hún hefur kynnt drög að ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til ársins 2030. Á morgun, þriðjudag, er næst sí...
-
04. mars 2024Nýir forstjórar teknir til starfa við heilbrigðisstofnanir Suðurnesja og Vestfjarða
Þann 1. mars tóku til starfa tveir nýir forstjórar heilbrigðisstofnana; þau Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og Lúðvík Þorgeirsson forstjóri Heilbrigðisstofnunar ...
-
04. mars 2024Fólki með þroskahömlun auðveldað að stunda háskólanám
Verkefni sem lúta að alþjóðlegri sókn og iðkun á þriðja hlutverki háskóla voru meðal þeirra verkefna sem fengu úthlutun úr Samstarfi háskóla á dögunum. Tæplega 1,6 milljarði króna var úthlutað til 35 ...
-
02. mars 2024Fitch staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum
Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hefur birt mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs end...
-
01. mars 2024Réttindi fatlaðs fólks eru ekki sérréttindi
Fatlað fólk er ekki einsleitur hópur og réttindi þess eru ekki sérréttindi. Þetta er meðal þess sem þátttakendur á...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN