Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Forsætisráðuneytið
Sýni 601-800 af 1005 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 30. október 2020 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla um upplýsingaóreiðu og COVID-19 birt á vef Stjórnarráðsins

    Skýrsla vinnuhóps þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu og COVID-19 sem settur var á laggirnar í apríl 2020 liggur nú fyrir. Skýrslan er aðgengileg hér. Í skýrslunni er fjallað um mikilvægi upplýsinga...


  • 28. október 2020 Forsætisráðuneytið

    Norðurlöndin vilja grænan efnahagsbata

    Fjárfestingar eiga að hraða grænni umbreytingu og þjóna loftslagsmarkmiðum Parísarsáttmálans. Þetta er meðal þess sem forystufólk Norðurlandanna samþykkti í sameiginlegri yfirlýsingu á N8 fundi sínum ...


  • 27. október 2020 Forsætisráðuneytið

    Fjarfundir í stað hefðbundins Norðurlandaráðsþings

    Norrænir þjóðarleiðtogar funduðu með forsætisnefnd Norðurlandaráðs í dag en þar kynnti Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, formennskuáætlun Finna fyrir starf Norrænu ráðherranefndarinnar 2021. Þa...


  • 27. október 2020 Forsætisráðuneytið

    Ráðherraumræður um heimsfaraldurinn með framkvæmdastjóra SÞ

    Leiðtogar Norðurlandanna og fulltrúar Norðurlandaráðs ræða um áhrif COVID-19 faraldursins á Norðurlönd, samstarf þeirra og alþjóðlegt samstarf á sameiginlegum fundi með Antónió Guterres, framkvæmdastj...


  • 22. október 2020 Forsætisráðuneytið

    Mikill áhugi á Barnasáttmála

    Mikill áhugi er á meðal stofnana og ráðuneyta á að taka næstu skref í innleiðingu Barnasáttmálans, samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, samkvæmt nýrri könnun sem Salvör Nordal, umboð...


  • 17. október 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Svandís Svavarsdóttir tekur aftur til starfa

    Svandís Svavarsdóttir, sem fór í leyfi fyrir rétt rúmri viku, tekur aftur til starfa sem heilbrigðisráðherra í dag en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur gegnt störfum ...


  • 09. október 2020 Forsætisráðuneytið

    Feneyjanefndin gefur álit á stjórnarskrárfrumvörpum

    Feneyjanefnd Evrópuráðsins hefur í dag birt álit sitt á fjórum frumvörpum til stjórnarskipunarlaga, sem óskað var eftir af Íslands hálfu í vor. Nefndin lýsir yfir ánægju með markmið breytinganna, ...


  • 09. október 2020 Forsætisráðuneytið

    Stefna um gervigreind í mótun

    Stefnumörkun um gervigreind, sem miðar að því að hámarka samfélagslegan og efnahagslegan bata og lágmarka kostnað og áhættu er nú til vinnslu innan forsætisráðuneytisins. Katrín Jakobsdóttir, forsætis...


  • 09. október 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Áhrif sóttvarna á þróun COVID-19 faraldurs rannsökuð

    Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun að veita fimm milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til rannsóknar á áhrifum sóttvarnaaðgerða á þróun COVID-19 faraldursins. Hópur vísinda...


  • 09. október 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Heimildarmynd um heimkomu handritanna

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að veita eina milljón króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til gerðar heimildarmyndar um heimkomu handritanna en í apríl næstkomandi verða 50 ár liðin fr...


  • 07. október 2020 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Gegnir störfum heilbrigðisráðherra

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gegnir störfum heilbrigðisráðherra í fjarveru Svandísar Svavarsdóttur, sem er í leyfi til 15. október.


  • 02. október 2020 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Opinbert hlutafélag stofnað um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu

    Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða...


  • 02. október 2020 Forsætisráðuneytið

    Óbreytt landamæraskimun til 1. desember

    Ríkisstjórnin hefur ákveðið óbreytt fyrirkomulag skimana vegna COVID-19 á landamærum til 1. desember, nema að tilefni gefist til endurskoðunar fyrr. Byggist sú ákvörðun á stöðu faraldursins hér innanl...


  • 02. október 2020 Forsætisráðuneytið

    Stefnuræða forsætisráðherra og þingmálaskrá

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti í gær stefnuræðu ríkisstjórnarinnar við setningu 151. löggjafarþings. Samkvæmt þingsköpum Alþingis fylgir stefnuræðu forsætisráðherra yfirlit um þau mál s...


  • 01. október 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpar afmælisfund fjórðu ráðstefnu SÞ um málefni kvenna

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpar 25 ára afmælisfund fjórðu ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna í dag. Á ráðstefnunni, sem haldin var í Peking í september 1995 var samþykk...


  • 30. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Menntanet sett á fót á Suðurnesjum

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að leggja til að komið yrði á fót menntaneti á Suðurnesjum í samstarfi við menntastofnanir á svæðinu til að efla náms- og starfsúrræði fyrir atvinnuleiten...


  • 30. september 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Heimurinn eftir COVID-19

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi áskoranir heimsins í kjölfar kórónuveirufaraldursins, á rafrænu alþjóðlegu málþingi sem framtíðarnefnd Alþingis stóð fyrir í samstarfi við forsætisráðuneyt...


  • 29. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Frumvörp sem tryggja réttindi trans og intersex fólks og barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, lagði fram þrjú frumvörp í ríkisstjórn í morgun sem tryggja eiga rétt fólks með kynhlutlausa skráningu og trans fólks auk barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinke...


  • 29. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Átta nýjar stöðugleikaaðgerðir

    Í kjölfar samtala við aðila vinnumarkaðarins á almennum vinnumarkaði síðustu daga kynnir ríkisstjórnin átta aðgerða pakka sem ætlað er að stuðla að félagslegum og efnahagslegum stöðugleika í tengslum ...


  • 28. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

    Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum í dag, mánudaginn 28. september, kl. 15.00.


  • 27. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Alþjóðlegt, rafrænt málþing um heiminn eftir COVID-19

    Forsætisráðherra og framtíðarnefnd boða til málþings um breytingar, áskoranir og tækifæri á ýmsum sviðum samfélagsins eftir COVID-19. Þekktir, alþjóðlegir fyrirlesarar taka þátt í málþinginu sem fer f...


  • 25. september 2020 Forsætisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ísland tekur á móti sýrlenskum barnafjölskyldum frá Lesbos

    Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að Ísland taki á móti flóttafólki frá Lesbos á Grikklandi, með áherslu á sýrlenskar fjölskyldur í viðkvæmri stöðu. Fjölskyldurnar bjuggu áður í flóttamannabúðunum Mo...


  • 25. september 2020 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Fjármagni beint í sjálfbæra uppbyggingu

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, undirritaði í dag fyrir hönd ríkisstjórnarinnar viljayfirlýsingu ásamt meginhluta íslensks fjármálamarkaðar þar sem lýst er vilja til að nýta fjármagn til að við...


  • 25. september 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Valdheimildir rýmri eftir því sem hættan er meiri

    Þeim mun smitnæmari og hættulegri sem smitsjúkdómur er, því víðara svigrúm hafa stjórnvöld til að bregðast við til verndar lífi og heilsu manna. Þetta er meðal þess sem kemur fram í álitsgerð Dr. Páls...


  • 24. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Stjórnsýslulögin 25 ára – safn fræðilegra ritgerða birt á vefsvæði Stjórnarráðsins

    Árið 2019 var aldarfjórðungur liðinn frá því stjórnsýslulög nr. 37/1993 tóku gildi. Fólu lögin í sér mikla réttarbót fyrir almenning enda fyrsta heildstæða löggjöf hér á landi um málsmeðferð í stjórns...


  • 22. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Nýtt vefsvæði um mannréttindi á vef Stjórnarráðsins

    Dómsmálaráðuneytið hefur birt endurnýjað og bætt vefsvæði um mannréttindi á vef Stjórnarráðsins. Þar er leitast við að tryggja auðvelt aðgengi að upplýsingum um mannréttindi og alþjóðlegar skuldbindi...


  • 22. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Rafrænt allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði 75 ára afmælisfund Sameinuðu þjóðanna í gær með rafrænum hætt eins og allir þjóðarleiðtogar heims. Allsherjarþing SÞ stendur nú yfir en sérstakur hátíða...


  • 18. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Henný Hinz ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnar

    Henný Hinz hagfræðingur hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður ríkisstjórnar með aðsetur í forsætisráðuneytinu. Henný mun m.a. starfa að vinnumarkaðsmálum, þ.m.t. gerð grænbókar um vinnumarkaðsmál, auk þ...


  • 18. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Frumvörp til nýrra jafnréttislaga kynnt í ríkisstjórn

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, lagði fram frumvörp til nýrra jafnréttislaga í ríkisstjórn í morgun. Frumvörpin eru tvö, annars vegar frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og...


  • 17. september 2020 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra, kvenleiðtogar og aðgerðasinnar ræða hlut kvenna í forystu

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur þátt í fjarfundi kvenleiðtoga, aðgerðasinna og fulltrúa ungmennasamtaka um mikilvægi fjölbreyttrar forystu í stjórnmálum og atvinnulífi í dag. Fundurinn&n...


  • 11. september 2020 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Alþjóðlegi jafnlaunadagurinn 18. september

    Fyrsti alþjóðlegi jafnlaunadagurinn verður haldinn 18. september nk. Dagurinn er haldinn af alþjóðasamtökum um launajafnrétti (EPIC) sem Ísland á aðild að. Í tilefni jafnlaunadagsins 2020 er boðið til...


  • 06. september 2020 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Norðurland fær Demantshring

    Demantshringurinn, ný 250 kílómetra ferðamannaleið sem tengir saman fjölda áfangastaða á Norðurlandi, var opnaður með formlegum hætti í dag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhan...


  • 04. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Ársskýrsla umboðsmanns barna 2019 komin út

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Salvör Nordal, umboðsmaður barna, áttu fund í dag þar sem umboðsmaður barna kynnti ársskýrslu embættisins fyrir árið 2019 fyrir forsætisráðherra. Ársskýrslan k...


  • 02. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Þjóðhagsráð fór yfir áskoranirnar framundan

    Áherslur við endurskoðun fjármálastefnu, staða efnahagsmála, félagslegur stöðugleiki og endurskoðun kjarasamninga á almennum vinnumarkaði voru meðal efnis á fundi þjóðhagsráðs í dag en þar sitja forme...


  • 01. september 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    10 aðgerðir til að efla vísindi og nýsköpun

    Framlög í samkeppnissjóði í vísindum og nýsköpun munu vaxa um helming á næsta ári miðað við fjárlög ársins 2020, samkvæmt nýrri vísinda- og tæknistefnu. Framtíðarsýn Vísinda- og tækniráðs til ársins 2...


  • 01. september 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Óbreytt klukka á Íslandi

    Klukkan á Íslandi verður óbreytt eftir ítarlega skoðun á kostum og göllum þess að seinka henni um klukkustund. Niðurstaða ríkisstjórnarinnar er að skoðun á því hvort færa ætti staðartíma nær sóla...


  • 28. ágúst 2020 Mennta- og barnamálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Njálurefillinn fær varanlegt sýningarrými

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að veita 25 milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu til þess að koma hinum svokallaða Njálurefli fyrir í varanlegu sýningarhúsnæði í Rangárþingi Eystra. Refillin...


  • 25. ágúst 2020 Forsætisráðuneytið

    Ráðherrar ekki smitaðir

    Niðurstöður úr síðari skimun ráðherra vegna kórunuveiru reyndust neikvæðar í öllum tilfellum. Líkt og áður sagði voru allir ráðherrar utan félags- og barnamála og heilbrigðisráðherra skimaðir í tvíga...


  • 22. ágúst 2020 Forsætisráðuneytið

    Niðurstöður úr fyrri skimun ráðherra vegna kórónuveiru neikvæðar

    Niðurstöður úr fyrri skimun ráðherra vegna kórónuveiru reyndust neikvæðar í öllum tilfellum. Félags- og barnamála- og heilbrigðisráðherra þurftu ekki að fara í skimun líkt og áður hefur komið fram. R...


  • 21. ágúst 2020 Forsætisráðuneytið

    Ráðherrar í ytri hring mögulegs smithóps

    Ákveðið hefur verið að ráðherrar ríkisstjórnarinnar fari í tvöfalda skimun og viðhafi smitgát á milli eftir að nokkur kórónuveirusmit greindust í gær hjá einstaklingum sem dvöldu á Hótel Rangá. Ríkiss...


  • 18. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Breyttar reglur um sóttkví, einangrun og sýnatöku á landamærum

    Farþegar sem koma til Íslands frá og með 19. ágúst geta valið á milli þess að fara í tvær sýnatökur vegna COVID-19 með 5 daga sóttkví á milli þar til niðurstaða seinni sýnatöku liggur fyrir, eða slepp...


  • 18. ágúst 2020 Forsætisráðuneytið

    Sumarfundur ríkisstjórnarinnar á Hellu í dag

    Ríkisstjórnin kom saman til fundarhalda á Hótel Læk, nærri Hellu á Rangárvöllum, í dag. Auk hefðbundins ríkisstjórnarfundar og vinnufundar ríkisstjórnarinnar átti ríkisstjórnin fund með fulltrúum svei...


  • 17. ágúst 2020 Forsætisráðuneytið

    Sumarfundur ríkisstjórnarinnar á Hellu

    Ríkisstjórnarfundur verður haldinn á Hellu á Rangárvöllum á morgun, þriðjudaginn 18. ágúst og hefst fundurinn klukkan 10.   Að honum loknum mun ríkisstjórnin funda með fulltrúum sveitarfélag...


  • 14. ágúst 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Allir komufarþegar fari í tvöfalda skimun og 5-6 daga sóttkví

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi í dag að eigi síðar en frá og með miðvikudeginum 19. ágúst næstkomandi verði allir komufarþegar skimaðir tvisvar við komuna til Íslands. Fyrri sýnataka verður á landamærum,...


  • 11. ágúst 2020 Forsætisráðuneytið

    Stefnumótun og áætlanagerð Stjórnarráðsins styrkist

    Ný könnun á stöðu stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins gefur til kynna að tekist hafi að styrkja þessa þætti á undanförnum árum. Könnunin, sem var framkvæmd í desember 2019 og janúar ...


  • 01. ágúst 2020 Forsætisráðuneytið

    Embættistaka forseta Íslands

    Athöfn vegna embættistöku forseta Íslands fer fram í Alþingishúsinu í dag 1. ágúst og hefst hún kl. 15.30. Ríkisútvarpið verður með beina útsendingu frá athöfninni í útvarpi og sjónvarpi og hefst útse...


  • 24. júlí 2020 Forsætisráðuneytið

    Kosið í september á næsta ári

    Núverandi kjörtímabili Alþingis lýkur þann 28. október árið 2021. Eins og áður hefur komið fram hefur forsætisráðherra sagt að upplýst verði um kjördag fyrir komandi þingvetur. Forsætisráðherra hefur...


  • 20. júlí 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpar Skálholtshátíð

    Forsætisráðherra hélt hátíðarræðu á Skálholtshátíð í gær. Hún hóf ræðu sína á að rifja upp ýmsa merkisviðburði í sögu Skálholts sem margt endurspegla sögu Íslands. Hún ræddi síðan um hinar stóru ...


  • 17. júlí 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Skráning hafin á Gagnaþon fyrir umhverfið

    Gagnaþon fyrir umhverfið er yfirskrift nýsköpunarkeppni sem fer fram dagana 12.-19. ágúst næstkomandi. Að þessu sinni er áhersla lögð á þróun lausna sem gagnast umhverfinu, í samræmi við aðgerðaáætlu...


  • 10. júlí 2020 Forsætisráðuneytið

    Minningarathöfn um eldsvoðann á Þingvöllum 1970

    Fimmtíu ár eru í dag liðin frá því að Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, og kona hans, Sigríður Björnsdóttir, og barnungur dóttursonur þeirra, Benedikt Vilmundarson létust í eldsvoða að Þingvöllum...


  • 10. júlí 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Töluverð ánægja með þjónustu ríkisstofnana

    Nýlegar kannanir á þjónustu ríkisstofnana gefa til kynna að á heildina litið sé mikil ánægja með þjónustu þeirra stofnana sem spurt var um og mældist hún yfir meðaltali úr þjónustugrunni Gallups. Á sa...


  • 10. júlí 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði rafrænan leiðtogafund Alþjóðavinnumálastofnunarinnar

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi stóraukið atvinnuleysi, mikilvægi alþjóðasamstarfs og þess að standa vörð um réttindi launafólks og viðkvæmra hópa á rafrænum leiðtogafundi Alþjóðavinnumál...


  • 09. júlí 2020 Forsætisráðuneytið

    Ársskýrslur ráðherra birtar

    Ársskýrslur ráðherra eru komnar út. Aukið gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna er markmiðið með skýrslunum sem er einnig ætlað að vera grundvöllur fyrir umræðu um stefnumörkun og forgangsröðun hi...


  • 09. júlí 2020 Forsætisráðuneytið

    Orkuskipti á Kili

    Haldið var upp á verklok þess að 67 kílómetra rafstrengur og ljósleiðari hefur verið lagður um Kjöl sem er einn af fjórum stofnvegum hálendis Íslands. Strengurinn leysir af hólmi díselvélar sem ferða...


  • 06. júlí 2020 Forsætisráðuneytið

    Opnun Vínlandsseturs

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, opnaði í gær sýningu um landnám norrænna manna á Grænlandi og fund Ameríku löngu fyrir daga Kristófers Kólumbusar. Á sýningunni varpa ólíkir listamenn ljósi á fe...


  • 03. júlí 2020 Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld vegna snjóflóðs á Flateyri

    Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að veita Ísafjarðarbæ og stofnunum fjárstyrk úr almennum varasjóði til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum vegna brý...


  • 03. júlí 2020 Forsætisráðuneytið, Matvælaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Stefnt að verðmætari afurðum með minni losun frá sjávarútvegi

    Stefnt er að því að draga úr losun frá sjávarútvegi og auka eftirspurn eftir heilnæmum íslenskum fiski með samstarfi stjórnvalda og atvinnugreinarinnar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu um hvata til að ...


  • 03. júlí 2020 Forsætisráðuneytið

    Fimm milljónir til Handverks og hönnunar

    Ríkisstjórnin ákvað í morgun að veita fimm milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til sjálfseignarstofnunarinnar Handverks og hönnunar. Hlutverk hennar er að stuðla að eflingu handverks og listiðnaðar,...


  • 02. júlí 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherrar Íslands og Noregs ræddu við norræna forstjóra

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, funduðu sameiginlega með samtökum norrænna forstjóra, Nordic CEO´s for Sustainable Future, á fjarfundi í dag þar sem fy...


  • 01. júlí 2020 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Ísland meðal forysturíkja átaksverkefnis UN Women

    Ísland verður á meðal forysturíkja átaksverkefnisins Kynslóð jafnréttis (e. Generation Equality Forum) á vegum stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna, UN Women....


  • 01. júlí 2020 Forsætisráðuneytið

    Frumvarp til breytinga á II. kafla stjórnarskrárinnar um forseta og framkvæmdavald í samráðsgátt

    Drög að frumvarpi um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Með því eru gerðar breytingar á II. kafla stjórnarskrárinnar þar sem fjallað er um forset...


  • 30. júní 2020 Forsætisráðuneytið

    Jarðamál forsætisráðherra samþykkt

    Alþingi samþykkti nú í gær frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um jarðamál en með því er tryggð yfirsýn og gegnsæi um eignarhald á landi. Þetta er fyrsta skrefið í þá átt að gera stýri...


  • 25. júní 2020 Forsætisráðuneytið

    Samstarf Norðurlanda um viðbúnað vegna farsótta styrkt

    Forsætisráðherrar Norðurlanda og leiðtogar Álandseyja, Færeyja og Grænlands ræddu reynsluna af heimsfaraldri Covid-19, stöðu mála og næstu skref. Fundurinn átti að fara fram í Danmörku um helgina en v...


  • 23. júní 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur

    Með aðgerðunum nær Ísland 35% samdrætti fram til ársins 2030 - alþjóðlegar skuldbindingar nema 29% samdrætti Gróft mat sýnir að aðgerðir í mótun geta skilað 5-11% samdrætti til viðbótar, eða ...


  • 19. júní 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra undirritar samning við FKA

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Hulda Ragnheiður Árnadóttir, formaður FKA (Félag kvenna í atvinnulífinu), endurnýjuðu samstarfssamning um þróun og kynningu Jafnvægisvogarinnar í Stjórnarráði...


  • 19. júní 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra veitir styrki úr Jafnréttissjóði Íslands

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, veitti styrki úr Jafnréttissjóði Íslands við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Alls hlutu 19 verkefni og rannsóknir styrki en alls bárust sjóðnum 88 umsóknir. Fors...


  • 19. júní 2020 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir námskeið í samningatækni og átakafræðum

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita eina milljón króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Höfða friðarseturs við Háskóla Íslands. Fjárveitingin verður nýtt til námskeiðshalds ...


  • 19. júní 2020 Forsætisráðuneytið

    Endurnýjun björgunarskipa fyrir árið 2023

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra um áframhaldandi samstarf ríkisins og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar um kaup á þremur nýjum björgunarskipum. Tillagan gerir r...


  • 19. júní 2020 Forsætisráðuneytið

    Athugun á vísitölu neysluverðs

    Í aðdraganda Lífskjarasamningsins fjölluðu samningsaðilar og stjórnvöld um verðtryggingu fjárskuldbindinga, einkum húsnæðislána. Samhliða undirritun Lífskjarasamningsins gaf ríkisstjórnin út sérstaka ...


  • 17. júní 2020 Forsætisráðuneytið

    Ávarp forsætisráðherra á Austurvelli 17.júní 2020

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi hvernig veganesti Jóns Sigurðssonar hefði dugað þjóðinni í baráttunni gegn farsóttinni  í ávarpi sínu á Austurvelli á 17.júní og minnti jafnframt á að...


  • 11. júní 2020 Forsætisráðuneytið

    Framtíðarhorfur ræddar á aukafundi Þjóðhagsráðs.

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, kallaði saman aukafund í útvíkkuðu Þjóðhagsráði í gær en meginefni hans var hvernig Ísland geti markað sér leið til framtíðar á sviði efnahags, samfélags og umhve...


  • 10. júní 2020 Forsætisráðuneytið

    Fyrstu heildarlögin um varnir gegn hagsmunaárekstrum samþykkt á Alþingi

    Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands var samþykkt á Alþingi í gær. Lögin sem taka gildi um næstu áramót kveða á um nýjar reglur sem...


  • 10. júní 2020 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd upplýsingalaga

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur lagt fyrir Alþingi skýrslu um framkvæmd upplýsingalaga árið 2019 og er skýrslan sú fimmta frá árinu 2016. Í skýrslunni er fjallað um meðferð kærumála hjá ...


  • 09. júní 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundar með ráðherrum

    Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra og ...


  • 08. júní 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Breytingar á reglum um komur ferðamanna til Íslands

    Breytingar verða á reglum um komur ferðamanna til Íslands frá og með 15. júní næstkomandi. Er það í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Farið verður af stað með ýtrustu aðgát til þess að stofna ekki...


  • 04. júní 2020 Forsætisráðuneytið

    Ísland leggur fram hálfan milljarð í þróun á bóluefni

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tilkynnti um framlag Íslands til sérstaks aðgerðabandalags fjölmargra ríkja, fyrirtækja og stofnana á ráðstefnu bólusetningarbandalagsins Gavi í dag. Aðgerðaban...


  • 03. júní 2020 Forsætisráðuneytið

    Tillaga til þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni samþykkt á Alþingi

    Þingsályktunartillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021 – 2025 v...


  • 02. júní 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Rýmri reglur um komur ferðamanna

    Samkvæmt hagrænu mati sem unnið var að beiðni forsætisráðherra og kynnt var í ríkisstjórn í morgun yrðu efnahagslegar afleiðingar þess að viðhalda óbreyttu ástandi ferðatakmarkana gríðarlegar og rétt ...


  • 31. maí 2020 Forsætisráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Samkomulag um Svanna – lánatryggingasjóð kvenna undirritað til næstu fjögurra ára

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hafa undirritað samkomulag um áframhaldandi starf ...


  • 27. maí 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra heimsótti Stígamót

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Stígamót í dag. Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, ráðgjafi hjá Stígamótum, tók á móti forsætisráðherra og Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, skrifstofustj...


  • 24. maí 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Barnamenning blómstrar: 42 verkefni hljóta styrk úr Barnamenningarsjóði Íslands

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fluttu ávörp við úthlutun Barnamenningarsjóðs Íslands fyrir árið 2020. Þetta var önnur úthlutun sjóðsins s...


  • 22. maí 2020 Forsætisráðuneytið

    Birting skýrslu Evrópunefndar um varnir gegn pyndingum og ómannlegri og vanvirðandi meðferð eða refsingu

    Skýrsla Evrópunefndar um varnir gegn pyndingum og ómannlegri og vanvirðandi meðferð eða refsingu hefur verið birt ásamt svörum íslenska ríksins við henni. Í nóvember 2019 gaf Evrópunefnd um varni...


  • 22. maí 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra í heimsókn í Kvennaathvarfið

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Kvennaathvarfið í dag og fékk kynningu á starfsemi þess. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, tók á móti forsætisráðherra og St...


  • 20. maí 2020 Forsætisráðuneytið, Matvælaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Kynntu áherslur ríkisstjórnarinnar í nýsköpun og vísindum

    Milljarður í samfélagslegar áskoranir Aðgerðaráætlun um fjórðu iðnbyltinguna Samstarf við Carlsberg-sjóðinn m.a. um áhrif loftslagsbreytinga á hafið Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja ...


  • 20. maí 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Út úr kófinu - vísindi, nýsköpun og áskoranir framtíðarinnar

    Forsætisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra hafa boðað til blaðamannafundar í dag kl. 12.00 þar sem forsætisráðherra kynnir markáætlun og skýrslu u...


  • 15. maí 2020 Forsætisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Frumvörp um framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðning við fyrirtæki samþykkt í ríkisstjórn

    Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvörp fjármála- og efnahagsráðherra, félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra. Frumvörpin eru hluti af framhaldsaðgerðum stjórnvalda í efnahagsmálum vegna h...


  • 14. maí 2020 Forsætisráðuneytið

    Ísland upp um fjögur sæti á Regnbogakortinu

    Ísland hækkar um fjögur sæti á milli ára á Regnbogakortinu, úttekt á stöðu og réttindum hinsegin fólks í Evrópu. Ísland er nú komið í 14. sæti en var í 18. sæti í fyrra (2019). Evrópusamtök hinsegin ...


  • 13. maí 2020 Forsætisráðuneytið

    Fyrstu heildarlögin um vernd uppljóstrara samþykkt á Alþingi

    Alþingi samþykkti í gær frumvarp forsætisráðherra um vernd uppljóstrara sem lagt var fyrir þingið síðastliðið haust. Þetta eru fyrstu heildarlögin um þetta efni en frumvarpið var samið af nefnd um umb...


  • 12. maí 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Sýnataka á Keflavíkurflugvelli

    Ríkisstjórnin ákvað í morgun að stefna að því að eigi síðar en 15. júní næstkomandi geti þeir sem koma til landsins farið í COVID-19 próf á Keflavíkurflugvelli. Reynist það neikvætt þurfi þeir ekki að...


  • 12. maí 2020 Forsætisráðuneytið

    Áhrif COVID-19 á jafnrétti kynjanna á Norðurlöndunum ​

    Rætt var um viðbrögð Norðurlandanna í tengslum við COVID – 19 og jafnrétti kynjanna á fundi norrænna ráðherra jafnréttismála sem haldinn var í morgun. Fjallað var um ólík áhrif faraldursins á konur og...


  • 11. maí 2020 Forsætisráðuneytið

    Stjórnarskrárákvæði um íslenska tungu til umsagnar þjóðarinnar

    Á fundi formanna stjórnmálaflokkanna sem sæti eiga á Alþingi  og haldinn var á föstudag  var ákveðið að birta drög að frumvarpi um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands til samráðs ...


  • 08. maí 2020 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Opið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna ​

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á vef heimsmarkmiðanna, Óskað er eftir umsóknum frá ungmennum á aldrinum 13 til 18 ára hvaðanæva af landinu. Valdir...


  • 08. maí 2020 Forsætisráðuneytið

    Barnaþing komið til að vera

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók ásamt ríkisstjórninni allri við skýrslu barnaþings í vorblíðunni fyrir utan Ráðherrabústaðinn í dag. Hún sagði við það tækifæri að óhætt væri að halda því f...


  • 03. maí 2020 Forsætisráðuneytið

    Ávarp forsætisráðherra

    Við verðum að vanda okkur því verkefninu er langt í frá lokið, sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, í ávarpi til íslensku þjóðarinnar í kvöld, degi áður en fyrsta skrefið er stigið í aflétting...


  • 30. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Staða Icelandair

    Undanfarnar vikur hefur fulltrúum stjórnvalda verið haldið upplýstum um stöðu Icelandair þar sem fram hefur komið að félagið vinnur að fjárhagslegri endurskipulagningu og söfnun nýs hlu...


  • 29. apríl 2020 Forsætisráðuneytið

    Fundir með forsætisráðherra Svíþjóðar og jafnréttisráðherra Austurríkis

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og  Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, áttu símafund um baráttuna gegn COVID-19  í dag. Þau ræddu þær efnahagslegu ráð...


  • 28. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðningur við fyrirtæki

    Fyrirtækjum sem orðið hafa fyrir umfangsmiklu tekjutapi verður gefinn kostur á að sækja um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti til að tryggja réttindi launafól...


  • 24. apríl 2020 Forsætisráðuneytið

    39 mælikvarðar um hagsæld og lífsgæði samþykktir

    Ríkisstjórnin samþykkti tillögu forsætisráðherra á ríkisstjórnarfundi í morgun um notkun 39 félagslegra, umhverfislegra og efnahagslegra mælikvarða sem eru lýsandi fyrir hagsæld og lífsgæði á Ís...


  • 24. apríl 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ræddi við forsætisráðherra Danmerkur

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og  Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, ræddu baráttuna gegn COVID-19  á símafundi í dag.  Meginefni fundarins vor...


  • 24. apríl 2020 Forsætisráðuneytið

    Lára Björg nýr aðstoðarmaður ríkisstjórnar á sviði jafnréttismála o.fl.

    Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að ráða Láru Björgu Björnsdóttur, fyrrverandi upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, sem nýjan aðstoðarmann ríkisstjórnar á sviði jafnréttismála og annarra samstarfsv...


  • 21. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Varnir, vernd og viðspyrna gegn efnahagslegum og félagslegum áföllum

    Lokunarstyrkir til fyrirtækja sem var gert að hætta starfsemi vegna sóttvarna Stuðningslán til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Fyrirtækjum heimilað að jafna tekjuskatt 2019 með tapi 202...


  • 21. apríl 2020 Forsætisráðuneytið

    Kvenleiðtogar funda um áhrif COVID-19 á jafnréttismál

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í gær þátt í fjarfundi kvenleiðtoga um áhrif COVID-19 á jafnréttismál og stöðu kvenna. Að fundinum stóðu Stofnun Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og vald...


  • 20. apríl 2020 Forsætisráðuneytið

    Mest ánægja með viðbrögð stjórnvalda á Íslandi

    96% aðspurðra á Íslandi telja að stjórnvöld standi sig vel í viðureigninni við kórónuveiruna. Íslendingar eru ánægðastir allra þjóða með frammistöðu sinna stjórnvalda vegna COVID-19 samkvæmt alþ...


  • 20. apríl 2020 Forsætisráðuneytið

    Vinnuhópur gegn upplýsingaóreiðu

    Þjóðaröryggisráð hefur ákveðið að koma á fót vinnuhópi til að kortleggja birtingarmyndir og umfang upplýsingaóreiðu í tengslum við COVID-19 hér á landi og gera tillögur um aðgerðir til þess að sporna ...


  • 17. apríl 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráherra ræddi við Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og  Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands,  áttu símafund í dag en meginefni samtalsins var baráttan gegn COVID-19 og sóttvarnaráðstafanir sem löndin...


  • 16. apríl 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundar með forsætisráðherra Noregs

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og  Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, hittust á fjarfundi í dag. Fyrst og fremst var þar rætt um baráttuna gegn COVID-19 og sóttvarnaráðstafanir sem lö...


  • 15. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Afborganir námslána lækkaðar

    Tekjutengd afborgun námslána lækkar þegar bæði vextir og endurgreiðsluhlutfall á eldri námslánum LÍN verða lækkuð á næstunni. Ábyrgðarmenn á um 30.000 lánum verða felldir brott til að tryggja jafnræði...


  • 15. apríl 2020 Forsætisráðuneytið

    Aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri eftir snjóflóðin í janúar

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að forsætisráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti verði falið að annast framkvæmd og eftirfylgni aðgerða á Flate...


  • 14. apríl 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Líðan þjóðarinnar á tímum COVID-19 verður rannsökuð

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að veita 1,5 milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til rannsóknar á líðan þjóðarinnar á tímum COVID-19. Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskól...


  • 14. apríl 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Dregið úr takmörkunum á samkomum og skólahaldi frá 4. maí

    Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra kynntu á blaðamannafundi í dag næstu skref stjórnvalda vegna Covid-19. Heilbrigðisráðherra gerði þar grein fyrir ákvörðun sinni um tilslakan...


  • 14. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Matvælaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Rannsóknasetur um hafið, loftslag og samfélag í samvinnu Carlsbergsjóðsins, íslenskra stjórnvalda og Rannsóknasjóðs í tilefni af 80 og 90 ára afmæli Margrétar Danadrottningar og Vigdísar Finnbogadóttur

    Í tilefni af 80 ára afmæli Margrétar Danadrottningar hinn 16. apríl og 90 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, hinn 15. apríl í ár setur Carlsbergsjóðurinn á fót dansk-ísle...


  • 07. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir Evrópumót einstaklinga í skák

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 7,5 milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sinu til Skáksambands Íslands vegna Evrópumóts einstaklinga í skák sem ráðgert er að haldið v...


  • 06. apríl 2020 Forsætisráðuneytið

    Fjarfundur forsætisráðherra og forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Ursula Von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins áttu fjarfund í dag þar sem þær ræddu fyrst og fremst um heimsfaraldur COVID-19 og efnahags...


  • 02. apríl 2020 Forsætisráðuneytið

    Frumvarpi til laga um eignarráð og nýtingu fasteigna dreift á Alþingi

    Frumvarpi forsætisráðherra um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna var dreift á Alþingi í dag. Nái frumvarpið fram að ganga mun skapast yfirsýn yfir eignarhald á l...


  • 27. mars 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra skipar í kærunefnd jafnréttismála

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað fulltrúa í kærunefnd jafnréttismála fyrir tímabilið 1. maí 2020 til 30. apríl 2023. Kærunefnd jafnréttismála er skipuð samkvæmt lögum um jafna stöðu...


  • 26. mars 2020 Forsætisráðuneytið

    Hundrað milljónir króna til Kvennaathvarfsins

    Byggingu nýs áfangaheimilis Kvennaathvarfsins verður flýtt með 100 milljóna króna fjárframlagi á árinu 2020 samkvæmt tillögu til þingsályktunar um tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda til að vinna...


  • 21. mars 2020 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Viðspyrna fyrir Ísland - efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19

    Ríkið greiðir allt að 75% launa fólks næstu mánuði Ríkisábyrgð á brúarlánum til fyrirtækja Frestun og afnám opinberra gjalda Ferðaþjónusta styrkt Sérstakur barnabótaauki með öllum...


  • 21. mars 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Sameiginleg yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands, Samtaka fjármálafyrirtækja og Landssamtaka lífeyrissjóða um viðbrögð vegna heimsfaraldurs kórónuveiru

    Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 10. mars sl. segir að stjórnvöld muni efna til virks samráðs við Samtök fjármálafyrirtækja um viðbrögð þeirra við fyrirsjáanlegum lausafjár- og greiðsluörðugleikum...


  • 20. mars 2020 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðgjafarfyrirtækið McKinsey rýnir aðgerðaáætlun stjórnvalda um loftslagsmál

    Fimmtán og hálf milljón króna verða veitt af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar til að umhverfis- og auðlindaráðherra geti gert samning við Kaupmannahafnarskrifstofu ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey sem falið...


  • 20. mars 2020 Forsætisráðuneytið

    Auglýsing um framboð og kjör forseta Íslands

    Forsætisráðuneytið hefur í dag látið birta svofellda auglýsingu um framboð og kjör forseta Íslands: Kjör forseta Íslands skal fara fram laugardaginn 27. júní 2020. Framboðum til forsetakjörs skal skil...


  • 20. mars 2020 Forsætisráðuneytið

    Róbert nýr upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar

    Róbert Marshall hefur verið ráðinn til þriggja mánaða í stöðu upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar. Róbert er fyrrverandi alþingismaður en hefur starfað við fjallaleiðsögn, þjálfun og útivist undanfa...


  • 19. mars 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra átti símafund með forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti í dag símafund með Ursulu Von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, þar sem þær ræddu þróun mála á Íslandi og meginlandi Evrópu í tengslu...


  • 16. mars 2020 Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga við aðildarfélög BSRB

    Við gerð kjarasamninga við aðildarfélög BSRB 9. mars sl. urðu stjórnvöld og BSRB sammála um að stjórnvöld beiti sér fyrir framgangi verkefna er varða almenna velferð barnafjölskyldna í landinu og laun...


  • 14. mars 2020 Utanríkisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Ráðleggingar íslenskra stjórnvalda til Íslendinga vegna ferðalaga

    Á síðunni „Ferðaráð vegna COVID-19 heimsfaraldurs“ má finna svör við algengum spurningum og upplýsingar um þekktar ferðatakmarkanir eftir löndum. Íslensk stjórnvöld ráða Íslendingum frá ferðalögum og ...


  • 10. mars 2020 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Viðspyrna fyrir íslenskt efnahagslíf

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að beita sér fyrir markvissum aðgerðum til að mæta efnahagslegum áhrifum COVID-19. Aðgerðirnar miða að því að draga úr tjóni, tryggja að neikvæð áhrif á ...


  • 08. mars 2020 Forsætisráðuneytið

    Alþjóðleg ráðstefna samtaka sem berjast gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni á Íslandi 2021 og afmæli Stígamóta

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum á föstudag að veita 15 milljónir króna  af ráðstöfunarfé sínu til að standa að alþjóðlegri ráðstefnu samtaka sem berjast gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbe...


  • 06. mars 2020 Forsætisráðuneytið

    Þingsályktun um forvarnastefnu afgreidd úr ríkisstjórn

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, lagði fram í ríkisstjórn í morgun tillögu til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021 – 2025...


  • 06. mars 2020 Forsætisráðuneytið

    Réttarstaða þriðja aðila bætt með breytingu á upplýsingalögum ​

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði fram í ríkisstjórn í morgun frumvarp til laga um breytingu á upplýsingalögum nr. 140/2012. Var samþykkt að frumvarpið verði lagt fram á Alþingi. Markmið frum...


  • 05. mars 2020 Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing ríkisstjórnar, SA og ASÍ um laun í sóttkví

    Ríkisstjórnin, Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands hafa komist að samkomulagi um hvernig staðið verði að launagreiðslum til fólks sem þarf að vera í sóttkví vegna COVID-19. Aðilar...


  • 03. mars 2020 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fimmtán aðgerðir til að treysta búsetu og atvinnulíf á Flateyri

    Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipuðu þann 24. janúar sl. starfshóp til að móta tillögur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Fla...


  • 03. mars 2020 Forsætisráðuneytið

    Þjóðaröryggisráð fundar um viðbrögð og viðbúnað vegna COVID-19

    Í dag var haldinn upplýsinga- og stöðufundur í þjóðaröryggisráði um viðbrögð og viðbúnað hér á landi vegna COVID-19. Gestir fundarins voru Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Ásta Valdimarsdótt...


  • 28. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Sérstakur stýrihópur um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að setja á fót sérstakan stýrihóp ráðuneytisstjóra allra ráðuneyta um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni.  Útbreiðsla Covid-19 veirun...


  • 28. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Matvælaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Innviðaframkvæmdum flýtt – átakshópur skilar skýrslu og áætlun um 540 aðgerðir á vefsíðunni innvidir2020.is

    Tillögur átakshóps um úrbætur í innviðum fela m.a. í sér að: jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verði flýtt til 2025 í stað 2035 framkvæmdir í svæðisflutningskerfi raforku sem ekki eru...


  • 25. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir gerð heimildarmyndar um geðhvörf

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita eina milljóna króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til gerðar heimildarmyndar um geðhvörf. Styrknum verður varið í lokafrágang myndarinnar o...


  • 21. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Fjölmennt jafnréttisþing um samspil jafnréttismála og umhverfismála

    Fjölmennt jafnréttisþing var haldið í Hörpu fimmtudaginn 20. febrúar. Yfir 300 gestir tóku þátt í þinginu, auk þess sem streymt var frá viðburðinum. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, setti þingið...


  • 21. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Ráðstefna þjóðaröryggisráðs um fjölþáttaógnir

    Þjóðaröryggisráð stendur fyrir ráðstefnu um fjölþáttaógnir fimmtudaginn 27. febrúar. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Samtal um þjóðaröryggi: Fjölþáttaógnir.“ Á ráðstefnunni verður fjallað um fjölþáttaógn...


  • 21. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Íslensk stjórnvöld óska eftir að leiða átaksverkefni UN Women

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að íslensk stjórnvöld óski formlega eftir að vera meðal forysturíkja átaksverkefnis Stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna (UN ...


  • 19. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing frá dómsmálaráðherra

    Síðustu ár hefur Ísland tekist á við nýja stöðu í málefnum útlendinga, sérstaklega hvað varðar umsóknir um alþjóðlega vernd. Þær eru nú rúmlega þrjátíu sinnum fleiri en fyrir tíu árum og rúmlega tvöfa...


  • 19. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra heimsótti fangelsið Hólmsheiði

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti fangelsið Hólmsheiði í dag og kynnti sér starfsemina og húsakynnin. Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, Halldór Valur Pálsson, forstöðumaður...


  • 19. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla forsætisráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2018 – 2019 birt í aðdraganda jafnréttisþings

    Skýrsla forsætisráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2018 – 2019 hefur verið birt á vef Stjórnarráðsins. Jafnréttisþing fer fram í Hörpu á morgun, 20. febrúar. Í skýrslunni kemur meðal annars fra...


  • 19. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra tekur við formennsku í Heimsráði kvenleiðtoga

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur í dag við formennsku í Heimsráði kvenleiðtoga. Hún tekur við embættinu af Kolindu Grabar-Kitarović, fráfarandi forseta Króatíu, sem gegnt hefur formennsku ...


  • 18. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra undirritar þjónustusamning við Samtökin '78

    Forsætisráðuneytið og Samtökin '78, hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi, hafa ákveðið að endurnýja samning um að samtökin sinni sértækri fræðslu, þjónustu og ráðgjöf er varða málefni h...


  • 18. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra undirritar samning við Kvenréttindafélag Íslands

    Forsætisráðuneytið og Kvenréttindafélag Íslands (KRFÍ) hafa ákveðið að endurnýja samning um að félagið sinni ráðgjöf, fræðslu, námskeiðahaldi og upplýsingagjöf um jafnrétti kynjanna á innlendum og erl...


  • 18. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra flutti ávarp á 100 ára afmæli Hæstaréttar Íslands

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fjallaði um þátt Hæstaréttar í sögu síðustu aldar í ávarpi sínu í tilefni 100 ára afmælis réttarins. Hún sagði dómasafn Hæstaréttar mikilvægan aldarspegil. Fyrir...


  • 13. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Frumvarp til laga um eignarráð og nýtingu fasteigna í samráðsgátt

    Frumvarp forsætisráðherra um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Markmið frumvarpsins er að auka gagnsæi og treysta yfirsýn og s...


  • 11. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Siðfræðistofnun skilar framvinduskýrslu um tillögur starfshóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu ​

    Siðfræðistofnun Háskóla Íslands hefur skilað Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, framvinduskýrslu um innleiðingu tillagna starfshóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu. Í skýrslunni e...


  • 11. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Málþing um mat á áhrifum lagasetningar

    Forsætisráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa, þriðjudaginn 18. febrúar 2020, fyrir málþinginu Hvernig metum við áhrif laga? Aðferðafræði, verkaski...


  • 10. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Kynferðisleg friðhelgi til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi

    Tillögur forsætisráðherra um vernd kynferðislegrar friðhelgi voru til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi á föstudag.  Stýrihópi forsætisráðherra um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisle...


  • 05. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Tillaga til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni í samráðsgátt

    Drög að tillögu forsætisráðherra til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021 – 2025 hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda þar s...


  • 04. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir útgáfu íslenskra einsöngslaga

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita eina milljón króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til tónverkamiðstöðvarinnar Ísalaga sem stendur að útgáfu íslenskra einsöngslaga. Í tilef...


  • 03. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra á leiðtogafundi EFTA-ríkjanna í EES í Osló

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, og Adrian Hasler, forsætisráðherra Liechtenstein, á leiðtogafundi EFTA-ríkjanna í EES, sem haldinn var í Osló ...


  • 31. janúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Upplýsingafundur þjóðaröryggisráðs

    Í dag var haldinn upplýsingafundur í þjóðaröryggisráði í tilefni af yfirlýsingu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um að kórónaveirufaraldurinn sem nú geisar sé alþjóðleg heilbrigðisógn. Stofnunin m...


  • 30. janúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra mælti fyrir frumvarpi til laga um varnir gegn hagsmunaárekstrum

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til laga um varnir gegn hagsmunaárekstrum hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds í Stjórnarráði Íslands. Frumvarpið byggist ...


  • 24. janúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra styrkir Slysavarnarfélagið Landsbjörg vegna flutnings björgunarskips til Flateyrar

    Forsætisráðherra hefur ákveðið að verða við ósk Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og styrkja félagið um hálfa milljón króna til að standsetja björgunarskip sem staðsett er á Rifi á Snæfellsnesi og sig...


  • 24. janúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Starfshópur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri við Önundarfjörð

    Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hafa ákveðið að skipa starfshóp til að móta tillögur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri ...


  • 23. janúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Fanney Rós Þorsteinsdóttir sett tímabundið í embætti ríkislögmanns

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að setja Fanneyju Rós Þorsteinsdóttur í embætti ríkislögmanns, tímabundið til þriggja mánaða. Fanney Rós gegnir embættinu í fjarveru Einars Karls Ha...


  • 22. janúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Jafnréttisþing haldið í Hörpu 20.02.2020

    Jafnréttisþing verður haldið í Hörpu fimmtudaginn 20. febrúar 2020 undir yfirskriftinni Jafnrétti í breyttum heimi: Kyn, loftslag og framtíðin. Á þinginu verður fjallað um samspil jafnréttis- og umhve...


  • 21. janúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Tekjusagan – uppfærður gagnagrunnur um þróun lífskjara

    Fyrir um ári síðan, eða þann 18. janúar 2019, opnuðu forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vefinn tekjusagan.is. Vefurinn veitir aðgang að gagnagrunni...


  • 17. janúar 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Lög um ráðherraábyrgð og Landsdóm verða endurskoðuð

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að ráðast í endurskoðun á lögum um ráðherraábyrgð annars vegar og lögum um Landsdóm hins vegar. Tillagan var lögð fram af Katrínu Jakobsdóttur forsætisrá...


  • 14. janúar 2020 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla um sjálfstæðar stjórnsýslunefndir afhent forsætisráðherra

    Páll Hreinsson hefur afhent Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra skýrslu um sjálfstæðar stjórnsýslunefndir. Ríkisstjórnin samþykkti í nóvember 2018 að fela Páli að gera úttekt á starfsemi sjálfstæðra...


  • 10. janúar 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir Norrænu lýðheilsuráðstefnuna

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tvær milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til embættis landlæknis vegna Norrænu lýðheilsuráðstefnunnar sem haldin verður í Hörpu 2...


  • 31. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Áramótaávarp forsætisráðherra

    Forsætisráðherra rifjaði upp réttindabaráttu hinsegin fólks og fór yfir stöðu efnahagsmála í áramótaávarpi sínu í kvöld. Hún ræddi lífskjarasamningana og framfylgd stjórnvalda með aðgerðum þeirra til ...


  • 30. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Seðlabanki Íslands og Fjármálaeftirlitið sameinast 1. janúar 2020

    Ný lög um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019, taka gildi þann 1. janúar nk. sem og lög nr. 91/2019, um breytingu á ýmsum lögum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Með þessum br...


  • 30. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

    Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum þriðjudaginn 31. desember nk. kl. 11.00.


  • 23. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Gunnar Jakobsson skipaður varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika ​

    Forsætisráðherra hefur á grundvelli niðurstöðu lögbundinnar hæfnisnefndar og að fenginni tilnefningu fjármála- og efnahagsráðherra, sbr. 1. mgr. 4. gr. laga nr. 92/2019, um Seðlabanka Íslands, skipað ...


  • 20. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra boðar til jafnréttisþings í febrúar 2020

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur í samstarfi við Jafnréttisráð boðað til jafnréttisþings undir yfirskriftinni Jafnrétti í breyttum heimi. Þingið verður haldið í Hörpu þann 20. febrúar 2020...


  • 20. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir Kvenfélagasamband Íslands

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tvær milljónir af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Kvenfélagasambands Íslands í tilefni af 90 ára afmæli þess árið 2020. Á afmælisárinu hygg...


  • 20. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir Slysavarnarfélagið Landsbjörg

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita Slysavarnafélaginu Landsbjörg 15 milljóna króna fjárstyrk af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu. Í því aftakaveðri sem gekk yfir landið 10. og 11. ...


  • 19. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra skipar nefnd um vandaða starfshætti í vísindum

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað nefnd um vandaða starfshætti í vísindum á grunni laga nr. 70/2019. Meginhlutverk nefndarinnar er að upplýsa stjórnvöld, almenning og vísindasamfélag...


  • 17. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir framkvæmdir á varðskipinu Óðni

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita fjórar milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til framkvæmda á varðskipinu Óðni til að undirbúa siglingu þess sjómannadagshelgina 6....


  • 17. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Ísland áfram í efsta sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins um kynjajafnrétti

    Ísland situr ellefta árið í röð í efsta sæti á kynjajafnréttislista Alþjóðaefnahagsráðsins, World Economic Forum. Samkvæmt nýútkominni skýrslu ráðsins mun það taka tæpa öld að ná f...


  • 17. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Íslenskir ríkisborgarar búsettir erlendis geta nú breytt skráningu á kyni og nafni

    Í dag var samþykkt á Alþingi breyting á lögum um kynrænt sjálfræði sem heimilar íslenskum ríkisborgurum búsettum erlendis að breyta skráningu á kyni og nafni. Með samþykkt laga um kynrænt sjálfræði fr...


  • 16. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Þingsályktun um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum samþykkt á Alþingi

    Tillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020–2023 var samþykkt á Alþingi í dag. Í tillögunni er kveðið á um  24 verkef...


  • 13. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir íslenska myndmálssögu

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita fjórar milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til rannsóknar á íslenskri myndmálasögu og útgáfu hennar. Guðmundur Oddur Magnússon (G...


  • 13. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Átakshópur um úrbætur á innviðum í framhaldi af fárviðrinu 10. og 11. desember

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, í framhaldi af fárviðrinu sem gekk yfir landið 10. og 11. desember, skipan starfshóps fimm ráðuneyta sem falið er að meta hvaða aðgerðir séu færar til a...


  • 12. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Sérstakur fundur þjóðaröryggisráðs um stöðu mála í framhaldi af ofsaveðri

    Í dag var haldinn sérstakur fundur þjóðaröryggisráðs vegna hinna fordæmalausu aðstæðna sem upp hafa komið í framhaldi af ofsaveðri undanfarna daga. Gestir fundarins voru Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir...


  • 12. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Framlag íslenskra stjórnvalda til Alþjóðaráðs Rauða krossins kynnt

    Íslensk stjórnvöld og Rauði kross Íslands tilkynntu um sameiginlegar skuldbindingar sínar um aðgerðir og markmið í þágu Alþjóðaráðs Rauða krossins og Rauða hálfmánans til næstu fjögurra ára. Í þeim er...


  • 11. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Aðgerðaráætlun um heilbrigðisþjónustu fanga

    Dómsmála- og heilbrigðisráðherra hafa samþykkt aðgerðaráætlun um aðgerðir í heilbrigðismálum í fangelsum og úræðum vegna vímuefnavanda fanga. Aðgerðaráætlunin felur í sér viðamiklar breytingar er lút...


  • 10. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Samantekt um sjónarmið umsagnaraðila í samráði um staðartíma á Íslandi birt

    Á undanförnum árum hefur farið fram umræða hvort seinka eigi klukkunni og færa staðartíma nær sólartíma miðað við hnattræna legu Íslands. Tilgangurinn væri að bæta lýðheilsu með auknum meðalsvefntíma ...


  • 06. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir Íslensku óperuna

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita fjórar milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til að styrkja uppsetningu íslensku óperunnar Agnes í tilefni af 40 ára afmæli Íslensk...


  • 04. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra ræddi afvopnunarmál, loftslagsbreytingar og kynferðislegt ofbeldi á fundi leiðtoga Atlantshafsbandalagsins

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, sóttu afmælisfund leiðtoga Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Lundúnum í dag. Forsætisráðherra fjallaði þar um afv...


  • 04. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Leiðbeiningar um verklag í samskiptum ráðuneyta og stofnana við ríkislögmann

    Forsætisráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar um verklag í samskiptum ráðuneyta og stofnana við embætti ríkislögmanns. Voru þær unnar í samráði við dómsmálaráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneyti...


  • 03. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra hélt erindi um velsældarhagkerfi hjá Chatham House

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti fyrirlestur um velsældarhagkerfi á vegum bresku hugveitunnar Chatham House í Lundúnum í dag. Í fyrirlestrinum fjallaði forsætisráðherra um samstarf Ísland...


  • 03. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra og utanríkisráðherra sækja fund leiðtoga Atlantshafsbandalagsins í London

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, sækja fund leiðtoga Atlantshafsbandalagsins í Lundúnum sem hefst í dag, þriðjudaginn 3. desember og stendur þar ti...


  • 22. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Vel heppnað barnaþing í Hörpu

    Barnaþingi lauk í dag sem er hið fyrsta sinnar tegundar sem haldið er hér á landi. Ákveðið var á síðasta löggjafarþingi að breyta lögum um Umboðsmann barna þannig að barnaþing verði haldið annað hvert...


  • 20. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið

    Katrín Jakobsdóttir tók þátt í Heimsþingi kvenleiðtoga og í viðburði á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti lokaávarp á Reykjavík Global Forum – heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu í dag. Í lokaávarpi sínu áréttaði forsætisráðherra mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu ti...


  • 20. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið

    Ráðuneytisstjóraskipti í forsætisráðuneytinu um næstu áramót

    Ráðuneytisstjóraskipti verða í forsætisráðuneytinu frá með 1. janúar nk. þegar Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðuneytisstjóri, tekur við nýju embætti í utanríkisþjónustunni. Ragnhildur mun undirbúa opnun...


  • 19. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir viðbótargreiðslur í desember til umsækjenda um alþjóðlega vernd

    Undanfarin ár hafa umsækjendur um alþjóðlega vernd hér á landi fengið greiðslu í desember til viðbótar við fastar framfærslugreiðslur. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita samtals r...


  • 19. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir hjálparsamtök í aðdraganda jóla.

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 5 milljónir kr. af ráðstöfunarfé sínu til hjálparsamtaka hér á landi í aðdraganda jóla. Um er ræða Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Mæðrastyrksne...


  • 19. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið

    Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að auka traust á íslensku atvinnulífi

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að grípa til eftirfarandi aðgerða í því skyni að auka traust á íslensku atvinnulífi: 1. Auka gagnsæi í rekstri stærri óskráðra fyrirtækja Undirbúningur er ha...


  • 15. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir verkefni sem hefur það markmið að efla starf þriðja geirans og félagasamtaka hér á landi

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra og ferðamála- iðnaðar og nýsköpunarráðherra, að veita fjórar milljónir króna til samstarfs um að efla starf þriðja geirans o...


  • 14. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið

    Skeiða- og Gnúpverjahreppur gengur til samninga um uppbyggingu hótels í Þjórsárdal

    Forsætisráðherra hefur í dag veitt samþykki sitt fyrir því að Skeiða- og Gnúpverjahreppur gangi til samninga við Rauðakamb ehf. um uppbyggingu hótels í hlíðum Rauðakambs í Þjórsárdal innan þjóðlendu s...


  • 13. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið

    Endurnýjun í úrskurðarnefnd um upplýsingamál

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað nýja nefndarmenn í úrskurðarnefnd um upplýsingamál í samræmi við 1. mgr. 21. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012. Skipunartími nefndarinnar er frá 19. n...


  • 12. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin setur á fót stýrihóp um samræmingu viðbragða vegna fíkniefnamála

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að setja á fót stýrihóp um samræmingu viðbragða vegna fíkniefnamála. Stýrihópnum er ætlað að tryggja gott samstarf á milli ráðuneyta og stofnana í þessum...


  • 11. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið

    Frú Vigdís Finnbogadóttir sæmd heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann á Akureyri

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði gesti á málþingi Háskólans á Akureyri á föstudaginn var um hin víðtæku áhrif Vigdísar Finnbogadóttur á samfélagið. Málþingið var haldið í tilefni þess að ...


  • 11. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið

    Vel heppnuð rökræðukönnun um stjórnarskrána um helgina

    Rökræðukönnun um endurskoðun stjórnarskrárinnar fór fram í Laugardalshöll um helgina. Þátttakendur voru á þriðja hundrað manns hvaðanæva af landinu en könnunin er hluti af almenningssamráði um endursk...


  • 08. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið

    Fyrsta skýrsla framtíðarnefndar um þróun samfélags komin út

    Fyrsta skýrsla framtíðarnefndar forsætisráðherra er komin út og fjallar hún um þróun atvinnulífs, umhverfis, byggðar og lýðfræðilegra þátta. Forsætisráðherra skipaði framtíðarnefndina um mitt ár 2018...


  • 07. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið

    Rökræðukönnun um stjórnarskrá um helgina

    Rökræðukönnun um endurskoðun stjórnarskrárinnar verður haldin 9. til 10. nóvember nk. í Laugardalshöll með þátttöku 300 manna hóps hvaðanæva af landinu. Könnunin er hluti af almenningssamráði um endu...


  • 07. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra flutti ávarp á tíundu Sjávarútvegsráðstefnunni

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fjallaði um íslenskan sjávarútveg í samhengi við íslenskt samfélag og íslenska sjálfsmynd í ávarpi sínu á Sjávarútvegsráðstefnunni. Hún rifjaði upp sögu sjávarút...


  • 06. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið

    Börn buðu ráðherrum á barnaþing í Alþingishúsinu í dag

    Börn, sem verða fulltrúar á barnaþingi 21. nóvember nk., afhentu ráðherrum ríkisstjórnarinnar og forseta Alþingis boðsbréf á barnaþingið í dag í Alþingishúsinu. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum